Greinar sunnudaginn 30. ágúst 2009

Fréttir

30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

43 milljónir söfnuðust

RÚMLEGA 43 milljónir söfnuðust fyrir hvíldarheimili krabbameinssjúkra barna í skemmtiþættinum Á allra vörum sem sendur var út beint á SkjáEinum á föstudagskvöldið. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 525 orð | 2 myndir

Á markaðstorgi líkamspartanna

Víðast hvar í heiminum eru viðskipti með líkamsparta bönnuð, en til eru undantekningar og leiðir fram hjá því og markaðurinn með varahluti úr mannslíkum lokkar. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Árviss útimarkaður haldinn í Laugardal

„Vá, hvað þetta eru flottir dúkar,“ gætu stöllurnar ungu verið að hugsa. Þær voru staddar á árlegum útimarkaði íbúa í Laugardalshverfunum sem haldinn var í Laugardal í gær. Á söluborðum kenndi ýmissa grasa, t.d. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 408 orð | 2 myndir

Á þessum degi...

Anna María fæddist 30. ágúst 1946 og er því 63 ára í dag. Hún er sex árum yngri en systir hennar, Margrét Danadrottning og yngst dætra Friðriks konungs IX og Ingiríðar drottningar. Miðsystirin er Benedikta prinsessa, fædd 1944. Meira
30. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Bandhu dafnar vel

Nashyrningar Indverski nashyrningurinn Bandhu dafnar vel í dýragarði í San Diego. Bandhu kom í heiminn 18. maí sl. og var hinn hraustlegasti, 68 kíló að þyngd. Hann hefur bætt á sig svo um munar og er nú 454 kíló. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 68 orð

Bankastjórar í bobba

Dáðasti bankastjóri og útrásarvíkingur Nígeríu, hin stórauðuga Cecilia Ibru, situr nú í fangelsi, sökuð um stórfellt misferli. Hún er ekki eini bankastjóri landsins sem spjótin beinast að. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

„Mikil áskorun að mæta þessu frábæra þýska liði“

Eftir Víði Sigurðsson í Tampere vs@mbl.is ÍSLAND mætir í dag, sunnudag, heims- og Evrópumeisturum Þýskalands í lokaleik sínum í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu. Leikur liðanna hefst klukkan 13 í finnsku borginni Tampere. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 2614 orð | 7 myndir

„Siðlausa blaðamennskan“ var sannleikur

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson Svartbók kommúnismans, Le livre noir du communisme , kom fyrst út í Frakklandi haustið 1997, mikill doðrantur, röskar 800 blaðsíður. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

„Þetta er búið spil“

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is PÉTUR Erlingsson, smábátasjómaður á Grundarfirði, missti öll veiðarfæri sín í eldsvoða í gamla fiskmarkaðnum við Sólvelli aðfaranótt laugardags. „Ég er dauður,“ segir hann. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Bílakjallarinn við 500 ankeri

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ALLS eru 500 ankeri notuð til að halda niðri bílakjallarahúsi við hlið Tónlistar- og ráðstefnuhússins á hafnarbakkanum í Reykjavík. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 2496 orð | 4 myndir

Bylgja framtíðarinnar

Guðlaug Jónsdóttir arkitekt og aðstoðarforstjóri og aðalhönnuður arkitektastofunnar Dodd Mitchell Design í Los Angeles hefur skapað sér nafn í Bandaríkjunum og víðar og hefur fengið mörg verðlaun fyrir hönnun sína. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 165 orð | 1 mynd

Dæmi sem getur ekki gengið upp

Kreppan virðist ekki ætla að sleppa krumlu sinni af landanum í nánustu framtíð og víst er að hún hefur þegar hert takið á fjölskyldum þessa lands svo um munar. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1418 orð | 3 myndir

Eilífðarvél mismununar og skulda?

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Ríkissjónvarpið sýndi fyrir skömmu heimildarmyndina Tíðarandinn: Viðauki eða Zeitgeist: Addendum frá árinu 2008. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1195 orð | 1 mynd

Eruð þið heima um helgina?

