Greinar miðvikudaginn 28. janúar 2015

Fréttir

28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

10% hafa orðið fyrir netníði

Tæp 10% nemenda í 8., 9. og 10. bekk á höfuðborgarsvæðinu segjast hafa fengið andstyggileg eða særandi skilaboð frá einstaklingi eða hópi á netinu þrisvar sinnum eða oftar og tæp 11% nemenda á landsbyggðinni. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð | 2 myndir

365 miðlar í meiðyrðamál

Fyrirtaka í meiðyrðamáli 365 miðla ehf. gegn þeim Reyni Traustasyni, fyrrverandi ritstjóra DV, og Inga Frey Vilhjálmssyni, fyrrverandi fréttastjóra, verður í Héraðsdómi Reykjavíkur hinn 18. febrúar nk. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð

57,8% á vinnumarkaði við lok bótatíma

Niðurstöður nýrrar rannsóknar Vinnumálastofnunar og velferðarráðuneytisins sýna að meirihluti þeirra sem þátt tóku í könnuninni og fullnýtt höfðu rétt sinn innan atvinnuleysistryggingakerfisins höfðu hafið þátttöku á vinnumarkaði að nýju þegar könnunin... Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

„Skemmtilegast að hugsa“

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eplið fellur sjaldan langt frá eikinni, segir máltækið. Adam Omarsson, sjö ára aldursflokksverðlaunahafi á Íslandsmóti 10 ára og yngri, tefldi tvö fjöltefli í fyrradag og sigraði í öllum 27 skákunum. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Búist við hvassri norðaustanátt

Búist er við hvassri norðaustanátt með snjókomu á landinu fyrir norðan og austan síðdegis í dag og í kvöld, fyrst Norðvestanlands. Framan af degi verður veður hins vegar hægara. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Byggingafyrirtæki býður 85 millj. í St. Jósefsspítala

Hæstu tilboð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði og læknastofurnar samsvara aðeins fjórðungi eða fimmtungi af fasteigna- og brunabótamati eignanna. Ríkiskaup senda tilboðin til fjármálaráðuneytisins sem ákveður framhaldið í samráði við Hafnarfjarðarbæ. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Börnin mega aftur „borða allt“

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Samkvæmt nýjum rannsóknum er ráðlagt að gefa ungbörnum fasta fæðu á borð við fisk og egg samhliða brjóstamjólk. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Dagvinnulaun 20% lægri hér á landi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dagvinnulaun á öðrum löndum á Norðurlöndunum eru ríflega 60% hærri að meðaltali en hér á landi. Munurinn er minni þegar tekið hefur verið tillit til skatta og mismunandi verðlags. Þá er munurinn um 20%. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 790 orð | 5 myndir

Eitrunin ekki nógu vel þekkt

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Frá því að gosið hófst í Holuhrauni fyrir nærri fimm mánuðum hefur það losað 8,3 milljónir tonna (teragrömm) af brennisteinsdíoxíði. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Enga bráðabirgðalausn

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir að unnið hafi verið að því frá því í haust að finna lausn á þeim vanda sem fólginn er í því fyrir krabbameinsrannsóknir að enginn jáeindaskanni (PET-skanni) er til hér á landi. Stefán E. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta fatlaðra bætir sig

Ferðaþjónusta fatlaðra mætir nú mun tímanlegra til viðskiptavina sinna en í fyrstu viku ársins þegar nýja kerfið var tekið í notkun. Fyrstu vikuna á árinu mættu aðeins 75% bíla innan 10 mínútna frá pöntuðum tíma. Þá voru farnar 807 ferðir. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Fjallar um daglegt líf hælisleitenda

Opinn fræðslufundur verður í dag í húsi Rauða krossins á Íslandi í Efstaleiti 9, Reykjavík. Lilja Ingvarsdóttir, iðjuþjálfi, kynnir á fundinum meistaraverkefni sitt í lýðheilsufræðum, sem nefnist: „Þetta er ekkert líf. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Flutt í 200 nýjar íbúðir

Miklar byggingarframkvæmdir eru nú í gangi í Urriðaholti í Garðabæ. Alls eru tilbúnar eða á byggingarstigi 317 nýjar íbúðir. Líklegt er að flutt verði inn í 200 þessara íbúða fyrir lok ársins. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Framkvæmdir við hótel á Laugavegi að hefjast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undirbúningur að framkvæmdum við nýtt 60 herbergja hótel á Laugavegi 34a og 36 er hafinn og er stefnt að því að uppbyggingin verði komin í fullan gang öðruhvorumegin við páska. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð

Fundi um atvinnumál í Grímsey var frestað

Fyrirhuguðum fundi sem halda átti í Grímsey í dag, miðvikudaginn 28. janúar, og blaðamannafundi á Akureyri morguninn eftir hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ í gær. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hátt í 200 samningar lausir í ár

