Greinar fimmtudaginn 2. apríl 2015

Fréttir

2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Afgangur á ríkissjóði vex jafnt og þétt

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Stefnumið ríkisfjármálaáætlunarinnar fyrir tímabilið 2016-2019 er að afkoma ríkissjóðs skili afgangi í lok tímabilsins. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Austurvegurinn opnaður yfir páskana

Verslunareigendur og vegfarendur við Austurveginn á Selfossi fagna því sjálfsagt að Austurvegurinn á Selfossi hefur verið opnaður aftur fyrir umferð. Enr það er þó aðeins gert til bráðabirgða til að létta á páskaumferðinni. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 2734 orð | 3 myndir

„Hér var nánast neyðarástand“

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Frá hruninu haustið 2008 hefur Landhelgisgæslan orðið að takast á við ný og krefjandi verkefni við erfiðar aðstæður. Oft og tíðum leit út fyrir að reksturinn færi í þrot og grípa þyrfti til hópuppsagna. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

„Páskahret“ gengur yfir í dag

Veðurstofan varar ökumenn við því að akstursskilyrði kunni að verða erfið og skyggni takmarkað á Hellisheiði og í Þrengslum síðdegis í dag og í kvöld. Spáð er vaxandi austanátt og slyddu eða snjókomu sunnanlands síðdegis í dag. Hvassast við ströndina. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

„Vitleysa, en skemmtileg vitleysa“

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Félagarnir Nökkvi Fjalar Orrason, Egill Ploder Ottósson og Róbert Úlfarsson sem stjórnað hafa sjónvarpsþáttunum Áttunni, skrifuðu í gær undir samning við Árvakur um birtingu þáttanna á mbl.is. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Bændur koma betur út en aðrar stéttir

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Útivera Unun var að ríða út í Víðidalnum í góða veðrinu í gær og fjallasýnin spillti ekki... Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Ekki dæmdur fyrir að kafa í Silfru

Hæstiréttur hefur sýknað mann sem var ákærður fyrir að kafa í gjánni Silfru á Þingvöllum án þess að tilkynna köfunina og afla til-skilins leyfis frá þjóðgarðinum. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Elsta manneskja heimsins látin

Japanska konan Misao Okawa, sem var talin elsta manneskja heims, er látin. Hún var 117 ára og það var hjartað sem gaf sig að lokum. Okawa lést á hjúkrunarheimili í Osaka en í þeirri borg fæddist hún 5. mars árið 1898. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Ferskur fiskur út

Mikil fjölgun flugferða og þreföldun á flutningsgetu með nýjum Boeing 767-300 flugvélum Icelandair skapa ekki eingöngu tækifæri í ferðaþjónustunni heldur einnig fyrir sjávarútveginn. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Fjórir ungir Bretar sóttir upp á Kjöl

„Þeim var kalt, þeir orðnir þreyttir og leist illa á framhaldið. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út laug- ardaginn 4. apríl. Fréttaþjónusta verður að venju um páskahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fækkar í þjóðkirkjunni

Einstaklingum utan trúfélaga hefur fjölgað gífurlega á síðustu tíu árum, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Alls voru 7.152 utan trúfélaga árið 2005 en eru í dag 18.458. Kaþólska kirkjan hefur nærri því tvöfaldast á þessum tíu árum, 5. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gert klárt fyrir ævintýraferð með skíðafólk

Tvær skonnortur Norðursiglingar eru að fara með hópa svissnesks og bandarísks skíðafólks í ævintýraferðir um Eyjafjörð og Skjálfandaflóa. Fólkið gengur á fjöll með búnað sinn og rennir sér niður og gistir síðan í skonnortunni. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Góð byrjun þrátt fyrir kuldann

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vorveiðar hófust víða í gær. Aðstæður voru þó ekki alls staðar góðar til stangaveiða, enn hörkuvetur, snjór yfir öllu og brunagaddur a.m.k. á nóttinni. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Göngunum lokað vegna framkvæmda

Hvalfjarðargöng verða lokuð vegna malbikunar frá föstudagskvöldinu 10. apríl nk. kl. 20 til kl. 6 að morgni mánudagsins 13. apríl. Önnur akreinin var malbikuð enda á milli í göngunum í október 2014 og þá voru göngin lokuð eina helgi. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hallgrímur og Guðríður á bænadögum

Um bænadagana verður athyglinni beint að Hallgrími Péturssyni og Guðríði Símonardóttur í Borgarnesi. Á Sögulofti Landnámssetursins í kvöld kl. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 135 orð

Húshitunarkostnaður verður sambærilegur

Kostnaður við flutning og dreifingu rafmagns vegna húshitunar hjá þeim sem ekki eiga kost á hitun með jarðvarma verður að fullu niðurgreiddur frá og með 1. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Hægriöfgaflokkar eiga undir högg að sækja

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hægriöfgaflokkar virðast eiga undir högg að sækja í Bretlandi og talið er að stuðningurinn við þá meðal almennings hafi ekki verið jafnlítill í tæpa tvo áratugi. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Illviðra- og úrkomusamt í marsmánuði

Marsmánuður var illviðra- og úrkomusamur, sérstaklega um landið sunnan- og vestanvert en mun skárri tíð var norðaustan- og austanlands. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kanna lögmæti framgöngu ríkisins

