Greinar föstudaginn 31. júlí 2015

Fréttir

31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Amour Fou í Bíó Paradís

Nýjasta mynd austurríska leikstjórans Jessica Hausner verður frumsýnd í kvöld í Bíó Paradís. Þetta er rómantísk gamanmynd sem byggist á sögulegum atburðum á 19. öld. Amour Fou er sýnd með enskum... Meira
31. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Appið varð ekki þjófunum til happs

Tveir sænskir þjófar eiga nú yfir höfði sér fangelsisdóm eftir að hafa neytt fórnarlamb sitt til að millifæra peninga inn á reikning annars þeirra með appi á farsíma, þannig að mjög auðvelt var fyrir lögregluna hafa hendur í hári þeirra. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir

Brátt ráðið í lausar stöður

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 347 orð | 8 myndir

Breytt Hótel Borg nær tilbúin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framkvæmdir við stækkun Hótels Borgar í Reykjavík eru á lokastigi og verður ný viðbygging tekin í notkun föstudaginn 7. ágúst. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Búast við „smekkfullum“ Eyjum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst formlega í gær með húkkaraballinu margfræga sem haldið var á skemmtistaðnum Höllinni í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meira
31. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Dýrlingi upprisunnar þakkað

Kona er hér borin í líkkistu á árlegri göngu til heiðurs heilagri Mörtu, „dýrlingi upprisunnar“, í þorpinu Santa Marta de Ribarteme á Norðvestur-Spáni. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Einn annasamasti dagur ársins í vínbúðunum

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Vikan fyrir verslunarmannahelgi er ein annasamasta vika ársins í verslunum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins (ÁTVR). Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ekki framleigt til ferðamanna

Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður Samtaka leigjenda, segir að ekki hafi borið á því að leigjendur á almennum markaði hafi framleigt íbúðir sínar til ferðamanna í óþökk leigjenda sinna. Nokkur umræða spratt eftir að mbl. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Endalok „kengúruáhrifanna“

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Vegagerðin hefur verið að skoða að taka upp svokallað meðalhraðaeftirlit á íslenskum vegum. Felur það í sér að hraði bíls á milli tveggja vegpunkta er mældur og honum deilt með aksturstímanum milli punktanna tveggja. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Ferðamenn synda í fjörulaug

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Aðsóknin hér eykst jafnt og þétt. Sundlaugarinnar er getið víða. Myndir af staðnum hafa birst á félagsmiðlum, í blöðum og bókum. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 502 orð | 2 myndir

Fjöldatakmarkanir geti tryggt vernd og öryggi

Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kristín Sóley Björnsdóttir, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála, segir að Íslendingar eigi að vera óhræddir við að nota fjöldatakmarkanir á ferðamannastöðum þar sem ágangur er mikill. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 842 orð | 3 myndir

Gosmökkur fór yfir slóð þotu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Um 20 til 25 sekúndum eftir að þota flaug yfir Heklu í á að giska 30 þúsund feta hæð fór gosmökkurinn upp í gegnum slóðina eftir þotuna,“ sagði Skúli Brynjólfur Steinþórsson flugstjóri. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíð í Varmalandi

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur sitt árlega harmonikumót „Nú er lag“ um verslunarmannahelgina í Varmalandi í Borgarfirði. Er þetta í fimmta skiptið, sem mótið fer þar fram. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hvítu tjöldin eru komin á sinn stað

Eftirvænting var mikil í Eyjum í gærkvöldi þegar stundin sem markar upphaf Þjóðhátíðar rann upp með hinu rómaða húkkaraballi. Fram eftir degi voru heimamenn að ljúka við að setja upp hvítu tjöldin margfrægu þangað sem gestir og gangandi geta komið. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Íhuga að taka upp meðalhraðaeftirlit

Vegagerðin hefur verið að skoða möguleikann á að taka upp meðalhraðaeftirlit til að upplýsa hraðakstursbrot. Felur það í sér að myndavélar á tveimur vegpunktum mæla meðalhraða bíls milli punktanna tveggja. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Johannesen í vanda og boðar til kosninga

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kaj Leo Holm Johannesen, lögmaður Færeyja, hefur nú ákveðið að boða til þingkosninga þriðjudaginn 1. september eftir að hann var staðinn að því að hafa veitt færeyska lögþinginu rangar upplýsingar. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ljótu hálfvitarnir á Kaffi Rauðku

