Greinar föstudaginn 12. nóvember 2010

Fréttir

12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð

108 milljarða tap banka vegna myntkörfulána

Fjármálaráðuneytið áætlar að tap lánastofnana vegna gengistryggðra bíla- og íbúðalána geti orðið allt að 108 milljarðar króna og þar af eru 50 milljarðar króna vegna einstaklinga og 58 milljarðar vegna fyrirtækja. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

55 milljónir í undirbúning

Isavia og áður Flugstoðir hafa frá 2007 varið 55 milljónum í að undirbúa samgöngumiðstöð í Vatnsmýri, sem nú hefur verið hætt við. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Amiina fær góða dóma erlendis

Puzzle, plata Amiinu, fær framúrskarandi dóma í Mojo og Independent. Gagnrýnandi Mojo, David Sheppard, gefur plötunni fjórar stjörnur af fimm í einkunn og sama gerir The Independent sem segir tónlistina fallega, grúví og... Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 222 orð

Áfram óvissa um lausnir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki liggur fyrir til hvaða ráðstafana verður gripið vegna skuldavanda heimilanna, eftir samráðsfund ríkisstjórnar og ýmissa hagsmunaaðila í gær. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

„Óeðlilegt að birta nöfn barna“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nafnbirting pilts. sem dæmdur var á dögunum fyrir vörslu barnakláms, er óeðlileg að mati umboðsmanns barna. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

„Þið mynduð gleðja Ingólf“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Það eru 1.136 ár síðan þið yfirgáfuð okkur. Núna er kominn tími til að þið komið aftur heim. Við erum nánustu ættingjar ykkar og hér fáið þið bæði vinnu og húsnæði. Meira
12. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 132 orð

Bók fyrir barnaníðinga tekin úr sölu

Bandaríska netverslunin Amazon hefur tekið rafbók, sem nefnist „Handbók barnaníðinga til að njóta ástar og ánægju“ úr sölu eftir hörð viðbrögð neytenda um öll Bandaríkin. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Breiðholtsdagar

Breiðholtsdagar verða haldnir hátíðlegir í áttunda sinn dagana 15.-21. nóvember nk. Yfirskrift daganna verður „Bjartsýni í Breiðholti.“ Setningarathöfn hátíðarinnar verður í Hólabrekkuskóla á mánudag nk. kl. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 215 orð

Dró í efa lagagrundvöll innrásar í Írak

Tómas Heiðar, þjóðréttarfræðingur utanríkisráðuneytisins, sem vann álit um lögmæti innrásarinnar í Írak fyrir Halldór Ásgrímsson, þáverandi utanríkisráðherra, í mars 2003, segir í minnisblaði að telja verði vafasamt að ályktun öryggisráðs Sameinuðu... Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Eitt besta veiðisumarið frá upphafi

Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Veiðimálastofnun um stangveiði sumarsins voru veiddir um 75.500 laxar, sem er um 1,4% meiri veiði en í fyrra. Er þetta næstmesta laxveiði úr íslenskum ám en metið er frá 2008, ríflega 84 þúsund laxar. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Engir árekstrar

Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segist ekki sjá neina árekstra milli starfsins og framboðs síns til stjórnlagaþings. Hann hafi enda ráðfært sig við ráðherra áður en ákvörðun hafi verið tekin og hann hafi ekki gert neinar athugasemdir. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 316 orð

Enskan kemur best út í samræmdu prófunum

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 10. bekk, sem tekin voru í september, liggja fyrir. Prófað var í þremur greinum; íslensku, stærðfræði og ensku. Um 4.000 nemendur þreyttu prófin. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

ESB neitar Norðmönnum um innistæðutryggingar

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samkvæmt frásögn ABC Nyheter neitað Norðmönnum um undanþágu frá tilskipun sambandsins um innistæðutryggingar en norsk stjórnvöld vilja geta veitt hærri innistæðutryggingar en þar er gert ráð fyrir. Meira
12. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fox biður Íslendinga afsökunar

Liam Fox, varnarmálaráðherra Bretlands, segir að hryðjuverkalögunum svonefndu verði ekki beitt aftur gegn aðildarríki Atlantshafsbandalagsins eins og gert var þegar íslensku bankarnir féllu haustið 2008. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 407 orð | 3 myndir

Góðu veiðisumri lokið

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Um mánaðamótin var síðustu löxum ársins landað í hafbeitaránum á Suðurlandi og síðan hafa áhugamenn rýnt í veiðitölur og sannfærst um að þar með hafi lokið mjög góðu laxveiðisumri. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hátt í 30.000 manns skora á ríkisstjórnina

Fulltrúar hollvina heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni afhentu í gær Guðbjarti Hannessyni heilbrigðisráðherra um 27.000 undirskriftir sem hollvinir tíu heilbrigðisstofnana um land allt stóðu að. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir

