Greinar miðvikudaginn 27. maí 2015

Fréttir

27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

25.000 kr. hækkun frá 1. maí

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Megináherslur sem unnið er eftir í kjaraviðræðum VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins voru birtar í gærkvöld. Þar kemur m.a. Meira
27. maí 2015 | Erlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Á brattann að sækja fyrir Thorning

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Um miðjan september rennur fjögurra ára kjörtímabil stjórnar Helle Thorning-Schmidt forsætisráðherra út í Danmörku og miklar vangaveltur voru í gær um að hún myndi boða kosningar fyrir tímann eða í júní. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Áfram rætt á þingi um fundarstjórn

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Þrír fyrrverandi forsetar Alþingis, þau Halldór Blöndal, Sturla Böðvarsson og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, líta störf Alþingis þessa dagana svolítið mismunandi augum. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

„Tökum bara stöðuna á klukkutíma fresti“

Mikið álag var á hjúkrunarfræðingum í gær vegna yfirvofandi verkfalls. Á bráðamóttökunni í Fossvogi sem á öðrum deildum Landspítalans biðu hjúkrunarfræðingar fregna af stöðu mála en ekkert þokaðist í samningaátt á óformlegum samningafundi. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bindur vonir við nýjan tón

Nýlega auglýsti Strætó eftir nýjum sviðsstjóra yfir ferðaþjónustuna en sá sem gegndi starfinu fékk harða gagnrýni í skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Björgunarbáturinn opnaðist ekki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þórður Almar Björnsson, komst í hann krappan þegar trillubátur hans, Herkúles SH 147, sökk skammt utan Hellissands í Breiðafirði þann 19. maí. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Næring Margrét Myrra Dan Þórhallsdóttir, 11 ára, gefur heimalningi pela í fjárhúsinu á Þorkelshóli í Víðidal í Vestur- Húnavatnssýslu, þar sem hún er í... Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Eitt skráð atvik tengt verkfalli

Svonefndum skráðum atvikum sjúklinga á Landspítalanum fjölgaði talsvert á fyrsta fjórðungi ársins, frá janúar til apríl miðað við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í starfsemisupplýsingum Landspítalans frá janúar til apríl. Alls voru skráð atvik 1. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Enn byrjunarörðugleikar

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Við teljum að Ferðaþjónusta fatlaðra sé komin í mun betra horf en fréttir hafa gefið til kynna að undanförnu. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Ennþá virkur og jákvæður

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Geir R. Tómasson, fyrrverandi tannlæknir, hreyfir við mörgum með einstaklega jákvæðu hugarfari og viðhorfi til lífsins. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 119 orð

Eru til karla- og kvennastörf?

Atvinnuvegaráðuneytið, landsnefnd UN Women á Íslandi, Samtök atvinnulífsins og Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð standa fyrir morgunfundi um jafnréttismál á fimmtudag kl. 8-10 á Nauthóli undir yfirskriftinni: „Eru til karla- og kvennastörf? Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fljótandi hreiður flórgoðans

Siglufirði | Íslenski flórgoðinn er trúlega að mestu leyti farfugl. Snemma í apríl koma fyrstu einstaklingarnir inn á varpstöðvarnar og eru þá í sínu besta pússi og tilhugalífið í hámarki. Farið er að byggja hreiður jafnóðum og ísa tekur að leysa. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gríðarleg áhrif verkfallanna

„Mitt leiðarljós er öryggi sjúklinga. Frá þeim sjónarhóli þá verður þessu að ljúka strax. Strax,“ sagði Birgir Jakobsson, landlæknir, um það ástand sem mun skapast í heilbrigðiskerfinu við verkfall hjúkrunarfræðinga hjá ríkinu. Meira
27. maí 2015 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Gullstytta reist til dýrðar forsetanum

Ashgabat. AFP. | Stjórnvöld í Mið-Asíuríkinu Túrkmenistan hafa afhjúpað stóra gullstyttu af forseta landsins, Gúrbangúlí Berdymúkhamedov. Meira
27. maí 2015 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af dýralífinu

