Greinar þriðjudaginn 7. október 2014

Fréttir

7. október 2014 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

160.000 Sýrlendingar lögðu á flótta

Kúrdar á flótta frá sýrlenska bænum Kobane við landamærin að Tyrklandi. Yfir 160.000 Sýrlendingar, flestir þeirra Kúrdar, hafa flúið til grannríkisins vegna átaka á svæðinu. Meira
7. október 2014 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

162.000 draugar teknir af launaskrá

Kínversk stjórnvöld hafa tekið meira en 162.000 „drauga“ af launaskrá ríkisins í herferð sem Xi Jinping, forseti Kína, hóf gegn spillingu og misnotkun á opinberu fé. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Ákærð vegna láns SPRON til Existu

Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi, og Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma og stjórnarformaður N1, eru á meðal þeirra fimm fyrrverandi stjórnenda SPRON sem sérstakur saksóknari hefur ákært fyrir umboðssvik. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Útþrá Þennan hund langaði afskaplega mikið til að komast út og freistaði þess að fara í gegnum kattalúguna en ekki var hann nógu smávaxinn til að koma öllum skrokknum þar í... Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Brimbrettareið við Blönduós

Mikið brim hefur verið við botn Húnafjarðar undanfarna daga. Brimið dró að sér fjóra Norðmenn sem hafa verið á ferð um Ísland og þeir fengu ekki staðist öldurnar fyrir neðan Sæból á Blönduósi. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Eitt augnablik í Ketilhúsinu á Akureyri

Myndlistarkonan Arna Valsdóttir heldur fyrirlestur í dag klukkan 17 í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Eitt augnablik. Þar mun hún fjalla um sýningu sína Staðreynd – Local Fact sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gasið gæti haldið áfram að vofa yfir höfuðborgarsvæðinu

Áfram má búast við því að vart verði við gas frá eldstöðinni í Holuhrauni á þéttbýlisstöðum á suðvesturhorninu í dag. Gert er ráð fyrir því að gasið muni berast til vesturs og suðvesturs í dag. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

H5N1-fuglaflensuveira fannst hér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vægt afbrigði af fuglaflensuveirunni H5N1 greindist í tildru sem var fönguð hér á landi í fyrra. Afbrigði af fuglaflensuveirum sem drepa kjúklinga flokkast sem svæsin. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

H5N1-veira hefur greinst í tildru hér

Vægt afbrigði af fuglaflensuveirunni H5N1 greindist í tildru sem var fönguð hér á landi í fyrra. Afbrigði af fuglaflensuveirum sem drepa kjúklinga flokkast sem svæsin. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hagræðing í mjólkuriðnaði skilaði 20% raunlækkun

Kaupmáttur launa til kaupa á mjólkurvörum hefur aukist um 20% frá 2003. Þá hefur verið hagrætt um 3 milljarða á ári í framleiðslu á mjólkurafurðum. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Hvað er músin eiginlega að gera hér?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Á þessu ári fór heildarfjöldi doktorsvarna við Háskóla Íslands í fyrsta skipti yfir 60 en samkvæmt stefnu skólans síðustu árin er stefnt að 60-70 brautskráningum úr doktorsnámi á ári hverju. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kínversk hljóðfæri og fágætar ljósmyndir

Cecilia Lindquist, sænskur sérfræðingur um kínversk málefni og tónlist, flytur tvo fyrirlestra á vegum Kínversk-íslenska menningarfélagsins, Listaháskóla Íslands og Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa í dag og á morgun. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lögðu hald á hálft kíló af amfetamíni

Fjórir karlar á þrítugsaldri voru handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðahald í síðasta mánuði í tengslum við aðgerð þar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á um hálft kíló af amfetamíni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 182 orð

Minni framlegð og meiri skattgreiðslur

Framlegð sjávarútvegsfyrirtækja á árinu 2013 var sú lakasta síðan 2005. Rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) lækkaði um 20% á milli áranna 2012 og 2013 og hefur hann ekki verið lægri í hlutfalli af tekjum í átta ár. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Mjólkin lækkaði í verði

Kaupmáttur launa til kaupa á mjólkurvörum hefur aukist um um það bil 20% síðan aðgerðir hófust fyrir alvöru til að lækka vinnslukostnað í mjólkuriðnaði árið 2003. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Mótmæla tillögu um að minnka þjónustu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Engin ánægja er í sveitum með þá ósk Íslandspósts að fá undanþágu frá reglum um daglega dreifingu til sveitabæja í nágrenni nokkurra þéttbýlisstaða, einkum á Austfjörðum. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Námslán verða ekki leiðrétt

Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, hefur ekki í hyggju að leggja fram frumvarp um lækkun á höfuðstól verðtryggðra námslána með sama hætti og fyrirhugað er varðandi íbúðalán. Meira
7. október 2014 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Norsk hjón sæmd læknisfræðinóbel

Norsk hjón, May-Britt og Edvard Moser, og bresk-bandaríski vísindamaðurinn John O'Keefe hljóta nóbelsverðlaunin í læknisfræði í ár. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Ragnarök í þorskastríð

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ríflega helmingur lækna hefur kosið

Ríflega helmingur félagsmanna í Læknafélagi Íslands (LÍ) hefur greitt atkvæði í rafrænni kosningu um boðun verkfalls 27. október. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin styður aðgerðir gegn ISIS

Íslensk stjórnvöld styðja að gripið sé til alþjóðlegra aðgerða gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS, „Ríki íslams“. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sagði í samtali við mbl.is að stjórnvöld í Írak hefðu óskað eftir aðstoð annarra ríkja. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rukka fyrir handfarangur sem vegur meira en 5 kíló

Wow Air byrjaði að rukka fyrir handfarangur um mánaðamótin og hækkaði jafnframt gjald fyrir innritaðan farangur. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 956 orð | 4 myndir

Sakar Jóhönnu um óheilindi

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri telur Jóhönnu Sigurðardóttur hafa sem forsætisráðherra sumarið 2009 svikið loforð um launakjör hans ef hann yrði skipaður seðlabankastjóri. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Saksóknari berhentur í hringinn?

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, gagnrýndi á Alþingi í gær fyrirhugaðan niðurskurð á fjárframlögum til embættis sérstaks saksóknara og vísaði til þess, að embættið hefði um síðustu mánaðamót sagt upp starfsmönnum vegna þessa. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Sala lúxusbíla hefur aukist um 30,5% milli ára

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sala á lúxusbílum á fyrstu níu mánuðum ársins var 30,5% meiri en í fyrra. Þannig seldust alls 514 lúxusbílar á tímabilinu en 394 í fyrra. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Samþykktu vinnustöðvun 22. október

Tónlistarskólakennarar hafa samþykkt að boða til vinnustöðvunar 22. október en atkvæðagreiðslu um boðun hennar lauk í gær. Af þeim 392 félagsmönnum sem tóku þátt í atkvæðagreiðslunni samþykktu tæp 94% að boða til vinnustöðvunar. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 605 orð | 1 mynd

Segir ákæru byggða á sérvalinni og gallaðri tölfræði

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl. Meira
7. október 2014 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Sótti í sama farið aftur í Brasilíu

Eftir mjög átakamikla kosningabaráttu og óvænta stórsókn sósíalistans Marinu Silva ákvað þorri kjósendanna í Brasilíu að velja forsetaefni þeirra flokka sem hafa verið við völd síðustu tuttugu árin. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sprenging í fyrirspurnum

„Vitneskja almennings um að hann geti fengið aðgang að upplýsingum um sín eigin mál hefur aukist. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Staðan markar tímamót í rekstri Ríkisútvarpsins

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Sú staða að Ríkisútvarpið hafi ekki geta staðið við fjárhagslegar skuldbindingar sínar á réttum tíma gerir það að verkum að menn þurfa að spyrja sig grundvallarspurninga um hlutverk þess og framtíð. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 126 orð

Staðið verði við fyrirheit allra flokka

Fjórðungsþing Vestfirðinga krefst þess í ályktun að staðið verði við fyrirheit allra stjórnmálaflokka um að samgöngubætur á Vestfjörðum fái forgang í Samgönguáætlun. Meðal brýnustu úrlausnarefna í samgöngumálum sé m.a. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Tíu hillukílómetrar af skjölum borgarinnar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Borgarskjalasafn Reykjavíkur geymir tæplega tíu hillukílómetra af skjölum og á hverju ári bætast við um 400 hillumetrar, að sögn Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavarðar. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Vegabréf geta ekki gilt í 100 ár

Margrét Hauksdóttir, forstjóri Þjóðskrár Íslands, segir ekki raunhæft að gildistími íslenskra vegabréfa verði 100 ár í stað 10 ára eins og Kristján Ingvarsson, kjörræðismaður Íslands á Flórída í Bandaríkjunum, hefur lagt til. Magrét segir m.a. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Vilja eyða fordómum um frímúrara

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is „Tilgangur bókarinnar er að fræða og eyða fordómum,“ segir Njörður P. Njarðvík, annar höfunda bókarinnar Musteri lifandi steina , sem kom út þann 25. september sl. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vill líkbílinn á safn

„Bílnum fylgir mikil saga. Hann hefur þjónað Húsvíkingum og Þingeyingum í opinberri þjónustu í rúm fjörutíu ár. Geri aðrir betur,“ segir Vilberg N. Jóhannesson, jarðvinnuverktaki á Húsavík. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Vill skoða kaup á grískri ferju

Sigurmundur Gísli Einarsson, sem gerir út farþegaflutningabátinn Víking í Vestmannaeyjum, telur að ríkið eigi að skoða kaup á grískri ferju til að leysa samgönguvandamál Vestmannaeyja við meginlandið. Meira
7. október 2014 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Yfir 700 milljóna styrkur

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

7. október 2014 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Er það undarlegt?

