Greinar miðvikudaginn 15. október 2014

Fréttir

15. október 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

10 milljarða ávinningur

„Þrátt fyrir varfærar forsendur kemst Talnakönnun að þeirri niðurstöðu í skýrslu sinni að starf VIRK sé mjög arðbært og um 10 milljarða króna ávinningur hafi verið af starfseminni árið 2013,“ segir í umfjöllun VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs... Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð

248 kr. máltíð uppspuni

„Hvergi í frumvarpi til breytinga á virðisaukaskatti, vörugjaldi og barnabótum er það forsenda fyrir niðurstöðum þess að ákveðinni upphæð sé varið til matarinnkaupa, hvorki í heild né á hverja máltíð,“ segir í frétt fjármálaráðuneytisins um... Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Álftir og gæsir valda miklu tjóni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikið framboð af fæðu, ekki síst á kornökrum bænda, á þátt í að stöðugt fjölgar í álftastofninum og að fjölgun er í gæsastofnum, öðrum en blesgæs, eða jafnvægi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Átti að borga 25 þúsund eða skila númeri

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samgöngustofa krafði eldri borgara um 25 þúsund króna greiðslu vegna endurnýjunar á afnotarétti einkabílnúmers, þrátt fyrir að manninum bæri ekki að greiða gjaldið. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Blámóðan lá víða yfir í gær

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Styrkur brennisteinstvíildis (SO 2 ) í andrúmslofti tók að aukast í Landsveit upp úr klukkan 16.00 í gær, samkvæmt loftgæðamæli á Leirubakka. Loftgæði voru sæmileg þar til um klukkan 16. Meira
15. október 2014 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Dansað á glóandi kolum í Venesúela

Margir tóku þátt andatrúarathöfn sem fram fór í fjalllendi í Sorte-fjöllum í Yaracuy, vestur af höfuðborginni Caracas í Venesúela, um helgina. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Dómurinn staðfesti 25 milljóna sekt

Héraðsdómur staðfesti í gær ákvörðun Samkeppniseftirlitsins þess efnis að Forlagið ehf. hefði brotið gegn samkeppnislögum þegar það fór á svig við sátt fyrirtækisins og Samkeppniseftirlitsins um samruna JPV útgáfu ehf. og Vegamóta ehf. frá 2008. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Ekki þörf á stjórnarskrárbreytingu

Náðst hefur samkomulag, eftir tveggja ára deilur, um innleiðingu sameiginlegra reglna um evrópskar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkaði, sem byggist á svokallaðri tveggja stoða lausn. Meira
15. október 2014 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Er einn af nýju ráðherrunum úr röðum íslamista?

Hart er nú deilt á einn af ráðherrum nýju stjórnarinnar í Svíþjóð, Mehmet Kaplan, en hann er múslími. Er hann sakaður um að vera íslamisti en þeir boða margir heilagt stríð, jihad, og jafnvel hryðjuverk. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

ESB vill meira af kolmunna

Evrópusambandið hefur sett fram kröfur um aukna hlutdeild í veiðum á kolmunna á næsta ári. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 157 orð

Grunaðir um ólöglegt samráð

Samkeppniseftirlitið hefur kært ellefu starfsmenn Eimskips og Samskipa til embættis sérstaks saksóknara vegna gruns um að félögin hafi um árabil haft með sér ólöglegt samráð. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Gæludýrin sett í megrun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í rúmlega hálft ár hefur megrunarefni fyrir gæludýr með efni, sem unnið er hjá Primex á Siglufirði, verið á boðstólum hjá verslanakeðjunni Walmart í Bandaríkjunum. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 538 orð | 3 myndir

Heilbrigðisgáttin Vera komin til að vera

fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð

Heilsusalt með minna natríum

Framleiðsla heilsusalts er í undirbúningi hjá nýsköpunarfyrirtækinu Arctic Sea Minerals í Reykjanesbæ. Fyrirtækið hefur unnið að því undanfarin tvö ár að þróa nýja lausn til að draga úr natríumnotkun en venjulegt borðsalt er um 40% natríum. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Hlupu maraþon og gáfu hvíldarstóla

Almennri skurðdeild 12G á Landspítala Hringbraut hafa verið færðir að gjöf tveir La-Z-Boy-hvíldarstólar. Gefendur eru Helga og Kolbrún Jónsdætur. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Hluti krafna LÍN fyrndur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Líkur eru á því að bókfærðar kröfur Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN) séu ofmetnar og að sjóðurinn hafi gert kröfur um endurgreiðslur á lánum þar sem fyrningarfrestur var liðinn. Meira
15. október 2014 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Inn á sviðið eftir meira en mánaðar fjarveru

