Greinar föstudaginn 15. janúar 2010

Fréttir

15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

115 ára afmæli á Kilimanjaro

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

12 þúsund manns á hjónanámskeið

NÚ hafa um 12.000 manns tekið þátt í hjónanámskeiðum Hafnarfjarðarkirkju og er að verða fullt á næstu námskeið nú á vorönn. Námskeiðin hafa verið haldin frá árinu 1996 og byggjast á fræðslu, verkefnum og heimavinnu. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Alþjóðleg matarhátíð í níunda sinn

MATARHÁTÍÐIN Food and fun verður haldin í níunda sinn dagana 24.-28. febrúar næstkomandi og er von á fjölda erlendra kokka og blaðamanna hingað til lands, að sögn Sigurðar Hall matreiðslumeistara. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð

Arion krefst ekki uppboða á þessu ári

UM sex hundruð viðskiptavinir Arion banka hafa nú nýtt sér lausnir sem kynntar voru í byrjun desember, að því er segir í tilkynningu frá bankanum. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Aukið álag á starfsfólki getur leitt til mistaka

Þjónusta á Landspítalanum er yfir öryggismörkum en fari mönnun undir öryggismörk gæti það ógnað öryggi sjúklinga. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brynjólfur dregur sig í hlé eftir tveggja áratuga starf

Brynjólfur Jónsson bæklunarlæknir fer ekki með handknattleikslandsliðinu á Evrópumeistaramótið í Austurríki. Brynjólfur hefur starfað með landsliðinu allt frá árinu 1990. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð

Dró framboð til baka

Í lista sem birtist í blaðinu um frambjóðendur í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði var ofaukið nafni Maríu Kristínar Gylfadóttur varabæjarfulltrúa. Hún hefur dregið framboð sitt til baka. Prófkjör sjálfstæðismanna fer fram laugardaginn 30. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ekkert liggur fyrir um þátttöku

MALCOLM Walker, forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland, segir ekkert liggja fyrir um það af sinni hálfu hvort hann verður með í tilboði þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jóhannesar Jónssonar í 1998 ehf. sem á Haga og er nú í eigu Arion banka. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Fullt út úr dyrum á nýja staðnum á fyrsta degi

„VIÐ leggjum áherslu á létta og skemmtilega stemningu og bjóðum mat á góðu verði,“ segir Guðríður María Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Nauthóls Bistro, nýs veitingastaðar í Nauthólsvík, sem tók til starfa í gærmorgun. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 119 orð

Gjafmild þjóð safnar fé fyrir hamfarasvæðið

TVEIMUR söfnunum hefur verið hrundið af stað vegna jarðskjálftans á Haíti og hafa landsmenn tekið vel við sér. Rauði krossinn opnaði söfnunarsímann 904-1500, auk þess að taka við fjárframlögum á reikning, og söfnuðust níu milljónir fyrsta sólarhringinn. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Góður trjávöxtur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is TRJÁVÖXTUR var yfirleitt mjög góður um allt land á nýliðnu ári, að sögn Jóns Loftssonar skógræktarstjóra. Grisjun skóga gekk líka vel og skógarhögg meira en tífaldaðist miðað við meðaltal undanfarinna ára. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gröndalshús skiptir um heimilisfang

ÞAÐ var mikill viðbúnaður viðhafður er Gröndalshús, sem byggt var 1882, var híft af sökkli sínum við Vesturgötu í gærkvöldi. Húsið var flutt út í Örfirisey þar sem Völundarverk Reykjavík mun gera það upp. Meira
15. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Hús á Haítí þola fæst mikla jarðskjálfta

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ALGENGT er að ekki séu byggð nógu traust hús í jarðskjálftalöndum og annað vandamál er að í fátækum þróunarlöndum er oft svikist um að fara eftir reglum. Meira
15. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 604 orð | 4 myndir

Höfðu fundið konurnar en skorti tæki til að bjarga þeim

Eftir Unu Sighvatsdóttur og Önund Pál Ragnarsson AÐSTÆÐUR voru ömurlegar þar sem íslenska alþjóðabjörgunarsveitin var við störf í Port-au-Prince á Haíti í gær. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð

Í gæsluvarðhald vegna fíkniefnamáls

TVEIR karlmenn um fertugt voru í gær úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. janúar vegna gruns um aðild að innflutningi á ætluðum fíkniefnum til landsins. Efnin voru flutt með vöruflutningaskipi þar sem annar mannanna starfaði. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Ísland bar nafn með rentu á „litlu ísöld“

Litla ísöld, kuldaskeiðið frá 13. öld og fram til loka 19. aldar, hefur eflaust verið Íslendingum þung í skauti. Jöklar stækkuðu, gróður minnkaði og meira að segja þorskurinn flúði kuldann. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Jóhanna ræður framhaldinu

Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir fráleitt að stilla málum þannig upp að ekki sé hægt að hefja viðræður við Breta og Hollendinga um Icesave fyrr en stjórnarandstaðan sýni eitthvert frumkvæði í málinu. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Katrín J. Smári

KATRÍN Jakobsdóttir Smári lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. janúar s.l. á 99. aldursári. Katrín fæddist í Kaupmannahöfn 22. júlí 1911. Foreldrar hennar voru Jakob Jóhannesson Smári, skáld og rithöfundur, og kona hans Helga Þorkelsdóttir. Meira
15. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Leita myrkranna á milli

Eftir Unu Sighvatsdóttur og Önund Pál Ragnarsson GLUNDROÐI og angist ríkir enn á Haítí eftir jarðskjálftann sem valdið hefur gríðarlegri eyðileggingu í landinu. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Loftferðasamningur milli Íslands og Indlands undirritaður

