Greinar föstudaginn 13. júlí 2012

Fréttir

13. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Alvarlegt olíuslys í Nígeríu

Rúmlega 100 létust þegar eldur kviknaði í olíubifreið á þjóðvegi í Nígeríu í gær. Hafði fólkið ætlað að ná sér í olíu í tanki bifreiðarinnar eftir að hún valt út af veginum. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Aníta hársbreidd frá verðlaunasæti á HM

„Ég átti ekki von á því fyrirfram að verða í baráttu um verðlaun á þessu móti. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Áfram spáð hlýindum, hægviðri og björtu

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Árangur ríkja G20 í menntamálum mikill

Fréttaskýring Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fleiri munu útskrifast með háskólagráðu við lok þessa áratugar í Kína og á Indlandi en annars staðar innan ríkja G20 og OECD. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Ásýnd borgarinnar líði fyrir umhirðuna

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í borgarráði lögðu fram tillögu undir lok fundar ráðsins í gær um að gert yrði átak í grasslætti og almennri umhirðu á grænum svæðum og við umferðargötur höfuðborgarinnar. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Björn Friðfinnsson

Björn Friðfinnsson, lögfræðingur og fyrrverandi ráðuneytisstjóri, lést á miðvikudag, 72 ára að aldri. Björn fæddist 23. desember 1939 á Akureyri, sonur hjónanna Friðfinns Ólafssonar, forstjóra, og Halldóru Sigurbjörnsdóttur. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

CCP heiðrað á alþjóðlegri hátíð leikjaframleiðenda

CCP tók í fyrrakvöld við verðlaunum evrópska leikjaiðnaðarins á ráðstefnu sem er kennd við Develop Awards, eða Þróunarverðlaunin, í Bretlandi. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Duttlungafull vatnslitaverk Lars Lerins

Um þessar mundir stendur yfir sýning á vatnslitamyndum sænska listamannsins Lars Lerins í Norræna húsinu og stendur hún til 12. ágúst. Meira
13. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir mansal og að stjórna vændishring

Dómstóll í Nepal dæmdi í gær mann til 170 ára fangelsisvistar fyrir mansal á stúlkum sem voru neyddar til að vinna sem vændiskonur á Indlandi. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fleiri hross seld úr landi en fyrir ári

Fleiri íslensk hross voru seld til útlanda á fyrstu sex mánuðum þessa árs en á sama tíma í fyrra þrátt fyrir að kreppa leiki nú mörg Evrópulönd grátt. „Ég finn að kreppan er farin að segja til sín þar. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 334 orð | 2 myndir

Gert að opna á WikiLeaks

Baksvið Andri Karl andri@mbl. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð

Harður árekstur við gangbraut

Harður árekstur varð á Húsavík um hálf sjöleytið í gærkvöldi. Slysið bar þannig að að bíl var ekið aftan á annan með þeim afleiðingum að tveir hlutu minni háttar meiðsli og voru fluttir til skoðunar. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Heildsöluverð á hreinu skyri hækkaði 1. júlí um 12,9%

Heildsöluverð á skyri hækkaði um 12,9% 1. júlí síðastliðinn á meðan aðrar mjólkurafurðir sem verðlagsnefnd búvara ákveður verð á hækkuðu um 4%. Þessi hækkun kemur á allt hreint skyr sem selt er. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 821 orð | 3 myndir

Hrossakaup í kreppunni

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kreppan í evrulöndum hefur haft áhrif á viðskipti með íslenska hesta. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð

Í forsetaklúbbi Microsoft

Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Maritech hefur í þriðja sinn verið valið í forsetaklúbb Microsoft Dynamics sem einn stærsti söluaðili Dynamics NAV kerfisins með „framúrskarandi árangur í sölu“ og fyrir „stöðuga viðleitni til að mæta... Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ísland í 3. sæti á óskalista Breta

Einn af hverjum fimm Bretum hefur einungis ferðast til eins lands í Evrópu en Ísland skipar þriðja sætið á óskalista Breta um hvert þeir vilja ferðast á lífsleiðinni. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 203 orð

