Greinar föstudaginn 8. apríl 2011

Fréttir

8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Afturhvarf til fortíðar og eignaupptaka

FRÉTTASKÝRING Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð | 2 myndir

Atli og Lilja ætla að setja X við Nei

„Miðað við þær upplýsingar sem ég hef fengið um tengsl Icesave-samninganna við ESB-umsóknina mun ég greiða atkvæði gegn Icesave,“ segir Atli Gíslason þingmaður, spurður hvernig hann muni greiða atkvæði í Icesave-kosningunni á laugardag, en... Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Augu umheimsins á Íslandi

Baldur Arnarson Hjalti Geir Erlendsson „Augu heimsins hvíla nú á íslensku þjóðinni, sem hefur hingað til hafnað öllum Icesave-kröfum; kröfum um að ganga í skilyrðislausar ábyrgðir fyrir fjármálageirann. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð

Álagið hefur lækkað um 45% á rúmu ári

Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins hefur lækkað um 45% frá ársbyrjun 2010. Eftir að forseti Íslands synjaði Icesave-lögum II staðfestingar tók álagið stökk upp á við. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 249 orð

Draga úr sprengihættu

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 172 orð

Dæmdur í 14 ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Þorvarð Davíð Ólafsson í 14 ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hann var einnig dæmdur til greiðslu miskabóta og bóta vegna líkamstjóns auk málskostnaðar. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Enn í gæsluvarðhaldi

Mennirnir tveir sem eru grunaðir um gróf kynferðisbrot gegn sjö ára syni annars þeirra voru úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 14. apríl. Það er gert að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Fangelsi fyrir innherjasvik

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Baldur Guðlaugsson í tveggja ára óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hagnýta innherjaupplýsingar sem hann fékk þegar hann var ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu árið 2008. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fleiri hyggjast hafna

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Rúmlega 57 prósent aðspurðra segjast myndu hafna nýjustu Icesave-lögunum ef þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram í dag en tæplega 43% myndu samþykkja lögin. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 119 orð

Gbabgo verst enn í höllinni

Líklegt er að nú séu aðeins um 1000 menn eftir í herliði Laurents Gbagbos sem enn neitar að segja af sér embætti forseta Fílabeinsstrandarinnar. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Spakur Þessi snotri hundur fylgdist grannt með mannaferðum á Bankastrætinu út um glugga hönnunarverslunarinnar Spaksmannsspjara og lagði eyrun við... Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 772 orð | 3 myndir

Gufudalssveit verður áfram farartálmi á Vestfjarðavegi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Enn er langt í það að íbúar Vesturbyggðar og Tálknafjarðar fái almennilega tengingu við þjóðvegakerfið. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Harka í ESB-umræðum Framsóknar

Líklegt er talið að þrjár tillögur að ályktunum í Evrópusambandsmálum komi fram á flokksþingi Framsóknarflokksins, sem hefst í dag. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Harpa klædd fram á kvöld

Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka vinna nú langt fram á kvöld við að glerja tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu að utan. Eru þeir langt komnir með verkið en vinnan innan dyra er sömuleiðis vel á veg komin. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Hjólað um borgina

Í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands verður á sunnudag dagskrá á vegum líf- og umhverfisvísindadeildar og jarðvísindadeildar. M.a. verður könnunarleiðangur á reiðhjólum um miðborgina og nágrenni. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Írar horfa til Icesave-kosningar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kínverjar ætla að reyna að draga úr reykingum

Kínverskur verkamaður nýtur sígarettu áður en hann hefst handa við að lagfæra göngustíg. Ríkisstjórn Kína ákvað í mars að 1. maí tækju gildi lög sem eiga að stemma stigu við reykingum. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Leitað í óhrjálegum sjó

Drengur leitar að verðmætum í braki í sjónum við sjávarþorp nálægt borginni Malabon á Filippseyjum í gær. Um 500 hús brunnu til grunna í þorpinu í miklum eldsvoða sem talið er að hafi byrjað þegar gastankur sprakk snemma um morguninn. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 145 orð

Miðlun kærð fyrir varðveislu eineltisgagna

Persónuvernd hefur kært til lögreglu varðveislu Miðlunar á persónugreinanlegum upplýsingum um svör þátttakenda í könnun á einelti meðal ríkisstarfsmanna sem félagið vann fyrir hönd fjármálaráðuneytisins. Að sögn stofnunarinnar byggist ákvörðunin m.a. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 90 orð

Myrti 13 manns í brasilískum skóla

Minnst 13 manns féllu og 22 særðust þegar karlmaður hóf að skjóta á skóla í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær. Maðurinn, sem svipti sig lífi eftir árásina, mun áður hafa stundað nám í skólanum. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 93 orð

Ofurbaktería sem þolir sýklalyf álitin vera alþjóðleg ógn

Ofurbaktería sem er ónæm fyrir sýklalyfjum hefur fundist í vatnsforða Nýju-Delí á Indlandi og er talið brýnt að grípa til alþjóðlegra aðgerða til að hindra útbreiðslu hennar. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 657 orð | 2 myndir

Óvissa á báða bóga hvort sem kosið verður já eða nei

Una Sighvatsdóttir una@mbl. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Rætt um að Líbía gæti klofnað í tvö ríki