Eldgos hófst í Wolf-eldfjallinu á einni af Galapagos-eyjunum í fyrradag og óttast var að það gæti ógnað einstöku dýralífi eyjanna, meðal annars einu heimkynnum bleikra Galapagos-landkembna (l. conolophus marthae). Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 561 orð | 4 myndir

Héðinn Íslandsmeistari í þriðja sinn

Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Héðinn Steingrímsson er skákmeistari Íslands 2015 eftir sigur á helsta keppinaut sínum um titilinn, Hjörvari Steini Grétarssyni, í lokaumferð mótsins sem fram fór á sunnudaginn. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð | 3 myndir

Hönnuðu glæsilegan íþróttavöll í Noregi

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Íslenskir verkfræðingar hafa verið duglegir að ná sér í verk í Noregi og um hvítasunnuhelgina var tekinn í notkun nýr og afar fullkominn frjálsíþróttavöllur, hannaður af VSÓ Ráðgjöf, í borginni Hamar. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ísland í brennidepli á Culturescapes

Ísland verður í forgrunni á listahátíðinni Culturescapes 2015 sem haldin verður í 11. sinn í Sviss dagana 2. október til 29. nóvember. Á þeim tíma verður boðið upp á um 150 viðburði, þ.ám. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Komu saman til að mótmæla á Austurvelli

Talsverður fjöldi kom saman á Austurvelli síðdegis og lýsti yfir óánægju vegna starfa ríkisstjórnarinnar. Mótmælin voru skipulögð og auglýst á samfélagsmiðlinum Facebook umdir yfirskriftinni „Bylting! Uppreisn. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 163 orð

Lágmarkstekjur í 300.000

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gert er ráð fyrir að gildistími nýs kjarasamnings VR, LÍV, Flóabandalagsins og Stéttarfélags Vesturlands við Samtök atvinnulífsins verði til ársloka 2018 eða rúmlega þrjú og hálft ár. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Lengsta stöðugleikaskeiðið lengist

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Allt bendir til að nýjar verðbólgutölur Hagstofunnar á morgun fyrir maí verði undir 2,5% sextánda mánuðinn í röð. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Milljörðum varið í úrbætur

Brýnt er að bæta vegakerfið til að auka öryggi landsmanna sem og ferðamanna. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Minni umferð, meiri dreifing

Í drögum að endurskoðun á stefnumótun þjóðgarðsins á Þingvöllum er lagt til að takmarka þar umferð, vernda þinghelgina á staðnum og dreifa gestum meira um svæðið. Hagsmunaaðilar, eins og t.d. Meira
27. maí 2015 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Minnstu höfrungarnir í hættu

Vísindamenn á Nýja-Sjálandi segja að nú séu aðeins innan við fimmtíu Maui-höfrungar, minnsta höfrungategund í heimi, eftir. Tegundin er í bráðri útrýmingarhættu, m.a. vegna veiða manna. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Náð góðum bata á tveimur vikum

Magnús Hlini Víkingur Magnússon flugmaður segist vera orðinn góður til heilsunnar og næstum alveg búinn að jafna sig. Magnús var flugmaður vélar sem hafnaði í sjónum við Mosfellsbæ fyrir hálfum mánuði. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ný holræsi fyrir nýjar byggingar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Orkuveita Reykjavíkur stendur í framkvæmdum í Borgartúni þar sem verið er að skipta um holræsi til að undirbúa starfsemi risahótels og íbúðarbyggingar sem til stendur að reisa á Höfðatorgsreit. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Oddastefna haldin í Gunnarsholti

Oddastefna verður haldin í höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti á morgun, fimmtudaginn 28. maí, og setur Þór Jakobsson, forseti Oddafélagsins, stefnuna klukkan 13.15. Auk hans eru frummælendur Sveinn Runólfsson, Ágúst Sigurðsson, sr. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarmaður

Ágúst Bjarni Garðarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og hófhann störf í gær. Ágúst hefur starfað sem stundakennari, verkefnisstjóri og nú síðast á skrifstofu utanríkisráðherra. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 269 orð

Réðust á strætóbílstjóra

Tveir menn réðust á bílstjóra Strætó í Ártúni um hádegisbil í gær. Lögreglan kom stuttu seinna á vettvang og fór bílstjórinn á slysadeild. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 131 orð

