Greinar föstudaginn 26. júní 2015

Fréttir

26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð

5% leyfishafa leigubifreiða eru konur

Konur eru í miklum minnihluta þeirra sem fylla hóp leyfishafa til leigubifreiðaaksturs. samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Af 637 leyfum sem útgefin eru í landinu eru aðeins 32 á höndum kvenna. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 624 orð | 4 myndir

„Allt með miklum ólíkindum“

Við útboð á Vaðlaheiðargöngum bjuggust menn við töluverðu magni af köldu vatni vestan megin í göngunum en einnig að hiti gæti leynst austan megin. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

„Hættulegt að leika sér á byggingarlóð“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Íbúar í Norðlingaholti hafa ítrekað kvartað við Reykjavíkurborg vegna frágangs á byggingarlóð í hverfinu, sem er í eigu Guðmundar Kristinssonar múrarameistara. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 1125 orð | 6 myndir

„Vettvangur fyrir nýsköpun“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við viljum vera virkur vettvangur fyrir nýsköpun,“ segir Sigurður Halldórsson sellóleikari um Sumartónleika í Skálholti sem haldnir verða í 41. sinn dagana 28. júní til 2. ágúst. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Deila um staðsetningu nýs hjúkrunarheimilis

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti nýverið tillögu meirihluta fjölskylduráðs Hafnarfjarðar um að nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili verði reist á Sólvangsreitnum. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Á sólarströnd Það var sumarlegt í Nauthólsvíkinni í gær, hlýtt og bjart, og þessum snotru stúlkum þótti það öldungis tilvalið að fá sér hressandi ís þegar þær nutu langþráðrar... Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Elstu kröfurnar fyrnast í október

Málsóknarfélag hluthafa í Landsbankanum hyggst stefna Björgólfi Thor Björgólfssyni í sumar, en hluthafarnir telja hann hafa með saknæmum hætti komið í veg fyrir að þeir fengju upplýsingar um umfangsmiklar lánveitingar til sín auk þess að hafa brotið... Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fleiri hjúkrunarfræðingar segja upp

191 hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum hefur sagt upp starfi sínu undanfarið. Frá því að lög voru sett á verkfall þeirra 13. júní sl. hefur 181 hjúkrunarfræðingur sagt upp en 10 uppsagnir bárust í gær. Engin uppsögn hefur verið dregin til baka. Meira
26. júní 2015 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Forsetinn fordæmir stjórnvöld Bretlands

Forseti Rúanda, Paul Kagame, segir ákvörðun breskra stjórnvalda um að handtaka yfirmann leyniþjónustu Rúanda, Karenzi Karake, til marks um hroka og andúð Breta í garð Afríkubúa. Þá sagði hann handtökuna vera framhald á gamaldags nýlendustefnu. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Frístund fyrir fötluð börn lokuð í 2 vikur

Fötluð börn í Klettaskóla í Reykjavík munu ekki hafa aðgang að þjónustu á frístundaheimilunum Gufuhlíð, Öskju og Garði í tvær vikur þetta sumarið. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Fundað um íþróttahús í Grafarvogi

Fulltrúar íþróttafélagsins Fjölnis og afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla hafa verið boðaðir á fund ÍTR í dag vegna fjölnota íþróttahúss sem áform hafa verið um að byggja við Egilshöll. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Fylgjast með skutlurum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Eftirlitsdeild Vinnumálastofnunar hefur að eigin frumkvæði haft til skoðunar Facebook-hópinn „Skutlarar!“. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 165 orð

Glapræði gagnvart öryggi

Helgi Bjarnason Agnes Bragadóttir Einkaflugmenn telja nýjan innanlandsflugvöll í Hvassahrauni glapræði gagnvart flugöryggi. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Góðan dag, ég vil eignast húsið þitt!

