Greinar föstudaginn 25. júlí 2014

Fréttir

25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 311 orð | 5 myndir

Áframhaldandi mannabreytingar í Skaftahlíð

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Kristín Þorsteinsdóttir var í gær ráðin útgefandi 365. Sem útgefandi mun hún starfa sem yfirmaður fréttastofu 365 og bera ábyrgð á störfum hennar gagnvart forstjóra fyrirtækisins, að því er segir í tilkynningu frá 365. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð

Áfram í gæsluvarðhaldi

Mennirnir tveir sem sætt hafa gæsluvarðhald vegna rannsóknar á líkamsárásinni í Grundarfirði þann 17. júlí síðastliðinn voru í Héraðsdómi Vesturlands í gær úrskurðaðir áfram í gæsluvarðhaldi til næstu fjögurra vikna. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Ekki von á frekari hamförum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Athuganir vísindamanna benda til að skriðuföllin og flóðbylgjan í kjölfarið í Öskju séu einn stakur atburður og engar vísbendingar hafa komið fram um að von sé á öðrum hamförum á svæðinu. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Elstu minjar um vélfrystingu í landinu á Siglufirði

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði er að grunnfleti samtals 2.500 fermetrar en sýningar þess eru í fimm húsum. Þau heita Róaldsbrakki, Grána, Bátahúsið, Frystihúsið og Slippurinn. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Endurbygging húsanna kostaði 700-800 milljóni

Endurbygging frönsku húsanna á Fáskrúðsfirði kostar á bilinu 700-800 milljónir króna. Endanlegur kostnaður liggur ekki fyrir því enn er verið að greiða reikninga, að sögn Þrastar Ólafssonar, stjórnarformanns Minjaverndar. Meira
25. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Engdist sundur og saman í tvo tíma

Misheppnuð aftaka á fanga í Arizona-ríki á miðvikudag hefur vakið óhug og deilur um dauðarefsingar í Bandaríkjunum. Það tók 117 mínútur fyrir nýja lyfjablöndu sem yfirvöld í ríkinu notuðu til þess að draga Joseph Wood, dæmdan morðinga, til dauða. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eva Björk Ægisdóttir

Furðuvera Mávur reynir að ná sambandi við kunnuglega en harla dularfulla veru sem birtist á gleri strætóskýlis í borginni þar sem líf fugla jafnt sem manna tekur oft á sig furðulegar... Meira
25. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Farþegavél hrapaði í Malí

Kjartan Kjartansson Skúli Halldórsson Farþegaflugvél alsírska flugfélagsins Air Algerie með 116 manns um borð hrapaði í Tilemsi í Malí í gær. Vélin var á leið frá Búrkína Fasó til Algeirsborgar, höfuðborgar Alsír. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Felldu tillögu um viðskiptaþvinganir

Tillaga sem fól í sér fordæmingu á aðgerðum Ísraela á Gaza-svæðinu, var lögð fram í bæjarráði Hafnarfjarðar í gær. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 499 orð | 1 mynd

Fer silfurreynirinn með sigur af hólmi?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

FH og Stjarnan komust bæði áfram

Ævintýri FH og Stjörnunnar í Evrópudeildinni í fótbolta heldur áfram en bæði liðin eru komin í 3. umferð, sem er afar fátíður árangur hjá íslenskum liðum. Meira
25. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Hamas hafi litlu að tapa í stríði við Ísrael

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Leiðtogar Hamas-samtakanna hafa staðfastlega neitað að fallast á samkomulag um vopnahlé frá því að loftárásir, og síðar landhernaður, Ísraelshers hófst fyrir rúmum tveimur vikum. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Haraldur ráðinn bæjarstjóri í Hafnarfirði

Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti í gær að ráða Harald Líndal Haraldsson hagfræðing í starf bæjarstjóra en 30 sóttu um starfið. „Ég bý yfir mikilli reynslu bæði í rekstri fyrirtækja og sveitarfélaga þannig að þetta er ekkert nýtt fyrir mér. Meira
25. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Herða öryggisráðstafanir vegna hryðjuverkahættu

Norsk stjórnvöld hafa hert öryggisráðstafanir í landinu vegna hættu á mögulegum hryðjuverkaárásum á vegum einstaklinga sem tengjast herskáum íslamistum í Sýrlandi á næstu dögum. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 55 orð

