Greinar föstudaginn 3. júlí 2015

Fréttir

3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 219 orð

287 milljarða skekkja FME

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í skýrslu Fjármálaeftirlitsins frá 30. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

4.660 ær dauðar á tæpu ári

Brynja Dögg Guðmundsd. Briem brynjadogg@mbl.is „Þetta eru hátt í 5.000 dauðar ær, um það bil 4.660 fyrir tímabil sem er ekki fullt ár. Frá hausti til hausts 2013-2014 voru þetta 2. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 94 orð

5.000 nemendur í ár

Nóbel-námsbúðir voru stofnaðar fyrir þremur árum á Íslandi og bjóða nemendum upp á námskeið í prófaundirbúningi. Námskeiðin eru haldin 2-3 dögum fyrir lokapróf í viðkomandi fagi og taka að jafnaði 10 klst. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Allt stefnir í að þingið klárist í dag

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Þingstörf hafa gengið vel og allt stefnir í að þinglok verði í dag, að sögn Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Áhugafólk reytir lúpínu úr mosanum

Áhugafólk um náttúruvernd slítur lúpínu upp úr mosanum við hringveginn um Eldhraun. Tilgangurinn er að reyna að varðveita gamburmosann og einstakt vistkerfi svæðisins. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Á röltinu við Reykjavíkurtjörn

Skýjað var yfir Reykjavíkurtjörn í gær en einstaka geislar sólar komust í gegn og skinu á mannfólkið. Samkvæmt spá Veðurstofunnar má búast við skýjuðu veðri í dag víðast hvar á landinu og jafnvel úrkomu suðvestanlands. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

„Langstærsti lax sumarsins“ á land

107 cm hængur veiddist í Laxá í Aðaldal í gær. Orri Vigfússon, formaður Laxárfélagsins, segir hænginn hafa veiðst á veiðisvæði þrjú, sem kallað er Laxamýri efra eða Spegilflúð. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 310 orð

Biðlistar eftir skurðaðgerð á augasteini og gerviliðum lengstir

Nú eru 739 einstaklingar á biðlista yfir gerviliðaaðgerð á hné hér á landi og eftir hliðstæðri aðgerð á mjöðm bíða 454. Einnig bíða 3.616 einstaklingar eftir skurðaðgerð á augasteini. Eru þetta þeir biðlistar sem fjölgað hefur á síðan í febrúar 2015. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 89 orð

Blaðamenn skrifa undir nýjan samning

Samkomulag náðist í gærkvöldi á milli Blaðamannafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins í kjaradeilu blaðamanna. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Bændur hræddir um æðarunga í rokinu

„Það er fyrst og fremst þetta óvenjulega mikla hvassviðri sem hefur verið síðan á sunnudag. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Fjármögnun komin í hús

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Búið er að tryggja fjármögnun til byggingar álvers á fyrirhuguðu iðnaðarsvæði á Hafursstöðum í Skagabyggð í Austur-Húnavatnssýslu. Klappir Development ehf. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 472 orð | 3 myndir

Fólkið greiðir útgjöld kirkjunnar sjálft

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í fámennustu sóknunum duga sóknargjöldin hvergi til þess að halda uppi safnaðarstarfi eða sinna nauðsynlegu viðhaldi á kirkjubyggingum. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Frjókornatala lægri í Garðabæ en í fyrra

Heildarfrjótala hefur aðeins einu sinni mælst lægri í júní í Urriðaholti í Garðabæ en í ár frá því að mælingar hófust árið 2011, það er árið 2012. Heildarfrjótala mældist 949 frjó á fermetra en meðalfrjótala í júní árin 2011 til 2014 er 1. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 262 orð

Gagnrýnir tillöguna um Hvassahraun

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Grétar H. Óskarsson verkfræðingur gagnrýnir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni. Grétar hefur komið víða við í flugmálum. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Glatt á hjalla á fyrsta heimaleik Framara í Úlfarsárdal

Framarar léku sinn fyrsta leik í gær á nýjum leikvelli félagsins í Úlfarsárdal. Eins og sjá má var þéttsetið í nýrri stúku sem klárað var að setja upp skömmu fyrir leik. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Glæsiskot Stjörnustráks varið af Blikanum

