Greinar mánudaginn 27. júlí 2009

Fréttir

27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Auðvitað ekki frestun á ESB

„Auðvitað verður enginn frestur eða töf á því, enda hefur Alþingi talað,“ segir Björgvin G. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Ávinningur af endurheimt votlendis

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is ENDURHEIMT votlendis telst ekki til tekna í kolefnisbókhaldi Kyoto-samkomulagsins. Ísland hefur lagt fram þá tillögu að svo verði. Tillagan hefur fengið góðar undirtektir en mikið verk er óunnið. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Brekkusöngur og sjósund á Fáskrúðsfirði

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Franskir dagar voru haldnir í fjórtánda sinn á Fáskrúðsfirði nú um helgina. Hófust þeir á fimmtudag með sjósundi í ósnum, sem svo var kallaður, en þar var kennt sund áður en sundlaug var byggð á staðnum 1948. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Breski tryggingasjóðurinn leystur undan ábyrgð

MEÐ því að samþykkja Icesave-samninginn myndi Alþingi leysa tryggingasjóð innstæðueigenda í Bretlandi (FSCS) undan lögformlegri ábyrgð á einhliða ákvörðunum sínum. Kemur þetta fram í umsögn, sem Gunnar Tómasson hagfræðingur hefur sent þingmönnum. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Eftir talsverðu er að slægjast

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is ALLSTÓR hópur rafiðnaðarmanna hefur á síðustu mánuðum farið til starfa í Noregi. „Ég gæti trúað að 50 til 60 menn úr okkar röðum væru þegar farnir utan. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir

Endurbótum á Skaftholtsréttum lokið

GNÚPVERJAR og fleiri fögnuðu því um helgina að endurgerð Skaftholtsrétta er lokið. Réttirnar eru ævagamlar en voru endurbyggðar í núverandi mynd árið 1956. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 2 myndir

Fangar ekki inn til bráðabirgða

Oft heyrast kröfur um að herða þurfi refsingar við ýmsum afbrotum og rík krafa er um að fjármálamenn sem brutu af sér hljóti dóma. En hvar á að koma þeim fyrir? Fangelsin eru full. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Fastir hjá Fortis

HUNDRUÐ milljóna króna sitja föst í erlendum bönkum sem neita að láta þau af hendi. Stærstur hluti upphæðarinnar situr hjá Fortis-banka í Belgíu sem segist vera í fullum rétti til að halda peningunum eftir vegna skulda gömlu íslensku bankanna. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

Fátæk lönd kenna á íslensku kreppunni

Krafa Evrópusambandsins um að aðildarríkin verji 0,35% af vergum þjóðartekjum til þróunarmála verður sennilega til þess að yfirstandandi samdráttur í þróunaraðstoð Íslendinga vari ekki lengi. Meira
27. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ferðast á fótknúnum sporvagni

FILIPPSEYINGUR ýtir farþegum á heimasmíðuðum sporvagni í Manila, höfuðborg Filippseyja. Sporvagninn er fótknúinn og búinn til úr léttu efni, til dæmis bambusreyr. Auðvelt er færa vagninn af brautarteinunum þegar járnbrautarlest nálgast. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fimmtíu töldu seli á Vatnsnesinu nyrðra

TÆPLEGA 50 sjálfboðaliðar gengu í gær strandlengjuna frá Reykjum í Hrútafirði að Sigríðarstaðaósi við Vatnsnes í árlegri selatalningu Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Meira
27. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 422 orð

Friðmælst við Assad

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BANDARÍSK stjórnvöld leggja nú kapp á að blása lífi í friðarumleitanirnar í Mið-Austurlöndum og óskuðu í gær eftir „fullu samstarfi“ við Sýrlendinga í þeim efnum. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hagsmunir upp á 100 til 250 milljarða

27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hollenskir heillast af Húsavík

ÞRÍR hollenskir listamenn hafa tekið ástfóstri við Húsavík án tengsla við bæinn. Rithöfundurinn Paul Sterk er nýbúinn að gefa út skáldsögu þar sem eru minningar hans úr Húsavíkurheimsókn fyrir mörgum árum. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Hreindýrin senda sms

