Greinar laugardaginn 6. júlí 2013

Fréttir

6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

30 þúsund manns koma í laugina á Hofsósi

Sundlaugin á Hofsósi heldur áfram að laða til sín gesti, sérstaklega yfir sumarið. Á síðasta ári komu um 30 þúsund manns í laugina og miðað við aðsókn þessa árs stefnir í áframhaldandi aukningu. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

Aldrei hafa færri fótgangandi slasast

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Slys á gangandi vegfarendum árið 2012 voru um 60 og hafa ekki verið færri síðan mælingar Umferðarstofu hófust árið 1986. Til samanburðar voru umferðarslys þar sem fótgangandi slösuðust árin 2003-2011 á bilinu 76-98. Meira
6. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

„Franski stóri bróðir fylgist með“

Frönsk stjórnvöld neituðu því að þau stunduðu víðtækar rafrænar njósnir á frönskum borgurum, en dagblaðið Le Monde , sem birti frétt um málið á fimmtudag, kvaðst í gær standa við frétt sína. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

„Veiðin fer vel af stað og þetta lítur ansi vel út“

„Það er nokkuð líflegt þessa dagana,“ segir Gunnar Gunnarsson, fyrrverandi bóndi á Selfossi, um laxveiðina í net en hann er með tvær lagnir í Ölfusá. Þegar ljósmyndari Morgunblaðins átti leið um var verið að greiða um tuttugu laxa úr... Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð

Boðið í ratleik

Í tilefni íslenska safnadagsins sunnudaginn 7. júlí verður boðið upp á ratleik með rúnum á Landnámssýningunni Aðalstræti 16 Reykjavík. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Búið er að veiða 53 hvali í sumar

Guðni Einarsson Lára Halla Sigurðardóttir Búið var að veiða tuttugu hrefnur og 33 langreyðar á þessari vertíð um hádegið í gær. Hrefnuveiðibáturinn Hrafnreyður KÓ 100 hefur undanfarið stundað veiðar frá Siglufirði. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ellen og Eyþór í Sólheimakirkju í dag

Tónlistarhjónin Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson verða með tónleika í Sólheimakirkju kl. 14 í dag, laugardag. Íbúar Sólheima hvetja alla áhugasama til að kíkja í heimsókn en alla daga, frá kl. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Endurbætur í Súgandisey

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmur Hólmarar verða þess fljótt varir þegar sumarið nálgast. Á fyrstu vordögum fara ferðamenn að láta sjá sig og þeim fjölgar jafnt og þétt. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 55 orð

Endurreikningur langt kominn

Landsbankinn hefur lokið við að leiðrétta endurreikning meginþorra þeirra gengistryggðu húsnæðislána sem fordæmi Hæstaréttardóma 2011-2013 eiga við um. Leiðréttingin nær til um 1.500 lána og nemur heildarniðurfærsla lána um 6,7 milljörðum króna. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 145 orð

Endurskoða þarf löggjöf

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Ég held að það sé óhjákvæmilegt að Alþingi taki til endurskoðunar þá löggjöf sem sett var á sínum tíma um þessar rannsóknarnefndir,“ segir Einar K. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fann geitungabú í svefnherbergisglugganum

„Síðustu 10 daga tók ég eftir því að sprækur geitungur kíkti oft við í heimsókn í herbergið mitt,“ segir Daníel Már Pálsson en hann uppgötvaði geitungabú innan á svefnherbergisglugganum sínum í gær. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Farið í kringum lögin

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Með lánveitingum Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til viðskiptabankanna var í raun farið fram hjá lagaheimildum sjóðsins til íbúðalána með ólögmætum hætti. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Fegurð býr í því tímabundna

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 461 orð | 1 mynd

Felldu úrskurð vegna Depfa-láns úr gildi

Enn sér ekki fyrir endann á deilum um aðgang íbúa í Hafnarfirði að upplýsingum um lánasamninga bæjarins við Depfa ACS-bankann og FMS Wermanagement. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál felldi fyrir skömmu úr gildi fyrri úrskurð sinn frá í janúar sl. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fornbílar í Árbæjarsafni á morgun

