Greinar föstudaginn 24. október 2014

Fréttir

24. október 2014 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir

Allar tillögur samþykktar

Allar tillögur laganefndar ASÍ um breytingar á lögum sambandsins voru samþykktar í gær á 41. þingi ASÍ sem fram fer á Hilton hótelinu í Reykjavík. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Allt stefnir í verkfall lækna

„Það gerðist raunverulega ekki neitt. Meira
24. október 2014 | Erlendar fréttir | 713 orð | 2 myndir

Barátta gegn íslamistum hert

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tvær árásir, sem kostuðu tvo kanadíska hermenn lífið á tveimur dögum, hafa beint athygli manna að hættunni sem stafar af íslömskum öfgamönnum í Kanada. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 185 orð | 2 myndir

„Fleiri en okkur óraði fyrir“

„Við erum miklu fleiri en okkur óraði fyrir,“ segir Hildur Sif Kristborgardóttir, formaður Félags kvenna í sjávarútvegi og framkvæmdastjóri markaðs- og útgáfufyrirtækisins Sjávarafls. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Búngaló byggir upp markað fyrir orlofshús í Kanada

„Við leggjum um þessar mundir áherslu á uppbyggingu markaðarins í Kanada,“ segir Guðmundur Lúther Hallgrímsson, starfsmaður Búngaló, leigumiðlunar fyrir sumarhús á Íslandi og í Kanada. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir kynferðisbrot

Hæstiréttur hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn tveimur börnum. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi hann í fjögurra ára fangelsi í maí sl. Hæstiréttur þyngdi dóminn. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Eimskip kærir leka til lögreglunnar

Eimskip hefur kært til lögreglu leka á upplýsingum til fréttaþáttarins Kastljóss er tengjast rannsókn Samkeppniseftirlitsins á félaginu. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Ekki var greitt fyrir byssur

Hvorki Landhelgisgæslan né embætti ríkislögreglustjóra hafa greitt fyrir afhendingu MP5-vopna. Sá kvittur komst á kreik að greitt hefði verið fyrir vopnin en báðar stofnanir hafna því í fréttatilkynningu. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Endurhlaða bakka Reykjavíkurtjarnar

Reykjavíkurborg hefur hafið framkvæmdir við bakka Reykjavíkurtjarnar þar sem verið er að endurhlaða kantinn við Tjörnina á um 90 metra kafla. Þá er einnig verið að móta hluta kantsins þannig að hann falli betur að Tjörninni. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Engin áhrif á neyðarbrautina

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Hjálmar Sveinsson, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, segir að umsókn Valsmanna hf. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 80 orð

Enn steytti á afstöðu Norðmanna

Sjávarútvegsráðherra mun einhliða ákveða makrílkvóta eins og verið hefur eftir að upp úr viðræðum við strandríki um stjórn makrílveiða slitnaði. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Enn strandaði á afstöðu Norðmanna

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Samkomulag náðist ekki um stjórnun makrílveiða á næsta ári á fundi strandríkja, sem lauk í London í gær. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Gagnaflutningar í örum vexti

Um 75% af gagnaflutningum um farsímanet á Íslandi eru á vegum viðskiptavina Nova. Þetta má lesa úr tölfræðiskýrslu Póst- og fjarskiptastofnunar fyrir fyrri helming þessa árs. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Gæti haft áhrif á framboð á pylsum

Eins og Morgunblaðið greindi frá í vikunni hafa nokkrar reglugerðir frá ESB varðandi matvæli tekið gildi á Íslandi að undanförnu. Af því tilefni var Matvælastofnun (MAST) spurð um málið. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hagar högnuðust um rúma tvo milljarða

Hagnaður Haga hf. á öðrum ársfjórðungi var 2.094 milljónir króna eftir skatta, eða sem nemur 5,5% af veltu. Á fyrra ári var hagnaður eftir skatta hins vegar 1.973 milljónir króna. Hagnaður fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta (EBITDA) nam 3. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Hallgrímur aftur í Saurbæ

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hallgrímur Pétursson er kominn aftur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, þar sem hann var prestur á árum áður. Meira
24. október 2014 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Hóta að fella stjórn Löfvens

Ný ríkisstjórn Jafnaðarmannaflokksins og Umhverfisflokksins í Svíþjóð kynnti í gær frumvarp til fjárlaga næsta árs en forystumenn Svíþjóðardemókratanna ítrekuðu hótun sína um að fella frumvarpið, meðal annars vegna óánægju með boðaðar skattahækkanir. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Íslendingar gefa víst út fleiri bækur á íbúa