Á öðrum keppnisdegi N1-mótsins hjá KA á Akureyri í gær áttust m.a. við Stjarnan og Breiðablik. Hér á einn einbeittur Stjörnustrákur fast skot á markið, sem markvörður Blikanna varði með tilþrifum. Aldrei hafa keppendur á mótinu verið fleiri, eða um 1. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Golli

Frelsi Fákarnir í Hvalfirðinum eru frelsinu fegnir því nægt er grasið til að bíta í haganum nú um mitt sumar. Kannski er þetta stund milli stríða hjá þeim því hestamenn vilja ferðast um landið í sumardýrðinni á fráum... Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Gólf Háskólabíós lagfært í anda fyrri hönnunar

Verið er að endurnýja gólfefni stóra salar Háskólabíós um þessar mundir. Nokkuð hefur verið um framkvæmdir í húsinu upp á síðkastið, m.a. var það gert upp að utanverðu árin 2013 og 2014. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hafnsögumenn undirbúa aðgerðir

Hafnsögumenn, allir aðrir en hjá Faxaflóahöfnum, eru farnir að undirbúa aðgerðir til að þrýsta á um betri kjör. Er stefnt að aðgerðum í byrjun ágústmánaðar, hafi samningar ekki tekist við sveitarfélögin. Aðgerðirnar myndu t.d. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Landgræðslan var með í ráðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Upprekstrarfélög og sveitarfélög hafa fullt samráð við Landgræðsluna þegar ákveðið er hvenær leyft er að flytja fé á afrétti. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 216 orð | 2 myndir

Lendir sennilega á ríkinu

„Það var alveg skýrt að verið var að taka áhættu, með þessum umbúnaði, á því að ríkið þyrfti að koma að verkefninu. Meira
3. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir

Líta á Trump sem helsta tromp sitt

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Donald Trump, fjölskrúðugasti og fyrirferðarmesti auðkýfingur Bandaríkjanna, hefur nú augastað á Hvíta húsinu í Washington og einsetur sér að taka bandaríska kjósendur með trompi. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Ljósmyndarar halda námskeið í minningu látinnar vinkonu sinnar

Ljósmyndarar Morgunblaðsins, Einar Falur Ingólfsson og Ragnar Axelsson, standa fyrir ljósmyndanámskeiði í Ljósmyndaskólanum frá 8. til 10. ágúst nk. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Meðalhækkun launa upp á 3,3%

Endurskoðun starfsmatskerfis sveitarfélaganna liggur fyrir og hækka laun um 3,3% að meðaltali. Flest störf eru metin til hærri stiga en þau voru áður og skilar það sér í hækkun á launaflokkum. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Með Bismarck í bílskúrnum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ögranirnar í svona verkefni eru margar en allar þó spennandi, eins og að smíða stykki sem á að vera ómögulegt. En alltaf tekst það samt, þó að fyrsta atrenna kannski mislukkist. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 35 orð

Niðurstöður

4. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 73 orð

Nær 300 uppsagnir á Landspítalanum

Enn bætast við uppsagnir á Landspítalanum, sem hafa verið staðfestar af yfirstjórn. Í gær höfðu 299 uppsagnir borist, 14 fleiri en deginum áður. Aðallega eru það hjúkrunarfræðingar sem hafa bætt við uppsagnir en þær eru alls orðnar 253. Meira
3. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 74 orð

Óskað eftir framsali sjö FIFA-manna

Dómsmálaráðuneytið í Sviss sagði í gær að yfirvöld í Bandaríkjunum hefðu lagt fram formlega beiðni um framsal sjö manna sem voru handteknir í maí vegna rannsóknar á ásökunum um spillingu innan FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Rugbyveisla um helgina á Hlíðarenda

Rugbyfélag Reykjavíkur stendur fyrir rugbydagskrá á Hlíðarenda í Reykjavík yfir helgina. Hápunkturinn verður á laugardeginum kl. 19 þegar Rugbyfélag Reykjavíkur mætir franska liðinu FFSE frá París. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Samstarf við Bandaríkin verði styrkt

