Greinar sunnudaginn 13. apríl 2014

Ritstjórnargreinar

13. apríl 2014 | Reykjavíkurbréf | 1536 orð | 1 mynd

Hraðlæsir haukar hakka í sig skýrslurnar

Það vekur sérstaka eftirtekt að uppslátturinn sem varð og umræðuferlið sem fram fór, þegar eftir birtingu skýrslunnar, í fjölmiðlum 365 auðvitað, en ekki síður í Ríkisútvarpinu, „stofnun í þjóðarþágu“, var algjörlega í takt við spuna spunameistaranna, sem fyrr er getið. Meira

Sunnudagsblað

13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Aðalhetjur þáttanna vinsælu um Game of Thrones, sem voru að hluta teknir...

Aðalhetjur þáttanna vinsælu um Game of Thrones, sem voru að hluta teknir hér á landi, geta kennt okkur mikilvægar fjármálalexíur og minna okkur á að hafa augun á markmiðunum í lífinu. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Að sitja kyrr í sama stað

Jónas Hallgrímsson, listaskáldið góða, var uppfinningamaður á orð. Gaman er að velta fyrir sér hvað Jónas tæki sér fyrir hendur á tækniöld. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Aspas-tíminn í hönd

Tíminn fyrir glænýjan, ferskan aspas fer nú í hönd úti í heimi. Þrátt fyrir að núorðið sé almennt hægt að nálgast þetta „græna og hvíta gull“ árið um kring stendur hinn eiginlegi uppskerutími þess frá apríl og fram til 24. júní. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 101 orð | 9 myndir

Atriði er hjálpa til við að eldast vel

Andleg og líkamleg heilsa er brothættari eftir því sem fólk eldist. Hægt er að auka lífsgæðin og lífslíkur án þess að snúa tilverunni á hvolf. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 650 orð | 1 mynd

Ásthildur systir trónir á toppnum

Þóra B. Helgadóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og atvinnumaður með Rosengård í Svíþjóð, er einn fremsti markvörður heims. Tvö ár í röð hefur hún verið kosin besti markvörður Svíþjóðar. Hún spilaði sinn 100. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Ást og hamingja

Nú ert þú orðin rokkstjóri - verða einhverjar breytingar á hátíðinni ? Fyrir utan það að allt verður bleikt með glimmer og glamúr í forgrunni þá eru litlar breytingar í vændum. Ástin og hamingjan í fyrirrúmi undir dúndrandi rokktónum og bláhimni... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 207 orð | 7 myndir

Barnahúsgögn sem leikið er í

Eiríkur Eiríksson hefur veg og vanda af nýjum sérsmíðuðum barnahúsgögnum sem vakið hafa mikla athygli. Húsgögnin eru litrík og falleg og ljóst er að vandað hefur verið til verks. María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 1 mynd

„Gómsætt“ er heiti sýningar sem Dagrún Matthíasdóttir...

„Gómsætt“ er heiti sýningar sem Dagrún Matthíasdóttir myndlistarkona opnar í Ketilhúsinu á Akureyri kl. 15 á laugardag. Verkin snúast öll um mat en Dagrún beitir ýmsum aðferðum í úrvinnslu... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 2620 orð | 6 myndir

„Maður yfir-gefur ekki fjölskyldu sína!“

Sálarlíf langsoltinna stuðningsmanna enska knattspyrnuliðsins Liverpool er með flóknasta móti um þessar mundir. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 723 orð | 2 myndir

„Þetta hefur verið draumaverkefni“

Sigríður Sunna Reynisdóttir hannar leikbrúður, búninga og sviðsmynd í líflegri sýningu um Hamlet. Byggt er á verki Shakespeares en vísað í ýmsar áttir og koma ofurhetjur við sögu. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Benedikt Valsson hraðfréttamaður...

Benedikt Valsson... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð

Birna Jónasdóttir er nýr rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég...