Samþykktu útboð vegna Eyjaferju

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að fara í útboð á nýrri ferju til siglinga á milli lands og Vestmannaeyja. Þetta staðfesti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra í gær. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Spítalinn ræður ekki við langt verkfall

Sviðsljós Malín Brand malin@mbl.is Bæði sjúklingar og starfsfólk heilbrigðisstofnana ríkisins urðu óþyrmilega vör við þá óvissu sem í loftinu lá í gær þegar undirbúningur stóð sem hæst vegna verkfalls hjúkrunarfræðinga. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 79 orð

Sögðu ekki „neitt vit“ í lánum sem þeir fengu

Margir þátttakendur í nýrri könnun sögðu ekki „neitt vit“ í þeim lánum sem þeir fengu til húsnæðiskaupa á Suðurnesjum. Um var að ræða könnun meðal fólks sem hefur misst fasteignir í nauðungarsölu. Könnunin var unnin fyrir... Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Telja sig hafa fengið of mikið fé að láni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að of greiður aðgangur að lánsfé skýri að hluta vanskil fjölda fólks með íbúðalán á Suðurnesjum. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Titillinn getur komið sér vel

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það var mikill áhugi á hestum sem kom mér hingað. Ef maður ætlar að vinna við hesta í framtíðinni er gott að hafa menntunina á bak við sig, sérstaklega að hafa reiðkennaratitilinn. Meira
27. maí 2015 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Tveggja flokka kerfið kvatt?

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stóru flokkarnir tveir á Spáni töpuðu fylgi í kosningum til héraðsþinga og sveitarstjórna sem fram fóru á sunnudag og úrslitin bentu til þess að tveggja flokka kerfið í landinu væri á undanhaldi. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 396 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Good Kill Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vilja að forysta FF segi af sér

Kennarar við Tækniskólann hafa lýst vantrausti á forystu og samninganefnd Félags framhaldsskólakennara (FF) og vilja að hún segi af sér svo hægt sé að endurnýja traust milli félagsmanna FF í Tækniskólanum og forystu FF. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 992 orð | 7 myndir

Vilja vernda þinghelgi Þingvalla

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Stýra þarf betur umferð um þinghelgi Þingvalla, fjölga bílastæðum utan svæðis þinghelginnar og færa stæði innan hennar. Þá stendur til að koma þar upp nýjum áningarstað. Meira
27. maí 2015 | Innlendar fréttir | 294 orð

Þessu verður að ljúka strax

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mitt leiðarljós er öryggi sjúklinga. Frá þeim sjónarhóli þá verður þessu að ljúka strax. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2015 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Borgin bætir í bílastæðavandann

Bílastæðavandi er orðinn vel þekkt fyrirbæri í Mið- og Vesturbæ Reykjavíkur. Meira
27. maí 2015 | Leiðarar | 324 orð

Fær hann rauða spjaldið?

Reynst gæti erfitt fyrir Cameron að standa við loforðið um ESB Meira
27. maí 2015 | Leiðarar | 258 orð

Stund fyrirgefningarinnar

Karl prins ferðaðist um Írland og hitti leiðtoga Sinn Fein Meira

Menning

27. maí 2015 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

12 vindstig og logn

Hljómsveitin K tríó heldur útgáfutónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20 vegna breiðskífu sinnar vindstig. Meira
27. maí 2015 | Fólk í fréttum | 602 orð | 1 mynd

Allt nema íþróttir og stjórnmál

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bandaríski grínistinn og leikarinn Gabriel Iglesias verður með uppistand í Eldborg í Hörpu í kvöld. Sýning hefst kl. Meira
27. maí 2015 | Kvikmyndir | 119 orð | 1 mynd

Einar til Höllu Kristínar

Skjaldborg – Hátíð íslenskra heimildamynda lauk á Patreksfirði á sunnudag en hún var haldin í níunda sinn. Meira
27. maí 2015 | Leiklist | 98 orð | 1 mynd

