Greinar þriðjudaginn 28. október 2014

Fréttir

28. október 2014 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Álag og bið eftir þjónustu

Viðar Guðjónsson Kristján Johannessen Mikið álag var á bráðamóttöku Landspítalans og læknavaktinni í Kópavogi þar sem neyðarþjónustu var sinnt vegna verkfallsaðgerða lækna. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Áreitti táning gegnum samskiptamiðla

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt 24 ára karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa í maí og júní 2013, í gegnum samskiptamiðlana Facebook og Skype og með smáskilaboðum, áreitt 14 ára stúlku. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

ÁTVR tekur Fireball Cinnamon úr sölu

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur ákveðið að taka úr sölu viskílíkjörinn Fireball Cinnamon vegna gruns um að í honum sé of hátt gildi própýlenglýkóls. Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

„Lengi lifi Ben Ali!“

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ekkert lát er á ókyrrð og átökum í löndum Norður-Afríku, þannig féllu átta herskáir íslamistar í átökum við egypska herinn á Sínaískaga í gær. Fyrir skömmu féllu yfir 30 egypskir hermenn á skaganum í tilræðum íslamista. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

„Pilsafundir“ lifa góðu lífi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Burðarpokar úr maís í verslunum

Stykkishólmur vinnur að því að verða burðarplastpokalaus. Í stað burðarpoka úr plasti er boðið upp á poka úr maís í verslunum. Fleiri verslanir á landinu bjóða upp á plastpoka úr maís. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 915 orð | 7 myndir

Búin undir langa deilu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Það er alvarlegur hlutur að deila svona starfsstéttar sé komin á þennan stað og það eru mér töluverð vonbrigði. En það kemur mér ekki á óvart að læknar grípi til þessa réttar eftir svona langa samningalotu. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Dregið úr notkun burðarplastpokans

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Burðarpokar úr maís eru farnir að sjást við kassana í búðum hérlendis. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Dýrin þurfa líka vernd gegn mengun

Þegar varað er við háum gildum brennisteinsdíoxíðs (SO 2 ) í lofti þurfa dýraeigendur að hafa í huga að mengunin hefur sambærileg áhrif á dýr og fólk, segir í frétt frá Matvælastofnun. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Eignir búsins líklega yfirveðsettar

Ragnar H. Hall hrl. segir að skiptastjóra Eignamiðjunnar ehf. hafi borið að geta um það í auglýsingu í Lögbirtingablaðinu hafi hann hlutast til um að ráðstafa veðsettum eignum úr búinu. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 751 orð | 3 myndir

Einhver verður að færa fórnir

Viðtal Karl Blöndal kbl@mbl.is Handahófskennt lögregluofbeldi og pyntingar eru viðvarandi í Nígeríu. Justine Ijeomah hefur skorið upp herör gegn pyntingum í Nígeríu. „Einhver verður að færa fórnir,“ segir hann. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Ekki langtímaáhrif

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þær upplýsingar sem aflað hefur verið um áhrif brennisteinstvíoxíðs benda ekki til þess að gasið frá Holuhrauni hafi langvarandi áhrif á heilsufar fólks. Þetta segir Haraldur Briem sóttvarnalæknir. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 106 orð

Ekki sparnaður að fá leiguskip í rannsóknir

„Starfsmenn harma þá stefnubreytingu sem mörkuð hefur verið að haustrall í ár sé framkvæmt af leiguskipum á meðan rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, sem sinnt hafa þessu verkefni frá árinu 1996, liggja bundin við bryggju,“ segir í ályktun... Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Fangelsisdóminum verður áfrýjað

Saksóknarar í Suður-Afríku munu áfrýja dómi yfir hlauparanum Oscar Pistorius en hann var í síðustu viku dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að verða Reevu Steenkamp, unnustu sinni, að bana. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 275 orð

Fékk nærri milljarð á Skeljungssölu

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Halla Sigrún Hjartardóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins (FME), hagnaðist um liðlega 830 milljónir króna þegar gengið var frá sölu á Skeljungi og færeyska olíufélaginu P/F Magn í lok árs 2013. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Fiskneysla eykst í heiminum

Stöðugur vöxtur hefur einkennt fiskframleiðslu síðustu fimm áratugina, þar sem áhersla hefur verið á framleiðslu fisks til manneldis. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fjarskipti áfrýja ekki lögbannsúrskurði

Fjarskipti hf. hafa ákveðið að áfrýja ekki úrskurði héraðsdóms frá 14. október sl., þar sem dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að sýslumanni bæri að leggja lögbann á aðgang viðskiptavina Fjarskipta að skráarskiptasíðunum deildu.is og Pirate Bay. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Flest heimili velja verðtryggð lán