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HÆGT er að fylgjast með ferðum hreindýra eftir að starfsmenn Náttúrustofu Austurlands hófu að fanga kýr og setja á þær staðsetningartæki. Fimm voru merktar í vetur. Að sögn Skarphéðins G. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 805 orð | 2 myndir

Ísland verði hluti samstillts hóps Eystrasaltsins og Norðurlandanna

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
27. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 97 orð

Kona og fimm dætur fórust

42 ÁRA kona frá Sómalíu og fimm dætur hennar á aldrinum eins til sextán ára fórust í eldsvoða í Stokkhólmi um helgina í mannskæðasta bruna í Svíþjóð í rúm tíu ár. Sjötta dóttir konunnar er á sjúkahúsi vegna alvarlegra brunasára. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Lánin til rannsóknar hjá Fjármálaeftirliti

LÁN, sem Landsbankinn veitti félögum tengdum fyrrverandi eigendum bankans, eru til skoðunar hjá Fjármálaeftirlitinu, að sögn Gunnars Andersen, forstjóra eftirlitsins. „Við erum með þetta til skoðunar hjá okkur, sem og svipuð mál úr hinum bönkunum. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lýðveldið við fjörðinn

UM verslunarmannahelgina verður haldin sýningin Lýðveldið við fjörðinn í Kvennabragganum á Eyri í Ingólfsfirði á Ströndum, sem er yfirgefin verbúð. Sýningin verður opnuð laugardaginn 1. ágúst kl. 14 og verður opin 1. og 2. ágúst kl. 14-19. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Með vald til að ógilda

NÝ skrifstofa undir hatti umboðsmanns Alþingis, svokölluð Lýðræðisstofa, mun að öllum líkindum fá það verkefni að sjá um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að ESB. Mun hún ákveða kjördaginn og sjá um kynningu málsins. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Mikil þrekraun þar sem allir eru sigurvegarar

METÞÁTTTAKA var í Jökulsárhlaupinu svonefnda sem haldið var um helgina. Alls tóku 232 þátt, en hlaupið var frá þremur stöðum um leggi sem allir höfðu Ásbyrgi sem endapunkt. Þátttakendur í fyrra voru 166. Meira
27. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Minnsti hafís í a.m.k. 800 ár

VIÐAMIKIL rannsókn á útbreiðslu hafíss milli Grænlands og Svalbarða frá þrettándu öld bendir til þess að hafísinn hafi aldrei verið minni en nú. Greint er frá þessu á vef Niels Bohr-stofnunarinnar. Niðurstöðurnar byggjast m.a. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Óku hringinn á íslensku metani í fyrsta skipti

EINAR Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson óku hringveginn á bíl knúnum metani um helgina. Aldrei fyrr hefur hringvegurinn verið ekinn á bíl knúnum alíslensku eldsneyti. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Rófur, rabarbari og radísur

SOJASÓSUR úr þara og jurtate unnið úr birki, ætihvönn og fjallagrösum var meðal þess sem bauðst á útimarkaði Mosskóga í Mosfellsdal um helgina. Markaðurinn er nú haldinn tíunda sumarið í röð. Meira
27. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sarkozy á sjúkrahús

NICOLAS Sarkozy, forseti Frakklands, fékk aðsvif þegar hann var að skokka í París í gær og var fluttur með þyrlu á hersjúkrahús. Læknar sögðu að forsetanum liði vel en hann þyrfti að vera á sjúkrahúsinu yfir nóttina. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Segir færi til framkvæmda í Vestmannaeyjum

BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja mun ráðast í töluverðar framkvæmdir á næstu þremur árum, sem alls munu nema um 1.750 milljónum króna. Kom þetta fram í ræðu bæjarstjórans, Elliða Vignissonar, á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 795 orð | 2 myndir

Sitja á hundruðum milljóna

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is HUNDRUÐ milljóna sitja föst í erlendum bönkum sem neita að láta þau af hendi. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skúturnar svífa seglunum þöndum

