Greinar laugardaginn 1. nóvember 2014

Fréttir

1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

13 vikna foreldraorlofið sem fáir vilja nýta sér

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Frá árinu 2000 hefur foreldrum á Íslandi staðið til boða 13 vikna launalaust foreldraorlof vegna barna sem eru yngri en átta ára eða langveikra barna fram að 18 ára aldri. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

20% færri íbúar á hvern lækni

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Einn starfandi læknir er á hverja 296 íbúa á Íslandi nú samanborið lækni á hverja 272 íbúa árið 2006. Til samanburðar voru 286 íbúar á hvern lækni annars staðar á Norðurlöndum árið 2006 en þeir eru nú 240 á hvern lækni. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

23% í kröfugöngum og mótmælum

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Tæpur fjórðungur landsmanna eða 23% segist hafa tekið þátt í mótmælum og/eða kröfugöngu á síðastliðnum fimm árum. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 781 orð | 3 myndir

Aðstandendur eru í umönnun

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dæmi eru um að aldraðir koðni niður og þeim fari aftur á meðan þeir bíða eftir að komast inn á hjúkrunarheimili. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 215 orð

Annríki á Noregskynningu

Um 550 manns sóttu starfakynningu Eures í Noregi sem haldin var á Centerhotel Plaza í miðborg Reykjavíkur í gær. Það eru um helmingi fleiri en sóttu starfakynningu níu norskra fyrirtækja í fyrrahaust. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ár en ekki mánuður Í grein á blaðsíðu 19 í Morgunblaðinu í gær sagði að...

Ár en ekki mánuður Í grein á blaðsíðu 19 í Morgunblaðinu í gær sagði að við hvert prósent sem fjárhagsaðstoð hækkaði um, yrði 50 milljóna útgjaldaauki sveitarfélaganna á mánuði. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bandarískt fyrirtæki kaupir Datamarket

Bandaríska fyrirtækið Qlik hefur keypt allt hlutafé í íslenska fyrirtækinu Datamarket. Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri Datamarket, greindi frá þessu á bloggsíðu sinni í gærkvöldi. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 54 orð

Bann við gjaldtöku staðfest fyrir dómi

Héraðsdómur Suðurlands staðfesti í gær kröfu Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um lögbann við gjaldtöku á Geysissvæðinu. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Barnahús blómstrar í nýju húsnæði

Ný húsakynni Barnahúss voru formlega opnuð í gær en það fagnar jafnframt sextán ára afmæli starfseminnar um þessar mundir. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Biðin leggst þungt á aldraða

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Auðvelt er að meta framtíðarþörf í öldrunarþjónustu, en skortur er á langtímastefnumörkun í þessum málaflokki. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Björguðu erni úr kröppum dansi

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Rjúpnaskytturnar Ingvar Helgason og Hafþór Óskar Gestsson komu heim með óvæntan feng þegar þeir fóru til veiða á Skógarströnd við Breiðafjörð í gær. Þar gengu þeir fram á ungan haförn sem lá óvígur á jörðinni. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1369 orð | 5 myndir

Bæjarlífið eins og þau sjá það

Leikfélag Keflavíkur frumsýndi í gærkvöldi revíuna „Með ryk í auga“ . Margir höfundar koma að gerð revíunnar, enda sjá augu betur en auga þegar skoða á spaugilegu hliðar mannlífsins í sveitarfélagi með yfir 14.000 manns Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 1034 orð | 2 myndir

Deilt um sameiningaráform

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lagt er til að nú þegar verði unnið að sameiningu Samkeppniseftirlitsins, Póst- og fjarskiptastofnunar og hluta Orkustofnunar í eina eftirlitsstofnun í minnisblaði sem Páll Ásgrímsson hdl. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 532 orð | 1 mynd

Ekki samþykkt í borgarráði?