Á þessu ári verða hátt í 200 kjarasamningar lausir á vinnumarkaðnum, flestir í lok febrúar og síðan apríl. Það stefnir því í mikið annríki hjá sáttasemjara í Karphúsinu. Meira
28. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Helfararinnar minnst við Auschwitz

Þess var minnst víða um heim í gær að 70 ár voru liðin frá því að Rauði herinn frelsaði fanga í útrýmingarbúðum nasista við Auschwitz-Birkenau. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hrafnaþing NÍ um friðlýst svæði

Náttúrufræðistofnun hefur undanfarin ár staðið fyrir svonefndum Hrafnaþingum um ýmis málefni. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Hreindýrin aldrei jafn mörg og dreifð

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hreindýrin hafa aldrei verið jafn mörg og dreifð um jafn stórt svæði og nú síðan 1940,“ sagði Skarphéðinn G. Þórisson, sérfræðingur hjá Náttúrustofu Austurlands (NA). Meira
28. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Hugsanlega tvær tilraunir til eitrunar

Talið er að eitrað hafi verið tvisvar sinnum með stuttu millibili fyrir rússneska njósnarann Alexander Litvinenkó, sem var myrtur í London í nóvember 2006. Þetta kom fram við upphaf nýs dánardómstóls í gær. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 142 orð

Hækkun hefði lítil áhrif

Hækkun lágmarkslauna hefur lítil sem engin áhrif á atvinnu þeirra sem eru á eða nærri lágmarkslaunum. Þetta segir Viðar Ingason, hagfræðingur VR, í grein sinni í Vísbendingu og styðst þar við niðurstöður rannsókna í Bandaríkjunum. Meira
28. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 47 orð

Kastró styður Raúl

Fídel Kastró, fyrrverandi forseti Kúbu, hefur lýst yfir stuðningi sínum við viðleitni Raúls, bróður síns, til að bæta samskipti á milli Bandaríkjanna og Kúbu. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 188 orð

Kostirnir kynntir á næstu vikum eða mánuðum

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að Íslendingar hafi á undanförnum árum orðið sérfræðingar í að viðhalda gjaldeyrishöftum en á sama tíma hafi of lítill kraftur farið í að afnema höftin. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ljósinu fagnað á afmæli Sameinuðu þjóðanna

Upphafi árs ljóssins á Íslandi og stórafmæli Sameinuðu þjóðanna, sem fagna 70 ára afmæli í ár, var fagnað með samkomu í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær. Þar var dagskrá ársins kynnt auk þess sem ráðherrar mennta- og utanríkismála fluttu ávörp. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Loðnan seinna á ferðinni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir gloppótta vertíð virtist aðeins skárra hljóð í loðnuskipstjórum í gær. Skipin voru dreifð á miðunum, flest voru vestur af Rauðanúp, önnur vestur af Grímsey og síðan á Bakkaflóa- og Héraðsflóadýpi. Meira
28. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 59 orð

Markaðir féllu með nýrri ráðherraskipan

Yanis Varoufakis var í gær skipaður næsti fjármálaráðherra Grikklands þegar tilkynnt var um ráðherraskipan í ráðuneyti Alexis Tsipras. Varoufakis er öfgavinstrimaður og hagfræðingur. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Málflutningi í Al-Thani-máli lokið

Verjendur Ólafs Ólafssonar, eins stærsta hluthafa Kaupþings fyrir bankahrun, og Magnúsar Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra Kaupþings í Lúxemborg, fluttu mál skjólstæðinga sinna fyrir Hæstarétti í gær. Lauk þar með málflutningi fyrir Hæstarétti. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Meiri gasmengun en frá allri Evrópu

Frá því að eldgosið hófst í Holuhrauni fyrir bráðum fimm mánuðum hefur það losað 8,3 milljónir tonna af brennisteinsdíoxíði, sem gerir að jafnaði 50 til 60 þúsund tonn á dag. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Munu sjöfalda framleiðslu á lífdísil á árinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrirtækið Lífdísill í Reykjavík hefur tryggt fjármögnun til að framleiða allt að 700 þúsund lítra af lífdísil á ári. Verkefnið hljóðar upp á hundruð milljóna og er stefnt að enn frekari stækkun á næstu árum. Meira
28. janúar 2015 | Erlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Níu fallnir í sjálfsvígsárás í Trípolí

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þrír hryðjuverkamenn vopnaðir hríðskotarifflum gerðu áhlaup á Corinthia-hótelið í Trípolí, höfuðborg Líbýu í gær. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 713 orð | 3 myndir

Óhætt að gefa ungbörnum fisk

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Undanfarin ár og áratugi hefur foreldrum ungbarna verið ráðlagt að bíða með að gefa þeim fisk og egg þar til þau eru orðin a.m.k. eins árs, að öðrum kosti geti þau þróað með sér fæðuofnæmi. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

