Greinar fimmtudaginn 12. janúar 2012

Fréttir

12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Aflétta fóðurbanni

Óhætt er að hefja aftur fjárbúskap og annað búfjárhald í Skutulsfirði. Vakta þarf þó afurðir í fyrstu ef aftur kemur til búskapar á svæðinu, sérstaklega er varðar kýr og hross. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð

Áfram í haldi vegna gruns um ofbeldi

Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni sem grunaður er um gróft kynferðislegt ofbeldi gegn ellefu ára dóttur sinni. Maðurinn verður í haldi til 3. febrúar nk. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 142 orð

Barnslát rannsakað

Lögreglan í Bretlandi hefur yfirheyrt karlmann í tengslum við dauða 20 mánaða gamallar stúlku í Noregi. Lögreglan í Ósló handtók móður stúlkunnar, Yasmin Chaudry, í október 2010 eftir að barnið dó. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

„Gríðarleg kergja“ í fólki

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fulltrúar í samninganefnd ASÍ voru ekki bjartsýnir eftir fund með þremur ráðherrum ríkisstjórnarinnar í gærmorgun um efndir loforða í yfirlýsingu stjórnvalda vegna kjarasamninganna frá 5. maí sl. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Búa sig undir asahláku um helgina

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu búa sig undir asahláku um helgina og tilheyrandi viðbúnað og hreinsun á götum og við stofnanir. Þannig verða götur og stígar í Mosfellsbæ salt- og sandborin. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð

Dráttur dróst vegna tæknibilana Finna

Útdráttur í Víkingalottóinu dróst á langinn í gærkvöldi vegna tæknilegra vandamála hjá samstarfsaðila Íslenskrar getspár í Finnlandi. Þetta var í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem fresta þurfti útdrætti vegna bilana, einnig hjá Finnum. Meira
12. janúar 2012 | Innlent - greinar | 178 orð

Dregið í áramótagetraun

Ágæt viðbrögð voru við áramótagetraunum Morgunblaðsins að þessu sinni. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 183 orð

Endurskoða fæðisgjald fyrir fatlaða

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að draga til baka ákvörðun um að taka gjald fyrir hádegisverð á þeim stöðum þar sem fatlað fólk sækir dagþjónustuúrræði. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Engin skráning er á lækningatækjum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ekki er til heildstæð skrá yfir það hverjir hafa verið að flytja lækningatæki hingað til lands. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn fá upplýsingar um Ísland á nýjum vef, www.iceland.ja.is

Fyrirtækið Já hefur opnað nýjan vef sem ætlað er að veita erlendum ferðamönnum betra aðgengi að upplýsingum um Ísland og vörur og þjónustu sem þeim standa til boða hér á landi. Vefurinn, sem verður á slóðinni www.iceland.ja. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 713 orð | 4 myndir

Er ríki mormóninn óstöðvandi?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Úrslitin í forkosningum repúblikana í New Hampshire urðu eins og flestar kannanir höfðu spáð: yfirburðasigur Mitts Romneys, fyrrverandi ríkisstjóra í Massachusetts. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Evrópusamvinna

Kynning á tækifærum og styrkjum í evrópsku samstarfi verður haldin á Háskólatorgi fimmtudaginn 12. janúar 2012 kl. 15-17.30. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Food&Fun hefst á hlaupársdaginn

Hin árlega matarhátíð Food&Fun verður haldin í Reykjavík dagana 29. febrúar til 4. mars nk. Þetta er í 11. sinn sem hátíðin er haldin. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Frostborg gleður augað í Moskvu

Fólk skoðar svokallaða „Frostborg“ sem opnuð var í Sokolníkí-almenningsgarðinum í Moskvu í fyrradag. Um tuttugu hópar arkitekta frá Rússlandi og fleiri löndum og margir listamenn tóku þátt í því að hanna og reisa borgina. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Frostið herðir hermennina

Liðsmenn suðurkóreskrar sérsveitar stökkva í snjóinn á vetraræfingu í Pyeongchang, um 180 km austan við Seúl. Æfingin er haldin árlega til að þjálfa sérsveitarmennina og landgöngulið sjóhersins í hernaði í kulda og fannfergi. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fyrirtæki vilja kynna sig í Berlín

Íslandsstofa mun verða með allstórt sýningarsvæði á Heimsleikum íslenska hestsins sem haldnir verða í Berlín í byrjun ágúst á næsta ári. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Heiðraðir á 10 ára afmæli Sóltúns

Hjúkrunarheimilið Sóltún í Reykjavík fagnar tíu ára starfsafmæli á þessu ári, en fyrsti íbúinn flutti inn á heimilið 7. janúar 2002. Þessa áfanga var minnst á afmælishátíð í Sóltúni á laugardaginn og hátíðarguðsþjónustu á sunnudag. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hjólar alla daga og lætur veðrið ekki trufla sig

„Ég hef hjólað í vinnuna í 43 ár, ég byrjaði á því erlendis og þetta er eiginlega bara svona minn lífsstíll að hjóla í vinnuna og sem mest hérna á mínu svæði,“ segir Birgir Guðjónsson læknir sem hjólar hér á götum borgarinnar í gær. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Hríðarveður oft til vandræða

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ófærðin á höfuðborgarsvæðinu undanfarið hefur valdið ýmsum vandræðum. Tálmað og tafið umferð, póstburð og sorphreinsun svo nokkuð sé nefnt. Borgarbúar eru margir orðnir langþreyttir á ófærðinni og býsnast yfir þessum... Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hrun fylgir oft skýjakljúfunum

„Óheilbrigt samband“ er á milli skýjakljúfa og hruns á fjármálamörkuðum, að sögn sérfræðinga fjármálafyrirtækisins Barclays Capital. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Hugað að húsþökum í hesthúsahverfi

Húseigendur hafa lítið getað hugað að eignum sínum í óveðrinu undanfarið og varla haft undan að moka snjóinn á tröppum og í innkeyrslum. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Íhuga uppsögn samninga