Andríki segir dæmigerðan vinstrimann vilja smækka einstaklinginn, því hver og einn borgari sé aðeins hluti af stórri heild. Hann vilji fjölga litlum leiguíbúðum og sé á móti einkabílnum. Meira
7. október 2014 | Leiðarar | 437 orð

Gæfuhjólið snýst

Obama gæti misst öldungadeildina í nóvember Meira
7. október 2014 | Leiðarar | 185 orð

Titringur vex á sprungusvæði

Evrópsku öxulveldin ganga ekki í takt í augnablikinu Meira

Menning

7. október 2014 | Fólk í fréttum | 111 orð | 2 myndir

Afinn enn í toppsæti

Kvikmynd Bjarna Þórs Haukssonar, Afinn, stoppaði stutt í fyrsta sæti aðsóknarlistans en myndin fellur niður um eitt sæti þrátt fyrir góðar viðtökur fyrstu sýningarhelgi myndarinnar. Meira
7. október 2014 | Tónlist | 310 orð | 1 mynd

„Ástin ekkert annað en þráhyggjuröskun á háu stigi“

Benedikta Br. Alexandersdóttir benedikta@mbl.is Hádegistónleikar eru haldnir fyrsta þriðjudag í mánuði í Hafnarborg, Hafnarfirði. Ást og órar er þema og yfirskrift tónleikanna sem haldnir verða í dag, þriðjudag. Meira
7. október 2014 | Bókmenntir | 397 orð | 2 myndir

Borgarskipulag og aríur úr Ragnheiði

Borgir og borgarskipulag. Þróun borga á Vesturlöndum – Kaupmannahöfn og Reykjavík eftir Bjarna Reynarsson kom nýverið út hjá Skruddu, en hún er ein sex bókatitla sem útgáfan sendir frá sér nú á haustmánuðum. Meira
7. október 2014 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Framhaldslíf RIFF-mynda

Kvikmyndahátíðinni RIFF lauk um síðastliðna helgi en þar mátti kenna ýmissa grasa. Bíónördar sem misstu af hátíðinni þurfa þó ekki að örvænta því nokkrar kvikmyndanna verða sýndar áfram í völdum bíósölum hér á landi. Meira
7. október 2014 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Framsækin danslist í Tjarnarbíói

Enski listamaðurinn Julyen Hamilton mun sýna nýjasta sólóverk sitt, The Forerunner, í Tjarnarbíói í kvöld klukkan 20. Þetta verður eina sýningin sem dansarinn kemur fram á hér á landi að þessu sinni en hann hefur samið og sýnt dans um allan heim í 40... Meira
7. október 2014 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Frozen heldur áfram að rokseljast

Frozen er farsælasta teiknimynd allra tíma og því ætti velgengni hljómplötu myndarinnar ekki að koma mörgum á óvart. Meira
7. október 2014 | Menningarlíf | 557 orð | 2 myndir

Gerði glerlistaverk fyrir drottninguna

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Listamaðurinn Leifur Breiðfjörð hefur ávallt haft hugrekki til að elta drauma sína og fyrir vikið hafa verk hans vakið athygli um allan heim. Meira
7. október 2014 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Hinsegin fólk lítið áberandi í sögubókum

Hilmar Magnússon, formaður Samtakanna '78, og Íris Ellenberger, sem stundar hinsegin og femínískan aktívisma og vinnur nú að því að taka viðtöl fyrir Evrópurannsókn á högum hinsegin fólks á Íslandi, Spáni, Frakklandi og Ítalíu, flytja erindi á vegum... Meira
7. október 2014 | Kvikmyndir | 129 orð | 1 mynd

Skúrkunum fjölgar í Gotham-borg

Höfundar sjónvarpsþáttarins Gotham hafa fundið þann sem þeir telja hinn rétta til þess að leika skúrkinn Two Face og fjölgar skúrkunum því áfram við söguna um Bruce Wayne og rannsóknarlögregluna Jim Gordon. Meira
7. október 2014 | Menningarlíf | 404 orð | 2 myndir

Trunt, trunt!