RAX

Vetrargleði Íslenski hesturinn býr yfir þykkum vetrarfeldi sem kemur sér vel á dögum þar sem vetur konungur klórar í allt kvikt með köldum klónum. Hestar sem fá gott atlæti kjósa að vera... Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Sameiginlegur skíðapassi eykur möguleika

Sameiginlegur skíðapassi fyrir ferðamenn í Stafdal og í Oddsskarði eykur möguleika fyrir iðkendur í Skíðalandinu Austurlandi, sem er í mótun. Meira
28. janúar 2015 | Innlent - greinar | 503 orð | 3 myndir

Samfélagið breyttist ekki þó íbúum fjölgaði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íþróttastarfið hér er öflugt og í dag taka um 350 krakkar þátt í starfi okkar. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Segir fjórar akreinar of mikið

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Reglan er sú að það þurfi ekki fjórar akreinar nema umferðin sé komin yfir tuttugu þúsund bíla á sólarhring. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Siglfirðingar fagna sólinni í dag

Á Siglufirði hefur ekki sést til sólar í rúmar 10 vikur eða nánar tiltekið í 74 daga. Samkvæmt almanakinu á hún að birtast yfir fjöllunum í dag, 28. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Skattkortin tekin úr umferð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisskattstjóri hefur lagt til við fjármálaráðuneytið að notkun skattkorta verði hætt um næstu áramót. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 138 orð

Skil á ársreikningi einfölduð

Reglur um skil á ársreikningum og ársreikningaskrá eru til athugunar ásamt öðru við undirbúning á innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um einföldun ársreikninga lítilla fyrirtækja. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Sláturúrgangi breytt í eldsneyti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Lífdísill hefur tryggt sér fjármögnun til að sjöfalda framleiðslu á lífdísil úr 100 þúsund lítrum í 700 þúsund lítra á ári. Á að ná því markmiði fyrir árslok 2016. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Strætóskýli verði reyklaus

Öll strætóskýli verða reyklaus í framtíðinni ef átak Strætó þess efnis mun bera árangur. Farið var af stað með verkefnið vegna ítrekaðra kvartana frá farþegum Strætó um að verið væri að reykja inn í skýlunum, öðrum farþegum til mikils ama. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 361 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Mortdecai Listaverkasalinn Charles Mortdecai leitar að stolnu málverki sem tengist týndum bankareikningi sem á að vera stútfullur af gulli frá nasistum. IMDB 5,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.15 Smárabíó 20.00, 22.25, 22.25 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 353 orð | 3 myndir

Verkföll gætu skollið á í mars

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Miðað við fyrstu viðbrögð Samtaka atvinnulífsins (SA) við kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands (SGS) í komandi kjaraviðræðum er nær öruggt að deilunni verði vísað til ríkissáttasemjara. Meira
28. janúar 2015 | Innlent - greinar | 239 orð | 1 mynd

Vilja fá fjölbrautaskólann á sitt borð

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ fagnaði á síðasta ári 30 ára afmæli sínu en nú stunda rúmlega 700 nemendur nám við skólann og hefur hann yfir að ráða rúmlega 80 starfsmönnum. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Yfir 400 spilarar mæta á Bridshátíð

Bridshátíð, sú 34. í röðinni, hefst formlega á Hótel Natura annað kvöld en í kvöld fer þar fram svonefnt stjörnustríð þar sem hitað er upp fyrir aðalmótin. Yfir 400 keppendur eru skráðir til leiks, bæði íslenskir og erlendir. Meira
28. janúar 2015 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Öllum átta sagt upp störfum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Öllum átta sviðsstjórum Reykjanesbæjar verður sagt upp störfum í tengslum við breytingar á stjórnskipulagi bæjarins sem samþykktar voru á bæjarstjórnarfundi í gær. Tvö af núverandi sviðum, þ.e. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2015 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Á almenningur minna skilið?

Íslenski bílaflotinn er sá elsti af þeim löndum sem við berum okkur almennt saman við í Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
28. janúar 2015 | Leiðarar | 165 orð

Eftirlits er þörf með eftirlitinu

Gæta þarf jafnvægis milli öryggis þegnanna og eftirlits Meira
28. janúar 2015 | Leiðarar | 492 orð

Eru loftárásirnar nóg?

