Greinar mánudaginn 8. september 2014

Fréttir

8. september 2014 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Ala kjúklinga á elliheimilinu

Líney Sigurðardóttr lineysig@simnet.is Hænur og eggin þeirra eru áhugamál nokkurra Þórshafnarbúa sem hafa sótt um leyfi fyrir hænsnakofa í görðum sínum. Leyfið hefur fengist, hafi næstu nágrannar hænsnanna ekkert á móti þessum nýju nágrönnum. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Alheimsupplestur til stuðnings Snowdens

Alheimsupplestur til stuðnings uppljóstraranum Edwards Snowdens verður í kvöld kl. 20.30 á Loft Hostel. Á sama tíma munu rithöfundar um heim allan og fylgismenn tjáningarfrelsis lesa upp texta Snowdens. Lesarar eru m. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Aronofsky hrósar Vonarstræti í hástert

Darren Aronofsky, leikstjóri kvikmyndarinnar Noah, sem tekin var að hluta hér á landi, má vart vatni halda á tísti sínu í netheimum yfir íslensku kvikmyndinni Vonarstræti sem nú er sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto: „Frábærir íslenskir leikarar... Meira
8. september 2014 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Áfram einhver átök þrátt fyrir vopnahlé

Skærur héldu áfram í Austur-Úkraínu um helgina þrátt fyrir vopnahlé sem fulltrúar stjórnvalda í Kænugarði og uppreisnarmanna undirrituðu á föstudag. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Bandarískir uppistandarar á hátíð hér

Bandarískur uppistandshópur frá New York's Funniest mun koma fram á þriggja daga uppistandshátíð, Reykjavik Comedy Festival, í Hörpu í október. Þetta eru þau Andrew Schulz, Ricky Velez og James Adomian. Miðasala á hátíðina hefst næstkomandi... Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Bekkjarkerfi lokað lakari nemendum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Bleyta verður í borginni fram eftir vikunni

Haustið er komið og rigningar þess hellast nú yfir landið. Ungviðið lætur það þó ekkert á sig fá og býr sig út eins og aðstæður bjóða. Þessar ungu hnátur voru að leik í Laugardal í Reykjavík í gær. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bóluefni veitir öpum ónæmi við ebólu

Tilraunir á nýju bóluefni við ebólu sýna að það veitir öpum ónæmi í að minnsta kosti tíu mánuði. Tilraunir hófust á mönnum í liðinni viku í Bandaríkjunum og munu þær einnig fara fram á Bretlandi og í Afríku, að sögn BBC. Fjórum öpum var gefið mótefnið. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Carlsen teflir í Sotsí

Magnus Carlsen, heimsmeistari í skák, tilkynnti í gær að hann myndi verja titil sinn í einvígi við Viswanthan Anand í borginni Sotsí í Rússlandi. Einvígið á að standa frá 7. til 28. nóvember. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 633 orð | 3 myndir

Einstakur fjölskylduklúbbur í efstu deild

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Á Leiknisvelli á fimmtudagskvöld mátti sjá tárvot augu stuðningsmanna Leiknis þegar félagið tryggði sæti í efstu deild í fyrsta skipti. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ekki í hættu

Tækjakosturinn sem vísindamenn við gosstöðvarnar norðan Vatnajökuls nota er háþróaður og eru dæmi um að einn radar kosti allt að 250 milljónum króna. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Eldsvoðinn talinn eiga upptök í sýningargrip

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 245 orð

Fjöllin hverfa í móðuna

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Vísbendingar eru um að askja Bárðarbungu sé enn að síga og á meðan svo er má ekki búast við því að gosið norðan Vatnajökuls hætti, að sögn Magnúsar Tuma Guðmundssonar jarðeðlisfræðings. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Formenn SGS funda saman á Ísafirði

Árlegur formannafundur Starfsgreinasambandsins (SGS) hefst á Ísafirði á morgun og stendur fram á miðvikudag. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Greiðir leið um vesturbæ

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikunni verður umferð hleypt á nýjan legg milli Kópavogs- og Borgarholtsbrautar sem greiða á fyrir umferð um vesturbæinn í Kópavogi. Meira
8. september 2014 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Grunur um flekahreyfingar á Evrópu

Jörðin hefur hingað til verið talin eini hnötturinn í sólkerfi okkar með virkar jarðflekahreyfingar. Nú telja vísindamenn mögulegt að slíkar hreyfingar sé að finna á Evrópu, ístungli Júpíters. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hallgrímur tekur við DV