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti einróma á fundi sínum í gær að fela bæjarstjóra að láta kanna lögmæti framgöngu ríkisins, stofnana þess og fyrirtækja við þvingaðan samruna Sparisjóðs Vestmannaeyja við Landsbankann. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Kennarar skrifuðu undir

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Fulltrúar Kennarasambands Íslands og samninganefndar ríkisins skrifuðu í gærmorgun undir nýjan kjarasamning og vinnumat vegna ríkisrekinna framhaldsskóla. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kjósa aftur um verkfall

Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar tæknimanna hjá Ríkisútvarpinu hófst í gær og stendur hún yfir í tæpa viku. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Kosið um einn umsækjanda

Kosið verður um sóknarprest í Keflavíkurprestakalli þótt aðeins einn umsækjandi sé um stöðuna. Þegar embættið var auglýst óskaði rúmlega þriðjungur sóknarbarna eftir almennri kosningu, nægur fjöldi til skylt er að verða við því. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Landsnet hvetur til aðgæslu

Með hækkandi sól aukast ferðalög á fjöllum og því vill Landsnet vekja athygli á því að víða á hálendinu er nú hættulega stutt upp í háspennulínur vegna mikilla snjóalaga. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Lionsmenn á Sauðárkróki fagna 50 árum með góðri gjöf

Björn Björnsson bgbb@simnet. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Loftárásir Sádi-Araba valda hækkun á olíuverði

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Loftárásir Sádi-Araba eru orsök hækkunar á bensínverði í síðustu viku. Þetta segir Magnús Ásgeirsson, eldsneytisinnkaupastjóri hjá N1, en bensínverð hækkaði um þrjár krónur hjá N1 fyrir helgi. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Mótmæla lokun Laugavegar

Samtök kaupmanna og fasteignaeigenda á Laugavegi sendu frá sér ályktun í gær þar sem málflutningi Hjálmars Sveinssonar, formanns umhverfis- og skipulagsráðs, í fréttum RÚV er mótmælt en hann lagði til að lokað yrði fyrir bílaumferð um Laugaveg frá 1. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Natura Ísland lýkur árið 2016

Natura Ísland, verkefni Náttúruræðistofnunar Íslands (NÍ), mun ljúka árið 2016. Forsendur verkefnisins breyttust verulega árið 2014 þegar Evrópusambandið sagði upp IPA-styrkjum sem áttu að fjármagna verkefnið að mestu leyti (80%). Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Njóta náttúrunnar á hlaupum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Nýi KR-búningurinn aprílgabb

Búningur KR-inga var efni í aprílgabb í gær, en Morgunblaðið og mbl.is greindu frá því að nýr búningur félagsins virtist breyta um lit eftir því hvernig birtan væri hverju sinni. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Nýjar þyrlur verði keyptar

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landhelgisgæslan hefur skilað tillögum til innanríkisráðherra um endurnýjun þyrluflotans á næstu sex árum. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 44 orð

Orðafeill Í grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 1. apríl...

Orðafeill Í grein eftir mig sem birtist í Morgunblaðinu í gær, 1. apríl, segi ég að ekkert geti komið í veg fyrir fjölgun ferðamanna nema fall krónunnar. Þarna átti að sjálfsögðu að standa „nema styrking krónunnar“. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Óljóst eignarhald tefur slit á þrotabúi Icebank

Slitastjórn Icebank hefur ekki treyst sér til að leggja fyrir kröfuhafafund sáttaboð sem borist hefur frá Eignasafni Seðlabankans vegna gruns um að Eignasafnið hafi sjálft staðið að baki kaupum á rúmlega 60 milljarða kröfum á hendur slitabúinu. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 583 orð | 3 myndir

Óæskileg efni sjaldgæf í neysluvatni

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Passíusálmar í Seltjarnarneskirkju

Passíusálmar séra Hallgríms Péturssonar verða allir lesnir upp í Seltjarnarneskirkju á föstudaginn langa eins og venja er orðin. Lesturinn annast 19 lesarar. Hefst hann kl. 13 og stendur fram undir klukkan 18. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð

Píratar mælast með 22% fylgi í könnun

Píratar hafa sótt í sig veðrið og mælast nú með 21,7% fylgi í Þjóðarpúlsi Gallup, en mældust með 15% fylgi þegar niðurstöður voru síðast birtar 2. mars sl. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Rúm þrjú þúsund bíða

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rúmlega þrjú þúsund manns hafa ekki fengið úrlausn sinna mála vegna umsókna um leiðréttingu húsnæðislána. Um 105 þúsund manns sóttu um leiðréttinguna en rúmlega 101 þúsund manns hafa fengið afgreiðslu. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Samningaviðræður stopp

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Samstarf á Sólheimum

Nýverið var undirritaður samstarfssamningur milli Matís og Sólheima í Grímsnesi. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Sálmalestur í Hjallakirkju

Nafnlausi leikhópurinn ætlar að flytja Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hjallakirkju í Kópavogi á föstudaginn langa, 3. apríl. Hefst flutiningurinn kl. 9 og verður fram eftir degi. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Skíða á daginn og dansa á kvöldin

Hin árlega skíðavika á Ísafirði hófst í gær með formlegri setningu á Silfurtorgi. Skíðavikan var fyrst haldin árið 1935 og er þetta því í 80. skipti sem hún fer fram. Vegleg dagskrá er í boði fyrir unga sem aldna, hvort sem er að degi eða nóttu. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Stöðvar umdeilt frumvarp

