Greinar miðvikudaginn 24. febrúar 2010

Fréttir

24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

80% auglýsinga fara til 365-miðla

FYRIRTÆKIN Hagkaup og Bónus auglýsa mun meira á sjónvarpsstöðvum 365 en á RÚV eða Skjá einum. Munurinn jókst á árunum 2008 og 2009. Á síðasta ári voru um 80% af öllum sjónvarpsauglýsingum sem fyrirtækin birtu birt á stöðvum 365. Aðeins 5-6% fóru til... Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

80% vilja ekki að Jóhannes í Bónus fái hlut í Högum

80,1% aðspurðra er frekar eða mjög andvígt því að Jóhannes Jónsson, starfandi stjórnarformaður Haga, fái að kaupa allt að 10% hlut í Högum af Arion banka. Þetta kemur fram í nýrri könnun MMR. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Athuga fleiri sveitarfélög

EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga hélt fund í gær en nefndin hefur að undanförnu fengið ýmis gögn frá nokkrum sveitarfélögum, að sögn Jóhannesar Tómassonar, upplýsingafulltrúa samgönguráðuneytisins. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð

Athugasemd við sumarráðningar

RÍKISSTOFNUNUM ber að fara eftir sömu sjónarmiðum við ráðningar háskólanema í auglýst sumarstörf á vegum stofnana og þegar um önnur auglýst störf er að ræða. Þetta er meginniðurstaða frumkvæðisathugunar umboðsmanns Alþingis. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ákæra útgefin á ný í vikunni

ÁKÆRA á hendur hópi einstaklinga sem réðst inn í Alþingishúsið hinn 8. desember 2008 meðan á þingfundi stóð verður að öllum líkindum gefin út í þessari viku, að sögn Láru V. Júlíusdóttur, setts ríkissaksóknara í málinu. Annars strax eftir helgina. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Bafta-verðlaun gott hrós

ÍSLENSKA hljóðlistakonan Gunnlaug Þorvaldsdóttir vann hljóð og tónlist fyrir stuttmyndina I Do Air sem valin var besta stuttmynd bresku kvikmyndaverðlaunanna, Bafta. Leikstjóri myndarinnar er vinkona Gunnlaugar, Martina Amati. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

„Nú þurfum við að fara að draga fyrir gluggana“

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is „ÞETTA eru ofboðslega falleg tré sem veita okkur mikið skjól og mikið prívat. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 356 orð

„Okkar besta boð“

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Í NIÐURLAGI bréfs Breta og Hollendinga frá því sl. föstudagskvöld, sem inniheldur gagntilboð landanna til Íslendinga um Icesave-samninginn, segir orðrétt „Þetta er okkar besta boð“ (e. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 334 orð

„Þetta er mjög brýnt“

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is FORSVARSMENN lífeyrissjóða taka vel í ályktun stjórnar Kennarasambands Íslands um fjárfestingar sjóðanna. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Björgvin endaði í 43. sæti í stórsviginu í Vancouver

Björgvin Björgvinsson skíðamaður frá Dalvík endaði í 43. sæti af 102 keppendum í stórsvigi karla á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í gær. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Fara flugumferðarstjórar í verkfall?

TRÚNAÐARRÁÐ Félags flugumferðarstjóra ákvað í gærkvöldi að efna til atkvæðagreiðslu um heimild til verkfalls til að fylgja eftir kjarakröfum félagsins. Að sögn formannsins, Ottós Eiríkssonar, verður um leið kosið um alla tilhögun verkfallsins, þ.ám. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Gísli Örn ræðir nýsköpun í leikhúsi á Háskólatorgi

Nýsköpun í leikhúsi er yfirskrift fyrirlesturs sem Gísli Örn Garðarsson leikari og frumkvöðull flytur í Háskóla Íslands í dag. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 846 orð | 5 myndir

Haugur af fiski um allan sjó

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Innheimtuviðvörun send þúsundum áskrifenda

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÞEIM brá efalítið í brún mörgum viðskiptavinum Eddu útgáfu er þeir fengu innheimtuviðvörun senda í pósti þrátt fyrir að telja sig standa að fullu í skilum. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Karl færist upp fyrir konu í Árborg

TVÆR konur urðu efstar í forvali Samfylkingarinnar í Árborg. Samkvæmt reglum um jafnræði kynjanna, sem samþykktar voru fyrir forvalið, færist Arna Ír Gunnarsdóttir, sem lenti í 2. sæti, niður í 3. sæti. Í hennar stað kemur Eggert Valur Guðmundsson. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kvenréttindafélagið og alþjóðlegt eldhús

Á MORGUN, fimmtudag, kl. 19:30, bjóða Kvenréttindafélag Íslands og Félag kvenna af erlendum uppruna, til fyrsta kvöldsins undir yfirskriftinni (Al)þjóðlegt eldhús, að Hallveigarstöðum við Túngötu 14. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 246 orð

