Greinar mánudaginn 14. október 2013

Fréttir

14. október 2013 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

90 látnir eftir troðning á brú

Að minnsta kosti 90 létu lífið í troðningi á brú fyrir utan Ratangarh-hof í Datia-héraði í Madhya Pradesh-ríki á Indlandi í gær. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Afturhvarf til fortíðar í málefnum fatlaðra

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is „Það þarf að vera til staðar þekking á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og þeim áhrifum sem hann á að hafa. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Auknar álögur hafa áhrif

Heildarsala áfengis í lítrum talin hefur dregist saman um rúm 9% frá hruni 2008. Sala á sterku áfengi hefur minnkað um rúm 30%, bjórsala minnkað um 9% og léttvínssala um 2,5%. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

„Eigum margt sameiginlegt“

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Saga okkar er eins og landslagið, það er mikið um hæðir og mikið af dölum í henni,“ segir sagnfræðingurinn Adrian Cioroianu, sem var utanríkisráðherra landsins frá 2007 til 2008. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Borgin gagnrýnd á fundi Þroskahjálpar

Gerður A. Árnadóttir, fráfarandi formaður Þroskahjálpar, lýsti áhyggjum yfir málefnum fatlaðra hjá Reykjavíkurborg í lokaræðu sinni á landsþingi Þroskahjálpar um helgina. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Efnilegir blakmenn bíða í röðum í Neskaupstað

Margir af efnilegustu blakspilurum landsins eiga rætur að rekja til Neskaupstaðar, þar sem íþróttin hefur blómstrað og náð mikilli fótfestu. Meira
14. október 2013 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Enn engin lausn í sjónmáli

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Harry M. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 1115 orð | 6 myndir

Framtíðin á norðurslóðum

Sviðsljós Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Áhugi ríkja, fyrirtækja og samtaka á norðurslóðum er gífurlegur. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir áhugann endurspeglast á Arctic Circle-ráðstefnunni sem nú fer fram í Hörpu. Meira
14. október 2013 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Gengu gegn aðskilnaði frá Spáni

Tugþúsundir mótmælenda fylktu liði á götum Barceolona á laugardag, á þjóðhátíðardegi Spánverja, til að mótmæla aðskilnaði Katalóníu frá Spáni. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Gerðu góð kaup á útflutningssölu Geðhjálpar

Geðhjálp ætlar að flytja starfsemi sína úr Túngötu 7 í minna húsnæði. Þar verður ekki pláss fyrir allt sem félagið hefur eignast í áranna rás. Á laugardaginn var efndi Geðhjálp til opins húss og „bílskúrssölu“. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 78 orð

Íslendingur í haldi lögreglu í Argentínu

Íslendingur á þrítugsaldi er enn í varðhaldi lögreglunnar í Buenos Aires í Argentínu eftir að fjögur kíló af kókaíni fundust í fórum hans á flugvelli borgarinnar á fimmtudag. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Kristinn

Stuðningur Íslandsdeild Amnesty International bauð upp á dagskrá í Kringlunni á laugardag til að sýna fólki sem sætir þvinguðum brottflutningi í Nígeríu... Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Lyfjagreiðslukerfið gert auðveldara

Breyting hefur verið gerð á lyfjagreiðsluþátttökukerfinu og tekur hún gildi 1. desember næstkomandi. Frá þeim tíma fær fólk sjálfkrafa rétt til fullrar greiðsluþátttöku sjúkratrygginga í lyfjakostnaði þegar það hefur náð hámarkskostnaði einstaklings. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Lögreglan hafði nóg að gera

Umferðaróhöpp, akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna, líkamsárásir, eignaspjöll, húsbrot, innbrot og útúrvímað ungmenni sem ógnaði öryggisvörðum í Kringlunni. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Minni sala en hærri gjöld færa ríkinu sitt

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Heildarsala áfengis í lítrum talið hefur dregist saman um rúm 9% frá hrunárinu 2008. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Mismikil þátttaka í fermingu

Hólmfríður Gísladóttir María Margrét Jóhannsdóttir Um 60% fermingarárgangsins í Háteigssókn hyggjast fermast í Háteigskirkju. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Myndin Hemma hlaut áhorfendaverðlaun

