Greinar mánudaginn 15. september 2014

Fréttir

15. september 2014 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Afburðafallegt aldargamalt evrópulerki

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Evrópulerki við Arnarholt í Stafholtstungum í Borgarfirði hefur verið útnefnt tré ársins 2014 af Skógræktarfélagi Íslands. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Á teikniborðinu að setja upp Íslendingasögurnar í Þjóðleikhúsinu í London

Gísli Örn Garðarsson leikari hefur í nógu að snúast en framundan hjá honum eru verkefni um allan heim, þar á meðal nokkur verk á teikniborðinu hjá Þjóðleikhúsinu í London. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Bjórþyrstir háskólanemar skemmtu sér á Októberfest

Aukið frjálslyndi hefur lífgað upp á samfélagið frá því bjórinn var leyfður 1989 og nú brugga Íslendingar og selja bjór um allan heim á sama tíma og þjóðin hefur hann um hönd á gleðistundum. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Björgunarsveitir kallaðar út til aðstoðar á sjó

Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvígang í gær til aðstoðar á sjó. Fyrra tilvikið varð um hálfsjöleytið í gærkvöldi þegar leki kom að bát um 13 sjómílur norðaustur af Siglufirði. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Breyttar reglur í Morfís

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Falleg hjörð í réttunum

Flóa- og Skeiðamenn réttuðu á laugardaginn í Reykjarétt á Skeiðum í Árnessýslu. Blíðskaparveður var á réttardaginn og þó að rúmlega fjögur þúsund fjár hafi verið í réttunum mátti ekki sjá mun á hvort meira væri af fé eða fólki. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fjallar um skilning og munúð í Erex-sögu

Michel Zink, einn helsti sérfræðingur Frakka í miðaldabókmenntum og prófessor við Collège de France í París, flytur fyrirlestur um skilning og munúð í Erex-sögu eftir Chrétien frá Troyes í hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun og hefst hann kl. 16. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Flugvélin sem hvarf á leið frá Keflavík til Grænlands hefur ekki enn fundist

Grænlenskar björgunarsveitir höfðu í gærkvöldi enn ekki fundið litla flugvél sem lagði af stað frá Keflavíkurflugvelli á fimmtudaginn á leið til Kulusuk á Grænlandi. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 589 orð | 3 myndir

Geta enn ekki snúið heim til sín eftir slysið

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þrjú og hálft ár eru nú liðin frá náttúruhamförunum í Japan sem ollu versta kjarnorkuslysi í heiminum frá Tsjernóbilslysinu. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Hörð pólitísk átök um sjálfstæði

Fréttaskýring Björn Bjarnason bjorn@bjorn. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Kristinn

Flóamarkaður Bergljót Rist var á meðal þeirra sem komu við hjá Sagafilm sl. laugardag til þess að berja augum leikmuni sem voru til sölu á flóamarkaði... Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Leiksýning aðlöguð að þörfum blindra

Laugardaginn 20. september nk. býður Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði alla velkomna á fyrstu leiksýningu hérlendis sem hefur verið aðlöguð að þörfum blindra og sjónskerta. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 95 orð

Menningarlegt gildi trjáa

Skógræktarfélag Íslands útnefnir árlega tré ársins og hefur gert síðan 1992. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Óli á Stað sjósettur

Það er nóg að gera hjá bátasmiðjunni Seiglu á Akureyri um þessar mundir. Hæst ber hjá þeim smíði á tveimur krókabátum af stærstu gerð fyrir Stakkavík í Grindavík. Annar þeirra var sjósettur í gær og fékk nafnið Óli á Stað GK 99. Meira
15. september 2014 | Erlendar fréttir | 134 orð

Rí-liðar „skrímsli“

„Við þurfum að takast á við þessa ógn. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Skuldinni ekki skellt á kennara

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stefnir í vinstristjórn í Svíþjóð

Frederik Reinfeldt, forsætisráðherra Svíþjóðar og leiðtogi Hægriflokksins (Moderatarna), viðurkenndi í gærkvöldi ósigur sinn í sænsku þingkosningunum sem fram fóru þar í landi í gær. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Sýnileg virkni minni í eldgosinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Staða eldgossins í Holuhrauni er svipuð og hún hefur verið undanfarna daga en samkvæmt Veðurstofu Íslands eru gígarnir á suðurenda gossprungunnar óvirkir en áframhaldandi virkni er í mið- og norðurhluta... Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Töluverð gasmengun frá gosinu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Úttekt á hækkun matarskatts