Birna Jónasdóttir er nýr rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður sem haldin er á Ísafirði um páskana. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 128 orð | 1 mynd

Bréf frá Paddington bangsa

Bangsinn Paddington nýtur vinsælda meðal barna víðs vegar um heim, enda hafa bækurnar um hann verið þýddar á rúmlega 40 tungumál og selst í um 35 milljónum eintaka. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Brosandi upp til sveita

Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, hlaut á dögunum viðurkenninguna Uppsveitabrosið fyrir árið 2013. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 161 orð | 1 mynd

Býflugnabúningur

Býflugnabóndinn She Ping frá Chongqing í suðvesturhluta Kína hefur ekki áhuga á viðureign Liverpool og Manchester City í enska boltanum um helgina. Hann hefur helgað líf sitt býflugunum og hefur áhuga á lífi þeirra. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 2 myndir

Bækur Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is

Bók vikunnar Hljóðin í nóttinni, bók Bjargar Guðrúnar Gísladóttur, hefur vakið verðskuldaða athygli enda vel skrifuð og áhrifamikil frásögn um ofbeldi og... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 76 orð | 3 myndir

Cameron til Kanarí

Margir hyggjast bregða sér út fyrir landsteinana yfir páskahátíðina og eru ráðamenn þjóða þar engin undantekning. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 2228 orð | 1 mynd

Datt ekki í hug að hægt væri að starfa við tísku

Áslaug Magnúsdóttir, frumkvöðull og kaupsýslukona, býr og starfar í New York borg. Áslaug stofnaði fyrirtækið Moda Operandi sem gerir fólki kleift að kaupa hátískufatnað beint af sýningarpöllunum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Endurnýjuð kynni

Ný útgáfa af Þjóðsögum Jóns Árnasonar er að slá rækilega í gegn og trónir nú á toppi metsölulistans. Hér er komin einkar falleg bók, ríkulega myndskreytt og vel úr garði gerð á allan hátt. Bók sem þarf að bætast í bókaskápinn. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 251 orð | 18 myndir

Enn skulu flutt ljóð

,,...en við erum öll ofanjarðar!“ sagði Megas Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 62 orð | 2 myndir

Enski boltinn og ferðalög

Stöð 2 Sport 2 kl. 12 Bein útsending frá toppslagnum í enska boltanum, viðureign Liverpool og Manchester City – þar sem úrslitin gætu ráðist um hvort liðið hampar enska deildartitlinum. RÚV kl. 20. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 86 orð | 3 myndir

Er kælirinn rétt stilltur?

Ísskápurinn og frystirinn sjúga stöðugt til sín dýra orku. Vitaskuld þarf að halda matnum köldum til að aftra skemmdum, en ef kælirinn er kaldari en hann þarf að vera er verið að eyða peningum til einskis og mögulega skemmir kuldinn matinn. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 290 orð | 1 mynd

Er notagildi viljastyrksins misskilið?

Sálfræðingurinn Kelly McGonigal hefur sent frá sér bók þar sem hún fjallar um viljastyrk og hvernig hægt sé að nýta hann til góðra verka. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Ég held að við ættum að rækta þetta sjálf og til að gera smá snúning á...

Ég held að við ættum að rækta þetta sjálf og til að gera smá snúning á málum ættum við að gefa Norðmönnum... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Ég styð að það eigi að tala við aðrar frændþjóðir okkar en eru ekki...

Ég styð að það eigi að tala við aðrar frændþjóðir okkar en eru ekki hærri tré í Svíþjóð en í Danmörku? Um að gera að tala við... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 116 orð | 5 myndir

Ferskar möndlur vorboðinn

Í rúma tvo mánuði á ári er Jórdanía grænni og blómlegri en nokkur getur ímyndað sér. Hafandi búið hér í um 5 ár eru mars og apríl okkar uppáhaldsmánuðir. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd

Fjölskyldur sameinast í spili

Verslunin Spilavinir hefur verið starfrækt um sjö ára bil og hefur notið mikilla vinsælda. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 457 orð | 2 myndir

Fordómar eru drengjum oft til fyrirstöðu

Ballett hefur hingað til yfirleitt flokkast sem listgrein fyrir stúlkur frekar en stráka hér á landi, þótt raunin sé önnur erlendis. Fagfólk vonast eftir breyttum viðhorfum enda eigi greinin að höfða til beggja kynja. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Framhaldsnám í heimabyggð

Stjórn foreldrafélags Vopnafjarðarskóla vill að komið verði á fót framhaldsskóladeild í bænum. Hvatt er til að menntamálaráðuneytið, framhaldsskólar á Austurlandi og sveitarstjórn setji kraft í... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 415 orð | 5 myndir

Fræg fögur hótel

Þessa dagana má berja augum fagurt glæsihótel í nýjustu mynd leikstjórans Wes Anderson, The Grand Budapest Hotel. Sögusviðið er íburðarmikið, þjónar og vikapiltar á hverju strái og húsakynning glæsileg, en fyrirmyndir þeirra er víða að finna. Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir gunnhildur@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Glit og ljós

„Glit“ kallar Jóhanna Helga Þorkelsdóttir myndlistarkona sýningu sem hún opnar í Þoku, sýningarsalnum í kjallara Hríms á Laugavegi 25, á laugardag klukkan 16. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 376 orð | 1 mynd

