Greinar fimmtudaginn 23. september 2010

Fréttir

23. september 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

AGS fjallar um Ísland á miðvikudag

Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun fjalla um þriðju endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands næstkomandi miðvikudag, 29. september. Einnig verður fjallað um árlega skýrslu, sem sérfræðingar sjóðsins hafa gert um íslensk efnahagsmál. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Annasamur dagur í höfninni

Nú þegar veturinn nálgast er í mörgu að snúast í Reykjavíkurhöfn, enda er hún ein stærsta verstöð landsins, auk þess sem um hana fer stærsti hluti inn- og útflutnings landsmanna. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Atkvæði greidd um hvern og einn fyrrverandi ráðherra

Talið er öruggt að komi þingsályktunartillaga meirihluta þingmannanefndarinnar, um að fjórir fyrrverandi ráðherrar verði ákærðir og dregnir fyrir landsdóm, til atkvæðagreiðslu á Alþingi verði hún borin undir atkvæði í fjórum liðum: Fyrst verði greidd... Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Auka markvisst íbúalýðræðið

Á borgarstjórnarfundi í fyrradag var samþykkt tillaga Sjálfstæðisflokksins um að hefja undirbúning beinna kosninga íbúa í hverfisráð Reykjavíkurborgar. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Aukin áhersla á afnám hafta veldur usla

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Skuldabréfamarkaðurinn hrapaði í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabanka Íslands í gær. Veltan á markaði var sú mesta síðan í október árið 2008, eða rétt um það leyti sem bankakerfið leið undir lok í þáverandi mynd. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

„Er þetta eitthvað sem við viljum?“

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Forvirkar rannsóknarheimildir hefðu getað nýst lögreglu haustið 2008 til að fylgjast með forsprökkum mótmælenda. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 207 orð

Borgin vill fá heilsugæsluna frá ríkinu

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu borgarfulltrúa Besta flokksins og Samfylkingar um að óska eftir formlegum viðræðum við ríkið um að borgin taki við heilsugæslunni. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Deutsche Bank veitt heimild til þess að yfirtaka Actavis

Þýski bankinn Deutsche Bank fékk í gær samþykki frá samkeppnisyfirvöldum Evrópusambandsins fyrir yfirtöku bankans á íslenska samheitalyfjafyrirtækinu Actavis, samkvæmt fréttum Reuters-fréttastofunnar. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dygðir kennara

Á morgun, föstudag, kl. 15-16:15 mun David Carr, prófessor emeritus í heimspeki menntunar við Edinborgarháskóla, flytja opinn fyrirlestur í stofu H-101 í húsnæði Menntavísindasviðs við Stakkahlíð. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 526 orð | 2 myndir

Enn mikil óvissa á þingi

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Það er sitthvað skrafað í húsakynnum Alþingis og það áhugaverðasta heyrist ekki alltaf úr ræðustól. Meira
23. september 2010 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fingraför tekin af fótboltabullunum?

Til mikilla slagsmála kom á sunnudag eftir leik milli FCK og Brøndby á Parken í Kaupmannahöfn. 12 milljón ísl. kr. tjón varð á leikvanginum, tugir voru handteknir og 58 manns slösuðust. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Gervifótum ekki hleypt inn á Gaza

Þrír Íslendingar voru stöðvaðir og þeim haldið í um sex tíma á flugvelli í Ísrael í gær en þeir voru á leið með gervifætur til Gasasvæðisins á vegum félagsins Ísland-Palestína. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Spenna Þingmenn spenntu greipar á Alþingi í gær er samþykkt var að vísa tillögum um málshöfðun á hendur fyrrv. ráðherrum til nefndar sem fjallaði um skýrslu rannsóknarnefndar... Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Halda áfram að breikka þjóðbraut

Andri Karl andri@mbl.is Áætlað er að vinna við næsta áfanga breikkunar Suðurlandsvegar standi fram að jólum ef veður verður hagstætt. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Hefur einhver áhuga á að reisa hótel á 10. brautinni að Jaðri?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Haustið gerði vart við sig í gær. Þegar við, þessir árrisulu, fórum á fætur var Hlíðarfjall grátt niður að bílastæðinu við Skíðastaði. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Hefur mikinn hug á að heimsækja Ísland

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fund með Dmítrí Medvedev, forseta Rússlands, í gær. Medvedev lýsti miklum áhuga á að heimsækja Ísland, meðal annars til að kynna sér árangur Íslendinga við nýtingu hreinnar orku. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Heiðra Jóhönnu

Í tilefni af ADHD-vitundarviku sem stendur til 24. september verður athöfn í dag kl. 17 á vegum ADHD-samtakanna, þar sem veittar verða viðurkenningar vegna starfa í þágu barna með ADHD og fjölskyldna þeirra. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Hreindýrin héldu sig austar en undanfarin ár

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veidd voru 1230 dýr á hreindýraveiðitímabilinu sem lauk sl. mánudag, öll þau dýr sem heimilt var að veiða utan fimm. Veiðarnar gengu almennt vel. Úthlutað var 1272 hreindýraveiðileyfum fyrir tímabilið. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð

Hætturnar fyrir hendi á Íslandi

Mjög þunn lína er á milli hryðjuverkastarfsemi og skipulagðrar glæpastarfsemi, s.s. dreifingar fíkniefna, mansals og vændis, og gömul saga og ný að hryðjuverk víða í heiminum eru fjármögnuð með skipulagðri glæpastarfsemi. Þetta kom fram í máli Jóhanns... Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Jöklableikjur í Hvítárvatni

Veitt hefur verið í Hvítárvatni frá aldaöðli og svo er enn. Þegar Haraldur Kristjánsson og Guðmundur Böðvarsson vitjuðu um net sín í vatninu í gærmorgun höfðu nokkrar bleikjur villst í netið. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Kate Winslet styrkir einhverfa

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
23. september 2010 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Klófesta þeir meirihlutann?

