Greinar laugardaginn 19. júní 2010

Fréttir

19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Aðild að ESB auki sjálfstæði Íslands

Stjórn Sjálfstæðra Evrópumanna lýsir ánægju með að leiðtogafundur Evrópusambandsins hefur samþykkt að taka upp formlegar viðræður við Íslendinga. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

„Það er búið að dæma um prinsippið“

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Eyvindur G. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 410 orð | 4 myndir

Bíða enn í óvissu um réttaráhrif dómanna

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Brugðið á leik á kajökum í Nauthólsvík

Sumarið er tími námskeiða fyrir börn og unglinga og langflest tengjast þau hreyfingu og útivist. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Buslað í nýrri sundlaug á Blönduósi

Ný sundlaug á Blönduósi er tilbúin og var opnuð almenningi á miðvikudag. Nemendur í 4., 5. og 6. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 405 orð | 3 myndir

Engin eiginleg ákvörðun tekin

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð

Flóttamannadagur

Á morgun, sunnudag, verður haldið upp á alþjóðadag flóttamanna. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Gefur ekki kost á sér

Ragnheiður Elín Árnadóttir ætlar ekki að gefa kost á sér í embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Segist hún ætla að einbeita sér að þeim verkefnum sem hún hafi þegar tekið að sér. Hún er nú þingflokksformaður og oddviti... Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gróðursetning í Heiðmörk

UM síðustu áramót var Gámaþjónustan með söluátak í söfnun jólatrjáa sem var kallað „Tré fyrir tré“ þar sem því var lofað að gróðursetja eitt jólatré fyrir hvert sem var safnað. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hamar, Hraun, Laut og Lækur

Þær sækja nöfn sín til umhverfisins, deildirnar á leikskólanum Hörðuvöllum í Hafnarfirði, en í vikunni fögnuðu krakkarnir þar 75 ára afmæli skólans síns. Þeir eru ekki margir leikskólarnir í landinu sem státa af jafn langri og samfelldri starfssögu. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Íbúar kjósi um ráðningu

„Þetta eru vægast sagt furðuleg vinnubrögð. Lúðvík lét hafa eftir sér fyrir kosningar að þær myndu snúast um hann. Hann tók síðan baráttusæti og komst ekki inn. Meira
19. júní 2010 | Erlendar fréttir | 85 orð

Í fangelsi fyrir að blása tyggjókúlu

Ástralskur karlmaður var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi í gær fyrir að blása tyggjókúlu í réttarsalnum. Ekki nóg með það heldur sprengdi hann kúluna um leið og hann leit í augu dómarans. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Keyrðu með stera inn á lóð Litla-Hrauns

Lögreglan á Selfossi handtók þrjá karlmenn í gær vegna tilraunar til að smygla sterum inn á Litla-Hraun. Mennirnir fóru með bíl í bón á fangelsislóðinni en við leit í ökutækinu fannst mikið magn af sterum í föstu og fljótandi formi. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Konur eru konum bestar

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Í dag er kvennadagurinn og fer þá Kvennahlaup ÍSÍ fram, nú í 21. skipti. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kristinn

Vandlegar merkingar Það fer vart á milli mála að stígarnir í Öskjuhlíðinni eru ætlaðir jafnt gangandi vegfarendum sem hjólreiðagörpum. Nú er sumarið gengið í garð og þá nýta Íslendingar svo sannarlega tímann og eru úti við sem mest þeir mega. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Lán í krónum ekki tengd gengi

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í athugasemdum með lagafrumvarpi um vexti og verðtryggingu segir að ekki verði heimilt að binda skuldbindingar í íslenskum krónum við dagsgengi erlendra gjaldmiðla. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð

Leiðrétt

Röng dagsetning Ranghermt var í frétt í blaðinu í gær að embætti forstjóra Varnarmálastofnunar yrði lagt niður um leið og stofnunin sjálf, þ.e. 1. janúar nk. Hið rétta er að embættið verður lagt niður 1. september í haust. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Lengst af hagstæð lán

„Ég held að svarið sé einfaldlega að lengst af voru þetta hagstæð lán og því sáu lántakar sér ekki hag í að láta reyna á lögmæti þessara gerninga fyrr en eftir hrun,“ segir Finnur Sveinbjörnsson, fyrrverandi bankastjóri Arion-banka, spurður... Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Lífið á Langanesi

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Langanes er áhugavert svæði fyrir ferðafólk sem í auknum mæli leggur leið sína þangað. Meira
19. júní 2010 | Erlendar fréttir | 963 orð | 3 myndir