Hjartastopp í skemmtiferðaskipi

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í gær vegna farþega um borð í skemmtiferðaskipi sem fór í hjartastopp. Var skipið þá nýlega farið úr Reykjavíkurhöfn. Þegar neyðarkall barst frá skipinu var það statt þrjár sjómílur norðvestur af Gróttu. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Hjólahelgi í september

„Göngufólk hafði verið að kvarta yfir hjólafólki því það hjólaði á gönguleiðum sem bannað var að hjóla á. Þá funduðum við, stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs, með Landssamtökum hjólreiðamanna og Fjallahjólaklúbbnum og minni klúbbum. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Íslandsmót í bogfimi í Leirdal

Dagana 25., 26. og 27. júlí verður haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi utanhúss í þriðja sinn á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Mótið fer fram í Leirdalnum í Grafarholti og byrjar klukkan 17. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð

Kind á Vatnsnesi fipaði ferðamenn

Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni við Vatnsnes í Húnavatnssýslu síðdegis á miðvikudag, með þeim afleiðingum að bifreiðin valt. Hafði ökumaðurinn sveigt bílnum snöggt til hliðar vegna kindar sem hljóp upp á veginn. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Kjörið útivistarsvæði og fallegt útsýni

Páll Fannar Einarsson pfe@mbl.is Hólmanes og hluti af Hólmahálsi voru friðlýst árið 1973 sem fólkvangur norðanmegin en friðland sunnanmegin. Svæðið er kjörið útivistarsvæði enda er landslag og lífríki þar fjölbreytt og jarðfræðin áhugaverð. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 174 orð | 2 myndir

Knattspyrnan ræður ríkjum

Mikið fjör er á knattspyrnumótinu Rey Cup í Laugardal, þar sem 1.300 keppendur úr 87 liðum leika til sigurs. 14 erlend lið eru skráð til leiks og etja þau kappi við hin íslensku en mótið hefur aldrei verið stærra. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Landsmönnum fjölgar

Þegar árið 2014 var hálfnað bjuggu 327.050 manns á Íslandi; 164.130 karlar og 162.920 konur. Fram kemur á vef Hagstofunnar að landsmönnum fjölgaði um 700 á ársfjórðungnum. Erlendir ríkisborgarar voru 23.080 og á höfuðborgarsvæðinu bjuggu 209.680 manns. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Lýsing íhugar áfrýjun gengismála

Ekki hefur verið tekin endanleg ákvörðun um hvort Lýsing muni áfrýja dómum tveimur, sem fyrirtækið tapaði fyrir héraðsdómi í byrjun mánaðar. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Með Bandaríkjunum og NATO

Aldrei nokkurn tímann í sögu okkar litla lands hafa örlög fólks verið jafn samofin okkar eigin ákvörðunum. Laus frá hlekkjum kúgunar og alræðis og í faðmi velmegunar frjálsra viðskipta og einstaklingsfrelsis erum við herrar okkar eigin lífs. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Menningarveisla á Sólheimum

Tónleikar Voces Veritas fara fram í Sólheimakirkju á morgun klukkan 14. Fornum kvæðum eru gerð góð skil en Voces Veritas leikur og syngur íslensk þjóðlög og miðaldatónlist. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Minjar um Frakka

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frönsku húsin á Fáskrúðsfirði verða opnuð formlega á morgun, 26. júlí. Þar með lýkur stærsta verkefni Minjaverndar hf. utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Minnst 1.500 íbúðir eru í útleigu

Þorsteinn Ásgrímsson Baldur Arnarson Íbúðir sem eru í útleigu miðsvæðis í Reykjavík eru, varlega áætlað, rúmlega 1.500, en gætu hæglega verið um og yfir 2.000. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Harbinger

Á morgun, laugardaginn 26. júlí klukkan 17, opnar Victor Ocares sýningu sína „Miðbaugur“ í sýningarrýminu Harbinger við Freyjugötu 1 í Reykjavík. Á sýningunni skoðar Victor Ocares rætur sínar en hann á ættir að rekja til Síle. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Ólík sjónarmið um stefnu Íslands

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Utanríkismálanefnd Alþingis fundaði í gær um stöðu mála á Gaza-svæðinu. Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar, segir að á fundinum hafi komið fram stuðningur við afstöðu íslenskra stjórnvalda til þessa. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Pokaskortur hjá Fjölskylduhjálp

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Plastpokaskortur hefur sett strik í reikninginn hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Fyrir vikið hefur verið gripið til þess ráðs að kaupa um 3. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sjósaltir sundkappar á miklum spretti