Hávamál frumsýnd

Möguleikhúsið frumsýnir leikverkið Hávamál, eftir Þórarin Eldjárn og leikhópinn, í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Leikstjóri er Daninn Torkild Lindebjerg og leikarar Pétur Eggerz, Alda Arnardóttir og Anna Brynja Baldursdóttir. Meira
27. maí 2015 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Land morgundagsins

Tomorrowland: A World Beyond Nýjasta kvikmynd leikstjórans Brads Bird sem á m.a. að baki The Incredibles og Mission: Impossible - Ghost Protocol . Meira
27. maí 2015 | Kvikmyndir | 95 orð | 1 mynd

Max heldur kyrru fyrir

Mad Max: Fury Road aflaði mestra miðasölutekna um nýliðna helgi af þeim kvikmyndum sem sýndar eru í bíóhúsum landsins, rúmlega fjögurra milljóna króna og hafa nú um 14.000 manns séð myndina á tveimur vikum. Meira
27. maí 2015 | Tónlist | 597 orð | 2 myndir

Síðkomin sjávarópera

Benjamin Britten: Peter Grimes (1945; konsertuppfærsla í ísl. frumfl.) Söngrit: Montague Slater við ljóð e. George Crabbe. Meira
27. maí 2015 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Sjónum beint að öllum listgreinum

Hollendingurinn Jurriaan Cooiman hefur búið og starfað í Sviss frá árinu 1994, fyrst sem dansari og síðar sem yfirmaður hjá Performing Arts Services sem sér um að skipuleggja listviðburði og ferðalög listhópa. Meira
27. maí 2015 | Hönnun | 87 orð | 1 mynd

Teppaskúlptúrar sýndir í Flórens

Sigrúnu Láru Shanko textíllistakonu, sem starfrækir hönnunarfyrirtækið ShankoRugs, var boðið að sýna verk eftir sig á hinni virtu sýningu Hönnunarvika í Flórens, á Ítalíu. Sýningin hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Meira
27. maí 2015 | Menningarlíf | 71 orð

Tónleikum aflýst og fyrirlestur fluttur

Listahátíð í Reykjavík sendi frá sér tilkynningu þess efnis að vegna víðtækra verkfallsaðgerða og yfirvofandi allsherjarverkfalls hefðu tvær breytingar verið gerðar á dagskrá hátíðarinnar sem nú stendur yfir. Meira
27. maí 2015 | Myndlist | 789 orð | 5 myndir

Um 150 viðburðir á tveimur mánuðum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Ísland verður í forgunni á listahátíðinni Culturescapes 2015 sem haldin verður í 11. sinn í Sviss dagana 2. október til 29. nóvember nk. Meira

Umræðan

27. maí 2015 | Aðsent efni | 528 orð | 1 mynd

Af KS, kapteini Pírata og Agli álitsgjafa

Eftir Kára Gunnarsson: "Ég læt eftir mér að leggja orð í belg um skagfirska mafíósa, drukkinn bónda í bæjarferð og stjórnmálaforingja sem gleymdi að hún væri öðruvísi." Meira
27. maí 2015 | Aðsent efni | 13 orð | 1 mynd

Löber

Mig vantar að láta gera við gamlan löber, flatsaumslöber. Vinsamlega sendið á... Meira
27. maí 2015 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Pétur H. Blöndal brýtur blað í baráttu fyrir mannréttindum

Eftir Jóhann Páll Símonarson: "Samhliða framangreindu tútnar Fjármálaeftirlitið út á kostnað sjóðsfélaga í lífeyrissjóðum. FME er til húsa á dýrasta og glæsilegasta stað í Reykjavík" Meira
27. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 378 orð | 1 mynd

Sannleikurinn um Landeyjahöfn

Eftir Árna Björn Guðjónsson: "Gera þarf garð sem kemur í veg fyrir að hafaldan geti farið beint inn um hafnarmynnið." Meira
27. maí 2015 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Síðari hálfleikur er hafinn

Eftir Óla Björn Kárason: "Ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hefur tvö ár til að snúa við blaðinu og hverfa frá stefnu vinstri manna í skattamálum." Meira
27. maí 2015 | Aðsent efni | 537 orð | 1 mynd