Loftferðasamningur milli Íslands og Indlands var í gær undirritaður í Nýju-Delí að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, og Manmohan Singh, forsætisráðherra Indlands. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Metþátttaka í Laugavegshlaupi

SKRÁNING í Laugavegshlaupið hefur gengið mjög vel og yfir 400 manns höfðu skráð sig um það bil sólarhring eftir að skráning byrjaði. Hinir 400 fyrstu fá að hlaupa en þeir sem skrá sig síðar fara á biðlista. Biðlistinn er í gildi til og með 1. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Missti 5 kíló á æfingum

„HINIR fjölmörgu aðdáendur Vesturports verða ekki sviknir,“ segir Hilmir Snær Guðnason sem fer með hlutverk Mefistós í leikritinu Faust sem frumsýnt verður í Borgarleikhúsinu í kvöld. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Nálgast sátt í Icesave

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞETTA var ágætur fundur. Það voru stigin skref á þessum fundi,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á tröppum stjórnarráðsins í gærkvöldi, eftir fund fulltrúa allra þingflokka. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Námskeið um engla

JÓN Björnsson verður með námskeið um engla á Amtsbókasafninu á Akureyri 18. og 19. janúar nk. og hefst það kl. 20:00 báða dagana. Þátttökugjald er 5.000 kr. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 766 orð | 4 myndir

Norðurlöndin ráða endurskoðun áætlunar AGS

Efnahagsáætlun Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verður ekki endurskoðuð nema fjármögnun áætlunarinnar sé tryggð. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Næturvaktin hugsanlega endurgerð í Bandaríkjunum

Þær góðu fréttir berast nú frá Vesturheimi að endurgerð íslensku sjónvarpsþáttanna um Næturvaktina sé á góðri leið með að birtast bandarískum sjónvarpsáhorfendum. Meira
15. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 190 orð

Obama heitir mikilli aðstoð

BANDARÍKJAMENN munu verja 100 milljónum dollara, um 12,4 milljörðum ísl. kr., til aðstoðar Haítí. Flugvélamóðurskipið Carl Vinson var í gær á leið að strönd landsins, fleiri skip verða send á vettvang og fjöldi þyrlna og flugvéla. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ólafur Adolfsson valinn Vestlendingur ársins

Vestlendingur ársins 2009 hefur verið valinn. Skessuhorn stóð fyrir valinu. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rannsóknarnefnd og aðrar nefndir

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd óháðra sérfræðinga til að gera tillögu til ríkissstjórnar og stjórnarráðsins um viðbrögð við skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um um orsakir og aðdraganda falls íslensku bankanna. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sammála að sigla flotanum í land

STJÓRNARFUNDUR í skipstjóra- og stýrimannafélaginu Verðandi sem haldinn var í fyrradag, lýsir sig sammála LÍÚ um að sigla flotanum í land. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð

SA vill fleiri konur í stjórnir

SAMTÖK atvinnulífsins hafa hvatt eigendur og stjórnendur fyrirtækja til að nýta vel þau tækifæri sem gefast á komandi vikum, mánuðum og misserum til að fjölga konum í forystusveit atvinnulífsins. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Segir réttarstöðu hluthafa lélega

„ÞAÐ var full ástæða til þess að fara í þetta mál og þá vitum við þetta. Hluthafar geta ekki sótt réttinn vegna misgjörða stjórna. Félagið verður sjálft að gera það, ergo stjórnin þarf að höfða málið gegn sjálfri sér. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skora á Sigurð að leiða Á-lista áfram

Á FUNDI bæjarmálaráðs Álftaneshreyfingarinnar í fyrrakvöld var samþykkt að hefja þegar undirbúning að framboði Á-lista Álftaneshreyfingarinnar. Meira
15. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Skortir drykkjarvatn og lyf á hamfaravæðinu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is UMFANGSMIKLAR aðgerðir til aðstoðar Haítímönnum eru hafnar og munu mörg ríki senda þjálfað björgunarlið á vettvang auk ýmiss konar neyðargagna. Mikill skortur er á drykkjarvatni, lyfjum og ekki síst tjöldum. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Skref í átt að sátt flokkanna

SÁTT á milli allra þingflokka er í sjónmáli í Icesave-málinu, eftir fund fulltrúa þeirra allra í stjórnarráðinu í gærkvöldi. Formenn stjórnarflokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Skýri hina hliðina

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG held ekki að venjulegt fólk í Bretlandi geri sér fulla grein fyrir hlutföllunum í deilunni og hvaða áhrif Icesave-skuldbindingarnar myndu hafa á venjulega Íslendinga. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tjón bændanna nær 200 milljónir

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Tjónið sem kartöflubændur í Þykkvabæ urðu fyrir vegna frostskemmda síðla sumars er áætlað nálægt 200 milljónum króna. Um helmingur ræktunarinnar skemmdist. Meira
15. janúar 2010 | Erlendar fréttir | 126 orð

Týnd og slösuð börn reika um í losti

„Börnin á Haítí hafa orðið fyrir áfalli sem er ægilegra en orð fá lýst,“ sagði talsmaður Barnaheilla, Gareth Owens, í gær. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Veitt Nehru-verðlaunin

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is FORSETA Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, voru í gær veitt hin indversku Nehru-verðlaun við hátíðlega athöfn í Delí. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 1033 orð | 5 myndir

