Greinar sunnudaginn 3. febrúar 2013

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2013 | Reykjavíkurbréf | 1297 orð | 1 mynd

Það rignir ekki inn fréttum, það er skýfall

Ráðherra í ríkisstjórn Íslands, sem hafði forgöngu um að færa fyrrverandi forsætisráðherra fyrir Landsdóm, hefur með opin augu og vísvitandi staðið fyrir brotum á stjórnarskránni og telur nú „ekki unnt að ganga lengra á þeirri braut“. Meira

Viðskipti

3. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 44 orð | 1 mynd

Fyrsta starfið

Þrettán ára var ég skeytasendill á Akureyri. Hjólaði um bæinn með kvaðningar til fólks sem ekki hafði síma. Þetta hljómar eins og úr fornöld. Fyrir sumarkaupið keypti ég forláta fimm manna tjald sem nýttist vel í útilegum. Elsa B. Meira

Sunnudagsblað

3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 266 orð | 4 myndir

AF NETINU

Veðurklúbburinn í Dalbæ á Dalvík hefur birt spá sína fyrir febrúar. Fundur var haldinn nýverið, og sagði einn fundarmanna frá draumi sem hann hafði dreymt nýlega. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 51 orð | 2 myndir

Bacon og músík

Stöð 2 sun kl. 21.45 The Following er spennuþáttur með Kevin Bacon í hlutverki fyrrverandi alríkislögreglumanns sem eltist við raðmorðingja og fylgjendur hans. Rás 1 sun kl. 16.05 Hljóðritun frá tónleikum Caput-hópsins í Norðurljósasal Hörpu sl. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 808 orð | 2 myndir

Bakaradóttirin

Eva Rún Michelsen skrifstofustjóri er með bakaragenin í blóðinu og veit ekkert betra en margra klukkutíma bakstur. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 588 orð | 1 mynd

Bókin sem gleður mig alltaf

200 ár eru liðin frá því skáldsagan Hroki og hleypidómar kom fyrst út. Bókin kom út í íslenskri þýðingu árið 1988 Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 221 orð | 3 myndir

Burstarnir mega ekki gleymast

Hreinsun húðarinnar er mikilvægt skref í átt að frísklegu útliti en oft gleymast förðunarburstarnir, þá þarf líka að þrífa með reglulegu millibili Guðný Hrönn Antonsdóttir gudnyhronn@gmail.com Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

Börn við vinnu

Sýningin „Þrælkun, þroski, þrá?“ verður opnuð í listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi á laugardag klukkan 14. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1602 orð | 1 mynd

Einn er maðurinn angist

Egill Ólafsson söngvari ræðir um baráttu í barnæsku og bókina sem hann er að skrifa. Mikilvægi millistéttarinnar berst einnig í tal. Sterkar konur koma svo við sögu, þar á meðal merkileg saga langömmu hans. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Ekki bofs í beinni

Útvarpshundurinn Mikki er ekki óvanur sviðsljósinu enda fylgir hann eiganda sínum Guðfinni Sigurvinssyni dagskrárgerðarmanni á Rás 2, stundum í vinnuna. ,,Tvo daga í mánuði stendur þannig á að ég þarf að taka hann með mér brot úr degi í vinnuna. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 841 orð | 4 myndir

Er bók ekki bók?

Bækur úr prentsmiðjum hér á landi bera 25,5% virðisaukaskatt, en séu þær prentaðar erlendis er skatturinn einungis 7%. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 96 orð | 2 myndir

Eru systkinabörn

Unnur Eggertsdóttir komst áfram í úrslit Söngvakeppninnar með laginu Ég syng! en í undanúrslitum vakti hún athygli fyrir skemmtilega framkomu og fallegan söng. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 496 orð | 2 myndir

Falinn fjársjóður

Flugmiði til Lundúna felur í sér óteljandi ferðamöguleika um enskar sveitir. Margt er líkt með íslenskum og enskum smábæjum. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@gmail.com Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Fiðlutónar

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari heldur tónleika í Húsavíkurkirkju á sunnudag klukkan 15.30. Á tónleikunum frumflytur Hlíf meðal annars tónverkið „Að heiman“ eftir tónskáldið og Húsvíkinginn Rúnu Ingimundar. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Fjölskyldur og jóga

