Greinar föstudaginn 22. febrúar 2013

Fréttir

22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

806 hundar sýndir á alþjóðlegri sýningu

Helgina 23.-24. febrúar mæta 806 hreinræktaðir hundar af 79 tegundum í dóm á alþjóðlega hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Klettagörðum 6 og hefjast dómar kl. 9.00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Aðfluttir þurfa að bíða

Tillaga þess efnis að umsækjendur um félagslegt leiguhúsnæði í Árborg þurfi að hafa átt lögheimili í sveitarfélaginu í samfellt þrjú ár fyrir umsókn var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 692 orð | 3 myndir

Allir alsælir fyrir norðan

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Auglýsir ekki fyrir samkynhneigða

Fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, Laura Bush, hefur tekið allt annan pól í hæðina þegar kemur að réttindum samkynhneigðra í Bandaríkjunum en eiginmaður hennar George W. Bush. Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Árekstur milli skipa Sea Shepherd og hvalveiðiskipa

Herskáu náttúruverndarsamtökin Sea Shepherd hafa reynt að stöðva hvalveiðar Japana við Suðurskautslandið en án árangurs. Japönsk stjórnvöld segja að bát Sea Shepherd hafi verið siglt á eitt hvalveiðiskipanna í gær. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Glatt á hjalla Fréttahaukarnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson á landsfundi Sjálfstæðisflokksins í gær ásamt þingkonunum Ragnheiði Ríkharðsdóttur og Ragnheiði Elínu Árnadóttur. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að hrækja á dómara

Hæstiréttur staðfesti í gær sex mánaða fangelsisdóm yfir Berki Birgissyni sem kallaði héraðsdómara „tussu“ og hrækti á hann í kjölfarið. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 153 orð

Dögun kynnir skipan efstu sæta

Tillaga uppstillingarnefndar Dögunar að skipan efstu sæta á listum framboðsins í Reykjavíkurkjördæmi norður, Reykjavíkurkjördæmi suður og Suðvesturkjördæmi hefur verið lögð fram. Listinn í Reykjavík norður: 1. Ólöf Guðný Valdimarsdóttir arkitekt 2. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Fá afnotarétt af Árnesi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hluti af Árnesi í Þjórsá mun fara undir vatn sem og áreyrar ef Holtavirkjun, ein af þremur fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta árinnar, verður byggð. Stór hluti eyjunnar verður þó ekki fyrir áhrifum. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fundu kannabisplöntur í tveimur húsum fyrir austan

Lögreglan á Eskifirði fór í tvær húsleitir í Fjarðabyggð í gær vegna fíkniefnamála. Tveir menn voru handteknir í þágu rannsóknar og var þeim báðum sleppt að loknum yfirheyrslum að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fundur í næstu viku um hótel við Hörpu

Boðað hefur verið til fundar um miðja næstu viku milli lóðareigenda hótelreitsins við Hörpu og erlendra fjárfesta sem hafa áformað að byggja þar hótel undir merkjum Marriott-hótelkeðjunnar. Félagið Sítus á lóðina en Pétur J. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fær afnotarétt af Árnesi verði virkjað

Hluti af Árnesi í Þjórsá mun fara undir vatn sem og áreyrar ef Holtavirkjun, ein af þremur fyrirhuguðum virkjunum í neðri hluta árinnar, verður byggð. Stór hluti eyjunnar verður þó ekki fyrir áhrifum. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Færri sækja um veiðileyfi

Talsvert færri sóttu um leyfi til að veiða hreindýr í ár en í fyrra. Bjarni Pálsson, líffræðingur hjá Umhverfisstofnun, telur líklegt að krafa um að veiðimenn standist skotpróf eigi þátt í að færri sæki um leyfi. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir

Gagnrýnir afskipti Jóns Ásgeirs af 365

„Það versta er að Jón Ásgeir hefur í nokkur skipti að undanförnu reynt með ósmekklegum hætti, að því er mér finnst, að setja þrýsting á blaðamenn með því að koma umkvörtunum, vegna sannra og löglegra frétta um hann, félög sem hann tengist og... Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Gert að greiða miskabætur

Hæstiréttur hefur dæmt fyrrverandi ritstjóra vefritsins Pressunnar til að greiða manni, sem bauð sig fram til stjórnlagaráðs, 200 þúsund krónur í miskabætur og 800 þúsund krónur í málskostnað vegna ærumeiðandi ummæla sem birtust í miðlinum í febrúar... Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Góudagskrá um brautryðjanda

Góu verður fagnað á Hallveigarstöðum, Túngötu 14,laugardaginn 23. febrúar kl. 14 með dagskrá um Rannveigu Þorsteinsdóttur. Hún ruddi braut fyrir konur varðandi, nám félagsstörf og stjórnmál. Hún sat á Alþingi 1949 til 1953. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Gömlu húsin standa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fallið er frá því að rífa framhús gamla Sjálfstæðishússins við Austurvöll og húsin Aðalstræti 7 og Hótel Vík standa áfram á sínum stað, samkvæmt tillögu að deiliskipulagi fyrir Landsímareit í Kvosinni sem kynnt var í... Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hannes og Stefán meðal efstu manna

Fjórir stórmeistarar eru efstir og jafnir á Reykjavíkurskákmótinu að lokinni fjórðu umferð sem fram fór í gærkvöldi í Hörpu. Íslendingarnir Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson fylgja fast á hæla þeirra með 3½ vinning. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Hefur mikil áhrif á Suðurlandi

„Þetta er niðurstaðan í því ferli sem var farið í. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Hrísmjólk ekki heppileg fyrir ung börn

Sigríður Huld Blöndal shg@hi.is Matvælastofnun er að skoða hvaða ráðleggingar eigi að gefa íslenskum neytendum um hrísgrjónadrykki. Í sænskri rannsókn, sem birtist nýlega, kom fram að neysla slíkra drykkja gæti haft neikvæð áhrif á heilsu ungra barna. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð

Leita að hrossakjöti í unnum matvörum

Eftirlitstofnun EFTA (ESA) samþykkti í gær að tekin yrði upp samræmd eftirlitsáætlun vegna hrossakjötsmálsins í Noregi og á Íslandi. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Lægra þorskverð tekur verulega í

