Greinar fimmtudaginn 11. júlí 2013

Fréttir

11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

57 af 78 með ósamræmi í merkingum

Af 78 verslunum, sem Neytendastofa kannaði nýverið á höfuðborgarsvæðinu, voru einungis tvær verslanir í fullkomnu lagi með sínar verðmerkingar. Voru þetta verslanir Bónuss í Holtagörðum og Kringlunni. Engin athugasemd var gerð í þeim verslunum. Meira
11. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Ákæra leiðtoga Bræðralagsins

Yfirvöld í Egyptalandi hafa fyrirskipað handtöku Mohammed Badie, leiðtoga Bræðralags múslíma, en hann og aðrir háttsettir einstaklingar innan bræðralagsins eru sakaðir um að hafa hvatt til blóðugra átaka við höfuðstöðvar úrvalssveita hersins í Kaíró á... Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Heimurinn kannaður Andarungar í Laugardalnum reyna að glöggva sig á umheiminum. Stokkendur verpa oftast seint í maí og ungarnir koma úr eggjunum eftir um það bil fjórar... Meira
11. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Beðið eftir nautunum

Á San Fermin-hátíðinni byrjar hver dagur á hinu víðfræga nautahlaupi, þar sem hópur fólks hleypur undan sex fullvöxnum nautum, 830 metra leið eftir þröngum götum Pamplona-borgar. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Eiga þúsundir milljarða

Eignir alls íslenska lífeyriskerfisins voru 2.540 milljarðar króna við lok árs 2012. Það nemur 149% af vergri landsframleiðslu og hefur aldrei verið hærra. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Ekkert þunglyndi í þjóðgörðum

Baksvið Anna Marsibil Clausen annamarsy@mbl.is Þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi leikið íbúa á Suður- og Vesturlandi grátt þetta sumarið láta starfsmenn íslensku þjóðgarðanna engan bilbug á sér finna. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Engir afslættir

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Er ekki nógu mikið fatlaður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Heyskapur byrjar einhvern næstu daga. Komin er slægja á túnin og okkur er því ekkert að vanbúnaði,“ segir Ástþór Skúlason á Melanesi á Rauðasandi. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Fágætur hvalablendingur á ferð

Jón Heiðar Gunnarsson Kjartan Kjartansson Síðustu daga hefur sést til hvals í Skjálfandaflóa við Húsavík sem sker sig frá öðrum hvölum í útliti. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Fleiri skólar huga að námi til þriggja ára

Sviðsljós Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is Hér hafa nemendur frjálst val, námið er byggt upp sem þriggja ára nám, en nemendur geta síðan hægt á sér og verið þrjú og hálft ár eða fjögur. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 152 orð | 2 myndir

Gallerí Beita opnað við höfnina

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Höfnin er oft talin lífæð Þórshafnar með allri þeirri starfsemi sem þar fer fram. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð

Gosling í árekstri á Sæbrautinni

Kanadíski leikarinn Ryan Gosling, sem hefur verið hér á landi að undanförnu, lenti í árekstri á gatnamótum Sæbrautar og Kringlumýrarbrautar í gær. Ekki var um alvarlegt óhapp að ræða, samkvæmt frétt mbl.is, heldur aftanákeyrslu tveggja bíla. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Götu- og torgsala leyfisskyld í borginni

Reykjavíkurborg hefur séð ástæðu til að senda frá sér tilkynningu þar sem minnt er á reglur, sem endurnýjaðar voru í lok síðasta árs, um götu- og torgsölu í borginni. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíð í Árbæjarsafni

Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin í Árbæjarsafni á sunnudag og hefst dagskráin klukkan 13. Meðal þeirra sem koma fram á sunnudag eru hljómsveit F.H.U.S., Hóp Einars Friðgeirs Björnssonar, Landsliðið, Skæruliðarnir og Neistar Karls Jónatanssonar. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hvalfjarðargöngin gjaldfrjáls árið 2018

Stefnt er að því að allar skuldir vegna Hvalfjarðarganganna verði uppgreiddar eftir fimm ár, þ.e. árið 2018, og að göngin verði þá afhent ríkinu. Þetta segir Gísli Gíslason, stjórnarformaður Spalar ehf. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Lára Bryndís leikur í Hallgrímskirkju

Lára Bryndís Eggertsdóttir leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á tónleikum í dag kl. 12. Á efnisskránni eru verk eftir Petr Eben, Pierre du Mage, J.S. Bach og Olivier Messiaen. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 663 orð | 4 myndir

Lásbogi notaður til að ná húðsýni úr hvalablendingi

Fréttaskýring Jón Heiðar Gunnarsson jonheidar@mbl.is „Þetta einkennilega dýr er hugsanlega blendingur tveggja stærstu dýra jarðar, steypireyðar og langreyðar,“ segir dr. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 243 orð | 2 myndir

