Greinar fimmtudaginn 18. október 2012

Fréttir

18. október 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

103 milljóna vinningur til Íslands

Einn af þremur vinningshöfum í Víkingalottó gærkvöldsins keypti miða sinn á Íslandi og fær hann í sinn hlut rúmlega 103 milljónir króna. Þetta er í 21. skipti sem fyrsti vinningur í Víkingalottóinu kemur til Íslands og sá næsthæsti til þessa. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Aðeins Alþingi getur rekið Svein

Hart hefur verið sótt að Sveini Arasyni ríkisendurskoðanda að undanförnu vegna umdeildrar skýrslu um fjárhags- og bókhaldsskerfi ríkisins. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Af Jesú bróður besta og tilbúnum snjó

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Hjálmar Freysteinsson heimilislæknir emeritus á Akureyri er kunnur hagyrðingur. Hann var að senda frá sér bráðskemmilega vísnabók, Lán í óláni. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð

Aukið hlutafé DV fer í greiðslu vörsluskatta

Hlutafé í DV verður aukið á næstunni og notað til að greiða vörsluskatta félagsins og koma því í skil. Þetta staðfesti Ólafur M. Magnússon, stjórnarformaður DV, í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð

Á annan milljarð í ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ætla má að í lok næsta árs verði kostnaður utanríkisráðuneytisins vegna umsóknar um aðild að ESB orðinn vel á annan milljarð króna. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Bílaleigur kaupi 20-33% færri bíla

Stjórnendur bílaumboða telja að fyrirhugaðar álögur á bifreiðakaup bílaleigna leiði til þess að þær kaupi 20-33% færri bíla í fyrirsjáanlegri framtíð en í ár. Talið er að 3.200 bílaleigubílar verði seldir í ár og að heildarsalan verði 7.600 bílar. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 796 orð | 2 myndir

Dregið úr framkvæmdum frá hruni

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Eftirlitið sé illmögulegt

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is „Ef lög eru sett þá verður að vera hægt að tryggja að eftir þeim verði farið,“ segir Ólöf Ýrr Atladóttir, ferðamálastjóri, um frumvarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra um skipan ferðamála. Meira
18. október 2012 | Erlendar fréttir | 938 orð | 4 myndir

Einvígið jók enn á spennuna

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ekki fjármagn til að rannsaka Gamminn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kostnaður við viðbótarrannsóknir á Gammsvæði á landgrunninu undan Norðausturlandi er talinn munu nema um 13 milljónum króna. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ekki til fé í olíuleit undan NA-landi

Miðað við núverandi fjárhagsramma Orkustofnunar er ólíklegt að hægt verði að ljúka viðbótarrannsóknum á mögulegum olíu- og gaslindum á svonefndu Gammsvæði undan Norðausturlandi. Þetta kemur fram í svari Steingríms J. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Fjöldi fólks í norskum verkefnum á Íslandi

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miklir möguleikar eru í Noregi fyrir íslenska verkfræðinga og arkitekta að mati Hermanns Ottóssonar, forstöðumanns markaðsþróunar hjá Íslandsstofu. Meira
18. október 2012 | Erlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Flutningur skipsins tefst

Bandaríska fyrirtækið Titan, sem fékk það verkefni að ná skemmtiferðaskipinu Costa Concordia af strandstað á Ítalíu, segir að verkið hafi tafist vegna erfiðleika við að bora í sjávarbotninn til að festa palla sem nota á til að rétta skipið við. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fríkirkjan í Hafnarfirði fær milljón

Á næsta ári heldur Fríkirkjan í Hafnarfirði upp á 100 ára afmæli sitt. Í tilefni af þeim tímamótum er unnið að útgáfu bókar með sögu kirkjunnar. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Greiða allan kostnaðinn í Kringlunni

„Við erum þakklát fyrir stuðninginn, en starfsfólk Kraftvéla var einstaklega fljótt að bregðast við,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Slysavarnafélagsins Landsbjargar, um peningagjöf sem Kraftvélar í Kópavogi afhentu... Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Hagleiksmönnum hampað

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð

Haldið upp á afmæli Stóru-Vogaskóla

Í dag, fimmtudag, verður haldin afmælishátíð í Stóru-Vogaskóla en í haust eru 140 ár liðin síðan skólahald hófst við Vatnsleysuströnd. Í tilefni af því er fyrrverandi nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans boðið til veislu. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð

Kostaði skattborgara yfir 187 milljónir

Skrifstofustjóri Alþingis, Helgi Bernódusson, segir að búið sé að taka að mestu saman kostnað embættis saksóknara Alþingis vegna landsdómsmálsins gegn Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Kostnaðurinnn er enn á huldu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrir tæpu ári sagði Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra að kostnaðurinn við aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu yrði svipaður og vegna stjórnlagaráðs. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Útreiðar Hestamennska er skemmtilegt fjölskyldusport og þeir sem þekkja vita hversu kærkomnir sólríkir haustdagar eru til útreiða. Þessi þrjú skelltu sér á bak í gær við... Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Lásu upp fyrir strætófarþega