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Sumar sögur selur enginn dýrar en þær voru keyptar. Ekki einu sinni blaðamenn... Ein og ein er líka það góð að hana verður að láta flakka, hvort sem hún er nákvæmlega rétt eða ekki. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Guðríður Guðbrandsdóttir

Guðríður Guðbrandsdóttir lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í gær, 109 ára gömul. Hún var elsti Íslendingurinn í tæp fjögur ár. Aðeins þrjár íslenskar konur hafa náð hærri aldri. Guðríður fæddist á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu 23. Meira
26. júní 2015 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hafna áformum ESB

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þjóðarleiðtogar Evrópuríkja hafa sagt að þeir vilji ekki koma í framkvæmd áætlunum um kvótakerfi fyrir farandfólk sem kemur til álfunnar frá Líbíu og Mið-Austurlöndum. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Heyra jákvæðar og neikvæðar raddir

„Við sögðum fólki að vega og meta stöðuna og kjósa eftir eigin sannfæringu,“ sagði Ólafur G. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Kynslóð sem týndist ekki

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Langtímaatvinnulausu fólki á aldrinum 16-24 ára hefur fækkað jafnt og þétt og hraðar en í öðrum aldurshópum á síðustu árum. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lést í bílslysinu í Seyðisfirði

Stúlkan sem lést í bílveltu í Seyðisfirði seint á þriðjudagskvöld hét Harpa Sigtryggsdóttir. Hún var á tuttugasta og fyrsta aldursári og búsett á Seyðisfirði. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Loka á frístund fatlaðra barna

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Fötluð börn í Klettaskóla í Reykjavík munu ekki hafa aðgang að sumarþjónustu á frístundaheimilunum Guluhlíð, Öskju og Garði í tvær vikur þetta sumarið. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð

LSS fær ekki fund

Landssamband smábátasjómanna (LSS) fékk þau svör í forsætisráðuneytinu að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sæi sér ekki fært að verða við beiðni um fund, hvorki í þessari viku né þeirri næstu. Vildi LSS ræða breytingar á reglugerð um makrílveiðar. Meira
26. júní 2015 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Lögmaðurinn braut lögin

Lögmaður Færeyja, Kaj Leo Holm Johannesen, gerðist brotlegur við lög með því að veita færeyska þinginu rangar upplýsingar. Þetta er niðurstaða skýrslu sem fyrrverandi umboðsmaður danska þingsins, Hans Gammeltoft-Hansen, útbjó að beiðni þingsins. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Meðalhraðinn yfir 35 kílómetrar á klukkustund

Eldfljótir með ERGO sigraði í A-flokki í WOW-hjólreiðakeppninni með því að ljúka keppni á 38 klukkustundum og 43 mínútum. Fyrsta liðið í B-flokki, Örninn Trek, kom í mark á 36 klukkustundum og 51 mínútu. Bæði liðin héldu 35-36 km/klst. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Mæla fyrir um áhættuminni leið

Atvinnuveganefnd Alþingis mælir fyrir um það að ef erfðaefni erlends holdanautakyns verði flutt inn skuli gera það með innflutningi fósturvísa og það verði gert á vel skilgreindu einangrunarbúi eða einangrunarstöð. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 918 orð | 5 myndir

Nefndin valdi Hvassahraun

Sviðsljós Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Rögnunefndin svokallaða, stýrihópur ríkis, Reykjavíkurborgar og Icelandair, skilaði skýrslu sinni um valkosti hvað varðar nýjan innanlandsflugvöll á höfuðborgarsvæðinu í gær. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Óbilandi áhugi á myndlistinni

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
26. júní 2015 | Erlendar fréttir | 212 orð

Réðust aftur inn í Kobane

Liðsmenn Ríkis íslams, samtaka íslamista, réðust í gær inn í sýrlensku borgina Kobane, nokkrum mánuðum eftir að þeir voru reknir þaðan á brott í kjölfar síendurtekinna loftárása og bardaga við Kúrda. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Skemmta sér á sumarhátíð