Hinn árlegi íslenski safnadagur er á morgun, 7. júlí, og taka söfn um allt land þátt í deginum. Árbæjarsafn lætur ekki sitt eftir liggja. Í tilefni dagsins verður aðgangur ókeypis að safninu og boðið verður upp á áhugaverða dagskrá. M.a. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Förum minna á netið en mösum jafn mikið

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Götulistahátíð í miðborginni

Götulistahátíðin Götugleði hófst í miðborg Reykjavíkur í gær og stendur til 14. júlí nk. Heimsþekktir götulistamenn munu leika listir sínar á hátíðinni sem fer fram í Austurstræti. Upphafsmaður hátíðarinnar er Lee Nelson, eða trúðurinn Wally. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Heildarafli 2013/2014 í samræmi við ráðgjöf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áætlað er að útflutningsverðmæti sjávarafurða aukist um 15 milljarða á næsta fiskveiðiári, 2013/2014, vegna ákvörðunar Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 296 orð

Hlutu að vita um hættuna á tjóni fyrir Glitni banka

Fjórum starfsmönnum Glitnis banka hlaut að vera ljóst að háttsemi þeirra væri til þess fallin að skapa verulega hættu á fjártjóni fyrir bankann. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hrefnuveiðisvæði í Faxaflóa aftur stækkað

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Þetta eru auðvitað mikil vonbrigði fyrir okkur. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Hörð átök og leynileg miðakosning á þingi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Hart var deilt á Alþingi í fyrrinótt þegar kjörnir voru níu fulltrúar í stjórn Ríkisútvarpsins. Ekkert samkomulag var um skiptingu stjórnarmanna á milli stjórnar og stjórnarandstöðu. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Illgresi breiðist út vegna hirðuleysis

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Einstrengingsleg stefna og sparnaður borgaryfirvalda við grasslátt bitnar á borgarbúum. Hirðuleysi borgarinnar veldur því að illgresisfræ dreifist nú hratt út í borgarlandinu og í meira mæli en nokkurn tímann áður. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Jólasveinapóstkassi á Laugaveginum

Póstkassa íslensku jólasveinanna hefur verið komið fyrir á Laugaveginum í Reykjavík, við Litlu jólabúðina. Um er að ræða heldur minni kassa en sömu aðilar settu upp á Akureyri nýverið. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Kaupmáttaraukning misjöfn eftir stéttum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Launavísitalan hækkaði um 18,4% á tímabilinu frá apríl 2011 til sama mánaðar á þessu ári og er það talsvert umfram umsamdar launahækkanir í kjarasamningunum 2011. Aðilar vinnumarkaðarins sömdu um 4,25% hækkun launa 1. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Kvaddi á toppnum

Minning um mann, heimildarþáttur RÚV um Hemma Gunn, sem sýndur var 30. júní sl., sama dag og hann var jarðsettur, var langvinsælasta dagskrárefni landsins þá vikuna. Yfir fjórðungur landsmanna horfði á þáttinn, sem sýndi einnig frá útför Hermanns. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 73 orð

Kærði 16. október

Í Morgunblaðinu í gær var haft eftir Evu Hauksdóttur að hún hefði sent inn kæru vegna aðgangs að skýrslunni „Samantekt á skipulagi lögreglu við mótmælin 2008 til 2011“ hinn 17. september 2012. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Leigufélag ÍLS tekur á sig mynd

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áætlað verðmæti eignasafns Leigufélagsins Kletts, nýstofnaðs dótturfélags Íbúðalánasjóðs, er um sjö og hálfur milljarður og er megnið af eignunum nú þegar í útleigu. Áætluð velta Kletts í ár er um 650 milljónir. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Liz Tran með Fæðuleit í 002 Galleríi