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Ísland er líklega sú þjóð sem gefur út flestar bækur miðað við höfðatölu, þrátt fyrir að The Guardian hafi lýst því yfir í vikunni að enginn skákaði Bretum þegar kæmi að bókaútgáfu. Meira
24. október 2014 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Karl Filippus prins gengur út

Karl Filippus Svíaprins og unnusta hans, Sofia Hellqvist, hyggjast ganga í hjónaband laugardaginn 13. júní á næsta ári, að því er fram kemur á vef sænsku konungsfjölskyldunnar. Hjónavígslan fer fram í Hallarkirkjunni í Stokkhólmi. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kjötsúpa í boði á Skólavörðustíg

Laugardaginn 25. október, fyrsta vetrardag, verður venju samkvæmt boðið upp á íslenska kjötsúpu á Skólavörðustíg í Reykjavík. Er þetta tólfta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 217 orð

Konum sagt upp í bönkunum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Af um 2.000 starfsmönnum viðskiptabanka og sparisjóða sem hafa misst vinnuna frá hruni eru um 1.500 konur. Flestum bankastarfsmönnum, eða 1. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kraftur gossins minnkar með hverjum deginum

„Virkni eldgossins í Holuhrauni er svipuð og hefur verið en það dregur hægt og rólega úr gosinu,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur um stöðuna á gosinu. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Kristinn

Hjólað við Geldinganes Fyrsti vetrardagur er á morgun en þrátt fyrir það er enn hægt að hjóla á auðum götum... Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 69 orð

Landsnefnd Bláa skjaldarins stofnuð

Stofnfundur landsnefndar Bláa skjaldarins verður haldinn í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands í dag klukkan 10:30. Blái skjöldurinn var stofnaður árið 1996 til að vinna að verndun menningararfs sem er í hættu vegna náttúruhamfara og stríðsátaka. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 57 orð

Lengur í haldi vegna kynferðisbrots

Gæsluvarðhald yfir karlmanni sem grunaður er um kynferðisbrot gegn tveimur átta ára drengjum á Akureyri hefur verið framlengt til 14. nóvember nk. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Met í mjólkurframleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Bændur hafa fengið eindregna og sterka hvatningu til að bregðast við stækkandi markaði. Þeir gera það með þessum hætti,“ segir Baldur Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 474 orð | 3 myndir

Nova með 75% af fargagnaflutningum

Baksvið Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Gagnamagnið sem fer um farnet fjarskiptafyrirtækjanna og snjalltæki á borð við síma og spjaldtölvur tengjast hefur nánast þrefaldast á einu ári. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Opna vísindi og tækni fyrir fólki

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Óraunhæft að loka svæðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ef fiskifræðingar eru að segja að við verðum að hætta línuveiðum á stórum svæðum við landið til að vernda smáþorskinn er línuútgerð minni báta sjálfhætt. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Prjónar yfir gangbrautir bæjarins

Veldur hver á heldur, hjólagarpurinn Sebastían leikur listir sínar og gerir sér lítið fyrir og lætur hjólhestinn sinn prjóna yfir Snorrabrautina. Drengurinn er lunkinn enda býsna gaman að stunda hjólreiðar, vel búinn og með hjálm á höfði. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Rauðrefur á Þingvöllum?

Reynir Bergsveinsson, tófu- og minkabani, hefur undanfarin fjögur ár orðið var við spor eftir óvenjustóran ref á Þingvöllum. Hann telur að þar geti annaðhvort verið rauðrefur eða silfurrefur á ferð. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Stígagerð undirbúin á Stöng

Minjastofnun hefur undirbúð lagningu göngustíga við fornleifarnar á Stöng í Þjórsárdal. Stofnunin fékk 15 milljóna króna styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða en ekki er ljóst hvenær stígarnir verða lagðir. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 649 orð | 3 myndir

Sundurskorið land léleg söluvara

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fagmálastjóri Landgræðslunnar segir að mistök hafi verið gerð við uppbyggingu aðstöðu á ferðamannastöðum. Mannvirki séu stundum of groddaleg og skemmi landslagsheildir. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 814 orð | 3 myndir

Útibúum fækkað úr 170 í 90

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Bankaútibúum á Íslandi hefur fækkað úr 170 þegar þau voru hvað flest í undir 90 nú. Af þeim eru útibú Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka 73 í heildina, Sparisjóðirnir bætast svo þar við. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Veiddi 45 rangæska minka

Minkasíur í Rangárvallasýslu höfðu veitt 45 minka síðsumars þegar Reynir Bergsveinsson, hönnuður minkasíunnar og minkaveiðimaður, hreinsaði nýlega úr þeim. „Talsvert víða var óþarflega mikill afli,“ sagði Reynir. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 91 orð

Vogunarsjóðir kaupa kröfur á LBI

Gríðarleg viðskipti hafa verið með kröfur á slitabú Landsbankans (LBI) það sem af er ári. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Það eru komnir gestir

Margur torkennilegur fuglinn hefur sést þessar vikurnar á Íslandi, eins og jafnan gerist á þessum árstíma. Meira
24. október 2014 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Þingið þarf her katta en hvernig á að smala þeim?

