Greinar þriðjudaginn 14. desember 2010

Fréttir

14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Ákvæði án heimilda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta breytist úr því að vera venjulegur lánasamningur þar sem ef til vill er eðlilegt að lögum lánveitenda sé beitt, og jafnvel dómstólum hans, yfir í það að verða milliríkjasamningur, eins og hann átti að verða. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 173 orð

Árásarmaður enn í haldi

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni sem grunaður er um stórfellda líkamsárás gegn stúlku þann 11. október sl. þar sem hún var á gangi á leið heim úr skóla á göngustíg í Laugardal. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Áætlun Álftaness háð samningum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir sveitarfélagið Álftanes verður að öllum líkindum lögð fyrir bæjarstjórn síðar í þessari viku, að sögn Andra Árnasonar, formanns fjárhaldsstjórnar. Meira
14. desember 2010 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Berst fyrir pólitísku lífi sínu

Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, barðist fyrir pólitísku lífi sínu í gær og skoraði á þingmenn að stofna ekki ríkisstjórninni í hættu með því að snúast á sveif með andstæðingum hans þegar atkvæði verða greidd um tillögu um vantraust á... Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Bókakynningar í bænum

ÚR BÆJARLÍFINU Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Bókmenntakynningar hafa verið áberandi í Reykjanesbæ í desembermánuði. Sumar þeirra eru orðnar fastar í sessi, aðrar að verða að hefð eða tengjast útgáfu hverju sinni. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Breyta á lögum um Stjórnarráð

Forsætisráðherra mun nú hefja vinnu við frumvarp til breytinga á lögum um Stjórnarráð Íslands. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Dagforeldrar ósáttir við breytingar

Fjöldi dagforeldra í Reykjavík er ósáttur við breytingar sem leikskólasvið borgarinnar hyggst gera og snerta m.a. dvalarsamninga. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð

Dómur yfir starfsmanni sendiráðs

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 29 ára gamla konu í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt í opinberu starfi, en fjárdrátturinn nam rúmlega 50 milljónum króna. Eru 22 mánuðir bundnir skilorði. Konan var starfsmaður sendiráðs Íslands í Vín í... Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Ekki bindandi samningar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Lárus Blöndal, fulltrúi stjórnarandstöðunnar í Icesave-samninganefnd Íslands segir að sú niðurstaða sem samninganefndir landanna þriggja komust að í Lundúnum fyrir helgi, séu ekki bindandi samningar. Meira
14. desember 2010 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Engin kona á sæti í ríkisstjórninni

Tugir femínista söfnuðust saman við byggingu forsætisráðuneytisins í Kíev í gær til að mótmæla því að engin kona á sæti í ríkisstjórn Úkraínu. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fá allt að 300 þúsund kr. uppbót

Starfsmenn Alcoa á Reyðarfirði fá tvær eingreiðslur í byrjun nýs árs, samkvæmt samningi sem AFL starfsgreinafélag og Rafiðnaðarsamband Íslands hafa gert við fyrirtækið. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Flúði fjórtán ára frá ofbeldi í Kólumbíu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Agua de los Cielos var aðeins um fjórtán ára gömul þegar hún varð að skilja eftir tvö börn sín í heimalandinu Kólumbíu og flýja til nágrannaríkisins Ekvadors undan ofbeldi barnsföður síns. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Frumvarp lagt fram á fimmtudag

Ekki náðist samstaða um að formenn allra þingflokka stæðu saman að frumvarpi um nýja Icesave-samninga. Fundað var um miðjan dag í gær og stóð fundurinn í um 45 mínútur. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Golli

Yfirbreiðsla Engu er líkara en maðurinn sé að breiða teppi yfir blessuð börnin og skýla þeim fyrir kuldanum þar sem hann var að taka niður auglýsingaplakat við bókabúð á... Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hefja nýtt líf á Íslandi

Agua de los Cielos og börnin hennar þrjú komu hingað til lands fyrir helgi ásamt annarri kólumbískri fjölskyldu sem flóttamenn frá Ekvador í Suður-Ameríku. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Hefur lítil áhrif á magn

Breyting á happdrættisvélum Gullnámunnar, þannig að hætt er að greiða út vinninga í hundraðkrónapeningum, hefur lítil áhrif á magn myntarinnar sem er í umferð, að sögn Seðlabankans. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 50 orð

