Greinar þriðjudaginn 24. apríl 2012

Fréttir

24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

89% ætla áfram í nám

Forinnritun fyrir nemendur í 10. bekk grunnskóla í framhaldsskóla næsta skólaár er lokið. Um 89% þeirra nemenda, sem ljúka grunnskóla í vor, innrituðu sig, eða 4.052 nemendur af þeim 4.548 sem gert er ráð fyrir að ljúki grunnskóla í vor. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Skipið ryðbarið Nú þegar sumarvertíðin nálgast er í nógu að snúast hjá þeim sem annast viðhald hvalveiðiskipanna. Hér er verið að ryðberja eitt hvalveiðiskipanna í... Meira
24. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Bað sum fórnarlömbin afsökunar

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Haldið var áfram vitnaleiðslum yfir norska fjöldamorðingjanum Anders Behring Breivik í Ósló í gær og vöktu mörg ummæli hans óhug en nokkrum sinnum hlátur. Sagði hann m.a. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

„Aflinn ævintýralegur á köflum“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Meiri afli fékkst í nýafstöðnu netaralli en nokkru sinni áður, en það fór nú fram í 17. skipti, en rallinu lauk um helgina. Aflabrögð voru yfirleitt góð og í Breiðafirðinum voru fyrri met slegin. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

„Þurfum að hugsa alvarlega um offitu“

Lionshreyfingin stendur fyrir námstefnu um offitu barna í Norræna húsinu í dag. Þar munu tveir læknar, sálfræðingur og sjúkraþjálfari, fjalla um hvað sé til ráða til að vinna á vaxandi offitu á Íslandi. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Erlendur ferðamaður lést í umferðarslysi

Karlmaður á þrítugsaldri lést þegar bíll sem hann var farþegi í valt austan við Kúðafljót til móts við afleggjarann að Skaftártungum, nærri Kirkjubæjarklaustri, rétt fyrir kl. 11 í gærmorgun. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1159 orð | 2 myndir

Fiskveiðistjórn breytt í skattkerfi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Verði frumvörp um stjórn fiskveiða og veiðigjöld að lögum er óhjákvæmilegt að þau stuðli að veikara gengi krónunnar, segir m.a. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð

Flestir hlynntir lokun Laugavegar

Samkvæmt könnun Capacent Gallup fyrir Reykjavíkurborg eru 63,3% Reykvíkinga hlynnt því að hluta Laugavegar verði breytt í göngugötu í sumar. Um 27% svarenda voru alfarið hlynnt sumarlokun, 18,1% voru mjög hlynnt og 18,6% frekar hlynnt. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Fundu útigangsfé á Biskupstungnaafrétti

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Sex útigangskindur fundust á Biskupstungnaafrétti um helgina. Það var ferðahópur sem rakst á kindurnar og fékk aðstoð úr byggð við að smala þeim og koma til byggða. „Nei, það var ekki verið að leita að þeim. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Geir ekki gerð refsing

• Meirihluti Landsdóms sakfelldi Geir fyrir að halda ekki ráðherrafundi um mikilvæg stjórnarmálefni • Sýknaður af þremur öðrum atriðum • Sakfelldur fyrir býsna alvarlegt brot, segir saksóknari Alþingis • Geir segir dóminn fáránlegan... Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Kartöflur í Kolaportinu í nær 22 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Nánast var slegist um síðustu kartöflurnar í Kolaportinu um helgina og það kemur Fannari Ólafssyni, kartöflubónda á Háfi 2 í Háfshverfi í Rangárþingi ytra, ekki á óvart. Meira
24. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Kista Magnúsar lagabætis?