Heljarmennin hugðnæmu í Ljótu Hálfvitunum henda helginni í gang með því að halda tónleika á Kaffi Rauðku á Siglufirði í kvöld. Þeir hafa ekki skemmt söngglöðum Siglfirðingum síðan sólin skein árið 2009. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Menntaskólinn á Ísafirði glímir við kennaraskort

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Allt stefnir í skort á iðngreinakennurum á komandi skólaári í Menntaskólanum á Ísafirði. Jón Reynir Sigurvinsson, skólameistari skólans, segir að ástæðurnar fyrir þessu séu mismunandi eftir námsgreinum. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Mýrarboltinn á Ísafirði er eini boltinn

Skráningarkvöld ísfirska mýrarboltans verður í Edinborgarhúsinu í kvöld. Drulluboltaunnendur fá armbönd afhent, ef þeir eiga þau skilin. Boðið verður upp á sýnikennslu í réttri hegðun og atferli, jafnvel gerð tilraun til þess að fara yfir reglurnar. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Niðurstaða dómara í Feneyjum væntanleg

Áfrýjun Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar á ákvörðun borgaryfirvalda í Feneyjum var tekin fyrir hjá héraðsdómi í Feneyjum á miðvikudag, en ákvörðunin varðaði lokun á framlagi Íslands á Feneyjatvíæringnum, mosku Svisslendingsins Christophs... Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Opna þrjú ný hótel á einu ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Iðnaðarmenn leggja nú lokahönd á nýja viðbyggingu Hótels Borgar í Reykjavík og verður tekið á móti fyrstu gestunum í næstu viku. Eftir stækkunina verða 99 herbergi á þessu sögufræga hóteli. Meira
31. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Rannsakað hvort vænghlutinn sé úr MH370

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vænghluti, sem fannst á lítilli eyju á Indlandshafi, hefur verið sendur til rannsóknar í Frakklandi þar sem kannað verður hvort hann sé úr Boeing 777-þotu flugfélagsins Malaysia Airlines sem hvarf í mars á síðasta ári. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Rússagullið nam um hálfum milljarði

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Sjálfsmyndir og drónar í brúðkaupum 21. aldar

Séra Sigurður Ægisson, prestur á Siglufirði, segir giftingar hafa verið í miklu fastari skorðum þegar hann var að byrja fyrir 30 árum, bæði hvað varðar tónlistarval og umgjörðina. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 315 orð | 3 myndir

Smellt af sjálfu strax eftir koss

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Theodór Þórðarson

Fótum troðið leirlistaverk í Englendingavík í Borgarnesi Það þarf útsjónarsemi og elju til að búa til svona listaverk eins og stúlkurnar gerðu í Englendingavíkinni í Borgarnesi á dögunum. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð

Tíminn til samþykktar nauðasamninga knappur

Slitabú föllnu viðskiptabankanna bíða nú viðbragða Seðlabankans vegna undanþágubeiðna frá gjaldeyrishöftum sem verða munu veigamikill hluti af nauðasamningum búanna. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Umferð beint um hjáleið

Umferð, þar sem ekið er inn í Mosfellsbæ við Hlíðartún undir Úlfarsfelli, er þessa dagana beint um hjáleið vegna framkvæmda. Verið er að byggja og steypa undirgöng undir Vesturlandsveg. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Unnið að kortlagningu skæðra plantna víða um borgarlandið

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að grípa til aðgerða vegna útbreiðslu nokkurra skæðra plantna sem hafa dreift sér víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Plöturnar sem um ræðir eru bjarnarkló, tröllakló og húnakló. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 470 orð | 12 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Amy Heimildamynd eftir Bafta verðlaunahafann Asif Kapadia um söngkonuna Amy Winehouse sem lést árið 2011. Í myndinni er sýnt áður óbirt myndefni og er leitast við að segja harmræna sögu söngkonunnar hæfileikaríku með hennar eigin orðum. Meira
31. júlí 2015 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Úkraínsk flugkona saksótt í Rússlandi fyrir morð

Úkraínska þing- og flugkonan Nadja Savtsjenkó var dregin fyrir rétt í Rússlandi í gær vegna ásakana um að hún hefði átt aðild að morði á tveimur fréttamönnum rússneska ríkisútvarpsins í austanverðri Úkraínu. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Veikir ferðamenn aldrei verið fleiri