Grieg: Prelúdía úr Holbergsvítunni og Tröllamars. Guðni Franzson: Ástarsaga úr fjöllunum. Sögumaður/einsöngvari: Egill Ólafsson. Saga: Guðrun Helgadóttir. Söngtextar: Pétur Eggerz. Myndir: Brian Pilkington. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Guðni Franzson. Laugardaginn 4.10. kl. 14. Meira
7. október 2014 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Vesturfararnir ein sjónvarpsveisla

Þættir Egils Helgasonar um Vesturfarana eru með því allra besta sem Sjónvarpið hefur sýnt á sviði innlendra heimildamynda. Þættirnir eru í senn vandaðir, fróðlegir og skemmtilegir. Meira

Umræðan

7. október 2014 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Arðsemi orkuútflutnings

Eftir Skúla Jóhannsson: "Það var athyglisvert þegar fyrrverandi olíu- og orkuráðherra Noregs fjallaði um umhverfissinna sem bófa í hlekkjum (gangs in chains)." Meira
7. október 2014 | Aðsent efni | 1114 orð | 1 mynd

Bændur lækka vöruverð með starfsemi MS

Eftir Egil Sigurðsson: "Við bændur rekum MS ekki með arðsemismarkmið og hluthafastefnu um hámarksgróða." Meira
7. október 2014 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Fyrirgefning syndanna

Í gær bárust þær gleðifréttir að tískuhönnuðurinn John Galliano væri kominn með vinnu. Aftur. Sumum munu þykja það ótíðindi, enda er hann í augum margra hin versta fordæða, aðrir fagna því að sjá þennan frjóa snilling aftur kominn á fast pláss. Meira
7. október 2014 | Velvakandi | 148 orð | 1 mynd

Kristsdagur

Í El Salvador gilda grimmileg lög gegn fóstureyðingum. Þetta má sjá á vef Amnesty International, netfréttir@amnesty.is. Tíu ára stúlka, fórnarlamb langvarandi misnotkunar og nauðgunar var dæmd til að ganga fulla meðgöngu. Meira
7. október 2014 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Viðsjárverð þróun

Eftir Einar Benediktsson: "Öryggi Íslands kallar eftir því, að samhliða auknu samstarfi við Bandaríkin séum við í ESB sem fullgildir aðilar." Meira

Minningargreinar

7. október 2014 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Sigvaldadóttir

Aðalbjörg Sigvaldadóttir fæddist á Grund á Langanesi 5. nóvember 1939. Hún lést á heimili sínu á Akureyri 24. september 2014. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, f. 29.9. 1902, og Sigvaldi Sigurðsson, f. 8.5. 1910, þá bændur á Grund. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2014 | Minningargreinar | 2015 orð | 1 mynd

Guðrún Bergsdóttir

Guðrún Bergsdóttir fæddist 8. febrúar 1949. Hún lést á heimili sínu, 23. september 2014. Útför Guðrúnar fór fram 6. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2014 | Minningargreinar | 948 orð | 1 mynd

Hrefna Lárusdóttir Kvaran

Hrefna Lárusdóttir Kvaran var fædd 3. apríl 1929. Hún lést 29. september 2014. Útför Hrefnu fór fram 6. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2014 | Minningargreinar | 3350 orð | 1 mynd

Hörður Hjartarson

Hörður Hjartarson fæddist á Ísafirði 11. nóvember 1927. Hann lést 22. september 2014. Foreldrar hans voru Hjörtur Guðmundsson, leigubílstjóri í Reykjavík, f. 29.1. 1901, d. 15.11. 1986 og Ingibjörg Amelía Kristjánsdóttir, húsfreyja, f. 7.10. 1898, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. október 2014 | Minningargreinar | 847 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ingvarsdóttir

Ragnheiður Ingvarsdóttir fæddist á Undirvegg í Kelduhverfi 4. apríl 1926. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 18. september 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Ingvar Sigurgeirsson bóndi á Undirvegg, f. 23.10. 1889, d. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
7. október 2014 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Sigrún Eyþórsdóttir

Sigrún Eyþórsdóttir fæddist 24. ágúst 1919. Hún lést 6. september 2014. Útför Sigrúnar fór fram 15. september 2014. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. október 2014 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Farþegar Icelandair 21% fleiri í september

Icelandair flutti 260 þúsund farþega í millilandaflugi í september og voru þeir 21% fleiri en í september á síðasta ári, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar. Farþegum fjölgaði mest á N-Atlantshafsmarkaðinum eða um 33,9%. Meira
7. október 2014 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Hagnast um 95 milljónir króna

Bílbúð Benna hagnaðist um liðlega 95 milljónir króna eftir skatt á síðasta ári og dróst hagnaður fyrirtækisins saman um 65 milljónir króna frá fyrra ári. Heildartekjur fyrirtækisins á árinu 2013 námu samtals 4. Meira
7. október 2014 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 2 myndir