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, hefur sent Velferðarvaktinni bréf þar sem farið er þess á leit að sérstök úttekt verði gerð á áhrifum fyrirætlunar ríkisstjórnarinnar að hækka virðisaukaskatt á matvælum og öðrum vörum í neðra þrepi... Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Vegalengdir afstæðar í hlaupum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Almenn vitundarvakning um heilsu og hreyfingu eru ein ástæða þess að þátttaka Íslendinga í almenningshlaupum og hlaupum almennt hefur aukist undanfarin ár. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 582 orð | 3 myndir

Vinsælt að verða búfræðingur

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Mikil fjölgun hefur orðið á nemendum á búfræðibraut Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri á undanförnum árum. Búfræði er tveggja ára framhaldsskólanám og útskrifast nemendur með titilinn búfræðingur. Meira
15. september 2014 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Öryggismál Evrópu efst á baugi á ráðherrafundi

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

15. september 2014 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

„Á leiðinni að verða aðildarríki“

Það er nóg að gera hjá skriffinnunum í Brussel. Meira
15. september 2014 | Leiðarar | 680 orð

Hin þörfu og óþörfu verk

Í afsögn formanns stjórnarskrárnefndar felast skýr skilaboð til ríkisstjórnarinnar Meira

Menning

15. september 2014 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Konungleg gleðifrétt

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir veit hvar hjörtu fólks slá og flutti því fréttir af óléttu Kate Middleton með bros á vör. Engum öðrum fréttaþul á RÚV var betur treystandi fyrir þessari frétt en einmitt Jóhönnu Vigdísi. Meira
15. september 2014 | Fólk í fréttum | 47 orð | 5 myndir

Lína langsokkur, Níels api og hesturinn mættu í Borgarleikhúsið sl...

Lína langsokkur, Níels api og hesturinn mættu í Borgarleikhúsið sl. laugardag ásamt vinum sínum Tomma og Önnu og skemmtu frumsýningargestum eftir mætti. Meira
15. september 2014 | Kvikmyndir | 174 orð | 1 mynd

Lokamynd RIFF tekin á 12 árum

Boyhood eftir bandaríska leikstjórann Richard Linklater verður lokamynd Alþjóðlegrar kvimkyndahátíðar í Reykjavík, RIFF. Meira
15. september 2014 | Menningarlíf | 1644 orð | 3 myndir

Verkefni um allan heim

Hollráðið frá mömmu er því líklega vænlegast: Fylgdu hjartanu...allt annað er hjóm. Og ef það er eitt sem allir „Vesturportarar “ eiga sameiginlegt, þá hafa þeir verið duglegir að fylgja hjartanu...og að útrýma orðinu „nei“ úr orðaforðanum. Meira

Umræðan

15. september 2014 | Aðsent efni | 305 orð | 4 myndir

Óeðli skatta

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Minnkandi sparnaðarhneigð leiðir jafnframt til aukinnar eftirspurnar eftir erlendum vörum og þjónustu með lægra gengi" Meira
15. september 2014 | Pistlar | 479 orð | 1 mynd

Sjoppur vanmetnar

Undanfarin ár hafa verið dapurleg fyrir hollvini söluturna, vídeóleigna og bílalúgna. Meira

Minningargreinar

15. september 2014 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Einar Valur Bjarnason

Einar Valur Bjarnason fæddist í Vestmannaeyjum 25. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu þann 5. september 2014. Foreldrar Einars Vals voru Bjarni Bjarnason, f. 12. nóvember 1903 í Efri-Hömrum í Holtum í Rangárvallasýslu, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2014 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd

Guðbjörg Einarsdóttir

Guðbjörg Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 31. mars 1950. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2014 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Óskar Karl Elíasson

Óskar Karl Elíasson fæddist að Svarthamri í Álftafirði 30. nóvember 1953. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 8. september 2014. Foreldrar hans voru Viktoría Kristín Guðmundsdóttir og Elías Gunnar Þorbergsson. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2014 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Sigrún Eyþórsdóttir