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Blaðið Guardian í Bretlandi segir að bresk stjórnvöld hvetji nú arabaríkin til að þjálfa líbíska uppreisnarmenn til þess að þeir geti tryggt stöðu sína áður en viðræður hefjist um vopnahlé. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Safnað fyrir talgervli

Rauða fjöðrin, landssöfnun Lions á Íslandi, hefst í dag og verður fram haldið um helgina um allt land. Verndari söfnunarinnar, frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands, keypti fyrstu rauðu fjöðrina í gær. Meira
8. apríl 2011 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sagan af vasanum dýra sem brotnaði

Bresk kona reyndi nýlega að jafna með hamri barminn á kínverskum vasa sem hún átti en hafði lánað vini er notaði hann sem jurtapott, að sögn The Telegraph. Vasinn brotnaði. Nú er ljóst að vasinn er frá fyrri hluta 19. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Salvör er formaður Stjórnlagaráðs

Salvör Nordal er formaður Stjórnlagaráðs og Ari Teitsson varaformaður. Kosið var í umrædd embætti á öðrum fundi Stjórnlagaráðs sem fór fram í gær. Við kosninguna var þess gætt að formaður og varaformaður væru hvor af sínu kyni. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Samninganefndin kostaði ríflega 300 milljónir

Egill Ólafsson egol@mbl.is Kostnaður við gerð nýjustu samninga um Icesave er rúmlega 300 milljónir króna. Þetta kom fram í máli Steingríms J. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 291 orð

Segja fjárlög ársins vera úr skorðum gengin

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Fulltrúar stjórnarandstöðunnar í fjárlaganefnd eru ekki eins bjartsýnir og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra á að forsendur fjárlaga haldi. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð

Segjast ekki fá að kjósa

Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, segir nauðsynlegt að utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefjist mánuði fyrir kjördag svo að sjómenn á frystitogurum geti nýtt atkvæðisrétt sinn. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 441 orð | 2 myndir

Sitjandi uppistandarar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Uppistandshópurinn Hjólastólasveitin, sem að mestu er skipuð fólki í hjólastólum, verður með uppistand í Gaflaraleikhúsinu í Hafnarfirði hinn 13. apríl næstkomandi. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Skýrsla um hryðjuverkalögin

Alþingi samþykkti í gær beiðni frá Guðlaugi Þór Þórðarsyni og fleiri þingmönnum Sjálfstæðisflokksins um skýrslu frá fjármálaráðherra um hvað beiting Breta á lögum um varnir gegn hryðjuverkum og glæpum hefur valdið miklu fjárhagslegu tjóni hjá íslenskum... Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Snotra með tvo kiðlinga í húsdýragarðinum

Geitin Snotra eignaðist tvo kiðlinga í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal í vikunni. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Stálin stinn mætast yfir kvótamálum

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stofnfundur Evrópuvettvangsins

Stofnfundur Evrópuvettvangsins - EVA - verður haldinn mánudaginn 11. apríl 2011 kl. 20:00 í Setrinu á Grand Hótel Reykjavík. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Treysta á guð og lukkuna

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Björgunarsvæðið umhverfis Ísland er um 1,8 milljón ferkílómetrar að stærð. Landhelgisgæslan hefur eins og sakir standa á einni þyrlu að skipa til að sinna þessu ógnarstóra svæði úr lofti. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð

Umhverfishátíð að Hlöðum

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð stendur fyrir Umhverfishátíð að Hlöðum sunnudaginn 10. apríl en mánuðurinn er að þessu sinni tileinkaður náttúrunni; Grænn apríl. Hátíðin er ætluð öllum velunnurum náttúrunnar. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 655 orð | 3 myndir

Vilja hætta viðræðum við ESB

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í dag kl. 13.15 hefst 31. flokksþing Framsóknarflokksins, með yfirlitsræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins, í Háskólabíói. Meira
8. apríl 2011 | Innlendar fréttir | 197 orð

Vilja komast yfir skotvopn

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Lögregla hefur staðfestar heimildir fyrir því að menn sem tengjast glæpahópum hér á landi ætli sér að komast yfir skotvopn með ólöglegum hætti. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2011 | Staksteinar | 231 orð | 1 mynd

Erlendir fjárfestar í íslenskan banka

Ein helsta röksemd þeirra sem barist hafa fyrir því að íslenska þjóðin samþykkti Icesave I, Icesave II og nú Icesave III, er sú að án þess að bæta himinháum erlendum skuldum á ríkissjóð fáist ekki erlent fjármagn til landsins. Meira
8. apríl 2011 | Leiðarar | 563 orð

Nú er forsmekkurinn

Ef Íslendingar láta skekja sig og skelfa núna verður það reynt í annað sinn Meira
8. apríl 2011 | Leiðarar | 99 orð

Upplýsandi skýrslubeiðni

Stjórnvöld hafa vanrækt að halda á hagsmunum Íslands Meira

Menning

8. apríl 2011 | Tónlist | 515 orð | 2 myndir

Alvöru útrásarvíkingar

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Víkingarokksveitin Skálmöld er komin í álnir miklar á tiltölulega stuttum tíma og plata hennar, Baldur, hefur selst von úr viti hérlendis. Meira
8. apríl 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Breytt og bætt Innlit/útlit

