Greinar laugardaginn 24. ágúst 2013

Fréttir

24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 265 orð

10 milljarða króna kaup

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Framtakssjóður Íslands (FSÍ) og fjárfestahópur á vegum framtakssjóðsins Burðaráss eru að ganga frá kaupum á 61% hlut í samheitalyfjafyrirtækinu Invent Farma á Spáni. Meira
24. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

23 ára ljósmyndara hópnauðgað í Mumbai

Indland. AFP. | Lögregluyfirvöld í Mumbai á Indlandi sögðust þess fullviss í gær að þau myndi hafa hendur í hári fjögurra manna sem nauðguðu 23 ára ljósmyndara í miðborginni á fimmtudagskvöld en fimmti maðurinn var þegar í haldi lögreglu. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

500 ábendingar til hagræðingarhóps

Hátt í 500 ábendingar hafa borist hagræðingarhópi ríkisstjórnarinnar sem vinnur að tillögum um hvernig hægt sé að hagræða í ríkisrekstri. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Aðildarumsóknin hefur ekki verið afturkölluð

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Atvinnulíf í blóma á Djúpavogi

ÚR BÆJARLÍFINU Andrés Skúlason Djúpivogur Sumarið 2013 sem nú er að renna skeið sitt á enda er eitt það besta sem ferðaþjónustan á Djúpavogi og nærsveitungar hafa upplifað. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Álitamál hvort samþykki dugi fyrir fíkniefnaprófi

Persónuvernd telur að það sé álitamál hvort samþykki starfsmanns við vímuefnaprófi nægi til að uppfylla kröfur sem gerðar eru til samþykkis á vinnslu viðkvæmra persónuupplýsinga. Meira
24. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Bandaríkin „ómissandi“

Bandaríkin. CNN. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

„Hlaupum nær hvar sem er“

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl.is „Þetta hófst allt með því að meirihlutinn af okkur var að æfa í Crossfit Iceland þar sem Arnar Freyr Magnússon var að þjálfa okkur. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 976 orð | 4 myndir

„Hægt að treysta skipinu fullkomlega“

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aflaskipið Sigurður VE 15 heldur úr heimahöfn sinni í Vestmannaeyjum áleiðis til Danmerkur einhvern næstu daga. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

„Og enn er lax að ganga“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Nú er að pikkast upp nokkuð af stórum fiski. Á síðustu átta dögum hafa veiðst þrír sem eru 20 pund og stærri, þar af einn sem vó 21,5 pund. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Djáknar skipuleggja kærleiksþjónustu

Sunnudagurinn 25. ágúst er dagur kærleiksþjónustunnar í þjóðkirkjunni. Á þeim degi er sérstaklega horft til þess hvernig kirkjan vinnur í anda kærleika og þjónustu. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Grænlendingar ætla að veiða 55 þúsund tonn af makríl í ár

Grænlendingar juku makrílkvóta sinn í 55 þúsund tonn í vikunni, en í upphafi vertíðar var miðað við 15 þúsund tonn. Meira
24. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hver fangi kostar 20 milljónir króna

Hver fangi í fangelsum New York-borgar kostaði borgina 168 þúsund Bandaríkjadollara, jafnvirði 20 milljóna íslenskra króna, á síðasta ári. Á hverjum degi sátu að meðaltali 12.287 fangar í fangelsi í borginni, þar af 75% í gæsluvarðhaldi. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Inn á borð lögreglunnar

María Margrét Jóhannsdóttir Þórunn Kristjánsdóttir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun hefja rannsókn á meintu harðræði starfsmanna ungbarnaleikskólans 101 gegn börnum. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Jarðarbúum fjölgar um rúmlega 42%

Fréttaskýring Sunna Sæmundsdóttir sunnasaem@mbl.is Gera má ráð fyrir að 430.545 manns muni búa á Íslandi árið 2060. Þetta er um 33% fjölgun frá því sem er í dag. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Landsbankinn vill gera starfsemina hagkvæmari

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir aslaug@mbl. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Meira en helmingur fanga þunglyndur

Meira en helmingur íslenskra fanga í fangelsum á Íslandi telur sig glíma við þunglyndi og um þriðjungur þeirra segist hafa reynt að fremja sjálfsvíg á ævinni. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Minntist fórnarlamba alræðisstefnunnar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Eistar hugsa hlýtt til Íslendinga enda urðu þeir fyrsta þjóðin til að viðurkenna sjálfstæði Eistlands, nánar tiltekið í ágúst 1991, eftir hrun Sovétríkjanna. Meira
24. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mótmæla nýrri menntalöggjöf