Bandaríska listakonan Liz Tran opnar sýningu á nýjum verkum í 002 Galleríi í dag kl. 14. Sýninguna nefnir hún Fæðuleit/Foraged og voru öll verkin unnin á Listasetrinu Bæ á Hofsósi þar sem mánaðardvöl hennar var að ljúka. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Mikilvægt að fá aðgang fyrir kosningar

Enn er deilt um aðgang íbúa í Hafnarfirði að upplýsingum um lánasamninga bæjarins við Depfa ACS-bankann og FMS Wermanagement. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Nefndunum tekst ekki að skila á tíma

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Norðurlandaþjóðir í loftrýmiseftirliti

Í byrjun næsta árs munu Svíar og Finnar sinna loftrýmiseftirliti á Íslandi samhliða reglubundinni loftrýmisgæslu Norðmanna. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Næstbesta byrjunin

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Afar góð laxveiði var í borgfirsku ánum í liðinni viku. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Óskar Pétur Friðriksson

Goslok Fjölbreytt dagskrá verður í Vestmannaeyjum um helgina í tilefni þess að 40 ár eru liðin frá lokum eldgossins í Heimaey. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 169 orð

Segja tapið vera 64 milljarðar

„Tap Íbúðalánasjóðs er hvergi nálægt þeim 270 milljörðum sem birst hafa í fréttum,“ segir í fréttatilkynningu sem Íbúðalánasjóður sendi frá sér í gærkvöldi. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Setur tvö skilyrði fyrir Bakka

Skúli Hansen skulih@mbl.is Skipulagsstofnun telur að setja þurfi tvö skilyrði fyrir leyfisveitingu handa Kísilverksmiðju PCC á Bakka. Stofnunin sendi frá sér í gær álit sitt á umhverfismati vegna kísilverksmiðjunnar. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Sinna eftirliti á Miðjarðarhafi

Varðskipið Týr og gæsluflugvélin TF-SIF eru nú við eftirlitsstörf fyrir Landamærastofnun Evrópu (Frontex) á Miðjarðarhafi. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Skoða þarf bókhald Eirar nánar

Skúli Hansen Hjörtur J. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Svartur ræður við alla aðra liti

Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson opnaði sýninguna „Allt sekkur í botnlaust myrkur“ í Galtarvita á Vestfjörðum á Jónsmessu. Sýningin er opin í allt sumar og er að sögn Ragnars teikningasería. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Telur að breytingarnar yrðu dæmigerð sandgildra

Þær hugmyndir sem Halldór B. Nellett skipherra viðraði um Landeyjahöfn í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu í gær standast ekki skoðun, að sögn Sigurðar Áss Grétarssonar, forstöðumanns hafnasviðs Siglingastofnunar. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Tölum í farsíma í 33 klukkutíma á ári

Íslendingar eru eftirbátar annarra Norðurlandabúa þegar kemur að netnotkun á þráðlausum tækjum eins og snjallsímum, spjaldtölvum og netlyklum. Aftur á móti tala Íslendingar svipað mikið í farsíma og aðrir á Norðurlöndunum. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Undirskriftirnar afhentar forseta í dag

„Við erum byrjaðir að fara yfir listann,“ segir Ísak Jónsson, en hann er einn af aðstandendum undirskriftasöfnunarinnar „Óbreytt veiðigjald“. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Valdi Ísland sérstaklega

„Íslendingar eru róttækir hugsuðir og styðja hugmyndir sem eru krassandi róttækar – í öllu frá sósíalisma upp í tækni og hvernig þeir hafa tekist á við breytt efnahagsumhverfi. Þið stóðuð í fæturna gagnvart spilltu bankakerfi. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Veður setti strik í reikninginn víða um land

Rok og rigning einkenndi veðrið víða um land í gær í upphafi einnar mestu ferðahelgi ársins. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Vefmyndavél sett um borð í Húna II.