Listasafn Íslands fær kauprétt

ALLS eru 392 listaverk í eigu Arion banka talin vera a) mikilvæg fyrir íslenska listasögu, b) mikilvægt að þau séu áfram aðgengileg þjóðinni þótt bankinn eigi þau eða c) nauðsynlegt að menningarstofnanir geti fengið þau að láni. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð

Lífeyrissjóðir taka áskorun KÍ um fjárfestingar vel

Landssamtök lífeyrissjóða taka vel í áskorun Kennarasambands Íslands um að fjárfesta ekki í fyrirtækjum í eigu og undir stjórn útrásarvíkinga. Stjórn samtakanna fundaði í gær og m.a. var ákveðið að fara ítarlega yfir verklagsreglur sjóðanna. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Lítill íþróttavöllur á bökkum Elliðaánna til skoðunar

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is UMHVERFIS- og samgönguráð Reykjavíkurborgar frestaði í gær deiliskipulagstillögu um grasæfingasvæði í Elliðaárdalnum. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Læknum fækkað um níutíu

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynurorri@mbl.is ÝMISLEGT ber að varast við niðurskurð í heilbrigðiskerfinu, og hefur í því samhengi verið bent á að hætt sé við atgervisflótta ef laun og starfsskilyrði heilbrigðisstarfsfólks eru skert um of. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Meistarar mætast í Ráðhúsinu

MP Reykjavíkurskákmótið, hið 25. í röðinni, hefst í dag og lýkur hinn 3. mars. Mótið fer fram í Ráðhúsi Reykjavíkur. Um 110 skákmenn taka þátt í því og þar af eru 22 stórmeistarar. Um helmingur þeirra kemur að utan, alls frá 22 löndum. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Mikið af ókeypis leiðsögn og göngum á boðstólum

FERÐAFÉLÖGIN Útivist og Ferðafélag Íslands bjóða upp á ýmsar gönguferðir sem ekkert kostar að taka þátt í. Útivist býður m.a. upp á útivistarræktina þrisvar sinnum í viku. Á mánudögum klukkan 18.00 og miðvikudögum klukkan 18. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Miklu stolið úr vinnubúðum

BROTIST var inn í vinnubúðir við Herdísarvík í fyrrinótt sem eru á vegum verktaka við Suðurstrandarveg. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

Opinn fundur um lýðheilsu

Í DAG, miðvikudag, boðar Félag um lýðheilsu ásamt Félagi lýðheilsufræðinga til opins fundar í Iðnó um áhrif fjárhagsvanda á lýðheilsu í landinu. Fundurinn stendur kl. 20:00-22:00. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Ókyrrð í lofti vegna deilu um launakjör

Mikið ber á milli í kjaradeilu flugumferðarstjóra við Samtök atvinnulífsins sem fara með samningsumboð fyrir opinberu hlutfélögin Flugstoðir og Keflavíkurflugvöll. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Ótrúlegt litasamspil í Breiðamerkurjökli

MIKIL náttúrufegurð leynist umhverfis jöklana okkar og ekki er útsýnið af þeim síðra. Það sem færri vita er að mikil fegurð getur líka leynst inni í íshellum jöklanna. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Óttast um fiskimiðin

SKOTAR gætu misst yfirráð yfir aflaheimildum í eigin lögsögu nái breytingartillögur á Sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins (CFP) fram að ganga á Evrópuþinginu en stefnt er að því að greiða atkvæði um þær í dag. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ráðstefna um samgöngur

Á FÖSTUDAG nk. kl. 10:00-18:00 boðar Háskólinn í Reykjavík til ráðstefnu um sjálfbærar samgöngur í nýju húsnæði skólans í Nauthólsvík. Tilgangur ráðstefnunnar er að miðla þekkingu og skapa umræðu um samgöngur og skipulagsmál og samtvinnun þeirra. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Ræða stjórn makrílveiða í næsta mánuði

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FULLTRÚAR frá Íslandi sækja fund um heildarstjórnun makrílveiða í Álasundi í Noregi um miðjan næsta mánuð. Hrefna M. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Samkoma til minningar um Neil Bardal

Þjóðræknisfélag Íslendinga, í samvinnu við utanríkisráðuneytið og ættingja Neils Ófeigs Bardals, gengst fyrir samkomu til minningar um hann í Þjóðmenningarhúsinu á morgun, fimmtudaginn 25. febrúar. Meira
24. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sá hæsti í sögunni

HANN er engin smásmíði hundurinn Georg þar sem hann stillir sér upp við hliðina á körfubolta. Heimsmetabók Guinness hefur nú skorið úr um að Georg sé hæsti hundur sögunnar en hann er hvorki meira né minna en 109 sentimetrar á hæð upp að herðakambi. Meira
24. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Skotar gætu misst fiskveiðiréttindin

SPÆNSKIR sjómenn gætu náð yfirráðum yfir fiskveiðiauðlindinni í Norðursjó ef breytingartillögur á Sameiginlegri sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins (CFP) ná fram að ganga í Brussel. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Snjór gæti lagst yfir Suðurland

MYND sem tekin var úr gervihnetti í fyrradag sýnir Ísland mjög skýrt. Snjór er yfir meginhluta landsins en snjólaust var víða á Suðurlandi og suðvesturhorninu. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð

Sparnaður í „formötum“

ÍSLENSKT framleiðslufyrirtæki á sviði sjónvarpsþáttagerðar, Icelandic Cowboys Entertainment, hefur öðlast rétt á því að endurgera fjölda erlendra og vinsælla sjónvarpsþátta fyrir íslenskan markað, með samstarfi við belgískt fyrirtæki í sömu grein,... Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Stórhríð á vegum í Ísafjarðardjúpi

ERFIÐ færð var vegum á Vestfjörðum og víða á Norðurlandi í gærkvöldi. Veðurstofan gaf út stormviðvörun í gær en búist var við hvössum vindhviðum norðvestantil á landinu og á sunnanverðu Snæfellsnesi. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Stuðningur Íslands óbreyttur

ÖSSUR Skarphéðinsson utanríkisráðherra þakkaði á Alþingi í gær fyrir að tekin væri upp umræða um stuðning Íslands við Færeyjar, þegar kemur að hugsanlegri aðildarumsókn þeirra að EFTA. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Styttist í að landsmenn vakni í björtu

NÚ styttist óðum í það að landsmenn vakni í björtu. Þegar höfuðborgarbúar halda nú til vinnu er morgunbirta á austurhimninum og það er órækt vitni um að styttast fari í sumarið. Sólarupprás í Reykjavík í gær var kl. 08:56 og sólarlag kl. 18:27. Meira
24. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Syndir óvenjulangt

„ÞAÐ er einsdæmi meðal fiska hvað túnfiskurinn syndir langar vegalengdir. Í Norður-Atlantshafi hrygnir þessi fiskur annars vegar í Mexíkóflóa og hins vegar í Miðjarðarhafi. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Tilbúin fyrir snjóinn

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is EKKI hefur reynst unnt að opna skíðasvæðið í Bláfjöllum það sem af er vetri. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 285 orð

Túlkun sendifulltrúa Bandaríkjanna einhliða og röng

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UTANRÍKISRÁÐHERRA fékk á Alþingi í gær tækifæri til að svara fyrir minnisblað Steves Watsons, sendifulltrúa Bandaríkjanna hér á landi, sem lak til fjölmiðla í síðustu viku. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 86 orð

Um 80% auglýsinganna birtust á stöðvum 365

Um 80% af auglýsingum sem Hagkaup og Bónus birtu á síðasta ári birtust í sjónvarpsstöðvum í eigu 365. Aðeins um 5% birtust á RÚV og 14% á Skjá einum. Þetta má lesa út úr gögnum frá Capacent. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð

Uppseldri ferð aflýst

HJÓNUM sem pantað höfðu ferð til Tenerife í lok apríl hjá Úrval-Útsýn var nýlega tjáð að ferðin félli niður vegna ónógrar þátttöku. En þegar þau könnuðu málið í bókunarvél félagins stóð eftir sem áður að ferðin væri uppseld. Meira
24. febrúar 2010 | Erlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Uppstokkun Løkke talin koma of seint

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LARS Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, kom mörgum stjórnmálaskýrendum á óvart í gær með meiri uppstokkun á ríkisstjórn sinni en búist var við. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Útflutningsráð og tölvuleikir

ÚTFLUTNINGSRÁÐ Íslands og samtök tölvuleikjaframleiðenda, IGI (Icelandic Gaming Industry) hafa tekið höndum saman um að efla markaðsstarf fyrirtækja innan vébanda IGI og undirbúa nú þátttöku í vörusýningunni Nordic Game 2010 sem haldinn verður í Malmö í... Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Vega og meta nýtt tilboð

ENN er ósamið í kjaradeilu stéttarfélaga og Norðuráls á Grundartanga. Sl. mánudag lögðu samningamenn stéttarfélaganna nýtt tilboð fyrir forsvarsmenn álversins, sem ætla að svara því á næsta samningafundi hjá ríkissáttasemjara á föstudaginn. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Veruleg verðmæti í súginn

VINNUHÓPUR sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði í ágúst í fyrra um makrílveiðar og vinnslu hefur skilað af sér. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Vilja auglýsa breikkun

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VEGAGERÐIN er í startholunum með að auglýsa útboð á breikkun Suðurlandsvegar frá Fossvöllum að Litlu kaffistofunni. Stefnt var að því að senda útboðið til kynningar á Evrópska efnahagssvæðinu sl. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Vilja gera upp fjallaskála í Botnssúlum

ÍSLENSKI alpaklúbburinn, sem er nýbúinn að gera upp Tindfjallaskála, hefur nú í hyggju að gera upp fjallaskálann Bratta í Botnssúlum. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Þeyttu flauturnar fyrir utan Íslandsbanka

Samtökin Nýtt Ísland mótmæltu innheimtu bílalána fyrir utan höfuðstöðvar Íslandsbanka við Kirkjusand í gær. Samtökin vilja leiðréttingu á „stökkbreyttum höfuðstól bílalánasamninga“. Þetta er í áttunda sinn sem samtökin mótmæla lánunum. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð

Ökumenn óku hratt á Barónsstíg

BROT 36 ökumanna voru mynduð á Barónsstíg í Reykjavík í fyrradag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Barónsstíg í suðurátt, á milli Freyjugötu og Fjölnisvegar. Meira
24. febrúar 2010 | Innlendar fréttir | 396 orð | 4 myndir

Önnur samningalota í vændum

Meiri líkur en minni eru taldar á því að Bretar og Hollendingar fallist á að koma að samningaborðinu á ný. Verði raunin önnur er talið að það yrði fyrir áhrif Hollendinga. Bretar vilji semja. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2010 | Staksteinar | 196 orð | 2 myndir

„...ákveðnar afleiðingar...“

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, varaþingmaður Framsóknarflokksins, spurði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra á Alþingi út í umsóknina um aðild að ESB. Meira
24. febrúar 2010 | Leiðarar | 163 orð

Gleymum ekki Haítíbúum

Heimsbyggðin brást vel við hryllingnum sem reið yfir Haítí hinn 12. janúar síðastliðinn. Mikið hjálparlið var sent á staðinn og hjálpargögn streymdu inn. Engu að síður er ástandið enn skelfilegt og gæti átt eftir að versna á næstunni. Meira
24. febrúar 2010 | Leiðarar | 401 orð

Lífeyrissjóðirnir þurfa að sýna aukna varúð

Forsvarsmenn Baugs Group og tengdra félaga voru árið 2006 ósáttir við fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðanna og töldu þá ekki nægilega auðsveipa sér. Meira

Menning

24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

„Fésbókin hún étur litlu börnin sín...“

*Að bössa eða búkka, það er stóra spurningin hjá netverjum í dag, þó að sumir geri hvorugt og tísti bara. Hér er að sjálfsögðu verið að vísa í Fésbókina, útgáfu Google af slíku, „Buzz“ og Twitter. Meira
24. febrúar 2010 | Tónlist | 723 orð | 2 myndir

Chopin mesta áskorunin

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is VÍKINGUR Heiðar Ólafsson hefur verið á allra vörum frá því hann sigraði í háskólaflokki píanókeppni Íslandsdeildar Evrópusambands píanókennara fyrir rúmum níu árum. Meira
24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Dansari í herbergi Cole

EINS og allir slúðurþyrstir lesendur vita eru brestir komnir í hjónaband knattspyrnumannsins Ashley Cole og söngkonunnar Cheryl Cole og þau sögð ætla að skilja. Meira
24. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Die Hard 5 á leiðinni?

HARÐHAUSINN Bruce Willis telur líklegt að fimmta Die Hard-kvikmyndin verði framleidd. „Ég held að við komum til með að gera Die Hard 5 á næsta ári,“ segir Willis í samtali við vef MTV. Meira
24. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 777 orð | 2 myndir

Fer íslenskur forstjóri í felur?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is KVIKMYNDAFYRIRTÆKIÐ Icelandic Cowboys hefur orðið sér úti um rétt á því að endurgera fyrir íslenskan markað fjölda sjónvarpsþátta, með samningi við belgíska fyrirtækið BGoodMedia. Meira
24. febrúar 2010 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Fram fram fylking í Borgarbókasafninu

Á SÍÐASTA ári kom út bókin Allir í leik: Söngvaleikir barna eftir Unu Margréti Jónsdóttur, sem er fræðileg úttekt á söngvaleikjum barna á Íslandi með ítarefni um uppruna leikjanna og tilbrigðin við þá. Meira
24. febrúar 2010 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Góudjass á Garðatorgi í Garðabæ

KVENNAKÓR Garðabæjar fagnar tíu ára afmæli sínu um þessar mundir og efnir til djasstónleika í gamla Hagkaupshúsinu á Garðatorgi næstkomandi fimmtudag undir yfirskriftinni „Djass á góu“. Meira
24. febrúar 2010 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Harðskafi á toppi metsölulista L'Express

Bókin Harðskafi eftir Arnald Indriðason fór í efsta sæti heildarmetsölulista franska blaðsins L'Express í liðinni viku, að því er fram kemur í tilkynningu fra útgefanda Arnaldar hér á landi, Forlaginu. Meira
24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Haukur Már í djúp-köfun á Berlinale

*Hinn skeleggi rýnir og farandfræðimaður Haukur Már Helgason ritar nú reglulega pistla á kvikmyndamiðilinn Iceland Cinema Now, sem ritstýrt er af Ásgrími Sverrissyni. Meira
24. febrúar 2010 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur

KATRÍN Elvarsdóttir opnar ljósmyndasýningu sem kallast Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsinu næstkomandi fimmtudag. Katrín lauk B.F.A. Meira
24. febrúar 2010 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Interpol hitar upp fyrir U2

HLJÓMSVEITIN Interpol frá New York hefur fengið þann heiður að hita upp fyrir U2 í tónleikaferð þeirra um Norður-Ameríku, nánar tiltekið í júní og júlí næstkomandi. Ferðin nefnist 360 Tour. Interpol munu hefja upphitunina í Minnesota 6. Meira
24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 225 orð | 2 myndir