Liðsstjórinn vill ná í fleiri gullverðlaun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýir knapar bættust í landslið Íslands í hestaíþróttum á kynningarfundi í gær. Einu sæti verður haldið opnu fram yfir helgi vegna meistaramóta sem fram fara um helgina. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Messað í Klyppsstaðakirkju

Messað verður í Klyppsstaðakirkju í Loðmundarfirði á sunnudag klukkan 14. Klyppsstaðakirkja var reist 1895, en prestur sat þar til 1888. Eftir það var staðnum þjónað frá Dvergasteini og síðar Seyðisfirði. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Minnir á haustlægðir

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Ekki er útlit fyrir að lát verði á vinda- og úrkomusömu veðri á landinu, að minnsta kosti fram í næstu viku, að sögn Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Hann líkir veðurfarinu undanfarið við haustlægðir. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Nýr bátur í eftirlitinu og Þór áfram í höfn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Leiftur heitir nýr tíu metra langur harðbotna slöngubátur Landhelgisgæslunnar. Báturinn er frá bátasmiðjunni Rafnar og var tekinn í notkun í síðustu viku. Hann er m.a. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Orð og morð skálda á Þingvöllum í kvöld

Þórarinn Eldjárn rithöfundur leiðir bókmenntagöngu á Þingvöllum sem hefst við fræðslumiðstöðina kl. 20 í kvöld. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Óverðtryggt of dýrt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greiðslubyrði af óverðtryggðum íbúðalánum er of há fyrir marga neytendur sem velja því fremur verðtryggð lán til að geta fjármagnað eign af þeirri stærð sem þeir óska. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Pálmi í Fons þarf ekki að skila arði

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur hafnað kröfu skiptastjóra þrotabús Fons um að arðgreiðslu upp á rúmlega fjóra milljarða til Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar verði rift. Þeir þurfa því ekki að greiða þessa peninga inn í þrotabúið. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Prins við æfingar á Langjökli

Harry Bretaprins var samkvæmt heimildum mbl.is staddur hér á landi í vikunni. Var hann við æfingar á Langjökli ásamt hópi hermanna á vegum góðgerðarsamtakanna Walking with the Wounded. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Samsýning og sýnikennsla í Ráðhúsinu

Edda Heiðrún Backman og Tom Yendell opna samsýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardag kl. 14. Yendell flytur erindi og verður ásamt Eddu með sýnikennslu á sunnudag kl. 14, en Yendell er formaður Samtaka munn- og fótamálara í... Meira
11. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Sá ekki flugbrautina við lendingu

Fimm eru enn í lífshættu eftir að Boeing 777-vél Asiana Airlines brotlenti á San Francisco-alþjóðaflugvellinum á laugardag. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Seiðandi söngurinn heillaði

Bandaríska söngkonan Dionne Warwick, sem um þessar mundir fagnar 50 ára söngferli, sýndi það og sannaði í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi að hún hefur engu gleymt, á 73. aldursári. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 696 orð | 3 myndir

Selja bréfið á 8,6 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Seltjarnarneskaupstaður heitir nú Seltjarnarnesbær

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti nýverið breytingu á heiti sveitarfélagsins og mun það nú heita Seltjarnarnesbær. Fyrir breytinguna hét bærinn Seltjarnarneskaupstaður. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Sigmundur Davíð ýtir á hnappinn

Fyrsta formlega sprenging Vaðlaheiðarganga verður framkvæmd á morgun, föstudaginn 12. júlí, í gangamunnanum á Svalbarðsströnd. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og 1. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 721 orð | 4 myndir

Stór áfangi í samgöngusögu Íslands

Sviðsljós Skúli Hansen skulih@mbl.is Fimmtán ár eru í dag síðan opnað var fyrir bifreiðaumferð um Hvalfjarðargöngin. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Strandveiðarnar stöðvaðar á svæði A á morgun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strandveiðar í júlí verða stöðvaðar á svæði A, frá Eyja- og Miklholtshreppi til Súðavíkurhrepps, frá morgundeginum 12. júlí. Síðasti veiðidagur mánaðarins er því í dag. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Stytting náms hagkvæmur kostur

Frosti Ólafsson, nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir Íslendinga, hvort sem horft er til mennta- eða háskóla, útskrifast seint í alþjóðlegum samanburði. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 52 orð

Suðurhluti Dalsbrautar opnaður

Suðurhluti Dalsbrautar á Akureyri verður formlega tekinn í notkun klukkan 16.30 í dag en þá verður klippt á borða við gangbrautarljósin við Lundarskóla. Þaðan verður bílum ekið suður götuna. Meira
11. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 66 orð

Unión Patriótica lögmætur flokkur

Æðsti stjórnsýsludómstóll Kólumbíu úrskurðaði á þriðjudag að sérstakar kringumstæður hefðu valdið því að Unión Patriótica, stjórnmálaarmur FARC skæruliðahreyfingarinnar, hefði ekki tilkynnt um frambjóðendur fyrir forseta- og þingkosningar í landinu árið... Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 776 orð | 3 myndir