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Sveitasælan getur fljótt breyst í andhverfu sína, ef hún er í sífellu rofin af gestakomum. Húsmæður til sveita eru margar að niðurlotum komnar eftir sumarið, þar sem Íslendingar ferðuðust margir innanlands. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1007 orð | 4 myndir

Hinn sári sannleikur

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Heimur fjármálanna er flókinn. Einn daginn líkir danskur banki íslenska hagkerfinu við hagkerfi Taílands og Kóreu á meðan aðrir líkja því við hið nígeríska, gjarnan með tilvísun í nígeríubréfin alræmdu. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 2492 orð | 10 myndir

Hryllingur í Kaupmannahöfn

1807 vörðu Kaupmannahafnarbúar sig fyrir Bretum í árás sem af mörgum hefur verið talin fyrsta ógnarverk sem beinlínis beindist gegn borgurum til þess að draga úr baráttuvilja þeirra. Mannfall var mikið og tjónið í höfuðborg Dana gríðarlegt. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1025 orð | 2 myndir

Hver vegur að heiman...

Vegurinn heim er ný heimildarmynd þar sem fimm börn innflytjenda á Íslandi ræða um líf sitt og tilveru hér á landi. Höfundar myndarinnar eru Oddný Helgadóttir og Jón Gunnar Ólafsson. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Jónína talaði styst

ÞAU mistök urðu í töflu í blaðinu í gær, laugardag, að nafn þess þingmanns sem talaði styst á sumarþinginu féll niður. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 212 orð | 1 mynd

Manstu eftir... Cat Ballou?

Cat Ballou, Cat Ballou, she is mean and evil through and through“ sungu Nat King Cole og Stubby Kaye í samnefndri kvikmynd árið 1965 um hana Cat Ballou sem var, eins og þeir segja í söngtextanum, inn við beinið illskeytt og vond. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Nágrannavarsla skipulögð í götum Akureyrar

ÁTAKI um nágrannavörslu hefur verið hrundið af stað á Akureyri í samvinnu bæjaryfirvalda og Sjóvár. Íbúar Beykilundar riðu á vaðið undir forystu Sævars Helgasonar, íbúa í götunni. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð

Nefbrotnaði á dansleik í Keflavík

TIL slagsmála kom á dansleik framhaldsskólanema í Keflavík í fyrrinótt. Nefbrotnaði einn nemandi í þeim látum, að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum. Nóttin var annars fremur róleg en tveir voru teknir fyrir... Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 41 orð | 1 mynd

Njósnarar og morðingjar?

Tveir ungir Norðmenn eru í haldi lögreglunnar í Austur-Kongó, sakaðir um ýmsa glæpi, þar á meðal morð og njósnir. Saksóknari krafðist þess að norska ríkið greiddi skaðabætur vegna meintra njósna, 500 milljarða dollara. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 578 orð | 3 myndir

Saklausir á vígaslóð?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Tveir ungir Norðmenn, fyrrverandi liðsmenn hersins, eru nú fyrir rétti í borginni Kisangani í Austur-Kongó og eru sakaðir um morð, morðtilraun, vopnað rán, njósnir, samsæri og ólöglegan vopnaburð. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 277 orð | 1 mynd

Sigur trúarinnar

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Raunveruleikaþættir njóta enn mikilla vinsælda en svo virðist sem nauðsynlegt sé að róa sífellt á ný mið til að viðhalda áhuga áhorfenda. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 186 orð

Sjón var drápum fegnastur

Spennutryllirinn Reykjavík Whale Watching Massacre eða RWWM verður frumsýndur næstu helgi. Sjón segir að stundum hafi verið eins og hann væri að skrifa ballett sem gerðist um borð í skipi. Meira
30. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 780 orð | 1 mynd

Skemmtigarðurinn hjá Ikea í Kína

SÆNSKI fasteignarisinn Ikea rekur sjö verslanir í Kína. Verslunin í Beijing nýtur töluverðrar hylli heimamanna, sem koma þangað á frídögum með allri fjölskyldunni og verja þar löngum stundum. Því miður koma þó ekki allir til að versla. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1162 orð | 1 mynd

Stutt spjall um hrollvekju

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Sjón stígur af reiðhjólinu í því sem Guðrún Gísladóttir líður eins og vofa niður Ingólfsstrætið, ein af aðalleikkonum hrollvekjunnar RWWM, eða Reykjavík Whale Watching Massacre. – Hún er lifandi? Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 1812 orð | 3 myndir

Thelma Ólafsdóttir

Söðlaði um Hún ætlaði í listaháskóla á Spáni en venti sínu kvæði í kross þegar hún kynntist kraftlyftingum fyrir tilviljun. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 601 orð | 1 mynd