Kjördagur enn í lausu lofti

Skúli Hansen skulih@mbl.is Innanríkisráðuneytið hefur formlega óskað eftir því að Alþingi staðfesti hvort 20. október næstkomandi verði kjördagur þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs. 6. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Lögreglan þeysir um á rafhjólum

Andri Karl andri@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók tvö rafmagnshjól í notkun í gær. Gefa þau lögreglumönnum tækifæri til að fylgjast sérstaklega með umferð á göngu- og hjólastígum en mikið hefur verið kvartað undan umferð á þeim að undanförnu. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 128 orð

Mikil aukning í skósölu milli ára

Velta skóverslunar jókst um 16,8% í júní á föstu verðlagi og um 19,5% á breytilegu verðlagi miðað við sama mánuð fyrir ári. Verð á skóm hækkaði um 2,3% frá júní í fyrra. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 256 orð | 3 myndir

Neysla ferðamanna eykst stöðugt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þegar við gerum upp við kortafélögin sjáum við greiðslujöfnuðinn við útlönd, þ.e.a.s. muninn á kortaveltu erlendra ferðamanna hér á landi og íslenskra ferðamanna erlendis. Meira
13. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Níu manns látnir eftir snjóflóð í frönsku Ölpunum

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Níu létust í snjóflóði sem féll í gærnótt í frönsku Ölpunum í námunda við Chamonix-skíðasvæðið. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Orra veitt frönsk heiðursorða

Orra Vigfússyni, formanni verndarsjóðs villtra laxastofna, verður veitt franska heiðursorðan Chevalier du Mérite agricole 14. júlí á þjóðhátíðardegi Frakka. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Hressar Símamót Breiðabliks var sett í gærkvöldi og hefjast leikirnir í dag. Um er að ræða stærsta knattspyrnumót Íslands sé litið til fjölda þátttakenda en yfir 1.600 stúlkur eru skráðar til... Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Óska eftir kjördegi

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Forsætisnefnd Alþingis hefur borist bréf frá innanríkisráðuneytinu þar sem óskað er staðfestingar Alþingis á því hvort 20. október næstkomandi verði kjördagur þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur stjórnlagaráðs. Meira
13. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Óvirkar sprengjuleitarvélar í Írak

Breskir saksóknarar hafa ákært sex menn fyrir sölu á óvirkum sprengjuleitarvélum. Meðal annars var stuðst við vélarnar í leit að sprengjum á stríðssvæðum í Írak. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Pottapartí með Sigga Hlö

Pottapartí er nýútkomin 57 laga safnplata Sigga Hlö, en hann er útvarpsmaður þáttarins Veistu hver ég var á Bylgjunni. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Rannsaki viðskipti Lýsingar

„Okkur hafa borist kvartanir frá félagsmönnum. Af þeim að dæma er skýrt að Lýsing hf. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð

Rétt hlutfall

Í pistli á leiðarasíðu í fyrradag færðist komma til þar sem sagt var frá því hlutfalli lána, sem fór til fjármálafyrirtækja og í húsnæðislán á Bretlandi árið 2008. Þar átti að standa 76,2%. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Samstarf í sjávarútvegi

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þetta eru mjög spennandi verkefni. Það er verið að reyna að bæta og breyta ímynd sjávarútvegsins í heildina. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sálfræðitryllir frumsýndur föstudaginn 13.