Verðmæti kortlögð

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Í frumvarpi sem ég hef mælt fyrir er kveðið á um gerð áætlunar um verndaraðgerðir sem tekur á skipulagi og framtíðarstefnu á ferðamannasvæðum." Meira
27. maí 2015 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Vér skeggbragar

Það vildi svo til að ég eyddi síðustu viku vestan hafs og kom á því ferðalagi við í höfuðborg hipsteranna, Williamsburg, sem er hverfi í Brooklyn-hluta New York-borgar. Meira

Minningargreinar

27. maí 2015 | Minningargreinar | 1160 orð | 1 mynd

Ása Jóna Jónsdóttir

Ása Jóna Jónsdóttir fæddist 12. september 1930. Hún andaðist 15. maí 2015. Útför Ásu fór fram 26. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Brynjólfur Guðmundsson

Brynjólfur Guðmundsson fæddist 7. júlí 1926 á bænum Kolsholtshelli í Villingaholtshreppi, nú Flóahreppi, í Árnessýslu. Hann lést á Fossheimum, hjúkrunardeild Heilsustofnunar Suðurlands, 15. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Guðrún Elín Kristinsdóttir frá Horni

Guðrún Elín Kristinsdóttir fæddist á Horni í Hornvík, Sléttuhreppi 5. nóvember 1923. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 18. maí 2015 Foreldrar hennar voru búandi hjón á Horni, þau Guðný Halldórsdóttir, f. 1. sept. 1889, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

Helga Helgadóttir

Helga Helgadóttir fæddist að Kálfafelli í Fljótshverfi Vestur-Skaftafellssýslu 27. júlí 1926. Hún lést að Dvalarheimilinu Skógarbæ 18. maí 2015. Foreldrar hennar voru Helgi Bergsson bóndi á Kálfafelli, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Ingibjörg Bjarnardóttir

Ingibjörg fæddist 15. mars 1943 og lést 18. maí 2015. Hún var dóttir hjónanna Þórunnar Magnúsdóttur, f. 12.12. 1920, d. 24.12. 2008, og Björns Guðmundssonar, f. 17.6. 1914, d. 24.7. 1972. Þórunn lauk kennaraprófi frá KÍ 1971 og síðar cand. mag. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Pálmi Kristinn Jóhannsson

Pálmi Kristinn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 11. desember 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans 16. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Bjarni Einarsson, f. 2.6. 1895, d. 1.2. 1935 og Þorgerður Magnúsdóttir, f. 5.6. 1903, d. 2.11. 1993. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Sigurlína Gunnlaugsdóttir

Sigurlína Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsfirði 29. júlí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 19. maí 2015. Foreldrar hennar voru Hulda Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 27.3. 1904, d. 2002, og Gunnlaugur Jónsson kaupmaður á Ólafsfirði, f. 1897, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2015 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Stefanía Kemp

Stefanía Sigrún Kemp fæddist að Illugastöðum í Laxárdal í Skagafirði 15. júní 1927. Hún lést á Landspítalanum 17. maí 2015. Foreldrar hennar voru Lúðvík Rudolf Kemp, f. 1889, d. 1969, og Elísabet Stefánsdóttir, f. 1888, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

769 félög gjaldþrota á einu ári

Alls voru 769 félög tekin til gjaldþrotaskipta á 12 mánaða tímabili, frá maí á síðasta ári til apríl á þessu ári. Gjaldþrotin hafa dregist saman um 20% samanborið við 12 mánuði þar á undan. Meira
27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 243 orð | 1 mynd

Bankar spá 1,6% til 1,7% verðbólgu

Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja gera allar ráð fyrir því að verðbólga aukist nokkuð milli mánaða nú þegar Hagstofa Íslands birtir mælingar sínar á vísitölu neysluverðs síðar í vikunni. Meira
27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Nýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins og Nasdaq Iceland hafa gefið út leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja í fimmta skipti en fyrsta útgáfa leiðbeininganna kom út árið 2004. Meira
27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 561 orð | 3 myndir

Nýtt mat á útlánaáhættu kostar hundruð milljóna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Samið um skattaupplýsingar við Bandaríkin