Míla hefur sett upp vefmyndavél um borð í Húna II. sem hefur nú fengið nýtt hlutverk rokkbáts. Hann mun sigla umhverfis landið í júlí og leggja að landi víðs vegar í byggðum landsins með skemmtidagskrá í hverri höfn. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Ylja og Snorri Helgason á Patreksfirði

Hljómsveitin Ylja heldur tónleika ásamt Snorra Helgasyni í Sjóræningjahúsinu á Patreksfirði annað kvöld kl. 20. Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Þór Breiðfjörð með Innileika á Jómfrúnni

Innileiki nefnist dagskrá sem Þór Breiðfjörð söngvari ásamt hljómsveit flytur á djasstónleikum á Jómfrúartorgi við Lækjargötu í dag milli kl. 15 og 17. Aðgangur er... Meira
6. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 671 orð | 1 mynd

Þótti meðal bestu kennara skólans

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Hann var tignarlegur á velli og fríður ásýndum; ennið var hátt, augun dökk og skarpleg, nefið var beint og fremur hátt, munnurinn samsvaraði andlitinu. Meira
6. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 738 orð | 2 myndir

Þrír féllu í blóðugum mótmælum

Karl Blöndal kbl@mbl.is Þrír menn létu lífið í Egyptalandi gær og fjöldi manns til viðbótar særðist þegar þúsundir stuðningsmanna Mohameds Morsis, sem steypt var af stóli forseta á miðvikudag, mótmæltu aðgerðum hersins. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2013 | Leiðarar | 227 orð

Hreyfing með hjálp tækninnar

Tækniframfarir og hreyfing geta vel haldist í hendur Meira
6. júlí 2013 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Staðreyndum snúið á haus

Lengi má snúa staðreyndum á haus. Meira
6. júlí 2013 | Leiðarar | 385 orð

Þrengingar Portúgala

Vandi evrunnar langt frá því leystur Meira

Menning

6. júlí 2013 | Tónlist | 355 orð | 5 myndir

„Hér er ávallt fullt út úr dyrum á tónleikum“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þegar ég set saman dagskrána sumar hvert hef ég það ávallt að leiðarljósi að hún sé fjölbreytt. Meira
6. júlí 2013 | Leiklist | 950 orð | 4 myndir

Íslenskur sirkus á uppleið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sirkuslistformið er Íslendingum framandi enda lítið þekkt hér á landi. Kynni okkar af sirkusnum eru helst í gegnum erlenda listahópa sem koma til landsins endrum og sinnum til að skemmta og sýna listir sínar. Meira
6. júlí 2013 | Tónlist | 604 orð | 2 myndir

Kæri Mark J. Mulcahy...

Eiginkonumissir Mulcahys leiddi hins vegar í ljós að aðdáunin á honum risti mun dýpra en merkjanlegt hafði verið fram að þeim tíma Meira
6. júlí 2013 | Leiklist | 515 orð | 2 myndir

Misskemmtilegt sirkuslistafólk

Ég held að það geti verið að sú veraldarvefsvæðing sem orðið hefur í heiminum á síðustu árum hafi deyft „vá-stuðulinn“ svokallaða. Meira
6. júlí 2013 | Myndlist | 244 orð | 1 mynd

Safnadagurinn haldinn hátíðlegur

Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, sunnudag, en dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 1997 að frumkvæði safnmanna sjálfra. Meira
6. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Söfnun undirskrifta er nú hafin

Sjónvarpið er mikill heimilisvinur. Eftir því sem árin færast yfir breytast þær kröfur sem ég geri til dagskrár sjónvarps og þær taka mið af þeirri stöðu sem ég gegni í samfélaginu hverju sinni. Meira
6. júlí 2013 | Tónlist | 206 orð | 3 myndir

Tónleikar í Akureyrarkirkju

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefjast á morgun en þá mun Guðný Einarsdóttir leika á orgel Akureyrarkirkju. Alls verður boðið upp á ferna tónleika á sunnudögum í júlí og að sögn skipuleggjenda verður fjölbreytnin í fyrirrúmi. Sunnudaginn 14. Meira

Umræðan

6. júlí 2013 | Pistlar | 836 orð | 1 mynd

Að verða viðskila við meginstrauma samtímans

Flokkar geta ekki lengur stjórnað landinu að sínum geðþótta – þá grípur almenningur til sinna ráða Meira
6. júlí 2013 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Alltaf sárt að hafa rangt fyrir sér