Bíó Paradís býður gestum sínum upp á sálfræðitryllinn Red Lights með Robert De Niro, Sigourney Weaver og Cillian Murphy í aðalhlutverkum um helgina en myndin verður frumsýnd í dag, föstudaginn 13. Dr. Meira
13. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Sex manns slasaðir eftir nautahlaupið í Pamplona

Sex voru fluttir á sjúkrahús í Pamplona á Spáni í gær eftir nautahlaup á San Fermin-hátíðinni þar í landi. Nokkrir þeirra sem slösuðust voru með slæma höfuðáverka en enginn er þó alvarlega slasaður. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Skordýraríkið á Íslandi hefur breyst mikið

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Mörgum finnst hafa verið óvenjulítið um skordýr í sumar og velta því fyrir sér hvort einhvers konar hrun hafi átt sér stað hjá skordýrum landsins. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Snarræði ökumanns talið hafa afstýrt stórslysi

„Það var hár og brattur kantur við veginn og ökumaður rútunnar tók því ekki áhættuna á því að velta henni. Þetta voru hárrétt viðbrögð hjá honum. Við hefðum ekki viljað sjá hvernig farið hefði ef rútan hefði oltið. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Snædrekinn nú í Beringshafi

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Við vorum að koma í Beringshaf núna,“ sagði Egill Þór Níelsson, íslenskur vísindamaður, um borð í Snædrekanum, kínverskum ísbrjóti sem er á leiðinni frá Peking í Kína til Íslands. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Stefnir á frama í kvikmyndum

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Það er óhætt að segja að María Carmela Torrini sé metnaðargjörn og þrautseig. Þrátt fyrir ungan aldur, en María er aðeins 13 ára, mun hún í næstu viku hefja upptökur á stuttmynd eftir handriti sem hún samdi. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Suðræn sveifla á íslensku sumarkvöldi

Fjöldi manns kom saman á Austurvelli síðdegis í gær til að setja nýtt Íslandsmet í hópdansinum rueda de casino sem sett var á sama stað fyrir ári en þá dönsuðu 78 manns. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Sumar og sól næstu vikur

Hægt, hlýtt og bjart veður er áfram í kortunum næstu þrjár vikurnar ef marka má spá Reiknimiðstöðvar evrópskra veðurstofa. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi góðviðri, sérstaklega á Vesturlandi. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Svipaður kaupmáttur og 2004

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Sýningar opnaðar í Listagilinu

Í Listagilinu á Akureyri á morgun verða opnaðar ýmsar listasýningar, m.a. sýningar með verkum Þorgerðar Ólafsdóttur og Ingu Bjarkar Harðardóttur auk sýninganna Glóbal-Lókal og Á þeim... Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð

Varað við gylliboðum um heimilishjálp

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við gylliboðum eins og þeim þegar heimilishjálp er boðin ókeypis. Svo virðist sem eldri borgurum sé boðin þessi þjónusta og þeim að kostnaðarlausu. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Verðhækkanir á mjólk halda ekki í við vísitölu neysluverðs

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Vísitölur mjólkur og mjólkurvara hafa heldur stefnt upp á við síðasta árið en þó hefur hækkunin ekki verið nærri jafn mikil og á vísitölu neysluverðs á sama tíma. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vilja láta afnema ostatolla

Neytendasamtökin fagna breytingu á reglugerð þar sem dregið er úr innflutningshömlum á landbúnaðarvörur. Meira
13. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þurrkar hafa farið illa með tún bænda

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is „Þetta er mjög breytilegt. Yfir heildina eru þetta óvenjumiklir þurrkar, en þó misalvarlegir,“ segir Ólafur R. Dýrmundsson, ráðunautur hjá Bændasamtökum Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

13. júlí 2012 | Leiðarar | 581 orð

Merkur áfangi

Fréttir af árangri ÍE, starfsmanna þess og samstarfsfólks varðandi Alzheimersjúkdóminn hafa vakið verðuga eftirtekt Meira
13. júlí 2012 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Það er flugvöllur á Ögmundi

Halldór Jónsson verkfræðingur segir Ögmund Jónasson sennilega eina ráðherrann í ríkisstjórninni sem hann hlusti á. Meira

Menning

13. júlí 2012 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð á vígaslóðum

Listahátíðin Listaflóð á vígaslóðum er haldin á Syðstu-Grund í Blönduhlíð um helgina. Meira
13. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 582 orð | 1 mynd