Greifar í byrjun mánaðarins

Júlía Margrét Einarsdóttir blaðamaður situr ekki auðum höndum. Hún er heimspekimenntuð en er núna að klára mastersgráðu í ritlist, er að skrifa skáldsögu og er meðhöfundur í ljóða og smásagnasafninu Flæðarmál sem kemur út í vor. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 822 orð | 5 myndir

Háklassík og pönk á afmælinu

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands getur brugðið sér í allra kvikinda líki. Tuttugu ára afmælis sveitarinnar er fagnað um þessar mundir og í tilefni þess verður boðið upp á háklassík á skírdag í menningarhúsinu Hofi og pönk á sumardaginn fyrsta! Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 116 orð | 7 myndir

Heillandi hertogaynja

Breska konungsfjölskyldan er um þessar mundir í opinberri heimsókn í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Katrín hertogaynja er þekkt fyrir að vera ávallt einstaklega vel tilhöfð. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1524 orð | 1 mynd

Heillast af hraða og krafti

Margrét Arnardóttir lærði bifvélavirkjun en vegna kynferðis síns fékk hún ekki að taka sveinspróf. Hún ætlaði sér að starfa við Formúluna en er nú verkefnastjóri vindorku hjá Landsvirkjun og stýrir þar uppbyggingu á vindorkuverkefnum. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 218 orð | 6 myndir

Heillast af módernisma

Guðný Magnúsdóttir leirlistakona hefur mikinn áhuga á hönnun og handverki sem sést á fallega innréttuðu heimili hennar í Hlíðunum í Reykjavík. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 210 orð | 6 myndir

Heimatilbúnar tilraunir

Um páskana nýta eflaust margar fjölskyldur fríið í ferðalög. Sumir fara á skíði, aðrir upp í sumarbústað og sumir eru jafnvel svo heppnir að hverfa út fyrir landsteina. Einhverjir halda sig við einfaldleikann og hjúfra sig heima í notalegheitum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 216 orð | 4 myndir

Hent í beikon um helgar

Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, er þriggja barna faðir og mikill fjölskyldumaður. Hann er giftur Írisi Ösp Bergþórsdóttur. Þátturinn sem allir geta horft á? Þátturinn sem allir geta horft á eins og staðan er núna er Ísland got talent. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 82 orð | 3 myndir

Heyrnartól

Dýrt: Sennheiser HD 800. Hágæðaheyrnartól frá Sennheiser sem setja ný viðmið í hljómburði. Eini gallinn er að þau koma ekki með 3,5 mm jack-tengi. Verð: 179.900. Fást í Pfaff. Miðlungs Noontec Zoro þráðlaus heyrnartól. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 32 orð | 1 mynd

Hin einstaka kvikmynd Fellinis, Kvennabærinn , er á dagskrá klúbbsins...

Hin einstaka kvikmynd Fellinis, Kvennabærinn , er á dagskrá klúbbsins Svartra sunnudaga í Bíó Paradís á sunnudagskvöld kl. 20. Um 2.600 konur komu að gerð kvikmyndarinnar sem óhætt er að mæla... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 245 orð | 3 myndir

Hópurinn „ Kynlegar athugasemdir “ var stofnaður á Facebook...

Hópurinn „ Kynlegar athugasemdir “ var stofnaður á Facebook í vikunni og hefur nú þegar laðað til sín þúsundir notenda sem taka umræðuvettvangnum fagnandi. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Hópur strengjanemenda frá Bayswater Suzuki Group í London er á landinu...

Hópur strengjanemenda frá Bayswater Suzuki Group í London er á landinu og leika þeir á tónleikum í Langholtskirkju á laugardag kl. 18. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Hrygnurnar á sængina

Bátar og skip sem gerð eru út á þorsk frá Höfn í Hornafirði og vestur í Breiðafjörð eru nú bundin við bryggju og sjómenn farnir í fæðingarorlof, eins og það er kallað. Hrygningartími þorsksins er genginn í garð og því eru veiðar á grunnslóð bannaðar. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 46 orð | 1 mynd

Hvert er fjallið?

