Greinar fimmtudaginn 23. febrúar 2012

Fréttir

23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

300 milljón ára gamall skógur

Alþjóðlegt teymi vísindamanna hefur fundið ótrúlega vel varðveittan, steingerðan skóg undir öskulagi í norðanverðu Kína, nánar tiltekið í grennd við Wuda í Innri Mongólíu, að sögn J yllandsposten . Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

5,5 laxar í hverjum þúsund tonnum af makríl

Fiskistofu bárust alls 402 laxasýni á síðustu tveimur árum frá flotvörpuskipum. Þetta samsvaraði 5,5 löxum á hverjar 1.000 lestir af makríl og síld sem skipin veiddu, að því er fram kemur í greinargerð um rannsókn á vegum stofnunarinnar. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Afhjúpuðu minningarskjöld um íslenskt skátastarf

Félagar í Bandalagi íslenskra skáta afhjúpuðu í gær minningarskjöld við Skátamiðstöðina í Hraunbæ og markaði viðburðurinn upphaf afmælisfagnaðar í tilefni af því að í ár eru hundrað ár liðin frá því að skátastarf hófst á Íslandi með stofnun Skátafélags... Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð

Afreksstyrkir

Landsbankinn hefur ákveðið að veita í fyrsta sinn afreksstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans ætluðum afreksfólki sem stundar einstaklings- eða paraíþrótt. Einnig fyrirhugar bankinn að styrkja efnilegt ungt íþróttafólk. Umsóknarfrestur er til og með 2. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Grikkur eða gotterí“ víða orðið að nýrri hefð á öskudag

Olga Björt Þórðardóttir olgabjort@gmail.com Ný hefð hefur skapast á öskudag sem er keimlík amerísku hrekkjavökunni, að ganga á milli húsa og syngja og biðja um sælgæti. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

„Mikils virði fyrir safnið“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Biogen-minningartónleikar í kvöld

Biogen-minningartónleikar verða haldnir í Nýlenduvöruverslun Hemma & Valda í kvöld. Biogen var listamannsnafn Sigurbjörns Þorgrímssonar, mikils raftónlistarfrumkvöðuls, sem lést 8. febrúar á síðasta... Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Borgarstarfsmenn ósáttari í starfi

Í niðurstöðum viðhorfskönnunar á meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar kemur fram að starfsmenn eru ekki jafnsáttir í starfi árið 2011 og þeir voru 2009. Það ár höfðu flestar einkunnir fyrir þætti sem mældir eru hækkað frá árinu á undan. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Börn og unglingar í „óhamingjugildru“

Baksvið Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það er ekki nóg að tækifærin séu til, einstaklingurinn þarf að hafa hvata til þess að sjá þá möguleika sem hann hefur á að nýta sér þau,“ segir dr. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 1150 orð | 4 myndir

Deilt á vinnubrögð í stjórnarskrármálinu

Sigrún Rósa Björnsdóttir Hjörtur Guðmundsson Meirihluti viðstaddra þingmanna á Alþingi samþykkti í gær með 30 atkvæðum gegn 15 þingsályktunartillögu um að stjórnlagaráð verði kallað saman á ný til fundar í mars til þess að ræða það hvort gera þurfi... Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Dregið um leyfi til hreindýraveiða í beinni útsendingu

Spenna er meðal veiðimanna, en á laugardag kl. 14 verður dregið um það í húsakynnum Þekkingarnets Austurlands hverjir hreppa leyfi til hreindýraveiða í ár. Hægt verður að fylgjast með útdrættinum í beinni útsendingu á vef Umhverfisstofnunar. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Ekkert samráð um frumvarpið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Talsmenn samtaka sjómanna, útvegsmanna og fiskverkafólks segjast ekki hafa átt beina aðkomu að vinnu við gerð nýs stjórnarfrumvarps um fiskveiðistjórnun sem er í undirbúningi. Steingrímur J. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

ESB sendir Ungverjum viðvörun

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ákveðið að fresta greiðslu styrks upp á 495 milljónir evra, um 81 milljarð króna, sem átti að renna til Ungverja í byrjun næsta árs. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ferðamannastraumur til Akureyrar í vetrarfríi skólanna

„Það er bara mjög mikið að gera. Vetrarfríin eru farin að sanna sig fyrir ferðaþjónustuna. Fólk er farið að nota þau sem frí hér innanlands,“ segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, hótelstjóri Icelandair-hótelsins á Akureyri. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fjallar um samband Sýrlands og Líbanons

Davíð Logi Sigurðsson fjallar í dag um sambandið milli Sýrlands og Líbanons, stöðuna eins og hún er nú og veltir fyrir sér þróun mála á næstunni. Fundurinn fer fram í stofu 101 í Odda frá klukkan 12 til 13. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Friðurinn hangir á bláþræði

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Skilaboðin sem berast frá ráðamönnum í Íran um deiluna vegna kjarnorkutilraunanna eru oft misvísandi, stundum vegna þess að nokkrir hópar togast á um völdin í Teheran. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 433 orð

Færri í tæknifrjóvganir

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is „Okkur finnst þetta vera mikið óréttlæti,“ segir Sonja Lind Eyglóardóttir um að hætt sé að niðurgreiða fyrstu meðferð við tæknifrjóvgun hjá barnlausum pörum og einhleypum barnlausum konum. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Grútarblautur Gústi settur í bað

Fálkinn Gústi er nú í Húsdýragarðinum eftir að hafa lent í grút fyrir utan Grundarfjörð. Feðgarnir Gústav Ívarsson og Gústav Alex Gústavsson í Grundafirði tóku eftir fálkanum á leið heim frá vinnu og sáu að hann gat ekki hafið sig til flugs. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Heimsmeistari kvenna í skák keppir hér á landi

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Hou Yifan, heimsmeistari kvenna í skák, verður á meðal keppenda á öflugu Reykjavíkurskákmóti sem stendur frá 6. til 13. mars og fer fram í Hörpu. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Hlegið á öskudegi og áfram

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Öskudagurinn er alltaf líflegur á Akureyri og engin breyting varð á í gær. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð

Hætta við umferðarskatt

Danska stjórnin hefur lagt á hilluna áform um sérstakan skatt á akstur í Kaupmannahöfn til að minnka álagið á gatnakerfið og fá aðkomufólk til að leggja á stæðum utan við miðborgina. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Íhugar lögbann á Nýtt líf

Jón Baldvin Hannibalsson hefur farið fram á að fá afhent gögn sem byggt er á í umfjöllun Nýs lífs, sem kemur út í dag, um bréfasendingar hans til unglingsstúlku þegar hann var sendiherra. Þá krefst hann þess að fá að svara fyrir sig í sama tölublaði. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kóranbrennu mótmælt

Minnst átta Afganar féllu og tugir manna særðust í átökum milli lögreglumanna og fólks sem mótmælti því í gær, annan daginn í röð, að bandarískir hermenn í Bagram-stöðinni skyldu vanvirða íslam með því að brenna Kóraninn og fleiri helgirit múslíma. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Langlífir selir í Húsdýragarðinum

Einn selanna í Húsdýragarðinum í Reykjavík er hér í baksundi. Þrír selanna í garðinum, tvær urtur og brimill, eru einu dýrin sem hafa verið þar frá því að Húsdýragarðurinn var opnaður 19. maí... Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Leita að hæfileikaríku fólki

Leitin að hæfileikaríkasta Íslendingnum hefst á mánudag, hinn 27. febrúar. Þá verður opnað fyrir umsóknir keppenda inni á mbl.is í Hæfileikakeppni Íslands sem er samstarfsverkefni vefjarins og sjónvarpsstöðvarinnar Skjás eins. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Miðjan rís við hringveginn

Baksvið Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Áform eru um að reisa nýja 16-18.000 fermetra verslunar- og þjónustumiðstöð við hringveginn rétt vestan við Selfoss. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 241 orð

