Greinar miðvikudaginn 23. júlí 2014

Fréttir

23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

22 milljónir til hjálparstarfs á Gaza

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita tveimur stofnunum Sameinuðu þjóðanna sem starfa á Gaza tólf milljóna króna framlag. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

40 manns á púttmóti í Hraunkoti

Um 40 manns tóku þátt í púttmóti í Hraunkoti í Hafnarfirði á mánudag. Um árlegt mót er að ræða í minningu Harðar Barðdal, frumkvöðuls á sviði íþrótta fatlaðra hér á landi, en Hörður var m.a. stofnandi Golfsamtaka fatlaðra, GSFÍ. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Algengt fyrir sumarbústaðinn

„Allt þetta ár hefur verið síaukin eftirspurn eftir þessum stafrænu móttökurum og líka eftir loftnetunum,“ segir Sófus Árni Hafsteinsson, verslunarstjóri Elko í Lindum. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 298 orð | 3 myndir

Anna Birna sýslumaður á Suðurlandi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Skipunarbréf til þeirra níu sem fá sýslumannsembætti, samkvæmt nýjum lögum um sýslumannsembætti, sem taka gildi þann 1. janúar nk. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 686 orð | 4 myndir

Báðir búnir að grafa þriðjung

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vinna við Norðfjarðargöng hefur gengið mun betur en við Vaðlaheiðargöng. Eru starfsmenn verktakanna fyrir austan búnir að ná félögum sínum í Vaðlaheiði, þegar litið er til grafinna metra. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

„Sváfum og borðuðum líka“

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is „Þetta hefur verið mjög fjölbreytt og skemmtilegt. Við höfum synt í tjörninni, klifið upp hamarinn hér fyrir ofan og margt fleira. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Borðar bláa laxinn með kartöflum og smjöri

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Blái laxinn sem veiddist í Elliðaánum á mánudaginn verður ekki rannsakaður frekar, að sögn Jóhannesar Sturlaugssonar líffræðings hjá Laxfiskum. Hann segir ráðgátuna að baki hins bláa fisks vera að mestu leysta. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Cintamani innkallar fjórar barnaflíkur

Cintamani hefur ákveðið að innkalla fjórar barnaflíkur en ástæðan er sú að bönd og reimar í flíkunum samræmast ekki lögum um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu og ÍST-staðal um öryggi barnafatnaðar. T.d. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Dró til baka umsókn um Samgöngustofu

Stefán Eiríksson lögreglustjóri og Eyþór Björnsson, forstjóri Fiskistofu, drógu báðir umsóknir sínar til baka um embætti forstjóra Samgöngustofu. Matsnefnd hefur nú farið yfir umsóknirnar og skilað innanríkisráðherra niðurstöðu sinni. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Fasteignasala eykst mikið frá fyrra ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Velta þinglýstra kaupsamninga með fasteignir á höfuðborgarsvæðinu var 16% meiri á fyrstu 28 vikum ársins en á sama tímabili í fyrra. Aukningin í veltu frá 2012 er tæplega 41%. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fimmtán sóttu um stöðu sveitarstjóra í Húnavatnshreppi

Alls bárust 15 umsóknir um stöðu sveitarstjóra í Húnavatnshreppi, að því er fréttavefur Feykis segir frá. Umsækjendur eru Björn S. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Framkvæmdir í fullu fjöri á Hólmsheiðinni

Framkvæmdir standa nú yfir á fangelsinu á Hólmsheiði. Örn Baldursson, verkefnastjóri hjá Framkvæmdasýslu ríkisins, segir framkvæmdir vera á áætlun. „Framkvæmdum miðar samkvæmt áætlun og verklok eru 1. desember 2015. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Frestuðu úrskurði um árásarmálið

Aganefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að fresta úrskurði um lík-amsárásina á Hellissandi, í leik 2. flokks Snæfellsness og Sindra frá Hornafirði. Nefndin tók sér frest til þess að afla sér frekari gagna frá liðunum sem hlut eiga að máli. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Gagnrýnir skipulagsferlið