Leikhópurinn Lotta var meðal þeirra sem skemmtu börnum, foreldrum og starfsfólki á Barnaspítala Hringsins í gær á sumarhátíð gigtveikra barna. Skemmtu börnin sér vel enda Litla gula hænan flutt á líflegan hátt. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 139 orð

Stærsti vinningur sögunnar

Stundum getur borgað sig að spila í happdrætti. Sú var raunin fyrir rúmlega fertugan Reykvíking sem vann 162 milljónir króna á dögunum en hann er með Víkingalottómiða í áskrift. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sýslumaðurinn á lausan tíma í haust

Bið eftir nýjum tímum hjá embætti sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu er fram á haust en embættið getur ekki sagt fyrir um hvenær nýjum skjölum verður þinglýst. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Söluverð minkaskinna komið niður í framleiðslukostnað

Útlit er fyrir 13-15% verðlækkun á minkaskinnum á loðskinnauppboði Kopenhagen Fur sem lýkur í Danmörku í dag. Yfir 50 þúsund íslensk skinn eru þar boðin til sölu. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Um 800 af 3.500 farþegum fóru Gullna hringinn

Skemmtiferðaskipið Splendida stoppaði í tíu tíma við Skarfabakka í gær. Um er að ræða stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, en það er um 138 þúsund brúttólestir að stærð, 333 metrar á lengd og 38 metra breitt. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 641 orð | 3 myndir

Unga kynslóðin týndist ekki á Íslandi

Fréttaskýring Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Vel hefur gengið hjá yngstu kynslóðinni að fá atvinnu á árunum eftir efnahagshrunið og er langtímaatvinnuleysi fólks undir 25 ára aldri lítið hér á landi í samanburði við önnur Evrópulönd. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 320 orð | 16 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Entourage Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
26. júní 2015 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vígja nýjan flugvöll í mesta þurrki í 100 ár

Ríkismiðlar Norður-Kóreu hafa gefið út myndir af glænýjum flugvelli í höfuðborg landsins, Pjongjang. Sýna myndirnar leiðtogann Kim Jong-un ásamt eiginkonu sinni skoða veitingastaði og búðir á flugvellinum. Áætlað er að flugvöllurinn verði opnaður 1. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Þingið komið þrjár vikur yfir

„Það er allt óljóst um þinglok,“ sagði Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, þegar blaðamaður spurði hvort stutt væri í þinglok. Á heimasíðu Alþingis nær dagskrá þingsins fram til þriðjudagsins 30. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Öll ákærðu sýknuð í SPRON-málinu

Baksvið Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gærmorgun öll ákærðu í SPRON-málinu svonefnda. Meira
26. júní 2015 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Öll sýnin heil og í rannsókn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Sýnin ættu að vera heil og niðurstaðan á greiningunni því áreiðanleg. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2015 | Leiðarar | 383 orð

Bankarnir krafðir svars

Efasemdir um jafnræði í uppgjöri við skuldara á árunum 2009 til 2013 Meira
26. júní 2015 | Leiðarar | 241 orð

Hin árlega ádrepa

Ríkisendurskoðun hvetur til aðgerða þegar eytt er umfram áætlanir Meira
26. júní 2015 | Staksteinar | 156 orð | 1 mynd

Þetta var dýrt gaul

Viðskiptablaðið vitnar í danska fjölmiðla: Þeir „segja að ríkisendurskoðun Dana hafi skilað af sér skýrslu þar sem fjallað er um það gríðarlega tap sem varð þegar Danir héldu Eurovision söngvakeppnina í fyrra. Meira

Menning

26. júní 2015 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

17 ára píanóleikari heldur tónleika í Hofi

Alexander Smári Kristjánsson Edelstein píanóleikari heldur tónleika í Hömrum í Hofi á Akureyri í dag kl. 14. Þó að Alexander sé aðeins 17 ára hefur hann þegar getið sér gott orð fyrir tónlistarhæfileika sína og hélt tónleika í apríl sl. Meira
26. júní 2015 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Af fingrum fram í fimmtugum Stapa