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur lýst yfir vilja sínum til að fjölga reglulegum fundum með Bandaríkjamönnum þar sem farið er yfir samstarf Íslands og Bandaríkjanna í varnarmálum. Hann segir samstarfið m.a. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Skilgreina þarf túlkaþjónustuna

„Það er skýr niðurstaða hjá héraðsdómi að það þarf að fara dýpra ofan í málið þannig að það sé skilgreint hvaða þjónusta það er sem fortakslaust eigi að vera til staðar. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Skipunum ekki fylgt í land

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Hafnsögumenn, sem starfa ekki hjá Faxaflóahöfnum, eru farnir að undirbúa aðgerðir til að þrýsta á betri kjör. Ekki er komin nákvæm dagsetning á aðgerðirnar en talað er um að hefja þær 1. ágúst næstkomandi. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Sláttur að hefjast fyrir norðan

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Á Norðurlandi voru þeir bændur sem Morgunblaðið talaði við í gær byrjaðir eða að byrja slátt. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

Slítur upp lúpínubrúska í Eldhrauni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er að dunda mér við að slíta upp lúpínubrúska við veginn. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Slær Hvassahraun út af borðinu

„Þú eyðir ekki 22 milljörðum, þótt það væri ekki nema einn milljarður, í að leggja flugvöll við hliðina á Keflavíkurflugvelli,“ segir Grétar H. Óskarsson, verkfræðingur og fv. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Sorpið sótt á 14 daga fresti

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þann 1. október eru fyrirhugaðar breytingar á sorphirðu í Reykjavík. Kynnt verður til sögunnar græn tunna undir plast og gefst borgarbúum kostur á að fá tunnuna fyrir 4.800 krónur á ári. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Sveitin sækir Los Angeles heim

Sviðsljós Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Þrír íslenskir sveitadrengir eru fluttir til Los Angeles á vegum Nóbel-námsbúða, en þeir vinna að stofnun Nóbel-námsbúða undir nafninu „Nobel 101“ ytra. Stefnan er sett á að aðstoða 10. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 74 orð

Söfnuðu tæplega 22 milljónum króna

Aldrei hafa jafn margir keppendur tekið þátt í WOW Cyclothon og í ár, en um þúsund hjólreiðamenn hjóluðu hringinn í kringum landið. Samtals söfnuðust 21.728. Meira
3. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Telur líklegt að stjórnin segði af sér

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 308 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Inside Out Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna hug hennar. Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 20.00, 22. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Útlendingar oft í lausamöl

„Ástand vega hér vestra er stórum betra en var fyrir fáum árum. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Verðlaunaðir fyrir sænska útgáfu Íslendingasagnanna

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sænska nóbelsakademían veitti þeim Kristni Jóhannessyni, íslenskufræðingi, og Gunnari D. Hansson, ljóðskáldi, sérstaka viðurkenningu fyrir heildarútgáfu Íslendingasagna og -þátta í nýrri þýðingu á sænskri tungu í vor. Meira
3. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Verðmætum stolið úr bifreið við útför í Árbæjarkirkju

Brotist var inn í bifreið á bílaplani við Árbæjarkirkju 1. júlí sl. Innbrotið var framið meðan á útför stóð en nokkur verðmæti voru numin á brott. „Útförin var klukkan eitt og í kjölfarið var farið í kirkjugarðinn. Meira

Ritstjórnargreinar

3. júlí 2015 | Leiðarar | 276 orð

Enn einn fresturinn

Reynt til þrautar að semja við Írani Meira
3. júlí 2015 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Pyrrhusarsigur?

A.E. Pritchard minnir á í grein í gær að Grikkir sýndu hetjudáð þegar þeir höfnuðu úrslitakostum Mússólínis í október 1940: Ef kröfuhafar ESB ná að knésetja Grikki munu þeir sjálfir greiða hæsta gjaldið fyrir þann verknað. Meira
3. júlí 2015 | Leiðarar | 351 orð