„Verðið á þorskafurðum hefur lækkað verulega undanfarið og einnig hefur orðið talsverð lækkun á grálúðu,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, aðspurður um verðþróun á mörkuðum. Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Lögreglumanni vikið frá

Vitnaleiðslur fóru fram í gær í máli suðurafríska hlauparans Oscars Pistorius sem hefur verið sakaður um að hafa myrt unnustu sína, fyrirsætuna Reevu Steenkamp, hinn 14. febrúar. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 175 orð

Meira fyrir ufsa en þorsk

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er athyglisvert að á síðustu vikum hefur fengist hærra verð fyrir fryst ufsaflök en fyrir fryst þorskflök. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Merkilegur áfangi Keníubúa

Lára Halla Sigurðardóttir larahalla@mbl.is „Að vera fjarri heimili sínu fær mann til þess að sjá hlutina í nýju ljósi,“ segir Pacifica F. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Norðrið svalt í heilan mánuð

Norræna listahátíðin Nordic Cool eða „Svala norðrið“ stendur yfir í heilan mánuð í Kennedy Center í Washington. Hún spannar allt litrófið, leiklist, tónlist, matargerð og fleira. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Nova efst í ánægjuvoginni

Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2012 voru kynntar gær en þetta er fjórtánda árið sem ánægja viðskiptavina íslenskra fyrirtækja er mæld með þessum hætti. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Nýr formaður kjörinn á morgun

Áttundi landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs verður haldinn á Hótel Hilton Nordica í Reykjavík dagana 22.-24. febrúar. 497 aðalfulltrúar og jafnmargir til vara frá 33 svæðisfélögum eiga seturétt á landsfundi að þessu sinni. Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ósáttir við Schulz

Mikil reiði er meðal stuðningsmanna og flokksfélaga Silvios Berlusconi í garð forseta Evrópuþingsins, Martins Schulz, eftir að hann hvatti Ítali til þess að kjósa ekki Berlusconi í komandi þingkosningum. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ráðstefna um forvarnir og öryggi

Í dag, föstudaginn 22. febrúar, verður árleg ráðstefna um forvarnar- og öryggismál fyrirtækja haldin á vegum VÍS og Vinnueftirlitsins. Þar verður fjallað um ábyrgð og skyldur stjórnenda/eigenda fyrirtækja í öryggismálum frá mörgum hliðum. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 594 orð | 3 myndir

Ringulreiðin í málinu er ekki að minnka

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Ríkisafskipti til bölvunar

„Það er hreint ótrúlegt að þeir þingmenn séu til, sem trúi því í hjarta sínu að framþróun sjávarútvegs, aukinni verðmætasköpun og ekki síst lífsgæðum þeirra er koma til með að starfa í greininni í framtíðinni sé best borgið með því að ganga... Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Síðasti markaðurinn í Perlunni

Árlegur bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda verður haldinn í Perlunni dagana 22. febrúar til 10. mars. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 1149 orð | 4 myndir

Skattar og skuldir lækki

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skilgreini Hizbollah hryðjuverkasamtök

Shimon Peres, forseti Ísraels, hvetur Evrópusambandið til að setja Hizbollah-samtökin í Líbanon á lista sambandsins yfir hryðjuverkasamtök í kjölfar þess að stjórnarandstæðingar í Sýrlandi fullyrtu að skyttur samtakanna hefðu skotið yfir landamærin að... Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Standast ekki viðmið ESB

Veikur hagvöxtur í Frakklandi veldur áhyggjum innan Evrópusambandsins. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Tilbúin að skoða þak á verðtryggingu

Egill Ólafsson egol@mbl.is Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra sagði á Alþingi í gær í umræðum um verðtryggingu, að hún væri tilbúin til að skoða hvort til greina kæmi að setja þak á verðtryggingu nýrra húsnæðislána. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 326 orð | 2 myndir

Tillaga að nýjum vegi yfir Öxi til kynningar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vegagerðin hefur kynnt hugmynd að breyttri legu nýs vegar yfir Öxi á milli Háubrekku í Berufjarðardal og Reiðeyrar við botn Berufjarðar. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tollvörður tekinn vegna smygls á 20 kg af amfetamíni

Tollvörður var handtekinn í gær, grunaður um aðild að innflutningi á rúmlega 20 kílóum af amfetamíni. Hann hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Tollgæslan fann efnið í tollpóstinum á Stórhöfða í Reykjavík hinn 21. janúar. Meira
22. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Tugir létu lífið í sprengjutilræði

Öflug sprenging varð við höfuðstöðvar Baath-flokksins í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í gærmorgun. Ekki hefur enn verið staðfest hve margir létust en það voru að minnsta kosti 53 manns. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Umfjölluninni lokið í bili

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við erum í raun og veru alveg búin. Það er skjalavinnsla eftir og svo eru lausir endar í nokkrum málum þar sem nefndin á eftir að ákveða hvað hún gerir. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Veðrið leikur við nemendur

Vetrarfrí er í flestum grunnskólum Reykjavíkur í dag og margir voru líka í fríi í gær. Margar fjölskyldur notfæra sér löngu helgina til að gera sér dagamun. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Velferðarráðuneytinu svarað

Unnur Þormóðsdóttir, formaður færni- og heilsumatsnefndar heilbrigðisumdæmis Suðurlands, segir 39 bíða eftir hjúkrunarrýmum á Suðurlandi, þar af eru 19 í dvalarrými og bíða eftir flutningi í hjúkrunarrými miðað við stöðuna 20. febrúar sl. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Verð á leiguíbúðum komið í topp

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu fór í 118,7 stig í janúar 2013 og hækkaði um 0,5% frá fyrra mánuði. Vísitalan á sama tíma í fyrra var 111 stig og hefur hún því hækkað um 6,9% á ársgrundvelli. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Vilja aðstoða ferðaþjónustuna

Baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is „Tilgangurinn er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund innan ferðaþjónustunnar með handleiðslu og stuðningi ásamt því að byggja upp samfélagslega ábyrgð,“ segir Elías Bj. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar í Washington

Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson spilaði um helgina á einleikstónleikum í Kennedy Center, en þeir voru liður í listahátíðinni Nordic Cool í Washington. Á meðal gesta í salnum voru bandarískir þingmenn og nóbelsverðlaunahafar. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð

Vísindasýning

Í gær var opnuð í Smáralind sýning sem heitir Undur vísindanna. Þetta er gagnvirk sýning þar sem gestir fá að prófa og uppgötva hin ýmsu undur tækninnar og vísindanna. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Það þarf að örva atvinnulífið og lækka skatta

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var settur í Laugardalshöll í gær. Í setningarræðu sinni sagði Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, að síðustu fjögur ár hefðu verið ár hinna glötuðu tækifæra. Meira
22. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Þyngsli í sölunni og miklar verðlækkanir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Erfiðleikar á saltfiskmörkuðum Íslendinga við Miðjarðarhafið hafa aukist verulega á síðustu vikum og mánuðum. Fer þar saman að sala hefur verið þung og verð lækkað. Meira

Ritstjórnargreinar

22. febrúar 2013 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

„Vond og heimskuleg vinnubrögð“

Jóhanna Sigurðardóttir, pólitískur leiðtogi Samfylkingarinnar, sá ástæðu til að veita viðtal í gær vegna vantrauststillögu sem Þór Saari hafði borið fram og til baka. Meira
22. febrúar 2013 | Leiðarar | 650 orð

Þing á síðasta snúningi

Síðustu starfsdagar núverandi ríkisstjórnar eru óþægilega líkir þeim sem á undan hafa farið Meira

Menning

22. febrúar 2013 | Myndlist | 376 orð | 1 mynd

Alltaf að vera að sjá eitthvað nýtt

Nú er ég að sýna málverkið mitt sem ég hef verið að dunda mér við síðustu árin, að þroska og gera betra,“ segir Kristján Eldjárn um sýningu sem hann opnar í Galleríi Fold í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
22. febrúar 2013 | Myndlist | 598 orð | 1 mynd

„Gott að fjalla aðeins um fegurðina“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarkonurnar Hildigunnur Birgisdóttir og Anna Hrund Másdóttir snúa bökum saman í sýningunni Nacho cheese. Meira
22. febrúar 2013 | Leiklist | 669 orð | 1 mynd

„Heimurinn er svo ráðvilltur í dag“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Sumar manneskjur virðast vera nauðsynlegar fyrir samfélagið okkar, en á sama tíma viljum við helst tortíma þeim af því að þær vilja ekki virða og fara eftir þeim reglum sem við höfum samþykkt að lifa eftir. Meira
22. febrúar 2013 | Leiklist | 592 orð | 1 mynd

„Við erum eins og börn í stríðsleik á sviðinu“

Jóna Hrönn Bolladóttir ,,Þegar maður fjallar um jafn hræðilegan hlut og ofbeldi, sama hver birtingarmynd þess er, þá verður maður að sýna viðfangsefninu fulla virðingu,“ segir Tryggi Gunnarsson leikstjóri verksins Punch sem frumsýnt verður í... Meira
22. febrúar 2013 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Fágætt málverk af Bertel Thorvaldsen á uppboð

Forvitnilegt málverk af myndhöggvaranum dansk-íslenska, Bertel Thorvaldsen (1770-1844), verður boðið upp hjá Bruun-Rasmussen- uppboðshúsinu í Kaupmannahöfn í næstu viku. Meira
22. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 302 orð | 1 mynd

Gaman, drama, forboðin ást og ofsóknir

This Is 40 Gamanmynd sem er sögð „nokkurs konar“ framhald af gamanmyndinni Knocked Up. Hér segir af Pete og Debbie sem eiga orðið býsna langt hjónaband að baki og tvær dætur. Meira
22. febrúar 2013 | Myndlist | 729 orð | 2 myndir

Heimildir um tómið

Til 24. febrúar 2013. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur ókeypis. Sýningarstjóri: Markús Þór Andrésson. Meira
22. febrúar 2013 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Hip-hop og breskur skífuþeytir á Volta

Á föstudag og laugardag verður boðið upp á tónlistardagskrá á Volta, Tryggvagötu 22, sem er nýjasti tónleikastaðurinn í Reykjavík. Margir litu þar inn meðan á nýafstaðinni Sónar-hátíð stóð, en þá var „off-venue“-dagskrá. Meira
22. febrúar 2013 | Myndlist | 38 orð | 1 mynd

Kvikmyndir sem miðill á sviði

„Kvikmyndir sem miðill á sviði“ er yfirskrift fyrirlestrar Egils Ingibergssonar, leikhúsmanns, ljósa-, leikmynda- og myndbandshönnuðar, sem haldinn er á vegum listnámsbrautar VMA í samvinnu við Sjónlistamiðstöðina í Ketilhúsinu í dag kl. 14. Meira
22. febrúar 2013 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Nolo og Snorri Helgason leika á Dillon

Hljómsveitin Nolo leikur nýtt efni í bland við gamalt á Dillon í kvöld kl. 23. „Nolo spilar lo fi proto popp í anda Ariel Pink og John Maus,“ segir m.a. í tilkynningu frá skipuleggjendum. Annað kvöld kl. Meira
22. febrúar 2013 | Bókmenntir | 72 orð | 1 mynd

Ný bók um Bond

Von er á nýrri James Bond-skáldsögu í september. „Við getum upplýst að skáldsagan mun marka endurhvarf til hins klassíska Bond-tíma, þar sem söguhetjan 007 verður 45 ára árið 1969,“ segir m.a. í tilkynningu frá dánarbúi Ians Flemming. Meira
22. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Nýr dagskrárstjóri lofar góðu

Það er ekki hægt annað en lýsa mikilli ánægju með vinnubrögð Skarphéðins Guðmundssonar, sem nýverið var ráðinn dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV. Meira
22. febrúar 2013 | Myndlist | 77 orð | 2 myndir

Opna tvær sýningar

Hjónin Katrín H. Ágústsdóttir og Stefán Halldórsson opna tvær myndlistarsýningar í dag. Sú fyrri, sem verður opnuð á Café Meskí í Fákafeni 9 kl. 15, samanstendur af batíkverkum þar sem rifjuð er upp túlkun þeirra hjóna á þjóðlífi fyrri tíma. Meira
22. febrúar 2013 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Tríó Sunnu Gunnlaugs leikur í Háteigskirkju

Tríó Sunnu Gunnlaugs leikur á hádegistónleikum í Háteigskirkju í dag milli kl. 12:00 og 12:30. Tríóið skipa þau Sunna Gunnlaugsdóttir píanóleikari, Scott McLemore trommuleikari og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. Meira