Nýkjörin stjórn DV ehf. hefur ráðið Hallgrím Thorsteinsson ritstjóra DV og dv.is. Hann tekur því við af Reyni Traustasyni sem hefur verið leystur undan starfsskyldum. Hallgrímur hefur störf í dag en í samtali við mbl. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Hjálparstarfið hluti af menningu hvataferða

„Þetta var falleg athöfn og fólkinu fannst gaman að leggja þessu lið,“ segir Jóhanna Eyjólfsdóttir hjá ferðaskrifstofunni HL Adventure. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Hlýindasumarið breytir hvítu í grænt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eftir snjóþungan vetur á Norðausturlandi kom hlýtt sumar um allt land. Gjörbreyting hefur orðið á ásýnd landsins samkvæmt gervitunglamyndum sem Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands hefur útvegað. Meira
8. september 2014 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hvetja íbúana til að vera um kyrrt

Liðsmenn íslömsku öfgasamtakanna Boko Haram sölsuðu undir sig fleiri bæi á landamærum Nígeríu og Kamerún um helgina. Samtökin ráða nú fjölda bæja í norðausturhluta Nígeríu en markmið þeirra er að koma á fót kalífadæmi þar. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Illugi ræðir umbætur í menntun

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Líflegar umræður hafa verið á fundum Illuga Gunnarssonar, mennta- og menningarmálaráðherra, sem nú er á leið um landið að kynna hugmyndir Hvítbókar um umbætur í menntun á Íslandi. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 200 orð

Kallað verður eftir skýringum á Alþingi

„Núna þegar skuldaleiðréttingin er sett í framkvæmd er ákveðið að gera það að skilyrði að menn fari í gegnum þetta fyrirtæki í stað þess að bjóða upp á aðra valkosti eins og þann að menn geti skrifað undir með eigin hendi,“ segir Ögmundur... Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 129 orð

Of fáir bekkjarskólar?

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í úttekt sem gerð var á Verslunarskóla Íslands fyrir menntamálaráðuneytið kemur fram að nemendur með laka meðaleinkunn virðist eiga litla möguleika á að sækja framhaldsskóla með bekkjarkerfi. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Orsök strandsins enn óljós

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Á flóðinu [aðfaranótt sunnudags] var búið að koma taugum í skipið og losnaði það af strandstað. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ómar

Nútíminn Síminn er orðinn stór hluti af lífi fólks og augun oft á skjánum í lófanum. Ekki er ólíklegt að þessir gestir fjölskyldugarðsins séu að senda myndir á alnetið af siglingu með... Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Rauði krossinn gekk í hús

„Sjálfboðaliðar hafa gengið í hús um allt land til styrktar innanlandsstarfi Rauða krossins en átakið gekk ágætlega og þá sérstaklega hjá deildum Rauða krossins á landsbyggðinni,“ segir Björn Teitsson, verkefnisstjóri upplýsinga- og... Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 407 orð | 2 myndir

Rándýr tæki á gosslóð

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Safnað fyrir börn undir merki Rauða nefsins

Degi rauða nefsins verður fagnað í sjötta sinn á Íslandi 12. september með beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu. Meira
8. september 2014 | Erlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Sakar ríkisstjórnina um að reyna að múta Skotum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Útlit er fyrir að mjótt verði á mununum þegar Skotar greiða atkvæði um sjálfstæði eftir tæpan hálfan mánuð. Hingað til hefur meirihluti þeirra verið á móti sjálfstæði þó að já-hreyfingin hafi unnið á undanfarið. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Samið við flugumsjónarmenn

Samningar náðust á föstudag milli Icelandair og Félags flugumsjónarmanna sem boðað höfðu vinnustöðvun næstkomandi miðvikudag, hefði samkomulag ekki náðst fyrir þann tíma. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Síminn býður upp á rafræn skilríki

Viðskiptavinir Símans geta nú virkjað rafræn skilríki á farsímann sinn án endurgjalds en farsímaskilríki eru talin öruggasta auðkenningin sem hægt er að nota á netinu að sögn Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, upplýsingafulltrúa Símans. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sóun matar þykir þurfa að stöðva