Norskir vísindamenn hafa rannsakað múra dómkirkjunnar í Bergen og segja ratsjármyndir gefa til kynna að steinkistu Magnúsar lagabætis, konungs á 13. öld, sé að finna í múrnum. Aftenposten segir mælingar m.a. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð

Leitað að sjálfboðaliðum

Sjálfboðaliðar óskast í Ráðhús Reykjavíkur milli kl. 17 og 21 í dag til að aðstoða nýstofnaðan Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur við að búa til Mæðrablómið 2012 undir handleiðslu Steinunnar Sigurðardóttur og fleiri hönnuða. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Lögbrot að þvinga útgerðirnar í þrot

Ágúst Ingi Jónsson Baldur Arnarson „Við horfum til þess að höggið sem útgerðirnar yrðu fyrir yrði það mikið að farið yrði yfir þau mörk sem stjórnarskráin og Mannréttindasáttmáli Evrópu leyfa gagnvart atvinnuréttindum og það myndi skapa ríkinu... Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Margir um sigurlaunin

Sigurvegarar Söngkeppni framhaldsskólanna þurfa að koma sér saman um skiptingu sigurlaunanna. Um 40 manns eru í Karlakór Sjómannaskólans úr Tækniskólanum sem söng til sigurs í söngkeppninni að þessu sinni. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Nýir leigutakar að Haukadalsá í Dölum

Gengið hefur verið frá samningum við nýja leigutaka Haukadalsár í Dölum og taka þeir við ánni fyrir sumarið 2013. Gildir samningurinn til haustsins 2016. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Nýtt skákeinvígi í uppsiglingu á milli Braga og Þrastar

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þröstur Þórhallsson og Bragi Þorfinnsson þurfa að tefla einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í skák. Þeir enduðu efstir og jafnir með sjö og hálfan vinning hvor á Íslandsmótinu sem lauk í gær. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 887 orð | 5 myndir

Nær fullnaðarsigur fyrir Geir

Hjörtur J. Guðmundsson Ylfa K. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 3 myndir

Pólitískur þefur af dómnum

sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Geir H. Haarde, fv. forsætisráðherra, var augljóslega heitt í hamsi þegar hann ávarpaði blaðamenn á tröppum Þjóðmenningarhússins eftir dómsuppsögu Landsdóms í gær. Þar sagði hann m.a. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Rannsaka heimili á Stúdentagörðum

Þjóðháttadeild Þjóðminjasafns Íslands hefur nú gefið út spurningaskrá um heimili á Stúdentagörðum. Hafa spurningarnar verið sendar á netföng allra íbúa garðanna. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Segir sögur af traktorum

Traktorasögur verða sagðar í bókakaffi Gerðubergs á miðvikudagskvöld, 25. apríl, á slaginu klukkan 20. Sögurnar segir Bjarni Guðmundsson, sem hefur skrifað tvær bækur um traktora á Íslandi en þær heita ... Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 2216 orð | 3 myndir

Sekur um eitt ákæruatriði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meirihluti Landsdóms, eða níu dómarar af 15, sakfelldu Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í gær fyrir eitt ákæruatriði en sýknaði hann af þremur. Sex dómarar vildu sýkna Geir af öllum ákæruliðunum. Meira
24. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Treystir á sigur í kappræðum

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sósíalistar fögnuðu sigri í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna á sunnudag, frambjóðandi þeirra, Francois Hollande, hlaut 28,6% atkvæða en Nicolas Sarkozy forseti 27,1%. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ungmenni ræða við borgarstjórn í dag

Átta fulltrúar í Reykjavíkurráði ungmenna funda með borgarfulltrúum í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Fer fundurinn fram í fundarsal borgarstjórnar og hefst kl. 14. Hann verður sendur út beint á vef Reykjavíkurborgar, reykjavik.is. Meira
24. apríl 2012 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Verksmiðjurnar tvær þyrftu 165 MW orku

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
24. apríl 2012 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ættingjar verði leystir úr haldi

Palestínskar konur á mótmælafundi í gær við aðalstöðvar Rauða krossins í Gazaborg halda á loft myndum af ættingjum sínum í fangelsum Ísraela. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2012 | Leiðarar | 653 orð

Hrakför þjóðkjörinna ákærenda

Hinir pólitísku ákærendur koma laskaðir frá Landsdómi Meira
24. apríl 2012 | Staksteinar | 154 orð | 2 myndir

Silfurhúð

Ekki eru þeir dæmigerðir skoðanabræður Halldór Jónsson verkfræðingur og Tryggvi Gíslason fyrrverandi skólameistari. En svona skrifa þeir, hvor úr sinni átt, í gær. Meira