Sigrún Eyþórsdóttir fæddist 24. ágúst 1919 á Brunnstíg 10 í Reykjavík. Hún lést á Hrafnistu 6. september 2014. Foreldrar hennar voru Eyþór Guðjónsson frá Brekku í Fljótsdal, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
15. september 2014 | Minningargreinar | 2497 orð | 1 mynd

Vigdís Ester Eyjólfsdóttir

Vigdís Ester Eyjólfsdóttir fæddist að Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum 17. maí 1925. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 5. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Bogadóttir, húsfreyja í Eystri-Kirkjubæ og síðar í Reykjavík, f. 18. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. september 2014 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Búast við töfum á afhendingu iPhone 6

Bandaríski tæknirisinn Apple segir að forpantanir á nýja iPhone 6 snjallsímanum hafi slegið met. Meira
15. september 2014 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

ESB vill verja milljörðum evra til að örva hagkerfið

Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins hafa falið framkvæmdastjórn ESB og Evrópska fjárfestingabankanum (EIB) að setja saman lista yfir verkefni sem myndu örva hagkerfi sambandslandanna, og um leið gera tillögur um hvernig mætti fjármagna þessi verkefni. Meira
15. september 2014 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

HSBC borgar hálfan milljarð dala í sekt

Breski bankinn HSBC greindi frá því á föstudag að samkomulag hefði tekist milli HSBC í Bandaríkjunum og bandarískra yfirvalda um greiðslu sektar. Meira
15. september 2014 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Kanslarinn mun berjast gegn gyðingahatri

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hét því í gær að berjast gegn gyðingahatri í landinu. Meira

Daglegt líf

15. september 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

Bubbi í afmælisfagnaði í dag

Amnesty International er alþjóðleg hreyfing fólks sem berst fyrir því að alþjóðlega viðurkennd mannréttindi séu virt og að allir njóti verndar þeirra. Meira
15. september 2014 | Daglegt líf | 739 orð | 3 myndir

Íslendingar eru að verða aumingjar

Þeir eru hraustir Strandamennirnir og bræðurnir Guðjón og Benjamín Kristinssynir. Þeim líkar illa að kunnátta og verkmenning hvers konar sé að hverfa, til dæmis hleðslukunnátta. Þeir hlaða nú vegg þar sem hver steinn vegur frá 30 til 120 kílóum. Og þeir kunna að segja sögur. Og bæta vel í þær. Meira
15. september 2014 | Daglegt líf | 429 orð | 2 myndir

Rifrildi, hvað er til ráða?

Oft telur fólk að það sé merki um heilbrigt samband ef par rífst aldrei. Öll pör rífast af og til og í heilbrigðum samböndum verða pör stundum reið hvort við annað. Það getur verið gott og þroskandi fyrir sambandið að takast á við ágreining. Meira
15. september 2014 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

... styðjið áhugaverða útgáfu

Gaman er að styðja gott fólk sem tekur sig til og framkvæmir áhugaverða hluti. Meira

Fastir þættir

15. september 2014 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 O-O 9. h3 Bb7 10. d4 He8 11. Rbd2 Bf8 12. a3 h6 13. Bc2 Rb8 14. a4 Rbd7 15. Bd3 c6 16. Dc2 Dc7 17. b3 d5 18. dxe5 Rxe5 19. Rxe5 Dxe5 20. Rf3 Dc7 21. e5 Rd7 22. Bf4 Rc5 23. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

80 ára

Ólafur Axel Jónsson , búsettur á Fornósi 13, Sauðárkróki, er áttræður í dag. Hann var fyrst um sinn sjómaður og átti bátinn Sigurvon með vini sínum. Lengst af starfsaldri var hann dyggur starfsmaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Meira
15. september 2014 | Í dag | 292 orð

Af einu og öðru kringum ólíkar persónur

Boðnarmjöðurinn bragðast vel og örvar skáldgáfuna. Þangað eru þessar vísur og limrur sóttar. Fyrst kemur Gunnar J. Straumland: Þjóðin er nú loksins laus við loðna spádómsviku því upp úr Holuhrauni gaus hellingur af kviku. Gunnar Kr. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson listmálari fæddist í Reykjavík 15.9. 1934. Foreldrar hans voru Jón Magnússon, húsgagnasmiður í Reykjavík, og Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 513 orð | 4 myndir

Borgarritari á reiðhjóli

Ellý Katrín fæddist í Reykjavík 15.9. 1964 og ólst þar upp. Auk þess fór hún oft til Færeyja á sumrin en þaðan er móðir hennar. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 169 orð | 2 myndir

Byggja á hinu smáa og sérstæða

Staðbundin matargerð er hugtak sem heyrist æ oftar, en með því er átt við mat sem unninn er úr hráefni og samkvæmt hefðum tiltekins svæðis. Meira
15. september 2014 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 173 orð

Gamli refurinn. A-Allir Norður &spade;D62 &heart;53 ⋄106...

