Greinar föstudaginn 29. maí 2015

Fréttir

29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 770 orð | 9 myndir

„Hér verður allt stærst“

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á þriðja hundrað manns undirbúa nú opnun Fosshótelsins á Höfðatorgi í Reykjavík á mánudaginn. Meira
29. maí 2015 | Erlendar fréttir | 638 orð | 3 myndir

„Nú er mælirinn fullur, Sepp“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins FIFA, neitar að segja af sér vegna spillingarmála innan sambandsins þrátt fyrir mikinn þrýsting. Hann heldur sínu striki og sækist eftir endurkjöri í dag. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Bjargaði Steingrími og Matthíasi úr brennandi tjaldi

Karl Ásgeir Sigurgeirsson Hvammstanga Þorkell Zakaríasson er 100 ára í dag, 29. maí 2015, en hann er síðast kenndur við Brandagil í Hrútafirði. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð

Deiliskipulagi breytt í Helguvík

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt breytingar á deiliskipulagi fyrir lóð Thorsil í Helguvík. Niðurstaða ráðsins er að fyrirhuguð stóriðja í Helguvík muni vera innan þeirra mengunarmarka sem krafist er í lögum, reglum og... Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Demanturinn mættur til landsins

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til hafnar á Seyðisfirði í gær, á leið sinni frá Hamborg í Þýskalandi. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Dómar Hraunavina skilorðsbundnir

Hæstiréttur skilorðsbatt dóma yfir níumenningum vegna mótmæla gegn framkvæmdum við nýjan Álftanesveg um Gálgahraun í október 2013. Mótmælendurnir höfðu verið dæmdir til að greiða 100.000 króna sekt en Hæstiréttur frestaði ákvörðun refsinga um tvö ár. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Kappsamir sílaveiðarar Þessar duglegu vinstúlkur, María Rúna Nunez Kvaran og Sigfríður Sól Flosadóttir, hafa mikinn áhuga á fiskveiðum og veiða hér síli af kappi í... Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ekki jafnmikill snjór á hálendinu í manna minnum

„Það er óhemjumikill snjór á hálendinu,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Hann fór ásamt fleirum í Hrafntinnusker um hvítasunnuhelgina. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Er ekki bjartsýn á framhaldið

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Nokkrir geislafræðingar hafa sagt upp störfum sínum undanfarið en verkfall þeirra hefur staðið á níundu viku. Meira
29. maí 2015 | Erlendar fréttir | 115 orð

Fataverksmiðjur fá öryggisstimpil

Tvær fataverksmiðjur í úthverfi Dhaka, höfuðborgar Bangladess, urðu í gær þær fyrstu í landinu til þess að fá sérstaka vottun um öryggi. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Forgangsraðað og helmingur í vinnu

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Landspítalinn er núna rekinn sem bráðaspítali þar sem öllu er forgangsraðað og eingöngu sinnt bráðum aðgerðum. Um helmingur hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsinu er að störfum í verkfallinu. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Freigáta franska sjóhersins sýnd

Malín Brand malin@mbl.is Það sætir iðulega tíðindum þegar herskip leggst hér að landi. Þegar hermenn í fínum búningum sjást spássera í miðbænum er algengt að áhugasamir bregði sér út á höfn til að skoða farkost þeirra. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fresta upphafi urriðaveiðinnar

Ákveðið hefur verið að fresta því um hálfan mánuð að heimila stangveiði á urriða með beitu í Þingvallavatni. Áður hafði verið auglýst, að slík veiði yrði heimil eftir 1. júní en nú hefur verið ákveðið að fresta þeirri heimild til 15. júní. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Frímerkjasýning um helgina

Sýningin Frímerki 2015 verður haldin um helgina á vegum Landssambands íslenskra frímerkjasafnara í félagsheimili KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Sýningin mun standa laugardag og sunnudag kl. 13-17 og er ókeypis aðgangur. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fundurinn í október

Ákveðið hefur verið að halda landsfund Sjálfstæðisflokksins dagana 23.-25. október í haust. Síðasti landsfundur flokksins var haldinn 21.-24. febrúar 2013 og sóttu hann á milli 1.350 og 1.400 landsfundarfulltrúar. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 529 orð | 1 mynd

Fyrsta bókin þýdd á íslensku

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Gamla apótekið endurbyggt

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nú stendur yfir endurbygging á einu af gömlu húsunum í Innbænum, Gamla Apótekinu , sem er númer 4 við Aðalstræti en stendur reyndar uppi á hæð, alveg við Spítalaveg. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Halldór Ásgrímsson jarðsunginn

Útför Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og formanns Framsóknarflokksins, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Pálmi Matthíasson jarðsöng. Karlakórinn Fóstbræður og Sigrún Hjálmtýsdóttur sungu við athöfnina. Meira
29. maí 2015 | Erlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Hitabylgjan er ekki í rénun

„Núna þarf ég einn að sjá um fjölskylduna mína. Guð einn veit hvernig ég fer að því,“ sagði Mallayia Baddula, 76 ára gamall Indverji, við CNN eftir að hann frétti að sonur hans hefði látist. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Hverfandi atvinnuleysi en ólíkar tölur

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Þó að verulega hafi dregið úr atvinnuleysi meðal ungs fólks, benda nýjar tölur úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar til þess að stór hópur ungs fólks sé hvorki í námi né með fasta atvinnu um þessar mundir. Meira
29. maí 2015 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hægt að verja beinin mun betur

Brjóstakrabbamein ræðst á og veikir beinin svo að það eigi auðveldara með að dreifa sér. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Háskólans í Sheffield sem birtist í tímaritinu Nature. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Hækkun bensíngjaldsins

