Greinar fimmtudaginn 21. júlí 2011

Fréttir

21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Afmælisveisla óháð greiðslufalli

Þrátt fyrir að umtalsverðar líkur séu á greiðslufalli bandarískra stjórnvalda 2. ágúst stefnir Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ótrauður á að halda upp á fimmtugsafmæli sitt daginn eftir. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Akranes tapaði 153,6 milljónum á fimm mánuðum

Rekstrartap Akraneskaupstaðar fyrir fyrstu fimm mánuði ársins nam 153,6 milljónum króna. Í fjárhagsáætlun fyrir sama tímabil var hins vegar gert ráð fyrir sex milljóna króna tapi. Frá þessu var greint á síðasta fundi bæjarráðs Akraness. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi karla eykst

Á öðrum ársfjórðungi í ár voru starfandi karlmenn 1.200 færri en á sama tíma í fyrra. Körlum í fullu starfi fækkaði um 1.400 en á móti fjölgaði körlum í hlutastarfi um 100. Starfandi konum fjölgaði á sama tíma um 1.800. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 391 orð

„Gróðurinn er bara alveg að skrælna“

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is „Það er allt orðið afskaplega þurrt og gróðurinn er bara alveg að skrælna. Meira
21. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

„Röð mistaka“ hjá Scotland Yard

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Andy Hayman, fyrrverandi aðstoðarlögreglustjóri í Lundúnum, er borinn þungum sökum í nýrri skýrslu breska þingsins um hleranahneykslið. Er hann m.a. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Berjamór lætur bíða eftir sér

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is „Það stefnir allt í að það verði ekki fyrr en seint í ágúst sem berja er að vænta, víðast hvar,“ segir Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og berjasérfræðingur. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Berjatínsla hefst seinna en síðustu ár

Í ár virðist sem berjatínsla muni ekki hefjast fyrr en seint í ágústmánuði. Er það mánuði seinna en undanfarin ár sem hafa verið óvenjuhlý. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Börnin boðin velkomin í Viðey á sunnudag

Hinn árlegi Barnadagur í Viðey verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 24. júlí. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Drengir tilkynna oftar kynferðisbrot

Sigríður Hjaltested, aðstoðarsaksóknari kynferðisbrotamála hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins, segir ýmislegt benda til þess að fleiri drengir tilkynni kynferðisbrot en áður. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Egilsstaðanautakjöt, jógúrt og Egilsstaðaostur

Sífellt fleiri hafa hug á að bragða á matvöru þess landsvæðis sem þeir sækja heim og telja það auka mjög á upplifunina af ferðalaginu. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Elín Soffía Ólafsdóttir prófessor fær styrk til að efla tengsl Íslands og Danmerkur

Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor í lyfja- og efnafræði náttúruefna við Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr sjóði Selmu og Kays Langvads. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Erna G.S. opnar sýningu í Deiglunni

Sýning Ernu G.S. verður opnuð næstkomandi laugardag í Deiglunni á Akureyri. Ber sýningin heitið Remix Móment 2009 og stendur hún yfir til 7. ágúst. Viðfangsefni sýningarinnar er andartakið, þjóðfélagsástand og samtíminn, persónulegt líf og skynjanir. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Físibelgir, hrosshár og kjötsúpa á Seyðisfirði um helgina

Árleg Smiðjuhátíð Seyðfirðinga hefst á morgun, föstudaginn 22. júlí klukkan 13, og stendur fram á sunnudag. Tækniminjasafn Austurlands heldur hátíðina, sem nú er haldin í fimmta sinn og þar er lögð áhersla á þjóðlegt hand- og listverk, mat og tónlist. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Fleiri drengir tilkynna kynferðisbrot

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ákveðnar vísbendingar eru um að undanfarið ár hafi drengir frekar stigið fram og tilkynnt kynferðisbrot gegn sér. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fótbolti og fjör í Laugardal

Setningarhátíð Vodafone Rey Cup, alþjóðlegu knattspyrnuhátíðarinnar, fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í gær. Að þessu sinni munu sex erlend félagslið frá Kanada, Færeyjum og Finnlandi etja kappi við íslensk knattspyrnulið. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Franskt kendirí, tónlist, fossar, fjöll og ljúfar listasmiðjur fyrir austan

Margt er um að vera á Austurlandi um helgina. Auk þriggja stórra hátíða sem þar verða haldnar eru óteljandi möguleikar til skemmtunar og afþreyingar í boði, hvort sem um er að ræða menningu, útivist, náttúruskoðun eða matargerð úr hráefnum staðarins. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fundu fíkniefni og þýfi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á talsvert af fíkniefnum, m.a. nokkra tugi kannabisplantna, tæplega 100 gr. af amfetamíni og rúmlega 200 gr. af hassi, í níu húsleitum í Hafnarfirði fyrir helgi. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ganga um slóðir vinstrimanna

Í dag, fimmtudag, stendur Ljósmyndasafn Reykjavíkur fyrir sérstakri sögugöngu um slóðir vinstrimanna. Lagt verður á stað kl. 20 úr Grófinni milli Tryggvagötu 15 og 17. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hitinn yfir 15 gráður og laugin fyllist af fólki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sumarið er háannatími hjá Guðmundi Harðarsyni, forstöðumanni Sundlaugarinnar í Versölum. „Sumarið í ár hefur verið mjög svipað og í fyrra, og í góða veðrinu síðustu vikur hefur verið mikið að gera,“ segir hann. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Hjartagarðurinn lifnar við á ný