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ekki eru allir íbúar Garðastrætis í Reykjavík á eitt sáttir um framkvæmdir sem standa yfir í götunni en þak húss númer 21 hefur verið rifið, þar sem til stendur að hækka bygginguna um eina hæð. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Gengið á milli helstu bygginga Guðjóns

Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari ríkisins til langs tíma, hafði mikil áhrif á íslenska húsagerðarlist á fyrri hluta 20. aldar. Fimmtudaginn 24. júlí kl. 20 leiðir Pétur H. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Gríðarstór skriða féll í Öskjuvatn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umferð að Öskjuvatni var bönnuð í gærkvöld eftir að gríðarlega stór skriða féll í vatnið laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld. Hugsanlega hafa hlýindi og mikil snjóbráð komið skriðunni af stað, að sögn Veðurstofunnar. Meira
23. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Hafna skilmálum Hamas

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, skoraði í gær á leiðtoga Hamas-samtakanna að samþykkja vopnahléstillögur sem Egyptar hafa lagt fram til að reyna að binda enda á blóðsúthellingarnar á Gaza-svæðinu. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð

Hjólunum stolið undan löskuðum bíl

Dekkjum og felgum var stolið af jepplingi sem skilinn var eftir nálægt Rifi á Melrakkasléttu eftir umferðaróhapp í fyrradag. Erlendur ökumaður var á bílnum og hafði fengið hann að láni hjá vini sínum. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 98 orð

Hústaka í íbúð í eigu Íbúðalánasjóðs

Lögreglan í Kópavogi hafði í nægu að snúast í gær en stuttu eftir hádegi var tilkynnt um hústöku í íbúð í fjölbýli í bænum sem er í eigu Íbúðalánasjóðs. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Hvetja alla þingmenn til aðgerða

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ítrekuðu mótmæli við sameiningu

Bæjarráð Vestmannaeyja ítrekaði í gær mótmæli sín við fyrirhugaðri sameiningu Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja (HSVE) við Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSS). Þá harmaði bæjarráðið setningu reglugerðar um sameiningu heilbrigðisstofnana á Suðurlandi. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Kristinn

Nauthólsvík Ungir og sprækir strákar láta veðrið ekki á sig fá í höfuðborginni heldur njóta útiverunnar eins og best verður á kosið og kæla sig eins og hægt er í... Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Leikskólinn opnaður á ný

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Leikskólinn Krílakot á Kópaskeri verður formlega opnaður aftur þann 18. ágúst næstkomandi en hann hefur ekki verið starfræktur undanfarin þrjú ár vegna fárra barna í bænum. Guðrún S. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Leikvöllur fyrir hunda áformaður

Skipulagsnefnd Kópavogsbæjar óskaði á mánudag eftir upplýsingum um stöðu mála varðandi hundaleikvöll í bænum. Sverrir Óskarsson, formaður skipulagsnefndar, segir leikvellinum ætlað að bæta aðstöðu hundaeigenda. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Liðsmenn Yfirliðsins syntu yfir Ermarsund

Liðsmenn íslensku kvennasundsveitarinnar Yfirliðið syntu boðsund yfir Ermarsund í gær. Sundið tók 13 klukkustundir og 31 mínútu. Meira
23. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Lýst yfir þjóðarsorg í Hollandi

Lýst hefur verið yfir þjóðarsorg í Hollandi í dag vegna farþegaþotunnar sem hrapaði á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í austanverðri Úkraínu á fimmtudaginn var. 298 manns létu lífið þegar þotan hrapaði og a.m.k. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Margir spyrja um nýja tækni

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þúsundir sjónvarpsnotenda hafa haft samband við Ríkisútvarpið frá því að byrjað var að loka á hliðrænar útsendingar og senda aðeins út stafrænt. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Mikill samhugur í fólki

„Þetta var lágstemmt og rólegt en fallegt og það var mikill samhugur í fólki,“ sagði Stefán Rafn Sigurbjörnsson, formaður Ungra jafnaðarmanna, í gærkvöldi eftir minningarathöfn um voðaverkin í Ósló og Útey 22. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Mælingar gefa til kynna meiri makríl fyrir austan