Ríkisstjóri Arkansas í Bandaríkjunum krefst þess að frumvarpi sem myndi veita fyrirtækjum rétt til að mismuna fólki eftir kynhneigð verði breytt áður en hann skrifar undir það. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Sveppurinn hindrar ekki Tékkaleikinn

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Laugardalsvöllur verður tilbúinn fyrir heimsókn Tékka í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla í júní þrátt fyrir að svæsin sveppasýking hrjái völlinn nú. Að sögn Kristins V. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Tilbeiðsluhús á Nónhæð

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Skipulagsnefnd Kópavogsbæjar hafa borist svokallaðar fyrirspurnarteikningar vegna byggingar 1.265 fermetra tilbeiðsluhúss á Nónhæð í Kópavogi. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Tólf gramma fugl flýgur 2.770 km

Agnarlítill spörfugl, sem vegur ekki meira en þrjár teskeiðar af sykri, getur flogið allt að 2.770 kílómetra leið yfir Atlantshafið án viðkomu á landi, að sögn vísindamanna sem hafa rannsakað farflug fuglsins. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Töltveisla í Sprettshöllinni

Landsliðsnefnd Landssambands hestamannafélaga stendur fyrir töltveislu í Sprettshöllinni nk. laugardag. 26 af sterkustu töltmeisturum heims mæta til leiks, þar á meðal heimsmeistarinn, Jóhann R. Skúlason, sem flýgur frá Danmörku til að taka þátt. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 386 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Fúsi Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 15.00, 17.30, 20.00, 22. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Varð auðugasta kona Kína

Zhou Qunfei starfaði í glerverksmiðju í Kína til ársins 2003 þegar hún stofnaði sitt eigið fyrirtæki sem framleiðir snertiskjái í farsíma, tölvur og myndavélar fyrir stórfyrirtæki á borð við Apple og Samsung. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Verð á mjólkurkvóta hækkar lítillega

Heldur líflegra var yfir uppboðsmarkaði á mjólkurkvóta í gær en á síðasta viðskiptadegi sem var 1. september sl. Viðskipti voru þó ákaflega lítil. Viðskiptaverðið hækkaði um 10 krónur á lítrann. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 164 orð

Verkfallsboðun samþykkt

Starfsmenn undirverktaka á athafnasvæði ALCOA Fjarðaáls samþykktu í gær boðun um vinnustöðvun. Verkfallið verður tvískipt, skv. upplýsingum Afls Starfsgreinafélags. Annars vegar frá hádegi 14. apríl og stendur það til 23. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Vetur kvaddur með glettum

Listamenn glettast við konu í miðborg Pétursborgar í tilefni af 1. apríl sem var í gær. Hefð er fyrir því að Rússar geri sér glaðan dag 1. apríl með ýmiskonar sprelli og hrekkjum. Pétur mikli Rússakeisari viðurkenndi 1. Meira
2. apríl 2015 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Þúsundir palestínskra flóttamanna í hættu í Sýrlandi

Vígamenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, réðust í gær inn í Yarmuk-flóttamannabúðir Palestínumanna, sunnan við Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Meira
2. apríl 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Þyrla sótti slasaðan vélsleðamann

Björgunarsveitir í Árnessýslu voru kallaðar út á tíunda tímanum í gærkvöldi vegna vélsleðaslyss við Klukkutinda. Voru sjúkraflutningamenn fluttir á slysstað og þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2015 | Leiðarar | 248 orð

Buhari snýr aftur

Stjórnarskipti í Nígeríu eru fátíð Meira
2. apríl 2015 | Leiðarar | 371 orð

Kapphlaupið hafið

Kosningarnar í Bretlandi verða tvísýnar Meira
2. apríl 2015 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Milljarðafrumvarp

Sigríður Á. Andersen er fyrsti flutningsmaður frumvarps sem ætlað er að leiðrétta mistök sem gerð voru með lagasetningu fyrir tveimur árum þegar lög um endurnýjanlegt eldsneyti í samgöngum voru samþykkt. Meira

Menning

2. apríl 2015 | Tónlist | 50 orð | 6 myndir

Aðrir stórtónleikar Blúshátíðar í Reykjavík fóru fram á Hilton Reykjavík...

Aðrir stórtónleikar Blúshátíðar í Reykjavík fóru fram á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi og tróðu þar m.a. upp blússtjörnurnar Bob Stroger og Bob Margolin. Meira
2. apríl 2015 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Fagmennska fram í fingurgóma

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, og Ed Miliband, leiðtogi Verkamannaflokksins, lentu á grillinu hjá hinum óvægna sjónvarpsmanni Jeremy Paxman í seinustu viku. Meira
2. apríl 2015 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Kría Brekkan og GKO í Mengi

Menningarhúsið Mengi býður til tvennra tónleika í kvöld og annað kvöld kl. 21. Meira
2. apríl 2015 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Passíusálmar fluttir víða

Að vanda verða Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir upphátt á morgun, föstudaginn langa, auk þess sem leikin verður tónlist tengd þeim. Í Kópavogskirkju hefst lestur kl. 13 og stendur til kl. 16, en lesendur eru á ýmsum aldri. Meira
2. apríl 2015 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Ræðir við sýningargesti