Hvað? Fjölskylduleiðsögn. Hvar? Hafnarborg. Hvenær? Sunnudag kl. 14. Nánar: Fjölskylduleiðsögn um sýningu Bjarkar Viggósdóttur, Aðdráttarafl, hringlaga hreyfing. Á mánudag verður síðan boðið upp á jógahugleiðslu í tengslum við sýninguna. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 226 orð | 1 mynd

Fyrirbærið „drunkorexia“

Hvað gerist þegar átröskunar- og áfengisvandamál blandast saman? Slík hegðun er vissulega ekki ný á nálinni en breiðist nú út víða og þá sérstaklega meðal ungra kvenna í Bretlandi. Signý Gunnarsdóttir signy@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 312 orð | 4 myndir

Gaman saman

Frænkurnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Agnes Guðmundsdóttir hafa gaman af því að elda saman. Þær buðu vinkonum sínum í kjúkling og salat. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 420 orð | 4 myndir

Gerum eitthvað ódýrt, gerum það saman

Það þarf ekki að kosta svo mikið að gera eitthvað sem nærir andann og gefur lífinu lit. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 649 orð | 1 mynd

Heiðin veðravíti

Verkefni snjómokstursmanna landsins hafa verið ærin undanfarið. snjó hefur kyngt niður, heiðar og fjallvegir víða verið illfærir – og sumir ófærir. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 169 orð | 7 myndir

Hugmyndir og hentugleiki

Sunnudagsblað Morgunblaðsins heimsótti Háskólatorgið í Háskóla Íslands í vikunni og fékk innsýn í fatastíl stúdenta. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Styrmir Kári Erwinsson styrmirkari@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Hvað var málið nefnt

Næsta sérstakt mál kom upp í febrúar árið 1963, fyrir réttri hálfri öld og vakti það athygli víða á Vesturlöndum. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Japönsk menning

Hvað? Japanshátíð. Hvar? Háskólatorgi. Hvenær? Laugardag milli 13 og 17. Nánar? Á meðal þess sem í boði verður á hátíðinni má nefna; japanska matargerðarlist, japanska skrautritun, og kynningu á japanskri tungu og menningu. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 22 orð | 7 myndir

Kraftafræði kóngafólksins

Krónprinsessur og -prinsar Evrópu sækjast ekki síður eftir því en almenningur að efla styrk og orku á hlaupabrettinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 3. febrúar rennur út á hádegi 8. febrúar. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 528 orð | 5 myndir

Lafandi tepokar í neontopp

Febrúar er undarlegur mánuður. Þá kýs venjulegt fólk að borða skemmdan mat og grilla í sér líffærin með hreinum vínanda með það að markmiði að lyfta andanum upp. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 511 orð | 3 myndir

Lambafille með ýmsu

Eyþór Rúnarsson, yfirmatreiðslumaður á Nauthóli, gefur uppskrift að glænýjum rétti á matseðlinum sem lesendur geta sjálfir útbúið heima. Lambafille með stökkum kartöflubátum, vorlauk í tempura, soðgljáa með kryddjurtum og fleiru til. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 444 orð | 1 mynd

Líka sigur Breta og Hollendinga

Niðurstaðan er áfall fyrir bresku og hollensku ríkisstjórnirnar en hún er sigur fyrir almenning í þessum löndum. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Ljósmyndasýning

Hvað? Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans. Hvar? Grandagarði 2. Hvenær? Opnun laugardag kl. 15. Nánar: 12 manns sýna verk sín á sýningunni, sem er afrakstur fimm anna náms í skapandi... Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 3891 orð | 5 myndir

Logandi hræddur um alla sem fóru út af heimilinu

Af hverju vildi móðir Eiðs Svanbergs Guðnasonar að hann starfaði innivið? Móðgast hann þegar hann er kallaður tuðari? Hvað segja börnin hans við pistlaskrifunum? Og hvað hefur hann lært á langri ævi? Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Lokatónleikar

Hvað? Lokatónleikar Myrkra músíkdaga. Hvar? Norðurljósasal Hörpu. Hvenær? Sunnudag kl. 20. Nánar: Einskonar fantasíur. Kammersveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Ezequiels... Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 457 orð | 5 myndir

Lærðu að elska kóða

Hefur þig alltaf dreymt um að læra forritun? Í dag er það leikur einn að læra forritun með aðstoð fjölda vefsvæða sem hjálpa þér að stíga fyrstu skrefin í forritun. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 2318 orð | 3 myndir

Maður þarf bara að klæða sig vel!