Johnny Naz hysjar upp um þjóðina

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is „Þetta eru sjálfshjálparþættir fyrir íslenska manninn,“ segir Erpur Eyvindarson, rapparinn sem túlkaði Johnny Naz í sjónvarpsþáttunum Íslensk kjötsúpa sem voru sýndir á SkjáEinum. Meira
13. júlí 2012 | Menningarlíf | 501 orð | 1 mynd

Ljóðaregn í London

Það er líka hollt að hitta skáld sem lesa ljóð af svo mikilli ástríðu að þau henda sér æpandi í gólfið eins og tíðkast á Indónesíu eða hitta indversk skáld sem efast ekki um að ljóðlistin geti tryggt heimsbyggðinni frið. Meira
13. júlí 2012 | Menningarlíf | 738 orð | 1 mynd

LungA þenst út í nýjar áttir

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl.is Skipuleggjendur listahátíðarinnar LungA hafa verið í óðaönn að undirbúa komu þátttakenda og gesta sem streyma til Seyðisfjarðar þar sem hátíðin fer nú fram í þrettánda skiptið. Meira
13. júlí 2012 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Saga úr sveitinni sungið fyrir norðan

„Við erum búnar að vera að starfa saman í fimmtán ár og kölluðum okkur upphaflega 4 Klassískar og þá var hún Aðalheiður Þorsteinsdóttir, píanóleikari, með okkur en fyrir rúmu ári síðan breyttist þetta hjá okkur og þá fengum við tvo prúðbúna... Meira
13. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Stærðfræðirokk á Bakkusi

Í tilefni útgáfu fyrstu plötu Japanese Super Shift and the Future Band, sem nefnist Futatsu, stendur hljómsveitin fyrir útgáfutónleikum á Bakkusi kl. 10 á morgun. Meira

Umræðan

13. júlí 2012 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Efnilegur hlaupari

Árangur Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi er glæsilegur. Hún hefur nú ítrekað hlaupið á góðum tíma og sýnt að hún hefur alla burði til þess að skipa sér í fremstu röð. Meira
13. júlí 2012 | Aðsent efni | 399 orð | 2 myndir

Helv... mótorhjólapakk

Eftir Dögg Mattíasdóttur: "Bifhjólamenn ganga vel um og eru velkomnir á sinn mótsstað að ári." Meira
13. júlí 2012 | Aðsent efni | 496 orð | 1 mynd

Nýtt bankahneyksli

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Bankakrísan í október 2008 líkist hósta í samanburði við þetta og afleiðingarnar af þessum fölsuðu vaxtaupplýsingum." Meira
13. júlí 2012 | Aðsent efni | 908 orð | 1 mynd

Um afnám tekjutengingar örorkubóta, makrílinn og ESB

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Mér líst engan veginn orðið á, hvað gengið er langt til að laga allt þjóðlífið að ESB." Meira
13. júlí 2012 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Útihátíðir – uppskeruhátíðir?

Eftir Helga Seljan: "Einmitt þess vegna ættum við bindindismenn að eiga svo miklu fleiri fylgismenn sem algáðum augum horfa á samhengið sem er óumdeilanlegt." Meira
13. júlí 2012 | Velvakandi | 116 orð | 1 mynd

Velvakandi

Svik á svik ofan Undir lok þings í sumar neyddist formaður VG, en afburðagáfur formannsins eru alkunnar, til að ganga til samninga við stjórnarandstöðuna, afgreiðslu kvótafrumvarpsins var frestað enda hefði það vegið illa að rekstrargrundvelli... Meira

Minningargreinar

13. júlí 2012 | Minningargreinar | 67 orð | 1 mynd

Ásgrímur Hartmannsson

Ásgrímur Hartmannsson fæddist á Kolkuósi í Viðvíkurhreppi hinn 13. júlí 1911. Hann lést á Hornbrekku á Ólafsfirði 13. ágúst 2001og fór útför hans fram frá Ólafsfjarðarkirkju 18. ágúst 2001. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargrein á mbl.is | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgrímur Hartmannsson