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Grófar niðurstöður úr rannsóknarleiðangri Hafrannsóknastofnunar gefa til kynna að meira sé af makríl út af Austurlandi en verið hefur undanfarin ár. Leiðangurinn hófst 11. júlí og reiknað er með að hann standi til 11.... Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Norrænu lánin greidd upp í gær

Ríkissjóður Íslands og Seðlabanki Íslands endurgreiddu fyrirfram í gær lán frá Norðuröndunum sem tekin voru í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda sem studd var af Alþjóðagjaldeyrissjóðnum árið 2008. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nýir sýslumenn og lögreglustjórar

Anna Birna Þráinsdóttir, sýslumaður í Vík í Mýrdal, verður sýslumaður á Suðurlandi, þegar ný lög um embætti sýslumanna og lögreglustjóra taka gildi, þann 1. janúar nk. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 51 orð

Rangt mengunargildi Ranglega var greint frá mengunargildi Volkswagen...

Rangt mengunargildi Ranglega var greint frá mengunargildi Volkswagen Golf R-line í bílablaði Morgunblaðsins. Það er ekki 123 g af CO 2 á kílómetra heldur 116 g sem gerir hann að visthæfum bíl. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ráðinn sveitarstjóri Eyjajarðarsveitar

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur ráðið Karl Frímannsson í starf sveitarstjóra frá 1. ágúst nk. Karl hefur langa reynslu af stjórnun í opinberum rekstri. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Samþykktir öryggisráðs SÞ sagðar innantómar án aðgerða

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Evrópusambandsins hvöttu í gær Ísraelsstjórn og Hamas-samtökin til þess að koma á vopnahléi. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sjávarafl nýtt fyrirtæki í sjávarútvegi

Sjávarafl heitir nýtt markaðshús í sjávarútvegi. Það sérhæfir sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Skrásetja einstök sérkenni Vestfjarða

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Skemmti- og vinnufundur verður haldinn í Félagsbæ á Flateyri kl. 17 í dag. Umræðuefnið er Flateyri og Önundarfjörður, íbúar svæðisins og saga. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Spunaveisla í menningarhúsinu Mengi

Á föstudaginn kemur munu þau Oddrún Lilja Jónsdóttir og Matthías Hemstock flytja tónlist í menningarhúsinu Mengi. Oddrún Lilja leikur á rafmagnsgítar og hefur lagt áherslu á spunatónlist sem og tónlist frá Indlandi og Afríku. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Sveppatínsla hefur færst í aukana

„Sveppatínsla hefur mikið færst í aukana á síðustu árum. Í gegnum tíðina hefur fólk af erlendu bergi brotið mikið tínt sveppi, sérstaklega Austur-Evrópubúar. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Treg til að refsa vegna viðskiptahagsmuna

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 544 orð | 1 mynd

Vegakerfið fari í forgang

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra segir brýnt að huga að viðhaldi vega næstu árin. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Vindur tafði uppsetningu á vindmyllum í Þykkvabæ

Tvær vindrafstöðvar Biokraft ehf. rísa nú í landi Þykkvabæjar í Rangárþingi ytra. Í gær var byrjað að hífa vélarhúsið á annað mastrið. Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft ehf. Meira
23. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Þurfa stillt veður fyrir vængina

„Við erum hérna 20 manna vinnuhópur og með stærsta krana á landinu,“ sagði Steingrímur Erlingsson, framkvæmdastjóri Biokraft ehf. Í gær var verið að reisa tvær vindmyllur fyrirtækisins í Þykkvabæ. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júlí 2014 | Staksteinar | 194 orð | 2 myndir

Afmá ber firru

Þann 15 júlí sl. kynnti Jean-Claude Juncker, verðandi forseti framkvæmdastjórnar ESB, stefnu sinnar stjórnartíðar, þ.á m. að ESB verði ekki stækkað á þeim tíma. Þó yrði áfram rætt við ríki sem hefðu átt í aðlögunarviðræðum við sambandið. Meira
23. júlí 2014 | Leiðarar | 338 orð