Tónleikar í spjalltónleikaröðinni Af fingrum fram, sem Jón Ólafsson stýrir, verða haldnir í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík 24. október nk., í tilefni af 50 ára afmæli félagsheimilisins sem var vígt 23. október 1965. Meira
26. júní 2015 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Amazon greiðir fyrir lesnar síður

Vefverslunin Amazon mun 1. júlí nk. Meira
26. júní 2015 | Dans | 433 orð | 2 myndir

„Skreytum söguna örlítið!“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þarna er farið í gegnum Íslandssöguna frá landnámi til nútímans með sérstaka áherslu á Eyfirðinga. Meira
26. júní 2015 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

BÍL ályktar um Feneyjaskálann

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna, BÍL, hefur sent mennta- og menningarmálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, og utanríkisráðherra, Gunnari Braga Sveinssyni, ályktun þar sem þeir eru hvattir til að bregðast við lokun íslenska skálans á... Meira
26. júní 2015 | Myndlist | 463 orð | 2 myndir

Blik í auga skiptir mestu

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
26. júní 2015 | Tónlist | 204 orð | 1 mynd

Blue North Music Festival hefst á Ólafsfirði

Tónlistarhátíðin Blue North Music Festival á Ólafsfirði verður haldin í dag og á morgun og sem endranær verður blústónlist í forgrunni. Hátíðin er nú haldin í 16. skipti og fjórar hljómsveitir leika á henni í menningarhúsinu Tjarnarborg. Meira
26. júní 2015 | Myndlist | 123 orð | 1 mynd

Finnski listamaðurinn Tuomas A. Laitinen opnar sýningu í Gallerí Skilti

Sýning finnska myndlistarmannsins Tuomas A. Laitinen, Al Dente , verður opnuð í dag, föstudag, klukkan 17 í Gallerí Skilti, Dugguvogi 3 í Reykjavík. Meira
26. júní 2015 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Hlaut viðurkenningu í Kaliforníu

Brothers , stuttmynd Þórðar Pálssonar sem jafnframt var útskriftarmynd hans í meistaranámi í kvikmyndagerð við The National Film and Television School í Bretlandi, hlaut sunnudaginn sl. Meira
26. júní 2015 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Hrukkuskinka og griprófuskinka!

„Þetta er griprófuskinka,“ sagði átta ára sonur minn þegar forljót eðla birtist á skjánum í dýralífsþætti meistara Attenboroughs, The Mating Game, á RÚV mánudagskvöldið síðastliðið. „Ha, hvað ertu að segja? Meira
26. júní 2015 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Ólafur Darri í dómnefnd Karlovy Vary

Ólafur Darri Ólafsson leikari mun sitja í aðaldómnefnd kvikmyndahátíðarinnar Karlovy Vary í Tékklandi sem haldin verður 3.-11. júlí nk., að því er fram kemur á vef hátíðarinnar. Meira
26. júní 2015 | Myndlist | 359 orð | 1 mynd

Safnadeilur í Helsinki

Bandaríska Guggenheim-safnið kynnti í vikunni verðlaunateikningar ungra hjóna, sem reka fransk-japönsku arkitektastofuna Moreau Kusunoki Architects, að nýju útibúi safnsins í Helsinki. Meira
26. júní 2015 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Tekur þátt í Red Bull-akademíunni

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Himbrim, hefur hlotið inngöngu í tveggja vikna tónlistarakademíu í París, Red Bull Music Academy (RBMA), sem haldin verður í nóvember og mun á henni njóta leiðsagnar rísandi stjarna í... Meira
26. júní 2015 | Bókmenntir | 94 orð | 1 mynd

Umræða um morð, einsetulifnaður, byggingarsaga og fleira í Sögu

Vorhefti Sögu 2015, tímarits Sögufélags, er komið út. Þar heldur umræðan um söguna af morðinu á Natani Ketilssyni áfram í viðbrögðum Vilhelms Vilhelmssonar við skrifum Eggerts Þórs Bernharðssonar og Helgu Kress um það efni. Meira