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Greinileg umskipti urðu á eftirspurn íbúðalána hjá innlánsstofnunum sl. vor þegar vinsældir nýrra verðtryggðra íbúðalána tóku að aukast merkjanlega á kostnað nýrra óverðtryggðra íbúðalána. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Golli

Leikur Ísak, Kári og Álfheiður voru gestir í fermingarveislu sem haldin var í félagsheimili Orkuveitunnar í Elliðaárdal. Freistandi var að fara út að leika sér í hálffrosnum... Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hefur ekki lesið skáldsögu í tvö ár

Uppnám varð á frönskum twittersíðum á netinu eftir að Fleur Pellerin, menningarmálaráðherra Frakklands, upplýsti í sjónvarpsþætti á sunnudag að hún hefði ekki lesið eina einustu skáldsögu undanfarin tvö ár. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Íslandsbanki krefst milljarðs í bætur

Fyrrverandi sparisjóðsstjóri og stjórnarformaður Byrs þurfa að greiða Íslandsbanka um milljarð króna í skaðabætur fallist Héraðsdómur Reykjavíkur á kröfu sem bankinn hefur gert á hendur þeim. Krafan varðar lán sem Byr veitti Exeter Holdings árið 2008. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Krafðir um milljarð persónulega

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Íslandsbanki hefur krafið þá Ragnar Z. Guðjónsson, fv. sparisjóðsstjóra Byrs, og Jón Þorstein Jónsson, fv. Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Nemandi skaut kennara til bana

Fimmtán ára gamall piltur skaut kennara til bana í gær í menntaskóla í borginni Viljandi í Eistlandi. Að sögn lögreglu var drengurinn í þýskutíma þegar hann dró upp skammbyssu og skaut kennarann, 56 ára gamla konu. Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Nostrað við fornan krókódíl fyrir sýningu

Í Louvre-Lens-safninu í norðurhluta Frakklands er verið að undirbúa mikla sýningu þar sem fjallað er um dýr í fornegypskri menningu. Í Egyptalandi hinu forna var náttúran höfð í hávegum og sterk tengsl voru á milli manna og dýra. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 86 orð

Nýr stígur frá Starhaga í Skerjafjörð

Nú er unnið að lokafrágangi við endurnýjaða gönguleið og hjólastíg frá Starhaga í Vesturbæ að Einarsnesi í Skerjafirði. Nýi hjólastígurinn er upplýstur og tengir hjólastíginn á Ægisíðu við hjólastíg í Skerjafirði. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Ólík afstaða til neysluviðmiða

Samtök atvinnulífsins leggjast gegn þingsályktunartillögu um að félags- og húsnæðismálaráðherra hefji vinnu við útreikning nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Prestar verði valdir í fjórum þrepum

Tillaga að starfsreglum um val og veitingu prestsembætta var á dagskrá Kirkjuþings í gær. Séra Sigurður Árni Þórðarson, framsögumaður tillögunnar, sagði að gamla kerfið hefði verið tveggja þrepa, þ.e. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Rándýr kaffiklúbbur eða þjóðþrifastofnun?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl.is Ef Norðurlandaþjóðirnar, alls um 25 milljónir manna, sameinuðust í eitt ríki yrði það tíunda stærsta hagkerfi heims. Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Skriðuhætta í Romsdal

Lögreglan í Romsdal í Noregi biður fólk að fara ekki á fjallið Mannen í dalnum vegna hættu á aurskriðum. Í þrjár vikur hefur verið fylgst grannt með fjallinu en talið er að gríðarlegt magn af grjóti og aur geti farið af stað ef það fer að rigna... Meira
28. október 2014 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Starfsmenn Amazon í verkfalli

Um tvö þúsund starfsmenn bandaríska netsölufyrirtækisins Amazon í Þýskalandi lögðu niður störf í gær til að mótmæla kjörum sínum. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Sumir í verkfalli, aðrir semja

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Lítið miðar í kjaradeilu Félags tónlistarskólakennara, FT og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 158 orð

Sveitarfélögin vilja breytingar

„Er verkfallið okkar kannski kærkomin búbót fyrir sveitarfélögin í lok fjárhagsárs?“ spyr Sigrún Grendal Jóhannsdóttir, formaður Félags tónlistarskólakennara, FT, en félagsmenn hafa verið í verkfalli síðan á miðvikudaginn í síðustu viku. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sönglað við gluggaþrifin í stillunni

Í stillunni sem ríkt hefur undanfarið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið upplagt að vinna utandyra, dytta að húsum, hreinsa og þrífa. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 276 orð