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ögmundur Jónasson, þáverandi innanríkisráðherra og Jón Gnarr, þáverandi borgarstjóri, undirrituðu samkomulag um endurbætur á aðstöðu fyrir farþega og þjónustuaðila á Reykjavíkurflugvelli hinn 19. apríl, 2013. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

Eldfjallið sendi kveðju sína

Bæjarlífið Jón Sigurðsson Blönduósi Mengun frá eldgosinu við norðvestanverðan Vatnajökul rýrði loftgæði á Blönduósi sl. fimmtudag. Almannavarnir sendu tugþúsundum manna á norðan- og vestanverðu landinu smáskilaboð um hættuna. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Er mjög sjálfsgagnrýninn

„Ég er ánægður með góða umfjöllun um sýninguna en ég er ekki vanur stjörnutali og ég reyni að láta það hafa lítil áhrif á mig. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 917 orð | 3 myndir

Eyðileggur heilu búgreinarnar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
1. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Farþegi sektaður fyrir ebólugrín

Ítalskur maður sem skrifaði orðin „staðfest“ og „ebóla“ á kaffibolla til að stríða dóttur sinni þarf að greiða 2.500 evrur, eða rúmar 383.000 krónur, í sekt vegna athæfisins. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fáir fara í launalaust foreldraorlof

Samkvæmt upplýsingum frá nokkrum stéttarfélögum og Fæðingarorlofssjóði er afar sjaldgæft að foreldrar nýti sér rétt til 13 vikna launalauss foreldraorlofs. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Fjölmenni sækir alþjóðaþing um norðurslóðir í Hörpu

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra setti alþjóðaþing Hringborðs norðurslóða í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í gær. Að því loknu ávarpaði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, gesti í gegnum fjarfundabúnað. Þinginu lýkur annað kvöld. Meira
1. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Forsetinn knúinn til afsagnar

Blaise Compaore, forseti Búrkína Fasó, tilkynnti í gær að hann hefði sagt af sér vegna óeirða sem blossuðu upp þegar hann reyndi að knýja fram stjórnarskrárbreytingu til að geta gegnt forsetaembættinu lengur. Compaore hafði verið við völd í 27 ár. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hitinn í október var undir meðallagi

Austlægar og norðlægar áttir voru ríkjandi í nýliðnum októbermánuði en veðurlag var lengst af meinlítið. Þetta kemur fram í bráðabirgðayfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Fremur kalt var í mánuðinum miðað við aðra mánuði ársins. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Kvótakerfið til mikils sóma

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Ísland hefur staðið sig merkilega vel, sérstaklega í samanburði við þær þjóðir sem hafa ekki tekið upp kvótakerfi,“ segir dr. Corbett Grainger, prófessor í hagfræði við Háskólann í Wisconsin. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 48 orð

Landsbankinn fær frest til 17. nóvember

Slitabú Landsbankans (LBI) og Landsbankinn komust í dag að samkomulagi um að framlengja aftur frestinn vegna gildisskilyrða í samningi um breytingar á skilmálum skuldabréfa Landsbankans til 17. nóv. nk. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Líklegt að borgarhátíðum fjölgi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Dagskráin verður stöðugt þéttari. Það er varla sú helgi í dagatalinu að ekki séu í miðborginni skipulagðir viðburðir af einhverjum toga sem hefur fjölgað mikið síðustu ár. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Mun ekki hafa afskipti

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur ekki ástæðu til viðbragða eða afskipta af sinni hálfu vegna frétta að undanförnu um Höllu Sigrúnu Hjartardóttur, stjórnarformann Fjármálaeftirlitsins, FME. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Nálgast eldgosið í Surtsey

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Haldi fram sem horfir mun jafn mikil hraunkvika hafa streymt úr Holuhrauni um næstu áramót og þegar Surtsey reis úr sæ árið 1963. Meira
1. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 574 orð | 1 mynd

Ný forsetafrú Afgana styður slæðubannið af heilum hug

Kabúl. AFP. | Ný forsetafrú Afganistans, Rula Ghani, hefur lýst yfir stuðningi við umdeilt slæðubann í Frakklandi og er staðráðin í því að beita sér fyrir aukinni virðingu fyrir konum í afganska karlaveldinu. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 938 orð | 4 myndir