Til stendur að hækka bensíngjald sem rennur til Vegagerðarinnar eins og fram kemur í þingsályktunartillögu innanríkisráðherra um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2015-2018. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Jazz áfram á Jómfrúartorgi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Jakob Jakobsson, eigandi og veitingamaður Jómfrúarinnar við Lækjargötu, segir að jazzhátíðin Sumarjazz á Jómfrúnni verði haldin í 20. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Kaldasti maí í höfuðborginni frá 1979

Það sem af er er yfirstandandi maímánuður sá fjórði kaldasti í Reykjavík frá 1949 og sá kaldasti frá 1979, að sögn Trausta Jónssonar, veðurfræðings. Ástandið hefur verið aðeins skárra fyrir norðan og austan en í höfuðborginni. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Njála jólasýning Borgarleikhússins

Þorleifur Örn Arnarsson leikstýrir jólasýningu Borgarleikhússins næsta vetur sem frumsýnd verður á Stóra sviðinu 29. desember. Um er að ræða nýja leikgerð af Njálu sem Þorleifur Örn vinnur í samvinnu við Mikael Torfason. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Óhemjumikill snjór er á hálendinu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er óhemjumikill snjór á hálendinu,“ sagði Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Hann fór ásamt fleirum í Hrafntinnusker um hvítasunnuhelgina. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Óvissa um slátrun og sölu sláturafurða í verslunum

Malín Brand malin@mbl. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 1241 orð | 6 myndir

Rekinn sem bráðaspítali

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Verkfall hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsum ríkisins hefur nú staðið yfir í á þriðja sólarhring. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 198 orð

Síðustu hnútarnir hnýttir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samningamenn í Karphúsinu voru seint í gærkvöldi að ljúka frágangi á síðustu málunum í nýjum kjarasamingi. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Sjávarútvegsskólinn eflist eystra

Enn mun Sjávarútvegsskólinn, sem upphaflega var kenndur við Síldarvinnsluna, færa út kvíarnar og í ár verður starfssvæði hans allt Austurland, eða svæðið frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Sjúklingar yfirgefa sjúkrahótel LSH

Sjúklingum og aðstandendum þeirra á sjúkrahóteli Landspítalans við Ármúla var gert að yfirgefa hótelið þegar keppendur og fylgdarlið sem hingað er komið til að keppa á Smáþjóðaleikunum kom. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Skipaður rektor LBHÍ

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að skipa Björn Þorsteinsson rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til næstu fimm ára. Björn var aðstoðarrektor kennslumála við skólann og var skipaður tímabundið rektor frá 1. ágúst sl. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Stefnt að undirritun nýrra samninga í dag

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Viðræður verkalýðsfélaga innan Alþýðusambands Íslands við Samtök atvinnulífsins virtust vera á lokastigi í gærkvöldi. Stefnt var að undirritun nýrra kjarasamninga eftir hádegi í dag. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar fyrir Grensásdeild

Bítlakrás fyrir Grensás – With a Little Help from My Friends! nefnast tónleikar sem haldnir verða til styrktar Grensásdeild í Háskólabíói á laugardaginn og hefjast kl. 18. Birgir Ingimarsson, grafískur hönnuður, er helsti hvatamaður tónleikanna. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Svíturnar á risahótelinu að verða tilbúnar

Svona lítur miðbær Reykjavíkur út frá sextándu hæð nýja Fosshótelsturnsins á Höfðatorgi. Á þessari efstu hæð hótelsins verða eingöngu svítur og mun nóttin í þeim dýrustu kosta 160 þúsund á háannatíma. Fundasalur er í stærstu svítunum. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Tafði byggingu ódýrra íbúða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði (MIH) töluðu árum saman fyrir daufum eyrum hjá skipulagsyfirvöldum í Hafnarfirði er þeir ræddu hugmyndir um að fjölga ódýrari íbúðum við Vallahverfið. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Tekjurnar 20,5 milljarðar 2013

Brynja Dögg Guðmundsdóttir brynjadogg@mbl.is Tekjur Auðlindagarðsins á Reykjanesi námu 20,5 milljörðum króna á árinu 2013 eða um 1% af vergri landsframleiðslu en í garðinum starfa nú 500 manns og má rekja 600 afleidd störf til hans. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 86 orð

Tveir ferðamenn þungt haldnir eftir veltu við Hellissand

Ferðamönnunum tveimur sem slösuðust alvarlega í bílslysi við Hellissand í gærmorgun er haldið sofandi á gjörgæslu Landspítalans. Fólkið er af kínversku bergi brotið og var á ferð ásamt fjórum öðrum þegar bíllinn valt. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 364 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Good Kill Herflugmaðurinn Thomas Egan hefur þann starfa að ráðast gegn óvinum Bandaríkjanna með drónum sem hann flýgur úr öruggu herstöðvarskjóli, fjarri átakasvæðinu sjálfu. Metacritic 65/100 IMDB 6,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22. Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð

Útimessa á Grafarvogsdeginum

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, verður haldin í 18. sinn laugardaginn 30. maí. Fjölbreytt dagskrá fer fram um allt hverfið, þar á meðal útimessa sem að þessu sinni verður í garði við Eirborgir. Hefst hún kl. 11:30 og lýkur um kl. 12. Meira
29. maí 2015 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Þarf að „brjóta 27 hnetur“

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hóf í gær tveggja daga ferð sína til meginlands Evrópu, þar sem hann vildi tala fyrir nauðsyn þess að tryggja umbætur á Evrópusambandinu áður en Bretar ákveða í þjóðaratkvæðgreiðslu hvort þeir vilji tilheyra... Meira
29. maí 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Öll spjót standa á Sepp Blatter

Sameinuðu þjóðirnar eru að endurskoða samstarf sitt við Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna ásakana um stórfellda spillingu. Meira

Ritstjórnargreinar

29. maí 2015 | Leiðarar | 225 orð

Keppt á jafnréttisgrundvelli

Smáþjóðaleikarnir aftur á Íslandi Meira
29. maí 2015 | Leiðarar | 394 orð

Veðjað á sólskinsskapið

Dugir útspil Helle Thorning-Schmidt til að tryggja henni annað kjörtímabil? Meira
29. maí 2015 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Ögurstund?