Fjallið sem er austur í Ragnárvallasýslu, 678 metrar á hæð setur sterkan svip á Suðurlandssléttuna, enda sést það víða frá. Það dregur nafn sitt af þremur hornum og á milli þeirra er dalur sem heitir Flosadalur – með vísan til atburða í Njálssögu. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 106 orð | 1 mynd

Hymnasýn

Djasspíanistinn Ástvaldur Traustason kemur fram á tvennum tónleikum fyrir norðan um helgina, í Dalvíkurkirkju klukkan 17 á laugardag og klukkan 16 á sunnudag í Akureyrarkirkju. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 139 orð | 2 myndir

Innblásið af teiknimynd

Ryno-einhjólið kemur senn á götur og göngustíga vestanhafs. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 39 orð | 1 mynd

Í hinu óvenjulega sýningarrými 002 Gallerí, í íbúð Birgis Sigurðssonar...

Í hinu óvenjulega sýningarrými 002 Gallerí, í íbúð Birgis Sigurðssonar myndlistarmanns í blokkaríbúð að Þúfubarði 17 í Hafnarfirði, stendur yfir myndlistarhátíð þessar vikurnar. Á laugardag klukkan 14 hefst gjörningur Sally og Mo og stendur til kl. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 238 orð | 1 mynd

Ískalt á toppnum

Kvikmyndin Frozen eða Frosin er orðin tekjuhæsta teiknimynd allra tíma en börn og fullorðnir hafa tekið ástfóstri við myndina um Önnu og Elsu og ævintýri þeirra. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 34 orð

Íslenskar þjóðsögur eru komnar út í nýrri og fallegri úgáfu og...

Íslenskar þjóðsögur eru komnar út í nýrri og fallegri úgáfu og Passíusálmar Hallgríms Péturssonar sömuleiðis. Litli prinsinn ódauðlegi hefur verið endurútgefinn. Ljóðasafn Gerðar Kristnýjar er svo komið út og er það mörgum eflaust fagnaðarefni. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 516 orð | 5 myndir

Kauptu minna og veldu gæði

Jet Korine á og rekur verslunina GLORIU á Laugavegi. Jet segir mikilvægt að velja flíkur sem henta vaxtarlagi og að fataskápurinn myndi ákveðna heild. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 13. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 989 orð | 8 myndir

Leikarar fái að eldast með virðingu og reisn í starfi

Uppsagnir tveggja af reyndustu leikurum Borgarleikhússins, Hönnu Maríu Karlsdóttur og Theódórs Júlíussonar, um síðustu mánaðamót vöktu hörð viðbrögð í leikarasamfélaginu og andmælti Félag íslenskra leikara þeim formlega og krafðist þess að uppsagnirnar... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 2 myndir

Ljóðasafn Gerðar Kristnýjar

Ljóðasafn Gerðar Kristnýjar er komið út en það geymir fimm ljóðabækur hennar; Ísfrétt, Launkofa, Höggstað, Blóðhófni og Strandir. Guðrún Nordal skrifar stuttan formála að safninu. Alexandra Buhl gerði kápu og teikningar. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 237 orð | 1 mynd

Margir gnísta tönnum í svefni

Streita sem fylgir daglegu lífi flestra getur haft ýmsa fylgikvilla. Svefnleysi, óeirð og jafnvel kvíði hrjáir marga en sumir taka streituna og gremjuna út á tönnunum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 7 orð

Málsháttur vikunnar Hver er sinnar gæfu smiður...

Málsháttur vikunnar Hver er sinnar gæfu... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Minibarinn úr sögunni?

Líklega er töluverður sannleikur í þeim orðum sem CNN hafði nýverið eftir hótelstjóra í Hong Kong, að sjopppan á horninu hafi drepið herbergisbarinn; minibarinn, eins og hann er kallaður á útlensku. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 79 orð | 2 myndir

Mjúkar hreyfingar

Tai-chi er ævafornt kínverskt æfingakerfi sem byggist á fornum kínverskum lækningaaðferðum. Tai-chi einkennist af afslöppuðum og mjúkum hreyfingum sem eru sagðar þjálfa í senn líkama og huga. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 192 orð | 2 myndir

Myndverk sem flæða og hlutir

Anna Jóelsdóttir og Guðmundur Thoroddsen opna ólíka en persónulega myndheima. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 243 orð

Námskeið fyrir drengi langþráður draumur

Guðmundur Helgason er skólastjóri Listdansskóla Íslands. Hann segist ekki geta sagt að skólinn fái mikið af strákum en það komi þó í bylgjum. Ástæðuna telur hann vera að samfélagið ali gjarnan á fordómum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 326 orð | 2 myndir

Nesbø án Harrys

Óþarft er að fara mörgum orðum um vinsældir norska glæpasagnahöfundarins Jo Nesbø . Aðdáendur hans víða um heim bíða óþreyjufullir eftir hverri bók og fengu einmitt nýlega eina slíka. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 45 orð | 1 mynd

Netöryggi er ábótavant hér á landi. Sérfræðingur í öryggismálum segir...