Vefsíða Dagens Nyheter í Svíþjóð sagði í gær að stjórnarflokkana skorti aðeins tæp 300 atkvæði til að ná meirihluta en verið er að telja utankjörstaðaatkvæði eftir þingkosningarnar á sunnudag. Gert er ráð fyrir endanlegum niðurstöðum í dag. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Landssöfnun hafin fyrir Hjartaheill

Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra var í vikunni afhent fyrsta merkið vegna átaksins um forvarnir vegna hjartasjúkdóma, en til 28. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð

Lést í slysi á Grænlandi

Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Grænlandi sl. miðvikudagskvöld hét Árni Þór Steinarsson og var fæddur árið 1984. Hann var ókvæntur og barnlaus. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 624 orð | 3 myndir

Línubátur Eskju aflar fyrir verkun í Hafnarfirði

BAKSVIÐ Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Dótturfyrirtæki Eskju á Eskifirði hóf í síðasta mánuði starfsemi í fiskvinnslu í Hafnarfirði og þar starfa nú 18 manns. Áður var Festi þarna með fiskverkun, síðan Landsbankinn tímabundið og loks Völusteinn ehf. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Markmiðið að bæta þjónustu við fatlaða

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Flutningur málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga hefur verið til umræðu með hléum frá 1992. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Markmiðið að vinna keppnina

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Mjög gagnlegar viðræður um makrílveiðar við ESB

Tvíhliða tveggja daga fundi Íslands og Evrópusambandsins um makrílveiðar lauk í Reykjavík í gær. Tómas H. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Nefndin leitar álits á réttarstöðu ráðherra

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þingsályktunartillögunum um málshöfðun gegn fyrrverandi ráðherrum fyrir Landsdómi og skýrslu þingmannanefndarinnar var aftur vísað til nefndarinnar í gær til umfjöllunar á milli fyrstu og annarrar umræðu Alþingis. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Ráðherra endurskoðar lög um greiðsluaðlögun

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Guðbjartur Hannesson félagsmálaráðherra segir dóm Hæstaréttar um að veðbönd standi þrátt fyrir samning um greiðsluaðlögun skuldara hafa komið sér á óvart. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Reisa kross í Vonarskarði

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Útivistarfélög á Íslandi efna til stærstu jarðarfarar fyrr og síðar í Vonarskarði 2. október kl. 13.00 að því er fram kemur í tilkynningu frá ferðafrelsisnefnd ferðafélagsins 4x4. Meira
23. september 2010 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Röð og regla í Paragvæ

Karlar og konur í her Paragvæ marsera fram hjá Benicio Melgarejo hershöfðingja í höfuðborginni, Asuncion, í vikunni. Gæsagangur er oft tengdur við prússneska hernaðarstefnu og síðar nasisma en hann var tekinn í notkun í Rússlandi á 18. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Skila umsögn á morgun

Ólöf Nordal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í allsherjarnefnd, segir nefndina hafa skamman tíma til að vinna umsögn um álitaefni í því hvort málsmeðferð varðandi tillögur um að ákæra fyrrverandi ráðherra standist 70. grein stjórnarskrárinnar. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Stökkið stærra úr grunnskóla í menntaskóla

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Þetta er auðvitað full vinna og mest í kringum prófin og verkefnin. En þetta er allt spurning um skipulagningu,“ segir Aldís Geirdal Sverrisdóttir, þriðja árs laganemi við Háskólann í Reykjavík. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 140 orð

Tillaga um óháða rannsókn felld

Tillaga bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ um að skipuð yrði nefnd þriggja óháðra sérfræðinga til þess að gera úttekt á stjórnkerfi og stjórnsýslu bæjarfélagsins var felld á bæjarstjórnarfundi á miðvikudaginn með sjö atkvæðum meirihluta... Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Umferð hleypt á nýja Hvítárbrú í lok október

Verktaki hefur lokið við að steypa nýja brú yfir Hvítá hjá Flúðum og er gert ráð fyrir því að hún verði opnuð undir lok næsta mánaðar þegar steypan hefur fengið nægan tíma til að harðna og lokið hefur verið frágangi við mannvirkið. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

UNICEF á Íslandi sendir fimm milljónir til Pakistans til að aðstoða börn vegna flóða

Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) á Íslandi hefur ákveðið að verja fimm milljónum úr neyðarsjóði sínum til aðstoðar í Pakistan vegna neyðarástandsins vegna flóðanna sem þar hafa orðið. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vilja ekki skipta um stéttarfélag

SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu afhenti Guðbjarti Hannessyni, félags- og tryggingamálaráðherra, mótmælaskjal í fyrradag þar sem mótmælt var kröfu Sambands íslenskra sveitarfélaga um að starfsfólk svæðisskrifstofa málefna fatlaðra skipti um... Meira
23. september 2010 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Wen hótar Japönum öllu illu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Deilur Kínverja og Japana vegna skipstjóra kínversks togara harðna stöðugt en maðurinn var handtekinn eftir að hann sigldi á tvö japönsk strandgæsluskip á umdeildu hafsvæði. Meira
23. september 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ætluðu að stofna Best Price í London

Áætlanir um að opna verslanakeðjuna Best Price í London í anda íslensku Bónuskeðjunnar voru uppi á borðum hjá þeim Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, Gunnari Sigurðssyni, fyrrverandi forstjóra Baugs, og Don McCarthy, fyrrverandi stjórnarmanni í Baugi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2010 | Leiðarar | 600 orð

Var það ekki?

Þingið þarf sjálft að taka afstöðu til hinna stóru spurninga. Þríklofin Atla-nefndin er ekki bær til að veita leiðsögn Meira
23. september 2010 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Þýðingarmikill samningur

Frosti Sigurjónsson skrifar um reglur Evrópusambandsins á vef sínum á blog.is. Meira

Menning

23. september 2010 | Fólk í fréttum | 313 orð | 8 myndir

Fáguð mótorhjólatíska frá Burberry

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Sýning Burberry Prorsum er alltaf meðal þeirra sem hvað mest er beðið eftir, allavega af hinum almenna tískuborgara. Meira
23. september 2010 | Hugvísindi | 83 orð | 1 mynd

Fræðslustarf Þjóðminjasafnsins kynnt

Fræðslustarf Þjóðminjasafns Íslands verður kynnt í safninu í dag kl. 16:30-18:00. Einnig verður sagt frá sýningum, fyrirlestrum og öðru því sem verður á dagskrá safnsins í vetur. Kynningin hefst í fyrirlestrasal safnsins og er öllum opin. Meira
23. september 2010 | Kvikmyndir | 435 orð | 2 myndir

Gildi kvikmyndahátíða

Engu að síður er gildi svona kvikmyndahátíða meira en það eitt að meira seljist af kaffi latté á veitingahúsum bæjarins meðan á henni stendur. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Herbert Guðmundsson heldur námskeið

* Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði býður upp á námskeið sem kallast Að koma sér á framfæri . Herbert Guðmundsson stýrir námskeiðinu en um er að ræða uppbyggilegt námskeið fyrir þá sem vilja koma sér á framfæri á tónlistarbrautinni. Meira
23. september 2010 | Leiklist | 750 orð | 4 myndir

Hræðileg líkindi með Enron og íslenska hruninu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hið margumrædda og marglofaða leikrit Enron eftir breska leikskáldið Lucy Prebble verður frumsýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld. Meira
23. september 2010 | Kvikmyndir | 85 orð | 1 mynd

Jarmusch-mynd í Kvikmyndasafninu

Kvikmyndasafnið sýnir myndina Dead Man eftir Jim Jarmusch á laugardag kl. 16:00 í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Dead Man gerist í villta vestrinu eftir miðja 19. öldina. Meira
23. september 2010 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd

Johan Rosenmunthe í Skotinu

Á fimmtudag hefst sýning danska ljósmyndarans Johans Rosenmunthe í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Meira
23. september 2010 | Menningarlíf | 188 orð | 1 mynd

KÍM styrkir íslenska myndlist

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar veitir styrki til verkefna listamanna sem fram fara erlendis. Samtals bárust 92 umsóknir um styrki vegna verkefna myndlistarmanna á árinu 2010 og voru 23 verkefni styrkt af miðstöðinni. Alls var úthlutað 2.880. Meira
23. september 2010 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Konukvöld hjá Forlaginu

Bókaútgáfan Forlagið heldur sérstakt konukvöld í kvöld, Konukvöld Forlagsins, og hefst gleðin kl. 17 og stendur til 21. Meira
23. september 2010 | Kvikmyndir | 539 orð | 2 myndir

Kuldagjóstur og kærleiksleit

Leikstjóri: Aleksi Salmenpera. Aðalleikarar: Ville Virtanen, Pihla Viitala, Lauri Tilkanen, Vera Kiiskinen, Niki Seppala. 95 mín. Finnland. 2010. Flokkur: Opið haf. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag

Í dag hefst Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík. Morgunblaðið mun á næstu dögum birta dóma um valdar myndir en í listapistli dagsins fjallar Börkur Gunnarsson um kvikmyndahátíðarmenninguna. Meira
23. september 2010 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd

Kynning á Tónlist í leikskóla

Bókin Tónlist í leikskóla eftir Sigríði Pálmadóttur, fyrrverandi lektor í tónmennt, verður kynnt sérstaklega í bíósal Loftleiða við Hlíðarfót á morgun kl. 13:00. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Lofsamlega fjallað um Ólöfu Arnalds

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds hefur undanfarið hlotið afar jákvæða umfjöllun í erlendum fjölmiðlum. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Mamma Gógó fær góða dóma í Ameríku