Skólarnir í Vesturbænum, Mela-, Haga- og Grandaskóli, hafa í vikunni efnt til lestrarhátíðar í samvinnu við leikskólana í hverfinu og Borgarbókasafnið. Liður í því var upplestur hjá 8. bekkingum Hagaskóla fyrir farþega í strætó í gær. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Ljósadýrð yfir Tröllaskaga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það eru svo mikil norðurljós hérna og maður er einhvern veginn miklu nær þeim hér úti á landi. Meira
18. október 2012 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Námsmenn mótmæla niðurskurði

Þúsundir spænskra námsmanna tóku þátt í mótmælum í öllum helstu borgum landsins í gær. Ástæða mótmælanna er að stjórnvöld hafa ákveðið að skerða fjárframlög til menntamála og það er liður í sparnaðaraðgerðum ríkisstjórnarinnar. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

OR byrjaði vegna gremju í garð Símans

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Tap Orkuveitu Reykjavíkur vegna fjarskiptastarfsemi á árunum 1999-2010 nemur tæplega 5,2 milljörðum, miðað við verðlag ársins 2010. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 22 orð

Prófkjör árið 2012

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur á lista fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 117 orð

Réðust á skólafélaga

Tveimur nemendum við Menntaskólann á Ísafirði (MÍ) hefur verið vísað tímabundið úr skólanum eftir að hafa ráðist hrottalega á skólabróður sinn á salerni í verkmenntadeild skólans sl. mánudag. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ræðir stefnuna í norðurslóðamálum

Kvenfélag Langholtssóknar hefur á stefnuskrá sinni í vetur að efna til fyrirlestra/málþinga um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Fyrsti fyrirlestur vetrarins verður í safnaðarheimili Langholtskirkju fimmtudaginn 18. október kl. 20. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 212 orð

Sala í Gagnaveitu var samþykkt

Borgarstjórn hefur samþykkt að stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefji undirbúning að sölu allt að 49% hlutar í Gagnaveitu Reykjavíkur. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Samningsleysi veikir réttarstöðu sjúklinga

Almenningur þekkir ekki nógu vel réttarstöðu sína í heilbrigðisþjónustunni. Markvisst þarf að bæta úr þessu auk þess sem koma verður upp samræmdri sjúkraskrá fyrir alla landsmenn. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Skilafresturinn útrunninn

Annað árið í röð verður skýrsla umboðsmanns Alþingis um starfsemi embættisins á liðnu ári ekki tilbúin fyrr en eftir lögbundinn skilafrest. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 680 orð | 1 mynd

Skuldir og lífeyrismál ber hæst

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skuldastöðu heimilanna, lífeyrismál og þverrandi traust á verkalýðshreyfingunni meðal almennings bar hæst á fyrsta degi 40. þings Alþýðusambands Íslands í gær. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Skýrslur umboðsmanns birtar seint og ekki ræddar

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Skýrsla umboðsmanns Alþingis um starfsemi embættisins á liðnu ári er enn ekki komin út, þrátt fyrir að hún eigi, lögum samkvæmt, að vera komin úr prentun og tilbúin til birtingar eigi síðar en 1. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Smíðaverkstæði sé ekki veitingahús

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Satan ehf. og 17. júní ehf. eru á meðal áhugaverðra firmaheita sem hægt er að finna í fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra (RSK). Embættið setti á vefsíðu sína viðmið við skráningu á slíkum heitum í byrjun þessa mánaðar. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stefnir á 5. sæti

Friðrik Sigurbjörnsson frá Fagrahvammi í Hveragerði gefur kost á sér í 5. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
18. október 2012 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Stefnir í fjölgun eldra starfsfólks

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Sturla var forseti Alþingis

Sturla var forseti Alþingis Í frétt á bls. 2 í blaðinu í gær um fundargerð forsætisnefndar Alþingis frá 22. janúar 2009 var ranglega sagt að Ásta R. Jóhannesdóttir hefði verið þingforseti á þessum tíma. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sæti

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir á Reyðarfirði býður sig fram í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Hún starfar nú sem verkefnastjóri hjá Austurbrú og er bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sækist eftir 6. sæti

Elí Úlfarsson gefur kost á sér í 6. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem verður haldið þann 24. nóvember næstkomandi. Elí hefur undanfarin misseri starfað á vettvangi flokksins, en hann hefur m.a. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð

Telur forseta ASÍ hafa gengið of langt

„Ég tel að forseti Alþýðusambandsins hafi í mörgum tilvikum gengið of langt í umfjöllun um Evrópusambandið,“ sagði Stefán Einar Stefánsson, formaður VR, á þingi ASÍ í gær. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Um 4.000 dauð eða saknað

Allt bendir til að á milli 4.000-5.000 fjár hafi fundist dauð eða sé saknað í Skagafirði eftir hausthretið í september sl. Þetta kom fram nýlega á fundi landbúnaðarnefndar sveitarfélagsins. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Útför Gísla Halldórssonar

Útför Gísla Halldórssonar, arkitekts og fv. forseta ÍSÍ, var gerð frá Dómkirkjunni í gær. Séra Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur jarðsöng. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vill leiða listann

Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir og bæjarfulltrúi í Kópavogi, gefur kost á sér til að leiða lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi í næstu kosningum. Meira
18. október 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ýta burtu urð og grjóti við tónlistarhúsið

Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka vinna nú hörðum höndum að frágangi á grjótgarði og bílastæðum norðan við Hörpu. Unnið er að því að fjarlægja grjót og landfyllingar frá byggingarframkvæmdum við tónlistarhúsið. Meira

Ritstjórnargreinar

18. október 2012 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Alíslensk útlenska

Það er merkilegt að sama fólkið sem vill farga fullveldi landsins fyrir ESB segir það sína hugmynd að semja „alíslenska stjórnarskrá“, eins og stjórnlagaráðsliðar hafa kallað það. Andríki spyr: Er lýðræði alíslensk hugmynd? Meira
18. október 2012 | Leiðarar | 375 orð

Hringlað með hljóðritun

Nokkrir þingmenn létu ráðherrana plata sig við afgreiðslu stjórnarráðslaganna Meira
18. október 2012 | Leiðarar | 209 orð

Ólseigt uppkast að eilífðarvél

Ríkisstjórnin hefur gert yfir 100 breytingar á sköttum á valdaskeiði sínu Meira

Menning

18. október 2012 | Tónlist | 365 orð | 2 myndir

Allt frá ballöðum yfir í 12 mínútna „epík“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rokkararnir í hljómsveitinni The Vintage Caravan, þeir Óskar Logi Ágústsson, Guðjón Reynisson og Alexander Örn Númason, sendu frá sér aðra breiðskífu sína undir lok sumars, Voyage . Meira
18. október 2012 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar

Um 400 manns sáu heimildarmynd Gríms Hákonarsonar, Hreint hjarta, á Selfossi um helgina. Myndin fjallar um líf og störf séra Kristins Ágústs Friðfinnssonar, sóknarprests á Selfossi, og deilur hans innan kirkjunnar. Meira
18. október 2012 | Leiklist | 517 orð | 1 mynd

„Getum við borðað fréttir?“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
18. október 2012 | Kvikmyndir | 403 orð | 2 myndir

Blóðugt brjálæðingagrín

Leikstjóri og handritshöfundur: Martin McDonaugh. Aðalleikarar: Christopher Walken, Colin Farrell, Sam Rockwell, Tom Waits og Woody Harrelson. Bandaríkin, Bretland 2012. 110 mín. Meira
18. október 2012 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Corley hjá Bedroom Community

Hljómplötuútgáfan Bedroom Community hefur bætt við sig listamanni, þeim sjöunda sem er á mála hjá henni, bandaríska tónlistarmanninum og upptökustjóranum Paul Corley. Meira
18. október 2012 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Ermarsund og íslensk sundsaga

Heimildarmyndin Sundið eftir Jón Karl Helgason verður frumsýnd í dag í Bíó Paradís. Meira
18. október 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Hlustunarteiti Láru á Faktorý

Tónlistarkonan Lára Rúnars blæs til teiti í kvöld kl. 20.30 á skemmtistaðnum Faktorý. Gestum gefst þá kostur á að hlusta á væntanlega hljómplötu hennar, Moment , sem kemur út eftir rúma viku. Platan verður leikin og kverkar gesta vættar. Meira
18. október 2012 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Leigumorðinginn frumsýndur hjá LA

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Leigumorðingjann eftir Aki Kaurismäki í leikgerð og leikstjórn Egils Heiðars Antons Pálssonar annað kvöld kl. 20. Meira
18. október 2012 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Mantel hreppti verðlaunin aftur

Breski rithöfundurinn Hilary Mantel hreppti hin virtu Man Booker-verðlaun fyrir skáldsöguna Bring Up the Bodies . Meira
18. október 2012 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Sigurður Árni og skuggarnir

Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður tekur í kvöld, fimmtudag klukkan 20, þátt í leiðsögn og ræðir við gesti um verk sín á sýningunni SKIA, sem nú stendur yfir í Hafnarborg. Sigurður Árni hefur endurtekið fengist við skugga í málverki. Meira
18. október 2012 | Tónlist | 72 orð

Söngkeppni, rokk og Páll Óskar

Það verður nóg um að vera í Hvíta húsinu á Selfossi næstu þrjú kvöld. Í kvöld fer þar fram fyrsta kvöld hinnar árlegu söngkeppni Suðurlands eina von og annað kvöld heldur vetrartónleikaröð staðarins áfram. Meira
18. október 2012 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Tom Stone aðalgestur töfrasýningar

Árleg töfrasýning Hins íslenska töframannagildis verður haldin í Salnum í Kópavogi á laugardaginn, 20. október, nk., og hefst kl. 16. Töframenn munu sýna töfrabrögð sín en aðalgestur sýningarinnar er sænski töframaðurinn Tom Stone. Meira
18. október 2012 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Tónlistarveislan Hátt í Höllinni í desember

Hljómsveitirnar Hjálmar, Valdimar, Moses Hightower, Kiriyama Family og tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti koma fram á tónleikum sem haldnir verða í Laugardalshöll 19. desember nk. og bera yfirskriftina Hátt í Höllinni. Miðasala hefst 1. nóvember á... Meira
18. október 2012 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Umræða um verk Ívars