Brýnt er að vinda ofan af því að 30% allra matvæla í heiminum sé hent, hvort heldur er í framleiðslu, sölu eða af borðum neytenda. Þetta kom fram í máli þeirra sem stóðu að hátíðinni Saman gegn matarsóun sem haldin var í Hörpu um helgina. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Úr fleiri nöfnum á flugvélarnar að velja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við munum hafa heiti nýju gíganna í Holuhrauni í huga þegar nýjar vélar koma í flotann,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. september 2014 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þjónustan reiknar út launatengd gjöld

„Það kallar alla jafna á nokkuð flókna og leiðinlega útreikninga fyrir sjálfstætt starfandi fólk að greiða sjálfu sér laun,“ segir Ólafur Páll Geirsson, forritari og einn af aðstandendum vefsins Launaskil.is. Meira

Ritstjórnargreinar

8. september 2014 | Leiðarar | 412 orð

Fer pendúllinn til baka?

Reinfeldt berst fyrir lífi ríkisstjórnar sinnar Meira
8. september 2014 | Leiðarar | 171 orð

Misjafn sauður

Aukinn fjöldi ferðamanna kallar á ýmsar breytingar Meira
8. september 2014 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Rauður þráður þjófabálks

Einhver af hinum fjölmörgu fjármálaráðherrum, sem sátu í umboði vinstriflokkanna á síðasta kjörtímabili eða kannski þeir allir, reyndu að þröngva auðkennislyklum inn á menn, þegar þeir þurftu að endurnýja greiðslukortin sín. Meira

Menning

8. september 2014 | Myndlist | 61 orð | 5 myndir

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði í fyrradag veggmynd eftir...

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri afhjúpaði í fyrradag veggmynd eftir Erró á gafli íbúðablokkarinnar í Álftahólum 4-6 í Breiðholti. Meira
8. september 2014 | Fólk í fréttum | 182 orð | 1 mynd

Minnst fyrir einstaka kímnigáfu

Fjöldi heimskunnra vina bandarísku sjónvarpskonunnar og uppistandarans Joan Rivers, sem lést í liðinni viku á sjúkrahúsi í New York, 81 árs að aldri, hefur minnst hennar með hlýhug. Meira
8. september 2014 | Menningarlíf | 1101 orð | 2 myndir

Persónur kalla á mann

Þeir sem frétta af efni leikritsins segja mér að þeir þekki það af eigin reynslu eða hjá öðrum; að fólk þrái alltaf að eiga góð samskipti en eigi oft erfitt með það af einhverjum orsökum, stundum jafnvel vegna óvináttu milli fjölskyldumeðlima. Meira
8. september 2014 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

RÚV og lambaskankar

Ég uppgötvaði einn daginn, mér til hrellingar, að ég hafði misst af lokaþætti breska spennuþáttarins What Remains sem sýndur var á RÚV. Meira

Umræðan

8. september 2014 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Algjört hráfæði – allra meina bót?

Eftir Pálma Stefánsson: "Afeitrun líkamans er vandamál sem má hafa áhrif á með mataræði eins og algjöru hráfæði og bæta um leið heilsuna. Sagt er frá algjöru hráfæði." Meira
8. september 2014 | Velvakandi | 83 orð

Gróft efni í fermingarfræðslu

Mér blöskraði þegar ég las nýverið að eitt atriði í fermingarfræðslu barna á Selfossi væri að sýna þeim myndir af kynfærum fólks. Meira
8. september 2014 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Hraðvarið land?

Þeir sem vilja frið, þurfa að undirbúa sig fyrir stríð,“ segir latneskt máltæki, en Rómverjar til forna vissu manna best á fornöld hvernig fara ætti með ófriði á hendur öðrum og á móti hvernig forðast mætti að vera gripinn í bólinu, ef einhver... Meira
8. september 2014 | Velvakandi | 114 orð

Skuldalækkun til bóta

Það er ánægjulegt hvað átak stjórnvalda í lækkun húsnæðisskulda almennings hefur fengið góðar undirtektir. Meira
8. september 2014 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Þegar of mikið er færst í fang

Eftir Joschka Fischer: "Hinar ótrúlega miklu hættur og ófriður sem heimurinn þarf að glíma við í dag – í Úkraínu, Írak, Sýrlandi, Gaza og Líbíu – tengjast hinni nýju afstöðu Bandaríkjanna." Meira
8. september 2014 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Öfgar og utanríkisstefnan

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Er stuðningur við öfgaöfl í stað hófsemi og afskiptaleysis af málum, sem við höfum hvorki í valdi okkar né skiljum nægilega vel, rétt utanríkisstefna?" Meira