Mikilvægt vígi íslamista í Sómalíu fallið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Eþíópískir og sómalskir hermenn tóku í gær Baidoa, helstu bækistöð íslamistahreyfingarinnar al-Shabab, sem hefur ráðið yfir stórum hluta Sómalíu síðustu árin. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Minjavörður hlaut Uppsveitabrosið

Uppsveitabrosið, árleg viðurkenning sem veitt er fyrir framlag til ferðaþjónustu í uppsveitum Árnessýslu, var afhent í vikunni á fundi á Hótel Heklu á Skeiðum. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 1200 orð | 5 myndir

Minni ánægja starfsmanna

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Starfsmenn Reykjavíkurborgar eru ósáttari í starfi sínu nú en árið 2009, samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar á meðal starfsmanna sem kynntar voru á fundi borgarráðs í síðustu viku. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Neituðu sök í skotárásarmáli

Þrír karlmenn sem ákærðir eru fyrir tilraun til manndráps neituðu sök fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Einn þeirra er ákærður fyrir að hleypa tvívegis af haglabyssu að bifreið sem í sátu tveir menn í Bryggjuhverfinu í Reykjavík 18. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð

Notaði munnhörpu sem hnúajárn

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir karlmanni sem grunaður er um tilraun til manndráps. Ástæðan var sú að farið var fram á varðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna en ekki almannahagsmuna. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ný verslunar- og þjónustumiðstöð vestan við Selfoss

Áform eru um að reisa nýja 16-18.000 fermetra verslunar- og þjónustumiðstöð við hringveginn rétt vestan við Selfoss. Undirbúningur er kominn langt á veg og er stefnt á að hefja framkvæmdir eins fljótt og auðið er. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Retro Stefson spilaði í flugskýli

La Blogotheque frumsýndi um helgina svokallað „take away show“ með Retro Stefson, sem var tekið upp á liðinni Airwaves-hátíð. Um er að ræða hálfórafmagnaða útgáfu af laginu „Qween“. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Reykjavik Folk Festival í þriðja sinn

Tónlistarhátíðin Reykjavik Folk Festival verður haldin í þriðja sinn á Rósenberg dagana 7.-10. mars næstkomandi. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð

Réðst á stjórnanda Dróma

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Stjórnandi hjá Dróma, sem ósáttur viðskiptavinur réðst á inni á heimili stjórnandans í vesturbæ Reykjavíkur síðdegis á þriðjudag, lagði í gær fram kæru á hendur árásarmanninum. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Rudd segir af sér

Kevin Rudd, utanríkisráðherra Ástralíu, sagði af sér í gær og bar því við að forsætisráðherrann, Julia Gillard, treysti honum ekki. Rudd er sagður vilja velta Gillard úr sessi en hún sagði ákvörðunina valda vonbrigðum. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rætt um erlent hernaðarinngrip

Tugir manna féllu í árásum sýrlenskra stjórnarhermanna í gær og fyrradag, hér sést brunninn skriðdreki við aðalstöðvar andófsins í borginni Homs. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Samhjálp biður fólk um aðstoð

Samhjálp biðlar til fólks að leggja sitt af mörkum til starfseminnar og segir að undanfarnar vikur hafi verið fullt út úr dyrum á Kaffistofunni. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Öldungar Þessir Akureyringar, sem Morgunblaðið hitti í miðbænum í gærmorgun, kváðust hátt í 300 ára gamlir samanlagt. Þegar betur var að gáð kom í ljós að öskudagslið var á... Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stjórnendur ákærðir

Hreiðar Már Sigurðsson, fv. forstjóri Kaupþings, er m.a. ákærður fyrir umboðssvik með því að hafa misnotað aðstöðu sína sem forstjóri bankans þegar hann fór út fyrir heimildir sínar til lánveitinga. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Stöðvarhúslóð í Bjarnarflagi könnuð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vélar voru í gær að störfum á lóð stöðvarhúss væntanlegrar jarðhitavirkjunar í Bjarnarflagi á jarðhitasvæðinu við Námafjall. Meira
23. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Syngjandi dansarar

Liðsmenn í kúbverskum dansflokki æfa sig í gær fyrir frumsýningu á sýningunni Ballet Revolucion í Berlín. Um er að ræða blöndu af söng, klassískum ballett, suður-amerískum dönsum og hip... Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 54 orð

Tekur ekki þátt í fundi stjórnlagaráðs

Pawel Bartoszek hyggst ekki taka þátt í boðuðum fundi stjórnlagaráðs í mars. Hann er fyrrverandi formaður nefndar á vegum stjórnlagaráðs sem fór með endurskoðun stjórnarskrárinnar. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 710 orð | 1 mynd

Telur frest FME enn ekki byrjaðan að líða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skúli Bjarnason, lögmaður Gunnars Þ. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Veruleg hækkun á áburði

Endurgreiðsluverð vegna áburðarkaupa í verkefninu Bændur græða landið árið 2012 hefur verið ákveðið 64.600 krónur á hvert tonn, en var kr. 63.300 pr. tonn árið 2011. Árið 2007 var endurgreiðsluverðið kr. 22.500 pr. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Vindorka könnuð og kortlögð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ísvindar er heiti nýs rannsóknarverkefnis um vindorku á Íslandi sem lýkur 2015. Það er systurverkefni norræns verkefnis sem heitir Icewind og fjallar um vindorku á köldum svæðum. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Virðingarleysi við vinnu allra

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Lögum samkvæmt getur ákærandi afturkallað ákæru allt þar til dómur fellur. Það er dálítið sérkennileg staða og talsvert virðingarleysi við vinnu allra ef það yrði gert alveg á hinsta degi. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Þjófavörn sett upp hjá Fjölskylduhjálpinni

Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjavík og á Reykjanesi er nú komin með fullkomna þjófavörn en Securitas hefur sett upp þjófavarnakerfi á báðar starfsstöðvar samtakanna þeim að kostnaðarlausu. Meira
23. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 781 orð | 6 myndir

Æðstu stjórnendur ákærðir

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Fyrsta mál sérstaks saksóknara vegna hins fallna banka Kaupþings verður að öllum líkindum þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 7. mars næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2012 | Leiðarar | 686 orð

Dómur vekur spurningar

Í því mikla umróti sem nú gengur yfir gegna dómstólar ábyrgðarmiklu hlutverki Meira
23. febrúar 2012 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Ein ósannindi verri en 3015?

Stjórn Fjármálaeftirlitsins ætlaði sér að gefa forstjóra þess einn virkan dag til að svara ásökunum um áratugagömul atvik, sem hugsanlega gætu leitt til brottrekstrar hans nú. Hún sá að sér og framlengdi frestinn um fáeina daga. Meira

Menning

23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 24 orð | 3 myndir

Adele hélt sigurgöngu sinni áfram á bresku tónlistarverðlaunahátíðinni...