ÞESSAR skútur, sem siglt var frá meginlandi Evrópu, lágu á dögunum við kaja í Reykjavíkurhöfn. Siglingar á skútum njóta vinsælda og koma um fimmtán slíkar hingað á ári. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Um 1.500 manns í firðinum

TALIÐ er að um fimmtán hundruð manns hafi heimsótt Borgarfjörð eystra um helgina þar sem tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram. Færri komust að á tónleikunum en vildu en gamla síldarbræðslan var troðfull, þar voru átta hundruð gestir. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 385 orð

Utanríkisráðherrarnir funda

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FUNDUR utanríkisráðherra ESB-ríkja fer fram í Brussel í dag, en sá fundur er álitinn eini vettvangurinn sem getur í upphafi fjallað um aðildarumsókn Íslands. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Valdís Þóra og Ólafur Björn Íslandsmeistarar

NÝ nöfn voru rituð á bikarana í báðum flokkum þegar Íslandsmótinu í höggleik lauk í gær á Grafarholtsvelli. Hinir nýju Íslandsmeistarar eru frá Akranesi og Seltjarnarnesi. Þau heita Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafur Björn Loftsson. Meira
27. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vara við átökum í norðri

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Viðskiptavinir hafa sparað milljarð

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að framlengja í annað sinn svokallað Microsoft-gengi á krónunni, en samkvæmt því miðast viðskipti íslenskra fyrirtækja og almennings við Microsoft við að gengi evrunnar sé lægra en á markaði. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Vinsælt að kafa á Þingvöllum

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is SYNGJANDI fuglar, ilmandi gróður og hópar ferðamanna sem munda myndavélarnar í gríð og erg. Það er fátt sem kemur á óvart við slíka sýn á sólskinsdegi á Þingvöllum. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Vissu af rigningunni áður en hún kom

Í ÞANN mund sem ljósmyndara bar að garði kom skýfall á Þorkelshóli í Vestur-Húnavatnssýslu. Hestarnir virtust finna á sér veðrabrigðin, tóku á rás og hlupu undan rigningunni áður en himnarnir opnuðust. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vona enn að þetta sé bara martröð

HELGA Margrét Þorsteinsdóttir missti af Evrópumeistaratitli unglinga í sjöþraut í gær þegar hún meiddist í fimmtu grein mótsins í Novi Sad í Serbíu. Helga var með forystu þegar hún meiddist og hefði að öllu óbreyttu unnið öruggan sigur. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Vöxturinn var of hraður

GUNNAR Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segist í viðtali við Morgunblaðið vilja koma á stofn sérstakri réttarreikningsskiladeild, sem kafa muni ofan í reikninga og bækur fyrirtækja, mörg ár aftur í tímann. Meira
27. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 220 orð

Þróunarframlög skorin niður um milljarð króna

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÁÆTLAÐ er að skera niður framlög til þróunarsamvinnu um fjórðung á næsta ári, eða um tæpan milljarð króna, skv. upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2009 | Staksteinar | 145 orð | 1 mynd

Diplómati í pólitík

Svavar Gestsson er sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Svavar Gestsson fór fyrir samninganefnd Íslands í viðræðunum við Breta og Hollendinga um Icesave-málið. Meira
27. júlí 2009 | Leiðarar | 256 orð

Í skugga fortíðar

Hillary Rodham Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom fram í löngu sjónvarpsviðtali í gær og var kjarninn í máli hennar sá að í utanríkismálum hefðu Bandaríkjamenn snúið aftur á sjónarsviðið. Meira
27. júlí 2009 | Leiðarar | 348 orð

Íslandi hótað

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur áhyggjur af samningsstöðu Íslands gagnvart Evrópusambandinu. Vísar hann til beinna og óbeinna hótana Breta, Hollendinga og fleiri aðildarríkja sambandsins. Meira