Einokun orðsins

Pútín þrengir jafnt og þétt að pólitísku frelsi í Rússlandi Meira
23. júlí 2014 | Leiðarar | 258 orð

Umferð eykst

Vegakerfið má ekki drabbast niður og verða slysagildra Meira

Menning

23. júlí 2014 | Myndlist | 482 orð | 3 myndir

„Ég er ekki reglustikukerling“

Laugardaginn 26. júlí verður sýningin „Rætur“ opnuð í ráðhússal Fjallabyggðar á Siglufirði. Sýningin er önnur einkasýning myndlistarmannsins Sólveigar Helgu Jónasdóttur. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 471 orð | 8 myndir

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna...

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Drungapönk á Dillon

Hljómsveitin Börn heldur upp á útgáfu nýrrar smáskífu með tónleikum á Dillon föstudaginn 25. júlí. Ásamt Börnum mun hljómsveitin Kvöl stíga á svið en hún setti nýja breiðskífu á netið fyrir skemmstu. Meira
23. júlí 2014 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Eitt virtasta leikfélag Breta

Hið þekkta leikfélag Shakespeare's Globe kemur til með að flytja verkið Hamlet eftir William Shakespeare í kvöld klukkan 19.30 í Eldborgarsal Hörpu. Meira
23. júlí 2014 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Erlendir ferðamenn hlusta á Voces Thules

Voces Thules er sönghópur er sérhæfir sig í flutningi miðaldatónlistar. Hópurinn hefur áður komið fram, t.d. á Sumartónleikum í Skálholti en hyggst nú halda sína fyrstu sjálfstæðu tónleika sem fara fram í Norðurljósasal Hörpu í dag kl. 18.30. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 59 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Kynlífsmyndband og kraftajötunn

Tvær frumsýningar eru í bíósölum landsins í dag en um er að ræða kvikmyndirnar Sex Tape , í leikstjórn Jakes Kasdans, og Hercules , í leikstjórn Bretts Ratners. Meira
23. júlí 2014 | Menningarlíf | 190 orð | 1 mynd

Listin að hætta á toppnum

Það er fátt betra eftir erilsaman dag en að hlamma sér fyrir framan sjónvarpið og horfa á uppáhaldsþáttinn sinn. Persónurnar þekkir maður vel, skilur og tengir jafnvel við eigin vini og fjölskyldu. En ólíkt vinum og fjölskyldu breytast aðstæður lítið. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Mikil plötusnúðaveisla framundan

Dansþyrstir geta nú kæst en mikil plötusnúðaveisla er framundan í miðbæ Reykjavíkur. Gunni Ewok mun hefja gleðina á Prikinu í kvöld en þar mun hann spila vel valdar vínylplötur frá klukkan 21. Meira
23. júlí 2014 | Menningarlíf | 1043 orð | 3 myndir

Nýdönsk og nýtilkomið diskó

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við ákváðum að fara til Berlínar og byrja á þessari plötu, planið náði nú ekki lengra en það í upphafi. Við fórum út með nokkur tilbúin lög og önnur sem átti eftir að klára. Meira
23. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
23. júlí 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Tónlist við Ljóðaljóðin

Fjórða vika Sumartónleika í Skálholti hefst með tónleikum Caput á morgun, fimmtudag, kl. 20. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Tristía“ en hópurinn mun flytja verk eftir íslensk tónskáld. Meira

Umræðan

23. júlí 2014 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Alþingiskosningarnar 2013

Eftir Kristján Hall: "Síðustu alþingiskosningar snerust um frið. Rétt til atvinnu, frelsi til athafna, mannréttindi, já og enn og aftur, frið." Meira
23. júlí 2014 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Ekki láta eins og ekkert sé