Umræðan

26. júní 2015 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd

Alræði netsins

Netið verður sífellt aðsópsmeira í lífi okkar. Nokkur slög á lyklaborði dýrka á augabragði fram upplýsingar sem áður hefði kostað tímafrekar rannsóknir að finna. Meira
26. júní 2015 | Aðsent efni | 875 orð | 1 mynd

ESB tjaldar til einnar nætur

Eftir Björn Bjarnason: "Fyrir Tsipras og Cameron finnst að lokum bráðabirgðalausn sem felur óleystan grundvallarágreining. Það er aðferð Brusselmanna." Meira
26. júní 2015 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Fjögur skref til farsældar

Eftir Sigrúnu Magnúsdóttur: "Íslenska þjóðin varð fyrir stóráfalli haustið 2008." Meira
26. júní 2015 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Höfum við efni á að hita upp hús með rafmagni?

Eftir Benedikt Guðmundsson: "Dreifi- og flutningskostnaður hefur hækkað um 90% frá 2007 og raforkusala um 56%." Meira
26. júní 2015 | Aðsent efni | 695 orð | 1 mynd

Ísrael og átökin á Gaza 2014

Eftir Irit Kohn: "Í greininni fjallar Irit Kohn um átökin á Gaza og afstöðu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna gagnvart Ísrael." Meira
26. júní 2015 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Þjóð á hreyfingu

Eftir Sigurbjörn Sveinsson: "Vísindi síðari ára benda hins vegar í æ ríkara mæli til mikilvægis hreyfingar við fyrirbyggjandi heilsuvernd." Meira

Minningargreinar

26. júní 2015 | Minningargreinar | 5078 orð | 1 mynd

Áslaug Sólbjört Jensdóttir

Áslaug Sólbjört Jensdóttir fæddist á Læk í Dýrafirði 23. ágúst 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 12. júní 2015. Foreldrar hennar voru Ásta Sóllilja Kristjánsd., f. 6.1. 1892, d. 28.1. 1936, frá Breiðadal í Önundarf. og Jens Guðmundur Jónss., f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2015 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Ingveldur Árnadóttir

Ingveldur Árnadóttir fæddist á Hóli á Sléttu 22. desember 1929. Hún lést á Skógarbrekku, dvalarstað aldraðra á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík, 11. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Árni Pálsson, f. 2. október 1899, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2015 | Minningargreinar | 92 orð | 1 mynd

Katrín Sigrún Guðjónsdóttir

Katrín Sigrún Guðjónsdóttir fæddist 23. apríl 1948. Hún lést 14. júní 2015. Útför Katrínar fór fram 22. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2015 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Ómar Björnsson

Ómar Björnsson fæddist í Keflavík 19. desember 1959. Hann lést 15. júní 2015. Útför hans fór fram 23. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2015 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Sigurður Sævar Matthíasson

Sigurður Sævar Matthíasson fæddist á Kirkjuhóli í Staðarsveit, Snæfellsnesi, 16. febrúar 1946. Hann lést á heimili sínu, Lindargötu 57 í Reykjavík, 16. júní 2015. Foreldrar hans voru Matthías Gunnlaugur Guðmundsson, f. 19.11. 1920, d. 26.10. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2015 | Minningargreinar | 647 orð | 1 mynd

Þórsteinn Arnar Rúnarsson

Þórsteinn Arnar Rúnarsson fæddist á Akureyri 1. júní 1997. Hann lést á heimili sínu, Fellstúni 8 á Sauðárkróki, þann 13. júní 2015. Foreldrar Þórsteins eru hjónin Rúnar Pálsson, f. 7. mars 1962 og Sigurlaug Ólöf Guðmundsdóttir, f. 22. júní 1964. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 108 orð

Capacent stendur við gagnrýni á upplýsingar

Fjármálaráðgjöf Capacent stendur við gagnrýni sína um að fjárhagsupplýsingar Landfesta hefðu átt að fylgja með í skráningarlýsingu Eikar í apríl. Meira
26. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Einsleitur hópur leyfishafa

