Greinar fimmtudaginn 6. júní 2013

Fréttir

6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

14 ára kylfingur setti vallarmet

Fannar Ingi Steingrímsson, 14 ára kylfingur úr Hveragerði, vann það einstæða afrek um síðustu helgi að leika Strandarvöll á Hellu á aðeins 61 höggi eða níu undir pari. Um er að ræða vallarmet en jafn lágt skor er fáheyrt á golfvöllum hér á landi. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 585 orð | 4 myndir

Ástandið óviðunandi árið 2000

Texti: Rúnar Pálmason Myndir: Ragnar Axelsson Í mars árið 2000 skrifaði Ferðamálaráð bréf til Héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu og lýsti yfir áhuga á að ráðast í úrbætur í umhverfismálum við Skógafoss. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Bassinn kveikti í stráknum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

„Ánægð með viðtökur Bjarna“

„Viðtökur frá fólki hafa verið gríðarlega góðar, þetta er greinilega vandamál sem snertir mjög marga. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

„Hann er stærri en þinn!“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Blátindur VE fær pláss við Skansinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vélbáturinn Blátindur VE 21 verður lagfærður og honum komið fyrir á Skanssvæðinu í Vestmannaeyjum, að sögn Arnars Sigurmundssonar, formanns framkvæmda- og hafnarráðs Vestmannaeyjabæjar. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Byggð í Vatnsmýrinni upp á líf og dauða að tefla

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 141 orð

Börkur og Annþór ákærðir

Ríkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Annþóri Kristjáni Karlssyni og Berki Birgissyni fyrir stórfellda líkamsárás, en þeim er gefið að sök að hafa í sameiningu veist með ofbeldi að fanga á Litla-Hrauni og veitt honum högg á kvið með þeim... Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Börn geti fengið sakavottorð

Umboðsmaður barna hefur sent ríkissaksóknara erindi þar sem segir að hann telji mikilvægt að endurskoðaðar verði reglur um sakaskrá ríkisins á þann veg að börn á aldrinum 15 til 18 ára geti fengið sakavottorð án samþykkis forsjáraðila. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Einnar mínútu lófatak í minningu Hemma Gunn

Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) mun heiðra minningu Hermanns Gunnarssonar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Leikmenn landsliðsins munu bera sorgarbönd í leiknum. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Enginn komst undan vatnsbaðinu

Erlendi ferðamaðurinn sem tautaði í barm sér „vatn, vatn, alls staðar“ þegar hann gekk á bak við Seljalandsfoss í vikunni var alls ekki að ýkja. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 324 orð

Eykur stöðu sína í Glitni

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Vogunarsjóðurinn Burlington Loan Management, írskt skúffufyrirtæki sem er stýrt af bandaríska sjóðsstýringarfyrirtækinu Davidson Kempner, eignaðist kröfur á hendur þrotabúi Glitnis fyrir um 100 milljarða króna í mars. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Femen-kona fyrir rétt

Amina Sboui, túnisk kona sem er félagi í úkraínsku femínistahreyfingunni Femen, er hér leidd fyrir dómara í borginni Kairouan í Túnis í gær. Sboui olli miklu uppnámi í landinu þegar hún birti myndir af sér berbrjósta á Facebook. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Féllu aurskriðurnar í Köldukinn eða Kaldakinn?

Í kjölfar fregna af aurskriðum í Köldukinn í Þingeyjarsýslu fóru margir að velta fyrir sér réttri beygingu sérnafnsins, þ.e. hvort tala ætti um Kaldakinn eða Köldukinn. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Flóðin í Evrópu að ná hámarki

Þúsundir manna flúðu heimili sín í borgum í Þýskalandi, Tékklandi og Austurríki í gær vegna flóða sem gert er ráð fyrir að nái víða hámarki í dag. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Fyrstur á þing með W í fornafni

Samkvæmt Alþingismannatali frá 1875 er Willum Þór Þórsson, nýkjörinn þingmaður Framsóknarflokksins, fyrsti þingmaðurinn með stafinn W sem fyrsta staf í skírnarnafni sínu. Willum hló þegar blaðamaður færði honum tíðindin. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Hár lyfjakostnaður reynist fólki erfiður

Baksvið María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Breytingar sem nýlega voru gerðar á greiðsluþátttöku vegna lyfjakostnaðar virðast hafa komið hart niður á þeim sem eiga erfitt uppdráttar í samfélaginu. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Helgistund í Krýsuvík

Árleg helgistund verður haldin í Krýsuvík næstkomandi sunnudag, 9. júní, kl. 14.00 á vegum Vinafélags Krýsuvíkurkirkju og eru allir velkomnir. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Já.is sýnir göngu- og hjólreiðastíga

Í síðustu viku varð sú breyting á kortavef Já.is að nú eru hjólreiða- og göngustígar sérstaklega aðgreindir með lit á kortum vefjarins, göngustígar eru með rauðum lit og hjólreiðastígar með bláum lit. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar Erdogans