Úr því sem komið er verður að binda vonir við að kjarasamningar á almenna markaðnum séu í burðarliðnum. Meira

Menning

29. maí 2015 | Hönnun | 254 orð | 1 mynd

15 hönnunarverkefni styrkt

Aðalfundur Hönnunarmiðstöðvar Íslands var haldinn í gær og fór þá einnig fram önnur úthlutun úr hönnunarsjóði á þessu ári. 140 umsóknir bárust og var alls sótt um yfir 300 milljónir króna en í þessari úthlutun voru veittar rúmlega 20 milljónir. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Ásgeir leikur á Esju

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur tónleika í kvöld kl. 18 með hljómsveit sinni á heldur óhefðbundnum tónleikastað, uppi á Esju, nánar tiltekið hjá Steini. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Biosphere á Extreme Chill Festival – Undir jökli

Íslenska tónlistarhátíðin Extreme Chill Festival – Undir jökli verður haldin 7.-9. ágúst næstkomandi á Hellissandi við rætur Snæfellsjökuls og verður það í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 525 orð | 1 mynd

Brúðkaup Fígarós flutt í Hljómahöll

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Óperufélagið Norðuróp frumsýnir í kvöld og aftur á morgun gamanóperuna Brúðkaup Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart í Hjómahöll í Reykjanesbæ en óperan er ein af þeim vinsælustu sem Mozart samdi. Meira
29. maí 2015 | Bókmenntir | 182 orð | 1 mynd

Fjölbreytt efni í vorhefti Skírnis

Vorhefti Skírnis , tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, er komið út. Að vanda er efni ritsins fjölbreytilegt en greinar um bókmenntir og þjóðfélagsleg málefni fyrirferðarmestar. Meira
29. maí 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Fleira er matur en feitt kjöt

Besta mataræði heims nefnist breskur heimildaþáttur í tveimur hlutum sem sýndur er á RÚV. Fylgst er með næringarfræðingum ferðast um heiminn og kanna hvar besta mataræðið er að finna. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 225 orð | 1 mynd

Frá Beethoven til Þuríðar

„Solid Hologram“, nýtt verk eftir tónskáldið Þuríði Jónsdóttur, verður frumflutt í kvöld kl. 20 á tónleikum á Listahátíð í Reykjavík í Norðurljósasal Hörpu, auk verka eftir Beethoven, Sofiu Gubaidulina og Sergei Prokofjev. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Klúbbastemning á Spot

Enter Club Festival nefnist ný hátíð sem haldin verður 12. og 13. júní á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Kórsöngur og Af fingrum fram

Tvennir tónleikar verða haldnir í Valaskjálf um helgina. Í kvöld kl. 20. Meira
29. maí 2015 | Leiklist | 98 orð | 1 mynd

Leitandi manneskja undir norrænum himni

Sýningin Hin leitandi manneskja undir norrænum himni verður sýnd í Gamla bíói á morgun kl. 20 og í Hofi á Akureyri 2. júní kl. 18. Meira
29. maí 2015 | Tónlist | 816 orð | 2 myndir

Óperu-Lísa blundaði í hálfa öld

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kafli úr ævintýraóperunni Furðuveröld Lísu eftir tónskáldið John A. Speight og Böðvar Guðmundsson rithöfund verður frumfluttur í Listasafni Einars Jónssonar á morgun. Meira
29. maí 2015 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Tal í tónum og „Crepusculum“

„Tal í tónum“ er yfirskrift hádegistónleika Íslenska flauturkórsins sem haldnir verða kl. 12.10 í dag í Listasafni Íslands og eru þeir hluti af tónleikaröðinni Andrými í litum og tónum. Meira

Umræðan

29. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 121 orð

28 pör hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 26. maí...

28 pör hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 26. maí var spilaður tvímenningur með þátttöku 28 para. Efstu pör í N/S (% skor): Þorleifur Þórarinss. - Lúðvík Ólafss. 57,0 Bjarnar Ingimarss. - Bragi Björnsson 56,9 Erla Sigurjónsd. Meira
29. maí 2015 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Fangelsisminjasafn

Eftir Hrein S. Hákonarson: "Nú er tækifæri til að sporna gegn því að saga fangelsa á Íslandi glatist, saga þess lífs sem lifað hefur verið innan þeirra." Meira
29. maí 2015 | Aðsent efni | 540 orð | 1 mynd

Íslenskan á faraldsfæti

Eftir Reyni Vilhjálmsson: "Vegna síaukins hraða í útgáfu prentaðs máls er frágangur herfilegur." Meira
29. maí 2015 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Sameiginlegar varnir á ný viðfangsefni NATO

Eftir Björn Bjarnason: "Um árabil hafa utanríkisráðherrar NATO-ríkja rætt hættuástand á fjarlægum slóðum: Nú ræða þeir gagnkvæma öryggishagsmuni og sameiginlegar varnir." Meira
29. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 37 orð

Sumarbrids Það mættu 20 pör til leiks þann 25. maí. Lokastaðan: Ómar...

