Greinar þriðjudaginn 11. október 2011

Fréttir

11. október 2011 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

70 milljarða minni eignatekjur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tekjur sem heimili landsins hafa af eignum sínum hafa hríðfallið frá bankahruninu. Nýjar tölur Hagstofunnar, sem birtar voru í gær, sýna enn meira hrun eignatekna einstaklinga á seinasta ári frá árinu á undan. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 196 orð

Aðalmeðferð í skattamáli Baugs

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Aðalmeðferð í skattahluta Baugsmálsins svonefnda hefst í Héraðsdómi Reykjavíkur nk. mánudag, 17. október, og er áætlað að henni ljúki 20. október. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 610 orð | 3 myndir

Áður flækingur sem fékkst í stykkjatali

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mat á makrílstofninum hefur aðeins verið að finna í þremur síðustu skýrslum Hafrannsóknastofnunarinnar um ástand og aflahorfur. Skýringin á þessu er einföld. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

„Við erum alls ekki að tala um skattahækkanir“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í fjárlagafrumvarpi 2012 er áætlað að tekjuskattur einstaklinga muni skila ríkissjóði um 96 milljörðum á næsta ári. Það er um einum og hálfum milljarði meira en tekjuskattur einstaklinga skilar í ár. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Bílafloti borgarinnar metanvæddur

Bílafloti Reykjavíkurborgar verður metanvæddur og í gær voru fyrstu þrír bílarnir afhentir. Borgarstjóri tók á móti þeim fyrir framan Ráðhús Reykjavíkur, en alls hefur Reykjavíkurborg fest kaup á 49 bílum sem ganga bæði fyrir metani og bensíni. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Blindaðist af sólinni og ók á gangandi vegfaranda

Ekið var á eldri konu síðdegis í gær á gatnamótum Lönguhlíðar og Flókagötu í Reykjavík. Konan slapp án alvarlegra áverka en var þó haldið á slysadeild í nótt til öryggis. Talið er að sólin hafi blindað ökumanninn. Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Blóðsúthellingar í Egyptalandi valda áhyggjum

Þúsundir kristinna kopta söfnuðust saman í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, í gær til að syrgja mótmælendur sem létu lífið fyrir hendi öryggissveita í borginni á sunnudag. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Byr órekstrarhæfur án Íslandsbanka

Samkvæmt uppgjöri Byrs fyrir fyrri helming ársins er bankinn ekki rekstrarhæfur nema eftirlitsyfirvöld heimili kaup og yfirtöku Íslandsbanka á bankanum. Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Efnahagsáhrif ríkisaðgerða

Thomas J. Sargent við New York-háskóla og Christopher A. Sims við Princeton-háskóla hlutu í gær nóbelsverðlaunin í hagfræði fyrir rannsóknir sínar á orsökum og afleiðingum opinberra aðgerða á hagkerfið almennt. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 111 orð

Eigendur lýstu andstöðu við friðlýsingu

Sjö af eigendum jarðarinnar Teigsskógar lýstu yfir andstöðu við friðlýsingu Teigsskógar á síðasta ári í kjölfar þess að eigendur aðliggjandi jarða, Grafar og Hallsteinsness, óskuðu eftir því við umhverfisráðherra að skógurinn og hluti af landi jarðanna... Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ekki í Vítisenglum

„Þetta er ekki í fyrsta og eina skiptið sem lögreglan lætur rangar upplýsingar frá sér, sérstaklega þegar að okkur kemur,“ segir Einar Marteinsson, forseti Hells Angels á Íslandi, Vítisenglanna svonefndu. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 519 orð | 3 myndir

Ekki samstaða um friðlýsingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er samstaða meðal landeigenda í utanverðum Þorskafirði um að friðlýsa Teigsskóg. Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Eldgos við eina Kanaríeyja

Neðanjarðargos stendur nú yfir rétt undan spænsku eyjunni El Hierro, sem er hluti af Kanaríeyjum. Að sögn eldfjallafræðingsins Alicia Garcia er gosið um fimm kílómetra frá eyjunni á um 500 metra dýpi. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Gorbatsjov vill afvopnast í anda leiðtogafundar