Ummæli

Sérvaran hefur gengið mjög vel, ekki síst vegna þess að verslunin hefur færst heim frá útlöndum. Jón Ásgeir Jóhannesson er ánægður með afkomu Haga, sem á Bónus, Hagkaup, 10-11, Útilíf og ýmsar tískuverslanir. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Undirritun samninga um Icesave stærstu mistökin

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 769 orð | 2 myndir

Uppljóstrun ekki skilyrðislaus

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Eitt af þeim hugtökum sem rannsakað er í viðskiptasiðfræði er uppljóstrun eða á ensku „whistleblowing“. Róbert H. Meira
30. ágúst 2009 | Innlent - greinar | 369 orð | 2 myndir

Verðlaunaður „fjallakofi“

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Arkitektar hafa mikil völd, sérstaklega í stórborgum, þar sem hönnun þeirra getur verið áberandi um langt skeið. Meira
30. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þrír réðust á dyravörð í miðborginni

VEIST var að dyraverði í miðborginni aðfaranótt laugardagsins. Hann var með áverka á höfði er lögregla kom á vettvang. Árásarmennirnir voru þrír, þeir voru handteknir og gistu fangageymslur á meðan þeir biðu yfirheyrslu. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2009 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Engin ríkisábyrgð?

Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, sagði í fréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld, að hans skilningur hefði verið sá að ekki hefði verið nein ríkisábyrgð á Icesave-reikningum bankans. Meira
30. ágúst 2009 | Leiðarar | 447 orð

Fótboltaævintýri

Árangur íslenska landsliðsins í knattspyrnu er ævintýri líkastur. Með því að tryggja sér rétt til þátttöku á Evrópumeistaramótinu, sem nú fer fram í Finnlandi, komst íslenska kvennalandsliðið á spjöld knattspyrnusögunnar. Meira
30. ágúst 2009 | Reykjavíkurbréf | 1728 orð | 1 mynd

Gagnrýnin hugsun eða 2007-hugsun?

Þáttur fjölmiðla í aðdraganda bankahrunsins hefur verið talsvert til umræðu. Það er algengt viðkvæði að fjölmiðlar hafi sofið á verðinum og ekki sýnt viðskiptalífinu eða stjórnvöldum nægilegt aðhald, enda hafi útrásarvíkingar átt þá. Meira
30. ágúst 2009 | Leiðarar | 289 orð

Úr gömlum leiðurum

2. september 1979 : „Núverandi ríkisstjórn hefur lagt áherzlu á að takmarka fjárfestingu í landinu, sem var orðin of mikil. Það hefur hún gert með ýmsum hætti, m.a. með því að leggja á sérstakt nýbyggingargjald. Meira

Menning

30. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Fangar í framandi löndum

Það er ekkert sældarlíf að vera fangi. Og auðvitað á það heldur ekki að vera eftirsóknarvert hlutskipti. Ríkissjónvarpið sýndi á þriðjudag fyrri þátt af tveimur frá danska sjónvarpinu, Fangi í framandi landi. Meira
30. ágúst 2009 | Tónlist | 28 orð | 1 mynd

Ferill rappsveitarinnar Quarashi var jafn glæsilegur og hann var...

Ferill rappsveitarinnar Quarashi var jafn glæsilegur og hann var snubbóttur; á undraskömmum tíma komst sveitin á allra varir og á þröskuld heimsfrægðarinnar en ekki lengra – því miður. Meira
30. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 528 orð | 3 myndir

Heimsins heimskulegustu samsæriskenningar

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í FJÖRINU sem fylgt hefur falli bankanna hér heima hefur netið nýst vel til að dreifa sögusögnum, slúðri og ósannindum, ekki síður en að koma á framfæri upplýsingum um ýmislegt misjafnt. Meira
30. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 84 orð | 1 mynd

Hvalamorð í Kringlunni

NÚ styttist óðum í að íslenska hrollvekjan Reykjavík Whale Watching Massacre verði frumsýnd, en það gerist á föstudaginn kemur, 4. september. Meira
30. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 242 orð | 1 mynd

Oasis leysist upp

NOEL Gallagher segist hættur í hljómsveitinni Oasis þar sem hann geti ekki lengur starfað með bróður sínum Liam eftir ítrekaða árekstra. Noel segist á heimasíðu hljómsveitarinnar vera leiður vegna þessa en einnig létt. Meira
30. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Púað á Madonnu í Rúmeníu