Kennarar í Mexíkóborg freistuðu þess á fimmtudag að trufla þingfund efri deildar mexíkóska þingsins til að mótmæla nýrri löggjöf sem löggjafinn hefur til umræðu. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Munar um að krakkar geti verið heima

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framhaldsskóladeild frá Menntaskóla Borgarfjarðar, sem aðsetur hefur í Búðardal, verður opnuð á næstu dögum. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Of mikið af upplýsingum til að vinna úr

Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Vindhviður og ókyrrð yfir flugvellinum í Nuuk á Grænlandi varð til þess að flugmenn flugvélar Flugfélags Íslands höfðu í of mörg horn að líta við aðflug að vellinum. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Of miklar hækkanir geti veikt krónuna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hætta er á að of miklar launahækkanir umfram verðmætasköpun leiði fyrr en síðar til gengisfalls krónu. Þetta er mat Hannesar G. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ómar

Garpar Þessir miklu rússnesku hlaupa- og hjólagarpar voru sáttir og glaðir eftir að hafa hlaupið og hjólað hringveginn á síðustu þremur vikum. Alls 1.378 kílómetra. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð

Rangt nafn Þau mistök urðu í grein sem birtist í fylgiblaðinu Lifun...

Rangt nafn Þau mistök urðu í grein sem birtist í fylgiblaðinu Lifun Heilsa á föstudag að nafn Arnars Felix Einarssonar sundkennara hjá Sundspretti misritaðist og hann var ranglega nefndur Arnar Friðrik Steinarsson. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

RAX veitir þjóðinni nýja sýn á landið

Sýning verður opnuð í Hörpu í dag á verkum Ragnars Axelssonar ljósmyndara sem betur er þekktur undir heitinu RAX. Sýningin ber nafnið Fjallaland, eftir samnefndri bók RAX með myndum hans úr smalamennskum á Landamannaafrétti undanfarin 25 ár. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ráðstefna um tæknifrjóvganir

Ráðstefna um tæknifrjóvganir og staðgöngumæðrun frá alþjóðlegu sjónarhorni verður haldin í fundarsal Þjóðminjasafnsins dagana 25. til 27. ágúst. Ráðstefnan er skipulögð af Norrænu lífsiðfræðinefndinni og er á ensku. Meira
24. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Segja ákvörðun forsetans ekki endurspegla vilja þjóðarinnar

Hundruð íbúa Gaza-svæðisins mótmæltu í gær friðarviðræðum Ísraela og Palestínumanna í fjöldagöngum sem skipulagðar voru af Hamas og Islamic Jihad. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 1245 orð | 4 myndir

Síminn kemur með nýjungar í haust

Viðtal Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Eftir erfið ár þar sem miklar skuldir sliguðu fyrirtækið jafnast afkoma Símans nú á við þegar hún var sem best árið 2007. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sjálfsvíg taka árlega stóran toll

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Á hverju ári deyja um helmingi fleiri vegna sjáfsvíga á Íslandi en í umferðarslysum. Samt er ekkert um fyrirbyggjandi aðgerðir til að vinna gegn þessari vá. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Sjónvarp í snjallsímann og spjaldtölvur

Áskrifendur Sjónvarps Símans fá kost á því í nóvember að horfa á sjónvarpsútsendingar í snjalltækjum á borð við spjaldtölvur og snjallsíma. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Starfsfólkið þarf að hanga í snörunni

„Við erum að ráða fólk aftur til að hanga í snörunni í tvo mánuði í viðbót á meðan ráðherra leggur hugmyndir sínar fyrir Alþingi,“ segir Jón Guðbjartsson, útgerðarmaður á Ísafirði. Allri áhöfn togara Kampa var sagt upp fyrir þremur mánuðum. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sveitarfélög jákvæð í garð hælisleitenda

Gunnar Dofri Ólafsson gunnardofri@mbl.is Innanríkisráðherra fór þess á leit í sumar að fleiri sveitarfélög tækju við hælisleitendum. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Talsvert tekjutap Samskipa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Færeyingum munu hafa talsvert tekjutap í för með sér fyrir Samskip, að sögn Ásbjörns Gíslasonar, forstjóra fyrirtækisins. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Um þriðjungur fanga hefur reynt sjálfsvíg

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Um þriðjungur íslenskra fanga hefur reynt sjálfsvíg á lífsleiðinni, að eigin sögn. Þá segjast á bilinu 54-69% fanga glíma við þunglyndi. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Veiddi 50 punda maríulax