Upphafið að glæsilegu einvígi aldarinnar

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Heimsmeistarinn Spasskí hreyfir drottningarpeðið fram um tvo reiti. Þannig hófst fyrsta skákin í einvígi aldarinnar sem haldið var í Reykjavík fyrir 41 ári. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Vantar 8.600 milljónir

Íslendingar eiga tvo kosti í heilbrigðismálum, segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
11. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vilja upplýsingar um kynferðisbrot

Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna, svokölluð Nefnd um réttindi barnsins, hefur farið fram á ítarlegar upplýsingar frá Vatíkaninu um kynferðisbrot presta, munka og nunna gegn börnum. Nefndin hefur m.a. Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Víkingahátíð í Hljómskálagarði

Víkingafélag Reykjavíkur, Einherjar, heldur hátíð í Hljómskálagarði í Reykjavík um helgina. Meira
11. júlí 2013 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vísa málinu til Ástralíu

Bresk lögregluyfirvöld tilkynntu í gær að þau hefðu beðið lögregluyfirvöld í Ástralíu að kanna hvort útvarpsfólkið Mel Greig og Michael Christian hefðu brotið áströlsk lög, þegar þau beittu blekkingum til að fá upplýsingar um líðan Catherine Middleton,... Meira
11. júlí 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ætlar að kæra harkalega handtöku

Kona sem handtekin var í miðborg Reykjavíkur um helgina ætlar að kæra lögreglumanninn sem handtók hana, að sögn Arnars Kormáks Friðrikssonar, lögmanns hennar. Meira

Ritstjórnargreinar

11. júlí 2013 | Leiðarar | 637 orð

Nr. 284/2011

Margar áminningar, enn fleiri hótanir og loks utanstefnur sýna voðann í hnotskurn Meira
11. júlí 2013 | Staksteinar | 213 orð | 2 myndir

Pólitísk glíma á Bessastöðum

Björn Bjarnason skrifar um Ólaf Ragnar Grímsson forseta og þrýstinginn á hann um að skrifa ekki undir lögin um veiðileyfagjald: Ólafur Ragnar Grímsson bætti enn einni fléttunni í ákvarðanir sínar í krafti 26. gr. Meira

Menning

11. júlí 2013 | Tónlist | 489 orð | 2 myndir

„Upphitun fyrir fyrstu breiðskífu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
11. júlí 2013 | Tónlist | 259 orð | 3 myndir

Blússkotið popp

Breiðskífa með lögum eftir Helga Júlíus Óskarsson. Flytjendur eru ýmsir. Cortone ehf. gefur út. Meira
11. júlí 2013 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Boðið til menningarsafarís í sjötta sinn

Reykjavík menningarsafarí verður haldið í sjötta skipti í kvöld. Meira
11. júlí 2013 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Bófablæti er alls ekkert feimnismál

Við erum misjöfn eins og við erum mörg og gildir það líka um val á sjónvarpsefni. Velur þú spennu og glæpi? Rómantík eða drama? Kómedíu? Sjálf kýs ég oftar hasarinn fram yfir hitt, enda er blæti fyrir bófum ekkert feimnismál. Meira
11. júlí 2013 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

Fyndin fullorðins endalok

Leikstjórar: Evan Goldberg og Seth Rogen. Leikarar: Seth Rogen, Jay Baruchel, James Franco, Jonah Hill, Craig Robinson, Danny McBride, Michael Cera og Emma Watson. Handrit: Seth Rogen, Evan Goldberg og Jason Stone. Bandaríkin 2013. 107 mínútur. Meira
11. júlí 2013 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Með leiðsögn á ensku

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands, verður með leiðsögn á ensku um sýningar safnsins, þ.e. Gersemar og Memento mori - Nátttúrugripasafn eftir Söru Riel í dag og næstu tvo fimmtudaga, þ.e. 18. júlí og 25. júlí, kl. 18. Meira
11. júlí 2013 | Leiklist | 214 orð | 1 mynd

Of Monsters and Men spila í Garðabæ

Hljómsveitin Of Monsters and Men verður með tónleika í Garðabæ í lok sumars á túninu við Vífilsstaði. Tónleikarnir fara fram 31. ágúst eftir að hljómsveitin kemur úr tónleikaferð sinni um heiminn. Meira
11. júlí 2013 | Kvikmyndir | 606 orð | 2 myndir

Ofsafenginn heimsfaraldur

Leikstjórn: Marc Forster. Handrit: Matthew Michael Carnahan. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Mireille Enos, James Badge Dales, Metthew Fox og Fana Mokoena. 116 mín. Bandaríkin, 2013. Meira
11. júlí 2013 | Fólk í fréttum | 543 orð | 2 myndir

Raftónlist undir Snæfellsjökli

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Íslenska raftónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli verður haldin helgina 12.-14. júlí næstkomandi á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls. Meira

Umræðan

11. júlí 2013 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Að skrifa undir hvað sem er

Fjölmiðlamenn hljóta að kunna forseta Íslands sérstakar þakkir fyrir að halda blaðamannafund í júlí. Í þeim mánuði er ekki mikið um stórtíðindi innanlands og fjölmiðlamenn fagna því mjög fréttum sem kalla á fréttaskýringar og túlkanir... Meira
11. júlí 2013 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Áfram Ísland – áfram stelpurnar okkar!

