Greinar mánudaginn 14. apríl 2014

Fréttir

14. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Abdullah leiðir í forsetakosningum

Fyrrverandi utanríkisráðherra Afganistans, Abdullah Abdullah, leiðir í forsetakosningum í landinu þegar um 10% atkvæða hafa verið talin. Endanleg úrslit liggja ekki fyrir fyrr en 24. apríl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Algjör tímamót í rannsókn á slitgigt

„Þetta er stærsta skrefið sem nokkru sinni hefur verið stigið í heiminum í átt að því að finna meðferð við slitgigt í höndum,“ segir dr. Helgi Jónsson prófessor um uppgötvun erfðabreytileika sem veldur slitgigt. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Blúsveisla í dymbilvikunni

Blúshátíð í Reykjavík hófst á laugardaginn með blúsdegi í miðborginni og ýmsum skemmtilegum uppákomum. Jón Ólafsson bassaleikari var heiðraður fyrir framlag sitt til blústónlistarinnar á Íslandi. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Borgarneshöfn lagfærð

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Nokkrir starfsmenn Faxaflóahafna sf. sigldu á fimmtudaginn í síðustu viku frá Akranesi í Borgarneshöfn. Páll S. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Braut gegn tveimur drengjum

Kaþólsku kirkjunni á Íslandi bárust engar ásakanir eða ávirðingar um ósæmilega háttsemi né kynferðisbrot Jóhannes Gijsen þau tólf ár sem hann þjónaði sem biskup kaþólsku kirkjunnar hér á landi. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá kirkjunni í gær. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 736 orð | 2 myndir

Dráttur orðið á lækkun gjaldanna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forystumenn samtaka launþega á almenna vinnumarkaðinum gagn-rýna harðlega þá seinkun sem hefur orðið á afgreiðslu frumvarps fjár-málaráðherra um gjaldskrárlækkan-ir. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fann forngrip á ljósmynd

Líkneskjuskápur frá kaþólskri tíð, hugsanlega frá því snemma á 15. öld, virðist hafa varðveist í Flatey á Breiðafirði fram á 20. öld. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Félagsfundur haldinn í Félagi eldri borgara í Reykjavík

Félagsfundur verður haldinn í Félagi eldri borgara í Reykjavík og nágrenni í dag klukkan 17:15 á 2. hæð í Stangarhyl 4. Ástæðan er krafa félagsmanna um að stjórn félagsins útskýri og færi rök fyrir uppsögn Sigurðar Einarssonar framkvæmdastjóra 1. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Fólkið verði með í ráðum

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Frágangi við Þúfuna á Norðurgarði er að ljúka

Umhverfisfrágangi á Norðurgarði við listaverkið Þúfu, sem stendur austan við HB Granda, er að ljúka. Verkið er eftir listakonuna Ólöfu Nordal. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Frá Grindavík til Kýpur á sæþotum

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Leiðangur skipaður fimm ævintýramönnum úr þáttunum Dangerous Waters lagði í gær af stað á sæþotum úr Grindavíkurhöfn. Fyrsti áfangastaður er Höfn í Hornafirði en lokaáfangastaðurinn er eyjan Kýpur í Miðjarðarhafi. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 299 orð

Fundu áhættuþátt slitgigtar

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu og Læknadeild Háskóla Íslands hafa uppgötvað erfðabreytileika í mönnum sem auka líkur á alvarlegri slitgigt í höndum. Sagt var frá rannsókninni á vefsíðu vísindatímaritsins Nature Genetics í gær. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fyrsta bókin í nýrri seríu Meðgönguljóða

Forlagið Meðgönguljóð gefur út fyrstu ljóðabók sænska skáldsins Idu Linde, Erfðaskrá vélstúlkunnar, í íslenskri þýðingu Eiríks Arnar Norðdahl og kemur hún út á morgun. Útgáfuhóf hefst í Bókabúð Máls og menningar kl. 17.00. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Gítargleði með Birni í Denver

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Björn Thoroddsen gítarleikari blæs til gítarveislu í Denver um næstu helgi en hann verður með Guitarama tónleika í Swallow Hill Music Hall 19. apríl næstkomandi. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Skemmtun Dimission er árlegur viðburður efstu bekkinga menntaskóla og þá er glatt á hjalla en síðan taka lestur og próf við áður en að brautskráningu... Meira
14. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 85 orð