ÞAÐ er ekki oft púað á Madonnu, drottningu poppsins, en það gerðist á tónleikum hennar í Rúmeníu á miðvikudaginn eftir að hún gagnrýndi fordóma gegn sígaunum. Atvikið átti sér stað eftir að dansarar af sígaunaættum dönsuðu með Madonnu á sviðinu. Meira
30. ágúst 2009 | Tónlist | 1250 orð | 6 myndir

Ævintýramaðurinn mikli

Einn af risunum í suður-amerískri tónlist, og meðal helstu tónjöfra heimsins ef út í það er farið, er brasilíski tónlistarmaðurinn Caetano Veloso. Meira

Umræðan

30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Að feta viðkvæma stigu

Eftir Margaret Willson: "En þegar ég fór um vinsælli svæði ... sá ég uppblástur og heilu brekkurnar að því komnar að skríða." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Aflsmunir eða lög og réttur

Eftir Björn S. Stefánsson: "Stjórn ríkisins, sem vill flytja Ísland aftur í heim laga og réttar, getur gert erindið, sem Björg Thorarensen flutti 1. desember, að stefnuskrá sinni." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn klikkar ekki

Eftir Gunnar Skúla Ármannsson: "Þar sem mér hefur enn ekki tekist að finna samninginn sem valdhafar Íslands skrifuðu undir verður maður að styðjast við þekkta afrekaskrá AGS." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Áfram Lataey!

Eftir Karenu Elísabetu Halldórsdóttur: "Framtíðarkynslóðir eiga að læra af mistökum okkar án þess að láta þau draga úr sér allan dug og þor." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 487 orð | 1 mynd

Banvænn gleðigjafi

Eftir Helga Seljan: "Mikilvirkast og skæðast, en jafnframt lúmskast allra skaðvalda af þessu tagi er áfengið óumdeilanlega." Meira
30. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 266 orð | 1 mynd

Drögum úr skutli

Frá Mörtu Guðjónsdóttur: "ÞEGAR skólarnir hefjast á haustin er að mörgu að hyggja og eitt af því er hvernig börnin ferðast til og frá skóla." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Frestun vegagerðarverkefna

Eftir Hjálmar Magnússon: "Fyrirtækin í landinu hafa beðið með uppsagnir í von um að verkefnin færu fljótlega í gang, þannig að hætt er við að nú sjáum við fljótlega all hrikalegar uppsagnahrinur..." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Gáttin er opin – Nýr áfangastaður

Eftir Ásbjörn Þ. Björgvinsson: "Nú geta ferðamenn komið og farið um tvo flugvelli að vild en ekki bara fram og til baka inn og út um Keflavík." Meira
30. ágúst 2009 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Hver er föðurlandssvikari?

Ekki er langt síðan Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, skrifaði grein í Morgunblaðið, nánar tiltekið laugardaginn 15. ágúst. Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Nokkrar staðreyndir um hamingjuna

Eftir Ingrid Kuhlman: "Faðmlög gera fólk hamingjusamara. Nemar við Penn-háskólann sem var sagt að gefa að minnsta kosti fimm faðmlög á dag í tvær vikur og skrá niður upplýsingarnar urðu mun hamingjusamari." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Nýr Norðurlandaspítali hér

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Neitum að taka við fjárframlagi Norðurlanda eins dónalega og það er boðið fram." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Ósjálfbært efnahagskerfi í dauðateygjum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þrátt fyrir auðsæjar blikur leyfa flestir forystumenn þjóða sér að feta troðna slóð með hagvöxt knúinn áfram af rányrkju náttúruauðæfa sem lausnarorð" Meira
30. ágúst 2009 | Bréf til blaðsins | 280 orð | 1 mynd

Stelpurnar og strákarnir okkar eru stolt Íslendinga

Frá Jóni Hjaltalín Magnússyni.: "STELPURNAR okkar standa sig frábærlega vel á úrslitakeppni EM í Finnlandi. Með smáheppni hefðu þær getað unnið bæði frönsku og norsku stelpurnar og komist í úrslitariðilinn. En svona eru íþróttir. Stutt milli gleði og sorgar." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 593 orð | 3 myndir

Svikin fyrirheit vinstri stjórnar

Eftir Salome Þorkelsdóttur, Magnús Erlendsson og Hildi Hálfdanardóttur: "Stjórn SES harmar að árangur af samstarfi sem komst á milli SES og Félags eldri samfylkingarmanna hafi nú að engu orðið." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Sykurskattur: Lýðheilsa eða lýðskrum?