„Eins og ég les í aðstæður þá telur fólk mikilvægt að samningarnir haldi, sérstaklega vegna þess að Samtök atvinnulífsins hafa staðið við sinn hluta samkomulagsins. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Krefst 1,6 milljóna á mánuði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri hefur höfðað mál á hendur stofnuninni sem hann stýrir, Seðlabanka Íslands, til að fá laun sín hækkuð til samræmis við það sem hann telur sig hafa samið um þegar hann tók við embættinu 2009. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Lögreglu tilkynnt um mann við Tjörnina – reyndist vera styttan af borgarskáldinu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk nýverið tilkynningu um mann sem sagður var sitja hreyfingarlaus á bekk við suðurenda Reykjavíkurtjarnar. Brást lögreglan skjótt við, enda allt eins víst að maðurinn væri í bráðri hættu. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Með tifandi tímasprengju í líkamanum

„Þetta er ekkert annað en tifandi tímasprengja. Ég er í rauninni bara að bíða eftir að þeir fari að leka,“ segir kona sem er með PIP-brjóstapúða. Hún vildi ekki koma fram undir nafni. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Mossad sakað um tilræðið

Stjórnvöld í Íran sökuðu í gær Mossad, leyniþjónustu Ísraels, og bandaríska leyniþjónustumenn um að hafa myrt íranskan kjarnorkuvísindamann sem beið bana í sprengjutilræði í Teheran í gær. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Nagladekkin snúa aftur í hálku og snjó

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Margir ökumenn á höfuðborgarsvæðinu hafa brugðist við slæmri færð undanfarið með því að flýja í öryggi nagladekkjanna. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 927 orð | 12 myndir

Ófærð í borginni er engin nýlunda

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lengsti bylurinn sem kom í Reykjavík á árunum 1949 til 2007, samkvæmt samantekt Trausta Jónssonar veðurfræðings, stóð í fjóra athugunartíma eða meira en níu klukkustundir. Þessi bylur brast á 30. janúar 1952. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

RAX

Höfuðskraut Snjórinn er sífellt að skapa listaverk á hverjum degi sem hann fellur af himnum ofan og engu líkara en hann hafi bætt höfuðfati á koll einnar styttu... Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 697 orð | 3 myndir

Sálfélagslegur stuðningur mikilvægur íbúum á Haítí

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Segja 24 af 36 loforðum ekki hafa verið efnd

Samtök atvinnulífsins saka ríkisstjórnina um að hafa ekki efnt 24 af 36 atriðum sem samtökin hafa tekið saman úr yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar í tengslum við gerð kjarasamninganna. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Skálmöld á Stöng laugardaginn 4. feb.

Nokkru fyrr mun önnur sveit af svipuðum meiði, Skálmöld, halda tónleika á Gauki á Stöng. Fara þeir fram laugardaginn 4. febrúar. Um tvenna tónleika verður að ræða, þeir fyrri hefjast klukkan 16. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 98 orð

Skefjalausar hækkanir á launafólk

Stjórn- og trúnaðarmannaráð Framsýnar-stéttarfélags í Þingeyjarsýslum kom saman til fundar í gær þar sem samþykkt var áskorun á ríkisstjórnina um að standa við gefin loforð og undirritaðar yfirlýsingar er varða kjör og réttindi launafólks í landinu. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Sólstafir leika Svarta sanda í heild sinni

Rokkhljómsveitin Sólstafir mun halda útgáfutónleika vegna plötu sinnar Svartir sandar í Gamla bíói 9. febrúar næstkomandi. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Spáð sigri í Flórída og Suður-Karólínu

Mitt Romney, sem sigraði í forkosningum repúblikana í New Hampshire, segir að keppinautar sínir hafi reynt að bendla sig við „spillingarkapítalisma“ en mistekist. Romney, sem á um 250 milljónir dollara, stýrði á sínum tíma fjármálafyrirtæki. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stefnunni fylgt eftir

Fulltrúar minnihlutans í umhverfis- og samgönguráði Reykjavíkur vilja að stefnumörkun ráðsins verði fylgt eftir í byggðasamlögum sem Reykjavíkurborg á að miklu leyti. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Streita vegna áfalla

Áföll eins og erfiður ótímabær missir valda oftast gríðarlegum streituviðbrögðum hjá fólki. Berglind Guðmundsdóttir sálfræðingur fjallar um efnið á fræðslukvöldi hjá Nýrri dögun, samtökum um sorg og sorgarviðbrögð, í kvöld, 12. janúar. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Svarthvítur hrafn á Selfossi

„Nei, aldrei, ég sá hann en ég vissi ekki hvaða fyrirbæri þetta var,“ segir Hannes Ívarsson, áhugaljósmyndari, sem varð var við svarthvítan hrafn á Selfossi í gær. Meira
12. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Tekist á um þjóðaratkvæði

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Komin er upp deila milli breskra ráðamanna og skosku heimastjórnarinnar um hvort þing Skotlands geti efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort landið eigi að lýsa yfir sjálfstæði. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Tifandi sprengja

Íslensk kona sem er með PIP-brjóstapúða segir að það sé eins og að ganga með tifandi tímasprengju. Hún bíði bara eftir að þeir fari að leka. „Ég er með iðnaðarsílikon í líkamanum sem er talið hættulegt. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð

Til Túnis vegna Icesave

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Samningaumleitanir Lees C. Buchheit vegna Icesave-samninganna útheimtu töluverð ferðalög, meðal annars til Túnis þar sem hann átti fund með fulltrúa hollensku sendinefndarinnar. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Tíu ára afmæli Óla Ofur á NASA

Plötusnúðurinn Óli Ofur heldur upp á tíu ára plötusnúðsafmæli sitt núna á laugardaginn með því að slá upp stóru klúbbakvöldi á NASA. Þar mun hann sjálfur spila allt kvöldið, eða í u.þ.b 5... Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 1255 orð | 5 myndir