Kristinn G. Harðarson ræðir við gesti Hafnarborgar um verk sín á sýningunni Menn í dag, skírdag, kl. 15. „Kristinn hóf snemma á ferli sínum að rannsaka nánasta umhverfi sitt. Meira
2. apríl 2015 | Tónlist | 813 orð | 3 myndir

Röddin í betra formi

Viðtal Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl.is „Þetta er að vissu leyti svolítið eins og að koma aftur heim. Ég er ofboðslega spenntur. Þetta er mjög flottur og í raun einstæður hópur sem mun flytja þessa rokkóperu. Meira
2. apríl 2015 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Sálin flytur þjóðhátíðarlagið

Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns mín, semur lag Þjóðhátíðar í Eyjum í ár, sem flutt verður af hljómsveitinni. „Þjóðhátíðarlag var eitt boxið sem átti eftir að tikka hjá okkur. Meira
2. apríl 2015 | Tónlist | 73 orð | 2 myndir

Stabat Mater í Bústaðakirkju

Stabat Mater eftir Pergolesi verður flutt í Bústaðakirkju á morgun, föstudaginn langa, kl. 14. Flytjendur eru Gréta Hergils sópran og Svava K. Meira
2. apríl 2015 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Vetur að vori í Mjólkurbúðinni

Ragnar Hólm heldur sýningu á nýjum vatnslitamyndum og málverkum í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri í dag, skírdag, kl. 14. Meira
2. apríl 2015 | Tónlist | 694 orð | 3 myndir

Þjáningin er leiðarstefið

Viðtal Kristinn Ingi Jónsson kij@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Bókmenntir | 384 orð | 1 mynd

Þórarinn og Bergrún tilnefnd

Bækurnar Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarin Leifsson og Vinur minn, vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Meira

Umræðan

2. apríl 2015 | Aðsent efni | 500 orð | 1 mynd

Dymbilvika og páskar

Eftir Kristján Val Ingólfsson: "Hin heilaga kyrravika hefur sérstöðu í trúariðkun kristninnar. Hámark vikunnar eru skírdagur, föstudagurinn langi og laugardagurinn fyrir páska." Meira
2. apríl 2015 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Evrópusambandið stöðvaði aðildarumræðurnar

Eftir Halldór Blöndal: "Og ef við setjum fram sömu kröfur og áður bregst Evrópusambandið eins við og virðir okkur ekki svars." Meira
2. apríl 2015 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Framúrstefnuarkitektar

Eftir Aðalheiði Atladóttur: "Byggingarlist endurspeglar samfélagið og tíðaranda þess tíma sem byggt er á hverju sinni" Meira
2. apríl 2015 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Lýðmenntun

Eftir Ellert Ólafsson: "Á næstu árum munu eiga sér stað byltingarkenndar breytingar í kennsluaðferðum og námsefni um allan heim." Meira
2. apríl 2015 | Bréf til blaðsins | 192 orð

Margmennt í páskakaffi í Gullsmára Glæsileg þátttaka var í Gullsmára...

Margmennt í páskakaffi í Gullsmára Glæsileg þátttaka var í Gullsmára mánudaginn 30. mars. Spilað var á 16 borðum. Boðið var upp á páskakaffi og veitt páskaegg í verðlaun. Úrslit í N/S: Birna Lárusd. - Sturlaugur Eyjólfsson 266 Guðrún Hinriksd. Meira
2. apríl 2015 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Samráð við foreldra vegna ráðningar skólastjóra

Eftir Kjartan Magnússon: "Hástemmdar yfirlýsingar vinstri meirihlutans um íbúalýðræði og að nýta beri krafta allra borgarbúa við ákvarðanir eru innantómar og merkingarlausar." Meira
2. apríl 2015 | Velvakandi | 173 orð | 1 mynd

Um almannaréttinn

Í umræðunni um náttúrupassann er sífellt verið að klifa á almannaréttinum. Mér varð hugsað til þessa réttar, þar sem við Reykvíkingar erum annars vegar gagnvart söfnunum okkar. Meira
2. apríl 2015 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Vertu þér ráðgáta

Öll erum við uppfull af mótsögnum – eitt af því sem einna helst einkennir mannfólk er getan til að trúa í senn á tvær ólíkar og andstæðar hugmyndir. Meira

Minningargreinar

2. apríl 2015 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Aldís Katrín Guðlaugsdóttir

Aldís Katrín Guðlaugsdóttir fæddist 3. júní 1969. Hún lést 17. mars 2015. Jarðarför Aldísar fór fram 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 445 orð | 1 mynd

Bergsteinn Ragnar Magnússon

Bergsteinn Ragnar Magnússon fæddist 1. mars 1941. Hann lést 20. febrúar 2015. Útför Bergsteins fór fram 5. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Davíð Heimisson

Davíð Heimisson fæddist 29. júlí 1981. Hann lést 10. mars 2015. Útför hans fór fram frá Hveragerðiskirkju 20. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Eyvör Baldursdóttir

Eyvör Baldursdóttir fæddist í Miðvogi, Akraneshreppi, 31. mars 1947. Hún lést 9. mars 2015. Foreldrar Eyju voru: Baldur Finnsson, f. 30.3. 1915, d. 3.12. 1993, og Hulda G. Óskarsdóttir, f. 7.4. 1925, d. 31.3. 1984. Systur Eyju: Hallfríður, f. 29.5. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Hreinn Ragnarsson