Menning

27. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 152 orð | 1 mynd

31 milljón fyrir raunveruleikaþátt

HÚN hefur gengið undir ýmsum viðurnefnum frá því að hún fæddi áttbura fyrr á þessu ári, en hin bandaríska Nadya Suleman virðist hafa fundið leið til þess að sjá fyrir sér og 14 börnum sínum. Meira
27. júlí 2009 | Tónlist | 159 orð | 8 myndir

Afbragðs Bræðsla

FULLT var á Bræðslunni, árlegri tónleikahátíð er haldin er í gamalli bárujárnssíldarbræðslu á Borgarfirði eystra, á laugardag. Bræðslan rúmar um 800 manns en talið er að gestir á svæðinu hafi verið allt upp í 1.500 manns yfir helgina. Meira
27. júlí 2009 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Amiina í Sauðanesvita

HLJÓMSVEITIN Amiina lýkur í dag tónleikaferð sinni þar sem stúlkurnar spila við íslensku sjávarsíðuna. Tónleikarnir í kvöld fara fram í Sauðanesvita en tónleikadagskráin verður löguð að umhverfinu. Meira
27. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 718 orð | 3 myndir

Áhrif álvers á menningu Austfjarða

Á nýafstaðinni ferð minni um Austurland fékk ég einstakt tækifæri til að spóka mig í tveimur afar ólíkum veröldum. Meira
27. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Berlusconi skemmtir mér

Það var sárt að kveðja Boston Legal sem SkjárEinn sýndi samviskusamlega svo lengi. Sérstaklega var vont að sjá að baki einstaklingshyggjumanninum og karlrembunni Denny Crane. Vegna þess að ég sakna Denny Crane leita ég hans. Meira
27. júlí 2009 | Menningarlíf | 133 orð | 1 mynd

Brandari finnst

Handskrifaður brandari er leikritaskáldið George Bernard Shaw skráði fyrir 79 árum er kominn í leitirnar. Blaðið með brandaranum fannst í skúffu á gömlum skáp er hefur verið óhreyfður allan þennan tíma. Meira
27. júlí 2009 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd

Ekki giftast fallegri konu!

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SUMARIÐ er tími brúðkaupa og rómantíkur. Meira
27. júlí 2009 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Foghorns og Benni Hemm Hemm

HINN geðþekki tónlistarmaður Benni Hemm Hemm kemur á miðvikudag fram á útgáfutónleikum andþjóðlagahljómsveitarinnar The Foghorns er haldnir verða á Grand rokki. Meira
27. júlí 2009 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

Harris látinn

Metsöluhöfundurinn E. Lynn Harris, sem þótti brautryðjandi í skrifum sínum fyrir hönd svartra, samkynhneigðra manna, er látinn 54 ára að aldri. Harris var sjálfur samkynhneigður og tóku bækur hans oft á hans eigin lífsreynslu. Meira
27. júlí 2009 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Klassísk blanda Gríms og Hrannar

Á MORGUN verður sumartónleikaröð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í Reykjavík áfram haldið. Meira
27. júlí 2009 | Tónlist | 441 orð | 1 mynd

Meinlát miðaldatúlkun

Ljómalind. Íslenzk þjóðlög í flutningi Spilmanna Ríkínís. Útsetningar: Örn Magnússon. Útgáfa: Smekkleysa SMK 66, 2009. Hljóðritað í Víðistaðakirkju Hf. síðari hluta vetrar 2008. Upptaka: Sveinn Kjartansson. Heildarlengd: 36:05. Meira
27. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 36 orð | 1 mynd

Mynd vikunnar

Nú stendur yfir ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon. Mynd vikunnar að þessu sinni ber yfirskriftina Systur og er tekin á afar skemmtilegu augnabliki í Vatnasafninu í Stykkishólmi. Ljósmyndarinn heitir Eirný Þórólfsdóttir og býr í Barmahlíð í... Meira
27. júlí 2009 | Bókmenntir | 455 orð | 1 mynd

Stokkið ofan í djúpu laugina

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is „Þetta er eins og að grípa fyrir nefið og stökkva ofan í djúpu laugina,“ segir Jón Þ. Meira
27. júlí 2009 | Kvikmyndir | 35 orð | 5 myndir