Tók tæplega ár að fá gögnin

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Fjármálaráðuneytið hefur afhent Morgunblaðinu gögn um kostnað vegna samninganefndar vegna Icesave undir forystu Lee C. Buchheit, um ellefu mánuðum eftir að ofanritaður blaðamaður bað fyrst um upplýsingarnar. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Truflanir víða um landið

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Mikið af þeim truflunum sem áttu sér stað voru sjálfstæðar á hverju svæði fyrir sig. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja kosningar en samningar haldi

Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Akraness lýsir í ályktun yfir algeru vantrausti á ríkisstjórnina vegna síendurtekinna svika og vanefnda við launafólk og krefst þess að stjórnin fari frá og boðað verði til kosninga við fyrsta tækifæri. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vilja opna Skálafell

Mosfellingar eru áhugasamir um að skíðasvæðið í Skálafelli verði opnað aftur. Bæjarstjórinn segir að ef meiri fjármuni þurfi í rekstur skíðasvæðanna sé bærinn reiðubúinn að ræða aukin framlög. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vinna saman að lausnum

Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra segir að á fundinum með fulltrúum ASÍ í gær hafi staðan verið kortlögð og hvaða mál þyrfti að fara yfir áður en formannafundur ASÍ verður haldinn 19. janúar. Meira
12. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Vissir um að göngin verði að veruleika

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bjartsýni ríkir á Akureyri eftir nýjustu skýrsluna um fyrirhuguð Vaðlaheiðargöng. Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 2012 | Leiðarar | 311 orð

Afþakka loforð

Samtökum atvinnulífsins þykir sjötíu prósenta svikahlutfall heldur hátt Meira
12. janúar 2012 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Kenningar um launmorð

Sú saga var sögð, vafalítið ósönn, að fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hefði átt erfitt með að leggja nafn forseta Írans á minnið. Viðurkenna má að nafnið Ahmadinejad er ekki það þægilegasta af þeim sem mikilvægir fyrirmenn bera. Meira
12. janúar 2012 | Leiðarar | 251 orð

Þriðja skýrslan

Sú skýrsla sem óskrifuð er segir mikla sögu um stjórnarhættina Meira

Menning

12. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Adele ætlar að koma sér í form

Breska söngkonan Adele hefur ákveðið að gefa skyndifæði upp á bátinn og koma sér í betra form. Meira
12. janúar 2012 | Hönnun | 240 orð | 1 mynd

Athyglisvert bókasafn risið

Í skosku borginni Aberdeen hefur verið opnað nýtt háskólabókasafn sem vakið hefur talsverða athygli. Hönnun byggingarinnar er verk dönsku arkitektastofunnar Schmidt Hammer Lassen. Meira
12. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 496 orð | 2 myndir

„Takk fyrir að standa með mér“

Leikstjóri Simon Curtis Aðalleikarar Michelle Williams, Kenneth Branagh, Eddie Remayne, Dougray Scott, Emma Watson og Judi Dench Meira
12. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 352 orð | 2 myndir

Biðin borgar sig endrum og eins

Flottur hljóðfæraleikur, góð lög og hæfilega mikið af nörda- hljóðum til að gera mann sem þykist hafa heyrt allt áhugasaman! Meira
12. janúar 2012 | Tónlist | 535 orð | 2 myndir

Fulltrúar íslenskrar listar sýna framlag sitt frá Feneyjum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Landið þitt er ekki til . Þessi setning ljómar í neonstöfum framan á Listasafni Íslands og er eitt verkanna á sýningu Libiu Castro og Ólafs Ólafsson, sem verður opnuð þar annað kvöld. Meira
12. janúar 2012 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Heimir sýnir í Sviss

Sýning á verkum Heimis Björgúlfssonar verður opnuð í Barbara Seiler Galerie í Zürich næstkomandi laugardag. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Two psycho ravens shy of unkindness, eru nýjar og nýlegar klippimyndir og málverk. Meira
12. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 122 orð

Í aðþrengdum umræðum...

ABC sjónvarpstöðin bandaríska stóð í fyrradag fyrir blaðamannafundi/pallborðsumræðum í Pasadena. Meira
12. janúar 2012 | Tónlist | 393 orð | 2 myndir

Kneebody á íslensku

Ari Bragi Kárason trompet, Jóel Pálsson tenórsaxófón, Kjartan Valdimarsson hljómborð, Róbert Þórhallsson rafbassa og Scott McLemore trommur. Meira
12. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Mun Lohan túlka Taylor?

Leikkonan Lindsay Lohan stendur í samningaviðræðum um hvort hún fái að taka að sér hlutverk bresk-bandarísku kvikmyndastjörnunnar Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpskvikmynd um stormasamt ástarsamband Taylor og velska leikarans Richards Burtons. Meira
12. janúar 2012 | Tónlist | 630 orð | 3 myndir

Pönkað rokkabillí var það

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Boorer þessi hefur verið helsti samverkamaður Morrisseys undanfarin tuttugu ár. Meira
12. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Shatner undirbýr einleik um ferilinn

William Shatner mun senn troða upp á Broadway í fyrsta sinn í fimmtíu ár. Um er að ræða einleik þar sem hinn áttræði Shatner fer yfir lífshlaup sitt og feril, en hann hefur komið víða við. Meira
12. janúar 2012 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Strengur með bestu plötum

Strengur, diskur bassaleikarans Tómasar R. Einarssonar sem kom út á síðasta ári, var í síðustu viku valinn ein af latin-plötum ársins 2011 á bandaríska tónlistarvefnum Descarga.com sem rekinn er í New York. Meira
12. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Örvæntingarfullur raunveruleiki

Fyrir nokkrum dögum var athygli Ljósvaka vakin á nýjum breskum raunveruleikaþætti sem ber þann frumlega titil Desperate Scousewives. Meira

Umræðan

12. janúar 2012 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Hauslausir sauðir

Eftir Ásgeir Hvítaskáld: "Einhverra hluta vegna hefur myndast rík yfirstétt. Hvernig í ósköpunum getur staðið á því? Allar lúxusvillur í vesturbæ eru uppseldar." Meira
12. janúar 2012 | Aðsent efni | 77 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
12. janúar 2012 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Reglugerð sem er þjóðinni til heilla