Minningargreinar

8. september 2014 | Minningargreinar | 681 orð | 1 mynd

Eggert Stefán Sverrisson

Eggert Stefán Sverrisson fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1956. Hann lést 29. ágúst 2014. Eggert var sonur hjónanna Katrínar Melsteð og Sverris Ragnarssonar. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2014 | Minningargreinar | 4530 orð | 1 mynd

Halldóra Thoroddsen

Halldóra Ólafsdóttir Thoroddsen fæddist í Vatnsdal við Patreksfjörð 17. desember 1927. Hún andaðist á Borgarspítalanum 28. ágúst 2014 eftir stutta legu. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Einarsson Thoroddsen, bóndi og útgerðarmaður í Vatnsdal, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. september 2014 | Minningargreinar | 990 orð | 1 mynd

Jón Björn Sigurðsson

Jón Björn Sigurðsson fæddist á Brautarhóli á Svalbarðsströnd 3. mars 1932. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 28. ágúst 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. september 2014 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Alibaba vill fá tugi milljarða í útboði

Kínverski netrisinn Alibaba stefnir að því að selja hluti fyrir allt að 21,1 miljarð dala í fyrirhuguðu hlutafjárútboði á bandaríska hlutabréfamarkaðinum. Jafngildir það um 2. Meira
8. september 2014 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

Létta launastússið

Ágeir Ingvarsson ai@mbl.is Verktakar og einyrkjar eiga oft í mesta basli með að halda utan um öll sín launatengdu gjöld. Meira
8. september 2014 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Under Armour fram úr Adidas

Risarnir Nike og Adidas hafa lengi barist um yfirráðin á bandaríska íþróttafatamarkaðinum. Bandarískir neytendur hafa verið mun hrifnari af Nike sem seldi þar vörur fyrir 8,9 milljarða dala fyrstu átta mánuði ársins. Meira

Daglegt líf

8. september 2014 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Fyrir verðandi foreldra

Verðandi foreldrar velta því flestir fyrir sér hvor kosturinn sé betri fyrir barnið og umhverfið: Einnota bleiur eða fjölnota taubleiur. Meira
8. september 2014 | Daglegt líf | 80 orð | 1 mynd

...munið Bókasafnsdaginn

Í dag, mánudaginn 8. september, er bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur í bókasöfnum landsins og er um að gera að kynna sér dagskrá safnanna. Meira
8. september 2014 | Daglegt líf | 125 orð | 1 mynd

Sérstæður myndheimur Ásdísar Sifjar vekur víða athygli

Síðastliðinn laugardag veitti listamaðurinn Erró Ásdísi Sif Gunnarsdóttur verðlaunafé og viðurkenningu úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur, fyrir framlag hennar á sviði myndlistar. Meira
8. september 2014 | Daglegt líf | 980 orð | 4 myndir

Systur hanna brjóstagjafaboli

Þegar Helga Dögg Flosadóttir var með sitt þriðja barn á brjósti fann hún hvergi hlýjan bol úr merinóull sem auðvelt var að nota við brjóstagjöf. Meira

Fastir þættir

8. september 2014 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. c3 a6 6. Ba4 b5 7. Bc2 Bb7...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 e6 4. 0-0 Rge7 5. c3 a6 6. Ba4 b5 7. Bc2 Bb7 8. He1 c4 9. a4 Rg6 10. d4 cxd3 11. Dxd3 b4 12. Rbd2 a5 13. Rc4 Ba6 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 Db8 16. Dc5 Rge5 17. Rxe5 Rxe5 18. cxb4 d6 19. Dc3 axb4 20. Dg3 0-0 21. Bh6 Rg6 22. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 566 orð | 4 myndir

Ánægð í ömmuhlutverki

Anna Sigríður fæddist í Reykjavík 8.9. 1974: „Fyrstu æviárin bjó ég við Búrfellsvirkjun. Pabbi fékk vinnu við virkjunina þegar hann lauk námi úr Vélskólanum og foreldrar mínir bjuggu þar í 12 ár. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Birgir Már Guðlaugsson

30 ára Birgir ólst upp í Breiðholti en býr nú Grafarholti og er sölumaður hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Maki: Einar Ágúst Gunnsteinsson, f. 1994, starfsmaður hjá N-1. Foreldrar: Guðlaugur Friðgeir Sigmundsson, f. Meira
8. september 2014 | Fastir þættir | 935 orð | 3 myndir