Mikið um dýrðir í brúðkaupi Viktoríu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld í Svíþjóð verða með mikinn öryggisviðbúnað í Stokkhólmi í dag þegar Viktoría krónprinsessa giftist Daniel Westling, fyrrverandi einkaþjálfara sínum, í dómkirkju borgarinnar. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Niðurbrotinn útvörður Íslands

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Tuttugu og eins árs sögu þyrlupallsins í Kolbeinsey er nú lokið, þar sem lítið er eftir af honum annað en boltar sem reknir voru í bergið, þegar slegið var upp fyrir pallinum sumarið 1989. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Ójafnvægi á milli strandveiðisvæða

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Strandveiðar, sem hófust til bráðabirgða á síðasta ári og festar voru í sessi með lagasetningu í apríl sl., eru nú í fullum gangi, en veiðitímabilið í ár er frá maí og til loka ágúst. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Rétturinn segir blaðamann skorta lögvarða hagsmuni

Ákvörðun héraðsdóms um lokað þinghald í hinu svokallaða vændiskaupamáli stendur óhögguð. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Saman gegn Íslandi

Hollenskir embættismenn innan Evrópusambandsins telja sig hafa fullvissu fyrir því að Icesave-deilan sé ekki lengur milliríkjadeila á milli Íslands annars vegar og Hollands og Bretlands hins vegar heldur deila á milli Íslands og ESB-ríkjanna 27. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Sest við fótskör fyrirmynda

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Gítarleikarinn Daníel Friðrik Böðvarsson komst á dögunum inn í einn virtasta tónlistarskóla Evrópu. Daníel var einn af fimm einstaklingum sem komust í áheyrnarprufu ytra. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Sextán í opnun Þverár-Kjarrár

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Tíu laxar veiddust í opnun Kjarrár á miðvikudag, 16. júní. Veiðimenn sem voru neðar í ánni, í Þverá, höfðu hendur á sex löxum. Meira
19. júní 2010 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stærsti gullpeningur heimsins settur á uppboð

Stærsti gullpeningur í heimi verður brátt settur á uppboð í Vín í Austurríki eftir að fjárfestingarfyrirtæki sem átti peninginn varð gjaldþrota. Meira
19. júní 2010 | Innlent - greinar | 100 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðugáta

Sumarsólstöðugátan felur í sér ferskeytlu í reitum 1-105, sem er lausn hennar og þarf hún að berast blaðinu fyrir 8. júlí merkt: Sumarsólstöðugáta Morgunblaðið Hádegismóum 2 110 Reykjavík Nöfn vinningshafa verða birt ásamt lausninni 9. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sveitamarkaður á Hvolsvelli í allt sumar

„Með markaðnum viljum við efla þetta samfélag og jafnframt gefa fólki kost á að kaupa vörur beint frá býli,“ segir Árni Jensen. Hann er einn aðstandenda Sunnlenska sveitamarkaðarins sem verður á Hvolsvelli alla daga í sumar. Meira
19. júní 2010 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Talið að um 2.000 manns liggi í valnum

Bráðabirgðaforseti Mið-Asíulandsins Kirgistans sagði í gær að líklega lægju um 2.000 manns í valnum eftir árásirnar sem hófust þar í vikunni sem leið. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Talsvert rok en ekkert öskufok

„Þetta lítur miklu betur út en maður þorði að vona,“ segir Guðbjörg Melsted, skálavörður í Langadal í Þórsmörk, um ástandið á svæðinu. Farið sé að grænka í fjallshlíðum og gróður hafi tekið vel við sér. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Telja fordæmisgildi takmarkað

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Slitastjórnir Frjálsa fjárfestingarbankans og Spron segja myntkörfulánadómana sem féllu nýverið í Hæstarétti hafa takmarkað fordæmisgildi hvað varðar lánasamninga bankanna. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð

Tíu ára afmæli Grafarvogskirkju

Á sunnudag verður þess minnst að tíu ár eru liðin síðan Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, vígði Grafarvogskirkju. Biskupinn mun prédika við hátíðarguðsþjónustu kl. 14:00 á morgun en hann vísiterar nú Grafarvogssöfnuð. Meira
19. júní 2010 | Erlendar fréttir | 204 orð | 2 myndir

Vanhanen segir af sér

Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, sagði af sér í gær eftir að hafa gegnt embættinu í sjö ár. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Viðeyjarhátíð

Á morgun, sunnudag, kl. 11:30-17:30 verður hin árlega Viðeyjarhátíð haldin í Viðey. Á hátíðinni er haldið í þjóðlega siði og mun Skátafélagið Landnemar stjórna víðavangsleikjum, t.d. pokahlaupi, reiptogi, þrífótahlaupi og fleira skemmtilegu. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Vill leiðrétta lánin eftir lögunum