Hefði tekið mánuði eða ár

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 747 orð | 6 myndir

Helst rætt um samsetta lausn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fulltrúar lífeyrissjóðanna og viðskiptabankanna hafna flatri niðurfærslu skulda til lausnar á fjárhagsvanda heimilanna. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Hestum bjargað úr brennandi húsum

Slökkviliðs- og lögreglumönnum tókst að bjarga hestum úr hesthúsi í Mosfellsbæ þegar eldur kom þar upp í gærkvöldi. Öll hesthúsin í hverfinu voru rýmd. Hestamannafélagið Hörður er með stórt hesthúsahverfi á Varmárbökkum í Mosfellsbæ. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Hótað embættismissi í atkvæðagreiðslu um ESB

Ásmundur Einar Daðason, þingmaður VG, sagði á Alþingi í gær að Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefði verið sagt, þegar greidd voru atkvæði í þinginu um tillögu um aðildarviðræður við Evrópusambandið á síðasta ári, að hann kynni að... Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hurts kemur til Íslands í mars

Hinn vinsæli breski tölvudúett Hurts, sem vakti mikla athygli á Airwaves, snýr aftur til landsins í mars á næsta ári. Mun hann halda hljómleika í Vodafonehöllinni. Miðasala hefst 1.... Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kristinn

Undur og stórmerki Finnbogi Pétursson myndlistarmaður rak upp stór augu í gær þegar hann sá hornstein nýbyggingar Háskólans í Reykjavík, en hornsteinninn er hluti af risastórum loftsteini sem féll til jarðar í Suður-Ameríku fyrir 4.000 árum. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 605 orð | 2 myndir

Látið reyna á gömul íslensk prentlög fyrir dómi

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjögur mál tveggja íslenskra blaðamanna gegn íslenska ríkinu eru til meðferðar hjá Mannréttindadómstóli Evrópu. Dómstóllinn hefur veitt íslenska ríkinu frest til 16. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 131 orð

Nauðsynlegt að hafa lög

„Með leyfisskyldu er eftirlitshlutverk stjórnvalda tryggt og þannig unnt að fylgjast með og setja skilyrði í leyfi sem tryggja rekstur þjónustunnar,“ segir Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu um kveikjuna að því að... Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 1043 orð | 6 myndir

Neyðarkall utan af landi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líkt og á kvennafrídaginn 25. október síðastliðinn setti nístingskuldi svip sinn á mótmæli fulltrúa heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni gegn fyrirhuguðum niðurskurði ríkisstjórnarinnar við Alþingi í gær. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 129 orð

Opið hús hjá Ekron endurhæfingu í dag

Í dag, föstudag milli klukkan 13 og 16, opnar Ekron starfsþjálfun, endurhæfing, Grensásvegi 16 dyr sínar upp á gátt og sýnir gestum og gangandi starfsemina. Hjá Ekron fer fram starfsþjálfun og endurhæfing fyrir fólk með skerta vinnufærni. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

Ósamrýmanleg hlutverk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það fer ekki saman að vera fastur pistlahöfundur á Ríkisútvarpinu og að gegna um leið sama hlutverki á flokkspólitísku málgagni,“ sagði Páll Magnússon útvarpsstjóri. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 563 orð | 3 myndir

Samgöngumiðstöð sem fjaraði undan

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Eftir áralangan undirbúning, margar skýrslur, ótal fundi og töluverðar deilur, hafa áform um að reisa nýja samgöngumiðstöð í grennd við Hótel Loftleiðir í Vatnsmýri loks verið blásin af. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Samvinna um að bæta aðstöðu í Öskjuhlíð

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra lagði hornstein að nýbyggingu Háskólans í Reykjavík í Öskjuhlíð sem tekin var formlega í notkun í gær. Hornsteinninn er fimm kílóa þungur loftsteinn sem féll til jarðar í Suður-Ameríku fyrir fjögur þúsund árum. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Smokkaauglýsingarnar endurvaktar

Gömlu smokkaauglýsingarnar verða nú endurvaktar, en það er Unifem sem stendur að uppátækinu. Fyrir u.þ.b. Meira
12. nóvember 2010 | Erlendar fréttir | 359 orð

Telur lögreglu hafa vitað af eftirliti sendiráðsins

Fyrrverandi starfsmaður bandaríska sendiráðsins í Kaupmannahöfn, Paul Stærk-Rasmussen, kveðst vera viss um að leyniþjónustudeild dönsku lögreglunnar, PET, hafi vitað af eftirliti með mannaferðum við sendiráðið þótt hann hafi ekki sannanir fyrir því, að... Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 736 orð | 3 myndir

Umsjón lénamála verði færð undir hið opinbera

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Samgönguráðuneytið kynnti nýverið drög að frumvarpi til laga um landslénið .is, og „önnur höfuðlén sem sérstaka skírskotun hafa til Íslands. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 96 orð