Endurkoma í meðferð er aldrei tapleikur

Viðtal Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Bati og sigur á þeim sjúkdómi sem alkóhólismi er verður alltaf langhlaup. Framfarirnar eru þó miklar. Meira
8. september 2014 | Fastir þættir | 356 orð | 3 myndir

Er burðarásinn í atvinnulífinu

Óhætt mun að kalla sjávarútvegsfyrirtækið G. Run á Grundarfirði draumafyrirtæki allra sjávarbyggða á Íslandi. Meira
8. september 2014 | Fastir þættir | 70 orð

Félag eldri borgara Rvík Fimmtudaginn 4. september var spilaður...

Félag eldri borgara Rvík Fimmtudaginn 4. september var spilaður tvímenningur hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Spilað var á 9 borðum. Spilað er í Síðumúla 37, 3. hæð. Efstu pör í N/S: Ingibj. Stefánsd. – Margrét Margeirsd. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Guðrún Steina Sigurbjörnsdóttir og Sara Lind Jóhannesdóttir héldu...

Guðrún Steina Sigurbjörnsdóttir og Sara Lind Jóhannesdóttir héldu tombólu á Ísafirði og seldu fyrir 5.550 krónur sem þær gáfu Rauða... Meira
8. september 2014 | Fastir þættir | 260 orð | 1 mynd

Hafa rétt úr kútnum eftir 31-0-tap

„Það voru margir mjög ósáttir með mig en það hefur jafnað sig vel. Það er allt fallið í ljúfa löð,“ segir Páll Margeir Sveinsson, formaður knattspyrnudeildar Snæfells. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Íris Anna Aronsdóttir fæddist 10. maí 2014 í Reykjavík...

Hafnarfjörður Íris Anna Aronsdóttir fæddist 10. maí 2014 í Reykjavík. Hún vó 3.418 g og var 50 cm að lengd. Foreldrar hennar eru María Arnarsdóttir og Aron Sölvi Ingason... Meira
8. september 2014 | Í dag | 279 orð

Hleypt til á fjöllum og af Bakkusi og Borgarfirði eystra

Davíð Hjálmar Haraldsson sagði á Leirnum á fimmtudag, að í morgun hefðu fréttamenn tekið gleði sína á ný; – þeir fengu að fara aftur á gosstöðvarnar eftir bannið: Fréttamenn að eldfjalls yl ólmir beina tólum, hópi þeirra hleypt er til sem hrútunum... Meira
8. september 2014 | Fastir þættir | 351 orð | 2 myndir

Hólmarar fá ristilspeglun í boði Lions

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Öllum íbúum Stykkishólms og Helgafellssveitar, sem eru 55 ára á árinu, er boðið upp á ókeypis ristilspeglun. Meira
8. september 2014 | Í dag | 13 orð

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. (Sálmarnir...

Já, vona á Drottin, ver öruggur og hugrakkur, vona á Drottin. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Jón Ingi Sveinbjörnsson

30 ára Jón Ingi býr í Kópavogi, lauk MS-prófi í tölvunarfræði frá Edinborgarháskóla og er forritari hjá Azazo. Maki: Ingibjörg Jóhannsdóttir, f. 1986, mannfræðingur, kennari og tölvunarfræðingur. Börn: Jökull Freyr, f. 2011, og Hekla Líf, f. 2014. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Lára Magnúsdóttir

30 ára Lára ólst upp í Borgarnesi, býr í Grundarfirði og er skrifstofustjóri hjá Láka Tours í Grundarfirði. Maki: Jón Frímann Eiríksson, f. 1976, stýrimaður og skipstjóri á Hring SH. Börn: Kolbrún Líf, f. 2005, og Eiríkur Frímann, f. 2007. Meira
8. september 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Þegar umsvif okkar fóru að mælast á heimsmælikvarða hljóp nokkur bjúgur í málið. Þá var mikið til hætt að ákveða nokkuð og farið að taka ákvörðun um allt frá milljarðalánum og upp í það að fara snemma í mat. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 296 orð | 1 mynd