Blöð og tímarit vestanhafs keppast nú um að hlaða lofi á íslensku kvikmyndina Mömmu Gógó eftir Friðrik Þór Friðriksson. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Noise gefur út þriðju plötu sína

Rokksveitin Noise gaf út sína þriðju plötu, Divided , fyrir stuttu. Gefa þeir piltar út sjálfir að vanda, líkt og fyrri verk ( Wicked , 2006 og Pretty Ugly , 2003). Meira
23. september 2010 | Kvikmyndir | 375 orð | 2 myndir

Ógnvekjandi heimur

Leikstjóri: Debra Granik. Aðalhlutverk: Jennifer Lawrence, John Hawkes, Garret Dillahunt. 100 mín. Bandaríkin, 2010. Flokkur: Opið haf. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Pendulum á Íslandi 8. október

Ástralska teknóteymið Pendulum kemur við á Íslandi 8. október til þess að hrista upp í landanum. Þetta er í fjórða sinn sem Pendulum kemur til Íslands og spila þeir á Nasa í boði Techno.is. Þetta er allt saman í tilefni nýrrar heimasíðu Techno. Meira
23. september 2010 | Tónlist | 42 orð | 1 mynd

Rokk og ról á Sódómu Reykjavík í kvöld

*Það verður rokkað og rólað, eða vaggað og velt, á tónleikum á skemmtistaðnum Sódómu Reykjavík í kvöld. Fram koma hljómsveitirnar Markús & The Diversion Sessions, Suicide Coffee, Koi og SAYTAN. Húsið verður opnað kl. 21.30 og Markús fer á svið kl.... Meira
23. september 2010 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Rússíbani tilfinninga við skjáinn

Samkeppnin um sjónvarpsfjarstýringuna á sunnudagskvöldið varð til þess að ég sá brot úr heimildarmynd um Sesselju, stofnanda Sólheima í Grímsnesi, sem sýnd var á RÚV, í auglýsingahléum bílaþáttarins Top Gear sem sýndur er á Skjá einum. Meira
23. september 2010 | Bókmenntir | 207 orð | 1 mynd

Safn sakleysisins

Í skáldsögu Orhans Pamuks, Safni sakleysisins , Museum of Innocence eins og hún heitir upp á ensku, segir frá manni á fertugsaldri sem verður svo heillaður af sér yngri konu að hann kemur upp einskonar safni sem hann helgar henni og fyllir af gripum sem... Meira
23. september 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Sigurdís Harpa sýnir á Mokka

Sigurdís Harpa Arnarsdóttir opnar myndlistarsýningu á Mokka á föstudag. Sýningin, sem ber yfiskriftina Hirt , stendur til 21. október. Þetta er þrítugasta og fjórða einkasýning Sigurdísar Hörpu. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Skjár einn með athyglisverða nýjung

* Fyrir tæpu ári fór Skjár einn að bjóða áskrifendum sínum upp á þann möguleika að horfa á þætti stöðvarinnar þegar þeim hentar í gegnum stafræna vídeóleigu stöðvarinnar – SkjáBíó. Meira
23. september 2010 | Menningarlíf | 55 orð | 1 mynd

Snældusnúður Vilborgar

Á laugardaginn, 25. september kl. 14, flytur dr. Þórgunnur Snædal rúnafræðingur fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Snældusnúður Vilborgar - Um rúnaristur frá Alþingisreitnum“ á Landnámssýningunni í Aðalstræti 16. Meira
23. september 2010 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Taílenskir dagar í Hafnarfirði

Á fimmtudaginn eftir viku hefjast Taílenskir dagar á Hótel Víking við Fjörukrána í Hafnarfirði og munu þeir standa til 3. október. Meira
23. september 2010 | Tónlist | 639 orð | 1 mynd

Þyrnirósar-Stravinskíj

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Isabelle Faust er einn eftirtektarverðasti fiðluleikari heims og hafa plötur með fiðluleik hennar, gefnar út af Harmonia Mundi, hlotið mikið lof. Faust hefur hlotið fjölda verðlauna, m.a. Meira

Umræðan

23. september 2010 | Aðsent efni | 461 orð

Alþingi og trúverðugleikinn

Fjórar ákærur á fyrrum ráðherra eru mikið alvörumál og án fordæmis í þingsögunni. Ræða Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra var óvænt og óvægin. Þess vegna er kannski ekki undarlegt, þó Atli Gíslason formaður sérnefndarinnar skuli kveinka sér. Meira
23. september 2010 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

„Sáttanefnd“ gerir sýndartillögur

Eftir Jónas Bjarnason: "Sáttanefnd hefur skilað tillögum um fiskveiðistjórnun. Þær eru lítið í samræmi við markmið. Samningaleið er valin og þá skal semja um öll aðalatriði." Meira
23. september 2010 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Dæmið ekki...