Fjármála- og efnahagsráðherra undirritaði í gær samning við Bandaríkin um regluleg og gagnkvæm upplýsingaskipti vegna fjármálastofnana. Er það gert á grundvelli hinna svokölluðu FATCA laga í Bandaríkjunum frá 2010. Meira
27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 458 orð | 2 myndir

Spá 7% stýrivöxtum árið 2017

BAKSVIÐ Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is Ný hagvaxtarspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir 4% hagvexti á þessu ári, 3,7% á næsta ári og 2,4% árið 2017. Meira
27. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 136 orð | 1 mynd

Sveinbjörg fær nýsköpunarverðlaun

Íslenska hönnunarfyrirtækið Sveinbjörg var valið nýsköpunarfyrirtæki ársins á Akureyri og voru verðlaunin veitt í menningarhúsinu Hofi fyrir skömmu. Meira

Daglegt líf

27. maí 2015 | Daglegt líf | 717 orð | 4 myndir

Barnaleikrit með þungarokksívafi

Söngvar og tónlist leika stór hlutverk í Litlu gulu hænunni sem Leikhópurinn Lotta frumsýnir í kvöld. Líka Baldur Ragnarsson, gítarleikari Skálmaldar, sem samdi söngtextana og er einn þriggja höfunda tónlistarinnar auk þess að leika Jóa – sem sumir velta fyrir sér hvort hafi villst á ævintýri. Meira
27. maí 2015 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

...farið á útgáfutónleika Helga Vals á Húrra í kvöld

Í kvöld kl. 21 verða útgáfutónleikar á Húrra, við hlið gamla Gauksins, en þar ætlar Helgi Valur Ásgeirsson að fagna útgáfu fjórðu plötu sinnar, Notes From The Underground. Meira
27. maí 2015 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd

Opinn samlestur í dag á Ati

Nú er aldeilis tækifæri fyrir leikhúsáhugafólk til að njóta, því í dag kl. 10:05 verður opinn samlestur á breska leikverkinu At, eftir Mike Bartlett, í forsal Borgarleikhússins. Meira
27. maí 2015 | Daglegt líf | 157 orð

Úti- og farandsýning

Leikhópurinn Lotta frumsýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum, í Elliðaárdalnum í kvöld kl. 18. Meira
27. maí 2015 | Daglegt líf | 132 orð | 2 myndir

Ætlar að fjalla um áhrif grænmetisfæðis á þunglyndi

Flestir finna einhverntíma á ævinni fyrir þunglyndiseinkennum eða þekkja einhvern sem þjáist af þunglyndi. Því getur verið fróðlegt að kynna sér sem flesta þætti sem því tengjast. Meira

Fastir þættir

27. maí 2015 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c6 4. Bd3 Rbd7 5. Rf3 e6 6. Rbd2 Be7 7. 0-0 h6...

1. d4 Rf6 2. Bg5 d5 3. e3 c6 4. Bd3 Rbd7 5. Rf3 e6 6. Rbd2 Be7 7. 0-0 h6 8. Bh4 0-0 9. De2 He8 10. c3 c5 11. Re5 Rxe5 12. dxe5 Rd7 13. Bxe7 Dxe7 14. f4 b6 15. Dh5 Bb7 16. Hf3 f5 17. g4 c4 18. Bc2 d4 19. exd4 Bxf3 20. Rxf3 fxg4 21. Dxg4 Rf8 22. Kh1 b5... Meira
27. maí 2015 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Akureyri Hafþór Andri Þorvaldsson fæddist 27. maí 2014 kl. 19.54. Hann...

Akureyri Hafþór Andri Þorvaldsson fæddist 27. maí 2014 kl. 19.54. Hann vó 4.268 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sigrún Björk Bjarkadóttir og Þorvaldur Helgi Sigurpálsson... Meira
27. maí 2015 | Í dag | 681 orð | 3 myndir

Hlúir að eikarbátum og eldri verkmenningu

Þorsteinn fæddist að Gleráreyrum 2 á Akureyri 27.5. 1945 og ólst upp á Eyrinni. Hann dvaldi mörg sumur á barnaheimilinu Ástjörn hjá Maríu, systur sinni, og Boga, bróður sínum. Meira
27. maí 2015 | Fastir þættir | 165 orð

Jafnt og þétt. V-Allir Norður &spade;ÁK852 &heart;D52 ⋄K84...