Adele hélt sigurgöngu sinni áfram á bresku tónlistarverðlaunahátíðinni Brit Awards í London. Hún vann til tvennra verðlauna og flutti lagið Rolling in the... Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Auka styrki til kynningar á listgreinum

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur undirritað samninga um rekstrarframlag við kynningarmiðstöðvar listgreina og hönnunar. Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Á sporbaug að nýju

Það getur verið erfitt fyrir hljómsveitir að uppfylla kröfur aðdáenda sinna eftir að hafa átt fljúgandi start. Meira
23. febrúar 2012 | Tónlist | 400 orð | 1 mynd

„Við lifum í augnablikinu og eigum að njóta þess“

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þýska sópransöngkonan Simone Kermes syngur aríur úr óperum eftir Händel og Vivaldi á barokktónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld, en einnig verða fluttir barokkkonsertar. Meira
23. febrúar 2012 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Dagskrá um bæjarlistamanninn

Dagskrá verður í Hlégarði í Mosfellsbæ í kvöld, fimmtudag, klukkan 20, um bæjarlistamann Mosfellsbæjar Bergstein Björgúlfsson kvikmyndaleikstjóra og framleiðanda. Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Draumkennd sveitasæla

Lambchop er merkileg sveit sem kemur frá tónlistarborginni miklu Nashville. Á rúmum tuttugu árum hefur hún gefið út ellefu plötur sem hafa komið úr ýmsum áttum tónlistarlega. Meira
23. febrúar 2012 | Myndlist | 104 orð | 1 mynd

Drottningu til heiðurs

Glerlistamaðurinn Leifur Breiðfjörð vinnur nú að listaverki sem sett verður upp í Southwark dómkirkju í Lundúnum í tilefni af sextíu ára valdaafmæli Elísabetar II. Bretadrottningar. Meira
23. febrúar 2012 | Myndlist | 249 orð | 1 mynd

Eitt af Ópum Munchs boðið upp

Tilkynnt hefur verið að ein af fjórum útgáfum sem norski listmálarinn Edvard Munch málaði af Ópinu, eins og verkið er kallað, verði boðin upp hjá Sotheby's í New York 2. maí næstkomandi. Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 492 orð | 2 myndir

Eymd og alræði einræðisherrans

Veggir og múrar sem ríki reisa geta bæði þjónað þeim tilgangi að halda fólki úti og eins að koma í veg fyrir för fólks úr eigin landi. Meira
23. febrúar 2012 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Halda tónleika í niðamyrkri

Á morgun, föstudag, klukkan 21 stendur Podium festival fyrir tónleikunum Myrkfælin? í Sölvhóli, tónleikasal LHÍ á Sölvhólsgötu. Meira
23. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 165 orð | 1 mynd

Hann Hallgrímur rokkar feitt

Dagskrá Rásar 1 er stundum vettvangur skemmtilegrar sagnfræði. Ljósvakafólk er leikið í sínu og frábærlega fundvíst á efni. Ég nefni þar til dæmis Lönu Kolbrúnu Eddudóttur sem hefur umsjón með þættinum Litla flugan. Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 271 orð | 2 myndir

Í heimsókn hjá ömmu gömlu

Tindersticks stimplaði sig inn sem ein helsta sveit Bretlandseyja um miðbik tíunda áratugarins með tveimur fyrstu hljóðversskífum sínum. Sérstaklega hefur önnur platan, jafnan kölluð „Bláa platan“ (1995) reynst mikið meistaraverk. Meira
23. febrúar 2012 | Kvikmyndir | 80 orð | 1 mynd

Kvikmyndahátíð um fluguveiði

Tíunda mars næstkomandi verður haldin í annað sinn á Íslandi Fluguveiði kvikmyndahátíð undir merkjum RISE. Hátíðin verður í Bíó Paradís, þar sem hún var haldin í fyrsta sinn í fyrravetur og seldist þá upp á sýninguna. Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Langar alla á tónleikaferð í ár

Rokkararnir í Rolling Stones hafa enn ekkert gefið upp um hvort sveitin hyggst fara í tónleikaferð á þessu ári. Meira
23. febrúar 2012 | Leiklist | 439 orð | 2 myndir

Taumlaus lostinn og syndafallið

Tilfinningarnar eru sterkar, hatur og reiði, enda svikin stór og leiða til dauðadóms, yfir öllum sem í hlut eiga. Meira
23. febrúar 2012 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu leikur í kvöld

Tríó Sunnu Gunnlaugsdóttur djasspíanista kemur fram á tónleikum í Þjóðmenningarhúsinu í kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir kl. 20.30. Auk Sunnu skipa tríóið Scott McLemore trommuleikari og Þorgrímur Jónsson bassaleikari. Meira
23. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 389 orð | 2 myndir

Ungt framsækið útgáfufyrirtæki

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Synthadelia Records er ný nálgun Vilmars Pedersen, tónlistarmanns, á plötufyrirtæki og tónlistarmarkaðinn. Meira

Umræðan

23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Afturgenginn Frankenstein: Icesave IV

Eftir Daníel Sigurðsson: "Ljóst er að aðeins galdramaður ættaður af Vestfjörðum mun vera í stakk búinn til að kveða þennan draug niður." Meira
23. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 444 orð | 1 mynd

„Game over“ Jóhanna – eða amerísk fjölbragðaglíma?

Frá Halldóri Úlfarssyni: "Það er febrúar 2012 og það er verið að setja saman ráðherranefnd fjögurra ráðherra vegna málefna heimilanna. Hvar er þetta fólk eiginlega búið að vera síðustu 3 árin? Er þetta algerlega stjórnlaust lið?" Meira
23. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 135 orð | 2 myndir

Bláa lónið varð til vegna raforkuframleiðslu með jarðgufu

Frá Kristni Péturssyni: "Þeir sem aðhyllast umhverfisvernd verða að gæta sín að fara ekki yfir strikið. Bláa lónið er nú „eitt mesta undur veraldar“ að mati bandaríska tímaritsins National Geographic. Bláa lónið er aukaafurð raforkuvirkjunar í Svartsengi." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 706 orð | 1 mynd

Deyjandi stétt slökkviliðsmanna

Eftir Ólaf Inga Tómasson: "Að öllum líkindum þarf dómstóla til að fá úr því skorið hvort líf flugvallarslökkviliðsmanna sé minna virði en líf annarra slökkviliðsmanna á Íslandi." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 276 orð | 1 mynd

Er þetta réttlætanlegt?

Eftir Jón Kr. Óskarsson: "Hvers konar þjóðfélagi er vinstri stjórnin að framfylgja, eru menn gjörsamlega búnir að tapa áttum?" Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Ég bið ég hafi rangt fyrir mér

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Alls ekki eigur „snillinganna“ sem Ólafur Ragnar Grímsson mærði sem alþjóðleg undrabörn, þeir hafa nú þegar tekið út sinn sjóð." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Mannskaðinn mikli á þilskipinu „Geir“

Eftir Halldór Þormar: "Þilskipið Geir fórst með allri áhöfn, 27 mönnum, í febrúar 1912." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd

Peningar og framtíðin

Eftir Halldór I. Elíasson: "Tilvalið er að leggja Íbúðalánasjóð niður við núverandi aðstæður og getu lífeyrissjóðanna, eða breyta honum í leigufélag." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 926 orð | 1 mynd

Ráðgátan Kína

Eftir Einar Benediktsson: "Ef marka má yfirlýsingar er ætlun Kínverja að sækja í auðlindir norðurskautsins en þar er fjórðungur af öllum ónýttum olíuforða heims auk mikils jarðgass." Meira
23. febrúar 2012 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Skuldlaust líf eftir kosningar

Ríkisstjórn Íslands hangir saman á þrjóskunni einni. Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Sorpa fræðir um umhverfismál og endurvinnslu

Eftir Rögnu I. Halldórsdóttur: "Sorpa hefur séð um umhverfislegt uppeldi síðustu 15 árin, með virku fræðslustarfi fyrir leik-, grunn-, framhalds- og háskóla." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Sólarlandaferðir og hollustan

Eftir Pálma Stefánsson: "Ísland ætti að geta keppt við sólarlöndin um þá orlofsþega sem setja heilsuna í fyrsta sæti eða eru þjakaðir af ofnæmi og astma." Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 285 orð | 1 mynd

Töfralausnin ESB?