Heimsminjasíða

Heimsminjanefnd Íslands hefur opnað heimasíðu um heimsminjasamning UNESCO, www.heimsminjar.is. Heimsminjasamningurinn miðar að því að vernda menningar- og náttúruminjar sem eru einstakar í heiminum. Á heimasíðunni eru m.a. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Húsinu haldið við í góða veðrinu

Eflaust hafa ýmsir brugðið á það ráð að dytta að húsum sínum í því blíðviðri sem ríkt hefur undanfarið, svona áður en jólaljósin eru sett upp og tendruð. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Icesave-frumvarp fyrir þingið í vikunni

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segir spurður út í gengisáhættu af nýja Icesave-samkomulaginu að í grunninn sé það hagstætt að gengi var eins lágt og raun ber vitni þegar slitastjórn fastsetti kröfufjárhæðir í apríl 2009. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 619 orð | 4 myndir

Í nýjan búning eftir að fyrirstaða AGS gufaði upp

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Viðræður ríkisins og lífeyrissjóðanna um fjármögnun vegaframkvæmda, sem nú hefur verið slitið, eiga sér sögu allt aftur til upphafs stöðugleikasáttmálans í júní 2009. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Langveik börn munu áfram fá heimaþjónustu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samningur við Heilsueflingarmiðstöðina, um sérhæfða heimaþjónustu við langveik börn og unglinga, var framlengdur í gær. Þjónustan mun haldast óbreytt. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð

Lífeyrissjóðirnir bentu ríkinu á aðra leið í fjármögnun

Andstaða Alþjóðagjaldeyrissjóðsins við að ríkið ábyrgðist lán vegna vegaframkvæmda á stofnbrautum var aðalástæðan fyrir að slitnaði upp úr viðræðum við ríkið um fjármögnun framkvæmdanna. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Landssamtaka lífeyrissjóða. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Lúsía ber birtu inn í skammdegið

Kór hvítklæddra meyja bar birtu inn í skammdegið með söng hefðbundinna Lúsíu- og jólalaga á Degi heilagrar Lúsíu í gær. Fyrir kórnum fór Lúsía prýdd kórónu með kertum. Sænska félagið á Íslandi stendur árlega fyrir Lúsíuhátíð 13. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Má halda hjálparhunda í fjölbýli

Félags- og tryggingaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp sem kveður á um að takmarkanir á hundahaldi í fjölbýlishúsum eigi ekki við þegar hjálparhundar eru á ferðinni. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð

Mikil átök hjá VG

Tillaga þeirra frá VG sem gera ráð fyrir að niðurskurður fjárlaga vegna heilbrigðiskerfisins nemi um 1,6 milljörðum króna umfram það sem áætlað er í fjárlagafrumvarpi Steingríms J. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nornir og gauksklukkur á barnaspítalanum

Börnin á Barnaspítala Hringsins fylgdust spennt með tilþrifamiklum upplestri Björgvins Franz Gíslasonar úr bókinni „Nornin og dularfulla gauksklukkan“ sem hann og leikarinn Gunnar Helgason hafa samið. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Notkun á fosfötum bönnuð að kröfu ESA

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að banna notkun fosfata við vinnslu á saltfiski. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Óvænt atriði á hverjum degi

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Óvænt atriði bíða þeirra sem mæta á jóladagatal Norræna hússins í hverju hádegi kl. 12:34 fram að jólum. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ræningjar í varðhaldi

Dómari við Héraðsdóm Suðurlands úrskurðaði í gær þrjá karlmenn, sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán á Selfossi síðastliðinn laugardag, í vikulangt gæsluvarðhald. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 337 orð

Saltfiskmarkaðir í uppnámi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bann við notkun á fosfötum í framleiðslu á saltfiski setur markaði Íslendinga í löndum við Miðjarðarhaf í uppnám, að sögn framleiðenda. Meira
14. desember 2010 | Erlendar fréttir | 594 orð | 2 myndir

Spáir fleiri árásum á Norðurlöndum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Sérfræðingar í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi telja að sjálfsmorðsárásin í miðborg Stokkhólms á laugardag hafi verið viðvaningsleg. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Taka þyngstu byrðarnar

Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur alla stúdenta til að mæta á opinn fund borgarstjórnar Reykjavíkur í Ráðhúsinu kl. 14 í dag þar sem afgreiða á tillögur sem fela í sér hækkun leikskólagjalda og afnám námsmannaafsláttar af sömu gjöldum. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Telur gengisáhættuna litla

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er farið rækilega yfir þessa hlið í gögnum málsins og það verður farið vandlega yfir hana í greinargerð með frumvarpinu,“ segir Steingrímur J. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Útfærsla sameiningar við Landspítala enn óljós

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Starfshópur vinnur nú að tillögum um hvernig standa eigi að fyrirhugaðri sameiningu St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og Landspítala. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Veðurspárleikur Veðurstofunnar

Í tilefni af 90 ára afmæli Veðurstofu Íslands hefur verið hannaður leikur á vedur.is þar sem fólki gefst kostur á að gera veðurspá tvo daga fram í tímann. Þátttakendur skrá sig og byrja að spá á mánudegi. Spáð er hvernig veðrið verður kl. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð

Veðurstofa Íslands á 90 ára afmæli

Í tilefni af 90 ára afmæli sínu boðar Veðurstofa Íslands til fundar á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, í dag, þriðjudag. Fundurinn er opinn fyrir alla og hefst kl. 8:45 en lýkur með móttöku um kl 16:30. Meira
14. desember 2010 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Vinir Álaborgar-Ákavítis hnuggnir

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Aðdáendur Álaborgar-Ákavítis eru ekki mönnum sinnandi, framleiðslan fyrir jólin mistókst að þessu sinni og því verða menn að láta duga gamlar birgðir. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2010 | Leiðarar | 417 orð

Bretar og Hollendingar myndu hafna kröfunni

Leiðarahöfundur FT er ómyrkur í máli um nýja Icesave-samkomulagið Meira
14. desember 2010 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Landsdómsmálum fjölgar

Steingrímur J. Sigfússon sótti það fast að Geir H. Haarde yrði dreginn fyrir Landsdóm fyrir óljósar sakir. VG var eini flokkurinn sem óskiptur studdi þá ákæru á Alþingi. Meira
14. desember 2010 | Leiðarar | 139 orð

Steingrímur fyrir stjórnarsetu

„Enn er hægt að afstýra stórslysi fyrir íslenska þjóð.“ Meira

Menning

14. desember 2010 | Kvikmyndir | 27 orð | 1 mynd

95 kvikmyndaverk í beinni á netinu

Kvikmyndaskóli Íslands sýnir 95 kvikmyndaverk í beinni útsendingu á vef skólans, kvikmyndaskoli.is, 14.-18. desember, loka- og útskriftarverkefni nemenda við skólann. Sýningar fara einnig fram í Bíó... Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Bach-að fyrir jólin

„Ertu búinn að Bach-a fyrir jólin“ er yfirskrift tónleika Tómasar Guðna Eggertssonar organista og Davíðs Þórs Jónssonar píanóleikara í Langholtskirkju í kvöld, kl. 21. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 892 orð | 6 myndir

Barnabækur

Lítil saga um latan unga Guðrún Helgadóttir. Anna Cynthia Leplar myndskreytti. Vaka-Helgafell ***½Litli unginn er svo heimakær í hreiðrinu að mamma hans ákveður að gefa honum nafnið Hreiðar. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 389 orð | 1 mynd

„Mér þykir betra að láta það bóla upp“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Baldur Óskarsson heldur nú upp á hálfrar aldar ritferil og sendir frá sér sína 15. ljóðabók, Langtfrá öðrum grjótum , 200 síðna verk. Margt verður Baldri að ljóði. Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 486 orð | 2 myndir

Blásið til styrjaldar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
14. desember 2010 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Cirque du Soleil í þrívíddarmynd

Kvikmyndaleikstjórinn James Cameron, höfundur smella á borð við Titanic og Avatar , ætlar sér að gera þrívíddarkvikmynd eftir söngleik fjölleikahópsins Cirque du Soleil. Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 352 orð | 1 mynd

Dansað fyrir bættri dansmenningu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Kitty von Sometime kom til landsins árið 2006 sem blaðamaður til að fjalla um litla tónlistarhátíð, Airwaves, á þessu skrítna landi sem hún hafði aldrei komið til og vissi lítið um. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 570 orð | 3 myndir