Sumarbrids Það mættu 20 pör til leiks þann 25. maí. Lokastaðan: Ómar Freyr Ómarss. og Örvar Óskarss. Guðm. Sveinss. og Daníel Sigurðss. Kristján Snorras. og Sigurjón Harðars. Þorgerður Jónsd. og Elsa Bjartmarz Kristín Andrewsd. og Jórunn... Meira
29. maí 2015 | Bréf til blaðsins | 132 orð | 1 mynd

Verkföll

Nú stefnir í óefni í landinu vegna víðtækra verkfalla. Mannslíf kunna að vera í hættu vegna verkfalla á sjúkrahúsum. Þar stefnir í allsherjarverkfall á næstunni ef ekki semst áður. Höfum við Íslendingar ekki séð þetta allt saman áður? Meira
29. maí 2015 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Verndum landið með ræktun

Eftir Pétur Halldórsson: "Náttúra er ekki upprunaleg eins og hús eða fornbíll. Skylda okkar er að klæða auðnirnar gróðri. Í skógrækt og landgræðslu felst besta landverndin." Meira
29. maí 2015 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Voffvoffvoffvoffvoffvoffvoffvoff....

Hvað væri Tinni án Tobba? Eða Gunnar á Hlíðarenda án Sáms? Mikki mús án Plútó? Síðasta dæmið er reyndar svolítið skrýtið (það er eitthvað ankannalegt við að mús eigi hund) en fær þó að vera með til að benda á hversu víða hundar koma við sögu. Meira

Minningargreinar

29. maí 2015 | Minningargreinar | 903 orð | 1 mynd

Bent Bjarni Jörgensen

Bent Bjarni Jörgensen fæddist í Reykjavík 21. apríl 1988. Hann lést 20. maí 2015. Foreldrar hans eru Aðalheiður S. Jörgensen tryggingafulltrúi, f. í Reykjavík 1956 og Sigurbjartur Halldórsson byggingatæknifr., f. í Hafnarfirði 1956. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Björgvin Ottó Kjartansson

Björgvin fæddist í Rangárþingi 10. mars 1932. Hann lést á Landakoti 18. maí 2015. Foreldrar Björgvins: Kjartan Jóhannsson, f. 24.10. 1903, bjó á Bjólu í Djúpárhreppi og síðar á Brekku í Holtum, og Guðfinna Stefánsdóttir, f. 4.3. 1905, húsfreyja. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Böðvar Þorvaldsson

Böðvar Þorvaldsson fæddist 22. ágúst 1926. Hann lést 23. apríl 2015. Útför hans fór fram 2. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2388 orð | 1 mynd

Erlingur Helgason

Erlingur Helgason fæddist á Ísafirði 24. maí 1931. Hann lést á lungnadeild Landspítalans 19. maí 2015. Foreldrar Erlings voru Helgi Þorbergsson, vélsmíðameistari á Ísafirði, f. 1895 í Otradal, Arnarfirði, d. 1964, og Sigríður Jónasdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Guðrún Árnadóttir

Guðrún Árnadóttir fæddist í Keflavík 5. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlévangi í Keflavík 18. maí 2015. Foreldrar hennar voru Árni Vigfús Magnússon bátasmiður í Veghúsum í Keflavík, f. á Minna-Knarrarnesi í Vatnsleysustrandarhreppi 27. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2118 orð | 1 mynd

Guðrún Snjólaug Snjólfsdóttir

Guðrún Snjólaug Snjólfsdóttir fæddist í Borgarholti í Villingaholti í Árnessýslu 12. mars 1935. Hún lést af slysförum á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Oddný Egilsdóttir húsmóðir, f. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd

Gunnar H. Hauksson

Gunnar Hauksson fæddist í Reykjavík 8. desember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. maí 2015. Foreldrar hans voru Bára Skæringsdóttir húsmóðir, f. 8.8. 1917, d. 26.4. 1978, og Haukur Jónsson pípulagningameistari, f. 28.4. 1915, d. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1989 orð | 1 mynd

Hreinn Heiðmann Jósavinsson

Hreinn Heiðmann Jósavinsson fæddist á Auðnum í Öxnadal 7. mars 1929. Hann lést á heimili sínu, Auðnum, 14. maí 2015. Foreldrar hans voru Jósavin Guðmundsson bóndi, f. á Grund í Höfðahverfi 17.12. 1888, d. 26.5. 1938, og Hlíf Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 9385 orð | 1 mynd

Hörður Zóphaníasson

Hörður Zóphaníasson fæddist á Akureyri 25. apríl 1931. Hann andaðist á Sólvangi 13. maí 2015. Foreldrar: Sigrún J. Trjámannsdóttir, f. 1898, d. 1965, og Zóphanías Benediktsson, f. 1909, d. 1986. Stjúpfaðir: Tryggvi Stefánsson, f. 1893, d. 1983. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 3513 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 17. október 1935 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi. Hún andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 17. maí 2015. Hún var þriðja dóttir hjónanna í Nýjabæ, þeirra Jóns Guðmundssonar, bónda og endurskoðanda, f.... Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1480 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónsdóttir

Ingibjörg Jónsdóttir fæddist 17. október 1935 í Nýjabæ á Seltjarnarnesi. Hún andaðist á hjúkrunar- og dvalarheimili Brákarhlíð í Borgarnesi 17. maí 2015.Hún var þriðja dóttir hjónanna í Nýjabæ, þeirra Jóns Guðmundssonar, bónda og endurskoðanda, f. 1 Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2271 orð | 1 mynd

Jóhanna Gunnlaugsdóttir

Jóhanna Gunnlaugsdóttir (Jóka) fæddist 6. ágúst 1963. Jóhanna lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. maí 2015. Foreldrar Jóhönnu eru Gunnlaugur Kristinn Jóhannsson og Unnur Gottsveinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 2766 orð | 1 mynd

