Greinar föstudaginn 3. september 2010

Fréttir

3. september 2010 | Innlendar fréttir | 147 orð

20 milljónir til að laga varnargarð

Viðgerð og endurbygging á varnargarði við Markarfljót innst í Fljótshlíð kostar á bilinu tuttugu til þrjátíu milljónir króna en flóð í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli sópaði um helmingi garðsins í burtu. Viðgerð er hafin. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Áframhaldandi hlýindum spáð á Norðurlandi

Mjög heitt hefur verið í veðri á Norðurlandi og síðdegis í gær komst hitinn í 22,4 gráður í Ásbyrgi. Nærri 22 stiga hiti var á Möðruvöllum og mældust 21,6 gráður á Húsavík. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

Ánægðar Árdísir með útgerð í Grímsá

Stangveiði Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Föngulegur hópur veiðikvenna í Útgerðarfélaginu Árdísum voru við veiðar í Grímsá í vikunni. Grímsá hefur ekki farið varhluta af þurrkum sumarsins frekar en aðrar ár á Vesturlandi. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Bensínið stóðst gæðakröfur

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 61 orð

Betri kjör í boði

Nokkrir íslenskir tannlæknar hafa flutt til Norðurlandanna undanfarin misseri, aðrir fara þangað reglulega sem verktakar og enn fleiri hugsa sér til hreyfings. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Birkifeti og asparglytta eflast

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Býsveif er nýr landnemi á Íslandi, asparglyttu hefur vaxið fiskur um hrygg í höfuðborginni í sumar og birkifeti hefur verið öflugur sem aldrei fyrr í bláberjalyngi. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Brimborg lækkar verð á Ford

Bílaumboðið Brimborg hefur ákveðið að lækka verð á Ford-bifreiðum. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 248 orð | 4 myndir

Endurskipulögð ríkisstjórn

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Breytingarnar fela fyrst og fremst í sér sterk skilaboð um að þessi ríkisstjórn er ekkert á förum,“ sagði Steingrímur J. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Erfitt að átta sig á tillögunni

Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, segist ekki átta sig á hvað felist í tilkynningu formanna ríkisstjórnarflokkanna um að þjóðaratkvæðagreiðsla um kvótakerfið verði undirbúin ef ekki náist sátt um breytingar á fiskveiðistjórnkerfinu. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Fær ECA að skrá vélar sínar hér á landi?

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Á æfingu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sýnir landsliðsmönnunum hvernig eigi að taka Norðmenn í nefið, en liðin mætast í undankeppni EM í knattspyrnu á Laugardalsvellinum í... Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Gríðarlegt högg á flutningskerfið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Víðtæk truflun varð á flutningi raforku í fyrrakvöld. Svo virðist sem atburðarásin hafi byrjað með bilun í rofa í álveri Norðuráls á Grundartanga kl. 20.58 í fyrrakvöld. Allt rafmagn fór af álverinu. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Göngur og réttir eru að hefjast um landið

Fyrsta hrossarétt haustsins verður í Miðfirði á morgun og fyrstu fjárréttirnar voru í Baldursheimsrétt í Mývatnssveit á sunnudaginn var. Bændasamtökin hafa að venju tekið saman lista yfir fjár- og stóðréttir haustsins. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 518 orð | 1 mynd

Hafa ólíka sýn á stöðu efnahagsmála

Egill Ólafsson egol@mbl.is Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra segir að ríkisstjórnin hafi í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og vinaþjóðir náð gríðarlegum árangri í efnahagsmálum á undraskömmum tíma. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hulduhóll í alþjóðlega myndakeppni

Dark Valley, stuttmynd Óskars Arnar Arnarsonar, nemanda við Kvikmyndaskóla Íslands, er ein af 25 myndum sem var valin í hina alþjóðlegu mínútumyndakeppni Filminute. Keppninni bárust yfir 2.000 myndir. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Höfuðlúsin er komin á kreik í skólum borgarinnar

Eins og ævinlega á haustin hefur lús skotið upp kollinum í skólum og leikskólum í höfuðborginni. Fyrstu tilkynningarnar um lús hafa þegar borist. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Íslenskar gulrófur nú á boðstólum allt árið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Garðyrkjubændur byrja margir í þessari viku að taka grænmeti upp úr útigörðum til geymslu fyrir veturinn. Útlit er fyrir ágæta uppskeru og það grænmeti sem farið hefur á markað í sumar hefur selst vel. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ljósanótt í Reykjanesbæ

Ljósanótt í Reykjanesbæ var sett í 11. sinn í gær þegar nemendur í leik- og grunnskólum slepptu 2000 blöðrum til himins við Myllubakkaskóla í Keflavík. Nemendur komu til athafnarinnar í skrúðgöngu í litum skólanna og með fánum og trommuslætti. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Lokafundi var frestað vegna ráðherraskipta

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinna í starfshópi um endurskoðun fiskveiðistjórnunar er langt komin. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Með tuttugu mál að markmiði

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Formenn stjórnarflokkanna sendu frá sér yfirlýsingu í tilefni af breytingunum á ríkisstjórn í gær. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Meira ber nú á fólki en ferfætlingum í réttum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fyrsta fjárrétt haustsins var á sunnudaginn var, þegar réttað var í Baldursheimsrétt í Mývatnssveit. Þar mátti sjá greinilega tilhneigingu sem gætt hefur í auknum mæli við fjár- og stóðréttir undanfarin haust. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Nemendur í hættu í Krossá