Breska þingið er talið hafa brýna þörf fyrir vernd katta í baráttunni við mýs sem fjölga sér ört í húsakynnum þingsins. Meira
24. október 2014 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Æfa viðbrögð við ebólu

Starfsfólk á Landspítala hefur æft viðbrögð við því ef einstaklingur sýktur af ebóluveiru kæmi til landsins. Í fyrradag hófust námskeið þar sem starfsmenn fá þjálfun í að klæða sig í veiruhelda heilgalla og setja upp veiruheld gleraugu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2014 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Bretar fá feitan bakreikning

Evrópusambandið heldur áfram að senda Bretum kveðjur sem bera ekki beinlínis með sér þungar áhyggjur af áformum breska forsætisráðherrans um kosningar um aðild Bretlands að sambandinu. Meira
24. október 2014 | Leiðarar | 310 orð

Dropinn holar steininn

Mótmælin í Hong Kong skila sennilega litlu til skamms tíma en gætu haft áhrif í framtíðinni Meira
24. október 2014 | Leiðarar | 321 orð

Sjálfsögð endurnýjun búnaðar

Sum mál virðast þekktum umræðufíklum óviðráðanleg Meira

Menning

24. október 2014 | Tónlist | 399 orð | 1 mynd

Allt frá grallarasöng til málþinga

Í tilefni af 400 ára afmæli Hallgríms Péturssonar verður blásið til sérstakrar Hallgrímshátíðar í Hallgrímskirku sem hefst í dag og stendur til föstudagsins 31. október. Meira
24. október 2014 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Ábyrgð þín er mikil, Þröstur

Kæri Þröstur, gamli kollegi. Hvers á ég að gjalda? Dagskrá Rásar 1 á RÚV er orðin svo góð síðdegis á laugardögum að hún stendur fjölskyldu minni fyrir þrifum. Meira
24. október 2014 | Kvikmyndir | 59 orð | 1 mynd

Ártún valin besta leikna stuttmyndin

Ártún, nýjasta stuttmynd leikstjórans Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hlaut í gær verðlaun fyrir bestu leiknu stuttmyndina, Gullna skjöldinn (e. Gold Plaque), á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago. Meira
24. október 2014 | Fólk í fréttum | 1224 orð | 2 myndir

„Eins og atriði í Goodfellas“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski grínistinn Jim Breuer er einn þeirra sem kitla munu hláturtaugar gesta á alþjóðlegu grínhátíðinni Reykjavík Comedy Festival sem haldin verður í Hörpu um helgina. Hátíðin hefst í kvöld kl. Meira
24. október 2014 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Guðrún sýnir á Norðurbryggju

Sýning á málverkum Guðrúnar Einarsdóttur verður opnuð á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn í dag kl. 16. Meira
24. október 2014 | Leiklist | 170 orð | 1 mynd

Heili – Hjarta – Typpi í Gaflaraleikhúsi

Framtíðardeild Gaflaraleikhússins frumsýnir í kvöld leikritið Heili – Hjarta – Typpi eftir Auðun Lúthersson og Ásgrím Gunnarsson í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Verkið fjallar um þrjá ólíka handritshöfunda í tilvistarkreppu. Meira
24. október 2014 | Hönnun | 124 orð | 1 mynd

Hörgull í allsnægtum

Apríl Arkitektar standa fyrir erindinu „Hörgull í allsnægtum – Hið byggða umhverfi og hrunið á Íslandi“ í fyrirlestrarröð hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands, í Þverholti 11, fyrirlestrarsal A, í dag kl. 12.10. Meira
24. október 2014 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd

Óður til náttúru

Fluttur verður óður til náttúrunnar í sönglögum og aríum eftir m.a. Rachmaninoff, Leoncavallo og Bellini á hádegistónleikum í Laugarneskirkju í dag milli kl. 12.00 og 12.30. Meira
24. október 2014 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Semur leikhústónlist í fyrsta sinn

Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson vinnur í leikhúsi í fyrsta sinn, en hann semur tónlist fyrir leikritið Útlenski drengurinn eftir Þórarin Leifsson í leikstjórn Vigdísar Jakobsdóttur sem leikhópurinn Glenna frumsýnir í Tjarnarbíói 16. nóvember. Meira
24. október 2014 | Kvikmyndir | 228 orð | 1 mynd