Jónas Ellert Guðmundsson

Jónas Ellert Guðmundsson fæddist í Ólafsvík 3. maí 1930. Hann lést 22. maí 2015 á Dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík. Foreldrar hans voru þau Guðmundur Katarínus Gíslason, f. 23. janúar 1902 á Þorgeirsfelli í Staðarsveit á Snæfellsnesi, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 3911 orð | 1 mynd

Jón Bergvinsson

Jón Bergvinsson fæddist á Svalbarðsströnd í Suður-Þingeyjarsýslu 12. október 1925. Hann lést á Sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 16. maí 2015. Foreldrar hans voru hjónin Sumarrós Magnúsdóttir húsmóðir, f. á Efri-Vindheimum á Þelamörk í Hörgárdal 1. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Kjartan Sveinn Guðjónsson

Kjartan Sveinn Guðjónsson fæddist 2.9. 1925 í Reykjavík. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 24.5. 2015. Foreldrar hans voru Guðjón Bjarnason, f. 6.11. 1898 á Óseyrarnesi við Eyrarbakka, d. 11.9. 1983, og Guðrún Sveinsdóttir, f. 6.9. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd

Lárus Jóhannsson

Lárus Jóhannsson fæddist 5. maí 1933. Hann lést 5. maí 2015. Útför Lárusar fór fram 12. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson

Ólafur Sveinbjörn Vilhjálmsson fæddist 26. júlí 1927. Hann lést 10. maí 2015. Ólafur Sveinbjörn var jarðsunginn 16. maí 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2015 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir

Ragnhildur Sóley Steingrímsdóttir fæddist 27. desember 1922 í Reykjavík. Hún lést 10. maí 2015. Ragnhildur Sóley ólst upp að Reykhólum við Kleppsveg með foreldrum sínum, Kristínu Jónsdóttur og Steingrími Pálssyni. Systkini hennar voru Ólöf og Bjarni. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Bætt afkoma hjá HB Granda

Hagnaður HB Granda á fyrsta fjórðungi ársins nam 13,8 milljónum evra, sem jafngildir liðlega 2 milljörðum króna. Sölutekjur námu 53,3 milljónum evra og voru 11,4 milljónum evra meiri en á sama fjórðungi í fyrra. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

Góð afkoma OR

Orkuveita Reykjavíkur, OR, skilaði 3,3 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi. Rekstrartekjur voru rúmir 11 milljarðar króna og nam veltufé frá rekstri rúmum 6 milljörðum króna. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 2 myndir

Góður hagnaður hjá fasteignafélögunum

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 574 milljónum króna á fyrsta fjórðungi ársins. Rekstrartekjur námu 1.242 milljónum króna og þar af voru leigutekjur 1.107 milljónir króna og hækkuðu um 23% á milli ára. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 269 orð

Hafnar fullyrðingu Bankasýslunnar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið vísar á bug fullyrðingu Bankasýslu ríkisins, sem greint var frá í Morgunblaðinu í gær, um að ráðuneytisstjóri hafi reynt að hlutast til um skipan stjórnarformanns fjármálafyrirtækis í eigu ríkisins og reynt að fá... Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Helgi kaupir fyrir 109 milljónir króna í N1

Eignarhaldsfélagið Hofgarðar ehf., sem er einkahlutafélag í eigu Helga Magnússonar, varaformanns stjórnar N1, keypti hlutabréf í N1 fyrir 109 milljónir króna í gær. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

NSA með 201 milljón króna í hagnað

Hagnaður Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, NSA, var 201 milljón króna á síðasta ári í samanburði við 13 milljóna króna hagnað árið á undan. Rekstrartekjur námu 448 milljónum króna samanborið við 310 milljónir króna árið áður. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Tækniþróunarsjóður fær meira fjármagn

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að hækka framlag til Tækniþróunarsjóðs umtalsvert í samræmi við aðgerðaáætlun Vísinda- og tækniráðs. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 48 orð

Verðbólgan komin í 1,6% í nýrri mælingu

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,28% milli mánaða og mælist því verðbólgan 1,6% fyrir 12 mánaða tímabil. Verð á mat og drykkjarvörum hækkaði um 0,95%. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkaði um 0,30% frá apríl. Meira
29. maí 2015 | Viðskiptafréttir | 489 orð | 3 myndir

Þarf heildstætt vörumerki

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Peter Souter, stjórnarformaður og sköpunarstjóri TBWA\London, kann sitthvað fyrir sér í markaðssetningu. Eflaust hafa margir lesendur rekið augun í greinar í síðustu viku um fagurblátt hús á floti niður ána Thames. Meira

Daglegt líf

29. maí 2015 | Daglegt líf | 350 orð | 1 mynd

HeimurAuðar

Kannski er einhver heimsfræg poppstjarna einmitt núna í buxum sem ég passaði ekki í fyrir þremur árum! Meira
29. maí 2015 | Daglegt líf | 172 orð | 2 myndir

Markaðsstemning á lokadegi

Missið ekki af margrómaðri handverkssýningu félagsstarfsins í Gerðubergi sem staðið hefur frá 2. maí og hlotið einróma lof gesta. Á lokadegi sýningarinnar sunnudaginn 31. maí næstkomandi kl. 14-16 verður markaðsstemning. Meira
29. maí 2015 | Daglegt líf | 64 orð | 1 mynd

Spjallað og spurt í garðinum góða

Hinn árlegi Morgunn í matjurtagarði Grasagarðsins í Laugardalnum í Reykjavík verður haldinn á morgun laugardag, kl. 11-13. Meira
29. maí 2015 | Daglegt líf | 824 orð | 3 myndir