„Þetta er auðvitað sérstaklega skemmtilegt þar sem ég er svo algerlega ekki veiðimaður en í dag er ég hins vegar stærsti veiðimaðurinn. Svona getur veiðin verið, þetta er bara alveg magnað,“ sagði Guðmundur Annas Árnason í samtali við mbl. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Veiktist af heiftarlegu hnetuofnæmi

Flugfarþegi, sem var á leið frá Íslandi til Halifax, veiktist svo af hnetuofnæmi í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni að kalla þurfti til lækni, auk þess sem lögreglunni á Suðurnesjum var gert viðvart um málið. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

Vilja fá sæti við samningaborðið

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson Baldur Arnarson „Makríll og síld gengur í auknum mæli í grænlenska lögsögu og því skiptir það Grænlendinga miklu máli að fá sæti við samningaborðið þegar aflanum er skipt. Meira
24. ágúst 2013 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Víkingarnir ekki fyrstir til að nema land í Færeyjum

Nýjar rannsóknir þykja sýna fram á að land hafi verið numið í Færeyjum löngu áður en víkingar settust þar að. Meira
24. ágúst 2013 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Öskurklefi á Alþingi

Alþingismaðurinn Óttarr Proppé tekur hér við gjöf úr hendi Ernu Ómarsdóttur, annars af höfundum öskurdansverksins To The Bone, sem frumsýnt var í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2013 | Leiðarar | 290 orð

Óljós lína í sandi Sýrlands

Nú velta því margir fyrir sér hvort hótanir Obama í fyrra voru innantómar Meira
24. ágúst 2013 | Leiðarar | 340 orð

Þeim má aldrei gleyma

Helstefnur 20. aldarinnar skildu eftir sig blóði drifna slóð Meira
24. ágúst 2013 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Örvæntingarfullir aðildarsinnar

Athygli vekur hve fyrrverandi ráðamenn, þessir sem kjósendur höfnuðu með eftirminnilegum hætti, eru uppteknir af verklagi nýs stjórnarmeirihluta í tengslum við umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Meira

Menning

24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Af ýmsum toga

Fjölbreytt dagskrá í Gallerí Fold Boðið verður upp á þrjár sýningar á verkum Kristjáns Davíðssonar, Tryggva Ólafssonar og Braga Ásgeirssonar, listamenn verða við vinnu í galleríinu og spjalla við gesti. Hefur þú skoðað varðskip? Víkinni, Grandagarði 8. Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 365 orð | 2 myndir

Boðið upp á 600 viðburði í miðbænum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Menningarnótt er hvorki staður né stund fyrir valkvíða. Fjöldi viðburða er slíkur að engum manni er mögulegt að sækja þá alla heim. Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Börnin

Ratleikur fyrir börn og fullorðna Gallerí Fold, Rauðarárstíg 14. Ratleikur sem felst í að finna listaverk sem sýnd eru í galleríinu. Við hvert þeirra er lítil frásögn og í henni bókstafur sem er hluti af orði sem gestir eiga að finna út. Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Gengið u m bæinn

Bragðgóð upplifun af Austurland Upplýsingamiðstöðin Around Iceland, Laugavegi 18. Austfirskar krásir – framleiðendur töfra fram kræsingar úr skóginum, af fjörðunum, ökrunum og heiðinni. Meira
24. ágúst 2013 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Gordon Ramsay kennir að elda

Gordon Ramsay er mættur á Sjá einn, ekki til að skammast út í aðra matreiðslumenn heldur til að kenna okkur venjulega fólkinu að elda. „Skipulagning er mikilvæg, við verðum að vita hvað við eigum að gera,“ gelti hann í síðasta þætti. Meira
24. ágúst 2013 | Tónlist | 601 orð | 2 myndir

Hvenær mun BYRTA til?

Á meðan Færeyingar eru ekki sjálfstæð þjóð hafa þeir ekki þá átyllu sem þarf til að koma hlutunum í sanngjarnt horf. Meira
24. ágúst 2013 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Íslensk náttúra í myndbandi Johns

Myndband við lagið „Home Again“ af væntanlegri plötu Eltons Johns, The Diving Board, hefur nú litið dagsins ljós og var stór hluti þess tekinn upp hér á landi. Myndbandið má finna á YouTube og í því sjást ýmsar náttúruperlur, m.a. Meira
24. ágúst 2013 | Tónlist | 364 orð | 2 myndir

Kjötbollukvöldið makalausa

Kristján Tryggvi Martinsson píanó, Pat Cleaver bassa og Andris Buikis trommur. Tónleikar 22.8.2013 og geisladiskur: Dimma 59. Meira
24. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 93 orð | 1 mynd

Kvintett Janis Carol á Jómfrúnni

Kvintett söngkonunnar Janis Carol Walker kemur fram á þrettándu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
24. ágúst 2013 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Leðurblökumaðurinn Ben Affleck

Leikarinn Ben Affleck hefur tekið að sér hlutverk Leðurblökumannsins, Batman, í væntanlegri kvikmynd um kappann og kollega hans í hetjubransanum, Súpermann, Man of Steel 2 . Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 2 orð

Menningarnótt 2013...