Sjávarútvegurinn greiðir fimmtung tekjuskattsins

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Tekjur sjávarútvegsins lækkuðu á árinu 2013 frá árinu á undan, auk þess sem rekstrarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) hefur ekki verið lægri síðan 2005 í hlutfalli af tekjum. Meira
7. október 2014 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Þriðji fjórðungur sá besti hjá WOW til þessa

Sætanýting flugfélagsins WOW air var 91% í september og jókst hún um 20% miðað við september í fyrra. Alls flutti WOW air 43.100 farþega í síðasta mánuði og var fjöldi farþega á fyrstu níu mánuðum ársins liðlega 395 þúsund. Meira

Daglegt líf

7. október 2014 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Brjálaður köttur braust inn, braut, bramlaði og beit

Eldri hjón í Bretlandi fengu nýlega óvænta og skelfilega heimsókn frá ketti sem gerði þó nokkurn usla á heimili þeirra. Frá þessu er sagt á vefsíðunni buzzlie. Meira
7. október 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Hve mikið mengar flugferðin?

Bílaframleiðendur leitast við að draga úr útblæstri koltvísýrings úr bílvélum og má segja að töluverður árangur hafi náðst í að lækka koltvísýringsgildið. Meira
7. október 2014 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

Keppt verður um Keppinn á tónlistarhátíðinni Sláturtíð 2014

Blásið verður til keppni um Kepp S.L.Á.T.U.R-samtakana á tónlistarhátíðinni Sláturtíð 2014 sem haldin verður 9.-11. október í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu. Járnsteyptur farandverðlaunabikar verður veittur í fjórða sinn. Meira
7. október 2014 | Daglegt líf | 629 orð | 5 myndir

Leiklistarnámskeið fyrir innflytjendur

Þremenningarnir Alexander Roberts, Aude Busson og Sigurður Arent Jónsson mynda sviðslistahópinn Við og við. Í samstarfi við Borgarleikhúsið stendur hópurinn fyrir leiklistarnámskeiði fyrir innflytjendur. Meira
7. október 2014 | Daglegt líf | 87 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á spilakvöld

Spilakaffi í Gerðubergi í Breiðholti er opið spilakvöld þar sem fólk getur komið saman og fengið leiðsögn og/eða fylgst með skemmtilegum spilum. Spilakaffi hófst í janúar á þessu ári og verður áfram einu sinni í mánuði fram í desember. Meira
7. október 2014 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Tvídrangar snúa aftur á skjáinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn David Lynch tilkynnti í gær á Twitter-síðu sinni að „költ“ sjónvarpsþættirnir Twin Peaks, sem á íslensku fengu heitið Tvídrangar, mundu loks öðlast framhaldslíf. Meira

Fastir þættir

7. október 2014 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. Db3 Rc6 6. Rbd2 Ra5 7. Da4 c5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. Db3 Rc6 6. Rbd2 Ra5 7. Da4 c5 8. e4 Bb7 9. d5 exd5 10. cxd5 a6 11. Bg2 b5 12. Dc2 d6 13. O-O Be7 14. b3 O-O 15. Bb2 Rd7 16. Had1 Bf6 17. Bxf6 Dxf6 18. b4 Rc4 19. Rxc4 bxc4 20. bxc5 Rxc5 21. Dxc4 a5 22. e5 De7... Meira
7. október 2014 | Í dag | 17 orð

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús...

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Elvar Freyr Kristinsson

40 ára Elvar ólst upp í Eyjum og á Reykhólum, er nú búsettur í Eyjum, lauk sveinsprófi í rafeindavirkjun og starfar hjá Geisla ehf. í Eyjum. Maki: Sigrún Jónsdóttir, f. 1975, húsfreyja. Börn: Jóhann, f. 1994; Sigurður, f. 1996, og Ásta Hrönn, f. 2007. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Er óperuunnandi og stundar golf

Randver Þorláksson leikari stundar nú nám í Leiðsögumannaskólanum í Kópavogi. „Þetta er frábær skóli og farið er yfir mikið efni. Það er svolítið erfitt fyrir eldri mann að setjast á skólabekk en þetta kemur. Meira
7. október 2014 | Fastir þættir | 295 orð | 3 myndir

Framleiðir spón fyrir bændur

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Til skamms tíma var afsett timbur kurlað og urðað. Kom það engum að gagni. En framtaksmaðurinn Sigurður G. Haraldsson áttaði sig á því fyrir nokkrum árum að þarna væri tækifæri til nýtingar og atvinnusköpunar. Meira
7. október 2014 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Frá leikskóla til háskólastigs