Árlegt Íslandsmót í sjósundi fór fram í Nauthólsvík í gær. Yfir 50 sundkappar voru skráðir til leiks en eins og undanfarin ár voru það Coldwater ásamt Sundsambandi Íslands sem héldu mótið í samvinnu við Securitas. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Skeiðgarpar bættu tvö nýleg Íslandsmet

Tvö Íslandsmet voru sett í kappreiðum í gær á Íslandsmóti í hestaíþróttum sem fram fer á félagsvæði hestamannafélagsins Fáks í Víðidal í Reykjavík. Keppendurnir bættu skeiðmet sem þeir settu á landsmótinu fyrr í sumar. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 637 orð | 4 myndir

Skipað í embætti sjö lögreglustjóra af níu

Innanríkisráðherra hefur skipað í sjö embætti lögreglustjóra í samræmi við ný lög, sem taka gildi um áramótin. Alls verða embætti lögreglustjóra á landinu 9 í stað 15. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 1321 orð | 8 myndir

Skortur á hótelherbergjum hefur komið af stað stórri bylgju í Reykjavík

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl.is Í Reykjavík allri eru yfir þúsund íbúðir í útleigu í gegnum leiguvefinn airbnb, en þar gefst einstaklingum færi á að leigja út eigin íbúð til ferðamanna sem koma til landsins. Meira
25. júlí 2014 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Skóli SÞ varð fyrir sprengikúlu skriðdreka

Ungbarn var á meðal fimmtán Palestínumanna sem létust þegar sprengikúla úr ísraelskum skriðdreka hæfði skólabyggingu í Beit Hanoun á Gaza í gær. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 198 orð

Sprenging í útleigu íbúða

Þorsteinn Ásgrímsson Baldur Arnarson Áætla má að 1.500 til 2.000 íbúðir í Reykjavík séu nú leigðar út til erlendra ferðamanna. Mikill meirihluti þeirra er í miðbænum. Þetta kemur fram í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stálið ótryggt og hrynur enn úr því

Ákveðið verður að loknum fundi vísindamannaráðs almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra í dag hvort breytingar verða gerðar á takmörkunum á umferð ferðafólks að Öskju, vegna skriðufallanna þar fyrr í vikunni. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Stjórnandi Sinfó mótmælti Ísrael á friðartónleikum

Mótmæli fóru fram í borginni Tel Aviv í Ísrael á þriðjudag, þar sem Ilan Volkov lék tónlist ásamt öðrum, til að mótmæla stjórnvöldum í Ísrael og aðgerðum þeirra. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sveitarfélög krafin svara um biðlista eftir húsnæði

Stærstu sveitarfélög landsins hafa verið krafin svara í bréfi frá velferðarráðuneytinu um stöðu biðlista eftir félagslegu húsnæði og hvort sveitarfélögin fullnægi lögboðnu hlutverki sínu. Meira
25. júlí 2014 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Talinn hafa notið bílafríðinda umfram aðra

Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðis-flokksins lögðu fram bókun á fundi í gær þar sem þeir telja að einn borgarfulltrúi, Dagur B. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2014 | Leiðarar | 698 orð

Fátækt í heiminum

1,2 milljarðar manna hafa minna en 150 krónur á dag til ráðstöfunar Meira
25. júlí 2014 | Staksteinar | 172 orð | 2 myndir

Hættumerki

Styrmir Gunnarsson vísar til fremstu skriffinna um efnahagsmál, m.a. Ambrose Evans-Pritchard, sem telja að efnahagslíf evrusvæðisins sé staðnað. Meira

Menning

25. júlí 2014 | Menningarlíf | 1514 orð | 4 myndir

„Aðeins eitt lið í myndlist“

Af myndlist Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Listamannsrekna sýningarrýmið Kunstschlager hefur verið starfrækt á Rauðarárstíg 1 frá því 30. júní árið 2012. Meira
25. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 480 orð | 8 myndir

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna...