Vel fylgst með niðurskurði

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SAMKVÆMT tölum um sjúklingaflokkun hefur álag ekki aukist á Landspítalanum (LSH) og skráðum atvikum hefur ekki fjölgað. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Vextir vegna Icesave 387 milljarðar

MIÐAÐ við gengi krónunnar í gær mun heildarkostnaðurinn vegna Icesave-skuldbindinga Íslendinga nema 507 milljörðum sé miðað við 88% heimtur af eignum Landsbankans. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 337 orð | 3 myndir

Winnipeg slær í gegn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Þrándur Thoroddsen

ÞRÁNDUR Thoroddsen, kvikmyndastjóri og þýðandi, lést á líknardeild Landakotsspítala 13. janúar sl., 78 ára að aldri. Þrándur fæddist í Reykjavík 17. júní 1931. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1950. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ættu einfaldlega að yfirtaka eignir Landsbankans

BRETAR og Hollendingar ættu að hætta sjálfbirgingslegu einelti sínu samstundis,“ skrifar Martin Wolf, dálkahöfundur dagblaðsins Financial Times , í grein sem birtist á vefsíðu blaðsins í gærkvöldi. Meira
15. janúar 2010 | Innlendar fréttir | 281 orð

Önnur skilgreining á atvinnuleysi gefur aðra mynd

Eftir Ingibjörgu Rósu Björnsdóttur ingibjorgrosa@mbl.is TÖLUM Vinnumálastofnunar og Hagstofu Íslands um atvinnuleysi ber ekki saman. Hagstofan mældi 6,7% atvinnuleysi síðasta ársfjórðung, en skráning Vinnumálastofnunar sagði atvinnuleysi 7,6% til 8,2%. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2010 | Leiðarar | 561 orð

Engar skuldbindingar

Steingrími Sigfússyni datt ekkert snjallara í hug eftir synjunina á ríkisábyrgðarlögunum hans en að rjúka til Norðurlanda. Meira
15. janúar 2010 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Fésbókin og eldhúsið heima

Vitað er að menn tjá sig iðulega með ólíkum hætti á opinberum vettvangi og í fárra vina hópi. Þetta er alkunna og ekki óeðlilegt. En nú er komin upp spurningin um hvar hinn opinberi vettvangur byrjar og hvar hann endar. Meira

Menning

15. janúar 2010 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Auður og Salonsveit í Salnum

Á HINUM árlegu nýárstónleikum Salarins í Kópavogi leikur Salonsveit Sigurðar Ingva ásamt Auði Gunnarsdóttur sópransöngkonu. Nýárstónleikarnir verða á morgun, laugardag, og hefjast klukkan 17.00. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 583 orð | 2 myndir

Á Íslandi gengur allt upp

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í KVÖLD og á morgun munu tveir breskir gítarleikarar spila á Rósenberg, þeir Tom Hannay og Clive Carroll. Á laugardeginum slæst svo Íslendingurinn Böddi í hópinn. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 723 orð | 1 mynd

„Nánast eins og L í laginu“

Aðalsmaður vikunnar er Björgvin Páll Gústavsson, markvörður í Kadetten Schaffhausen í Sviss og landsliðinu. Boltarnir fara að dynja á honum á EM 19. janúar. Meira
15. janúar 2010 | Kvikmyndir | 123 orð | 1 mynd

Dagur Kári á listanum

KVIKMYND Dags Kára Péturssonar, The Good Heart, er ein átta mynda sem tilnefndar eru til Norrænu kvikmyndaverðlaunanna að þessu sinni. Meira
15. janúar 2010 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Dennis Stock látinn

Ljósmyndarinn Dennis Stock, sem hefur verið áhrifamikill í Magnum-ljósmyndarahópnum í nær sex áratugi, lést á mánudaginn í Flórída, 81 árs gamall. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Dr. Yvonne Kristín og leiðin að betra kynlífi

* Kynfræðingurinn Dr. Yvonne Kristín Fulbright , sem á ættir að rekja til Íslands og hefur ritað greinar í sunnudagsblað Morgunblaðsins um kynlíf, sendir í næsta mánuði frá sér bókina The Better Sex Guide to Extraordinary Lovemaking . Meira
15. janúar 2010 | Menningarlíf | 469 orð | 2 myndir

Engin raunsæispæling

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is NÝ leikgerð af hinu sígilda verki Faust verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Örn Garðarsson, sem er jafnframt höfundur ásamt félögum sínum í Vesturporti. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Gud velsigne Island! og Gud hjälpe Island!

* Heimildarmynd Helga Felixsonar, Guð blessi Ísland , var sýnd á ríkissjónvarpsstöðvum tveggja Norðurlanda á sama tíma þriðjudagskvöldið sl, í Danmörku (DR2) og Svíþjóð (SVT1). Á dönsku stöðinni hét myndin Gud velsigne Island! og hófst sýning á henni... Meira
15. janúar 2010 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Gæsir fá það óþvegið

Mér þykir afskaplega vænt um dúnsængina mína og veit fátt betra en að skríða undir hana að loknum annasömum degi. En eftir að hafa horft á sænska heimildarmynd mánudagskvöldið sl. skreið ég heldur órólegur undir dúni hlaðna ábreiðuna. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 141 orð

Hudson Wayne fer í tónleikaferð með Seabear

STAÐFEST hefur verið að Hudson Wayne verður upphitunarband Seabear í fjórðu tónleikaferð Norðursins í Þýskalandi á þessum vetri. Norðrið er tónleikaröð sem ÚTÓN og Iceland Express standa saman að og hófst í mars 2009. Meira
15. janúar 2010 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Innri víddir drauma