Laðast að einni konu

LINDSAY Lohan segir að hún ætli að snúa sér aftur að karlkyninu ef hún getur ekki unnið hjarta Samönthu Ronson aftur. Meira
24. febrúar 2010 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Lopez hætt hjá Sony

SÖNGKONAN Jennifer Lopez hefur sagt skilið við fyrirtækið Sony, mun ekki gefa út plötur á þess vegum í framtíðinni. Meira
24. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 58 orð | 1 mynd

Margréti Erlu hent út af Fésbók

MARGRÉT Erla Maack útvarpskona á Rás 2 bættist fyrir helgi í hóp valinkunnra Íslendinga (Ragnheiður E. Clausen, Ásdís Rán, Árni Helgason) sem hefur verið hent út af Fésbókinni, einhverra hluta vegna. Meira
24. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

McShane verður Svartskeggur

NÚ liggur ljóst fyrir hver verður „vondi karlinn“ í fjórðu kvikmyndinni um sjóræningja Karíbahafs, Pirates Of The Caribbean: On Stranger Tides . Meira
24. febrúar 2010 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Milljónir fyrir fyrsta Superman-blaðið

ÞAÐ getur borgað sig að fletta aðeins í hasarblaðabunkanum áður en honum er hent á haugana; á mánudag seldist fyrsta eintak Action Comics á sem nemur um 130 milljónum króna, en fyrsta eintak þess rits er aðallega í metum fyrir það að þar birtist... Meira
24. febrúar 2010 | Bókmenntir | 250 orð | 1 mynd

Ný bók Murakamis

JAPANSKI rithöfundurinn Haruki Murakami nýtur mikillar og vaxandi hylli um allan heim og einnig hér á landi, en þrjár bóka hans, Sunnan við mærin, vestur af sól , Spútnik-ástin og Eftir skjálftann , hafa komið út á íslensku. Meira
24. febrúar 2010 | Leiklist | 450 orð | 1 mynd

Ofbeldi, brjálæði og firring í leikhúsinu

ÞORLEIFUR Örn Arnarsson leikstjóri, vinnur nú að því að setja upp nýtt verk í Borgarleikhúsinu. Meira
24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Óskarinn á salerninu

BRESKA leikkonan Kate Winslet geymir Óskarsstyttuna sína á salerninu. Styttuna hlaut hún í fyrra fyrir hlutverk sitt í The Reader . Meira
24. febrúar 2010 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Sest í sófann, horft og endurræst

ÉG verð að viðurkenna að ég horfi sárasjaldan á sjónvarp. Meira
24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Skúli mennski ásamt hljómsveitinni Grjót

*Hann Skúli Þórðarson er ekki bara mennskur heldur á hann aukinheldur ættir að rekja til hinna stuðvænu og kaldhömruðu Vestfjarða. Skúli hefur löngum gutlað við hljómlist, gaf m.a. Meira
24. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 85 orð | 2 myndir

Tilnefningarnar sem gleymdust

MENNINGARDEILDIN tók eftir því á dögunum, þegar tilnefningar til Edduverðlaunanna voru kunngjörðar, að nokkra flokka vantaði. Meira
24. febrúar 2010 | Fólk í fréttum | 629 orð | 2 myndir

Tækifæri fyrir SkjáEinn og Stöð 2

Hvað varðar hitt atriðið sem snýr að magni aðkeypts íslensks efnis þá er gagnrýni á þann þátt hlutur sem menn hafa kannski farið of fljótt af stað með vegna þess að það liggur ekki fyrir hvernig það verður útfært,“ sagði Margrét Frímannsdóttir,... Meira
24. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 363 orð | 2 myndir

Vann til Bafta-verðlauna

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is STUTTMYND sem íslenska hljóðlistakonan Gunnlaug Þorvaldsdóttir vann hljóð og tónlist fyrir var valin besta stuttmyndin á bresku kvikmyndaverðlaunahátíðinni Bafta, sem afhent voru á sunnudagskvöldið. Meira
24. febrúar 2010 | Kvikmyndir | 101 orð | 1 mynd

Vue mun sýna Lísu

BRESKA bíókeðjan Vue hefur náð samkomulagi við Disney-fyrirtækið um sýningar á kvikmyndinni Alice In Wonderland eftir Tim Burton. Meira
24. febrúar 2010 | Tónlist | 409 orð | 2 myndir

Þrjú klassísk píanótríó

Píanótríó eftir Haydn, Beethoven og Tsjækovskíj. Trio nordica (Auður Hafsteinsdóttir fiðla, Bryndís Halla Gylfadóttir selló og Mona Kontra píanó). Sunnudaginn 21. febrúar kl. 19:30. Meira

Umræðan

24. febrúar 2010 | Pistlar | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Gamli tíminn Ekki er vitað hversu margir alla jafna nýta sér þennan símaklefa sem stendur í Vaglaskógi en eflaust hefur hann komið einhverjum villtum göngugörpum að góðum... Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Bréf frá Wellington

Eftir Alex Jurshevski: "Íslendingum væri akkur í því að haga samningaviðræðunum um Icesave þannig að vandamál, sem tengjast of mikilli skuldasöfnun, yrðu höfð í fyrirrúmi." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Fámennið er okkar fjöregg

Eftir Rúnar Guðbjartsson: "Ef við gengjum í ESB gætum við ekki gert viðskiptasamninga við lönd í Norður- eða Suður-Ameríku, Asíu, Afríku, Ástralíu eða önnur lönd í Evrópu sem eru utan við ESB." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Fellur Icesavemálið niður?