Míkhaíl Gorbatsjov, fyrrverandi leiðtogi Sovétríkjanna, skorar í grein í Morgunblaðinu í dag á leiðtoga heims að taka upp þráðinn frá leiðtogafundi sínum og Ronalds Reagans, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem hófst í Reykjavík fyrir 25 árum, og útrýma... Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 114 orð

Gráður á færibandi

Spiru-Haret-háskóli í Rúmeníu er einn sá stærsti í Evrópu með útibú í New York, Toronto og Berlín og hefur útskrifað tugi þúsunda stúdenta. Gallinn er bara sá að námið mun vera heldur léttvægt. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Helgi Hrafn Jónsson gefur út Big Spring

Nýjasta plata Helga kom út á landinu í gær. Platan er þegar farin að sanka að sér lofsamlegum dómum og fékk til að mynda 4 stjörnur í Rolling Stone Magazine og 5 stjörnur í danska tónlistartímaritinu... Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Hlaut bronsverðlaun fyrir varmahlífar

Steinunn Ketilsdóttir hlaut bronsverðlaun frá frumkvöðlasamtökunum SUF í Stokkhólmi fyrir nýsköpun sína á frumkvöðlasýningu sem hún tók þátt í. Steinunn er eigandi að Volcano Iceland sem sýndi þar varmahlífar fyrir gigtveika. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hlutdeild kynjanna í námsbókum

Kristín Linda Jónsdóttir mun á jafnréttistorgi í Háskólanum á Akureyri, á morgun, miðvikudag, kynna niðurstöður rannsóknar Jafnréttisstofu á hlutdeild kynjanna í námsbókum í sögu á miðstigi grunnskóla. Jafnréttistorgið fer fram kl. 12. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Hlutur Kjalars metinn á 7,5 milljarða

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Arion banki eignaðist í gær þriðjung hlutafjár í HB Granda. Bréfin voru áður í eigu Kjalars, sem er að mestu í eigu Ólafs Ólafssonar sem kenndur er við Samskip. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Íslendingar hvattir til heimboða í haust

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Kerfisbundnar pyntingar til að knýja fram játningar

Kabúl. AFP. | Pyntingar eru stundaðar kerfisbundið í fangelsum í Afganistan og eru börn á meðal fórnarlambanna samkvæmt því sem kemur fram í skýrslu sem unnin var á vegum Sameinuðu þjóðanna og birt í gær. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kiwanismenn styrkja geðheilbrigðismál

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær. Af því tilefni afhenti Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar styrk vegna landssöfnunar Lykill að lífi með sölu Kiwanislykilsins. Styrkurinn er upp á 22.500.000 kr. og rennur til geðheilbrigðismála. Hann fer m.a. Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 1213 orð | 1 mynd

Kjarnorkuvopnin kvödd

Framlag okkar fyrir 25 árum verður þá fyrst einhvers virði þegar kjarnorkusprengjan endar við hliðina á fótjárnum þrælasalans og sinnepsgasi fyrri heimsstyrjaldar í safni villimennsku fyrri tíma. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Kristinn

Frí Þegar lögreglumennirnir höfðu fylgt bílalest forseta Íslands og utanríkisráðherra að Intercontinental-hótelinu í Frankfurt, en þar eru þeir vegna bókamessunnar, tóku þeir sér... Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 457 orð | 3 myndir

Leiðtogafundarins minnst með málþingi um afvopnun

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl.is „Við munum ekki blása til neinna svakalegra veisluhalda í þetta skiptið. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Leita lausna á deilunni um launamál lögreglumanna

Vinnuhópur sem var skipaður 29. september til að finna lausn á deilunni um launamál lögreglumanna heldur í dag sinn sjötta fund frá stofnun. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Lögreglan fann allt stolna sprengiefnið

Guðni Einarsson Sigrún Rósa Björnsdóttir Lögreglan fann seint í fyrrakvöld um 300 kg af sprengiefni, dínamíti og kjarna, hvellhettum og sprengihnöllum við húsleit í Hafnarfirði og Kópavogi. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Mikill eðjuframburður vegna eldgosa