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Mikil óvissa ríkir um hvernig leiðrétting gengistryggðra lána skuli fara fram eftir dóma Hæstaréttar í málum Lýsingar og SP fjármögnunar. Einar S. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Þórbergur þýddur á ensku

Dr. Jay D'Arcy, prófessor í enskum bókmenntum við Háskóla Íslands, stendur í ströngu um þessar mundir en hann er að þýða skáldverkið Steinarnir tala eftir Þórberg Þórðarson á ensku fyrir Þórbergssetrið. Meira
19. júní 2010 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þyrlupallurinn í Kolbeinsey er horfinn og eyjan sjálf mun brátt heyra sögunni til

Þyrlupallurinn frægi í Kolbeinsey heyrir nú sögunni til og er lítið orðið eftir af sjálfri eyjunni. Eyjan var notuð til að ákvarða miðlínuna á milli Íslands og Grænlands. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 2010 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Orwellísk öfugmæli ESB-sinna

Stríð er friður. Frelsi er ánauð. Fáfræði er máttur. Þessi þrjú slagorð Stóra bróður úr skáldsögu George Orwells, 1984, eru meðal þess eftirminnilegasta úr þeirri athyglisverðu bók. Meira
19. júní 2010 | Leiðarar | 377 orð

Skilaboð á skakk og skjön

Það er ekki talið hollt fyrir traust og tiltrú, ef þeir sem eftir slíku sækjast af brýnni þörf senda frá sér skilaboð sem stangast illa á. Á nútímamáli heitir það að misvísandi skilaboð veiki trúverðugleikann. Meira
19. júní 2010 | Leiðarar | 245 orð

Spjöll á viðkvæmri náttúru

Virðingarleysi fyrir íslenskri náttúru sést á óteljandi örum eftir ökutæki í náttúrunni. Allt of margir ferðalangar fara út fyrir vegi og slóða, þótt átak hafi verið gert til að vekja fólk til vitundar. Meira

Menning

19. júní 2010 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Agnar Már bæjarlistamaður

Tónlistarmaðurinn Agnar Már Magnússon var útnefndur bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2010 við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju við hátíðlega athöfn í Vídalínskirkju á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Meira
19. júní 2010 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Bjartsýni á Art Basel

Bjartsýni ríkir á Art Basel, einni mikilvægustu listastefnu heims, sem lýkur á morgun, um að tímar grósku séu framundan á listamarkaði. Meira
19. júní 2010 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Bók, jafnvel bíómynd

Liam Gallagher, söngvarinn litríki úr hljómsveitinni Oasis, hefur sagt að hann ætli fljótlega að hefjast handa við að skrifa bók um sveitina og jafnvel kvikmyndahandrit Gallagher sem setti á fót framleiðslufyrirtækið In1 fyrr í ár til að framleiða mynd... Meira
19. júní 2010 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd

Cyrus segir Perez vera fífl

Bandaríska söngkonan Miley Cyrus segir bandaríska slúðurfregnaritarann Perez Hilton vera fífl, eftir að hann birti ögrandi mynd af Cyrus á vef sínum. Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 42 orð | 1 mynd

Dikta, Agent Fresco og Endless Dark í kvöld

*Hljómsveitirnar Dikta , Agent Fresco og Endless Dark troða upp á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík í kvöld og verður húsið opnað kl 23. Dikta og Endless Dark hafaverið duglegar að troða upp að undaförnu en Agent Fresco kemur fram aftur eftir góða... Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Dreyminn Bretaprins

Hinn 25 ára gamla Bretaprins Hinrik, eða Harry eins og hann er oftast kallaður, dreymir um að starfa sem brimbrettakappi, dýralífsljósmyndari eða þyrluflugmaður í framtíðinni. Meira
19. júní 2010 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Endurskoða bannið

Þýska þungarokks-hljómsveitin Rammstein hefur unnið dómsmál sem hún höfðaði þegar bann var sett á auglýsingu á síðustu plötu hennar, Liebe ist für alle da , í Þýskalandi. Meira
19. júní 2010 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Ferrera trúlofuð

Ugly Betty-stjarnan America Ferrera er nú trúlofuð kærasta sínum til margra ára, leikstjóranum Ryan Piers Williams. Það staðfesti fjölmiðlafulltrúi hennar við slúðurtímaritið People. Meira
19. júní 2010 | Fjölmiðlar | 192 orð

Gamalt og alltaf gott

Ég hef lengi verið mikið fyrir gamlar sígildar kvikmyndir frá gullaldarárum Hollywood og reyni yfirleitt að horfa á slíkt efni þegar það er í boði á ljósvakanum. Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 39 orð | 1 mynd