Einlægni og vit trúmannsins

Eftir Joseph Ratzinger (Benedikt páfa XVI). Bókafélagið Ugla 2010. 352 bls. Meira
14. desember 2010 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Endurskrif á skaupinu

Það er mikið að gera hjá Ottó Geir Borg, handritshöfundi Íslands. Hann er nú að setja enskan texta á bíómyndina Gauragang fyrir umsókn á Berlínarhátíðina. Meira
14. desember 2010 | Myndlist | 49 orð | 1 mynd

Fyrsti verðlaunahafinn

Brasilíska myndlistarkonan Cinthia Marcelle, sem skapar ljósmyndaverk, innsetningar og tekur kvikmyndir, varð á föstudaginn var fyrsti listamaðurinn til að veita viðtöku nýjum verðlaunum, Future Generation Art Prize. Verðlaunaféð nemur 100. Meira
14. desember 2010 | Fólk í fréttum | 29 orð | 1 mynd

Hissa á fyrstu jólunum

Ljósmynd vikunnar í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon tók Kristjana Sigurv. Sveinsdóttir á jólunum 2008. Myndin ber titilinn „Hissa á fyrstu jólunum“ og sýnir prúðbúinn snáða að glíma við... Meira
14. desember 2010 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Hlemmavídeó í klemmu

„Pétur Jóhann Sigfússon fer á kostum í nýrri íslenskri gamanþáttaröð sem hann skrifaði sjálfur ásamt einvala hópi grínsnillinga. Meira
14. desember 2010 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Hæ Gosi á mynddiski

Þáttaröðin Hæ Gosi sem Zetafilm framleiðir er komin út á DVD. Zetafilm var stofnað af Katrínu Björgvinsdóttur, Arnari Pálma, Heiðari Mar og Baldvini Z. en hann leikstýrði bíómyndinni Óróa . Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 500 orð | 4 myndir

Íslenskir bítlar í myndum

Ljósmyndir eftir Sigurgeir Sigurjónsson. Texti eftir Einar Kárason. Forlagið 2010. 224 bls. Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Jóla-Popppunktur og Prinspóló á Haítí

Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haítí við Reykjavíkurhöfn annað kvöld kl. 21. Verður þar m.a. blásið til Popppunkts-keppni undir stjórn Dr. Gunna og hlýtt á tóna hljómsveitarinnar Prinspóló. Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Uni og Jóns í Fríkirkjunni

Tvíeykið Uni og Jón Tryggvi heldur jólatónleika 17. desember nk. í Fríkirkjunni í Hafnarfirði og hefjast þeir kl. 20. Uni og Jón munu flytja jólalög sem og lög af breiðskífum sem þau hafa gefið út hvort í sínu lagi. Meira
14. desember 2010 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Jólavaka og „Icelandic jól“ í Nemaforum

* Nú á aðventunni og yfir hátíðirnar halda hjónin Valgeir Guðjónsson og Ásta Kristrún Opið hús eða Jólavöku í Nemaforum, Slippsalnum, að Mýrargötu 2 í Reykjavík. Nemaforum-jólavakan er haldin alla daga fram að jólum milli kl. Meira
14. desember 2010 | Kvikmyndir | 283 orð | 2 myndir

Lítt spennandi Narníu-ferð

Leikstjóri: Michael Apted. Aðalhlutverk: Ben Barnes, Georgie Henley, Skandar Keynes og Will Poulter. Bandaríkin, Bretland 2010. 115 mín. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 308 orð | 2 myndir

Með töfrasprota tungunnar

Mjófirðingurinn Vilhjálmur Hjálmarsson hefur á síðustu áratugum skrifað fjölda bóka. Vísast ná þær orðið heilum hillufaðmi, svo reynt sé að bregða mælistiku á umfangið. Meira
14. desember 2010 | Kvikmyndir | 89 orð | 2 myndir

Potter víkur

Eftir nokkurra vikna setu í efsta sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum er Harry Potter-myndin nýjasta, Harry Potter and the Deathly Hallows - Part 1 , nú komin í annað sæti. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 340 orð | 2 myndir