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Kvennalandsliðið hefur náð frábærum árangri á liðnum árum og sýnt að með samstöðu, baráttugleði og þrotlausri vinnu er hægt að ná árangri." Meira
11. júlí 2013 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Einokun Apple á Íslandi

Eftir Friðjón B. Gunnarsson: "Ekkert fyrirtæki á Íslandi selur vörur frá Apple nema þær séu keyptar frá fyrirtæki framkvæmdastjórans. Hvað er það annað en einokun?" Meira
11. júlí 2013 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Er hátt matvælaverð lögmál á Íslandi?

Eftir Gunnar Hólmstein Ársælsson: "Kaupmáttur mun því samkvæmt grein Magnúsar aukast um 1,5% við aðild að ESB og um allt að 5% ef gengið er í Myntbandalagið líka." Meira
11. júlí 2013 | Bréf til blaðsins | 445 orð | 1 mynd

Misskilningur um þróunarkenninguna

Frá Ólafi Halldórssyni: "Mánudaginn 8. júlí sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Sölva Jónsson þar sem fjallað er um þróunarkenninguna. Greinin er svar við grein eftir Andra Eiríksson." Meira
11. júlí 2013 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Sambandsríki Evrópu er úrelt hugmynd frá tíma kalda stríðsins

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Aðalsmenn ESB fullyrða að besta aðferðin til að efla lýðræði sé að leggja það niður og fela yfirþjóðlegum valdamönnum stjórnina." Meira
11. júlí 2013 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Teflt á tæpasta vað í heilbrigðisþjónustunni

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "Stefna ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum gefur fyrirheit um að nýjum vinnubrögðum verði beitt í stað þess að velta vandanum stöðugt á undan sér." Meira
11. júlí 2013 | Velvakandi | 80 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Þakklæti Við vorum svo heppin að fá úthlutaða orlofsíbúð í Stykkishólmi á vegum Eflingar. Við þurftum að sjálfsögðu að kaupa okkur í matinn og leiðin lá í Bónus. Þar tók starfsfólkið ávallt á móti okkur með bros á vör. Meira

Minningargreinar

11. júlí 2013 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Benedikt Guðjón Benediktsson

Benedikt Guðjón Benediktsson vörubílstjóri fæddist í Bolungarvík 23. ágúst 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 20. júní 2013. Útför Benedikts fór fram frá Bíldudalskirkju 27. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Björk Þorgrímsdóttir

Björk Þorgrímsdóttir fæddist á Sjúkrahúsinu á Húsavík 29. maí 1953. Hún lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 19. júní 2013. Útför Bjarkar fór fram frá Akureyrarkirkju 28. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Eiríkur Rúnar Guðmundsson Öfjörð

Eiríkur Rúnar Guðmundsson Öfjörð fæddist á Lækjamóti, Sandvíkurhreppi, Árnessýslu, 12 apríl 1960. Hann lést á heimili sínu Lækjamóti 25. júní 2013. Eiríkur var sonur hjónanna Jóhönnu Óskar Halldórsdóttur, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafsdóttir

Guðrún Ólafsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. apríl 1925. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. júní 2013. Guðrún var jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 20. júní 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 4337 orð | 1 mynd

Hjálmtýr Axel Guðmundsson

Hjálmtýr Axel Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1944. Hann lést á líknardeild LSH 30. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Ásta Guðmunda Hjálmtýsdóttir, f. 1917, d. 1999, og Guðmundur Sigurðsson, f. 1907, d. 1996. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Ingibjörg Hákonardóttir

Ingibjörg Hákonardóttir fæddist 3. september 1947. Hún lést á heimili sínu 1. júlí 2013. Hún var dóttir hjónanna Sigurbjargar Einarsdóttur, f. 28. maí 1921, d. 30. ágúst 1997 og Hákonar Sumarliðasonar, f. 15. júlí 1918, d. 17. júlí 2003. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 441 orð | 1 mynd

Kristjana Guðný Eggertsdóttir

Kristjana Guðný Eggertsdóttir, Nanna, fæddist í Reykjavík 25. nóvember 1923. Hún lést 21. júní 2013. Útför Kristjönu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 1. júlí 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Lilian Agneta Mörk Guðlaugsson

Lilian Agneta Mörk Guðlaugsson fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 25. maí 1926. Hún lést á Landakotsspítala 13. maí 2013. Útför Lilian Agnetu var gerð frá Fossvogskirkju 21. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 852 orð | 1 mynd

Sigurður Guðnason

Sigurður Guðnason fæddist í Vík í Mýrdal 23. júní 1931. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 3. júlí 2013. Foreldrar hans voru Guðni Hjörleifsson, héraðslæknir í Vík, f. 24. júlí 1894, d. 23. júní 1936 og Þórhildur Margrét Þórðardóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Skúli Skúlason

