Greinar sunnudaginn 10. febrúar 2013

Ritstjórnargreinar

10. febrúar 2013 | Reykjavíkurbréf | 1259 orð | 1 mynd

Málefni eða menn? Eða efnilegir menn sem er mál?

Jóhanna vildi ekki víkja og síst fyrir Árna Páli. Skrifi hún ekki upp á afsagnarblaðið sjálf skiptir engu hvar Árni párar. Steingrímur J. vill ekki heldur hressa upp á laskaða Samfylkingu á sinn kostnað. Meira

Sunnudagsblað

10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 219 orð | 4 myndir

Af netinu

Bjargaði heimsminjum Fríða Björk Ingvarsdóttir „Eru ekki til einhver Nóbelsverðlaun fyrir gamlan kall sem bjargaði heimsminjum í Timbúktú nánast upp á eigin spýtur, með því að ferja þessi ómetanlegu handrit í hveitisekkjum á handvagni í öruggt... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 761 orð | 1 mynd

Aldrei dauð stund

Norðlendingurinn Björgvin Sigurðsson er virðulegur kennari Í leikskóla á daginn en á kvöldin og um helgar bryður hann báruja´rn með þungarokkshljómsveitinni skálmöld sem efnir til útgáfutónleika um helgina. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1645 orð | 12 myndir

Alltaf verið orkubolti

María Birta Bjarnadóttir hefur upplifað meira en margir þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára. Hún er tilnefnd til Edduverðlaunanna og áformar frekari leiksigra í bland við snjóbrettaferðir, mótorhjólapróf, hreindýraveiðar og flugmannspróf. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Anna Mjöll á Rósenberg

Hvað? Tónleikar. Hvar? Rósenberg. Hvenær? Laugardag kl. 21.00. Nánar: Anna Mjöll ásamt Luca Ellis, öðrum vinsælum söngvara í Los... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 451 orð | 6 myndir

Arabíski veðhlaupahesturinn viðrar pónýhestinn

Rétt eftir áramótin endurheimti ég vinkonu mína eftir nokkurra ára Bandaríkjaútlegð. Þó að það sé auðvelt að vera í sambandi við fólk úti um allan heim með nútímatækni jafnast ekkert á við að sitja augliti til auglitis . Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Bellini í Hofi

Hvað? Tónleikar í Hofi á Akureyri. Hvenær? Sunnudag kl. 16.00. Nánar: Sinf´óníuhljómsveit Norðurlands og nemendur Óperudeildar Söngskóla Sigurðar Demetz og Tónlistarskólans á Akureyri flytja þætti úr tveimur óperum Bellinis. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 55 orð

Drekkum nóg af vatni

Fátt er mikilvægara fyrir heilsuna en vatnsdrykkja. Á Íslandi er nóg af hreinu og fersku vatni og engin ástæða til að láta líkamann líða vatnsskort. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Dýrt kveðið

Þrátt fyrir að breskir bókmenntafræðingar hafi lýst eina þekkta ljóðinu sem breski forsætisráðherrann Winston Churchill orti á fullorðinsárum, sem þunglamalegu, þá er búist við að nýfundið handrit skáldsins með ljóðinu muni seljast fyrir allt að 15. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Egill Ólafsson sextugur

Hvað? Afmælis- og útgáfutónleikar. Hvar? Fríkirkjan í Reykjavík. Hvenær? Laugardag kl. 20. Nánar: Egill Ólafsson og Finnsk-íslenska vetrarbandalagið flytja lög af nýjustu plötu Egils, auk þess sem Diddú og Ragga Gísla flytja með honum þekkt... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 656 orð | 1 mynd

Ekki ný stjórnarskrá

Ríkisstjórnin mun ekki reyna að keyra í gegn nýja stjórnarskrá í heild sinni * Horft er til breytinga á einstökum ákvæðum eða köflum * Ólíklegt að frumvarp um stjórn fiskveiða verði afgreitt. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Engin aukaefni í vörum Bíóbús

Í umfjöllun Sunnudagsblaðsins um sterkju í matvælum 3. febrúar síðastliðinn urðu þau leiðu mistök að mynd var birt sem sýndi vörur frá mjólkurframleiðandanum Bíóbúi. Af samhenginu mátti skilja að sterkju væri bætt í vörur fyrirtækisins, en svo er ekki. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 582 orð | 1 mynd

Ég skrifa um erfið efni

Norski rithöfundurinn Alf Kjetil Walgermo var hér á landi til að kynna unglingabók sína Með tifandi hjarta. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 111 orð | 6 myndir