Um 50 nemendum úr 10. bekk í Lindaskóla í Kópavogi var bjargað úr rútu á vegum Teits Jónassonar sem festist í eðju í Krossá síðdegis í gær. Eins og sjá má munaði minnstu að rútan færi á hliðina. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Nokkur hundruð tonn af grjóti í garðinum

Flúðir | Nýr og sérstæður garður var tekinn í notkun á Hótel Flúðum nýverið að viðstöddum fjölda gesta. Margrét Runólfsdóttir og Guðmundur Sigurhansson, eigendur hótelsins, buðu til hófsins. Veitingagarðurinn er á milli svefnálma hótelsins og um 700 m². Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Norðurlöndin heilla íslenska tannlækna

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sjö íslenskir tannlæknar hafa flutt út og farið til starfa á Norðurlöndum undanfarin þrjú ár auk þess sem nokkrir starfa tímabundið erlendis og fleiri eru að hugsa sér til hreyfings. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Norrænt bókband

Í fyrradag var bóklistarsýningin „Norrænt bókband 2009“ opnuð í bókasafninu „The State Library for Foreign Literatur“ í Moskvu. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 2 myndir

Næststærsta seglskip heims

Rússneska barkskipið Sedov lagði að hafnarbakkanum í Reykjavík í gær. Skipið er næststærsta seglskip í heiminum. Það tilheyrir tækniháskólanum í Murmansk og er notað til að þjálfa unga sjóliða. Meira
3. september 2010 | Erlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Orðin lofa góðu en mörg blóðþyrst ljón eru á veginum

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Ófyrirgefanlegt og ekki til sóma fyrir veiðimenn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þetta er algerlega ófyrirgefanlegt,“ segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotveiðifélags Íslands, um bráð, sem veiðimenn skildu eftir í plastpoka við Hálslón um helgina eftir að hafa hirt bringukjötið. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ráðherrum var fjölgað og fækkað

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Ýmsar breytingar hafa orðið á ríkisstjórnum Samfylkingar og Vinstri grænna frá því flokkarnir tóku fyrst við völdum 1. febrúar 2009, í kjölfar mikilla mótmæla í miðborg Reykjavíkur. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Sala til styrktar Krabbameinsfélaginu

Dagana 2.-5. september verður seldur ýmis smávarningur til styrktar starfi aðildarfélaga Krabbameinsfélags Íslands, svo sem pennar, lyklaveski, rúðusköfur og töskumerkispjöld. Selt verður við verslanir og gengið í hús þar sem því verður við komið. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð

Samkomulag náðist um áætlunarferðir Herjólfs í vetur

Vestmannaeyjabær og Eimskip hafa náð samkomulagi um vetraráætlun Herjólfs. Tryggir það fjórar ferðir á dag alla virka daga í vetraráætlun sem og á sunnudögum. Áður hafði verið gert ráð fyrir einungis þremur ferðum á dag. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Staðan kallar á róttækar aðgerðir

„Það eru nokkur sveitarfélög sem þurfa á róttækum aðgerðum að halda. Þau þurfa að spara í rekstri. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Styrktarganga fyrir krabbameinssjúka

Á sunnudag kl. 11 stendur styrktarfélagið Göngum saman fyrir hinni árlegu styrktargöngu félagsins. Í ár verður gengið á sjö stöðum á landinu, Reykjavík, Patreksfirði, Ísafirði, Hólum í Hjaltadal, Akureyri, Reyðarfirði og Höfn. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Tveir nýir ráðherrar taka við

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur voru formlega skipaðir í gær og öðrum veitt lausn frá embætti. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð

Tvær hópuppsagnir tilkynntar í ágúst

Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum ágúst þar sem alls var sagt upp 45 manns. Um er að ræða tilkynningu frá fyrirtæki í byggingariðnaði og fyrirtæki í fjármálaþjónustu, þ.e. Avant. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir

Um 40% þjóðarinnar eru búsett í sveitarfélögum sem skulda of mikið

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur nú sett sér það viðmið að heildarskuldir og -skuldbindingar sveitarfélags þurfi að vera undir 150% af heildartekjum og að stefnt verði að enn lægra hlutfalli. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð

Viðruðu sjónarmið um Icesave-málið

Fundur Icesave-viðræðunefnda annars vegar Íslendinga og Breta og Hollendinga hins vegar hófst í Hollandi í gær en nefndirnar hittust síðast í júlí. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð

Virkjunarstæði skoðuð

Dagana 11.-12. september nk. standa Landvernd, Græna netið og Náttúruverndarsamtök Íslands fyrir vettvangsferð um fyrirhuguð virkjanastæðin nálægt Skaftá, þá sérstaklega Búland, Hólmsá og Skál. Fyrri daginn verður m.a. Meira
3. september 2010 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

VM gagnrýnir Framtakssjóð harðlega

Stjórn VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna lýsir í gær yfir furðu sinni á fjárfestingum Framtakssjóðs Íslands í tilkynningu sem félagið sendi frá sér. Telur það þær „fara langt fram úr samþykktum sjóðsins“. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2010 | Leiðarar | 132 orð

Hótanir enn

Furðuleg er framganga ríkisstjórnarinnar gagnvart sjávarútveginum Meira
3. september 2010 | Leiðarar | 392 orð

Kapallinn gekk ekki upp

Ráðherrakapallinn var afbrigði af löngu vitleysu Meira
3. september 2010 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Rangtúlkað í þágu málstaðarins

Auðvelt er að láta glepjast af rangtúlkunum Evrópusamtakanna Sterkara Íslands á samanburði eigin skoðanakönnunar við fyrri kannanir vegna afstöðu Íslendinga til ESB. Meira

Menning

3. september 2010 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Abrams spáir í Alcatraz