Ísak Rúnarsson isak@mbl.is Fjölgun ferðamanna hefur ekki aðeins áhrif á innviði ferðaþjónustunnar heldur einnig heilbrigðisþjónustunnar. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Þotan rétt slapp við gosið

„Um 20 til 25 sekúndum eftir að þota flaug yfir Heklu í á að giska 30 þúsund feta hæð fór gosmökkurinn upp í gegnum slóðina eftir þotuna,“ sagði Skúli Brynjólfur Steinþórsson flugstjóri. Meira
31. júlí 2015 | Innlendar fréttir | 517 orð | 2 myndir

Þörf er á að herða á regluverkinu

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2015 | Leiðarar | 368 orð

Ekki skyggja á gleðina

Allur er varinn góður um verslunarmannahelgina Meira
31. júlí 2015 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Hálfur milljarður frá Moskvu

Ýmis dæmi eru um að stjórnmálaflokkar hafi þegið vafasamar greiðslur sem ekki þoldu dagsins ljós. Meira
31. júlí 2015 | Leiðarar | 252 orð

Venesúela í frjálsu falli

Chavisminn sýnir sínar réttu hliðar Meira

Menning

31. júlí 2015 | Menningarlíf | 378 orð | 1 mynd

Alþjóðlegir orgeltónar í Hallgrímskirkju

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
31. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 512 orð | 1 mynd

Faðirinn var mikill kántríkarl

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég átti stórafmæli 12. janúar síðastliðinn, varð sextugur, og faðir minn hefði átt stórafmæli 7. Meira
31. júlí 2015 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Fín þjónusta sem gæti verið betri

Fór á RÚV frelsi og ætlaði mér að horfa á þætti um hina dönsku Dicte, þar sem fólk hefur látið vel af þátttunum um blaðakonuna. Úr því að ég er kollegi Dicte hugsaði ég mér gott til glóðarinnar og hlammaði mér í sófann, tilbúinn að læra af henni. Meira
31. júlí 2015 | Menningarlíf | 853 orð | 2 myndir

Innipúkar allra landa, sameinist!

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Innipúkinn verður mjög glæsilegur í ár. Meira
31. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 133 orð | 1 mynd

Jan Kadereit og Mikael Máni í Mengi í kvöld

Þýski trommarinn Jan Kadereit og íslenski gítarleikarinn Mikael Máni kynntust í Amsterdam á síðasta ári og hefur samstarf þeirra verið gott frá þeim tíma. Meira
31. júlí 2015 | Menningarlíf | 187 orð | 1 mynd

Leikhópurinn Lotta á Einni með öllu

Eins og fyrri daginn verður margt um að vera á Akureyri um verslunarmannahelgina en þar er ætíð fagnað hátíðinni Einni með öllu. Meira
31. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 185 orð | 1 mynd

Platan Clockworking kemur út í dag

Nordic Affect sendir í dag frá sér plötuna Clockworking . Meira
31. júlí 2015 | Menningarlíf | 174 orð | 1 mynd

Strokkvartettinn SIGGI á Mývatni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Sumartónleikar við Mývatn bjóða upp á þrjá viðburði um verslunarmannahelgina. Fyrri tónleikarnir verða í Reykjahlíðarkirkju á laugardag klukkan 21 og þeir síðari í Skútustaðakirkju á sunnudeginum klukkan 21. Meira
31. júlí 2015 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Todmobile skemmtir á Neistaflugi þetta árið

Hátíðin Neistaflug fer fram á Neskaupstað en Gunni og Felix munu meðal annars efna til mikillar skemmtunar þar í bæ í kvöld. Meira
31. júlí 2015 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Tónleikar í lýsis-tanki í Djúpavík

Anna Jónsdóttir sópran lýkur tónleikaröðinni „Uppi og niðri og þar í miðju“ á Djúpavík um verslunarmannahelgina og verða tónleikar hennar á morgun, laugardag og á sunndag. Meira
31. júlí 2015 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Upplifið verk Pablos Picasso í Listasafni Íslands