Menning

24. apríl 2012 | Tónlist | 437 orð | 1 mynd

„Komið vinir, ekki vera hræddir...“

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Út er komin fjórtán laga plata þar sem hljómsveitin The Saints of Boogiestreet breiðir yfir tónsmíðar og texta Leonard Cohen. Meira
24. apríl 2012 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Evróvisjónveisla haldin í Hofi

Hinn 5. maí næstkomandi verður haldin mikil Evróvisjónveisla í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Meira
24. apríl 2012 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Fjallabræður flytja þjóðhátíðarlagið

Karlakórinn Fjallabræður mun flytja lag Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í ár, ásamt Lúðrasveit Vestmannaeyja. Á vefnum Vestur. Meira
24. apríl 2012 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Forsetaframbjóðandi á leiksýningu

Fjölmiðlakonan og forsetaframbjóðandinn Þóra Arnórsdóttir verður meðal gesta í leiksýningunni Orð skulu standa í Þjóðleikhúskjallaranum á fimmtudaginn, 26. apríl. Meira
24. apríl 2012 | Tónlist | 285 orð | 2 myndir

Gleðilegt gúmmíkúlnaregn

Tónleikar hljómsveitarinnar 10cc í stóra sal Háskólabíós, 21. apríl 2012. Meira
24. apríl 2012 | Bókmenntir | 170 orð | 1 mynd

Gyrðir hlaut Íslensku þýðingarverðlaunin

Gyrðir Elíasson hlaut í gær Íslensku þýðingaverðlaunin 2012 fyrir ljóðasafnið Tunglið braust inn í húsið sem Uppheimar gefa út. Meira
24. apríl 2012 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar Hauks

Haukur Guðlaugsson, fyrrverandi söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, verður með hádegistónleika í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 12:15. Hann mun leika á bæði orgel kirkjunnar verk eftir J.S. Bach, Louis-Nicolas Clerambault og L. Boëllmann. Meira
24. apríl 2012 | Myndlist | 92 orð | 1 mynd

Háð og spottar í Boganum í Gerðubergi

Á föstudaginn, 20. apríl, kl. 17.15, verður opnuð sýning á verkum Hermanns B. Guðjónssonar í Boganum í Gerðubergi og ber hún yfirskriftina „Háð og spottar“. Meira
24. apríl 2012 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Heilmynd af Michael Jackson

Svo gæti farið að heilmynd eða „hologram“ af Michael Jackson muni leysa þann er var lifandi af í tónleikaferðalagi Jackson 5. Heilmyndin af Tupac sem var notuð á Coachella hefur gefið þessari hugmynd byr undir báða vængi. Meira
24. apríl 2012 | Tónlist | 301 orð | 2 myndir

Hlýr og mjúkur hljómur

Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur í ár bera yfirskriftina Vorsöngvar og verða þeir, líkt og hin fyrri ár, haldnir í Langholtskirkju. Kórinn mun einnig halda tónleika í Betel í Vestmannaeyjum, 12. maí kl. 15.30. Meira
24. apríl 2012 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Miðar rjúka út á tónleika Sigur Rósar

Miðasala á tónleika Sigur Rósar í Norður-Ameríku, Evrópu og Japan í sumar hófst 20. apríl sl. og er þegar uppselt á sjö tónleika af 21, að því er fram kemur á vef hljómsveitarinnar, sigur-ros.co.uk. Hljómsveitin hefur tónleikaferð sína 30. Meira
24. apríl 2012 | Tónlist | 339 orð | 1 mynd

Nauðsynleg reynsla

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Óperettuparið Fjársjóðurinn í tónlistarskólanum verður frumsýnt í Iðnó í kvöld kl. 20. Meira
24. apríl 2012 | Kvikmyndir | 43 orð | 1 mynd

Noah tekin að hluta til hér á landi

Kvikmyndafyrirtækin Paramount Pictures og Regency hafa staðfest að tökur á næstu kvikmynd Darrens Aronofsky, Noah, fari fram að hluta á Íslandi og að tökur hefjist í júlí. Meira
24. apríl 2012 | Fjölmiðlar | 163 orð | 1 mynd