Ögrun á ögrun ofan

Rússar kanna „lögmæti“ Eystrasaltsríkjanna Meira

Menning

3. júlí 2015 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

18,5 milljónum úthlutað til 42 verkefna

Myndlistarráð úhlutaði styrkjum úr Myndlistarsjóði fyrir árið 2015 í fyrradag, samtals 18,5 milljónum til 42 verkefna myndlistarmanna og fagaðila á sviði myndlistar. Sjóðnum bárust 117 umsóknir um styrki að heildarupphæð 106,5 milljónir króna. Meira
3. júlí 2015 | Kvikmyndir | 406 orð | 1 mynd

Acid Make-Out sýnd í Grikklandi

Acid Make-Out , fyrsta stuttmynd Daníels Þorsteinssonar, verður sýnd á myndlistar- og stuttmyndahátíðinni Mykonos Biennale sem haldin verður á grísku eyjunni Mykonos um helgina. Meira
3. júlí 2015 | Tónlist | 391 orð | 1 mynd

Barokkveisla við Mývatn um helgina

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
3. júlí 2015 | Myndlist | 503 orð | 3 myndir

„Snýst um tengsl staða“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
3. júlí 2015 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Biblíufélagi fagnað með sýningu

Sýning í tilefni 200 ára afmælis Hins íslenska biblíufélags verður opnuð á 3. hæð Þjóðminjasafnsins í dag klukkan 16. Biblíufélagið er elsta félag landsins og eitt af elstu biblíufélögum í heiminum. Meira
3. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Er imbakassinn ekki á útleið?

Að kaupa sér sjónvarp er ákveðin tímaskekkja. Meira
3. júlí 2015 | Tónlist | 596 orð | 4 myndir

Fjölbreytnin er í fyrirrúmi

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Markmið okkar er að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá, m.a. Meira
3. júlí 2015 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd

Fjölmargar stefnur á ATP í kvöld

Íslenska sveitin Oyama opnar ATP-hátíðina á Ásbrú í dag með tónleikum á stærsta sviðinu, Atlantic Studios, klukkan 14. Sveitin hefur verið á miklu róli að undanförnu og hefur meðal annars ferðast til Japans til að kynna þarlendum tóna sveitarinnar. Meira
3. júlí 2015 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Hvergi annarstaðar á Hjalteyri

Listsýningin Nowhere else/Hvergi annarsstaðar verður opnuð í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag klukkan 17. Meira
3. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 49 orð | 5 myndir

Sýning Hörpu Árnadóttur, Hreintjarnir, var opnuð í gær í Hverfisgalleríi...

Sýning Hörpu Árnadóttur, Hreintjarnir, var opnuð í gær í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu. Harpa er þekkt fyrir tilraunakennd málverk sem hún vinnur ýmist á striga eða pappír og á sýningunni fangar hún íslenska sumarið í sínum litríka margbreytileika. Meira
3. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 93 orð | 1 mynd

Theresa Himmer sýnir í New York í haust

Theresa Himmer tekur þátt í myndlistarsýningu í galleríinu Soloway í New York sem opnuð verður í október nk. Þar sýnir hún ásamt Ragnheiði Gestsdóttur og Emily Weiner, en þær kynntust á námsárum sínum þar í borg. Meira
3. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Trúðaóperan Sókrates í Borgarleikhúsi

Sókrates nefnist ný trúðaópera sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu í byrjun október nk. Meira

Umræðan

3. júlí 2015 | Aðsent efni | 369 orð | 2 myndir

Innlán í ógöngum skatta

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Skattastefnan svínvirkar. Það hefur tekist að sporna við þeirri hættulegu þróun að venjulegt fólk eignist örlitlar fjáreignir!" Meira
3. júlí 2015 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Lögreglumenn vilja fá rafbyssur til að verja sig

Eftir Gunnar Andra Sigtryggsson: "Ég lít svo á að lögreglumaður verði að vera starfi sínu vaxinn." Meira
3. júlí 2015 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Mótmæli að hætti fasista

Eftir Birgi Dýrfjörð: "Hugsanalöggur, sem þjást af æðrimáttarkennd, grípa til frumstæðra valdbeitinga og níðast á athöfnum þeirra, sem hafa ekki rétta skoðun." Meira
3. júlí 2015 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvelli varpað til Keflavíkur

Eftir Guðna Ágústsson: "Flugvallarmálið er komið á þann stað að bæði Alþingi og ríkisstjórn ber nú að höggva á þennan hnút." Meira
3. júlí 2015 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Þetta reddast!