Ríki Íslams gefur lítið eftir þrátt fyrir miklar loftárásir Meira

Menning

28. janúar 2015 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

68 hljómsveitir og listamenn á Sónar

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Sónar Reykjavík, sem fram fer í Hörpu 12.-14. febrúar, liggur nú fyrir og munu alls 68 hljómsveitir og listamenn koma fram á hátíðinni í ár. Meira
28. janúar 2015 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Ásgeir í 10. sæti á lagalista Triple J

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti á eitt af bestu lögum ársins 2014 frá því í nóvember sl., skv. lista einnar stærstu útvarpsstöðvar Ástralíu, Triple J. Meira
28. janúar 2015 | Kvikmyndir | 893 orð | 1 mynd

„Fólk þarf að hlæja“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Noom Diawara og Medi Sadoun, tveir af aðalleikurum Qu'est-ce qu'on a fait au Bon Dieu? Meira
28. janúar 2015 | Tónlist | 991 orð | 7 myndir

„Tvöfalt afmælisár“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
28. janúar 2015 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Duludansinn stiginn í Doha

„Ég skal ljá þér duluna mína að dansa í,“ lofar útburðurinn móður sinni í þjóðsögunum. Meira
28. janúar 2015 | Kvikmyndir | 82 orð | 1 mynd

Hvalfjörður hlýtur 18. verðlaunin

Stuttmynd Guðmundar Arnar Guðmundssonar, Hvalfjörður, hlaut í fyrrakvöld verðlaun í Serbíu á kvikmynda- og tónlistarhátíð leikstjórans Emirs Kusturica, Kustendorf International Film and Music Festival, og nefnast þau Bronseggið. Eru það 18. Meira
28. janúar 2015 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Komdu og sjáðu virginalinn!

Fyrsta fræðslukvöld Barokksmiðju Hólastiftis á vormisseri 2015 verður haldið í kvöld kl. 20 í kapellu Akureyrarkirkju. „Þar er athvarf virginals Barokksmiðjunnar og þar eru allir velkomnir til að sjá hljóðfærið og kynnast sögu sembalhljóðfæra. Meira
28. janúar 2015 | Leiklist | 133 orð | 1 mynd

Leikhúskaffi í Gerðubergi

Leikhúskaffi nefnist ný dagskrárröð sem hefst í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Um er að ræða samstarfsverkefni Borgarbókasafnsins og Þjóðleikhússins, en á vormisseri verða alls fjórar leiksýningar á fjölum Þjóðleikhússins teknar fyrir. Meira
28. janúar 2015 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Nýtt íslenskt verk frumflutt í HÍ

Nautilus, nýtt verk fyrir kontrabassaflautu eftir Steingrím Þórhallsson, verður frumflutt á Háskólatónleikum í Hátíðasal HÍ í dag kl. 12.30, auk nýlegra verka eftir Bill Douglas, Mike Mower, Adrienne Albert og Gary Schocker. Meira
28. janúar 2015 | Tónlist | 167 orð | 1 mynd

Opnað fyrir skráningu í Wacken

Opnað hefur verið fyrir skráningu í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle 2015 og munu sex hljómsveitir keppa um að koma fram á þungarokkshátíðinni Wacken Open Air í Þýskalandi og taka þar þátt í lokakeppni Wacken Metal. Meira
28. janúar 2015 | Hugvísindi | 142 orð | 1 mynd

Sýna gripi sem stolið var frá Pompeii

Fjöldi gesta sem heimsótt hefur rústir hinnar fornu rómversku borgar Pompeii í áranna rás hefur stungið á sig gripum og brotum sem þeir hafa fundið í borginni sem grófst undir ösku frá eldfjallinu Vesúvíusi árið 79. Meira
28. janúar 2015 | Kvikmyndir | 593 orð | 2 myndir

Ævintýralegir járnkarlar

Af öllum kröftum, De toutes nos forces, sýnd í Háskólabíói á Franskri kvikmyndahátíð. Aðalhlutverk Jacques Gamblin, Alexandra Lamy og Fabien Heraud. Meira

Umræðan

28. janúar 2015 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Af kvenréttindakverúlöntum

Það er einkennileg manngerð sem amast við því að aðrir séu að hljóta sömu réttindi og hún hefur notið. Meira
28. janúar 2015 | Bréf til blaðsins | 88 orð

Bridsdeild Breiðfirðinga Það var spilað á 9 borðum 25. jan. sl. Þetta...

Bridsdeild Breiðfirðinga Það var spilað á 9 borðum 25. jan. sl. Þetta var 1. dagur í 4 daga keppni þar sem 3 bestu gilda. Enn er möguleiki að vera með í keppninni, en allir eru velkomnir þótt keppnin sé byrjuð Úrslit í N/S: Guðm. Meira
28. janúar 2015 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Ég er Kalli

Eftir Árna Árnason: "Þeim mun minni tengsl stjórnmála og trúar, þeim mun betur gengur okkur að lifa lífinu samkvæmt sam-mannlegum gildum." Meira
28. janúar 2015 | Aðsent efni | 956 orð | 1 mynd