Óhefðbundnar beinar útsendingar

Lokarimman í úrslitakeppni körfubolta karla hófst í gær og var leikurinn í beinni útsendingu Stöðvar 2, sem hefur sinnt keppninni með sóma. Sportrás Stöðvar 2 er þó ekki ein um hituna í beinum útsendingum frá körfubolta þessa dagana. Meira
24. apríl 2012 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Slys sýnd í Bæjarbíói

Kvikmyndasafnið sýnir Accident í leikstjórn Josephs Losey í Bæjarbíói í Hafnarfirði í kvöld kl. 20:00 og nk. laugardag kl. 16:00. Kvikmyndin er frá árinu 1967 og gerð eftir handriti Harolds Pinters. Meira
24. apríl 2012 | Kvikmyndir | 81 orð | 2 myndir

Stökkstræti 21 stekkur í toppsætið

Gamanmyndin 21 Jump Street er sú sem mestar tekjur hlutust af yfir helgina í kvikmyndahúsum. Myndin var frumsýnd fyrir helgina en í öðru sæti er toppmynd síðustu viku, Battleship. Meira
24. apríl 2012 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Sveifla á KEX Hostel

Hljómsveitin Reykjavík Swing Syndicate leikur á tónleikum djasstónleikaraðarinnar á KEX Hostel, Skúlagötu 28, í kvöld kl. 20:30. Meira
24. apríl 2012 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

U N Z í Gallerí Ágúst

Þórdís Jóhannesdóttir hefur opnað einkasýningu sem nefnist U N Z í Gallerí Ágúst. Þórdís sýnir röð ljósmynda sem hún hefur unnið að á undanförnum árum. „Margir kynnu að halda að um samsettar myndir væri að ræða, en svo er ekki. Meira

Umræðan

24. apríl 2012 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Brosið sem bjargaði deginum

Það var grár rigningardagur fyrir ári. Meira
24. apríl 2012 | Bréf til blaðsins | 397 orð | 1 mynd

Einstök saga hjóna- og sambúðarnámskeiða í 15 ár

Frá Þórhalli Heimissyni: "Á þessu vori eru liðin 15 ár síðan fyrst voru haldin námskeið fyrir pör og sambúðarfólk undir heitinu „Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð“. Fyrsta námskeiðið var haldið árið 1996 í Hafnarfjarðarkirkju." Meira
24. apríl 2012 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Hvers eiga sandsílin að gjalda? Hugleiðingar um svartfuglafriðun

Eftir Einar Kristján Haraldsson: "Svandís er enn og aftur að takmarka veiðar eða aðgengi almennings að landinu og auðlindum. Í þetta skiptið er verið að friða milljónastofna svartfugl." Meira
24. apríl 2012 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Sjaldnast launa kálfarnir ofeldið

Eftir Aðalstein Valdimarsson: "Stóra spurningin er! Ætlar þessi ríkisstjórn að halda landinu í byggð? Spyr sá sem ekki veit." Meira
24. apríl 2012 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Skamma stund verður hönd höggi fegin

Eftir Birgi Ármannsson: "Í flestum meginefnum hefur Landsdómur í raun fallist á vörn Geirs og ýmist beitt frávísun eða sýknu í 5 af 6 liðum upphaflegrar ákæru." Meira
24. apríl 2012 | Velvakandi | 149 orð | 1 mynd

Velvakandi

Áfram Sirrý! Ekki þurfa þeir læknis við sem heilbrigðir eru. Ekki þurfa þeir sjálfshjálparbækur sem eru fullir af sjálfstrausti eða er því kannski stundum öfugt farið? Meira
24. apríl 2012 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan og stjórnarskráin

Eftir Gunnar Sveinsson: "Það er að mínu áliti mjög mikilvægt að í hinni nýju stjórnarskrá sé afdráttarlaus yfirlýsing um stöðu kirkjunnar í íslensku þjóðfélagi eins og er nú." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2012 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Jónsdóttir

Guðrún Sigríður Jónsdóttir fæddist í Skálholti 4. september 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 7. apríl 2012. Útför Guðrúnar Sigríðar fór fram frá Áskirkju 16. apríl 2012. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2012 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Hilmar Pétur Hilmarsson