Ég ætla að voga mér inn í umræðuna um skúrina, skúrinn eða skúrið. Það er vitanlega dæmigert sumarröfl að þurfa að röfla um það af hvaða kyni nafnorðið skúr er, þegar rætt er um rigningarskúr. Meira
6. júlí 2013 | Aðsent efni | 593 orð | 3 myndir

Íbúðalánasjóður er ekki eyland

Eftir Guðmund Ingva Sigurðsson og Helga Jóhannesson: "Íbúðalánasjóður starfar á grundvelli laga um húsnæðismál og er þar tekið fram að Íbúðalánasjóður sé sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins." Meira
6. júlí 2013 | Bréf til blaðsins | 607 orð

Íslenski safnadagurinn

Frá Sigríði Melrós Ólafsdóttur og Björgu Erlingsdóttur: "Íslenski safnadagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, 7. júlí, en safnmenn hafa haldið upp á þennan dag árlega í 17 ár með því að bjóða til veislu á söfnum sínum í formi fjölbreytilegrar dagskrár sem sniðin er að breiðum hópi gesta." Meira
6. júlí 2013 | Pistlar | 383 orð

Íslenskur huldumaður á Galapagos-eyjum

Fyrir skömmu átti ég erindi til Galapagos-eyja, og þá komst ég að því, að íslenskur einsetumaður bjó þar um 1930 til 1945. Hann kallaði sig oftast Walter Finsen, en enginn maður með slíku nafni er finnanlegur í íslenskum skjölum. Meira
6. júlí 2013 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Sjálfsbjargarheimilið 40 ára

Eftir Guðrúnu Erlu Gunnarsdóttur: "Sjálfsbjargarhúsið, sem er fyrsta byggingin á Íslandi sem er byggð með aðgengi fyrir fatlaða, lýsir stórhug þeirra sem réðust í framkvæmdina." Meira
6. júlí 2013 | Velvakandi | 129 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Portúgal í ólgusjó Þessar hugleiðingar urðu til eftir lestur góðrar baksviðsgreinar í Mbl. nýlega. Þar kom fram að í Portúgal er atvinnuleysi ungs fólks yfir 40%. Þetta eru sláandi tölur. Einnig kom fram að atvinnuleysi í landinu er rúm 17%. Meira

Minningargreinar

6. júlí 2013 | Minningargreinar | 1025 orð | 1 mynd

Anna Ingibjörg Eiðsdóttir

Anna Ingibjörg fæddist í Austari-Krókum, S-Þingeyjarsýslu 1. ágúst 1925. Hún lést á heimili sínu 26. júní 2013. Foreldrar Önnu eru Eiður Indriðason, f. 1888, d. 1979, og Matthildur Níelsdóttir, f. 1888, d. 1974. Systkini Önnu eru Elínrós, f. 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2013 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Dóra Björk Leósdóttir

Dóra Björk Leósdóttir fæddist á Ytra-Álandi í Þistilfirði 12. desember 1938. Hún lést 21. júní 2013. Foreldrar hennar voru Steinunn Sesselja Steinþórsdóttir, f. 1921, d. 2007, og Leó Jósepsson, f. 1913, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2013 | Minningargreinar | 4109 orð | 1 mynd

Dóra Hanna Magnúsdóttir

Dóra Hanna Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 27. júní 1925. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 30. júní 2013. Foreldrar hennar voru Halldóra Valdimarsdóttir, f. í Bolungarvík 9. júlí 1903, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2013 | Minningargreinar | 1740 orð | 1 mynd

Helga Ásdís Rósmundsdóttir

Helga Ásdís Rósmundsdóttir fæddist á Gilsstöðum í Hróbergshreppi í Strandasýslu 14. maí 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Hólmavíkur 25. júní 2013. Foreldrar Helgu voru Rósmundur Jóhannesson, bóndi á Gilsstöðum, f. 18. nóvember 1883, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2013 | Minningargreinar | 2362 orð | 1 mynd