Telja MS ekki vera afurðastöð

Mjólkurbúið Kú hefur kært Mjólkursamsöluna (MS) og Kaupfélag Skagfirðinga (KS) fyrir umfangsmikið ólögmætt samráð sem staðið hefur yfir frá því MS tók til starfa í byrjun árs 2007. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 120 orð

Var ekki í samræmi við lög

Að mati Creditinfo á að tilgreina í auglýsingum um skiptalok hvað greiddist upp í kröfur í einstökum flokkum og hverrar fjárhæðar þær kröfur hafi verið sem fengust að engu greiddar sbr. 2. mgr. 162. gr. gjaldþrotaskiptalaga nr. 21/1991. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Veiddum refum ekki lengur skilað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rjúpnaskyttur eru ósammála því mati Náttúrufræðistofnunar Íslands (NÍ) að mikil fækkun hafi orðið á refum. Þetta mátti lesa á spjallvefjum og samfélagsmiðlum eftir fyrstu veiðihelgina á rjúpu. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Verður þú um borð í örkinni?

Meint mikilvægi þess að safnað sé öflugri skotfærum í vopnabúr lögreglu og Landhelgisgæslu felst í hættunni á að ógnarverk, líkt því sem framið var í Noregi sumarið 2011, gerist hér á landi. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vilja fá að sekta í fleiri tilfellum

Ómögulegt er fyrir lögreglu að taka á þeim málum þar sem ökutæki er lagt öfugt miðað við akstursstefnu eða við brunahana. Meira
28. október 2014 | Innlendar fréttir | 241 orð

Þrjár gjafir frá Noregi

Landhelgisgæslan birti í gær á heimasíðu sinni og sendi fjölmiðlum samninga og farmbréf sem gerð voru um gjafir Norðmanna til Íslendinga, sem innihéldu meðal annars hríðskotabyssur. Þar má sjá magn, verðmat og almenna skilmála. Meira

Ritstjórnargreinar

28. október 2014 | Staksteinar | 131 orð | 1 mynd

Er allt í lagi?

Málefni Vífilsfells hf. og samskipti þess við Samkeppnisstofnun hafa vakið athygli. Ekki síst viðbrögð rikisstofnunarinnar er Hæstiréttur landsins hafnaði málatilbúnaði hennar, eftir sjö ára atgang. Meira
28. október 2014 | Leiðarar | 286 orð

Pyntingar daglegt brauð

Lögreglan í Nígeríu er eins og ríki í ríkinu Meira
28. október 2014 | Leiðarar | 348 orð

Rétt að flýta sér hægt þegar óprúttnir hotta á

Fráleitt að endurtaka mistök sem gerð voru við útgáfu skuldabréfs á milli nýja og gamla Landsbankans Meira

Menning

28. október 2014 | Kvikmyndir | 71 orð | 2 myndir

2.500 manns sáu Fury

Stríðsmyndin Fury , sem segir af skriðdrekasveit bandamanna í seinni heimsstyrjöldinni, er sú kvikmynd sem mestra miðasölutekna aflaði yfir helgina af þeim sem sýndar eru í bíóhúsum landsins. Alls seldust rúmlega 2. Meira
28. október 2014 | Kvikmyndir | 493 orð | 2 myndir

Á skriðdreka í Þriðja ríkinu

Leikstjóri: David Ayer Aðalleikarar: Brad Pitt, Shia LaBeouf, Logan Lerman, Michael Peña, John Bernthal, Jason Isaacs. Meira
28. október 2014 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Danskir þættir teknir í Tékklandi

Fyrir rúmri viku hóf RÚV sýningar á 1864, nýjasta stórvirki Dana á sviði sjónvarpsþáttagerðar. Meira
28. október 2014 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Kallar Arnald „drungaprinsinn“

Í umfjöllun gagnrýnanda The New York Times um úrval nýrra norrænna spennusagna sem komið hafa út í Bandaríkjunum undanfarið er Arnaldur Indriðason kallaður „drungaprinsinn“ í hópi norrænu höfundanna. Meira
28. október 2014 | Leiklist | 65 orð | 2 myndir

Leikið til heiðurs Sveini Einarssyni

Í tilefni þess að Sveinn Einarsson leikstjóri og fyrrverandi leikhússtjóri varð áttræður fyrr á þessu ári hefur Árni Kristjánsson, leikstjóri og leikritahöfundur, sett saman einleik honum til heiðurs sem hann flytur sjálfur í Þjóðleikhúskjallaranum í... Meira
28. október 2014 | Bókmenntir | 985 orð | 6 myndir