Menningarnótt... Meira
24. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 395 orð | 2 myndir

Ofbeldi og barnaskapur

Leikstjóri og handritshöfundur: Jeff Wadlow. Aðalleikarar: Aaron Taylor-Johnson, Chloë Grace Moretz, Christopher Mintz-Plasse og Jim Carrey. Bandaríkin og Bretland, 2013. 103 mín. Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 194 orð | 2 myndir

Sjónlistir

Vatnadísir Verslun Evu Laugavegi 26. Vatnadísir svífa um. Fallegar ljósmyndir eftir Berglindi Jack til sýnis í versluninni. Gamla höfnin Í fókus Geirsgötu 5 c . Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 201 orð | 1 mynd

Sviðslistir

Magadanstryllingur Ráðhúsið, Tjarnargata 11. Magadansararnir Íris og Magnea taka trylltan en fágaðan dans sem allir geta notið og þú mátt hrista rassinn með þeim. Sinfóníuhljómsveit Íslands - Uppáhaldsklassík Hörpu Austurbakki 2. Meira
24. ágúst 2013 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Söngleikur unninn upp úr Amélie

Kvikmyndin Amélie , frá árinu 2001, verður færð á leiksvið á Broadway í söngleikjarformi, skv. frétt á vef breska ríkisútvarpsins, BBC. Meira
24. ágúst 2013 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Tíu ár liðin frá sögufrægum tónleikum

Á morgun, 25. ágúst, verða tíu ár liðin frá því bandaríska hljómsveitin Foo Fighters hitti hina íslensku NilFisk í samkomuhúsinu Gimli á Stokkseyri og tók með henni lagið en degi síðar héldu hljómsveitirnar tónleika í Laugardalshöll. Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 210 orð | 2 myndir

Tónlist

Fríða Dís og Þorsteinn Surmeli leika ljúfa tóna Máli og menningu, Laugavegi 18. Fríða Dís og Þorsteinn Surmeli leika sín eigin lög í bland við önnur og skapa hugljúfa stemmingu hér hjá okkur í Bókabúð Máls og menningar. Meira
24. ágúst 2013 | Menningarlíf | 154 orð | 1 mynd

Öskrað og dansað á Menningarnótt

Menningarnótt og Reykjavík Dans Festival taka höndum saman í dag en margir hafa eflaust velt fyrir sér svörtum klefum sem komið hefur verið fyrir á nokkrum stöðum í borginni, m.a. í Hörpu og Hafnarhúsinu. Meira

Umræðan

24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 764 orð | 2 myndir

Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 – „Fyrir alls konar fólk“

Eftir Gest Ólafsson: "Sjaldan, ef nokkru sinni, höfum við þurft meira á raunhæfu, faglegu skipulagi að halda fyrir Reykjavík, sem tæki mið af íslenskum veruleika." Meira
24. ágúst 2013 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Allt sem góðir menn þurfa að gera

Edmund Burke sagði eitt sinn að allt sem góðir menn þyrftu að gera til að hið illa næði fram að ganga væri að gera ekkert. Meira
24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 818 orð | 1 mynd

Biblían og baklandið

Eftir Ársæl Þórðarson: "Við fæðingu frelsarans öðlast bækur GT aukið vægi sem boðberar sannleikans." Meira
24. ágúst 2013 | Pistlar | 860 orð | 1 mynd

Högna Sigurðardóttir og Ofanleitiskapella

Listaverk sem eftirsóknarvert er að rísi í Vestmannaeyjum Meira
24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Kennarar og frí

Eftir Ingu Kristínu Skúladóttur: "Kennarar í 100% starfi vinna hins vegar 42,86 stundir á viku skv. kjarasamningum og vinna því 2,86 stundum meira en aðrir sem vinna 100% starf." Meira
24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 296 orð | 1 mynd