Netöryggi er ábótavant hér á landi. Sérfræðingur í öryggismálum segir mikilvægt að skipta oft um lykilorð og opna ekki viðhengi í tölvupóstum nema vita hvers vegna verið sé að senda það. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Nintendo Game Boy

Nintendo kynnti í aprílmánuði fyrir 25 árum litla lófatölvu sem kallaðist Game Boy. Tölvan átti eftir að valda straumhvörfum í tölvuleikjaspilun. Gunpei Yokoi er titlaður höfundur tölvunnar en hann gerði garðinn áður frægan með Donkey Kong-leiknum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 323 orð | 2 myndir

Nytin er góð á vorin

Jón Hjálmarsson fer á meira en 50 mjólkurbæi í Skaftafellssýslu og undir Eyjafjöllum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Ný nálgun á ljóðinu

Ásdís Óladóttir hefur sent frá sér sjöundu ljóðabók sína, Innri rödd úr annars höfði. Þar yrkir hún meðal annars um veikindi sín en hún greindist fremur snemma með geðklofa. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 58 orð | 3 myndir

Nýtt frá Tulipop

Miss Maddy-matarstellið er nýjasta viðbótin við vinsælu borðbúnaðarvörurnar frá Tulipop sem vakið hafa mikla lukku hjá börnum á öllum aldri. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 125 orð | 2 myndir

Nærbolurinn til bjargar

Aurapúkinn hefur áður skrifað um hvað hann fer vel með hlutina sína. Föt Púkans endast t.d. í mjög langan tíma, en eru samt notuð oft og mikið. Kemur þetta m.a. til af því að Púkinn lærði að það margborgar sig að fjárfesta í nærbol og klæðast reglulega. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 400 orð | 2 myndir

Opna eftir tvo mánuði

Hótel Stracta verður opnað á Hellu eftir tvo mánuði. Fjárfesta fyrir 1,7 milljarða króna og rými verður fyrir 280 næturgesti. Húsavík og Orustustaðir eru næstu verkefni á dagskránni. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 61 orð | 2 myndir

Ólafur Ragnar átti Volga

Herra Ólafur Ragnar Grímsson er í viðtali við St. Petersburg Times þar sem hann ræðir um samband Íslands og Rússlands. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 214 orð | 1 mynd

Ólympíugarður Elísabetar opnaður

Ólympíusvæðið í austurhluta London, þar sem leikarnir fóru fram sumarið 2012, var opnað almenningi á ný í vikunni. Útbúinn hefur verið stórglæsilegur garður á 230 hektara svæði, stærra en Hyde Park og Kensington Gardens samanlagt, svo dæmi sé tekið. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1079 orð | 2 myndir

Óöruggt netumhverfi hér á landi

Svavar Ingi Hermannsson, sérfræðingur í áhættustýringu upplýsingakerfa hjá KPMG, hefur sérhæft sig í tölvuöryggi. Hann segir að netmenning landsins sé nánast á frumstigi og að það verði að fara af stað öryggisvakning. Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Páskaeggjaleit

Hvar og hvenær? Í Viðey, laugardag kl. 13.30. Nánar: Afmörkuð verða sérstök leitarsvæði í Viðey, þar á meðal eitt fyrir sex ára og yngri. Skemmtilegur leikur fyrir alla fjölskylduna. Verð: Fullorðnir 1.100 kr. Börn 7-15 ára 550 kr. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Páskaföndur

Hvar og hvenær? Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, laugardag kl. 14. Nánar: Fjölskyldan hefur kost á því að föndra saman páskaskraut. Allt efni á... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Pissugjald í guðshúsinu?

Hugmyndir eru uppi um að rukka gesti fyrir klósettferð í Akureyrarkirkju. Ekki er almenningssalerni í miðbænum og ferðafólki iðulega bent á Hof eða kirkjuna. Rætt er um að rukka 150 kall eða eina evru fyrir heimsókn á... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Plankað á róló

Ferð á leikvöllinn er hægt að nýta sem líkamsrækt. Upplagt er til dæmis að nota rólur til að gera planka meðan börnin leika sér. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 254 orð | 2 myndir

Ragnar Jónasson rithöfundur

Ég reyni að lesa eins mikið og frítíminn leyfir, og held lestrardagbók þar sem ég skrái hjá mér bækur sem ég les. Það er fátt skemmtilegra en að kynnast nýjum höfundum sem ná að heilla mann frá fyrstu síðu með frábærum verkum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 457 orð | 3 myndir