MYNDLISTARMAÐURINN Dodda Maggý opnar í kvöld sýningu í D-sal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi, er hún nefnir „Lucy“. Meira
15. janúar 2010 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Ljós í myrkri á kaffihúsinu Mokka

HELGI Snær Sigurðsson opnar í dag sýningu á ljósmyndum á kaffihúsinu Mokka, Skólavörðustíg 3a. Myndirnar tók hann í myrkasta skammdeginu og ber sýningin titilinn Ljós í myrkri . Meira
15. janúar 2010 | Kvikmyndir | 231 orð | 2 myndir

Magnús fær misjafna dóma

KVIKMYNDIN The Spy Next Door , sem íþróttaálfurinn Magnús Scheving fer með aukahlutverk í, fær frekar laka dóma í þeim erlendu miðlum sem þegar hafa gagnrýnt hana. Meira
15. janúar 2010 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Með þér eða án þín, Bergen

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BRYNDÍS Björnsdóttir myndlistarnemi opnar fyrstu sýningu ársins í Kaffistofunni, Nemendagalleríi Listaháskóla Íslands, að Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 19. Meira
15. janúar 2010 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Minningartónleikar Skálholtskvartetts

Skálholtskvartettinn flytur á tónleikum í Garðakirkju á morgun, laugardag, verk Joseph Haydns „7 orð Krists á krossinum.“ Tónleikarnir hefjast klukkan 17.30. Meira
15. janúar 2010 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Sherlock Holmes í nýjum búningi

UM helgina verða tvær kvikmyndir frumsýndar hér á landi, að undanskilinni franskri kvikmyndahátíð sem hefst í kvöld og fjallað hefur verið um í Morgunblaðinu. 10 kvikmyndir verða sýndar á hátíðinni, þ. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Spámaðurinn Ransu hitti á rétta fulltrúa

* Myndlistarmaðurinn og -rýnirinn Jón B.K. Ransu hreykir sér af því á Moggabloggi að hafa giskað á rétt hvað varðar fulltrúa Íslands á næsta Feneyjatvíæringi. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Teddy Pendergrass látinn

BANDARÍSKI sálarsöngvarinn Teddy Pendergrass er látinn, 59 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Að sögn sonar hans náði Pendergrass ekki að jafna sig almennilega eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna krabbameins í ristli. Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 195 orð | 4 myndir

Tekjuhæstu Hollywood-pörin

LISTI yfir tekjuhæstu pörin í Hollywood á tímabilinu frá júní 2008 til júní 2009 var nýlega birtur af Forbes.com. Ekki kemur á óvart að stjörnuparið Beyonce Knowles og Jay-Z trónir þar efst. Meira
15. janúar 2010 | Kvikmyndir | 458 orð | 2 myndir

Valdið er hjá áhorfandanum

Spænska kvikmyndin Celda 211 er tilnefnd til 16 Goya-verðlauna. Og hvaða verðlaun eru nú það? Jú, spænsku kvikmyndaverðlaunin. En hvaða mynd er Celda 211 ? Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 439 orð | 3 myndir

Verstu plötuheitin

50 VERSTU plötuheiti sögunnar voru valin nú á dögunum á vef tónlistartímaritsins NME. Eftirfarandi tíu plötur eru fyrstar nefndar og titlarnir hver öðrum skrýtnari. 1 Limp Bizkit, Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water (2000). Meira
15. janúar 2010 | Fólk í fréttum | 644 orð | 1 mynd

Þetta verður gott ár

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Árstíðir átti góðu gengi að fagna á síðasta ári, hélt fjölda tónleika um borg og bý og allmörg lög sveitarinnar fengu rækilega spilun í viðtækjum landsmanna. Meira

Umræðan

15. janúar 2010 | Aðsent efni | 1038 orð | 2 myndir

Áhættunni af Icesave verður ekki eytt eftir á

Eftir Jón Daníelsson: "Væri unnt að lækka vextina eða jafnvel semja um breytilega vexti, t.d. hin alþjóðlegu þriggja mánaða LIBOR-lánskjör sem eru nú 0,6%, myndi greiðslan minnka úr 507 milljörðum í 151 milljarð." Meira
15. janúar 2010 | Aðsent efni | 304 orð | 1 mynd

Borgin selji Vatnsmýrarlóðir fyrir 70 milljarða króna

Eftir Gunnar Hjört Gunnarsson: "ÉG HEF skipt mér af borgarmálum samfellt síðan 1973 og með þeim hætti náð ýmsum góðum málum fram (nánari upplýsingar á simnet.is/gunnarhjortur). Eftirtalin eru tvö helstu baráttumál mín." Meira
15. janúar 2010 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Heitir pottar í Kópavogi

Eftir Ragnheiði K. Guðmundsdóttur: "KÓPAVOGUR er stórt fyrirtæki með flókinn rekstur. Eins og hjá öðrum fyrirtækjum þarf Kópavogsbær að leita leiða til að auka tekjur og draga úr rekstrarkostnaði." Meira
15. janúar 2010 | Aðsent efni | 597 orð | 1 mynd

Höfuðborgarflugvöllur á besta staðnum

Eftir Jóhann Pál Símonarson: "ÞREMENNINGAR, fulltrúar svokallaðrar Betri byggðar, rituðu grein sem birtist í Morgunblaðinu 29. desember 2009 undir fyrirsögninni Borg í Vatnsmýri – allra hagur. Þar segja þeir Einar Eiríksson, Gunnar H." Meira
15. janúar 2010 | Aðsent efni | 1398 orð | 3 myndir