Nýrri þjóðbraut valinn staður

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stórt skref var stigið í vikunni í undirbúningi lagningar nýs vegar og háspennulína á milli Suður- og Norðurlands, um Sprengisand. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Óskað eftir tilboðum í húsin við Laugaveg 1

Laugavegur 1 er til sölu. Eignin, sem stendur á mótum Laugavegar, Bankastrætis og Skólavörðustígs, samanstendur af framhúsi sem er 336,5 fermetrar og 350 fermetra bakhúsi. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Óskar eftir 30 gömlum hnökkum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 171 orð

Segir viðræður í gíslingu

Ekkert miðaði á fundi samninganefndar tónlistarskólakennara og sveitarfélaganna í gær. Að sögn Sigrúnar Grendal, formanns Félags tónlistarskólakennara, lögðu kennarar fram hugmynd til lausnar sem hún segir að hafi ekki verið tekið fagnandi. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Strætó ekki á Hverfisgötuna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ekki kemur til þess í bili að strætisvagnar aki aftur um Hverfisgötu í Reykjavík, þrátt fyrir að endurbótum á efsta hluta hennar, sem nær frá Barónsstíg að Snorrabraut, sé nú að ljúka. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tekið á vandanum við ráðningar

„Ástæðan fyrir þessum breytingum er sú að ekki hefur verið sátt um núverandi reglur. Við leggjum til faglegt og vonandi réttlátt ferli við val og veitingu prestsembætta. Meira
1. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Um 15.000 íslamistar frá 80 löndum

Íslamskir öfgamenn flykkjast nú til Sýrlands og Íraks til að taka þátt í heilögu stríði með Ríki íslams. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Umhverfismál alltaf í öndvegi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
1. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Vara Rússa við því að viðurkenna leiðtogakjör

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. nóvember 2014 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Yfir 33.000 manns flúðu heimkynni sín

Rústir húss í yfirgefnu þorpi við eldfjallið Sinabung á vesturhluta eyjunnar Súmötru. Eldgos sem hófst þar í febrúar kostaði 17 manns lífið og 33.000 þurftu að flýja heimili sín. Meira
1. nóvember 2014 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Þungavigtarmenn heiðraðir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2014 | Leiðarar | 687 orð

Framtíð norðurskautsins

Í breytingunum á norðurslóðum felast bæði tækifæri og hættur Meira
1. nóvember 2014 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Til hvers að kjósa?

Nú eru innanríkisráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga búin að láta kanna fyrir sig hvað skýri dræma kosningaþátttöku í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Meira

Menning

1. nóvember 2014 | Myndlist | 613 orð | 2 myndir

Austurrísk grafík og „Panoptigon“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Sýningarnar Flatland eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur og Veraldir og vegir með verkum austurríska myndlistarmannsins Gunter Damisch verða opnaðar í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur, í dag, laugardag, klukkan 16. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

„Dauðabíllinn“ leikur í Bæjarbíói

Hljómsveitin Todmobile heldur tónleika kl. 21 annað kvöld, 2. nóvember, í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Meira
1. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Dönsk myndbrot á skjánum

Ég hef verið spurð hvort ég horfi á danska sjónvarpsþáttaröð sem RÚV sýnir og nefnist 1864 og fjallar um blóðugt stríð sem Danir eiga í við Þjóðverja. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 795 orð | 2 myndir

Ein á toppnum

Hún er æðrulaus í því spjalli, þakklát og áhugasöm og minnist aldrei á hlekki frægðarinnar sem svo margir grípa í. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 93 orð | 1 mynd

Flytja Requiem eftir Gabriel Fauré

Dómkórinn í Reykjavík flytur á sunnudagskvöldið klukkan 20 hið rómaða tónverk franska tónskáldsins Gabriels Fauré, Requiem. Tónleikarnir, sem verða í Neskirkju, eru hluti af Tónlistardögum Dómkirkjunnar 2014, en þeir standa frá 2. til 12. nóvember. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Flytja verk eftir Bach og Björn