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur: "Rétt er að stefna að því að uppfylla Maastricht-skilyrðin. Ekki til að taka upp evru heldur vegna þess að þau eru í raun lýsing á heilbrigðu hagkerfi." Meira
23. febrúar 2012 | Velvakandi | 90 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ó. Grímsson siðprúður? Nei, svona „haltu mér-slepptu mér“-tal eins og Ólafur Grímsson viðhefur flokkast varla undir ærlegheit eða góða siði. En það er nokkuð sem Ólafur hefur ekki haft mjög í heiðri. Meira
23. febrúar 2012 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Þú ert ekki mistök eða slys

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Í ljósi Guðs ert þú eins og óendanlega fögur, dýrmæt perla, einstakur gimsteinn, fylltur lífi og leyndardómsfullum tilgangi í eilífri áætlun Guðs." Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 3185 orð | 1 mynd

Baldur Skarphéðinsson

Baldur Skarphéðinsson rafvirkjameistari fæddist í Öxarfirði 9. október 1915. Hann lést á Landspítalanum 12. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Skarphéðinn Sigvaldason bóndi, f. í Öxarfirði 1876, d. 1970 og Gerður Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Berglind Ósk Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1980. Hún lést 20. desember 2011. Útför Berglindar var gerð frá Fossvogskapellu 3. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1690 orð | 1 mynd

Bertha Sigurðardóttir

Bertha Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 1931. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson verkstjóri, f. 4.9. 1890 á Fossi á Skaga, d. 30.8. 1965, og Sigríður Jóhannesdóttir húsfreyja, f.... Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Bjarni Þórðarson

Bjarni Þórðarson fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1936. Hann lést 2. febrúar 2012. Útför Bjarna fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 9. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Einar Gísli Gunnarsson

Einar Gísli Gunnarsson fæddist á Stekkjabakka í Tálknafirði 5. janúar 1944. Hann fórst með Hallgrími SI-77 25. janúar 2012. Minningarathöfn um Einar var í Grafarvogskirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd

Geirlaug Jónsdóttir

Geirlaug Jónsdóttir fæddist á Suðurgötu 24 á Siglufirði 19. september 1930. Hún lést á Hrafnistu, Boðaþingi, Kópavogi 31. janúar 2012. Útför Geirlaugar fór fram frá Digraneskirkju 8. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1220 orð | 1 mynd

Hulda Jóhannesdóttir

Hulda Jóhannesdóttir fæddist á Karlsstöðum í Vöðlavík í Helgustaðahreppi 25. nóvember 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 2. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Jóhannes Sigfússon, f. 1889, d. 1933, og Valgerður Arnoddsdóttir, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargrein á mbl.is | 2142 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas H. Haralz

Jónas Halldór Haralz fæddist 6. október 1919 í Vinaminni í Grjótaþorpinu í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 13. febrúar 2012 á 93. aldursári. Jónas var sonur séra Haralds Níelssonar og Aðalbjargar Sigurðardóttur. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 4762 orð | 2 myndir

Jón Þórarinsson

Jón Þórarinsson fæddist í Gilsárteigi í Eiðaþinghá, S-Múlasýslu 13. september 1917. Hann lést á Droplaugarstöðum 12. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Þórarinn Benediktsson, hreppstjóri og alþingismaður, f. í Keldhólum á Völlum, f. 3.3. 1871, d. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Reynir Aðalsteinsson

Reynir Aðalsteinsson tamningameistari og yfirreiðkennari við LbhÍ fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1944. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akranesi 25. janúar 2012. Útför Reynis fór fram frá Hallgrímskirkju 10. febrúar 2012. Jarðsett var á Hvanneyri. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Sigurborg Guðmundsdóttir

Sigurborg Guðmundsdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 27. september 1915. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 13. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Bergsteinsson kaupmaður og útgerðarmaður þar, f. 1. febrúar 1878, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 511 orð | 1 mynd

Sigursteinn Gíslason

Sigursteinn Davíð Gíslason fæddist á Akranesi 25. júní 1968. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 16. janúar 2012. Útför Sigursteins fór fram frá Hallgrímskirkju 26. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Sveinn Finnur Sveinsson

Sveinn Finnur Sveinsson fæddist í Reykjavík 29. júlí 1957. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. febrúar 2012. Útför Sveins Finns fór fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju 14. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Sverrir Bergmann Bergsson

Sverrir Bergmann Bergsson fæddist í Flatey á Skjálfanda 20. janúar 1936. Hann lést á heimili sínu 26. janúar 2012. Útför Sverris fór fram frá Hallgrímskirkju 13. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2012 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Vilfríður Guðnadóttir

Vilfríður Guðnadóttir fæddist í Raftholti í Holtum 11. júní 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru Guðni Halldórsson frá Hreiðri í Holtahreppi í Rangárvallasýslu, f. 11.10. 1894 d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

23. febrúar 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Farsi settur á svið á Hlöðum

Eftir nokkurra ára hlé hefur Leikfélagið sunnan Skarðsheiðar tekið saman á ný. Meira
23. febrúar 2012 | Neytendur | 505 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Bónus Gildir 23. - 26. febrúar verð nú áður mælie. verð KF kryddað heiðarlambalæri 1.395 1.598 1.395 kr. kg KS frosið lambasúpukjöt 1 fl 698 759 698 kr. kg Skólaostur í sneiðum tilb.merk. 1.298 1.598 1.298 kr. kg KF frosið nautahakk, 620 g 798 898 1. Meira
23. febrúar 2012 | Daglegt líf | 148 orð | 2 myndir

Íslandsmyndir Claus Sterneck

Ljósmyndasýning þýska ljósmyndarans Claus Sterneck með myndum frá Íslandi verður opnuð í Kirsuberjatrénu í dag. Claus er mikill Íslandsaðdáandi og hefur búið og starfað hér á landi í nokkurn tíma. Meira
23. febrúar 2012 | Daglegt líf | 750 orð | 3 myndir

Maður verður víkingur af því að hjóla

Hann hjólar á hverjum degi til og frá vinnu, samtals tæplega þrjátíu kílómetra, og sparar með því peninga. Hann er orðinn háður þessum lífsstíl sem færir honum heilsubætandi hreyfingu og nú stefnir hann á að hjóla Laugaveginn í sumar. Meira
23. febrúar 2012 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Margvísleg tækifæri í hjólaferðamennsku á Íslandi

Landssamtök hjólreiðamanna standa fyrir málþingi nú á föstudaginn, 24. febrúar. Á málþinginu verður fjallað um tækifærin sem fólgin eru í hjólaferðamennsku, hver staðan er á Íslandi núna og hvað við þurfum að gera til að geta nýtt þessi tækifæri. Meira
23. febrúar 2012 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Skemmtilegt heilabrak

Ekki veitir af að skerpa á heilastarfseminni við og við og er vefsíðan sporcle.com tilvalin til þess. En þar er að finna ýmiss konar sniðugar þrautir og krefjandi verkefni sem sjá til þess að heilinn fái engan frið. Meira
23. febrúar 2012 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

...sækið fræðslufund

Styrktarfélagið Göngum saman, sem stofnað var árið 2007, stendur fram að páskum fyrir reglulegum fræðslufundum. Fundirnir eru ætlaðir almenningi og þar kynnt gildi rannsókna sem beinast að því að skilja eðli og uppruna brjóstakrabbameins. Meira

Fastir þættir

23. febrúar 2012 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

50 ára

Þórarinn Hávarðsson frá Neskaupstað, nú búsettur í Reykjavík, er fimmtugur í dag, 23 febrúar. Eiginkona hans er Lára Thorarensen, þau eiga tvo syni og fjögur barnabörn. Þórarni til heiðurs var haldin óvænt veisla 18.... Meira
23. febrúar 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

90 ára

Sigurlaug A. Stefánsdóttir verður níræð 26. febrúar næstkomandi. Í tilefni þess verður opið hús milli kl. 15 og 18 í félagsmiðstöðinni Boðanum, Boðaþingi 9 í Kópavogi. Sigurlaugu þætti gaman að sjá sem flesta vini og vandamenn. Meira
23. febrúar 2012 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Adele sýndi salnum puttann á Brit Awards

Það setti skugga á sigurgöngu söngkonunnar Adele þegar hún sýndi puttann framan í áhorfendur á Brit Awards-tónlistarhátíðinni í London. Meira
23. febrúar 2012 | Í dag | 274 orð