Listasafn Íslands býður gestum að upplifa verk Pablos Picasso, þekktasta listamanns 20. aldarinnar, um leið og veitt er innsýn í list meistarans spænska og sögu verksins. Meira
31. júlí 2015 | Fólk í fréttum | 179 orð | 1 mynd

Útihátíð í Kópavogi um verslunarmannahelgi

Útihátíðir eru aðalsmerki verslunarmannahelgarinnar og tæmist að jafnaði höfuðborgarsvæðið þessa einu helgi enda flestar ef ekki allar útihátíðir í gegnum tíðina verið haldnar á landsbyggðinni. Meira

Umræðan

31. júlí 2015 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Bæn

Drottinn Guð, við treystum á þig, þú vakir yfir okkur. Við biðjum þig að blessa allar okkar fjölskyldur. Vert þú með öldruðum. Við biðjum fyrir læknum og öllu hjúkrunarfólki, stjórna þú höndum þessa fólks til allra góðra verka. Meira
31. júlí 2015 | Aðsent efni | 551 orð | 1 mynd

Fjárreiður Innheimtustofnunar og fjárreiður meðlagsgreiðenda

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: "Ef stjórnvöld ætla að brjóta lög og velsæmi á tilteknum þjóðfélagshópi, er betra að þau séu ekki sjálf með allt niður um sig." Meira
31. júlí 2015 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Jöfnuður og fleira

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Það er ekkert hugsað út í hvaðan féð á að koma, því það fækkar þeim höndunum sem skapa verðmæti." Meira
31. júlí 2015 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Um lýðskrum og skrumskælingu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Skrum hvers konar höfðar til lægri kennda mannsins, ef til vill helst til vanþekkingar og heimsku." Meira
31. júlí 2015 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Vínbúðir á öllum heimilum

Forsjárhyggjan hafði betur á Alþingi nú í vor þegar komið var í veg fyrir að ríkiseinokun á áfengi yrði aflétt og að einkaaðilum yrði eftirleiðis heimilt að selja áfengi í verslunum sínum. Meira

Minningargreinar

31. júlí 2015 | Minningargreinar | 1825 orð | 1 mynd

Birna Guðný Þórlindsdóttir

Birna Guðný Þórlindsdóttir fæddist á Búðum, Fáskrúðsfirði, 4. desember 1927. Hún lést á Landakoti 24. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Þórlindur Ólafsson, f. 27. maí 1887, d. 29. janúar 1982, bræðslustjóri, og kona hans Jórunn Bjarnadóttir, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2015 | Minningargreinar | 240 orð | 1 mynd

Edda Óskarsdóttir

Edda Óskarsdóttir fæddist 5. júlí 1931. Hún lést 11. júlí 2015. Útför Eddu fór fram 24. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2015 | Minningargreinar | 2680 orð | 1 mynd

Ingibjörg Friðjónsdóttir

Ingibjörg Friðjónsdóttir fæddist á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit 9. október 1919. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 19. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Friðjón Jónsson, f. 15.10. 1871, d. 17.1. 1962, og Rósa Þorsteinsdóttir, f. 24.9. 1895, d. 25.9.... Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2015 | Minningargreinar | 2866 orð | 1 mynd

Jóhanna Jóhannsdóttir

Jóhanna Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík 12. maí 1949. Hún lést eftir skammvinn veikindi í faðmi fjölskyldunnar 21. júlí 2015. Foreldrar hennar voru Jóhann Magnússon, hafnsögumaður, áður skipstjóri, f. 15. júlí 1918, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2015 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Marta Kristín Ásgeirsdóttir

Marta Kristín Ásgeirsdóttir fæddist 18. ágúst 1956. Hún lést 9. júlí 2015. Útför Mörtu Kristínar fór fram 17. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2015 | Minningargreinar | 3254 orð | 1 mynd

Ólafía Ólafsdóttir

Ólafía Ólafsdóttir, oftast kölluð Lóa, fæddist 14. apríl 1921 á Þórisstöðum í Svínadal í Hvalfjarðarstrandarhreppi. Hún lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi, 26. júlí 2015. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2015 | Minningargreinar | 1056 orð | 1 mynd

Sesselja Þorbjörg Þorsteinsdóttir

Sesselja Þorbjörg Þorsteinsdóttir fæddist að Ölviskrossi 20. desember 1936. Hún lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 20. júlí 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Gunnlaugsson, f. 1885, d. 1958, og Þórdís Ólafsdóttir, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 46 orð