Gamli refurinn. A-Allir Norður &spade;D62 &heart;53 ⋄106 &klubs;G87542 Vestur Austur &spade;3 &spade;G109854 &heart;G10942 &heart;7 ⋄DG9 ⋄K753 &klubs;KD103 &klubs;Á9 Suður &spade;ÁK7 &heart;ÁKD86 ⋄Á842 &klubs;6 Suður spilar 3G. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Hrafnsson

30 ára Gunnar ólst upp í New York og á Akureyri, býr í Reykjavík, er þessa stundina bifreiðastjóri á langferðabílum og er að hefja störf sem yfirþjónn. Maki: Sædís Ólöf Þórsdóttir, f. 1991, nemi við HÍ. Foreldrar: Hrafn Óli Sigurðsson, f. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Hestamaðurinn sem fór á Gullkistu

Um helgina var ég austur í Laugardal, þar sem fjölskyldan á sitt annað heimili. Fór með bændum þar í göngur. Heiðarnar ofan við bæina voru smalaðar og farið upp að Gullkistu. Mér finnast þessar ferðir alveg ævintýri og hestamennskan heillar. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Katla Maríudóttir

30 ára Katla ólst upp á Þingvöllum og í Skálholti, býr í Hafnarfirði og lauk MA-prófi í arkitektúr frá KTH í Stokkhólmi nú í vor. Unnusti: Tryggvi Stefánsson, f. 1986, eigandi Svarma ehf., sem er með ómönnuð loftför. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 128 orð | 1 mynd

Ljósleiðarinn nái hringinn

Fjarskiptasamband Vestfjarða við aðra landshluta verður ekki að fullu tryggt nema með hringtengingu ljósleiðara við aðra landshluta. Í dag liggur strengur í eina áttina vestur og endar þar. Meira
15. september 2014 | Í dag | 43 orð

Málið

Lo. stæku r getur bæði merkt daunillur eða megn : af kæstri skötu leggur stækan þef, og ofstækisfullur eða stækur bindindismaður var oft sagt um algera slíka áður fyrr. Ofstækur merkir ofsafenginn. Og er nú ljóst hvernig ofstæki skiptist: of - stæki... Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sveinn Míó Konráðsson fæddist 15. október kl. 4.40. Hann vó...

Reykjavík Sveinn Míó Konráðsson fæddist 15. október kl. 4.40. Hann vó 4.388 g og var 55 cm langur. Foreldrar hans eru Sif Sveinsdóttir og Konráð Valur Gíslason... Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Helgi Sigurjónsson Ingibjörg Sigurðardóttir Rósa Ólafsdóttir 85 ára Guðjón Karlsson Ingiríður O. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

Útlendingar eru áberandi

Eitt sinn var sagt að á Vestfjörðum væru einbúar í sveitum áberandi. Það er að mestu liðið undir lok, en í staðinn hafa nýir Íslendingar sest að á svæðinu. Fólk með erlent ríkisfang er stór hópur á mörgum stöðum. Meira
15. september 2014 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Viktor Örn Andrésson

30 ára Viktor ólst upp í Reykjavík, er búsettur þar, lauk matreiðsluprófi frá Hótel- og veitingaskólanum í Kópavogi og er matreiðslumeistari í Bláa lóninu. Systkini: Inga Hrönn, f. 1990; Linda Dögg, f. 1990; Ástrós, f. 1995; Eva Sól, f. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 289 orð | 1 mynd

Vinsælt meistaranám

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði fer fram margvísleg starfsemi, s.s. fjarkennsla, námskeiðahald, prófahald og ýmis þjónusta við námsmenn á háskólastiginu. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Vísindamenn sem geta í stuttu máli sagt auðskilið frá flóknum fyrirbærum eru fágæti. Því miður er þó algengt að þeir sem starfa á vettvangi háskóla og fræðistofnana forðist að stíga fram á svið umræðunnar. Sumir telja það allt að því hættulegt. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 52 orð | 1 mynd