Fyrirlestraröð FÍSL, Félags íslenskra samtímaljósmyndara, hefst í Þjóðminjasafni Íslands í dag, fimmtudag, klukkan 12. Fræðimönnum og listamönnum er boðið til samræðu, í von um líflegar og fræðandi umræður um ljósmyndun sem listmiðil. Meira
18. október 2012 | Bókmenntir | 694 orð | 1 mynd

Úr grámanum í Reykjavík inn í alla þessa litadýrð

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Aðalpersónan stóð í mér, sagan átti fyrst að vera um bakara,“ segir Ólafur Gunnarsson og brosir. Meira
18. október 2012 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Þjóðinni boðið í afmælisfagnað

Þótt ótrúlegt megi virðast þá varð Guðbergur Bergsson áttræður í fyrradag. En það verður að treysta kirkjubókum í Grindavík og svo hefur síungur höfundurinn staðfest þær fregnir í stríðnislegum samtölum. Meira

Umræðan

18. október 2012 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

3% tryggingargjald eftir kosningar

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Stjórnvöld ættu að hafa eitt í huga: að hvert nýtt starf sem skapaðist hjá fjórða hverju smáfyrirtæki, myndi skapa rúmlega 6.500 fjölbreytt störf." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 938 orð | 1 mynd

Álftanes + Garðabær = Nei takk

Eftir Þór Saari: "Vitað er að stór landsvæði á Álftanesi freista verktaka og braskara sem byggingarland..." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Drög að heilbrigðisáætlun til ársins 2020

Eftir Emil Thoroddsen: "Við hljótum að gera þá kröfu til stjórnvalda að vandi fólks með gigt og annan stoðkerfisvanda verði viðurkenndur, sem og árangur fræðslu og ráðgjafar." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

EAPN á Íslandi

Eftir Þorberu Fjölnisdóttur: "Aðhaldsaðgerðir stjórnvalda í kjölfar kreppunnar hafa bitnað hart á þeim sem minnst höfðu fyrir svo staða þeirra hefur versnað til muna." Meira
18. október 2012 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

ESB-raunveruleikinn

Það er ekki nægilega oft sem við aðdáendur Evrópusambandsins fáum tækifæri til að fagna. Fátt hefur gengið okkur í haginn upp á síðkastið. Meira
18. október 2012 | Bréf til blaðsins | 331 orð | 1 mynd

Evrópusambandið og íslensk stjórnsýsla

Frá Elvari Erni Arasyni: "Liðnir eru tæpir tveir áratugir frá því að Ísland gerðist aðili að Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Evrópusamruninn hefur haft afgerandi áhrif á þróun íslensks samfélags í gegnum aðildina að EES." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 549 orð | 1 mynd

Feigðarflan með stjórnarskrána

Eftir Einar Kristin Guðfinnsson: "Stjórnarskráin okkar er alíslensk og hefur reynst okkur vel." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Kötluhlaup – þegar þar að kemur

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Fyrst og fremst þarf verkfræðinga til að meta gildi varnargarða, að gefnum upplýsingum frá m.a. jarðvísindamönnum." Meira
18. október 2012 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd

Mæti ekki á kjörstað

Frá Guðm. Jónasi Kristjánssyni: "Nei! Mæti ekki á kjörstað 20. okt. nk. Ástæðan einföld. Stjórnvöld hafa sótt um aðild Íslands að ESB. Núverandi stjórnarskrá kemur hins vegar í veg fyrir slíka aðild, vegna fjölmargra fullveldisákvæða hennar." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Nei er svarið

Eftir Ólöfu Nordal: "Þetta er ráðgefandi atkvæðagreiðsla þvert á það sem ætti að vera þegar mál eru borin undir þjóðina til samþykkis eða synjunar." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Nei við þjóðkirkju

Eftir Valgarð Guðjónsson: "Ákvæði um þjóðkirkju samræmist ekki jafnrétti til trúar- og lífsskoðana" Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 640 orð | 1 mynd

Níu leiðir til að forðast nauðungarsölu

Eftir Pétur Má Sigurðsson: "Þær 9 leiðir sem vinsælastar eru í Bandaríkjum Norður-Ameríku til þess að forðast nauðungarsölu heimilis." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 266 orð | 1 mynd

Ofurskattur á útveginn

Eftir Sigríði Finsen: "Heill litlu byggðarlaganna er undir því komin að snúið verði af braut ofurskattlagningar á undirstöðuatvinnuveginn í landinu." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Plastpokamennirnir

Eftir Ómar Sigurðsson: "Upp spruttu litlir karlar sem höfðu Hannes Smárason og hans líka að átrúnaðargoðum." Meira
18. október 2012 | Bréf til blaðsins | 370 orð | 1 mynd

Prófkjör—raðval

Frá Birni S. Stefánssyni: "Prófkjör eru ofarlega á baugi. Mikið er hugsað um, hvernig eigi að vinna úr kjörseðlum. Hér verður annað athugað, það, sem snýr að kjósandanum. Eins og kunnugt er, raðar hann þeim, sem koma til greina, í fyrsta sæti, annað sæti og svo framvegis." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn verður að setja þingmönnum sínum reglur

Eftir Ragnar Önundarson: "Þjóðin mun ekki fá traust á stjórnmálum á ný nema settar verði skýrar reglur um þessi mál og þeim fylgt eftir." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 409 orð | 2 myndir

Skuldir Álftaness = Icesave Garðbæinga?