Þátturinn Innlit/útlit er kominn aftur á dagskrá Skjás eins. Óhætt er að segja að hann sé mjög svo breyttur frá því sem hann var þegar góðærið stóð sem hæst. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Flokkum fækkað

Grammy-tónlistarverðlaunin á næsta ári verða með breyttu sniði því fækka á hressilega verðlaunaflokkum. Verðlaun voru veitt í 109 flokkum á síðustu hátíð en á næsta ári verða flokkarnir 78. Meira
8. apríl 2011 | Dans | 104 orð | 1 mynd

Guðni segir frá Skyr Lee Bob

Guðni Gunnarsson verður með listamannaspjall á sýningunni Hljóðheimum í Listasafni Íslands í hádeginu í dag, föstudag, kl. 12.10. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Heimir á söngferð um Suðurland

Karlakórinn Heimir í Skagafirði fer í söngferðalag um Suðurland um helgina. Á morgun, laugardag, kemur kórinn fram á tvennum tónleikum: kl. 16 í Selfosskirkju og kl. 20.30 að Laugalandi í Holtum. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 337 orð | 1 mynd

Í anda íslenskrar dægurlagahefðar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Héðan í frá er titill fyrstu sólóplötu tónlistarmannsins Karls Hallgrímssonar. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 29 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún syngur á Blúshátíð

Blúshátíð í Reykjavík hefst 16. apríl og verður aðalgestur hátíðarinnar Vasti Jackson. Jóhanna Guðrún verður meðal söngvara sem blúsa á hátíðinni sem og Björgvin Halldórsson og Páll Rósinkranz. Meira
8. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 228 orð | 1 mynd

Leiðinlegast að tapa í handbolta

Aðalsmaður vikunnar, Magdalena Sara Leifsdóttir, fór með sigur af hólmi í Elite Model Look-fyrirsætukeppninni sem haldin var sl. laugardag í Hafnarhúsinu. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 753 orð | 2 myndir

Leika kvintetta Mendelssohns á hljóðfæri Landons

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á tónleikunum í Sigurjónssafni í kvöld, föstudag, verða fluttir tveir kvintettar eftir Felix Mendelssohn. Meira
8. apríl 2011 | Kvikmyndir | 43 orð | 1 mynd

Nýir stjórnendur Skjaldborgar

Nýir stjórnendur hafa tekið við heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg, sem fram fer 10.-12. júní nk. á Patreksfirði, hjónin Janus Bragi Jakobsson og Tinna Ottesen. Þau hafa unnið saman að gerð ýmissa kvikmyndaverkefna. Meira
8. apríl 2011 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men semur við umboðsmann frá New York

* Hljómsveitin Of Monsters and Men , sigurvegarar Músíktilrauna 2010, hefur gert umboðssamning við Heather Kolker frá Paradigm Agency í New York en hún sér meðal annars um tónleikabókanir fyrir bönd á borð við MGMT og Edward Sharpe & The Magnetic Zeros. Meira
8. apríl 2011 | Myndlist | 163 orð | 1 mynd

Rauður þráður og tilvísanir

Um þessar mundir sýna þeir Kristinn Már Pálmason og Sigurbjörn Ingvarsson málverk í Lost Horse Gallery við Hverfisgötu 71. Sýningunni lýkur á sunnudaginn kemur en opið er á laugardag og sunnudag, klukkan 14 til 19. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Slowblow tilnefnd fyrir tónlist við Brim

Hljómsveitin Slowblow, skipuð Degi Kára Péturssyni og Orra Jónssýni, er tilnefnd til verðlauna Nordic Film Composers Network fyrir tónlist sem hún samdi fyrir kvikmyndina Brim. Verðlaunin verða afhent í Kaupmannahöfn 30. apríl nk. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Sopranos syngja í Selinu á Stokkalæk

Á sunnudaginn kemur, 10. apríl klukkan 16, mun söngtríóið sem kallar sig Sopranos halda tónleika í Selinu á Stokkalæk. Tríóið skipa söngkonurnar Hörn Hrafnsdóttir, Margrét Grétarsdóttir og Svana Berglind Karlsdóttir. Meira
8. apríl 2011 | Kvikmyndir | 69 orð | 1 mynd

Takmarkanir nautnar

Kvikmyndin Le Plaisir, eða Nautnin, eftir leikstjórann Max Ophüls verður sýnd 8.-10. apríl í Bíó Paradís. Í apríl er boðið upp á sérstaka dagskrá í kvikmyndahúsinu helgaða leikstjóranum og fjórar mynda hans sýndar. Meira
8. apríl 2011 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

The 59's leika á Sódómu

* Rokkabillíþátturinn Glymskrattinn á X-inu snýr aftur á Sódómu Reykjavík vegna fjölda áskorana. Meira
8. apríl 2011 | Kvikmyndir | 328 orð | 1 mynd

Tímaflakk, ævintýr og núðluhús

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í dag í kvikmyndahúsum hér á landi. Source Code Herforinginn Colter Stevens tekur þátt í hátæknitilraun stjórnvalda sem nefnd er Source Code. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Tónleikar í minningu Jóns Múla