Eftir Lúðvík Gizurarson: "Núverandi Icesave-mál Breta, Hollendinga og Íslendinga væri úr sögunni í núverandi mynd." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Hvað gengur Reykjavíkurborg til?

Eftir Friðrik V. Þórðarson: "Lóðahöfum er heimilt að skila lóðum einhliða, samkvæmt ákvörðun sinni, og fá endurgreiðslu frá sveitarfélögum. Afstaða borgarinnar vekur því furðu, svo ekki sé meira sagt." Meira
24. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 301 orð

Kolfellum ísbjargið

Frá Reyni Eyjólfssyni: "ÞEGAR Ísland varð fullvalda ríki 1918 kostaði ein dönsk króna það sama og ein íslenzk. Í dag hefur íslenzka krónan fallið um það bil 2.300-falt að verðgildi miðað við þá dönsku (tvö núll voru klippt aftan af íslenzku krónunni 1981)." Meira
24. febrúar 2010 | Bréf til blaðsins | 164 orð | 1 mynd

Lokun deildar 14 á Kleppsspítala

Frá Gígju Guðfinnu Thoroddsen: "ÉG UNDIRRITUÐ er vistmaður á Kleppi. Ég er á deild 14 sem á að loka 1. maí. Ég mótmæli því fyrir hönd okkar sjúklinganna og starfsfólksins. Sjúkrahúsið veitir sjúklingunum vernd, sem sambýli eða aðrir staðir geta ekki veitt." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 755 orð | 1 mynd

Lýðurinn fastur í „lygavef“ stjórnvalda

Eftir Magneu Ólafsdóttur: "Eina útspilið sem stjórnvöld hafa lagt fram er harla ómerkilegt. Aðeins lengt í hengingarólinni og greiðsluóvissan sett á biðreikning." Meira
24. febrúar 2010 | Pistlar | 487 orð | 1 mynd

Með stjörnur í augum

Ég er svo heppin að vera umkringd útlendingum þar sem ég bý, því beggja vegna við heimili mitt eru hótel sem á veturna eru einnig nýtt sem íbúðir fyrir erlenda háskólastúdenta. Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 385 orð | 2 myndir

Menntun – ný-sköpun – atvinna

Eftir Hjálmar Árnason og Gunnhildi Vilbergsdóttur: "Uppbygging IH mun á næstu misserum skapa hundruð starfa og afla þjóðinni allt að 3,5 milljarða króna í gjaldeyri. Menntun gegnir þar lykilhlutverki." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Ný stjórnskipan

Eftir Elías Kristjánsson: "Stjórnskipan getur aldrei orðið fullkomin og aldrei verður hægt að tryggja að asni klyfjaður gulli verði ekki fremstur meðal jafningja." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Skjálfandaflóinn og setlögin

Eftir Geir R. Andersen: "Olíuleit í setlögum Skjálfandaflóa svo og á gasmagni á Tjörnesbeltinu öllu hlýtur að vera næsta skref til að afla þekkingar til fulls á þessu svæði." Meira
24. febrúar 2010 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Vandi

Eftir Svein Guðmundsson: "Mikið hefur gengið á í íslensku þjóðfélagi og ekki að ófyrirsynju. Notendur lyfja hafa ekki farið varhluta af því." Meira
24. febrúar 2010 | Velvakandi | 126 orð | 3 myndir

Velvakandi

Týndur iPod LJÓSGRÁR iPod-spilari með svörtum heyrnartólum og svarthvítum skjá tapaðist í miðbæ Hafnarfjarðar, líklega í eða við verslunarmiðstöðina Fjörð eða Íslandsbanka, miðvikudaginn 17. febrúar. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2010 | Minningargreinar | 2177 orð | 1 mynd

Anna Margrét Elíasdóttir

Anna Margrét Elíasdóttir fæddist á bænum Litla-Holti í Saurbæ, Dalasýslu, 6. desember 1913. Hún lést á heimili sínu á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. febrúar sl. Foreldrar hennar voru Elías Guðmundsson, bóndi í Litla-Holti, f. í Selvogsþingi, 13.4. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2010 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Guðlaugur Borgarsson

Guðlaugur Borgarsson fæddist á Skarði í Bjarnarfirði 23. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 14. febrúar 2010. Foreldrar hans voru Soffía Bjarnadóttir, f. 1906, d. 1981, og Borgar Sveinsson, f. 1896, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2010 | Minningargreinar | 449 orð | 1 mynd