Fáguð götutíska

Hátískuvikan í París hefur jafnan mikið aðdráttarafl fyrir fræga og ekki síður ríka fólkið enda eru hátískuvörurnar dýrar og á færi fæstra að kaupa þær. Hátískusýningarnar eru margar en samhliða þeim fer fram önnur sýning á götum Parísarborgar. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 207 orð | 1 mynd

Ferðast í hjólhýsi

„Þó svo að Pjakkur og Píla séu systkin úr sama goti eru þau afskaplega ólíkir persónuleikar,“ segir María Björk Sverrisdóttir söngkona um kettina sína tvo. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 118 orð | 7 myndir

Fjaðrir og fínirí

Á nýliðinni hátískuviku í París sýndu hönnuðir stórkostleg sköpunarverk sín. Hér eru teknir fyrir nokkrir af flottustu kjólunum, sem eru sannkallað augnakonfekt. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Flottust í Mumbai

Fyrirsætan og leikkonan hálfíslenska Angela Jonsson hefur verið kosin ein best klædda kona Mumbai. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 491 orð | 7 myndir

Flæði og innblástur

Listaparið María Kjartansdóttir og Birgir Hilmarsson býr og starfar í flottri íbúð þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja í fyrrverandi iðnaðarhúsnæði í Súðarvoginum. Texti: Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Myndir: Styrmir Kári Erwinsson styrmirkari@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 188 orð | 1 mynd

Gluggað í gamlar bolluuppskriftir

Í eldri dagblöðum og tímaritum leynist fjársjóður bolluuppskrifta frá öllum tímum sem nútímafjölskyldur gætu haft gaman af að spreyta sig á. Hér má sjá örlítið bolluúrklippusafn úr íslenskum blöðum fyrr og nú. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 464 orð | 2 myndir

Gott og næringarríkt

Leitast er við að hafa hollan mat á borðum á Iðavelli eins og öðrum leikskólum Akureyrar. Sykur, salt og unnin matvara eru í algjöru lágmarki. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Hafnafjarðarslagur

Hvað? Haukar - FH. Hvar? Schenker-höllinn á Ásvöllum. Hvenær? Laugardag kl. 15.00. Nánar: Hafnarfjarðarliðin eru í tveimur efstu sætum N1-deildar karla á Íslandsmótinu í... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 174 orð | 5 myndir

Haggis á bóndadaginn

Á stuttri dvöl hefur okkur lærst að Skotar eru ansi hrifnir af þjóðarrétti sínum, haggis, sem er eins konar blanda af blóðmör og hafragraut. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Handhæg reiknivél á heimasíðu Tollstjóra

Fólk pantar sér gjarnan ýmiskonar hluti frá útlandinu og kaupir sjálft á ferðalögum. Tolla og ýmis gjöld ber að greiða þegar varan kemur til landsins og er handhægt að komast að upphæðinni með því að nota reiknivél á www.tollur.is. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 446 orð | 9 myndir

Harpa í úrslitum

Fimm verk eru komin í úrslit evrópsku Mies van der Rohe-arkitektúrkeppninnar í ár. Þar keppir Harpa við þrjú torg og íbúðir fyrir aldraða. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1549 orð | 1 mynd

Hef lært að nýta tímann vel

Egill Örn Jóhannsson er nýr formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann stýrir Forlaginu, stærsta bókaforlagi landsins, ásamt föður sínum, Jóhanni Páli Valdimarssyni. Í viðtali ræðir Egill um erfiða tíma og sigra. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 259 orð | 1 mynd

Hugmyndir og veruleiki

Í blaðinu í dag kynnumst við fjölda fólks að vanda. Blaðið hefur að geyma viðtöl við fallhlífarstökkvara, við þungarokkssöngvara, framkvæmdastjóra og eldri borgara. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 554 orð | 1 mynd

Hugsaði lengi í þekktri stöðu

Ekki veit ég hvaðan Jóhann Hjartarson fékk skákhæfileikana en það nægir kannski að nefna að Þórarinn Sigþórsson tannlæknir er frændi hans. Forfeður þeirra í Borgarfirðinum voru bændur góðir og miklir spilamenn. Þegar Jóhann, sem varð fimmtugur þann 8. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 481 orð | 1 mynd

Hver hleypur með sínum löppum!

Kominn á níræðisaldur lætur Sigurður Líndal sig ekki muna um að skokka sex sinnum í viku. Hann kveðst vinna betur eftir morgunhlaupið sitt. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 943 orð | 8 myndir

Hver tími á sína lesningu

Margt er forvitnilegt í húsi skáldsins á Gljúfrasteini. Guðný Dóra Gestsdóttir og Fríða Björk Ingvarsdóttir velta hlutverki safnsins fyrir sér í fortíð, nútíð og framtíð. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Hver var furstafrúin?