Laugardalur er skólasetur. Á engum af fámennari stöðum úti á landi eru menntastofnanir sem spanna allt stigið, það er frá leikskóla til háskóla. Laugardalur er hluti af Bláskógabyggð sem rekur grunnskóla í Reykholti í Biskupstungum og að Laugarvatni. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Haukur Berg Guðmundsson

30 ára Haukur ólst upp á Blönduósi, býr í Kópavogi og er skóflumaður hjá Björgun ehf. Börn: Arnar Finnbogi, f. 2005; Erla Rán, f. 2008, og Hafsteinn Unnar, f. 2011. Foreldrar: Guðmundur Finnbogi Haraldsson, f. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Jón Eðvald Malmquist

40 ára Jón ólst upp í Reykjavík, býr í Garðabæ, lauk embættisprófi í lögfræði og er lögmaður. Maki: Guðrún Kristín Rúnarsdóttir, f. 1976, lyfjafr. hjá Actavis. Dætur: Laufey Sara, f. 2001; Ásdís Eva, f. 2007, og Unnur Björk, f. 2010. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Magnús Gamalíelsson

Magnús fæddist á Hraunum í Fljótum 7.10. 1899. Foreldrar hans voru Gamalíel Friðfinnsson, trésmiður frá Hvammi í Hjaltadal, og k.h., Helga Sigurlaug Grímsdóttir húsfreyja. Þau fluttu til Siglufjarðar árið 1900 en skömmu síðar skildu leiðir þeirra. Meira
7. október 2014 | Í dag | 44 orð

Málið

Naus t er m.a. bátaskýli og algengast í hvorugkyni . Þekkt veitingahús var jafnan kallað Naustið . En kvenkynið er líka til. Orðabók HÍ geymir skemmtilegt dæmi um hvort tveggja: „Við litla vík [...] stendur lítið bátanaust . Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 609 orð | 4 myndir

Með hugann við starfið og fjölskylduna sína

Laufey fæddist í bragga í Múlakampi í Reykjavík, hjá Oktavíu, ömmu sinni, 7.10. 1954: „Það var mikil húsnæðisekla á þessum árum og í þokkabót var pabbi svolítill ævintýramaður sem fékk ýmsar skemmtilegar hugmyndir. Meira
7. október 2014 | Fastir þættir | 850 orð | 7 myndir

Munaðarlausar bækur og mikilvægt hlutverk

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hlutverk bókmenntanna í þjóðlífinu hefur breyst mikið á undanförnu árum. Sögurnar og arfur þeirra gegna nú mikilvægu hlutverki til dæmis í sambandi við menningartengda þjónustu. Meira
7. október 2014 | Fastir þættir | 177 orð

Nóttin er ung. S-Enginn Norður &spade;83 &heart;K65 ⋄K1032...

Nóttin er ung. S-Enginn Norður &spade;83 &heart;K65 ⋄K1032 &klubs;Á764 Vestur Austur &spade;KDG65 &spade;Á1072 &heart;G2 &heart;D87 ⋄94 ⋄8765 &klubs;K953 &klubs;G8 Suður &spade;94 &heart;Á10942 ⋄ÁDG &klubs;D102 Suður spilar 4&heart;. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Karen Eva Sigursteinsdóttir fæddist 4. október 2013 kl. 5.20...

Reykjavík Karen Eva Sigursteinsdóttir fæddist 4. október 2013 kl. 5.20. Hún vó 3.820 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sylvía Karen Másdóttir og Sigursteinn Sverrir Hilmarsson... Meira
7. október 2014 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Ýmir Þór Vigfússon fæddist 23.maí 2014 kl. 07.43 í Reykjavík...

Reykjavík Ýmir Þór Vigfússon fæddist 23.maí 2014 kl. 07.43 í Reykjavík. Hann vó 3.705 grömm var og 50 sentímetrar. Foreldrar hans eru Margrét Rut Þórarinsdóttir og Vigfús Kristján Dagnýsson... Meira
7. október 2014 | Í dag | 285 orð

Sjávarútvegssýningin, Of og auðar síður

Hafsteinn Reykjalín segist hafa ort þessar vísur eftir að hafa séð Sjávarútvegssýninguna, sem er mögnuð – alltaf verið að finna upp betri tækni til að nýta hráefnið sem best. Kópavogsmenn klókir enn, að koma ár á hlunna. Meira
7. október 2014 | Árnað heilla | 157 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Álfheiður Jónsdóttir Gestur Jónsson 85 ára Ragnheiður Jónsdóttir Þengill Jónsson 80 ára Hulda Jónsdóttir Ingvi Kristinn Baldvinsson Ragnheiður Þorsteinsdóttir Sveinn Sigurbjörn Garðarsson 75 ára Álfur Ketilsson Jón Stefánsson Maxine Gaudio Þór... Meira
7. október 2014 | Fastir þættir | 111 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar í 3. sæti