Þórir Heiðmar Jóhannsson

Þórir Heiðmar Jóhannsson fæddist 23. desember 1941 í Litlu-Hlíð í Víðidal, V-Hún. Hann lést 9. febrúar 2010 á Landspítalanum í Fossvogi. Útför Þóris Heiðmars fór fram frá Blönduóskirkju 20. febrúar 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 2 myndir

Eign á móti lánum skiptir sköpum

Eign kemur strax á móti gjaldeyrislánum frá Norðurlöndum en málið er flóknara þegar kemur að lánveitingum Breta og Hollendinga vegna Icesave. Meira
24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup efst

FJARÐARKAUP hlutu hæstu einkunn allra fyrirtækja og hæstu einkunn sem mælst hefur í Íslensku ánægjuvoginni frá upphafi, en niðurstöður voru kynntar í gær. Hlaut fyrirtækið 91,3 af 100 mögulegum. Meira
24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

FME gerir athugasemd

TM, Tryggingamiðstöðin , vill árétta að athugasemd Fjármálaeftirlitsins (FME) við viðskipti félagsins varðar lágverðsvörumerkið Elísabetu , sem er skrásett vörumerki í eigu TM. Meira
24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Lítil læti í Kauphöll

VÍSITALA Gamma yfir skuldabréf , Gamma: GBI, hækkaði um 0,2% í gær í 6,2 milljarða króna viðskiptum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,3% í 2,7 milljarða viðskiptum, en óverðtryggð skuldabréf lækkuðu lítillega í 3,6 milljarða króna veltu. Meira
24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Segja millifærslu eðlilega

UPPI er ágreiningur milli lífeyrissjóðsins Stafa og slitastjórnar Landsbankans vegna millifærslu upp á 5,5 milljónir dollara sem átti að fara fram þann 6. október 2008, sama dag og Landsbankinn féll. Meira
24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 267 orð | 1 mynd

Skilanefnd samþykkir launakröfur

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is SKILANEFND Landsbankans hefur tekið afstöðu til langflestra launakrafna sem lýst var í þrotabú bankans. Meira
24. febrúar 2010 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Tvöföld opinber útgjöld

ÚTGJÖLD hins opinbera nærri tvöfölduðust, jukust um 91%, á föstu verðlagi frá árinu 1980 til ársins 2008, að því er fram kemur hjá Hagstofunni. Miðað við verðvísitölu samneyslunnar hafa útgjöld hins opinbera vaxið úr 1. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2010 | Daglegt líf | 849 orð | 4 myndir

Gaman að hræra í jurtapottum

Hún segir Ísland vera gósenland þegar kemur að jurtum og veit fátt skemmtilegra en að tína blómstur og grös á sumrin til að nota í kremin sín og tinktúrurnar. Meira
24. febrúar 2010 | Daglegt líf | 440 orð | 1 mynd

Vináttukakan Hermann flakkar manna á milli

KEÐJUDEIG, sambærilegt við keðjubréf – hljómar undarlega en er engu að síður til á eldhúsbekkjum fjölda landsmanna um þessar mundir. Undanfarnar vikur hafa margir tekið við súrdeigi sem gjöf frá vinum og vandamönnum. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2010 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

70 ára

Björgvin Hafsteinn Kristinsson er sjötugur á morgun, 25. febrúar. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn milli kl. 17 og 20 í safnaðarheimili Áskirkju við... Meira
24. febrúar 2010 | Í dag | 197 orð

Af styttu, Pétri og Esju

Pétur Stefánsson er víðkunnur og frægur fyrir góðan kveðskap og fyrstur til að viðurkenna það. Meira
24. febrúar 2010 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvöfaldur öfugur blindur. Meira
24. febrúar 2010 | Fastir þættir | 380 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Vinkonur Íslandsmeistarar kvenna í sveitakeppni Sveit Vinkvenna varð Íslandsmeistari í sveitakeppni kvenna 2010. Þær skoruðu 168 stig aðeins einu stigi meira en helsti keppinauturinn, sveitin DEMB, sem skoraði 167 stig. Meira
24. febrúar 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
24. febrúar 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexander Hafnfjörð fæddist 27. desember kl. 15.49. Hann vó 13...

Reykjavík Alexander Hafnfjörð fæddist 27. desember kl. 15.49. Hann vó 13 merkur og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Elísa Ýr Sigurðardóttir og Hafsteinn Hafnfjörð... Meira
24. febrúar 2010 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Kári fæddist 26. desember kl. 23.24. Hann vó 4.350 g og var 54...

Reykjavík Kári fæddist 26. desember kl. 23.24. Hann vó 4.350 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Sigurðardóttir og Ásmundur... Meira
24. febrúar 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristrún Naomi fæddist 9. nóvember kl. 2.56. Hún vó 3.465 g og...