Saga úr veröld sem var

Eftir Magnús Bjarnfreðsson. Hólar 2010 Meira
14. desember 2010 | Fólk í fréttum | 437 orð | 2 myndir

Sniðugur Snædalur

Það er heimilislegt andrúmsloft yfir þáttunum. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Sæunnarkveðja Gísla Þórs

Út er komin ný ljóðabók eftir Gísla Þór Ólafsson, Sæunnarkveðja – sjóljóð . Í bókinni segir af ævintýralegu sjóferðalagi einstaklings þar sem meðal annars er komið við í maga fugls og fortíðin gerð upp í göngutúrum á bakborða. Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

The Third Sound fagnar The Third Sound

* Hljómsveitin The Third Sound heldur útgáfutónleika á tónleikastaðnum Sódómu annað kvöld, 15. desember, og fagnar með þeim fyrstu breiðskífu sinni sem heitir sama nafni og hljómsveitin. Meira
14. desember 2010 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Úr snjóbrettabúð í virtan tónleikasal Lundúna

Mukkaló er hljómsveit sem byrjaði að spila saman í einhverju dútli fyrir um ári en æfði sig vel fyrir Airwaves-hátíðina í október til að spila í lítilli snjóbrettabúð á meðan hátíðin stóð yfir. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Útgáfuhátíð Vestfirska forlagsins

Árviss úgáfuhátíð Vestfirska forlagsins sunnan heiða verður á Veitingahúsinu Café Catalina í Hamraborg 11 í Kópavogi í kvöld, þriðjudagskvöld, og hefst kl. 20.00. Meira
14. desember 2010 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd

Þjóðfélagsmál og skáldskapur

Fjórða og síðasta hefti Tímarits Máls og menningar árið 2010 er komið út. Greinar um þjóðfélagsmál eru áberandi í tímaritinu. Meira

Umræðan

14. desember 2010 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Foreldramisrétti er kynbundið ofbeldi

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Í svargrein Magnúsar birtast þær dylgjur og skítkast sem málsvarar foreldrajafnréttis þurfa jafnan að þola í umræðunni." Meira
14. desember 2010 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Ísland er frjálst, meðan sól gyllir haf

Eftir Guðfinnu Árnadóttur: "Fyrir hádegi er sól og eftir hádegi er stórhríð og um kvöldið eru norðurljós í logni og fallegu vetrarveðri." Meira
14. desember 2010 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Lífsréttindi landsbyggðarinnar

Eftir Þórð Áskel Magnússon: "Við sem búum á landsbyggðinni gerum kröfu til þess að fá að njóta þeirra auðlinda sem við búum við." Meira
14. desember 2010 | Pistlar | 375 orð | 1 mynd

Loksins lyppast þjóðin niður

Landið er að rísa. Botninum er náð. Erlend skuldastaða er ágæt, miðað við þjóðir sem við berum okkur saman við. Aukin skuldasöfnun stuðlar að betra lánshæfi ríkisins og auðveldar aðgengi að erlendu fjármagni. Meira
14. desember 2010 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Málefni fatlaðra – ábyrgð á þjónustu til sveitarfélaga

Eftir Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur: "Ég fagna samkomulagi um flutning málefna fatlaðra til sveitarfélaga og hvet Alþingi til að veita málinu skjóta og jákvæða afgreiðslu." Meira
14. desember 2010 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Tölvuvæddar kosningar

Eftir Bergsveinn Guðmundsson: "Tvö ár eru hámarkstími sem hægt er að ætlast til að fólk þurfi að þola óhæfastjórnendur hvort sem það er í borgarstjórn eða ríkisstjórn." Meira
14. desember 2010 | Velvakandi | 156 orð | 2 myndir

Velvakandi

Vettlingar töpuðust Tapast hafa vandaðir prjónavettlingar og er þeirra sárt saknað. Eigandinn telur að þeir gætu hafa dottið úr tösku á Fjólugötunni í kringum 23. nóvember. Meira

Minningargreinar

14. desember 2010 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Aðalheiður Sigurðardóttir

Aðalheiður Sigurðardóttir fæddist á Setbergi, Skógarströnd, 10. júlí 1912. Hún lést á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 1. desember 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Daðadóttir, f 19.5. 1884 á Dröngum, Skógarströnd, d. í Stykkishólmi... Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Anna S. Karlsdóttir