31. mars síðastliðinn voru haldnir tónleikar í Salnum á níræðisafmælisdegi Jóns Múla Árnasonar og var húsfyllir. Ákveðið hefur verið að endurtaka efnisskrána í kvöld, föstudag, klukkan 20.30. Meira
8. apríl 2011 | Myndlist | 513 orð | 2 myndir

Um 500 verk gefin Listasafni ASÍ

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Yfirlitssýning á málverkum og grafík eftir listakonuna Elínu Pjet. Bjarnason verður opnuð í Listasafni ASÍ á morgun, laugardag, klukkan 15. Meira
8. apríl 2011 | Tónlist | 727 orð | 6 myndir

Undrabarn, blússtjarna og Jóhanna

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Miklar blúskempur sækja blúsþyrsta Íslendinga heim á komandi Blúshátíð í Reykjavík, að þessu sinni undrabarnið Marquise Knox og Mississippi-blúsarinn Vasti Jackson. Meira

Umræðan

8. apríl 2011 | Aðsent efni | 674 orð | 1 mynd

Afnám evru og úrsögn úr ESB á dagskrá finnsku kosninganna

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Finnum var lofað gulli og grænum skógum, ef þeir legðu niður gjaldmiðil sinn og tækju upp evru en landsmenn hafa lítið séð af þeim dásemdum." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Áframhald eða afturför

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Það er okkur til hagsbóta að semja um Icesave eins og siðaðri þjóð sæmir, og hafa þar með um það að segja hvenær og hvernig skuldaskilin verða." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Ástæðulaust að óttast umfjöllun dómstóla um ólögmæta mismunun

Eftir Reimar Pétursson: "Það má ráða af þessu að ESA gerir sér grein fyrir hversu erfitt er að byggja sjálfstæðan rétt á meintri ólögmætri mismunun" Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Baráttuandinn birtist í atkvæðagreiðslunni

Eftir Evu Joly: "Augu heimsins hvíla nú á íslensku þjóðinni, sem hefur hingað til hafnað öllum Icesave-kröfum; kröfum um að ganga í skilyrðislausar ábyrgðir fyrir fjármálageirann. Það er mín von að þessi jákvæði baráttuandi muni hafa yfirhöndina í þjóðaratkvæðagreiðslunni." Meira
8. apríl 2011 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Bókabrennur og mannsmorð

Bjarni Ólafsson: "Ekki er langt síðan bandarískur prestur brenndi bók og í kjölfarið réðst stór hópur manna inn á skrifstofur Sameinuðu þjóðanna í bæ einum í Afganistan og myrti þar fjórtán manneskjur." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Einkavæðing gróðans og þjóðnýting tapsins

Eftir Rakel Sigurgeirsdóttur: "Við segjum nei því það er ekki almennings að greiða skuldir einkabanka eða annarra einkafyrirtækja." Meira
8. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 416 orð | 1 mynd

Er líf eftir Icesave?

Frá Gunnari Skúla Ármannssyni: "9. apríl verður hugsanlega tímamótadagur í sögu Íslands en það getur einnig farið þannig að hann verði bara örlítil krumpa á ferli þessarar þjóðar. Um er að ræða að hafna eða samþykkja auknar skuldir á almenning á Íslandi." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Höfnum Icesave

Eftir Kjartan Magnússon: "Þegar fólk fær atkvæðaseðilinn í hendur ætti það að hafa í huga að með jái mun sá seðill breytast í skattseðil." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 1085 orð | 1 mynd

Icesave - Af hverju nei?

Eftir Þór Saari: "Tökum afstöðu með almannahag og gegn sérhagsmunum." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Icesave í alþjóðlegu samhengi

Eftir Svein Valfells: "Almenningur erlendis vill ekki að íslenska þjóðin axli skuldir íslenskra einkabanka." Meira
8. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 136 orð | 1 mynd

Icesave - já eða nei?

Frá Pétri Einarssyni: "Ég hef fylgst vandlega með umræðunni um Icesave og greint eftirfarandi spurningar og svör: Er til Icesave-skuld? Svar: Ég veit það ekki. Ef skuldin er til, hvað er hún há? Svar: Ég veit það ekki. Ef skuldin er til, hver er þá skuldarinn?" Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 264 orð | 1 mynd

Icesave – Óttumst ekki – Segjum nei

Eftir Axel Kristjánsson: "Hræðsluáróðurinn er hvað harðast rekinn af þeim, sem vilja kaupa aðild Íslendinga að ESB með undirlægjuhætti við Breta og Hollendinga." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Krefst fundar með fjármálaráðherra

Eftir Þorstein Halldórsson: "Greinarhöfundur er agndofa yfir því hversu auðvelt er að fá skattgreiðendur til að greiða skuldir þeirra sem gjaldþrota eru og skulda manni ómælt fé." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Landsbankinn var með tvöfalda tryggingu fyrir ESB-lágmarkið

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "FSA: Við getum staðfest að FSCS greiðir innistæðueigendum fullar bætur, óháð þeim iðgjöldum sem greidd hafa verið vegna þeirra." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Matvöruverslun í Reykjavík, fyrr og nú