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Unnið er að því þessa daga að moka eðjuframburð upp úr ám undir Eyjafjöllum til að verja samgöngumannvirki og ræktað land fyrir skemmdum. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Mæðrastyrksnefnd fær 250 bíómiða á Þór

Títan fjárfestingarfélag, Sena og CAOZ fjárfestingarfélag afhentu Mæðrastyrksnefnd 250 aðgöngumiða á kvikmyndina Hetjur Valhallar – Þór. Myndin verður heimsfrumsýnd 14. október á 11 stöðum og í 24 bíósölum um land... Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Peter Gabriel í þrívídd í Háskólabíói

Peter Gabriel mætir holdi klæddur í hágæða þrívídd í einstakri tónlistar- og bíóupplifun. Myndin var tekin upp á tónleikum hans í Hammersmith Appolo-leikhúsinu í London í mars. Myndin verður eingöngu sýnd einu sinni, fimmtudaginn 20. október kl. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ráðstefna um skýrt málfar

Mikill áhugi er á norrænu ráðstefnunni Lagamál á Norðurlöndum (Juridisk sprog i Norden) um skýrt málfar sem hefst í dag. Ráðstefnugestir verða hundrað talsins, um fimmtíu Íslendingar og fimmtíu frá útlöndum. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 795 orð | 3 myndir

Skjól og minnsti sandburðurinn

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Siglingastofnun Íslands segir að Landeyjahöfn hafi verið byggð þar sem saman fari til lengri tíma mesta skjólið og minnsti sandburðurinn. Halldór B. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Spásserað í stuttmynd

Þessir nemendur í elsta skóla landsins, Menntaskólanum í Reykjavík, voru allskringilega klæddir þegar þeir röltu niður Bankastrætið í gær og bjuggu til stuttmynd. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Svæðið verður á floti eftir þrjátíu ár

Eðjuframburður úr Hverfisfljóti setur farfuglaheimili á Hvoli í Fljótshverfi í hættu. Mikill malarframburður kemur með fljótinu því jöklarnir eru að ganga til baka að sögn Hannesar Jónssonar, bónda og hótelrekanda á Hvoli. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tekjur af eignum hríðfalla

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þær tekjur sem einstaklingar hafa af eignum sínum minnkuðu stórlega í fyrra miðað við árið 2009. Þannig drógust vaxtatekjur heimila af bankainnstæðum saman um rúma 40 milljarða á milli ára. Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Tímamót að stjórn hélt velli

Varsjá. AFP. | Sigurvegarar þingkosninganna í Póllandi á sunnudag undirbjuggu sig í gær fyrir að mynda nýja stjórn. Sigur Donalds Tusks, forsætisráðherra og leiðtoga flokksins Borgaralegur vettvangur, markar tímamót. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Tíu þjóðlendur á Tröllaskaga

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Óbyggðanefnd hefur úrskurðað að tíu landsvæði á Tröllaskaga skuli teljast þjóðlendur og afréttur að öllu leyti eða að hluta. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Tónlistarstraumur úr stofunni

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Fyrst og fremst finnst mér þetta bara gaman. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Tuttugu ár frá sigri íslenska bridsliðsins

Í dag, 11. október, eru liðin 20 ár síðan Ísland vann Bermúda-skálina eftir æsispennandi úrslitaleik við Pólverja. Í tilefni tímamótanna verða BSÍ og Bridgefélag Reykjavíkur með afmæliskaffi og fyrirlestur í húsakynnum BSÍ að Síðumúla 37 kl. 18.00 í... Meira
11. október 2011 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Úskurðar beðið í Úkraínu

Búist er við því að dómur falli í réttarhöldunum á hendur Júlíu Tímosjenkó, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Úkraínu, í Kænugarði í dag. Niðurstaða málsins gæti haft alvarleg áhrif á samskipti Úkraínu við Evrópusambandið. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Vilja frekari upplýsingar frá Huang

Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo hefur verið beðinn um að koma frekari upplýsingum til innanríkisráðuneytisins áður en afstaða verður tekin til umsóknar hans um undanþágu til þess að geta keypt jörðina Grímsstaði á Fjöllum. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Þarf samþykki umsækjenda

„Beiðninni var ekki hafnað, alls ekki, heldur ákvað stjórnin að leita álits innri endurskoðanda á því hvort rétt væri að leggja nafnalistann fram,“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ölduorkan minnst þar sem Landeyjahöfn er

Siglingastofnun Íslands segir að Landeyjahöfn hafi verið valinn staður og form eftir ýtarlegar rannsóknir í mörg ár. Grunnforsendan hafi verið að velja höfninni stað á ströndinni þar sem ölduorkan væri minnst. Meira
11. október 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Öryggis- og varnarmál Rússlands

Henrik Lax, finnskur stjórnmálamaður og sérfræðingur um rússnesk stjórnmál, heldur fyrirlestur um Rússland og helstu áskoranir þess í öryggis- og varnarmálum í dag kl. 12-13 í sal Þjóðminjasafnsins. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2011 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Bostonafbrigðið bjargar HÍ

Maður kom inn á hótel í Boston. Hann vildi leigja herbergi en fá að skoða það fyrst. Sjálfsagt, sagði hótelvertinn, en þú verður að borga mér 100 dollara tryggingu, sem þú færð endurgreidda ef þú tekur ekki herbergið. Meira
11. október 2011 | Leiðarar | 176 orð

Heimsókn Karpovs

Skákin á enn iðkendum og áhugasömum að mæta á Íslandi Meira
11. október 2011 | Leiðarar | 425 orð

Óboðleg svör

Háskóli Íslands á betra skilið en flumbrugang forsætisráðherra Meira

Menning

11. október 2011 | Bókmenntir | 359 orð | 1 mynd

Á þriðja hundrað bókatitla sem tengjast Íslandi

Bókasýningin í Frankfurt, þar sem íslenskar bókmenntir og listir verða í öndvegi, hefst í dag. Meira
11. október 2011 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Bassaleikari Weezer látinn

Fyrrverandi bassaleikari Weezer, Mikey Welsh, fannst látinn á hótelherbergi í Chicago í gær, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Meira
11. október 2011 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

„Ávallt í hæsta gæðaflokki“

Á stórtónleikum Norrænna músíkdaga 2011, sem haldnir voru í Eldborgarsal Hörpu á laugardag, var tilkynnt að Caput-hópurinn hlyti hin virtu verðlaun Norræna tónskáldaráðsins í ár. Meira
11. október 2011 | Menningarlíf | 457 orð | 1 mynd

„Frábært tækifæri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta leggst mjög vel í mig. Meira
11. október 2011 | Fólk í fréttum | 132 orð

Blómstrandi tónar í HÍ

Á háskólatónleikum miðvikudaginn 12. október nk. kl. 12.30. fá hljómar frá Brasilíu að fylla kappellu skólans þar sem þessi vikulega tónleikaröð fer fram. Meira
11. október 2011 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Jolie og Pitt gefa 40 milljónir

Angelina Jolie og Brad Pitt hafa gefið 340.000 dollara eða tæplega 40 milljónir íslenskra króna til góðgerðarmála í Sómalíu. Þessi stuðningur frá Hollywood-stjörnunum er kærkominn þar sem mikil hungursneyð ríkir í Sómalíu, sú versta í 60 ár. Meira
11. október 2011 | Kvikmyndir | 729 orð | 2 myndir

Kjánalegur karl í krapinu

Leikstjóri: Olivier Assayas. Leikarar: Edgar Ramirez, Alexander Scheer, Nora von Waldstätten, Christoph Bach, Ahmad Kaabour, Susanne Wuest, Anna Thalbach. Frakkland, Þýskaland. 165 mínútur. Meira
11. október 2011 | Fólk í fréttum | 380 orð | 2 myndir