Chef Þegar kokkur er rekinn úr vinnunni bregður hann á það ráð að stofna eigin matsölu í gömlum húsbíl. Metacritic 68/100 IMDB 7. Meira
25. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 72 orð | 2 myndir

Dawn of the planet of the apes

Apinn stórgreindi, Caesar, leiðir örstækkandi hóp erfðafræðilega þróaðra apa. Þeim stafar ógn af eftirlifendum úr röðum manna sem stóðu af sér skelfilegan vírus sem breiddi úr sér um allan heim áratug fyrr. Metacritic 79/100 IMDB 8. Meira
25. júlí 2014 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Fjölskylda í gúmmístígvélum á tónleikaferðalagi

„Mig grunar að það verði stígvélaþema í þessu tónleikaferðalagi, en það þýðir ekkert að láta það eyðileggja fyrir sér. Eina leiðin er að gera gott úr þessu og fá sér stígvél sem maður fílar sig vel í. Meira
25. júlí 2014 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Flautuveisla í Listasafni Íslands

Íslenski flautukórinn og Listasafn Íslands standa fyrir hádegistónleikaröð undir heitinu „Andrými í litum og tónum“. Meira
25. júlí 2014 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Franskur kammerhópur með Íslending innanborðs

Barokk-kammerhópurinn Corpo di Strumenti hyggst halda tónleika hér á landi en hópurinn kemur frá Frakklandi. Tónleikarnir verða nokkrir, þeir fyrstu í Reykjahlíðarkirkju 26. júlí kl. 21, því næst í Hofi á Akureyri þann 28. júlí kl. 20. Meira
25. júlí 2014 | Bókmenntir | 623 orð | 3 myndir

Gefa út barnabók á þremur tungumálum

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is „Bókin fjallar um systkinin Sonju og Frikka sem fara í frí með pabba sínum til Sikileyjar. Meira
25. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar Láru

Dagskráin hefur verið ansi þétt í Hallgrímskirkju í sumar en hádegistónleikar hafa verið þar allsráðandi. Á morgun mun organistinn Lára Bryndís Eggertsdóttir leika ljúfa tóna fyrir viðstadda og hefjast tónleikarnir á slaginu 12. Meira
25. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Hercules

Til að sanna mannlegan styrk sinn og guðlegan mátt þarf Herkúles að leysa hinar tólf þrautir sem við fyrstu sýn virðast ekki á færi nokkurs að leysa. Meira
25. júlí 2014 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Lokatónleikar hátíðarinnar Englar og menn fara fram í Selvogi á laugardag

Lokatónleikar tónlistarhátíðarinnar Englar og menn, sem fram hefur farið í Strandarkirkju í Selvogi, verða haldnir á morgun, laugardag og hefjast kl. 14. Meira
25. júlí 2014 | Menningarlíf | 164 orð | 1 mynd

Margverðlaunuð söngkona í Stúdentakjallaranum

Hope Masike, söngkona, dansari og hljóðfæraleikari frá Harare í Simbabve, kom hingað til lands í vikunni og verður með tónleika í Stúdentakjallaranum á morgun klukkan 21. Meira
25. júlí 2014 | Menningarlíf | 206 orð | 1 mynd

Nútímavæðum dagskrárgerð

Áskriftarsjónvarpið í þeirri mynd sem við þekkjum það er á útleið. Meira
25. júlí 2014 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Sex Tape

Jay og Annie hafa verið gift í áratug og eiga tvö börn. Eins og gengur hefur kynlífið setið á hakanum í dagsins önn svo þau ákveða að taka upp kynlífsmyndband sem fer óvart í almenna umerð. Metacritic 36/100 IMDB 4. Meira
25. júlí 2014 | Menningarlíf | 63 orð | 1 mynd

Vonarstræti með enskum texta

Kvikmyndin Vonarstræti hefur svo sannarlega slegið í gegn hjá landsmönnum og hefur hún nú þénað hátt í sjötíu milljónir í miðasölu. Nú verður hún einnig aðgengileg með enskum texta. Meira

Umræðan

25. júlí 2014 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Hæstiréttur og orðhengilsháttur

Eftir Ágústu Hildi Gizurardóttur: "Það sjá allir sem hafa komið nálægt viðskiptum og lánagerningum að þessi túlkun og sýn réttarins er með ólíkindum." Meira
25. júlí 2014 | Aðsent efni | 590 orð | 1 mynd

Moska í Sogamýrinni

Eftir Árna Benediktsson: "Öfgafullir múslimar eru sem sagt útilokaðir frá Félagi múslima á Íslandi og eiga því aðeins skjól í Menningarsamtökum múslima á Íslandi." Meira
25. júlí 2014 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Um alhæfingar af of litlu tilefni