Stríð, rómantík og sænsk-íslensk Hemma

Fury Nýjasta kvikmynd leikstjórans Davids Ayers gerist í seinni heimsstyrjöldinni, í apríl árið 1945. Bandamenn eru nærri því að vinna stríðið og segir af reyndum liðsforingja, Warraday, sem fer fyrir fámennri skriðdrekasveit og á við ofurefli að etja. Meira
24. október 2014 | Tónlist | 37 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Unu

Tónlistarkonan Una Stefánsdóttir heldur útgáfutónleika á Kex hosteli í kvöld vegna breiðskífu sinnar Songbook sem kom út í maí á þessu ári. Ragnheiður Gröndal hitar gesti upp kl. 21 en hún gaf út plötuna Svefnljóð fyrir... Meira
24. október 2014 | Bókmenntir | 956 orð | 5 myndir

Vonir og vonleysi

Eftir Soffíu Bjarnadóttur. Mál og menning, 2014. 167 bls. kilja. Meira
24. október 2014 | Bókmenntir | 523 orð | 4 myndir

Þrjár nýjar spennusögur

DNA nefnist nýjasta spennusaga Yrsu Sigurðardóttur sem væntanleg er frá Veröld á komandi vikum. „Ung kona er myrt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Meira

Umræðan

24. október 2014 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Aumingja tónlistarkennararnir fá ekki launahækkun

Eftir Ragnar Jónsson: "Hvar er baráttuandinn, hvar er stéttarfélag tónlistarkennara? Kannski úti á túni. Ekki veit ég það." Meira
24. október 2014 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Framhaldsnám innan kassans

Mig langar að lýsa yfir mikilli forundran á því að einhverjum geti þótt það gáfulegt að koma í veg fyrir að fólk eldra en 25 ára geti lagt stund á framhaldsskólanám og staðið jafnfætis þeim sem yngri eru. Meira
24. október 2014 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Hefur þú innri styrk?

Eftir Halldóru Björnsdóttur: "Góð beinheilsa er ekki sjálfgefin. Margt hefur áhrif á beinþéttnina s.s. aldur, erfðir og sjúkdómar. Gott mataræði og hreyfing skipta þar miklu máli." Meira
24. október 2014 | Aðsent efni | 932 orð | 1 mynd

Hlúa ber að vöggu íslenskrar menningar

Eftir Jakob Frímann Magnússon: "Ríkisútvarpi hverrar þjóðar mætti líkja við spegil sem horfast þarf í augu við." Meira
24. október 2014 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Í minningu Steinunnar húsfreyju á Sjöundá

Eftir Skírni Garðarsson: "Væri mál Steinunnar nær okkur í tíma væri krafa um endurupptöku eðlileg. Málsmeðferðin öll og réttarstaða hennar myndu hrópa á það." Meira
24. október 2014 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Landbúnaður á tímamótum

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Lækkum útgjöld meðalheimilis um 200 til 300 þús. kr. á ári, neysluvísitölu um 3% og verðtryggð lán skuldugra fjölskyldna um 2 mkr." Meira
24. október 2014 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Lífsorkan okkar

Eftir Pálma Stefánsson: "Fullorðinn maður með meðalneyslu fæðu í hitaeiningum er talinn framleiða þyngd sína af ATP á hverjum sólarhring." Meira
24. október 2014 | Aðsent efni | 281 orð | 1 mynd

Pírati með rifið segl

Eftir Gústaf Níelsson: "Halldór Auðar kýs að ræða þetta ekki frekar enda erfitt að færa rök fyrir því að „kirkja“ sé „moska“." Meira
24. október 2014 | Bréf til blaðsins | 96 orð

Tólf borð í Gullsmáranum Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn...

Tólf borð í Gullsmáranum Spilað var á 12 borðum í Gullsmára mánudaginn 20. október. Úrslit í N/S: Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 215 Þorsteinn B. Einarss. - Halldór Jónsson 199 Birgir Ísleifsson - Jóhann Ólafsson 192 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. Meira
24. október 2014 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Vörn gegn Kína?