Fréttastofa Norður-Kóreu, KCNA, segir að einræðisherra landsins, Kim Jong-Un, hafi í gær komið fram opinberlega í fyrsta sinn síðan 3. september. Blöð birtu myndir af honum í gær, hann var m.a. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Íslensk erfðagreining er að auka samstarfið við HÍ

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
15. október 2014 | Erlendar fréttir | 574 orð | 2 myndir

Jafnvægislist Tyrkja í flóknum átökum Miðausturlanda gæti mistekist

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Vesturveldin eru í miklum vanda vegna framrásar grimmdarseggjanna sem nefna sig íslamska ríkið, IS, og pólitísku flækjurnar sem upp eru komnar eru yfirþyrmandi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Jónas dæmdur fyrir meiðyrði

Jónas Guðbjartsson, útgerðarmaður á Ísafirði, var í gær dæmdur til að greiða Helga Áss Grétarssyni, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, 300 þúsund krónur í skaðabætur vegna ummæla sem hann lét falla um Helga í þættinum Í bítið á Bylgjunni 18. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 892 orð | 5 myndir

Landsliðið á allra vörum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samfara frábærum árangri í fyrstu leikjum undankeppni EM í knattspyrnu hefur áhuginn á karlalandsliðinu margfaldast. Þetta sést víða. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Löggjafans að endurskoða hlutverk RÚV

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fjárlaganefnd fékk stjórn Ríkisútvarpsins ohf. og Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóra á sinn fund í gær þar sem nefndinni var kynnt fjárhagsstaða RÚV. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Margir þingmenn eru fjarverandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Óvenjumargir alþingismenn eru fjarverandi þessa dagana af ýmsum ástæðum. Átta varamenn sitja á Alþingi þessa dagana og fimm alþingismenn voru á fjarvistaskrá þingsins í gær. Fimm varamenn tóku sæti á Alþingi á mánudag, 13. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Margt að sjá á sjónverndardegi

Í gær var alþjóðlegur sjónverndardagur Lionshreyfingarinnar og af því tilefni var efnt til sýningar í Ráðhúsi Reykjavíkur, þar sem almenningur átti m.a. kost á því að kynna sér nýjungar í augnlækningum, sjónlagsaðgerðum, sjónvernd og gleraugnatísku. Meira
15. október 2014 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Mildari tónn í Páfagarði

Í skýrslu sem verið er að undirbúa fyrir biskupafund hjá kaþólsku kirkjunni kveður við nýjan og mildari tón gagnvart stöðu samkynhneigðra og einnig gagnvart fráskildu fólki. Hvatt er til þess að kirkjan bjóði báða þessa hópa velkomna. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 205 orð

Milljarðar króna eru í boði

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Komist íslenska karlalandsliðið alla leið á EM í knattspyrnu í Frakklandi sumarið 2016 fær KSÍ í sinn hlut um einn milljarð króna frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA. Meira
15. október 2014 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Neita að eyða úrgangi

Bandarískt fyrirtæki í Louisiana segist ekki ætla að taka að sér að eyða búnaði sem notaður var til að hlynna að Thomas Eric Duncan sem lést úr ebólu í Texas fyrir skömmu. Ástæðan sé óvissa um hættuna af ösku frá eyðingunni. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Elliðaárdalur Undanfarna daga hefur snöggkólnað í Reykjavík en fólk sem hugar að heilsunni lætur það ekki á sig fá heldur býr sig eftir aðstæðum og stundar áfram... Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ræðir um hnignun skóg- og kjarrlendis

Hrafnaþing er heiti á fræðsluerindum Náttúrufræðistofnunar Íslands sem eru á dagskrá yfir vetrartímann. Flutt verða fimm erindi og hefst Hrafnaþing framvegis kl. 9.15. Fyrsta Hrafnaþing vetrarins verður haldið að morgni miðvikudagsins 15. október. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 60 orð

Samstöðuganga

Brjóstaheill - Samhjálp kvenna, Styrktarfélagið Göngum saman og Krabbameinsfélag Íslands efna til samstöðugöngu í tilefni af alþjóðlegum degi helguðum baráttunni gegn brjóstakrabbameini miðvikudaginn 15. október. Gangan hefst hjá Hljómskálanum kl. 17. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Spígsporað á fyrsta skæni haustsins

Ungir hettumáfar spígsporuðu varlega á nýmynduðu skæni á Tjörninni í Reykjavík. Hettumáfar eru að mestu farfuglar og ef til vill fara þessir fuglar að tygja sig til brottfarar á hlýrri slóðir og snúa aftur að vori í nýjum búningi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Spurning um vilja