Eftir Ólaf Hannesson: "Því má glögglega sjá að ekki er hægt að fullyrða með óyggjandi hætti líkt og Björn gerir, að ráðherra sé ekki heimilt að flytja stofnanir." Meira
25. júlí 2014 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Þátttökuþjóðir í lokakeppni HM í handbolta verði 32

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Stjórn HSÍ á að leggja formlega fram tillögu um 32 liða lokakeppni HM á næsta þingi IHF með stuðningi EHF og annarra álfuhandknattleikssambanda." Meira

Minningargreinar

25. júlí 2014 | Minningargreinar | 6029 orð | 1 mynd

Ásta Stefánsdóttir

Ásta Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 20. nóvember 1978. Hún fannst látin í Bleiksárgljúfri í Fljótshlíð 15. júlí 2014, en var saknað frá 10. júní. Foreldrar Ástu eru Inga Þórsdóttir prófessor og forseti heilbrigðisvísindasviðs HÍ, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1858 orð | 1 mynd

Baldur Halldórsson

Baldur Halldórsson, fæddist í Pálmholti, Arnarneshreppi, 15. janúar 1924. Hann lést á öldrunarheimilinu Hlíð 10. júlí 2014. Foreldrar hans voru Halldór Ólafsson, f. á syðri-Bakka, Galmaströnd, Eyjafirði, 7.7. 1890, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Birgir Jóhann Jóhannsson

Birgir Jóhann Jóhannsson fæddist 27. mars 1929. Hann lést 10. júlí 2014. Útför Birgis fór fram 23. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1268 orð | 1 mynd

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir

Guðrún Lilja Guðmundsdóttir fæddist í Sandhólaferju í Djúpárhreppi 1. júlí 1929. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala - háskólasjúkrahúss 18. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 3420 orð | 1 mynd

Guðrún Þorvaldsdóttir

Guðrún Þorvaldsdóttir fæddist 25. nóvember 1923 á Sauðárkróki. Hún lést á Landakotsspítala 18. júlí 2014. Guðrún var dóttir hjónanna Þorvalds Þorvaldssonar og Helgu Jóhannesdóttur. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1407 orð | 1 mynd

Hilmar Arason

Hilmar Arason fæddist 19. janúar 1946. Hann varð bráðkvaddur þann 13. júlí 2014. Foreldrar hans voru Ari Lárusson, f. 10.8. 1920, d. 6.9. 1990 og Nanna Baldvinsdóttir, f. 20.7. 1924, d. 20.8. 2000. Systkini hans eru Baldvin Elís, f. 1945, Guðlaugur, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 3082 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þorleifsson

Rögnvaldur Þorleifsson skurðlæknir fæddist 30. janúar 1930 í Kjarnholtum í Biskupstungum. Hann lést á Borgarspítalanum í Fossvogi 16. júlí 2014. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 2198 orð | 1 mynd

Sigríður Stefánsdóttir

Sigríður Stefánsdóttir fæddist 20. apríl 1927 í Skipholti, Hrunamannahreppi. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 16. júlí 2014. Foreldrar hennar voru Guðrún Kjartansdóttir frá Hruna, f. 1902, d. 1931 og Stefán Guðmundsson frá Skipholti, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1431 orð | 1 mynd

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson fæddist í Reykjavík 23.11. 1926. Hann andaðist þann 16.7. 2014 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Sigurðar voru Páll Böðvar Stefánsson, f. 16.10. 1886, d. 1973, trésmiður og Guðný Magnúsdóttir, f. 29.6. 1885, d. 19.4. 1965. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 1620 orð | 1 mynd

Vilborg Guðný Jónsdóttir

Vilborg Guðný Jónsdóttir fæddist 20. maí 1923 að Sæbóli í Barðastrandarhreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 13. júlí 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Gestsson, f. 1883, d. 1925, og Kristjana Jóna Guðjónsdóttir, f. 1888, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2014 | Minningargreinar | 5482 orð | 2 myndir

Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson fæddist á Brekku í Mjóafirði 20.9. 1914. Hann lést þar 14.7. 2014. Vilhjálmur var eina barn hjónanna Hjálmars Vilhjálmssonar bónda á Brekku, f. 25.4. 1887, d. 12.3. 1976, og Stefaníu Sigurðardóttur frá Hánefsstöðum, f. 23.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Aflamagn eykst um 40% á milli ára