Geðshræring á frumsýningu Twilight

Nýjasta myndin í Twilight-röðinni, sem fjallar um ástarþríhyrning hinnar mennsku Bellu, vampírunnar Edwards og varúlfsins Jacob, var frumsýnd í Róm á dögunum. Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Gefa út sjötommu og fagna með tónleikum

Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum, Sudden Weather Change, gefur í dag út sjö tommu smáskífuna The Thin Liner og inniheldur hún lögin „Thin Liner“ og „The Whaler“ sem meðlimir sveitarinnar kláruðu að taka upp fyrir... Meira
19. júní 2010 | Tónlist | 427 orð | 2 myndir

Gott hangs plötunni til framdráttar

Öll lög, upptökustjórn og hljóðblöndun eftir Stefán M. Sampling. Textar eftir ýmsa höfunda. Tekið upp í Stúdíó Sýrlandi. Útgefandi: No License Recordings. Dreifing: Kimi Records. Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Helgi Ingólfsson hlaut blóðdropann

Blóðdropinn, glæpasagnaverðlaun Hins íslenska glæpafélags var afhentur í Borgarbókasafni Reykjavíkur í gær. Blóðdropann hlaut Helgi Ingólfsson fyrir bókina Þegar kóngur kom. Meira
19. júní 2010 | Bókmenntir | 147 orð | 1 mynd

José Saramago látinn

Rithöfundurinn José Saramago lést í gær á spænsku eyjunni Lanzarote, 87 ára að aldri. Saramago fékk nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1998 og skrifaði meðal annars bókina Blindu, sem segir frá því þegar heil þjóð missir sjónina. Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 377 orð | 1 mynd

Jón spæjó snýr aftur

„Ég myndi segja að þetta væri svona týpísk Laddaplata en lögin eru sumarleg svo þetta er sumarplata líka,“ segir grínistinn Þórhallur Sigurðsson um nýjan geisladisk sem kom út hinn 17. júní. Meira
19. júní 2010 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Sögustaði í Bogasal

Á morgun kl. 14:00 veitir Einar Falur Ingólfsson leiðsögn um sýninguna Sögustaðir – í fótspor W.G. Collingwoods í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Meira
19. júní 2010 | Hugvísindi | 853 orð | 8 myndir

Lykkjuskrift, kansellískrift og lykkjuskrift hin nýja

Af lykkjum Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þegar ég var lítill drengur var allt með öðru sniði en nú er (og reyndar allt verra, þvert á það sem margir halda). Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 41 orð | 1 mynd

Orðaleikir og einkennilegar persónur

Diskurinn Grannmetislög kom út á dögunum en hann hefur að geyma lög sem Haukur Tómasson tónskáld samdi við ljóð Þórarins Eldjárns sem birtust í bókinni Grannmeti og átvextir. Meira
19. júní 2010 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

Orðaleikir og einkennilegar persónur

Ásgerður Júlíusdóttir asgerdur@mbl.is Diskurinn Grannmetislög kom út á dögunum en hann hefur að geyma lög sem Haukur Tómasson tónskáld samdi við ljóð Þórarins Eldjárns sem birtust í bókinni Grannmeti og átvextir. Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd

Pabbahelgi númer þrjú á kaffibarnum

* Pabbahelgi númer þrjú verður haldin á Kaffibarnum í kvöld. Forsprakkar pabbahelganna eru þeir Benni B-Ruff og Gísli Galdur sem báðir hafa getið sér gott orð sem plötusnúðar undanfarin ár. Meira
19. júní 2010 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Silfurberg

Hljómsveitin Silfurberg samanstendur af sex einstaklingum, söngkonu og fimm hljófæraleikurum, en leiðir þeirra lágu saman í Tónlistarskóla FÍH. Í sumar ætla sexmenningarnir að flytja norræn þjóðlög í eigin útsetningum. Meira
19. júní 2010 | Kvikmyndir | 53 orð | 4 myndir

Skemmtigarður opnaður

Í gær var opnaður skemmtigarður tileinkaður galdrastráknum Harry Potter í Orlando í Flórída. Leikararnir úr myndinni tóku á móti grunnskólakrökkum við opnunina og fylgdu þeim í gegnum hlið Hogwarts-galdraskólans. Meira
19. júní 2010 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Skuggi af skáldi eftir Ólaf Skorrdal

Út er komin ljósmyndaljóðabókin Skuggi af skáldi eftir Ólaf Skorrdal. Þetta er þriðja ljóðabók höfundar, en áður hefur hann gefið út bækurnar Ferðalag (1997) og Sögur sálar (2005). Meira
19. júní 2010 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Úti-tónleikarnir MúsMos í Kvosinni í dag

Úti-tónleikarnir MúsMos verða haldnir í þriðja sinn á Álafossi í Mosfellsbæ. Tónleikarnir eru haldnir til þess að gefa ungu og upprennandi tónlistarfólki sem er að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni tækifæri til að stíga á svið. Meira
19. júní 2010 | Kvikmyndir | 37 orð | 4 myndir

Æstir aðdáendur

Þeir voru heldur betur æstir ítalskir aðdáendur Twilight-myndanna þegar nýjasta myndin var frumsýnd í Róm í vikunni. Leikararnir Taylor Lautner og Kristen Stewart höfðu varla undan við að gefa eiginhandaráritanir og vera mynduð í bak og... Meira

Umræðan

19. júní 2010 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaus forseti – gott kerfi?