Ásgrímur Hartmannsson fæddist á Kolkuósi í Viðvíkurhreppi hinn 13. júlí 1911 og ólst þar upp. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði að morgni 13. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Brynhildur Magnúsdóttir

Brynhildur Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1960. Hún lést á heimili sínu, Fellsmúla 2, 4. júlí 2012. Hún ólst upp við Fellsmúla og síðar Blöndubakka í Breiðholti. Brynhildur var dóttir hjónanna Magnúsar Guðjónssonar, f. 1936, d. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Erna Rannveig Egvik Adolphsdóttir

Erna Adolphsdóttir var fædd í Reykjavík 19. ágúst 1923. Hún lést á Landspítalanum 2. júlí síðastliðinn. Foreldrar Ernu voru Margrét Helgadóttir f. 1896, verkakona á Akranesi og seinna í Reykjavík, og Adolf Rósinkranz Bergsson, f. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Hreinn Snæland Halldórsson

Hreinn Snæland Halldórsson fæddist í Sólheimum í Lögmannshlíðarsókn í Eyjafirði 20. október 1929. Hann lést 4. júlí 2012. Foreldrar hans voru Halldór Jónsson, f. 1906, d. 1964, og Hrefna Pétursdóttir, f. 1907, d. 1994. Hreinn átti 3 systkini, Jón, f. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Jón Steinn Halldórsson

Jón Steinn Halldórsson fæddist í Stöðinni í Ólafsvík 27. janúar 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri, Ólafsvík, 27. júní 2012. Foreldar hans voru Halldór Friðgeir Jónsson frá Arnarstapa, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist í Hafnarnesi 10. júlí 1924. Hann andaðist á dvalarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 27. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Magnússon, f. 30. júlí 1885, d. 14. september 1931, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Margrét Sigríður Árnadóttir

Margrét Sigríður Árnadóttir fæddist í Garði í Kelduhverfi í N-Þingeyjarsýslu 9. janúar 1950. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 29. júní 2012. Útför Margrétar var gerð frá Húsavíkurkirkju 9. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
13. júlí 2012 | Minningargreinar | 3221 orð | 1 mynd

Þórdís (Stella) Brynjólfsdóttir

Þórdís (Stella) Brynjólfsdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1932. Hún lést á Landspítalanum, Fossvogi, 4. júlí sl. Móðir Stellu var Sigríður Sveinbjörnsdóttir, f. 1904, frá Skíðadal, látin 1948. Faðir óþekktur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 98 orð

25 tilboðum var tekið

Útboð á ríkisvíxlum í flokkum RIKV 12 1015 og RIKV 13 0115 með tilboðsfyrirkomulagi fór fram hjá Lánamálum ríkisins í gær. Öll samþykkt tilboð buðust bjóðendum á sama verði. Lægsta samþykkta verð (hæsta ávöxtunarkrafa) ákvarðaði verðið. Meira
13. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

8 þúsund verður sagt upp

Franski bílaframleiðandinn PSA Peugeot Citroën ætlar að segja upp átta þúsund starfsmönnum í Frakklandi en mikill samdráttur er í sölu hjá fyrirtækinu í Evrópu. Tap var á rekstri fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi. Meira
13. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Vaxtalækkun á Ítalíu

Vextir á ítölskum ríkisskuldabréfum lækkuðu í tæp 2,7% í gærmorgun þegar haldið var útboð á skuldabréfum til eins árs en vextir á slíkum bréfum í útboði fyrir mánuði voru rétt tæp 4%. Ítalska ríkið aflaði 7,5 milljarða evra í útboðinu. Meira
13. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 290 orð | 1 mynd

Verulegar breytingar á verslun og þjónustu í miðborginni

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Engum dylst að umtalsverðar breytingar hafa orðið á verslun og þjónustu í miðbæ Reykjavíkur á undanförnum árum. Meira