„Við erum búin að láta þá hafa í hendur efnivið til að vinna úr og núna snýst þetta dálítið um viljann til verksins,“ sagði Sigrún Grendal, formaður Félags tónlistarskólakennara, eftir fund samninganefnda FT og sveitarfélaganna í gær. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Sturtur verða vatnsminni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sturtuhausar sem spara vatn og kraftminni ryksugur eru meðal þess sem fyrirhuguð innleiðing nýrra tilskipana Evrópusambandsins um visthönnun mun leiða til á Íslandi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 849 orð | 2 myndir

Sturtur verði eins og í ESB

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kröfur um orkunýtni blöndunartækja sem seld eru á Íslandi verða að óbreyttu senn hertar vegna krafna ESB um visthönnun. Fyrir vikið verður aðeins heimilt að selja sturtuhausa sem uppfylla kröfur um visthönnun. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Tekst á við hið óvænta

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Það skemmtilega við mörg ofurhlaup er sagan á bak við þau. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vambir til sláturgerðar fást nú í tveimur verslunum viðskiptavinum til ánægju

Ekta vambir til sláturgerðar fást nú í tveimur verslunum, Nóatúni í Austurveri og Krónunni á Selfossi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 232 orð

Verða að loka á deildu.net

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur lagt fyrir sýslumanninn í Reykjavík að leggja lögbann við þeirri athöfn fjarskiptafyrirtækjanna Vodafone og Hringdu að veita viðskiptavinum sínum aðgang að vefsíðunum deildu.net, deildu.com, thepiratebay.se, thepiratebay. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Verkferlar verða endurskoðaðir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hnífstunguárás sem átti sér stað á Stuðlum, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga, síðdegis á mánudag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu veitti 15 ára unglingspiltur starfsmanni Stuðla áverka á kvið með hnífi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Vilja hætta bolfiskvinnslunni

Andri Karl andri@mbl.is Arctic Oddi mun aðeins halda eftir kjarnastarfsemi sinni á Flateyri sem er vinnsla á eldisafurðum. Verður sú framleiðsla árstíðabundin á meðan verið er að byggja upp og tryggja frekari eldisleyfi. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Vindorka á bíl

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Rafbíll sem bændurnir í Belgsholti í Melasveit nota er knúinn með orku sem að hluta til er framleidd með vindmyllu á bænum. „Það hefur lengi blundað í undirmeðvitundinni að fá sér rafbíl. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Vinna efni í megrunarlyf fyrir gæludýr

Gæludýramarkaður í Bandaríkjunum veltir svimandi upphæðum og meðal annars eru á boðstólum megrunarlyf fyrir hunda og ketti. Þar kemur rækjuskel frá Siglufirði við sögu, en Primex vinnur kítósan úr skelinni. Meira
15. október 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð

Viss vítamín draga úr augnbotnahrörnun Í viðtali sem birtist við Einar...

Viss vítamín draga úr augnbotnahrörnun Í viðtali sem birtist við Einar Stefánsson augnlækni á mánudaginn síðasta féll niður setning er varðar bætiefni og augnsjúkdóma. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2014 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

„RÚV“ segir fréttir

Þessi „frétt“ var flutt í Ríkisútvarpinu í gær: Samkomulag hefur náðst um innleiðingu reglna um samevrópskt fjármálaeftirlit í EFTA-ríkjunum þremur, Íslandi, Noregi og Lúxemborg. Meira
15. október 2014 | Leiðarar | 242 orð

Ebólan gefur engin grið

Ný tilfelli í Evrópu og Bandaríkjunum vekja ugg Meira
15. október 2014 | Leiðarar | 372 orð

Pólitískur landskjálfti yfirvofandi í Bretlandi

Kjósendur eiga leikinn í kosningum telji þeir sig illa svikna Meira

Menning

15. október 2014 | Tónlist | 35 orð | 1 mynd

Coolboy í Japan

Hljómsveitin Oyama gefur út sína fyrstu breiðskífu, Coolboy, hér á landi og í Japan. 12 tónar gefa plötuna út hér á landi 3. nóvember og fyrirtækið Imperial Records gefur hana út í Japan 3.... Meira
15. október 2014 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Ekki missa af hinum frábæru Fargo

Sjónvarpsþættirnir Fargo, byggðir á samnefndri kvikmynd Coen-bræðra sem eru meðal framleiðenda þáttanna, eru nú til sýninga á SkjáEinum og verður vart fundið betra sjónvarpsefni. Meira
15. október 2014 | Leiklist | 113 orð | 1 mynd