Ísland er fullt af andstæðum, sagði furstafrúin af Mónakó í viðtali við Morgunblaðið síðla sumars 1982. Hún kom með fjölskyldu sinni í heimsókn hingað til lands og vakti heimsóknin athygli enda stórstirni á ferð. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 372 orð | 5 myndir

Jakkafötin rifnuðu eftir nokkra daga

Rúrik Gíslason, leikmaður FC København og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er mikill smekkmaður þegar kemur að fatavali. Hann undirbýr sig nú af kappi fyrir seinni hluta dönsku deildarinnar en hún byrjar á ný eftir vetrarfrí eftir mánuð. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Kór sauðkinda

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar á laugardag klukkan 14 sýningu í menningarhúsinu Bergi á Dalvík sem hún kallar „Á þorra“. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 10. febrúar rennur út á hádegi 15. febrúar. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 352 orð | 1 mynd

Kvörtun sé skrifleg

Frá því sérstök leigjendaaðstoð var sett á fót innan Neytendasamtakanna hefur fjöldi fyrirspurna um rétt leigjenda margfaldast. Brýnt er fyrir leigjendum að kvarta skriflega til leigusala. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Láttu tækið duga en ekki drepast

Fátt er leiðinlegra en höktandi DVD-spilari. Líkt og með heimilisbílinn má ekki gleyma að hirða um tækið og þrífa. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1324 orð | 3 myndir

Lífi sem er bjargað verður að lifa

Árlega verða um 500 Íslendingar fyrir heilaskaða. Úrræði hérlendis fyrir þessa einstaklinga eru afar fá eftir að fyrstu meðferð lýkur. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 69 orð | 2 myndir

ljóðskáld og handbolti

Stöð 2 Sport lau. kl. 14.55 Leikur IK Sävehof og Kiel í Meistaradeildinni í handbolta í beinni útsendingu frá Svíþjóð. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel og Aron Pálmarsson leikur með liðinu. Rás 1 sunnudag kl. 18.17. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Mendelssohn í Tíbrá

Hvað? Kammertónleikar. Hvar? Salurinn í Kópavogi. Hvenær? Laugard. 17 og sunnud. 14. Nánar: Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurgeir Agnarsson og Nína Margrét Grímsdóttir leika þrjú verk... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 164 orð | 5 myndir

Mælt með

1 Áhugafólk um vatnsíþróttir getur flykkst í sundlaugar borgarinnar á laugardagskvöld, þar sem sundlauganótt er hluti vetrarhátíðar. Í Vesturbæjarlaug hefst partí klukkan 20, með plötusnúðum og 4000 sjálflýsandi ljósum í lauginni. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 688 orð | 5 myndir

Nei, hættu nú alveg

Enski varnarjaxlinn jamie carragher hjá liverpool tilkynnti í vikunni að skórnir færu á hilluna í vor. þar með lýkur 17 ára glæstum ferli. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 560 orð | 1 mynd

Pabbi og pólitíkin

Faðir minn var sjálfstæðismaður allt frá þroskaárum og allan sinn feril sem gerandi á vinnumarkaði. Hann var með öðrum orðum blár á litinn í pólitíkinni. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 465 orð | 9 myndir

Pappír gerir lífið skemmtilegra

Heiður Reynisdóttir selur umhverfisvænar pappírsvörur á netinu. Hún er hugmyndarík og nýtur þess að endurnýta. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 377 orð | 1 mynd

Reiknum með þreytunni!

Margir sem taka ákvörðun um að snúa fjármálum heimilisins úr mínus í plús finna sig knúna til að bæta aðstæðurnar til að losna undan álagi og stressi sem getur fylgt fjárhagsáhyggjum. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 636 orð | 3 myndir

Samlokur fyrir sælkera

Jón Arnar Guðbrandsson opnar veitingastaðinn Lemon í mars þar sem fjör verður við hvern bita. Hann verður með fjórar tegundir af hafragraut á morgnana, samlokur í hádeginu og síðdegiskaffi sem bragð er að. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 615 orð | 2 myndir

Sálrænn stuðningur er forvörn

Kvíði í kjölfar áfalls er algengur, segir Mjöll Jónsdóttir. Hún er sálfræðingur og sérhæfir sig í aðstoð við hjartasjúklinga. Hún segir veikindin hafa sterk áhrif á sjálfsmynd sjúklingsins og snerta alla í fjölskyldu viðkomandi. Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Síldarævintýri