Eftir Berg Hauksson: "Væri eðlilegra að breyta stjórnskipuninni? Setja upp kerfi með raunverulegri þrískiptingu?" Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 1205 orð | 1 mynd

„Heilladagur“ án samþykkis þjóðarinnar

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er hrein ósvífni af hálfu utanríkisráðherra að kalla það „heilladag“ þegar samþykkt er að ganga gegn meirihluta þjóðarinnar." Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Ferðamenn – leiðsögumenn

Eftir Skúla Möller: "Stór hópur fólks hefur lagt á sig að fara í skóla til að læra leiðsögu. Við eigum því mikinn fjölda leiðsögumanna sem tala ótal tungumál." Meira
19. júní 2010 | Bréf til blaðsins | 286 orð | 1 mynd

Hvar er velferðin sem ríkisstjórnin lofaði?

Frá Valgerði Kristínu Einarsdóttur: "Þegar þingflokkar Samfylkingar og Vinstri grænna mynduðu meirihluta eftir síðustu þingkosningar var kjörorð þeirra: „Velferðarríkisstjórn." Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

Islamsvæðing Evrópu

Eftir Rúnar Kristjánsson: "Evrópa hefur undanfarna áratugi staðið eins og portkona við opnar dyr sínar og boðið hverjum umrenningi blíðu sína og borgað með sér í þokkabót!" Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Markaðsmisnotkun, óreiðumenn og Icesave

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Kerfisbundin áætlun stjórnvalda dælir fjármunum frá almenningi inn í bankakerfið." Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Olíumengunin á Mexíkóflóa og Ísland

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Íslendingar ættu sem fiskveiðiþjóð að hugsa sig um tvisvar áður lagt er út á slíka braut." Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Ógnvaldur framtíðar

Eftir Sigurjón Gunnarsson: "Um verðtrygginguna – hvernig hún ógnar íbúðaeigendum og étur upp eign þeirra" Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Rafha í byggðasafni Hafnarfjarðar

Eftir Magnús Björn Brynjólfsson: "Hafi þeir litla sæmd og engar þakkir, sem brutu niður veggi og minningar um Rafha og þá fjölmörgu, er störfuðu þar lungann úr starfsævi sinni." Meira
19. júní 2010 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Skemmdarverkagrýlan

Frá hruni hefur eitt helsta tómstundagaman okkar Íslendinga verið að finna sökudólga, einhvern eða eitthvað sem hægt er að kenna um hvernig fór fyrir bönkunum og okkur hinum. Meira
19. júní 2010 | Velvakandi | 264 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hrós til Húsa-smiðjunnar Ég vil hrósa Húsasmiðjunni í Skútuvogi, starfsfólki í fatadeild, fyrir góða þjónustu, timbursalan í Hafnarfirði fær líka sinn skerf af hrósinu. Jóna Borgarfjörður austasti Austfirðir eru fagrir, ekki síst Borgarfjörður. Meira
19. júní 2010 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Þrjár fiskveiðiþjóðir – þrjú fiskveiðistjórnunarkerfi

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Vestnorrænu löndin ættu að efla samstarf í sjávarútvegsmálum og stefna að sameiginlegri stjórnun veiða úr sameiginlegum fiskistofnum." Meira

Minningargreinar

19. júní 2010 | Minningargreinar | 86 orð | 1 mynd

Dóra Skúladóttir

Dóra Skúladóttir var fædd í Sjávarborg á Hvammstanga, V-Hún. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 15. maí 2010. Útför Dóru fór fram frá Seljakirkju 31. maí 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 3623 orð | 1 mynd

Eiríkur K. Eiríksson

Eiríkur Kolbeinn Eiríksson fæddist þann 25. mars 1926, í Þingdal í Flóa. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Kolbeinsson, f. 15. janúar 1875 í Stóru-Mástungu í Eystri-hrepp, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargrein á mbl.is | 1012 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur K. Eiríksson