Sænsk/íslenska kvikmyndin Hemma hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Pusan í Suður-Kóreu. Framleiðendur myndarinnar eru Anna G. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Nonnakvöld haldið í Hannesarholti

Hannesarholt og Bókaútgáfan Opna efna til bókmenntakvölds í Hannesarholti í kvöld og hefst það klukkan 20. Fjallað verður um bókina Pater Jón Sveinsson – NONNI, eftir Gunnar F. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Nýtt tæki stóreykur öryggi

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Nú stendur yfir söfnun Hjartaheilla og Neistans fyrir nýju hjartaþræðingartæki á hjartadeild Landspítalans. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Risaverkefni í Færeyjum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is TG-Verk Føroyar, systurfélag ÞG verktaka, vinnur nú að stærstu einstöku húsbyggingarframkvæmd í sögu Færeyja. Meira
14. október 2013 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Segja ákallið senda röng skilaboð

Mannréttindasamtökin Amnesty International segja ákall Afríkubandalagsins um að Alþjóðaglæpadómstóllinn í Haag fresti réttarhöldum yfir þjóðarleiðtogum Kenía hryggilegt. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Segja samskipti við kínversk fyrirtæki víti til varnaðar

„Reynslan af samskiptum við kínversku fyrirtækin tvö var óskemmtileg og víti til varnaðar,“ rita Árni Gunnarsson og Gestur Ólafsson í grein í Morgunblaðinu í dag um uppbyggingu heilsuþorps á Flúðum. Þar segja þeir m.a. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 399 orð | 2 myndir

Skjálfti gerði fólki rúmrusk

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðskjálftahrina við Reykjanestá gerði mörgum íbúum á suðvesturhluta landsins rúmrusk í gærmorgun. Stærsti skjálftinn varð klukkan 07.34 að morgni sunnudagsins og var hann a.m.k. 4,8 stig að stærð. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 386 orð | 3 myndir

Stærsta húsbyggingarverkefni Færeyja

Guðni Einarsson gudni@mbl.is TG-Verk Føroyar, systurfélag ÞG verktaka, vinnur nú að stærstu einstöku húsbyggingarframkvæmd í sögu Færeyja. Um er að ræða byggingu 19.500 m 2 skólaseturs á 31. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Taflfélag Vestmannaeyja efst á Íslandsmótinu

Taflfélag Vestmannaeyja leiðir eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga með 28½ vinning eftir að hafa gert jafntefli í fimmtu umferð í gær gegn ríkjandi Íslandsmeisturum Víkingaklúbbsins. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tugir fyrirtækja í eigu banka í meira en tvö ár

Tugir fyrirtækja hafa verið í eigu fjármálafyrirtækis í meira en tvö ár þrátt fyrir að núverandi löggjöf kveði á um tólf mánaða eignarhaldstíma. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tækifæri Íslands á norðurslóðum

Umskipunarhöfn á Íslandi, ferðaþjónusta á norðlægum slóðum og möguleikar og vandamál olíu- og gasvinnslu var meðal þess sem rætt var á ráðstefnunni Arctic Circle í Hörpu um helgina. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Um 500 á æfingu Landsbjargar

Hátt í 500 manns tóku þátt í landsæfingu Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem fram fór í Borgarfirði og nágrenni. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 53 orð

Umferðartafir vegna vélhjólaslyss

Einni akrein Reykjanesbrautar við Álfabakka, til norðurs, var lokað um tíma í gær vegna vélhjólaslyss sem þar varð. Ökumaður vélhjóls missti stjórn á því og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landspítalans. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vilja greiða fyrir frekari viðskiptum

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Kaj Leo Johansen, lögmaður Færeyja, áttu fyrir helgi fund um framkvæmd Hoyvíkur fríverslunarsamningsins. Markmið samningsins, sem tók gildi 1. Meira
14. október 2013 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar tilnefndir til verðlauna

Linda Ólafsdóttir, Rán Flygenring og Sigrún Eldjárn eru í hópi 54 listamanna sem tilnefndir eru til Astrid Lindgren-minningarverðlaunanna 2014, en greint var frá tilnefningunum á Bókamessunni í Frankfurt fyrir helgi. Greint verður frá útnefningum 25. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2013 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Ekki króna í Landspítalann