Hreinn Ragnarsson fæddist 31.12. 1940. Hann lést 3. mars 2015. Útför Hreins fór fram 13. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir fæddist 22. ágúst 1923. Hún lést 22. mars 2015. Útför Sigrúnar fór fram 30. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 395 orð | 1 mynd

Snæbjörn Pálsson

Snæbjörn Pálsson fæddist 12. ágúst 1924. Hann lést 18. mars 2015. Útför Snæbjörns fór fram 27. mars 2015. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 492 orð | 1 mynd

Steingerður Þórisdóttir

Steingerður Þórisdóttir fæddist 9. febrúar 1935. Hún lést 12. mars 2015. Jarðarför Steingerðar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2015 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Unnur S. Knudsen

Unnur S. Knudsen fæddist í Reykjavík 4. júní 1939. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 10. mars 2015. Unnur var dóttir hjónanna Valgerðar Þórmundsdóttur frá Bæ í Borgarfirði, f. 1905, d. 1989, og Sigurbjörns Lárussonar Knudsen úr Stykkishólmi, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

2. apríl 2015 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Hlaupið í fallegri náttúru og að lokum yljað sér í heitri laug

Píslarhlaupið fer fram á morgun, föstudaginn langa 3. apríl. Hlaupið er frá Geysi að Úthlíð. Í boði eru tvær vegalengdir, 5 km göngu og/eða hlaup og 10 km hlaup með tímatöku. 10 km hlaupið hefst kl. Meira
2. apríl 2015 | Daglegt líf | 136 orð | 1 mynd

... kíkið á markað og eggjaleit

Á laugardaginn verður nóg um að vera í Fákaseli í Ölfusi. Í hádeginu hefst sveitamarkaður þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að velja úr ýmsum spennandi vörum. Meira
2. apríl 2015 | Daglegt líf | 1571 orð | 2 myndir

Viðrini veit ég mig vera

Megas verður sjötugur 7. apríl og þann dag kemur út bók vinar hans og frænda, Óttars Guðmundssonar geðlæknis, um ævi og verk afmælisbarnsins; eitt merkilegasta fyrirbæri íslenskrar bókmenntasögu að mati höfundar. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2015 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. c4 e6 5. 0-0 Rd7 6. cxd5 exd5 7. d3...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. c4 e6 5. 0-0 Rd7 6. cxd5 exd5 7. d3 Rgf6 8. Dc2 Be7 9. e4 dxe4 10. dxe4 0-0 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 He8 13. Be3 Bf8 14. Bg2 De7 15. Rc3 Rc5 16. f3 Had8 17. Had1 Hxd1 18. Hxd1 Hd8 19. Hxd8 Dxd8 20. e5 Rd5 21. Dd2 Re6 22. Meira
2. apríl 2015 | Í dag | 338 orð

Af Írafellsmóra og lávarði

Ólafur Stefánsson hefur orð á því að þó að fyrir komi að menn kantist á, hér á Leir, á milli landshluta, er það eins og reykur einn miðað við það þegar Kort Þorvarðarson úr Kjós fékk fyrri konu sinnar Ingibjargar úr Skagafirði og norðlenskir vonbiðlar... Meira
2. apríl 2015 | Árnað heilla | 347 orð | 1 mynd

Bjarni Elvar Pjetursson

Bjarni Elvar Pjetursson lauk tannlæknisfræði við HÍ 1990, sérnámi í tannholdslækningum 2003 og sérnámi í munn- og tanngervalækningum 2006 við Háskólann í Bern í Sviss. Hann lauk svissneskri doktorsgráðu 2004 og meistaragráðu 2008 í... Meira
2. apríl 2015 | Árnað heilla | 234 orð | 1 mynd

Heldur tónleika í Smárakirkju

Árný Heiðarsdóttir hefur rekið gistiheimilið Árnýju í rúm 20 ár. Hún hefur starfað mikið fyrir hvítasunnusöfnuðinn í Vestmannaeyjum og er varaformaður Aglow sem er alþjóðlegt kristilegt starf kvenna. Meira
2. apríl 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Eva María Norðfjörð fæddist á Englandi 2. apríl 2014 kl...

Kópavogur Eva María Norðfjörð fæddist á Englandi 2. apríl 2014 kl. 13.09. Hún vó 3.580 g og var 54 cm. Foreldrar hennar eru Heiða Björk Norðfjörð og Andrew Shaw... Meira
2. apríl 2015 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn...

Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína. Meira
2. apríl 2015 | Í dag | 54 orð

Málið

Að e-r sé drengur góður er forn og ný ágætiseinkunn. En hvað ef maður væri sagður drengur drullugóður ? Drullu - er þarna herðandi forliður , eins og ljón - í ljónheppinn . Vitrænt samband er oft ekki mikið: þræl - heppinn . Meira
2. apríl 2015 | Í dag | 244 orð

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Skírdagur: Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 13.30. Prestar sr. Þór Hauksson og sr. Kristín Pálsdóttir. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Litanían sungin. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og predikar. Meira
2. apríl 2015 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Nýr stjórnandi The Daily Show

Tilkynnt hefur verið um eftirmann Jons Stewart sem stjórnanda sjónvarpsþáttanna The Daily Show. The New York Times greinir frá því að grínistinn Trevor Noah taki við keflinu. Hann er 31 árs gamall og ættaður frá Suður-Afríku. Meira
2. apríl 2015 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Óttar Benedikt Davíðsson fæddist 2. apríl 2014. Hann vó 3.450...