Við upphaf nýs fiskveiðiárs, sem hófst 1. september, var Vestmannaeyjum velt úr sessi sem 2. kvótahæstu verstöð landsins. Grindavík tók við því sæti. Reykjavík er á toppnum. Heildarkvóti Eyjaskipa er 39.548.556 þorskíg/kg. Meira
7. október 2014 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Í nýrri bók um Tennessee Williams fjallar höfundurinn, John Lahr, með skemmtilegum hætti um fyrstu kynni bandaríska leikskáldsins af hinum unga leikara Marlon Brando sem síðar átti eftir að verða goðsögn á sviði og hvíta tjaldinu. Meira
7. október 2014 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. október 1828 Konungur úrskurðaði að kirkjuhurðum skyldi „þannig hagað að þeim verði lokið upp að innan og gangi út“. 7. október 1959 Bjarghringur úr danska skipinu Hans Hedtoft fannst rekinn í Grindavík. Skipið fórst við Grænland 31. Meira

Íþróttir

7. október 2014 | Íþróttir | 183 orð | 2 myndir

A ron Pálmarsson , landsliðsmaður Íslands og leikstjórnandi...

A ron Pálmarsson , landsliðsmaður Íslands og leikstjórnandi Þýskalandsmeistara Kiel, er í úrvalsliði annarrar umferðar í Meistaradeild Evrópu í handknattleik sem birt var í gærmorgun. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Á þessum degi

7. október 1979 Pétur Pétursson er langmarkahæsti leikmaður í hollensku knattspyrnunni eftir að hafa skorað tvö mörk fyrir Feyenord gegn Breda. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

Bandaríski sundkappinn Michael Phelps , sigursælasti íþróttamaður allra...

Bandaríski sundkappinn Michael Phelps , sigursælasti íþróttamaður allra tíma á Ólympíuleikum var í gær dæmdur í 6 mánaða keppnisbann af bandaríska sundsambandinu fyrir ölvunarakstur á dögunum. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 1015 orð | 3 myndir

Besti dagur lífs míns

22. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 131 orð

Bornir af velli

Ólafur Ægir Ólafsson, skytta hjá Fram, meiddist í leik gegn HK, þegar Fram tapaði í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöld, 31:22. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 393 orð | 1 mynd

Fær góðan tíma

Aron Elís Þrándarson, sem vakti verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína með Víkingi R. í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar, samdi í gær við norska úrvalsdeildarfélagið Álasund til þriggja ára. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Víkin: Víkingur – Grótta 19.30...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Víkin: Víkingur – Grótta 19. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hættur með Valsmenn

Magnús Gylfason lét í gær af störfum sem þjálfari Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Þetta var staðfest í yfirlýsingu sem Valsmenn sendu frá sér í gær og að Magnús ætlaði sér að taka sér frí frá knattspyrnu. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

Íslandsmót kvenna Ynjur – SR 11:2 Ynjur – SR 10:2 Staðan...

Íslandsmót kvenna Ynjur – SR 11:2 Ynjur – SR 10:2 Staðan: Ásynjur 3210014:28 Ynjur 3200121:106 Björninn 3101112:94 SR... Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Afturelding – FH 20:19 HK – Fram 31:22...

Olís-deild karla Afturelding – FH 20:19 HK – Fram 31:22 Stjarnan – Valur 26:28 ÍR – Haukar 28:28 Staðan: Afturelding 5500123:10310 ÍR 5320134:1218 Valur 5311126:1217 FH 5212125:1255 Haukar 5122123:1244 Akureyri 5203138:1354 ÍBV... Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 586 orð | 4 myndir

Pálmar mun meira en varaskeifa

• Húsvíkingurinn skellti í lás með firnasterka vörn fyrir framan sig í seinni hálfleik gegn sínu gamla liði FH • Afturelding fékk aðeins á sig fimm mörk eftir hlé • Draumabyrjun Einars Andra hélt áfram gegn gömlu lærisveinunum • FH vantar línumann Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 292 orð | 2 myndir

Stórt skref Arnars Þórs

Belgía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnar Þór Viðarsson er fyrstur Íslendinga til að taka við aðalþjálfarastarfi í einni af stærri knattspyrnudeildum karla í Evrópu. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 507 orð | 4 myndir

Sveiflur í Austurbergi

Í Austurbergi Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍR-ingar eru enn ósigraðir eftir fimm umferðir í Olís-deild karla í handknattleik. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Svíþjóð B-deild: Syrianska – Sundsvall 1:2 • Jón Guðni...