Ofurhetjur og skilnaðarbörn

Kvist heldur sig stöðugt við sjónarhorn barnsins og sýnir með velheppnuðu samspili texta og myndmáls að skilnaðurinn felur ekki í sér ávinning, eins og fullorðna fólkið heldur stöðugt fram, heldur tap. Meira
28. október 2014 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Ólafur bræðir ís á Ráðhústorginu

Ólafur Elíasson myndlistarmaður stóð á sunnudag fyrir gjörningi á Ráðhústorginu í Kaupmannahöfn, þar sem hann lét koma fyrir tólf stórum ísklumpum sem vega hundruð tonna. Meira
28. október 2014 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Petersson á Klassík í Vatnsmýrinni

Sænski píanóleikarinn Carl Petersson heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld kl. 20 og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Klassík í Vatnsmýrinni. Meira
28. október 2014 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Smásaga um Umbridge birt 31. okt.

Rithöfundurinn JK Rowling, höfundur bókanna um galdrastrákinn Harry Potter, hefur greint frá því að smásaga eftir hana um eina af persónum bókanna, hina illgjörnu galdrakennslukonu Dolores Umbridge, verði birt á aðdáaendavef Harry Potter-bókanna,... Meira
28. október 2014 | Dans | 550 orð | 2 myndir

Stemning í salnum

Frumflutningur Íslenska dansflokksins á tveimur verkum undir forskriftinni Emotional. Meadow eftir Brian Gerke. Ljósahönnun: Jóhann Bjarni Pálmason. Hönnun sviðsmyndar: Brian Gerke. Búningahönnun: Agnieszka Baranowska. Meira
28. október 2014 | Myndlist | 173 orð | 1 mynd

Valin ein besta sýningin

Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur, Borders , sem sett var upp í Grant Park í miðborg Chicago fyrr á árinu, hefur verið valin ein af 25 bestu myndlistarsýningum ársins á alþjóðlegum vettvangi. Meira

Umræðan

28. október 2014 | Bréf til blaðsins | 98 orð

Aðalsveitakeppni framundan í Kópavogsbæ Lokakvöldið í FRESCO-impakeppni...

Aðalsveitakeppni framundan í Kópavogsbæ Lokakvöldið í FRESCO-impakeppni Bridsfélags Kópavogs fór fram s.l. Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Efnahagskerfi sem vinnur gegn sjálfbærri þróun

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Við aðsteðjandi vandamálum verður ekki brugðist með áframhaldandi ósjálfbærum efnahagsvexti, sem aðeins gerir illt verra." Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Eilífðar verðmæti

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Í augum Guðs ertu sem lítil, fögur, óendanlega dýrmæt perla sem enginn fær afmáð og ekkert getur eytt. Pússaðu perluna, hlúðu að henni og gættu hennar." Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 680 orð | 2 myndir

Hringlandaháttur með aðsetur sýslumannsins á Vestfjörðum

Eftir Daníel Jakobsson og Baldur Smára Einarsson: "Uppbygging aðalskrifstofu sýslumanns á Ísafirði, efling sýsluskrifstofu á Patreksfirði og starfsstöðvanna á Hólmavík og í Bolungarvík er sáttaleið." Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 592 orð

Íhugar réttarstöðu sína

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Jóni Þór Ólasyni, lögmanni Karls Steingrímssonar: „Undanfarna daga hafa hinir ýmsu fjölmiðlar fjallað um lok á skiptum þrotabús Eignamiðjunnar ehf. sem var í eigu Karls Steingrímssonar. Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Landbúnaðurinn og ESB aðild

Eftir Einar Benediktsson: "Af stórmálum, sem verða útundan, eru óleyst vandamál varðandi afnám gjaldeyrishaftanna og aðild að ESB." Meira
28. október 2014 | Velvakandi | 118 orð | 1 mynd

Ljóð um Hallgrím Pétursson

Í lofi og aðdáun leyfist mér, ljúfi Hallgrímur Péturs hagur, að senda þér línu sem hér er og stundum kallast fær bragur. Þú gafst og ortir frábær ljóð og umvafðir ylkrafti góðum. Til þín vil dánum yrkja óð en efa að slíkt henti fróðum. Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Mikilvægi andlegrar þjálfunar fyrir keppnisfólk

Eftir Ástvald Frímann Heiðarsson: "Meðal frægra íþróttamanna sem hafa notað aðferðir íþróttasálfræðinnar eru þeir Michael Jordan og Tiger Woods." Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Spítalavist verði áfram gjaldfrjáls

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Allir hafa átt kost á fullkominni sjúkrahússmeðferð án tillits til efnahags." Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Tortíming á sér ekki stað í eilífðinni

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Efasemdasinna mun aldrei skorta andlegt fóður – en ætli þeir séu samt öfundsverðir?" Meira
28. október 2014 | Aðsent efni | 181 orð | 1 mynd

Væri ekki ráð að stofna landssamtök?