Hilmar Pétur Hilmarsson fæddist 23. apríl 1981. Hann lést 5. mars 2012. Útför Hilmars var gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2012 | Minningargreinar | 2092 orð | 1 mynd

Sigurður Hafsteinn Björnsson

Sigurður Hafsteinn Björnsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1942. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 13. apríl 2012. Foreldrar hans voru hjónin Björn Gíslason, stýrimaður frá Horni í Helgafellssveit, f. 9. maí 1912, d. 27. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Evrópskir markaðir falla vegna frönsku kosninganna

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Evrópskir markaðir byrjuðu vikuna illa vegna slæmra frétta úr mörgum áttum. Í Lundúnum lækkaði FTSE vísitalan um 1,89%, CAC í París um 2,80% og DAX í Frankfurt um 3,37%. Meira
24. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Flutningar skýra hækkun

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan apríl hækkaði um 1,4% frá fyrri mánuði. Meira
24. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Samdráttur á Spáni á nýjan leik

Samdráttur mældist á Spáni á fyrsta ársfjórðungi, samkvæmt nýrri skýrslu Seðlabanka Spánar. Um tvö ár eru liðin síðan Spánn losnaði úr síðasta samdráttarskeiði. Samdráttarskeið er talið hafið ef verg landsframleiðsla dregst saman tvo ársfjórðunga í röð. Meira
24. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Tilkynnt um kaup Watson á Actavis í dag?

Hugsanlega verður tilkynnt um kaup bandaríska samheitalyfjafyrirtækisins Watson Pharmaceuticals á Actavis í dag, samkvæmt frétt Bloomberg. Kaupverðið er sagt um 4,5 milljarðar evra eða 752 milljarðar króna. Meira
24. apríl 2012 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Viðskipti fyrir 2,1 milljarð króna

Alls var 78 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu frá 13. apríl til og með 19. apríl. Þar af voru 58 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um sérbýli og 6 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira

Daglegt líf

24. apríl 2012 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Kaup og sala á hjólavörum

Nú þegar vorið bjarta er komið á kreik draga margir fram hjólafáka sína og hugsa sér gott til glóðarinnar að þeysast um á reiðhjólum sínum í góða veðrinu, í vinnuna eða sér til ánægju og yndisauka. Meira
24. apríl 2012 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Lauk 100 km hlaupi í heimsmeistarakeppni IAU

Margir íslenskir hlauparar fara utan til að taka þátt í hinum ýmsu keppnum og mótum og er þá allur gangur á hvort fólk er að keppa við sjálft sig í tíma eða einhverja aðra. Meira
24. apríl 2012 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

...skellið ykkur í Hérahlaup

Hérahlaup Intersports og Breiðabliks verður fyrsta maí næstkomandi og um að gera að skrá sig og taka þátt. Þetta er tilvalið fyrir alla fjölskylduna og frítt fyrir 17 ára og yngri. Meira
24. apríl 2012 | Daglegt líf | 65 orð | 3 myndir

Stífar æfingar

Undirbúningur íþróttafólks víða um heim fyrir Ólympíuleikana í sumar stendur nú sem hæst. Hér má sjá myndir frá æfingum ólympíufara annars vegar í Kína og hins vegar í Austurríki. Meira
24. apríl 2012 | Daglegt líf | 909 orð | 3 myndir

Undirbúningur skiptir öllu máli

Áður en haldið er til fjalla er mikilvægt að undirbúa sig vel og vita út í hvað maður er að fara. Með reynslunni öðlast fólk meira öryggi og þar með meiri ró til að takast á við erfiðar aðstæður. Meira
24. apríl 2012 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Þeyst um Krísuvíkurveg

Hjólreiðafélagið Bjartur heldur „CUBE prologue“ TT-keppni á götuhjólum í kvöld, þriðjudagskvöldið 24. apríl klukkan 19. Keppnin fer fram á Krísuvíkurvegi og er sú fyrsta af fjórum í CUBE Prologue-mótaröðinni. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2012 | Í dag | 197 orð