Daglegt líf

13. júlí 2012 | Daglegt líf | 525 orð | 1 mynd

HeimurSigynjar

Ég hverf fljótt frá hugsunum mínum þegar ég sé geitunginn nálgast og slæ örlítið frá mér um leið. Nú er hann brjálaður. Meira
13. júlí 2012 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

...kíkið í Kexport partí

Kex Hostel og bandaríska útvarpsstöðin KEXP standa fyrir útitónleikunum KEXPORT við Kex Hostel á morgun, laugardaginn 14. júlí. Tónleikarnir fara fram í portinu við Kex Hostel og hefjast kl. 12 á hádegi og lýkur um miðnætti. Meira
13. júlí 2012 | Daglegt líf | 739 orð | 4 myndir

Skemmtilegt hliðarspor í Japan

Helga Ragnarsdóttir dvaldi heilt skólaár í Japan og lærði þar japönsku í skiptinámi frá japönskudeild Háskóla Íslands. Helgu líkaði dvölin í Japan vel og fannst daglegt líf þar þægilegt. Hún nýtti tímann einnig til að ferðast og skoða sig um og kynna sér japanska dægurmenningu af ýmsum toga. Meira
13. júlí 2012 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Ögrandi bland af tísku og mat

Á vefsíðunni fashionfoodfatale er að finna skemmtilegt sambland af tískufréttum og uppskriftum. Utan um síðuna halda þær Elizabeth Clarke og Jane Walsh, áhugakonur um matargerð og tísku. Meira

Fastir þættir

13. júlí 2012 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

60 ára

Sigtyggur Pálsson verður sextugur í mánuðinum. Af því tilefni ætla þau hjónin, Sigtryggur og Hafdís , að taka á móti vinum og vandamönnum heima hjá sér á morgun, laugardaginn 14. júlí, frá klukkan... Meira
13. júlí 2012 | Í dag | 256 orð

Af kveðskap um Lödu, Feroza, Subaru og fleiri bíla

Skúli Pálsson skoraði á hagyrðinga á Boðnarmiði fésbókar að yrkja vísur um bílana sína. Og hann gaf tóninn með gamalli vísu um bíl sem var honum sérlega kær: Ók ég fjalla slungna slóð og slétta bæjargötu rauðum bíl frá Rússaþjóð, rustalegri Lödu. Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Helga Monika fæddist 1. september kl. 7.17. Hún vó 4.370 g...

Hafnarfjörður Helga Monika fæddist 1. september kl. 7.17. Hún vó 4.370 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún Dröfn Guðmundsdóttir og V. Sverrir Lýðsson... Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Kristín Sigfúsdóttir

Kristín Sigfúsdóttir rithöfundur fæddist 13. júlí 1876 á Helgastöðum í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Sigfús Hansson og Guðrún Jónsdóttir bændur á Helgastöðum. Móðurbróðir hennar var Páll J. Árdal, skáld og kennari á Akureyri. Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 525 orð | 4 myndir

Margfölduð eftirspurn eftir lífrænni ræktun

Rúnar fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi áður en skipulag og malbik komu þar til sögunnar. Foreldrar hans voru þar meðal frumbyggja og voru lengi með kartöflugarð þar sem Smáralindin er nú. Meira
13. júlí 2012 | Í dag | 35 orð

Málið

„Hann ítrekar að fasta sé ekki eitthvað sem þurfi að gera til að hreinsa líkamann.“ Feitletruðu orðin þýða: ekki þurfi að fasta . Það liggur við að meiningin sökkvi í mýrina milli upphafs og... Meira
13. júlí 2012 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta...