Eftir Magnús Ólafs Hansson: "Ef við temjum okkur óeigingjarna umhyggju fyrir öðrum munu aðrir sýna okkur kærleika." Meira
23. september 2010 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Eilíft og endalaust karlveldi

Það virðist hafa farið framhjá stórum hluta kvenna að þeim ber skylda til, samkvæmt nútíma kvennafræðum, að skilgreina sig sem kúgaðan minnihlutahóp. Meira
23. september 2010 | Velvakandi | 115 orð | 1 mynd

Velvakandi

Óskilamunir Í afgreiðslunni á Listasafni Íslands eru nokkrir óskilamunir, m.a. gleraugu í svörtu hulstri og gullhringur. Síminn í afgreiðslunni er 515-9620. Meira
23. september 2010 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Þau fögnuðu líka útrásinni

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "...allt þetta sífellda sífur um að hér hafi átt sér stað meiri háttar átök um það hvort hafa ætti ærlegt eftirlit með fjármálafyrirtækjunum, er tóm þvæla. Það urðu engin slík átök." Meira

Minningargreinar

23. september 2010 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Guðmundur Þór Sigurðsson

Guðmundur Þór fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 30. maí 1987. Hann lést 6. september 2010. Útför Guðmundar Þórs fór fram frá Grafarvogskirkju 14. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2010 | Minningargrein á mbl.is | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnhildur Júlíusdóttir

Gunnhildur Júlíusdóttir fæddist á Akureyri 3. desember 1979. Hún lést á heimili sínu þann 14. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2010 | Minningargreinar | 2333 orð | 1 mynd

Gunnhildur Júlíusdóttir

Gunnhildur Júlíusdóttir fæddist á Akureyri 3. desember 1979. Hún lést á heimili sínu þann 14. september 2010. Foreldrar hennar eru Jenný Hauksdóttir, f. 5. nóvember 1960, og Júlíus Viðarsson, f. 7. desember 1958. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2010 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Ólöf Helgadóttir

Ólöf Helgadóttir fæddist 30. janúar 1918 að Neðra-Núpi en ólst upp í Hnausakoti í Austurárdal, Húnavatnssýslu. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi, Hellu, 12. september 2010. Útför Ólafar fór fram frá Lágafellskirkju 20. september 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2010 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Sigrún Pálína Viktorsdóttir

Sigrún Pálína Viktorsdóttir fæddist á Akureyri 20. ágúst 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 14. september 2010. Foreldrar Sigrúnar voru Friðfinna Hrólfsdóttir, klæðskeri og húsfrú, frá Ábæ í Austurdal, Skagafirði, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2010 | Minningargreinar | 756 orð | 1 mynd

Þórður Oddsson og Sigrún Kærnested

Í dag eru liðin 100 ár frá fæðingu afa okkar, og 2. nóvember jafn mörg ár frá því að amma fæddist. Margir eiga ljúfar og góðar minningar tengdar þeim heiðurshjónum, og þess vegna langar okkur til að minnast þeirra sérstaklega í dag. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2010 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Þuríður Sveinsdóttir

Þuríður Sveinsdóttir fæddist á Hafursá í Vallahreppi 22. febrúar 1915. Hún lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. september 2010, en þar hafði hún dvalist í rösklega þrjú ár. Foreldrar Þuríðar voru Sveinn Pálsson, bóndi og kaupmaður í Hábæ, f. 11. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. september 2010 | Daglegt líf | 410 orð | 5 myndir

Barnaföt með góða samvisku

Barnabúðin við Garðastræti selur fallegar barnavörur en þar ber hæst barnafatamerkið Aravore, sem er úr lífrænum efnum og framleitt eftir siðlegum leiðum. Fötin eru framleidd eftir nýrri hugsun en gamaldags að því leyti að þau eru handgerð og sniðin sígild. Meira
23. september 2010 | Daglegt líf | 259 orð | 1 mynd

„Bourbon“-kjúklingur

Það er yfirleitt hægt að ganga að tveimur réttum vísum á kínverskum veitingahúsum í Bandaríkjunum. Annars vegar „Bourbon Chicken“ og hins vegar „General Tsaos Chicken“. Meira
23. september 2010 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Girnileg súkkulaðisíða

Elskar þú súkkulaði? Ef svarið er já er málið að heimsækja vefsíðuna Annmariekostyk.com. Síðunni er haldið úti af súkkulaðigyðjunni Annmarie Kostyk sem hefur elskað mat síðan hún var smábarn. Meira
23. september 2010 | Daglegt líf | 540 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 23. - 26. september verð nú áður mælie. verð N.v. ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg N.v. ferskt nautasnitsel /gúllas 1.398 1.798 1.398 kr. kg Pampers-bleiur, 48 stk. 1.798 1.889 37 kr. stk. Pampers simply wipes, 72 stk. 198 259 2 kr. stk. Meira
23. september 2010 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Hey, ekki menga svona!

Sýningin „Hey, ekki menga svona!“ verður sýnd á Vísindavöku 2010 sem fer fram á morgun. Sýningin er bæði á íslensku og frönsku og er 45 mínútur að lengd. Meira
23. september 2010 | Daglegt líf | 296 orð | 1 mynd

Kynþroski byrjar fyrr hjá stúlkum sem alast upp fjarri föður

Stelpur sem alast upp á efnaheimilum án líffræðilegs föður eru líklegri til að verða fyrr kynþroska en aðrar stelpur, samkvæmt nýlegri rannsókn. Meira
23. september 2010 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...skipuleggið og slappið af

Nú þegar vinnustaðir eru komnir á fullt eftir sumarfrí, allir skólar byrjaðir og lífið komið í sína föstu rútínu er mikilvægt að ætla sér ekki of mikið. Meira