Þúsundir verkfallsmanna tóku þátt í götumótmælum í borgum Tyrklands í gær og kröfðust þess að Recep Tayyip Erdogan forsætisráðherra segði af sér. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kristján Davíðsson borinn til hinstu hvílu

Kristján Davíðsson listmálari var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík í gær af séra Hirti Magna Jóhannssyni, presti Fríkirkjunnar. Kristján var einn þekktasti listmálari Íslands og brautryðjandi í abstraktlist. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Listskreytingin Trjásafn í nýtt fangelsi á Hólmsheiði

Anna Hallin og Olga S. Bergmann hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um listskreytingar í nýju fangelsi á Hólmsheiði. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð

Málþing um hönnun ferðamannastaða

Félag íslenskra landslagsarkitekta heldur málþing um hönnun ferðamannastaða í Norræna húsinu föstudaginn 7. júní kl. 12. Fyrirlesarar verða innlendir og erlendir. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Megas á æfingu með Júpiters

Hinn þjóðkunni tónlistarmaður Megas mun næstkomandi laugardagskvöld stíga á svið í Iðnó ásamt hljómsveitinni Júpiters. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikil spenna og gríðarleg stemning á góðgerðarbingói

Spenna og gleði lá í loftinu í salnum Gullteig á Grand hótel í gærkvöldi þegar Lífs bingó, sem haldið var til styrktar endurbótum á kvennadeild Landspítalans, fór þar fram. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Mikilvægur bær fallinn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnarherinn í Sýrlandi hefur náð hernaðarlega mikilvægum bæ, Qusayr, á sitt vald með aðstoð liðsmanna Hizbollah-samtaka sjíta í Líbanon. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Nýtt stjórnskipulag hjá HB Granda hf.

Breytingar hafa verið gerðar á stjórnskipulagi HB Granda hf. Markmið þeirra er að stytta boðleiðir milli veiða og vinnslu og skýra betur línur varðandi ýmsa mikilvæga þætti í rekstrinum. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Olíufélög fagna markaðsrannsókn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að hefja markaðsrannsókn á eldsneytismarkaðnum, þá fyrstu sinnar tegundar sem gerð er á þeim markaði hér á landi. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Píanisti strunsaði út vegna myndatöku

Einn af þekktustu píanóleikurum heimsins, Krystian Zimerman, kom tónleikagestum á óvart með því að strunsa af sviðinu vegna þess að einn þeirra notaði snjallsíma til að taka tónleikana upp. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Rétthyltingar fæddir 1951 hittast

Haldið verður upp á 45 ára útskriftarafmæli úr Réttarholtsskólanum fyrir 1951-árganginn í Félagsmiðstöðinni við Hæðargarð 31, gamla Víkingsheimilinu, á morgun, föstudaginn 7. júní. Áætlað er að herlegheitin standi frá kl. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 93 orð

Segir fordæmisgildi dómsins vera víðtækt

Umboðsmaður skuldara segir niðurstöðu Hæstaréttar í máli Plastiðjunnar ehf. marka tímamót varðandi réttarstöðu lántaka vegna endurútreiknings ólögmætra gengistryggðra lána. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Sigfús Jóhann Johnsen

Sigfús Jóhann Johnsen lést miðvikudaginn 5. júní á hjúkrunarheimilinu Slottet í Kaupmannahöfn. Hann fæddist 27. apríl árið 1940. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Skapti Hallgrímsson

Sumarblíða Veðrið lék við íbúa á Norðurlandi í gær en þar var logn, heiðskírt og hlýtt. Sumarið er því svo sannarlega komið þar en segja má að skemmtiferðaskipin séu einnig til marks um... Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Skipting nefnda ákveðin

Skúli Hansen skulih@mbl.is Sumarþingið hefst í dag en þingsetning byrjar klukkan hálftvö og hefst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni þar sem frú Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Skipting þingnefnda liggur fyrir

Stjórnarflokkarnir hafa skipt á milli sín formennsku í þingnefndum. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Skjöldur um skráningu Surtseyjar

Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhjúpaði í gær skjöld til staðfestingar á því að Surtsey er á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Spellvirkinn fundinn?

„Þetta var hrein tilviljun. Ég var á sýningarölti í Berlín þegar ég sá þessar myndir, sem ég kannaðist eitthvað við úr fréttum, blasa við mér. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stangveiðimenn eru afar bjartsýnir á veiðisumarið

Bjarni Júlíusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, og Árni Friðleifsson varaformaður veiddu fyrstu laxana þegar veiði hófst í Norðurá í gærmorgun. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Strandsiglingar fá góðan meðbyr

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Strandsiglingar sem hófust á nýjan leik við strendur Íslands í vor hafa farið vel af stað, að sögn talsmanna skipafélaganna Eimskips og Samskipa. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 571 orð | 4 myndir

Stökk galvösk út í kalda Thames-á

Viðtal María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Harpa er sjósundskappi af lífi og sál og er til að mynda ein fjórtán kvenna sem synt hafa formlegt Viðeyjarsund. Þá er hún einnig mikill áhugamaður um bresku konungsfjölskylduna. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sveitarfélög geti ekki stöðvað uppboð