Eftir Svein Rúnar Hauksson: "...herlaus þjóð, fátækt og bjargarlaust fólk sem er lokað inni og getur ekkert flúið, er beitt vopnavaldi af þvílíkri grimmd, að sjónvarpsstöðvar skirrast við að sýna allt sem viðgengst." Meira
23. júlí 2014 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Spegill náttúrunnar

Halldór A. Ásgeirsson: "Ég hef verið til í þessari mynd í 27 ár og líður eins og bróðurpart þessa tíma hafi hugur minn flakkað ört eins og rúðuþurrka milli framtíðar og fortíðar, andlegt líf mitt hafi að mestu falist í hugrenningum um og áhyggjum af liðinni tíð eða heilabrotum..." Meira
23. júlí 2014 | Aðsent efni | 961 orð | 1 mynd

Við getum notað vegvísi frá Eykon

Eftir Óla Björn Kárason: "Í nokkru er Sjálfstæðisflokkurinn í svipaðri stöðu og fyrir fjórum áratugum. Flokkurinn er í ríkisstjórn með Framsóknarflokknum." Meira

Minningargreinar

23. júlí 2014 | Minningargreinar | 3071 orð | 1 mynd

Birgir J. Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist á Grenivík í Grýtubakkahreppi 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Inga Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 30. mars 1896, d. 22. október 1970 og Jóhann J. Kristjánsson læknir, f. 7. júní 1898, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 40 orð

Grein vantaði Við úrvinnslu greina um Reyni Þór Reynisson urðu þau leiðu...

Grein vantaði Við úrvinnslu greina um Reyni Þór Reynisson urðu þau leiðu mistök að grein barna hans, Emelíu Mistar, Stefáns Darra og Hildar Maríu, rataði ekki með í birtingu í gær. Það leiðréttist hér með og eru hlutaðeigendur beðnir... Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 3308 orð | 1 mynd

Ingveldur Eyjólfsdóttir

Ingveldur Eyjólfsdóttir fæddist 29. júní 1938 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 15. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Laufey Árnadóttir frá Teigi í Grindavík, f. 18.7. 1921, d. 25.11. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 853 orð | 1 mynd

Óttar Sævar Magnússon

Óttar Sævar Magnússon fæddist á Akranesi 2. janúar 1993. Hann lést 15. júlí 2014. Foreldrar hans eru Magnús Sævar Óttarsson, f. 1962 og Stefanía Þórey Guðlaugsdóttir, f. 1964. Systkini hans eru: Guðlaugur Ólafsson, f. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 500 orð | 1 mynd

Reynir Þór Reynisson

Reynir Þór Reynisson fæddist í Reykjavík 11. janúar 1983. Hann lést á Seltjarnarnesi 1. júlí 2014. Reynir Þór var jarðsunginn í kyrrþey 15. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
23. júlí 2014 | Minningargreinar | 2159 orð | 1 mynd

Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir

Sigurbjört Júlíana Gunnarsdóttir fæddist 25.12. 1942 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu, Kjarrheiði 13, Hveragerði, þann 11. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Gunnar Sverrir Guðmundsson, vörubifreiðastjóri, f. 28. júní 1917, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

365 og Tal sameinast

Viljayfirlýsing um sameiningu 365 miðla og Tals hefur verið undirrituð, en viðræður hafa staðið yfir milli fyrirtækjanna undanfarið. Sameiningin er háð samþykki Samkeppniseftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar. Meira
23. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 74 orð

IFS gerir ráð fyrir því að tekjur Marel lækki

IFS greining spáir því að tekjur Marel á öðrum fjórðungi ársins verði 170 milljónir evra , sem jafngildir 26,4 milljörðum króna. Til samanburðar námu tekjur félagsins 178 milljónum evra á sama tímabili í fyrra. Meira
23. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Nýir eigendur Straums

Hópur fjárfesta hefur keypt 67% hlut ALMC í Straumi fjárfestingabanka. Eftir kaupin eiga fjögur félög 65% í bankanum og jafnan hlut hvert, en þau eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf. Meira
23. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 589 orð | 4 myndir