Tarantino í London

NÝJASTA kvikmynd leikstjórans Quentins Tarantinos, Inglourious Basterds , var frumsýnd á Leicester Square í London á fimmtudaginn. Fræga fólkið lét sig ekki vanta á rauða dregilinn, almúganum sem stóð fyrir utan hann til mikillar... Meira
27. júlí 2009 | Kvikmyndir | 184 orð | 2 myndir

Tökum á Hvíldardögum frestað

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÞAÐ virðist þurfa að fresta tökum fram á næsta sumar vegna peningaleysis í Kvikmyndasjóði. Við vorum ekki komin með endanlegt vilyrði frá sjóðnum fyrir árið í ár. Meira

Umræðan

27. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 303 orð | 1 mynd

„Vinstri bláir, Samvirkniflokkurinn og full aðild að Nasistabandalaginu“

Frá Kristjáni Snæfells Kjartanssyni: "AÐILD erlendra aðila að Kaupþingi og Íslandsbanka er hreint fullveldisafsal Íslands og í raun brot á stjórnsýslulögum og landráð. Skuldir fyrirtækja, bankanna, heimilanna, Landsvirkjunar o.s.frv. eru í raun skuldir ríkisins (vegna ríkisábyrgðarinnar)." Meira
27. júlí 2009 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Bryneðlur í dvala

Á ferðalagi heldur maður sig alltof oft við hringveginn og lætur sér lynda útsýnið þaðan, sem að vísu er stórbrotið á köflum. Auðvitað á maður að láta freistast og taka beygjuna út af stóra hringtorginu sem Ísland er. Enginn verður svikinn af því. Meira
27. júlí 2009 | Bréf til blaðsins | 346 orð

Flugstöð á Reykjavíkurflugvöll óskast nú þegar

Frá Friðriki Á. Brekkan: "ÞRIÐJUDAGURINN 21. júlí 2009. Ósköp venjulegur annadagar í innanlands- og millilandaflugi frá Reykjavíkurflugvelli. Mörg hundruð manns fara um völlinn og eru innritaðir og afgreiddir við hinar bagalegustu aðstæður." Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslands og aðild að ESB

Eftir Ólaf Oddsson: "Þótt verulegir erfiðleikar steðji nú að, megum við ekki missa vonina og örvænta." Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 190 orð

Hlýddu kallinu, Jóhanna!

JÓHANNA Sigurðardóttir varð ráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde vorið 2007, en þá voru Icesave-reikningarnir í Englandi smámunir hjá því sem síðar varð og ekki hafði verið til þeirra stofnað í Hollandi. Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Hvar eru sóknarfærin?

Eftir Ingólf Sverrisson: "Samræma þarf atvinnu- og menntastefnu þjóðarinnar svo þekking og hæfni nemenda tryggi að störfum sem afla og spara dýrmætan gjaldeyri verði sinnt." Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Hvernig var Icesave hugsað af höfundunum?

Eftir Björn Dagbjartsson: "Lögfræðingaþvæla sem heldur öllu atvinnulífinu nema lögmönnum áfram í heljargreipum gerir okkur hinum ekkert gott." Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Raungengi Seðlabankans

Eftir Kára Sigurðsson: "Hagfræðihugtök eins og „raungengi“ framleiða ekki peninga fyrir Ísland. Peningar fást aðeins með vinnuframlagi hins almenna launamanns eða með stórfelldri eignasölu þjóðarinnar." Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 1343 orð | 1 mynd

Réttarreglur hér og erlendis – Álitamál sem tengjast Icesave-samningum

Eftir Ragnar Halldór Hall: "Það er alvarleg hugsanavilla... að við framsal til tryggingarsjóðsins verði til tvær hliðsettar kröfur, sem úthluta skuli upp í að jafnri tiltölu." Meira
27. júlí 2009 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Sundruð og svikin þjóð

Eftir Arndísi Herborgu Björnsdóttur: "Íslensk stjórnvöld „gjafseldu“ bröskurum þjóðarbankana. Þjóðin er sundruð en hún má alls ekki greiða Icesave og aðrar óráðsíuskuldir." Meira
27. júlí 2009 | Velvakandi | 397 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

27. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1310 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar Einarsson

Arnar Einarsson fæddist 14. júní 1945 í Baldurshaga í Vestmannaeyjum. Hann lést í Vestmannaeyjum hinn 21. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Arnar Einarsson

Arnar Einarsson fæddist 14. júní 1945 í Baldurshaga í Vestmannaeyjum. Hann lést í Vestmannaeyjum hinn 21. júlí sl. Móðir hans var Ásta Steingrímsdóttir fædd í Kirkjulandi í Vestmanneyjum 31.1. 1920 en alin upp að Hlíð undir Austur-Eyjafjöllum, d. 21.4. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargreinar | 1350 orð | 2 myndir

Dúi Karlsson

Dúi Karlsson stýrimaður var fæddur 1.10. 1936. Hann lést 19. júlí sl. Dúi var fæddur á Siglufirði. Hann var yngsta barn hjónanna Sigríðar Ögmundsdóttur frá Beruvík á Snæfellsnesi og Karls Dúasonar frá Fljótum í Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Dúi Karlsson

Dúi Karlsson stýrimaður var fæddur 1.10. 1936. Hann lést 19. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Fanney G. Hannesdóttir

Guðrún Fanney Hannesdóttir fæddist í Einarshöfn á Eyrarbakka 2. mars 1922. Fanney lést á líknardeild Landakotsspítala 14. júlí 2009. Foreldrar hennar voru Hannes Andrésson verkstjóri frá Skúmsstöðum á Eyrarbakka, f. 22.9. 1892, d. 1.3. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargreinar | 1890 orð | 1 mynd

Fífa G. Ólafsdóttir

Fífa Guðmunda Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson, f. 2.7. 1892, d. 8.10. 1953, og Siggerður Þorvaldsdóttir, f. 10.12. 1891, d. 17.3. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 877 orð | 1 mynd | ókeypis

Fífa G. Ólafsdóttir

Fífa Guðmunda Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 16. nóvember 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 20. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Kristín Jónsdóttir

Kristín Jónsdóttir fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal 1. september 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 20. júlí síðastliðinn. Hún var dóttir Jóns Lárussonar kvæðamanns, f. 28.12. 1873, d. 14.4. 1959, og Halldóru Margrétar Guðmundsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargreinar | 173 orð | 1 mynd

Richard L. Richardsson

Richard L. Richardsson fæddist í Reykjavík 27. júlí 1926. Hann lést í Boston í Bandaríkjunum 24. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Louisa Norðfjörð Sigurðardóttir húsmóðir, f. 15.2. 1892, d. 14.1. 1953, og Richard Eiríksson pípulagningameistari, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1110 orð | 1 mynd | ókeypis

Richard L. Richardsson

Richard L. Richardsson lést 24. júní í Boston, USA. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 518 orð | 1 mynd | ókeypis

Tómas Haukur Jóhannsson

Tómas Haukur Jóhannsson fæddist í Reykjavík 20 janúar árið 1921. Hann lést á Hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þann 16. júlí eftir skamma sjúkrahúslegu. Hann var sonur hjónanna Jóhanns Þorleifssonar, sjómanns og verkamanns sem fæddur var 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 1560 orð | 2 myndir

Hrunið nær óumflýjanlegt

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Vöxtur bankakerfisins var svo mikill og hraður að erfitt, ef ekki ómögulegt, var að koma í veg fyrir hrunið sem varð síðasta haust, að mati Gunnars Andersen, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, FME. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2009 | Daglegt líf | 646 orð | 2 myndir

Gaman að hitta krakkana

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Sólin skín í heiði, pylsurnar taka á sig brúnan lit á grillinu og unglingahópurinn sem situr í grasinu nýtur greinilega lífsins til hins ýtrasta. Meira
27. júlí 2009 | Daglegt líf | 31 orð | 1 mynd

Merki um geimverur?