Þingmenn stjórnarandstöðunnar segjast hafa miklar áhyggjur af stöðu heilbrigðiskerfisins eftir að ný ríkisstjórn tók við af „velferðarstjórninni“. Meira
14. október 2013 | Leiðarar | 331 orð

Í skugga Þýskalands

Andstæðingar Evrópusambandsins vinna á í Austurríki Meira
14. október 2013 | Leiðarar | 272 orð

Kraftur fjöldans

Jákvætt er að sjá áform smárra og meðalstórra fyrirtækja um vöxt Meira

Menning

14. október 2013 | Fólk í fréttum | 286 orð | 3 myndir

Ástin er óútreiknanleg

Eftir Graeme Simsion. Íslensk þýðing: Elísa Björg Þorsteinsdóttir. Kilja, 304 bls. Bjartur 2013. Meira
14. október 2013 | Fólk í fréttum | 43 orð | 3 myndir

Bara gleði hjá Björnsbakaríi í Vesturbænum, segja eigendur bakarísins...

Bara gleði hjá Björnsbakaríi í Vesturbænum, segja eigendur bakarísins, sem buðu gestum og gangandi í morgunverðarhlaðborð á Eiðistorgi sl. laugardag. Meira
14. október 2013 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Hrollvekjandi kvöld í vikubyrjun

„Lífið er dásamlegt á mánudags og þriðjudagskvöldum,“ sagði vinur minn og bætti við til nánari skýringar á lífsgleði sinni: „Fjöldamorðin í Brúnni á mánudagskvöldum eru gríðarlega spennandi og ekki er fjöldamorðinginn í Fallinu síðri. Meira
14. október 2013 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Leika á tónleikum í Berlín

Strengjakvartett úr Kammersveit Reykjavíkur heldur tónleika í Berlín miðvikudaginn 16. október. Tónleikarnir verða í sal norrænu sendiráðanna og eru í boði íslenska sendiráðsins. Meira
14. október 2013 | Fólk í fréttum | 62 orð | 4 myndir

Sýningar á leikritinu Óvitum eftir Guðrúnu Helgadóttur hófust á ný í...

Sýningar á leikritinu Óvitum eftir Guðrúnu Helgadóttur hófust á ný í Þjóðleikhúsinu í gær, en Guðrún samdi verkið að ósk leikhússins í tilefni af barnaári Sameinuðu þjóðanna og var það frumsýnt 1979. Meira
14. október 2013 | Menningarlíf | 1159 orð | 3 myndir

Þráin til að skapa

Hún yrkir mikið um náttúruna og það er mikil samsvörun milli náttúru og tilfinninga í ljóðum hennar sem gæðir þau meiri dýpt og þau leyna mörg á sér. Meira

Umræðan

14. október 2013 | Aðsent efni | 633 orð | 1 mynd

Aðförin að Reykjavík

Eftir Einar Eiríksson: "Öflugasti þrýstihópur sögunnar gerir nú atlögu að borgarskipulaginu og vill í þokkabót ræna Reykvíkinga skipulagsvaldinu." Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 383 orð | 1 mynd

Boðar ekkifrumvarp

Eftir Ögmund Jónasson: "Ég taldi, og tel það enn vera grundvallaratriði að efla eftirlit með þessum rekstri sem veltir hátt í tuttugu milljörðum árlega." Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 148 orð | 1 mynd

Flugvöllinn út á sker

Eftir Jóhann Boga Guðmundsson: "Ég vil og benda á að flutningur flugvallarins myndi losa um umferðarþrengslin við spítalann." Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 545 orð | 2 myndir

Heilsuþorp og samskipti við Kínverja

Eftir Árna Gunnarsson og Gest Ólafsson: "Ekki leikur á því vafi í okkar huga, að fyrr eða síðar verði reist heilsumiðstöð að Flúðum, enda aðstæður hvergi betri á landinu." Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Heima er best – ef öryggið er í lagi

Eftir Guðmund Arason: "Öryggishnappurinn gerir fólki kleift að búa heima hjá sér í sem lengstan tíma þó aðstæður breytist vegna veikinda, slyss eða sökum aldurs." Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Heimilið sem vettvangur eineltis