Icesave og stjórnarskráin

Eftir Lárus L. Blöndal, Stefán Má Stefánsson og Sigurð Líndal: "...virðist óumdeilanlegt að við þessar aðstæður væru Icesave- samningarnir ... meira en þjóðin gæti staðið fjárhagslega undir." Meira
15. janúar 2010 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Mann- eða einstaklingsréttindi

Hugtakið mannréttindi er líklega mikilvægasta uppfinning (eða uppgötvun, allt eftir því hvernig litið er á málið) í sögu siðmenningarinnar. Meira
15. janúar 2010 | Aðsent efni | 549 orð

Til æviloka

ÞÓRDÍS Elva Þorvaldsdóttir skrifar grein í Morgunblaðið 13. janúar sl. og beinir skeytum að mér og sjónarmiðum sem ég hef birt um sönnunarfærslu í sakamálum. Tekur hún sérstaklega til umræðu mál sem varða kynferðisbrot. Meira
15. janúar 2010 | Aðsent efni | 152 orð

Töskuberinn Össur

Athygli vakti að Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra íslensku þjóðarinnar, lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að halda á töskum fyrir forsetann á ferð hans á Indlandi. Meira
15. janúar 2010 | Velvakandi | 127 orð | 1 mynd

Velvakandi

Dynjandi ÉG vil gera athugasemd við umfjöllun um fossinn Dynjanda. Í ánni eru þrír fossar, sá efsti heitir Fjallfoss, svo kemur Dynjandi og svo eru tvö nöfn á þeim neðsta, það eru Bæjarfoss eða Húsafoss og hitt nafnið er Hundafoss. Meira

Minningargreinar

15. janúar 2010 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Ásta Eygló Þórðardóttir

Ásta Eygló Þórðardóttir fæddist í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu 14. ágúst 1923. Hún lést á D-deild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 4. janúar síðastliðinn. Ásta ólst upp í Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahreppi hjá foreldrum sínum, Þórði Árnasyni, f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 685 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Eygló Þórðardóttir

Ásta Eygló Þórðardóttir fæddist í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu 14. ágúst 1923. Hún lést á D-deild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 4. janúar síðastliðinn. Ásta ólst upp í Hraunsmúla í Kolbeinsstaðahreppi hjá foreldrum sínum, Þórði Árnasyni, f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 2317 orð | 1 mynd

Erna R. Jónsdóttir

Erna Rafn Jónsdóttir fæddist 24. desember 1925 á Suðureyri í Tálknafirði. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 9. janúar síðastliðinn. Erna var dóttir hjónanna Jóns Guðmundssonar, bátsformanns og síðar fisksala í Reykjavík, f. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Guðný Stefánsdóttir

Guðný Stefánsdóttir fæddist 16. apríl 1917 að Kálfafellsstað í Suðursveit. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi fimmtudaginn 7. sl. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson, hreppstjóri og bóndi á Kálfafelli, og kona hans Kristín Eyjólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1046 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Stefánsdóttir

Guðný Stefánsdóttir fæddist 16. apríl 1917 að Kálfafellsstað í Suðursveit. Hún lést fimmtudaginn 7. sl. Að hjúkrunarheimilinu Eir Grafarvogi. Foreldrar hennar voru Stefán Jónsson, hreppstjóri og bóndi á Kálfafelli, og kona hans Kristín Eyjólfsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Guðrún Sturludóttir

Guðrún Sturludóttir fæddist í Hnífsdal 6. maí 1923. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar sl. Foreldrar Guðrúnar voru Ingibjörg Bárðlína Ásgeirsdóttir húsmóðir fædd 23. apríl 1898, hún lést á Ísafirði 30. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Gunnar Hallur Jakobsson

Gunnar Hallur Jakobsson fæddist á Grenivík 23. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 8. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jakob Gíslason skipasmiður frá Ólafsfirði, f. 27.9. 1907, d. 19.4. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Ingunn Anna Hermannsdóttir

Ingunn Anna Hermannsdóttir, húsmóðir, fæddist á Skútustöðum í Mývatnssveit þann 20. ágúst 1921. Hún lést þann 4. janúar 2010. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir, f. 16.6. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 748 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Anna Hermannsdóttir

Æviágrip Ingunn Anna Hermannsdóttir, húsmóðir, fæddist á Skútustöðum í Mývatnssveit þann 20. ágúst 1921. Hún lést þann 4. janúar 2010. Foreldrar hennar voru Kristín Sigurðardóttir f. 16.06. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 940 orð | 1 mynd | ókeypis

Klara Kristinsdóttir

Klara Kristinsdóttir fæddist í Reykjavík 21. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli á laugardaginn var, 2. Janúar s.l. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Kristján Jón Jónasson

Kristján Jón Jónasson fæddist 5. mars 1938 í Skógum við Þorskafjörð, hann lést á líknardeild Landakotsspítala 4. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónas Aðalbjörn Andrésson, f. 27. mars 1905, d. 14. júlí 1974, og Guðbjörg Bergþórsdóttir, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Lárus Þórarinsson

Lárus Þórarinsson fæddist í Reykjavík þann 10. október 1924. Hann lést á heimili sínu, Hverafold 19 í Reykjavík, að kvöldi 9. janúar sl. Móðir Lárusar var Guðrún Daníelsdóttir, f. 1895, d. 1967, og faðir Þórarinn Kjartansson kaupmaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 647 orð | 1 mynd | ókeypis