Af Hnullungi og heimasætu

Kallaðu mig bara Hnullung,“ sagði frómur maður sem hafði samband við Vísnahornið eftir birtingu á skopstælingu á kvæði Davíðs Stefánssonar í síðustu viku og benti á að hana væri að finna í Speglinum. Meira
23. febrúar 2012 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undantekning. V-Allir. Norður &spade;ÁD42 &heart;D1073 ⋄Á54 &klubs;82 Vestur Austur &spade;K1097 &spade;865 &heart;6 &heart;852 ⋄KD107 ⋄963 &klubs;Á973 &klubs;KG65 Suður &spade;G3 &heart;ÁKG94 ⋄G82 &klubs;D104 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. febrúar 2012 | Fastir þættir | 335 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Leynimótinu lokið Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni er lokið með sigri Karls Sigurhjartarsonar. Í sveitinni spiluðu Karl Sigurhjartarson, Sævar Þorbjörnsson, Sigurbjörn Haraldsson og Anton Haraldsson Lokastaðan: Karl Sigurhjartarson 212 stig Málning hf. Meira
23. febrúar 2012 | Árnað heilla | 187 orð | 1 mynd

Lítil fjölskyldusamkoma

Ernst Kettler kvikmyndatökumaður er sjötugur í dag, 23. febrúar. Hann er fæddur í Austurríki árið 1942. Hátíðarhöld í tilefni afmælisins hófust á sprengidaginn þegar kona hans, Ágústa Óskarsdóttir, bauð fjölskyldunni í saltkjöt og baunasúpu. Meira
23. febrúar 2012 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Reykjavík Anný María Lárusdóttir og Hörður Þór Guðjónsson eignuðust dreng 26. janúar kl. 8.46. Hann vó 3.195 g og var 49 cm... Meira
23. febrúar 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
23. febrúar 2012 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d6 4. e4 c6 5. f4 Bg7 6. Rf3 O-O 7. Be2 Dc7 8. O-O Rg4 9. h3 Rf6 10. De1 Rbd7 11. e5 Re8 12. Dh4 f6 13. c5 d5 14. e6 Rb8 15. f5 gxf5 16. Bf4 Dd8 17. Bd3 Bxe6 18. g4 Kh8 19. Hae1 Bg8 20. Meira
23. febrúar 2012 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji tilheyrir þeim hluta mannkyns, sem einhverra hluta vegna hefur fengið úthlutað bókstafnum bé út af svefnvenjum. Víkverji glaðvaknar sem sé yfirleitt um það leyti, sem fólkið með bókstafinn a lognast út af. Meira
23. febrúar 2012 | Í dag | 83 orð

Þetta gerðist...

23. febrúar 1987 Konur voru aðalfulltrúar á Búnaðarþingi, í fyrsta sinn í sögu Búnaðarfélags Íslands frá stofnun þess árið 1899. Þetta voru Ágústa Þorkelsdóttir og Anna Bella Harðardóttir. 23. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2012 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Annað heimaland Mörtu

Marta, brasilíska knattspyrnukonan sem hefur verið talin sú besta í heiminum um árabil, er komin til Svíþjóðar á ný en hún var kynnt til sögunnar í gær sem leikmaður úrvalsdeildarliðsins Tyresö. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Ásgeir Gunnar er á leið í Safamýri

Viðar Guðjónsson sport@mbl.is Ásgeir Gunnar Ásgeirsson, fyrrverandi leikmaður FH er við það að ganga frá samningi við úrvalsdeildarlið Fram í knattspyrnu. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Basel beygði Bayern

Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Ævintýri svissneska liðsins Basel heldur áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Liðið vann Bayern í gær, 1:0, en sigurmarkið kom þegar aðeins fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Bikarmeistararnir tefla fram ungu liði

Kvennalið Vals í knattspyrnu kvenna hefur misst átta leikmenn úr bikarmeistaraliði sínu fyrir næsta sumar: Hólmfríði Magnúsdóttur, Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Málfríði Ernu Sigurðardóttur, Kristínu Ýri Bjarnadóttur, Emblu Grétarsdóttur og Björk... Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

City ruddi ríkjandi meisturum úr vegi

Manchester City átti ekki í neinum vandræðum með að ryðja ríkjandi meisturum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu úr vegi í 32-liða úrslitum keppninnar í gær. City var með góða stöðu eftir fyrri leikinn í Porto eða 2:1. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Fjölnir – Valur 67:79 Dalhús, Iceland Express-deild kvenna, 22...

Fjölnir – Valur 67:79 Dalhús, Iceland Express-deild kvenna, 22. febrúar 2012. Gangur leiksins : 3:7, 10:11, 14:17, 18:25, 24:28, 32:34, 34:36, 39:42, 41:48, 43:48, 49:52, 53:56, 57:66, 60:72, 65:74, 67:79. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 456 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skíðakonan María Guðmundsson vann með yfirburðum svigmót í Voss í Noregi í gær en um FIS-mót var að ræða. María var með bestan tíma í fyrri og seinni ferð og lauk keppni um 3 sekúndum á undan næstu stúlku. Erla Ásgeirsdóttir hafnaði í 7. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 326 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eyjólfur Sverrisson , þjálfari U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, hefur þurft að gera eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM sem fram fer í Bakú í næstu viku. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Hannes semur við Atyrau

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Hannes Þ. Sigurðsson mun skrifa undir samning við Atyrau frá Kasakstan á morgun að undangenginni læknisskoðun. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Hraðbyri að 17. titlinum

Kiel heldur sigurgöngu sinni áfram í þýsku 1. deildinni í handknattleik og er nú ósigrað eftir 21 leik. Guðmundur Þ. Guðmundsson mætti með lærisveina sína í Rhein-Neckar Löwen til Kielar aðeins til að fara tómhentur heim. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Stykkishólmur: Snæfell...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – Grindavík 19.15 Njarðvík: Njarðvík – ÍR 19. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Marseille &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16-liða úrslit, fyrri leikir: Marseille – Inter Mílanó 1:0 Andre Ayew 90. Basel – Bayern München 1:0 Valentin Stocker 85. Evrópudeild UEFA 32-liða úrslit, síðari leikur: Manchester City - FC Porto 4:0 Sergio Agüero 1. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Sátt með frumraunina

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði í gær sinn fyrsta leik með þýska efstu deildar félaginu Turbine Potsdam en það sótti þá Hamburger SV heim. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Snæfell vann Hauka og setti allt í hnút

Í Grafarvoginum Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikil spenna ríkir í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik en heil umferð fór fram í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Telja sig hafa getað fyllt Parken

Gríðarlegur áhugi eru fyrir uppgjöri toppliðanna í D-riðli Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla á sunnudaginn en þá leiða „Íslendingaliðin“ AG Köbehavn og Kiel saman hesta sína í Brøndby-höllinni í Kaupmannahöfn. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 741 orð | 2 myndir

Það verður mjög gaman að taka á frænda

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Einar Rafn Eiðsson, hornamaðurinn knái í liði Fram, verður í óvenjulegri stöðu þegar Fram mætir Haukum í úrslitaleik bikarkeppninnar í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Meira
23. febrúar 2012 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Þýskaland A-deild karla: Kiel – Rhein-Neckar Löwen 33:25 &bull...