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú eru í gildi 637 atvinnuleyfi til handa leigubifreiðastjórum hérlendis. Leyfisveitingar eru á höndum Samgöngustofu en þær byggjast á reglugerð sem innanríkisráðuneytið gefur út. Meira
26. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 380 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaðurinn að lifna við

Svo virðist sem fasteignamarkaðurinn sé að taka við sér aftur í kjölfar verkfallsloka þar sem þinglýsingar gátu hafist að nýju. Ólafur Blöndal hjá Fasteign.is segir gríðarlega eftirspurn vera eftir minni íbúðum. Meira
26. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Fossar fá starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki

Fjármálafyrirtækið Fossar markaðir hefur fengið starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki. Meira
26. júní 2015 | Viðskiptafréttir | 54 orð

Færri gjaldþrot og fleiri nýskráningar fyrirtækja

Gjaldþrotum fyrirtækja hefur fækkað um 9% undanfarna 12 mánuði samanborið við 12 mánuði þar á undan, að því er fram kemur í vef Hagstofu Íslands. Alls voru 766 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta á tímabilinu. Meira

Daglegt líf

26. júní 2015 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Ekki snerta drottninguna og ekki taka sjálfu

Snertu ekki, talaðu aðeins ef á þig er yrt og láttu þér ekki detta í hug að taka sjálfu. Meira
26. júní 2015 | Daglegt líf | 194 orð | 1 mynd

Gjörningur við opnun í dag

Hlutverkasetur er starfsendurhæfing þar sem lagt er upp með að styrkja og efla fólk til að komast aftur út á vinnumarkaðinn, fara í nám eða auka lífsgæði. Ein leiðin er að ýta undir listræna hæfileika með markvissri hvatningu og í dag kl. Meira
26. júní 2015 | Daglegt líf | 419 orð | 1 mynd

Heimur Auðar

Nema kannski þegar farþegadyrnar ákváðu að opnast á 90 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni. Þá hugsaði ég honum þegjandi þörfina. Meira
26. júní 2015 | Daglegt líf | 682 orð | 7 myndir

Óvættaför vörðuð hugrekki og dirfsku

Bækurnar Óvættaför eftir Adam Blade hafa verið þýddar á íslensku af Árna Árnasyni. Ráðist var í þýðingar bókanna þar sem þær eru taldar höfða sérstaklega til ungra drengja. Meira
26. júní 2015 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Til móts við sumarnóttina

Systrasamlagið og Float efna til fyrsta sveita-samflots sumarsins sem haldið verður í gömlu lauginni á Flúðum annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 22. Allir bræður og systur eru velkomin að fljóta með þeim til móts við bjarta sumarnóttina. Meira

Fastir þættir

26. júní 2015 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. dxc5 Rc6 5. Bb5 Da5+ 6. Rc3 a6 7. Bxc6+...

1. d4 Rf6 2. Bf4 d5 3. e3 c5 4. dxc5 Rc6 5. Bb5 Da5+ 6. Rc3 a6 7. Bxc6+ bxc6 8. Dd4 e6 9. b4 Da3 10. Rge2 a5 11. Hb1 axb4 12. Hxb4 Ba6 13. O-O Bxe2 14. Rxe2 Be7 15. Bd6 Bxd6 16. cxd6 O-O 17. Rg3 Hfc8 18. Dd2 Hd8 19. e4 dxe4 20. c4 Dxa2 21. Dxa2 Hxa2 22. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 284 orð

Af rímorðum og hjúkkum

Páli Imsland þykir gaman að leika sér að erfiðum rímorðum á hásumardegi og velur ekki alltaf auðveldustu leiðina. Hér fær limran óvæntan endi: Ef ríma vilt rétt móti salmíak eru raunirnar þungar því almanak er það næsta sem kemstu. Meira
26. júní 2015 | Árnað heilla | 236 orð | 1 mynd