Orð dagsins: En snúið yður nú til mín, segir Drottinn, af öllu hjarta, með föstum, gráti og kveini. (Jl. 2, 12. Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Ragnhildur Guðmundsdóttir

30 ára: Ragnhildur ólst upp í Reykjavík og Keflavík, lauk MS-prófi í sjávarlíffræði við Háskólann í Tromsö 2008 og prófum í kennslufræði við HÍ 2012. Maki: Olgeir Örlygsson, f. 1977, vélsmiður. Börn: Örlygur Dýri, f. 2008, og Þuríður Inga, f. 2010. Meira
13. júlí 2012 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Sjónvarpsáskrift í óþökk neytanda

Það vill svo óheppilega til að ekkert virðist um þessar mundir geta dregið Ljósvaka að sjónvarpsskjánum. Áhugaverð innlend dagskrárgerð er vandfundin og finnst Ljósvaka það miður. Meira
13. júlí 2012 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í atskákeinvígi stórmeistaranna Nigels Shorts (2705) frá...

Staðan kom upp í atskákeinvígi stórmeistaranna Nigels Shorts (2705) frá Englandi og Julio Granda Zuniga (2657) frá Perú en einvígið fór fram í Lima, höfuðborg Perú, og voru tefldar sex skákir. Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Steinþór Rafn Matthíasson

30 ára Steinþór fæddist í Reykjavík, lauk prófum í iðnhönnun frá Accademia Italiana og rekur Ölstofu Kormáks og Skjaldar. Maki: Linda Björk Sigurðardóttir, f. 1986, nemi í fatahönnun. Dóttir: Melkorka Mjöll, f. 2011. Foreldrar: Matthías Valdimarsson, f. Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sveinn Ágúst Þórsson

30 ára Sveinn fæddist í Eyjum og ólst þar upp. Hann lauk sveinsprófi í blikksmíði og starfar hjá Blikksmiðnum. Maki: Oddný Björk Daníelsdóttir, f. 1986, háskólanemi. Foreldrar: Þór Sveinsson, f. 1956, tækjamaður hjá Ístak, og Helga Ágústsdóttir, f. Meira
13. júlí 2012 | Í dag | 160 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóhanna Bjarnadóttir 85 ára Friðrika Gestsdóttir Sigríður Kolbeins 80 ára Elísabet Gunnlaugsdóttir Hannes Hafliðason 75 ára Agnar Angantýsson Ágúst Hreggviðsson Einar Jónsson Jenný Þóra Óladóttir Magnús Marteinsson Njáll Skarphéðinsson Pétur... Meira
13. júlí 2012 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Víkverji saknar þess tíma í æsku sinni þegar nöfn kvikmynda voru þýdd í auglýsingum bíóhúsanna. Meira
13. júlí 2012 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. júlí 1914 Dýraverndunarfélag Reykjavíkur var stofnað. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri var fyrsti formaðurinn og arfleiddi félagið að aleigu sinni. Nafni félagsins var síðar breytt í Dýraverndunarfélag Íslands. 13. júlí 1957 Nesti í Fossvogi var... Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Þórdís Lind Jónsdóttir og Karen Ósk Aradóttir héldu tombólu fyrir utan...

Þórdís Lind Jónsdóttir og Karen Ósk Aradóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup í Spönginni. Þær söfnuðu 8.628 kr. sem þær gáfu Rauða krossi... Meira
13. júlí 2012 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Ætlar að opna nýjan vef í ágúst

Ég ætla að byrja daginn á því að vakna snemma og fara í ræktina. Svo hafði ég hugsað mér að baka holla köku og njóta þess að eiga afmæli. Ég fer svo út að borða með manninum mínum um kvöldið,“ segir Lína Guðnadóttir, en hún er 33 ára í dag. Meira

Íþróttir

13. júlí 2012 | Íþróttir | 580 orð | 4 myndir

„Ánægður að klára þetta“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is FH er komið í aðra umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á USV Eschen/Mauren frá Liechtenstein, 3:1, í tveimur leikjum. FH vann seinni leikinn ytra í gærkvöldi, 1:0, með marki Atla Guðnasonar. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

„Er ansi góð tilfinning“

„Þetta er ansi góð tilfinning, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Sveinn Elías Jónsson, fyrirliði Þórs, við Morgunblaðið, eftir frækinn sigur liðsins á írska úrvalsdeildarliðinu Bohemians á Þórsvelli í gærkvöldi. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