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is „Í fyrstu var Hjartagarðurinn fallegur staður en nú ber enginn virðingu fyrir honum. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hvunndagshetja landaði maríulaxinum á kortéri

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Þetta var mjög ánægjulegt. Það kom mér bara á óvart að fá upphringingu frá þeim í borginni, að bjóða mér í veiði,“ sagði Jónína Jóhannesdóttir eftir að hafa krækt í maríulaxinn sinn í Elliðaánum í gær. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Íbúar ósáttir við færanlegar kennslustofur í Sóltúni

Steinþór Guðbjartsson Kristján H. Johannessen Waldorfskólinn Sólstafir mun hefja starfsemi í færanlegum skólastofum við Sóltún 6 í Reykjavík síðsumars. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Íhuga þvinganir vegna hvalveiða

Fréttaskýring Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Jurtate á 100 ára afmælinu?

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bara svo það sé á hreinu þá er best að upplýsa að veðrið er mjög gott í höfuðstað Norðurlands. Ég heyrði tvær konur á miðjum aldri rifja upp í vikunni að þær fóru oft með kringlu og Sinalco í Lystigarðinn. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kappsund í 13°C heitum sjónum

Um 40 keppendur tóku þátt í Íslandsmótinu í sjósundi sem fram fór við Nauthólsvík síðdegis í gær. Hitastig sjávar var 13°C. Meira
21. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 747 orð | 3 myndir

Kastar Coulson fyrir úlfana

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stóra spurningin í breskum stjórnmálum er þessi: Hvaða áhrif mun hleranahneykslið hafa á ímynd Davids Cameron forsætisráðherra og feril hans til langframa? Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Kirkjan býður sanngirnisbætur

Þjóðkirkjan mun bjóða fjórum konum, sem sakað hafa Ólaf Skúlason biskup um kynferðisbrot, sanngirnisbætur. „Það hafa farið fram viðræður um að ná sátt í þessu máli,“ segir Magnús E. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Kína pantar pizzu og markaðirnir skjálfa

Þegar ég var yngri reyndi hann faðir minn að innræta mér að hugsa eins og viðskiptafræðingur. Eitt skiptið benti hann mér á að ólíkt Íslendingum þá væru Kínverjar ekkert sérstaklega hrifnir af lakkrís. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Kosið um kjarasamning

Yfirvinnubanni flugmanna var aflýst með undirritun nýs kjarasamnings milli Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair. Nýi samningurinn var kynntur félagsmönnum í gær og stendur atkvæðagreiðsla nú yfir. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Krónan og Icesave

Íslenska krónan hefur veikst um einhver 8% gagnvart evru það sem af er ári. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 920 orð | 4 myndir

Lágtekjufólk fast í leigu

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is „Fólk með lágar tekjur á hreinlega enga möguleika á að kaupa íbúðir á markaði,“ segir Sigurður Friðriksson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða sem reka félagslegt leiguhúsnæði í eigu Reykjavíkurborgar. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð

Lést af völdum slyss

Karlmaður sem slasaðist alvarlega í bifhjólaslysi við bæinn Víkur á Skaga 12. júlí síðastliðinn lést á gjörgæsludeild Landspítalans á þriðjudagsmorgun, 19. júlí. Hann hét Árni S. Karlsson og var búsettur á bænum. Hann var fæddur 24. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Líf, fjör og sólskin á Austurlandi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Gangi veðurspár eftir verður besta helgarveðrið á austanverðu landinu. Það kemur sér einkar vel fyrir Austfirðinga og gesti þeirra, en mikið er þar um að vera um helgina. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 276 orð

Margt í gangi á Austurlandi

Rómantík í fjallahring Einn fegursti fjallahringur landsins umlykur Breiðdal. Þar leynist Hótel Bláfell, sem er lítið rómantískt hótel á Breiðdalsvík og þar er líka veitingstaður sem býður upp á íslenskan heimilismat. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Markarfljót fari í miðju farvegsins

„Niðurstaða fundarins var sú að lögð verði áhersla á að nú þegar verði hafin vinna við heildarskipulag varnarmannvirkja á Markarfljótsaurum,“ segir Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ómar

Vígaleg Eins og aðrar mæður geta andamömmur verið grimmilegar ásýndum telji þær sig þurfa að verja afkvæmi sín. Þessi önd var vígaleg þegar hún gætti unga sinna í... Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Órafmagnað kaffihús í fjárhúsi á Jökuldalsheiði

Í Sænautaseli á Jökuldalsheiði er rekin ferðaþjónusta á sumrin. Þar er sögð saga fólksins sem bjó í 430 metra hæð yfir sjávarmáli og þeirri hörðu lífsbaráttu sem það háði. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Óvissa um hlutabætur í ágúst

Heimild til greiðslu hlutaatvinnuleysisbóta úr atvinnuleysistryggingasjóði til þeirra er búa við skert starfshlutfall er runnin út. Til stóð að framlengja heimildina með lagasetningu en það misfórst á síðustu starfsdögum Alþingis í sumar. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Reyna að endurfjármagna milljarðalán

Enn er unnið að því að tryggja endurfjármögnun láns Hafnarfjarðarbæjar hjá þýska bankanum Depfa Bank sem var á gjalddaga í apríl sl. að sögn Guðmundar Rúnars Árnasonar bæjarstjóra. Viðræður séu í gangi við innlenda fjárfesta og hafi þær gengið vel. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Rósaganga

Í dag, fimmtudag, verður farið í fræðslugöngu um rósir í Grasagarði Reykjavíkur. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Sjálfbærni lykilþáttur

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að sjá myndskeið um garðinn...