Umræðan

22. febrúar 2013 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Að ári liðnu

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Fjárhagsleg staða Kópavogs hefur styrkst og með nýjum meirihluta er áhersla lögð á skattalækkanir, aukna uppbyggingu og framsækni sveitarfélagsins." Meira
22. febrúar 2013 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd

Hestamennska í nágrenni vatnsbóla

Eftir Halldór H. Halldórsson: "Hestamenn meðvitaðir um gildi vatnsverndar og eru eins og aðrir íbúar á höfuðborgarsvæðinu neytendur þess góða vatns sem kemur frá Heiðmörkinni." Meira
22. febrúar 2013 | Aðsent efni | 709 orð | 3 myndir

Landsfundur 2013 – Samstaða og kraftur

Eftir Jóhann Ísberg, Aðalstein Jónsson, og Sigurð Þorsteinsson: "Sjálfstæðisflokkurinn mun skipa sér á bak við fólkið sem atvinnulífið og með frelsið og dug þjóðarinnar að leiðarljósi mun okkur vel farnast." Meira
22. febrúar 2013 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Löglegt og skaðlegt

Eftir Gunnar Örn Hjartarson: "Veruleikinn er aftur á móti eins og flestir vita að þessi bönn hafa ekki tilætluð áhrif, þegar svona reglur eru settar færist innflutningur, viðskipti og sala bak við tjöldin, niður í skuggann." Meira
22. febrúar 2013 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Miðjumoð gengur vart

Eftir Ólaf Hannesson: "Eðlilegt er að spyrja hvort svo lítið hlutfall félaga eigi að geta stöðvað flokkinn frá því að gefa skýr svör í þessu málefni." Meira
22. febrúar 2013 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Óþolandi ójöfnuður – Enn svíkur ríkisstjórnin loforð um jöfnuð

Eftir Ásmund Friðriksson: "Nú er að koma í ljós að ríkisstjórnin er að leggja í útgjöld fyrir á þriðja milljarð króna við gerð hafnaraðstöðu á Bakka við Húsavík, jarðgöng og veg vegna fyrirhugaðrar iðnaðaruppbyggingar." Meira
22. febrúar 2013 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Skólamál eru hörð – ekki mjúk

Stundum er talað um hörðu og mjúku málin í stjórnmálum. Hörðu málin eru skilgreind sem t.d. fjármál, sjávarútvegur og viðskipti og þau mjúku eru þá heilbrigðismál, menning og skóla- og uppeldismál. Meira
22. febrúar 2013 | Velvakandi | 130 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Afarkjör Það er skondið að það skuli hafa átt að dæma fyrrverandi forsætisráðherra Geir Haarde fyrir að gegna skyldu sinni við störf. Meira

Minningargreinar

22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Benjamín Páll Sigurðsson

Benjamín Páll Sigurðsson fæddist 15. maí 1917 í Hnífsdal. Hann lést 15. febrúar sl. á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar. Foreldrar hans voru Sigurður Benjamínsson frá Árnessókn, Strandasýslu, og Kristín Gradíana Jóhannsdóttir frá Aðalvík. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1231 orð | 1 mynd

Björgvin Ingimarsson

Björgvin Ingimarsson, kennari og sálfræðingur, fæddist 16. nóvember 1965. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. febrúar síðastliðinn. Útför Björgvins var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 19. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2862 orð | 1 mynd

Elísabet Sigfriðsdóttir

Elísabet Sigfriðsdóttir (Beta), fæddist í Reykjavík, 12. september 1963. Hún lést í Sönderborg, Danmörku, að morgni 12. febrúar sl. á heimili systur sinnar. Foreldrar hennar eru Erla Þórðardóttir og Sigfrið Ólafsson í Reykjavík. Hinn 10.7. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1227 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet Sigfriðsdóttir

Elísabet Sigfriðsdóttir (Beta), fæddist í Reykjavík, 12. september 1963. Hún lést í Sönderborg, Danmörku, að morgni 12. febrúar sl. á heimili systur sinnar. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1621 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist í Reykjavík 23. september 1952. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 15. febrúar 2013. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Ingibjörg Ó. Guðmundsdóttir, f. 11. ágúst 1931, d. 11. desember 2009, og Jón Sigurðsson, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1134 orð | 1 mynd

Guðmundur Óli Ólafsson

Guðmundur Óli Ólafsson, fyrrverandi yfirflugumferðarstjóri á Keflavíkurflugvelli, fæddist í Reykjavík hinn 1. apríl 1935. Hann lést á Landspítalanum 8. febrúar 2013. Útför Guðmundar Óla fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 14. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 388 orð | 1 mynd

Guðný Hulda Steingrímsdóttir

Guðný Hulda Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 14. ágúst 1924. Hún lést á heimili sínu á Kaplaskjólsvegi 64 sunnudaginn 13. janúar 2013. Útför Guðnýjar fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Gústaf Adólf Lárusson

Gústaf Adólf Lárusson, fæddist 4. des. 1917, á Efri-Vaðli, Barðastrandarhreppi V-Barðarstrandarsýslu. Hann lést í Reykjavík 12. febrúar 2013. Foreldrar Gústafs voru Lárus Mikael Stefánsson, f. 22. sept. 1871, á Fæti, Barðastrandarhr. V-Barð., d. 13. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3675 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir

Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir húsfreyja í Brattahlíð fæddist í Glæsibæ í Staðarhreppi 29. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Baldvin Jóhannsson, f. 19. maí 1893, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1461 orð | 1 mynd

Jóhanna Magnúsdóttir

Jóhanna Magnúsdóttir fæddist á Uppsölum í Eiðaþinghá 27. júlí 1927. Hún lést á Landakotsspítala 7. febrúar 2013. Úför Jóhönnu fór fram 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Jóhann Bragi Freymóðsson

Jóhann Bragi Freymóðsson fæddist á Ytra-Kálfsskinni, Árskógsströnd, 27. febrúar 1920. Hann lést á heimili sínu í Santa Barbara í Kaliforníu 12. janúar 2013. Minningarathöfn um Braga fór fram frá The Good Shepherd Lutheran Church í Santa Barbara í Kaliforníu 16. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Kristbjörn Jóhannsson

Kristbjörn Jóhannsson fæddist í Hvammi í Þistilfirði hinn 18. október 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti 6. febrúar. Útför Kristbjörns fór fram 16. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 989 orð | 1 mynd