Stelpurnar eru mun áhugasamari en strákarnir

Hann segir rugby vera hina fullkomnu hópíþrótt, af því allir geta verið með. Rugby er fyrir stóra og litla, þunga og létta, karla og konur. Þótt rugby virðist vera óskipulögð slagsmál á grasvelli, þá eru afar stífar reglur. Meira

Fastir þættir

29. maí 2015 | Fastir þættir | 188 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Be7 7. d3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Be7 7. d3 d6 8. a4 Bd7 9. c3 0-0 10. h3 Ra5 11. Bc2 c5 12. Rbd2 He8 13. He1 Bf8 14. Rf1 h6 15. Rg3 g6 16. d4 Bg7 17. b3 exd4 18. cxd4 cxd4 19. axb5 d3 20. Bxd3 axb5 21. Bb2 Db6 22. Bd4 Db7 23. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 249 orð

Af skáldum

Ég sagði í gær frá ljóðakverinu „Út í vorið“ eftir Ljóðahóp Gjábakka. Þar er þetta skemmtilega ljóð Tómas eftir Unni Guttormsdóttur: „Með hönd undir kinn situr Reykjavíkurskáldið hugsi á bekk við Tjörnina. Meira
29. maí 2015 | Fastir þættir | 176 orð

Agavandamál. V-Allir Norður &spade;106532 &heart;10542 ⋄ÁKD2...

Agavandamál. V-Allir Norður &spade;106532 &heart;10542 ⋄ÁKD2 &klubs;-- Vestur Austur &spade;ÁG87 &spade;K &heart;G86 &heart;973 ⋄10 ⋄G8543 &klubs;ÁK976 &klubs;D1032 Suður &spade;D94 &heart;ÁKD ⋄976 &klubs;G854 Suður spilar 3G. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Atli Freyr Runólfsson

30 ára Atli Freyr ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk prófum sem tækniteiknari og starfar hjá Mannviti verkfræðistofu. Systkini: Hafdís Runólfsdóttir, f. 1976, og Daði Arnar Runólfsson, f. 1980. Foreldrar: Runólfur Runólfsson, f. Meira
29. maí 2015 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Endurskoðandi og virkur í félagsmálum

Andrés Þ. Guðmundsson fæddist í Bolungarvík 29. maí 1925. Foreldrar Andrésar voru hjónin Guðmundur Andrésson, vélstjóri og formaður á bátum, og Ingigerður Benediktsdóttir húsfrú. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 15 orð

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir...

Ég er góði hirðirinn. Góði hirðirinn leggur líf sitt í sölurnar fyrir sauðina. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Finnur Jónsson

Finnur fæddist á Akureyri 29.5. 1858. Foreldrar hans voru Jón Borgfirðingur, bókbindari, fræðimaður og lögreglumaður í Reykjavík, og k.h., Anna Guðrún Eiríksdóttir. Meðal systkina Finns voru Klemens, landritari og ráðherra, og Vilhjálmur Borgfjörð,... Meira
29. maí 2015 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

29. maí 1965 voru Nanna Jónsdóttir og Valdimar Ólafsson gefin saman í heilagt hjónaband í Suðureyrarkirkju. Prestur var séra Jóhannes Pálmason. Synir þeirra hjóna og fjölskyldur senda þeim hjartanlegar hamingjuóskir með langa og farsæla... Meira
29. maí 2015 | Í dag | 558 orð | 4 myndir

Hefur góða reynslu af framtíð sem hófst 1974

Erling fæddist í Reykjavík 29.5. 1945 og átti heima á Laufásvegi 20 en fjölskyldan flutti í Kópavoginn 1951. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Hjörtur Jóhann Jónsson

30 ára Hjörtur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk prófum frá leiklistardeild LHÍ og er leikari hjá Borgarleikhúsinu. Maki: Brynja Björnsdóttir, f. 1982, leikmyndahönnuður. Sonur: Óskírður, f. 2015. Foreldrar: Jón Hjartarson, f. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Marella Steinsdóttir

30 ára Marella ólst upp á Akranesi, býr þar, lauk prófum í tískuljósmyndun í London College of Fashion og er ljósmyndari. Maki: Valgeir Sigurðsson, f. 1978, upptökumaður og tölvufræðingur. Foreldrar: Steinn Helgason, f. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Ekki er nóg að kunna ótal orð, maður þarf að geta skipað þeim klakklaust í setningar. „Hann játaði að hafa framið glæpinn eftir að hafa verið yfirheyrður í 6 klukkustundir.“ Þar hefur yfirheyrsla haft óheppileg áhrif. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Þorkell Zakaríasson 90 ára Andrés Þ. Guðmundsson Sólveig Eggerz Pétursdóttir Svava Brynjólfsdóttir 85 ára Erla Jakobsdóttir Guðrún Jóhannesdóttir Ólafur Kr. Meira
29. maí 2015 | Fastir þættir | 267 orð

Víkverji

Þegar þið verðið búnir að taka upp úr töskunum og jafna ykkur á tímamuninum getið þið skroppið vestur á Mela og farið í fótbolta, sagði Ingólfur við strákana eftir að þeir höfðu komið sér fyrir norðan við Tjörnina í Reykjavík fyrir tæplega 1.150 árum. Meira
29. maí 2015 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. maí 1960 Þórsmerkurljóð var flutt í fyrsta sinn opinberlega í útvarpsþætti Svavars Gests og kom skömmu síðar út á hljómplötu. Lagið var erlent en ljóðið eftir Sigurð Þórarinsson (Ennþá geymist það mér í minni, María, María). Meira

Íþróttir

29. maí 2015 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Aftur felldi sjálfsmark lærisveina Péturs

Annan leikinn í röð var það sjálfsmark sem felldi Framara en Fram tapaði fyrir Haukum, 2:1, þegar liðin áttust við í 1. deild karla í knattspyrnu á gervigrasvellinum að Ásvöllum í gærkvöld. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 633 orð | 2 myndir

Ásýnd íþróttarinnar í húfi í forsetakjörinu

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Á þessum árstíma eru uppi vangaveltur eins og fyrri daginn um hvort...