Eftir Jón Árna Bragason og Braga Þ. Bragason: "Greinin fjallar um sannleikann um mögulega sameiningu Garðabæjar og Álftaness" Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Sláum skjaldborg um stjórnarskrána

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Ríkisstjórnin mun senda þjóðina aftur í myrkur 18. aldar verði þessar tillögur samþykktar." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 491 orð | 1 mynd

Snýst um að halda ESB-málinu áfram

Eftir Ólaf Hannesson: "Þess í stað fáum við óskýrar spurningar sem leyfa okkur ekki að taka afstöðu nema til hluta af þeim meginbreytingum sem stjórnlagaráð boðar." Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Stjórnarskráin

Eftir Axel Kristjánsson: "Lýðskrumarar reyna að telja okkur trú um að skríllinn, sem beitti Alþingi og lögreglu ofbeldi, hafi verið að krefjast nýrrar stjórnarskrár." Meira
18. október 2012 | Velvakandi | 172 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Til hvers nýja stjórnarskrá? Allstórt úrtak borgara þessa lands dundaði sér í langan tíma við að klambra saman langloku, sem átti að heita stjórnarskrá, þótt sú sem fyrir er sé enn ágæt til síns brúks, þó alltaf megi laga ýmislegt í henni. Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Vissir þú þetta?

Eftir Önnu Margrjeti Þ. Ólafsdóttur: "Prestar um allt land eru tengiliðir okkar. Þeir eru öryggisnetið sem kirkjan strengir. Félagsráðgjafar Hjálparstarfsins vinna svo málin af fagmennsku" Meira
18. október 2012 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Þjóðkirkjan samofin íslenskri þjóðarsál

Eftir Hafliða Jósteinsson: "Það er ömurlegt til þess að vita, að skilningur ýmissa sem með þessi mál véla virðist vera í frostmarki." Meira

Minningargreinar

18. október 2012 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Auður Einarsdóttir

Auður Einarsdóttir fæddist á Öldugötu 17 í Reykjavík 10. nóvember 1929. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 15. október 2012. Foreldrar hennar voru Einar Sveinsson múrarameistari, f. á Eyrarbakka 7. nóvember 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 2236 orð | 1 mynd

Bergþór Smári

Bergþór Smári, læknir, fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1920. Hann lést í Reykjavík 28. september 2012. Foreldrar hans voru Jakob Jóhannesson Smári, mag. art. í íslenskum fræðum, yfirkennari við MR og skáld, f. 9.10. 1889, d. 10.8. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 3425 orð | 1 mynd

Gísli Halldórsson

Gísli Halldórsson arkitekt fæddist að Jörfa, Kjalarneshreppi, Kjós 12. ágúst 1914. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 8. október 2012. Útför Gísla fór fram frá Dómkirkjunni 17. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Guðbjörg Björnsdóttir Smith

Guðbjörg Björnsdóttir Smith fæddist á Ísafirði 20. janúar 1917. Hún lést á Hrafnistu, Hafnarfirði, 12. október 2012. Hún var dóttir hjónanna Þorkötlu Þorkelsdóttur, f. 1. mars 1885 og Björns Friðfinnssonar, f. 26.2. 1888. Systkini hennar voru Henry A. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 1423 orð | 1 mynd

Guðlaug Albertsdóttir

Guðlaug Albertsdóttir fæddist í Reykjavík 29. april 1945. Hún lést á Landakotsspítala 24. september 2012. Guðlaug ólst upp í Reykjavík, í Skerjafirði, í Skrúði, ásamt foreldrum og 3 systkinum. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Gunnar A. Ingimarsson

Gunnar A. Ingimarsson fæddist í Reykjavík 2. desember 1923. Hann andaðist á Borgarspítalanum 14. september 2012. Gunnar var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 21. september 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Hjördís Guðmundsdóttir

Hjördís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Skógarbæ 23. september 2012. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristjánsson, bifreiðarstjóri og sjómaður, og Ingibjörg Ásmundsdóttir húsfrú. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Jón Hilmar Hálfdánarson

Jón Hilmar Hálfdánarson fæddist í Reykjavík 13. maí 1973. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala 17. september 2012. Foreldrar hans voru hjónin Margrét Gísladóttir ljósmyndari og innanhússarkitekt, f. 25. janúar 1956, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Kristinn Finnsson

Kristinn Finnsson fæddist í Stykkishólmi 12. október 1929. Hann andaðist á St. Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 9. október 2012. Útför Kristins fór fram frá Stykkishólmskirkju 13. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 250 orð | 1 mynd

Kristinn Tómasson Möller

Kristinn Tómasson Möller fæddist á Siglufirði 8. júlí 1921. Hann lést á LSH 23. september 2012. Kristinn var jarðsunginn frá Digraneskirkju 3. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 2311 orð | 1 mynd

Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir fæddist á Snældubeinsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði 23. janúar 1939. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. október 2012. Foreldrar Kristínar voru Jón Magnús Jakobsson, f. 29.5. 1891, d. 23.4. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 789 orð | 1 mynd