Sjónvarpsþátta- og kvikmyndaframleiðandinn JJ Abrams hefur í hyggju að framleiða þáttaröð um fanga í hinu alræmda fangelsi Alcatraz. Abrams leitar nú að handritshöfundi að þáttunum, sem verða dramatískir. Meira
3. september 2010 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Ágústhópurinn í Tjarnarsal

Nú sýna saman í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur listakonurnar Elín Björk Guðbrandsdóttir, Guðný Svava Strandberg, Katrín Níelsdóttir og Þórdís Ósk Brynjólfsdóttir, Zordis. Þær stöllur mynda Ágústhópinn og hafa þær sýnt og unnið saman frá árinu 2007. Meira
3. september 2010 | Dans | 50 orð | 2 myndir

Blásið til danshátíðar

Reykjavik Dance Festival-danshátíðin var sett með pomp og prakt í fyrradag. Blaðamannafundur var haldinn vegna hátíðarinnar og á honum stigu dansarar nokkur skemmtileg og vel valin spor. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 348 orð | 1 mynd

Byrjar að reykja og drekka viskí eftir sextugt

Nú stendur Reykjavík Dance Festival sem hæst og því við hæfi að aðalsmaður vikunnar sé einn hæfasti dansari landsins, Erna Ómarsdóttir. Hún tjáir sig með dansinum, getur spilað á gítar með tánum og trúir á alviturt spagettískrímsli. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Dagur B. óskýr á plakati Séðs og heyrðs

* Litla Séð og heyrt-plakatið í nýjasta tölublaði tímaritsins er heldur óvenjulegt; verulega óskýr mynd af borgarfulltrúanum Degi B. Eggertssyni á dansgólfi ónefnds skemmtistaðar, með bjórflösku í hendi sem hann þáði af ljósmyndara. Í texta segir m.a. Meira
3. september 2010 | Kvikmyndir | 102 orð | 1 mynd

Engin veggjalús í Toronto

Gestir á komandi kvikmyndahátíð í Toronto þurfa ekki að óttast að verða bitnir af veggjalús á meðan þeir njóta kvikmynda í kvikmyndahúsinu Scotiabank. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Frítt inn á tónleika Búdrýginda í kvöld

* Í kvöld heldur hljómsveitin Búdrýgindi tónleika á skemmtistaðnum Venue. Herlegheitin hefjast með hljómum frá hljómsveitinni Sing for me Sandra, sem gefur út sína fyrstu plötu um jólin. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd

Geðveik grisjun hjá doktor Gunna

* Tónlistarspekingurinn Dr. Gunni ætlar á morgun að grisja grimmt og selja ýmsar eigur sínar í Kolaportinu, gangi C. Meðal þess sem verður til sölu í bási doktorsins eru vínylplötur, geisladiskar, mynddiskar, bækur, blöð, tímarit og teiknimyndablöð. Meira
3. september 2010 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Herbergið hreinsað

„Svefnherbergið“, eitt af þekktari málverkum Vincents Van Gogh frá árinu 1888, hefur verið hreinsað og er nú aftur til sýnis á Van Gogh safninu í Amsterdam. Meira
3. september 2010 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Hreindís Ylva syngur Erlu Þorsteinsdóttur

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm heldur tónleika í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ í kvöld kl. 21:00. Meira
3. september 2010 | Leiklist | 494 orð | 1 mynd

Hvernig lýsir maður sjálfum sér?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Leikhópurinn Rimini Protokoll sýnir í kvöld verkið Black Tie á Lókal-leiklistarhátíðinni. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

Leiksýningin The Dwarf á fjalirnar í kvöld

* Í kvöld og annað kvöld kl. 22 verður sýningin The Dwarf sýnd í Smiðjunni á Sölvhólsgötu á vegum alþjóðlegu leiklistarhátíðarinnar Lókal. Meira
3. september 2010 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd

Margrét Buhl sýnir á Cafe Karólínu

Margrét Buhl opnar sýningu á Cafe Karólínu á laugardag kl. 15. Á sýningunni eru ljósmyndir þar sem Margrét túlkar látna tónlistarmenn, sem hafa haft sterk áhrif á hana í gegnum árin. Meira
3. september 2010 | Tónlist | 549 orð | 2 myndir

Miðpunktur menningar

Það er lykilatriði í húsi eins og Hofi að þar sé líf á hverjum degi, að þangað eigi fólk erindi, sæki sér upplýsingar og skemmtun jöfnum höndum alla daga. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 466 orð | 1 mynd

Misheppnaðar löggur og leynibyrgi

Fjórar myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum landsins í kvöld; Spennutryllirinn The Ghost Writer , heimildarmyndin Future of Hope og síðast en ekki síst gamanmyndirnar The Other Guys og Aulinn ég 3D . Meira
3. september 2010 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Opið hús hjá Sinfóníunni

Á laugardag kl. 14:00 býður Sinfóníuhljómsveit Íslands gestum og gangandi í opið hús í Háskólabíói. Þar verða ýmsar uppákomur og efnisskrá vetrarins kynnt. Meira
3. september 2010 | Leiklist | 174 orð | 1 mynd

Óður til lífsins, sögur og söngur

Danska leikonan Charlotte Bøving hefur búið hér á landi síðastliðinn áratug og víða komið við á sviði íslenskar leiklistar. Á laugardag flytur hún Þetta er lífið... Meira
3. september 2010 | Kvikmyndir | 90 orð | 1 mynd

Patton í Mission:Impossible 4

Til stendur að gera fjórðu myndina í Mission: Impossible- syrpunni og liggur nú fyrir hvaða leikkona hreppir aðalkvenhlutverkið í henni, Paula Patton. Patton kannast margir við úr kvikmyndinni Precious . Meira
3. september 2010 | Kvikmyndir | 216 orð | 2 myndir

Pétur fetar í fótspor Steves Carrells

Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Pétur Jóhann Sigfússon, þreytir frumraun sína í teiknimyndainnálestri, eða -leik, í teiknimyndinni Despicable Me , eða Aulinn ég eins og hún heitir á íslensku. Meira
3. september 2010 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Plata í sjónmáli?