Skannaðu kóðann til að sjá myndskeið um... Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 652 orð | 2 myndir

Strengir sem tengja umheiminn við Ísland

FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Í Morgunblaðinu í gær var sagt frá samningi um nýjan sæstreng til gagnaflutninga sem lagður verður á milli Íslands, Norður-Ameríku og meginlands Evrópu. Þorvaldur E. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð

Uppskeruhátíð í Kópavogi

Í dag, fimmtudag, verður uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa hjá ungmennahúsinu Molanum í Kópavogi. Kl. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Úrbóta er þörf

Við vinnufélagarnir förum stundum þegar vel viðrar með Arnar Eggert út að labba hérna í nágrenni Hádegismóa. Héðan úr vinnunni er stutt í fallega náttúru og mikið um gönguleiðir sem bæði menn og málleysingjar nota óspart. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð

Val um mat eða leigu

Egill Ólafsson egol@mbl.is „Það eru víða miklir erfiðleikar hjá fólki. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Verð á bensíni er í sögulegu hámarki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lítri af bensíni í sjálfsafgreiðslu kostar 244,80 kr. hjá Skeljungi og hefur aldrei verið hærra, en lítrinn kostaði um 208 kr. um sl. áramót. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þrjár útihátíðir, sólskin og blíða fyrir austan um helgina

Mikið verður um að vera á Austurlandi um helgina, en þar verða haldnar þrjár afar ólíkar hátíðir. Á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði er m.a. Meira
21. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þurrkar farnir að skemma uppskeruna

Grænmetisbændur hjá SH grænmeti á Grafarbakka við Flúðir hafa í sumar þurft að grípa til þess ráðs að nota haugsugu til að vökva gróðurinn. Ragnhildur Þórarinsdóttir, sem rekur SH grænmeti, segir þurrkana með ólíkindum og töluvert sé farið að skemmast. Meira

Ritstjórnargreinar

21. júlí 2011 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Fullveldisafsal til bjargar evrunni

Íslendingar þekkja vel til Emmu Bonino eftir að hún var framkvæmdastjóri sjávarútvegsmála ESB fyrir hálfum öðrum áratug. Þá benti hún Íslendingum á að þeir fengju ekki að ráða eigin fiskveiðilögsögu ef þeir gengju í ESB. Meira
21. júlí 2011 | Leiðarar | 109 orð

Lærum af Írum

Írar veiða aðeins 18% af afla eigin fiskimiða Meira
21. júlí 2011 | Leiðarar | 479 orð

Spuninn í stjórnsýslunni

Upplýsingastefna stjórnvalda hefur leiðinlegar afleiðingar Meira

Menning

21. júlí 2011 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

3Klassískar á ferð og flugi

Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, sem kalla sig 3Klassískar, leggja upp í ferð vestur á firði og halda tónleika á Þingeyri og Hólmavík. Meira
21. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

„Þegar allt er í húfi...“

Það hefur verið gaman að horfa á íslenskar kvikmyndir í sumar á Ríkissjónvarpinu. Stuðmanna-trílógían er skemmtilega súr og lifir ágætlega. Meira
21. júlí 2011 | Kvikmyndir | 59 orð | 6 myndir

Captain America bjargar heiminum í næstu viku

Stjörnurnar mættu í stuði á frumsýningu kvikmyndarinnar Captain America: The First Avenger í Hollywood í fyrradag. Myndin verður frumsýnd í bíóhúsum landsins þann 27. júlí næstkomandi. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Chets Bakers minnst á Jómfrúnni

Áttundu tónleikarnir í sumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu verða haldnir næstkomandi laugardag. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Church var bara að pissa

Charlotte Church, velska barnastjarnan með englaröddina, virðist mega muna sinn fífil fegri ef marka má fréttir af henni af vefsíðu breska slúðurtímaritsins Now. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Eyðilagði sambandið

Enska söngkonan Adele syngur af innlifun á plötu sinni 21 um sína eigin ástarsorg. Adele segir í breska slúðurtímaritinu Now að hún kenni sjálfri sér um að hafa glatað sambandinu við hina einu, sönnu ást lífs síns. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 375 orð | 1 mynd

Ferðalag innávið á Sumartónleikum

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Sumartónleikar í Skálholti. Í kvöld flytja Jaap Schröder, Martial Nardeau, Sigurður Halldórsson og Peter Watchorn ítalska 17. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 232 orð | 1 mynd

Fingraleikfimi, skalasprettir og fallegar laglínur

Næstkomandi sunnudag leika þau Anna Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson fjórhent á píanó í stofunni á Gljúfrasteini, en tónleikarnir eru liður í Stofutónleikaröð Gljúfrasteins sem staðið hefur í sumar. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 50 orð | 1 mynd

Fleiri listamenn kynntir á Airwaves

Iceland Airwaves verður haldin dagana 12.-16. október. Skipuleggjendur kynntu í gær fleiri listamenn sem hafa staðfest komu sína. Erlendar sveitir eru Yoko Ono Plastic Ono Band, Owen Pallett, Glasser, Zun Zun Egui og Other Lives. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Góð gítarleiðsla

Ben Chasney er maðurinn á bak við Six Organs of Admittance. Hann hefur verið afkastamikill í gegn um tíðina. Meira
21. júlí 2011 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Hverra Manna í Gerðarsafni