Kvartöld af eðalpoppi

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Húsvíska gleðipoppssveitin Greifarnir sigraði Músíktilraunir með glæsibrag árið 1986 og hratt af stað gleðipoppsbylgju mikilli sem ómaði um borg og bý næstu fjögur árin eða svo. Meira
11. október 2011 | Kvikmyndir | 175 orð | 1 mynd

Mennska margfætlan bönnuð innan 18

Breska kvikmyndaeftirlitið breytti í liðinni viku fyrri ákvörðun sinni frá því í júní sl. þess efnis að neita því að meta kvikmyndina The Human Centipede 2 (Full Sequence) sökum yfirgengilegs ofbeldis og óþverra. Meira
11. október 2011 | Fólk í fréttum | 456 orð | 3 myndir

Mennsk skrímsli leika með glans

Vikuna fyrir tónleikana hlustaði ég á plötuna trekk í trekk, aftur á bak og áfram, frá miðju til enda og aftur á fyrsta lagið. Meira
11. október 2011 | Kvikmyndir | 128 orð | 2 myndir

Nonni enski rígheldur í toppinn

Aðsóknarmesta mynd þessarar helgar er sú sama og laðaði flesta að helgina þar á undan, myndin um nýjustu ævintýri Johnny English sem Rowan Atkinson leikur. Meira
11. október 2011 | Hönnun | 76 orð | 1 mynd

Sígild hönnun og húsgögn

Dr. Arndís S. Árnadóttir hönnunarsagnfræðingur flytur í kvöld, þriðjudag, fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands, um verk Helga Hallgrímssonar (1911-2005) húsgagnaarkitekts. Meira
11. október 2011 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Tónlist íslenskra kvenna

Elísabet Waage hörpueikari og Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari efna til tónleika í Kaldalóni í kvöld kl. 20.00 þar sem tónlist íslenskra kvenna verður í öndvegi. Meira
11. október 2011 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Yoko á Norrænum músíkdögum

Yoko Ono ávarpaði tónleikagesti á stórtónleikum Norrænna músíkdaga 2011 í Eldborgarsal Hörpu laugardagskvöldið 8. október. Í ræðu sinni lagði Yoko Ono m.a. Meira
11. október 2011 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Þrádauði leikkonu

Liggur Gwyneth Paltrow betur við höggi en aðrar leikkonur? Ég fór að velta þessu fyrir mér meðan ég horfði á hana leika skáldkonuna Sylviu Plath í Ríkissjónvarpinu á sunnudagskvöldið. Meira

Umræðan

11. október 2011 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Að þekkja sinn vitjunartíma

Einn veturinn í menntaskóla heppnaðist mér að ná kjöri í embætti gjaldkera skólafélagsins. Ég var slæmur gjaldkeri. Leti, frestunarsýki, hæfileikaskortur og lélegt skipulag urðu til þess að ég gat ekki haldið nógu vel utan um fjármálin. Meira
11. október 2011 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Blessuð borgarstjórnin

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Ég bið kærleiksríkan Guð að miskunna þessu fólki sem getur varla verið sjálfrátt og fyrirgefa því, því það getur varla vitað hvað það er að gera." Meira
11. október 2011 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Gott fordæmi gulli betra

Eftir Helga Seljan: "Þegar um forvarnir er rætt er of sjaldan minnt á mikilvægi sjálfs fordæmisins sem við gefum þeim ungu og óreyndu ..." Meira
11. október 2011 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Svartigaldur

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Í dag þegar fréttir berast af því að hugsanleg sala á Íslandsbanka og Arion banka sé í farvatninu og verði jafnvel kláruð fyrir áramót má spyrja hvort annað bankaslys sé í uppsiglingu." Meira
11. október 2011 | Velvakandi | 136 orð | 1 mynd

Velvakandi

Úlpa fannst Barnaúlpa, svört með hettu, fannst í Garðabæ 7. október sl. á auða svæðinu milli Ásbúðar og Holtsbúðar. Upplýsingar í síma 554-6543 eða 869-3195. Meira