Full ástæða er til þess að fara varlega í samskiptum okkar við Kína eins og meðal annars var komið inn á í aðsendri grein í Morgunblaðinu fyrr í þessum mánuði. Ég get fúslega tekið undir það. Rétt eins og í tilfelli fleiri ríkja og ríkjabandalaga. Meira

Minningargreinar

24. október 2014 | Minningargreinar | 187 orð | 1 mynd

Ásgeir Jóelsson

Ásgeir Jóelsson fæddist 20. júní 1924. Hann lést 13. október 2014. Ásgeir var jarðsunginn 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Elín Birna Harðardóttir

Elín Birna Harðardóttir fæddist í Reykjavík 17. maí 1955. Hún lést á Landspítalanum 15. október 2014. Foreldrar hennar eru hjónin Hörður Þórhallsson húsasmiður, f. í Vestmannaeyjum 19.3. 1932, d. 12.8. 2008, og Halldóra Katrín Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Guðmundur Albertsson

Guðmundur Albertsson fæddist 16. október 1933. Hann lést 9. október 2014. Útför Guðmundar var gerð 18. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 2343 orð | 1 mynd

Guðrún Magnúsdóttir Strandberg

Guðrún M. Strandberg fæddist á Hellum, Landsveit 3. desember 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnhlíð 10. október 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Jónsson, bóndi að Hellum, frá Björgum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu, f. 9. júní 1891, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Ingigerður Magnúsdóttir

Ingigerður Magnúsdóttir fæddist 12. júní 1919. Hún lést 25. september 2014. Útför Ingigerðar fór fram 8. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Ingólfur Njarðvík Ingólfsson

Ingólfur Njarðvík Ingólfsson fæddist 27. september 1941. Hann lést 5. október 2014. Útför Ingólfs Njarðvík fór fram 17. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 3034 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Keflavík 10. janúar 1973. Hann lést í Noregi 9. október 2014. Foreldrar hans eru Guðmundur Jónsson vélvirki, fæddur 10. febrúar 1947 og Ólína G. Melsted verkakona, fædd 11. apríl 1946. Systkini Jóns eru: 1) Þorvarður, fæddur... Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 290 orð | 1 mynd

Lára Margrét Benediktsdóttir

Lára Margrét Benediktsdóttir fæddist 4. febrúar 1925. Hún lést 25. september 2014. Útför Láru var gerð 6. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 3248 orð | 1 mynd

Steingrímur Lárusson

Steingrímur Lárusson fæddist að Hörgslandskoti á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 5. maí 1933. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 17. október 2014. Foreldrar hans voru hjónin Lárus Ólafur Steingrímsson, bóndi í Hörgslandskoti á Síðu, f. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2014 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

Þóra G. Magnúsdóttir

Þóra Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 8. maí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold hinn 14. október 2014. Foreldrar hennar voru Magnús Þórðarson og Helga Gísladóttir. Systkini hennar eru Hörður, sem er látinn, Margrét, Þorsteinn og Bjarni. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2014 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Aldrei meiri sala hjá Marel

Þriðji fjórðungur ársins í ár var sá söluhæsti frá upphafi hjá Marel. Fyrirtækið skilaði tæpum 188 milljónum evra í tekjur á tímabilinu, eða um 29 milljörðum króna. Meira
24. október 2014 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Lítið svigrúm til frekari styrkingar raungengis

Greining Arion banka telur takmarkað svigrúm til umtalsverðra launahækkana, meiri verðbólgu eða verulegrar styrkingar krónunnar. Meira
24. október 2014 | Viðskiptafréttir | 119 orð

Reitir greiða upp lánin hjá Hypothekenbank

Reitir fasteignafélag greiddi í gær lokagreiðslu tveggja lána við Hypothekenbank Frankfurt að fjárhæð 85 milljónir evra, eða 13 milljarðar króna . Meira
24. október 2014 | Viðskiptafréttir | 879 orð | 2 myndir

Samrýmist ekki áætlun stjórnvalda um afnám hafta

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl. Meira

Daglegt líf

24. október 2014 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...farið í bókagöngu í Kringlunni

Lestur er ómissandi í lífinu og aldrei gerir fólk nóg af því að gleðja sig með lestri góðra bóka. Meira
24. október 2014 | Daglegt líf | 373 orð | 1 mynd

Heimur Malínar

„Það eru engir tölustafir þarna, bara bókstafir, svo þú getur hætt þessari vitleysu!“ Meira
24. október 2014 | Daglegt líf | 892 orð | 4 myndir

Hrútar verða þuklaðir í borg óttans

Nú er sú árstíð sem sauðfé er þuklað hvað mest í landinu, enda haustin tími hrútasýninga og þá velja bændur líka líflömbin. Í þuklinu er leitað eftir því eftirsóknarverðasta, miklum vöðvum, hóflegri fitu og þéttvöxnum og löngum skrokk. Meira
24. október 2014 | Daglegt líf | 79 orð | 2 myndir

Matur, dans og lifandi tónar

Það er alltaf gaman að kynna sér menningu, tungumál, mat og fleira sem tilheyrir öðrum og framandi löndum. Á morgun, laugardag, kl. Meira
24. október 2014 | Daglegt líf | 120 orð | 1 mynd

Sníkja var trygglynd kind

Sauðfjársetrið í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum er ekki aðeins frábært að heimsækja, heldur er vefsíða setursins full af hverskonar fróðleik og sögum um sauðfé. Meira