Fastir þættir

23. september 2010 | Í dag | 152 orð

Af tám og syndaleit

Erlingur Sigtryggsson varð andvaka yfir merkri uppgötvun: Mér hið innra eitthvað syngur. Ekki er mér nógu rótt. Tuttugu eru tær og fingur. Ég taldi í alla nótt. Meira
23. september 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fátt um svör. Norður &spade;963 &heart;DG942 ⋄DG &klubs;D103 Vestur Austur &spade;7 &spade;K2 &heart;653 &heart;ÁK107 ⋄10754 ⋄Á32 &klubs;KG842 &klubs;Á975 Suður &spade;ÁDG10854 &heart;8 ⋄K986 &klubs;6 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. september 2010 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Í nudd í tilefni dagsins

Guðmundur Rúnar Helgason íþróttakennari, sem starfar með fötluðum og þroskaheftum börnum að loknum skóladegi þeirra á Akureyri, er fertugur í dag. Hann segist hafa haldið upp á daginn þegar hann var lítill en síðan varla söguna meir. Meira
23. september 2010 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
23. september 2010 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e5 4. Rc3 d6 5. e4 Rbd7 6. g3 g6 7. Bg2 Bg7 8. Rf3 O-O 9. O-O Re8 10. Hb1 f5 11. Rg5 Rc7 12. exf5 gxf5 13. f4 e4 14. g4 Rb6 15. gxf5 Bxf5 16. Bxe4 Bxc3 17. bxc3 Df6 18. Hb2 Hae8 19. Meira
23. september 2010 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Nú gengur í hönd erfið vika fyrir þá, sem eru haldnir valkvíða. Kvikmyndahátíðin RIFF verður sett í Reykjavík í dag og verða 140 myndir sýndar á tíu dögum. Það eru 14 myndir á dag og því óhjákvæmilegt að velja og hafna. Meira
23. september 2010 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. september 1241 Snorri Sturluson var veginn í Reykholti í Borgarfirði, um 63 ára. Hann var goðorðsmaður og lögsögumaður og kom mikið við sögu í valdabaráttu á Sturlungaöld. Snorri er talinn þekktastur íslenskra rithöfunda fyrr og síðar og skrifaði m. Meira

Íþróttir

23. september 2010 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Amaroso fór á kostum í liði Snæfells gegn Grindavík

Sigurður Ragnar Bjarnason sport@mbl.is Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var ánægður eftir 101:98 sigur liðsins gegn Grindavík í undanúrslitum Lengjubikarkeppninnar í körfuknattleik karla. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 220 orð

Annar stórsigur hjá U17 ára liðinu

Stelpurnar í U17 ára landsliðinu í knattspyrnu eru í miklu stuði þessa dagana en liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumótsins og er riðillinn sem íslenska liðið spilar í leikinn í Búlgaríu. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

„Allt að vinna en engu að tapa“

„Það er fín stemning og eftirvænting hjá stelpunum fyrir þessu verkefni,“ sagði Jóhannes Karl Sigursteinsson, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu sem tekur á móti franska liðinu Juvisy Essonne í fyrri leik liðanna í 32-liða... Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

„Mikill hugur í okkur“

Handboltinn Ívar Benediktsson Íben@mbl.is „Síðasti vetur var erfiður fyrir alla hjá Fram, jafnt þjálfara sem leikmenn og engan langar að lenda í þeim sporum aftur. Hinsvegar var endaspretturinn finn hjá okkur. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Dean Martin frá KA til ÍA

Dean Martin sem í fyrradag hætti störfum sem þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu hefur verið ráðinn afreksþjálfari Knattspyrnufélags ÍA til tveggja ára að því er fram kemur á vef félagsins. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Eiður Smári: Var stórt skref fyrir mig

Eiður Smári Guðjohnsen lék í gær í 90 mínútur með varaliði Stoke City þegar liðið sigraði Walsall, 4:1. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Jakobsson mun dæma leik pólska liðsins Lech Pozbab og austurríska liðsins Salzburg í Evrópudeild UEFA sem fram fer í Póllandi í næstu viku. Sex íslenskir dómarar verða við störf í þessum leik. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 219 orð | 3 myndir

Fram hefur fengið ekki færri en fimm leikmenn til liðs við sig frá...

Fram hefur fengið ekki færri en fimm leikmenn til liðs við sig frá síðustu leiktíð. Félagið hefur endurheimt leikstjórnandann knáa Sigfús Pál Sigfússon úr þriggja ára dvöl hjá Val. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 290 orð | 1 mynd

Gamlir félagar mættir og nýr þjálfari

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Framarar ollu sjálfum sér og stuðningsmönnum vonbrigðum á síðasta keppnistímabili. Þrátt fyrir miklar breytingar á liðinu sumarið 2009 reiknuðu fáir með að það myndi rata í þær ógöngur sem á vegi þess urðu. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 98 orð

Garðar og félagar komust í úrslitaleikinn

Garðar Jóhannsson og félagar hans í Strömsgodset leika til úrslita í norsku bikarkeppninni í fótbolta í nóvember. Garðar var í byrjunarliðinu gegn Odd/Grenland en úrslitin réðust í framlengingu, 2:0. Árni Gautur Arason var á varamannabekk Odd/Grenland. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 258 orð | 2 myndir