Laugavegurinn og fleira

Eftir Heiðar Róbert Ástvaldsson: "Alltaf eitthvað skemmtilegt að sjá þar, fullt af fallegum og vel viðhöldnum húsum og fjölbreytt mannfólk." Meira
24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Ónáttúra náttúruunnandans

Eftir Helga Jóhannesson: "Hverslags ónáttúra er það að hafa áhuga á að eyða tugum eða hundruðum þúsunda króna og mörgum klukkutímum í að veiða fisk í þeim eina tilgangi að kvelja hann?" Meira
24. ágúst 2013 | Pistlar | 478 orð | 2 myndir

Samnefnarinn

Þjóðarsátt um málnotkun náðist fyrir daga orðabóka og skipulegra málfræðireglna. Meira
24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 986 orð | 6 myndir

Skrúður fær upphefð að utan

Eftir Aðalstein Eiríksson og Brynjólf Jónsson: "Skrúður er 24. garðurinn sem hlýtur verðlaunin sem þykja með þeim virtustu á þessu sviði í heiminum." Meira
24. ágúst 2013 | Velvakandi | 184 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Uppgötvanir I – Á veitingahúsinu Þegar ég sit einn míns liðs á veitingahúsi heyri ég alltaf mikla speki yfir matnum. Sá sem situr einn heyrir nefnilega tal annarra gesta nokkuð nákvæmlega. Meira
24. ágúst 2013 | Aðsent efni | 394 orð

Þjóðsögur um bankahrunið (2)

Margar þjóðsögur hafa komist á kreik um bankahrunið íslenska 2008. Við því hefði þó mátt búast, að þær yrðu ekki margar í safni greina, sem samdar voru fyrir hrun, en það kom út í Lundúnum 2011 undir heitinu Preludes to the Icelandic Financial Crisis . Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1145 orð | 1 mynd

Anton Guðmundsson

Anton Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 29. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu 10. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Árný Magnea Steinunn Árnadóttir, f. 1901, d. 1960, og Guðmundur Eyjólfsson, f. 1900, d. 1976. Anton var næstyngstur sex systkina. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Ari Brynjólfsson

Ari Brynjólfsson fæddist á Þúfnavöllum í Hörgárdal 7. desember 1926. Hann lést á Flórída í Bandaríkjunum, 28. júní 2013. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Rósinkarsdóttir húsmóðir, f. 3.8. 1905 á Kjarna, Arnarneshreppi, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Erna Þrúður Matthíasdóttir

Erna Þrúður Matthíasdóttir fæddist á Breiðabólstað á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 25. desember 1945. Hún lést á heimili sínu 3. ágúst 2013. Útför Ernu fór fram frá Digraneskirkju 12. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1276 orð | 1 mynd

Eyþór Magnússon

Eyþór Magnússon fæddist á Geirastöðum í Hróarstungu 9. desember 1925. Hann lést á Landakotsspítala 30. júlí 2013. Faðir Eyþórs var Magnús Eiríksson, kennari og bóndi á Geirastöðum, f. 4. september 1885, d. 2. september 1962. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Freysteinn V. Hjaltalín

Freysteinn V. Hjaltalín fæddist í Narfeyrarhúsinu í Stykkishólmi 11. janúar 1942. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 5. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Jóhanna Guðjónsdóttir Hjaltalín, f. 22. september 1918, d. 30. apríl 2012, og Vilhjálmur V. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 2976 orð | 1 mynd

Halldór Kristinn Helgason

Halldór Kristinn Helgason fæddist í Hnífsdal 1. desember 1938. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut í Reykjavík 12. ágúst 2013. Foreldrar hans voru Helgi Björnsson, f. 3.3. 1910, d. 16.8. 1987, og Kristjana Jónasdóttir, f. 27.5. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Inga Ruth Olsen

Inga Ruth Olsen fæddist í Reykjavík 19. júní 1931. Hún lést á öldrunardeild Sjúkrahússins á Ísafirði 6. ágúst 2013. Útför Ingu Ruthar fór fram frá Ísafjarðarkirkju 17. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Kristbjörg Gunnlaugsdóttir

Kristbjörg Gunnlaugsdóttir fæddist á Egilsstöðum 16. september 1952. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 21. júní 2013. Útför Kristbjargar hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

Kristín Guðrún Ólafsdóttir

Kristín Guðrún Ólafsdóttir fæddist á Skarði í Haukadalshreppi, Dalasýslu, 16. ágúst 1927. Hún andaðist á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðardal, Dalabyggð, 19. ágúst 2013. Foreldrar Kristínar voru Ólafur Jónsson, f. 3. júlí 1885, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Piet van der Feest