Á þessum árstíma eru uppi vangaveltur eins og fyrri daginn um hvort Gylfi Þór Sigurðsson eigi að nýta meðbyrinn og fara í eitthvað sem kallað er „stærra lið“. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

„Hvers vegna ekki við?“

Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefja úrslitaeinvígi sitt um NBA-meistaratitilinn í körfuknattleik að kvöldi fimmtudagsins 4. júní, eða eftir tæpa viku. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Benítez tekur við Real

Rafael Benítez verður kynntur til leiks sem nýr þjálfari Real Madrid næsta miðvikudag. Spænska blaðið Marca hefur heimildir fyrir þessu en Benítez greindi frá því í gær að hann mundi hætta sem þjálfari ítalska liðsins Napoli eftir tímabilið. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Chicago Bulls rak þjálfarann frá störfum

Chicago Bulls, gamla stórveldið í bandarísku NBA-deildinni í körfuknattleik, rak í gær þjálfarann Tom Thibodeau úr starfi en hann hefur stýrt liðinu síðustu fimm tímabilin. Undir stjórn Thibodeau vann Chicago 255 leiki en tapaði 139. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Danmörk Fyrri úrslitaleikur. Skjern – KIF Kolding 24:30 &bull...

Danmörk Fyrri úrslitaleikur. Skjern – KIF Kolding 24:30 • Aron Kristjánsson þjálfar KIF Kolding. Fyrri leikur um bronsverðlaun: Bjerringbro/Silkeb. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 180 orð

Fjórtán lið í kvennadeildinni

Handknattleikssamband Íslands staðfesti í gær að Olís-deild kvenna yrði skipuð fjórtán liðum á næsta keppnistímabili en þá bætast við bæði Afturelding og Fjölnir. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 396 orð

Íslensku keppendurnir

KARLAR: Ari Bragi Kárason, FH (100 m hlaup, 4x100 m) Arnar Pétursson, ÍR (3.000 m hindrunarhlaup) Bjartmar Örnuson, UFA (800 m hlaup) Einar Daði Lárusson, ÍR (110 m grind., hástökk, stangarstökk) Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH (110 m grind. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Olga Færseth skoraði þrennu fyrir íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu þegar það sigraði Ungverjaland 5:0 á útivelli í undankeppni Evrópumótsins 29. maí 2005. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þróttarvöllur: Þróttur R. – Víkingur Ó...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Þróttarvöllur: Þróttur R. – Víkingur Ó 18 Jáverkvöllur: Selfoss – Grindavík 19.15 2. deild karla: Njarðtaksv.: Njarðvík – Afturelding 19.15 3. deild karla: SS-völlurinn: KFR – Álftanes 20 1. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Næst lengsta kastið á ferlinum

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Tilfinningin er frábær og ég er bara algjörlega í skýjunum,“ sagði spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir við Morgunblaðið í gærkvöld skömmu eftir að hafa borið sigur úr býtum á Riga Cup mótinu í Lettlandi. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Afturelding 5:2 Klara Lindberg 14...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Afturelding 5:2 Klara Lindberg 14., Sarah M. Miller 45., 57., Sandra María Jessen 82., Kayla June Grimsley 89. – Stefanía Valdimarsdóttir 27., Elise Kotsakis 36. Rautt spjald: Mist Elíasdóttir 51. (Aftureldingu). Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Róbert var öflugur

Róbert Gunnarsson átti flottan leik með Paris SG þegar liðið lagði Saint Raphael, 27:22, í næst síðustu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Schoop má yfirgefa KR

Jacob Schoop, miðjumaður KR-inga, hefur spilað vel fyrir liðið í sumar. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 912 orð | 2 myndir

Selfoss ætlar að berjast um titla

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson Pétur Hreinsson Jóhann Ólafsson Selfoss vann í gærkvöldi frábæran 2:1 sigur á Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Spánn 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Unicaja Málaga – Laboral Kutxa...

Spánn 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Unicaja Málaga – Laboral Kutxa 69:55 • Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Unicaja vegna meiðsla. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

S teinunn Snorradóttir , hornamaður í liði FH, hefur skrifað undir nýjan...

S teinunn Snorradóttir , hornamaður í liði FH, hefur skrifað undir nýjan tveggja árs samning við Hafnarfjarðarliðið. Steinunn hefur leikið í mörg ár með FH og á síðustu leiktíð skoraði hún 33 mörk í 20 leikjum með liðinu. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 564 orð | 3 myndir

Töluverðar væntingar

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Frjálsíþróttakeppnin er einn af hápunktum Smáþjóðaleikanna sem hér verða haldnir í næstu viku. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 370 orð

Úrslitakeppni í Danmörku?