Minningargreinar

11. október 2011 | Minningargreinar | 6024 orð | 1 mynd

Bergur Jónsson

Bergur Jónsson fæddist í Reykjavík 16. apríl 1934. Hann lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 28. september 2011. Foreldrar hans voru Bergþóra Bergsdóttir, húsmóðir, f. 8.11. 1904 í Reykjavík, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 684 orð | 1 mynd

Hafdís Jónsteinsdóttir

Hafdís Jónsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 22. ágúst 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2011. Útför Hafdísar fór fram frá Víðistaðakirkju 4. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 351 orð | 1 mynd

Magnea Guðfinnsdóttir

Magnea Lára Guðfinnsdóttir fæddist í Bolungarvík 24. febrúar 1949. Hún lést á heimili sínu 29. september 2011. Magnea var jarðsungin frá Hólskirkju í Bolungarvík 8. október 2011, kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1344 orð | 1 mynd | ókeypis

María J. Jakobsdóttir

María Jonný Jakobsdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 13. desember 1919. Hún lést á heimili sínu 2. október sl. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 6100 orð | 1 mynd

María J. Jakobsdóttir

María Jonný Jakobsdóttir, húsmóðir í Hafnarfirði, fæddist í Unaðsdal á Snæfjallaströnd 13. desember 1919. Hún lést á heimili sínu 2. október sl. Foreldrar hennar voru Símonía Sigurðardóttir frá Sandeyri, f. 1888, d. 1964, og Jakob S. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Ólafur Pálsson

Ólafur Pálsson var fæddur 18. maí 1921 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 4. október 2011. Foreldrar hans voru Páll Einarsson, sýslumaður, borgarstjóri og hæstaréttardómari, f. að Hraunum í Fljótum 25. maí 1868, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 2212 orð | 1 mynd

Pétur Hjálmsson

Pétur Hjálmsson, fæddist í Vestmannaeyjum 24. ágúst 1929. Hann varð bráðkvaddur þann 2. október sl. Foreldrar Péturs voru Sigríður Helgadóttir kaupmaður í Reykjavík, f. 8. mars 1903, d. 15. apríl 1954 og Hjálmur Konráðsson framkvstj. í Vestmannaeyjum,... Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Níelsdóttir

Sigurbjörg Níelsdóttir fæddist 17. júlí 1958. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 25. september 2011. Útför Sigurbjargar var gerð frá Akureyrarkirkju 7. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 1286 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Markússon

Sveinbjörn Markússon fæddist í Mið-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalss., 25. júní 1919. Hann lést mánudaginn 3. október sl. Foreldrar hans voru Kristfríður Sveinbjörg Halldóttir f. 1874 og Markús Benjamínsson f. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 1064 orð | 1 mynd

Valgeir Sigurðsson

Valgeir Sigurðsson vélvirki, til heimilis í Reykjanesbæ, fæddist í Reykjavík 18. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. október 2011. Foreldrar hans voru Sigurður Jósef Ólafsson, f. 1893, d. 1948, og Áslaug Jóhannsdóttir, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1007 orð | ókeypis

Valgeir Sigurðsson

Valgeir Sigurðsson vélvirki, til heimilis í Reykjanesbæ, fæddist í Reykjavík 18. mars 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 2. október 2011. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2011 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Þórunn Árnadóttir

Þórunn Árnadóttir fæddist 11. júní 1941. Hún lést 20. september 2011. Þórunn var jarðsungin 29. september 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2011 | Viðskiptafréttir | 216 orð | 1 mynd

Dexia fær miklar ríkisábyrgðir

Ívar Páll Jónsson ivarpall@mbl.is Bankinn Dexia, sem á nú í miklum rekstrarerfiðleikum, fær ríkisábyrgðir upp á 90 milljarða evra að hámarki, rúmlega 1.400 milljarða króna, frá Frakklandi, Belgíu og Lúxemborg. Meira
11. október 2011 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Meira flutt út en inn

Vöruskipti voru jákvæð um 15,5 milljarða króna í september, samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands . Í sama mánuði 2010 var hann jákvæður um tæplega ellefu milljarða króna. Meira
11. október 2011 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 1 mynd