Bandaríska tónlistarkonan Lauryn Hill segist þokast nær því að gefa út sólóplötu, en tólf ár eru liðin frá því hún sendi síðast frá sér hljóðversskífu. Meira
3. september 2010 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Radiohead lánaði aðdáendum upptökur

Thom Yorke og félagar í hljómsveitinni Radiohead ákváðu að leyfa notkun á tónleikaupptökum sveitarinnar án endurgjalds í kvikmynd sem hópur aðdáenda þeirra gerði um tónleika hljómsveitarinnar í Prag. Aðdáendurnir tóku upp tónleika hljómsveitarinnar 23. Meira
3. september 2010 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Skakkakrepes komnar til að vera

Mikil, góð og uppbyggileg starfsemi hefur verið í Havarí í Austurstræti í sumar þar sem hægt er að versla plötur, berja myndlist og hljómsveitir augum og taka þátt í allra handa menningarstarfsemi. Meira
3. september 2010 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Sláturtíð Sjónvarpsins

Sjónvarpið hefur verið duglegt við að slátra vinsælu efni, jafnvel efni sem ætla má að hafi skilað stofnuninni tekjum umfram gjöld, og góðir starfsmenn hafa horfið á braut. Meira
3. september 2010 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Svefnljós Ráðhildar í Ásmundarsafni

Í kúlunni í Ásmundarsafni stendur nú yfir innsetning Ráðhildar Ingadóttur sem nefnist Svefnljós . Á sunnudaginn kl. 14 mun Ráðhildur ræða verkið sem felur í sér rýmið sjálft og hljóðmyndun þess, tölvu, handspegil, ljósvarpa og skugga. Meira
3. september 2010 | Tónlist | 637 orð | 1 mynd

Svona er „Bara“ lífið

Þetta var í upphafi eitthvert kassagítarspopp/rokk en þegar nýbylgjan skall á kúventum við. Meira

Umræðan

3. september 2010 | Pistlar | 506 orð | 1 mynd

Engillinn, djöfullinn og nakti apinn

Frá örófi alda höfum við mannfólkið verið heltekin af því hver við erum. Hvað felst í því að vera maður? Að hve miklu leyti erum við fullsköpuð við fæðingu og að hve miklu leyti ræðst eðli okkar af umhverfinu? Meira
3. september 2010 | Bréf til blaðsins | 183 orð | 1 mynd

Framsóknarmaður mótmælir hækkun á heitu vatni

Frá Lúðvík Gizurarsyni: "Sem borgari og framsóknarmaður mótmæli ég fyrirhugaðri hækkun á heitu vatni, sem tilkynnt hefur verið. Ég geri þá kröfu að Framsóknarflokkurinn beiti sér fyrir samstarfi við Kína til að rétta hlutina hér við." Meira
3. september 2010 | Aðsent efni | 700 orð | 4 myndir

Icesave 3: Áminning til ríkisstjórnar og samninganefndar Íslands

Eftir Jóhannes Þór Skúlason, Ragnar F. Ólafsson, Eirík S. Svavarsson og Ólaf Elíasson: "Munum að Icesave-ábyrgðin er ekki skuld íslenskra heimila. Einkabankinn á að greiða sínar eigin skuldir." Meira
3. september 2010 | Bréf til blaðsins | 461 orð | 1 mynd

Íslendingar á tímamótum

Frá Hermanni Þórðarsyni: "Margt bendir til þess að íslenska þjóðin standi á þýðingarmiklum tímamótum í dag en á ýmsu hefur gengið frá því við hlutum á ný fullt sjálfstæði. Í hópi fyrstu landnemanna kenndi margra grasa." Meira
3. september 2010 | Aðsent efni | 800 orð | 2 myndir

Ótrúlegar tillögur um friðun og mat á náttúruverðmætum

Eftir Ómar Ragnarsson: "40 ára amerískur brandari: Úlfurinn vill vernda ömmu Rauðhettu með því að láta 98% hennar í friði og éta aðeins 2% af henni, augun, nefið og munninn." Meira
3. september 2010 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Sjálfstæði Íslands?

Eftir Þorstein Eggertsson: "Við getum haft heilmikil áhrif á þróun mála í Evrópu með því að ganga í Evrópusambandið." Meira
3. september 2010 | Velvakandi | 201 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gullarmband týndist Gullarmband tapaðist 19. ágúst, líklegast í Kringlunni. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 898-9436. Meira
3. september 2010 | Aðsent efni | 685 orð | 2 myndir

Þjálfun sköpunarkrafts í gegnum nýsköpunarmennt í grunnskólum

Eftir Önnu Þóru Ísfold: "Nýsköpunarmennt og þátttaka í NKG er áhrifamikil leið til að vekja börn til umhugsunar um sitt nánasta umhverfi og leiðir til þess að bæta það" Meira

Minningargreinar

3. september 2010 | Minningargreinar | 223 orð | 1 mynd

Auður Jónasdóttir

Auður Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 1. apríl 1913. Hún lést í Reykjavík 6. ágúst 2010. Útför Auðar fór fram í kyrrþey frá Fossvogskapellu 12. ágúst . Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 829 orð | 1 mynd