Á sunnudag frumflutur Pálína frá Grund gjörninginn Hverra Manna á sýningu Árna Páls Jóhannssonar og Finnboga Péturssonar, Góðir Íslendingar, sem nú stendur yfir í Gerðasafni. Gjörningurinn, sem Pálína samdi í tilefni sýningarinnar, verður fluttur kl.... Meira
21. júlí 2011 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Innsýn í Verksmiðjunni lýkur

Um helgina lýkur sýningunni Innsýn í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Á sýningunni eru verk eftir Eygló Harðardóttur, Guðjón Ketilsson, Guðrúnu Pálínu Guðmundsdóttur, Joris Rademaker og Jón Laxdal. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 484 orð | 2 myndir

Kóngurinn vinnur með gosum

Björgvin og Hjartagosarnir. Söngur: Björgvin Halldórsson, Jóhanna Guðrún og Krummi Björgvins. Upptökustjórn: Björgvin Halldórsson og Hafþór Karlsson. Útgefandi: Sena 2011. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 253 orð | 1 mynd

Morðingjar dæla blóði

Nýtt lag frá hljómsveitinni Morðingjarnir hefur litið dagsins ljós. Lagið nefnist Blóð og er að sögn sveitarinnar fyrirtaks spaghettíkántrívestraslagari í anda KK og Ennio Morricone. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 488 orð | 2 myndir

Móðukennt tilraunapopprokk

María Ólafsdóttir maria@mbl.is Hljómsveitin Spacevestite sækir áhrif sín í rokk sjöunda áratugarins á samnefndri plötu sinni sem kom út nú nýverið. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Orgelspuni á Orgelsumri

Franski orgelleikarinn Thierry Mechler heldur tvenna tónleika í Hallgrímskirkju um helgina, þá fyrri á laugardag kl. 12.00 og síðari á sunnudag kl. 17.00. Mechler fæddist í Mulhouse í Frakklandi árið 1962. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Simon Fuller kærir Fox og Fremantle

Stofnandi og höfundur raunveruleikaþáttanna American Idol, Simon Fuller, hefur kært framleiðslufyrirtækið Fremantle og sjónvarpsstöðina Fox Broadcasting. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Stöðnuð í framsókn

Fly from here er fyrsta plata progg-goðanna í Yes eftir tíu ára þögn. Aðdáendur sveitarinnar hafa eflaust fagnað þegar þeir heyrðu af útgáfunni. Einhverjum hefur þó hætt að lítast á blikuna þegar kom í ljós að söngvarinn Jon Anderson yrði ekki með. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 535 orð | 1 mynd

Sveitamennirnir í Gildrunni standa með sínum bæjarbúum

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hljómsveitin Gildran mun spila á Spot í Kópavogi á laugardaginn 23. júlí. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Uppvakningar leiðbeina fólki um landið

Útgáfu uppvakninga-ferðamannahandbókarinnar Zombie Iceland verður fagnað á skemmtistaðnum Bakkusi í kvöld kl. 19. Bókin á að leiðbeina ferðamönnum á góða áfangastaði og útskýra sitthvað í íslenskri menningu. Meira
21. júlí 2011 | Tónlist | 304 orð | 2 myndir

Þrælfín, en nokkuð gamaldags

Ég veit ekki með ykkur, en ég man enn eftir því er ég heyrði Enter the Wu-Tang (36 Chambers) í fyrsta sinn eftir að hafa rekist á plötuna í ruslinu hjá plötuinnflytjanda fyrir átján árum. Meira
21. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 513 orð | 2 myndir

Ættarmót með tónlistarívafi

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra fer fram í sjöunda skiptið í sumar og hefst hún í dag. Meira

Umræðan

21. júlí 2011 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Bananar og heybrækur

Eftir Sigurð Jónsson: "Nú er svo komið að þegar leysa þarf óþægileg mál þá vakna fljótt spurningar hjá stjórnmálamönnum um hvort ekki sé best að vísa málinu til þjóðarinnar." Meira
21. júlí 2011 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Botnvarpa og dragnót í umhverfismat

Eftir Jónas Bjarnason: "Friðun náttúru verður sífellt mikilvægari. Hún á að njóta vafans. Varðandi dregin veiðarfæri er þeirri reglu ekki fylgt. Botnvarpa veldur miklum skaða." Meira
21. júlí 2011 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Konur á toppnum

Stundum fær maður á tilfinninguna að svo að segja allir valdamenn heims séu karlmenn. Í fjölmiðlum eru þeir stöðugt í mynd nokkrir saman, eins og í óumbreytanlegum karlaklúbbi. Meira
21. júlí 2011 | Velvakandi | 256 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hvert stefnum við? Nú er í tísku að krefjast þess að flest sem miður hefur farið í þjóðlífinu frá lýðveldisstofnun og jafnvel lengra aftur verði rannsakað. Rannsóknarnefndir eru skipaðar og eiga sumar að vísu fullan rétt á sér. Meira
21. júlí 2011 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Það er búið að kjósa um flugvöllinn, Ögmundur

Eftir Einar Eiríksson: "Fyrsta skilyrði til að höfuðborgin gegni hlutverki sínu sem slík, er að hún sé skipulagslega skilvirk. Það verður hún aldrei með flugvöll í miðri borg." Meira
21. júlí 2011 | Aðsent efni | 1320 orð | 1 mynd

Össur semur við öfga- og hryðjuverkasamtök í okkar nafni

Eftir Ólöfu Einarsdóttur: "Í fyrradag skutu þeir öðrum fjórum eldflaugum hingað yfir. Dóttir mín var ein heima, útí garði að vökva blómin þegar viðvörunarbjöllurnar fóru í gang." Meira