Harðir skjálftar á Salómonseyjum

Tveir harðir jarðskjálftar riðu yfir Salomónseyjar í Suður-Kyrrahafi um helgina. Báðir skjálftar urðu á hafsbotni skammt frá eyjunum og var fyrri skjálftinn á laugardag upp á 7,6 á Richter en hinn síðari á sunnudaginn 7,5 á Richter. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Harmi slegnir íbúar þurfa að reiða fram milljónir króna

Margir íbúar öldrunarmiðstöðvarinnar Hafnar í Hafnarfirði eru harmi slegnir eftir að í ljós kom að þeir þyrftu að reiða fram milljónir króna á næstu vikum til að fá að búa áfram í húsunum. Meira
14. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Herinn kallaður til í Úkraínu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Íbúarnir reiði fram milljónir króna

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Útlit er fyrir að íbúar í öldrunarmiðstöðinni Höfn í Hafnarfirði þurfi að reiða fram eina og hálfa til fjórar milljónir króna á næstu vikum til að fá að búa áfram í húsunum. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kammertríóið með tónleika í Frakklandi

Íslenska kammertríóið heldur fimm tónleika í Frakklandi í lok apríl og byrjun maí. Lögð verður áhersla á flutning íslenskrar tónlistar en tríóið skipa Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flautuleikarar og Selma Guðmundsdóttir... Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður enn í fullum gangi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Skriður er kominn á kjaraviðræður ríkisins og háskólakennara en fundað var alla helgina. Jörundur Guðmundsson, formaður Félags háskólakennara, vonar að samningar náist áður en koma þurfi til verkfalls 25. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Leika listir sínar á hjólabrettum í Laugardal

Ungir hjólabrettadrengir léku listir sínar í Laugardalnum í gær þar sem fólk naut veðurblíðunnar. Vor er í lofti þótt enn sé kalt víða um land. Eins og lóan eru hjólabrettastrákarnir... Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð

Lést í vélsleðaslysi

Banaslys varð við Hrafntinnusker um ellefuleytið í gærmorgun. Íslenskur maður á vélsleða fór fram af snjóhengju með þeim afleiðingum að bani hlaust af. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Liverpool-aðdáendur fagna sigri sinna manna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Liverpool-aðdáendur um allan heim fögnuðu sigri sinna manna gegn Manchester City í gær. Sigurinn færði Liverpool skrefi nær Englandsmeistaratitlinum, sem klúbburinn hefur ekki hampað í 24 ár. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Nokkur kolmunnaskip í höfn í Færeyjum

Hluti af íslenska kolmunnaveiðiflotanum lá um helgina bundinn við bryggju í Færeyjum, fimm í Þórshöfn og fimm á Þvereyri á Suðurey. Biðu áhafnir þeirra eftir því að kolmunni gengi norður inn í færeyska lögsögu. Meira
14. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Páfi biðst afsökunar á kynferðisbrotum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Við harðan tón kveður hjá Francis páfa gagnvart þeim prestum kaþólsku kirkjunnar sem fremja kynferðisbrot gegn börnum. Heitir hann því að refsa þeim sem gerst hafa sekir um slíkt athæfi gagnvart börnum. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð

Réðst blóðugur á annan mann

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ölvaðan ungan mann í miðborg Reykjavíkur á fimmta tímanum í fyrrinótt. Maðurinn hafði ráðist á annan mann sem var að ræða við lögreglumenn þegar árásin átti sér stað. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Rímur og rokk til Vesterålen í Noregi

Í lok apríl kynna níu 15-17 ára íslensk ungmenni af norðausturhorni landsins íslenskar rímur í Vesterålen í Norður-Noregi. Ferðin er lokahnykkur þriggja ára verkefnis sem nefnist „Rímur og rokk“. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Skattarnir þyngdust um fjögur prósentustig

Skattlagning á laun einstaklinga hefur þyngst hér á landi á undanförnum árum líkt og í meirihluta aðildarríkja OECD. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Skattbyrðin þyngdist milli ára

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skattlagning á laun einstaklinga jókst í 21 af 34 aðildarlöndum OECD í fyrra en lækkaði í 12 löndum samkvæmt árlegri úttekt OECD á meðalskattbyrði í aðildarríkjunum. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Skip með íslenskt hvalkjöt hrakið frá S-Afríku

Frystiflutningaskipið Alda með um tvö þúsund tonn af hvalkjöti á leið frá Íslandi til Japans, hætti við að koma við í Durban í Suður-Afríku í gær eftir að efnt var til mótmæla í borginni. Áformað var að skipið hefði viðkomu í Durban til að taka vistir. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 187 orð

Skuldastaðan gjörbreytt

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Skuldsetning fyrirtækja dregst saman