Ágústa Jónasdóttir Bergmann

Ágústa Jónasdóttir Bergmann fæddist í Reykjavík 21. mars 1922. Hún lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 25. ágúst 2010. Útför Ágústu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 2. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Benedikt Gröndal

Benedikt Gröndal var fæddur á Hvilft í Önundarfirði hinn 7. júlí 1924. Hann lést þriðjudaginn 20. júlí 2010. Benedikt var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 13. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Bjarndís Bjarnadóttir

Bjarndís Bjarnadóttir fæddist 16. júlí 1927 í Reykjavík. Hún lést 20. ágúst sl. Útför Bjarndísar fór fram 27. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist í Neskaupstað 18. janúar 1927. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. ágúst 2010. Einar var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 13. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Elsa Karlsdóttir

Else Pedersen fæddist í Odense í Danmörku 26. ágúst 1937. Foreldrar hennar voru Karl og Viola Pedersen. Else gerðist íslenskur ríkisborgari og tók þá upp nafnið Elsa Karlsdóttir. Bræður Elsu voru Raimond og Tom. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Eva María Lange Þórarinsson

Eva María Lange Þórarinsson fæddist 15. september 1929 í Neisse í Slesíu. Hún lést á Landspítalanum 10. ágúst síðastliðinn. Jarðarför Evu Maríu fór fram á Húsavík þann 20. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Geir Valgeirsson

Geir Valgeirsson var fæddur í Reykjavík 4. desember 1935. Hann lést á heimili sínu 11. ágúst síðastliðinn. Útför Geirs fór fram frá Stokkseyrarkirkju 21. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sveinsdóttir

Guðbjörg Sveinsdóttir fæddist í Arnarbæli í Grímsnesi 14. október 1917. Hún andaðist á Ljósheimum á Selfossi 16. ágúst 2010. Útför Guðbjargar fór fram frá Selfosskirkju 24. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 2043 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Görðum við Ægisíðu í Reykjavík 6. febrúar 1916. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 26. ágúst 2010. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónsson, útvegsbóndi í Görðum, f. 11. mars 1865, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Hallgrímur Björgvinsson

Hallgrímur Björgvinsson fæddist á Akranesi 31. desember 1975. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 10. ágúst 2010. Útför Hallgríms fór fram frá Grafarvogskirkju 20. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Inger Elise Sigurðsson

Inger Elise Sigurðsson, fædd Madsen, fæddist 28. febrúar 1927 í Horndrup á Jótlandi í Danmörku. Hún lést 14. ágúst 2010. Útför Ingerar fór fram 25. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist í Hrauntúni í Biskupstungum 12. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst 2010. Útför Jóns fór fram frá Lágafellskirkju 19. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Jón Valdimar Sævaldsson

Jón Valdimar Sævaldsson fæddist í Sigluvík á Svalbarðsströnd hinn 28. apríl árið 1923. Hann lést á heimili sínu 8. júlí 2010. Útför Jóns fór fram í kyrrþey hinn 14. júlí 2010 í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 1965 orð | 1 mynd

María Magnúsdóttir Ammendrup

María Magnúsdóttir Ammendrup, húsmóðir og fv. kaupmaður, var fædd í Vestmannaeyjum 14. júní 1927. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 28. ágúst sl. Foreldrar hennar voru Magnús Helgason gjaldkeri, f. 8. september 1896, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Matti Ósvald Ásbjörnsson

Matti Ósvald Ásbjörnsson fæddist í Ólafsvík 11. ágúst 1912. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi 27. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson var fæddur í Svalbarði í Glerárþorpi þann 28. október 1925. Hann lést 14. ágúst 2010. Útför Ólafs fór fram frá Glerárkirkju 20. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Ragnheiður Björnsdóttir

Ragnheiður Björnsdóttir fæddist í Göngustaðakoti í Svarfaðardal 3. september 1926. Hún lést 27. ágúst 2010 á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Foreldrar hennar voru Björn Guðmundsson, bóndi þar, f. 25. september 1903, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðbjartsdóttir

Ragnheiður Guðbjartsdóttir fæddist á Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi 15. febrúar 1919. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 7. ágúst 2010. Útför Ragnheiðar fór fram frá Akraneskirkju 13. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Sigrún Reimarsdóttir

Sigrún Reimarsdóttir fæddist í Keflavík 8. júlí 1950. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 15. ágúst 2010. Útförin fór fram frá Keflavíkurkirkju 20. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Sigtryggur Sigtryggsson

Sigtryggur Sigtryggsson fæddist á Þrúðvangi við Akureyri 31. ágúst 1933. Hann andaðist á heimili sínu 9. júní 2010. Sigtryggur var jarðsunginn í kyrrþey 18. júní 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Sigurrós M. Sigurjónsdóttir

Sigurrós M. Sigurjónsdóttir fæddist á Söndum í Meðallandi 1. október 1934. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 31. júlí sl. Úför Sigurrósar fór fram frá Grafarvogskirkju 10. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 885 orð | 1 mynd

Viðar Benediktsson

Viðar Benediktsson fæddist á Hólmavík 14. desember 1948. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 13. ágúst 2010. Útför Viðars fór fram 24. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2010 | Minningargreinar | 825 orð | 1 mynd

Þorbjörg Hulda Þorvaldsdóttir

Þorbjörg Hulda Þorvaldsdóttir fæddist á Gamla-Hrauni II, Eyrarbakka 21. febrúar 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni mánudaginn 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Jónsson, bóndi frá Alviðru í Ölfusi f. 25. apríl 1894, d. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2010 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 1 mynd