Reykjavík Óttar Benedikt Davíðsson fæddist 2. apríl 2014. Hann vó 3.450 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir og Davíð Kjartan Gestsson... Meira
2. apríl 2015 | Árnað heilla | 498 orð | 4 myndir

Sérfræðingur í heimspeki fornaldar

Svavar Hrafn Svavarsson fæddist 2. apríl 1965. „Minni mitt er gloppótt, en ég fæddist í Reykjavík, skilst mér, ólst upp á Fálkagötu, fyrst á hæðinni fyrir neðan Laxness, renndi mér á sleða niður Tómasarhaga, flutti síðan í Hlíðarnar. Meira
2. apríl 2015 | Fastir þættir | 177 orð

Sönnuð staða. S-AV Norður &spade;73 &heart;ÁD98642 ⋄Á63 &klubs;2...

Sönnuð staða. S-AV Norður &spade;73 &heart;ÁD98642 ⋄Á63 &klubs;2 Vestur Austur &spade;G8642 &spade;D109 &heart;5 &heart;3 ⋄K2 ⋄D1084 &klubs;109864 &klubs;KDG75 Suður &spade; ÁK5 &heart;KG107 ⋄G975 &klubs;Á3 Suður spilar 6&heart;. Meira
2. apríl 2015 | Árnað heilla | 422 orð

Til hamingju með daginn

Skírdagur 102 ára Gunnar Jónsson 90 ára Ástrún Jóhannsdóttir Hörður Sigfússon Katrín Eiríksdóttir Unnur Ebenharðsdóttir 85 ára Elsa Péturína Níelsdóttir Gunnar B. Guðjónsson Haukur Kristjánsson Svanlaug Magnúsdóttir Úlfar Helgason 80 ára Guðmundur Þ. Meira
2. apríl 2015 | Fastir þættir | 317 orð

Víkverji

Víkverji og frú gerðu sig sek um örlítil „helgispjöll“ um daginn. Meira
2. apríl 2015 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. apríl 1928 Jóhanna Magnúsdóttir fékk lyfsöluleyfi, fyrst íslenskra kvenna. Hún starfrækti Lyfjabúðina Iðunni í Reykjavík í tæp 33 ár. 2. apríl 1970 Bandaríski sendiherrann afhenti Kristjáni Eldjárn forseta tunglgrjót að gjöf frá Richard Nixon... Meira

Íþróttir

2. apríl 2015 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – KR 69:52 Breiðablik – Snæfell...

Dominos-deild kvenna Haukar – KR 69:52 Breiðablik – Snæfell 57:92 Hamar – Keflavík 61:111 Grindavík – Valur 80:77 Lokastaðan: Staðan: Snæfell 282532196:172850 Keflavík 282262350:182744 Haukar 2818101981:183236 Grindavík... Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Fimmtán marka sigur Kiel

Kiel endurheimti efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi með stórum sigri, 32:17, á Bergsicher sem þeir Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson leika með. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 352 orð | 2 myndir

Grindvíkingar unnu uppgjörið við Val

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Grótta tapaði aðeins einu stigi

Grótta, undir stjórn Gunnars Andréssonar, undirstrikaði styrk sinn í keppninni í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi með því að leggja Víkinga, 27:24, í lokaumferðinni á heimavelli. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Í titilbaráttu í Portúgal

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki hefur sú staðreynd farið hátt að við Íslendingar eigum fulltrúa í baráttunni um portúgalska meistaratitilinn í handbolta. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Gústaf Bjarnason setti markamet og skoraði 21 mark fyrir íslenska landsliðið í handknattleik þegar það sigraði Kínverja, 31:22, í vináttulandsleik í heimabæ hans, Selfossi, 3. apríl 1997. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, oddaleikir: Schenkerhöll...

KÖRFUKNATTLEIKUR Átta liða úrslit karla, oddaleikir: Schenkerhöll: Haukar – Keflavík (2:2) 16 Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan (2:2) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla, lokaumferð: Vodafonehöll: Valur – Afturelding 15. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: HK – ÍBV 0:2 Gauti...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: HK – ÍBV 0:2 Gauti Þorvarðarson 77., 82. Staðan: Fylkir 641117:313 Breiðablik 641111:513 HK 740311:712 FH 640210:612 ÍBV 730410:129 Þróttur R. 621310:117 Víkingur Ó. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 181 orð | 2 myndir

Melkorka og Thea áfram í Árbænum

Kjartan Gylfason og samstarfsfólk hans í handknattleiksdeild Fylkis hafa unnið að því hörðum höndum undanfarið að framlengja samninga við þjálfara og leikmenn. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 436 orð | 2 myndir

Miklar líkur á Hafnarfjarðarslag

Handbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Í kvöld ræðst endanlega hvaða lið mætast í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil karla í handknattleik en lokaumferð Olís-deildarinnar er leikin í dag og kvöld. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 622 orð | 3 myndir

Mjög ánægjulegt að fá strax tvo oddaleiki

Körfubolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Naumt hjá Róberti og PSG

Róbert Gunnarsson og félagar í PSG unnu nauman sigur á Aix, 30:29, á útivelli í frönsku 1. deildinni í gær. Sigurinn var afar torsóttur því heimamenn voru seigir og neituðu að gefast upp fyrr en í blálokin. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Nýtir sér uppsagnarákvæði

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Gunnar Magnússon staðfesti við Morgunblaðið í gærkvöldi að hann ætlaði sér ekki að halda áfram þjálfun Íslands- og bikarmeistara ÍBV að lokinni yfirstandandi handknattleiksvertíð. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 169 orð | 2 myndir

R amune Pekarskyte átti stórleik og skoraði sjö mörk þegar Havre vann...