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Sundlaugagestir nutu vorsólarinnar um helgina

Sundlaugagestir á höfuðborgarsvæðinu nutu blíðunnar og spókuðu sig í sólinni um helgina. Dymbilvikan og páskahelgin eru framundan og hefur örlítið dregið úr kuldaspánni frá því fyrir helgi. Meira
14. apríl 2014 | Erlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Timburhús fuðruðu upp

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 577 orð | 3 myndir

Tuttugu ára bið eftir sannleika og réttlæti

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Tuttugu og fimm ár verða á morgun liðin frá Hillsborough-slysinu en þá létu 96 stuðningsmenn Liverpool lífið í troðningi þegar of mörgum áhorfendum var hleypt inn í stúku vallarins í Sheffield. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Uppgötvaði forngrip frá kaþólskri tíð á ljósmynd

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Líkneskjuskápur frá kaþólskri tíð, hugsanlega frá 15. öld, virðist hafa varðveist í Flatey á Breiðafirði fram á 20. öld. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vilborg er komin í grunnbúðir

Fjallakonan Vilborg Arna Gissurardóttir og félagar hennar komu í grunnbúðir Mount-Everest í gær. Þau hyggjast klífa fjallið, sem er 8.848 metra hátt, en búðirnar þar sem Vilborg er nú eru í 5.300 metra hæð. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vilja mokstur og veg yfir Veiðileysuháls

Sveitarstjórnin í Árneshreppi á Ströndum hefur óskað þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra svari því hver stefna ríkisstjórnarinnar sé hvað varðar samgöngur við byggðina. Íbúar telja sig afskipta. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 339 orð | 3 myndir

Þingmenn deila um skýrslu um Íbúðalánasjóð

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Innlendar fréttir | 665 orð | 3 myndir

Þörfin ljós en umræðan á núllpunkti

viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sjálfstæði þjóðarinnar hefur verið mjög til umræðu á síðustu misserum og mér finnst ekkert úr vegi að setja húsnæðismál Landspítala í það samhengi. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2014 | Leiðarar | 245 orð

Ásættanlegur fórnarkostnaður?

Atvinnuleysi er landlægur sjúkdómur á evrusvæðinu Meira
14. apríl 2014 | Leiðarar | 357 orð

Sögulegar kosningar

Mælingar sýna að líklegra er að Modi verði forsætisráðherra en Gandhi Meira
14. apríl 2014 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Það er fullreynt

Björn Bjarnason skrifar á Evrópuvaktina og spyr hvort halda eigi blekkingarleiknum um aðildarviðræðurnar áfram endalaust. Meira

Menning

14. apríl 2014 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Minogue hætt sem dómari í The Voice

Poppdrottningin Kylie Minogue hefur sagt starfi sínu lausu sem einn dómara sönghæfileikaþáttarins The Voice sem framleiddur er af breska ríkissjónvarpinu BBC. Meira
14. apríl 2014 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Nói gagnrýndur í blaði Páfagarðs

Kvikmyndin Noah hlaut harða gagnrýni í dagblaði Páfagarðs, L'Avennire, sem kom út fimmtudaginn sl. Gagnrýnandi kallar kvikmynd Darrens Aronofskys glatað tækifæri, í henni sé Guð hunsaður og biblíusögunni um Nóa og syndaflóðið ekki fylgt eftir sem... Meira
14. apríl 2014 | Myndlist | 186 orð | 1 mynd

Nýtt verk Serra í eyðimörk í Katar skylt verkinu í Viðey

Í Viðey stendur mikilfenglegt listaverk eftir bandaríska skúlptúristann Richard Serra, sem er nú 74 ára gamall og af mörgum talinn merkasti skúlptúristi samtímans. Meira
14. apríl 2014 | Kvikmyndir | 115 orð | 1 mynd

Penn snýr aftur í leikstjórastólinn

Kvikmyndaleikarinn og -leikstjórinn Sean Penn hefur tekið að sér leikstjórn kvikmyndarinnar The Last Face. Verður það fyrsta leikstjórnarverkefni hans í sjö ár. Meira
14. apríl 2014 | Menningarlíf | 923 orð | 2 myndir

Tónlistin heillar

Það fylgir því mikil gleði og ánægja að hafa getað farið norður í öll þessi ár og spilað með framúrskarandi listafólki fallega tónlist. Allt það listafólk hefur lagt sig fram eins og það væri að koma fram í fínustu erlendu tónlistarhúsum. Meira
14. apríl 2014 | Fólk í fréttum | 54 orð | 6 myndir

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla...