Verslunin Kostur með afmælishátíð

Verslunin Kostur í Kópavogi verður eins árs á sunnudaginn. Af því tilefni verður haldin afmælishátíð sem fram fer á morgun, laugardag. Í boði verður fullt af afmælistilboðum, sem og kynning á nýjum vörutegundum. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 690 orð | 1 mynd

Virðist viðmælandinn lykilatriðið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Páll Magnússon útvarpsstjóri vill ekki tjá sig um uppsögn Þórhalls Jósepssonar fréttamanns en vísar til yfirlýsinga Óðins Jónssonar fréttastjóra RÚV um málið. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Voru að leika sér með leysinn

Ungir piltar, 12 og 14 ára, hafa játað að hafa beint grænum leysigeisla að Fokker-flugvél Flugfélags Íslands þegar hún var í aðflugi að Akureyrarflugvelli á þriðjudagskvöld. Piltarnir voru í Vaðlaheiði, austan Akureyrar, þegar þeir lýstu að flugvélinni. Meira
12. nóvember 2010 | Innlendar fréttir | 60 orð

Waldorf-jólabasar

Á morgun, laugardag, kl. 12-17 verður haldinn jólabasar Waldorfskólans í Lækjarbotnum, en nemendur, kennarar og foreldrar hafa í sameiningu unnið að undirbúningi hans. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2010 | Leiðarar | 444 orð

Afsökunarbeiðni vantar

Afsökunarbeiðni breska varnarmálaráðherrans í norsku blaði er gott fyrsta skref Meira
12. nóvember 2010 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Klækjastjórnmálin nýju

Jóni Gnarr Kristinssyni, borgarstjóra, hefur tekist það ætlunarverk sitt að verða mjög umræddur stjórnmálamaður. Einhverjir mundu jafnvel segja umdeildur. Meira
12. nóvember 2010 | Leiðarar | 222 orð

Verkefnin sjö

Ríkisstjórnin er mótfallin öllum sjö hugmyndum Suðurnesjamanna Meira

Menning

12. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Bandaríska sveitin Gun Outfit á Faktorý

* Gun Outfit er frá Washingtonfylki og hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir bræðing sinn af tilraunakenndu indí-rokki og pönki. Einnig koma fram My Summer as a Salvation Soldier, Saktmóðigur, Me, the Slumbering Napoleon. Tónleikarnir hefjast kl.... Meira
12. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 332 orð | 1 mynd

Borgarstjóri og óstöðvandi lest

Fimm kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, skv. miðasöluvefnum midi. Meira
12. nóvember 2010 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

De Laurentiis fallinn frá

Dino De Laurentiis, maðurinn sem framleiddi m.a. kvikmyndirnar um Hannibal Lecter, lést í gær 91 árs að aldri. Meðal mynda sem hann framleiddi er Dune, La Strada, fjórar myndir um Hannibal Lecter og Barbarella. Meira
12. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Ekki hrifinn af endurgerð

Niels Arden Oplev, sem leikstýrði kvikmyndinni Karlar sem hata konur, er ekki par hrifinn af væntanlegum endurgerðum á sænsku myndunum sem byggðar eru á bókum Stieg Larssons og að gefa eigi þeim alvöru Hollywood-blæ. Meira
12. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 629 orð | 1 mynd

Fiðrað fíkniefni

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Heimildarmyndin Feathered Cocaine eða Fiðruð fíkn eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson verður frumsýnd í dag í Bíó Paradís. Meira
12. nóvember 2010 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Fjallað um vettvangsrannsóknir

Í dag efnir Mannfræðistofnun til málþings í tilefni af útgáfu bókarinnar Konan sem fékk spjót í höfuðið en þingið ber yfirskriftina Vettvangsrannsókn í hnattrænum heimi . Þar verður m.a. Meira
12. nóvember 2010 | Tónlist | 195 orð | 1 mynd

Flækingurinn og sinfóníuhljómsveitin

Í kvöld kl. 20 verða haldnir bíótónleikar í aðalsal Háskólabíós með kvikmynd Charlies Chaplin, Borgarljósum (City Lights), frá árinu 1931, en það er Sinfóníuhljómsveit Íslands sem leikur undir. Meira
12. nóvember 2010 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Framlag RÚV til íslenskrar leiklistar

Á morgun, laugardaginn 13. nóvember, efnir Leikminjasafn Íslands til málþings um framlag RÚV til íslenskrar leiklistar í tilefni af áttatíu ára afmæli Ríkisútvarpsins. Meira
12. nóvember 2010 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Gleði á Sauðárkróki og Akureyri