Frankenstein í leikstjórn Danny Boyle í bíó

Uppfærsla National Live Theatre í Lundúnum á hrollvekju Mary Shelly, Frankenstein , eftir leikgerð Nicks Dear, verður sýnd í Bíó Paradís á fimmtudaginn, 16. október. Meira
15. október 2014 | Bókmenntir | 381 orð | 3 myndir

Í völundarhúsi Ruiz Zafóns

Höfundur: Carlos Ruiz Zafón. Þýðandi: Sigrún Á. Eiríksdóttir. 284 bls. 2014. Meira
15. október 2014 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Kristín Jónína á Líttu inn í hádeginu

Píanóleikarinn Kristín Jónína Taylor leikur á fyrstu tónleikum vetrarins í hádegistónleikaröð Salarins í Kópavogi, Líttu inn í hádeginu . Í tilkynningu segir að það sé mikill heiður fá Kristínu til að hefja leikinn. Meira
15. október 2014 | Menningarlíf | 563 orð | 2 myndir

Marserað við lúðraþyt og ærinn faldafeyki

Spilagleði þeirra drengja er algjör og skín úr framkomunni að tónlistarflutningurinn er þeim hjartfólginn og uppspretta mikillar ánægju. Meira
15. október 2014 | Bókmenntir | 974 orð | 6 myndir

Martraðir í ýmsum myndum

Til að byrja með einkennast samskipti þeirra af feginleika yfir að hafa félagsskap, en ekki líður á löngu áður en ólík sjónarmið þeirra og væntingar leiða til átaka. Meira
15. október 2014 | Fjölmiðlar | 131 orð | 1 mynd

Metáhorf í Bandaríkjunum á fyrsta þátt fimmtu þáttaraðar af The Walking Dead

Fimmta þáttaröð The Walking Dead hóf göngu sína í Bandaríkjunum sunnudaginn sl. og sló fyrsti þátturinn áhorfsmet þar í landi þegar kapalstöð er annars vegar. 17,3 milljónir manna horfðu á þáttinn, skv. Meira
15. október 2014 | Bókmenntir | 70 orð | 1 mynd

Myndasagan frá 1870 til dagsins í dag

Myndasagan nefnist ný bók eftir Úlfhildi Dagsdóttur sem senn er væntanleg frá Froski útgáfu. Í bókinni fjallar höfundur um þróun myndasögunnar frá 1870 til dagsins í dag auk þess sem sérstök áhersla verður á íslenskar myndasögur. Meira
15. október 2014 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Raftónlistarmaðurinn Mark Bell látinn

Breski raftónlistarmaðurinn Mark Bell er látinn, 43 ára að aldri. Bell var áhrifamikill upptökustjóri og minnast fjölmiðlar hans ekki síst fyrir umfangsmikið samstarf þeirra Bjarkar Guðmundsdóttur. Meira
15. október 2014 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Redford hlýtur Chaplin-verðlaun

Kvikmyndaleikarinn og leikstjórinn Robert Redford er næsti handhafi hinna virtu kvikmyndaverðlauna sem kennd eru við Charlie Chaplin og The Film Society of Lincoln Center veitir árlega. Redford verður 42. Meira
15. október 2014 | Bókmenntir | 47 orð | 1 mynd

Yfir 100 lið skráð í landsleik í lestri

Lestrarvefurinn Allir lesa, vettvangur landsleiks í lestri sem hefst 17. október, var opnaður á föstudaginn var og hafa nú yfir hundrað lið skráð sig til leiks á vefnum, allirlesa.is. Meira

Umræðan

15. október 2014 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Einar Benediktsson, skáld og athafnamaður

Eftir Jóhann Davíðsson: "Fer vel á því að styttan njóti sín þar sem úthafið blasir við, fjármálahverfið að baki og Esjan til norðurs." Meira
15. október 2014 | Bréf til blaðsins | 375 orð

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 9. október var spilaður...

Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 9. október var spilaður tvímenningur á 10 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Magnús Oddsson – Oliver Kristóferss. 277 Bjarni Þórarinss. – Hrólfur Guðmss. Meira
15. október 2014 | Velvakandi | 83 orð | 1 mynd

Góðir sunnudagsmorgnar

Um leið og ég þakka fyrir frábæran þátt Sirrýjar á sunndagsmorgnum langar mig að minnast á ummæli móður sem hringdi í opna línu í þættinum þar sem rætt var um að kenna börnum að ganga frá eftir sig. Meira
15. október 2014 | Aðsent efni | 950 orð | 1 mynd

Hresst upp á minni vinstri manna

Eftir Óla Björn Kárason: "Auðvitað er það skiljanlegt að þingmenn, sem samþykktu hverja skattahækkunina á fætur annarri í síðustu vinstri ríkisstjórn, eigi erfitt með að muna." Meira
15. október 2014 | Aðsent efni | 718 orð | 3 myndir

Hvers virði er sérfræðiþekking?