Á tónleikum í Háteigskirkju á sunnudag kl. 17 flytur Tríó aftanblik tónlist eftir Johann Sebastian Bach og sálma eftir Björn Halldórsson í Laufási. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 117 orð | 1 mynd

Helstu slagarar Jones fluttir í Austurbæ

Söngskemmtunin Töfrar Tom Jones verður frumsýnd í Austurbæ í kvöld kl. 20. Meira
1. nóvember 2014 | Bókmenntir | 387 orð | 3 myndir

Ískrandi fyndin og ferlega frumleg

Eftir Þórarin Leifsson. Mál og menning 2014, 250 bls. Meira
1. nóvember 2014 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Leitað að ungum leikurum í kvikmynd Guðmundar Arnar, Hjartastein

Framleiðslufyrirtækið Join Motion Pictures leitar nú að ungum leikurum fyrir kvikmyndina Hjartastein eftir Guðmund Arnar Guðmundsson sem áætlað er að fari í tökur í ágúst á næsta ári. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Myndlist og upphitun fyrir Airwaves

Það verður mikið um að vera í Hinu húsinu í dag. Frá kl. 15 til 17 leika hljómsveitirnar Eistun, Major Pink og Sig fyrir gesti, hita sig upp fyrir tónlistarhátíðina Iceland Airwaves í Betri stofunni. Meira
1. nóvember 2014 | Fjölmiðlar | 127 orð | 1 mynd

Orðbragð á bók og skjá

Bókin Orðbragð , unnin upp úr samnefndum sjónvarpsþáttum RÚV, kom út í fyrradag og er henni lýst sem skemmtilegu fróðleiksriti um íslenskt mál. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Samuel Ramey syngur á jólatónleikum Kristjáns

Bandaríski bassabarítóninn Samuel Ramey mun syngja á jólatónleikum tenórsins Kristjáns Jóhannssonar sem fram fara í Eldborgarsal Hörpu 7. desember nk. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Túlka ástríkar og blóðheitar konur

Anna Jónsdóttir sópran, Þóra Passauer kontraalt og Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari halda tónleika í Hannesarholti á morgun kl. 15. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Ung syngja í Langholtskirkju

Tónleikar í röðinni Ungir einsöngvarar verða í Langholtskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 17. Meira
1. nóvember 2014 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Útilistaverk Halldórs afhjúpað á Borg

Nýtt útilistaverk eftir Halldór Ásgeirsson verður afhjúpað í dag kl. 16 á Borg í Grímsnesi og er viðburðurinn hluti af dagskrá Safnahelgar á Suðurlandi. Meira
1. nóvember 2014 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Young Fathers hlaut Mercury-verðlaunin

Skoska hip hop-tríóið Young Fathers hlaut bresku Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötuna sem gefin var út á Bretlandseyjum sl. 12 mánuði, Dead . Ellefu aðrar plötur voru tilnefndar, þ.á m. plötur Damon Albarn, Bombay Bicycle Club og FKA Twigs. Meira

Umræðan

1. nóvember 2014 | Pistlar | 433 orð | 2 myndir

Af hlotum og yrkjum

Um nýyrðasmíð í íslensku var fjallað í fyrsta skipti opinberlega í stofnskrá Lærdómslistafélagsins sem kom út 1780 eins og lesa má um í bók Kjartans G. Ottóssonar, Íslensk málhreinsun. Meira
1. nóvember 2014 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Allianz og samningurinn við Seðlabankann

Eftir Magnús Ægi Magnússon: "Ný og breytt túlkun Seðlabanka á lögum um gjaldeyrishöft sem lekið var til fjölmiðla 17. júní síðastliðinn kom öllum í opna skjöldu." Meira
1. nóvember 2014 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

„Blaðamaður“ í tilvistarkreppu

Spurningin „Hvað er blaðamaður?“ verður sífellt áleitnari. Í heimi þar sem allir eru að deila upplýsingum í formi texta, mynda og/eða upptaka, verður æ erfiðara að skilgreina hugtakið. Meira
1. nóvember 2014 | Pistlar | 347 orð

Einar dansaði við Herttu

Á alþjóðamótum dansaði Einar Olgeirsson, formaður Sósíalistaflokksins 1939-1968, ætíð við finnska kommúnistann Herttu Kuusinen, þegar því varð við komið. Var hann eflaust jafnfimur við það og að dansa hverju sinni eftir línunni frá Moskvu. Meira
1. nóvember 2014 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Ertu stjórntækur, Halldór Auðar?