Ójafnvægi í fjármögnun og útlánum banka skaðlegt

Fréttaskýring Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira

Daglegt líf

23. júlí 2014 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

...fylgist með upptökum

Tökur á þáttunum um Töfrahetjurnar þeirra Einars Mikaels og Viktoríu eru í fullum gangi í sumar. Í kvöld verður töfrasýning sem tekin verður upp fyrir þættina sem hefja göngu sína á Stöð tvö í vetur og er öllum áhugasömum velkomið að fylgjast með. Meira
23. júlí 2014 | Daglegt líf | 750 orð | 3 myndir

Lærði að graffa á ferðalagi um Amazon

Myndlistarkonan Kristín Þorláksdóttir hefur ferðast víða þrátt fyrir ungan aldur. Þegar hún var tvítug á ferðalagi um Brasilíu byrjaði hún að mála á veggi og lærði að meta og skilja götulist í sínu tærasta formi. Meira
23. júlí 2014 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Robert The Roommate spilar

Annað kvöld klukkan 21 leikur hljómsveitin Robert The Roommate á Café Rosenberg. Meira
23. júlí 2014 | Daglegt líf | 252 orð | 1 mynd

Tvær sýningar Norðurbandalagsins í Tjarnarbíói í vikunni

Leikritið Ræflavík var sett upp í byrjun mánaðarins í Rýminu á Akureyri. Leikstjóri verksins er Jón Gunnar Þórðarson sem áður hefur leikstýrt verkum á borð við Rocky Horror í Hofi og Hárið í Hörpu. Meira
23. júlí 2014 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Vinnustofa og sýningarrými

Algera Studio var stofnað árið 2013 og er þrennt í senn: verkstæði, vinnustofa og sýningarrými. Auk þess er þar samnýtt kunnátta og þekking en listamennirnir sem þar hafa aðstöðu koma úr ýmsum áttum og flóran því fjölbreytt. Meira

Fastir þættir

23. júlí 2014 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. b3 O-O...

1. Rf3 c5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. g3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. b3 O-O 8. Bb2 d6 9. e3 Rbd7 10. d4 Re4 11. De2 f5 12. Rxe4 Bxe4 13. Hfd1 De8 14. Re1 Rf6 15. f3 Bb7 16. Rd3 Hc8 17. e4 cxd4 18. e5 Rd7 19. Bxd4 dxe5 20. Rxe5 Rxe5 21. Bxe5 Hf7 22. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

90 ára

Kjartan Theóphilus fæddist á þessum degi á Látrum í Aðalvík á Hornströndum fyrir 90 árum. Hann var stöðvarstjóri við Steingrímsstöð í 15 ár og vélfræðingur við Sogsvirkjanir í alls 35 ár. Eiginkona hans, Bjarney Ágústa Skúladóttir , lést 4. ágúst 2008. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Á leið til Hollands í nám í alþjóðafræði

Ef ég horfi aftur til baka myndi ég líklegast ekki gera þetta allt aftur á sama tíma,“ segir afmælisbarn dagsins, Úlfur Þór Andrason. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 24 orð

Drottinn birtist honum úr fjarlægð: Með ævarandi elsku hef ég elskað...

Drottinn birtist honum úr fjarlægð: Með ævarandi elsku hef ég elskað þig, fyrir því hef ég látið náð mína haldast við þig. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 318 orð

Fréttir af sjúkrahúsi, sokkum og skipsleka

Á laugardag skrifaði Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum á Leirinn bréf í gamansömum tón. Hann þakkaði góðar kveðjur og heimsóknir á Landspítalann, – en sagði að ekki hefði skaðað þótt sumar vísurnar hefðu orðið beinskeyttari. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Gyða M. Níelsdóttir Waage

30 ára Gyða ólst upp á Ísafirði, býr á Sauðárkróki, er félags- og stuðningsfulltr., förðunarfr. og matráður. Maki: Björgvin Jónsson, f. 30.3. 1986, starfsm. Eirar. Sonur: Guðbrandur Bjarni, f. 17.8. 2010. Foreldrar: Þórdís Ólöf Eysteinsdóttir, f. 6.3. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Heiðrún Hlöðversdóttir