Fastir þættir

24. október 2014 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rf6 4. e5 Rfd7 5. Bd3 c5 6. c3 Rc6 7. Re2 cxd4 8. cxd4 f6 9. exf6 Rxf6 10. 0-0 Bd6 11. Rf3 Dc7 12. Rc3 a6 13. Be3 0-0 14. Hc1 Bd7 15. Ra4 b5 16. Rc5 Bxc5 17. Hxc5 Dd6 18. a3 h6 19. h3 Be8 20. Dc2 e5 21. dxe5 Rxe5 22. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 351 orð | 1 mynd

Doktor í umhverfisverkfræði

Snjólaug Ólafsdóttir er fædd árið 1981. Meira
24. október 2014 | Fastir þættir | 466 orð | 4 myndir

Einföld leið til að leigja sumarbústað

Vitinn Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þetta er á góðu róli. Sumarbústaðir á boðstólum hafa tvöfaldast frá því við byrjuðum fyrir fjórum árum. Bókanir hafa tvöfaldast. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 215 orð | 1 mynd

Elsti A-landsliðsmaður Íslands

Þorgeir Guðmundsson, elsti A-landsliðsmaður Íslands í íþróttum og rafvirkjameistari hjá rafvélaverkstæðinu Segli ehf., er sjötugur í dag. Meira
24. október 2014 | Í dag | 16 orð

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns...

Enginn er sem þú, Drottinn. Voldugur ert þú og mikill er máttur nafns þíns. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Isabel Snæbrá Rodriguez fæddist 14. febrúar 2014 kl...

Hafnarfjörður Isabel Snæbrá Rodriguez fæddist 14. febrúar 2014 kl. 17.44. Hún vó 3.535 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Sif Snæbjarnardóttir og Axel Rodriguez... Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Hreinn Logi Gunnarsson

30 ára Hreinn ólst upp á Akureyri, býr í Reykjavík, lauk sveinsprófi í húsasmíði frá VMA og starfar hjá BJ Uppsetningum ehf. Maki: Dagný Elísa Halldórsdóttir, f. 1988, háskólanemi. Foreldrar: Gunnar Rúnar Guðnason, f. Meira
24. október 2014 | Fastir þættir | 312 orð | 2 myndir

Kjúklingarnir eru frjálsir sem fuglar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það hefur verið mikil umræða um kjúklingaeldi og nýyrðið verksmiðjubúskap. Við höfum verið sakaðir um að fara illa með dýr, sem er náttúrlega fjarstæða. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

María Guðrún Guðmundsdóttir

30 ára María ólst upp á Skagaströnd, býr í Geirakoti í Fróðárhreppi, lauk prófi sem hársnyrtir frá Iðnskólanum og starfar við Apótek Ólafsvíkur. Maki: Gísli Bjarnason, f. 1981, sjómaður á togaranum Iliviliq. Foreldrar: Dagbjört Bæringsdóttir, f. Meira
24. október 2014 | Í dag | 52 orð

Málið

Tíðaflakk er málvinum þyrnir í augum. Nútíð og þátíð ruglast saman og viðtengingarháttur er flæktur í málið: Sé e-ð haft eftir e-m í nútíð : „Hann segir að ...“ þá á það sem hann segir líka að vera í nútíð : „að það sé ... Meira
24. október 2014 | Fastir þættir | 353 orð | 3 myndir

Sjáum tækifæri í þessari fjölbreytni

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um 75% barnanna á leikskólanum Ösp í Breiðholti eru af erlendu bergi brotin. Meira
24. október 2014 | Í dag | 281 orð

Skýrsla Ögmundar, rjúpnaveiðar, veðrið og fleira

Davíð Hjálmar Haraldsson skrifaði á Leirinn á þriðjudagskvöld að komið hefði í ljós að lögregluhríðskotabyssurnar væru gjöf frá Noregi, gömul vopn sem hætt var að nota ytra. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 521 orð | 3 myndir

Sundkonan sem stefnir á kvikmyndaleik

Ragnheiður fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 24.10. 1984. Hún átti heima í Vesturbænum í Reykjavík fyrstu æviárin, síðan í Kópavogi, Garðabæ, og í Danmörku í tvö ár þegar hún var á sjötta og sjöunda árinu og síðan í Garðabænum. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sunna Elín Sigurðardóttir