Eftir Þórgný Thoroddsen: "Með heilbrigðum netvenjum má koma í veg fyrir net-óskunda hvers konar á nákvæmlega sama hátt og góðar samskiptavenjur geta komið í veg fyrir óskunda í félagslífinu." Meira
14. október 2013 | Pistlar | 474 orð | 1 mynd

Held ég gangi heim

Dustin Moore uppgötvaði fyrir skömmu að amma hans hefur það ennþá gott úti í garði, ári eftir að hún kvaddi þennan heim. Eða í það minnsta á Google. Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Horft til allra átta

Eftir Ólaf Hannesson: "Það eru líkt og hér hefur verið reifað fleiri leiðir sem borgin getur farið án þess að ögra þeim sem búa úti á landi." Meira
14. október 2013 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Uppstokkunar er þörf

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "...að byggja upp háskóla-, nýsköpunar- og vísindastarf kom fram skýr hvatning til uppstokkunar á stofnanakerfinu, sjóðunum og sameiningar háskóla." Meira
14. október 2013 | Velvakandi | 64 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Áhrif verðtryggingar Frá sjónarmiði einstaklings þá er léttari greiðslubyrði fyrri hluta lántökutímabilsins af verðtryggðu láni heldur en óverðtryggðu, þar sem verðtryggð lán eru venjulega með jafngreiðsluskilmálum. Meira

Minningargreinar

14. október 2013 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Daníel Þorsteinsson

Daníel Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 14. október 1926. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 27. ágúst 2013. Jarðarförin hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2013 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Jóhann Sigurður Pálsson

Jóhann Sigurður Pálsson fæddist á Saurbæ í Kolbeinsdal 22. desember 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 29. september 2013. Foreldrar hans voru Sigurður Ingimar Arnljótsson og Jóhanna Lilja Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2013 | Minningargreinar | 3392 orð | 1 mynd

Magnús Pétursson

Magnús Pétursson fæddist í Reykjavík 28. maí 1937. Hann lést á Landspítalanum 2. október 2013. Foreldrar hans voru hjónin Þórunn Kjaran Ólafsson , f. 16. sept. 1917, d. 12. maí 1966 og Pétur Ólafsson hagfræðingur, f. 8. ágúst 1912, d. 17. feb. 1987. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2013 | Minningargreinar | 4569 orð | 1 mynd

Ólöf Björnsdóttir

Ólöf Björndóttir fæddist í Reykjavík 17. nóvember 1943. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 5. október 2013. Foreldrar Ólafar voru hjónin Guðrún Fjóla Ólafsdóttir úr Reykjavík, f. 4. desember 1919, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2013 | Minningargreinar | 2602 orð | 1 mynd

Ragna Kemp

Ragna Kemp fæddist á Illugastöðum í Laxárdal, Skefilstaðahreppi, Skagafirði 21. september 1914. Hún lést í Reykjavík 4. október 2013. Foreldrar hennar voru Ludvig Rudolf Kemp, f. 1889, d. 1969 og Elísabet Stefánsdóttir, f. 1888, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2013 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Þórunn Ingvarsdóttir

Þórunn Ingvarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. desember 1923. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 6. október 2013. Hún var dóttir hjónanna Ingvars Þórólfssonar, húsasmiðs og útgerðarmanns í Vestmannaeyjum, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2013 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Bandaríkjadalur styrkist gagnvart jeni

Gengi Bandarikjadals hækkaði um 0,45% á föstudag og endaði í 98,17 jenum. Hafði dalurinn þar með styrkst um rúmt prósentustig gagnvart jeni yfir síðustu viku. Meira
14. október 2013 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Enn dregur úr sölu á einkatölvum

Sala á Mac-tölvum á Bandaríkjamarkaði dróst saman um 11% á síðasta ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra og pantanir á PC tölvum drógust saman um 8%. Meira
14. október 2013 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Google vill fá myndir notenda í auglýsingar

Netrisinn Google tilkynnti á föstudag breytingar á notendaskilmálum sem opna fyrir þann möguleika að fyrirtækið nýti myndir og nöfn notenda í markaðsefni. Meira
14. október 2013 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Selja fleiri fullorðinsbúninga en barnabúninga

Hrekkjavakan verður haldin hátíðleg 31. Meira
14. október 2013 | Viðskiptafréttir | 274 orð | 1 mynd

Vara við „hörmungum“ komi til greiðslufalls

Þrír leiðandi menn úr alþjóðlega bankageiranum vöruðu á laugardag við að afleiðingarnar gætu orðið skelfilegar ef ríkisstjórn Bandaríkjanna getur ekki greitt skuldir sínar. Meira

Daglegt líf

14. október 2013 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Hvernig heilsast þjóðinni? Verkir – til þrauta eða þroska?