EINN morgun nýverið þegar Flateyringum varð litið út um gluggann blasti við þeim risavaxið brosandi andlit í hlíðinni fyrir ofan bæinn. Broskarlinn hafði birst í túninu um nóttina, öllum að... Meira
27. júlí 2009 | Daglegt líf | 361 orð | 1 mynd

Var sú fyrsta sem sótti um

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is Liðin eru sextíu ár frá því að MS. Esja kom til landsins með tvö hundruð þýskar konur, en skipið kom 8. júní 1949. Þær voru að flýja erfitt efnahagsástand í Þýskalandi. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2009 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lýsandi sögn. Norður &spade;97 &heart;532 ⋄G876 &klubs;KDG10 Vestur Austur &spade;3 &spade;G54 &heart;Á10864 &heart;KD ⋄K9432 ⋄D10 &klubs;97 &klubs;Á86532 Suður &spade;ÁKD10862 &heart;G97 ⋄Á5 &klubs;4 Suður spilar 3&spade;. Meira
27. júlí 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við...

Orð dagsins: Hvern þann sem kannast við mig fyrir mönnum, mun og ég við kannast fyrir föður mínum á himnum. (Mt. 10, 32. Meira
27. júlí 2009 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. Rd2 e6 5. e4 bxc4 6. dxe6 dxe6 7. Bxc4 Bb7 8. De2 Da5 9. Rgf3 Bxe4 10. 0–0 Bd5 11. Bxd5 Rxd5 12. Rc4 Dc7 13. Rg5 Be7 14. Hd1 Bxg5 15. Hxd5 Be7 16. Hh5 g6 17. Hh3 0–0 18. Bh6 Hd8 19. Re5 Rd7 20. Rf3 Hab8 21. Meira
27. júlí 2009 | Árnað heilla | 203 orð | 1 mynd

Veislan bíður áttatíu áranna

„NEI, það verður engin veisla í þetta skiptið. Hún verður ekki fyrr en ég verð áttræður,“ segir Jón Friðrik Benónýsson, eða Brói, eins og hann er alltaf kallaður. Hann verður sextugur í dag. Meira
27. júlí 2009 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dvaldi í sunnanverðri Valensíu í rúma viku nýlega og naut hverrar stundar. Meira
27. júlí 2009 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júlí 1898 Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var vígður með mikilli viðhöfn. Hann var gjöf til landstjórnarinnar frá Oddfellow-reglunni í Danmörku. Húsið brann 1943. 27. júlí 1903 Fyrsta kvikmyndasýningin var í Reykjavík. Meira

Íþróttir

27. júlí 2009 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

„Er upp á mitt besta núna“

„ÞETTA var svo sem allt í lagi bara. Það er samt alltaf hægt að laga eitthvað og eftir þessa keppni munum við þjálfarinn skoða hvað það getur verið. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 395 orð

„Vona enn að þetta sé martröð“

„Auðvitað var verkurinn í lærinu rosalega mikill en ég held að andlegi verkurinn hafi verið sirka þúsund sinnum meiri. Það eru svo miklar tilfinningar í þessu hjá mér og maður leggur bara allt í sölurnar. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ber er hver að baki...

ÓLAFUR Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta skipti þegar mótinu lauk í Grafarholtinu í gær. Ólafur fór þó ekki einn og óstuddur í gegnum mótið því faðir hans Loftur Ólafsson var kylfuberi hjá Ólafi alla dagana. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Birkir og Ólafur brutu ísinn fyrir sín lið

ÍSLENSKI miðjumaðurinn Birkir Bjarnason skoraði sitt fimmta deildarmark á leiktíðinni í gær þegar hann kom Viking á bragðið í 5:2-sigri á botnliði Lyn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 412 orð | 2 myndir

Erna afgreiddi Fylki

Breiðablik vann sigur á Fylki í undanúrslitum VISA-bikars kvenna í knattspyrnu í gær, 2:1, og etur því kappi við Val í úrslitaleik þann 4. október á Laugardalsvelli. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 442 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren , ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, vann sinn fyrsta sigur á yfirstandandi keppnistímabili í gær þegar hann kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 302 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Ingi Skúlason lagði upp fyrra mark Helsingborgar þegar liðið vann 2:0-sigur á Gefle í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær, en markið skoraði hinn gamalreyndi Henrik Larsson . Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Edda Garðarsdóttir skoraði eitt mark úr vítaspyrnu fyrir lið sitt Örebro í 7:1-stórsigri á botnliði Stattena í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Gripu örlögin í taumana á Grafarholtsvelli?