Eftir Svein Þorsteinsson: "Svo erum við að missa úr landi bæði lækna og hjúkrunarfólk vegna lélegs tækjakosts og lágra launa." Meira

Minningargreinar

28. október 2014 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Jónsdóttir

Aðalbjörg Jónsdóttir fæddist í Gröf í Þorskafirði 28. október 1926. Hún lést á Landspítalanum 4. janúar 2014. Útför Aðalbjargar var gerð frá Fossvogskirkju 10. janúar 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2014 | Minningargreinar | 1458 orð | 1 mynd

Guðríður Ásgrímsdóttir

Guðríður Ásgrímsdóttir fæddist á Vopnafirði 21. desember 1954. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. október 2014. Foreldrar hennar eru Ásgrímur Kristjánsson, f. 8. september 1930, d. 1. mars 2014, og Lára Guðnadóttir, f. 14. mars 1935. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2014 | Minningargreinar | 193 orð | 1 mynd

Inga Rósa Þórðardóttir

Inga Rósa Þórðardóttir fæddist 2. desember 1954. Hún lést 16. október 2014. Útför Ingu Rósu fór fram 23. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2014 | Minningargreinar | 6926 orð | 1 mynd

Kristín Möller

Kristín Möller fæddist í Stykkishólmi 4. janúar 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. október. Kristín var dóttir hjónanna Williams Thomasar Möller, póst- og símstjóra í Stykkishólmi, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
28. október 2014 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Stefán Jón Snæbjörnsson

Stefán Jón Snæbjörnsson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1937. Hann lést á líknardeild LSH 20. október 2014. Foreldrar hans voru hjónin Anna Sigurveig Friðriksdóttir, f. 1898 á Grund, Kelduneshr., S-Þing., d. 1978, og Snæbjörn G. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. október 2014 | Viðskiptafréttir | 1086 orð | 5 myndir

Fengu 2,5 milljarða við Skeljungssölu

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Félag í eigu stjórnarformanns Fjármálaeftirlitsins, Höllu Sigrúnar Hjartardóttur, hagnaðist um liðlega 830 milljónir króna við sölu á Skeljungi og færeyska olíufélaginu P/F Magn undir árslok 2013. Meira
28. október 2014 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Landslög hagnast um 150 milljónir króna

Hagnaður Landslaga á síðasta ári nam ríflega 151 milljón króna og minnkaði um nærri 80 milljónir frá fyrra ári. Tekjur lögmannsstofunnar námu 602 milljónum og drógust saman um 100 milljónir. Meira
28. október 2014 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

Markaðir taka álagsprófi með stillingu

Niðurstöður álagsprófa á evrópskum bönkum sem kynntar voru í fyrradag virðast ekki hafa komið fjármálamörkuðum á óvart. Meira
28. október 2014 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

Millistétt stækkar í Afríku

Talið er að einn af hverjum þremur íbúum Afríku tilheyri nú millistétt og er gert ráð fyrir að samhliða umtalsverðum hagvexti muni millistétt í álfunni stækka verulega á komandi áratugum. Meira

Daglegt líf

28. október 2014 | Daglegt líf | 762 orð | 4 myndir

Ég er sterkari en ég hélt að ég væri

Hún fór ein í pílagrímsgöngu og kom breytt til baka. Hún segir 900 kílómetra göngu í fjórar vikur hafa verið einstaklega skemmtilega og að það að ganga eftir Jakobsveginum sé tilvalin leið til endurstillingar. Gunnhildur sigraðist á óttanum. Meira
28. október 2014 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Fjölbreytt verkefni vikunnar

Elva Björk Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur sem starfar á bráðamóttökunni heldur úti skemmtilegu bloggi sem hún kallar verkefni vikunnar. Þar er hægt að fylgjast með öllu hennar brasi, eins og hún orðar það sjálf. Hún skellir sér a.m.k. Meira
28. október 2014 | Daglegt líf | 96 orð | 2 myndir

Fyrir börn og barnafjölskyldur

Sannarlega er það kærkomið þegar gefnar eru út matarbækur sem taka mið af börnum og barnafjölskyldum, en sú er raunin í fjórðu bókinni sem gengur undir heitinu Af bestu lyst og kom nýlega út. Meira
28. október 2014 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

...kíkið á sveitastemningu

Á köldum vetrardögum sem nú læða sér inn í líf okkar getur verið notalegt að kíkja á einhverjar af þeim fjölmörgu listsýningum sem boðið er upp á út um allt land. Meira