Riddarar, drekar og heimilisfjármálin

Tiwyn Lannister minnir okkur á mikilvægi þess að hafa góða yfirsýn, en Daenerys Targaryen kennir okkur að fórna ekki langtímahagsmunum fyrir skammtímaávinning. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 124 orð | 3 myndir

Risi kemur inn á troðinn markað

Amazon kynnti í byrjun mánaðarins margmiðlunarspilarann FireTV. Verðið í Bandaríkjunum er 99 dollarar. Amazon kemur þar með inn á markað þar sem AppleTV, Xbox One, Playstation, Google Chromecast og fleiri margmiðlunarspilarar hafa verið í boði. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Rokkari á sviði

Björn Stefánsson, sem er hvað þekktastur fyrir að vera trymbill með þungarokkssveitunum Melrökkum og Mínus, stendur nú á leiksviði og þykir sýna góða takta í verkinu Útundan. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 30 orð | 2 myndir

Sekúndutíst

58 milljón tíst eru send út á Twitter á hverjum einasta degi eða 9.100 á hverri einustu sekúndu. Samt eru 222 milljónir notenda óvirkar og lesa bara annarra manna... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Sigurrós og Game of Thrones

Sigurrós hefur tekið upp sína útgáfu af laginu The Rains of Castamere úr þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones, sem George R.R. Martin, höfundur þáttanna, samdi. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 293 orð | 7 myndir

Síminn tók við og ræður nú för

Öll fermingarbörn eiga það sameiginlegt að hlusta á tónlist og þá skiptir engu máli hvort fermingin er í ár eða var fyrir 20 árum. Það eina sem er breytt er tæknin og kannski tónlistin. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Sjúkdómar herja á annan hátt á karla en konur . Einkenni sjúkdóma, eins...

Sjúkdómar herja á annan hátt á karla en konur . Einkenni sjúkdóma, eins og til dæmis hjartasjúkdóma, geta verið ólík eftir kynjum. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 503 orð | 3 myndir

Sjúkdómar herja á kynin með ólíkum hætti

Dr. Paula Johnson hefur unnið brautryðjendastarf með rannsóknum sínum. Hún nálgast hjartasjúkdóma út frá því hvort kynið er um að ræða og segir vera talsverðan mun á því hvernig sjúkdómar hrella karla annars vegar og konur hins vegar. Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 251 orð | 6 myndir

Skemmtilegir kraftar mætast

Eggert feldskeri hefur skapað sér nafn sem einn af bestu feldskerum heims. Eggert hélt stórglæsilega tískusýningu sem bar heitið DEIMATIC í spennustöðinni við Austurbæjarskóla. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Smáforrit gegn streitu

Áreitið sem fylgir snjalltækjum getur verið yfirþyrmandi. Leikir og smáforrit sem ætluð eru til dægrastyttingar geta jafnvel orðið til þess að auka á streitu og valda kvíða. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Sótt að sannfæringunni

Sannfæring þingmanns til helstu mála hlýtur að fara saman við grunngildi flokksins sem hann er þingmaður fyrir. Hverjum er um að kenna ef misbrestur er á því? Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 138 orð | 1 mynd

Súluvarp í nærmynd

Á klettadranginum Stóra-Karli undir Skoruvíkurbjargi í Langanesbyggð er annað mesta súluvarp landsins. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 951 orð | 8 myndir

Súrt, sætt og allt þar á milli

Gísli Ragnar Jóhannesson bauð sínum nánustu upp á fjölbreytta asíska rétti sem voru hver öðrum girnilegri. María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 1126 orð | 3 myndir

Sykurinn leynist víða

Í upphafi árs ákvað Valdís Sigurgeirsdóttir flugfreyja að taka glúten og sykur út úr mataræði sínu. Hún segir breytinguna ekki hafa komið auðveldlega, enda leynist sykurinn víða. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 392 orð | 1 mynd

Syngur aríur höfuðmeistara

Baritónsöngvarinn ungi Kristján Jóhannesson segir stórkostlegt að fá að taka þátt í tónleikaröðinni. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 42 orð | 1 mynd

Sýningunni á Feneyjaverki Katrínar Sigurðardóttur , Undirstöðu, lýkur í...

Sýningunni á Feneyjaverki Katrínar Sigurðardóttur , Undirstöðu, lýkur í Hafnarhúsinu nú um helgina. Í tengslum við sýninguna ræðir Markús Þór Andrésson við Katrínu um verkið á laugardag klukkan 15. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Talandi hauskúpa er notuð í nýrri barnasýningu á Hamlet sem frumsýnd er...