Talsverðar líkur eru á að keppni í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu verði breytt fyrir næsta tímabil og tekin upp úrslitakeppni að lokinni hefðbundinni deildakeppni. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Viðræður langt komnar

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins styttist óðfluga í það að Ögmundur Kristinsson, einn landsliðsmarkvarða Íslands í knattspyrnu, semji við sænska liðið Hammarby en liðið leikur í efstu deild og er sem stendur í 11. sæti af 16 eftir 10 umferðir. Meira
29. maí 2015 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Þórir missir eina öfluga

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, verður án eins síns besta leikmanns á heimsmeistaramótinu sem haldið verður í Danmörku í desember á þessu ári. Meira

Ýmis aukablöð

29. maí 2015 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

13 Má bjóða þér róbot sem sér um að halda grillinu hreinu fyrir þig...

13 Má bjóða þér róbot sem sér um að halda grillinu hreinu fyrir þig? Gerðu svo... Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

16 Sprenging hefur orðið í áhuga á garðrækt, segir Auður Ottesen...

16 Sprenging hefur orðið í áhuga á garðrækt, segir Auður... Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

20 Sumarlegar og litríkar sælkerauppskriftir fyrir grillið og garðinn...

20 Sumarlegar og litríkar sælkerauppskriftir fyrir grillið og... Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

22 Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran í skemmtilegu grillspjalli...

22 Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran í skemmtilegu... Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Ekkert mál að grilla kjúkling

Oft vill kjúklingurinn mæta afgangi þegar kemur að því að velja kjöt á grillið. Kannski er það vegna þess að kjúklingnum hættir til að verða þurr þegar hann er grillaður. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 849 orð | 3 myndir

Ekki mikill vandi með réttu aðferðunum

Við val á plöntum í ávaxta- og grænmetisgarðinn þarf að leita að tegundum sem henta íslensku veðurfari og aðstæðum í hverjum garði fyrir sig. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 1377 orð | 3 myndir

Garðurinn á ekki að vera dauðhreinsaður

Á undanförnum árum hefur átt sér stað viðhorfsbreyting gagnvart því að halda óværu í skefjum í garðinum. Veðurfar og ræktunarskilyrði hafa breyst og ný meindýr skotið upp kollinum, sum þeirra mjög skæð. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 1021 orð | 3 myndir

Garðurinn má vera svolítið villtur

Garðurinn í Espilundi 1 á Akureyri fékk 2012 viðurkenningu frá Akureyrarbæ sem falleg og vel hirt lóð. Anna Höskuldsdóttir og Gylfi Snorrason eiga þennan garð. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 489 orð | 2 myndir

Garðyrkjufélag Íslands 130 ára

Við höldum svo upp á hundrað og þrjátíu ára afmælið með fjölbreyttum fyrirlestrum og námskeiðum. Fáum meðal annars til okkar erlenda fyrirlesara sem verða hér með erindi og haldin verða málþing. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 323 orð | 2 myndir

Góð ráð við grillið

Að grilla góðan mat er list sem aldrei lærist til fullnustu því það er alltaf hægt að bæta við reynsluna, kunnáttuna og þekkinguna. Hér eru fáein ráð sem koma sér vel þegar kveikt er upp og stefnan tekið á grillmat og „meððí“. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 207 orð | 2 myndir

Grænir fingur og grilltaktar

Það er að bera í bakkafullan lækinn að barma sér yfir sumrinu hér á landi, eða öllu heldur skorti þar á. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 816 orð | 6 myndir

Göldrum fram sumarið með grilli

Tækifærin til að grilla eru endalaus yfir sumartímann enda er grillbragðið alveg einstakt og einhver sumarkeimur sem fylgir því. Framundan er skemmtilegur tími sem einkennist meðal annars af grillveislum með góðum vinum, útilegum, fjallgöngum og ferðalögum. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 1080 orð | 4 myndir

Ný yrki, nýir möguleikar

Sumarið er tíminn til gróðursetningar og þó sólin hafi verið sjaldséðari undanfarið en ákjósanlegt þykir er engu að síður kjörið að drífa sig í garðvinnuna, segir Guðmundur Vernharðsson hjá Gróðrarstöðinni Mörk. Hann segir gróðrarstöðvar sannkölluð þekkingarsetur þegar kemur að garði og gróðri. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 775 orð | 2 myndir

Ógleymanleg stund þegar hann fann hamborgarapressuna

Jói B. Bjarnason er þess fullviss að hamborgarapressan muni ganga í arf til barnanna og barnabarnanna. Hann grillar ofan í heimilismeðlimi allt árið og lét sérsmíða handa sér stálplötu til að geta bakað pitsur á grillinu Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 758 orð | 2 myndir

Pallarnir að stækka og lúxusinn að aukast

Hjörleifur hjá Garðaþjónustu Íslands segir fleiri biðja um útisturtur og gufubað á garðpallinum. Með batnandi efnahag leita viðskiptavinirnir í dýrari viðartegundir, bæði vegna útlitsins og auðveldara viðhalds. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 187 orð | 2 myndir

Róbotinn sér um skítverkin

Eins gaman og það er að grilla þá er oft lítil skemmtun að halda grillinu hreinu. Maríneringarlögur og fita lekur af kjötinu og brennur fast við grindina. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 446 orð | 5 myndir

Skógardagurinn og heilgrillaða nautið

Það er byrjað um kaffileytið á föstudegi og verið að alla nóttina og fram á laugardag að grilla heilan nautsskrokk. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

Svaðalegur spaði fyrir eitilharða grillara

Fátt gleður grillkónga og -drottningar meira en að eiga gott safn af skemmtilegum og nytsamlegum aukahlutum til að brúka yfir kolunum og gasbrennurunum. Meira
29. maí 2015 | Blaðaukar | 1811 orð | 5 myndir

Veislan í garðinum

Hrefna Rósa Sætran veitingakona nýtur sumarsins í faðmi fjölskyldunnar úti í garði í litla Skerjafirðinum og slær upp grillveislum af engu sérstöku tilefni, þar sem maturinn er bæði fallegur og góður og kolin eru undantekningarlaust tekin fram yfir gas. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.