Halda afmæli í Skorradal á morgun

Tvíburasysturnar Anna Guðrún og Guðrún Elísabet Stefánsdætur eru fertugar í dag. Anna Gunna er umferðar- og skipulagsverkfræðingur hjá Verkís. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 262 orð | 1 mynd

Halldóra Sigurjónsdóttir

Halldóra fæddist á Sandi í Aðaldal 26.6. 1905. Foreldrar hennar voru Sigurjón Friðjónsson, bóndi á Litlulaugum, og k.h., Kristín Jónsdóttir. Sigurjón var sonur Friðjóns Jónssonar, bónda á Sandi, og k.h. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Hanna Guðný Fairweather

30 ára Hanna Guðný ólst upp í Vogum, býr í Kópavogi, er veitingastjóri á Nam og söngkona. Maki: Roland Þór Fairweather, f. 1981, véla- og orkutæknifræðingur og málari. Börn: Emma Lind, f. 2009; Emilía, f. 2012, og Natan Myrkvi, f. 2013. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 15 orð

Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl...

Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66:9. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Kolfinna Birgisdóttir

30 ára Kolfinna ólst upp í Breiðholtinu, býr í Kópavogi, lauk BS-prófi í ferðamálafræði og markaðsfræði frá HÍ og er hótelstjóri á Center Hotels Arnarhvoli. Börn: Tristan, f. 2009, og Amelía, f. 2011. Foreldrar: Hildur Ingvarsdóttir, f. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 50 orð

Málið

Orðtakið að leiða saman hesta sína er fastagestur hér. Það er runnið frá hestaati , íþrótt sem nú lægju þungar refsingar við. Meira
26. júní 2015 | Fastir þættir | 172 orð

Með öfugum klónum. N-Allir Norður &spade;ÁG2 &heart;KG87 ⋄ÁD32...

Með öfugum klónum. N-Allir Norður &spade;ÁG2 &heart;KG87 ⋄ÁD32 &klubs;K10 Vestur Austur &spade;109875 &spade;K4 &heart;1064 &heart;9432 ⋄75 ⋄KG104 &klubs;854 &klubs;ÁD6 Suður &spade;D63 &heart;ÁD ⋄986 &klubs;G9732 Suður spilar 3G. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 729 orð | 3 myndir

Menningin er auðlind

Anna María fæddist í Reykjavík 26.6. 1965 og ólst upp í Álfheimum og Goðheimum. Meira
26. júní 2015 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Sigurþór Adrían Haraldsson fæddist 26. júní 2014 kl. 11.24...

Reykjanesbær Sigurþór Adrían Haraldsson fæddist 26. júní 2014 kl. 11.24. Hann vó 3.504 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Fanney Guðrún Sigurþórsdóttir og Óskar Haraldsson... Meira
26. júní 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sólrún Hafþórsdóttir

30 ára Sólrún ólst upp í Boston, býr í Hafnarfirði og stundar nám í sálfræði. Maki: Ólafur Már Jónsson, f. 1985, útsendingastjóri hjá RÚV. Börn: Jón Þór, f. 2008; Súsan Klara, f. 2010, og Sonja Lillý, f. 2013. Foreldrar: Hafþór Ingvarsson, f. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 187 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Rannveig Sigurðardóttir 90 ára Gísli Gíslason 85 ára Jón Sigurðsson Rita Vilh. Meira
26. júní 2015 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Við innritun á flugvöllum erlendis er gjarnan spurt hvort ferðamaðurinn hafi pakkað sjálfur í töskuna eða töskurnar og Víkverji svarar alltaf hugsunarlaust já, eins og eflaust flestir ef ekki allir farþegar. En já getur komið fólki í koll. Meira
26. júní 2015 | Í dag | 195 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júní 1905 Loftskeyti barst í fyrsta sinn utan úr heimi til móttökustöðvar sem sett hafði verið upp við Rauðará í Reykjavík. Þetta var Marconi-skeyti frá Poldhu í Cornwall á Englandi. Stöðin var starfrækt þar til í október 1906. 26. Meira

Íþróttir

26. júní 2015 | Íþróttir | 398 orð | 1 mynd

1. deild karla Selfoss – Haukar 0:1 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson...