Þýskaland A-deild karla: Kiel – Rhein-Neckar Löwen 33:25 • Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Kiel. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. • Róbert Gunnarsson komst ekki á blað hjá RN Löwen. Guðmundur Þ. Meira

Finnur.is

23. febrúar 2012 | Finnur.is | 295 orð | 6 myndir

Aðstæður á Íslandi kalla oft á stóra og öfluga bíla

Sala á stærri bílum og jeppum hefur verið jafnt og þétt að aukast síðustu mánuðina. Við höfum skynjað mikinn áhuga á jeppunum og góð aðsókn á sýninguna um sl. helgi helst í hendur við þann veruleika. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 213 orð | 1 mynd

Allt annað Ísland í þörfum þætti

Norður í Húnavatnssýslum spilar fólk lomber eins og það eigi lífið sjálft að leysa. Austur á Laugarvatni er leikskólastarf að hluta komið í skógarlundinn ofan við þorpið. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 153 orð | 5 myndir

Appelsínugulur umhverfisverndarsinni

Tölvuteiknimyndin „The Lorax“ var frumsýnd í vikunni og mættu aðalleikararnir í bíó af því tilefni. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 415 orð | 9 myndir

Arnar Jónsson

Arnar Jónsson er hreint óstöðvandi, og er hvergi nærri hættur að heilla landann eftir áratugalangan feril á leiksviði og í kvikmyndum. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 35 orð | 1 mynd

Átta ára fékk ég það verkefni að setja kynningarefni í umslög

Átta ára fékk ég það verkefni að setja kynningarefni í umslög fyrir ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu Íslands þar sem mamma starfaði. Mér fannst það æðislega spennandi. Seinna tók unglingavinnan við. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 670 orð | 1 mynd

Bráðvantar grænmetis- og blómamarkað í miðbæinn

Hrefna Haraldsdóttir undirbýr nú af fullum krafti Listahátíð í Reykjavík sem haldin verður í 26. sinn í vor. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 19 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Glæpahneigð (Criminal Minds) eru harðsoðnir og vel skrifaðir sakamálaþættir fyrir þá sem hafa magann í slíkt. Sýndir á... Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 520 orð | 2 myndir

Eðalgripurinn á Akureyri

Þetta var fyrsti útkallsbíll slökkviliðsins í nærri hálfa öld og var smíðaður sérstaklega fyrir slökkviliðið,“ segir Óskar Pétursson, bifvélavirki á Akureyri, landsþekktur söngvari og einn söngvinna Álftagerðisbræðra. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 256 orð | 3 myndir

Ekki í mínu hverfi

Clint gamli Eastwood er ekki lamb að leika sér við. 78 ára gamall tekst hann á við glæpagengi af slíkri hörku að sem fyrr verða andstæðingar hans að spyrja sig hvort dagurinn í dag sé happadagurinn þeirra. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 30 orð | 1 mynd

Hans J. Wegner var að sögn undir sterkum áhrifum frá málverkum Pablo Picasso

Hans J. Wegner var að sögn undir sterkum áhrifum frá málverkum Pablo Picasso þegar hann hannaði hinn þekkta hægindastól Uxann árið 1960. Stóllinn er fáanlegur bæði með leður- og... Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 697 orð | 2 myndir

Heimkynni við sjó

Enda þarf að minnsta kosti eitt húsið að vera í hinum KR-litnum. Túristarúturnar hafa alltaf farið eftir Ægisíðunni í skoðunarferðum um borgina og eftir að Björk fluttist í götuna varð hún enn mikilvægari fyrir þennan rúnt. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 95 orð | 1 mynd

Helena sæmd heiðursnafnbót

Breska leikkonan Helena Bonham-Carter var í gær sæmd CBE-heiðursmerkinu við hátíðlega athöfn í Buckinghamhöll. Orðan, Commander of the British Empire, er eitt æðsta heiðursmerki sem almennum borgurum getur hlotnast og var leikkonan að vonum ánægð. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 857 orð | 6 myndir

Hittir beint í mark

Fyrir vikið hafa tryggingafélög sumstaðar erlendis veitt vænan afslátt á tryggingum XC60-bíla enda verða æði mörg umferðaróhöpp einmitt við framangreindar aðstæður. Annar öryggisbúnaður bílsins er eins og hann gerist bestur, enda Volvo alveg í sérflokki hvað það varðar Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Honda Jazz eru þeir bílar sem mestrar hylli njóta í Noregi

Honda Jazz eru þeir bílar sem mestrar hylli njóta í Noregi skv. nýlegri skoðanakönnun þar í landi. Þetta er sagt skv. spám. Bílarnir séu sparneytnir, fari vel með farþega og eigendur séu... Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 184 orð | 9 myndir

Hoppað út í sundlaug beint úr rúminu

Það er eflaust margt ömurlegra en að búa í Hollywood-hæðunum í Kaliforníu enda kjósa margar Hollywood-stjörnur að búa á þessum slóðum. Í hæðunum er útsýni yfir Los Angeles eins og hún leggur sig. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 93 orð | 2 myndir

J.Lo kíkir á karnival

Kjötkveðjuhátíðin í Ríó er einn litríkasti hátíðisdagur sem um getur í víðri veröld enda skarta búningarnir slíkri litadýrð að vart þekkjast dæmi um annað eins. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 380 orð | 4 myndir

Jurtate, jóga og bilaður bensínmælir

Dagurinn fór aðallega í að kæla blessaðan fótinn, drekka jurtate og að læra texta Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 177 orð | 2 myndir

Lengri, breiðari og lægri

Á bílasýningunni í Genf í næsta mánuði kynnir Kia nýjan og gerbreyttan Kia Cee´d, en hann hefur selst mjög vel hér á landi sem annars staðar. Hin nýja kynslóð bílsins er lengri, breiðari og lægri en áður en jafnlangt verður þó á milli hjólanna. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 105 orð | 1 mynd

Lexus tekur áhættu með nýrri auglýsingu

Lexus tekur áhættu með nýjustu auglýsingunni sinni en þar er búin til braut eftir útlínum sundfatamódelsins Tori Praver. Í myndbandi sem er partur af auglýsingaherferð sést hvar brautin hefur verið búin til og tveir karlar eru látnir keppa á henni. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 151 orð | 1 mynd

Listamann langar í leikhús á afmælinu

„Áætlunin var sú að fjölskyldan færi saman í leikhúsið á afmælisdeginum sem alltaf er tilhlökkunarefni. Svo höfum við sjálfsagt eitthvað betra með kaffinu, til dæmis köku ársins,“ segir Jónatan Grétarsson ljósmyndari sem er 33 ára nk. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 274 orð | 5 myndir

Matgæðingur með bók í maganum

Jón Haukur Baldvinsson hugsar um fátt annað en mat þess dagana enda stýrir hann markaðs- og kynningarmálum fyrir matarhátíðina Food & Fun sem hefst í Reykjavík í næstu viku, í 11. skiptið. Jón Haukur gefur hér upp Óskalistann sinn. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 192 orð | 5 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Dægradvölin Í Hönnunarsafninu við Garðatorg stendur yfir stórskemmtileg sýning sem nefnist Sjálfsagðir hlutir. Augnlinsur, tannstönglar, klósett og bréfaklemmur og fleira sem við tökum sem sjálfsagt hversdags. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 533 orð | 2 myndir

Ostagerðin er skapandi viðfangsefni

En lögmál ostagerðar eru alltaf þau sömu; það er að mjólkin er gerilsneydd, bætt í hana gerlum, mysan sigtuð frá, gerjandi hráefnið hitað upp og pressað til og loks skorið í þær stærðir sem vera ber. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 121 orð | 1 mynd

Porsche fær hæstu einkunn

Porsche var nýverið valinn besti evrópski framleiðandinn af J.D. Power and Associates, sem er ein virtasta markaðsrannsóknarstofnun Bandaríkjanna. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 163 orð | 3 myndir

Skreytum hús með eldhúsrúllum

Það sem ég sýni ykkur í dag er alveg ótrúlega skemmtilegt að útfæra og valmöguleikarnir endalausir. Þetta eru niðurklipptir hólkar af eldhús- eða klósettrúllum. Í dag sýni ég hvernig er hægt að nota þetta á 3 vegu. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 563 orð | 3 myndir