Andstæðingar sölunnar á HS Orku sagðir vera „fluga í skyri Magma“

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is „Aðgerðir verndarsinnaðrar íslenskrar stjörnu og vinstristjórnar landsins, til að koma í veg fyrir kaup Magma á HS Orku, valda óvissu um það hvort viðskiptin ganga í gegn. Meira
3. september 2010 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Límtré Vírnet í eigu nýrra aðila fyrir áramót

Landsbankinn hefur sett Límtré Vírnet í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf bankans annast. Bankinn eignaðist fyrirtækið þegar BM Vallá varð gjaldþrota í maí síðastliðnum. Þá var því lýst yfir að gengið skyldi frá sölu þess innan hálfs árs. Meira
3. september 2010 | Viðskiptafréttir | 911 orð | 6 myndir

Svikamyllan afhjúpast enn frekar

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl. Meira

Daglegt líf

3. september 2010 | Daglegt líf | 564 orð | 3 myndir

Aldagamlar japanskar blómaskreytingar

Hefðbundin japönsk blómaskreytilist, Ikebana, verður kynnt í Garðheimum um helgina undir leiðsögn Sayoko Iguchi en hún hefur unnið við slíkar skreytingar í yfir þrjátíu ár. Meira
3. september 2010 | Daglegt líf | 512 orð | 1 mynd

Heimur Hjalta Geirs

Helst langaði hann að fá sér enska meiðyrðið „Fuck You“ á ennið. Ég réð honum eindregið frá því enda er maðurinn að læra lögfræði. Meira
3. september 2010 | Daglegt líf | 98 orð | 2 myndir

...myndið ykkur skoðun

Leikkonurnar ungu Natalie Portman og Jessica Alba eru báðar staddar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem hófst á miðvikudaginn. Þær eru að kynna kvikmyndir sem þær leika í, Alba myndina Machete og Portman mynd að nafni Black Swan. Meira
3. september 2010 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Stystu hjónaböndin í Hollywood

1. Rudolph Valentino og Jean Acker. Gift í sex klukkutíma árið 1919. 2. Britney Spears og Jason Alexander. Tveir dagar 2004. 3. Carmen Electra og Dennis Rodman. Níu dagar 1998. 4. Mario Lopez og Ali Landry. Tvær vikur, 2004. 5. Meira
3. september 2010 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Vinsælasta stúlka í heimi

Hver elskaði ekki Barbie í æsku? Barbie er táknmynd alls sem við viljum vera... er það ekki? Hún er fögur, grönn og glæst. Áhugamenn um Barbie-dúkkuna ættu að skoða bloggsíðuna Mukla-barbie.blogspot.com. Meira
3. september 2010 | Daglegt líf | 467 orð | 1 mynd

Þrjár systur, þrjár kynslóðir, þrjár frænkur

Svanhildur Eiríksdóttir svei@simnet.is Vísun í þrenningarminnið er nokkuð áberandi þessa 11. Ljósanótt sem nú er hafin í Reykjanesbæ. Meira

Fastir þættir

3. september 2010 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

80 ára

Erla Hafliðadóttir, Brunnum 14, Patreksfirði, er áttræð í dag. Erla hefur rekið gisti- og veitingaþjónustu í 40 ár og undanfarna áratugi starfrækt Gistihús Erlu. Erla tekur á móti gestum í Félagsheimili Patreksfjarðar laugardaginn 4. sept. milli kl. Meira
3. september 2010 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Glatað hjarta. Norður &spade;K654 &heart;84 ⋄983 &klubs;KD92 Vestur Austur &spade;93 &spade;ÁG10 &heart;K109752 &heart;G63 ⋄752 ⋄D64 &klubs;ÁG &klubs;10876 Suður &spade;D872 &heart;ÁD ⋄ÁKG10 &klubs;543 Suður spilar 3G. Meira
3. september 2010 | Í dag | 247 orð

Enn af Ólafi og Dómhildi

Í tilefni af umfjöllunum kveðskap Ólafs Briem fyrr á þessu ári barst ábending um að Helgi Hálfdanarson hefði tekið hann til umfjöllunar í Molduxa. Rabbi um kveðskap og fleira. Meira
3. september 2010 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Fyrstu skrefin með syninum

Siggeir Magnússon, íþróttakennari í Garðabæ, fagnar 45 ára afmæli í dag. Hann verður þó ekki við íþróttakennslu í Varmárskóla í Mosfellsbæ í dag, þar sem hann kennir alla jafna nemendum í fyrsta og upp í tíunda bekk. Meira
3. september 2010 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
3. september 2010 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórunn María fæddist 5.10. 2009 kl. 09.08. Hún vó 3.220 g og...

Reykjavík Þórunn María fæddist 5.10. 2009 kl. 09.08. Hún vó 3.220 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Bjarki Þór Arnarson og Ingveldur... Meira
3. september 2010 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 f5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 0-0 6. c4 d5 7. b3 c6 8. Bb2 De8 9. Re5 Rbd7 10. Rd3 Bd6 11. Rd2 e5 12. dxe5 Rxe5 13. Rxe5 Bxe5 14. Bxe5 Dxe5 15. cxd5 cxd5 16. Rf3 Dd6 17. e3 Bd7 18. Dd3 Re4 19. Hfd1 Bc6 20. Hac1 a5 21. Rd4 Df6 22. Meira
3. september 2010 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverjiskrifar

Baráttan er í algleymingi í Pepsi-deild karla í fótbolta og spennan magnast með hverri umferð. Fjögur lið berjast um Íslandsmeistaratitilinn og önnur fjögur eru í fallbaráttu en jafnmörg lið sigla lygnan sjó um miðja deild. Meira
3. september 2010 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. september 1919 Flogið var í fyrsta sinn á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Flugvélin var af Avro-gerð og flugmaðurinn enskur, Cecil Faber að nafni. Meira

Íþróttir

3. september 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór – KA 3:0 Atli Sigurjónsson 5., Þorsteinn...