Svíþjóð B-deild: Syrianska – Sundsvall 1:2 • Jón Guðni Fjóluson og Rúnar Már Sigurjónsson léku allan leikinn með Sundsvall sem er í 2. sæti deildarinnar með 54 stig eins og toppliðið,... Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Takk Stjarnan og FH. Þetta var ótrúlegt Íslandsmót og maður getur ekki...

Takk Stjarnan og FH. Þetta var ótrúlegt Íslandsmót og maður getur ekki annað en verið þakklátur liðunum fyrir að halda manni í heljargreipum spennu allt fram að lokaflauti í síðasta leik. Meira
7. október 2014 | Íþróttir | 590 orð | 6 myndir

Útlit fyrir ansi jafna deild

Handbolti Þorkell Gunnar Sigurbjörnss. thorkell@mbl.is Þó leikjum í Olís-deild karla hafi fjölgað um 50 milli tímabila og við fjölmiðlamenn náum ekki að manna alla leiki, er ekki þar með sagt að deildin geti ekki verið jöfn, spennandi og skemmtileg. Meira

Bílablað

7. október 2014 | Bílablað | 815 orð | 8 myndir

BMW í fjölnotabílsgæru

Það þóttu ekki lítil tíðindi þegar út spurðist að BMW hygðust setja á markað lítinn og nettan bíl í fjölnotaflokki eða MPV (sem stendur fyrir multi purpose vehicle). Meira
7. október 2014 | Bílablað | 135 orð | 1 mynd

Ferrari heitir því að smíða ekki jeppa

Ferrari heitir því að smíða hvorki jeppa né stallbak. Það staðhæfði fráfarandi aðalstjórnandi ítalska sportbílasmiðsins, Luca de Montezemolo, er hann opnaði bás Ferrari á bílasýningunni í París. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 183 orð | 1 mynd

Hollenskt heljarmenni

Löng hefð er fyrir bílsmíði í Hollandi og því þarf ekki að koma á óvart þótt þaðan birtist nýr ofurbíll, Vencer Sarthe að nafni. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 582 orð | 6 myndir

Með ódýrari 7 manna bílum

Franskir bílaframleiðendur virðast alveg með það á hreinu að sparneytnir bílar sem eru með lítinn koltvísýringsútblástur eru það sem hinn almenni kaupandi er á höttunum eftir. Jú, og ódýrir verða bílarnir að vera líka. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 154 orð | 1 mynd

Nissan Leaf veltir Tesla úr sessi

Nissan Leaf hefur velt Tesla Model S úr sessi sem mest seldi rafbíll Noregs það sem af er ári. Engir kaupa fleiri rafbíla – miðað við höfðatöluregluna frægu – en Norðmenn. Og þegar er ljóst að sala rafbíla slær öll met í ár. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 210 orð | 1 mynd

Opel smíðar smáan en knáan Karl

Þýski bílsmiðurinn Opel, dótturfyrirtæki General Motors, freistar þess að skila rekstrarafgangi en í þeim tilgangi ætlar hann að smíða nýjan smábíl sem fyrirtækið bindur miklar vonir við. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 339 orð | 5 myndir

Peugeot 308 er bíll ársins 2015

Fimmtudaginn 2. október kynnti BÍBB, Bandalag íslenskra bílablaðamanna, hvaða bíll hlyti titilinn bíll ársins 2015. Peugeot 308 var stigahæstur bílanna níu sem í úrslit komust auk þess sem hann var hæstur í flokki stærri fólksbíla. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 260 orð | 1 mynd

Slysum við akreinaskipti fjölgar hratt

Árekstrum við akreinaskipti hefur fjölgað um 30% á fjórum árum í Bretlandi. Sérfræðingar skella skuldinni á búnað ýmiss konar sem afvegaleiðir bílstjóra. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 931 orð | 5 myndir

Til Mongólíu og til baka á tveimur mótorhjólum

Tuttugu lönd, 147 dagar og yfir 30 þúsund eknir kílómetrar á tveimur mótorhjólum, þetta var yfirferð þeirra hjóna Högna Páls Harðarsonar og Unnar Sveinsdóttur eftir ferðalag sumarsins. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 202 orð | 1 mynd

Volt með hálfan milljarð rafmílna

Chevrolet fagnaði því í sumar að þá hafði tvinnbíllinn Volt lagt að baki hálfan milljarð rafmílna frá því hann kom fyrst á götuna árið 2010. Meira
7. október 2014 | Bílablað | 484 orð | 1 mynd

VW, GM og Toyota bítast á toppnum

Ljóst er að keppnin um að verða stærsti bílsmiður heims á árinu verður tvísýn og spennandi allt fram undir áramót. Svo gæti farið að Volkswagen tæki loks fram úr Toyota og General Motors (GM). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.