Fertugur að aldri tók Carlos Atli Córdova Geirdal sig upp með konu og tvo unga syni, yfirgaf Mexíkó, þar sem hann hafði búið alla tíð, og hélt til lands móður sinnar, Íslands, þar sem hann settist á skólabekk í HR til að nema sjálfbær orkuvísindi. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 484 orð | 5 myndir

Magabolirnir voru stórslys

Magdalena Dubik, fyrirsæta og fiðluleikari, á ótal kjóla og ákaflega fallega skó sem hún notar þó aldrei. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 574 orð | 1 mynd

Magnús Carlsen vann með yfirburðum í Wijk aan Zee

Sigur Magnúsar Carlsen í A-flokki Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee þokar honum nær 2900 stiga markinu en „lifandi“ stig hans eru nú 2874 elo. Lokaniðurstaðan varð þessi: 1. Magnús Carlsen 10 v. (af 13) 2. Aronjan 8½ v. 3.-4. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 280 orð | 1 mynd

Margt felst í nafni

Nöfn hafa verið mikið rædd í vikunni í kjölfar dóms þar sem Blær Bjarkardóttir fékk loksins leyfi löggjafans til að bera nafn sitt. Einkenni fólks í lífi okkar tengjum við nöfnum þess, hvort sem fólkið er af holdi og blóði eða skáldsagnapersónur. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Mælt með

2 Barnafjölskyldur geta skundað í Þjóðminjasafnið á sunudag þar sem ókeypis leiðsögn verður klukkan 14 fyrir börn á aldrinum 5 til 8 ára. Um leið má skoða nýja sýningu safnfræðinema á þriðju hæð... Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 782 orð | 3 myndir

Náttúruöflin voru meðhöfundar

Ísland er ungt land, enn í mótun. Landsmenn búa því við sífellda ógn af völdum náttúrunnar. Um þau mikilfenglegu fyrirbæri er fjallað í tæplega 800 blaðsíðna stórvirki, Náttúruvá á Íslandi – eldgos og jarðskjálftar. Nær 60 höfundar komu að verkinu. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 676 orð | 2 myndir

Ólgan magnast í Egyptalandi

Það syrtir í álinn hjá Mohammed Morsi, forseta Egyptalands. Tugir manna létu lífið í mótmælum í liðinni viku og yfirmaður hersins varaði við því að aðstæður væru þannig að ríkið gæti hrunið. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 155 orð | 4 myndir

Reiðtúr á fílsbaki

Namaste! Það verður seint sagt að höfuðborg Indlands, Delhi, hafi heillað okkur. Á götum borgarinnar ríkir ringulreið og mikil fátækt blasir við. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 384 orð | 1 mynd

Rokkuð leikhúsupplifun

Víkingarokksveitin Skálmöld heldur tvenna útgáfutónleika á Akureyri um helgina og eina í Reykjavík eftir viku. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1887 orð | 4 myndir

Róbótar rökrétt þróun í skurðlækningum

Skurðlæknar nota í auknum mæli hátækni aðgerðaþjarka, róbóta. Þess háttar tæki er orðið staðalbúnaður á fjölda sjúkrahúsa á Norðurlöndum, annars staðar í Evrópu og í Bandaríkjunum en er ekki enn fyrir hendi hér á landi. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1395 orð | 7 myndir

Samskipti og sýnileiki

Jón Stefánsson landslagsarkitekt segir auðveldara að breyta hegðun dýra heldur en fólks. Jón er búsettur í Bandaríkjunum þar sem hann rekur hönnunarfyrirtækið CLR Design í Philadelphiu og hefur sérhæft sig í hönnun dýragarða í tæpa tvo áratugi. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 893 orð | 9 myndir

Síminn var lífæð mín til umheimsins

Þegar gengið er á suðurpólinn er lykilatriði að rata rétta leið. Nauðsynlegt er að geta látið vita af sér ef eitthvað bregst og skemmtilegt að geta leyft fólki að fylgjast með för með bloggi. Svo er hollt að geta hlustað á tónlist eða lestur góðra bóka á göngunni. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Sleðahald á jökli