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands var opnuð í Gerðarsafni í fyrradag. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í skólanum haustið 2012 og á sýningunni má sjá útskriftarverk fyrsta árgangs í því námi. Meira
14. apríl 2014 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Vinnutap vegna íþrótta

Í morgunútvarpi var Bogi Ágústsson gestur og þar sem hann er vitur og fróður um utanríkismál tók ég að leggja við hlustir. Meira

Umræðan

14. apríl 2014 | Aðsent efni | 965 orð | 1 mynd

Ameríkuvæðing okkar dýrmætu náttúru

Eftir Jónu Sparey: "Vilja Íslendingar vera eins og Bandaríkjamenn og byggja ljótar byggingar á dýrmætustu svæðum okkar?" Meira
14. apríl 2014 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Best að skjóta fyrst og lesa svo

Margir hafa sett spurningarmerki við að dæmdur svikahrappur, Jordan Belfort, komi hingað til lands í maí til að kenna sölutækni. Meira
14. apríl 2014 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Forseti borgarstjórnar á villigötum

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Með flutningi flugvallarins úr Vatnsmýri verður tenging Reykjavíkur við aðra landshluta endanlega eyðilögð." Meira
14. apríl 2014 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Krafa um skynsamlega lausn

Eftir Hróbjart Jónatansson: "Greinin fjallar um nauðsyn þess að samið verði við slitastjórnir föllnu bankanna svo unnt sé að ljúka höftum sem fyrst." Meira
14. apríl 2014 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Plús í kladdann

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Vinnumatið og þær úreltu tímamælingar sem því fylgja hafa haft allt of stýrandi áhrif á mótun skólastarfs á öllum skólastigum." Meira
14. apríl 2014 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Skortur á yfirsýn- frekari hugleiðingar um frumvarp til laga um spilahallir

Eftir Daníel Þór Ólason: "Mér vitanlega hafa stjórnvöld hingað til ekki veitt eina krónu til meðferðar eða forvarna vegna spilafíknar." Meira
14. apríl 2014 | Aðsent efni | 994 orð | 1 mynd

Um nauðsyn millidómstigs

Eftir Hauk Örn Birgisson: "Hæstiréttur Íslands ætti eingöngu að dæma í málum er varða mikilsverða hagsmuni, ýmist einstaklingsbundna eða almannahagsmuni." Meira
14. apríl 2014 | Velvakandi | 90 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fíkniefni og áfengi Ástæða er til að hrósa bæði lögreglu og tollgæslu á Keflavíkurflugvelli fyrir góðan árangur í haldlagningu fíkniefna. Það er nú því miður þannig að ógæfan er oft förunautur þeirra sem ánetjast fíkniefnum. Meira

Minningargreinar

14. apríl 2014 | Minningargreinar | 142 orð | 1 mynd

Einar Sigurður Gíslason

Einar Sigurður Gíslason fæddist hinn 25. júní 1924. Hann lést 4. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 489 orð | 1 mynd

Elli Runólfur Guðmundsson

Elli Runólfur Guðmundsson fæddist í Skáldabúðum 27. maí 1935. Hann lést 23. mars 2014. Hann var sonur Guðmundar Sveinssonar, f. 14. september 1904, og Aðalbjargar Runólfsdóttur, f. 24 júlí 1897. Elli var elstur af þremur systkinum. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Erla Hulda Árnadóttir

Erla Hulda Árnadóttir fæddist 14. júní 1934. Hún lést 26. mars 2014. Útför Erlu fór fram 8. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Geir Zoëga

Geir Zoëga fæddist 20. ágúst 1929 í Hafnarfirði. Hann andaðist 31. mars 2014 á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Útför Geirs fór fram frá Dómkirkjunni 9. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 278 orð | 1 mynd

Geir Þorsteinsson

Geir Þorsteinsson fæddist 13.9. 1931. Hann lést 21. mars 2014. Útför Geirs fór fram 1. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Kristján Alexandersson

Kristján Alexandersson fæddist 2. maí 1924 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunardeild HSA á Egilsstöðum 3. apríl 2014. Kristján var sonur hjónanna Alexanders Jóhannssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Margrét Hulda Magnúsdóttir

Margrét Hulda Magnúsdóttir fæddist 20. febrúar 1918. Hún lést 23. mars 2014. Útför Margrétar Huldu fór fram 29. mars 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Ólína Elínborg Kristleifsdóttir