Eftir Ólaf Steinar Björnsson: "Er nema von að nýjum aðilum sé tekið fagnandi, sbr. Kost og nú Eirík." Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Nei eða já 9. apríl

Eftir Ólaf Oddsson: "Ég hvet menn til að vanda val sitt 9. apríl. Framtíð þjóðarinnar er hér í húfi." Meira
8. apríl 2011 | Bréf til blaðsins | 293 orð

Til stjórnvalda

Frá Stefaníu Jónasdóttur: "Auðvitað er ekki hagvöxtur. Þessar fáu vinnandi hendur gera ekki meira en að halda uppi embættismannakerfi landsins. Já, hvað ætli séu margir ríkisaumingjar á jötunni sem þiggja laun til æviloka eftir að starfi lýkur?" Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Umræður á villigötum

Eftir Gunnar Óskarsson: "Í besta falli þurfum við ekki að greiða neitt, en í versta falli allan pakkann..." Meira
8. apríl 2011 | Velvakandi | 329 orð | 1 mynd

Velvakandi

Heyrnartæki fannst Heyrnartæki fannst í Laugardalnum, á því stendur Oticon-epoq. Upplýsingar í síma 862-3461. Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Það er enginn að snuða Breta og Hollendinga

Eftir Bergþór Ólason: "Heldur einhver að Wall Street Journal og Financial Times myndu styðja okkur eins og þau gera, ef við værum að mismuna fólki?" Meira
8. apríl 2011 | Aðsent efni | 387 orð | 1 mynd

Þriðja vindhögg Friðriks Más

Eftir Örvar Guðna Arnarson: "Friðrik Már hefur nú slegið þrjú vindhögg, það fyrsta þegar hann ásamt Richard Portes gaf út heilbrigðisvottorð fyrir íslenska bankakerfið." Meira

Minningargreinar

8. apríl 2011 | Minningargreinar | 1902 orð | 1 mynd

Finnbogi Hafsteinn Ólafsson

Finnbogi Hafsteinn Ólafsson, netagerðarmeistari frá Kirkjuhól í Vestmannaeyjum, fæddist 25. september 1928. Hann lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 31. mars 2011. Foreldrar hans voru Ólafur Beck Bjarnason, verkamaður frá Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargreinar | 1855 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist á Moshvoli í Hvolhreppi 26. mars 1916. Hann lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 27. mars 2011. Foreldrar hans voru Gunnar Guðmundsson, f. 26.9. 1879, d. 1.11. 1964, og Guðrún Eiríksdóttir, f. 5.1. 1878, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargreinar | 1291 orð | 1 mynd

Guðmundur Sveinsson

Guðmundur Sveinsson húsasmíðameistari fæddist á Ósabakka á Skeiðum 12. febrúar 1923. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 3. apríl 2011. Foreldrar hans voru hjónin á Ósabakka, Auðbjörg Káradóttir f. 20. júní 1899, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargreinar | 4067 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. júní 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. mars 2011. Foreldrar Margrétar voru Ólafur Ragnar Sveinsson, fæddur á Árgilsstöðum í Hvolhreppi, Rang., 25. ágúst 1903, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd

Pálína Magnúsdóttir

Pálína Magnúsdóttir var fædd á Ísafirði 25. júní 1926. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. apríl 2011. Pálína var dóttir hjónanna Magnúsar Guðmundssonar, f. 16. sept. 1869 í Kaldbak, Kaldrananeshreppi, d. 3. jan. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd

Sverrir Karlsson

Sverrir Karlsson fæddist í Reykjavík 29. ágúst 1946. Hann lést á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut 28. mars 2011. Foreldrar hans eru Lóa Ágústsdóttir, f. 13.10. 1920, d. 1.4. 2003, og Karl Jónsson, f. 12.12. 1919. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargrein á mbl.is | 829 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórdís Hjörvarsdóttir

Þórdís Hjörvarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1957. Hún lést 31. mars 2011. Þórdís var dóttir hjónanna Hjörvars Kristjánssonar, f. 30. júlí 1925, d. 23. nóvember 1984, og Ólafar Þórðardóttur, f. 4. febrúar 1927. Börn þeirra eru Þórður, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2011 | Minningargreinar | 1642 orð | 1 mynd

Þórdís Hjörvarsdóttir

Þórdís Hjörvarsdóttir fæddist í Reykjavík 15. desember 1957. Hún lést 31. mars 2011. Þórdís var dóttir hjónanna Hjörvars Kristjánssonar, f. 30. júlí 1925, d. 23. nóvember 1984, og Ólafar Þórðardóttur, f. 4. febrúar 1927. Börn þeirra eru Þórður, f. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Álag íslenska ríkisins lækkar

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Skuldatryggingaálag íslenska ríkisins tók stökk upp á við eftir að forseti Íslands synjaði Icesave-lögunum staðfestingar í upphafi árs 2010. Meira
8. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Á síðasta snúning

Alls er óvíst hvort hægt verður að koma í veg fyrir að bandaríska alríkisstjórnin loki í dag, föstudag, vegna skorts á fjárheimildum frá þinginu. Meira
8. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Fyrsta vaxtahækkun á evrusvæðinu frá 2008