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 215 orð | 2 myndir

Tjón bænda metið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samstarfshópur landbúnaðarráðuneytisins og Bændasamtakanna er nú að skoða hvernig hægt sé að bregðast við vanda bænda á Norður- og Austurlandi vegna mikilla kalskemmda í túnum. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Tollverðir fundu kopar og síuefni

Tollverðir lögðu í síðustu viku hald á mikið magn þýfis sem fannst í bifreið karlmanns er hugðist yfirgefa landið með farþegaferjunni Norrænu. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 143 orð

Trú á galdra sögð færast í vöxt

Sérfræðingar hafa varað við því að trú á galdra færist í vöxt á Kyrrahafseyjum eftir að ung kona var brennd til bana vegna þess að hún var sökuð um að hafa orðið ungu barni að bana með svartagaldri. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Vantar fleiri góðar hugmyndir

Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Það eru einhverjar umsóknir komnar inn en þær mættu endilega vera fleiri,“ segir Þór Steinarsson, verkefnisstjóri nýs Hverfissjóðs í Reykjavík. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Varað við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum

Veðurstofan varar við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum vegna leysinga og vatnavaxta, einkum á Norður- og Austurlandi. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Vísa í loforð um afnám lífeyrisskerðinga

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Félags- og húsnæðismálaráðherra, Eygló Harðardóttir, hyggst leggja fyrir ríkisstjórn frumvarp um að draga úr skerðingum sem lífeyrisþegar hafa orðið fyrir frá árinu 2009. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Vorflóð og vatnavextir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikil snjóbráðnun hefur verið í hlýindunum á Norður- og Norðausturlandi og hafa vatnavextir fylgt í kjölfarið enda síðastliðinn vetur sá snjóþyngsti frá 1995. Meira
6. júní 2013 | Erlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Yfirvöld í stríð við hollenskar hassbúllur

Maastricht. AFP. | Yfirvöld í borginni Maastricht í Hollandi hafa látið til skarar skríða gegn veitingahúsum sem bjóða upp á kannabis eftir að þau virtu að vettugi umdeild lög sem banna þeim að selja útlendingum kannabisefni. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð

Þingvallaganga

Ólafur S. Andrésson og Sigrún Helgadóttir rithöfundur leiða gönguferð um Þingvallaþjóðgarð utan alfaraleiðar laugardaginn 8. júní nk. Gengið er frá Vellankötlu um skógræktarreit og að nýja Þingvallahelli sem notaður var sem fjárhellir um áratuga skeið. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þjófnaðir á öldurhúsum

Á undanförnum mánuðum hefur hlutum ítrekað verið stolið af gestum á skemmtistöðum og öldurhúsum á höfuðborgarsvæðinu. Einkum á þetta við um staði í miðborginni, segir í tilkynningu lögreglu. Meira
6. júní 2013 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Ætlaði sér að verða frystihússtjóri en vann hjá Olís í rúm 50 ár

Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Jóhann Friðrik Kárason hóf störf hjá Olíuverzlun Íslands árið 1962 og þar hefur hann starfað allar götur síðan, eða í 50 ár og eina meðgöngu eins og hann kemst sjálfur að orði. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2013 | Leiðarar | 601 orð

„Pólitískt samráð“

Stórgölluð tillaga að aðalskipulagi rann ljúflega í gegnum borgarstjórn Meira
6. júní 2013 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Er allt sem sýnist?

Vef-Þjóðviljinn segir: Hátekjuskattar eru ekki verstir fyrir hátekjufólk. Hátekjumenn ráða yfirleitt við að greiða slíka skatta. Það eru tveir aðrir hópar sem hátekjuskattar bitna miklu fremur og helst á. Meira

Menning

6. júní 2013 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd

„Krefjast blæbrigðaríkrar túlkunar“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
6. júní 2013 | Tónlist | 433 orð | 2 myndir

„Rosalegur heiður“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Við erum byrjaðir og ég er að fara að taka núna upp annað lagið. Meira
6. júní 2013 | Tónlist | 582 orð | 2 myndir

„Vildi að hún yrði mun betri en hinar“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Jóhann Kristinsson sendi um miðjan mánuð frá sér sólóplötuna Headphones en síðasta plata hans, Tropical Sunday , kom út fyrir þremur árum. Meira
6. júní 2013 | Kvikmyndir | 417 orð | 2 myndir

Engir töfrar

Leikstjóri: Louis Letellier. Aðalleikarar: Jesse Eisenberg, Mark Ruffalo, Woody Harrelson, Isla Fisher, Dave Franco, Mélanie Laurent, Morgan Freeman og Michael Caine. Bandaríkin. 2013. 115 mínútur. Meira
6. júní 2013 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Kór Neskirkju fer í tónleikaferð

Kór Neskirkju heldur vortónleika í Kristskirkju í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir Björgvin Guðmundsson, Martein H. Friðriksson, Tryggva M. Baldvinsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Báru Grímsdóttur, G.A. da Palestrina, John Tavener og Ola... Meira
6. júní 2013 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Listaveisla á Seyðisfirði 14.-21. júlí