Eftir Gunnar Ágúst Gunnarsson: "Reglugerð um merkingar erfðabreyttra matvæla og fóðurs er langþráð réttarbót sem verður öllum landsmönnum, atvinnulífi þeirra og heilbrigði til heilla." Meira
12. janúar 2012 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Rjúfum kyrrstöðuna

Eftir Birki Jón Jónsson: "Forsætisráðherra virðist ekki hafa miklar áhyggjur af þessum flutningum og les tölur Hagstofunnar eins og skrattinn las Biblíuna forðum." Meira
12. janúar 2012 | Aðsent efni | 239 orð | 1 mynd

Skyldur umboðsmanns Alþingis

Eftir Brynjar Níelsson: "Það er nefnilega mikilvægt að fara að lögum, svo ekki sé talað um stjórnarskrána, sama hversu vitlaus okkur kann að þykja lögin og reglurnar." Meira
12. janúar 2012 | Pistlar | 471 orð | 1 mynd

Valdhroki í borginni

Hún er ekki geðsleg tilhugsunin um andlitslaust vald sem hefur vit fyrir þegnunum, segir þeim hvað þeim sé fyrir bestu og talar niður til þeirra. Það er nær ómögulegt að ímynda sér að einhver kjósi slíkt vald yfir sig. Samt gerist það stundum. Meira
12. janúar 2012 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Veiðistjórnun á hrakhólum

Eftir Arne Sólmundsson: "Metnaðarfull áform um sterkar undirstöður veiðistjórnunar með tilkomu „villidýralaganna“ 1994 hafa ítrekað verið gengisfelld og útþynnt..." Meira
12. janúar 2012 | Velvakandi | 182 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ríkisútvarpið biðst aldrei afsökunar Auðvitað biðst Ríkisútvarpið ekki afsökunar á því að fjöldamorðin í Noregi hafi verið notuð til gamanmála í áramótaskaupi. Hver bjóst við því? Meira

Minningargreinar

12. janúar 2012 | Minningargreinar | 1419 orð | 1 mynd

Anna Hjartardóttir

Anna Hjartardóttir fæddist í Reykjavík 9. desember 1931. Hún lést 19. desember 2011. Útför Önnu fór fram frá Digraneskirkju 30. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd

Ágústa Einarsdóttir

Ágústa Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. nóvember 1943. Hún lést á dvalarheimilinu Garðvangi í Garði eftir langvarandi veikindi 6. janúar 2012. Ágústa var þriðja barn foreldra sinna Þorbjargar Sigurðardóttur húsmóður frá Deild á Eyrarbakka, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 1014 orð | 1 mynd

Berglind María Karlsdóttir

Berglind María Karlsdóttir fæddist á Húsavík 24. júlí 1966. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á Landspítala-Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi 27. desember 2011. Útför Berglindar fór fram frá Keflavíkurkirkju 4. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 3207 orð | 1 mynd

Einar Laverne Lee

Einar Laverne Lee fæddist í Reykjavík 18. mars 1971. Hann lést á heimilinu sínu 4. janúar 2012. Einar var sonur Helgu Soffíu Gísladóttur, f. 11. desember 1948, og Johns M. Lees jr., f. 19. ágúst 1949. Helga og John giftust 16. maí 1970. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1044 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Laverne Lee

Einar Laverne Lee fæddist í Reykjavík 18. mars 1971. Hann lést á heimilinu sínu 4. janúar 2012. Einar var sonur Helgu Soffíu Gísladóttur, f. 11. desember 1948, og Johns M. Lees jr., f. 19. ágúst 1949. Helga og John giftust 16. maí 1970. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Einar Olgeirsson

Einar Olgeirsson, Sóltúni 11, fæddist í Reykjavík 2. desember 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu í Volda, Noregi, 21. desember 2011. Útför Einars fór fram frá Bústaðakirkju 3. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 1634 orð | 1 mynd

Hjálmar Örn Jónsson

Hjálmar Örn Jónsson fæddist á Dalvík 10. nóvember 1932. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 2. janúar 2012. Foreldrar hans voru Ágústa Guðmundsdóttir frá Bæ í Steingrímsfirði, f. 4.8. 1909, d. 12.1. 1985, og Jón Björnsson smiður á Dalvík, f. 16.10. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Jón Ellert Tryggvason

Jón Ellert Tryggvason fæddist í Reykjavík 29. júlí 1967. Hann varð bráðkvaddur að kveldi aðfangadags, 24. desember 2011. Útför Jóns Ellerts fór fram frá Árbæjarkirkju 4. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 8754 orð

Magnea Hrönn Stefánsdóttir

Magnea Hrönn Stefánsdóttir fæddist í Varmahlíðarhverfi í Skagafirði 12. október 1958. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. janúar 2012. Foreldar hennar eru Jón Stefán Sigurbjörnsson, fæddur að Þröm í Staðarhreppi í Skagafirði 2. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 8754 orð | 1 mynd

Magnea Hrönn Stefánsdóttir

Magnea Hrönn Stefánsdóttir fæddist í Varmahlíðarhverfi í Skagafirði 12. október 1958. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. janúar 2012. Foreldar hennar eru Jón Stefán Sigurbjörnsson, fæddur að Þröm í Staðarhreppi í Skagafirði 2. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2012 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Pálína Jónsdóttir

Pálína fæddist á Folafæti í Ísafjarðarsýslu 27. júní 1925. Hún lést 19. desember 2011. Pálína var jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju 30. desember 2011 Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. janúar 2012 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Aukin vellíðan fæst með því að nýta sér náttúrulega vímu

Í dag, fimmtudag, flytur dr. Harvey B. Milkman, gestaprófessor í sálfræði við Háskólann í Reykjavík, fyrirlesturinn „Craving for Ecstasy & Natural Highs: A Positive Approach to Mood Alteration“. Meira
12. janúar 2012 | Daglegt líf | 79 orð | 1 mynd

...bjóðið í úr til styrktar Krafti

Úrauppboð til styrktar Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandenda þeirra, er nú í fullum gangi og stendur til 20. janúar, en íslenski úraframleiðandinn JS Watch co. Meira
12. janúar 2012 | Neytendur | 395 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 12. - 14. janúar verð nú áður mælie. verð Svínalundir úr kjötborði 1.598 2.198 1.598 kr. kg Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.198 1.498 1.198 kr. kg Hamborgarar, 2x115 g 396 480 396 kr. kg Fjallalambs lambasúpukj., frosið 598 698 598... Meira
12. janúar 2012 | Daglegt líf | 389 orð | 1 mynd

Hvað er súna, get ég smitast?