M ikið hefur verið rætt um það í tengslum við efnahagserfiðleika Grikklands að aldrei hefði átt að hleypa Grikkjum inn á evrusvæðið. Þeir hefðu alls ekki verið undir það búnir. Meira

Minningargreinar

3. júlí 2015 | Minningargreinar | 669 orð | 1 mynd

Björgvin Magnússon

Björgvin Magnússon fæddist 5. september 1925 á Ingunnarstöðum í Múlahreppi í A-Barðastrandarsýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk sunnudaginn 21. júní 2015. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Brynjar Ingi Skaptason

Brynjar Ingi Skaptason fæddist á Akureyri 8. júní 1945. Hann lést á heimili sínu 21. júní 2015. Foreldrar hans voru Guðfinna Hallgrímsdóttir, f. 8. júlí 1910, d. júlí 1979, og Skapti Áskelsson, f. 20. júní 1908, d. 3. júlí 1993. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigurðardóttir

Guðbjörg Sigurðardóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 9. nóvember 1930. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. júní 2015. Foreldrar Guðbjargar voru Svava Jóhannsdóttir, f. 6.4. 1910, d. 31.12. 2000, og Sigurður Hallsson f. 12.4. 1902, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Guðlaug Ágústa Þorkelsdóttir

Guðlaug Ágústa Þorkelsdóttir fæddist 18. maí 1960 í Brekkubæ á Hellissandi. Hún lést á heimili sínu, Æsuborgum 14, 25. júní síðastliðinn. Foreldrar Guðlaugar voru Þorkell Guðmundsson, f. 24. júní 1926 á Bæ, Árneshr. á Ströndum, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Guðrún Ásgeirsdóttir

Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist á Fjallaskaga í Dýrafirði 18. september 1923. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Ísafirði 17. júní 2015. Foreldrar hennar voru Guðmundur Ásgeir Sigurðsson, f. 6. febrúar 1896 í Lambadal í Dýrafirði, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1905 orð | 1 mynd

Hlöðver Þórarinsson

Hlöðver Þórarinsson fæddist á Skagaströnd 17. október 1939. Hann lést á Sauðárkróki 20. júní 2015. Hlöðver var sonur hjónanna Þórarins Jónssonar, f. 10. janúar 1915 á Skagaströnd, d. 14. júní 1963, og Steinunnar Cörlu Berndsen, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Kormákur Kjartansson

Kormákur Kjartansson fæddist á Hellissandi 8. desember 1925. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 26. júní 2015. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri dagblaðsins Vísis, f. 1.5. 1899, d. 3.2. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 1559 orð | 1 mynd

Lilja Kristinsdóttir

Lilja Kristinsdóttir fæddist í Sólheimum í Ólafsfirði 8. apríl 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar 23. júní 2015. Foreldrar hennar voru Líney Jónasdóttir, f. 27. des. 1919, d. 13. feb. 1988, og Kristinn Eiríkur Stefánsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargrein á mbl.is | 1186 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Einarsdóttir

Ólöf Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1960. Hún lést 23. júní 2015 á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík.Foreldrar hennar eru Einar Björn Sigvaldason pípulagningamaður og harmonikkuleikari í Reykjavík, f. 10.8. 1916, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók
3. júlí 2015 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Ólöf Einarsdóttir

Ólöf Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. júlí 1960. Hún lést 23. júní 2015 á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík. Foreldrar hennar eru Einar Björn Sigvaldason pípulagningamaður og harmonikkuleikari í Reykjavík, f. 10.8. 1916, d. 17.10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Landsbankinn fækkar í framkvæmdastjórninni

Landsbankinn hefur lagt niður svið þróunar og mannauðs og samhliða fækkað framkvæmdastjórum í sex. Verða einingar sviðsins fluttar undir aðra framkvæmdastjóra. Meira
3. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 195 orð | 1 mynd

Misjöfn ávöxtun á fyrri árshelmingi

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar, OMXI8, hefur hækkað um rúm 12,9% frá byrjun árs. Meira
3. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Sif Cosmetics fær nafn framleiðsluvörunnar