Listahátíðin LungA verður haldin í 14. sinn á Seyðisfirði í sumar, 14.-21. júlí, og verður boðið upp á vinnusmiðjur, lista- og hönnunarsýningar, fyrirlestra og síðast en ekki síst tónleika sem haldnir verða laugardaginn 20. júlí. Meira
6. júní 2013 | Kvikmyndir | 103 orð | 1 mynd

Ljósi varpað á agnarsmáa geimveru

Sýningar á heimildarmyndinni Sirius hefjast í kvöld í Bíó Paradís með forsýningu kl. 20. Meira
6. júní 2013 | Tónlist | 168 orð | 4 myndir

Lýðveldið í strætinu í SÍM-húsinu

Lýðveldið í strætinu nefnist sýning sem opnuð verður í SÍM-húsinu, Hafnarstræti 16, í dag milli kl. 17 og 19. Meira
6. júní 2013 | Myndlist | 156 orð | 1 mynd

Nýir þættir um leikhústónlist

Ný þáttaröð, „Íslensk leikhústónlist 1750-1950“, hefur göngu sína á Rás 1 Ríkisútvarpsins í dag. Umsjónarmaður er Una Margrét Jónsdóttir. Meira
6. júní 2013 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Red Fang kemur fram á Eistnaflugi

Tónlistarhátíðin Eistnaflug verður haldin í níunda sinn 11.-13. júlí nk. í Egilsbúð í Neskaupstað. 41 hljómsveit mun koma fram á hátíðinni og þar af sjö erlendar. Meira
6. júní 2013 | Myndlist | 241 orð | 2 myndir

Skynjun og upplifun á heiminum

Sýning með nýjum verkum eftir Ólaf Elíasson verður opnuð í i8 galleríi við Tryggvagötu í dag klukkan 17. Sýningin nefnist „Tiltrú“ og er fjórða einkasýning Ólafs í i8. Meira
6. júní 2013 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Veriði hress, ekkert stress, bless

Fjölmiðlamaðurinn og gleðigjafinn Hermann Gunnarsson féll frá í fyrradag. Hermann, eða Hemmi Gunn eins og hann var kallaður, var þekktur fyrir létta lund og hláturmildi og naut gríðarlegra vinsælda sem þáttastjórnandi bæði í sjónvarpi og útvarpi. Meira
6. júní 2013 | Fólk í fréttum | 552 orð | 2 myndir

Þróunin heldur áfram

Margir hafa kvartað yfir því að það sé alltof flókið og erfitt að fylgja eftir hlutverki hverrar og einnar persónu í söguþræðinum þegar hver þáttur sýnir aðeins brot af heildarmyndinni. Meira

Umræðan

6. júní 2013 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Alltaf beita upp í vindinn, eygja, klífa hæsta tindinn

Eftir Tryggvi Friðjónsson: "Það er alltaf ánægjulegt að hljóta viðurkenningu en við þurfum að halda vöku okkar og megum ekki slá slöku við." Meira
6. júní 2013 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Er verslunin í stríði við landbúnaðinn?

Eftir Ísólf Gylfa Pálmason: "Ætla má að búið sé að skipta landinu upp milli fyrirtækja í ákveðnar tegundir dagvöruverslana þar sem hagsmunir neytenda eru ekki hafðir að leiðarljósi." Meira
6. júní 2013 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Matseðill á sumarþingi

Stjórnarandstaðan á Alþingi ætti að hafa í huga að það er ágætur eiginleiki að kippa sér ekki upp við smámuni. Það sparar dýrmæta orku sem þá er hægt að nýta til góðra hluta. Og við skulum vona að stjórnarandstaðan eigi eftir að gera nokkurt gagn. Meira
6. júní 2013 | Velvakandi | 117 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Blekkingar, svik, hægriáróður, landráð Með í raun hægriáróðri og svikum og blekkingum geta stjórnvöld nú svikið gefin loforð um niðurfellingu skulda heimilanna með því að halda því fram að íslenska ríkið hafi tapað svo miklu vegna föllnu bankanna. Meira
6. júní 2013 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Virðir Landspítalinn kjarasamninga?

Eftir Stein Jónsson: "Á undanförnum árum hefur hvert málið rekið annað þar sem LSH hefur farið á svig við gildandi samning Læknafélags Íslands og ríkisins." Meira

Minningargreinar

6. júní 2013 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Aðalheiður Torfadóttir

Aðalheiður Torfadóttir fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. maí 2013. Útför Aðalheiðar fór fram frá Kópavogskirkju 4. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2013 | Minningargreinar | 2101 orð | 1 mynd

Emil Karl Bjarnason

Emil Karl Bjarnason fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1959. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi 25. maí 2013. Foreldrar hans voru Emilía og Þorsteinn Th. Bjarnason. Bræður Emils eru Þorsteinn Bjarnason, f. 1948, og Kristinn Bjarnason, f. 1950. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2013 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Erla Leifsdóttir