Fastir þættir

28. október 2014 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 Bg7...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. Bf4 Bg7 8. h3 O-O 9. e3 Ra6 10. Rd2 Rc7 11. Rc4 b5 12. Bxd6 bxc4 13. Bxf8 Kxf8 14. Bxc4 Hb8 15. O-O Hxb2 16. Hb1 Hb4 17. Dd3 Rd7 18. d6 Re8 19. Dd5 Hxc4 20. Dxc4 Rxd6 21. Dd5 Re8 22. Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 568 orð | 4 myndir

Afar fyndinn eyjapeyi

Kári Kristján fæddist í Vestmannaeyjum 28.10. 1984 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskólanum í Vestmannaeyjum og Framhaldsskólanum þar, lauk stúdentsprófi þaðan 2003 og hefur stundað nám í íþróttafræðum við HR í tvö ár. Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Alfreð Már Alfreðsson

30 ára Alfreð ólst upp í Kópavogi og býr þar, er tölvunarfræðingur frá HR og starfar sem hugbúnaðarfræðingur hjá Advania. Maki: Kristjana Ósk Sturludóttir, f. 1984, íþróttafræðingur við LSH. Dóttir: Alexandra Karen, f. 2013. Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Birna Björgvinsdóttir

30 ára Birna ólst upp á Akureyri, býr þar, er naglafræðingur og stundar nám í líftækni við HA. Maki: Valdimar Óskarsson, f. 1977, símsmiður. Stjúpbörn: Olga María, f. 2005, Rakel Eva, f. 2007, og Elísa Lind, f. 2010. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 116 orð | 1 mynd

Borgin á 4.400 Errómyndir

Reykjavíkurborg á fjölbreytt safn verka eftir listamanninn Erró; málverk, skúlptúra, klippimyndir, vatnslitamyndir og grafíkverk, auk einkabréfa og ýmissa gagna sem varpa ljósi á feril hans sem listamanns. Árið 1989 gaf listamaðurinn borginni um 2. Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Breiðdalsvík Þórdís Karen fæddist 14. mars kl. 03.00. Hún vó 4.150 g og...

Breiðdalsvík Þórdís Karen fæddist 14. mars kl. 03.00. Hún vó 4.150 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Lilja Björk Bjarkadóttir og Bjarki... Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 195 orð | 1 mynd

Dugleg í ræktinni og seig á skíðunum

María Sigurðardóttir er svæfinga- og gjörgæslulæknir á Landspítala – háskólasjúkrahúsi í Fossvogi og hefur unnið þar síðan 1992. Hún lauk námi í svæfingalæknisfræði frá Svíþjóð 1990. Meira
28. október 2014 | Í dag | 286 orð

Gömul gáta, kjöt úr krukku og naglasúpa

Ég fékk skemmtilegt bréf frá Ingveldi Róbertsdóttur, sem mér finnst eiga fullt erindi í Vísnahorn í heild sinni: „Eins og fleiri er ég félagi á Facebook. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 118 orð | 1 mynd

Hafa hannað bíl fyrir ferðaþjónustuna og björgunarsveitirnar

Fjöldaframleiðsla á alíslenskum bíl getur hafist þegar fjármagn er tryggt. Hönnunarvinnu fyrstu línu svonefnds Ísar-bíls er lokið. Hann er sérstaklega hugsaður fyrir utanvega- og óbyggðaakstur með þarfir ferðaþjónustu og björgunarsveita í huga. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 88 orð

Heimilisstemning í Arnarholti

Þegar hafa komið hópar frá fyrirtækjum og gist í Arnarholti og sumir hafa komið oftar en einu sinni. Stefán segir að íbúar í nágrenni við Arnarholt séu mjög áhugasamir um hótelbygginguna og hafi sýnt uppbyggingaráformum mikinn stuðning. Meira
28. október 2014 | Í dag | 15 orð

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. (Hebreabréfið...

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Logi Már Sveinarsson

30 ára Logi ólst upp á Akureyri, býr þar og starfar nú hjá Decromal-álþynnuverksmiðjunni á Akureyri. Maki: Gunnhildur Rögnvaldsdóttir, f. 1973, snyrtifræðingur. Börn: Rebekka Jenný, f. 1997; Jónína Pernille, f. 2006, og Rögnvaldur Már, f. 2009. Meira
28. október 2014 | Í dag | 45 orð

Málið

Sögnin að rokka er eldri en sumir halda kannski – en þá í merkingunni vera óstöðugur , vera á reiki , breytast o.s.frv. Verð hefur lengi rokkað til, hitastig rokkar iðulega upp og niður og menn rokka fram og aftur í afstöðu sinni til... Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Páll Sveinsson

Páll fæddist að Ásum í Skaftártungu 28.10. 1919, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi í Mýrdal, og k.h., Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Meðal systkina Sveins voru Gísli alþingisforseti. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 215 orð | 1 mynd

Rauðhólar og Fossvogsbakkar

Alls eru 113 svæði friðlýst hér á landi og eru sex þeirra í Reykjavík. Af þessum 113 svæðum eru 16 á appelsínugula listanum svokallaða, en á honum eru friðlýst svæði sem Umhverfisstofnun telur að séu undir töluverðu álagi og veita þurfi sérstaka... Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Fjölnir Hólmsteinn fæddist 6. september kl. 3.40. Hann vó...