Smíðað samkvæmt fyrirmyndum

Nemendur byggingadeildar Iðnskólans í Hafnarfirði vinna um þessar mundir hörðum höndum að byggingu nýrrar Krýsuvíkurkirkju. Verkinu miðar vel og er stefnt að því að kirkjan verði komin á sinn stað að ári. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 230 orð | 1 mynd

Söluaukning og mikil velgengni á flestum mörkuðum

Aðeins tveimur árum eftir björgunaraðgerðir bandaríska ríkisins, sem komu í veg fyrir gjaldþrot General Motors, skilaði fyrirtækið í fyrra mesta hagnaði í sögu sinni. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 166 orð | 1 mynd

Tyrone á Borginni

Íslenskir karlmenn höfðu lengi vel megnan ímugust á heimsóknum erlendra herramanna til landsins enda þótti kvenpeningurinn verða helst til uppveðraður ef útlendinga var von. Meira
23. febrúar 2012 | Finnur.is | 220 orð | 1 mynd

Vænta mikils af andlitslyftingu

Toyota Land Cruiser er kominn ljósárum frá upprunalega bílnum sem byrjað var að selja fyrir sextíu árum í Japan. Sá var mjög hrár og ætlaður til utanvegaaksturs en það er sá nýi ekki. Meira

Viðskiptablað

23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 39 orð | 1 mynd

Air Asia hagnast minna

Stærsta lágfargjaldaflugfélag Suðaustur-Asíu, AirAsia, hagnaðist um186 milljónir Bandaríkjadala, 23 milljarða króna á síðasta ári. Það er verulegur samdráttur frá árinu 2010 er hagnaðurinn nam 350 milljónum dala. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 81 orð | 1 mynd

Bréf í Peugeot hækkuðu um 15% í gær

Vegna orðróms um að Peugeot væri í viðræðum við General Motors um samstarf hækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um heil 15% í gær. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 1077 orð | 3 myndir

Efnahagsástandið versnar þótt Portúgalar hlýði í einu og öllu

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Þýskir fjölmiðlar kalla Portúgal „fyrirmyndarnemanda sparnaðarstjóranna í Brussel“. Portúgölsk stjórnvöld hafa gert allt, sem fyrir þau hefur verið lagt, og jafnvel gott betur. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Enginn sleppur

Nú þegar ríkisstjórnir Vesturlanda bregðast við mikilli skuldasöfnun sinni með því að prenta peninga verður kaupmáttur fólks minni og minni. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 259 orð | 2 myndir

Er öryggi óskilgetið?

Málaflokkurinn öryggi er oft eins og óskilgetin afurð fyrirtækis; fáir vilja kannast við hann og enn færri vilja vera sá starfsmaður sem sinnir honum. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Fitch lækkar Grikkland

Matsfyrirtækið Fitch lækkaði í dag lánshæfiseinkunn gríska ríkisins um tvö þrep, úr CCC í C. Í tilkynningu frá Fitch kemur fram að fyrirtækið telji miklar líkur á greiðslufalli gríska ríkisins í náinni framtíð. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Hvítar strendur og heimsborgir kalla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eftir harkalegan skell árið 2008 og 2009 virðist sala á ferðum til útlanda vera að taka vel við sér á ný. „Strax árið 2008 fór að gæta samdráttar með veikari krónu. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 406 orð | 3 myndir

Íranar finna fyrir áhrifum viðskiptabanns Bandaríkjanna

Baksvið Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Indland, Kína og Japan stefna að því að draga úr innflutningi á hráolíu frá Íran um 10% hið minnsta. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Landsbjörg velur

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur valið Nýherja til að sjá um upplýsingakerfi sitt. Alrekstrarþjónusta Nýherja felur í sér rekstur á upplýsingakerfum, notendabúnaði og miðlægum búnaði félagsins eins og kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Laun á Íslandi óbreytt í janúar frá fyrri mánuði

Laun voru óbreytt í janúar frá fyrri mánuði samkvæmt launavísitölu sem Hagstofa Íslands birti í gær. Morgunkorn Íslandsbanka telur að búast megi við hækkun á kaupmætti í febrúar frá fyrri mánuði vegna samningsbundinna hækkana. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 38 orð

Lækkun á mörkuðum í gær

Allar helstu hlutabréfavísitölur lækkuðu í Evrópu og Bandaríkjunum í gær, en evran gaf ekki eftir gagnvart Bandaríkjadal. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 646 orð | 1 mynd

Margt jákvætt við að byrja í niðursveiflu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Menn eiga ekki að skreyta sig með röngum tölum

Það var á árunum 2004 og 2005 sem ég síðast var í hlutverki fréttastjóra viðskipta hér á Morgunblaðinu. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 324 orð | 1 mynd

Mikið að gera í aðdraganda bolludags

„Bolludagurinn er mikil vertíð fyrir okkur, en auk þess að þurfa að sjá mörgum af bakaríum landsins fyrir ýmsu hráefni til bollugerðar selst heilmikið af vatnsdeigsbollumixi, kakói, jurtarjóma, flórsykri og tilbúnum glassúr,“ segir Björn... Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Naumur meirihluti fyrir ákvörðun Seðlabankans

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 52 orð

Skuldabréf tekin til viðskipta

Sértryggð skuldabréf Arion banka, Arion CBI 34, voru í gær tekin til viðskipta á skuldabréfamarkaði NASDAQ OMX Iceland. Stærð flokksins er nú ISK 2.500.000.000. Flokkurinn ásamt sértryggða skuldabréfaprógramminu (e. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 2628 orð | 15 myndir

Stýrivextir og skuggi sögunnar

• Stýrivextir hafa áður í tvígang verið helsta tæki Seðlabankans við stjórn peningamála • Fyrra tímabilið á árunum 1997-1999 endaði með gengishruni • Þá tók við flotgengisstefna og formlegt verðbólgumarkmið fram að hausti 2008 • Sú tilraun endaði einnig með gengishruni Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

Tilbrigði við lausn

Fyrr í vikunni rataði beinustu leið í fréttir sú tillaga Lilju Mósesdóttur að prenta 200 milljarða króna og nota til að greiða niður skuldir heimilanna, gert eftir ákveðnum leiðum sem hún segir ekki munu valda verðbólgu. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Um 70 milljónir manna

Á síðasta ári fór metfjöldi í gegnum Heathrow-flugvöllinn í London eða 69,4 milljónir manna sem er 5% aukning frá árinu áður. Meira
23. febrúar 2012 | Viðskiptablað | 440 orð | 1 mynd

Þegar skrattinn hittir ömmu sína!

Kínaklúbbur Unnar Guðjónsdóttur verður 20 ára í maí. Þegar allt er talið hefur Unnur farið með heljarinnar skara af Íslendingum út í heim, ekki bara til Kína, heldur á alls kyns framandi og spennandi slóðir hér og þar á jarðkringlunni. Meira

Ýmis aukablöð

23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Algerlega fullkomið

Árið 1980 var TBWA tiltölulega lítil auglýsingastofa. Reksturinn gekk sæmilega en stofan var ekki í hópi stóru nafnanna í bransanum. Svo kom Absolut-vodka til sögunnar. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 443 orð | 1 mynd

Appelsínur í réttu samhengi

Hvaða auglýsingaherferð var árangursríkust? Samanburður er raunhæfur. Margir þættir eru undir, segir Einar Einarsson hjá Capacent. Innsendingarnar eru ólíkar og spanna breitt svið. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 324 orð | 1 mynd

Auglýsingar verða að senda rétt skilaboð

Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Landsvirkjunar, verður ráðstefnustjóri á Íslenska markaðsdeginum. Hún gleðst þegar hún sér mikið af auglýsingum því þá veit hún að lífsmark er með atvinnulífinu í landinu. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 195 orð | 1 mynd

Áttu hann í dökkgrænu?