Um helgina verða haldnir tvennir tónleikar sem bera yfirskriftina Gleði-Söngur-Jass-Draumur , annars vegar í Frímúrarahúsinu á Sauðárkróki á laugardag kl. 16 og hins vegar í Hofi á Akureyri á sunnudag kl. 16. Meira
12. nóvember 2010 | Menningarlíf | 635 orð | 1 mynd

Mikilvægar þagnir og kyrrlát spenna

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Næstkomandi sunnudag, 14. nóvember, munu Caput hópurinn og Kolbeinn Bjarnason flytja verk eftir japönsku tónskáldin Toru Takemitsu og Toshio Hosokawa á tónleikum í 15:15 tónleikasyrpunni í Norræna húsinu. Meira
12. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 79 orð | 1 mynd

Mínus troðfylltu Bíó Paradís

* Heimildarmynd þeirra Frosta Runólfssonar og Haraldar Sigurjónssonar um Mínus var sýnd í Bíó Paradís í fyrrakvöld. Meira
12. nóvember 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Pendulum gera allt vitlaust á NASA

* Áströlsku æringjarnir í Pendulum munu svífa teknóvængjum þöndum á Nasa nú á laugardaginn. Það er techno.is sem stendur fyrir tónleikunum en ásamt Pendulum leika þeir Exos, Plugg'd, A.t.l., Agzilla og fleiri. Meira
12. nóvember 2010 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Rökrétt hjá RÚV

Íþróttadeild RÚV hefur verið í klemmu síðustu misseri því Stöð 2 hefur nælt í flesta feitustu bitana á alþjóðlegum íþróttamarkaði. Meira
12. nóvember 2010 | Kvikmyndir | 824 orð | 2 myndir

Sálin hans Jóns míns

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Er þetta eitthvað grín?“ er spurt í upphafi kynningartexta um heimildarmyndina Gnarr á miðasöluvefnum Miði.is. Meira
12. nóvember 2010 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Stofukvartettinn leikur í Selinu

Stofukvartettinn leikur á tónleikum í Selinu á Stokkalæk á sunnudag. Kvartettinn skipa þau Hulda Björk Garðarsdóttir sópransöngkona, Kjartan Valdimarsson píanóleikari, Ásgeir Ásgeirsson gítarleikari og Ólafur E. Stolzenwald kontrabassaleikari. Meira
12. nóvember 2010 | Bókmenntir | 1023 orð | 2 myndir

Sölvi og Jónína eru ólíkir karakterar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sölvi Tryggvason er landsfrægur sjónvarpsmaður sem er þekktur af ljúfmennsku og það er eins og engum geti verið illa við hann. Meira
12. nóvember 2010 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Vill ögra viðmiðum um kynhegðun

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Helgi Valur & The Shemales gáfu út nýja plötu í gær sem nefnist Electric Ladyboyland. Helgi Valur hefur áður gefið út plöturnar Demise of Faith (2005) og The Black man is God, The White Man is the Devil (2009). Meira
12. nóvember 2010 | Menningarlíf | 162 orð | 1 mynd

Þrjátíu tilbrigði

Á þriðju tónleikum starfsárs Kammermúsíkklúbbsins í Bústaðakirkju á sunnudag kl. 20, verða flutt strengjatríó í c-moll opus 9 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven og „Goldbergtilbrigðin“ eftir Johann Sebastian Bach. Meira

Umræðan

12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Athugasemd við undarleg skrif

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Röskun á vistkerfi sjávar, t.d. vegna ógætilegra veiða eða skaðlegra veiðiaðferða, getur haft afdrifarík áhrif á viðgang fiskistofna." Meira
12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Flétta Seðlabankans, Landsbankans sáluga og lífeyrissjóðanna

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það er því köld staðreynd að með þessum gjörningi er verið að þjóðnýta erlendar eigur 26 lífeyrissjóða sem eru alfarið í eigu almennings." Meira
12. nóvember 2010 | Bréf til blaðsins | 504 orð

Kennsla kristinna fræða

Frá Sigurjóni Arnórssyni: "Nýjasta viðfangsefni Besta flokksins í borgarstjórn Reykjavíkur er að banna kennslu kristinna fræða og að fjallað sé um kristna trú í skólum landsins." Meira
12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Lífið er til að njóta þess alla ævi

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Að hjálpa bara þeim verst settu eru klæðskerasaumuð úrræði fyrir fjármálastofnanir til að hafa sem allra mest út úr þegar töpuðum kröfum." Meira
12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Myndi Sádi-Arabía láta af hendi olíulindirnar?

Eftir Ólaf Sigurðsson: "Íslenskir stjórnmálamenn hafa þegar stigið fyrsta skrefið í að selja orkufyrirtæki úr landi, án þess að ríkisstjórnir hafi skipt sér af því. Er ekki kominn tími til að hugsa sig um?" Meira
12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Ólyginn sagði mér ...