1. deild karla Selfoss – Haukar 0:1 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson 42. Staðan: Þróttur R. 760117:318 Víkingur Ó. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Annað tap hjá stelpunum

Íslenska U17 ára landslið kvenna í knattspyrnu á ekki lengur möguleika á að komast áfram í undanúrslit á Evrópumótinu eftir 3:1 tap gegn Englendingum í öðrum leik sínum á mótinu, sem fram fór á Akranesvelli í gærkvöld í blíðarskaparveðri. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Aukin samkeppni

Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, tilkynnti í gær landslið Íslands sem munu taka þátt á Evrópumóti landsliða í byrjun júlí. Axel Bóasson kemur á ný inn í karlalandsliðið og þá leika systurnar Heiða og Karen Guðnadætur með kvennalandsliðinu. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 393 orð | 2 myndir

Barátta við Kýpurbúana?

Fréttaskýring Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Dregið var í riðla fyrir forkeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í gær. Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar, sem voru í öðrum styrkleikaflokki, drógust í C-riðil sem mun fara fram á Kýpur. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 330 orð | 3 myndir

FH hefur ákveðið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni frá Fjölni og...

FH hefur ákveðið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni frá Fjölni og ganga félagaskiptin í gegn í dag. Það var fotbolti.net sem greindi frá þessu fyrr í dag. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Frakki á Old Trafford?

Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöld að Manchester United væri við það að tryggja sér franska landsliðsmanninn Morgan Schneiderlin sem leikur með Southampton. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Haukar fögnuðu sigri

Gunnlaugur Fannar Guðmundsson sá um að tryggja Haukum 1:0 sigur gegn Selfyssingum þegar liðin mættust í fyrsta leik áttundu umferðar í 1. deild karla í knattspyrnu á Selfossi í gærkvöld. Gunnlaugur skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 463 orð | 2 myndir

Höldum ótrauðir áfram

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Í tveggja ára bann

Bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey, leikmaður bandaríska liðsins Seattle Sounders, var í gær úrskurður í tveggja ára bann frá þátttöku í bandarísku bikarkeppninni í knattspyrnu. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Sigríður Sigurðardóttir var í lykilhlutverki og var fyrirliði kvennalandsliðs Íslands sem varð Norðurlandameistari í handknattleik eftir jafntefli við Dani og sigra á Svíum, Finnum og Norðmönnum á Laugardalsvellinum 26.-30. júní 1964. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Fylkisvöllur: Fylkir – Víkingur R 19.15 2. deild karla: Sindravellir: Sindri – Afturelding 19 KR-völlur: KV – Njarðvík 20 3. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 983 orð | 2 myndir

Leiðin út í atvinnumennskuna

Ritgerð Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson, leikmaður 1. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Mikið í húfi í Lautinni

Fyrsti leikurinn í 10. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fer fram í Lautinni í Árbæ í kvöld þegar Fylkismenn taka á móti Víkingi. Liðin bæði hafa átt á brattann að sækja og því er mikið í húfi fyrir þau í kvöld. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 1119 orð | 4 myndir

Uppgjör tveggja sterkustu liðanna?

HM kvenna Edda Garðarsdóttir eddagardars@hotmail.com Í kvöld byrja átta liða úrslitin á móti sem hefur á fjögurra ára fresti hrist hressilega upp í tilverunni hjá okkur sem elskum kvennafótbolta. Meira
26. júní 2015 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Þegar ég sá myndskeiðið af atvikinu á milli Edinson Cavani og Gonzalo...

Þegar ég sá myndskeiðið af atvikinu á milli Edinson Cavani og Gonzalo Jara í Ameríkubikarnum í fyrrinótt fór ég strax að rannsaka hvort Jara ætti börn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.