R amune Pekarskyte átti stórleik og skoraði sjö mörk þegar Havre vann Union Mios Bigano, 26:25, í lokaumferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 603 orð | 2 myndir

Samkeppnin um stöður gerir landsliðið betra

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir undirbýr sig þessa dagana fyrir næstu undankeppni ásamt samherjum sínum í landsliðinu í fótbolta. Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum á laugardaginn klukkan... Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Vallarþulir hér eru æði misjafnir. Sumir taka hlutverk sitt svo...

Vallarþulir hér eru æði misjafnir. Sumir taka hlutverk sitt svo alvarlega að þeir lýsa heilu og hálfu leikjunum. Aðrir slá um sig með fimmaurabröndurum þegar tækifæri gefst til. Meira
2. apríl 2015 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Öruggur sigur á Ítalíu

Íslenska landsliðið í blaki kvenna, undir stjórn Daniele Capriotti, vann landslið San Marínó með þremur hrinum gegn einni í fyrsta leik sínum á Paqua Challenge-mótinu á Ítalíu í gær. Meira

Viðskiptablað

2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Afturköllun leyfa til olíuleitar

Samfylkingin telur að mistök hafi verið gerð þegar leit var hleypt af stað á Drekasvæðinu. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Bankasýslan lögð niður

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenska ríkið mun að lágmarki halda í 70% í Landsbankanum samkvæmt frumvarpi sem fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Brim kaupir Mánaberg

Skipakaup Gengið hefur verið frá kaupum útgerðarfélagsins Brims hf á togaranum Mánabergi ÓF af Ramma hf. Fréttavefurinn Sax greinir frá að Mánaberg verði afhent í byrjun nýs kvótaárs en Mánaberg er annað skipið sem Brim kaupir af Ramma. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Ekki penni fyrir fermingarbörn

Stöðutáknið Fátt er ómótstæðilegra en fallegur penni, enda virðast safnarar tilbúnir að greiða fúlgur fjár fyrir fína og fágæta penna frá virtum framleiðendum. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 222 orð

Eru konur eftirbátar?

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Í vikunni voru birtar niðurstöður úr tveimur stórum launakönnunum, annars vegar var um að ræða rannsókn PwC á launum 16 þúsund launþega og hins vegar rannsókn Hagstofunnar á launum 70 þúsund launþega. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Falin vandamál evrusvæðisins

Ójafnvægi innan evrusvæðisins skapar hina stóru bresti í myntbandalaginu og hvernig á því er tekið mun ráða framtíð... Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 1711 orð | 5 myndir

Ferskur fiskur á borð neytenda innan 48 tíma

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

Flugfargjöld munu lækka á næstu vikum

Meðalverð á flugi til flestra áfangastaða sem í boði eru í beinu flugi frá Keflavík lækka að meðaltali um 4,9 prósent á næstu átta vikum, samkvæmt verðkönnun... Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 732 orð | 1 mynd

Gerðu stóran samning við Sony

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenski tölvuleikurinn Aaru's Awakening fer vel af stað og fangaði m.a. athygli afþreyingarrisans Sony. Tekjur af leiknum eru þegar meiri en þróunarkostnaður og fjárfestirinn búinn að fá allt sitt til baka „á mettíma“. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Halldóra skipuð forstjóri

Framkvæmdasýslan Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Halldóru Vífilsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins til fimm ára. Halldóra lauk B.Arch. frá University of North Carolina, M. Arch. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 764 orð | 3 myndir

Hanna togara fyrir erfiða franska höfn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Skipahönnun er krefjandi vinna og þarf að hugsa fyrir hverju minnsta smáatriði um borð. Erlendir verkkaupar kunna að meta hvað íslensk hönnun skilar hagkvæmum skipum þar sem vel fer um áhöfnina. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 626 orð | 1 mynd

Hvað einkennir gott skipulag?

Það er ekki nóg að hafa skynsamlegt skipulag og vel skilgreinda verkaskiptingu og samráð ef ekki er „rétta fólkið“ í stöðunum. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Í gegnum Vörðu listamannsins Jóhanns Eyfells við Sæbrautina birtist...