„Hefur verið mikið ævintýri“

FRJÁLSAR Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér líður mjög vel. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Þetta er ágætis byrjun“

GOLF Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í golfi er í 3. - 4. sæti í undankeppni Evrópumóts áhugamanna sem fram fer á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Haukar upp að hlið Ólsara

Haukar komust upp að hlið Víkings frá Ólafsvík á toppi 1. deildar karla í gærkvöld þegar liðið vann Víking frá Reykjavík 2:0 með mörkum frá þeim Viktori Illugasyni og Enok Eiðssyni. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 648 orð | 4 myndir

Hetjuljómanum svipt af Eyþóri

Á HÁSTEINSVELLI Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eyþór Helgi Birgisson var kominn með hetjuljómann yfir sig þegar hann kom ÍBV í 2:0 í framlengingu gegn írska liðinu St. Patrick‘s Athletic á Hásteinsvellinum í gær. Ferð til Bosníu í 2. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 8-liða úrslit: Þórsvöllur: Þór/KA – Fylkir 18 Varmárvöllur: Afturelding – KR 19.15 Vodafonevöllurinn: Valur – FH 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 1. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Líkt og malt og appelsín

Á KEFLAVÍKURVELLI Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is KR-ingar gátu með sigri á Keflavík í gær í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sett pressu á FH sem eftir leikinn á tvo leiki til góða á Vesturbæjarliðið. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla 11. umferð: Keflavík – KR 1:1 Guðmundur...

Pepsi-deild karla 11. umferð: Keflavík – KR 1:1 Guðmundur Steinarsson 63. - Emil Atlason 57. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 713 orð | 4 myndir

Sigurður Marinó með þrennu í Evrópuævintýri Þórsara

Á Þórsvelli Andri Yrkill Valsson sport@mbl.is „Þetta er bara fullkomið,“ sagði Sigurður Marinó Kristjánsson, leikmaður Þórs, aðspurður hvernig tilfinningin væri að skora þrennu í Evrópuleik. Meira
13. júlí 2012 | Íþróttir | 371 orð | 2 myndir

Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad vill fá Skagakonuna Hallberu...

Sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad vill fá Skagakonuna Hallberu Guðnýju Gísladóttur , landsliðskonu í knattspyrnu, frá Piteå sem leikur í sömu deild. Meira

Ýmis aukablöð

13. júlí 2012 | Blaðaukar | 518 orð | 1 mynd

Auðkenni fyrir dýrin

Miðlægur gagnagrunnur um gæludýr heldur utan um allar merkingar gæludýra. Meira
13. júlí 2012 | Blaðaukar | 1892 orð | 1 mynd

Fyrirtæki samhentrar fjölskyldu

Gæludýr.is er bæði vefverslun og rekur tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu, aðra á Korputorgi en hina á Smáratorgi 1, þar sem Elko var áður til húsa. Meira
13. júlí 2012 | Blaðaukar | 337 orð | 2 myndir

Gæludýrin á ferð og flugi

Stundum þurfa blessuð dýrin að leggja á sig flugferð með eigendum sínum. Gildir þá einu hvort um flutninga milli landa er að ræða ellegar einfaldlega þá staðreynd að eigandi og dýr geta ekki séð hvort af öðru — ákveðnar reglur gilda um flugferðir vina okkar dýranna. Meira
13. júlí 2012 | Blaðaukar | 236 orð | 1 mynd

Heim með hund og kött

Upplýsingar, örmerki og ýmis leyfi. Einangrun í einn mánuð. Dýralæknir fer yfir pappírana. Dýrin heim í rúmgóðu búri. Meira
13. júlí 2012 | Blaðaukar | 665 orð | 1 mynd

Sést á fiskinum þegar vel er um hann hugsað

Þó að skrautfiskar séu yfirleitt einfaldir í umhirðu þarf að huga vandlega að nokkrum undirstöðuatriðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.