Ragnar Guðjónsson

Ragnar Guðjónsson fæddist í Syðri-Kvíhólma, Vestur-Eyjafjöllum 2. nóvember 1923. Hann lést á Kumbaravogi aðfaranótt mánudagsins 24. júní 2013. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. í Vallatúni 6.11. 1873, d. 10.11. 1943, og Steinunn Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Afkoma Samsung undir væntingum

Hagnaður suðurkóreska raftækjaframleiðandans Samsung mun nema 8,3 milljörðum dala, jafnvirði ríflega þúsund milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi ársins ef marka má afkomuspá framleiðandans. Fréttavefur BBC greinir frá þessu. Meira
6. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Landsbankinn veitir 15 milljónir króna í styrki

Landsbankinn veitti 15 milljónir króna í samfélagsstyrki úr Samfélagssjóði bankans. Veittir eru þrjátíu og fjórir styrkir , þrír að upphæð ein milljón króna hver, sautján að fjárhæð 500 þúsund krónur og fjórtán að fjárhæð 250 þúsund krónur. Meira
6. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Nýtt bankaráð kosið

Alþingi kaus í gær nýtt bankaráð Seðlabankans. Aðalmenn í ráðið voru kjörin: Ólöf Nordal, Ingibjörg Ingvadóttir, Ragnar Árnason, Jón Helgi Egilsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Björn Valur Gíslason og Auður Hermannsdóttir. Meira
6. júlí 2013 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 2 myndir

Störfum fjölgar um 195 þúsund í Bandaríkjunum

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 195 þúsund í júní sem er talsvert meira en áður hafði verið spáð. Þetta kemur fram í opinberum tölum sem birtar voru í gær . Meira

Daglegt líf

6. júlí 2013 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Capoeira-gleði í kvöld

Capoeira er afró-brasilísk bardagalist með fimleikaívafi. Capoeira á uppruna sinn að rekja til Afríku þegar afrískir þrælar voru að skipuleggja uppreisn á 17. öld. Þeir máttu ekki berjast en vildu æfa bardagalist. Meira
6. júlí 2013 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

...farið á golfmót í Úthlíð

Í dag verður haldið 18 holu Texas Scramble-golfmót á Úthlíðarvelli. Glæsileg verðlaun í boði. Einnig verður haldið upp á 20 ára afmæli Golfklúbbsins og veisla verður í Réttinni í kvöld sem um leið er afmælisveisla Björns bónda í Úthlíð. Meira
6. júlí 2013 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

... skellið ykkur á matarmarkað

Ilmurinn mun að öllum líkindum fylla vit þeirra er leggja leið sína á Lækjartorg nú um helgina. Ákveðið hefur verið að halda matarmarkað á Lækjartorgi á öllum laugardögum júlímánaðar á milli 11 og 16. Meira
6. júlí 2013 | Daglegt líf | 698 orð | 5 myndir

Villt blóm römmuð inn í rekavið

„Ég á oft erfitt með að skilgreina mig og veit ekki hvað ég á að kalla mig,“ segir listmálarinn, fimleikaþjálfarinn, leikarinn og kennarinn Jóhannes Níels Sigurðsson. Hann opnaði nýlega málverkasýningu á Café Energiu í Smáralind þar sem áherslan er lögð á villt blóm og íslenska fánann. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2013 | Árnað heilla | 109 orð | 1 mynd

101 árs

Dóra Ólafsdóttir er 101 árs í dag, 7. júlí. Dóra fæddist í Sigtúnum á Kljáströnd í S.-Þing. Dóra var lengst af húsmóðir á Akureyri. Auk þess starfaði hún við Landsímann á Akureyri í fjörutíu ár. Meira
6. júlí 2013 | Í dag | 1078 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan í Reykjavík | Biblíufræðsla laugardag kl...