Vöruísetningar (e. product placement) eru sérstök aðferð í auglýsingum. Þá er vöru eða vörumerki stungið í tiltekið samhengi eða sýnt í notkun, ýmist í kvikmyndum eða leiknu sjónvarpsefni. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 674 orð | 1 mynd

„Vinnan liggur í því að hanna skilaboð“

Grafískir hönnuðir þurfa að vera fjölhæfir, sveigjanlegir og einnig að vera vel með á nótunum um flest það sem er er á seyði í samfélaginu. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 669 orð | 1 mynd

Besti textinn er ósýnilegur

Textasmiðir eru fólkið á bak við orðin og tekst best til þegar enginn verður orðanna var. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 727 orð | 4 myndir

Bjartsýni árið 2012

Capacent Gallup framkvæmir á hverju ári könnun meðal markaðsstjóra 400 stærstu auglýsenda landsins í samstarfi við ÍMARK og SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa). Markmiðið með könnuninni er að fá vísbendingar um mat og væntingar markaðsstjóra til auglýsingamarkaðarins á Íslandi. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 752 orð | 1 mynd

Borgar sig ekki að spara í markaðsmálum

Ef aðstæður leyfa er betra að nota samdráttartíma til að efla markaðsstarfið enda hægt að fá meira. Auglýsingamarkaðurinn breytist hratt og einkennist í dag af millibilsástandi á fjölmiðlamarkaði Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 755 orð | 1 mynd

Bransi sem snýst um fólk

José Miguel Sokoloff er stjórnarformaður og hönnunarstjóri auglýsingastofunnar Lowe-SSP3, en stofan er næst stærsta auglýsingastofan í Kólumbíu og þykir aukinheldur vera ein sú frjóasta á markaðnum. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 255 orð | 1 mynd

Brooke og buxurnar

Tískuhönnuðurinn Clavin Klein hefur alltaf haft býsna gott nef fyrir markaðssetningu. Einkum átti hann óslitið blómaskeið á tíunda áratug síðustu aldar þegar hver herferðin á fætur annarri varð að hálfgerðu normi í poppkúltur unga fólksins. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Dómnefnd Lúðurs – AAÁ 2011

Markmið dómnefndar AAÁ er að verðlauna þær auglýsingar sem skara fram úr og meta auglýsingar út frá tveimur forsendum; annars vegar hversu frumleg, skapandi og snjöll hugmyndin er, og hinsvegar hversu vel hugmyndin er útfærð. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 152 orð | 1 mynd

Dómnefnd Lúðurs – ÁRA 2011

Markmið dómnefndar ÁRA er að verðlauna þær auglýsingaherferðir sem skilað hafa framúrskarandi árangri með sannanlegum hætti. Hennar bíður ærinn starfi enda margir um hituna. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1001 orð | 1 mynd

Eigum fjölda af kláru markaðsfólki

Myndi vilja sjá fyrirtæki nýta þekkingu og hæfileika markaðssérfræðinga enn betur í allri starfseminni og skapa sterka heildarmynd. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Kók og blessaður!

Flestir þekkja hinar sígildu auglýsingar Coca Cola frá því á fyrri hluta 20. aldar, enda myndheimur hinna fornu veggspjalda og tímaritaauglýsinga ákaflega sjarmerandi á sinn gamaldags máta. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1114 orð

Leikhúsið sé ekki ókleifur klettur

Menning og markaður eru ekki olía og vatn, segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Borgarleikhússins. Þangað hafa aldrei fleiri sótt en einmitt síðustu árin. Sterkir litir í leikritavali. Starfsfólkið var tilbúið í breytingar, segir Magnús sem hefur fengið viðurkenningar fyrir árangur. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 346 orð | 1 mynd

Leikvöllur nýrra möguleika

Hófsamur stíll er ráðandi í auglýsingum í dag. Heimili og öryggi eru áberandi gildi. Þjóðarstoltið var áberandi eftir hrunið, segir Selma Rut Þorsteinsdóttir hjá Pipar/TBWA Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1100 orð | 3 myndir

Lífeðlisfræði og vöruþróun

Diana Derval er meðal erlendra fyrirlesara á ÍMARK í ár. Að hennar mati skiptir það fyrirtæki miklu máli að gera sér grein fyrir hegðunarmynstri neytenda og hvernig þeir skynja mismunandi vörur. Í því sambandi hefur fyrirtæki hennar teygt rannsóknir sínar langt inn á svið lífeðlisfræðinnar. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 518 orð | 1 mynd

Lífsstílstengingin er það sem selur

ÍMARK-dagurinn er uppskeruhátíð auglýsinga- og markaðsfólks. Vísindin sem bransinn hverfist um eru alltaf jafn spennandi og fáir jafn fróðir í þeim efnum og Guðmundur Oddur – eða bara Goddur. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1511 orð | 6 myndir

Ljómandi góðar auglýsingar

Auglýsingar eru spegilmynd markaðarins og mikið er lagt undir við gerð sumra auglýsinga þótt aðrar séu einfaldari að gerð. Það sem mestu skiptir þó er að skilaboð fyrirtækis til neytanda komist á framfæri. Veki fólk til vitundar og umhugsunar. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1353 orð | 5 myndir

Lært á markaðinn

• Þeir sem hafa áhuga á að læra markaðsfræði hafa úr mörgum kostum að velja hér á landi. • Hver háskóli hefur þó sínar áherslur og námsmöguleika, og þurfa nemendur að vanda valið. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 262 orð | 1 mynd

Maðurinn í skyrtunni

Árið 1951 stóð Ellerton Jette, skyrtugerðarmaður frá Maine, frammi fyrir klassísku vandamáli: hann þurfti kúvendingu hvað reksturinn varðaði en hafði afar takmarkaða fjármuni til þess, sem er jú verra jafnvel þótt þú hafir úrvalsvöru í höndunum. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 599 orð | 1 mynd

Mælingar sýna hvert á að stefna

Aðferðir við mælingar markaðsstarfs verða stöðugt betri og hagkvæmari, segir Rúna Dögg Cortez hjá Auglýsingamiðlun. Margir mættu sinna þessum lið starfseminnar betur. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 1120 orð | 1 mynd

Samfélagsmiðlar hafa gjörbreytt veröldinni

Íslensk auglýsingagerð í allra fremstu röð. Nýta fjármuni vel. Samfélagsmiðlar skapa nýjan veruleika í faginu. Ímyndin byggð með orðum, athöfnum og innistæðu. Vöxtur í greininni, segir Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri Íslensku auglýsingastofunnar og formaður Sambands íslenskra auglýsingastofa. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 588 orð | 6 myndir

Tómatsósuflaskan verður að uppskriftabók

Breskt fyrirtæki hefur hannað framúrstefnulegt forrit sem gerir farsímann að öflugum auglýsingamiðli. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 348 orð | 1 mynd

Vandasamt að ná til fjöldans

Fjölgun miðla og dreifileiða er mikil áskorun fyrir markaðsfólk. Hugmyndir þurfa áhugaverða útfærslu. Skilaboðin hafa breyst, segir Friðrik R. Larsen formaður dómnefndar um áhugaverðustu auglýsinguna. Dómnefndin þarf að skoða hvorki fleiri né færri en 375 auglýsingar. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 220 orð | 1 mynd

Viltu reyk, vina?

Tímarnir breytast og mennirnir með, skoðanir þeirra og viðhorf. Þar af leiðir að viðmiðin um hvað telst í lagi og hvað ekki þegar auglýsingar eru annars vegar breytast sjálf hið sama. Meira
23. febrúar 2012 | Blaðaukar | 318 orð | 1 mynd

Þjónusta og skilaboð haldist í hendur

Markvissara markaðsstarf eftir hrun. Fyrirtækin stokka spilin. Samfélagsmiðlar skipa miklu máli. Faglegt starf, segir Gísli Brynjólfsson hjá Hvíta húsinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.