Maia Sigurðardóttir

Maia Sigurðardóttir sálfræðingur fæddist á Akureyri 18. febrúar 1935. Hún lést í Reykjavík 13. september 2012. Foreldrar hennar voru Sigurður Líndal Pálsson menntaskólakennari og Marianna Stephensen Baldvinsdóttir listmálari og þýðandi. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Rúnar Geir Steindórsson

Rúnar Geir Steindórsson fæddist á Grettisgötu í Reykjavík 29. október 1925. Hann lést á Borgarspítalanum 30. september 2012. Útför Rúnars Geirs fór fram frá Neskirkju 9. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
18. október 2012 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Sesselja Svana Eggertsdóttir

Sesselja Svana Eggertsdóttir Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. október 1922. Hún lést í Louisville í Kentucky 18. september 2012. Bálför Sesselju Svönu fór fram í Louisville, Kentucky. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. október 2012 | Neytendur | 364 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 18. - 20. október verð nú áður mælie. verð Svínahnakki úrb. úr kjötborði 1.098 1.498 1.098 kr. kg Svínabógur úr kjötborði 645 798 645 kr. kg Hamborg. m/brauði, 2x115 g 420 504 420 kr. pk. Nautahakk I. flokkur 1.298 1.598 1.298 kr. Meira
18. október 2012 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Hvernig á að gera þetta sjálfur

Hefur þig alltaf dreymt um að smíða þína eigin ryksugu eða jafnvel búa til spennubreyti sjálfur? Meira
18. október 2012 | Daglegt líf | 698 orð | 3 myndir

Land mikillar sögu og menningar

Hann segir ótalmargt jákvætt að gerast í Afríku og vill gefa Íslendingum kost á að fara þangað og upplifa jákvæða hluti sem tengjast nútímanum og menningunni. Hann stofnaði ferðaskrifstofu til að gefa Íslendingum möguleika á að upplifa á eigin skinni allt það góða sem Afríka hefur upp á að bjóða. Meira
18. október 2012 | Daglegt líf | 290 orð | 1 mynd

Norska húsið 180 ára

Norska húsið í Stykkishólmi fagnar 180 ára afmæli sínu á þessu ári en það var byggt árið 1832 af Árna Ó. Thorlacius. Árni bjó í húsinu ásamt konu sinni Önnu Magdalenu Steenbach og það var í eigu fjölskyldu hans til aldamótanna 1900. Meira

Fastir þættir

18. október 2012 | Í dag | 228 orð

Af sólskinssögu, Obi Wan Kenobi og Lady Gaga

Hjálmar Freysteinsson heyrði af komu eins stórstirnisins til Íslands og varð að orði: Líf okkar er sólskinssaga, sælan engu lík. Nú er ljúfust Lady-Gaga lent í Reykjavík. Meira
18. október 2012 | Fastir þættir | 171 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Svipmynd af Bridgebase. Meira
18. október 2012 | Fastir þættir | 226 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Rvk Tvímenningur spilaður í Stangarhyl, mánud. 15.10. Spilað var á 13 borðum, meðalskor 312 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmss. - Magnús Halldórsson 384 Magnús Oddsson - Oliver Kristóferss. 346 Björn Svavarss. - Jóhannes Guðmannss. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Dansað við náttúruöflin

Gylfi fæddist í Vestmannaeyjum 18.10. 1937 og ólst þar upp til níu ára aldurs en flutti þá með fjölskyldu sinni í Njarðvík þar sem hann átti heima fram yfir fermingu. Þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Fannar Þór Guðmundsson

30 ára Fannar ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum og starfar við Hagstofu Íslands og Geðdeild LSH. Maki: Ylfa Björg Jóhannesdóttir, f. 1984, heimspekikennari við Landakotsskóla. Foreldrar: Guðmundur Hafþór Valtýsson, f. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Háskólatímar og handboltaþjálfun

Gísli Felix Bjarnason háskólanemi er fimmtíu ára í dag, fæddur 18. október 1962. Gísli ætlar ekki að gera neitt sérstakt á afmælisdaginn sjálfan, segir að hann verði að mörgu leyti eins og hver annar dagur. Meira
18. október 2012 | Í dag | 46 orð

Málið

Viðsjá er varúð og viðsjárverður þýðir varhugaverður . „Víðsjárverður“ með í -i er dularfyllra. Víðsjá þýðir vítt útsýni. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Kópavogur Ernir Eyfjörð og Fjölnir Eyfjörð fæddust 12. júní. Ernir Eyfjörð vó 2.936 g og var 49 cm langur. Fjölnir Eyfjörð vó 2.995 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar þeirra eru Elfa Birkisdóttir og Ottó Eyfjörð Jónsson... Meira
18. október 2012 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. Bxc6 bxc6 5. O-O Bg7 6. c3 Rh6 7. d4 Db6 8. He1 O-O 9. h3 d6 10. Rbd2 cxd4 11. cxd4 d5 12. e5 c5 13. dxc5 Dxc5 14. Rb3 Db5 15. Bf4 e6 16. Rfd4 Da4 17. Dd2 Rf5 18. Rxf5 exf5 19. Rd4 He8 20. b3 Da6 21. Hac1 Be6 22. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Styrmir Gunnarsson