Ólína Elínborg Kristleifsdóttir fæddist á Efri-Hrísum í Fróðárhreppi, Snæfellsnesi 11. október 1921. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 5. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir

Ólöf Oddný Jóhanna Ólafsdóttir fæddist í Viðvík í Skeggjastaðahreppi 4. maí 1920. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 6. apríl 2014. Foreldrar Ólafar voru: Ólafur Grímsson, f. 20.8. 1889, d. 6.4. 1920, og Þórunn Þorsteinsdóttir, f. 17.4. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Steinunn Kristín Árnadóttir

Steinunn Kristín Árnadóttir fæddist 24. febrúar 1950. Hún lést 27. mars 2014. Útför Steinunnar fór fram 4. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 562 orð | 1 mynd

Svava Óladóttir

Svava Óladóttir fæddist 3. október 1919. Hún lést 30. mars 2014. Útför Svövu fór fram 5. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 659 orð | 1 mynd

Sverrir Guðmundsson

Sverrir Guðmundsson fæddist 18. október 1938. Hann lést 16. mars 2014. Útför Sverris fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2014 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Valgeir Birgisson

Valgeir Birgisson fæddist 26. júlí 1961. Hann lést 26. mars 2014. Útför Valgeirs fór fram 10. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 158 orð

Hlutabréf leituðu niður á við á bandaríska markaðnum í síðustu viku

Helstu vísitölur stefndu niður á við vestanhafs í liðinni viku. S&P 500-vísitalan missti tæpt prósent á föstudag og lækkaði um 2,7% yfir vikuna, endaði í 1.815,69 stigum. Meira
14. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 349 orð | 1 mynd

Útboð á hlutabréfum í HB Granda skilaði 13,6 milljörðum

Almennu útboði á hlutabréfum í HB Granda hf. lauk á fimmtudag. Óskuðu um 3.000 fjárfestar eftir að kaupa hlutabréf fyrir samtals um 23 milljarða króna. Af þeim fá 2.500 fjárfestar að kaupa sem nemur 27% hlut í félaginu fyrir samtals 13,6 milljarða... Meira
14. apríl 2014 | Viðskiptafréttir | 730 orð | 1 mynd

Vísir að veldi á þremur árum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á stuttum tíma hefur orðið til vísir að litlu ferðaþjónustuveldi á Suðurlandi. Arnar Freyr Ólafsson og Elías Rúnar Kristjánsson eiga og reka saman fyrirtækið Southdoor. Meira

Daglegt líf

14. apríl 2014 | Daglegt líf | 47 orð | 2 myndir

Blessaðar skepnurnar

Þau eru mörg falleg dýrin sem gista í dýragörðum heimsins og gleðja þar börn og aðra sem heimsækja þau. Á dögunum brá ljósmyndarinn Jean Christophe Verhaegen sér í dýragarð í hinum franska bæ Amneville og tók þar myndir af forvitnilegum dýrum, m. Meira
14. apríl 2014 | Daglegt líf | 70 orð | 1 mynd

...farið á hádegisfyrirlestur

Á sýningunni Betur sjá augu, ljósmyndun íslenskra kvenna 1872-2013 á Þjóðminjasafni Íslands, er að finna ljósmyndaverk eftir 34 konur sem eiga það sameiginlegt að hafa unnið við ljósmyndun hér á landi, flestar sem atvinnuljósmyndarar en einstaka sem... Meira
14. apríl 2014 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Jörundur hundadagakonungur lifnar við vestur á Ísafirði

Litli leikklúbburinn á Ísafirði frumsýndi í Edinborgarhúsinu sl. laugardag leikrit Jónasar Árnasonar Þið munið hann Jörund. Meira
14. apríl 2014 | Daglegt líf | 792 orð | 8 myndir

Seldi myndirnar til að minnast Tjörva

Lindu Ólafsdóttur langaði til að minnast sonar vinkonu sinnar og seldi því bæjarfélögum frummyndir sínar að frímerkjaseríu sem hún vann um bæjarlistahátíðir. Andvirðið lét hún renna óskipt til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Meira
14. apríl 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Stuð í sveitinni um páskana

Páskadagskráin þetta árið er með hefðbundnu sniði í Úthlíð í Biskupstungum, en margir dvelja þar í sumarbústöðum yfir hátíðirnar. Hið sívinsæla Píslarhlaup Frískra Flóamanna verður á föstudaginn langa, skráning í Réttinni frá kl. 12. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2014 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Rf3 Rf6 4. Bg2 Be7 5. O-O O-O 6. b3 c5 7. cxd5 exd5...