Talandi hauskúpa er notuð í nýrri barnasýningu á Hamlet sem frumsýnd er í Borgarleikhúsinu um helgina. Brúðu- og búningahönnuður uppsetningarinnar segir Hamlet vera draumaverkefni. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Tímalaus klassík endurútgefin

Hin ástsæla bók Litli prinsinn eftir Antoine de Saint-Exupéry hefur verið endurútgefin. Þessi undragóða bók hefur heillað kynslóðir sem taka undir með þeim fallega boðskap að maður sjái ekki vel nema með hjartanu. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir

Tom Ford gifti sig í laumi

Fatahönnuðurinn Tom Ford kvæntist ástmanni sínum til 27 ára, Richard Buckley, í laumi. Þeir kynntust þegar hönnuðurinn var 25 ára gamall og var við það að hefja glæstan fatahönnunarferil sinn. Richard var þá, 38 ára, ritstjóri Vogue Hommes... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Trúarhiti og skáldleg snilld

Nú er komið að því að ná í Passíusálma Hallgríms Péturssonar upp í hillu og lesa sér til andlegrar heilsubótar. Þeir sem eiga bara gamalt og snjáð eintak geta nú náð sér í nýja og fallega útgáfu. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Tvífari Antons Helga

Á næstum vikum er von á nýrri ljóðabók eftir verðlaunaskáldið Anton Helga Jónsson sem ber hið áhugaverða nafn Tvífari gerir sig heimakominn . Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Twitter-stjarna á Íslandi

Justine Ezari, betur þekkt sem iJustine í netheimum, er stödd hér á landi í boði Fox og Google til að kynna Walter Mitty-kvikmyndina. Ezari tekur myndir og myndbönd og birtir á Twitter og Youtube þar sem hún nýtur mikilla vinsælda. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Uppbygging með skýrri hugmynd

„Stracta hefur sérstöðu með tengsl við nærumhverfi og áhugaverða náttúru. Þetta virðist ferðamönnum líka vel því bókunarstaðan fyrir sumarið er góð,“ segir Sólborg Steinþórsdóttir hótelstjóri. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 790 orð | 4 myndir

Uppgangur Marine Le Pen

Marine Le Pen hefur breytt flokki föður síns. Þjóðfylkingin er ekki lengur skammaryrði. Flokkurinn er hættur að stuða og stefnir á að ná fylgi millistéttarinnar í Frakklandi. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Úrval verka

Sýning á verkum úr dánarbúi Jóns Gunnars Árnasonar (1931-1989) myndlistarmanns verður opnuð í Gallerí Listamönnum, Skúlagötu 32, á laugardag klukkan 17. Verkin á sýningunni eru í eigu dætra Jóns Gunnars, bæði tvívíð verk og þrívíð. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 43 orð | 3 myndir

Vissir þú...

...að mannfræðingar telja að hellisbúar fyrir um 1,4 milljónum ára hafi orðið fyrstir til að grilla kjötið sitt. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Það á að tala við Dani vini okkar. Láta þá bjarga okkur, við erum í svo...

Það á að tala við Dani vini okkar. Láta þá bjarga okkur, við erum í svo góðu sambandi við... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Það er svo tæpt að trúa heimsins glaumi. Jónas Hallgrímsson...

Það er svo tæpt að trúa heimsins glaumi. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Því miður hef ég eiginlega enga skoðun á þessu máli. Ég get eiginlega...

Því miður hef ég eiginlega enga skoðun á þessu máli. Ég get eiginlega ekkert sagt um hvort þetta mál er stórt eða lítið þó að tréð sé... Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 476 orð | 6 myndir

Ætli Þorsteinn hafi komið á Grensásveginn?

Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði á Alþingi í vikunni að hann hefði hitt konu sem sæi aldeilis fram á bjartari tíma með skuldaniðurfellingu ríkisstjórnarinnar. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 100 orð | 7 myndir

Ævintýraheimur Péturs Pan

Dansstúdíó World Class blés til dansleikrits á dögunum. Flestir kannast við ævintýrið um Pétur Pan og Hvergiland sem var þemað að þessu sinni en um var að ræða lokasýningu Dansstúdíósins. Meira
13. apríl 2014 | Sunnudagsblað | 51 orð | 3 myndir

Örvélmenni til hjálpar

Örvélmenni eða nanorobots gætu bylt læknavísindunum á næstu árum. Vísindamönnum hefur nú tekist að fá örvélmenni til að virka inni í líkama kakkalakka og tengjast frumum þeirra. Meira