Vænleg sprotafyrirtæki

Á Vestfjörðum eru mörg vænleg sprotafyrirtæki. Meira
15. september 2014 | Fastir þættir | 482 orð | 5 myndir

Vöxturinn er í sölu- og markaðsmálum

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Við erum fjögur sem erum að vinna við þetta hér á Ísafirði núna. Meira
15. september 2014 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Þau Bjartur Einar Jónsson og Ásdís Inga Jónsdóttir bökuðu muffins og...

Þau Bjartur Einar Jónsson og Ásdís Inga Jónsdóttir bökuðu muffins og bjuggu til límonaði með hjálp ömmu sinnar og seldu. Þau létu ágóðann, 5.464 kr., renna til Rauða... Meira
15. september 2014 | Í dag | 159 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. september 1947 Þórunn S. Jóhannsdóttir hélt sína fyrstu píanótónleika hér á landi, en hún var þá aðeins átta ára. Í Morgunblaðinu var sagt: „Þórunn er undrabarn; á því leikur enginn vafi.“ Hún varð síðar eiginkona Vladimir Ashkenazy. 15. Meira

Íþróttir

15. september 2014 | Íþróttir | 75 orð

1:0 Dagný Brynjarsdóttir 2. tók boltann á brjóstkassann og skoraði með...

1:0 Dagný Brynjarsdóttir 2. tók boltann á brjóstkassann og skoraði með góðu skoti í autt markið, eftir að markvörður Ísraels hafði misst af fyrirgjöf Hallberu Guðnýjar Gísladóttur. 2:0 Fanndís Friðriksdóttir 26. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 237 orð | 2 myndir

Algjörir yfirburðir

HM á Spáni Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Það þurfti hvorki LeBron James, Kobe Bryant né Dwayne Wade til þess að sýna heimsbyggðinni að Bandaríkin eiga bestu körfuboltamenn heims. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 153 orð

Aron Elís ásakar ekki Valsmenn

„Staðan er óljós þar sem bólgan er töluverð í þessu en það lítur út fyrir að ég sé óbrotinn og að hásinin sé ekki slitin. Það eru alla vega góðar fréttir. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Á þessum degi

15. september 1979 Skúli Óskarsson kraftlyftingamaður frá Fáskrúðsfirði verður Norðurlandameistari í 75 kg flokki en mótið er haldið í Laugardalshöll. Hann setur jafnframt Norðurlandamet í hnébeygju og lyftir þar 300 kílóum. 15. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Birgir gaf eftir á lokasprettinum

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari í höggleik, endaði í 5.-7. sæti á móti í Nordic Ecco mótaröðinni sem lauk á Haverdal vellinum í Svíþjóð á laugardaginn. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 601 orð | 3 myndir

Bæði lið ósátt með jafntefli

í eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is ÍBV og Breiðablik skildu jöfn í Eyjum í gær í leik þar sem annað hvort liðið gat tryggt sér áframhaldandi sæti í efstu deild að ári. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Costa og Fabregas eitraðir saman

Það er sannkallaður meistarabragur á liði Chelsea en liðið er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir og er ekki árennilegt. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

England Swansea – Chelsea 2:4 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Swansea – Chelsea 2:4 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan tímann fyrir Swansea. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir byrja illa

Evrópumeistarar Real Madrid hafa byrjað tímabilið illa en liðið tapaði sínum öðrum leik á og það á heimavelli fyrir Spánarmeisturum Atletíco Madrid. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Ég veit ekki hvað ég hef oft orðið fyrir vonbrigðum með úrslitaleik í HM...