Eftir Gústaf Níelsson: "Þessi sjálfsagða regla kemur í veg fyrir valdníðslu þeirra, sem eru kosnir til að halda um stjórnartaumana á fjögurra ára fresti." Meira
1. nóvember 2014 | Aðsent efni | 1227 orð | 4 myndir

Háþrýstir vökvar úr möttli losa um gamlar skjálftasprungur

Eftir Ragnar Stefánsson: "Innskot af kvikum að neðan gæti ráðið því hvar í beltinu jörð spryngi hverju sinni til að leysa út spennu vegna flekahreyfingarinnar." Meira
1. nóvember 2014 | Aðsent efni | 650 orð | 2 myndir

Rýnt í brottfallstölur

Eftir Sölva Sveinsson: "Kostnaður samfélagsins vegna brottfallsins er þá hartnær 400 milljónir ef heil önn fer í súginn hjá svo mörgum nemendum." Meira
1. nóvember 2014 | Aðsent efni | 1057 orð | 3 myndir

Verjum jöfnuð og velferð

Eftir Ásmund Stefánsson: "Hafa áhrif breytinga jaðarskatts verið könnuð sérstaklega og niðurstaðan er skýr. Lækkun jaðarskatta er ekki leið til aukins hagvaxtar." Meira
1. nóvember 2014 | Velvakandi | 71 orð | 1 mynd

Vélbyssufár

350 vélbyssur/hríðskotabyssur til lögreglu/landhelgisgæzlu á Íslandi. Til hvers? Hverja á að skjóta? Þvílíkt og annað eins rugl hefur að líkindum aldrei komið upp áður í okkar fámenna og tiltölulega friðsama samfélagi. Meira
1. nóvember 2014 | Aðsent efni | 523 orð | 2 myndir

Við verðum að forgangsraða í þágu grunnþjónustu

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "En fjölgun aldraðra felur engu að síður í sér miklar áskoranir fyrir okkur Íslendinga." Meira
1. nóvember 2014 | Pistlar | 858 orð | 1 mynd

Þing ASÍ réð ekki við verkefnið

Það þarf samkomulag til langs tíma um skiptingu kökunnar. Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Ástþór Jón Tryggvason

Ástþór Jón Tryggvason fæddist á Raufarfelli undir Eyjafjöllum 6. apríl árið 1937. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi, 13. október 2014. Ástþór var sonur hjónanna Eiríks Tryggva Þorbjörnssonar, f. 6. ágúst 1909, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Friðbjörg Bergþóra Bjarnadóttir

Friðbjörg Bergþóra Bjarnadóttir fæddist í Tungu á Norðfirði hinn 10. júlí 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík hinn 23. október 2014. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Sveinsson frá Viðfirði, bátasmiður á Norðfirði, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Gunnar Finnsson

Gunnar Finnsson fæddist 1. nóvember 1940. Hann lést 31. ágúst 2014. Útför Gunnars fór fram 10. september 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Helgi Guðmundur Hólm

Helgi Guðmundur Hólm fæddist í Sporðshúsum í Vestur-Húnavatnssýslu 2. júní 1933. Hann lést á heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 20. október 2014. Foreldrar Helga voru Andrea Sólveig Bjarnadóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir fæddist 15. september 1924 í Sauðhaga á Völlum. Hún lést á hjúkrunardeild Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum 22. október 2014. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Magnea Herborg Jónsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Ingólfur Sveinsson

Ingólfur Sveinsson fæddist 20. júní 1951. Hann lést 23. október 2014. Útför Ingólfs fór fram 31. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 902 orð | 1 mynd