Oddviti með skiptilykil og skrúfjárn

Í þessum töluðum orðum er ég í bíltúr hér um sveitina okkar með Magnúsi bróður mínum, sem er hér heima í fríi en hann hefur búið úti í Svíþjóð hátt í aldarfjórðung. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 252 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur fæddist á Siglufirði 8.9. 1944. Foreldrar hans voru Þ. Ragnar Jónasson, mjólkurfræðingur og bæjargjaldkeri á Siglufirði, og Guðrún Ólafsdóttir Reykdal húsfreyja. Meira
8. september 2014 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Guðríður Hjaltested 90 ára Einar Sigtryggsson Elísabet Jónsdóttir Garðar Halldórsson Sturlína Sturludóttir 85 ára Cecilia Steingrímsdóttir Paul D.B. Jóhannsson Sigurður K. Meira
8. september 2014 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Af myndum og frásögnum að dæma virðist flest í tívolíinu sem var í Vatnsmýrinni í Reykjavík endur fyrir löngu hafa verið frekar fátæklegt. Meira
8. september 2014 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. september 1931 Lög um notkun bifreiða voru staðfest. Hámarkshraði í þéttbýli var aukinn úr 18 kílómetrum á klukkustund í 25 kílómetra og annars staðar úr 40 kílómetrum í 45 kílómetra. Meira

Íþróttir

8. september 2014 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

1. deild karla Grindavík – KA 4:1 Alex Freyr Hilmarsson 18...

1. deild karla Grindavík – KA 4:1 Alex Freyr Hilmarsson 18., Magnús Björgvinsson 28., 78., Hákon Ívar Ólafsson 77. – Arsenij Buinickij 64. BÍ/Bolungarvík – Víkingur Ó 1:1 Andri Rúnar Bjarnason 34. – Steinar Már Ragnarsson 84. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Alfreð stefnir á næsta laugardag

Alfreð Finnbogason er allur að koma til eftir að hafa farið úr axlarlið í leik gegn Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í síðasta mánuði. Hann vonast til að geta þreytt frumraun sína í spænsku 1. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Arna-Björnar – Lilleström 1:2 • Guðbjörg Gunnarsdóttir lék...

Arna-Björnar – Lilleström 1:2 • Guðbjörg Gunnarsdóttir lék ekki með Lilleström vegna meiðsla. Grand Bodö – Avaldsnes 0:1 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék allan leikinn með Grand Bodö. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Átján mörk í þremur heimaleikjum

Eyjakonur hafa skorað átján mörk í þremur síðustu heimaleikjum sínum í Pepsi-deild kvenna í fótboltanum eftir að þær unnu stórsigur á ÍA, 5:0, í fyrsta leik 16. umferðar á Hásteinsvelli í gær. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Á þessum degi

8. september 1988 Íslenska karlalandsliðið í handknattleik sigrar Dani, 21:20, í vináttulandsleik í Seljaskóla en þetta er lokaundirbúningurinn fyrir Ólympíuleikana í Seoul. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 297 orð | 1 mynd

„Gáfum tóninn fyrir veturinn“

Íshokkí Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það var rosalega gott að stimpla okkur inn strax. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 718 orð | 2 myndir

„Hef vaxið um nokkur prósent á öllum sviðum“

Undankeppni EM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það hentar okkur mjög vel að mæta einu besta liði riðilsins á heimavelli í fyrsta leik. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

„Minn besti árangur“

Kraftlyftingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er rosalega ánægður með þetta. Það er eitthvað sem maður hefur stefnt að í langan tíma að komast á verðlaunapall í „samanlögðu“ á svona móti. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Djúpmenn sloppnir

Vesturbæjarliðið KV féll á laugardaginn úr 1. deild karla í knattspyrnu eftir eins árs dvöl þar. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 360 orð | 3 myndir

E inar Vilhjálmsson var í gær kjörinn formaður Frjálsíþróttasambands...

E inar Vilhjálmsson var í gær kjörinn formaður Frjálsíþróttasambands Íslands en hann hafði betur í kosningu gegn Benóný Jónssyni, fráfarandi varaformanni, á ársþingi sambandsins á Akureyri. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Fyrir rúmum 40 árum fréttum við austur á Fáskrúðsfirði að einhverjir...