Kristín Eide Hansdóttir

Kristín Eide Hansdóttir, fæddist á Fáskrúðsfirði hinn 31. maí 1948, hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi hinn 12. febrúar sl. Foreldar hennar voru Elín Guðmundsdóttir, f. 27.5. 1918, d. 28.2. 2002, og Hans Ole Eide Eyjólfsson, f. 11.11. 1912, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1085 orð | 1 mynd

Margrét Jónsdóttir

Margrét fæddist á Kotungsstöðum í Fnjóskadal 2. mars 1916. Hún lést 12. febrúar síðastliðinn á dvalarheimilinu Hlíð. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Sigurðardóttir, f. 14.12. 1874, d. 26.5. 1958, og Jón Kristjánsson, f. 17.12. 1877, d. 3.9. 1963. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

María Guðrún Steingrímsdóttir

María Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Miklagarði í Saurbæ í Dalasýslu 6. júní 1927. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 4. febrúar sl. Útför Maríu fór fram 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 485 orð | 1 mynd

Ólafía Guðfinna Alfonsdóttir

Ólafía Guðfinna Alfonsdóttir fæddist í Hnífsdal 17. maí 1924. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 6. febrúar síðastliðinn. Útför Ólafíu fór fram frá Bústaðakirkju 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Ragnar Þór Magnússon

Ragnar Þór Magnússon fæddist í Reykjavík hinn 5. apríl 1937. Hann andaðist á blóðlækningadeild Landspítalans við Hringbraut hinn 8. febrúar 2013. Ragnar var jarðsunginn frá Háteigskirkju 15. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2204 orð | 1 mynd

Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum hinn 19. október 1944. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu hinn 14. febrúar sl. Foreldrar hennar eru Jón Runólfsson, f. 1924, og Ágústa Björnsdóttir, f. 1926. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Sesselja Sóley Sigurbjörnsdóttir

Sesselja Sóley Sigurbjörnsdóttir var fædd í Keflavík hinn 13. október 1940. Hún lést að kveldi 22. desember síðastliðinn á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Metúsalemsson útgerðarbóndi, fæddur 3. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Smári Ragnarsson

Smári Ragnarsson múrarameistari, var fæddur 29. september 1960 og ólst upp í Kópavogi. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 13. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristín Hrefna Kristjánsdóttir sjúkraliði, f. 27.12. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 3016 orð | 1 mynd

Vigdís Sverrisdóttir

Vigdís Sverrisdóttir fæddist í Hvammi, Norðurárdal, Mýrasýslu 27. mars 1920. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 14. febrúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 94 orð | 1 mynd

Þórdís S. Guðjónsdóttir

Þórdís fæddist í Reykjavík hinn 21. september 1929. Hún lést 7. febrúar 2013 á Garðvangi, Garði. Útför Þórdísar fór fram í kyrrþey 14. febrúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
22. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

Þórunn (Dúa) Magnúsdóttir

Þórunn (Dúa) Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum 15. febrúar 2013. Foreldrar hennar voru Kristinn Magnús Kristjánsson, f. 7.8. 1904, d. 25.11. 1962, og Jónína Ágústa Þórðardóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

2,5 milljarða endurgreiðsla

Um 20.000 skilvísir viðskiptavinir Íslandsbanka munu næstkomandi mánudag fá endurgreidd 30% af þeim vöxtum sem þeir greiddu af húsnæðislánum og öllum almennum skuldabréfalánum hjá bankanum á síðasta ári. Meira
22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 352 orð | 1 mynd

50 milljarðar dala fluttir ólöglega úr landi

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Hátt í 50 milljarðar Bandaríkjadala voru millifærðir frá Rússlandi með ólögmætum hætti á síðasta ári. Meira
22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Allir voru sammála

Allir meðlimir peningastefnunefndar Seðlabankans voru sammála tillögu seðlabankastjóra um óbreytta stýrivexti þann 8. febrúar síðastliðinn. Aldrei slíku vant hefði enginn nefndarmaður kosið aðra niðurstöðu, en það hefur ekki gerst síðan í desember 2011. Meira
22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 408 orð | 1 mynd

Forstjóri Straums keypti 6% hlut

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Pétur Einarsson, forstjóri Straums, keypti 6% hlut í Straumi við lok síðasta árs, samkvæmt ársreikningi fyrirtækisins. Meira
22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Markaðsstofa Kópavogs stofnuð

Fulltrúar fjörutíu fyrirtækja í Kópavogi sóttu stofnfund Markaðsstofu Kópavogs sem fram fór í bæjarstjórnarsal Kópavogs í gær. Kosið var í stjórn markaðsstofunnar og verður á næstunni auglýst eftir framkvæmdastjóra. Meira
22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Ráðleggja fjárfestum að halda bréfum í Icelandair

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, keypti í gær í fyrirtækinu fyrir 3,5 milljónir króna á genginu 11,5. Eftir kaupin nemur hlutur hans í félaginu um 15 milljónum króna, samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
22. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Segir fréttina villandi

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem hann gagnrýnir frétt Bloomberg-fréttaveitunnar frá 19. febrúar. Meira

Daglegt líf

22. febrúar 2013 | Daglegt líf | 94 orð | 1 mynd

Allskonar skemmtilegt

Það er virkilega gaman að skoða vefsíðuna www.thisiswhyimbroke.com, sem útleggst á íslensku: þetta er ástæða þess að ég er blankur/blönk. Meira
22. febrúar 2013 | Daglegt líf | 215 orð | 3 myndir

Halldóra er hönnuður febrúarmánaðar

Hönnuður febrúarmánaðar hjá Icelandair hótel Reykjavík Natura, er Halldóra tísku- og skóhönnuður frá London College of Fashion, en hún segir að það að alast upp innan um fataskáp og skó ömmu sinnar, hafi átt þátt í að kveikja áhugann á skóhönnun. Meira
22. febrúar 2013 | Daglegt líf | 345 orð | 1 mynd

HeimurSignýjar

Ég þrái samveru með súkkulaðinu mínu á hverjum degi en utanaðkomandi öfl reyna að stía okkur í sundur. Meira
22. febrúar 2013 | Daglegt líf | 982 orð | 3 myndir