1. deild karla Þór – KA 3:0 Atli Sigurjónsson 5., Þorsteinn Ingason 23., Sigurður Marinó Kristjánsson 71. Staðan: Þór 20117242:1940 Víkingur R. 19123439:2139 Leiknir R. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 267 orð

Bandaríkjamenn leika gegn Angóla

Riðlakeppninni á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik lauk í gær í Tyrklandi. Það er ljóst hvaða lið mætast í 16 liða úrslitum. Heimsmeistaralið Spánverja mætir liði Grikkja en mikið er um „erkifjendur“ mætist í næstu umferð. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 219 orð

„Drillo“ segir Ísland í fremstu röð

Egil Drillo Olsen þjálfari norska landsliðsins í fótbolta sparar ekki hrósið á uppbyggingarstarf á Íslandi þegar kemur að íþróttum – og þá sérstaklega boltaíþróttum. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

„Með dökkt öskuský um höfuðið“

„Sólin skein skært í Bröndby í gær. Á alla aðra en Stefán Gíslason. Íslenski miðjumaðurinn gekk með dökkt öskuský um höfuðið og vonbrigðin leyndu sér ekki í orðum hans. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 387 orð

Fékk góð meðmæli frá Eyjólfi og syni sínum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ralf Rangnick, þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Hoffenheim, segist afar ánægður með að félagið hafi náð að fá Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við sig þar sem mörg önnur lið hafi verið með hann í sigtinu. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 388 orð

Fólk sport@mbl.is

Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði fyrsta mark Kristianstad í gærkvöld þegar liðið tapaði 5:3 fyrir Malmö í nágrannaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íþróttasambandið í Portúgal hefur sett Carlos Queiroz, landsliðsþjálfara þjóðarinnar í knattspyrnu og fyrrverandi aðstoðarstjóra Manchester United, í sex mánaða bann fyrir að hindra að lyfjapróf sem portúgalska landsliðið gekkst undir í maí gæti farið... Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þó að fyrri úrslit hafi kannski ekki mikið að segja þegar flautað verður til leiks hjá Íslandi og Noregi í kvöld, er það athyglisverð staðreynd að Noregur hefur aðeins unnið Ísland einu sinni í sjö viðureignum frá árinu 1987. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 506 orð

Gylfi ætti að smellpassa inn í þessa deild

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Segja má að Gylfi Þór Sigurðsson standi í sömu sporum nú og Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 árs landsliðsins og fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins, gerði fyrir 21 ári. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

HM karla í Tyrklandi Lokaumferð riðlakeppninnar: A-riðill: Angóla...

HM karla í Tyrklandi Lokaumferð riðlakeppninnar: A-riðill: Angóla – Ástralía 55:76 Argentína – Serbía 82:84 Jórdanía – Þýskaland 73:91 Lokastaðan: Serbía 541465:3569 Argentína 541413:3799 Ástralía 532381:3418 Angóla 523340:4147... Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 618 orð | 2 myndir

Í toppsæti fram á laugardag

Á vellinum Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór og KA áttust við í gær í miklum baráttuleik. Þór hafði öruggan 3:0 sigur og skaust upp í toppsæti 1. deildar fyrir vikið. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 148 orð

KA/Þór ekki með í vetur

Ákveðið hefur verið að draga lið KA/Þórs út úr keppni í N1-deild kvenna í handknattleik sem hefst um næstu mánaðamót. Þetta staðfesti Erlingur Kristjánsson, forsvarsmaður liðsins, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Noregur 19 HANDKNATTLEIKUR Ragnarsmótið, karlar: Selfoss: Selfoss – FH 18. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Philadelphia komst í úrslitakeppnina

Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í Philadelphia Independence töpuðu í fyrrinótt 2:0 á útivelli gegn Chicago Red Stars í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Ragnarsmótið Æfingamót karla á Selfossi: HK – Selfoss 30:31 Haukar...

Ragnarsmótið Æfingamót karla á Selfossi: HK – Selfoss 30:31 Haukar – Valur 23:17 *Haukar hafa farið vel af stað í mótinu og unnið tvö fyrstu leiki sína... Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Teitur stýrir Whitecaps í MLS-deildinni

Teitur Þórðarson hefur verið endurráðinn þjálfari kanadíska knattspyrnuliðsins Vancouver Whitecaps. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 440 orð | 3 myndir

Ætlum okkur sigur

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við höfum sett okkur það markmið að vinna þennan leik við Norðmenn. Meira
3. september 2010 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Ögrandi markmið

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ný keppni, ný markmið, nýjar væntingar. Þegar flautað verður til leiks á Laugardalsvellinum klukkan 19 í kvöld, hjá Íslandi og Noregi, hefst enn eitt stórmótið. Meira

Bílablað

3. september 2010 | Bílablað | 204 orð | 1 mynd

Brimborg hefur sóknina um helgina

Brimborg stendur fyrir bílasýningu í sýningarsal sínum á Bíldshöfða 6 næstkomandi laugardag. Meira
3. september 2010 | Bílablað | 554 orð | 1 mynd

Einstök staða til forystu

„Mynstrið í samgöngumálum og bílamenningu heimsins breytist mjög hratt. Þeir sem best þekkja til segja að einkabíllinn í þeirri mynd sem nú er verði tæpast til eftir um það bil fjörutíu ár. Meira
3. september 2010 | Bílablað | 271 orð | 1 mynd

Flest tjón verða á föstudögum

Flest tjón í umferðinni á síðasta ári urðu á föstudögum og flestir slösuðust á fimmtudögum og föstudögum. Tjónatíðni ökumanna á aldrinum 17 til 20 ára er mest á föstudögum til sunnudaga. Meira
3. september 2010 | Bílablað | 643 orð | 2 myndir

Hvern munar ekki um 400 þúsund?