KR-ingar í úrslitaleikinn gegn Snæfelli

Á vellinum Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Körfuboltavertíðin er hafin og að venju er það Lengjubikarkeppni KKÍ sem ræsir út liðin. Keflavík og KR áttust við í Keflavík í gærkvöldi þar sem KR fór með sigur af hólmi 92:88. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 326 orð

KR og ÍBV fengu sekt

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnudeildir KR og ÍBV þurfa að greiða 25.000 krónur í sekt til Knattspyrnusambands Íslands fyrir ósæmilega hegðun. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, undanúrslit: Keflavík – KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Lengjubikar karla, undanúrslit: Keflavík – KR 88:92 Keflavík : Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/10 fráköst, Gunnar Einarsson 19, Valention Maxwell 18, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 10/5 fráköst/6... Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Liverpool var niðurlægt

Það urðu óvænt úrslit í 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 13 orð | 1 mynd

Meistaradeild UEFA 32-liða úrslit kvenna, fyrri leikur: Kópavogsv...

Meistaradeild UEFA 32-liða úrslit kvenna, fyrri leikur: Kópavogsv.: Breiðablik - J. Essonne 16. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Meistarakeppni HSÍ Karlaflokkur: Haukar - Valur 31:19 Gangur leiksins ...

Meistarakeppni HSÍ Karlaflokkur: Haukar - Valur 31:19 Gangur leiksins : 20:7, 31:19 Mörk Hauka : Stefán Rafn Sigurmannsson 7, Heimir Óli Heimisson 5, Þórður Rafn Guðmundsson 4, Einar Örn Jónsson 4, Guðmundur Árni Ólafsson 3, Björgvin Hólmgeirsson 3,... Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 97 orð

Mæta Oldenburg tvisvar á heimavelli

Íslandsmeistarar Vals leika báða leiki sína við þýska liðið VfL Oldenburg í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik í Vodafone-höllinni við Hlíðarenda. Gengið var frá samkomulagi um þetta í byrjun vikunnar en leikirnir fara fram 16. og 17. október. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 65 orð

Róbert með átta mörk

Róbert Gunnarsson var í góðum gír með liði Rhein-Neckar Löwen þegar liðið burstaði Heiningen á útivelli, 49:19, í 3. umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöldi. Róbert skoraði átta mörk í leiknum og Ólafur Stefánsson tvö. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Tveggja marka tap

Íslenska U17 ára landslið pilta í knattspyrnu beið í gærkvöldi lægri hlut fyrir Tékkum, 4:2, í fyrsta leik sínum í undankeppni Evrópumótsins en þjóðirnar áttust við á Laugardalsvellinum. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U17 ára karlar: Ísland – Tékkland 2:4 Oliver...

Undankeppni EM U17 ára karlar: Ísland – Tékkland 2:4 Oliver Sigurjónsson 66., Ragnar Bragi Sveinsson 70. – Lukaz Stratil 45.,55.,80., Miroslav Verner 75. Meira
23. september 2010 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Verðum að ná hagstæðum úrslitum

Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna verða í eldínunni í Madrid á Spáni í kvöld en þá leikur Valur fyrri leik sinn gegn spænska liðinu Rayo Vallecano í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira

Viðskiptablað

23. september 2010 | Viðskiptablað | 1177 orð | 1 mynd

Aðalatriði að vita hvað fólkið vill

• Að skipuleggja góða fjölskylduhátíð byggist á góðu samráði við starfsmenn • Þarf meira til en hafa bara nóg af pylsum, sinnepi og gosi • Litlir og ódýrir hlutir geta haft mikil áhrif á heildarútkomuna • Óreyndum skipuleggjendum geta yfirsést mikilvæg smáatriði Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 70 orð

Dollar lækkar og gull hækkar

Gullverð náði nýjum hæðum í gær, þegar það fór upp í 1.290 dollara únsan. Gengi dollars lækkaði um leið, en þetta má rekja til væntinga um að bandaríski seðlabankinn hefji aukin kaup á ríkisskuldabréfum og auki þannig peningamagn í umferð. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Efnisinnihald á vefnum skiptir miklu máli

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Á ráðstefnunni Iceweb, sem Samtök vefiðnaðarins, SVEF, halda annað hvert ár, verður að þessu sinni meiri áhersla lögð á efnismiðlun í farsíma og á efni á vefsíðum almennt, en gert hefur verið á ráðstefnunum hingað til. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Er ástæða til þess að vænta minni verðbólgu?