Oft má sjá fegurð í erfiðu lífi

„Ég var að horfa á þessa bíómynd kvöldið sem Sjonni dó og var þá að setja í hlutverk. Það er svo skrítið hvernig lífið er. Meira
22. febrúar 2013 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...sjáið Rympu á ruslahaugnum

Nú á sunnudag ætlar Halaleikhópurinn að frumsýna fjölskylduleikritið Rympa á ruslahaugnum, í Halanum, Hátúni 12. Leikritið er eftir Herdísi Egilsdóttur og í leikstjórn Herdísar Rögnu Þorgeirsdóttur. Meira

Fastir þættir

22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

80 ára

Friðbjörg Kristjana Ragnarsdóttir , Skipalóni 20 í Hafnarfirði, er áttræð í dag, föstudaginn 22. febrúar. Í tilefni dagsins mun Friðbjörg taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 18 á... Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 126 orð | 1 mynd

90 ára

Aðalsteina Sumarliðadóttir er níræð í dag 22. febrúar. Eiginmaður hennar er Þórður Þórðarson sem verður níræður síðar á þessu ári. Hafa þau allan sinn aldur búið í Ólafsvík og búa nú á Dvalarheimilinu Jaðri í góðu yfirlæti. Meira
22. febrúar 2013 | Í dag | 230 orð

Af limru, fölum fannakjól og vegum löðrandi í tjöru

Morgunninn var óvenju fallegur hér um tíma,“ skrifar Akureyringurinn Davíð Hjálmar Haraldsson. „Sól roðaði brúnir snævi þakins Hlíðarfjalls en neðar var fjallið í bláum skugga. Töfrabirta. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Anna Lilja Jóhannsdóttir

30 ára Anna ólst upp í Grindavík, lauk BEd-prófi frá HA og kennir við Akurskóla í Innri-Njarðvík. Maki: Einar Gunnarsson, f. 1981, nemi. Börn: Jóhann Sverrir, f. 2008; Sara María, f. 2009, og Gunnar William, f. 2012. Meira
22. febrúar 2013 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ofurönd 322/1/6. Norður &spade;K75 &heart;53 ⋄ÁDG54 &klubs;853 Vestur Austur &spade;G1098 &spade;642 &heart;KG4 &heart;D762 ⋄92 ⋄K1076 &klubs;G972 &klubs;D10 Suður &spade;ÁD3 &heart;Á1098 ⋄83 &klubs;ÁK64 Suður spilar 3G. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Elskar skotvopnin og fjölskylduna

Í hugum sumra okkar eru skotveiðar og skotvopn tengd við heldri menn sem áunnið hafa sér viskíröddina og komnir með grátt í hárið. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir á fátt sameiginlegt með staðalímynd skotveiðimannsins annað en áhugann á skotvopnum og veiðum. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Hjördís Rós Jónsdóttir

30 ára Hjördís lauk MA-prófi í félagsráðgjöf frá HÍ og hefur starfað hjá KFUM og KFUK. Maki: Einar Helgi Ragnarsson, f. 1983, viðskiptafræðingur. Börn: Rósa Kristín, f. 2009, og Bóas Óli, f. 2012. Foreldrar: Elsa Ásgeirsdóttir, f. Meira
22. febrúar 2013 | Í dag | 261 orð | 1 mynd

Jón Stefánsson

Jón Stefánsson listmálari fæddist á Sauðárkróki 22.2. 1881. Hann var sonur Stefáns Jónssonar, verslunarstjóra á Sauðárkróki, og f.k.h., Ólafar Hallgrímsdóttur húsfreyju, dóttur Hallgríms, gullsmiðs á Akureyri Kristjánssonar. Meira
22. febrúar 2013 | Í dag | 16 orð

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 495 orð | 3 myndir

Litríkur listakokkur

Júlíus fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum í Skólastræti 1, fyrir ofan Bernhöftstorfuna. Hann var í Miðbæjarskólanum og Gagnfræðaskóla Austurbæjar og lauk stúdentsprófi frá MR 1975. Meira
22. febrúar 2013 | Í dag | 40 orð

Málið

Þágufall dregur lo. tengdur að sér eins og segull járn: „Deildin fæst við að upplýsa glæpi tengdum slíkum málum.“ „Þá kom til kasta manna tengdum fyrirtækinu. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Njarðvík Hafdís María fæddist 3. maí kl. 15.15. Hún vó 3.535 g og var 54 cm löng. Móðir hennar er Þóra Möller... Meira
22. febrúar 2013 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Bc5 8. a4 h6 9. Rc3 b4 10. Rd5 d6 11. a5 O-O 12. Be3 Rd7 13. Dd2 Kh7 14. c3 Bxe3 15. fxe3 Rc5 16. Bc2 b3 17. Bb1 Hb8 18. d4 Rd7 19. Bd3 Kh8 20. Ha3 Rxa5 21. Hxa5 c6 22. c4 cxd5 23. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 175 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Snæbjörn Gíslason 90 ára Aðalsteina Sumarliðadóttir Óskar Hróbjartsson Vilborg Strange 85 ára Halldór E. Meira
22. febrúar 2013 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Valþór Hermannsson

30 ára Valþór ólst upp í Hraunkoti í Aðaldal, er rafvirki að mennt og er nú að ljúka prófi í rafiðnfræði frá HR. Maki: Sigríður Pálmarsdóttir, f. 1983, kennari. Börn: Kári Steinn, f. 2008, og Katrín Vala, f. 2012. Foreldrar: Ólína Arnkelsdóttir, f. Meira
22. febrúar 2013 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Fyrir nokkrum árum fór maki Víkverja að finna fyrir verkjum í mjöðm. Verkirnir ágerðust jafnt og þétt og þegar þeir voru farnir að hindra eðlilegt líf svo um munaði var ákveðið að skipta um mjaðmaliði. Byrja öðrum megin og sjá síðan til. Meira
22. febrúar 2013 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. febrúar 1903 Fríkirkjan í Reykjavík var vígð. Í söfnuðinum, sem var stofnaður haustið 1899, voru þá um fimm þúsund manns. 22. Meira

Íþróttir

22. febrúar 2013 | Íþróttir | 615 orð | 4 myndir

Betri er hálfur skaði en allur

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Leikmenn Vals og HK hafa eflaust þráð sigur meira en flest annað þegar þeir gengu til leiks í Vodafonehöllinni í gærkvöldi. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 519 orð | 4 myndir

FH á bullandi siglingu

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ekkert lát er á sigurgöngu FH-inga í N1-deildinni. Í gær urðu ÍR-ingar fórnarlömb Hafnarfjarðarliðsins en FH-ingar innbyrtu fimm marka sigur, 29:24, og hafa þar með unnið átta leiki í röð. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Gústafsson skoraði 2 af mörkum þýska liðsins Flensburg sem gerði jafntefli við rússneska liðið Medvedi, 29:29, í Rússlandi í gær. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 596 orð | 1 mynd

ÍR – Stjarnan 88:100 Hertzhellirinn, Dominos-deild karla: Gangur...