Skúli Skúlason fæddist í Keflavík 31. mars 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 23. maí 2013. Útför Skúla fór fram frá Neskirkju 31. maí 2013. Meira  Kaupa minningabók
11. júlí 2013 | Minningargreinar | 2889 orð | 1 mynd

Þóra Sigrún Gunnarsdóttir

Þóra Sigrún Gunnarsdóttir fæddist á Siglufirði 26. mars 1945. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Jörfa, Kjalarnesi, 29. júní 2013. Foreldrar hennar voru Stefán Gunnar Símonarson, f. 1917, verkstjóri hjá síldarútvegsnefnd, og Þóra Einarsdóttir, f. 1912. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

11. júlí 2013 | Daglegt líf | 680 orð | 3 myndir

Barið í brons í Bandaríkjunum

Listakonan Vala Ola hefur verið að gera góða hluti í Bandaríkjunum, en hún hefur verið búsett þar í nítján ár. Nýlega lauk hún við minnisvarða um bandarísku ruðningskempuna Jay Berwanger sem settur verður upp í fylkinu Iowa. Meira
11. júlí 2013 | Daglegt líf | 292 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 11. - 13. júlí verð nú áður mælie. verð Nautabuff úr kjötborði 1.898 2.398 1.898 kr. kg Nautainnralæri úr kjötborði 2.798 3.398 2.798 kr. kg Hamborgarar, 4x80 g m/brauði 620 720 620 kr. pk. Fjallalambs súpukjöt frosið 623 779 623 kr. Meira
11. júlí 2013 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

...hlýðið á gítarleik

Þorvaldur Már Guðmundsson gítarleikari flytur sólóverk samin fyrir flamenco gítar í hádeginu á morgun, föstudag, í Háteigskirkju. Tónleikarnir hefjast klukkan 12 og taka um hálfa klukkustund. Meira
11. júlí 2013 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Íslandsmet í salsadansi

Salsadansarar og nemendur dansskóla SalsaIceland og aðrir dansáhugamenn munu reyna við nýtt fjöldamet í kúbverska hringdansinum „Rueda de Casino“ í kvöld klukkan 19 á Austurvelli. Meira
11. júlí 2013 | Daglegt líf | 192 orð | 1 mynd

Mála með munni og fótum

Íslendingar hafa notið listsköpunar Eddu Heiðrúnar Backman um áratugi, fyrst á sviði og nú á striga. Eins og alkunna er greindist Edda Heiðrún með MND-sjúkdóminn fyrir nokkrum árum og hefur hreyfigeta hennar skerst verulega í kjölfarið. Meira

Fastir þættir

11. júlí 2013 | Í dag | 271 orð

Af rigningu, skírn og glottandi görpum

Sigrún Haraldsdóttir er hætt að kippa sér upp við rigninguna, sem hún kvartaði yfir í Vísnahorni gærdagsins: Þraut er oft að þurfa að heyra það er kjánar blaðra, en reyndin er; það rignir meira á réttláta en aðra. Meira
11. júlí 2013 | Í dag | 281 orð | 1 mynd

Anna Bjarnadóttir

Anna Bjarnadóttir var fædd í Reykjavík 11.7. 1897. Hún var dóttir hjónanna Bjarna Sæmundssonar, fiskifræðings sem var brautryðjandi í rannsóknum á lífríki Íslands, og Steinunnar Sveinsdóttur. Meira
11. júlí 2013 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Útspilsvandi. S-Enginn Norður &spade;KG85 &heart;6 ⋄1083 &klubs;ÁD953 Vestur Austur &spade;Á42 &spade;D1076 &heart;D109 &heart;K87532 ⋄K94 ⋄765 &klubs;G862 &klubs;-- Suður &spade;93 &heart;ÁG4 ⋄ÁDG2 &klubs;K1074 Suður spilar 3G. Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

Eirný Þöll Þórólfsdóttir

40 ára Eirný er sameindalíffræðingur og vinnur hjá Hjartavernd. Maki: Garðar Adolfsson, f. 1970, kerfisstjóri á Alþingi. Börn: Katla, f. 2000, Hekla, f. 2008, og Eyja, f. 2011. Foreldrar: Þórólfur Matthíasson, f. Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 820 orð | 3 myndir

Góður andi á sjúkrahúsinu á Akranesi

Stefán er fæddur í Reykjavík 11. júlí 1943. Hann var til heimilis fyrstu árin við Karlagötu en fluttist fjögurra ára gamall í nýtt hús sem foreldrar hans byggðu í Faxaskjóli. Þar eyddi hann æsku- og unglingsárum. Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Halla Katrín Kristjánsdóttir

30 ára Halla Katrín er frá Bolungarvík en býr í Kópavogi og er nemi í afbrotafræði við University of East London. Maki: Gunnar Þorvarðarson, f. 1982, endurskoðandi. Börn: Þorvarður, f. 2009, og Kristján, f. 2012. Foreldrar: Kristján Jónatansson, f. Meira
11. júlí 2013 | Í dag | 16 orð

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð...