Hæstiréttur er vanhæfur

Eftir Bjarna V. Bergmann: "Einnig getur komið upp sú staða í dómsal að málsaðili mæti ekki þrátt fyrir lögmæta boðun." Meira
28. janúar 2015 | Aðsent efni | 1221 orð | 2 myndir

Nýtum ríkiseignir betur og með hagkvæmari hætti

Eftir Óla Björn Kárason: "Við þurfum að spyrja: Af hverju er þetta í eigu ríkisins? Getum við ekki nýtt þá fjármuni sem eru bundnir í þessari eign betur og með öðrum hætti?" Meira
28. janúar 2015 | Velvakandi | 22 orð | 1 mynd

Snillingurinn Björk

Platan hennar Bjarkar, Vulnicura, er yndisleg. Björk á skilið að fá meira hrós en hún hefur fengið, mér finnst þögnin ærandi.... Meira
28. janúar 2015 | Aðsent efni | 188 orð | 1 mynd

Tjáningarfrelsi

Eftir Hjálmar Magnússon: "Við vitum að trúin er eitthvað það helgasta sem býr í brjósti okkar." Meira
28. janúar 2015 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Um undirmál og lögbrot

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Í lögskýringu skipta öllu orðin „einstakra útlána“, ekki fer á milli mála að lánin voru lækkuð og færð þannig í nýja banka." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2015 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Bjarghildur Sigurðardóttir

Bjarghildur Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist í Vallanesi í Suður-Múlasýslu 9. apríl 1926. Hún andaðist á Hrafnistu Reykjavík 13. janúar 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Jónsdóttir, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Björg Pálsdóttir

Björg Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 31. júlí 1950. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu Langeyrarvegi 8 í Hafnarfirði 14. janúar 2015. Eftirlifandi eiginmaður Bjargar er Guðjón Kristinn Bjarnason, f. 14. desember 1948. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Guðný Kristíana Valdimarsdóttir

Guðný Kristíana Valdimarsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Vopnafirði 7. júlí 1937. Hún lést á Landspítalanum 17. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðrún Anna Kristjánsdóttir, f. 4. mars 1898, d. 27. desember 1963, og Valdimar Stefánsson, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 1597 orð | 1 mynd

Gunnar Sumarliðason

Gunnar Sumarliðason var fæddur í Reykjavík 4. júlí 1927. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 19. janúar 2015. Foreldrar Gunnars voru þau Bóthildur Jónsdóttir húsfreyja, f. að Ragnheiðarstöðum, Gaulverjabæjarhreppi, Árnessýslu, 18. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Gunnar Sæmundsson

Gunnar Sæmundsson fæddist 12. febrúar 1931. Hann lést 28. desember 2014. Útför Gunnars var gerð 5. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 2661 orð | 1 mynd

Ingólfur Jónsson

Ingólfur Jónsson var fæddur 25. júní 1920 í Vestmannaeyjum. Hann lést 13. janúar 2015. Foreldrar hans: Ragnhildur Runólfsdóttir, f. 26.10. 1888, húsfreyja, og Jón Árnason, f. 7.3. 1885, bóndi í Hólmi, Landeyjum. Systkin: Ásta Guðlaug, f. 1927, yngst. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Jónas Jóhannsson

Jónas Jóhannsson fæddist á Borðeyri 3. ágúst 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. janúar 2015. Foreldrar hans voru Jóhann Jónsson, bóndi og trésmiður, f. 18.6. 1890, d. 20.11. 1966, og Sigríður Guðjónsdóttir, f. 2.7. 1898, d. 24.4. 1965. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Jórunn Jónasdóttir

Jórunn Jónasdóttir fæddist 12. mars 1942. Hún lést 12. janúar 2015. Útför Jórunnar fór fram 20. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Katrín Ríkharðsdóttir

Katrín Ríkharðsdóttir fæddist 17. janúar 1956. Hún lést 1. janúar 2015. Útför Katrínar var gerð 12. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Laufey Steingrímsdóttir

Laufey Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júní 1948. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. janúar 2015. Útför Laufeyjar fór fram frá Keflavíkurkirkju 23. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Oddný Egilsdóttir

Oddný Egilsdóttir fæddist 8. apríl 1916. Hún lést 4. janúar 2015. Útför Oddnýjar fór fram 17. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Oddný Ragnheiður Þórarinsdóttir

Oddný Ragnheiður Þórarinsdóttir fæddist á Starmýri, Hofssókn í Álftafirði, 22. apríl 1917. Hún lést á Landspítalanum 18. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Stefanía Brynjólfsdóttir, húsfreyja á Starmýri, f. 1892 á Starmýri, d. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 1582 orð | 1 mynd

Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir

Petrea Kristín Líndal Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1925. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 20. janúar 2015. Foreldrar hennar voru Guðríður Lilja Sumarrós Kristjánsdóttir, húsmóðir, f. 20.6. 1903, d. 23.9. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2015 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Snorri Hauksson