Sif Cosmetics ehf. hefur breytt um nafn og mun eftirleiðis heita Bioeffect ehf. eins og helsta framleiðsluvara fyrirtækisins. Meira
3. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 432 orð | 2 myndir

Tölum FME um bankana skeikaði um 287 milljarða

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í skýrslu sem Fjármálaeftirlitið sendi frá sér 30. Meira

Daglegt líf

3. júlí 2015 | Daglegt líf | 63 orð | 1 mynd

Bandarísk þjóðhátíð

Bandarísk þjóðhátíð verður haldin í Hafnarfirði á morgun, 4. júlí. Hátíðin er partur af verkefninu Lifandi laugardagur sem verslanir bæjarins standa að til að auka lífið í miðbænum. Meira
3. júlí 2015 | Daglegt líf | 351 orð | 1 mynd

HeimurBenedikts

Svona eins og nútímapartí eru orðin. Þar eru allir að skemmta sér saman en enginn er samt á staðnum. Meira
3. júlí 2015 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Hesthúsa risahamborgara

Prikið stendur fyrir árlegum stórviðburði um helgina, Big Kahuna keppninni, sjöunda árið í röð. Keppt er í tímatöku á stærsta hamborgara Priksins, Big Kahuna. Meira
3. júlí 2015 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Hjól og bretti seld á basar

Líf og fjör verður á laugardögum í júlí á Bernhöftstorfu, horni Bankastrætis og Lækjargötu. Um er að ræða nýjan og skemmtilegan fjölþema útimarkað sem ber heitið Bernhöfts Bazaar. Meira
3. júlí 2015 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Kræsilegur götumatur

Krás matarmarkaður verður opnaður á ný á morgun, laugardag, eftir að hafa legið í vetrardvala. Meira
3. júlí 2015 | Daglegt líf | 1065 orð | 4 myndir

Sjósund er enginn hetjuskapur

Sjósund hefur átt auknum vinsældum að fagna undanfarin ár. Ragnheiður Valgarðsdóttir, formaður Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur segir sjósund hætt að vera asnalegt og nú stundi afar fjölbreyttur hópur fólks á öllum aldri íþróttina. Meira
3. júlí 2015 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Tilboð á Sjónarhorn

Sunnudaginn 5. júlí verður „tveir fyrir einn“-tilboð á sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Þá mun Markús Þór Andrésson sýningarstjóri leiða gesti um sýninguna í leiðsögn sem hefst klukkan 14 og er gestum að kostnaðarlausu. Meira

Fastir þættir

3. júlí 2015 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rf6 7. Rxc6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rf6 7. Rxc6 bxc6 8. Bd3 d5 9. e5 Rd7 10. f4 c5 11. Bf2 g5 12. Dh5 gxf4 13. 0-0 Bg7 14. Hae1 c4 15. Rxd5 cxd3 16. Bh4 Da5 17. Hxf4 0-0 18. Hg4 f6 19. exf6 Dc5+ 20. Meira
3. júlí 2015 | Í dag | 305 orð

Af eldhúsdegi og guðlasti

Ég mætti karlinum á Laugaveginum, þar sem hann labbaði upp Bankastræti. Hann hafði verið á þingpöllunum eins og jafnan á eldhúsdaginn. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Arndís Kristinsdóttir

30 ára Arndís er Hafnfirðingur en býr á Ásbrú. Hún er tollafulltrúi og er MIB í alþjóðaviðskiptum. Maki : Patrick Svansson, f. 1977, flugvirki. Börn : Svanur, f. 2009, og Kristinn Máni, f. 2011. Foreldrar : Kristinn Sigmarsson, f. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Berta Hannesdóttir

40 ára Berta er Reykvíkingur og tannsmiður og rekur Bakkabros. Maki : Gunnlaugur Þór Guðmundsson, f. 1972, tannlæknir. Börn : Regína Lilja, f. 2002, og Hannes, f. 2008. Foreldrar : Hannes Garðarsson, f. 1950, matreiðslumeistari, og Dagný I. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

50 ára brúðkaupsafmæli eiga í dag Guðmundur Þór Svavarsson málarameistari og Hrafnhildur Björnsdóttir yfirmatreiðslumaður hjá Vífilfelli. Þau eru búsett í... Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Keypti mótorhjól og ók um Víetnam