Lárus Þórarinsson

LÁRUS ÞÓRARINSSON formáli Lárus Þórarinsson er fæddur í Reykjavík þann 10.október 1924. Hann lést á heimili sínu, Hverafold 19 í Reykjavík, að kvöldi 9.janúar s.l. Móðir Lárusar var Guðrún Daníelsdóttir f. 1895 og d. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 1157 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhann Thorsteinsson

Sigurður Jóhann Thorsteinsson fæddist í Reykjavík 22. mars 1973. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans miðvikudaginn 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar eru Guðbjörg Elín Þórarinsdóttir f. 18.9. 1930 og Þorsteinn Thorsteinsson f. 14.7. 1919,... Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 2201 orð | 1 mynd

Stefán Sörensson

Stefán Sörensson, fyrrv. háskólaritari, fæddist 24.10. 1926 á Kvíslarhóli í Tjörneshreppi, S-Þingeyjarsýslu. Hann lést á heimili sínu, Kirkjusandi 3, fimmtudaginn 7. janúar. Foreldrar hans voru Sigþrúður Stefánsdóttir húsmóðir, f. 1.12. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 607 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinfríður Jóhannsdóttir

Sveinfríður Jóhannsdóttir fæddist 16. maí 1948 á Halldórsstöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði. Hún lést á fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. janúar sl. Foreldrar hennar voru Jóhann Frímann Sigurðsson, f. 28. september 1907, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

Vigfús Björnsson

Vigfús Björnsson bókbandsmeistari og rithöfundur fæddist á Ásum í Skaftártungu 20. janúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar Vigfúsar voru séra Björn O. Björnsson og kona hans Guðríður Vigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 891 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigfús Björnsson

Vigús Björnsson bókbandsmeistari og rithöfundur fæddist á Ásum í Skaftártungu 20. jaúar 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 6. janúar síðastliðinn. Foreldrar Vigfúsar voru séra Björn O. Björnsson og kona hans Guðríður Vigfúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargreinar | 2908 orð | 1 mynd

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist á Þverá í Svarfaðardal 26. október 1918. Hann lést á Landspítalanum 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þórðarson frá Steindyrum í Svarfaðardal f. 1896, d. 1995 og Margrét Kristinsdóttir frá Miðkoti á Dalvík f. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1398 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórður Jónsson

Þórður Jónsson fæddist á Þverá í Svarfaðardal 26. október 1918. Hann lést á Landsspítalanum þann 25. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Þórðarson frá Steindyrum í Svarfaðardal f. 1896 d. 1995 og Margrét Kristinsdóttir frá Miðkoti á Dalvík f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 2 myndir

Ekkert ákveðið með þátttöku Walkers

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is MALCOLM Walker, forstjóri bresku verslanakeðjunnar Iceland, segir ekkert liggja fyrir um það af sinni hálfu hvort hann verði með í tilboði þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Jóhannesar Jónssonar í 1998 ehf. Meira
15. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Hafna ásökunum um bókhaldsóreiðu

FYRRVERANDI eigendur Samsonar eignarhaldsfélags hafna því í yfirlýsingu, að óreiða hafi verið í bókhaldi félagsins og að einstök viðskipti þess við önnur félög í eigu sömu eigenda hafi verið óeðlileg. Meira
15. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Hækkanir í kauphöll

SKULDABRÉFAVÍSITALA GAMMA hækkaði um 0,31% í viðskiptum gærdagsins. Þar af hækkaði verðtryggði hluti vísitölunnar um 0,41%, en sá óverðtryggði lækkaði hins vegar lítillega. Velta með skuldabréf nam 5,46 milljörðum . Meira
15. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Kaupa elsta hlutafélag í Færeyjum

FÆREYSKA fjárfestingarfélagið Løkir hefur keypt P/F Dimmalætting , sem meðal annars gefur út samnefnt dagblað í Færeyjum. Meira
15. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Skipti og VÍS án áhyggna

BREYTT eignarhald á Skiptum mun ekki breyta miklu fyrir rekstur fyrirtækisins, segir forstjórinn Brynjólfur Bjarnason í samtali við Morgunblaðið. „Við höfum haldið sjó að undanförnu og Exista hefur reynst góður eigandi. Meira
15. janúar 2010 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Togstreita í hagkerfum Evrópu

ÞRÁTT fyrir að útlit sé fyrir að hagvöxtur verði á evrusvæðinu á þessu ári má búast við því að árið verði Evrópusambandinu erfitt. Kemur þetta fram í grein sem Irvin Stelzer skrifar í Wall Street Journal. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2010 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Fjórir heitir litir í vetur

Á VETURNA er ekkert því til fyrirstöðu að leika sér með litina á nöglunum. Viljirðu draga fram rokkarann í þér ættirðu ekki að hika við að mála neglurnar dökkar. Keyptu til dæmis grátt lakk með mattri málmáferð. Meira
15. janúar 2010 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Gleði til góðgerða

Eftir Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Góðgerðarvikan „Gleði til góðgerða“ verður haldin dagana 25.-29. janúar í Menntaskólanum í Reykjavík. Það er Góðgerðarfélag skólans sem stendur fyrir vikunni þar sem m.a. Meira
15. janúar 2010 | Daglegt líf | 183 orð | 1 mynd

Strákar stofna útvarpsstöð

ÞRÍR strákar í unglingadeild Ingunnarskóla hafa tekið sig saman og stofnað útvarpsrás á netinu sem heitir Radio113. Það eru þeir Arnar Freyr Dagbjartsson, Jakob Steinn Stefánsson og Kristján Ingi Geirsson. Meira
15. janúar 2010 | Daglegt líf | 371 orð | 3 myndir