Snorri Hauksson fæddist á Akureyri 1.7. 1936. Hann lést á líknardeild Landspítalans 14.1. 2015. Útför Snorra fór fram 21. janúar 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Bankamenn vilja stytta vinnudaginn

Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), segir að áhugi sé á því að semja um styttri vinnuviku í komandi kjarasamningaviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Meira
28. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Heimilum í vanskilum fækkaði um 24% í fyrra

Í lok seinasta árs voru 5,49% þeirra heimila sem eru með fasteignalán sín hjá Íbúðalánasjóði með lán sín í vanskilum. Sambærilegt hlutfall í lok desembermánaðar árið 2013 var 7,23%. Meira
28. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 60 orð | 1 mynd

Icelandair eykur flugframboð í sumar

Icelandair hefur bætt við flugframboð félagsins á þessu ári frá því sem áður hefur verið kynnt. Meira
28. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 2 myndir

Samkeppniseftirlitið hefur áhyggjur af fasteignafélögum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Sú staða getur verið uppi að sami lífeyrissjóður eða lífeyrissjóðahópur sé eigandi að fleiri en einum keppinauti og sé þar með að keppa við sjálfan sig. Meira
28. janúar 2015 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Verð á flugi hækkar þrátt fyrir lægra olíuverð

Flugverð hækkaði um rúmlega fimmtán prósent í janúarmánuði frá seinasta mánuði, samkvæmt nýrri verðkönnun Dohop. Svo virðist sem sú mikla lækkun sem hefur verið á olíuverði sé ekki farin að skila sér í lægra verði á flugi. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2015 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

...fræðist um rafrænt eftirlit

„Rafrænt eftirlit - hvað má og hvað ekki?“ er yfirskrift málþings sem Persónuvernd, í samvinnu við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands, efnir til á evrópska persónuverndardaginn sem er í dag. Meira
28. janúar 2015 | Daglegt líf | 657 orð | 3 myndir

Helgi hins hálfnaða handverks haldin

Hver kannast ekki við að eiga í fórum sínum ókláraða handavinnu, eitthvert stórt og metnaðarfullt verkefni sem aldrei hefur verið klárað? Meira
28. janúar 2015 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Hver verður fulltrúi landsins?

Tónlistarhátíðin WACKEN OPEN AIR í Norður-Þýskalandi er ein stærsta og virtasta þungarokkshátíð í heimi og er haldin árlega. Á hverju ári stendur Wacken fyrir hljómsveitakeppninni METAL BATTLE og verður hún haldin í sjötta sinn á Íslandi í ár. Meira
28. janúar 2015 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

Kennir Vogue-dansstílinn

Dansarinn Anneli Ninja, sem hefur m.a. unnið fjölda alþjóðlegra keppna, heldur dansnámskeið um næstu helgi hjá Dansi Brynju Péturs. Þar mun hún kynna dansstílana sem nefnast Posing og Runway, Vogue New Way og Vogue Femme. Meira
28. janúar 2015 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Sjálfshjálparbækur ekki bara mannbætandi, líka skáldsögur

Ekkert efni er höfundum sjálfshjálparbóka óviðkomandi; hversu smátt eða stórt það er, það er til bók um efnið. Um það vitnar ógrynni sjálfshjálparbóka sem eru á markaði. Meira
28. janúar 2015 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Upplýsingar sem hald er í

Ótal vefsíður er að finna á vefnum með ýmsum fróðleik. Ekki er alltaf ljóst á hverju tilteknar fullyrðingar sem haldið er fram byggjast. Á vefsíðunni todayifoundout.com má finna gagnlegar upplýsingar sem telja má að séu nokkuð pottþéttar. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2015 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Re2 d6 3. g3 Rf6 4. Bg2 e6 5. c3 Rc6 6. d4 d5 7. e5 Rd7 8...

1. e4 c5 2. Re2 d6 3. g3 Rf6 4. Bg2 e6 5. c3 Rc6 6. d4 d5 7. e5 Rd7 8. 0-0 cxd4 9. cxd4 Be7 10. Rbc3 b6 11. Rf4 Ba6 12. He1 Hc8 13. h4 Bb4 14. Rh5 g6 15. Bg5 Be7 16. Bxe7 Rxe7 17. Rf4 Rf5 18. Bh3 Hc4 19. Bxf5 gxf5 20. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ára

Tvíburarnir Guðmundur Guðmundsson , verkfræðingur og framkvæmdastjóri ISS Ísland, og Karólína Guðmundsdóttir , verkfræðingur á skrifstofum Landspítalans, eru sextug í... Meira
28. janúar 2015 | Í dag | 343 orð