Minningargreinar

21. júlí 2011 | Minningargreinar | 2896 orð | 1 mynd

Alda Andrésdóttir

Alda Andrésdóttir fæddist á Ísafirði 9.11. 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13.7. 2011. Foreldrar Öldu voru Andrés Einarsson, verslunarmaður, f. 17.1. 1904, d. 10.1. 1941 og Áslaug Guðjónsdóttir, f. 15.9. 1903, d. 29.1. 1988. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 2131 orð | 1 mynd

Ástþór Sveinn Markússon

Ástþór Sveinn Markússon fæddist í Vestmannaeyjum 18. desember 1923. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 14. júlí. 2011. Foreldrar hans voru Markús Sæmundsson, útvegsbóndi, f. 27. desember 1885, d. 5. apríl 1980 og Guðlaug Ólafsdóttir, húsfreyja, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 416 orð | 1 mynd

Bergþóra Bachmann

Bergþóra Bachmann fæddist í Reykjavík 6. júní 1980. Hún lést í umferðarslysi í Basel í Sviss 1. júlí 2011. Útför Bergþóru fór fram frá Hallgrímskirkju 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Einar Einarsson

Einar Einarsson, bóndi í Dalsmynni, fæddist 6. mars 1911 á Ólafsvöllum, Skeiðahreppi, Árnessýslu. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Ljósheimum 3. júlí 2011. Útför Einars fór fram frá Villingaholtskirkju 16. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 117 orð | 1 mynd

Gísli Svavar Jónsson

Gísli Svavar Jónsson fæddist í Brandshúsum í Gaulverjabæjarhreppi 28. maí 1931. Hann lést 22. júní sl. á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Útför Gísla Svavars fór fram frá Selfosskirkju 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 1267 orð | 1 mynd

Hellen S. Benónýsdóttir

Hellen S. Benónýsdóttir fæddist á Hvammstanga 9. mars 1953. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. júlí 2011. Útför Hellenar fór fram frá Bústaðakirkju 18. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 1925 orð | 1 mynd

Kristín Hinriksdóttir

Kristín Hinriksdóttir fæddist á Sauðárkróki 25. janúar 1916. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 11. júlí 2011. Móðir Kristínar var Jóhanna Hallgrímsdóttir, f. 1887. Faðir Kristínar var Hinrik S. Kristjánsson, f. 1889. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd

Ragnheiður Brynjúlfsdóttir

Ragnheiður Brynjúlfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. febrúar 1952. Hún lést á Landspítalanum 4. júlí 2011. Útför Ragnheiðar fór fram frá Grafarvogskirkju 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
21. júlí 2011 | Minningargreinar | 1743 orð | 1 mynd

Þorbjörn Gissurarson

Þorbjörn Gissurarson húsasmíðameistari frá Suðureyri við Súgandafjörð fæddist 8. júní 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. júlí 2011. Foreldrar hans voru Gissur Guðmundsson, húsasmiður frá Súgandafirði f. 22.3. 1907, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. júlí 2011 | Daglegt líf | 472 orð | 6 myndir

Ég hef alltaf haft áhuga á fólki

Hún fæddist og ólst upp á Ísafirði og bjó þar fram til ársins 1987 en þá flutti hún til Ameríku. Þar varð draumur hennar um myndlistarnám loks að veruleika. En hún fann sig í leirlistinni. Meira
21. júlí 2011 | Neytendur | 350 orð | 1 mynd

Fjarðarkaup Gildir 21. júl - 23. júl verð nú áður mælie. verð...

Fjarðarkaup Gildir 21. júl - 23. júl verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb.(kjötborð) 998 1.398 998 kr. kg Lúxus svínakótilettur (kjötborð) 1.498 1.898 1.498 kr. kg Hamborgarar 115 g, 2 stk. m/br. 396 480 198 kr. stk. SS kryddlegnar lambatvírifjur 2. Meira
21. júlí 2011 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Fjöldi skemmtilegra leikja

Leikjasíðan Pogo býður upp á yfir 100 skemmtilega leiki sem eru afar fjölbreyttir og henta fólki á öllum aldri. Meira
21. júlí 2011 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...hlustið á Blúströllin

Á morgun, föstudag, ætla Þór Breiðfjörð og BlúsTröllin að spila á unglistahátíðinni Eldur í Húnaþingi. Meira

Fastir þættir

21. júlí 2011 | Í dag | 141 orð

Af presti, þyrlu og skrúða

Þyrla flaug með prest yfir Múlakvísl vegna brúarskorts. Fyrirsögnin með fréttinni á vísi.is var svona: „Fluttu prest í fullum skrúða“. Meira
21. júlí 2011 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

*Árni Jökull Jónsson og Albert Ágúst Gíslason starfræktu ísbúð 11. júlí...

*Árni Jökull Jónsson og Albert Ágúst Gíslason starfræktu ísbúð 11. júlí síðastliðinn til styrktar Rauða krossinum. Fjölda fólks dreif að og afraksturinn lét ekki á sér standa, kr. 12.783, og eitt enskt pund að auki. Meira
21. júlí 2011 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Ég er gífurlegur gæfumaður

Jóhann Pálsson, fyrrum garðyrkjustjóri Reykjavíkur, leikari og loftskeytamaður, fagnar áttræðisafmæli sínu í dag. Meira
21. júlí 2011 | Í dag | 163 orð

Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Farið verður í dagsferð út í Flatey...

Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Farið verður í dagsferð út í Flatey þriðjudaginn 26. júlí nk. ef næg þátttaka fæst, brottför frá Hraunbæ 105. kl. 12. Uppl. í síma 898-2468, fyrir 22 júlí. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handavinna kl. 9-16, ganga kl. 10. Meira
21. júlí 2011 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð...

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15. Meira
21. júlí 2011 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji var ekki gamall þegar bækur, sem hétu Íslenzk fyndni, vöktu athygli hans. Víkverji hélt að þetta hlyti að vera náma skemmtilegheita, en verður að játa að fyndnin blasti ekki beinlínis við honum. Meira
21. júlí 2011 | Í dag | 174 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. júlí 1936 Sverðfisk rak á land við Breiðdalsvík, en fá dæmi voru þess að slíkur fiskur hefði fundist norðar en við Englandsstrendur. Fiskurinn var 265 sentimetrar á lengd, þar af var sverðið 78 sentimetrar. 21. Meira

Íþróttir

21. júlí 2011 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

3. deild karla A Markaregn – KB 1:4 Staðan: KB 1080232:924...

3. deild karla A Markaregn – KB 1:4 Staðan: KB 1080232:924 Augnablik 971140:922 Víðir 971131:722 KFG 942327:1814 Vængir Júpíters 922512:208 Þróttur V. 922518:278 Markaregn 1022616:328 Stál-úlfur 900912:660 3. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

„Mætum mun sterkara liði“

Evrópudeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við teljum okkur eiga mjög góða möguleika en vitum að við erum að fara að spila við hörkugott lið,“ sagði Rúnar Kristinsson þjálfari KR sem mætir Zilina í Slóvakíu kl. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 39 orð

Fimm í banni á sunnudaginn

Halldór Smári Sigurðsson og Þorvaldur Sveinn Sveinsson verða ekki með Víkingi R., og Atli Sigurjónsson og Jóhann Helgi Hannesson ekki með Þór þegar liðin mætast í Pepsi-deildinni á sunnudag. Allir eru í banni líkt og Albert Sævarsson, markvörður... Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Kópavogsvöllur: HK - Leiknir 20...

KNATTSPYRNA 1.deild karla: Kópavogsvöllur: HK - Leiknir 20 Selfossvöllur: Selfoss - Grótta 20 2.deild karla: Grýluvöllur: Hamar - Árborg 20 3.deild karla: Kórinn, gervigr.: Stál-úlfur - Þróttur V 20 Garðsvöllur: Víðir - KFG 20 Fjölnisvöllur: V. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 117 orð

Kolbeinn á skotskónum

Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir hollensku meistarana í Ajax í gær þegar liðið lagði Bröndby, 3:0, í æfingaleik á heimavelli danska liðsins í úthverfi Kaupmannahafnar. Kolbeinn opnaði markareikning Ajax í leiknum á 39. mínútu. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 1198 orð | 4 myndir

Kröftugt klór í bakka

Á Kópavogsvelli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Breiðablik hefði þurft biblíulegt kraftaverk til að komast áfram úr fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu eftir 5:0 tap gegn Rosenborg í Þrándheimi í fyrri leik liðanna. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 100 orð

Tveir Bretar á leið í Mosfellsbæinn

Tveir breskir handknattleiksmenn koma til liðs við úrvalsdeildarlið Aftureldingar fyrir næstu leiktíð. Um er að ræða línumanninn Chris McDermott og vinstri hornamanninn Mark Hawkins sem leikið hefur með neðrideildarliði í Danmörku síðustu ár. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Það ríkir ákveðin herskylda

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 529 orð | 3 myndir

Þar sem golfsagan drýpur af hverju strái

Skoðun Kristján Jónsson kris@mbl.is Hátindur golfsumarsins fyrir afrekskylfinga er Íslandsmótið í höggleik en þann titil vilja flestir ef ekki allir þeir bestu hérlendis vinna. Mótið hefst á Hólmsvelli í Leiru í dag og lýkur á sunnudaginn. Meira
21. júlí 2011 | Íþróttir | 1104 orð | 2 myndir

Þorsteinn tók lagið í Leirunni

Íslandsmótið Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjamaðurinn Þorsteinn Hallgrímsson úr GOT, er líkast til eini kylfingurinn í heiminum sem hefur sungið þjóðhátíðarlag á 18. flötinni á Hólmsvelli í Leiru. Meira

Finnur.is

21. júlí 2011 | Finnur.is | 41 orð | 2 myndir

21. júlí

1808 - Sveitalögreglu Íslands komið á með tilskipun og hreppstjórar gerðir að lögregluþjónum. 1899 - Bandaríski rithöfundurinn og nóbelsverðlaunahafinn Ernest Hemingway fæddist. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 64 orð | 1 mynd

Aldraðir á besta byggingasvæðinu

Ráðgert er að reisa 28 íbúða fjölbýlishús fyrir eldri borgara á Kópavogstúni 2 til 4 á næstu árum skv. viljayfirlýsingu byggingafyrirtækisins Dverghamra og Samtaka aldraðra. Framkvæmdir hefjast þegar allar íbúðirnar eru seldar félagsmönnum samtakanna. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 111 orð | 1 mynd

Aldrei minna byggt í höfuðborginni en nú

Um síðustu áramót voru 718 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Þar af voru 382 íbúðir fokheldar eða meira. Þetta kemur fram í skýrslu byggingafulltrúans í Reykjavík fyrir árið 2010. Í fyrra lauk framkvæmdum við 309 íbúðir, 197 fleiri en árið áður. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 86 orð