Eftir Eið Guðnason: "Gísli Sigurðsson styður mál sitt hvorki rökum né dæmum. Hann fer með fleipur. Segir ósatt." Meira
12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd

Peningastefnunefnd Seðlabankans fjallar ekki um peningastefnuna

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Þeir sem setjast á Stjórnlagaþing ættu að berjast fyrir upptöku nýrrar peningastefnu, sem nauðsynlegt er að binda í stjórnarskrána, svo að haldi." Meira
12. nóvember 2010 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Peningurinn hefur tvær hliðar

Því miður er viðskiptasögu eða viðskiptum almennt ekki gert hátt undir höfði í grunn- eða framhaldsskólamenntun flestra íslenskra barna. Meira
12. nóvember 2010 | Velvakandi | 220 orð | 2 myndir

Velvakandi

Carlos er týndur Carlos er fjögurra ára, svartur og hvítur, hann er með græna ól með bláu merkispjaldi, hann er örmerktur, 208224000162287. Hann býr í Bogahlíð (105) og hans er sárt saknað. Meira
12. nóvember 2010 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Þjónusta við fatlaða í sveitarfélögum – Líklega fínt, líklega slæmt

Eftir Erlend Pálsson: "Nú eru tæpir tveir mánuðir þangað til sveitarfélög taka yfir þjónustu við fatlaða frá ríkinu." Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 226 orð | 1 mynd

Álfrún Emma Guðbjartsdóttir

Álfrún Emma Guðbjartsdóttir fæddist í Reykjavík 10. október 2010. Hún lést á vökudeild Barnaspítalans 18. október 2010. Útför Álfrúnar Emmu fór fram frá Garðakirkju 28. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1528 orð | 1 mynd

Árni Sigurðsson

Árni Sigurðsson fæddist 10. apríl 1927 á Valþjófsstöðum í Núpasveit í Norður-Þingeyjarsýslu. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 15. október 2010. Útför Árna var gerð frá Fossvogskirkju 26. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1734 orð | 1 mynd

Borghildur Jakobsdóttir

Borghildur Jakobsdóttir fæddist að Hömrum, Reykholtsdal í Borgarfirði 20. maí 1945 og ólst þar upp. Hún lést á Landsspítala við Hringbraut 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jakob Sigurðsson frá Hömrum í Reykholtsdal, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Einar Páll Ágústsson

Einar Páll fæddist á Eskifirði 28. október 1923. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum 3. nóvember sl. Einar var sonur hjónanna Ágústs Pálssonar sjómanns og verkamanns, f. 11. ágúst 1886, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Friðmey Jónsdóttir

Friðmey Jónsdóttir frá Ársól á Akranesi fæddist 21. mars 1923. Hún lést 12. október 2010. Foreldrar hennar voru Jón Ágúst Þórðarson frá Vegamótum, netagerðarmaður í Ársól á Akranesi, f. 15. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Gísli Hauksson

Gísli Hauksson, prentsmiður og grafískur hönnuður, fæddist að Svalbarðseyri við Eyjafjörð 15. desember 1960. Hann lést 29. október 2010. Útför Gísla fór fram frá Breiðholtskirkju í 8. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 2780 orð | 1 mynd

Hekla Árnadóttir

Hekla Árnadóttir fæddist á Akureyri 7. september 1922. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 1. nóvember síðastliðinn. Hekla var 10. í röð 12 systkina sem komust á legg, börn hjónanna Jónínu Gunnhildar Friðfinnsdóttur, húsfreyju, f. 8.9. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 579 orð | 1 mynd

Helgi Jónsson

Helgi Jónsson fæddist á Vopnafirði þann 30. júlí 1944. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. október sl. Hann var elsti sonur hjónanna Jóns Grímssonar húsa- og brúarsmiðs og Ingibjargar Helgadóttur húsmóður. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Hörður Gunnlaugsson

Hörður Gunnlaugsson var fæddur 28. nóvember 1955. Hann lést á heimili sínu 5. nóvember 2010. Foreldrar hans voru hjónin Kristín Sigríður Færseth, f. 1924, d. 1997, og Gunnlaugur Guðlaugsson, f. 1922, d. 2004. Systkini hans eru: Svava, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1456 orð | 1 mynd

Inger R. Jessen

Inger R. Jessen fæddist á Akureyri 30. júní 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 3. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Viggó R. Jessen vélfræðingur, f. 30. september 1909, d. 22. júní 1990 og Hulda R. Jessen, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 249 orð | 1 mynd

Kjartan Björnsson

Kjartan Björnsson fæddist í Reykjavík 4. júní 1987. Hann lést af slysförum í Noregi 30. október 2010. Útför Kjartans fór fram frá Grindavíkurkirkju 11. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Kristborg Benediktsdóttir