Í gegnum Vörðu listamannsins Jóhanns Eyfells við Sæbrautina birtist hjólreiðamaður eins og álfur út úr... Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 124 orð | 1 mynd

Íslenski sjávarklasinn stækkar enn meira

Sjávarútvegur Íslenski sjávarklasinn efndi í gær til opnunarhátíðar og Nýsköpunarmessu í tilefni af stækkun Húss sjávarklasans að Grandagarði 16 nú þegar þriðji áfangi hússins var tekinn í notkun. Um 400 manns sóttu opnunina. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 546 orð | 2 myndir

Jay-Z og aðrir frægir með nýja streymisveitu

Eftir Matthew Garrahan og Shannon Bond í New York Tónlistarmaðurinn Jay-Z þykir klókur í viðskiptum og í vikunni setti hann af stað Tindal streymiþjónustuna í samstarfi við fræga vini sína úr tónlistarbransanum. Þar með er ljóst að samkeppnin um að streyma tónlist mun harðna enn frekar. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Jay-Z og vinir taka saman lagið

Nýrri steymisveitu var hleypt af stokkunum í vikunni en hún er í eigu þekktra tónlistarmanna og leidd af rapparanum... Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 356 orð | 2 myndir

Kísildalur: Kapphlaup í geimnum

Þegar þeim finnst þau eiga nóg af peningum, hellist ómótstæðileg hvöt yfir tæknifyrirtæki að koma einhverju út í geim. Seint á 10. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 521 orð | 1 mynd

Merkilegt að heimsækja Srí Lanka

Í nógu er að snúast hjá Guðjóni Auðunssyni og ekki lítið verk að halda utan um 130 fasteignir af öllum stærðum og gerðum. Þá styttist óðum í skráningu hjá Kauphöllinni. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Ókeypis páskaegg... Erfingi ríkidæmis... Clarkson yrði gullkýr... Íslenskar valkyrjur... Hard Rock aftur... Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Minni kröfuhafar vilja í hart

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Minni kröfuhafar Icebank vilja draga Eignasafn Seðlabankans fyrir dómstóla en margt er á huldu um raunverulegt eignarhald meginhluta krafna. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 335 orð | 2 myndir

Nauðsyn á rammaáætlun fyrir íslenska ferðaþjónustu

Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Stjórnvöld eiga að koma að áætlun um vernd og nýtingu náttúrunnar á forsendum ferðaþjónustunnar, segir formaður SAF. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 180 orð | 1 mynd

Nú geta allir verið velunnarar listanna

Vefsíðan Í röðum þeirra vellauðugu þykir fínt að vera velunnari listanna og styðja rausnarlega við bakið á hæfileikaríku listafólki. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Praktískur ofursportbíll

Ökutækið Framleiðendur sportbíla keppast í dag við að reyna að hanna bíla sem geta ekið greitt á kappakstursbrautinni en henta líka til að skjótast út í búð eftir pela af mjólk. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Skuldir undir 60% árið 2018

Ríkisfjármál Í nýrri stefnu í lánamálum ríkisins sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt kemur fram að stefnt sé að lækkun heildarskulda ríkissjóðs þannig að þær verði undir 60% af vergri landsframleiðslu (VLF) í árslok 2018 og til lengri tíma er... Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Stofnar fyrirtækjaráðgjöf

ACTIO ráðgjöf Ingibjörg Björnsdóttir hdl. hefur stofnað fyrirtækið ACTIO ráðgjöf sf. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 52 orð | 6 myndir

Sviðsmyndagreining KPMG um losun hafta

Í vikunni var haldinn morgunfundur í húsnæði KPMG í Borgartúni þar sem farið var yfir helstu niðurstöður sviðsmyndagreiningar KPMG um losun hafta og möguleg áhrif á rekstur íslenskra fyrirtækja. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 142 orð | 3 myndir

Tveir nýir viðskiptastjórar og lögfræðingur

Samtök iðnaðarins Þrjár konur hafa ráðist til starfa hjá Samtökum iðnaðarins (SI), þær Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Björg Ásta Þórðardóttir og Jóhanna Klara Stefánsdóttir. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 846 orð | 2 myndir

Vandi evrusvæðisins undir vélarhlífinni

Eftir Wolfgang Münchau Framtíð evrusvæðisins veltur fyrst og fremst á því hvernig tekið verður á hinu stóra og dulda vandamáli sem er ójafnvægið sem ríkir innan hins sameiginlega myntsvæðis, að mati Wolfgang Münchau, pistlahöfundar FT. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Vantar samstillt markaðsátak

Mikil tækifæri eru fyrir fiskútflutning í sívaxandi flutningakerfi með 10.700 flugferðum á árinu. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Verðmæti útflutnings vex um 36% milli ára

Þorskur Útflutningur á ferskum þorskflökum og ferskum þorskbitum nam 3.700 tonnum í janúar og febrúar 2015. Þetta er tæplega 9,3% aukning á útfluttu magni frá því á sama tíma í fyrra. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Vinnan þarf ekki að vera leiðindin ein

Bókin Það virðist stundum vera þjóðarsport Bandaríkjamanna að kvarta yfir vinnunni. Raunar sýna kannanir trekk í trekk að þar mælist starfsánægja með lægsta móti og allstór hluti landsmanna sem þykir allt annað en skemmtilegt að mæta til vinnu. Meira
2. apríl 2015 | Viðskiptablað | 262 orð

Voru ekki borgunarmenn í augum Borgunarmanna ...

Morgunblaðið greindi frá því á þriðjudag að greiðsluveitufyrirtækið Borgun hefði stokkið til í lok liðinnar viku og tekið eitthvað á þriðja hundrað milljónir króna út af reikningi sínum í Sparisjóði Vestmannaeyja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.