Reykjanesbær Fjölnir Hólmsteinn fæddist 6. september kl. 3.40. Hann vó 3.790 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Eyrún Ósk Guðmundsdóttir og Steinar Guðni... Meira
28. október 2014 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Eyjólfur Davíðsson 85 ára Ágústa Haraldsdóttir Bryndís A Sigurðardóttir Guðmundur L. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 525 orð | 4 myndir

Tíminn mun leiða reksturinn í ljós

Viðtal Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Við Arnarholt á Kjalarnesi er verið að útbúa gistirými fyrir 40 manns. Nokkrar hugmyndir eru uppi um heppilegustu starfsemina í húsinu og eru eigendurnir í leit að hentugum rekstraaðilum. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Árvakri allt, stundi Víkverji er höfuð hans reis frá kodda og byrjað var að hamra inn pistil dagsins, með hita, hálsbólgu og kvef. Eru lesendur því beðnir um að gjalda varhug við því sem hér á eftir kemur, það er skrifað með miklu óráði. Meira
28. október 2014 | Fastir þættir | 270 orð | 2 myndir

Vörur Marinex fást nú í Austur-Evrópu

„Vörurnar okkar komu á markað í Rússlandi og Slóveníu núna í haust. Það hefur gengið vel að kynna þær og þær hafa fengið góðar móttökur,“ segir Brynhildur Ingvarsdóttir, framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Marinox. Meira
28. október 2014 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. október 1780 Reynistaðabræður lögðu af stað úr Árnessýslu norður Kjöl við fimmta mann, með 180 kindur og 16 hesta. Mennirnir fórust allir í Kjalhrauni. 28. Meira

Íþróttir

28. október 2014 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Aron tók þátt í leiknum fyrir sextán árum

Rúm 16 ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í handknattleik karla mætti landsliði Ísraels síðast. Það átti sér stað á fjögurra liða móti sem haldið var hér á landi í byrjun mars 1998. Íslenska landsliðið vann leikinn, 29:26. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Á þessum degi

28. október 1979 Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigrar Íra, 76:75, í vináttulandsleik í Borgarnesi og vinnur þar með alla þrjá leikina í heimsókn írska liðsins. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Skallagrímur – Snæfell 83:88 Staðan: Haukar...

Dominos-deild karla Skallagrímur – Snæfell 83:88 Staðan: Haukar 330273:2376 KR 330280:2536 Tindastóll 321284:2654 Þór Þ. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Einhverra hluta vegna blundar alltaf í mér lítill púki sem gleðst og...

Einhverra hluta vegna blundar alltaf í mér lítill púki sem gleðst og glottir út í annað þegar hin svokölluðu „stóru lið“ í enska fótboltanum tapa leikjum. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Elísabet í þrjú ár enn

Elísabet Gunnarsdóttir knattspyrnuþjálfari hefur skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við sænska félagið Kristianstad. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

England QPR – Aston Villa 2:0 Staðan: Chelsea 972024:923...

England QPR – Aston Villa 2:0 Staðan: Chelsea 972024:923 Southampton 961220:519 Manch.City 952219:1017 West Ham 951317:1216 Arsenal 935115:1114 Swansea 942313:1014 Liverpool 942313:1214 Manch. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Erum alls ekki búnir að vera

„Þetta verða erfiðir leikir, það er alveg ljóst,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, um komandi landsleikina tvo, við Ísrael hér heima annað kvöld og gegn Svartfellingum ytra um helgina. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 904 orð | 2 myndir

Fæ að sýna hvað ég get

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Guðmundur til KR

Guðmundur Benediktsson verður aðstoðarþjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu á næsta keppnistímabili, samkvæmt frétt Vísis í gær, og verður því hægri hönd Bjarna Guðjónssonar. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 20...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót kvenna: Laugardalur: SR – Björninn... Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 1368 orð | 2 myndir

Með meistaratitilinn inn í sólsetrið

• Keppnin í NBA-deildinni hefst í kvöld • San Antonio Spurs freistar þess að verja titilinn en er hungrið ennþá til staðar? Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Páll Axel hitti ekki þegar mest á reyndi