1. c4 e6 2. g3 d5 3. Rf3 Rf6 4. Bg2 Be7 5. O-O O-O 6. b3 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 Rc6 9. dxc5 Bxc5 10. Ba3 Bxa3 11. Rxa3 Da5 12. Rc2 Re4 13. Rcd4 Bg4 14. Rxc6 bxc6 15. He1 Hfe8 16. Dc2 c5 17. e3 Hac8 18. h3 Bd7 19. Db2 Bb5 20. Hed1 Rc3 21. Hd2 Hcd8 22. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir

30 ára Aðalheiður ólst upp á Patreksfirði en flutti í bæinn sex ára, lauk prófi sem snyrtifræðingur frá FB og er einkaþjálfari í World Class í Laugum. Bróðir: Víðir Hólm Ólafsson, f. 1993. Foreldrar: Gríma E. Ársælsdóttir, f. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Ása Björg Guðlaugsdóttir

30 ára Ása lauk BSc-prófi í hagfræði frá HÍ og burtfararprófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík og er í fæðingarorlofi. Maki: Guðmundur Steinbach, f. 1979, fjármálastjóri hjá Hval. Dætur: Guðrún L. Steinbach, f. 2011, og Katrín H. Steinbach, f. 2014. Meira
14. apríl 2014 | Fastir þættir | 155 orð

Forþvingun. S-AV Norður &spade;Á652 &heart;Á9 ⋄KD76 &klubs;743...

Forþvingun. S-AV Norður &spade;Á652 &heart;Á9 ⋄KD76 &klubs;743 Vestur Austur &spade;KD3 &spade;1094 &heart;-- &heart;107643 ⋄8542 ⋄G1093 &klubs;KDG1095 &klubs;2 Suður &spade;G87 &heart;KDG852 ⋄Á &klubs;Á86 Suður spilar 6&heart;. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Þórðarson

Dr. Gunnlaugur Þórðarson hæstaréttarlögmaður fæddist hinn 14.4. 1919 á Kleppi við Reykjavík þar sem faðir hans starfaði. Hann var sonur Þórðar Sveinssonar, yfirlæknis á Kleppi og prófessors við Háskóla Íslands, og k.h., Ellen Johanne Sveinsson, f. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 567 orð | 3 myndir

Hefur verið sveitarstjóri í þremur sveitarfélögum

Guðmundur fæddist í Reykjavík 14.4. 1954 en ólst upp í Garði í Kelduhverfi frá því á öðru árinu. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 279 orð

Í gamla kirkjugarðinum og heimurinn fyrir handan

Ég hitti karlinn á Laugaveginum þar sem hann var að koma út úr gamla kirkjugarðinum og sagði mér að leiði Sigurðar Breiðfjörðs væri nr. 520. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Kristín María Björgvinsdóttir

30 ára Kristín ólst upp á Hvammstanga, býr í Reykjanesbæ, lauk prófum sem naglafræðingur og rekur eigin stofu. Dóttir: Kolbrún Sara Penalver, f. 7.7. 2011. Systkini: Sigurjón Ingi, f. 1978, og Dýrafinna Ósk, f. 1979. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 214 orð | 1 mynd

Liverpool-maður sem les í tölurnar

Fjölskyldan er komin norður í Eyjafjörð og hér ætlum við að vera yfir páskana. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Skemmtilegt orð en vannýtt: útideyfa , sjaldgæfara útideyf , hvort tveggja kvenkyns. Að e-ð lendi eða verði í útideyfu merkir að það hafi verið vanrækt , setið á hakanum , frestast : Það lenti í útideyfu hjá mér að skipta um pakkningu í... Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
14. apríl 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristján Galdur fæddist 17. nóvember 2013 kl. 00.00. Hann vó...

Reykjavík Kristján Galdur fæddist 17. nóvember 2013 kl. 00.00. Hann vó 16 merkur og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Hilda Kristjánsdóttir og Stefán Jakobsson... Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 186 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Áslaug Jónasdóttir Ingunn Finnbogadóttir Ísbjörg Ísleifsdóttir Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir Páll Jóhannesson 80 ára Guðmundur Magnússon Hilmar Jónasson Irmgard Toft Laufey Erla Sophusdóttir Sjöfn Bjarnadóttir 75 ára Agnar Sigurþórsson Birgir... Meira
14. apríl 2014 | Fastir þættir | 329 orð

Víkverji

Víkverji er stundum dálítið þver og þrjóskur. Á sama tíma og hann vill gjarnan nýta sér nýja tækni og framfarir finnst honum stundum aðrir fara of geyst í þeim efnum. Meira
14. apríl 2014 | Í dag | 205 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. apríl 1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár og þótti það „undrum gegna“, eins og sagði í Vallaannál. Ísinn hafði rekið suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 14. Meira

Íþróttir

14. apríl 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Ajax – Den Haag 3:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék í 84 mínútur...