Ýmis aukablöð

13. apríl 2014 | Atvinna | 94 orð

Arion semur um Vildarpunkta

Nýlega gerðu fulltrúar Arion-banka samning við Icelandair um áframhaldandi samstarf vegna útgáfu vildarkorta. Samningurinn nýi felur í sér nokkrar breytingar fyrir korthafa. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 37 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að núverandi starfi frátöldu myndi ég una mér vel í heimasveitinni norður í Skagafirði; föndra við skógrækt fram að morgunkaffi, sinna útreiðum og hugðarefnum yfir hádaginn og smalamennsku í Austurdal alltaf þegar færi gæfist. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 114 orð | 1 mynd

Efla námsframboð og þekkingu

Samningur Háskólans á Bifröst og KPMG sem undirritaður var á dögunum felur í sér samstarf til eflingar á þekkingu nemenda, kennara og starfsmanna KPMG á sviði stjórnsýslu, reikningshalds, endurskoðunar og skattaréttar. Markmiðið er, skv. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 118 orð | 1 mynd

Hanna umhverfisvæna sundhöll

Verkfræðistofan Verkís og Arkís arkitektar vinna nú að hönnun sundhallar í Asker, skammt norðan við Osló í Noregi. Áætlaður kostnaður er 4,5 milljarðar ISK. Sundlaugin á að ná viðmiðum svokallaðs Passiv hus . Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 208 orð | 2 myndir

Innheimtusvæði verða sniðgengin

Áformaðar aðgerðir landeigenda í Reykjahlíð í Mývatnssveit, sem hyggjast selja aðgang að Dettifossi, Leirhnjúk, Kröflu og fleiri stöðum með sérstökum passa, eru áhyggjuefni. Þetta kemur fram í pistli frá Markaðsstofu Norðurlands. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 416 orð | 7 myndir

Kleinur, rúgbrauð og fullt af flatkökum

Í Kökugerð HP á Selfossi hefst vinnudagurinn á miðnætti. Þjóðin þarf daglegt brauð og starfsfólksins er að sjá fyrir því að glænýjar afurðir séu komnar í hillur verslana sem eru opnaðar um miðjan morgun. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 192 orð | 1 mynd

Marel styður við smíði rafmagnskappbíls

Fulltrúar Team Spark og Marels undirrituðu nýverið samning þess efnis að Marel verði aðalstyrktaraðili Team Spark, liðs háskóla Íslands sem stefnir á að keppa með rafknúnum kappakstursbíl í Formula Student, alþjóðlegri hönnunar- og kappaksturskeppni... Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 91 orð | 1 mynd

Mikil aukning á hótelum

Gistinætur á hótelum í febrúar sl. voru 160.400, en það er 13% aukning miðað við sama mánuð á síðasta ári. Gistinætur erlendra gesta voru 84% af heildarfjöldanum og fjölgaði um fjórðung frá sama tíma í fyrra. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 86 orð | 1 mynd

Semja um verðmætasköpun

Codland, skólasetrið Keilir og Þekkingarsetur Suðurnesja hafa gert með sér samkomulag sem miðar að verðmætasköpun í sjávarútvegi með því að tengja saman mennta- og rannsóknastofnanir og fyrirtæki í sjávarútvegi. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 119 orð | 1 mynd

Veita fötluðu fólki þjónustu í Leifsstöð

Isavia hefur samið við Securitas um þjónustu við fatlaða og hreyfihamlaða flugfarþega sem þurfa á sérstakri aðstoð að halda til þess að komast leiðar sinnar um Keflavíkurflugvöll. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 57 orð | 1 mynd

Vestfirðir stafrænir

Sveitarfélögin á Vestfjörðum ásamt samstarfsaðilum á landsvísu og ferðaþjónum í fjórðungnum hafa sett af stað þriggja ára átaksverkefni. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 145 orð | 1 mynd

Vilja markaðslausnir í húsnæðismálum

Fjölga þarf íbúðum og lækka leiguverð en ekki á kostnað skattgreiðenda. Þetta segir í ályktun Heimdalls, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sem harmar stöðu húsnæðismála ungs fólks. Segir að meira en 1. Meira
13. apríl 2014 | Atvinna | 85 orð

Vilja umboðsmann sjúklinga

Þörf er á embætti umboðsmanns sjúklinga til að mæta þörf á upplýsingum. Þetta er mat forystumanna ÖBÍ, Geðhjálpar og SÍBS sem kynntu Kristjáni Þór Júlíussyni heilbrigðisráðherra sjónarmið sín á fundi í vikunni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.