Fátt jafnast á við að flengjast um á vélsleða á íslenskum jökli, þar sem víðáttan og veturinn ráða ríkjum. Þessir frönsku ferðamenn þóttust hafa himin höndum tekið þegar þeir sprettu úr spori á Langjökli fyrir skemmstu fyrir atbeina ferðaskrifstofunnar Iceland Travel. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 449 orð | 2 myndir

Snjallsími frá BlackBerry

Einu sinni vildu allir eiga BlackBerry...en svo komu snjallsímarnir. Nýr sími frá BlackBerry, Z10, og nýtt stýrikerfi stenst þó samanburð við flest það besta sem símaframleiðendur bjóða upp á í dag. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Sofðu og engar refjar

Svefnleysi er dauðans alvara ef tekið er mið af breskri rannsókn sem sagt er frá í The Guardian. Samkvæmt henni má tengja of lítinn svefn við fjöldann allan af sjúkdómum. Það leiði til meira áts, meiri streitu, sem aftur leiðir til meira álags á... Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 378 orð | 1 mynd

Sterkja ekki sökudólgur

Maís- og kartöflusterkju má finna í fjölmörgum matvælum. Margir tengja sterkju við skyndibita, en matvælafræðingur segir hana ekki þurfa að vera slæma heldur sé verið að svara kalli markaðarins um ódýrari matvöru. Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 336 orð | 1 mynd

Svaf í fangelsi í Svíþjóð

Elín Arnar, ritstjóri Vikunnar, á góðar minningar frá krúttlega smábænum Visby á Gotlandi sem hún heimsótti í fyrra. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 402 orð | 2 myndir

Svona er England!

Allt getur gerst í ensku knattspyrnunni. Hvar annars staðar leggja Jordanar Hendersynir á Everest-fjall og komast alla leið á tindinn og hvar annars staðar reka Adamar le Fondrear rýting í bak Evrópumeistaranna? Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 694 orð | 1 mynd

Sýna allt að þúsund málverk

„Sýningin mun endurnýjast þrisvar,“ segir Hafþór Yngvason um Flæði, sýningu á málverkum Listasafns Reykjavíkur. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 181 orð | 1 mynd

Taka höndum saman

Tónlistarkonur á Íslandi hafa stofnað fyrsta hagsmunafélag tónlistarkvenna hérlendis en félagið ber nafnið KÍTÓN. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Úrval myndlistarbóka

Hvað? Listabókahelgi Crymogeu. Hvar? Barónsstíg 27. Hvenær ? Laugard. og sunnud. kl. 11-17. Nánar: Þarna má nálgast mikið úrval íslenskra myndlistarbóka og bókverka á einum stað. Einnig má finna ýmsar gersemar sem eru aðeins til í einu... Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Verðlaunaverk

Sigurganga sagnabálks breska rithöfundarins Hilary Mantel um Thomas Cromwell hélt áfram í vikunni, þegar annar hluti verksins, „Bring up the Bodies“, hlaut Costa-verðlaunin. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Vestfirsk leiklist á sýningu

Í Safnahúsi Ísafjarðar er farið yfir sögu leikstarfs á Vestfjörðum í máli og myndum. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

VIÐBURÐIR HELGARINNAR

Krakkinn í þrjúbíói Hvað? Kvikmyndin The Kid. Hvar? Bíó Paradís. Hvenær? Sunnudag kl. 15. Nánar: Sígild mynd Charlies... Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 117 orð | 1 mynd

Vinnur á Íslandi

Breska söngkonan V V Brown er þekkt fyrir stöku lög hérlendis og fyrir nokkrum árum birtist grein um hana í Morgunblaðinu þar sem hún var talin vera sú söngkona Bretlands sem gæti átt eftir að slá algerlega í gegn. Bretar voru þar sammála. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 115 orð | 1 mynd

Vöðvar stækka í hvíld

Þegar kemur að líkamsrækt sem inniheldur styrktaræfingar er mikilvægi hvíldarinnar of vanmetin staðreynd. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 374 orð | 2 myndir

Yfirsýnin mikilvæg

Fjármál heimilanna eru margslungin og fjölþætt sem þýðir að til eru margar leiðir til að spara, skera niður eða hagræða. Meira
3. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 381 orð | 2 myndir

Þokkafulli þorri

Ég er bara dauðástafangin af honum Þorra. Hlakka alltaf svakalega til að fá hann í heimsókn á sama tíma á ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.