Eftir Sædísi Ósk Harðardóttur, Önnu-Lind Pétursdóttur og Aldísi Ebbu Eðvaldsdóttur: "Félag íslenskra sérkennara hefur um árabil unnið að því að fá lögverndun á starfsheitinu sérkennari eða sérkennslufræðingur" Meira
15. október 2014 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Um viðkvæm mál

Það bar við fyrir viku að kynnt var skoðanakönnun sem fyrirtækið Markaðs- og miðlarannsóknir, MMR, hafði gert um afstöðu Íslendinga 18 ára og eldri til þess að mismunandi trúfélög fái að byggja húsnæði til trúariðkunar hér á landi. Meira
15. október 2014 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Var ég heppin?

Eftir Önnu Sigríði Arnardóttur: "220 konur greinast með brjóstakrabbamein á hverju ári. Við þurfum að standa saman um öflugt heilbrigðiskerfi, sem býður fólki upp á lífsgæði og val." Meira

Minningargreinar

15. október 2014 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd

Atli Hauksson

Atli Hauksson fæddist á Seyðisfirði 26. nóvember 1934. Hann varð bráðkvaddur 1. september 2014. Foreldrar hans voru Huld Gísladóttir, f. 1917, d. 1989 og Haukur Eyjólfsson, f. 1915, d. 1963. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 73 orð | 1 mynd

Auður Jóhanna Bergsveinsdóttir

Auður Jóhanna Bergsveinsdóttir fæddist 24. september 1936. Hún lést 28. ágúst 2014. Auður Jóhanna var jarðsungin 5. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Ásta Hauksdóttir Sigurz

Ásta H. Sigurz fæddist 21. september 1931. Hún lést 7. september 2014. Útför hennar fór fram 16. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 595 orð | 1 mynd

Guðríður B. Hjaltested

Guðríður B. Hjaltested fæddist 8. september 1914. Hún lést 1. október 2014. Útför Guðríðar fór fram 13. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Hrólfur S. Gunnarsson

Hrólfur Sigurjóns Gunnarsson fæddist á Hólmavík 6. júní 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi hinn 4. október 2014. Foreldrar hans voru Gunnar Guðmundsson, útg.maður og skipstjóri frá Bæ á Selströnd, f. 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 6277 orð | 1 mynd

María Sigrún Gunnarsdóttir

María Sigrún Gunnarsdóttir, fæddist í Reykjavík 26.8. 1968. Hún lést á Landspítalanum 1.10. 2014. Foreldrar hennar eru Gunnar Hjörtur Gunnarsson, f. 1942 og Jónína Melsted, f. 1944. Systkini Maríu eru: 1) Gunnlaugur M. Gunnarsson, f. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 1824 orð | 1 mynd

Ragnhildur Einarsdóttir

Ragnhildur Einarsdóttir fæddist í Selhaga hinn 14. mars 1924 en ólst upp á Svarfhóli í Stafholtstungum. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 22. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Helga Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Sigurður V. Friðþjófsson

Sigurður Valdimar Friðþjófsson fæddist 13. október 1925 á Bakka í Fnjóskadal. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 5. október 2014. Foreldrar Sigurðar voru Friðþjófur Guðlaugsson, bóndi á Bakka og síðar iðnverkamaður á Akureyri, f. 13.6. 1896, d.... Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Sigurlína G. Stefánsdóttir

Sigurlína G. Stefánsdóttir fæddist 4. desember 1939. Hún lést 6. október 2014. Sigurlína var jarðsungin 13.10. 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2014 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Steinunn Lilja Steinarsdóttir

Steinunn Lilja Steinarsdóttir fæddist 23. júní 1940. Hún lést 29. ágúst 2014. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 89 orð

132 kaupsamningum þinglýst á viku

Dagana 3. október til og með 9. október 2014 var 132 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu. Þar af voru 99 samningar um eignir í fjölbýli, 20 samningar um sérbýli og 13 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 4. Meira
15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 92 orð

88 þúsund ferðamenn frá Íslandi í september

Samkvæmt talningu Ferðamannastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar fóru um 8 8 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu í september síðastliðnum eða 15.100 fleiri en í september á síðasta ári. Aukningin nemur 20,6% milli ára. Meira
15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Kortavelta ferðamanna eykst enn