Reykjavík Kristrún Naomi fæddist 9. nóvember kl. 2.56. Hún vó 3.465 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Lillý Ösp Sigurjónsdóttir og Sævar Mikael... Meira
24. febrúar 2010 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 0-0 10. Rc3 Bf5 11. a3 Rxc3 12. bxc3 Rc6 13. He1 He8 14. cxd5 Dxd5 15. Bf4 Hac8 16. h3 h6 17. Rd2 Ra5 18. Rf1 Db3 19. Dd2 Rc4 20. Bxc4 Dxc4 21. Re3 Db5 22. Meira
24. febrúar 2010 | Árnað heilla | 184 orð | 1 mynd

Úti að aka á jafnaldranum

INGI Hans Jónsson, ferðamálafrömuður í Grundarfirði, er 55 ára í dag. Hann ætlar að gera sér dagamun og bjóða eiginkonunni Sigurborgu Kristínu Hannesdóttur á kaffihús í Reykjavík. Meira
24. febrúar 2010 | Fastir þættir | 332 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fékk nýverið kennslustund í samningatækni. Honum var sögð saga, sem bandaríski lögfræðingurinn Lee Buchheit á að hafa sagt til þess að lýsa því hvernig hann hygðist nálgast viðræður við Breta og Hollendinga um Icesave. Meira
24. febrúar 2010 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. febrúar 1630 Skálholtsstaður brann til kaldra kola. Í eldinum eyðilögðust þrettán hús og mikið af verðmætum munum. 24. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2010 | Íþróttir | 785 orð | 1 mynd

„Höfum engu að tapa“

„Það er fínt að byrja á sterku liði. Bandaríkin eru númer eitt í heiminum og við höfum engu að tapa,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu við Morgunblaðið í gær. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 698 orð | 1 mynd

Björninn slapp fyrir horn í blálokin

Fögnuður Bjarnarmanna var ærinn og ósvikinn þegar þeir lögðu SR að velli í Egilshöll í gærkvöldi og komust þar með í úrslit Íslandsmótsins í íshokkí eftir níu ára bið. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Dagný fær tækifæri á Algarve

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta tilkynnti í gær byrjunarliðið gegn bandaríska liðinu í fyrsta leiknum á Algarve-æfingamótinu. Leikurinn hefst kl. 15 í dag og verður fylgst með gangi mála á mbl.is. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Eiður gæti fengið tækifæri gegn Bolton

EIÐUR Smári Guðjohnsen fær hugsanlega tækifæri í byrjunarliði Tottenham í kvöld og það gegn sínu gamla liði, Bolton, en liðin eigast við í endurteknum leik í bikarkeppninni á White Hart Lane í kvöld. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Yngri landslið Íslands í körfuknattleik sem taka þátt á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í maí voru valin í gær. Keppni hefst 12. maí og stendur fram til 18. maí en keppt verður í Solna í Svíþjóð sem er úthverfi höfuðborgarinnar Stokkhólms. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hreiðar Leví Guðmundsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik og þýska 2. deildarliðsins Emstetten meiddist á öxl í viðureign Emstetten og Empor Rostock um síðustu helgi. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Fyrstu gullverðlaun Janka

CARLO Janka frá Sviss fagnaði sigri í stórsvigi karla á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í gærkvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem hinn 23 ára gamli Janka nær að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Ísland í 10. sæti á styrkleikalista EHF

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik er í 10. sæti á nýjum styrkleikalista evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin lentu ekki saman

ÍSLENDINGALIÐIN fjögur sem eru komin í átta liða úrslit EHF-bikarsins í handknattleik sneiddu hvert hjá öðru þegar dregið var í keppninni í gær. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 344 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Grindavík...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Grindavík – Haukar 1:2 Gilles Daniel Mbang Ondo 75.(víti) – Guðjón Lýðsson 44., Arnar Gunnlaugsson 48.. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 161 orð

Kristján samdi á ný við GUIF

KRISTJÁN Andrésson þjálfari sænska handknattleiksliðsins GUIF framlengdi í gær samning sinn við félagið um tvö ár en samningur hans átti að renna út í maí. Kristján hefur verið við stjórnvölinn hjá sænska liðinu frá árinu 2007. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Meistararnir í góðum málum

Evrópumeistarar Barcelona og franska liðið Bordeaux standa vel að vígi eftir fyrri viðureignir sínar í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gærkvöld. Barcelona sótti Stuttgart heim á Benz Arena leikvanginn og skildu liðin jöfn, 1:1. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Rétt ákvörðun hjá Ólafi

„ÉG lít svo á að hlutverk yngri landsliða sé að búa til leikmenn fyrir A-landsliðið og þeir Aron og Rúrik eru að mínu mati fullskapaðir í A-landsliðið. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Söguleg gullverðlaun hjá Kanada

TESSA Virtue og Scott Moir frá Kanada sýndu bestu tiþrifin í listhlaupi á skautum á vetrarólympíuleikunum í Vancouver í fyrrinótt. Þetta er í fyrsta sinn sem Kanada nær í gullverðlaun á ÓL í þessari grein. Meira
24. febrúar 2010 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Wayne Rooney er gjörsamlega óstöðvandi

WAYNE Rooney framherji Manchester United er gjörsamlega óstöðvandi en þessi magnaði leikmaður skoraði tvö af mörkum ensku meistaranna þegar þeir lögðu West Ham að velli, 3:0, í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.