Piet van der Feest fæddist í 's-Gravendeel í Hollandi 24. ágúst 1951. Hann lést á heimili sínu í 's-Gravendeel 30. maí 2013. Piet kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni, Marrie van der Feest-Nootenboom, 22. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Sigrún Helgadóttir

Sigrún Helgadóttir fæddist á Eyrarbakka 9. desember 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. ágúst 2013. Útför Sigrúnar fór fram frá Háteigskirkju 23. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2013 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Sædal Gíslason

Sveinbjörn Sædal Gíslason fæddist í Reykjavík 17. desember 1926. Hann lést á heimili sínu 27. júlí 2013. Útför Sveinbjörns fór fram frá Seltjarnarneskirkju 9. ágúst 2013. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Eignasafn Eikar stækkar um 70%

Fasteignafélagið Eik hefur keypt Turninn í Kópavogi auk fleiri bygginga af fasteignafélaginu SMI. Meira
24. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 804 orð | 3 myndir

FSÍ og Burðarás kaupa Invent Farma

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Framtakssjóðurinn Burðarás og Framtakssjóður Íslands (FSÍ) eru að ganga frá kaupum á 61% hlut í spænska samheitalyfjafyrirtækinu Invent Farma, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
24. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Landsvirkjun tapar

Landsvirkjun tapaði 52,2 milljónum Bandaríkjadala eða sem nemur 6,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn níu milljónir dala, eða rúmlega einn milljarður. Meira
24. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

MP banki tapaði fimm milljónum

MP banki tapaði fimm milljónum króna á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma fyrir ári nam hagnaðurinn 96 milljónum. Meira
24. ágúst 2013 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 2 myndir

Stofnar efnahagsráð

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað sérstakt ráðgjafarráð um efnahagsmál og opinber fjármál. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2013 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Fatamarkaður í Aðalstrætinu

Hönnunarbúðin Kraum, sem hefur aðsetur í Aðalstræti 10 í Reykjavík, mun standa fyrir útsölufatamarkaði af lager sínum í dag auk þess sem boðið verður upp á kraumandi djass yfir daginn sem og um kvöldið. Meira
24. ágúst 2013 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

... kíkið á vínylmarkað á Kex

Vínylplötur hafa notið vaxandi vinsælda hér á landi sem og erlendis og margir farnir að safna þeim eins og um glóandi gull væri að ræða. Meira
24. ágúst 2013 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Ljós-, mynd- og skúlptúrasýning í Gym & Tonic sal Kex hostels

Efnt verður til sýningar í Gym & Tonic salnum í Kex hostel í dag. Þar munu þeir Magnús Andersen og Daníel Starrason sýna ljósmyndir sínar en þeir hafa nýlokið vel heppnaðri sýningu á Akureyri þar sem sömu verk voru til sýnis. Meira
24. ágúst 2013 | Daglegt líf | 646 orð | 4 myndir

Túlkun er skáldleg og aldrei sönn og rétt

Listmálarinn Stefán Boulter opnaði nýlega málverkasýninguna Anamnesis í Listasafninu á Akureyri. Stefán reynir að forðast að túlka eigin verk enda segir hann það líkast því að reyna að skilgreina hugtökin frelsi og ást. Meira
24. ágúst 2013 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Útitónleikar á Laugavegi

Slegið verður upp í allsherjar menningarveislu í tilefni Menningarnætur á ölhúsinu Kalda bar í dag og í kvöld. Nýtt útisvæði við staðinn verður formlega vígt og verður efnt til útitónleika. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rbd7...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rbd7 8. Dc2 Rh5 9. Hd1 Rf4 10. Bf1 c5 11. dxe5 dxe5 12. Hb1 Re6 13. Rb5 De7 14. b4 cxb4 15. Bd2 a5 16. a3 b3 17. Hxb3 Rdc5 18. Hbb1 Bd7 19. Bc3 Bc6 20. Hd5 Rf4 21. Hxe5 Bxe5 22. Meira
24. ágúst 2013 | Árnað heilla | 523 orð | 3 myndir

Aldrei í saumaklúbbi

V ilborg Yrsa fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Skólavörðustíginn fyrstu árin, átti heima í Hafnarfirði frá fimm ára aldri, var síðan búsett með fjölskyldu sinni í Houston í Texas í fjögur ár frá átta ára aldri, en síðan í Hafnarfirði og loks á... Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 23 orð

Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur...