Ajax – Den Haag 3:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék í 84 mínútur með Ajax sem þarf eitt stig úr tveimur leikjum til að verða meistari. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Arsenal og Hull mætast í úrslitum

Það verða úrvalsdeildarliðin Arsenal og Hull sem leika til úrslita um enska FA-bikarinn þetta árið, en undanúrslitin voru leikin um helgina. Arsenal lenti í vandræðum með fráfarandi bikarmeistara Wigan, en eftir venjulegan leiktíma var staðan 1:1. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Á þessum degi

14. apríl 1968 Ísland sigrar Danmörku, 71:51, í öðrum leik sínum á Norðurlandamóti karla í körfuknattleik í Laugardalshöllinni en liðið hafði áður beðið lægri hlut fyrir Svíum. Kolbeinn Pálsson skorar 18 stig fyrir Ísland og Þorsteinn Hallgrímsson 14. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Áætlun Martins gekk upp

Í Garðabæ Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

„Geysilega stór áfangi“

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta er algjörlega frábært og geysilega stór áfangi að vera búnir að ná í fyrsta titilinn í sögu félagsins. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Bikarkeppnin, undanúrslit: Wigan – Arsenal 1:1 *Arsenal vann 4:2 í...

Bikarkeppnin, undanúrslit: Wigan – Arsenal 1:1 *Arsenal vann 4:2 í vítaspyrnukeppni. Hull – Sheffield United 5:3 *Arsenal og Hull mætast í úrslitaleik. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Stjarnan – KR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Stjarnan – KR 89:90 *KR vann 3:1 og mætir Grindavík eða Njarðvík í úrslitum. 1. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Einar fór með Molde í 1. deildina

Einar Jónsson stýrði í gær norska félaginu Molde til sigurs gegn Fjellhammer, 27:22, í hreinum úrslitaleik um laust sæti í 1. deild kvenna á næstu leiktíð. Molde mun því leika í næstefstu deild næsta vetur. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Espanyol – Rayo Vallecano 2:2 Getafe – Atlético Madrid 0:2...

Espanyol – Rayo Vallecano 2:2 Getafe – Atlético Madrid 0:2 Valencia – Elche 2:1 Real Betis – Sevilla 0:2 Real Madrid – Almería 4:0 Granada – Barcelona 1:0 Villarreal – Levante 1:0 Celta Vigo – Real... Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ég minnist þess ekki að baráttan um enska meistaratitilinn í fótbolta...

Ég minnist þess ekki að baráttan um enska meistaratitilinn í fótbolta hafi snúist jafn mikið um einn mann og hún gerir um þessar mundir. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Austurberg: ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Austurberg: ÍR – FH 19.30 Schenkerhöllin: Haukar – ÍBV 19.30 Höllin Ak.: Akureyri – HK 19.30 Vodafonehöllin: Valur – Fram 19. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HM karla 2. deild, A-riðill, í Belgrad: Ísland – Ástralía (frl.)...

HM karla 2. deild, A-riðill, í Belgrad: Ísland – Ástralía (frl.) 3:2 Belgía – Ísrael (frl. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Hoffenheim – Augsburg 2:0 Leverkusen – Hertha Berlín 2:1...

Hoffenheim – Augsburg 2:0 Leverkusen – Hertha Berlín 2:1 Bayern München – Dortmund 0:3 Freiburg – Braunschweig 2:0 Hannover – Hamburger SV 2:1 Mainz – W. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Íslandsmót karla Annar úrslitaleikur: Stjarnan – HK 0:3 *HK er...