Rekstrarhæfi Byrs hvílir á kaupum Íslandsbanka

Örn Arnson ornarnar@mbl.is Rekstrarhæfi Byrs hvílir á því hvort eftirlitsstofnanir gefi grænt ljós á yfirtöku Íslandsbanka á bankanum. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri Byrs sem birt var fyrir helgi. Meira

Daglegt líf

11. október 2011 | Daglegt líf | 194 orð | 2 myndir

Auknar vinsældir

Hjólreiðar verða sífellt vinsælli í Bretlandi og eru nú nærri 82.000 manns meðlimir í hjólreiðaklúbbum víða um landið. Síðastliðin ár hefur orðið um tíu prósent aukning í meðlimafjölda. Meira
11. október 2011 | Daglegt líf | 742 orð | 4 myndir

Fræðslu- og öryggisrit um kajakróður

Kajakræðarinn Örlygur Steinn Sigurjónsson er höfundur bókarinnar Sjókajakar á Íslandi, Allt um róðrartæknina og öryggisatriðin. Meira
11. október 2011 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Kennslumyndbönd í sundi

Fyrir þá sem vilja bæta sundfimi sína og hraða er hægt að skoða ótal myndbönd á vefsíðunni youtube.com. Meira
11. október 2011 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

... takið þátt í Vetrarhlaupi

Þó komið sé haust eru keppnishlaup enn á sínum stað og nú á fimmtudaginn verður hið árlega Powerade Vetrarhlaup haldið. Þetta hlaup er það fyrsta af sex en þau verða haldin annan fimmtudag í mánuði, frá október fram í mars. Meira

Fastir þættir

11. október 2011 | Árnað heilla | 11 orð | 1 mynd

80 ára

Steindór Árnason, Arnarsmára 8, Kópavogi, er áttræður í dag, 11.... Meira
11. október 2011 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

85 ára

Freyja Leópoldsdóttir, Lautasmára 1, Kópavogi er 85 ára í dag, 11. október. Freyja verður að heiman á... Meira
11. október 2011 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Að lifa lífinu lifandi

„Þetta leggst vel í mig,“ sagði Agla Björk Róbertsdóttir sem fagnar 50 ára afmæli í dag. Hún kvaðst ætla að hafa það náðugt í dag og reiknaði með því að halda upp á afmælið með sínum nánustu. Meira
11. október 2011 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Kröftug skilaboð. Norður &spade;94 &heart;KG10976 ⋄82 &klubs;K109 Vestur Austur &spade;10752 &spade;KG63 &heart;D52 &heart;Á ⋄DG7654 ⋄K93 &klubs;-- &klubs;87654 Suður &spade;ÁD8 &heart;843 ⋄Á10 &klubs;ÁDG32 Suður spilar 4&heart;. Meira
11. október 2011 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Elísa Sveinsdóttir og Sigrún Ásta Halldórsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus í Hraunbæ og gáfu Rauða krossi Íslands ágóðann 10.210... Meira
11. október 2011 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og...

Orð dagsins: Hann stendur mér við hlið til þess að veita mér lið og vernd. (Daníel 11, 1. Meira
11. október 2011 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Be2 Rf6 8. a3 b5 9. Rxc6 dxc6 10. f4 e5 11. fxe5 Dxe5 12. Bd4 Dg5 13. e5 Rd5 14. Bf3 Be6 15. O-O Be7 16. Re4 Dh6 17. De2 O-O 18. Hae1 Had8 19. Df2 Hd7 20. Bc5 Dg6 21. b3 Hfd8 22. Meira
11. október 2011 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverjiskrifar

Skaut masókisti maurildi? Þessi áleitna spurning hefur brunnið á Víkverja að undanförnu. Auðvelt er að finna til með marflötu hófdýri og hvað í ósköpunum er „ullabí“? Hvernig ætli hellenískur snúðviti sé vaxinn? Meira
11. október 2011 | Í dag | 235 orð