Eiríkur Kolbeinn Eiríksson fæddist þann 25. mars 1926, í Þingdal í Flóa. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi þann 12. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Eiríkur Kolbeinsson, f. 15. janúar 1875 í Stóru-Mástungu í Eystri-hrepp, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 2510 orð | 1 mynd

Guðrún Jakobsdóttir

Guðrún Jakobsdóttir fæddist í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi, N-Ís., 2. janúar 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 8. júní sl. Foreldrar hennar voru hjónin Matthildur Herborg Benediktsdóttir, f. 11. sept. 1896 í Reykjarfirði, d. 7. jan. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Jóhanna Sæmundsdóttir

Jóhanna Sæmundsdóttir, fyrrv. handavinnukennari og húsmóðir á Ísafirði, fæddist 28. ágúst 1919. Hún lést á hjúkrunarheimilinu á Vífilsstöðum 17. maí 2010. Útför Jóhönnu fór fram frá Neskirkju 1. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist í Reykjavík 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. júní 2010. Útför Jóns fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 7. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Kaj Anders Winther Jörgensen

Kaj Anders Winther Jörgensen, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Reykjavík 8.3. 1928. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 8.6. 2010. Útför Kaj A.W. Jörgensen fór fram frá Dómkirkjunni 18. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 778 orð | 1 mynd

Karl Þór Þorkelsson

Karl Þór Þorkelsson fæddist í Vestmannaeyjum 15. október 1939. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. júní 2010. Hann var sonur hjónanna Þorkels Sigurðssonar, f. 16. janúar 1913, d. 25. desember 1998, og Rakelar Káradóttur, f. 4. sept. 1917, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 5199 orð | 1 mynd

Óskar Sigurður Þorsteinsson

Óskar Sigurður Þorsteinsson, bóndi, fæddist í Reykjavík 29. desember 1966. Hann lést á Landspítalanum 7. júní 2010. Foreldrar hans eru Guðlaug Matthildur Guðlaugsdóttir, húsfreyja í Vík í Mýrdal, f. 10.1. 1938, og Þorsteinn Einarsson, fv. Meira  Kaupa minningabók
19. júní 2010 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Þuríður Þorbjörg Káradóttir

Þuríður Þorbjörg Káradóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu 29. maí 2010. Útför Þuríðar fór fram frá Neskirkju 4. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 3 myndir

Að fara alla leið með útlitið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Seint verður lögð of mikil áhersla á mikilvægi þess að vera vel til fara í vinnunni. Réttu fötin geta gefið bæði viðskiptavinum, samstarfsmönnum og yfirmönnum aðra og betri mynd, á meðan röngu fötin gera hið gagnstæða. Meira
19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 358 orð | 2 myndir

Dómurinn setur allt úr skorðum

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Mikil óvissa ríkir um áhrif dóms Hæstaréttar á fjármögnunarfyrirtæki þar sem ekki liggur fyrir hvernig eigi að endurreikna lánasamninga. Meira
19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Eignalaust Arena Holding

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is NBI lýsir 1,4 milljarða kröfu í þrotabú Arena Holding, en félagið var stofnað utan um eignarhald á 51,2% hlut í Hands Holding. Samkvæmt upplýsingum frá fulltrúa skiptastjóra Arena Holding er félagið eignalaust. Meira
19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 2 myndir

Gagnlegt að vera morgunhress

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Það má segja að með tilkomu nýrrar tækni hafi vinnudagurinn breyst. Áður fyrr þurftu menn að byrja mjög snemma og jafnvel strax kl. 12 á miðnætti til að vera með ný brauð og bakkelsi klárt um morguninn. Meira
19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 280 orð | 1 mynd

Lög gætu skapað bótaskyldu

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ákveði Alþingi að breyta með lagasetningu gengistryggðum lánum, sem nú hafa verið dæmd ólögleg, í verðtryggð lán gæti skapast bótaskylda á ríkið. Meira
19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Mikil ásókn í verðtryggt

Miklar sviptingar urðu á skuldabréfamarkaðnum í gær en feikileg ásókn var í verðtryggð íbúðabréf og ávöxtunarkrafa íbúðabréfa fór vel niður fyrir 350 punkta Vísitala Gamma fyrir verðtryggð bréf hækkaði um 1,5% í viðskiptunum en veltan nam ríflega 9... Meira
19. júní 2010 | Viðskiptafréttir | 601 orð | 3 myndir

Raunvirði lána metið mun lægra

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Áður en dómur Hæstaréttar um ólögmæti myntkörfulána féll á fimmtudag síðastliðinn hafði Fjármálaeftirlitið kannað ítarlega hver áhrifin yrðu fyrir hvern og einn banka í versta og besta falli. Meira