Á sama tíma og þriðja evruríkið, Portúgal , neyðist til þess að sækjast eftir neyðarlánum frá ESB og AGS ákvað Evrópski seðlabankinn að hækka stýrivexti sína. Þeir eru nú 1,25% og er um að ræða fyrstu vaxtahækkunina á evrusvæðinu frá árinu 2008. Meira
8. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Íslandsbanki ætlar að gefa út sértryggð skuldabréf á árinu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Íslandsbanki hyggst ráðast í skuldabréfaútgáfu á þessu ári og fjármagna sig með útboði skuldabréfa og víxla í íslenskum krónum innanlands. Meira
8. apríl 2011 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Óverðtryggð bréf lækka

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,20 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 206,59 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,07 prósent en sá óverðtryggði lækkaði um heil 0,88 prósent. Meira

Daglegt líf

8. apríl 2011 | Daglegt líf | 898 orð | 5 myndir

Eilífir vinir gegn einelti

Þau stofnuðu fyrirtækið Eilífir vinir og hönnuðu og framleiddu eineltis-forvarnarspilið TRABB sem ætlað er ungum krökkum en er ekki síður fyrir þau eldri. Meira
8. apríl 2011 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

Fáguð, frönsk undirföt

Forsvarsmenn frönsku undirfataverslunarkeðjunnar Etam áætla að opna 300 nýjar verslanir í Kína. Sala á frönsku undirfötunum hefur gengið vel þar en þriðjungur viðskipta keðjunnar fer fram í gegnum kínverskan markað. Meira
8. apríl 2011 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Fegurðarbiblían – Töfrar andlitsæfinga

Á vefsíðunni Beautybible.com má finna hafsjó af fegurðarráðum, til að mynda varðandi umhirðu húðar, hvernig velja skuli hina fullkomnu klippingu og hvers konar gleraugnaumgjarðir henti andlitsfalli manns best. Meira
8. apríl 2011 | Daglegt líf | 197 orð | 1 mynd

Gerum svo margt vitlaust

Vefsíðan cracked.com er skondin og skemmtileg síða sem gaman er að vefra um, en hún hefur undirtitilinn Americas Only Humor & Video Site, Since 1958. Meira
8. apríl 2011 | Daglegt líf | 386 orð | 1 mynd

HeimurKjartans

Það er enginn munur á því að finnast Jesús hafa risið upp frá dauðum og að finnast Miley Cyrus betri tónlistarkona en Britney Spears. Meira
8. apríl 2011 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

...rennið ykkur milli hæða

Á morgun er aldeilis tækifæri til að upplifa þá nýjung að renna sér milli hæða í verslun hér á landi en í tilkynningu frá nýrri Cintamani-verslun sem verður opnuð í Bankastræti kl. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2011 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

90 ára

Ottó Gíslason frá Viðey, til heimilis á Heiðnabergi 12, Reykjavík, er níræður á morgun, 9. apríl. Ottó vann 52 ár hjá Steypustöðinni hf., lengst af við verkstjórn. Meira
8. apríl 2011 | Í dag | 214 orð

Af Icesave, jáum og neium

Ragnar Ingi Aðalsteinsson mætir eflaust á kjörstað á morgun til að greiða atkvæði um Icesave, ef marka má eftirfarandi brag: Icesave boðar böl og vá, biturð sína margir tjá. Skuldavofan glottir grá, glymur svikaraustin flá. Meira
8. apríl 2011 | Fastir þættir | 149 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Áhorfandi og fórnarlamb. A-Allir. Meira
8. apríl 2011 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Fagnar deginum með Stefáni

„Afmælisbarnið verður að heiman. Ég ætla að stelast úr bænum og flýja hátíðarhöldin, fara á Snæfellsnes og vera þar í bústað yfir helgina með konunni og vinum,“ segir hinn fertugi Stefán Hrafn Hagalín, forstöðumaður samskiptasviðs hjá Skýrr. Meira
8. apríl 2011 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ólöf Líf, Birna Sól, Nína Huld, Ísak Orri og Breki Freyr héldu tombólur fyrir utan Bónus og Krónuna í Mosfellsbæ og söfnuðu 7.500 krónum sem þau færðu Rauða krossinum að... Meira
8. apríl 2011 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni...

Orð dagsins: Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
8. apríl 2011 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 a6 6. Be3 Bb4 7. Rxc6 bxc6 8. Dd4 Bxc3+ 9. Dxc3 Rf6 10. Bd3 0-0 11. 0-0 h6 12. Had1 Dc7 13. Bxh6 e5 14. Bg5 Rh7 15. Bh4 d6 16. Be2 Be6 17. Hd2 g5 18. Bg3 f6 19. Hfd1 Hfd8 20. Bc4 Bxc4 21. Dxc4+ Kg7 22. Meira
8. apríl 2011 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverjiskrifar

Frá því var greint í byrjun árs að lyfsali nokkur hefði ákveðið að hætta viðskiptum við Landsbankann vegna ráðningar manns í lykilstöðu í bankanum. Meira
8. apríl 2011 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. apríl 1571 Guðbrandur Þorláksson var vígður Hólabiskup, um 29 ára, en hann gegndi því embætti í 56 ár. 8. apríl 1703 Manntal, hið fyrsta í heiminum sem náði til heillar þjóðar, var tekið á Íslandi um þetta leyti. Meira