Allt sem faðirinn gefur mér mun koma til mín og þann sem til mín kemur mun ég alls eigi brott reka. Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Anna Katrín og Margrét María Leiknisdætur héldu tombólu á Patreksfirði...

Anna Katrín og Margrét María Leiknisdætur héldu tombólu á Patreksfirði fyrir utan verslunina Albínu og söfnuðu alls 9.774 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 5 orð

Á mánudag

Næsti viðkomustaður hringferðarinnar er... Meira
24. ágúst 2013 | Árnað heilla | 255 orð | 1 mynd

Árni Jónsson

Árni Jónsson, alþingismaður frá Múla, fæddist á Reykjum í Reykjahverfi 24.8. 1891. Hann var af Reykjahlíðarætt og Skútustaðaætt, sonur Jóns Jónssonar, alþm. í Múla, og Valgerðar, dóttur Jóns Jónssonar, þjóðf.m. á Lundarbrekku. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 275 orð

Bridgefélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 20. ágúst var...

Bridgefélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 20. ágúst var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 27 para. Miðlungur var 312 og efstu pör í N/S: Sverrir Jónsson – Sæmundur Björnss. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 105 orð | 1 mynd

Eldborgin er útvörðurinn

Borgarbyggð nálgast 5.000 ferkílómetra að flatarmáli. Í suðri eru mörk þessa víðfeðma sveitarfélags við Skarðsheiði, í norðri á Holtavörðuheiði og við Haffjarðará í vestri. Einmitt þar, á Mýrunum, er hin fræga Eldborg sem útvörður. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 624 orð | 3 myndir

Fjölgun íbúa gefur byr í seglin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við erum smám saman að vinna okkur út úr afleiðingum hrunsins. Greitt hefur verið úr flækjum, íbúum er að fjölga og tekjur þeirra að aukast og sveitarfélagsins þar með. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 298 orð | 2 myndir

Flugstöðin við Brúartorg

Okkur sem hér störfum og eins viðskiptavinum finnst breytingarnar hafa tekist vel,“ segir Sigurður Guðmundsson, verslunarstjóri hjá N1. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 212 orð | 2 myndir

Flækingsfuglar og börn

„Við höfum leitast við að vera með sýningar sem eru í senn frumlegar og ögrandi en fræðandi um leið,“ segir Guðrún Jónsdóttir, forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Hafnarfjallið setur svip á sveitir

Hafnarfjall er bæjarfjall Borgnesinga. Handan Borgarfjarðar blasir fjallið við, með bröttum skriðum og háum hömrum. Ætli fólk að ganga á fjallið er best að beygja til hægri rétt áður en sveigt er niður að Borgarfjarðarbrú. Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 281 orð

Lamb fátæka mannsins og haust í nánd

Karlinn á Laugaveginum var þungur á brún þegar ég sá hann vegna þeirra viðskiptaþvingana, sem Evrópusambandið beitir Færeyinga. Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 42 orð

Málið

Að gera einhverju skóna þýðir að gera ráð fyrir e-u . Af óljósum ástæðum slæðist stundum með aukalegt „að“: gera „að“ e-u skóna. En orðtakið er komið úr skósmíði: að gera skó , upphaflega mönnum en síðar sem sagt hverju sem... Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 1394 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 238 orð | 1 mynd

Okkar vantar vinnuvélar

„Salan er aðeins að taka við sér og það helst í hendur við meiri umsvif í atvinnulífinu. Unnið er að ýmsum allstórum verkefnum um þessar mundir og vegna þeirra hafa verktakar verið á höttunum að útvega sér notuð tæki. Meira
24. ágúst 2013 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Auður Alice fæddist 10. desember. Hún vó 4.435 g og var 55 cm...

Reykjavík Auður Alice fæddist 10. desember. Hún vó 4.435 g og var 55 cm löng. Foreldrar hennar eru Thelma Gunnarsdóttir og Jón Óskarsson... Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 447 orð | 2 myndir

Sérhæfni þarfnast þekkingar

Menntastoðir, undirbúningur fyrir fólk sem ætlar í frumgreinadeildir háskólanna eða í frekara nám í framhaldsskólans, er á þessu hausti nýmæli í starfi Símenntunarmiðstöðvar Vesturlands (SV). Meira
24. ágúst 2013 | Árnað heilla | 344 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Jensína Jensdóttir Sæmundur Þorsteinsson 90 ára Árni Byron Pétursson 85 ára Jóhanna F. Karlsdóttir Jóhann Þorsteinsson Lilja Bjarnadóttir Marta O. Meira
24. ágúst 2013 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Vakinn með köku og afmælisgjöf

Ég verð vakinn í fyrramálið með köku og pakka, líkt og hefð er fyrir,“ segir Sverrir Sigfússon, sem fagnar 23 ára afmælisdeginum á morgun. Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Vala Margrét Hjálmtýsdóttir og Aníta Fönn Þorvaldsdóttir héldu tombóla...