Erla Leifsdóttir fæddist á Sævarlandi í Þistilfirði 2. september 1958. Erla lést 28. maí 2013. Foreldrar hennar voru Leifur Guðjónsson og Ásgerður Björgvinsdóttir, bændur á Sævarlandi. Erla átti þrjú eldri systkini, Sigríði, f. 1945, d. 1959, Bjarka, f. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2013 | Minningargreinar | 3068 orð | 1 mynd

Pálína Þorvaldsdóttir

Pálína Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 8. júlí 1942. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 24. maí 2013. Foreldrar Pálínu voru Guðbjörg Jónsdóttir, f. 3.6. 1920, d. 15.10. 2005, og Þorvaldur Runólfsson, f. 4.1. 1920, d. 15.3. 2007. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2013 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Pétur Kristófer Pétursson

Pétur Kristófer Pétursson fæddist á Ingjaldshóli við Hellissand 15. ágúst 1932. Hann lést á heimili sínu 27. maí 2013. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Kristófer Pétursson, f. 6.9. 1896, d. 16.10. 1985, og Guðbjörg Jónasdóttir, f. 1.11. 1904, d. 7.1. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2013 | Minningargreinar | 2419 orð | 1 mynd

Ragnar Heiðar Guðsteinsson

Ragnar Heiðar Guðsteinsson fæddist í Reykjavík 5. október 1954. Hann var bráðkvaddur að heimili sínu 27. maí 2013. Foreldrar hans eru Guðsteinn Magnússon, f. 18.3. 1925, d. 4.12. 2009 og Ragna Guðrún Hermannsdóttir, f. 6.12. 1934, d. 15.7. 2006. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2013 | Minningargreinar | 2979 orð | 1 mynd

Sigrún Þuríður Bjarnadóttir

Sigrún Þuríður Bjarnadóttir fæddist á Höfn í Hornafirði 11. apríl 1928. Hún lést á Hrafnistu í Kópavogi 27. maí 2013. Foreldrar hennar voru Þórunn Gísladóttir frá Mosfelli í Grímsnesi, f. 1894, d. 1940 og Bjarni Bjarnason frá Hofi í Öræfum, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. júní 2013 | Daglegt líf | 633 orð | 3 myndir

Fornar fiðlur og tilraunakennd klassík

Klassíska tónlistarhátíðin Podium Festival verður haldin í þriðja skiptið hér á landi nú um helgina. Á hátíðinni, sem á rætur sínar að rekja til Noregs, má meðal annars finna verk sem notuð hafa verið í tölvuleikjum og í kvikmyndum. Meira
6. júní 2013 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Gönguferð um Hellisgerði með skógfræðingi í kvöld

Hafnarborg býður upp á gönguferð um Hellisgerði í fylgd með Steinari Björgvinssyni skógfræðingi í kvöld klukkan 20 þar sem sagt verður frá trjám og gróðri í garðinum. Meira
6. júní 2013 | Neytendur | 415 orð | 1 mynd

Helgartilboð

Fjarðarkaup Gildir 6.-8. júní verð nú áður mælie. verð Svínakótilettur, kjötborð 1.298 1.698 1.298 kr. kg Lambainnanlæri, kjötborð 3.198 3.498 3.198 kr. kg Frosið súpukjöt 659 779 659 kr. kg Frosinn lambabógur 898 1.149 898 kr. kg Kjarnaf. Meira
6. júní 2013 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Íslandskort bókmenntanna

Starfsfólk Borgarbókasafns hefur útbúið Íslandskort bókmenntanna sem er að finna á vefsíðu safnsins, borgarbokasafn.is. Sögusvið og áhrifastaðir skáldsagna hafa verið merkt inn á Íslandskort. Meira
6. júní 2013 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

...svífðu seglum þöndum

Svifið seglum þöndum er lifandi og skemmtileg yfirlitssýning um sögu sjómannadagsráðs sem haldin er í Víkinni, Sjóminjasafni Reykjavíkur. Þar er m.a. fjallað um uppruna sjómannadagsins, Happdætti DAS og uppbyggingu Hrafnistuheimilanna. Meira
6. júní 2013 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Unnið með töfra litanna

Myndlistaskólinn stendur fyrir sumarnámskeiðinu Töfrar litanna 18.-21. júní næstkomandi. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa reynslu af því að mála með olíu- eða akríllitum og er markmiðið að dýpka skilning og næmi á litrófinu til að nýta í málverk. Meira

Fastir þættir

6. júní 2013 | Í dag | 202 orð

Af ótímabæru brotthvarfi Grá Skeggs af fésbók

Grá Skeggur hefur skap eftir fornu nafninu og hefur ákveðið að hætta yrkingum á fésbók. „Þeim sem „líkar“ ekki leirhnoðið, hlýtur að „mislíka“ það. Hann þakkar þeim örfáu sem like-uðu og lásu vísurnar. Meira
6. júní 2013 | Fastir þættir | 176 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Löglegt að grísa. A-Enginn Norður &spade;D62 &heart;4 ⋄ÁKD10753 &klubs;K3 Vestur Austur &spade;Á1097 &spade;K854 &heart;ÁKG62 &heart;D9853 ⋄9 ⋄8 &klubs;982 &klubs;D54 Suður &spade;G3 &heart;107 ⋄G642 &klubs;ÁG1076 Suður spilar 4G. Meira
6. júní 2013 | Í dag | 244 orð | 1 mynd