Anna S. Karlsdóttir fæddist á Siglufirði 11. desember 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 14. nóvember 2010. Útför Önnu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 98 orð | 1 mynd

Elísa Rakel Jakobsdóttir

Elísa Rakel Jakobsdóttir fæddist á Ísafirði 18. maí 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. nóvember 2010. Útför Elísu var gerð frá Akraneskirkju 3. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Elsa E. Guðjónsson

Dr. phil. h.c. Elsa E. Guðjónsson, MA, fyrrv. deildarstjóri textíl- og búningafræðideildar Þjóðminjasafns Íslands, fædd Elsa Ída Schepler Eiríksson 21. mars 1924, andaðist 28. nóvember 2010. Útförin fór fram frá Langholtskirkju 7. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Haukur Lárus Hauksson

Haukur Lárus Hauksson, blaðamaður og ráðgjafi, fæddist í Reykjavík 28. júní 1957. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. nóvember 2010. Útför Hauks fór fram frá Hallgrímskirkju 29. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 1011 orð | 1 mynd

Hulda Alda Daníelsdóttir

Hulda Alda Daníelsdóttir fæddist í Borgarnesi 19. nóvember 1926. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. desember 2010. Foreldrar hennar voru hjónin Ingiríður Gunnlaugsdóttir, húsmóðir, f. 28. febrúar 1902 í Selárdal í Hörðudal í Dalasýslu,... Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 2311 orð | 1 mynd

Laufey Guðmundsdóttir

Laufey Guðmundsdóttir fæddist á Ystu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi 10. mars 1926. Hún andaðist á dvalarheimilinu Grund 6. desember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Markús Hjálmarsson

Markús Hjálmarsson fæddist í Fíflholts-Vesturhjáleigu 27. desember 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 18. október 2010. Útför Markúsar fór fram frá Akureyjarkirkju í Vestur-Landeyjum 13. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 470 orð | 1 mynd

Pétur Magnús Birgisson

Pétur Magnús Birgisson fæddist í Reykjavík 29. október 1951. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. nóvember 2010. Pétur var jarðsunginn frá Digraneskirkju 24. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Snorri Hjartarson

Snorri Hjartarson fæddist á Hellissandi 7. mars 1931. Hann lést á heimili sínu Heiðarbraut 38A á Akranesi 1. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hjörtur Jónsson, f. 28.10. 1902, d. 10.8. 1963, hreppstjóri og útvegsbóndi á Hellissandi, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2010 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Valborg Guðmundsdóttir

Valborg Guðmundsdóttir fæddist á Eyjólfsstöðum í Fossárdal 26. september 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 22. nóvember 2010. Útför Valborgar fór fram frá Heydalakirkju 27. nóvember 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Lánalína í stað björgunar

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Evrópusambandið íhugar nú að breyta þeim heimildum sem björgunarsjóður sambandsins starfar eftir, þannig að hann geti hafið bein kaup á ríkisskuldabréfum einstakra aðildarríkja evrusvæðisins. Meira
14. desember 2010 | Viðskiptafréttir | 751 orð | 2 myndir

Vextirnir eina stóra breytingin

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Eins og fram hefur komið liggur stærsti munurinn á þeim Icesave-samningum sem forseti Íslands synjaði staðfestingar í janúar og þeim er kynntir voru til sögunnar í síðustu viku í talsvert hagfelldari vaxtakostnaði. Meira

Daglegt líf

14. desember 2010 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Almennt heilsufar þjóðarinnar

Í allri þeirri umræðu sem á sér nú stað um ofþyngd Íslendinga, óhollt mataræði og litla hreyfingu er vert að benda á vefsíðu Lýðheilsustöðvar, Lydheilsustod.is. Á síðunni segir: „Lýðheilsa er hugtak yfir almennt heilsufar þjóðar eða... Meira
14. desember 2010 | Daglegt líf | 346 orð | 1 mynd

Frábær árangur Kristínar á heimsmeistaramótinu í fitness

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Kristín Kristjánsdóttir hafnaði í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu í fitness sem fór fram um helgina í Antalya í Tyrklandi. Meira
14. desember 2010 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Gamlárshlaup ÍR