30 ára Styrmir lauk embættisprófi í lögfræði frá HÍ og er hérðsdómslögm. Maki: Móeiður Júníusdóttir, f. 1972, nemi. Börn: Ari Elías, f. 2001, og Guðrún Sigríður, f. 2003 (stjúpbörn hans), og Þeódís, f. 2011. Foreldrar: Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, f. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 156 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Gróa Eyjólfsdóttir 85 ára Kristín Inga Benediktsdóttir Sigrún Ásbjarnardóttir Sigrún Guðmundsdóttir Svava Sigurðardóttir 80 ára Arnór Þórðarson Jón Laxdal Jónsson Sigríður Guðmannsdóttir 75 ára Eiríkur Friðbjarnarson Elínborg Guðmundsdóttir Erla... Meira
18. október 2012 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Tryggvi Gunnarsson

Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri og alþingismaður, fæddist í Laufási við Eyjafjörð 18.10. 1835. Hann var sonur Gunnars Gunnarssonar, prests í Laufási, og Jóhönnu Kristjönu Gunnlaugsdóttur Briem. Tryggvi var bróðir Eggerts alþm. Meira
18. október 2012 | Í dag | 27 orð

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur...

Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur áður fyrirbúið til þess að við skyldum leggja stund á þau. Meira
18. október 2012 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Tölvupósturinn getur verið þægilegur og sparað tíma, en hann getur einnig verið yfirþyrmandi og pirrandi þegar hann byrjar að hrannast upp. Víkverja finnst ágætt að nota tölvupóstinn þegar segja þarf af eða á, en afleitt þegar um flóknari mál er að... Meira
18. október 2012 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. október 1918 Þýskur kafbátur sökkti togaranum Nirði suðvestur af St. Kilda. Tólf manna áhöfn komst í báta og var bjargað sextíu klukkustundum síðar. 18. Meira
18. október 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Þórður Kristinn Jóhannesson

50 ára Þórður ólst upp í Reykjavík, lauk prófi í viðskiptafræði við HÍ og starfar hjá N1. Maki: Áslaug Gísladóttir, f. 1964, landfræðingur og kennari við FB. Börn: Kristín Rut, f. 1990, og Gísli Þór, f. 1993. Foreldrar: Jóhannes Gylfi Jóhannsson, f. Meira

Íþróttir

18. október 2012 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Allir vilja koma á óvart

Hópfimleikar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 350 orð

Átján hafa spilað og sex alltaf í byrjunarliði

Lars Lagerbäck hefur notað 18 leikmenn í fyrstu fjórum leikjum Íslands í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Þrír þeirra hafa leikið allan leiktímann í þessum fjórum leikjum, 360 mínútur alls. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 782 orð | 2 myndir

Ekki nóg að mæta brosandi þegar vel gengur

Viðhorf Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fimm mánaða hlé á undankeppni heimsmeistaramótsins. Næsti leikur er í Slóveníu 22. mars. Þetta er næstum því eins og íslenska undirbúningstímabilið! Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 497 orð | 4 myndir

FH-ingar sýndu klærnar á móti meisturunum

Í Kaplakrika Kristján Jónsson kris@mbl.is FH-ingar unnu sinn annan leik í N1-deild karla í handknattleik í gærkvöldi þegar Íslandsmeistararnir í HK heimsóttu þá í Kaplakrika. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 465 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson , atvinnukylfingur úr GKG, er í 34. sæti sem stendur á 1. stigi úrtökumótanna fyrir PGA-mótaröðina í golfi. Birgir lék í gær á 71 höggi og er samtals á parinu eftir 36 holur af 72 en hann lék á 69 höggum í fyrradag. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Toyotahöllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Toyotahöllin: Keflavík – KR 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan 19.15 Njarðvík: Njarðvík – ÍR 19.15 Dalhús: Fjölnir – Skallagrímur 19.15 1. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 5. umferð: FH – HK 28:23 Staðan...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 5. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Níu fimleikamenn keppa í Glasgow

Níu íslenskir fimleikamenn hafa verið valdir til þátttöku á Norður-Evrópumeistaramótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Glasgow í Skotlandi. Mótið hefst á morgun og lýkur á sunnudaginn. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Ný nálgun hjá Helgu

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Tugþrautarkonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir ætlar að vera hér heima við æfingar í vetur en hún dvaldi sem kunnugt er í Svíþjóð á síðasta keppnistímabili. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Ósigraðir en ósannfærandi

Enska landsliðið í fótbolta gerði jafntefli, 1:1, gegn Póllandi í frestuðum leik í undankeppni HM 2014 í Varsjá í gær. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Óvissa hjá Karen vegna meiðsla

Karen Knútsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska fyrstudeildarliðsins Blomberg-Lippe, hefur ekkert getað spilað eða æft með þýska liðinu undanfarna 10 daga vegna meiðsla í hæl. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Rifti samningi við Stjörnuna

Ingvar Jónsson, markvörður Stjörnunnar, er samningslaus eftir að hafa rift samningi sínum við félagið. Þetta staðfesti Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Snæfell – Grindavík 86:55 Gangur leiksins: 2:2, 7:4, 14:13, 19:13...