Guðmundur Finnbogason

Guðmundur Finnbogason landsbókavörður fæddist á Arnarstapa í Ljósavatnsskarði hinn 6.6. 1873. Foreldrar hans, Finnbogi Finnbogason, og k.h., Guðrún Jónsdóttir, bjuggu þar litlu búi með stóran barnahóp en þóttu ráðdeildarsöm og vel bjargálna. Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jóna Kristjánsdóttir

30 ára Ingibjörg ólst upp á Sauðárkróki og Þórshöfn, er nú húsmóðir í Hafnarfirði. Börn: Daníel Kristján Þorleifsson, f. 2004; Jón Svavar Kristensson, f. 2009, og Áróra Björk Kristensdóttir, f. 2012. Foreldrar: Kristján J. Gunnarsson, f. 1958, fyrrv. Meira
6. júní 2013 | Í dag | 25 orð

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem...

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir. Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaður í hjáverkum

Hafnfirðingurinn Andri Magnússon er 21 árs í dag, hann reiknar með að fara út að borða í kvöld og jafnvel lyfta sér upp í miðbænum í kjölfarið, hóflega þó. Meira
6. júní 2013 | Í dag | 39 orð

Málið

Eftir að gæðastjórnun, gæðastjórar, gæðastaðlar og annað „gæðatengt“ breiddist út er farið að troða gæðum alls staðar í málið eins og orðið eitt geri gott betra. „Gæði umsókna eru að aukast.“ Eru þær ekki bara að verða betri... Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 546 orð | 3 myndir

Málsvari skáklistarinnar

Einar S. fæddist á Ísafirði og ólst þar upp. Hann lauk gagnfræðaprófi á Ísafirði, útskrifaðist frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1958 og stundaði nám í ensku og kaupfélagsrekstri í Birmingham á Englandi. Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Grikkland Alexander Björn fæddist 20. september 2011. Hann vó 3.700 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Efrosyni Argyri og Snorri Björn Rafnsson... Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Sauðárkrókur Emilía Rut fæddist 15. september kl. 14.41. Hún vó 3.550 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Ólína Björk Hjartardóttir og Ingólfur Valsson... Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Óðinn Freyr Þórarinsson

30 ára Óðinn ólst upp í Reykjavík, var verktaki en starfar nú hjá Marel. Maki: Linda María Alfreðsdóttir, f. 1986 Systkini: Björn Heiðar Þórarinsson, f. 1990, tölvari hjá Opnum kerfum, og Steinunn, f. 1992, vinnur við aðhlynningu. Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Sandra B. Clausen

30 ára Sandra er grafískur miðlari og nú heimavinnandi. Maki: Freyr Finnbogason, f. 1981, kerfisstjóri hjá Ríkislögreglustjóra. Börn: Dagbjört Freyja, f. 2004; Stefán Kári, f. 2006, og Ástþór Logi, f. 2010. Foreldrar: Freyja Dröfn Axelsdóttir, f. Meira
6. júní 2013 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 Be7 6. Dc2 d5 7. Bf4 0-0 8. cxd5 exd5 9. e3 c5 10. Hd1 Rc6 11. Bd3 cxd4 12. exd4 Bd6 13. Bg5 He8+ 14. Kf1 h6 15. Bxf6 Dxf6 16. Rxd5 De6 17. Re3 Re7 18. Bc4 Df6 19. Rg4 Df4 20. Rge5 Bxe5 21. Rxe5 Hac8 22. Meira
6. júní 2013 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Markús Þorkelsson 85 ára Jóhann Björgvinsson Sigurður Runólfsson 80 ára Ásgeir Pálsson Þórunn Gíslína Þórarinsdóttir 75 ára Haukur Sigurðsson Ingibjörg Stefánsdóttir Jóhanna Sigurðardóttir Nína Agnetha Magnússon Svanlaug Magnúsdóttir Sævar Örn... Meira
6. júní 2013 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er enginn sérlegur aðdáandi portúgalska knattspyrnuþjálfarans Joses Mourinhos, en er svo sem ekkert sérstaklega í nöp við hann heldur. Maðurinn er greinilega með sjálfsálitið í lagi og nokkuð viss um að hann sé besti þjálfari frá upphafi. Meira
6. júní 2013 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. júní 1914 Bifreið var notuð til að aka brúðhjónum til vígslu, í fyrsta sinn hér á landi svo vitað sé. Vígslan fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík en brúðhjónin voru Guðrún Einarsdóttir og Gísli Sveinsson, síðar þingforseti og sendiherra. 6. Meira

Íþróttir

6. júní 2013 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

„Þetta er allt annað líf“

Frjálsar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér líst bara mjög vel á þetta. Þetta verður algjör hörkukeppni enda eru bara þær allra bestu að fara að keppa hérna, þannig að þetta verður spennandi. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Bikarinn afhentur í Kiel