Á fyrstu níu mánuðum ársins nam kortavelta erlendra ferðamanna á Íslandi 93,3 milljörðum króna. Það er ríflega tveimur milljörðum meiri kortavelta en allt árið í fyrra, að því er fram kemur í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka. Meira
15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Lánshæfishorfur batna

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard and Poor's hefur breytt horfum Landsbankans, Arion banka og Íslandsbanka úr stöðugum í jákvæðar. Lánshæfiseinkunn allra bankanna er nú BB+/B. Þetta kemur fram í tilkynningum sem bankarnir sendu frá sér í gær. Meira
15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Minni áhrif en Kárahnjúkavirkjun

Skammtímaáhrif af byggingu virkjana vegna lagningar sæstrengs milli Íslands og Bretlands yrðu líkast til töluvert minni en í tilfelli Kárahnjúkavirkjunar, en fjárfesting í henni nam 272 milljörðum á verðlagi síðasta árs. Meira
15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 597 orð | 2 myndir

Stofnunum ESB ekki veitt eftirlitsvald hér

Fréttaskýring Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Náðst hefur samkomulag, eftir tveggja ára deilur, um innleiðingu sameiginlegra reglna um evrópskar eftirlitsstofnanir á fjármálamarkaði. Meira
15. október 2014 | Viðskiptafréttir | 148 orð | 1 mynd

Styður skattalega hvata til fjárfestinga í nýsköpun

Til að auka fjárfestingar í nýsköpun mætti koma á fót skattalegum hvötum á þeim forsendum að markaðsbrestur sé til staðar. Þeir sem fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækjum njóta ekki ávinningsins af þeim þjóðfélagslegu verðmætum sem eru sköpuð. Meira

Daglegt líf

15. október 2014 | Daglegt líf | 1016 orð | 3 myndir

Hver sem er getur bjargað mannslífi

Á hverjum degi fara þúsund manns í hjartastopp í Evrópu og einungis tíu prósent þeirra lifa af. Á Íslandi fara um 250 manns í hjartastopp á ári. Meira
15. október 2014 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur göngu um Jakobsveginn með konum 45+

Að ganga Jakobsveginn, svokallaða pílagrímsleið, er draumur margra. Meira
15. október 2014 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Minningarstund í kvöld

Dagurinn í dag er alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi. Af því tilefni verður minningarstund í Bústaðakirkju kl. 21 í kvöld. Fólk er hvatt til þess að koma og kveikja á kerti fyrir litla engla og eiga saman hugljúfa stund. Meira
15. október 2014 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd

Veikleikar harðlyndis

Friðsemd, illska, stríð og friður eru meðal þess sem rætt verður á heimspekikaffi Gerðubergs í Breiðholti í kvöld kl. 20, en yfirskrift þess er mannúð og harðúð. Meira

Fastir þættir

15. október 2014 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. O-O Rf6 5. d4 e6 6. c4 dxc4 7. Re5 Bd7...

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rc6 4. O-O Rf6 5. d4 e6 6. c4 dxc4 7. Re5 Bd7 8. Ra3 cxd4 9. Raxc4 Be7 10. Db3 O-O 11. Hd1 Hc8 12. Bf4 b5 13. Rxd7 bxc4 14. Rxf6+ Bxf6 15. Dxc4 g5 16. Bd2 Re5 17. Da4 Db6 18. b3 Hc2 19. Be4 d3 20. Be3 Dc7 21. Dxa7 Dxa7 22. Meira
15. október 2014 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Akureyri Júlíus Darri Guðmundsson fæddist 29. apríl 2014 kl. 11.31 á...

Akureyri Júlíus Darri Guðmundsson fæddist 29. apríl 2014 kl. 11.31 á heimili sínu í Völvufelli 26, Akureyri. Hann vó 3.850 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson... Meira
15. október 2014 | Í dag | 212 orð

Bréf að norðan, haustvísur og sæbjúgu

Í bréfi að norðan segir: „Enn heldur vísnagerð áfram um ferð Guðna Ágústssonar í Austurdal. Jói í Stapa, sá síungi hagyrðingur sem er nú níræður að aldri, orti af þessu tilefni. Guðni marga háði hildi himnaríki frá var snúið. Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 361 orð | 2 myndir

Fóru í æfingabúðir Philadelphia 76ers

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Það er ekki amalegt að fá leiðsögn þjálfara NBA-liðs og hitta heimsfrægar körfuboltastjörnur. Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 336 orð | 4 myndir