Já, þú getur smitast af súnu. Súna er nýyrði og þýðing á enska orðinu zoonoses. Súna var fyrst notað á sjötta áratug síðustu aldar og er notað yfir sjúkdóma sem smitast með náttúrulegum hætti á milli dýra og manna. Meira
12. janúar 2012 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Konungur valsanna heimsækir tónleikagesti á öllum aldri

Næstkomandi sunnudag, 15. janúar, kemur konungur valsanna, Jóhannes Strauss, í heimsókn í Salinn í Kópavogi þegar fjölskyldutónleikaröðin Töfrahurð stendur fyrir Vínartónleikum. Meira
12. janúar 2012 | Daglegt líf | 90 orð | 2 myndir

Mættu í engu nema nærfötum

Sumir leggja nokkuð mikið á sig til að ná sér í frían tískuklæðnað. Þá virðist ekkert stöðva fólk að þurfa að mæta léttklætt í verslunina. Útsala í versluninni Desigual í frönsku borginni Lyon hófst á nokkuð eftirminnilegan hátt þetta árið. Meira
12. janúar 2012 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Persónulegar gjafir fyrir börn

Á vefsíðunni barnagaman.is er að finna ýmiss konar skemmtileg leikföng, bækur og fleira skemmtilegt fyrir yngstu kynslóðina. Þessi síða er t.d. tilvalin ef þig vantar hugmynd að einhverju í afmælispakkann handa litlu frænku eða frænda. Á síðunni er t.d. Meira
12. janúar 2012 | Daglegt líf | 575 orð | 3 myndir

Skyggnst inn í íslensku kvensálina

Konur eiga orðið allan ársins hring í dagatalsbók Sölku sem nú kemur út í fimmta sinn. Um er að ræða skipulagsbók með fjölda innleggja um lífið og tilveruna frá ólíkum konum á öllum aldri. Ritstjóri bókarinnar er Kristín Birgisdóttir, Kría, en um hönnun og myndskreytingar sér Myrra Leifsdóttir. Meira

Fastir þættir

12. janúar 2012 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

70 ára

Magnús Þorvaldsson skipstjóri er sjötugur í dag, 12. janúar. Hann og eiginkona hans Katrín Hjartardóttir verða með heitt á könnunni á heimili sínu á Laugarnesvegi 87 í eftirmiðdaginn og fram á kvöld. Vonast þau til að sem flestir líti... Meira
12. janúar 2012 | Í dag | 137 orð

Af ríkisstjórn og eldum

Gunnar Thorsteinson sendi skorinorða og skemmtilega kveðju í Vísnahornið, vitaskuld í bundnu máli. Meira
12. janúar 2012 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lebensohl. A-Allir. Norður &spade;Á87 &heart;ÁKDG ⋄ÁD53 &klubs;K3 Vestur Austur &spade;2 &spade;KDG1053 &heart;1062 &heart;87 ⋄G874 ⋄1092 &klubs;D10854 &klubs;92 Suður &spade;964 &heart;9543 ⋄K6 &klubs;ÁG76 Suður spilar 6&heart;. Meira
12. janúar 2012 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Dreymir um dúett með Lady Gaga

Dolly Parton dauðlangar til að syngja dúett með söngkonunni Lady Gaga og er viss um að þær tvær yrðu góðar saman. Meira
12. janúar 2012 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, - frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
12. janúar 2012 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Bd3 Db6 6. Rb3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 d6 9. Rc3 a6 10. Be3 Dc7 11. Hc1 Re5 12. Be2 Bd7 13. Rd4 Hc8 14. b3 Db8 15. f4 Rc6 16. Bf3 0-0 17. De2 Rxd4 18. Bxd4 Bc6 19. Df2 b5 20. e5 dxe5 21. fxe5 Rd7 22. Meira
12. janúar 2012 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Út að borða og í leikhús

„Ég tók svo vel á því þegar ég varð fimmtug að það verða engin sérstök veisluhöld að þessu sinni. Meira
12. janúar 2012 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Rick Santorum, fyrrverandi öldungadeildarþingmaður frá Pennsylvaníu, hefur hug á að verða forseti Bandaríkjanna. Fleiri eru um hituna, en hann kom á óvart þegar haldið var forval í Iowa í liðinni viku. Meira
12. janúar 2012 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. janúar 1830 Friðrik Sigurðsson og Agnes Magnúsdóttir, sem myrtu Natan Ketilsson og Pétur Jónsson, voru tekin af lífi í Vatnsdalshólum. Þetta var síðasta aftaka á Íslandi. Líflátshegning var þó ekki numin úr lögum fyrr en 1928. 12. Meira

Íþróttir

12. janúar 2012 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

„Gefur mér byr undir báða vængi“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég er mjög sátt. Ég var reyndar sprungin andlega í dag. Maður hefur verið að þjösnast áfram og halda sér á meðal þeirra efstu. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

„Happafengur fyrir okkur“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Stjarnan í Garðabæ hefur fengið mikinn liðstyrk fyrir baráttuna sem framundan er á Íslandsmótinu í körfuknattleik karla. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Bolt með á Bislett-leikunum í Osló

Norskir frjálsíþróttaáhugamenn geta hugsað sér gott til glóðarinnar fyrir sumarið því í gær greindi Usain Bolt, fótfráasti maður heims, frá því að hann muni taka þátt í Bislett-leikunum sem fram fara í Osló í Noregi 7. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Dóra María leikur í Brasilíu fram á vorið

Dóra María Lárusdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika í Brasilíu fram á vorið en kemur þá heim og gengur til liðs við bikarmeistara Vals á nýjan leik í vor. Dóra staðfesti þetta við Morgunblaðið í gær. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester City &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Manchester City – Liverpool 0:1 – Steven Gerrard 13. (víti). *Liðin mætast aftur á Anfield 25. janúar. A-DEILD: Tottenham – Everton 2:0 Aaron Lennon 35., Benoit Assou-Ekotto 63. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Enn einn Blikinn á útleið?