Daglegt líf

19. júní 2010 | Daglegt líf | 278 orð | 2 myndir

Finnst gaman að gefa gott að borða

„Planið er að stilla ekki neina vekjaraklukku og sofa út. Síðan fæ ég mér góðan morgunmat og ætli það verði ekki hafragrautur og kaffi. Svo þarf ég að skoða tölvupóstinn minn vegna Reykjavík Dance festival sem fer fram 1.-5. september næstkomandi. Meira
19. júní 2010 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

..hlaupið konur hlaupið

21. Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram í dag, á sjálfan Kvenréttindadaginn 19. júní. Er hlaupið í ár því tileinkað krafti og elju íslenskra kvenfélaga. Meira
19. júní 2010 | Daglegt líf | 349 orð | 2 myndir

Kaffibjór úr brasilískum baunum

Kaffitár hefur kynnt til sögunnar Pelé, fyrsta íslenska kaffibjórinn. Bjórinn er bruggaður í Ölvisholti og seldur á þeim tveimur kaffihúsum Kaffitárs sem hafa áfengisleyfi, í Leifsstöð og á Höfðatorgi. Meira
19. júní 2010 | Daglegt líf | 1178 orð | 4 myndir

Píkuskrækir á tvíhjóla „tryllitæki“

Nú er farið að bjóða upp á Segway-hjólatúra á Íslandi. Segway-hjól eru léttir og auðveldir fararskjótar sem komast yfir ótrúlegustu torfærur. Meira
19. júní 2010 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Stanslaus lúðraþytur

Fyrir þá sem sakna hávaðans frá fótboltaleikjunum á Heimsmeistaramótinu í fótbolta, þegar þeir eru ekki að horfa, er komin netútvarpsstöð í loftið sem útvarpar hávaðanum. Á vefsíðuni Vuvuzela. Meira

Fastir þættir

19. júní 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

80 ára

Sigurlaug Pétursdóttir húsmóðir frá Fremstagili í Langadal er áttræð í dag, 19. júní. Sigurlaug bjó áður á Hávallagötu 20 en er nú búsett á hjúkrunarheimilinu... Meira
19. júní 2010 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

90 ára

Halldóra Ingimarsdóttir frá Þórshöfn á Langanesi er níræð í dag, 19. júní. Af því tilefni tekur hún á móti ættingjum og vinum á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri milli kl. 16 og 18 á... Meira
19. júní 2010 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

95 ára

Elín Bjarnadóttir, Réttarholtsvegi 35, verður níutíu og fimm ára á morgun, 20. júní. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku, Bankastræti 2, milli kl. 15 og... Meira
19. júní 2010 | Í dag | 279 orð

Af vísum í Öræfasveit

Þegar Þorsteinn Jóhannsson á Svínafelli var fyrst að skjóta sér í Sigrúnu Pálsdóttur, sem síðar varð eiginkona hans, í eldhúsinu í Austurbænum, Svínafelli í Öræfum, þá kom lítil stelpa til hans og bað hann um vísu. Meira
19. júní 2010 | Í dag | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Djúpt hugsað. Norður &spade;432 &heart;KG843 ⋄D986 &klubs;4 Vestur Austur &spade;KD875 &spade;G96 &heart;2 &heart;D96 ⋄1073 ⋄ÁG5 &klubs;D1063 &klubs;8752 Suður &spade;Á10 &heart;Á1075 ⋄K42 &klubs;ÁKG9 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. júní 2010 | Í dag | 1316 orð | 1 mynd

(Lúk. 15)

ORÐ DAGSINS: Hinn týndi sauður. Meira
19. júní 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun...

Orð dagsins: Og á þeim degi mun ég bænheyra, segir Drottinn. Ég mun bænheyra himininn, og hann mun bænheyra jörðina. (Hs. 2, 21. Meira
19. júní 2010 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Bd3 c5 7. 0-0 Rxe4 8. Bxe4 Rf6 9. Bg5 cxd4 10. Rxd4 Be7 11. Bf3 0-0 12. Dd3 Db6 13. Had1 Hd8 14. Be3 Da5 15. Db5 Dc7 16. Db3 Bd7 17. c4 e5 18. Rb5 Bxb5 19. cxb5 e4 20. b6 De5 21. Be2 a6 22. Meira
19. júní 2010 | Árnað heilla | 145 orð | 1 mynd

Vildi gjarnan bjóða fleirum

Magnús R. Gíslason tannlæknir er áttræður í dag. Hann ætlar að bjóða vinum og fjölskyldu heim til sín í Vesturbæinn til að fagna með sér í tilefni dagsins. „Við Gyða settumst niður og skráðum niður hverjum við vildum bjóða. Meira
19. júní 2010 | Fastir þættir | 271 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja varð það á að velta fyrir sér hvort Þjóðverjar hefðu orðið andsetnir af brasilískum fótboltamóði þegar þeir sigruðu Ástrala fjögur núll á dögunum. Meira
19. júní 2010 | Í dag | 62 orð

Þetta gerðist...