Páll Axel Vilbergsson varð í gærkvöld fyrstur til að skora eitt þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Hann gerði fjórar slíkar þegar Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Vesturlandsslag í Borgarnesi. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

QPR úr botnsætinu

QPR komst í gærkvöld úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með því að sigra Aston Villa, 2:0, á Loftus Road í London. Charlie Austin skoraði bæði mörkin, sitt í hvorum hálfleik. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Smárinn í stað Nottingham

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er búin að vera í Val frá 2006, með smáhléi inná milli, og fann hjá sjálfri mér að ég þyrfti að breyta um umhverfi. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Stefnan tekin á Pólland

Fréttaskýring Ívar Benediktsson iben@mbl.is Annað kvöld hefst undankeppni Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla. Alls keppa landslið 28 þjóða og skiptast þau niður í sjö riðla. Innan hvers riðils leika allir við alla, heima og að heiman. Meira
28. október 2014 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

T heódór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í viðræðum...

T heódór Elmar Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er í viðræðum við danska úrvalsdeildarliðið Randers um að framlengja samninginn við félagið en núgildandi samningur hans við liðið rennur út eftir tímabilið. Elmar staðfesti þetta við bold.dk í... Meira

Bílablað

28. október 2014 | Bílablað | 123 orð | 1 mynd

Audi hættir smíði A6 tvinnbílsins

Þýski bílsmiðurinn Audi hefur formlega hætt smíði á A6 tvinnbílnum vegna lítillar eftirspurnar eftir honum. Audi hóf smíði á A6 tvinnbílnum fyrir þremur árum. Á þeim tíma hafa einungis um 4.000 eintök selst. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 954 orð | 6 myndir

Bílafloti landsins fríkkar og fjölbreytni eykst

Það gleður sannarlega glöggt auga bílaunnandans að sjá ítalska eðal-vagna á borð við Ferrari og Maserati í umferðinni hér á landi. Nýverið hafa báðar þessar tegundir verið fluttar inn og var fjallað um Ferrari 599GTB í bílablaði Morgunblaðsins 23. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 247 orð | 1 mynd

Brugðust illa við innköllun VW

Ólíkt bregðast menn við sömu fréttinni eða sömu uppákomunni. Víðast hvar fyllast menn öryggistilfinningu þegar nýir eða nýlegir bílar eru innkallaðir til lagfæringa á einhverjum orðnum eða meintum göllum. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 216 orð | 1 mynd

Einkaleiga í boði á nýjum bílum

Hekla Einkaleiga býður nú fast mánaðargjald í 12 eða 24 mánuði fyrir afnot af nýjum bílum. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 538 orð | 2 myndir

Er óþarfa áhætta tekin í land- og fólksflutningum?

Þegar vetur konungur gerir hressilega vart við sig er næsta víst að tjón verði á stærri bílum á þjóðvegum landsins. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 212 orð | 10 myndir

Frá Þingvöllum yfir í Kjós á Mercedes-Benz jeppum

Bílaumboðið Askja og Mercedes-Benz klúbburinn stóðu fyrir jeppaferð og grillveislu einn laugardag nýverið í undurfögru veðri, glampandi sól og logni. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 136 orð | 2 myndir

Kári 16. í risakeppni

Kári Jónsson er þekktur torfæruhjólaökumaður á Íslandi en hann fékk tækifæri til að reyna sig við erlenda keppendur um helgina, nánar tiltekið á Ironman GNCC, sem er ein vinsælasta torfæruhjólkeppni í Bandaríkjunum. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 250 orð | 1 mynd

Kia Soul EV rafmagnsbíll á leiðinni

Kia Soul EV rafmagnsbíllinn verður kynntur hjá Bílaumboðinu Öskju í nóvember. Þetta er fyrsti rafbíllinn sem Kia framleiðir fyrir alþjóðlegan markað. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 226 orð | 1 mynd

Lincoln-merkið hafið til vegs og virðingar

Hinn ungi og djarfi forstjóri Ford, Mark Fields, hefur ákveðið að reisa Lincolnmerkið við, en það þykir hafa verið fallið í reisn og fölnað í bílaflórunni. Enn hefur þó ekkert verið látið opinberlega uppi um áform þessi. Meira
28. október 2014 | Bílablað | 359 orð | 2 myndir

Selt á 163 milljónir króna þrátt fyrir deilur

Mótorhjól, sem sagt er að hafi verið notað í hinni frægu Easy Rider-mynd seldist nýlega á uppboði fyrir 163 milljónir íslenskra króna. Hjólið fékk þetta háa verð þrátt fyrir deilur um hvort að hér sé um upprunalegt hjól úr myndinni að ræða eða ekki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.