Blikarnir gætu verið að missa enn einn leikmanninn út í atvinnumennsku en miðjumaðurinn öflugi, Guðmundur Kristjánsson, heldur til Noregs eftir helgina þar sem hann verður til skoðunar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Odd Grenland. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hörður Björgvin Magnússon , fyrrverandi leikmaður Fram, skrifaði í gær undir samning til hálfs fimmta árs við ítalska knattspyrnustórveldið Juventus. Hann er því samningsbundinn því til vorsins 2016. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Golden State stöðvaði Miami Heat

Golden State Warriors vann óvæntan sigur á toppliði Miami Heat, í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt, 111:106 eftir framlengdan leik í Oakland. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Haukar 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Tindastóll 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Grindavík 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Fjölnir 19. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Lærisveinar Redknapps stóðust prófið

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fyrirliðinn Steven Gerrard sá um að tryggja sínum mönnum í Liverpool sigurinn gegn Manchester City þegar liðin áttust við í fyrri rimmu sinni í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 865 orð | 5 myndir

Mikið mæðir á Alexander

EM KARLA Ívar Benediktsson iben@mbl.is Undanfarna daga hefur Morgunblaðið kynnt til leiks þá leikmenn sem leika með íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik sem hefst í Serbíu á sunnudag. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Njarðvíkingar sýndu seiglu í Frostaskjóli

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Njarðvík vann mikilvægan sigur á KR í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi eftir hádramatískan leik í DHL-höllinni í Frostaskjóli. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Patrekur á leið í umspilið

Patrekur Jóhannesson er nánast kominn með lærisveina sína í austurríska landsliðinu í handknattleik í umspilið fyrir heimsmeistarakeppnina 2013. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Spænska deildin talin vera sterkust

Spænska 1. deildin í knattspyrnu er sú sterkasta í heimi að mati Alþjóðasambands fótboltatölfræðinga og fótboltasagnfræðinga en árlegur listi þess kom út í gær. Enska úrvalsdeildin er í öðru sæti, A-deildin í Brasilíu er í þriðja sæti, portúgalska 1. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla 1. riðill: Ísrael – Austurríki 31:40 &bull...

Undankeppni HM karla 1. riðill: Ísrael – Austurríki 31:40 • Patrekur Jóhannesson þjálfar lið Austurríkis. *Austurríki 6 stig, Ísrael 4, Bretland 0. Meira
12. janúar 2012 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Valur – Fjölnir 62:67 Iceland-Express deild kvenna...

Valur – Fjölnir 62:67 Iceland-Express deild kvenna. Vodafonehöllin, Iceland Express deild kvenna, 11. janúar 2012. Gangur leiksins: 7:0, 11:7, 13:10, 19:10, 23:17, 25:21, 25:25, 27:29, 36:31, 38:40, 40:45, 46:49, 46:54, 53:57, 56:61, 62:67. Meira

Finnur.is

12. janúar 2012 | Finnur.is | 217 orð | 1 mynd

Askja tók ofurstökk

Alls seldust 5.042 nýir fólksbílar hér á landi í fyrra. Öll átta bílaumboðin seldu meira en árið á undan. Söluhæst var Hekla með 1.184 bíla en sameinað umboð Ingvars Helgasonar og B&L seldi 872 bíla. Toyota á Íslandi var þriðja söluhæst með 800 bíla. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 93 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað samninga í desember

Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu jókst um 20% í desember frá sama mánuði fyrra árs, en alls var 373 kaupsamningum um íbúðarhúsnæði þinglýst í desember sl. Það er aukning um 19% frá fyrra ári þegar 313 samningum var þinglýst. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 89 orð

Ástandið hefur stórversnað

Svo að segja ónýt dekk eru undir sjötta hverjum dönskum bíl, að því er rannsókn á vegum dekkjaverkstæðiskeðjunnar Euromaster hefur leitt í ljós. Farið var um bílastæði á öllum Bilka- og A-Z-verslunum landsins 10.-16. október sl. og skoðuð dekk á alls... Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 462 orð | 3 myndir

Beðið eftir borgarbílnum

Skoda er á góðri siglingu í dag. Hlutdeild þessara bíla í heildarköku markaðarins er hvergi jafn há í Vestur-Evrópu og hér á landi og er nú orðin alls 8,9%. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 22 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur A Fish Called Wanda var í hópi bestu gamanmynda ársins 1989. Algerlega skotheldur leikhópur og frábær saga. Sýnd á Stöð 2... Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 862 orð | 4 myndir

Djörfung í breytingum bílnum til framdráttar

Í síðustu viku kom til landsins nýjasta útfærsla hins vinsæla Toyota Avensis en forverar hans eru algengir hérlendis. Þessi bíll, af árgerð 2012, er talsvert breyttur frá árgerðinni á undan þó ekki sé um að ræða kynslóðabreytingu. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Ég bar út Moggann á Eyrinni á Akureyri sumarið 1981.

Ég bar út Moggann á Eyrinni á Akureyri sumarið 1981. Amma mín, Jódís Kr. Jósefsdóttir, var umboðsmaður fyrir norðan. Fyrir sumarkaupið gat ég keypt Kalkhoff, tíu gíra reiðhjól. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á... Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 140 orð | 1 mynd

Heimsyfirráð!