Íslandsmót karla Annar úrslitaleikur: Stjarnan – HK 0:3 *HK er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli karla í blaki eftir öruggan sigur á Stjörnunni, 3:0, í öðrum leik liðanna, en þrjá sigra þarf til að hampa titlinum. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Júlían og Einar með bronsverðlaun á EM

Júlían J. K. Jóhannsson hreppti í gær bronsverðlaunin í +120 kg flokki á Evrópumeistaramóti unglinga í kraftlyftingum og á laugardaginn fékk Einar Örn Guðnason brons í -93 kg flokki á mótinu sem lauk í Rússlandi í dag. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Karatefólk fékk sex verðlaun í Ríga

Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norðurlandameistaramótinu í karate sem fram fór í Ríga, höfuðborg Lettlands, á laugardaginn. Íslenska karlasveitin í kata fékk silfurverðlaun eftir að hafa tapað úrslitaviðureigninni á móti Noregi. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Kári í 19. sætinu í Rotterdam

Kári Steinn Karlsson hljóp í gær maraþonhlaup í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í London sumarið 2012, þegar hann tók þátt í Rotterdam-maraþonhlaupinu í Hollandi. Kári hljóp á 2:19:17 klst. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 547 orð | 3 myndir

Kunnugleg andlit á palli

Júdó Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Nöfnin sem ómuðu í Laugardalshöll á laugardaginn þegar helstu sigurvegarar Íslandsmótsins í júdó voru kallaðir til verðlaunaafhendingar voru kunnugleg. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Grindavík – ÍA 0:0 Breiðablik...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Grindavík – ÍA 0:0 Breiðablik – Afturelding 4:0 Lokastaðan: KR 751119:616 Breiðablik 743015:815 Keflavík 732215:1211 ÍA 724111:1010 Grindavík 73138:1110 Fram 730415:149 Afturelding 71158:184... Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Lilleström – Viking 0:1 • Pálmi Rafn Pálmason lék allan...

Lilleström – Viking 0:1 • Pálmi Rafn Pálmason lék allan leikinn með Lilleström. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Sampdoria – Inter Mílanó 0:4 • Birkir Bjarnason sat á...

Sampdoria – Inter Mílanó 0:4 • Birkir Bjarnason sat á varamannabekk Sampdoria allan leikinn. Hellas Verona – Fiorentina 3:5 • Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona og lék í 87 mínútur. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 666 orð | 4 myndir

Sigursælar sundsystur

Sund Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Þrátt fyrir að hafa veikst í vikunni tókst Eygló Ósk Gústafsdóttur úr Sundfélaginu Ægi samt sem áður að krækja í Ásgeirsbikarinn á Íslandsmótinu í sundi í 50 m laug sem lauk í Laugardalslauginni í gær. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 1309 orð | 2 myndir

Skref upp í hvert sinn

HM í íshokkí Sindri Sverrisson Belgrad Fyrir 17 árum lenti hópur íslenskra stráka hér í Belgrad með kylfur og skauta í farteskinu, tilbúinn að taka þátt í fyrsta heimsmeistaramóti Íslands í íshokkíi. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Stjarnan – KR 89:90

Ásgarður, undanúrslit karla, fjórði leikur, sunnudag 13. apríl 2014. Gangur leiksins : 0:3, 13:5, 18:16, 23:23 , 28:31, 32:34, 39:42, 40:48, 45:51, 52:57, 58:63, 63:67 , 69:74, 74:78, 78:78, 84:89, 89:90. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Stórt skref í átt að langþráðum titli

England Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Stuðningsmenn Liverpool þurfa margir hverjir að klípa sig í báða handleggina og það fast þegar þeir horfa á stöðuna í ensku úrvalsdeildinni. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Titillinn blasir við Alfreð

Markakóngstitillinn í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu blasir við Alfreð Finnbogasyni. Hann skoraði seinna mark Heerenveen sem vann Go Ahead, 2:0, á útivelli í fyrrakvöld. Það var hans 27. mark í deildinni á tímabilinu. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Watson stakk af á 13. braut

Bandaríkjamaðurinn Bubba Watson stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í golfi sem lauk seint í gærkvöld á Augusta-National-vellinum í Georgíuríki. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Yfirburðir þrátt fyrir litla æfingu

Yfirburðir Ásgeirs Sigurgeirssonar, skyttu úr Skotfélagi Reykjavíkur, voru talsverðir á Íslandsmótinu með frjálsri skammbyssu á laugardag. Skotið er af 50 metra færi og náði Ásgeir 558 stigum, en Stefán Sigurðsson endaði annar með 509 stig. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Þórir bikarmeistari með Kielce

Þórir Ólafsson og félagar hans í Kielce urðu í gærkvöld pólskir bikarmeistarar í handknattleik sjötta árið í röð. Meira
14. apríl 2014 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: RN Löwen – Flensburg 26:30...

Þýskaland Bikarkeppnin, undanúrslit: RN Löwen – Flensburg 26:30 • Alexander Petersson skoraði 6 mörk fyrir Löwen og Stefán Rafn Sigurmannsson 1. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið. • Ólafur Gústafsson skoraði ekki fyrir Flensburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.