Í vetur býður Hannesarholt upp á röð fyrirlestra þar sem fjallað verður um heilsu og heilsuleysi frá ýmsum sjónarhornum. Að fyrirlestri loknum býðst hlustendum að verða þátttakendur í líflegri og uppbyggjandi umræðu um málefnið. Meira
14. október 2013 | Daglegt líf | 66 orð | 1 mynd

...mætið á stofnfund vinafélags Vestur-Sahara

Vinir Vestur-Sahara á Íslandi stofna félag til að vekja athygli á málstað þessarar kúguðu smáþjóðar. Á fundinn mæta tveir erlendir gestir, Erik Hagen frá systursamtökunum í Noregi og Jeffrey J. Smith þjóðréttarfræðingur sem ritað hefur um málefnið. Meira
14. október 2013 | Daglegt líf | 672 orð | 3 myndir

Spilað allan daginn á leikjaráðstefnu

Það kenndi ýmissa grasa á leikjaráðstefnu sem haldin var í Frakklandi í lok síðasta mánaðar. Spiluð voru einföld spil á borð við afrísk borðspil, þar sem leikmunirnir voru þurrkaðar baunir, til risavaxinna hlutverkaleikja og flókinna spila. Meira
14. október 2013 | Daglegt líf | 230 orð | 2 myndir

Sæbjúgnasúpa og ölpylsa

Tveimur keppnum er nýlokið þar sem íslenskir keppendur tóku þátt með íslenskar matvörur. Norðurlandakeppni í smáframleiðslu matvæla var haldin í Svíþjóð, en til keppninnar bárust um 600 vörur í ýmsum flokkum. Meira
14. október 2013 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

Vetrarsúpa á Heilsubankanum

Heilsubankinn, heilsubankinn.is, er vefur um allt sem viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Meira

Fastir þættir

14. október 2013 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 0-0 7. e4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 0-0 7. e4 Ra6 8. a3 c5 9. d5 e6 10. Bg5 exd5 11. Rxd5 Be6 12. 0-0-0 Bxd5 13. Hxd5 De8 14. Bxf6 Bxf6 15. e5 Be7 16. Db5 c4 17. Kb1 Dxb5 18. Hxb5 Hfc8 19. Hxb7 Rc5 20. Hxe7 Kf8 21. Hxf7+ Kxf7 22. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 391 orð | 1 mynd

Af hverju allt þetta blak í Neskaupstað?

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ólíkt mörgum bæjarfélögum hefur blak náð fótfestu og blómstrað í Neskaupstað. Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Alltaf gerist eitthvað skemmtilegt

Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Hjallakirkju í Kópavogi, er 50 ára í dag og ætlar að halda upp á daginn með því að bjóða nánustu fjölskyldu í kaffi, en annars stendur ekki til að gera neitt sérstakt í tilefni tímamótanna. Meira
14. október 2013 | Í dag | 576 orð

ARD 16:00 Verbotene Liebe 16:50 Großstadtrevier 17:45 Wissen vor acht...

ARD 16:00 Verbotene Liebe 16:50 Großstadtrevier 17:45 Wissen vor acht 17:50 Wetter vor acht 17:55 Börse vor acht 18:00 Tagesschau 18:15 Stiller Abschied 19:45 Hart aber fair 21:00 Tagesthemen 21:30 Im Griff der Zockermafia 22:15 Profit statt... Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 11 orð

Á morgun

Á morgun verður fjallað um Eskifjörð á 100 daga hringferð... Meira
14. október 2013 | Í dag | 307 orð

Barnagælur og sitthvað fleira

Eins og vænta mátti hafði karlinn á Laugaveginum ýmislegt að segja um fjármál ríkisins, þegar ég hitti hann og var greinilega undir áhrifum af limru Höskulds Búa: Við vinstri forheimskan varla laus er von mín og trú að gallalaus að endingu fái –... Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Bjarni Þorsteinsson