Eftir Hjalta Nielsen: "Almenningi er gert að þola nýjan matarskatt sem mun hækka matarkröfuna enn frekar í verði og þyngja greiðslubyrði verðtryggðra lána." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd

Sögufölsun eða vanþekking

Eftir Kristján Guðmundsson: "Þar af leiðandi var Hf. Eimskipafélag Íslands stofnað 17. janúar 1914 lagt niður eins og fram kemur í gögnum fyrirtækjaskrár Ríkisskattstjóraembættisins." Meira
30. ágúst 2009 | Velvakandi | 343 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hver borgar búsáhaldabyltinguna? FLESTIR muna þegar „ólátaseggir“ við Austurvöll köstuðu tómötum og grjóti í glugga Alþingishússins. Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 764 orð | 2 myndir

Virðum minningu Jörundar hundadagakonungs

Eftir Sturlu Friðriksson: "Fyrsta tilraun til lýðveldisstofnunar á Íslandi á 19. öld." Meira
30. ágúst 2009 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Víkingar og skáld

Eftir Jónas Gunnar Einarsson: "Fái þjóðin hrist af sér slæma stjórnmálamenn, slæma stjórnendur og ábyrgðarlaus vinnubrögð má vænta mikils af þeirri siglingu..." Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 981 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Ólafsson

Björgvin Ólafsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 3. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Kleppsvegi 62 í Reykjavík 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Anna Bjarnadóttir, f. á Geirlandi á Síðu 14. maí 1898, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2009 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Björgvin Ólafsson

Björgvin Ólafsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 3. júní 1922. Hann lést á heimili sínu á Kleppsvegi 62 í Reykjavík 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru: Anna Bjarnadóttir, f. á Geirlandi á Síðu 14. maí 1898, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2709 orð | 1 mynd

Grétar Már Sigurðsson

Grétar Már Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1959. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 18. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2009 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Guðrún Arnbjörg Pétursdóttir

Guðrún Arnbjörg Pétursdóttir fæddist í Jónasarbæ í Stykkishólmi 30. sept. 1921. Hún lést á Kumbaravogi 3. ágúst sl. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Einarsson, f. 19. maí 1885, d. 12. jan. 1961, og Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 24. nóv. 1889, d. 31. des. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2501 orð | 1 mynd

Jóel Ólafur Þórðarson

Jóel Ólafur Þórðarson kaupmaður, fæddist á Ísafirði 5. júní 1924. Hann lést á Landspítalanum 16. ágúst 2009. Foreldrar hans voru Magnea Á. Þorláksdóttir, f. 10. 9. 1888, d. 20.8. 1974 og Þórður Guðmundsson, f. 17.3. 1884, d. 18.7. 1972. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2009 | Minningargreinar | 2083 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný Sigurðardóttir

Sigríður Guðný Sigurðardóttir fæddist í Götuhúsum á Stokkseyri 28. janúar 1917. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

„Ég væri enn á byrjunarreit“

HULDA Hreiðarsdóttir settist á skólabekk í Viðskiptasmiðjunni fyrir ári síðan, og undirbýr nú innreið á jólamarkaðinn með leikbúninga fyrir börn. Meira
30. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 635 orð | 2 myndir

Dýr misskilningur

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞÓ einstaklingur sé ráðinn til ákveðinna starfa sem verktaki er ekki þar með öruggt að hægt sé að líta á viðkomandi sem verktaka samkvæmt skattarétti,“ segir Sævar Þór Jónsson. Meira
30. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 5 myndir

Einfaldleiki, notagildi og gullfiskar

ÞVÍ verður seint logið upp á Dani að þeir kunni ekki að hanna húsgögn. Eitt mest spennandi nýja húsgagnið frá afslöppuðum frændum okkar í austri er Milk-skrifborðið, hannað af Sören Rose og smíðað af Holmris Hansen A/S. Meira
30. ágúst 2009 | Viðskiptafréttir | 476 orð | 1 mynd

Uppeldisstöð góðra hugmynda

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VIÐSKIPTASMIÐJAN snýst um að búa til góð fyrirtæki úr góðum hugmyndum. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2009 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