Kópavogsbúinn Hlynur Már Heimisson, sem starfar hjá Rafvirkni ásamt því að leggja stund á nám í rafvirkjun við Fjölbrautaskólann í Breiðholti, fagnar 22 ára afmæli sínu í dag. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 724 orð | 3 myndir

Líður hvergi betur en með fjölskyldu og vinum

Bjarni Ásgeirsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík 3. júlí 1955 og bjó æskuárin í Álfheimunum í Reykjavík þar sem hann gekk í Langholtsskóla. Meira
3. júlí 2015 | Í dag | 49 orð

Málið

Ekki er sfinx íslenskulegt á að sjá, en á svings er aftur á móti ekki tilhlýðilega framandi blær. Átt er við „þjóðsagnadýr með ljónsbúk og mannshöfuð“ (ÍO) eða egypska styttu af því dýri. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Njáll Jónsson

40 ára Njáll er úr Súgandafirði, en býr í Grindavík. Hann er fiskeldisfræðingur og vinnur hjá Hafrannsóknastofnun. Maki : Ingigerður Gísladóttir, f. 1976, leikskólakennari á leiksk. Króki. Börn : Jón Víðir, f. 1998, Kolbrún Eva, f. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 285 orð | 1 mynd

Ófeigur Vigfússon

Ófeigur Vigfússon fæddist 3. júlí 1865 í Framnesi á Skeiðum, Árn. Foreldrar hans voru Vigfús Ófeigsson, f. 26.1. 1837, d. 1.5. 1915, bóndi í Framnesi, sonur Ófeigs, bónda á Fjalli á Skeiðum, Vigfússonar bónda á Fjalli Ófeigssonar, og k.h. Meira
3. júlí 2015 | Í dag | 23 orð

Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og...

Sá sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3:10. Meira
3. júlí 2015 | Árnað heilla | 184 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Cýrus Danelíusson 85 ára Daníel Oddsson Guðrún Pálsdóttir Ólafur Ólafsson Sigurlaug Björnsdóttir 80 ára Árni Sverrir Erlingsson Bragi Þorsteinsson 75 ára Gísli Geir Guðlaugsson Laufey Magnúsdóttir Úlfar S. Meira
3. júlí 2015 | Fastir þættir | 169 orð

Uppstökkur Ítali. N-AV Norður &spade;K5 &heart;ÁKD5 ⋄KD865...

Uppstökkur Ítali. N-AV Norður &spade;K5 &heart;ÁKD5 ⋄KD865 &klubs;97 Vestur Austur &spade;G1042 &spade;Á96 &heart;108643 &heart;G9 ⋄3 ⋄ÁG10974 &klubs;D63 &klubs;K5 Suður &spade;D873 &heart;72 ⋄2 &klubs;ÁG10842 Suður spilar 3G. Meira
3. júlí 2015 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverji

Á árum áður voru almennt ekki gerðar athugasemdir við stærð og þyngd farangurs í flugi. Töskur voru bara vigtaðar til málamynda og handfarangur var einmitt það, án takmarkana. Meira
3. júlí 2015 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. júlí 1921 Hin íslenska fálkaorða var stofnuð og átta Íslendingar og 28 Danir sæmdir henni. Orðuna á að veita þeim sem öðrum fremur hafa eflt hag og heiður Íslands. 3. júlí 1928 Farið var á bifreið yfir Öxnadalsheiði í fyrsta sinn. Meira

Íþróttir

3. júlí 2015 | Íþróttir | 31 orð

0:1 Steven Lennon 56. skoraði með skoti beint úr aukaspyrnu. Gul spjöld...

0:1 Steven Lennon 56. skoraði með skoti beint úr aukaspyrnu. Gul spjöld: Pétur (FH) 24. (brot), Laaskonen (SJK) 29. (brot), Hetemaj (SJK) 57. (brot), Gogoua (SJK) 63. (brot). Rauð spjöld:... Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 352 orð | 1 mynd

1. deild karla Fram – HK 1:2 Brynjar Benediktsson 78. &ndash...