Heildarveiði íslenskra skipa var um 40% meiri í júní á þessu ári en í sama mánuði árið 2013. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Botnfiskafli var almennt heldur meiri en á sama tíma fyrir ári og kolmunni veiddist einnig mun betur. Meira
25. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Breytir horfum Landsvirkjunar í jákvæðar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar . Langtímaeinkunn félagsins er áfram BB en skammtímaeinkunnin er hins vegar B. Meira
25. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 542 orð | 3 myndir

Nýir erlendir fjárfestar koma inn í hluthafahóp OZ

Baksvið Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Fjársterkir erlendir fjárfestar, sem starfa aðallega í Suður-Ameríku, hafa nýverið lagt umtalsvert fé í íslenska nýsköpunarfyrirtækið OZ. Guðjón Már Guðjónsson, stofnandi OZ, segir tíðindin vera afar ánægjuleg. Meira
25. júlí 2014 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Össur hækkar söluáætlanir

Hagnaður stoðtækjafyrirtækisins Össurar nam 17 milljónum Bandaríkjadala, jafnvirði um 2 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi og jókst um 106% frá því á sama tíma 2013. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2014 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Aksturssvæðið alltaf vel nýtt

Bílaklúbbur Akureyrar hefur yfir stóru og góðu akstursíþróttasvæði að ráða við Hlíðarfjallsveginn. Á sumrin er það býsna vel nýtt fyrir hvers konar akstursíþróttir og nú um helgina fer þar fram fjórða umferð í Íslandsmeistaramótinu í gokart. Meira
25. júlí 2014 | Daglegt líf | 379 orð | 3 myndir

Börnin heiðursgestir í Viðey á barnadaginn á sunnudaginn

Þó svo að veðurspáin hafi ekki verið sérlega góð fyrir barnadaginn á síðasta ári rættist heldur betur úr því og veðurblíðan hin mesta á þessum skemmtilega degi. Aldrei er að vita nema sú verði einnig raunin í ár en á sunnudaginn, 27. Meira
25. júlí 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

... heimsækið Geitfjársetrið

Geitfjársetur Íslands að Háafelli við Hvítársíðu fagnar nú tveggja ára afmæli og af því tilefni verður þar opið hús á morgun, laugardaginn 26. júlí, á milli klukkan 13 og 18. Boðið verður upp á kaffi og geta svangir keypt sér grillaðar pylsur á staðnum. Meira
25. júlí 2014 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Íþrótt með fljúgandi diskum

Frisbígolfsamband Íslands heldur úti vandaðri vefsíðu sem uppfærð er reglulega. Á síðunni er að finna allt það helsta um frisbígolfið, bæði hvað snertir íþróttina sjálfa, leikreglur, velli og keppnir. Meira
25. júlí 2014 | Daglegt líf | 1188 orð | 3 myndir

Æfingin skapar heimsmeistarann

Alla jafna teljast það forréttindi þegar fólk fær að vinna við það sem því þykir skemmtilegast. Sú er einmitt raunin hjá félögunum Avery Jenkins og Simon Lizotte. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2014 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 g6 4. c4 b5 5. cxb5 a6 6. bxa6 Bg7 7. Rc3 O-O...

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 g6 4. c4 b5 5. cxb5 a6 6. bxa6 Bg7 7. Rc3 O-O 8. g3 d6 9. Bg2 Rbd7 10. Hb1 Rb6 11. O-O Bf5 12. Ha1 Re4 13. Rxe4 Bxe4 14. Rh4 Bxg2 15. Rxg2 Hxa6 16. Re3 Da8 17. a3 Hb8 18. Hb1 Ra4 19. Dc2 Hab6 20. Rc4 Hb3 21. e4 Da6 22. Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 348 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði

• Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson fæddist árið 1987. Hann varð stúdent af náttúru-, félagsfræði-, mála- og IB-braut frá Menntaskólanum við Hamrahlíð vorið 2006 og lauk BS-prófi í efnafræði frá Háskóla Íslands vorið 2009. Meira
25. júlí 2014 | Í dag | 243 orð

Eitt og annað eftir Sveinbjörn Egilsson

Oft er talað um hálfkveðnar vísur og verður að skiljast af samhenginu. Ég var að fletta Ljóðmælum Sveinbjarnar Egilssonar og rakst á þessa, sem hann kallar „Stjörnuskoðarann“: Gyrgir þunni glápir á skýjaveldi, r........ Meira
25. júlí 2014 | Í dag | 15 orð

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist...

Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist! Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Hannes E. Aðalbjörnsson málarameistari og Guðrún Árnadóttir húsmóðir fagna 50 ára brúðkaupsafmæli sínu í dag, 25. júlí. Þau halda upp á daginn í faðmi... Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Jóhann G. Kolbrúnarson

30 ára Jóhann ólst upp í Reykjavík og býr þar, lauk stúdentsprófi frá MR, BSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ, M.Acc-prófi frá HÍ og er fjármálastjóri hjá Miðbæjarhótelum. Maki: Aldís Sveinsdóttir, f. 1985, kennari. Foreldrar: Gísli Sigurþórsson, f. Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 640 orð | 3 myndir

Markmiðið var fimm maraþon fyrir fimmtugt

Ingileif fæddist á Ísafirði 25.7. 1964, ólst þar upp og gekk þar í barna- og gagnfræðaskóla: „Þá höfðu fjaran, fjallshlíðin, skíðasvæðið og síðast en ekki síst sundlaugin ofan af fyrir okkur krökkunum á Ísafirði. Meira
25. júlí 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Ekki þolir neina bið að árétta það að þágufallið af nafni hins góðkunna loðinbarða Chewbacca, eða Loðins , í Stjörnustríðsmyndunum, er (frá) Loðni . Þetta er ekki lýsingarorðið loðinn, heldur karl (manns? Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Rúnar Óli Einarsson

30 ára Rúnar ólst upp í Njarðvík, býr í Reykjavík, lauk prófi í byggingafræði í Danmörku og er verktaki og fyrrv. landsliðsgolfari. Sonur: Björn Atli Rúnarsson, f. 2008. Foreldrar: Einar Guðmundsson, f. 1951, rafvirki, fyrrv. Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Selfoss Thelma Sif fæddist 6. ágúst kl. 18.05. Hún vó 4.096 g og var 54...

Selfoss Thelma Sif fæddist 6. ágúst kl. 18.05. Hún vó 4.096 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Þórlaug Jónsdóttir og Árni Hilmar Birgisson... Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Slær upp veislu í tilefni dagsins

Halldór Halldórsson starfar sem borgarfulltrúi í Reykjavík og er oddviti sjálfstæðismanna í borginni. „Mér líkar vel við starfið og þekki sveitarstjórnarmálin vel. Meira
25. júlí 2014 | Fastir þættir | 169 orð

Slævandi svar. S-AV Norður &spade;982 &heart;42 ⋄G832 &klubs;DG97...

Slævandi svar. S-AV Norður &spade;982 &heart;42 ⋄G832 &klubs;DG97 Vestur Austur &spade;ÁK73 &spade;D1054 &heart;1098 &heart;KDG7 ⋄Á75 ⋄9 &klubs;653 &klubs;Á842 Suður &spade;G6 &heart;Á653 ⋄KD1064 &klubs;K10 Suður spilar 2⋄. Meira
25. júlí 2014 | Fastir þættir | 204 orð

Sumarbrids eldri borgara 15. júlí var spilaður Mitchell-tvímenningur með...

Sumarbrids eldri borgara 15. júlí var spilaður Mitchell-tvímenningur með þátttöku 22 para. Efstu pör í N/S: Auðunn Guðmss. - Guðm. Sigursteinss. 66,2 Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 62,0 Þorleifur Þórarinss. - Oliver Kristóferss. Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 168 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Anna Guðrún Árnadóttir 80 ára Dagbjört Þórðardóttir Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir Helga S. Meira
25. júlí 2014 | Í dag | 138 orð

Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Fiskveiðar og vinnsla Eigendur frystiskipa vilja hirða flökin og henda restinni, u.þ.b. þremur fjórðu hluta aflans, í sjóinn. Í dag er hægt að gera mikil verðmæti úr þessum umframafla ef mönnum aðeins þóknast að koma með hann að landi. Meira
25. júlí 2014 | Í dag | 263 orð

Víkverji

Greint hefur verið frá því að knattspyrnufélag á Bretlandseyjum hafi greitt öðru félagi sem nemur um tveimur milljörðum króna til að fá að njóta starfskrafta íslensks knattspyrnumanns. Meira
25. júlí 2014 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júlí 1875 Hjálmar Jónsson skáld, Bólu-Hjálmar, lést í beitarhúsum frá Brekku, skammt frá Víðimýri í Skagafirði, 78 ára. Hann var „stórbrotið skáld en átti jafnan við margs konar andstreymi að búa,“ sagði í Annál nítjándu aldar. Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Þær systur Sóley Erla Ólafsdóttir og Edda Sóley Þórisdóttir söfnuðu dóti...