ORÐ DAGSINS: Ríki maðurinn og Lasarus. Meira
6. júlí 2013 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Ásdís á lausu fyrir eiginmanninn í dag

Ásdís Halla Bragadóttir segir að hún hafi alla tíð átt mjög skemmtilega afmælisdaga en hún fagnar 45. afmælisdegi sínum í dag. Meira
6. júlí 2013 | Fastir þættir | 173 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Uppvakningur. S-Enginn Norður &spade;D &heart;G10985 ⋄KDG &klubs;ÁK87 Vestur Austur &spade;9743 &spade;G652 &heart;Á642 &heart;KD ⋄743 ⋄1052 &klubs;G2 &klubs;9543 Suður &spade;ÁK108 &heart;73 ⋄Á986 &klubs;D106 Suður spilar 4G. Meira
6. júlí 2013 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Eggert G. Þorsteinsson

Eggert Gíslason Þorsteinsson ráðherra fæddist í Keflavík 6.7. 1925, Foreldrar hans voru Þorsteinn Eggertsson skipstjóri þar og k.h. Margrét Guðnadóttir húsfreyja. Faðir Þorsteins var Eggert Gíslason óðalsbóndi í Kothúsum í Garði. Meira
6. júlí 2013 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. Meira
6. júlí 2013 | Í dag | 36 orð

Málið

Sögnin að hylma (hylma yfir) – hylmdi , hylmt – merkir að leyna (enda skyld so. að hylja), oftast höfð um að þegja yfir afbroti . Maður hylmir yfir brotið og hylmir yfir með brotamanninum... Meira
6. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Tinna Björg Ingadóttir fæddist 19. september kl. 16.01. Hún vó 3.980 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Gunnarsdóttir og Ingi Snorri Bjarkason... Meira
6. júlí 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Akureyri Elvar Magni Þorvaldsson fæddist 21. september kl. 2.51. Hann vó 3.960 g og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Björk Bjarkadóttir og Þorvaldur Helgi Sigurpálsson... Meira
6. júlí 2013 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bd3 e5 7. Rf3 Be6 8. 0-0 Be7 9. h3 h6 10. Be3 Rbd7 11. De2 Dc7 12. Hfd1 0-0 13. a4 Hac8 14. a5 Dc6 15. Bd2 Hfe8 16. b4 Bc4 17. Hab1 d5 18. b5 axb5 19. exd5 Rxd5 20. Rxb5 Bxd3 21. cxd3 Bc5 22. Meira
6. júlí 2013 | Árnað heilla | 587 orð | 4 myndir

Stundar hestamennsku og skógrækt á Gilsbakka

Sigurður er fæddur og uppalinn í Kleppsholtinu í Reykjavík. Hann var í tímakennslu í Ísaksskóla og fór síðan í Langholtsskóla. Eftir barnaskóla var Sigurður þrjá vetur 1967-1970 í Héraðsskólanum að Núpi í Dýrafirði og lauk þaðan landsprófi. Meira
6. júlí 2013 | Árnað heilla | 388 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Dóra Ólafsdóttir 85 ára Ásgeir Ólafsson Bergþóra Magnúsdóttir Elita Benediktsson Sigurjón K. Meira
6. júlí 2013 | Fastir þættir | 291 orð

Víkverji

Víkverji veit að það er hásumar. Grasið er grænt, blómin blómstra og greinar trjánna svigna undan þungum laufkrónum. Um miðjar nætur er bjart sem að degi. Sumar. Sumarið er þó ekki sérlega sumarlegt. Meira
6. júlí 2013 | Í dag | 272 orð

Vísur og kviðlingar að norðan

K arlinn á Laugaveginum hringdi í mig að norðan, sagði að það hefði verið ljóta veðrið í Skagafirðinum, þegar hann fór þar um, norðan slagviðri og fór með vísu eftir Hjörleif Jónsson á Gilsbakka í Austurdal: Dynur regnið, dignar hóll dúr, er þegnar... Meira
6. júlí 2013 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. júlí 1946 Bretar afhentu Íslendingum Reykjavíkurflugvöll við hátíðlega athöfn. Við það tækifæri sagði breski sendiherrann að notkun flugvallarins hefði stuðlað mjög að sigri bandamanna í styrjöldinni um yfirráðin á Atlantshafi. 6. Meira

Íþróttir

6. júlí 2013 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

2. deild karla Höttur – Grótta 1:2 Brynjar Árnason 43. &ndash...