Alltaf Húsvíkingur

Langt er liðið síðan Birgitta var lítil stelpa á Húsavík og óhætt að segja að söngurinn hafi leitt hana á fjarlægar slóðir. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 546 orð | 3 myndir

„Það er engin kreppa fyrir norðan“

Svo er alltaf sama góða veðrið inni á verkstæðinu sama hvernig úti viðrar. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 167 orð | 2 myndir

Heimsins bestu og óhollustu franskar

Þegar lagt er af stað út í heim er óvitlaust að svipast um eftir skilti í formi hvíts kúrekahatts, en hatturinn a tarna er einkennismerki Arby‘s-veitingastaðanna. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 350 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 21. júl - 23. júl verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb.(kjötborð) 998 1.398 998 kr. kg Lúxus svínakótelettur (kjötborð) 1.498 1.898 1.498 kr. kg Hamborgarar 115 g, 2 stk. m/br. 396 480 198 kr. stk. SS kryddlegnar lambatvírifjur 2. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 245 orð | 7 myndir

Innlit í fantaflott einbýli í Kópavogi

Hulda Rós Hákonardóttir hönnuður og einn af eigendum Made by 3 skartgripamerkisins býr í huggulegu einbýli í Kópavogi. Þegar Hulda Rós og eiginmaður hennar keyptu húsið árið 2005 var það fokhelt. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 366 orð | 4 myndir

Ímyndin er einlæg

Í takt við þá ímynd sem hefur einkennt Ísland útávið og byggist á því sem landið hefur upp á að bjóða – vistvænt og hreint land. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 692 orð | 2 myndir

Ísfjölskyldan er öll á sömu þúfunni

Iðjumörk í Hveragerði er örstutt og lítt áberandi gata í bæjarmyndinni og við hana eru aðeins fjögur hús. Íbúarnir eru þó býsna trúir þessum slóðum og vilja hvergi annars staðar vera. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 756 orð | 1 mynd

Íslenska heddpakkningar-vandamálið

Benz C180 – undirlyftutikk Spurt: Ég er með Benz C180 , árg. '95 (289 þús. km). Heddpakkningin er farin og ventlatikk hefur heyrst nokkuð lengi. Væri ráð að endurnýja undirlyftur og jafnvel tímakeðjuna um leið og heddpakkninguna? Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 523 orð | 1 mynd

Íslenskur iðnaður í útrás

Okkur finnst mikilvægt að lögð sé aukin áhersla á skapandi hugsun, hönnunar og iðn- og tækninám í íslenska menntakerfinu. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 64 orð | 1 mynd

Landbúnaðarlaunin hækka nú lítið eitt

Starfsgreinasambandið og Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að fresta frekari kjaraviðræðum til 10.ágúst þar sem að ekki tókst að koma öllum málum á hreint varðandi frekari viðræður. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 130 orð | 1 mynd

Lánar fyrir grænum bílum

„Grænu bílalánin hafa hlotið frábærar viðtökur,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir upplýsingafulltrúi Íslandsbanka. Ergo, sem er fjármögnunarþjónusta bankans, kynnti í síðustu viku sérkjör á lánum til kaupa á orkusparandi bifreiðum. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 615 orð | 4 myndir

Lítill markaður hér

Eftir að Erla Sólveig Óskarsdóttir lauk námi í Verslunarskóla Íslands lagði hún land undir fót og fór í iðnhönnunarnám til Kaupmannahafnar í Danmarks Design Skole. Þar lauk hún fimm ára námi á fjórum árum. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 56 orð | 1 mynd

Lítill og loðinn

Það var árið 1972 að Sigurður Már Helgason húsgagnabólstrari hannaði og smíðaði fyrsta Fuzzy-stólinn. Kollarnir hans Sigurðar lifa enn góðu lífi hér á landi enda eru þeir gott dæmi um sígilda hönnun. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 586 orð | 2 myndir

Ljúfur og öruggur

Kaupendur bíla tala nú frekar um eyðslu á hverja hundrað kílómetra heldur en hversu snöggur bíllinn er eða hversu hratt hann kemst. Allt aðrar tölur eru orðnar spennandi og ökumenn reyna að ná því besta fram með hófsömum sparakstri. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 116 orð | 1 mynd

Lúxusbíll rennur út sem heitar lummur

Breski lúxusbílaframleiðandinn Rolls Royce hefur ekki séð bjartari daga í langan tíma en nú. Fyrirtækið hefur selt 64% fleiri bíla í ár en á síðasta ári. Það eru reyndar ekki svo margir bílar bak við þessar tölur, eða 1.592 bílar á fyrri helmingi árs. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Norska húsið

Norska húsið í Stykkishólmi var byggt 1832 og var fyrsta tveggja hæða íbúðahús úr timbri sem reist var hérlendis. Það er nú byggðasafn. Í húsinu er einnig krambúð sem selur handverk af svæðinu, gamalt gotterí auk annarra skemmtilegra... Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 220 orð | 1 mynd

Olíukreppur oft aflvaki breytinga

Starfshópur fjármálaráðuneytisins nefnir í skýrslu sinni þá hugmynd að grípa til sérstakra ráðstafana til aðstoðar bændum og fólki í dreifbýli vegna hærra olíuverðs. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 915 orð | 1 mynd

Reyni að vera skapandi við grillið

Í dag kemur út ný hljómplata Björgvins Halldórssonar, Leiðin heim, sem hefur að geyma tólf lög í country-blues-stíl. Björgvin sagði okkur frá nýju plötunni um leið og hann undirbjó grillboð fyrir Svölu, dóttur sína, sem er í heimsókn. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 166 orð | 3 myndir