Bjarni Þorsteinsson, prestur á Siglufirði og þjóðlagasafnari, fæddist á Mel í Hraunhreppi á Mýrum 14.10. 1861. Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 522 orð | 4 myndir

Dvölin í Belgíu var toppurinn á ferlinum

Þórður Guðjónsson fæddist á Akranesi 14. október 1973 og ólst þar upp að mestu leyti. Hann gekk í Brekkubæjarskóla á Akranesi en kláraði grunnskólanámið frá Gagnfræðiskóla Akureyrar vorið 1989. Meira
14. október 2013 | Í dag | 27 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk...

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk þín. Ég vil gleðjast og fagna yfir þér, lofsyngja nafni þínu, þú Hinn hæsti. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 542 orð | 3 myndir

Fjórþætt starfsemi sem hver styður aðra

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég er menntaður í hótel- og veitingastjórnun, en hef alltaf verið viðloðandi matseld. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

Fyrsta fyllan sprengd fljótlega

Fyrstu fyllurnar í nýjum Norðfjarðargöngum verða sprengdar í nóvember. Starfsmenn Suðurverks og tékkneska verktakafyrirtæksins Metrostav a.s. vinna nú að ýmsum undirbúningi – en að utan koma um það bil þrjátíu karlar. Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kópavogur Reynir Elí fæddist 9. júlí kl. 10.40. Hann vó 3.520 g og var...

Kópavogur Reynir Elí fæddist 9. júlí kl. 10.40. Hann vó 3.520 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Anna María Reynisdóttir og Kristnin Þór Ingvason... Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Kristín Inga Hilmarsdóttir

40 ára Kristín Inga er fædd og uppalin á Akureyri og er ritari á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Maki: Jóhann Geirsson, f. 1958, verkamaður hjá Laxá hf. Börn: Friðbjörn Rúnar, f. 1998, og Kristján, f. 2007. Foreldrar: Baldur Steingrímsson, f. Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

30 ára Lára er Reykvíkingur, er stúdent frá FB og hefur stundað nám í bókmenntafræði við HÍ. Hún vinnur hjá Latabæ og er framleiðandi hjá arCus films. Sonur: Þorvaldur Hörður Villysson, f. 2008. Foreldrar: Jóhanna Rannveig Skaftadóttir, f. 1962, d. Meira
14. október 2013 | Í dag | 35 orð

Málið

Sumir foreldrar og stofnendur hlutafélaga vilja velja afkvæmum sínum nöfn sem fáir bera. En þá getur beygingin orðið fótakefli. Fasteignafélagið Reginn er í þolfalli um Regin , þágufalli frá Regin og loks til Regins... Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Íris Hulda fæddist 28. desember kl. 14.45. Hún vó 4.670 g og...

Reykjavík Íris Hulda fæddist 28. desember kl. 14.45. Hún vó 4.670 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristín Inga Þrastardóttir og Kári Arnar Kárason... Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsskóli sannaði gildi sitt

Alls 24 krakkar, fæddir 1998 og 1999, luku námi í sumar við sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar. Námstíminn var tvær vikur. Fyrir utan kennsluna þurftu nemendur að vinna verkefni sem á einhvern hátt höfðu skírskotun til sjávarútvegs. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 8 orð | 2 myndir

Skannaðu kóðann til að skoða myndskeið við frétt...

Skannaðu kóðann til að skoða myndskeið við... Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sólveig María Ólafsdóttir

30 ára Sólveig er Akureyringur, býr í Reykjavík, er sálfræðingur og vinnur á Landspítalanum. Maki: Óskar Gunnarsson, f. 1987, nemi í viðskiptafræði við HR. Sonur: Óli Gunnar, f. 2012. Foreldrar: Ólafur Tryggvi Kjartansson, f. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 157 orð

Stór augu. S-NS Norður &spade;-- &heart;7432 ⋄D85 &klubs;DG10762...