Af gasgrilli, sumri og Hólsfjalla-hangikjöti

Pétur Stefánsson var að vígja nýkeypt gasgrill í liðinni viku og sér fram á breyttan lífsstíl: Til að forðast lífsins leiða og losna hér við karp og at, sumrinu ég ætla að eyða úti á svölum, og grilla mat. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Árnað heilla

85 ára Valgarð Runólfsson, fyrrverandi skólastjóri í Hveragerði og fararstjóri ferðamanna, er 85 ára í dag, 24. apríl. Faðir Valgarðs var Runólfur Kjartansson, kaupmaður í Parísarbúðinni, fæddur í Holti á Síðu. Meira
24. apríl 2012 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spádómur Sævars. S-NS. Norður &spade;DG10 &heart;KG53 ⋄7542 &klubs;73 Vestur Austur &spade;9 &spade;72 &heart;ÁD64 &heart;109872 ⋄ÁKD9 ⋄G863 &klubs;D942 &klubs;G10 Suður &spade;ÁK86543 &heart;-- ⋄10 &klubs;ÁK865 Suður spilar... Meira
24. apríl 2012 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Davíð Ólafsson

Davíð Ólafsson seðlabankastjóri fæddist í Bakkagerði 25. apríl 1916. Hann var sonur Björns Ólafs Gíslasonar, framkvæmdastjóra útgerðarfélagsins Kára í Viðey, og Jakobínu Davíðsdóttur húsmóður. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Guðfinna Björk Hallgrímsdóttir

40 ára Guðfinna fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akranesi til tíu ára aldurs og síðan í Reykjavík. Hún lauk B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 2000 og er deildarstjóri við leikskólann Blásali í Árbænum í Reykjavík. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Heiðrún Villa

30 ára Heiðrún fæddist á Dalvík, ólst þar upp, hefur lokið prófum í hundaatferlisfræði og starfar sjálfstætt við það og stundar nám í fjölmiðlafræði við HA. Unnusti Sigurður Hjörtur Þrastarson, f. 1984, nemi í lögfræði við HA. Börn þeirra Sóley Inga, f. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 61 orð | 1 mynd

Kristjana Marin Ásbjörnsdóttir

30 ára Kristjana fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk prófum sem sjúkraliði frá BF og er nú sjúkraliði við Skjól. Kærasti Björgvin Steinarsson, f. 1980, starfsmaður hjá Toyota. Sonur Kristjönu er Hallgrímur Elís, f. 2004. Meira
24. apríl 2012 | Í dag | 45 orð

Málið

Ekki dugir að nota meðan eins og while : Aðeins eitt greindi tvíburana í sundur, annar hét Hektor meðan hinn hét Viktor. Þótt Viktor skipti um nafn og nefndi sig Kveldúlf héti Hektor eftir sem áður Hektor. Hér ætti að standa en í stað... Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Með boltann á lofti og ungbarn heima

Davíð Þór Viðarsson, fótboltamaður, fyrrum fyrirliði FH og margfaldur Íslandsmeistari, býr nú og starfar í Svíþjóð þar sem hann spilar fyrir fyrstudeildarliðið Öster. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Seyðisfjörður Tristan Leví fæddist 14. september kl. 6.13. Hann vó 4.610 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Harpa Hrund Aðalsteinsdóttir og Jón Torfi Gunnlaugsson... Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Vestmannaeyjar Tómas Ingi fæddist 2. september kl. 9.05. Hann vó 3.080 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Alexandra Evudóttir og Guðjón Vídalín Magnússon... Meira
24. apríl 2012 | Í dag | 42 orð

Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs...

Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfesti reiða sig á Drottin, Hinn heilaga í Ísrael. (Jesaja 10, 20. Meira
24. apríl 2012 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. Bg5 h6 8. Bxf6 Dxf6 9. Bxc4 c5 10. e5 Dd8 11. d5 exd5 12. Bxd5 O-O 13. O-O Rc6 14. h3 De7 15. De2 Bf5 16. Had1 Had8 17. Hd2 Be6 18. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 516 orð | 3 myndir

Staðið í stafni á hljóðhraða tölvutækninnar

Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja, fæddist í Reykjavík en ólst frá fimm ára aldri upp í Hafnarfirði. Meira
24. apríl 2012 | Árnað heilla | 160 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hulda Ólafsdóttir 85 ára Valgarð Runólfsson Þrúðmar Sigurðsson 80 ára Anna Erla Magnúsdóttir Elísabet Þórðardóttir Guðný Erla Guðjónsdóttir Jón Kristvin Margeirsson 75 ára Allan Sveinbjörnsson Birna K Björnsdóttir Magnús Steindórsson 70 ára... Meira
24. apríl 2012 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Einvígi Manchester-liðanna, City og United, um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu opnaðist upp á gátt um helgina. Meira
24. apríl 2012 | Í dag | 129 orð

Þetta gerðist...