Styttri leið að bættu útliti

NÚ ÞEGAR kreppir að og skattarnir hafa hækkað þá er um að gera að vera útsjónasöm þegar kemur að fegrun líkamans. Þá er ekki verra að luma á fljótlegum lausnum. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2010 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Mannlegur vilji. Norður &spade;KG108 &heart;54 ⋄G3 &klubs;KG1094 Vestur Austur &spade;653 &spade;ÁD4 &heart;G10983 &heart;762 ⋄42 ⋄KD1097 &klubs;D87 &klubs;52 Suður &spade;972 &heart;ÁKD ⋄Á865 &klubs;Á63 Suður spilar 3G. Meira
15. janúar 2010 | Í dag | 323 orð

Enn af Fúsa og Dómhildi

Hólmfríður Bjartmarsdóttir, Fía á Sandi, heldur áfram með sögu Fúsa og Dómhildar frá því í gær: Nú Domma er hérna til húsa því hún sagði skilið við Fúsa. Áfallateymi er hér albest í heimi. Nú leitar hann einn sinna lúsa. Meira
15. janúar 2010 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk.... Meira
15. janúar 2010 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Orti um Antons-heilkennið

„ÞAÐ er gaman að hafa þessar fimmur þarna, fæddur '55 og orðinn 55. Veit samt ekki hvort þær þýða neitt sérstakt. Meira
15. janúar 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Andrea Martins fæddist 17. desember kl. 10.24. Hún vó 4.060 g...

Reykjavík Andrea Martins fæddist 17. desember kl. 10.24. Hún vó 4.060 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Martins Sveinbjörnsdóttir og Oddur Tryggvi... Meira
15. janúar 2010 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Valtýr Gauti fæddist 7. nóvember. Hann vó 4.500 g og var 55 cm...

Reykjavík Valtýr Gauti fæddist 7. nóvember. Hann vó 4.500 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Ólöf Ásdís Ólafsdóttir og Björn H. Meira
15. janúar 2010 | Fastir þættir | 84 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á rússneska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Moskvu. Alexander Riazantsev (2661) hafði svart gegn hinum 16 ára Sanan Sjugirov (2612) . 55... Hh1+! 56. Kxh1 Rxg3+ 57. Kg1 Rxe2+ 58. Kf2 Rc3 59. fxg4 hxg4 og hvítur gafst upp. Meira
15. janúar 2010 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er af gamla skólanum, hendir helst engu og geymir allt, ekki síst jólakort frá vinum og vandamönnum. Honum finnst gaman að skoða mismunandi gerðir korta og skemmtir sér yfir hugmyndaflugi sendenda. Meira
15. janúar 2010 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. janúar 1809 Jörgen Jörgensen kom til Íslands á skipinu Clarence og dvaldi hér í tæpa tvo mánuði. Hann kom aftur í júní, eins og frægt er orðið. 15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vitað er um í Reykjavík mældist þennan dag. Meira

Íþróttir

15. janúar 2010 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt íþróttamót í Laugardal

Í DAG hefst keppni á alþjóðlega íþróttamótinu Reykjavík International Games en þetta er í þriðja sinn sem mótið fer fram. Það er Íþróttabandalag Reykjavíkur sem stendur að mótshaldinu en keppendur verða um 2000 og þar af eru erlendir keppendur um 300. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Brynjólfur læknir situr eftir heima

„ÉG mun horfa á sjónvarpsútsendingar frá leikjum liðsins og það verður vonandi skemmtilegt. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 152 orð

Einari boðinn nýr samningur hjá Grosswallstadt

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is FORRÁÐAMENN þýska fyrstudeildarliðsins hafa boðið handknattleiksmanninum Einari Hólmgeirssyni nýjan tveggja ára samning. Þetta hefur Morgunblaðið samkvæmt traustum heimildum. Núverandi samningur rennur út í vor. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 355 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kylfingurinn Ernie Els , sem hefur þrívegis sigrað á stórmóti á ferlinum, ætlar að draga úr keppnisferðalögum sínum á þessu ári. Suður-Afríkumaðurinn hefur á undanförnum árum þvælst út um allan heim og keppt á mótum í mörgum heimsálfum á hverju ári. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Einar Jónsson , þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann. Hann fékk rautt spjald fyrir óíþróttamannslega framkomu undir lok leiks Stjörnunnar og Fram í Mýrinni í síðustu viku. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Fyrsti áfangi að komast upp úr riðlinum

„Fyrsti áfangi okkar er að komast í milliriðlakeppni Evrópumótsins og þá helst með eins mörg stig og mögulegt er,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið,... Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Guardiola tekur á sig ábyrgðina

EVRÓPU- og Spánarmeistarar Barcelona ná ekki að verja titil sinn í spænsku bikarkeppninni þetta árið en Börsungar féllu í fyrrakvöld úr leik í bikarnum þrátt fyrir 1:0 útisigur á Sevilla. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Hamar hafði betur í grannaslagnum

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is ÞAÐ var mikið undir í leik FSu og Hamars í Iðu í gærkvöldi. FSu er stigalaust á botninum og Hamar í baráttusæti um úrslitakeppni auk þess sem um grannaslag er að ræða. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 899 orð | 1 mynd

,,Hjartað sló ansi hratt“

,,Það var rosalega mikill léttir að sjá boltann í netinu. Ég neita því ekki að ég fann fyrir smá taugaveiklun og hjartað sló ansi hratt en ég ákvað að bíða eftir hreyfingu frá markverðinum og lagði svo bara boltann í hornið. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 166 orð

Jamie Carragher bað stuðningsmenn afsökunar

JAMIE Carragher, varafyrirliði Liverpool, bað í gær stuðningsmenn félagsins afsökunar á slakri frammistöðu liðsins í fyrrakvöld þegar það tapaði á heimavelli, 1:2, fyrir Íslendingaliðinu Reading í 64 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 137 orð

Julia Demirer til Hamars í Hveragerði

Hamarskonur hafa styrkt sig fyrir lokasprettinn í Iceland Express-deildinni í körfubolta. Hin pólska Julia Demirer er aftur mætt í Hveragerði en hún lék með Hamri í fyrra og skoraði þá 17,3 stig að meðaltali í leik og tók 12,6 fráköst. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 282 orð

KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Blackburn...