Kristborg Benediktsdóttir fæddist 8. september 1930 á Búðum við Fáskrúðsfjörð. Hún lést á Landspítalanum 17. október 2010. Foreldrar hennar voru Benedikt Sveinsson húsasmíðameistari, f. 24.5. 1904, d. 17.4 1980 og Margrét Guðnadóttir húsfreyja, f. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 1664 orð | 1 mynd

María Stefanía Björnsdóttir

María Stefanía Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 13. september 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. október síðastliðinn. Útför Maríu Stefaníu fór fram frá Kópavogskirkju 8. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Svanborg Guðmundsdóttir

Svanborg Guðmundsdóttir fæddist á Kvígindisfelli í Tálknafirði 25. desember 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 15. október síðastliðinn. Svanborg var jarðsungin frá Bíldudalskirkju 23. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Sveinn Viðar Stefánsson

Sveinn Viðar Stefánsson húsasmíðameistari fæddist í Hafnarfirði 24. september 1949. Hann lést 17. október 2010. Foreldrar hans voru Arnfríður Kristrún Sveinsdóttir og Stefán Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Tryggvi Georgsson

Tryggvi Georgsson fæddist í Brekkugötu 21 á Akureyri 17. febrúar 1932. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 2. nóvember sl. Foreldrar hans voru Svanhildur Bergþóra Guðmundsdóttir, f. 17.9. 1907, d. 27.7. 1981, og Charles Georg Karlsson, f. 26.5. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2010 | Minningargreinar | 811 orð | 1 mynd

Örn Egill Pálsson

Örn Egill fæddist í Reykjavík 1. mars 1976. Hann andaðist á heimili sínu 14. október síðastliðinn. Útför Arnar var gerð frá Víðistaðakirkju 26. október 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

ESB reiðubúið að veita írska ríkinu neyðaraðstoð

Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandins, ítrekaði í gær að írsk stjórnvöld hefðu ekki leitað eftir neyðaraðstoð frá sambandinu vegna skuldavandans. Meira
12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 110 orð

Fasteign biður um úttekt á rekstri félagsins

Stjórn Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hefur sent frá sér tilkynningu, um að ákveðið hafi verið að fá tvo rekstrarráðgjafa til að vinna úttekt fyrir félagið. Meira
12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Gjaldeyrishöft kosta efnahagslífið miklar fjárhæðir

Ragnar Árnason hagfræðiprófessor segir að gjaldeyrishöftin kosti efnahagslífið milljarða króna. Meira
12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Iceland ætlar að opna 105 verslanir á Írlandi

Fyrirtækið AIM Group, sem er með viðskiptasérleyfi fyrir Iceland-verslunarkeðjuna, ætlar að opna 105 nýjar verslanir á Írlandi. Munu 2.175 ný störf skapast, samkvæmt frétt Irish Times. Meira
12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Náðu sáttum í riftunarmáli

Þrotabú Baugs og Hagar hafa náð sáttum í deilu er sneri að tæplega eins milljarðs króna kröfu á Haga, vegna láns sem þrotabúið gjaldfelldi um mitt sumar 2009. Meira
12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 472 orð | 2 myndir

Tilkynningarnar sögðu aðra sögu

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Í tilkynningu sem barst Kauphöll Íslands 4. desember 2007 segir að FL Group (nú Stoðir) hafi fjárfest í fasteignafélögum Baugs fyrir 53,8 milljarða króna. Meira
12. nóvember 2010 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Verðtryggt hækkar

Velta á markaði með ríkisskuldabréf nam tæpum 10 milljörðum í gær. Vísitala Gamma fyrir verðtryggð bréf hækkaði um 0,3% í gær í tæplega fimm milljarða viðskiptum og óverðtryggða vísitala Gamma lækkaði um 0,2% í ríflega fimm milljarða viðskiptum. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2010 | Daglegt líf | 491 orð | 1 mynd

Heimur Arnars Eggerts

Bananinn fer vel í vasa og kemur tilbúinn í mjög svo handhægum umbúðum. Þegar þeim er flett af er svo leikur einn að gúffa þessu í sig í 4-5 bitum, án þess að allt leki út um allt eins og í tilfelli appelsína, sem eru ólíkindatól mikil. Meira
12. nóvember 2010 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...hlustið á nýja íslenska tónlist

Nú er gósentíð tónlistarunnandans hafin. Fyrir jólin ár hvert hrúgast út plöturnar frá íslenskum tónlistarmönnum og það er sannarlega vinna að fylgjast með því sem er að koma út. Meira
12. nóvember 2010 | Daglegt líf | 105 orð | 6 myndir

Kona ársins

Glanstímaritið Glamour velur á hverju ári konur ársins og heldur heljarinnar hátíð í kringum það. Women of the Year hátíðin fór fram í Bandaríkjunum í tuttugasta skipti þann 8. nóvember síðastliðinn og voru engar smákanónur viðstaddar. Meira
12. nóvember 2010 | Daglegt líf | 828 orð | 3 myndir