Stór augu. S-NS Norður &spade;-- &heart;7432 ⋄D85 &klubs;DG10762 Vestur Austur &spade;-- &spade;G83 &heart;KDG1065 &heart;98 ⋄1076 ⋄KG942 &klubs;K985 &klubs;Á4 Suður &spade;ÁKD10976542 &heart;Á ⋄Á &klubs;3 Suður spilar 6G. Meira
14. október 2013 | Árnað heilla | 164 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Aage Valtýr Michelsen Hulda Axelsdóttir Kristín Jóhannsdóttir Svava Agnarsdóttir 80 ára Jónatan Þórisson 75 ára Guðni Benediktsson Hanna Björk Baldvinsdóttir Hreinn Mýrdal Björnsson Hörn Harðardóttir Sveina María Sveinsdóttir 70 ára Hlín P. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverji

Víkverji vaknaði um helgina við drunur, og því næst var sem rúmið tæki snöggt spor frá veggnum og hætti jafnóðum við. Meira
14. október 2013 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. október 1863 Fjórir Þingeyingar komu til Rio de Janeiro eftir þriggja mánaða ferð frá Akureyri, með viðkomu í Danmörku. Þetta var upphaf ferða til Brasilíu en þær urðu undanfari fólksflutninga til Kanada og Bandaríkjanna um og upp úr 1870. 14. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 77 orð | 1 mynd

Þorskur góður

Hákon segir að þeir Hafsteinn hafi prófað sig áfram með óhefðbundið sushi. „Það er í raun ekki til sú tegund sem við höfum ekki prófað. Þorskurinn er sennilega það sem komið hefur mest á óvart. Meira
14. október 2013 | Fastir þættir | 77 orð | 1 mynd

Þrjú söfn eru undir einu þaki

Í Safnahúsinu Neskaupstað, í gamla Hafnarhúsinu í miðbæ bæjarins, kennir fleiri grasa en á ýmsum öðrum söfnum, en þar eru þrjú söfn undir sama þaki; Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar, Sjóminja- og smiðjumunasafn Jósafats Hinrikssonar og... Meira

Íþróttir

14. október 2013 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

200 milljóna króna munur

Handbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Við erum 13:10 undir eftir 20 mínútur en eigum svo slæman kafla þar sem kemur röð tæknifeila og allt í einu er 19:11 í hálfleik. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Djokovic sigraði í Sjanghæ

Serbinn Novak Djokovic sigraði á Sjanghæ-meistaramótinu í tennis er hann lagði Argentínumanninn Juan Martin Del Potro í úrslitum. Djokovic sigraði í þremur settum, 6:1, 6:3 og 7:6, og landaði þar með sigri í annað sinn á tveimur árum. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

EM U19 karla Undanriðill í Belgíu: Belgía – Ísland 2:0...

EM U19 karla Undanriðill í Belgíu: Belgía – Ísland 2:0 Norður-Írland – Frakkland 1:1 Staðan: Belgía 22004:06 Frakkland 20203:32 Ísland 20112:41 Norður-Írland 20111:31 *Ísland mætir Norður-Írlandi í lokaumferðinni á morgun. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 237 orð | 4 myndir

Fetar í fótspor þeirra allra bestu í Evrópu

Frjálsar Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Aníta Hinriksdóttir, 17 ára heims- og Evrópumeistari unglinga í 800 metra hlaupi, var á laugardaginn útnefnd vonarstjarna Evrópu fyrir árið 2014 á glæsilegu galakvöldi í Tallinn í Eistlandi. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Flaggskipið á flot

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Mikill uppgangur hefur verið í handknattleik kvenna undanfarin ár. Öflugt unglingastarf er farið að skila sér upp í meistaraflokk og sést það kannski einna best í fjölgun liða í efstu deild. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Guðjón Valur góður í sigri Kiel

Þýskalandsmeistarar Kiel gerðu góða ferð til Porúgals þar sem þeir lögðu heimamenn í Porto, 31:27, í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Kiel hefur þar með unnið alla sína leiki. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Heimsmeistaratitillinn nánast í höfn hjá Vettel

Sebastian Vettel hjá Red Bull fagnaði sigri í japanska kappaksturinn í Suzuka; fyrst og fremst með vel útfærðri herfræði og yfirveguðum akstri á yfirburðabíl. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Helga Guðrún endurkjörin