Ég veit ekki hvað ég hef oft orðið fyrir vonbrigðum með úrslitaleik í HM eða EM í boltaíþróttum síðustu ár. Stundum hefur maður fengið að sjá ótrúlega úrslitaleiki, en alltof oft gríðarlega óspennnandi leiki. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Hvítir hrafnar á flugi í Árbæ

á fylkisvelli Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Í ljósi sigurs FH-inga fyrir norðan í gær er orðið útséð með það að KR-ingar geti varið Íslandsmeistaratitil sinn á þessu tímabili í Pepsídeildinni. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland – Ísrael3:0

Laugardalsvöllur, undankeppni HM, 19. umferð, laugardaginn 14. september 2014. Skilyrði : 12 stiga hiti en vindur. Skot : Ísland 14 (8) – Ísrael 0 (0). Horn : Ísland 5 – Ísrael 0. Ísland : (4-5-1) Mark : Þóra B. Helgadóttir. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Langþráður sigur hjá United

Manchester United hrökk loks í gang í ensku úrvalsdeildinni en rauðu djöflarnir pökkuðu QPR saman á Old Trafford í gær. United hrósaði 4:0 sigri og vann um leið sinn fyrsta sigur í deildinni á þessu tímabili. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Markametið er innan seilingar hjá Viðari Erni

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Selfyssingnum Viðari Erni Kjartanssyni halda engin bönd í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hann fór enn og aftur á kostum með liði Vålerenga þegar liðið burstaði Haugasund, 4:1, í gær. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Meistarakeppni kvenna Valur – Stjarnan 23:30 Mörk Vals : Kristín...

Meistarakeppni kvenna Valur – Stjarnan 23:30 Mörk Vals : Kristín Guðmundsdóttir 7, Bryndís Wöhler 5, Sigurlaug Rúnarsdóttir 4, Kristín Bu 3, Ragnhildur Hjartardóttir 2, Jónína Líf Ólafsdóttir 1, Valdís Birna Þorsteinsdóttir 1. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Noregur Odd – Viking 1:4 • Indriði Sigurðsson fyrirliði lék...

Noregur Odd – Viking 1:4 • Indriði Sigurðsson fyrirliði lék allan tímann fyrir Viking, Steinþór Freyr Þorsteinsson fór af velli á 80. mínútu, Jón Daði Böðvarsson lék allan tímann, Björn Daníel Sverrisson fór af velli á 59. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Breiðablik 1:1 Þór – FH 0:2 Víkingur...

Pepsi-deild karla ÍBV – Breiðablik 1:1 Þór – FH 0:2 Víkingur R. – Valur 1:1 Fylkir – KR 0:4 Stjarnan – Keflavík 2:0 Staðan: FH 18135036:1144 Stjarnan 18126035:2042 KR 18112531:1935 Víkingur R. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ragnheiður og Þorbergur unnu

Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir úr Gróttu og Þorbergur Guðmundsson úr KFA urðu Íslandsmeistarar í opnum flokki í réttstöðulyftu á Íslandsmótinu í Kópavogi á laugardag. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Stjörnukonur meistarar meistaranna

Stjarnan hrósaði sigri í hinum árlega leik Meistarar meistaranna í kvennaflokki í handknattleik en liðin mættust í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda á laugardaginn. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Stutt Evrópuævintýri

í eyjum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Evrópuævintýri ÍBV var stutt en Íslandsmeistararnir mættu ísraelska liðinu Maccabi frá borginni Rishon Lezion í tveimur leikjum í Eyjum um helgina. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 610 orð | 4 myndir

Tvö aukaspyrnumörk

Í Garðabæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það var hífandi rok og rigning í Garðabænum þegar Stjarnan tók á móti Keflavík í gærkvöld í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 547 orð | 4 myndir

Umdeild aðför Vals

í víkinni Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var ljótt að fylgjast með tilburðum Valsmanna þegar þeir sóttu Víkinga heim í 19. umferð Pepsídeildar karla í gær. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Var aldrei spurning

í laugardalnum Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Þetta var hrikalega svekkjandi

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Þetta var hrikalega svekkjandi. Við vorum þremur mörkum yfir þegar ein og hálf mínúta var eftir. Jón Þorbjörn fékk þá tveggja mínútna brottvísun og þeim tókst að minnka muninn í tvö mörk. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 563 orð | 3 myndir

Þórsarar fallnir

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór frá Akureyri féll úr Pepsídeildinni í gær eftir sjöunda tapleikinn í röð. Meira
15. september 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Þriðja jafnteflið hjá liði Arsenal

Það var mikið fjör á Emirates þar sem Arsenal og meistarar Manchester City skildu jöfn, 2:2, þar sem argentínski miðvörðurinn Martin Demichelis jafnaði metin fyrir City með skallamarki sjö mínútum fyrir leikslok. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.