Af 6u-hætti og gömlum vísum í því ljósi

Björn Ingólfsson vék að því á Leirnum að á Boðnarmiði væri fimmskeytlan rifjuð upp. Því væri rétt að halda á lofti 6u-hættinum svokallaða sem Ingi Steinar Gunnlaugsson fann upp hér um árið. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 291 orð | 1 mynd

Alltaf verið nóg að gera í pípulagningum

Trausti Guðjónsson er pípulagningameistari hjá Meistaralögnum sem hann á og rekur ásamt eiginkonu sinni. „Við erum búin að vera meira og minna í rekstri í 28 ár. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn fæddist á Akureyri 25.1. 1915. Foreldrar hans voru Jón Eyjólfur Bergsveinsson, skipstjóri og erindreki SVFÍ, og k.h., Ástríður María Eggertsdóttir húsfreyja. Þau eignuðust 10 börn. Björn kvæntist Maríu Hafliðadóttur, f. í Flatey á Breiðafirði 6.1. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 490 orð | 3 myndir

Bóndi og skólastjóri lætur bókvit í askana

Ásta fæddist á Akureyri 28.1. 1975. Hún ólst upp við leik og störf á Höfða í Grýtubakkahreppi: „Á þeim árum voru mikil umsvif í búrekstrinum á Höfða. Þar var umfangsmikil kartöflurækt, stórt sauðfjárbú og æðardúnstekja. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Elín Bára Lúthersdóttir

30 ára Elín ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi og starfar við LSH í Fossvogi. Börn: Áslaug María, f. 2003, og Anton Páll, f. 2008. Systkini: Inga, f. 1971; Gísli, f. 1975, Páll, f. 1979, og Hrólfur, f. 1979. Foreldrar: Lúther Pálsson, f. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kópavogi Alda Katrínardóttir fæddist 22. október 2014 kl. 15.22. Hún vó...

Kópavogi Alda Katrínardóttir fæddist 22. október 2014 kl. 15.22. Hún vó 4.324 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Vallý Helgadóttir og Katrín Jónsdóttir... Meira
28. janúar 2015 | Í dag | 20 orð

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi...

Kunnan gerðir þú mér veg lífsins, gleðignótt er fyrir augliti þínu, yndi í hægri hendi þinni að eilífu. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Magni Grétarsson

30 ára Magni ólst upp á Breiðdalsvík, býr í Reykjavík og er byggingatæknifræðingur hjá Ístaki í Noregi. Maki: Málfríður Sandra Guðmundsdóttir, f. 1985, hjúkrunarfræðingur. Dóttir: Ásta Vordís, f. 2011. Foreldrar: Grétar Björgólfsson, f. Meira
28. janúar 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Margur hefur staðið sig að því að hiksta á eignarfalli orðsins skrá . Svo skemmtilega vill til að venjur hafa myndast eftir því hvað orðið þýðir . Listar , t.d. Meira
28. janúar 2015 | Fastir þættir | 232 orð | 1 mynd

Stækkað um helming

Til stendur að stækka veitingastað IKEA í Garðabæ um 1.200 fermetra síðar á þessu ári og mun þá taka minnst 500 gesti í stað 300 nú. Komnar eru teikningar að þessari viðbót og málið er í umfjöllun hjá skipulagsyfirvöldum. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 210 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðrún Finnbogadóttir 90 ára Vilborg Friðjónsdóttir Zophanía G. Briem 85 ára Guðlaug Kristófersdóttir Hafliði Kristbjörnsson Óskar Jónsson Sigurjón Hreiðar Gestsson Steinar Júlíusson Þóra Hallgrímsson 80 ára Guðbjörn Ingvarsson Sigfús G. Meira
28. janúar 2015 | Fastir þættir | 415 orð | 2 myndir

Urrhyltingunum fjölgar jafnt og þétt

Ágætur gangur hefur að undanförnu verið í framkvæmdum í hinu nýja íbúðahverfi á Urriðaholti í Garðabæ. Nær fimmtán verktakar eru á svæðinu, hvar mestur gangur er í byggingu fjölbýlishúsa. Einnig er verið að reisa rað- og parhús, svo og einbýli. Meira
28. janúar 2015 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Valgerður Jennýjardóttir

30 ára Valgerður býr í Grindavík, vinnur á leikskóla og er formaður fimleikadeildar Grindavíkur. Maki: Sigurður Magnús Árnason, f. 1989, kokkur. Dætur: Emma Lív, f. 2004, og Matthildur Yrsa, f. 2012. Foreldrar: Guðmunda Jenný Hermannsdóttir, f. Meira
28. janúar 2015 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Verður tilbúinn í september