Lofaður sé Drottinn er ber byrðar vorar dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. Meira
11. júlí 2013 | Í dag | 41 orð

Málið

„Heilagur Frans dó 1266 eftir að hafa helgað sig aðstoð við sjúka“ gæti fælt mann frá líknarstarfi því það lítur út eins og „eftir að hafa étið eitur“. Heilagur Frans dó 1266. Hann hafði þá lengi helgað sig aðstoð við... Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Hafnarfjörður Hrafndís Tinna fæddist 8. október kl. 4.50. Hún vó 3.390 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Svandís Ragna Daðadóttir og Martin Davíð Jensen... Meira
11. júlí 2013 | Fastir þættir | 150 orð

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. b3 Rf6 2. Bb2 g6 3. Bxf6 exf6 4. c4 Bg7 5. Rc3 f5 6. Hc1 0-0 7. g3 He8 8. Bg2 f4 9. gxf4 Dh4 10. Kf1 Bxc3 11. Hxc3 Dxf4 12. h4 d6 13. h5 Rc6 14. Rh3 Dd4 15. e3 Df6 16. Rf4 Re7 17. Df3 Dg5 18. Bh3 c6 19. hxg6 hxg6 20. Bxc8 Haxc8 21. Rh5 f5 22. Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Skellir sér í golf og snæðir góðan mat

Ég held ég skelli mér bara í golf og borði góðan mat,“ segir Aðalsteinn Pálsson, verkfræðinemi, en hann heldur upp á 23 ára afmælið sitt í dag. Þá bendir Aðalsteinn á að hann sé ekki vanur því að halda upp á afmælið sitt. Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Sighvatur Pétursson 85 ára Einar Júlíus Hallgrímsson Halla Guðný Erlendsdóttir 80 ára Hreinn Elli Bjarnason Sigurbjört V. Björnsdóttir Þórunn Bergþórsdóttir 75 ára Alda Sigurðardóttir Gísli Pétursson Sigfríður L. Meira
11. júlí 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Torfi Sigurðsson

50 ára Torfi rekur fiskbúðina og reykhúsið Fiskás á Hellu. Maki: Olga Kristjánsdóttir, f. 1963, matráður á Selfossi. Börn: Hugrún, f. 1983, Tinna, f. 1988, Telma, f. 1989, og Sandra Ýr, f. 1999. Foreldrar: Sigurður Þorgilsson frá Ægissíðu, f. 1936, d. Meira
11. júlí 2013 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Víkverji er þrjóskur og lítið hrifinn af því þegar reynt er að stjórna hegðun hans, en lætur auðvitað stjórnast mun oftar en hann er reiðubúinn að viðurkenna vegna þess að það væri tilræði við hugmyndir hans um að hann hafi sjálfstæðan vilja. Meira
11. júlí 2013 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. júlí 1911 Konur fengu fullt jafnrétti til menntunar og embætta á við karla þegar konungur staðfesti lög um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta. Hannes Hafstein hafði flutt frumvarpið. Meira

Íþróttir

11. júlí 2013 | Íþróttir | 119 orð

3,65 milljónir fyrir sigur

Leikmenn ríkjandi Evrópumeistaraliðs Þýskalands hafa til talsverðs að vinna á mótinu í Svíþjóð. Auk heiðursins sem fylgir því að ná langt í mótinu fá leikmenn nefnilega einnig bónusgreiðslur í samræmi við árangurinn. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Arnar Darri ver mark Stjörnunnar í kvöld

Vegna Evrópuverkefna FH verður fyrsti leikur 11. umferðar Pepsi-deildarinnar leikinn í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Íslandsmeisturunum en leikurinn hefst klukkan 20.00. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Arnór Ingvi lagði upp tvö

Arnór Ingvi Traustason, leikmaður Keflavíkur, heillaði forráðamenn sænska félagsins Norrköping enn frekar í æfingaleik með U21-liði félagsins í fyrrakvöld. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 366 orð | 3 myndir

„Alltaf verið hörkuleikir“

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is „Við höfum mætt Norðmönnum nokkrum sinnum undanfarin ár og þetta hafa alltaf verið hörkuleikir. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 557 orð | 2 myndir

„Erum töluvert betra lið“

Fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Úrslitin í fyrri leiknum voru klárlega svekkjandi. Við áttum að vera búnir að klára þetta áður en HB jafnar. Seinni leikurinn leggst bara vel í okkur. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 266 orð

Besti árangurinn var í EM 1995

Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is Þó íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hafi komist í fyrsta skipti í úrslitakeppni Evrópumótsins árið 2009, þegar keppnin var háð í Finnlandi, náði Ísland ekki sínum besta árangri frá upphafi í þeirri keppni. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

EM kvenna 2013 A-RIÐILL: Ítalía – Finnland 0:0 Svíþjóð &ndash...