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans hjá Kiel fengu í gærkvöldi afhentan þýska meistarabikarinn á heimavelli eftir að þeir unnu Wetzlar, 37:31, í síðasta heimaleik liðsins í 1. deildinni í handknattleik. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í Tékklandi

Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, hefur í dag kl. 11.10 keppni á Opna áskorendamótinu í Tékklandi, en það er hluti af evrópsku áskorendamótaröðinni. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 537 orð | 3 myndir

Eining um aðeins fjóra leikmenn í byrjunarliði

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Morgunblaðið fékk þjálfara Pepsideildar karla í knattspyrnu til að stilla upp byrjunarliði Íslands eins og þeir myndu vilja sjá það gegn Slóveníu í undankeppni HM á Laugardalsvelli annað kvöld kl. 19. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 306 orð

Ekki komin 40 vikur á leið

„Þetta er mjög óeðlilegt þar sem ég er hvorki ólétt né hef átt börn. Þegar læknirinn sagði mér þetta þurfti ég eiginlega að spyrja hann tvisvar, og fór svo bara að hlæja. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Englendingar byrjuðu Evrópumótið með tapi

Evrópumót landsliða U21 árs hófst í gær í Ísrael en þetta er sama mót og Ísland tók þátt í fyrir tveimur árum. Heimamenn léku upphafsleikinn gegn Noregi og voru í góðri stöðu, 2:1 yfir og manni fleiri, en tókst ekki að vinna. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Vefsíðan Football Rankings hefur reiknað út að Ísland fari upp um þrettán sæti og verði í 60. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem kemur út í dag. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þýska handknattleiksliðið Emsdetten, sem landsliðsmennirnir Ólafur Bjarki Ragnarsson og Ernir Hrafn Arnarson leika með, fá nýjan þjálfara þegar undirbúningur fyrir næsta keppnistímabil hefst í næsta mánuði. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 479 orð | 2 myndir

Hrædd við okkur

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Hvað var Falcao að spá?

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu bjuggust margir hverjir við því að fá að sjá kólumbíska framherjann Radamel Falcao leika listir sínar á enskri grund á næstu leiktíð. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. - Leiknir R 19.15...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Valbjarnarv.: Þróttur R. - Leiknir R 19.15 2. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – Afturelding 19.15 N1-völlurinn: Reynir S. – Ægir 20 KR-völlur: KV – Njarðvík 20 3. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 460 orð | 2 myndir

Margir leikmenn úr leik

handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Að minnsta kosti sjö sterka og reynda leikmenn mun vanta í íslenska landsliðið í handknattleik sem mætir Hvít-Rússum og Rúmenum í lokaleikjum íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í næstu viku. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Nærri þrjú þúsund eftir

Alls voru rúmlega 7.000 aðgöngumiðar seldir í gær á landsleik Íslendinga, undir stjórn Lars Lagerbäcks, og Slóvena í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Tæplega 10. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Afturelding 5:0 Rosie Sutton 18., Bryndís...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Afturelding 5:0 Rosie Sutton 18., Bryndís Jóhannesdóttir 20., 34., 71., Shaneka Gordon 81. Þór/KA – Selfoss 1:3 Arna Sif Ásgrímsdóttir 71. – Andrea Ýr Gústavsdóttir 25., Guðmunda Brynja Óladóttir 30. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 503 orð | 1 mynd

Sjálfstraust til að hitta úr öllum skotum

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Lokaúrslit NBA-deildarinnar í körfubolta hefjast í nótt en að þessu sinni eigast við San Antonio Spurs og ríkjandi meistarar Miami Heat. Meira
6. júní 2013 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Wetzlar 34:31 • Guðjón Valur Sigurðsson...

Þýskaland Kiel – Wetzlar 34:31 • Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 3 mörk fyrir Kiel. Aron Pálmarsson lék ekki með vegna meiðsla. Alfreð Gíslason er þjálfari liðsins. • Fannar Þór Friðgeirsson skoraði 5 mörk fyrir Wetzlar. Meira

Viðskiptablað

6. júní 2013 | Viðskiptablað | 861 orð | 2 myndir

Áhættufjárfestingar – er áhætta slæm?

Mörg efnileg sprotafyrirtæki hafa verið „ranglega“ svelt fjármagni á síðustu árum. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 462 orð | 1 mynd

Á yfir 10% allra krafna

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Vogunarsjóðurinn Burlington Loan Management eignaðist kröfur á hendur þrotabúi Glitnis fyrir um hundrað milljarða króna að nafnvirði í mars og á núna yfir 10% allra samþykktra krafna í búið. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 778 orð | 3 myndir

Evrópa sökuð um að misnota AGS

• Fulltrúar nýmarkaðsríkja gagnrýna ákvarðanir þríeykisins vegna evruvandans harkalega • Segja spár í björgunaráætlunum óraunhæfar • Væna Vesturlönd um að brjóta allar grundvallarreglur sem þau settu sjálf • Kalla AGS Norður-Atlantshafsgjaldeyrissjóðinn Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 95 orð