1. deild karla Fram – HK 1:2 Brynjar Benediktsson 78. – Guðmundur Atli Steinþórsson 6. Rautt spjald : Eyþór Helgi Birgisson (Fram) 57., Aron Þórður Albertsson (HK) 90. Haukar – Þróttur R 1:2 Haukur Björnsson 52. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 719 orð | 4 myndir

Allir svekktir í Víkinni

Í Fossvogi Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Mikið held ég að áhorfendur í Víkinni í gærkvöldi hafi verið svekktir í leikslok eftir tap sinna manna gegn slóvenska liðinu Koper í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Aukaspyrnan gerði útslagið

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is FH-ingar eru í ágætum málum eftir fyrri leik sinn gegn SJK Seinäjoki frá Finnlandi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Átjándi Evrópusigur FH-inga

FH-ingar bættu enn einum sigrinum í safn sitt í Evrópukeppni í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir unnu SJK Seinäjoki, 1:0, í fyrri leik liðanna í Finnlandi. FH vann þar með sinn 18. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Átta sigrar Þróttara í níu leikjum

Þróttarar styrktu enn stöðu sína á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir lögðu Hauka 2:1 á Ásvöllum. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Átta tilnefndar á HM

Átta leikmenn hafa verið valdir sem bítast um að fá útnefninguna besti leikmaður heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu sem fer nú fram í Kanada. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Baldur missir af byrjuninni

Baldur Sigurðsson, leikmaður með SönderjyskE, missir líklega af byrjun dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu síðar í þessum mánuði. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Enskir eru stoltir af liðinu

HM kvenna Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Halla María Helgadóttir var í stóru hlutverki í íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik sem sigraði Spánverja, 22:19, í vináttulandsleik í Badajoz 3. júlí 1990. • Halla María fæddist 1971. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Kemur aftur í september

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Keypti upp samninginn

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic er formlega á förum frá spænska meistaraliðinu Barcelona, sem Guðjón Valur Sigurðsson leikur með, en það hefur legið í loftinu í einhvern tíma. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 8 liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar kvenna, 8 liða úrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – Selfoss 17.30 Samsungvöllur: Stjarnan – Þór/KA 18 1. deild karla: Þórsvöllur: Þór – Grindavík 19.15 1. deild kvenna: Hertzvöllur: ÍR/BÍ/Bol. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 256 orð | 2 myndir

KR-ingar tilkynntu formlega í gærmorgun að knattspyrnumaðurinn Hólmbert...

KR-ingar tilkynntu formlega í gærmorgun að knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson væri kominn til liðs við þá frá Celtic í Skotlandi og hefði samið til hálfs þriðja árs. Hann verður löglegur með þeim 15. júlí. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 558 orð | 4 myndir

Mark Óskars vegur þungt

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Bikarmeistarar KR eru í ágætri stöðu fyrir síðari leik liðsins gegn Cork City frá Írlandi, eftir að hafa gert 1:1 jafntefli í fyrri leiknum ytra í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í gærkvöldi. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 538 orð | 2 myndir

Næsta skref á ferlinum

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Magnús Óli Magnússon er nýjasti atvinnumaður okkar Íslendinga í handboltanum, en hann skrifaði í vikunni undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Ricoh. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

SJK Seinäjoki – FH 0:1

Sonara Stadium, Helsinki, Evrópudeild UEFA, 1. umferð, fimmtudag 2. júlí 2015. Skilyrði : Gott veður í Helsinki, 23 stiga hiti. Leikið var á gervigrasi. Skot : SJK 9 (4) – FH 5 (4). Horn : SJK 4 – FH 2. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Þrenna Berglindar

Fylkir var ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í gærkvöld en Árbæjarliðið vann 1. deildar lið Grindavíkur 4:0 á Fylkisvelli. Meira
3. júlí 2015 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Því er stundum fleygt fram að fótboltinn sé mikið sameiningartákn fyrir...

Því er stundum fleygt fram að fótboltinn sé mikið sameiningartákn fyrir heimsbyggðina. Fastur í hinu verndaða vestræna umhverfi áttar maður sig ekki á því hvað það raunverulega þýðir miðað við forréttindin sem maður nýtur hér. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.