Fræg eru hin fleygu kjörorð Sykurmolanna, „Heimsyfirráð eða dauði!“ en sú yfirlýsing leit dagsljós skömmu eftir að hljómsveitin lék fyrst opinberlega. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 155 orð | 2 myndir

Hin myrka hlið skyndibitans

Það er ýmislegt gert til að vekja á sér athygli í hinum harða heimi skyndibitasölunnar. Nú hefur fransk/belgíska hamborgarakeðjan Quick sett nýjan og nokkuð nýstárlegan hamborgara í sölu. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Hin sérstæða kirkja Notre Dame du Haut var opnuð árið 1954

Hin sérstæða kirkja Notre Dame du Haut var opnuð árið 1954 og stendur í Ronchamp í Frakklandi. Hún er vinsæl meðal áhugamanna um arkitektúr sem og trúaðra. Arkitekt er goðsögnin Le... Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 663 orð | 1 mynd

Hollustan er ávallt í fyrirrúmi

Óperusöngkonan Signý Sæmundsdóttir hugar að hollustu og heilbrigði. Ekki bara á nýju ári heldur hefur hún gert það í mörg ár. Hún er oft með fisk á borðum og hefur verið að prófa sig áfram með framandi krydd í ýmsum ofnréttum. Signý segir að mataráhugi sé algengur í heimi klassískrar tónlistar. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 264 orð | 7 myndir

Hrafnhildur Skúladóttir

Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2011 er handknattleikskempan Hrafnhildur Skúladóttir. Þeir sem fylgjast með handbolta kvenna hafa getað séð svakaleg tilþrifin hjá Hrafnhildi í leikjum síðasta árs, þar sem hún m.a. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 351 orð | 4 myndir

Langar í skegg og hundrað kíló

Guðmundur Jörundsson hefur vakið talsverða athygli fyrir hina stællegu herrafatalínu sína en fötin hannar hann fyrir Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 305 orð | 1 mynd

Má leigjandi mála eða breyta íbúðinni?

Leigjendaaðstoð Neytendasamtakanna fékk á sl. ári alls 1.048 fyrirspurnir. Sl. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 106 orð | 1 mynd

McLaren opnar í BNA

Breski sportbílaframleiðandinn McLaren opnaði í vikunni fyrsta útibú sitt í Bandaríkjunum með mikilli viðhöfn. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 190 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Maturinn Allir vita að plokkfiskur er bæði þjóðlegur matur og hörkugóður með rúgbrauði á kantinum. Hitt vita færri að með bearnaise-sósu verður plokkarinn hrein kóngafæða. Prófið og sannfærist! Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 456 orð | 1 mynd

Mikilvægt að skapa góðar aðstæður

Óseldar lóðir eru mjög hátt skráðar í bókhaldi sveitarfélaganna sem geta hreinlega ekki slegið af verði öðruvísi en að efnahagsreikningur þeirra breytist í stórum atriðum til hins verra. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 576 orð | 2 myndir

Nesið hafði annan svip

Ég flutti í einskonar sveitasamfélag, Seltjarnarneshrepp, árið 1971 þar sem menn voru nýhættir búskap en höfðu kannski kartöflugarð heima hjá sér. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 175 orð | 1 mynd

Pylsupartí í nýrri íbúð á Tómasarhaga

„Síðustu daga hef ég verið önnum kafinn við að mála íbúð við Tómasarhagann sem ég keypti á dögunum. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 107 orð | 3 myndir

Skammdegisljós

Enn og aftur nýtum við afganga. Að þessu sinni breyti ég venjulegri niðursuðudós í fallega kertalukt. Þetta krefst smá undirbúnings en er alveg ferlega einfalt samt sem áður. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Skv. tölum Umferðarstofu seldust 5.045 nýir fólksbílar hér á landi í fyrra

Skv. tölum Umferðarstofu seldust 5.045 nýir fólksbílar hér á landi í fyrra, 2.547 til annarra en bílaleiga. Árið 2010 keypti fólkið á götunni 1.266 nýja bíla og því er aukningin 101% milli... Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 127 orð | 6 myndir

Verðlaunavertíðin hafin vestra

Þá er hafinn sá tími ársins þegar liðið ár í heimi kvikmyndanna er gert upp með tilheyrandi viðurkenningum og verðlaunum. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 378 orð | 5 myndir

Vill helst gleyma háskalegri Herjólfsför

Herjólfur - 20m/s og 10 metra ölduhæð! Gleyma þessum degi sem fyrst. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 199 orð | 1 mynd

Vorið kemur með Evróvisjón

Á vefsetri Ríkisútvarpsins voru í vikubyrjun birt fyrstu lögin sem keppa til undanúrslita í söngvakeppni Sjónvarpsins þetta árið. Með þessu er boltinn raunar farinn að rúlla. Fyrsti þátturinn í undankeppni Evróvisjón er nk. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 271 orð | 3 myndir

Wilde á hvíta tjaldinu

The Importance of Being Earnest er vinsælasta leikverk Oscars Wilde. Stykkið er efni í úrvals búningadrama og hefur nokkrum sinnum verið kvikmyndað. Útgáfan frá 2002 er með hreinu stórskotaliði af toppleikurum og vel þess virði á kíkja á. Meira
12. janúar 2012 | Finnur.is | 641 orð | 1 mynd

Öflug hugmyndavinna og heildarhugsun

Það dró til tíðinda í auglýsingastofubransanum þegar fjórir reynsluboltar drógu sig saman í ársbyrjun og stofnuðu nýja stofu. Meira

Viðskiptablað

12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 703 orð | 1 mynd

Auðvelt að missa sjónar á markmiðunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Mjög góð regla er að hafa starfsferilsskrána opið og lifandi skjal og temja sér að líta á skrána um það bil árlega, sjá hvað hefur bæst við þekkingar- og reynsluforðann. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 550 orð | 2 myndir

Áhugasamir fjárfestar fá ekki afhent gögn um Pennann

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Nýlega bauð Arion banki til sölu allt hlutafé Pennans á Íslandi ehf. með flennistórum auglýsingum í blöðunum og hafa margir sýnt fyrirtækinu áhuga. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 1438 orð | 3 myndir