Þær systur Sóley Erla Ólafsdóttir og Edda Sóley Þórisdóttir söfnuðu dóti og seldu á tombólu í Hafnarfirði. Samtals söfnuðu þær 3.359 kr. og færðu hjálparstarfi Rauða krossins... Meira
25. júlí 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Örvar Þór Arason

30 ára Örvar ólst upp í Hveragerði, býr á Selfossi og er þar bílamálari. Maki: Sólveig Kristjana Sigurðardóttir, f. 1992, starfsmaður í leikskóla, í fæðingarorlofi. Dóttir: Íris Embla Örvarsdóttir, f. 2014. Foreldrar: Ari Sævar Michelsen, f. Meira

Íþróttir

25. júlí 2014 | Íþróttir | 253 orð | 2 myndir

0:1 Steven Hammell 7. með hörkuskalla utarlega úr vítateignum eftir...

0:1 Steven Hammell 7. með hörkuskalla utarlega úr vítateignum eftir hornspyrnu frá hægri. 1:1 Ólafur Karl Finsen 37. úr vítaspyrnu eftir að brotið var á Atla Jóhannssyni. 1:2 Lionel Ainsworth 66. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

1. deild karla KA – Þróttur R. 0:1 Ragnar Pétursson 90. ÍA &ndash...

1. deild karla KA – Þróttur R. 0:1 Ragnar Pétursson 90. ÍA – Grindavík 2:0 Jón Vilhelm Ákason 45., Garðar B. Gunnlaugsson 74. Rautt spjald : Árni Snær Ólafsson (ÍA) 90. Haukar – HK 4:1 Hilmar Geir Eiðsson 43., Ásgeir Ingólfsson 49. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Á þessum degi

25. júlí 1908 Jóhannes Jósefsson keppir fyrstur Íslendinga á Ólympíuleikum þegar hann tekur þátt í grísk-rómverskri glímu á leikunum í London. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 280 orð | 1 mynd

„Nú er ég allavega laus við allt stress“

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

Draumamark Atla

Í Garðabæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Dramatíkin var allsráðandi í Garðabæ í gærkvöld þegar Stjarnan tók á móti skoska liðinu Motherwell frá samnefndri borg í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 645 orð | 4 myndir

Evrópureisan lengist

Í Kaplakrika Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Evrópureisa FH-inga heldur áfram þetta árið, eftir að Fimleikafélagið sló út Neman Grodno frá Hvíta-Rússlandi í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur, kváðu...

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og langt til Húsavíkur, kváðu Kaffibrúsakarlarnir og höfðu hárrétt fyrir sér. Það virðist hins vegar stundum vera ansi langt til fleiri staða hér á landi en einungis austur að Skjálfanda. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 454 orð | 2 myndir

Hetjan Gaul skráði sögu Selfyssinga

Í Árbæ Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það er oft talað um að þjóðhetjur verði til þegar leikmenn gera eitthvað magnað á alþjóðlegum vettvangi fótboltans. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Hilmar örugglega í úrslitin í Eugene

Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson átti ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í úrslitum á HM ungmenna í Eugene í Bandaríkjunum í gær. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, undanúrslit: Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 1. deild karla: Jáverkvöllur: Selfoss – Víkingur Ó 19.15 2. deild karla: Sindravellir: Sindri – Grótta 19 3. deild karla: Búðagrund: Leiknir F. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Ó lafur Ingi Skúlason gulltryggði Zulte-Waregem frá Belgíu sæti í 3...

Ó lafur Ingi Skúlason gulltryggði Zulte-Waregem frá Belgíu sæti í 3. umferð Evrópudeildar UEFA í gærkvöld þegar hann skoraði þriðja mark liðsins gegn Zawisza Bydgoszcz í Póllandi og innsiglaði 3:1 útisigur. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Rúrik með brotið bein í bakinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður FC Köbenhavn í Danmörku, er með brotið bein í bakinu og verður frá keppni af þeim sökum næstu vikur eða mánuði. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Sextán ára í toppslagnum

Golf Pétur Hreinsson Víðir Sigurðsson „Já, ég er svona frekar sátt. Meira
25. júlí 2014 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Sterkari staða hjá Skagamönnum og Þrótti

Skagamenn og Þróttarar styrktu stöðu sína í toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld með góðum sigrum gegn Grindavík og KA en HK dróst aftur úr þeim með ósigri gegn Haukum í Hafnarfirði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.