Jafnt og þétt. V-Allir Norður &spade;ÁK852 &heart;D52 ⋄K84 &klubs;ÁG Vestur Austur &spade;10 &spade;DG974 &heart;Á9743 &heart;G ⋄DG763 ⋄Á1092 &klubs;93 &klubs;752 Suður &spade;63 &heart;K1086 ⋄5 &klubs;KD10864 Suður spilar 3G dobluð. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 271 orð | 1 mynd

Jóhannes Jóhannesson

Jóhannes Jóhannesson listmálari fæddist í Reykjavík 27.5. 1921. Foreldrar hans voru hjónin Jóhannes Bárðarson, sjómaður í Reykjavík, og Hallgríma Margrét Jónsdóttir húsfreyja. Eiginkona Jóhannesar var Álfheiður Kjartansdóttir þýðandi sem lést 1997. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Kría Benediktsdóttir

30 ára Kría ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum í grafískri hönnun frá Listaháskóla Íslands og starfar hjá Hvíta húsinu. Börn: Fransiska Mirra, f. 2005, og Guðmundur Flóki, f. 2010. Systkini: Svala Firus, f. 1981, og Magnús Þór, f. 1987. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 57 orð

Málið

Einu „viðarbolar“ sem leyfast eru tréskurðarmyndir af nautum. Viðarbolur er efnið í þær – en hann beygist um bol , frá bol , til bols og bolir , um boli , frá bolum, til bola. Ullarbolur og stuttermabolur verða líka bolir , um boli . Meira
27. maí 2015 | Í dag | 278 orð

Rímnatónlist og limrur af ýmsu tagi

Fía á Sandi getur ekki orða bundist á Leirnum: „Lagið komst ekki áfram og þjóðin barmar sér meira vegna þess en verkfallanna. Makalaust hvað við erum alltaf viss um að okkar framlag sé betra en annarra þjóða. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skrípaleikur í boði alþingismanna

Athyglisverðasta sjónvarpsefnið sem boðið er uppá um þessar mundir getur fólk fundið á Alþingisrásinni. Þar ræða þingmenn fundarstjórn forseta frá morgni til kvölds en nefna þessa fundarstjórn varla á nafn. Meira
27. maí 2015 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Tappi tekinn úr flösku síðar í sumar

Björn Jónsson, eggjabóndi í Brautarholti á Kjalarnesi, er fæddur þar og uppalinn og hefur búið þar alla tíð. Hann er einn af eigendum Brúneggja. „Í desember á þessu ári fögnum við því að tíu ár eru frá því að fyrstu eggin okkar komu í búðir. Meira
27. maí 2015 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Magnússon Hrefna Svava Guðmundsdóttir 85 ára Inga Einarsdóttir Kristín Johnsen Þorsteinsdóttir 75 ára Árni Ormsson Eggert Gautur Gunnarsson Erla Ruth Sandholt Guðrún Ásbjörg Magnúsdóttir Kjartan Birgir Ólafsson 70 ára Arndís H. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Viktoría Blöndal

30 ára Viktoría ólst upp á Blönduósi, Selfossi og á Vopnafirði, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi á sviðshöfundabraut við LHÍ og útskrifast nú í júní. Maki: Elías Björnsson, f. 1983, kerfisfræðingur. Dóttir: Arna Dís Elíasdóttir, f. 2005. Meira
27. maí 2015 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Gera mætti tungumálakennslu hærra undir höfði í íslensku skólakerfi. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 14 orð

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum...

Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. maí 1746 Tilskipun um húsvitjanir var sett. Samkvæmt henni voru prestar „skyldir til í minnsta máta tvisvar á ári að vitja þeirra safnaðar í þeirra hús og híbýli“. Tilskipunin er enn í gildi. 27. Meira
27. maí 2015 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Þór Steinar Ólafs

30 ára Þór Steinar býr í Reykjavík, lauk prófum í viðskiptafræði og fjármálum frá Lynn University í Flórída og er að hefja störf hjá Arion banka. Systkini: Björg Magnea Ólafs, f. 1988, og Kristján Már Ólafs, f. 1993. Foreldrar: Þorsteinn Ólafs, f. Meira

Íþróttir

27. maí 2015 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Ánægjuleg stund fyrir mig

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

B irkir Bjarnason skoraði sigurmark Pescara þegar liðið vann Perugia...

B irkir Bjarnason skoraði sigurmark Pescara þegar liðið vann Perugia, 1:0, í forkeppni í umspili um sæti í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær. Birkir skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 74. mínútu. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Hafdís bætti eigið met

Hafdís Sigurðardóttir úr UFA bætti Íslandsmet sitt í langstökki á 2. hluta Vormóts UFA fyrr í gærkvöld. Hún stökk lengst 6,45 metra. Fyrra met Hafdísar í greininni var 6,41 metrar, sett í Evrópukeppni landsliða í Tbliisi í Georgíu í fyrra. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Patrekur Jóhannesson skoraði 6 mörk þegar Ísland sigraði Noreg, 32:28, í lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Kumamoto í Japan 27. maí 1997. • Patrekur fæddist árið 1972. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir

Jafntefliskóngar án taps

Á AKRANESI Kristján Jónsson kris@mbl.is Blikar eru byrjaðir að safna stigum af krafti í Pepsí-deildinni undir stjórn síns dáðasta sonar, Arnars Grétarssonar. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1.deild kvenna: Norðurálsvöllurinn: ÍA – Augnablik 20...

KNATTSPYRNA 1.deild kvenna: Norðurálsvöllurinn: ÍA – Augnablik 20 Sindravellir: Sindri – Höttur 20 4. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Lewis heldur áfram hjá Tindastóli

Tindastóll mun halda Darrel Keith Lewis í sínum röðum á næsta keppnistímabili í Dominos-deildinni í körfubolta. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

NBA Úrslit Vesturdeildar: Houston Rockets – Golden State 128:115...

NBA Úrslit Vesturdeildar: Houston Rockets – Golden State 128:115 *Golden State er yfir,... Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 657 orð | 4 myndir

Nýr aðalleikari í hópinn

Í GARÐABÆ Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það var ekki sama dramatík og í lokaþætti síðasta Íslandsmóts, þegar Stjarnan og FH mættust að nýju í Garðabæ í gærkvöld. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla: Leiknir – Víkingur R 2:0 ÍA – Breiðablik...

Pepsi-deild karla: Leiknir – Víkingur R 2:0 ÍA – Breiðablik 0:1 Stjarnan – FH 1:1 Staðan: FH 531110:510 KR 53119:610 Stjarnan 52307:49 Breiðablik 52306:49 Leiknir R. 52218:48 Fylkir 52219:68 Fjölnir 52216:68 Víkingur R. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 834 orð | 2 myndir

Sterkara en nokkru sinni

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikið stendur nú til hjá landsliðsfyrirliðanum í handbolta, Guðjóni Val Sigurðssyni, á lokaspretti keppnistímabilsins. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Það er góðs viti að þrátt fyrir að þessum kalda maímánuði skuli ekki...

Það er góðs viti að þrátt fyrir að þessum kalda maímánuði skuli ekki vera lokið þá séu Íslandsmet þegar tekin að falla í frjálsum íþróttum. Auðvitað er 1. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

Það féll allt með Leikni

Í BREIÐHOLTI Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Sigur Leiknis gegn „erkifjendum“ sínum í Víkingi í Pepsi-deild karla í knattspyrnu var aldrei í hættu í gær en lokatölur urðu 2:0 á Leiknisvelli. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – Füchse Berlin 34:21 • Stefán Rafn...

Þýskaland RN Löwen – Füchse Berlin 34:21 • Stefán Rafn Sigurmannsson skoraði 2 mörk fyrir Löwen. Alexander Petersson var ekki með vegna meiðsla. • Dagur Sigurðsson er þjálfari Füchse Berlín. Meira
27. maí 2015 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir

Önnur til Koblenz

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.