Þeir ungu eru færir í allan sjó

Ég hitti Gunnar Skarphéðinsson kennara við Verslunarskólann á Íslandsmóti skákfélaga. Meira
11. október 2011 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. október 1977 Opinberir starfsmenn í BSRB fóru í verkfall í fyrsta sinn. Samningar tókust hálfum mánuði síðar. 11. Meira

Íþróttir

11. október 2011 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Aron til æfinga með AZ

Aron Elís Þrándarson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu úr Víkingi, er á leið til hollenska stórliðsins AZ frá Alkmaar. Aron mun dvelja þar við æfingar í tíu daga eða svo. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ágúst tekur við Fjölni

Ágúst Þór Gylfason var í gær ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis í knattspyrnu, í stað Ásmundar Arnarssonar sem var ráðinn til Fylkis. Ágúst hefur verið í röðum Fjölnis frá 2008. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 399 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Frábær frammistaða á fyrsta hring dugði Íslandsmeistaranum Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur ekki til þess að blanda sér í toppbaráttuna á háskólamóti í Norður-Karólínuríki í bandaríska háskólagolfinu. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – Björninn 19.30...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla: Akureyri: SA Víkingar – Björninn 19. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 56 orð

Leiðrétting á liði Snæfells

Í kynningu á kvennaliðunum í körfuknattleik í blaðinu í gær voru rangar upplýsingar um breytingar á liði Snæfells og er beðist velvirðingar á því. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Matthías til reynslu hjá Haugesund

Ísfirðingurinn Matthías Vilhjálmsson er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Haugesund. Matthías fór beint til Noregs eftir landsleikinn í Portúgal á föstudagskvöldið og verður til reynslu hjá félaginu fram á miðvikudag. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Nálægt sínu besta

Fimleikar Kristján Jónsson kris@mbl.is Viktor Kristmannsson úr Gerplu náði bestum árangri Íslendinganna í fjölþraut í undanrásunum á heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í Tókýó í Japan. Viktor fékk 79,164 í einkunn samanlagt og hafnaði í 113. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 388 orð | 2 myndir

Nú var rétti tíminn

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ráðning mín til Fylkis átti sér ekki langan aðdraganda,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir að hann skrifaði undir þriggja ára samning um þjálfun úrvalsdeildarliðs Fylkis í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 120 orð

Sif Atladóttir sá rautt í Gautaborg

Sif Atladóttur var sýnt rauða spjaldið í gær þegar lið hennar, Kristianstad, tapaði fyrir Kopparsbergs/Göteborg, 3:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sif fékk fyrra gula spjaldið á 64. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 1312 orð | 4 myndir

Sjö til átta liða botnbarátta

• Síberíuvetur framundan hjá nýliðum Vals sem þurfa á kraftaverki að halda • Fjölnir þarf að skapa sér öflugri heimavallarhefð til að afsanna spá um fall • Ekki blóðtaka heldur aflimun hjá Njarðvíkingum sem mæta með ungt lið til leiks... Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 153 orð

Tengist ekki öfgasinnum

Joey Barton, fyrirliði enska knattspyrnuliðsins QPR, hefur ásamt Lundúnafélaginu sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hafnar öllum tengslum við hægri öfgasinnana English Defence League, eða „Varnarbandalag Englands. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla Noregur – England 1:2 Valon Berisha 24...

Undankeppni EM U21 karla Noregur – England 1:2 Valon Berisha 24. – Craig Dawson 3., Jordan Henderson 8. Aserbaídsjan – Belgía 2:2 Cavid Imamverdiyev 22., Cihan Özkara 31. – Nill de Pauw 40., Jimmy de Jonghe 76. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 566 orð | 3 myndir

Var hungraður í að spila á ný

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Róbert Aron Hostert, skyttan unga í liði Framara, er leikmaður 3. Meira
11. október 2011 | Íþróttir | 84 orð

Þórey Rósa með fimm

Fimm mörk frá Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, landsliðskonu í handknattleik, dugðu liði hennar, Team Tvis Holstebro, skammt þegar það tapaði fyrir Viborg, 43:32, á heimavelli í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.