EM kvenna 2013 A-RIÐILL: Ítalía – Finnland 0:0 Svíþjóð – Danmörk 1:1 Nilla Fischer 36. – Mariann Knudsen 25. 3. deild karla ÍH – Augnablik 1:3 Staðan: Huginn 980132:924 Fjarðabyggð 970236:821 ÍH 960319:2318 Leiknir F. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Fékk engin myndbönd en varði tvö víti

Stina Lykke Petersen stal senunni á opnunardegi Evrópumótsins í knattspyrnu í Svíþjóð en hún varði tvær vítaspyrnur fyrir Danmörku í nokkuð óvæntu 1:1-jafntefli við heimakonur í Gautaborg. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 428 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hilmar Örn Jónsson úr ÍR keppti í „aukagrein“ sinni, kúluvarpi, á HM 17 ára og yngri í Úkraínu í gærmorgun og varð í 25. sæti af 34 keppendum. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Guðrún Brá lék best á 76 og 76

Íslenska kvennalandsliðið í golfi hafnaði í 17. sæti í höggleiknum á EM landsliða og leikur í C-riðli í holukeppninni sem nú tekur við. Þar mætir Ísland sveitum Sviss og Slóvakíu en þar er um að ræða þrjár neðstu þjóðirnar en 19 þjóðir tóku þátt á EM. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Ísland tók ekki þátt í EM í níu ár

Eftir að hafa tekið þátt í fyrstu Evrópukeppni kvennalandsliða sem hófst árið 1982 varð bið á að Ísland yrði þar á meðal þátttökuþjóða. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsungvöllur: Stjarnan – FH 20 1. deild karla: Selfossvöllur: Selfoss – Fjölnir 19.15 Grindavíkurvöllur: Grindavík – KF 19.15 2. deild karla: N1 Sandgerði: Reynir S. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 91 orð

Margrét í hópi markahæstu

Þýski framherjinn Célia Okoyino da Mbabi varð markahæst allra í undankeppi Evrópumótsins. Hún skoraði 17 mörk fyrir þýska liðið sem hafði mikla yfirburði og skoraði 64 mörk gegn aðeins þremur í tíu leikjum sínum í riðlakeppninni. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Níu af sextán leikjahæstu

Meirihluti þeirra íslensku knattspyrnukvenna sem náð að hafa spila 50 A-landsleiki eða meira eru í íslenska landsliðshópnum sem nú er kominn til Svíþjóðar og tekur þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 80 orð

Riðill sterkur miðað við 2009

Ef horft er til síðustu Evrópukeppni, í Finnlandi árið 2009, er óhætt að segja að Íslendingar séu í góðum félagsskap í B-riðlinum í þessari keppni í Svíþjóð. Mótherjarnir þrír í riðlinum í Kalmar og Växjö komust allir í undanúrslitin í Finnlandi. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 558 orð | 2 myndir

Tekist vel að stilla saman strengina

EM 2013 Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Ungur ÍR-ingur í landsliðshópinn

Fimmtán leikmenn standa eftir í æfingahópi íslenska landsliðsins í körfubolta sem hóf æfingar í byrjun mánaðarins. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 275 orð

Úr leik með 4 stig, áfram með eitt stig?

Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is Fjögur stig eru engin trygging fyrir áframhaldi og samt gæti eitt stig dugað Íslandi til að komast í átta liða úrslit Evrópukeppni kvenna í Svíþjóð. Meira
11. júlí 2013 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Við hverju má búast í Smálöndunum?

EM2013 Víðir Sigurðsson í Kalmar vs@mbl.is Stúlkurnar okkar eru mættar í sænsku Smálöndin. Á heimaslóðir Emils í Kattholti, sem einmitt varð fimmtugur um daginn. Meira

Viðskiptablað

11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 171 orð | 1 mynd

Apple sekt um samráð

Bandaríska tæknifyrirtækið Apple var í gærfundið sekt um að hafa haft samráð við bókaútgefendur um verðlagningu á rafbókum. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Aukið líf færist í leigumarkaðinn

Þinglýstum leigusamningum með íbúðarhúsnæði á öðrum ársfjórðungi fjölgaði um rúm 17% frá því á síðasta ári. Sú þróun sem var á milli áranna 2011 og 2012, en þá var 14% samdráttur í fjölda leigusamninga, hefur þar með snúist við. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 386 orð | 2 myndir

Auknar eiginfjárkröfur til banka áformaðar

Það eru ekki allir á eitt sáttir með áform Seðlabanka Bandaríkjanna og fleiri ríkisstofnana þar í landi. Því fengum við að kynnast í vikunni. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Erlendir aðilar fyrirferðarmiklir á markaði

Erlendir aðilar voru fyrirferðamiklir á eftirmarkaði með skuldabréf í júní og jókst eignarhlutdeild þeirra í nær öllum ríkisbréfaflokkum, eftir því sem fram kemur í Morgunkorni greiningardeildar Íslandsbanka. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 61 orð