Í síðustu yfirlýsingu peningamálastefnunefndar Seðlabanka Íslands er fullyrt að verðbólguvæntingar fari nú lækkandi. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 517 orð | 2 myndir

Gríðarlega metnaðarfullt verkefni

• Jóhannes Stefánsson, veitingamaður á Múlakaffi, hefur tryggt sér einkarétt á veitingasölu í Tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu til næstu sjö ára • Eitt stærsta verkefni Íslandssögunnar hvað veitingarekstur varðar, segir hann • Gerir ráð fyrir mikilli fjölgun starfsmanna Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Hundrað milljarðar til eða frá

„Það eru 10¹¹ stjörnur í vetrarbrautinni. Áður fyrr var það há tala. En það eru bara hundrað milljarðar. Það er minna en fjárlagahallinn! Áður kölluðum við svona tölur stjarnfræðilegar. Núna ættum við að kalla þær efnahagslegar. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 1755 orð | 6 myndir

Hyggst verjast ásökunum af hörku

• Jón Ásgeir Jóhannesson fer yfir víðan völl í vitnisburði fyrir bandarískum dómstólum • Segist ekki hafa fengið að verja sig sem skyldi • Telur eignafrystingu tilefnislausa • Segir eignir í Bretlandi munu klárast innan tíðar vegna... Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Jay-Z hittir Warren Buffett

Auðlegð hefur verið rapparanum geðþekka Jay-Z hugleikin í gegnum tíðina. Eitt af markmiðum hans hefur verið að komast á lista Forbes-tímaritsins yfir 400 ríkustu menn veraldar, en til þess þarf í kringum milljarðs dollara eignir. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Krónan styður Kópavog

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Afgangur af rekstri Kópavogsbæjar nam 508,4 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins en áætlað var að hann næmi 21,8 milljónum króna. Þetta kemur fram í óendurskoðuðu og ókönnuðu sex mánaða uppgjöri bæjarins. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Landsbankinn eignast Björgun

Landsbankinn hefur eignast allt hlutafé í verktakafyrirtækinu Björgun ehf., sem var í eigu Renewable Energy Resources ehf. (RER) dótturfyrirtækis Atorku Group hf. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 1162 orð | 2 myndir

Leitin að salnum verður leikur einn

• Vefsíðan Salir.is býður handhægt yfirliti yfir sali til ýmissa nota • Var áður mikill vandi fyrir fólk og fyrirtæki að finna rétta salinn • Númer hjá húsvörðum gengu manna á milli og ekki allir sáttir við valkostina • Kröfur neytenda hafa aukist og framboðið batnað um leið Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 65 orð

Lítil hreyfing á hlutabréfum

Ekki var mikil hreyfing á Úrvalsvísitölu Kauphallarinnar frekar en fyrri daginn, en vísitalan hækkaði um 0,13 prósent og endaði í 970,1 stigi. Bréf Marels lækkuðu um 0,85 prósent en önnur bréf stóðu í stað. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Meiri samdráttur hjá NYT

Útgáfufélag The New York Times gerir ráð fyrir meiri samdrætti í tekjum á þessum ársfjórðungi en spáð hefur verið. Ástæðan mun vera hægari vöxtur auglýsinga á netinu, að því er segir í frétt WSJ. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Mikilvægt að geta notið gestgjafahlutverksins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ráðstefnu- og fundarhald skipar í dag stóran sess í starfi margra fyrirtækja, stofnana og samtaka. Katrín Guðmundsdóttir hjá Íslandsmótum ehf. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Myllan hækkar verð

Myllan hækkar verð á framleiðsluvörum sínum um 8,1% um næstu mánaðamót. Segir í tilkynningu frá félaginu að hækkunin sé tilkomin vegna uppskerubrests og sé tímabundin. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 684 orð | 1 mynd

Nóg er í boði innanlands

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mörgum þykir það vera æði vandasamt verkefni að skipuleggja fyrirtækisviðburð þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Semja um tölvukerfi

Ríkið hefur samið um hýsingu og rekstur tölvukerfa fyrir stofnanir og ráðuneyti. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Staða írska ríkisins alvarleg

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Ávöxtunarkrafa á írsk ríkisskuldabréf lækkaði tímabundið eftir útgáfu nýrra skuldabréfa í fyrradag, en hefur aftur náð fyrri hæðum. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 314 orð | 1 mynd

Systurfélag Saga Capital tapar milljörðum króna

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hilda ehf. tapaði fjórum milljörðum króna á rekstrarárinu 2009. Félagið var þó stofnað 31. október þess árs, þannig að tapið er tilkomið vegna tveggja mánaða afkomu. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 604 orð | 4 myndir

Vandútfærð inngrip á gjaldeyrismarkaði

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Erfitt er að spá um áhrif inngripa Seðlabanka Íslands á gjaldeyrismarkað á gengi krónunnar. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 346 orð | 3 myndir

Vantraustsyfirlýsing á Seðlabankann

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Mikil lækkun á skuldabréfamarkaði þurrkaði nánast út þá hækkun sem orðið hefur undanfarinn mánuð. Skuldabréfavísitala GAM Management, GAMMA: GBI, lækkaði um 5,45%. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Verkefnastjórar mæta nýjum áskorunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Við látum fundina rótera á milli landa aðildarfélaganna og notum þá líka um leið sem tæki til að vekja athygli á verkefnastjórnun á hverjum stað fyrir sig. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 93 orð | 1 mynd

Zara malar gull fyrir eigendur

Spænska fyrirtækið Inditex sem á og rekur Zöru, hagnaðist um 628 milljónir evra, 96,6 milljarða króna, á fyrstu sex mánuðum ársins. Er þetta 68% aukning milli ára en á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn 374,8 milljónum evra. Meira
23. september 2010 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Þriðji ættliðurinn í elsta fyrirtæki landsins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sennilega vita alltof fáir að bakaríið notalega, Bernhöftsbakarí á Bergstaðastræti, er elsta starfandi fyrirtæki landsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.