2. deild karla Höttur – Grótta 1:2 Brynjar Árnason 43. – Jónmundur Grétarsson 47., Þorvaldur Sveinn Sveinsson 79. Rautt spjald: Joe Lamplough (Höttur) 87. Hamar – Reynir S 0:1 Hafsteinn Ingvar Rúnarsson 89. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Andy Murray komst í úrslit á Wimbledon annað árið í röð

Skoski tenniskappinn Andy Murray komst í gærkvöldi í úrslit Wimbledon-risamótsins í tennis eftir tiltölulega auðveldan sigur á Pólverjanum Jenzy Janowicz í undanúrslitum, 6:7, 6:4, 6:4 og 6:3. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

„Þú verður næsti stjóri Man. Utd.“

Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Skotinn og Íslandsvinurinn David Moyes kom í gær fram í fyrsta skipti sem knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester United þegar hann sat fyrir svörum hjá blaðamönnum. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

„Þýðir ekkert að væla“

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 86 orð

Dragan rekinn frá Völsungi

Dragan Stojanovic, þjálfari Völsungs í 1. deild karla, var í gær sagt upp störfum, en á stuðningsmannasíðu félagsins 640.is kom fram í gærkvöldi að samkomulag hefði náðst milli stjórnar og þjálfarans um að Dragan hætti störfum hjá félaginu. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 423 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásgeir Börkur Ásgeirsson, miðjumaðurinn sterki sem hefur verið í láni hjá norska knattspyrnufélaginu Sarpsborg frá Fylki, er að öllum líkindum á leið aftur til Árbæjarliðsins þegar opnað verður fyrir félagaskipti 15. þessa mánaðar. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 91 orð

Frumraunin hjá Nijmegen

Adam Örn Arnarson og Daði Bergsson fengu að spreyta sig með aðalliði hollenska liðsins NEC Nijmegen í fyrsta skipti í fyrrakvöld þegar þeir léku allan seinni hálfleikinn með liðinu í 5:0 sigri gegn Leones. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 380 orð | 4 myndir

Hæfilega blanda af gamni og alvöru

Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við fórum í þetta af fullum krafti og að sjálfsögðu til þess að gera okkar besta. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 756 orð | 4 myndir

Kaststjóri sem varð meistari

Á Selfossi Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, 8-liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR S17 Fylkisvöllur: Fylkir – Stjarnan S19.15 Víkingsv.: Víkingur R. – Breiðablik S20 1. deild karla: Schenkerv. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 95 orð

Löng sigurganga KR

Tæp þrjú ár eru liðin frá því KR tapaði síðast bikarleik í fótboltanum en KR-ingar steinlágu fyrir FH-ingum, 4:0, í úrslitaleik á Laugardalsvellinum hinn 14. ágúst 2010. Síðan þá hafa KR-ingar unnið tólf bikarleiki í röð. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 80 orð

Norsku stelpurnar töpuðu

Norska kvennalandsliðið í fótbolta, sem mætir Íslandi í fyrsta leik Evrópumótsins í fótbolta næsta fimmtudag, tapaði í gær lokaleik sínum fyrir mótið, einskonar generalprufu, gegn Rússlandi, 3:2. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 108 orð

Ólafur sér Sturm leika við París SG

Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, er byrjaður að safna upplýsingum um austurríska liðið Sturm Graz en telja má nokkuð víst að Blikar mæti austurríska liðinu í 2. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 403 orð | 1 mynd

Tekst ÍBV að koma fram hefndum?

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Þrír leikir fara fram í átta liða úrslitum í bikarkeppni karla í knattspyrnu á morgun. Meira
6. júlí 2013 | Íþróttir | 601 orð | 1 mynd

Vésteinn hefur skýr skilaboð til Anítu

Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.