ESA rannsakar aðstoð við Símann

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að hefja formlega rannsókn á hugsanlegri ríkisaðstoð til Símans á grundvelli samnings um uppbyggingu háhraðanetkerfis á dreifbýlum svæðum á Íslandi. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 1046 orð | 3 myndir

Fallegt umhverfi skapar verðmæti

• Verkefnastaðan hjá landslagsarkitektum virðist fara batnandi eftir mikinn samdrátt í kjölfar hrunsins • Fyrirtæki vanrækja furðuoft að skapa fallega aðkomu til að skapa jákvæð hughrif hjá viðskiptavinum • Ódýrar breytingar geta gert heilu bæjarhlutana verðmætari Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 926 orð | 2 myndir

Færri hellur og meira gras

• Landinn hugsar vel um garðinn sinn í kreppunni og vill eiga grænan sælureit við heimilið • Vill sjá verkefnið Allir vinna gilda til frambúðar • Enn má finna mikið af svartri atvinnustarfsemi í skrúðgarðyrkjugeiranum sem bitnar á þeim fyrirtækjum sem hafa allt uppi á borðum Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 73 orð | 1 mynd

Game of Thrones-ferðir hingað

Ferðaþjónustufyrirtækið The Traveling Viking hefur í samstarfi við Iceland Travel, dótturfélag Icelandair, hafið markaðssetningu á sérstökum Game of Thrones-ferðum til Íslands í vetur. Gert er ráð fyrir 4-5 daga ferð, en helsta markaðssvæðið er... Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 782 orð | 1 mynd

Garðvörurnar rjúka út

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kristinn Einarsson segir niðursveifluna í efnahagslífi þjóðarinnar hafa haft lítil áhrif garðvörusölu. Þvert á móti hafi salan haldið sér vel á heildina litið og ýmsir vöruflokkar rokið upp. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 694 orð | 2 myndir

Hefur komið sér fyrir erlendis og hyggur á frekari landvinninga

Viðtal Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið IceConsult hefur komið sér fyrir á erlendri grundu og hyggur á frekari landvinninga. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Heimili hugmynda og innblásturs

Nýtt sprotasetur hefur opnað á Nýbýlavegi 8 í Kópavogi. Rýmið hefur fengið nafnið Byrjunarreitur (www.byrjunarreitur.is) og er Gísli Kristjánsson, eða Gísli Kr. eins og hann er kallaður, maðurinn á bak við verkefnið. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 173 orð | 1 mynd

Mikið hagræði fólgið í að stækka fasteignafélög

Það er mikil stærðarhagkvæmni fólgin í rekstri fasteignafélaga. Þokkalegt félag ætti að geta bætt við sig töluvert af fasteignum án þess að þurfa að ráða til sín fleira fólk til að takast á við vöxtinn. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 801 orð | 3 myndir

Millistéttinni í Brasilíu vex ásmegin og vill fá eitthvað fyrir snúð sinn

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Brasilía hefur verið land uppgangs og hagvaxtar undanfarinn áratug og því komu fjöldamótmælin, sem blossuðu upp í kringum álfukeppnina í knattspyrnu, mörgum í opna skjöldu. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Óskað eftir frystingu eigna franska auðmannsins Tapie

Franskir rannsóknaraðilar hafa óskað eftir því að eignir auðjöfursins Bernard Tapie verði frystar, en aðgerðirnar eru hluti af rannsókn á spillingu kringum Christine Lagarde, forstjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF). Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Tchenguiz réð ísraelska njósnara

Vincent Tchenguiz réði „reynda ísraelska leyniþjónustumenn“ til starfa fyrir sig þegar málaferli Serious Fraud Office (SFO) gegn honum stóðu yfir. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Tískusýning Dior á Rauða torginu

Rússneskir verkamenn unnu við það í gær á Rauða torginu í Moskvu að taka niður risavaxið svið sem sett hafði verið upp á torginu, í tilefni af tískusýningu hins heimsfræga hönnuðar Christian Dior, þar sem fyrirtækið kynnti haust- og vetrarlínu sína. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 190 orð | 1 mynd

VG gleymdi ekki Birni Val Gíslasyni

Margir hafa beðið eftir því hvert Björn Valur Gíslason, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, myndi fara eftir að hann missti þingsæti sitt. Einkum í ljósi þess að hann og Steingrímur J. Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 2882 orð | 3 myndir

Vinna þarf á rótarmeinum efnahagslífsins

• Frosti Ólafsson er nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands • Verkefni ráðsins snúa fyrst og fremst að eflingu íslensks viðskiptaumhverfis • Mikilvægt að skapa ramma í ríkisfjármálum sem tryggir stöðugleika • Margar... Meira
11. júlí 2013 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Vinnustaður Platínunáma í Suður-Afríku

Lítill drengur leikur sér á reiðhjóli í fyrradag, í fátækrahverfi Nikaneng í Suður-Afríku, rétt við platínunámu breska námufyrirtækisins Lonman, í Marikana. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.