ÍR – Stjarnan 88:100 Hertzhellirinn, Dominos-deild karla: Gangur leiksins : 4:5, 7:9, 19:16, 21:24 , 25:30, 32:40, 38:48, 42:51 , 50:56, 54:70, 60:73, 62:78 , 70:84, 72:88, 76:96, 88:100 . Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – KFÍ 19.15 Toyotahöllin: Keflavík – Tindastóll 19.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Breiðablik 19.15 Sandgerði: Reynir S. – Höttur 19. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Meistarar án þess að fá á sig mark

Valskonur urðu endanlega Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu í gærkvöld, sjötta árið í röð, þegar þær unnu Þrótt, 4:0, í lokaumferð mótsins í Egilshöll. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 576 orð | 4 myndir

Mesti munur frá árinu 2007

Í Safamýri Stefán Stefánsson ste@mbl.is Allt gekk á afturfótunum hjá Mosfellingum þegar þeir sóttu Fram heim í Safamýrinni í gærkvöldi og skoruðu aðeins fjögur mörk fyrir hlé og urðu síðan að sætta sig við 19 marka tap, 31:12. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

N1-deild karla Haukar – Akureyri 24:20 FH – ÍR 29:24 Valur...

N1-deild karla Haukar – Akureyri 24:20 FH – ÍR 29:24 Valur – HK 26:26 Fram – Afturelding 31:12 Staðan: Haukar 161312405:34627 FH 161114412:39523 Fram 16916426:39919 ÍR 16718414:42915 HK 16538390:40813 Akureyri 16529384:40012... Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 379 orð

Njarðvíkingar stigu stórt skref

Njarðvíkingar stigu stórt skref í áttina að úrslitakeppninni í Dominos-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi þegar liðið skellti KR í Ljónagryjunni 88:77. Njarðvík er í 7. sæti deildarinnar með 16 stig en liðin í 9.-10. sæti eru með 10 stig. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Pétur úr leik næstu mánuði

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Pétur Viðarsson, varnar- og miðjumaðurinn öflugi hjá FH, verður frá æfingum og keppni næstu mánuðina vegna meiðsla og svo getur farið að hann leiki ekkert með Íslandsmeisturunum í knattspyrnu á komandi leiktíð. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 532 orð | 4 myndir

Sóknin að komast í lag

Á Ásvöllum Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Eftir þrjá tapleiki í röð í deild og bikar unnu meistarakandídatar Hauka aftur leik þegar þeir höfðu betur gegn Akureyri, 24:20, á Ásvöllum í gærkvöldi. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Stjarnan til alls vís

Í Seljaskóla Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR er enn á botni Dominos-deildar karla í körfuknattleik ásamt Fjölni eftir leiki gærkvöldsins en ÍR tapaði fyrir nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnunnar í Seljaskóla, 88:100. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Stærsta nafnið í sögunni?

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is David James, einn af leikjahæstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi, gæti varið mark knattspyrnuliðs ÍBV á komandi sumri. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 144 orð

Tottenham á tæpasta vaði

Tottenham og Chelsea sluppu með naumindum inn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld en Lundúnaliðin tryggðu sig bæði þangað með því að skora í uppbótartíma. Meira
22. febrúar 2013 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur U19 karla Danmörk – Ísland 1:2 Tobias...

Vináttulandsleikur U19 karla Danmörk – Ísland 1:2 Tobias Christensen 90. – Kristján Flóki Finnbogason 4., Stefán Þór Pálsson 38. Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. Meira

Ýmis aukablöð

22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 669 orð | 1 mynd

Að gleðja og næra samferðafólkið

Hátíð í hreinni Reykjavík. Borgin styður við Food & Fun. Kærkomin uppskeruhátíð. Góð uppskrift sem hefur virkað. Harpan gefur áhugaverðan svip. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 683 orð | 1 mynd

Afslappað á Food & Fun

Meðal þeirra veitingastaða sem taka þátt í Food & Fun í ár er Nauthóll. Fyrirkomulagið þar á bæ er þó ekki alveg eins og á hinum veitingastöðunum heldur er staðurinn „off-menu“, eins og yfirmatreiðslumaðurinn Eyþór Rúnarsson útskýrir. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 246 orð | 1 mynd

DILL

Gunnar Karl Gíslason, yfirmatreiðslumaður: Eldhúsið á DILL: DILL er jafnan flokkað undir norræna eldhúsið. Við einbeitum okkur samt mest að því sem íslenskt er. Hvort heldur það er hráefnið eða hefðirnar; við höldum fast í hvort tveggja. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 710 orð | 2 myndir

Fá bragð af bestu réttum í heimi

Hátíð í heilan áratug. Hefur lifað lengur en vænst var og er komin til að vera. Sælkerakaupmenn og úrvalskokkar eru áhugasamir, segir Baldvin Jónsson. Gæði umfram verð. Þorskur, bleikja, humar, lambakjöt og skyr í hávegum haft. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Fiskfélagið

Þorbjörn Svanþórsson, veitingastjóri: Eldhúsið á Fiskfélaginu: Á Fiskfélaginu leitumst við eftir að nota sem skemmtilegasta hráefnið sem við finnum. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 370 orð | 1 mynd

Fiskmarkaðurinn

Hrefna Rósa Sætran, yfirmatreiðslumeistari: Eldhúsið á Fiskmarkaðnum: Á Fiskmarkaðnum notum við íslenskt hráefni og leitum til austurs í bragði og stíl. Ferskleiki er okkar mottó. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 248 orð | 1 mynd