Kristrún Stefánsdóttir

Kristrún Stefánsdóttir fæddist 4. janúar 1955. Hún lést 20. október 2014. Útför hennar fór fram 30. október 2014. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2014 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Már Adolfsson

Már Adolfsson var fæddur í Vestmannaeyjum 19. maí 1942. Hann lést á Landspítalanum 20. október 2014. Foreldrar hans voru Adolf Andersen, f. 5.12. 1913, d. 20.9. 1987, og Kristjana Geirlaug Einarsdóttir, f. 29.6. 1919, d. 2.2. 2002. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 75 orð

16,4 milljarða króna halli á vöruskiptum

Hagstofan greindi frá því í gær að fyrstu 9 mánuði ársins hefðu verið fluttar út vörur fyrir 426,8 milljarða króna en fluttar hefðu verið inn vörur fyrir 443,2 milljarða króna fob. Meira
1. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 340 orð | 1 mynd

Gagnrýna „séríslensk“ ákvæði

Of langt hefur verið gengið á ýmsum sviðum í íþyngjandi lagasetningu á fjármála- og vátryggingafyrirtæki samhliða innleiðingu tilskipana frá Evrópusambandinu á regluverki fjármálamarkaðar og í eftirliti. Meira
1. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 276 orð | 1 mynd

OR fjárfestir fyrir tíu milljarða

Fjárfestingar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og dótturfyrirtækja munu aukast talsvert næstu ár samkvæmt fjárhagsáætlun samstæðunnar. Áformað er að verja 10,3 milljörðum króna í fjárfestingar á næsta ári samanborið við 6,4 milljarða króna á þessu ári. Meira
1. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 159 orð

Spenna á vinnumarkaði torveldar vaxtalækkun

Spenna á vinnumarkaði stendur í vegi fyrir lækkun stýrivaxta að mati greiningardeildar Arion banka. Í Markaðspunktum kemur fram að erfitt sé, ef ekki útilokað, fyrir peningastefnunefnd að lækka þá, í ljósi þeirrar óvissu sem sé framundan á vinnumarkaði. Meira
1. nóvember 2014 | Viðskiptafréttir | 538 orð | 3 myndir

Varasamt að stýra markaðnum

Baksvið Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is „Markaðurinn ræður, hvort sem okkur líkar það betur eða verr,“ segir Helgi Tómasson, prófessor í tölfræði og hagrannsóknum við Háskóla Íslands. Meira

Daglegt líf

1. nóvember 2014 | Daglegt líf | 123 orð | 1 mynd

Degi hinna dauðu fagnað

Á morgun, sunnudaginn 2. nóvember, munu félögin Hola, félag spænskumælandi á Íslandi, og El Molcajete, félag Mexíkóa búsettra á Íslandi, halda upp á „Día de los muertos“ eða „dag hinna dauðu“ á 1. Meira
1. nóvember 2014 | Daglegt líf | 135 orð | 1 mynd

Suðrænir straumar

Keppnin um eftirrétt áarsins 2014 var haldin á Hilton Nordica hóteli hinn 30. október og að því er fram kemur á vefnum www.veitingageirinn.is luku 34 þátttakendur keppni. Meira
1. nóvember 2014 | Daglegt líf | 131 orð | 2 myndir

Þegar bjallan glymur er leiknum að öllum líkindum lokið

PIT er fjörugt og hressandi spil sem hefur þann helsta kost að það er ætlað breiðum aldurshópi. Þau yngstu geta nefnilega spilað þetta spil á jafnréttisgrundvelli, hvort sem þau kunna að lesa eður ei. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2014 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. e3 Be7 7. Be2...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 c5 4. Rc3 cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. e3 Be7 7. Be2 0-0 8. 0-0 d6 9. b3 a6 10. Bb2 Bd7 11. Bf3 Hb8 12. Hc1 Ra7 13. Dc2 b5 14. cxb5 axb5 15. Hfd1 d5 16. a3 b4 17. axb4 Bxb4 18. g3 Hc8 19. Db1 Db6 20. Ra4 Da5 21. Da1 Ha8 22. Rc5 Db6 23. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 226 orð | 1 mynd

Björn Ólafsson

Björn Ólafsson verkfræðingur fæddist í Múlakoti í Hörglandshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu 1.11. 1930, sonur Ólafs Bjarnasonar, blikksmiðs í Reykjavík, og Sigríðar Jónínu Tómasdóttur húsfreyju. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 187 orð | 1 mynd

Heldur skákmót til heiðurs Einari Ben.