Áform Teva um yfirtöku lækkuðu lánshæfismatið

Eftir að hafa gert samkomulag við lyfjaframleiðandann Allergan, móðurfélag Actavis á Íslandi, um yfirtöku á samheitalyfjastarfsemi Allergan fyrir 40,5 milljarða dollara hafa matsfyrirtækin Moody's og Standard & Poor's lækkað lánshæfismat Teva... Meira
31. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 2 myndir

Boltinn hjá Seðlabanka

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Slitabú föllnu viðskiptabankanna bíða viðbragða Seðlabanka Íslands vegna nauðsynlegra undanþága frá gjaldeyrishöftum. Meira
31. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Hagnaður Samsung dregst saman

Hagnaður suðurkóreska snjallsímaframleiðandans Samsung Electronics dróst saman um 8% á öðrum fjórðungi þessa árs miðað við sama tímabil árið áður. Meira
31. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Kaupa 30% í Norðurflugi fyrir 200 milljónir

Air Greenland hefur keypt 30% prósenta hlut í Norðurflugi fyrir um 200 milljónir króna. Með kaupunum tekur Norðurflug yfir tvær þyrlur frá Air Greenland auk þess sem önnur verður í láni í vetur og næsta sumar. Meira
31. júlí 2015 | Viðskiptafréttir | 52 orð | 1 mynd

Vísitala íbúðaverðs óbreytt milli mánaða

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var óbreytt í júní frá fyrri mánuði og stóð í 428,5 stigum, samkvæmt Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

31. júlí 2015 | Daglegt líf | 210 orð | 2 myndir

Brekkusöngur og dansiball

Í Úthlíð verður blásið til stórskemmtilegrar fjölskylduhátíðar yfir verslunarmannahelgina þetta árið. Dagskráin eru með hefðbundnum hætti en þar verður að finna eitthvað við allra hæfi. Meira
31. júlí 2015 | Daglegt líf | 671 orð | 4 myndir

Bættu heilsuna og breyttu lífsstílnum

Heilsu Expó verður haldið á sunnudaginn í Hlíðardalsskóla í Ölfusi þar sem gestir og gangandi geta kannað heilsutengd málefni, fengið mælingar og reiknað út heilsualdur sinn. Meira
31. júlí 2015 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Hagyrðingar mætast á móti

Álfaborgarsjens 2015 verður haldinn í Fjarðarborg á Borgarfirði eystri um helgina og er vægast sagt mikið um dýrðir. Meira
31. júlí 2015 | Daglegt líf | 345 orð | 1 mynd

HeimurBjörns Más

Maður kyngir síðustu bitunum af máltíð sem samanstendur af matvælum sem eiga það sameiginlegt að vera með grunsamlega gott geymsluþol. Meira
31. júlí 2015 | Daglegt líf | 49 orð | 1 mynd

Listaverk á laugardegi

Listasafn Reykjavíkur býður upp á leiðsögn um verk Richards Serra í Viðey á laugardögum í sumar. Á þessu ári er aldarfjórðungur síðan umhverfisverkið Áfangar var sett upp í Vesturey Viðeyjar, en verkin leggja hana undir sig og gefa henni sterkan svip. Meira
31. júlí 2015 | Daglegt líf | 143 orð | 1 mynd

Saga og Hugleikur slá á alla léttu strengina á Ísafirði

Tveir landsþekktir grínarar munu halda uppi stuðinu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á laugardaginn, 1. ágúst. Meira
31. júlí 2015 | Daglegt líf | 81 orð | 2 myndir

Syndandi smáhestum fagnað

Hvaðanæva úr heiminum flykktist fólk til Virgniu-ríkis í Bandaríkjunum í fyrradag til að verða vitni að smáhestasundinu sem þar er árlegur viðburður. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2015 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. d4 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 e5...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. d4 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 e5 8. e4 a6 9. He1 exd4 10. Rxd4 Hb8 11. Be3 Re5 12. De2 Rfg4 13. Bf4 Staðan kom upp á norska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Osló. Stórmeistarinn Rune Djurhuus (2. Meira
31. júlí 2015 | Árnað heilla | 220 orð | 1 mynd