30 ára Sunna lærði fatatækni við Tækniháskólann og London College of Fashion og er verslunarstjóri í Smáralind. Maki: Guðmundur Ólafsson, f. 1983, vinnur hjá Íslandshótelum. Börn: Vala Marie, f. 2003, Ester Gyða, f. 2009, og Ólafur Nökkvi, f. 2014. Meira
24. október 2014 | Árnað heilla | 185 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Andrés Þorsteinsson Jóna Jóhannesdóttir 85 ára Anna María Þórisdóttir Guðmundur Ólafsson 80 ára Guðlaugur Ketilsson Jón Valberg Árnason Pálmi Guðmundsson 75 ára Áslaug Ólafsdóttir Guðlaug Sæmundsdóttir Poul Erling Pedersen Rafn Thorarensen... Meira
24. október 2014 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Litla flugan eftir Sigfús Halldórsson er sígilt lag og eitt það besta í annars góðu íslensku lagaúrvali, að mati Víkverja, og örugglega það besta á árunum 1944-1953. Meira
24. október 2014 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. október 1944 Kanadíski tundurspillirinn Skeena strandaði við Viðey í aftakaveðri. Fimmtán skipverjar fórust en 198 var bjargað í land. Einar Sigurðsson skipstjóri var þar fremstur í flokki. Þetta mun vera mesta björgun við strendur Íslands. 24. Meira

Íþróttir

24. október 2014 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Aðstaðan sem Fimleikasamband Íslands kom upp í frjálsíþróttahluta...

Aðstaðan sem Fimleikasamband Íslands kom upp í frjálsíþróttahluta Laugardalshallar fyrir Evrópumeistaramótið í hópfimleikum undirstrikar þá þörf sem er fyrir hendi á að á höfuðborgarsvæðinu rísi fjölnota íþrótta- og sýningarhús. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Á þessum degi

24. október 1979 Pétur Pétursson skorar fyrstu þrennu íslensks knattspyrnumanns í Evrópukeppni þegar hann gerir þrjú mörk fyrir Feyenoord í 4:0 sigri á Malmö frá Svíþjóð þegar liðin mætast í UEFA-bikarnum í Rotterdam. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 318 orð | 1 mynd

Botnliðið vann toppliðið

Botnlið HK kom flestum á óvart í Olís-deild karla í gærkvöldi og skellti toppliði Aftureldingar í Mosfellsbænum, 25:22. HK hafði frumkvæðið lengst af í leiknum og var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 254 orð

Davíð er sá yngsti í 34 ár

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Davíð Snorri Jónasson verður yngsti þjálfari til að hefja tímabil í efstu deild karla í knattspyrnu hér á landi í 34 ár á næsta keppnistímabili. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Grindavík 103:78 KR &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Grindavík 103:78 KR – Tindastóll (frl. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: M'Gladbach – Apollon Limassol 5:0...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: M'Gladbach – Apollon Limassol 5:0 Villarreal – Zürich 4:1 *Villarreal 7, Mönchengladbach 5, Apollon 3, Zürich 1. B-RIÐILL: Club Brugge – FC Köbenhavn 1:1 • Rúrik Gíslason kom inná hjá FC Köbenhavn á 65. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 563 orð | 4 myndir

Hrikti í stoðum KR

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 65 orð

ÍR á botninum án stiga

Njarðvíkingar eru komnir með fjögur stig en ÍR-ingar sitja á botni Dominos-deildar karla í körfuknattleik, án stiga eftir þrjá leiki. Njarðvík vann leik liðanna í gærkvöld allörugglega, 82:69, eftir að hafa verið yfir allan tímann. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Íslendingarnir á sama velli

Íslensku kylfingarnir þrír, sem komust í gegnum 1. stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröð karla, munu allir leika á sama vellinum á 2. stiginu. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 42 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Keflavík 19.15 Schenkerhöllin: Haukar – Fjölnir 19.15 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ – ÍA 19.15 Vodafonehöllin: Valur – Höttur 19.30 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 513 orð | 4 myndir

Nielsen var fyrrverandi samherjum erfiður

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Erfiðlega gengur hjá Fram-liðinu að snúa lukkuhjólinu sér í hag eftir erfiða byrjun í Olís-deildinni í handknattleik karla. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – Valur 20:25 FH – Stjarnan 31:27...