Vala Margrét Hjálmtýsdóttir og Aníta Fönn Þorvaldsdóttir héldu tombóla fyrir utan Bónus í Árbæ og seldu alls konar dót. Þær söfnuðu 8.727 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 327 orð

Víkverji

Víkverji ákvað að fara með skógarmana sína til skósmiðs og láta aðeins lappa upp á þá, í þeirri meiningu stóð hann að minnsta kosti. Sú varð ekki raunin. Meira
24. ágúst 2013 | Fastir þættir | 244 orð | 1 mynd

Yfirlögregluþjónninn er á Ystu nöf

Þórólfsgata, Höfðaholt og Skúlagata eru stræti Theódórs Kr. Þórðarsonar, yfirlögregluþjóns í Borgarnesi. Meira
24. ágúst 2013 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. ágúst 1903 Alþingi samþykkti heimild til að kaupa jarðirnar Hallormsstað í Suður-Múlasýslu og Vaglir í Suður-Þingeyjarsýslu „til skógarfriðunar og skógargræðslu“. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2013 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

2. deild karla HK – Grótta 2:0 Guðmundur Atli Steinþórsson 38...

2. deild karla HK – Grótta 2:0 Guðmundur Atli Steinþórsson 38., Leifur Andri Leifsson 66. KV – Hamar 3:0 Sigurvin Ólafsson 71., Magnús Gíslason 75., Bjarki Viðarsson 90. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Alfreð og Kolbeinn byrja nýtt tímabil með látum

Segja má að íslensku mörkin hafi verið gulls ígildi þegar Heerenveen og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 528 orð | 5 myndir

Ásarnir í ermi Þórs/KA líklegri en liðsheild Blika

Bikarúrslit Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Það ræðst í dag hvort Þór/KA vinnur sinn fyrsta bikarmeistaratitil í stuttri sögu félagsins eða hvort sigursælir Blikar komast í tveggja stafa tölu og fagna sínum tíunda bikarmeistaratitli. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Daði Guðmunds kominn í annað sætið hjá Fram

Daði Guðmundsson er orðinn næstleikjahæsti Framarinn í efstu deild karla í knattspyrnu, eftir að hann kom inn á gegn Stjörnunni í leik liðanna í Garðabænum í fyrrakvöld. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarinn fær skólastyrk

Birkir Gunnarsson, Íslandsmeistari í tennis, hefur fengið skólastyrk frá bandaríska háskólanum Graceland University í Iowa og mun hann samhliða náminu keppa fyrir skólann. „Ég er bara virkilega spenntur fyrir þessu. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Keppir í bandarísku háskóladeildinni

Tennis Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Knattspyrna Borgunarbikar kvenna: Laugardalsvöllur: Breiðablik &ndash...

Knattspyrna Borgunarbikar kvenna: Laugardalsvöllur: Breiðablik – Þór/KA L16 Pepsi-deild karla: Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Kynslóðaskipti hjá Füsche Berlín

„Við erum hvergi bangnir. Við erum alveg sáttir við þá leið sem við erum að fara. Stefnan hjá okkur er að vera á meðal sex efstu liðanna í deildinni. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Mikil ábyrgð á 18 ára herðum

17. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Einn af allra stærstu leikjum sumarsins verður í Frostaskjólinu á morgun kl. 18 þegar KR mætir Íslandsmeisturum FH. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Umferðir á víð og dreif

Það er ómögulegt að segja fyrir um hverjir munu landa Íslandsmeistaratitlinum. Ekki hjálpar til sú staðreynd hve ólíkur fjöldi leikja er sem liðin hafa klárað. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 1214 orð | 2 myndir

Við erum hvergi bangnir

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Flautað verður til leiks þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag og hefst þar með besta og sterkasta deild í heimi. Meira
24. ágúst 2013 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Vinnur Þór/KA bikarinn í fyrsta skipti?

Úrslitin í Borgunarbikar kvenna í knattspyrnu ráðast á Laugardalsvellinum í dag þegar Breiðablik og Þór/KA mætast í úrslitaleik. Þór/KA varð Íslandsmeistari í fyrra en hefur aldrei orðið bikarmeistari. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.