Eykon í samstarf við CNOOC

Eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC Ltd. frá Kína, hefur í dag gengið inn í umsókn um leitar- og vinnsluleyfi olíu og gass á Drekasvæðinu, ásamt íslenska olíufélaginu Eykon Energy ehf., samkvæmt því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Eykon. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 2185 orð | 7 myndir

Hrist upp í frumkvöðlaumhverfinu

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Startup Iceland, ráðstefna um nýsköpun sem 300 manns áttu miða á, að sögn skipuleggjenda, fór fram á mánudag og þriðjudag. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 874 orð | 1 mynd

Höftin trufla frumkvöðlana

• Borgar sig fyrir frumkvöðla að standa rétt að ýmsum undirstöðumálum strax í upphafi • Vanda þarf til verka við skráningu vörumerkja og hluthafasamkomulag kemur í veg fyrir erfið og kostnaðarsöm rifrildi • Ljóst að þekkingarsamfélag og haftasamfélag geta ekki farið saman Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 552 orð | 2 myndir

Komið með hátt í þrjá milljarða til landsins frá Noregi

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Jón von Tetzchner, fjárfestir og stofnandi norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software, kom með 725 milljónir til landsins í byrjun maí í gegnum fjárfestingarleið Seðlabankans. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Kók í Búrma á nýjan leik

Bandaríski gosdrykkjaframleiðandinn Coca-Cola hefur hafið framleiðslu í verksmiðju sinni í Búrma. Fyrirtækið hefur fjárfest fyrir um 200 milljónir dollara í landinu og skapa umsvif þess þar mörg þúsund störf. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 703 orð | 2 myndir

Má læra af mistökum annarra

• Sagan sem sögð er af viðskiptaævintýrum í fjölmiðlum sleppir því oft að nefna ósigrana og áföllin • „Hugmyndaást“ getur átt það til að gera frumkvöðla blinda á veikleika hugmynda sinna • Varasamt að handsala samninga og best að hafa allar skuldbindingar skriflegar Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 345 orð | 1 mynd

Mögulega flogið á tvo áfangastaði í BNA

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hún Inga Birna Ragnarsdóttir hefur ekki fengið að slaka mikið á síðasta árið. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Röng forgangsröðun

Útherji er steinhissa á Ólafi Stephensen, ritstjóra Fréttablaðsins. Ritstjórinn efast um réttmæti þess að kröfur, einkum í eigu erlendra vogunarsjóða, á Glitni og Kaupþing verði afskrifaðar að stórum hluta. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 501 orð | 2 myndir

Seðlabankar ráða ferð

Fordæmalausar aðgerðir sem stærstu seðlabankar heims hafa gripið til á síðustu árum – vöxtum haldið í lágmarki og bein uppkaup ríkisskuldabréfa á markaði – hafa verið nauðsynlegar og áhrifaríkar. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 243 orð | 1 mynd

Spáir aðeins 1,2% hagvexti á árinu

Hagvöxtur verður 1,2% á þessu ári samkvæmt nýrri þjóðhagsspá sem greiningardeild Íslandsbanka hefur gefið út. Segir þar að þetta sé hægur vöxtur í sögulegu samhengi, en meðalhagvöxtur hér á landi síðustu 30 árin er 2,5%. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Umslag fær öryggisvottun

Fyrirtækið Umslag hefur fengið ISO 27001-öryggisvottunina og er fyrst íslenskra fyrirtækja í prentiðnaði til að fá slíka vottun, samkvæmt því sem segir í fréttatilkynningu frá Umslagi. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 746 orð | 1 mynd

Verður að byggja upp áður en leitað er til fjárfesta

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Haukur Guðjónsson þekkir vel hvað það getur verið erfitt og taugatrekkjandi að vera frumkvöðull. Haukur stofnaði og rekur sumarhúsa-leiguvefinn Bungalo.is og heldur einnig úti blogg- og fréttasíðunni Frumkvodlar.is. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 224 orð | 1 mynd

Viðurkenna mistök

Fátt reynist stjórnmálamönnum erfiðara en að gangast við mistökum. Það mátti skilja á ummælum fyrrverandi fjármálaráðherra, Steingríms J. Sigfússonar, í útvarpsviðtali um helgina að það hefði í raun verið réttast að samþykkja Svavarssamninginn árið... Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

VÍS til fyrirmyndar í vinnuvernd

Vinnuverndarstofnun Evrópu hefur bent á VÍS sem fyrirmyndarfyrirtæki hvað varðar vinnuverndarstarf og heilsueflingu starfsfólks hjá fyrirtækinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Vinnueftirlitsins. Meira
6. júní 2013 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Ætla að nýta forkaupsrétt

Stjórnir Norðurorku hf. og Orkuveitu Húsavíkur hafa samþykkt að nýta forkaupsrétt sinn og kaupa Hrafnabjargavirkjun hf. af Orkuveitu Reykjavíkur. Þegar hafa verið lögð drög að kaupsamningum milli aðila. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.