Íþróttir

8. apríl 2011 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Anton alveg við met

Anton Sveinn McKee, sundmaðurinn bráðefnilegi úr Ægi, var hársbreidd frá því að slá 23 ára gamalt Íslandsmet í gærkvöld þegar Íslandsmeistaramóti i 50 metra laug hófst í Laugardalslauginni. Ragnar Guðmundsson úr Ægi synti 1. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 736 orð | 4 myndir

Bökkuðu aldrei frá markmiðinu

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Ævintýralegri rimmu erkifjendanna í KR og Keflavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik lauk í gærkvöldi með sigri KR-inga í oddaleik, 105:89. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 966 orð | 10 myndir

Dauðlangar að vinna Akureyri

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: ÍA – Keflavík...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: ÍA – Keflavík 2:0 Gary Martin 12., Arnar Már Guðjónsson 41. (víti). Rautt spjald: Brynjar Örn Guðmundsson (Keflavík) 41., Haraldur F. Guðmundsson (Keflavík) 73., Jóhann B. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 133 orð

Dómur ÍSÍ féll með SA

Dómstóll ÍSÍ dæmdi í gær Skautafélagi Akureyrar í hag en Skautafélag Reykjavíkur hafði kært þátttöku Joshua Gribbens með liði SA í úrslitaleikjum Íslandsmóts karla í íshokkí gegn SR. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Einvígið hefst í Neskaupstað

HK og Þróttur frá Neskaupstað leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki eins og flestir reiknuðu með. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þrír Keflvíkingar voru reknir af velli í Akraneshöllinni í gærkvöld þegar þeir töpuðu þar, 2:0, fyrir ÍA í deildabikarnum í fótbolta. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 220 orð

Frábær fyrsti hringur hjá Rory McIlroy

Norður-Írinn ungi Rory McIlroy fór á kostum á hinum sögufræga Augusta National-velli í gær, þegar Masters, fyrsta risamót ársins, hófst. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Toyotahöllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Toyotahöllin: Keflavík – Njarðvík 19.15 *Staðan er 2:0 fyrir Keflavík. HANDKNATTLEIKUR: Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Vodafonehöllin: Valur – Fram 20. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 75 orð

Logi verður með FH

Logi Geirsson, handknattleiksmaður úr FH, verður með liðinu í úrslitakeppninni. Þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gær. Sjá má viðtal við Loga á mbl.is/sport/handbolti. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Orlando (frl.) 102:111 Indiana &ndash...

NBA-deildin Charlotte – Orlando (frl. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin 21. og síðasta umferð: HK – FH 27:29...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin 21. Meira
8. apríl 2011 | Íþróttir | 698 orð | 3 myndir

Verður stál í stál

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

8. apríl 2011 | Blaðaukar | 283 orð | 1 mynd

Áhugi á umhverfisvænu

Bros framleiðir taupoka og boli úr bómull. Uppfyllir allar ströngustu kröfur. Hentar í ferðalög og innkaupferðir. Nútímaleg hönnun. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 811 orð | 5 myndir

Borgin hagræðir og sýnir gott fordæmi

Verkefnið Græn spor í starfsemi Reykjavíkurborgar á að geta minnkað umhverfisáhrif og sparað fé. Hver vinnustaður getur tekið þátt á eigin forsendum. Verkefnið er í fjórum skrefum sem spanna frá einföldum aðgerðum til framkvæmda. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 307 orð | 1 mynd

Breytum heiminum á einum degi

Hvaða máli skiptir val hvers og eins? Hvaða áhrif getur lítil eyja nyrst í Atlantshafi haft á umhverfið? Verkefnið Grænn apríl minnir okkur á að það er ekki sama hvernig við göngum um jörðina og auðlindirnar. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 447 orð | 1 mynd

Fullyrði að þetta sé mikil paradís

Gauksmýrartjörn stendur aftur undir nafni. Sveitasetrið Gauksmýri í Línakradal er með sína eigin umhverfisstefnu. Flórgoðinn vekur athygli. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 337 orð | 1 mynd

Hollt að viðurkenna og biðja um græna aflausn

Jörðin er ekki einnota þó margir standi í þeirri trú, segir Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur sem ræðir umhverfismál við söfnuð sinn. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 579 orð | 1 mynd

Hugsjónabændur og rós í hnappagatinu

Græni hlekkurinn er að Nethyl 2C í Reykjavík. Þegar inn er komið blasir við grænmeti af ýmsu tagi og kona sem er að raða girnilegu brauði og kökum á borð. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 536 orð | 1 mynd

Iðnaðurinn þarf íslenskan staðal

Mjöll Frigg hefur unnið að því gera vörur umhverfisvænni. Svansmerkið hentar ekki framleiðslu. Neytendur mættu aðgæta vel innihald hreinsiefna sem keypt eru fyrir heimilið. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 303 orð | 1 mynd

Ilmandi vörur og umhverfisvænar

Libero eru vinsælar barnavörur, svo sem bleiur. Þróunarstarf miðar að því að auka gæði barnavara, gera þær umhverfisvænni og draga úr mengun. Ó.Johnson &Kaaber er með umboðið hér á landi. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 346 orð | 1 mynd