KNATTSPYRNA England Deildabikarinn, undanúrslit, fyrri leikur: Blackburn – Aston Villa 0:1 – James Milner 23. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Logi Eldon Geirsson

LOGI Geirsson er rétthent skytta í íslenska landsliðinu í handknattleik sem leikur í úrslitakeppni Evrópumótsins í Austurríki 19.-31. janúar. Logi er 27 ára gamall, fæddur 10. október 1982. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Logi slapp með til Linz

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Milner tryggði Villa sigur

ASTON Villa hefur öll tök á að leika til úrslita í ensku deildabikarkeppninni í knattspyrnu í næsta mánuði eftir 1:0-útisigur á Blackburn í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum keppninnar í gærkvöldi. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Portsmouth missir sjónvarpspeninga

ÞAÐ er mikill vandræðagangur hjá Portsmouth, innan sem utan vallar. Liðið situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar og félagið á í mikum fjárhagserfiðleikum sem ekki sér fyrir endann á. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 210 orð | 2 myndir

Spila Kristján Örn og Haraldur saman með Hönefoss?

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is NORSKA úrvalsdeildarliðið Hönefoss gæti teflt fram íslensku miðvarðarpari á næstu leiktíð. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 41 orð

Staðan

Njarðvík 131121161:96622 Stjarnan 121021051:94020 KR 121021130:98720 Keflavík 12931056:91118 Grindavík 13851229:106116 Snæfell 12841108:96916 ÍR 12571001:105810 Hamar 13581079:112410 Tindastóll 13491080:11748 Fjölnir 133101028:11856 Breiðablik... Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 329 orð

Tindastóll engin fyrirstaða hjá Njarðvíkingum

Eftir Björn Björnsson sport@mbl. Meira
15. janúar 2010 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Ægir fór á kostum hjá Fjölni

FJÖLNIR gerði góða ferð til Grindavíkur þar sem Grafarvogsliðið hafði betur, 111:109, eftir framlengingu. Staðan var 99:99 eftir venjulegan leiktíma. Tómas Freyr Tómasson og Ægir Þór Steinarsson fóru fyrir Fjölnisliðinu í framlengingunni. Meira

Bílablað

15. janúar 2010 | Bílablað | 225 orð | 2 myndir

17 nýir Land Cruiser seldir eftir frumsýningu

Nýr Land Cruiser 150 var frumsýndur hjá Toyota um síðastliðna helgi og komu nokkur þúsund manns til söluaðila Toyota víða um land til að skoða nýja bílinn. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 620 orð | 2 myndir

Betri bruni í dísilvél sparar eldsneyti og minnkar loftmengun

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Smellir í sjálfvirku fjórhjóladrifi Jeppar frá Ford, Hyundai, SsangYong, Toyota og fleirum geta verið með sjálfvirku sítengdu fjórhjóladrifi, með eða án læsanlegrar mismunarkúplingar í millidrifi. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 814 orð | 2 myndir

Fyrsti heimsbíll Ford

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Ford afhjúpaði í vikunni nýjan Ford Focus sem er ætlað að tryggja stöðu Ford í sessi sem einn af stærstu bílaframleiðendum heims. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 388 orð | 1 mynd

Glæsileg aðstaða og lægra verð

Fyrir áramót var eitt stærsta bílaverkstæði landsins opnað í Vesturvör 30 í Kópavogi og ber það nafnið Kvikk Fix. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 578 orð | 1 mynd

Kostar minna að leyfa Saab að deyja

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Enn virðist einhver von um að sænski bílaframleiðandinn Saab haldi velli. Þó er lokun fyrirtækisins hafin. Og General Motors hefur oftar en einu sinni gefist upp á viðræðum við aðila sem viljað hafa kaupa Saab. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 420 orð | 2 myndir

Mikil álagning á varahlutum

Eftir Finn Orra Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Nú á dögum kreppu og aukins viðhalds á sífellt eldri bílum er eins gott að aðgæta hvað er í boði hér á landi áður en keyptir eru varahlutir. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 111 orð | 1 mynd

Schumacher ánægður

Michael Schumacher sagðist ánægður eftir fyrstu bílprófanir sínar vegna komandi keppnistíðar í formúlu 1, en hann hefur ákveðið að snúa aftur til keppni, með Mercedesliðinu. Meira
15. janúar 2010 | Bílablað | 92 orð | 1 mynd

Þriðji hver skefur ekki rúðurnar

Ný athugun á háttalagi breskra bílstjóra leiðir í ljós, að þriðjungur þeirra lætur undir höfuð leggjast að hreinsa hrím eða ís nógsamlega af framrúðum. Með því eru þeir sagðir ekki aðeins stofna sér og sínum í hættu, heldur og einnig öðrum vegfarendum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.