80 ára

Ragnar S. Halldórsson verkfræðingur og fyrrverandi forstjóri, verður áttræður 1. september. Þann dag taka hann og kona hans Margrét K. Sigurðardóttir á móti vinum og vandamönnum í Miðgarði á Grand Hótel, við Sigtún Reykjavík, frá kl. 17 til 19. Meira
30. ágúst 2009 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Skriffæri. Norður &spade;D &heart;G54 ⋄Á1098765 &klubs;82 Vestur Austur &spade;G1076 &spade;9854 &heart;ÁKD102 &heart;98763 ⋄DG ⋄K43 &klubs;Á9 &klubs;3 Suður &spade;ÁK32 &heart;– ⋄2 &klubs;KDG107654 Suður spilar 6&klubs;. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 72 orð | 1 mynd

Edward Kennedy allur

Bandaríski öldunga-deildar-þing-maðurinn Edward Kennedy er látinn af völdum krabba-meins 77 ára að aldri. Hann var mjög um-deildur en sat í öldunga-deild Bandaríkja-þings í nær hálfa öld og varð einn af áhrifa-mestu þing-mönnum í sögu Banda-ríkjanna. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 62 orð

Húsnæðis-lán breytast

Íslands-banki hyggst leið-rétta höfuð-stól húsnæðis-lána heimila í erlendri mynt og einnig hefð-bundin verð-tryggð húsnæðis-lán. Þetta stað-festi Birna Einarsdóttir, banka-stjóri Íslands-banka, í samtali við Morgun-blaðið í vikunni. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 88 orð | 1 mynd

Ice-save frum-varp sam-þykkt

Frum-varp um ríkis-ábyrgð vegna lána-samninga við Breta og Hollendinga um skuld-bindingar vegna Icesave-reikninga Lands- bankans var sam-þykkt sem lög frá Alþingi á föstu-dag. Alls tóku 62 þing-menn þátt í atkvæða-greiðslunni. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 123 orð | 1 mynd

Kate Winslet sögu-maður

Kate Winslet hefur verið fengin til að vera enskur sögu-maður myndarinnar Sólskins-drengurinn sem var frumsýnd hér á landi í janúar, en leik-stjóri myndarinnar er Friðrik Þór Friðriksson. Meira
30. ágúst 2009 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Má ekki vera að því að eldast

Það verður ekki mikið tilstand hjá Hallveigu Thorlacius brúðuleikara sem í dag fagnar 70 ára afmæli. Hún sagðist hreinlega ekki hafa tíma til að halda upp á afmælið þegar Morgunblaðið talaði við hana í gær. Meira
30. ágúst 2009 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið...

Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mk. 4, 24. Meira
30. ágúst 2009 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd3 O-O 8. O-O dxc4 9. Bxc4 a6 10. Hd1 b5 11. Be2 Dc7 12. e4 e5 13. g3 He8 14. a3 exd4 15. Rxd4 Be5 16. Bf3 c5 17. Rf5 Rb6 18. a4 b4 19. a5 bxc3 20. axb6 Dxb6 21. bxc3 Hb8 22. Bd2 Db3 23. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 103 orð

Skóla-börn fá stuðning

Hjálpar-stofnanir fengu í vikunni stuðning fyrir-tækja til að hjálpa fjölskyldum skóla- barna sem geta ekki staðið straum af kostnaði vegna byrjunar skóla-ársins. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 84 orð | 1 mynd

Stelpurnar töpuðu

Íslenska kvenna-lands-liðið í fót-bolta tapaði 3:1 fyrir Frökkum á mánu-dag og 1:0 fyrir Norð-mönnum á fimmtu-dag í úrslita-keppni Evrópu-mótsins í Finn-landi. Meira
30. ágúst 2009 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji á kunningja sem hefur komið sér vel áfram í lífinu, er í afar vel launaðri vinnu og á eignir. Hann getur leyft sér meira en flestir aðrir. Meira
30. ágúst 2009 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. ágúst 1935 Íslenska ríkið eignaðist Geysi í Haukadal og hverasvæðið umhverfis hann, en svæðið hafði verið í eigu útlendinga í tíu ár. Sigurður Jónasson gaf fé til kaupanna. 30. Meira
30. ágúst 2009 | Auðlesið efni | 148 orð | 1 mynd

Öflug ferða-þjónusta

Anna Dóra Sæþórs-dóttir, dósent í ferða-mála-fræði við Há-skóla Íslands segir að Ísland þoli milljón ferða- menn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.