Hrafn Jökulsson mun halda upp á afmælisdaginn sinn á afmælisskákmóti Einars Benediktssonar en hann fæddist 31. október fyrir 150 árum. Mótið verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben milli kl. 14 og 16 í dag. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 50 orð

Málið

Og meira um regn- skúr , að þessu sinni karlkyns- skúrinn . Hann beygist í eintölu rétt eins og verkfæraskúr . En í fleirtölu bregður til annars: skúrir , um skúri , frá skúrum , til skúra . Og skúrirnir , um skúrina , frá skúrunum , til skúranna... Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 2368 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús prédikar um sælu. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 289 orð

Skeið, töflur og snúnar gátur

Fyrir viku voru vísnagáturnar tvær. Helgi R. Einarsson átti þessa: Ruggar henni báran blá, á borði liggur diski hjá, skella á það einum má, undur lífsins til og frá. Og síðan svarar Helgi sjálfum sér. Meira
1. nóvember 2014 | Fastir þættir | 573 orð | 2 myndir

Stigahækkanir á Evrópumótinu í Batumi

Þótt skipulag Evrópumóts ungmenna í Batumi í Georgíu hafi mátt vera betra komast menn aldrei frá því að skákhefð þar í landi er stórmerk og lengi vel státuðu Georgíumenn af miklum valkyrjum, þ.ám. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 378 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Aðalbjörg Vigfúsdóttir 85 ára Elín B. Meira
1. nóvember 2014 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Játning: Víkverji er kominn í smá jólaskap. Það er kominn 1. nóvember og tíminn flýgur áfram. Það er því ekki alveg út í hött að dusta rykið af jólaskapinu og athuga hvar það er, að minnsta kosti. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 553 orð | 4 myndir

Yngsti skólastjórinn

Karen Nótt fæddist á Selfossi 1.11. 1984 og ólst þar upp fram á unglingsár: „Á æskuárunum gerði ég tilraunir til þess að æfa langflestar íþróttir sem voru í boði í bænum. Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Þessar stúlkur héldu tombólu við heimili sín og söfnuðu alls 1.380...

Þessar stúlkur héldu tombólu við heimili sín og söfnuðu alls 1.380 krónum. Peningarnir runnu til Rauða krossins. Þessar duglegu stúlkur heita Nadía Lilja Valdimarsdóttir og Hekla Ólína... Meira
1. nóvember 2014 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. nóvember 1845 Veðurathuganir hófust í Stykkishólmi. Þær hafa verið gerðar óslitið síðan og er þetta elsta veðurathugunarstöðin hér á landi. Reist hefur verið minnismerki um upphafsmanninn, Árna Thorlacius. 1. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2014 | Íþróttir | 315 orð | 1 mynd

Afar mikið undir

Fyrri orrustan um Manchester-borg verður útkljáð á Ethiad-vellinum á morgun þegar Englandsmeistarar Manchester City taka á móti erkifjendum sínum í Manchester United. Þetta verður 151. rimma liða í deildinni. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Arnór og Helga léku vel á Bonmont

Arnór Snær Guðmundsson og Helga Kristín Einarsdóttir léku vel á öðrum keppnisdegi Opna spænska meistaramóts unglinga í golfi á Bonmont-vellinum við Barcelona í gær. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Áfram á sigurbraut

Jón Arnór Stefánsson og samherjar hans í spænska liðinu Unicaja Málaga halda sigurgöngu sinni áfram í Meistaradeildinni í körfuknattleik. Í gær unnu þeir franska liðið Limoges, 75:69, á heimavelli. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Á þessum degi

1. nóvember 1980 Skúli Óskarsson , kraftlyftingakappi frá Fáskrúðsfirði, setur heimsmet fyrstur íslenskra íþróttamanna. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

„Miklu meiri neisti“

handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ásgeir Örn Hallgrímsson er kominn til móts við íslenska landsliðið á nýjan leik og verður með því í Bar í Svartfjallalandi á morgun þegar Íslendingar mæta Svartfellingum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Reynir S. – Haukar b úrslit...