Á gamlársdag verður Gamlárshlaup ÍR þreytt í 35. sinn og hefst hlaupið kl. 12 fyrir framan hús Hjálpræðishersins. Skapast hefur hefð fyrir því að hlauparar mæti í hinum ýmsu búningum og í ár verða veitt verðlaun fyrir bestu búningana. Meira
14. desember 2010 | Daglegt líf | 239 orð | 1 mynd

Karen og Steinn best 2010

Steinn Jóhannsson í þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar og Karen Axelsdóttir sem æfir og starfar í London voru valin þríþrautarmenn ársins 2010. Það var þríþrautarnefnd ÍSÍ sem kynnti valið á aðalfundi félagsins um síðustu helgi. Meira
14. desember 2010 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...klæðist endurskinsvestum

Það er ekkert grín að verða fyrir bíl þegar farið er út að hlaupa, hjóla eða ganga í þeim tilgangi að bæta heilsuna. Nú er svartasti árstíminn og ökumenn sjá illa fólk sem kemur út úr myrkrinu, sérstaklega ef það er ekki með endurskinsmerki. Meira
14. desember 2010 | Daglegt líf | 761 orð | 2 myndir

Skíðaganga í sókn

Skíðagöngufélagið Ullur var stofnað fyrir þremur árum en markmið þess er að stuðla að iðkun skíðagönguíþróttarinnar og útbreiðslu hennar. Þóroddur F. Meira

Fastir þættir

14. desember 2010 | Í dag | 150 orð

Af limrum og jólaundirbúningi

Hagyrðingurinn Pétur Stefánsson skrifar: „Eins og undanfarin ár erum við tímanlega í öllum jólaundirbúningi hér á bæ. Búin að kaupa og pakka inn jólagjöfum, skrifa jólakort, kaupa jólamat, meðlæti, konfekt, gos, ís og snakk. Og baka kökur. Meira
14. desember 2010 | Árnað heilla | 172 orð | 1 mynd

Beið lengi eftir bílprófi

Eyþór Guðnason, húsasmiður á Álftanesi, og eigandi verktakafyrirtækisins Verum allt fagnar 45 ára afmæli sínu í dag. Hann er búinn að taka forskot á veisluhöld. „Ég bauð fjölskyldunni í kaffi á sunnudaginn. Meira
14. desember 2010 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nickell vann ekki. Norður &spade;Á8 &heart;ÁD1087 ⋄10653 &klubs;83 Vestur Austur &spade;KDG10432 &spade;-- &heart;KG92 &heart;65 ⋄9 ⋄Á842 &klubs;4 &klubs;DG109762 Suður &spade;9765 &heart;43 ⋄KDG7 &klubs;ÁK5 Suður spilar 3G. Meira
14. desember 2010 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík *Guðmundur Hinrik fæddist 29. september. Hann vó 14 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Sigurjónsdóttir og Jón Arnar... Meira
14. desember 2010 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
14. desember 2010 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. d3 0-0 7. e4 d5 8. e5 Rfd7 9. cxd5 Bxd5 10. 0-0 Bxc3 11. bxc3 c5 12. d4 Rc6 13. Rg5 h6 14. Bxd5 exd5 15. Rh3 He8 16. Be3 Rf8 17. Dh5 cxd4 18. cxd4 Dd7 19. Rf4 Hac8 20. Hab1 Re7 21. De2 Hc4 22. Meira
14. desember 2010 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér á jólaball um helgina með eitt afkvæmið. Allt fór nú fram með hefðbundnum hætti og gleðin við völd hjá ungu kynslóðinni lengi framan af. Stekkjarstaur mætti á svæðið og hlaut sérlega góðar viðtökur, eins og við var að búast. Meira
14. desember 2010 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. desember 1862 Margradda söngfélag var stofnað í Reykjavík, hið fyrsta hér á landi. Það var síðar nefnt Harpa. 14. desember 1877 Konungur staðfesti fyrstu lögin um tekjuskatt. Af eignatekjum átti að greiða 4% skatt en 1-4% af atvinnutekjum. Meira

Íþróttir

14. desember 2010 | Íþróttir | 465 orð | 2 myndir

„Strákurinn hefur verið í stórkostlegu formi“

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Manchester United setti nýtt félagsmet í gær þegar liðið vann 1:0 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Belgar réðu ekki við Ævar