24. apríl 1914 Dauðadómur var kveðinn upp í síðasta sinn á Íslandi. Kona var dæmd til lífláts en dómnum var síðar breytt í ævilanga fangelsisvist. 24. Meira

Íþróttir

24. apríl 2012 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Aron skoraði í Óðinsvéum

Aron Jóhannsson, leikmaður 21 árs landsliðsins í knattspyrnu, skoraði síðara mark AGF í gærkvöld þegar lið hans vann OB, 2:1, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron skoraði á 32. mínútu og kom AGF í 2:0. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

„Lékum eins og við gátum“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við lögðum upp með það að slá Haukana úr leik og það tókst. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Norður-Írinn Rory McIlroy er í efsta sæti á heimslistanum í golfi sem kom út í gær. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Vodafonehöll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Vodafonehöll: Valur – Stjarnan (2:0) 19.30 Umspil karla, undanúrslit, oddaleikur: Varmá: Afturelding – Selfoss (1:1) 19. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Hvað gerir Barcelona eftir tvo ósigra í röð?

Hvernig bregðast Evrópumeistarar Barcelona við eftir tvo ósigra í röð? Í kvöld reynir heldur betur á taugar ríkjandi Evrópu- og Spánarmeistara þegar þeir taka á móti Chelsea á Camp Nou í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 717 orð | 4 myndir

ÍBV hrasaði hrapallega og var auðveld bráð

Í Safamýri Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Undanúrslit: KR – Breiðablik 2:0 Kjartan Henry...

Lengjubikar karla Undanúrslit: KR – Breiðablik 2:0 Kjartan Henry Finnbogason 22., 76. Fram – Stjarnan 2:1 Hólmbert Aron Friðjónsson 28., Stefán Birgir Jóhannesson 95. – Kennie Chopart 5. *Eftir framlengingu. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 706 orð | 4 myndir

Magnaðir HK-menn

Á Ásvöllum Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Margir áhorfendur voru óánægðir í Parken

Skiptar skoðanir eru á meðal áhorfenda sem voru í Parken á síðasta föstudag og fylgdust með viðureign AG Köbenhavn og Barcelona í 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Mawejje aftur til Eyjamanna

Tonny Mawejje, miðjumaðurinn frá Úganda, er á leið til ÍBV á nýjan leik og spilar með Eyjamönnum í sumar. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

NBA-deildin Charlotte – Sacramento 88:114 Miami – Houston...

NBA-deildin Charlotte – Sacramento 88:114 Miami – Houston 97:88 Detroit – Toronto 76:73 SA Spurs – Cleveland 114:98 Minnesota – Golden State 88:93 LA Lakers – Oklahoma 114:106 *Eftir tvær framlengingar. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 75 orð

Rangers má ekki kaupa

Skoska knattspyrnustórveldinu Rangers hefur verið bannað að kaupa leikmenn næstu 12 mánuðina og eigandi félagsins, Craig Whyte, hefur verið settur í lífstíðarbann frá afskiptum af skoskum fótbolta. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Tíu sigrar Framara í röð

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tíundi sigurleikur Framara í röð í undirbúningsmótunum tryggði þeim rétt til að spila til úrslita í deildabikarnum í fótbolta, Lengjubikarnum, næsta laugardag. Meira
24. apríl 2012 | Íþróttir | 1205 orð | 5 myndir

Yfirvegun var ekki í orðabók Þórsara

Í Grindavík Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Í gærkveldi hófst serían sem sólkerfið snýst um; úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Grindvíkingar voru gestgjafar Þórs frá Þorlákshöfn í fyrsta leik liðanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.