Fyrir rúmum 40 árum fréttum við austur á Fáskrúðsfirði að einhverjir Reykvíkingar hefðu stofnað íþróttafélag og verið svo frumlegir að gefa því sama nafn og okkar rótgróna félag hafði borið í áratugi. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Grikkir lentu á vegg eftir riðlakeppnina

HM í körfubolta Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Hart skal mæta hörðu

Á Ásvöllum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Haukar eygja enn von um að komast áfram í næstu umferð EHF-bikarkeppni karla í handknattleik eftir tveggja marka tap gegn Dinamo Astrakhan í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð keppninnar í gær. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Haukar – Dinamo Astrakhan 27:29

Schenkerhöllin Ásvöllum, 1. umferð EHF-bikars karla, fyrri leikur, sunnudaginn 7. september 2014. Gangur leiksins : 1:0, 3:3, 6:5, 7:9, 9:12, 13:14, 14:18, 17:22, 20:26, 24:27, 27:29. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

HM karla á Spáni 16-liða úrslit: Bandaríkin – Mexíkó 86:63...

HM karla á Spáni 16-liða úrslit: Bandaríkin – Mexíkó 86:63 Frakkland – Króatía 69:64 Dóminíkanska lýðv. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Jafntefli er von en ekki víst sæti

Íslenska 21 árs landsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar, spilar í dag sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins og þar ræðst hvort það eigi möguleika á að komast í umspil. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Fylkir 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnan 18 N1 Varmá: Aftureld. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 329 orð | 2 myndir

Óvæntur sigur Albana

Undankeppni EM Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Albanar komu heldur betur á óvart í gærkvöld þegar þeir skelltu Portúgölum á útivelli, 1:0, í fyrstu umferð undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 452 orð | 1 mynd

Ragnarsmót karla Úrslitaleikur: Valur – Stjarnan 33:29 Leikur um...

Ragnarsmót karla Úrslitaleikur: Valur – Stjarnan 33:29 Leikur um 3. sætið: Grótta – HK 32:31 Leikur um 5. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Rétt fyrir neðan miðju í Japan

Kvennalandslið Íslands í golfi hafnaði í 29.-31. sæti af 50 liðum á heimsmeistaramóti áhugamanna sem lauk í Japan á laugardaginn. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Riðlar EM í fjórum löndum?

Körfubolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Þetta er pínu sérstakt en jafnframt áhugavert. Ég tel að það gæti orðið gott fyrir körfuboltann að vera mögulega í fjórum löndum og mér finnst líklegt að svo verði,“ sagði Hannes S. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Rosengård – Kristianstad 2:1 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék...

Rosengård – Kristianstad 2:1 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan leikinn með Rosengård og lagði upp fyrra mark liðsins . • Elísa Viðarsdóttir lék allan leikinn með Kristianstad en Sif Atladóttir lék ekki vegna meiðsla og Guðný B. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Róbert byrjaði tímabilið á titli

Róbert Gunnarsson og samherjar í París SG unnu stórsigur á frönsku meisturunum Dunkerque, 34:23, í úrslitaleik frönsku meistarakeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Serena bætti 18. risatitlinum í safnið

Serena Williams fagnaði í gærkvöldi sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis, þriðja árið í röð, en hún hafði þá betur gegn hinni dönsku Caroline Wozniacki í tveimur settum, 6:3 og 6:3. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Sex frá Guðjóni í Katar

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í spænska meistaraliðinu Barcelona hófu heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik í Katar í gærkvöld á sigri gegn heimaliðinu Al Sadd, 34:25. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur Mercedes á Ítalíu

Breski ökuþórinn Lewis Hamilton fagnaði sigri í ítalska kappakstrinum í gær, en þetta var hans 28. mótssigur í Formúlu 1. Liðsfélagi hans á Mercedes, Nico Rosberg, kom annar í mark og þriðji var Felipe Massa á Williams. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla D-RIÐILL: Georgía – Írland 1:2 Tornike...

Undankeppni EM karla D-RIÐILL: Georgía – Írland 1:2 Tornike Okriashvili 38. – Aiden McGeady 24., 90. Þýskaland – Skotland 2:1 Thomas Müller 18., 70. – Ikechi Anya 66. Rautt spjald: Charles Mulgrew (Skotlandi) 90. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir í metleik

Nýtt áhorfendamet á handboltaleik var sett þegar Íslendingaliðið Rhein-Neckar Löwen lagði Evrópumeistara Hamburg að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina, 28:26. Hvorki fleiri né færri en 44. Meira
8. september 2014 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Örn setti Íslandsmet á Akureyri

Örn Valdimarsson úr Skotfélagi Reykjavíkur setti í gær nýtt og glæsilegt Íslandsmet í haglabyssugreininni „Skeet“ á bikarmeistaramóti STÍ á Akureyri. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.