Gjafirnar henta oft vel fyrir helgina

Benedikta Brynja Alexandersdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, fagnar 24 ára afmæli sínu í dag. Benedikta lauk diplómanámi í alþjóðasamskiptum frá Háskóla Íslands í vor en hún lauk grunnnámi í félags- og fjölmiðlafræði í fyrra. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Ingi Rafn Svansson

30 ára Ingi Rafn ólst upp á Hellissandi, er nú búsettur á Akranesi og starfar við búsetuþjónustu hjá Akraneskaupstað. Systkini: Bjarki Freyr Svansson, f. 1988, Unnur Marta og Guðrún Thelma Svansdætur, f. 1991. Foreldrar: Hrönn Vigfúsdóttir, f. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 25 orð

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem...

Jesús sagði þeim: „Ég er brauð lífsins. Þann mun ekki hungra sem til mín kemur og þann aldrei þyrsta sem á mig trúir. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Jónas Þórólfsson

30 ára Jónas ólst upp á Syðri-Leikskálaá í Suður-Þingeyjarsýslu, er búsettur á Akureyri, lauk prófum sem kjötiðnaðarmaður og slátrari og starfar hjá Norðlenska á Akureyri. Maki: Hrefna Sif Jörgensdóttir, f. 1988, þjónustufulltrúi hjá Póstinum. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 257 orð | 1 mynd

Jón Guttormsson

Jón fæddist í Vallanesi í Vallahreppi í Suður-Múlasýslu 31.7. 1831. Jón var kominn af miklum presta- og prófastaættum. Foreldrar hans voru Guttormur Pálsson, prófastur á Hólmum í Reyðarfirði og síðar í Vallanesi, og Margrét Vigfúsdóttir húsfreyja. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

„Á móðinsblöðunum sést að grænt er ennþá mjög í móð,“ stendur í Kvennablaðinu 1899. Slettur endast mislengi í málinu. Lýsingarorðið móðins merkti í tísku , komið beint úr dönsku: modens . Móður merkti tíska : sítt að aftan er komið úr móð. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 742 orð | 3 myndir

Með tónlist í blóðinu

Rut fæddist í Reykjavík 31.7.1945. Hún ólst upp rétt við Laugarnesskólann þar sem báðir foreldrar hennar voru kennarar. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1965. Rut var fimm ára er hún hóf fiðlunám hjá Ruth Hermanns. Síðar voru Einar G. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Pétur Örn Johnson

30 ára Pétur Örn ólst upp í Garðabæ, býr í Reykjavík, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og er að skipta um starf. Maki: Heiða Dröfn Antonsdóttir, f. 1992, nemi í HR og knattspyrnukona með Val. Foreldrar: Borghildur Pétursdóttir, f. Meira
31. júlí 2015 | Árnað heilla | 209 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Sigurbjörg Gísladóttir 90 ára Jón G. Halldórsson Jón Óli Þorsteinsson Sturla Þórðarson 85 ára Árnína Guðbjörg Færseth Gunnvör E. Sigurðardóttir Sigurveig Georgsdóttir 80 ára Agatha K. Meira
31. júlí 2015 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji missti af Húkkaraballinu í Vestmannaeyjum í gærkvöldi vegna vinnu og verður að láta Þjóðhátíð framhjá sér fara enn eitt árið, rétt eins og aðrar hátíðir vítt og breitt um landið. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 287 orð

Þá hló marbendill – úti í haga

Galsi hefur hlaupið í hagyrðingana á Leirnum – einn byrjar og síðan tekur annar við. Meira
31. júlí 2015 | Í dag | 147 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

31. júlí 1914 Morgunblaðið sagði frá því að fyrri heimsstyrjöldin hefði hafist daginn áður. Fyrirsagnirnar voru svohljóðandi: „Allsherjarstyrjöld. Allt komið í bál og brand.“ 31. Meira

Íþróttir

31. júlí 2015 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

„Fyrst og fremst gott lið“

Fótbolti Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Óskar Örn Hauksson, leikmaður KR-inga, hefur verið lykilmaður í liði KR-inga undanfarin ár og gekk í raðir félagsins árið 2006. Tveimur árum seinna hófst ótrúleg hrina KR-inga í bikarkeppninni. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Björgvin á leið til Dubai?

Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR í Olís-deild karla í handknattleik, er á leið til AL Wasl SC í Dubai, en þetta kom fram á netmiðlinum Vísi í gærkvöldi. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Undanúrslit: KR – ÍBV 4:1 4. deild karla B...

Borgunarbikar karla Undanúrslit: KR – ÍBV 4:1 4. deild karla B Augnablik – Afríka 5:0 Staðan: Augnablik 24, KH 22, Skallagrímur 22, Mídas 13, Vatnaliljur 10, Snæfell 5, Afríka 0. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 960 orð | 2 myndir

Ekkert í reglugerðunum sem bannar þetta

Fréttaskýring Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Það vakti athygli þegar Jonathan Glenn, nýjasti leikmaður Breiðabliks, lék tvo leiki í einu og sömu umferðinni í Pepsi-deild karla um síðustu helgi. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Matthíasar

Fjölmargir leikir fóru fram í forkeppni Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og voru fimm Íslendingar á ferðinni. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Gat spilað fyrir tvö lið í sömu umferðinni

Jonathan Glenn lék tvo leiki í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu, en hann samdi við Breiðablik skömmu eftir að hann kom inn á sem varamaður fyrir ÍBV síðastliðinn sunnudag. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 272 orð | 1 mynd

Í gær voru slétt nítján ár frá einum stærsta degi í mínu lífi hvað...

Í gær voru slétt nítján ár frá einum stærsta degi í mínu lífi hvað íþróttir varðar. Ég man reyndar sjálfur ekkert eftir honum og hann skipti mig ekki máli svo árum skipti, en nú er staðan önnur. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Úlfar Jónsson varð Íslandsmeistari í höggleik í sjötta skipti í lok júlí árið 1992 og jafnaði þar með met Björgvins Þorsteinssonar. Deila þeir í dag metinu með Birgi Leifi Hafþórssyni. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 194 orð | 3 myndir

L ars Lagerbäck , annar þjálfara íslenska landsliðsins í knattspyrnu...

L ars Lagerbäck , annar þjálfara íslenska landsliðsins í knattspyrnu, útilokar ekki að halda áfram með liðið en hann er samningsbundinn fram yfir Evrópumeistaramótið í Frakklandi næsta sumar. Að því loknu mun Heimir Hallgrímsson einn taka við liðinu. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 683 orð | 4 myndir

Meistarataktar KR-inga

Í Vesturbæ Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is KR-ingar áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með það að leggja ÍBV að velli í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Lokatölur urðu 4:1 í leik sem var aldrei spennandi. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Mót sem má muna sinn fífil fegri

Það stefnir í að þátttaka í 50. bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins um aðra helgi verði dræm. Keppt er í liðakeppni á mótinu en hugmyndir eru uppi um að breyta keppnisfyrirkomulaginu í ár og hefur mikil umræða skapast um fyrirkomulagið. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Ræða breytt fyrirkomulag

Frjálsar Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það stefnir í að þátttaka í 50. bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins sem fram fer um aðra helgi verði dræm. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 438 orð | 3 myndir

S tefán Ragnar Guðlaugsson , leikmaður Fylkis, er genginn til liðs við...

S tefán Ragnar Guðlaugsson , leikmaður Fylkis, er genginn til liðs við ÍBV á láni út tímabilið. Stefán, sem er 24 ára gamall varnarmaður, kom til Fylkis frá Val fyrir síðasta tímabil, en hann hefur leikið 29 leiki með Fylki í efstu deild og gert 2 mörk. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

UNGLINGALANDSMÓT Keppni hefst í mörgum greinum á Unglingalandsmóti UMFÍ...

UNGLINGALANDSMÓT Keppni hefst í mörgum greinum á Unglingalandsmóti UMFÍ á Akureyri í dag. Keppni hefst snemma morguns og stendur fram eftir degi. Allar upplýsingar um mótið og keppnisgreinarnar er að finna á heimasíðu... Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Úrslitaleikurinn á milli KR og Vals

Karlalið KR kom sér í fimmta bikarúrslitaleikinn í knattspyrnu á sex árum í gærkvöldi þegar það hafði betur gegn ÍBV í Vesturbænum, 4:1. Meira
31. júlí 2015 | Íþróttir | 500 orð | 2 myndir

Það vælir enginn yfir þessu

Handbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri æfir nú á fullu fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Rússlandi eftir rétt rúma viku. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.