Ísland auglýst hreint og ómengað

Elding í Reykjavík býður hvalaskoðun og náttúrulífsferðir. Umhverfisvottun snýst m.a. um siðferði, sanngjarna viðskiptahætti og félagslega ábyrgð. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 806 orð | 2 myndir

Lesendur vilja grænar bækur

Bókaútgáfan Salka hefur verið framarlega í útgáfu handbóka sem stuðla að bættu umhverfi og lífsstíl. Þessum bókum hefur verið vel tekið og margar þeirra hafa verið prentaðar aftur og aftur - og nokkrar nýjar eru væntanlegar. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 1131 orð | 1 mynd

Mergsjúgum ekki Móður jörð

Vor er í lofti, aprílmánuður blasir við. Hópur fólks ákvað að þetta yrði grænn mánuður í ár og sem og næstu fimm árin. Guðrún Bergmann og Maríanna Friðjónsdóttir eru í forsvari. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 630 orð | 3 myndir

Neysla hefur áhrif á umhverfið

Sýning í Norræna húsinu varpar ljósi á þær auðlindir sem þarf til að framleiða matinn sem við setjum á diskinn. Breyttar venjur geta haft mikil áhrif til batnaðar. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 384 orð | 2 myndir

Ný gerð rotþróa skilar um 99% hreinsun vatns

Eldri gerðir rotþróa geta valdið töluverðri mengun og t.d. ógnað lífríki þar sem grunnvatnsstaða er lág. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 953 orð | 4 myndir

Ruslið er auðlind

Endurvinnsluþorp er að verða til á Gufunesi. Fjöldi fyrirtækja vinnur við að skapa verðmæti úr ruslinu okkar, svo sem að búa til lífdísil úr olíum frá veitingastöðum. Stefnt er að því að efla metanframleiðslu því nægur lífmassi fellur til hér á landi til að framleiða metan fyrir allan bílaflotann. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 434 orð | 2 myndir

Snæfellingarnir eru í fararbroddi

Stærsta rannsóknarmiðstöð heimsins í ferðamálum vottar Snæfellsnesið. Íbúarnir fylgjast vel með og gera kröfur í umhverfismálum og sveitarfélagið kaupir aðeins vottað. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 563 orð | 2 myndir

Starfsemi í sátt við náttúruna

Umhverfismálin eru í brennidepli hjá Farfuglum. Öll farfuglaheimilin, 36 talsins, þurfa að uppfylla skilyrði á sviði umhverfismála til að vera innan keðjunnar. Endurvinnsla, almenningssamgöngur, endurnýting og fræðsla. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 390 orð | 2 myndir

Starfsfólkið er með á nótunum

Olís hefur unnið skipulega að umhverfis- og uppgræðslumálum í tvo áratugi. Reynt er að taka mið af umhverfisvernd, s.s. meðferð á vörum, förgun efna, endurnýtingu umbúða, vöruþróun og fleira. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 773 orð | 2 myndir

Svansvottunin er gæðastimpill

Hótel Rauðaskriða er fyrsta hótel landsins sem fær Svansvottun. Eigandinn hvetur fleiri til að sækja um vottun. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 378 orð | 1 mynd

Svanur er bót í samkeppni

Prentmet hefur unnið að því að fá Svansvottun. Afstaða fólks til umhverfismála er að breytast. Umsóknarferli fræðandi og gefandi. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 371 orð | 1 mynd

Umhverfisstefnan er einföld og skýr

Græn gildi eru ráðandi hjá fjármálafyrirtækinu Auði Capital. Engin óþarfa sóun og markmiðin eru öllum afar skýr og orðin töm. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 666 orð | 1 mynd

Umhverfisstefnan laðar að viðskiptavini

Prentun með jurtaefnum bætti loftgæði og líðan í prentsmiðjunni. Spara má mikið með því að nýta efnið betur og flokka ruslið vandlega. Viðskiptavinirnir sækja í græna þjónustu. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 176 orð | 1 mynd

Unnið að mótun umhverfisstefnu

Kópavogsbær tekur þátt í Grænum apríl og af þessu tilefni hyggst bærinn halda fjölskyldu- og skógargöngu í samstarfi við Skógræktarfélag Kópavogs í lok apríl. Á undanförnum árum hefur Kópavogsbær unnið ötullega að umhverfismálum. Það sést m.a. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 641 orð | 2 myndir

Viðskiptavinirnir kunna að meta að fyrirtækið tekur afstöðu

Kaffitár fékk í fyrravor viðurkenningu Svansmerkisins, fyrst íslenskra kaffiveitingahúsa. Viðskiptavinirnir eru fljótir að aðlagast umhverfisvænni vinnubrögðum. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 527 orð | 11 myndir

Þetta er gott fyrir umhverfið og útlitið

Umhverfisvænar töskur og veski seljast vel hjá versluninni Kolors. Vakning er meðal fólks og framleiðenda um að endurvinnsla komi ekki niður á útlitinu. Meira
8. apríl 2011 | Blaðaukar | 859 orð | 4 myndir

Örfáir hippar höfðu áhuga í fyrstu

Almennir neytendur leitast við að velja lífrænt. Ekki bara spurning um matvæli heldur einnig snyrtivörur og efni til ræstinga og þvotta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.