Allt að 90 þúsund fuglar hafa flykkst inn á sunnanverðan Breiðafjörð upp á síðkastið vegna mikils framboðs á fæðu þar um slóðir. Þar er nú í boði stærra síldarhlaðborð en sögur fara af. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 985 orð | 6 myndir

Sjónvarpið leyst úr viðjum tímans

Bandaríska VOD-síðan (Video On Demand) Netflix, reynir nú að bylta því hvernig við horfum á sjónvarp. Fyrirtækið hefur nú hafið sýningar þáttaraðar sem frumsýnd er á síðunni, en ekki á hefðbundnum sjónvarpsrásum líkt og tíðkast hefur. Sveinn Birkir Björnsson sveinnbirkir@gmail.com Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 3457 orð | 5 myndir

Sorgin er brúin aftur til lífsins

Eyþór Eyjólfsson var hætt kominn fyrir hálfu fimmta ári eftir að eiginmaður hans, Japaninn Junya Nakano, fórst í bílslysi í Skagafirði. Hann gægðist raunar yfir móðuna miklu. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Sýna Aðventu

Möguleikhúsið tekur þátt í Vetrarhátíð og sýnir einleik byggðan á hinni áhrifaríku skáldsögu Gunnars Gunnarssonar, „Aðventu“, í Hlöðunni við Gufunesbæinn við Grafarvogshverfið. Sýningin er á laugardag klukkan 16 og er aðgangur ókeypis. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 395 orð | 2 myndir

Taktu til við að tvista

Snertiskjár verður ráðandi á fartölvum áður en langt um líður, þökk sé Windows 8, og ýmsar útfærslur á þeim vélum, til að mynda með snúningi eins og hjá Lenovo Twist. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 211 orð | 1 mynd

Úr einbýlishúsi í kústaskáp

Þetta var nú alltaf svona í gamla daga. Leikur vikunnar bara. En þetta er gífurleg afturför varðandi þjónustu,“ segir Gylfi Þór Orrason, einn helsti stuðningsmaður West Ham hér á landi. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 1279 orð | 6 myndir

Verndin felst í að opna Þríhnúkagíg

Áform eru um útsýnissvalir í Þríhnúkagíg og verða skipulagðar ferðir þangað í sumar samhliða rannsóknum. Rætt er við tvo af stofnendum Þríhnúka, Björn Ólafsson og Árna Stefánsson. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ljósmyndir: Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

VIÐBURÐIR HELGARINNAR

Rammíslenskt rokk Hvað? Útgáfutónleikar Skálmaldar. Hvar? Háskólabíó. Hvenær? Laugardag kl. 20. Nánar: Skálmöld gaf út plötuna Börn Loka í haust. Tónleikar í Hofi á Akureyri um síðustu helgi þóttu... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 2139 orð | 6 myndir

Það var efst á Baugi

Málaferlum sem hófust með húsleit í höfuðstöðvum fyrirtækisins Baugs í lok ágúst 2002 lauk með dómi Hæstaréttar í þriðja og síðasta hluta Baugsmálsins síðastliðinn fimmtudag, skattahlutanum. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Þitt eigið Ólafs Arnalds lag

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds býður upp á skemmtilega nýjung á heimasíðunni sinni olafurarnalds.com. Þar er hægt að hlusta á lagið Only the Winds af væntanlegri plötu Ólafs, For Now I Am Winter, og leika sér aðeins með það. Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 19 orð | 3 myndir

Þrífarar vikunnar

Egill Ólafsson er sextugur um helgina. Egill hefur verið þjóðareign í langan tíma, skemmt landanum með söng og... Meira
10. febrúar 2013 | Sunnudagsblað | 642 orð | 3 myndir

Öfgamenn nýta sér tómarúm

Hreyfingar sem eru laustengdar al-Qaeda hafa rutt sér til rúms í norðurhluta Afríku og Mið-Austurlöndum í kjölfar uppreisnanna í arabaheiminum. Meira

Ýmis aukablöð

10. febrúar 2013 | Atvinna | 121 orð | 1 mynd

Krakkarnir kynntust mjólk

Nær 2.000 grunnskólanemendur á aldrinum 8 til 10 ára – ásamt kennurum sínum – heimsóttu Mjólkursamsöluna í Reykjavík á dögunum. Meira
10. febrúar 2013 | Atvinna | 138 orð | 1 mynd

Sameinast í Landslagi

Gengið hefur verið frá sameiningu Landslags ehf. í Reykjavík og X2 hönnunar – skipulags ehf. á Akureyri undir nafni fyrrnefnda fyrirtækisins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.