Styrkja sjálfstraust og sjálfsmynd ungra stelpna

Systrunum Kristínu og Þóru Tómasdætrum fannst vera kominn tími á fræðandi bók fyrir stelpur um allt sem viðkemur vandamálum unglingsáranna. Þær hófu að vinna eina slíka síðasta vor og er bókin nú út komin, Stelpur nefnist hún einfaldlega og á að létta áhyggjum heimsins af herðum unglingsstúlkna. Meira
12. nóvember 2010 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Super Mario vinsælastur

Það getur verið afskaplega gott að eiga nokkrar vefsíður sem eru bara tímaþjófar í uppáhaldsdálknum í tölvunni. Ein af þeim síðum getur verið Nintendo8.com en á henni er hægt að spila gömlu Nintendo tölvuleikina ókeypis. Meira
12. nóvember 2010 | Daglegt líf | 209 orð | 1 mynd

Þekktur dansari með vinnustofu í Reykjavík um helgina

Dansstúdíó líkamsræktarstöðvarinnar World Class stendur fyrir danshátíð með heimsþekktum dansara frá Los Angeles um helgina í World Class í Laugum. Dansarinn heimsþekkti heitir Sonny Fredie og verður með dans-vinnustofu í dag frá kl. 18.30 til 21. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2010 | Í dag | 189 orð

Af Mammon og ríkisstjórn

Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstöðum í Kelduhverfi er ósáttur við aðgerðir ríkisstjórnarinnar, sem hann segir hana beita gegn eldri borgurum án tillits til þess hvort þeir eigi krónu eða séu farlama: Pólitíska stefnan streymir stundum lítið merk; Íslands... Meira
12. nóvember 2010 | Fastir þættir | 147 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Gagnkvæm hjálpsemi. Meira
12. nóvember 2010 | Fastir þættir | 267 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Íslandsmót í parasveitakeppni um helgina Íslandsmótið í parasveitakeppni verður haldið helgina 13.-14. nóvember. Byrjað verður að spila báða dagana kl. 11. Meira
12. nóvember 2010 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Hlutavelta

*Ösp Þorleifsdóttir og Hilmar Kiernan héldu tombólu á Eiðistorgi og gáfu Rauða krossinum ágóðann, alls 6.127... Meira
12. nóvember 2010 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er...

Orð dagsins: Andinn opinberast í sérhverjum til þess, sem gagnlegt er. (I.Kor. Meira
12. nóvember 2010 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Popplistaverk fer á 4,8 milljarða kr. á uppboði

Málverk eftir bandaríska popplistamanninn Roy Lichtenstein var slegið á hæsta verði sem fengist hefur fyrir verk eftir hann, á uppboði hjá Christie's í New York í fyrradag. Verkið var slegið á 42,6 milljónir Bandaríkjadala, eða 4,8 milljarða króna. Meira
12. nóvember 2010 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. Be2 0-0 7. h4 c6 8. Bg5 h6 9. Dd3 Rh7 10. Bxe7 Dxe7 11. 0-0-0 Ra6 12. g4 Rc5 13. De3 He8 14. f3 a5 15. Rf5 Bxf5 16. gxf5 d5 17. Hdg1 Kh8 18. Bd3 Had8 19. Re2 dxe4 20. fxe4 Rxe4 21. Hg2 Rc5 22. Meira
12. nóvember 2010 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Umræða um skuldavanda heimilanna hefur sennilega aldrei verið háværari en um þessar mundir, en stundum spyr Víkverji sig að því hvort innistæða sé fyrir allri þessari umræðu. Fyrir skömmu var opnuð ný Elko-verslun úti á Granda. Meira
12. nóvember 2010 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. nóvember 1932 Ofviðri gekk yfir landið. Norskt flutningaskip fékk á sig brotsjó út af Reykjanesi og þrír menn fórust. Símastaurar brotnuðu, loftnet loftskeytastöðvarinnar slitnaði og tjón varð vegna sjávargangs suðvestanlands. Meira
12. nóvember 2010 | Árnað heilla | 167 orð | 1 mynd

Ætlar að hafa hægt um sig

„Ég ætla bara að hafa hægt um mig í dag að þessu sinni,“ segir Ingibjörg Jónasdóttir fyrrverandi fræðslustjóri, sem fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2010 | Íþróttir | 424 orð | 4 myndir

„Enginn sem ber liðið á herðum sér“

Á vellinum Andri Yrkill Valsson sport@mbl. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 287 orð | 2 myndir

„Komnir á beinu brautina“

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var ekki fyrr en komið var fram í 3. leikhluta að Keflvíkingar sýndu mátt sinn og megin, og slitu baráttuglaða Fjölnismenn frá sér, þegar liðin áttust við í fjörugum leik í Iceland Express-deildinni í gær. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