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Nýtt spíssahreinsiefni Séu gæði eldsneytis eðlileg, eldsneytissía endurnýjuð a.m.k. Meira
3. september 2010 | Bílablað | 764 orð | 6 myndir

Nýr Volvo er skemmtilegur leikfélagi

Reynsluakstur Finnur Orri Thorlacius finnur@reykjavikbags.is Volvo-bílar hafa ávallt verið hin sanna ímynd öryggis í bílaheimum en í leiðinni þótt þunglamalegir og lítt skemmtilegir akstursbílar. Á síðustu árum hefur þetta verið að breytast. Meira
3. september 2010 | Bílablað | 324 orð | 2 myndir

Reiðir ökumenn verri en aðrir

Reiði sem grípur flesta ökumenn reglulega skerðir ökuhæfni. Um 70% ökumanna láta samferðafólk sitt skaprauna sér og ríflega fjórði hver verður reiður vegna of mikillar nálægðar bíla á eftir sér. Meira
3. september 2010 | Bílablað | 404 orð | 1 mynd

Volvo Gordons að nálgast þrjár milljónir mílna

Irv Gordon hefur ekið bíl sínum tæplega þrjár milljónir mílna. Og alltaf er ökuferðin jafn ánægjuleg enda bíllinn sömu geðar og sá sem Dýrlingurinn ók forðum. Meira

Ýmis aukablöð

3. september 2010 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Allt sem þarf í nýrri verslun á Akureyri

Litadýrðin ræður í hannyrðum í dag. Hjá Beggu á Akureyri fæst flest og þar eru námskeið í... Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

Danski hvítsaumurinn er í öndvegi

Hvítsaumur og þrykk eru vinsæl. Nálin er með nýjungar frá Danmörku þar sem handavinna er í fremstu... Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 681 orð | 3 myndir

Er hrikalega veik fyrir fallegum peysum

Saumaklúbburinn með sígildar uppskriftir og nýja strauma. Tíu uppskriftapakkar á ári. Áhersla á prjónaflíkur og fylgihluti í vetur. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 426 orð | 1 mynd

Erum að endurheimta þekkingu í handavinnu

Amma mús er ný verslun í Ármúlanum. Eigandinn, Hildur Guðnadóttir, byrjaði að hekla fimm ára. Lopaæðið mikla og jólaútsaumur að byrja. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 1077 orð | 4 myndir

Hvað eru þessar konur með á prjónunum?

Allar lærðu þær ungar að prjóna og handverk hefur fylgt þeim alla tíð. Peysur á börnin, sokkar, húfur og tátiljur. Hver vill ekki föt sem hönd og sál hefur verið lögð í? Og svo fylgir prjónaskap líka skemmtilegur félagsskapur. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 316 orð | 1 mynd

Hvítsaumur, gimbugaffall og heklunál

Hvítsaumur og þrykk með útsaumi er meðal þess sem fangar huga saumakvenna í dag. Nýjungar í Nálinni. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 251 orð | 1 mynd

Jarðlitirnir skora hátt

Handprjón í Hafnarfirði fær góðar viðtökur. Ýmsar nýjungar í garni og uppskriftirnar fyrir veturinn eru grófar. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 401 orð | 3 myndir

Prjóna dúkkuföt og peysu á mömmu

Stelpurnar byrja á húfum og hárböndum. Hjá Beggu á Glerártorgi fæst flest til hannyrða og námskeið í því að hekla blóm eru á dagskrá. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 121 orð | 1 mynd

Prjón, hekl og útsaumur hjá A4

Hannyrðadeild A4 skrifstofu og skóla á Smáratorgi í Kópavogi hefur nýlega verið stækkuð og vöruúrvalið þar breikkað. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 402 orð | 1 mynd

Rómantískar ullarvörur frá Rollu

Handskreytt teppi og ofnhanskar frá Rollu hafa gert góða lukku. Nostrað við nælurnar og ýmsar nýjungar. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 280 orð | 1 mynd

Tvíbandprjónið kemur aftur

Storkurinn við Laugaveg hefur verið vinsæl hannyrðaverslun margra kynslóða. Garn frá Suður-Ameríku kemur sterkt inn, segir kaupkonan. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 16 orð | 1 mynd

Ullarvörur með rósum frá Rollunni

Íslenska ullin er leidd til öndvegis í fjölbreyttri framleiðslu Rollu sem er nýtt fyrirtæki nokkurra... Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 411 orð | 1 mynd

Þjóðbúningar í tísku

Alls 55 námskeið hjá Heimilisiðnaðarfélaginu í vetur. Prjónar, heklunálar, uppskriftir og bækur. Þjóðbúningagerðin er vinsæl. Meira
3. september 2010 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

Þær eru með sitthvað sniðugt á prjónunum

Prjónaskapur er dægradvöl og búhyggindi; peysur, húfur og sokkar, og oft er gömlum uppskriftum... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.