Röð, regla og smekklegheit

Eins og allir vita þarf allt að vera í röð og reglu, niður í minnstu skrúfu. Annars er voðinn vís og enginn endir á pirringi við að leita að því sem þarf hverja stundina. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 362 orð | 2 myndir

Röksemdir standast ekki

„Röksemdirnar sem settar eru fram í skýrslunni standast hvergi. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 50 orð | 1 mynd

Samþjöppuð útgáfa

Range Rover verksmiðjurnar hófu í þessum mánuði framleiðslu á Range Rover Evoque. Evoque er þrennra dyra SUV sem minnir helst á samþjappaða útgáfu af Range Rover Sport. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 94 orð

Stór og kröftug lög

Hin nýja plata Birgittu er væntanleg í lok nóvember en fyrsta lagið er þegar farið að heyrast á útvarpsstöðvunum. Birgitta segist vera að fara í svolítið aðra átt en áður á nýju plötunni. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 91 orð | 1 mynd

Sæmundartrukkur sannaði gildi sitt

Ofurtrukkur í eigu Sæmundar Sigmundssonar, rútubílstjóra í Borgarnesi, var í aðalhlutverki að undanförnu í farþegaflutningum yfir Múlakvísl á dögunum. Bíllinn sem er af gerðinni Man með 380 hestafla Dogde-vél, er fjögurra öxla með spilltuð drif. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 45 orð | 2 myndir

Tré í stofunni

Þessi fallegu tré voru hönnuð af Katrínu Ólínu Pétursdóttur og Michael Young árið 2001. Þetta eru fallegir gripir sem nýtast vel sem annaðhvort fatahengi, hattastandur eða einfaldlega bara sem fínasta húsgagn. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 92 orð | 1 mynd

Um 700 til Skandinavíu að undanförnu

Noregur var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara skv. tölum Hagstofu Íslands. Þangað fluttust 380 alls manns á 2. ársfjórðungi líðandi árs, það er tímabilinu frá apríl til júní. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Útlán eru að aukast

Heildarútlán Íbúðalánasjóðs námu tæpum 1,9 milljörðum kr. í júní en þar af voru rúmir 1,7 milljarðar kr. vegna almennra lána. Til samanburðar námu almenn útlán í júní 2010 tæpum 1,6 milljörðum kr. Meira
21. júlí 2011 | Finnur.is | 512 orð | 1 mynd

Ævintýrin bíða í Barcelona

Þó ég myndi örugglega gera suma hluti öðruvísi í dag þá er ég ánægð með öll lögin mín. Þau voru börn síns tíma og lýsandi fyrir það sem var þá. Meira

Viðskiptablað

21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 912 orð | 1 mynd

Afslættir geta verið varasamir!

Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hrundi um 20% árið 2009. Á sama tíma var söluaukning hjá Hyundai um 8%. Hyundai lækkaði ekki verð heldur höfðaði til fólks sem var hrætt við að setja pening í fjárfestingar þegar atvinnuöryggi var lítið. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 486 orð | 2 myndir

Batnandi horfur í efnahagsmálum en mikið verk óunnið

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Tónninn í nýútkominni skýrslu matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er nokkuð jákvæður, þó aldrei sé langt í fyrirvarana. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Bjartsýni með fyrirvörum

Moody's spáir hagvexti en kallar eftir erlendri... Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Dropinn er svo skrambi dýr

Olíuverð hefur hækkað mun meira en smásöluverð... Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Hanna virkjun í Norður-Georgíu

Landsvirkjun Power og Verkís hafa gert samning við Dariali Energy Ltd. í Georgíu um verkhönnun, útboðshönnun, gerð útboðsgagna og deilihönnun við 109 MW vatnsaflsvirkjun þar í landi. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 8 orð | 1 mynd

Laugin fyllist í góðu veðri

Guðmundur nýtur gleðinnar í lauginni en sparar... Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Málamiðlun í augsýn?

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, bindur vonir við að raunverulegur samkomulagsgrundvöllur hafi myndast með tilkomu draga að skuldalækkunaráætlun sem hópur sex öldungadeildarþingmanna hefur útbúið. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Milljarðahagnaður hjá Apple

Verð hlutabréfa í raftækjarisanum Apple náði í gær sínu hæsta gildi frá skráningu, fór hæst í tæplega 393 dollara laust eftir opnun markaða vestan hafs. Hækkunin er til komin vegna betri afkomu en búist hafði verið við á síðasta ársfjórðungi. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 1849 orð | 5 myndir

Næg er olían, en verðið helst hátt

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Íslenskir bifreiðaeigendur hafa ekki farið varhluta af hækkandi heimsmarkaðsverði á olíu á síðustu árum. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Starfandi körlum fækkar en konum fjölgar

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Á öðrum ársfjórðungi í ár voru starfandi karlmenn 1.200 færri en á sama tíma í fyrra. Körlum í fullu starfi fækkaði um 1.400 en á móti fjölgaði körlum í hlutastarfi um 100. Starfandi konum fjölgaði á sama tíma um 1.800. Meira
21. júlí 2011 | Viðskiptablað | 336 orð | 1 mynd

Vatnssalerni og skólplagnir eru ekkert grín

Maður þakkar ekki nógu oft fyrir það sem maður hefur. Guðleysinginn ég get svo sem ekki þakkað guði fyrir þau gæði sem ég nýt, en ég get þó þakkað liðnum kynslóðum fyrir þau. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.