19. júní 1915 Kvenréttindadagurinn. Konungur staðfesti breytingar á stjórnarskránni. Konur fengu þá kosningarétt og kjörgengi til Alþingis, en fyrst í stað var miðað við 40 ára og eldri. 19. Meira

Íþróttir

19. júní 2010 | Íþróttir | 373 orð

Ánægður með ungu mennina

Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik karla tapaði með eins marks mun, 27:28, fyrir því brasilíska í vináttulandsleik í Brusque í Brasilíu í gærkvöldi. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 1129 orð | 4 myndir

„Ekki það enska lið sem ég þekki“

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is Englendingar eru ekki líklegir til þess að gera miklar rósir á HM í knattspyrnu nú frekar en endranær. England hefur gert tvö jafntefli í tveimur fyrstu leikjunum sem báðir hafa verið heldur daufir. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

„Þetta er stórt skref á mínum ferli“

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 445 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

T iger Woods er á fjórum höggum yfir pari eftir tvo hringi á opna bandaríska meistaramótinu í golfi á Pebble Beach vellinum. Tiger hefur ekki komist á flug en lék betur í gær en á fimmtudag. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 427 orð

HANDKNATTLEIKUR Brasilía – Ísland 28:27 Brusque, Brasilíu...

HANDKNATTLEIKUR Brasilía – Ísland 28:27 Brusque, Brasilíu, vináttulandsleikur karla, föstudag 18. júní 2010. Gangur leiksins : 2:0, 3:3, 8:4, 12:11, 14:14 , 16:17, 20:22, 24:24, 26:27, 28:27 . Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 469 orð | 2 myndir

ÍR tók Breiðholtsslaginn

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Sannkallaður Breiðholtsslagur fór fram á ÍR-vellinum í gærkvöldi þegar hverfisliðin tókust á. Liðið úr Efra-Breiðholtinu, Leiknir, var í efsta sæti 1. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 134 orð

KA stöðvaði Fjölni og Skagamenn lögðu Njarðvíkinga

Fjölnir tapaði í gærkvöld fyrsta leik sínum á þessu tímabili í 1. deild karla. KA lagði Grafarvogspiltana að velli, 3:2, í hörkuleik á Akureyrarvelli en þetta var fyrsti leikur KA-manna á þeim velli í ár. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 728 orð | 2 myndir

LA Lakers vann varnarslaginn

Vestanhafs Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Los Angeles Lakers tryggði sér sextánda meistaratitil sinn með sigri, 83:79, á erkifjendum sínum Boston Celtics hér í Staples Center í sjöunda leik liðanna í lokaúrslitum NBA-deildarinnar. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Nú þurfa andstæðingarnir að elta mig

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er í mjög góðu standi. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Slóvenía – Bandaríkin 2:2 1:0 Valter Birsa 13. 2:0 Zlatan...

Slóvenía – Bandaríkin 2:2 1:0 Valter Birsa 13. 2:0 Zlatan Ljubijankic 42. 2:1 Landon Donovan 48. 2:2 Michael Bradley 82. Lið Slóveníu : S.Handanovic – Brecko, Suler, Cesar, Jokic – Birsa (Dedic 87. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 415 orð | 1 mynd

Stefnan er sett á úrslitaleik við Frakka í ágúst

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 594 orð | 2 myndir

Stefnir á 20 metrana í ár

Á Möltu Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslenska landsliðið í frjálsum íþróttum er komið til Möltu en þar fer um helgina fram keppni í 3. deild Evrópubikarkeppninnar. Meira
19. júní 2010 | Íþróttir | 84 orð

Tvær breytingar á liðinu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu tilkynnti í gærkvöld byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Norður-Írum í dag. Hann gerir tvær breytingar frá leiknum í Króatíu í lok mars, sem Ísland vann 3:0. Meira

Sunnudagsblað

19. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 448 orð

MEÐ Sunna Kristín Hilmarsdóttir háskólanemi

Það er bláköld staðreynd að knattspyrna er vinsælasta íþrótt í heimi og í samræmi við það er Heimsmeistarkeppnin í knattspyrnu karla vinsælasti íþróttaviðburður í heimi. Meira
19. júní 2010 | Sunnudagsmoggi | 393 orð

móti Þórarinn Sigurðsson háskólanemi

Klukkan sjö situr stór hluti þjóðarinnar geirlímdur við sjónvarpsútsendingu Ríkisútvarpsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.