Helga Guðrún Guðjónsdóttir var í gær endurkjörin formaður Ungmennafélags Íslands á 48. sambandsþingi þess sem nú stendur yfir í Stykkishólmi. Auk Helgu Guðrúnar í kosningu til formanns var Stefán Skafti Steinólfsson í framboði. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Hermann hættur hjá Eyjamönnum

Það er óhætt að segja að séu miklar sviptingar í þjálfaramálunum í efstu deild karla í knattspyrnu. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 427 orð | 2 myndir

Í sárum og mótun

Í Ósló Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það hefur verið sérstaklega mikið um það árin eftir bankahrunið að Íslendingar haldi til Noregs til að vinna. Í gær bættust 22 knattspyrnumenn og tveir þjálfarar í þann hóp. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

J ón Arnór Stefánsson skoraði 6 stig fyrir Zaragoza þegar liðið sigraði...

J ón Arnór Stefánsson skoraði 6 stig fyrir Zaragoza þegar liðið sigraði Bilbao á útivelli, 86:77, í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik á laugardagskvöldið. Þetta var fyrsti leikur Jóns Arnórs og félaga í deildinni. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Keflavík – Grindavík 84:67 TM-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur...

Keflavík – Grindavík 84:67 TM-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur leiksins : 8:4, 19:10, 26:15, 34:19, 37:21, 40:28, 43:34, 50:36, 56:41, 59:44, 66:52, 67:59, 76:61, 78:64, 82:64, 84:67. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kimetto fyrstur á nýju brautarmeti

Keníabúinn Dennis Kimetto hrósaði sigri í karlaflokki í Chicago maraþoninu sem þreytt var í gær. Kimetto kom í mark á nýju brautarmeti en hann hljóp kílómetrana rúmlega 42 á tímanum 2.03,45 klukkustundum. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 11 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs landsliða: Laugardalur: Ísland...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM U21 árs landsliða: Laugardalur: Ísland – Frakkland 18. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Kom mér algjörlega í opna skjöldu

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Logi Ólafsson er ekki lengur við stjórnvölinn hjá Stjörnunni en hann fékk reisupassann um helgina. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Löwen vann sinn fyrsta sigur

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni en liðið vann góðan útisigur á slóvenska liðinu Celje Lasko, 28:25. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

Meistarar á toppnum

körfubolti Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Tvöfaldir meistarar Keflavíkur héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominosdeild kvenna í gær þegar þær lögðu sterkt lið Grindavíkur í TM-höllinni með 84 stigum gegn 67 stigum Grindavíkur. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – FH 23:24 Staðan: ÍR 4301106:996 Fram...

Olís-deild karla ÍBV – FH 23:24 Staðan: ÍR 4301106:996 Fram 430191:906 FH 421190:915 Haukar 420294:834 ÍBV 4202106:984 Akureyri 420297:1014 Valur 410396:992 HK 401389:1081 1. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 578 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Afturelding – ÍBV 24:27 Mörk Aftureldingar ...

Olís-deild kvenna Afturelding – ÍBV 24:27 Mörk Aftureldingar : Hekla Daðadóttir 9, Sara Kristjánsdóttir 5, Telma Frímannsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 3, Monika Bodai 2, Nóra Csákovics 1, Dagný Huld Birgisdóttir 1. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 585 orð | 4 myndir

Sigurður hetja FH-inga

Í Eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is FH-ingar fögnuðu vel og innilega í leikslok þegar þeir lögðu ÍBV að velli í Eyjum. Skal engan undra enda skoraði Sigurður Ágústsson sigurmarkið þegar aðeins þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Stærsta prófraun strákanna til þessa

Íslenska U21 árs landsliðið í fótbolta mætir Frakklandi í undankeppni EM 2015 á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 18.30 en um er að ræða toppslag í riðlinum á milli tveggja bestu liðanna. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Telma norskur meistari

Telma Hjaltalín Þrastardóttir varð í gær norskur meistari í knattspyrnu með liði sínu Stabæk eftir 4:1-sigur á Kolbotn. Enn eru tvær umferðir eftir en lið Stabæk hefur átta stiga forskot á toppnum. Meira
14. október 2013 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Þetta er búið að vera ótrúlegt ár

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðskonurnar Þóra B. Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir urðu í gær sænskir meistarar þegar liðið vann 2:0 sigur á Umeå í næst síðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.