Íslenska 20 ára landsliðið í íshokkí vann í gær afar mikilvægan sigur á Belgum, 5:1, í fyrsta leiknum í 2. deild heimsmeistaramótsins í Eistlandi. Ísland kom upp úr 3. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Borga æfingagjöld

Athygli vekur að Laugdælir eru á meðal þeirra átta liða sem eftir eru í Powerade-bikarkeppni karla í körfuknattleik. Laugdælir leika í 1. deild og er liðið skipað ungum leikmönnum úr Menntaskólanum og ÍKÍ á Laugarvatni. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Ekki var til lítils barist á Evrópumótinu í Árósum

Viðhorf Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar ég fylgist með landsliðum Íslands í boltagreinum þá geri ég fyrst og fremst eina einfalda kröfu til leikmanna Íslands. Ég vil sjá baráttugleði og stolt þannig að andstæðingarnir séu látnir hafa fyrir hlutunum. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

England Manchester United – Arsenal 1:0 Park Ji-Sung 41. Staðan...

England Manchester United – Arsenal 1:0 Park Ji-Sung 41. Staðan: Man. Utd 1697036:1634 Arsenal 17102534:1932 Man. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Fimmtán ára í A-landslið

viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Fimmtán ára að aldri er íslenska handknattleikskonan Morgan Marie Þorkelsdóttir á leið vestur yfir haf á morgun til að spila sína fyrstu A-landsleiki fyrir landslið Bandaríkjanna. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 431 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Mie Augustesen var markahæst með 7 mörk þegar Danmörk skellti heimsmeisturum Rússa í Herning á Evrópumóti kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Trine Troelsen skoraði 5 mörk fyrir Dani. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þau Íris Mist Magnúsdóttir og Dýri Kristjánsson úr Gerplu hafa verið útnefnd fimleikakona og fimleikamaður ársins 2010. Íris var í lykilhlutverki í sigurliði Gerplu þegar liðið varð Evrópumeistari í hópfimleikum í Malmö í haust. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Hrafnhildur á mesta möguleika í Dubai

Íslensku keppendurnir þrír eru komnir til Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum en þar hefst heimsmeistaramótið í sundi í 25 metra laug í fyrramálið. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 20.15...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 20. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Kastaði sleggju yfir 70 metra

Íslandsmethafinn í sleggjukasti karla, Bergur Ingi Pétursson úr FH, er að ná sér á strik eftir að hafa verið langt frá sínu besta í sumar. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Logi góður í sigri Solna

Logi Gunnarsson var atkvæðamikill í liði Solna Vikings þegar það vann sigur á Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Logi skoraði 13 stig í leiknum og átti 5 stoðsendingar auk þess sem hann tók þrjú fráköst. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

MILLIRIÐILL I: Spánn – Svartfjallaland 20:22 Rúmenía &ndash...

MILLIRIÐILL I: Spánn – Svartfjallaland 20:22 Rúmenía – Króatía 31:22 Danmörk – Rússland 26:20 Staðan: Danmörk 330073:616 Rúmenía 320183:734 Svartfjallaland 320174:714 Rússland 310272:742 Króatía 310275:892 Spánn 300365:740 Leikir í... Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

NBA-deildin New York – Denver 129:125 LA Lakers – New Jersey...

NBA-deildin New York – Denver 129:125 LA Lakers – New Jersey 99:92 Oklahoma – Cleveland 106:77 Philadelphia – New Orleans 88:70 San Antonio – Portland 95:78 Orlando – LA Clippers 94:85 Svíþjóð Solna – Södertälje... Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Sá efnilegasti hjá Örebro

Knattspyrnumaðurinn Kristinn Steindórsson, efnilegasti leikmaður síðasta Íslandsmóts og leikmaður Íslandsmeistara Breiðabliks, er þessa dagana til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Örebro. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Valdi handboltann af því að hann var erfiðari

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér hefur bara gengið nokkuð vel eins og liðinu í heild. Meira
14. desember 2010 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Vildu ekki fara á Krókinn

Dregið var í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppninnar í körfuknattleik í gær. Í 8-liða úrslitum kvenna mætast: Snæfell - Hamar, Njarðvík - Haukar, Keflavík - Grindavík, Skallagrímur - KR. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.