„Reyni alltaf að toppa“

VIÐTAL Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Allt fremsta badmintonfólk landsins mætir til leiks í TBR-húsinu í Laugardalnum í dag þegar keppni hefst á alþjóðlega mótinu Iceland International. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 185 orð

„Stefni á Newcastle“

„Þetta var ekkert alvarlegt. Ég yfirteygði aðeins á öðrum lærvöðvanum og stífnaði upp. Menn vildu ekki tefla á tvær hættur og þar af leiðandi var mér skipt út af. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 488 orð | 1 mynd

„Við vorum bara betri“

Á vellinum Sigurður Ragnar Bjarnason sport@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Snæfells stöðvuðu sigurgöngu Grindvíkinga í Iceland Express-deildinni í gærkvöld þegar toppliðið kom í heimsókn í Stykkishólm. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Birgir fjórði og lofar góðu

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG hafnaði í 4.-6. sæti á Concado-mótinu sem lauk á Spáni í gær. Birgir lék lokahringinn á 71 höggi sem er eitt högg undir pari vallar og lauk leik á fjórum undir pari samtals. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 355 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Enn verður bið á að Ívar Ingimarsson, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins Reading, byrji að spila með liðinu á þessu tímabili. Meiðsli hans hafa tekið sig upp að nýju og talið er að hann verði frá keppni í minnst þrjár vikur. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 582 orð | 4 myndir

Grýtt leið hjá Mosfellingum

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Mosfellingum var ekki ætlað að vinna Fram í Safamýrinni í gærkvöldi því dómarar leiksins lögðu nokkuð stóra steina í götu þeirra og það reyndist þeim um megn. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 234 orð

Haukar mörðu sigur í lokaleikhlutanum

Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er óhætt að segja að spennan hafi verið mikil þegar Haukar tóku á móti ÍR-ingum í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik í gærkvöld. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

Íslandsmótið í 25 m laug 800 m skriðsund kvenna:

Íslandsmótið í 25 m laug 800 m skriðsund kvenna: Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi 8:54,13 Inga Elín Cryer, ÍA 9:01,57 Jóna Helena Bjarnadóttir, ÍRB 9:16,96 1. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Jón fékk rautt gegn Chelsea

Jón Guðni Fjóluson, miðvörður Fram og 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, fékk rauða spjaldið í gær þegar hann lék með varaliði þýska stórveldisins Bayern München gegn varaliði Englandsmeistara Chelsea í æfingaleik í London. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Kornungir Íslandsmeistarar

Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee úr Ægi unnu fyrstu meistaratitlana á Íslandsmótinu í 25 metra laug sem hófst í Laugardalslauginni í gærkvöld. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Ásgarður: Stjarnan – Tindastóll 19.15 Hveragerði: Hamar – KFÍ 19.15 DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – Ármann 19.15 Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 6. umferð: Akureyri – Selfoss 34:29...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 6. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 133 orð

Oddur veit af þýskum áhuga

Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik úr liði Akureyrar, veit af áhuga þýskra liða á að fá hann í sínar raðir. Oddur segir engar samningaviðræður hafa átt sér stað. „Nei, það er langt í það stig. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Paul McShane er kominn „heim“

Skoski knattspyrnumaðurinn Paul McShane er orðinn Grindvíkingur á nýjan leik en miðjumaðurinn sterki hefur gert tveggja ára samning við Suðurnesjaliðið. McShane, sem er 32 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá Grindvíkingum. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Powerade-bikarinn Bikar karla, dregið til 16 liða úrslita: KR &ndash...

Powerade-bikarinn Bikar karla, dregið til 16 liða úrslita: KR – Hamar Grindavík – KFÍ Haukar – Þór Þ. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

Sigurgangan heldur áfram

Á vellinum Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn HK halda áfram að fara á kostum í N1-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú unnið fimm leiki í röð og sitja í öðru sæti deildarinnar þegar sex umferðir eru að baki. Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 546 orð | 1 mynd

Snæfell – Grindavík 79:71 Stykkishólmur, Iceland Express-deild...

Snæfell – Grindavík 79:71 Stykkishólmur, Iceland Express-deild karla, 11. nóvember 2010. Gangur leiksins: 7:4, 11:8, 13:14, 18:18 , 20:24, 28:26, 32:28, 39:32, 47:41, 50:47, 58:49, 65:51 , 72:55, 76:58, 77:66, 79:71 . Meira
12. nóvember 2010 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Spánn Bikarinn, 32ja liða, seinni leikir: Getafe – Portugalete 0:0...

Spánn Bikarinn, 32ja liða, seinni leikir: Getafe – Portugalete 0:0 *Getafe áfram, 1:1 samanlagt. Sporting Gijon – Mallorca 2:2 *Mallorca áfram, 5:3 samanlagt. Valencia – Logrones 4:1 *Valencia áfram, 7:1 samanlagt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.