Ólafur Björn Loftsson varð í gær Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta skipti eftir sigur á Stefáni Má Stefánssyni í umspili á Grafarholtsvelli. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Gullið var innan seilingar

„Hún veit að hún átti mjög góða möguleika á þessum titli og hún þurfti að gera mjög lítið í síðustu tveimur greinunum til að ná í hann. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Hlakka til að byrja með stæl

„ÞETTA er náttúrlega fyrsta keppnin hérna og ég hlakka bara til að byrja þetta með stæl. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 460 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í höggleik KARLAR: Lokastaðan eftir fjórða og síðasta...

Íslandsmótið í höggleik KARLAR: Lokastaðan eftir fjórða og síðasta keppnisdaginn, í gær: 283 Ólafur Björn Loftsson, NK -1 *ÍSLANDSMEISTARI 2009 283 Stefán Már Stefánsson, GR -1 289 Björgvin Sigurbergsson, GK +5 290 Heiðar Davíð Bragason, GR +6 292... Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 769 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 14. umferð: ÍBV – Stjarnan 1:0 FH...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 14. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Rúrik heillaði stuðningsmenn OB

RÚRIK Gíslason heillaði stuðningsmenn síns nýja félags, OB, upp úr skónum þegar liðið vann Sönderjyske, 3:1, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 176 orð | 3 myndir

Stóru móti Þróttar lokið

REY Cup, alþjóðlega knattspyrnumótinu sem Þróttur heldur árlega fyrir 13-16 ára unglinga, lauk í Laugardalnum í gær. Þar var spilað af krafti í fjóra daga en 105 lið tóku þátt í mótinu. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Tvær missa af EM

KVENNALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu varð fyrir blóðtöku í bikarleikjum gærdagsins. Blikinn Harpa Þorsteinsdóttir fótbrotnaði í leik Breiðabliks og Fylkis og Valskonan frá Akranesi, Hallbera Gísladóttir, handleggsbrotnaði í leik Vals og Stjörnunnar. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Valur sá við bragðinu

Valskonur gáfu ekkert eftir þegar þær fengu Stjörnuna í heimsókn í undanúrslitum bikarkeppninnar á Hlíðarenda í gær. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 733 orð | 2 myndir

,,Var að fá hjartaáfall“

VALDÍS Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi tók forystuna snemma á fyrsta degi á Íslandsmótinu í höggleik í Grafarholtinu. Valdís lét forystuna aldrei af hendi og stóð að lokum uppi sem sigurvegari. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 1275 orð | 7 myndir

Vart stöðvaðir úr þessu

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR FH eru á góðri leið með að verja titil sinn, eftir að liðið lagði Breiðablik að velli, 2:1, á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Vonandi eigum við ekki eftir að snúa til baka

GLÆSILEGU Íslandsmóti í höggleik lauk í Grafarholtinu í gærkvöldi með því að ný nöfn voru rituð á bikarana hjá báðum kynjum. GR-ingar höfðu veg og vanda af mótinu í ár og fór vel á því á 75 ára afmælisári klúbbsins. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 1200 orð | 6 myndir

Þjóðhátíðinni þjófstartað

Eftir Júlíus G. Ingason sport@mbl.is GENGI ÍBV hefur heldur betur breyst síðustu vikur en Eyjamenn hafa ekki tapað síðustu fjórum leikjum sínum og uppskorið átta stig. Meira
27. júlí 2009 | Íþróttir | 154 orð | 2 myndir

ÞÓRA B. HELGADÓTTIR

Þóra B. Helgadóttir er einn þriggja markvarða íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Þóra er 28 ára gömul og hefur leikið í meistaraflokki frá 14 ára aldri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.