Gallery Restaurant

Friðgeir Ingi Eiríksson, matreiðslumeistari: Eldhúsið á Gallery Restaurant: Áhrifin í eldhúsinu á Gallery Restaurant eru að alla jafna frönsk, þ.e.a.s. við virðum gastrónómíuna mikils þó svo að það blandist inn nýjir straumar og stefnur. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 663 orð | 1 mynd

Grillið á Hótel Sögu

Sigurður Helgason, yfirkokkur á Grillinu: Eldhúsið á Grillinu: Matreiðsla Grillisins er létt og nútímaleg. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 311 orð | 1 mynd

Grillmarkaðurinn

Hrefna Rósa Sætran, yfirmatreiðslumaður: Eldhúsið á Grillmarkaðnum: Á Grillmarkaðnum reynum við eftir fremsta megni að vinna með bændum landsins og kaupum allt aðalhráefnið af þeim. Allt aðalhráefnið er íslenskt. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 344 orð | 1 mynd

Hátíðin er ánægjuleg upplifun

MP banki er einn helstu bakhjarla Food & Fun þetta árið. Viðskiptavinum boðið út að borða. Stutt við umhverfi fyrirtækjanna. Útibússtjórinn ætlar út að borða. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 489 orð | 1 mynd

Hefjum upp hanastélið

Slippbarinn á Icelandair Hótel Reykjavík Marina fær erlenda snillinga í heimsókn meðan á Food & Fun stendur. Þremenningarnir sem mæta eru þó ekki meistarakokkar heldur meistarar í kokteilum. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 80 orð | 7 myndir

Hæfileikar og hráefni á heimsmælikvarða

Þar sem matreiðslumeistarar í fremstu röð og fyrsta flokks hráefni koma saman – þar er gaman. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 399 orð | 1 mynd

Höfnin

Brynjar Eymundsson, veitingamaður: Eldhúsið á Höfninni: Uppskriftirnar eru úr klassískum hráefnum en færðar til nútímans af matreiðslumönnum staðarins. Vinsælustu réttirnir eru humar, kræklingur, bleikja og og íslenska nauta- og lambakjötið. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 120 orð | 3 myndir

Kokteill Food & Fun 2013

Það er vel við hæfi að kokteill matarhátíðarinnar í ár komi frá Slippbarnum. Hann er bæði fallegur að sjá og ljúffengur á bragðið og ætti því að virka vel lystaukandi á gesti hátíðarinnar. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd

Kolabrautin

Þráinn Freyr Vigfússon, yfirmatreiðslumaður. Eldhúsið á Kolabrautinni 1. Segðu mér frá eldhúsinu á Kolabrautinni, hvaða straumar eru helst ríkjandi og hvaða hráefni eru jafnan í öndvegi. – Matreiðslan okkar er undir áhrifum frá Miðjarðarhafinu. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 574 orð | 2 myndir

Matur gefur tilfinningu fyrir landinu

Tilhlökkun og tækifæri. Samtök iðnaðarins sjá um framkvæmd Food & Fun. Eykur hróður íslenskrar matargerðar. Til hagsbóta fyrir matvælaiðnaðinn. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 242 orð | 1 mynd

Perlan

Stefán Sigurðsson, yfirmatreiðslumeistari. Eldhúsið í Perlunni: Við erum með íslenskt og alþjóðlegt eldhús. Við keyrum á 1. flokks hráefni og að hafa alla hluti sem ferskasta. Lamb og ferskur fiskur er alltaf í hávegum haft. Skemmtilegast við Food &... Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 239 orð | 1 mynd

Rub23

Einar Geirsson, yfirmatreiðslumaður: Eldhúsið á Rub23: Rub23 er íslenskur veitingastaður sem notar hráefni frá íslenskum fiskimönnum og bændum. Hugvit frá Asíu og Ameríku. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 455 orð | 1 mynd

SATT

Ægir Friðriksson, yfirmatreiðslumaður á SATT: Eldhúsið á SATT: Við á Satt erum vafalaust með eitt skemmtilegasta eldhúsið á landinu en við leggjum ríka áherslu á að hafa fjölbreytt en hollt og ferskt hráefni og rétti alla daga. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Sjávargrillið

Gústav Axel Gunnlaugsson, yfirmatreiðslumaður: Eldhúsið á Sjávargrilllinu: Á Sjávargrillinu reynum við að nota sem mest af íslensku hráefni, við fáum ferskan fisk á hverjum morgni og myndi ég segja að það sé okkar sérstaða. Skemmtilegast við Food & Fun? Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 388 orð | 1 mynd

Steikhúsið

Tómas Kristjánsson, framkvæmdastjóri: Eldhúsið á Steikhúsinu: Í eldhúsinu ræður Eyjólfur Gestur ríkjum og hann hefur sér til halds og trausts þrjá góða kokka sem eru einbeittir fullkomnunarsinnar með tilraunaþörf. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 70 orð | 3 myndir

Sælkerahátíð í bænum

Þá er sá tími ársins upp runninn að bragðlaukarnir taka að spennast upp af eftirvæntingu. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 450 orð | 1 mynd

Tapashúsið

Arnaldur Bjarnason veitingastjóri Eldhúsið á Tapashúsinu: Í eldhúsinu á Tapashúsinu eru skemmtilegheit í fyrirrúmi. Við erum þekkt fyrir að gera tapas í okkar stíl og förum við mjög frjálslega með það hugtak. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 153 orð | 2 myndir

Við Tjörnina

Veitingastaðurinn Við Tjörnina hefur löngum verið í fremstu röð staða sem sérhæfa sig í sjávarfangi. Gestakokkurinn þeirra í ár, Tobias Moc, er á sömu bylgjulengd. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd

Víðtæk landkynning og ljúfar krásir

Icelandair hefur verið bakhjarl Food & Fun frá upphafi og í fyrra var undirritaður samningur til þriggja ára milli Icelandair og Reykjavíkurborgar við Samtök iðnaðarins um rekstur hátíðarinnar. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 310 orð | 1 mynd

VOX

Fannar Vernharðsson, yfirmatreiðslumaður á VOX. Meira
22. febrúar 2013 | Blaðaukar | 479 orð | 3 myndir

Það er dýrmætt að kynna úrvalshráefni

Matur og menning í brennidepli. Fjöldi blaðamanna sækir Food & Fun og Íslandsstofufólk fylgir þeim um landið. Spjalla við bændur og sjómenn. Meðvitund um gæðin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.