Olís-deild karla Fram – Valur 20:25 FH – Stjarnan 31:27 Afturelding – HK 22:25 Staðan: Afturelding 8611191:17213 FH 8512219:20011 Valur 8512205:19011 ÍR 7421187:17410 ÍBV 7313195:1947 Haukar 7232169:1697 Akureyri 7304181:1796 HK... Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 270 orð | 3 myndir

Styttri leið til Rússlands

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Mögnuð byrjun íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í undankeppni EM hefur ekki aðeins gert leiðina í lokakeppni mótsins í Frakklandi á næsta ári greiðari. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 1052 orð | 1 mynd

Var kominn á endastöð

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 541 orð | 3 myndir

Vælið veitti meðbyr

Í Garðabæ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er ákveðin kúnst að nýta sér það þegar andstæðingurinn missir gjörsamlega stjórn á sér, nánast froðufellandi af bræði yfir gangi leiks og dómgæslu. Meira
24. október 2014 | Íþróttir | 408 orð | 3 myndir

Þrír í röð hjá FH-ingum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is FH-ingar vippuðu sér upp í annað sætið í Olís-deildinni með því að vinna sinn þriðja sigur í röð þegar þeir lögðu granna sína úr Stjörnunni að velli, 31:27. Meira

Ýmis aukablöð

24. október 2014 | Blaðaukar | 654 orð | 2 myndir

Ástaraldin og kirsuber

Á Slippbarnum er jólamaturinn í léttari kantinum og borinn beint á borð þar sem gestir geta valið úr fjölda ólíkra rétta og deilt með sér góðgætinu. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 756 orð | 3 myndir

Gæsasúpan stelur senunni

Á Sjávargrillinu fá kjötréttir aukið vægi á jólum og fastagestir bíða þess jafnan með tilhlökkun að gæða sér á villibráðarsúpunni sem er í aðalhlutverki ár eftir ár. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 764 orð | 4 myndir

Hátíðeg jól á Hótel sögu í hálfa öld

Vinsælt jólahlaðborð er í Skrúði á jarðhæðinni, hátíðarmatseðill í Grillinu með útsýni yfir alla borgina og Örn Árnason er veislustjóri á jólafögnuðinum Jólasögunni þinni. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 559 orð | 7 myndir

Hátt í 80 réttir á hlaðborðinu í ár

Heilsteikt nautalund og flamberuð gæs meðal þess sem gestir geta gætt sér á. Reykti állinn og parmaskinkan eru á sínum stað og Perlu-bomban í eftirréttaborðinu. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 758 orð | 5 myndir

Íslenskur matur í alþjóðlegri útgáfu

Róbert Ólafsson veitingamaður og félagar á Forréttabarnum eru í óðaönn að undirbúa jólamatseðilinn. Reykjarbragðið, sem svo mörgum þykir ómissandi yfir jólin, verður ekki vandamál því kræsingarnar á matseðli Forréttabarsins eru reyktar á staðnum. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 598 orð | 4 myndir

Jólalegt en líka á heilsusamlegu nótunum

Kokkarnir á SATT Restaurant eru þekktir fyrir að bregða á leik með pítsuofninn og galdra fram pítsur með reyktri önd og granateplum eða carpaccio og geitaosti. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 588 orð | 1 mynd

Jól með spænsku ívafi

Tapas barinn fagnar um þessar mundir 14 ára afmæli sínu og eigandi hans, Bento Costa Guerreiro, stendur sem fyrr vaktina. Hann er strax farinn að hlakka til tímans sem framundan er enda jólamatseðill Tapas barsins með ljúffengasta móti í ár. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 486 orð | 3 myndir

Krydd í tilveruna í miðbæjarröltinu

1919 Restaurant og Lounge eru á best stað og kjörið að líta þar inn í jólainnkaupunum eða áður en farið er á tónleika í Hörpu. Jólaplattarnir hafa slegið í gegn enda léttur og fljótlegur valkostur sem tveir geta deilt með sér. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 499 orð | 3 myndir

Lamba-lollípopp og djúpsteikt lynghæna í deigi

Frumlegur og forvitnilegur jólamatseðill hjá Sushisamba í ár. Vinsælu hreindýra sushi-rúllurnar eru á sínum stað og barþjónarnir í óða önn að leggja lokahönd á jólakokkteilinn. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 646 orð | 6 myndir

Rómantískir jólatöfrar í gömlu húsi

Út um gluggana á veitingastaðnum Einari Ben geta gestir fylgst með mannlífinu í jólaþorpinu meðan þeir gæða sér á veisluréttum. Hlaðborðið er borið fram á plöttum á hvert borð og gestir geta skammtað sér sjálfir í rólegheitum Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 939 orð | 1 mynd

Sauðalæri og söl

Í AALTO Bistro blandast saman matarhefðir frá Skandinavíu og Mið-Evrópu þar sem ferskt íslenskt hráefni er jafnan sett í óvenjulegan búning, ekki síst í aðdraganda jóla. Meira
24. október 2014 | Blaðaukar | 743 orð | 3 myndir

Sushi með steikinni

Hádegisjólahlaðborðið á VOX er sívinsælt, ásamt jóla-“brunch“ um helgar, og margar fjölskyldur og vinahópar hafa fyrir sið að hittast þar á aðventunni, njóta veislumatarins og gleðjast saman. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.