30 ára Heiðrún lauk BS-prófi í sálfræði og er í MPH-námi í lýðheilsuvísindum við HÍ þar sem hún sinnir einnig rannsóknum. Maki: Friðjón Sigurðarson, f. 26.8. 1978, verkfræðingur. Sonur: Dagur Jóhann, f. 5.8. 2011. Foreldrar: Hlöðver Bergmundsson, f. 17. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 612 orð | 3 myndir

Körfuboltinn og víðfræg verslunarforrit

Matthías fæddist í Reykjavík 23.7. 1964 og átti heima í Árbænum til níu ára aldurs: „Þetta var skemmtilegur tími í Árbæjarhverfinu sem var þá enn í uppbyggingu. Þaðan var stutt út í ósnortna náttúruna, nánast í allar áttir. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 47 orð

Málið

Að segja: Mér leikur „forvitni á að vita þetta“, er að fara yfir strikið, það þýðir að vera „forvitinn um að vita e-ð“. Rétt væri: Mér leikur forvitni á þessu . Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 344 orð | 1 mynd

Sunna Helgadóttir

• Sunna Helgadóttir er fædd 10. júní 1979. Hún lauk BS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands 2002 og fjórða árs námi við sama háskóla 2003. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Sverrir Björgvinsson

30 ára Sverrir ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk BA-prófi í lögfræði frá HÍ, stundar þar MA-nám í lögfræði og ritstýrir jafnframt www.einstein.is. Maki: Álfheiður Hafsteinsdóttir, f. 2.3. 1987, þroskaþjálfi. Meira
23. júlí 2014 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Herdís Jóhannsdóttir 90 ára Guðríður Júlíusdóttir 85 ára Elsa Friðriksdóttir Guðjón Símon Björnsson Helga Jóhannesdóttir Hólmfríður Kristjánsdóttir Sigríður Hjartardóttir 80 ára Erla Sveinbjörnsdóttir Halldór Halldórsson Hulda Jónsdóttir... Meira
23. júlí 2014 | Fastir þættir | 165 orð

Veikleikar. N-Allir Norður &spade;ÁKG86 &heart;ÁG9 ⋄10654 &klubs;9...

Veikleikar. N-Allir Norður &spade;ÁKG86 &heart;ÁG9 ⋄10654 &klubs;9 Vestur Austur &spade;10742 &spade;953 &heart;875 &heart;64 ⋄Á ⋄DG973 &klubs;105432 &klubs;K76 Suður &spade;D &heart;KD1032 ⋄K82 &klubs;ÁDG8 Suður spilar 6&heart;. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 110 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Steingrímur Hvað sem um Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann VG, má segja, þá getur hann verið góður ræðumaður. Hæfileikar hans liggja helst á sviði kappræðna. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 307 orð

Víkverji

Langlífi er einn af fylgifiskum nútímasamfélags. Það heyrir ekki lengur til tíðinda að fólk verði hundrað ára gamalt. Japanska ríkið veitti eitt sinn orður þeim, sem náðu að verða aldargamlir. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júlí 1929 Landakotskirkja í Reykjavík var vígð með mikilli viðhöfn, en það gerði Vilhjálmur van Rossum kardínáli og sérlegur sendimaður Píusar páfa. Kardínálinn og fylgdarlið hans gengu tvívegis kringum kirkjuna rangsælis og einu sinni sólarsinnis. Meira
23. júlí 2014 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Þær Andrea Harðardóttir , Iðunn Björnsdóttir og Hrefna Jónsdóttir gengu...

Þær Andrea Harðardóttir , Iðunn Björnsdóttir og Hrefna Jónsdóttir gengu í hús og söfnuðu munum sem þær seldu á tombólu í Garðabæ. Þær söfnuðu 5.157 kr. og færðu Rauða krossinum... Meira

Íþróttir

23. júlí 2014 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Á ritstjórn Morgunblaðsins vinna nokkrir gamalgrónir Víkingar sem...