Snæfell – Grindavík 86:55 Gangur leiksins: 2:2, 7:4, 14:13, 19:13, 29:13, 33:15, 39:19, 41:28, 45:32, 53:38, 57:42, 61:44, 68:47, 73:50, 84:55, 86:55. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Undankeppni HM H-RIÐILL: Pólland – England 1:1 Kamil Glik 70...

Undankeppni HM H-RIÐILL: Pólland – England 1:1 Kamil Glik 70. – Wayne Rooney 31. Meira
18. október 2012 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Vörn Keflavíkur skóp sigur á Njarðvík

Körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Keflavíkurstúlkur mættu í Njarðvíkurnar á skítugum skónum í gærkvöldi og gersamlega óðu yfir meistaralið Njarðvíkur í Dominos-deild kvenna í gærkvöldi. Meira

Viðskiptablað

18. október 2012 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Að slátra gæsinni

Á hinum pólitíska vettvangi er sjaldnast horft til hins stóra samhengis hlutanna. Stjórnvöld hreykja sér af hóflegum 2-3% hagvexti, drifnum áfram af ósjálfbærri aukningu í einkaneyslu í skjóli gjaldeyrishafta. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 2803 orð | 2 myndir

Aukin hætta á markaðsmisnotkun eftir hrun

• Málum hjá Samkeppniseftirlitinu hefur fjölgað um tæplega 70% frá bankahruni en fjárveitingar til hefðbundinna verkefna hafa dregist saman um 25% að raungildi • Forstjóri Samkeppniseftirlitis segir að fjölgun mála endurspegli erfitt ástand í... Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 568 orð | 7 myndir

Bílaleigur kaupi færri bíla eftir skattahækkun

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Stjórnendur bílaumboða eru sammála um að fyrirhugaðar skattahækkanir á bílaleigur muni draga úr bílakaupum þeirra. En bílaleigur hafa verið stórkaupendur bíla eftir hrun. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 826 orð | 2 myndir

Endurnýta skrúfurnar úr sviðsmyndunum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Því hefur oft verið haldið fram að ekki sé hægt að halda úti menningarstarfsemi án styrkja frá hinu opinbera, hvað þá í örsmáu samfélagi eins og Íslandi. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 263 orð | 2 myndir

Ert þú flöskuháls?

Oft er talað um flöskuhálsa í fyrirtækjum þegar afmarkaður staður í skipulagsheildinni veldur því að líkur á hámarksárangri minnka. Flöskuhálsinn getur verið ákveðið skref í framleiðslu-, þjónustu- eða söluferlinu. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

Fá viðvörun frá AGS

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn virðist hafa breytt um kúrs. Fyrir aðeins ári lagði sjóðurinn þunga áherslu á mikilvægi þess að ríkisstjórnir á evrusvæðinu gripu til harkalegra aðhaldsaðgerða í því augnamiði að grynnka á miklum fjárlagahalla. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 399 orð | 2 myndir

Fjármálastöðugleiki verði tryggður

• Sérfræðingahópur leggur til að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið verði færð undir eitt ráðuneyti svo styrkja megi stjórnarhætti • Jafnframt leggur hanna til í skýrslu sinni að ábyrgðayfirlýsing ríkisins á innlánum í íslenskum bönkum verði afnumin og innlánatryggingakerfi tekið upp Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Kallað á banka til að koma í veg fyrir verðbólu

Nú er kallað eftir því að bankar og sparisjóðir í eigu ríkisins verði skráðir í Kauphöllina og er vonast til að það seðji hungur fjárfesta. Það væri reyndar einnig gaman að sjá t.d. MP banka á markaði. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

Klettakælir tekinn í notkun

Eimskip Flytjandi hefur tekið í notkun nýja þjónustumiðstöð fyrir ferskan fisk að Klettagörðum 15 sem hlotið hefur nafnið Klettakælir, samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Eimskip. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 997 orð | 4 myndir

Leiðtogar geta lært af Amundsen og Scott

Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það er ekki augljósasta leiðin að fara hundrað ár aftur í tímann til að átta sig á því hvernig leiðtogar á farsímaöld eiga að stýra fyrirtækjum sínum. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 50 orð | 1 mynd

Marel opnar NASDAQ í dag

Marel hf. mun heimsækja NASDAQ MarketSite á Times Square í New York. Theo Hoen , forstjóri Marels, og Árni Oddur Þórðarson stjórnarformaður munu hringja opnunarbjöllunni. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Netið gerir margt smátt eitt stórt

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ísland var að eignast sinn fyrsta formlega hópfjármögnunarvettvang. Karolina Fund (www.karolinafund.com) fór í loftið fyrir röskri viku og hafa verkefnin sem leita þar að fjármagni þegar aflað áheita að upphæð samtals um 3. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 989 orð | 3 myndir

Opnuðu leiklistarskóla til að nýta húsið betur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Starfsemi Gaflaraleikhússins hefur vakið mikla athygli síðustu misseri og m.a. hefur sýningin á ævintýraverkinu um Múnkhásen barón slegið í gegn. Meira
18. október 2012 | Viðskiptablað | 413 orð | 1 mynd

Þarf að veikjast talsvert

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Þrátt fyrir að afgangur af vöruskiptum og þjónustu ykist árlega um 10% næstu árin myndi hann aðeins duga fyrir afborgunum erlendra lána á næstu tveimur árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.