Framleiðsla heilsusalts í undirbúningi

Vitinn 2014 Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Vissum áfanga er í raun lokið hjá okkur með framleiðslunni en ætlunin er að framleiða vöruna úr jarðsjó úr hraunlögum við Reykjanesvirkjun. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Guðjón Unnar Hjálmarsson

30 ára Guðjón ólst upp á Akureyri, hefur verið búsettur þar lengst af og er nú verkamaður hjá Slippnum á Akureyri. Bræður: Björn Hjálmarsson, f. 1974, sjómaður, og Birkir Hjálmarsson, f. 1975, sjávarútvegsfræðingur hjá Granda. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Heldur tónleika í kvöld í Salnum

Gunnar Björnsson, prestur og cellóleikari, heldur tónleika í kvöld í tilefni af afmælinu. „Ég hef klimprað ögn á hljóðfæri frá því ég man eftir mér, lærði á píanó, fyrst hjá prúðmenninu Carli Billich. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Hlynur Ingólfsson

30 ára Hlynur býr í Reykjavík, stundaði nám í grafískri hönnun og starfar sjálfstætt. Systkini: Sigríður Jóna Ingólfsdóttir, f. 1982; Haukur Ingólfsson, f. 1990, og Vilhjálmur Ingi Ingólfsson, f. 1994. Foreldrar: Kristín María Kjartansdóttir, f. Meira
15. október 2014 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. Meira
15. október 2014 | Í dag | 42 orð

Málið

Oft hafa hreintungusinnar orðið að játa sig sigraða í stríðinu um sakleysi málsins. Í orðabók Konráðs Gíslasonar frá 1851 segir um spurninguna „Hvad er Klokken?“ að hún þýði „hvað er framorðið?“. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 627 orð | 3 myndir

Með vísindin í fyrirrúmi

Hörður fæddist í Reykjavík 15.10. 1944, ólst upp í Vesturbænum og var mörg sumur í sveit hjá frændfólki sínu í Drangshlíð undir Eyjafjöllum. Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 105 orð

Níu vikna ferðalag með áherslu á atvinnulíf

Á ferð um Ísland 2014 er níu vikna ferðalag ljósmyndara og blaðamanna Morgunblaðsins. Í dag lýkur umfjöllun um Suðurnes og á morgun hefst umfjöllun um sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík. Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 216 orð | 1 mynd

Nýstárleg námsbraut á Suðurnesjunum

Löggæslu- og björgunarbraut er meðal þeirra brauta sem boðið er upp á í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þetta er tveggja ára braut og Guðlaug M. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Freydís Edda fæddist 5. febrúar 2014 kl. 15.20. Hún vó 3.200 g...

Reykjavík Freydís Edda fæddist 5. febrúar 2014 kl. 15.20. Hún vó 3.200 g og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigrún María Guðlaugsdóttir og Axel Freysson... Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Róbert Már Kristinsson

30 ára Róbert ólst upp í Reykjavík, býr í Eyjum og starfar hjá Eyjablikki. Maki: Helga Dóra Magnadóttir, f. 1984, stundar nám í þroskaþjálfun við HÍ. Dætur: Lilja Rut, f. 2008, og Rakel Jósebína, f. 2011. Foreldrar: Kristinn Eiðsson, f. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Sigurjónsson

Rögnvaldur Kristján fæddist á Eskifirði 15.10. 1918. Foreldrar hans voru Sigurjón Markússon sýslumaður og Sigríður Þorbjörg Björnsdóttir. Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 61 orð | 1 mynd

Stækka fyrirtækið í þrepum

„Við hyggjumst stækka fyrirtækið í þrepum. Við erum í dag að tala um litla verksmiðju, en hún verður stækkuð í þrepum,“ segir Egill Þórir Einarsson hjá Arctic Sea Minerals í kynningarmyndbandi fyrirtækisins. Meira
15. október 2014 | Árnað heilla | 170 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Tafil Zogaj 85 ára Elínborg Guðjónsdóttir Kári Þorsteinsson Petra Gunnarsdóttir Þór Halldórsson 80 ára Ingvi Böðvarsson Jón Gunnar Júlíusson Magnús Guðmundsson Ragnhildur Þórarinsdóttir Þórður Ásgeirsson 75 ára Haukur Guðmarsson Líney Skúladóttir... Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 345 orð | 2 myndir

Verði miðstöð norðurljósanna

Guðmundur Rúnar Lúðvíksson hefur frá barnsaldri haft mikið dálæti á norðurljósunum og það kveikti hugmyndina að norðurljósaturnunum, fimm átta metra háum turnum, eða rörum. Meira
15. október 2014 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji hefur enn ekki náð að jafna sig eftir sigur íslenska landsliðsins á Hollendingum á Laugardalsvelli á mánudagskvöld. Meira
15. október 2014 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. Meira

Íþróttir

15. október 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

1.deild karla FSu – Valur 78:89 Staðan: Hamar 11083:712 Valur...