Á ritstjórn Morgunblaðsins vinna nokkrir gamalgrónir Víkingar sem fylgjast með gengi félagsins síns í fótboltanum af miklum áhuga og ástríðu. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Á þessum degi

23. júlí 1973 Átján ára gamall knattspyrnumaður frá Vestmannaeyjum og íslenskur landsliðsmaður, Ásgeir Sigurvinsson , skrifar undir atvinnusamning við belgíska félagið Standard Liege, þar sem hann síðan spilar í átta ár. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 805 orð | 3 myndir

„Frábært að fara taplausir í gegnum mótið“

Fótbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörns. thorkell@mbl.is „Ég held að það séu bara allir hrikalega sáttir með fyrri hluta leiktíðarinnar hjá okkur, að undanskilinni bikarkeppninni kannski. Það var svekkjandi að falla út úr henni. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 400 orð | 3 myndir

C arlos Dunga verður næsti landsliðsþjálfari Brasilíu í knattspyrnu, en...

C arlos Dunga verður næsti landsliðsþjálfari Brasilíu í knattspyrnu, en hann tekur við starfinu af Luiz Felipe Scolari sem hætti störfum að lokinni heimsmeistarakeppninni á dögunum. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 165 orð

Doumbia úrskurðaður í þriggja leikja bann

Kassim Doumbia, miðvörður FH-inga, var í gær úrskurðaður í þriggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ eftir að hafa verið rekinn af velli í leik FH og Breiðabliks í Pepsi-deild karla á mánudag. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Fór allt eftir áætlun

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Hún var mjög yfirveguð allan tímann og sagðist hafa séð á stóra skjánum að hinar voru komnar aðeins á eftir sér svo hún var ekkert að keyra á fullu alveg í restina. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Glenn framlengdi – Þórarinn snýr aftur

Þórarinn Ingi Valdimarsson er genginn til liðs við ÍBV í Pepsi-deild karla á nýjan leik eftir að hafa leikið í hálft annað ár sem lánsmaður hjá Sarpsborg í Noregi. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Gylfi sagður fara til Swansea í dag

Reiknað er með að landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Swansea áður en dagurinn er úti. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Bessastaðavöllur: Álftanes – Kári 20...

KNATTSPYRNA 4. deild karla: Bessastaðavöllur: Álftanes – Kári 20 Kórinn, úti: Stál-úlfur – Mídas 19 Versalavöllur: Augnablik – Stokkseyri 20 Fjölnisv./gervig.: Vængir J. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 559 orð | 2 myndir

Níundi sigurleikur Stjörnunnar í röð

Í Garðabæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna kláraðist í gærkvöldi með tveimur afar þýðingarmiklum leikjum. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 369 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Breiðablik 1:0 Harpa Þorsteinsdóttir...

Pepsi-deild kvenna Stjarnan – Breiðablik 1:0 Harpa Þorsteinsdóttir 42.(víti) FH – Afturelding 0:1 Stefanía Valdimarsdóttir 61. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 410 orð | 1 mynd

Reyna að kaupa leikina

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is Fjögur íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni í handbolta í vetur og í gær kom í ljós hverjir fyrstu andstæðingar íslensku liðanna verða. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Rémy færist enn nær Liverpool

Samkvæmt heimildum Sky Sports mun franski framherjinn Loic Rémy gangast undir læknisskoðun hjá Liverpool í dag, en QPR var þegar búið að samþykkja kaupverð Brendans Rodgers í leikmanninn. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Rodríguez sá fimmti dýrasti

Kólumbíumaðurinn James Rodríguez er orðinn fimmti dýrasti knattspyrnumaður sögunnar eftir að Real Madríd keypti hann af Mónakó í gær fyrir 80 milljónir evra. Það jafngildir 63,2 milljónum punda og 12,4 milljörðum íslenskra króna. Meira
23. júlí 2014 | Íþróttir | 674 orð | 4 myndir

Vildu stríða þeim meira

Meistaradeild Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við ætluðum að njóta þess að spila leikinn og reyna að stríða þeim í leiðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.