Bikarkeppni karla 32ja liða úrslit: Reynir S. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

England B-deild: Norwich – Bolton 2:1 Þýskaland Schalke &ndash...

England B-deild: Norwich – Bolton 2:1 Þýskaland Schalke – Augsburg 1:0 Spánn Deportivo La Coruna – Getafe 1:2 Belgía Zulte-Waregem – Genk 2:0 • Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn með Zulte-Waregem. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 461 orð | 3 myndir

G uðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik...

G uðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik, mun tefla fram sama leikmannahópi í leiknum gegn Bosníumönnum á morgun sem vann Litháa með tíu marka mun í undankeppni EM í fyrrakvöld. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vodafonehöll: Valur – Fylkir L13.30 Framhús: Fram – ÍR L13. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Klæjaði í tærnar eftir frí

„Ég var svo sem ekkert viss um að halda áfram í fótbolta þegar keppnistímabilinu lauk en eftir mánaðarfrí þá var mig farið að klæja í tærnar,“ sagði Ólína G. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 542 orð | 3 myndir

Kveður sem sá besti

Dómarar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristinn Jakobsson endar góðan feril sem knattspyrnudómari á toppnum. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 1239 orð | 2 myndir

Líður vel á vellinum

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Snjallasti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar, Jón Arnór Stefánsson, hafði sem kunnugt er vistaskipti í haust og færði sig til á Spáni. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Má ekki halda áfram

Sænski handknattleiksmaðurinn Joacim Ernstsson fékk hjartastopp í leik með liði sínu, Lugi, í leik á móti Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í síðustu viku og verður að leggja skóna á hilluna. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Oftar en einu sinni á undanförnum mánuðum hef ég komið inn á þá...

Oftar en einu sinni á undanförnum mánuðum hef ég komið inn á þá staðreynd í pistlum mínum að Laugardalshöll stenst ekki kröfur sem gerðar eru til alþjóðlegra kappleikja og móta. Mér finnst ég hafa talað fyrir daufum eyrum. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna FH – Grótta 14:24 Staðan: Fram 6600171:13712...

Olís-deild kvenna FH – Grótta 14:24 Staðan: Fram 6600171:13712 Grótta 7601176:12512 ÍBV 6501175:14810 Stjarnan 6402136:1398 Fylkir 6303132:1306 Haukar 6303150:1326 HK 6303142:1426 Selfoss 6213132:1475 Valur 6204136:1344 FH 7115125:1743 KA/Þór... Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 126 orð

SR-ingar sneru taflinu við er á leið

Skautafélag Reykjavíkur vann Björninn, 4:3, í framlengdum leik á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal í gær. Fátt benti til þess framan af leik að SR-ingar, sem voru neðstir í deildinni fyrir leikinn, myndu fara með sigur af hólmi. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Stórsigur hjá Gróttu

Grótta vann stórsigur á FH, 24:14, í Olís-deild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöldi. Með sigrinum komst Grótta upp að hlið Fram með 12 stig í efsta sæti. Segja má að úrslit leiksins í Kaplakrika hafi ráðist í fyrri hálfleik. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Sýnd veiði en ekki gefin

Fréttaskýring Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Svartfellingar verða næstu mótherjar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins en þjóðirnar eigast við í Bar í Svartfjallalandi á morgun. Meira
1. nóvember 2014 | Íþróttir | 627 orð | 2 myndir

Tryggðaböndin eru orðin efnisrýr

Viðhorf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er þetta með tryggðina. Án þess að hafa lagst í miklar rannsóknir þá er það tilfinning manns að hún sé enn á undanhaldi, eða hreinlega að hverfa, með nýjum kynslóðum íþróttamanna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.