„Verkinu hér í Gálgahrauni miðar ágætlega. Við eigum að skila þessu af okkur í september og þær áætlanir munu standast. Sem sakir standa vinna hér um 20 manns, tækni-, iðnaðar-, véla- og verkamenn, meðal annars við brúarsmíði. Meira
28. janúar 2015 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Nýjasta mynd Clints Eastwood hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum. Hún hefur einnig vakið harðar deilur. Myndin fjallar um Chris Kyle, sem var leyniskytta í Írak. Að sögn bandaríska varnarmálaráðuneytisins skaut hann 150 manns til bana. Meira
28. janúar 2015 | Í dag | 144 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. janúar 1799 Narfi, „gleðispil í þremur flokkum,“ var leikinn í fyrsta sinn í Reykjavíkurskóla. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson, brautryðjanda í íslenskri leikritun. 28. janúar 1837 Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélag var stofnað. Meira

Íþróttir

28. janúar 2015 | Íþróttir | 353 orð | 2 myndir

„... og aðeins betur ef það er það sem þarf“

Í minningunni var dimmt og kalt. Gott ef ég fékk ekki gæsahúð. Hugsanlega dæmigerð hafnfirsk sumarnótt, en ef til vill var það meintur söngur sem barst útí myrkrið sem olli tilfinningunni. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Chelsea fer á Wembley

Chelsea leikur til úrslita í enska deildabikarnum í knattspyrnu á Wembley eftir að hafa slegið út Liverpool í framlengdum spennuleik í gærkvöld. Branislav Ivanovic skoraði eina mark kvöldsins en liðin gerðu 1:1-jafntefli á Anfield í fyrri leiknum. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 1082 orð | 2 myndir

Eina tækifæri ævinnar?

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 911 orð | 2 myndir

Eru kaflaskil framundan?

FRÉTTASKÝRING Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir þátttöku íslenska landsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Doha í Katar er ljóst að það stendur fremstu landsliðum heims nokkuð að baki. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Fótbolti.net mót karla A-deild, riðill 2: ÍBV – Stjarnan 1:2...

Fótbolti.net mót karla A-deild, riðill 2: ÍBV – Stjarnan 1:2 Bjarni Gunnarsson – Þórhallur Kári Knútsson, Arnar Már Björgvinsson. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik...

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, viðurkennir að það hafi reynt mjög á sig að stýra danska landsliðinu gegn sínum gömlu lærisveinum í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í fyrrakvöld. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Gullmark réði úrslitum í Grafarvogi

Skautafélag Reykjavíkur hafði betur gegn Birninum 5:4 á Íslandsmóti karla í íshokkí í framlengdum leik í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á heimavelli Bjarnarins í Egilshöllinni og var staðan 4:4 að loknum venjulegum leiktíma. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Arnór Atlason skoraði 10 mörk fyrir íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Noreg, 35:34, og tryggði sér sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Austurríki 28. janúar 2010. • Arnór fæddist árið 1984. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Grindavík: Grindavík – KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild kvenna: Grindavík: Grindavík – KR 19.15 TM-höllin: Keflavík – Snæfell 19.15 Hveragerði: Hamar – Haukar 19.15 Smárinn: Breiðablik – Valur 19. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna ÍBV – Fylkir 33:34 KA/Þór – HK 26:31...

Olís-deild kvenna ÍBV – Fylkir 33:34 KA/Þór – HK 26:31 Selfoss – Stjarnan 19:26 Haukar – Grótta 25:27 Fram – Valur 23:26 FH – ÍR 17:17 Staðan: Grótta 141301375:26926 Fram 141202379:31024 Stjarnan 141103331:31822 ÍBV... Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 695 orð | 2 myndir

Sáttur en vildi gjarnan komast lengra

HM í Katar Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Svo sannarlega vildum við komast í átta liða úrslitin en það tókst ekki og við erum sáttir við þann árangur sem náðist,“ segir Guðmundur B. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal féll í gær úr leik í átta manna...

Spænski tenniskappinn Rafael Nadal féll í gær úr leik í átta manna úrslitunum á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hann beið lægri hlut fyrir Tékkanum Thomas Berdych í þremur settum, 6:2, 6:0 og 7:6. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 322 orð | 1 mynd

Strandar á peningaleysi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Svíþjóð Solna – LF Basket 63:83 • Sigurður Þorsteinsson...

Svíþjóð Solna – LF Basket 63:83 • Sigurður Þorsteinsson skoraði 9 stig fyrir Solna og tók 4 fráköst. • Haukur Helgi Pálsson skoraði 15 stig fyrir LF Basket. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Tvö æfingamót og leikir við Holland

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik keppir á tveimur æfingamótum í ágúst í aðdraganda Evrópumótsins, sem Ísland leikur á í fyrsta sinn í september. Meira
28. janúar 2015 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Útisigrar og óvænt úrslit

Valskonur komu geysilega á óvart í Olís-deildinni í handknattleik kvenna í gærkvöldi og unnu Fram á útivelli 26:23. Var þetta aðeins annað tap Fram í deildinni í vetur en Valur er hins vegar í 5.-6. sæti deildarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.