Átök með olíu að vopni

• Hótað á víxl í deilunni um kjarnorkuáætlun Írana • Vestræn ríki vilja stöðva olíuviðskipti við Írana • Svari Íranar fyrir sig með því að loka á olíuflutninga um Hormuz-sund rýkur verðið upp • Spenna í samskiptum við Írana er sögð vera meginástæða hás olíuverðs um þessar mundir Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Brjóstgóðar konur sæki rétt sinn á réttum miðum

Hvað er sjálfsagt við það að ríkissjóður, þ.e. íslenskir skattborgarar, beri kostnað af ómskoðun og aðgerðum við að láta fjarlægja leka PIP-brjóstapúða sem ígræddir hafa verið í fjölda kvenbrjósta hér á landi? Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Eimskip á hraðri siglingu á nýjan leik

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips, segist í viðtali við Morgunblaðið binda miklar vonir við þau tækifæri sem gæti verið að finna á norðurskautinu í náinni framtíð. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 217 orð | 2 myndir

Er hugleiðsla lykillinn að frama?

Albert Einstein sagði: „Innsæið er fágæt gjöf og rökhugsun trúr þjónn. Við höfum skapað samfélag sem heiðrar þjóninn en hefur gleymt gjöfinni. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

Frelsi og flóttamenn

Svo virðist sem reglulega berist nú fréttir af flóttamönnum sem ekki hafa komist í gegnum nálarauga stjórnvalda og eiga von á að vera vísað úr landi. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 85 orð

Hagvöxtur í Þýskalandi 3% í fyrra en áætlaður samdráttur í árslok

Hagvöxtur í Þýskalandi reyndist vera 3% á síðasta ári, sem skýrist einkum af vexti hagkerfisins fyrri hluta ársins í fyrra. Áætlað er að hagkerfið í Þýskalandi hafi dregist saman um 0,25% á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Hagvöxtur árið 2010 var 3,7%. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Hætta útgáfu dansks fríblaðs

Útgáfufélagið Berlingske Media í Danmörku ætlar að hætta útgáfu fríblaðsins Urban og kemur síðasta tölublaðið út í dag. 87 starfsmenn missa vinnuna. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 129 orð | 1 mynd

Ítalir fá hrós frá Merkel

Angela Merkel Þýskalandskanslari hrósaði í hástert þeim efnahagsumbótum sem ný ríkisstjórn Marios Montis á Ítalíu hefur kynnt til sögunnar – en þýsk yfirvöld höfðu áður haft miklar efasemdir í garð ríkisstjórnar Silvios Berlusconis. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 217 orð | 1 mynd

Koma geisladiskar í staðinn fyrir flugelda?

Borgaryfirvöld í Tapei, höfuðborg Taívans, hafa lýst því yfir að þau muni dreifa til borgarbúa geisladiskum með hljóðupptökum af flugeldasprengingum, í þeirri von að geisladiskarnir muni draga úr raunverulegum sprengingum borgarbúa á flugeldum á... Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Mafían stærsti „banki“ Ítalíu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Því fer fjarri að allir þjóðfélagshópar beri skarðan hlut frá fjármálakreppunni sem nú herjar á mörg aðildarríki evrusvæðisins. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 667 orð | 3 myndir

Slapp við persónulega ábyrgð

• Þorsteinn M. Jónsson slapp við 240 milljóna persónulega skuld við samkomulag um heildarskuldir fyrirtækja hans við Arion banka • Fyrirtæki Þorsteins skulduðu tæpa 11 milljarða • Auk þess skuldaði Materia sem hann átti með öðrum 4,2 milljarða lán frá 2005 Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Til höfuðs atvinnulífinu

Það er varla hægt að kalla það óvænt tíðindi úr stjórnarráðinu að fyrst fram var kominn ráðherra sem sýndi viðskiptum og efnahag einhvern skilning þá hafi forysta stjórnarinnar losað sig við hann úr ríkisstjórninni. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Ullin kemur sér vel í kulda og kreppu

Þegar kemur hressilegt kuldakast eins og siðustu vikur er ekki laust við að salan aukist ögn í verslun Álafoss í Mosfellsbæ. „Við sjáum að vettlingar, eyrnahlífar og húfur seljast vel, en það er ekki um það að ræða að salan taki algjöran kipp. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 2365 orð | 7 myndir

Umskipunarhöfn gæti orðið gríðarleg lyftistöng fyrir Ísland

• Rekstur Eimskips hefur tekið stakkaskiptum frá því að fjárhags- og rekstrarlegri endurskipulagningu fyrirtækisins lauk fyrir tveimur árum • „Það gekk allt upp í þessu ferli“ • Skipti máli að fá erlenda ráðgjafa •... Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 784 orð | 1 mynd

Vilja menntun sem veitir forskot

• Nemendur Opna háskólans með skýrari kröfur um að námið skili sér í aukinni færni í starfi • Mælingar sýna tengsl milli símenntunarstigs þjóða og fjölda jákvæðra þátta, fyrir bæði einstaklinga, fyrirtæki og samfélög • Fjárfesting sem skilar krónum í kassann í lok dags Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

VinnustaðurMarkaður

Verð á appelsínusafa er nú í sögulegu hámarki og hefur hækkað um 25% frá áramótum, að því er fram kemur á vef BBC í gær, en þá stóð lítraverð í rúmum fjórum Bandaríkjadölum, eða sem svarar rúmum 500 íslenskum krónum. Meira
12. janúar 2012 | Viðskiptablað | 1115 orð | 1 mynd

Þarf meira en eitt ball

• Best ef sett eru skýr langtímamarkmið um hvernig efla skal liðsandann, frekar en að nota handahófskenndar skyndilausnir • Virkar vel á Íslendinga að halda fjöruga viðburði frekar en dæmigerðar hópeflisæfingar • Tvær ferðir á ári góð þumalputtaregla Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.