1.deild karla FSu – Valur 78:89 Staðan: Hamar 11083:712 Valur 211160:1612 Höttur 11072:552 Breiðablik 11067:532 FSU 211150:1602 KFÍ 10171:720 ÍA 10153:670 Þór A. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 348 orð | 2 myndir

Af hjólhestaspyrnu og skemmtilegum hjóltúr

Veðrið á Akureyri var fjarskalega gott fimmtudagskvöldið 5. júní 1975, og kom reyndar engum sérstaklega á óvart. Sólin skein og vindurinn var grafkyrr. Þessi veðurfregn er eins og greypt í minni pistilshöfundar. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Á þessum degi

15. október 2008 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sigrar Makedóníu, 1:0, í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

EM-21 árs liða Síðari leikur í umspili Ísland – Danmörk 1:1...

EM-21 árs liða Síðari leikur í umspili Ísland – Danmörk 1:1 Hólmbert Aron Friðjónsson 90. (víti) – Nicolaj Thomsen 89. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Evrópudraumurinn er úti hjá U21 ára liðinu

Þeir gengu svekktir af Laugardalsvellinum leikmenn íslenska U21 árs landsliðsins í knattspyrnu eftir 1:1 jafntefli liðsins í gær á móti Dönum í síðari umspilsleiknum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í Tékklandi á næsta ári. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Heimsmeistarar í vanda

John O'Shea var hetja Íra í gær þegar þeir gerðu jafntefli við heimsmeistara Þjóðverja, 1:1, í Gelsenkirchen í Þýskalandi í D-riðli undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 278 orð | 2 myndir

H elgi Kolviðsson er hættur sem þjálfari austurríska knattspyrnuliðsins...

H elgi Kolviðsson er hættur sem þjálfari austurríska knattspyrnuliðsins Austria Lustenau sem leikur í næstefstu deild Austurríkis. Honum var sagt upp vegna lélegs gengis á tímabilinu en liðið er með 13 stig eftir 13 leiki, tveimur stigum frá fallsæti. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Helmingslíkur hjá Eiði Smára

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég er alveg óákveðinn með framhaldið og það er 50-50 hvort ég held áfram að spila eða ekki. Það er ákvörðun sem ég þarf að taka,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen við Morgunblaðið. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 962 orð | 2 myndir

Kjarninn er að mótast enn frekar

fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen lék síðast með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í síðari leiknum á móti Króötum í umspili um sæti á HM í nóvember á síðasta ári. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Grindavík: Grindavík &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Grindavík: Grindavík – Haukar 19.15 Hveragerði: Hamar – Breiðablik 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Valur 19.15 Keflavík: Keflavík – KR 19. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 28:30 Mörk Hauka : Marija Gedroit...

Olís-deild kvenna Haukar – ÍBV 28:30 Mörk Hauka : Marija Gedroit 9, Ásta Björk Agnarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 5, Ragnheiður Sveinsdóttir 2, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Silja Ísberg 1, Gunnhildur Pétursdóttir 1. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 111 orð

Rúnar aftur orðaður við starf í Noregi

Rúnar Kristinsson, þjálfari bikarmeistara KR í knattspyrnu síðustu fjögur árin, er enn og aftur orðaður við þjálfarastöðuna hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström en það varð ljóst í dag að Svíinn Magnus Haglund mun láta af störfum hjá félaginu eftir... Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 577 orð | 1 mynd

Sami fjöldi og í Utrecht

Holland Kristján Jónsson kris@mbl.is „Já, það er gaman að vera Íslendingur í Hollandi í dag. Sólin var flott í morgun. Svona hittist kannski á hjá manni einu sinni á ævinni. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Sigurinn á Hollendingum er stærsti sigur íslenska karlalandsliðsins í...

Sigurinn á Hollendingum er stærsti sigur íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu að mínu viti. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Titilvörnin að bresta á hjá Íslandi

Titilvörn kvennalandsliðsins í hópfimleikum hefst á morgun þegar fram fer undankeppni á Evrópumeistaramótinu í hópfimleikum í Laugardalshöll. Meira
15. október 2014 | Íþróttir | 682 orð | 4 myndir

Varnarvígið féll þegar Tékkland sást í hillingum

í laugardalnum Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.