Greinar laugardaginn 29. ágúst 2015

Fréttir

29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Arla noti ekki heitið „skyr“ í Finnlandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Lögbannsbeiðni verður lögð fram í Helsinki á mánudag um að sænska stórfyrirtækið Arla fái ekki að nota orðið skyr á framleiðslu sína þar í landi. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 668 orð | 3 myndir

„Þessi veiði er með ólíkindum“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Laxveiðin er nú þriðjungi yfir heildarveiði síðustu tíu ára. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 871 orð | 2 myndir

„Þú skiptir víst ekki um haus“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég tók þá ákvörðun eftir að ég fékk heilahristinginn að hætta í fótboltanum. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

„Ætlum að lumbra á strákunum“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í dag klukkan 17 fer fram rugby-leikur á Valsvellinum þar sem stelpur keppa við stráka. Saga kvenna-rugby hér á landi er ekki löng og verður þetta í fyrsta skipti sem rugby-lið eingöngu skipað konum spilar leik. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Draumar verða að engu

Fréttaskýring Brynja B. Halldórsdóttir brynja@mbl. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Í eltingarleik Þessir tveir voru flottir á Ingólfstorgi að leika sér í eltingarleik í blíðskaparveðri á síðustu sumardögunum. Gleraugun og höfuðfatið settu punktinn yfir i-ið hjá þessum... Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 93 orð

Ekki rétt að opnun hótels tefjist um ár

Vegna fréttar í Morgunblaðinu í gær um fyrirhugað lúxushótel í Hafnarstræti 17-19 í Reykjavík vilja aðstandendur verkefnisins koma á framfæri athugasemd. Sagt var í fréttinni að opnun hótelsins myndi tefjast um ár. Byggði það á fyrri frétt mbl. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Fjórir handteknir vegna líkfundarmáls

Ungverska lögreglan handtók í gær fjóra í kjölfar þess að vörubíll fannst í fyrradag í Austurríki, nærri ungversku landamærunum, yfirfullur af líkum. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Flóttafólk víða til umræðu

Nokkur sveitarfélög hafa lýst yfir vilja sínum til að taka á móti flóttafólki, m.a. Akureyri og Hafnarfjörður, eftir að Eygló Harðardóttir velferðarráðherra sagði Ísland tilbúið til að taka á móti 50 flóttamönnum. Ármann Kr. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Gæfunnar freistað í Reykjavíkurhöfn

Ungur maður hallaði sér að vitanum við Hörpuna í gær og renndi fyrir fisk. Ekki fylgir sögunni hvort honum varð kápan úr klæðinu, en ætla má að hafgolan hafi ekki þvælst fyrir honum enda var hann vel búinn. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 215 orð

Hagnast á hruni rúblu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Timburarmur Norvik-samstæðunnar hefur fjárfest fyrir á annan milljarð króna í nýjum búnaði og hafnaraðstöðu í ár. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Halda hátíð í Grafarholtinu í dag

„Hátíðin er fjölsótt og þjappar fólki hér í hverfinu saman,“ segir Þórir Jóhannsson, formaður Íbúasamtaka Grafarholts, sem standa að hátíðinni Í holtinu heima í dag, laugardag. Dagskráin hefst kl. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Háskólanemi skotinn til bana

Nemandi í Ríkisháskólanum í Savannah í Georgíufylki í Bandaríkjunum lést í gærmorgun af sárum sínum, en hann var skotinn í gær í nágrenni við húsakynni nemendafélags skólans. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heildarumfang óljóst

Margir opinberir aðilar koma að Menningarnótt ár hvert en heildarkostnaður þeirra af hátíðinni hefur aldrei verið kannaður, samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hótaði að kveikja í sér

Íranskur hælisleitandi hellti yfir sig eldfimum vökva í afgreiðslu Rauða krossins við Efstaleiti um hádegisbilið í gær. Því næst fór hann úr húsinu og út á grasbala þar sem hann var yfirbugaður af lögreglu skömmu seinna og fluttur til aðhlynningar. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Indverjar fagna 50 ára stríðslokaafmæli

Yfir þriggja vikna hátíðarhöld standa nú yfir í Indlandi til að fagna því að fimmtíu ár eru liðin frá sigri landsins í stríðinu við Pakistan. Forseti Indlands, Pranab Mukherjee, lagði í gær blómsveig við minnismerki píslarvotta í Delhí. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Kanna vindmyllukosti í Eyjafirði

Þýska orkufyrirtækið EAB New Energy hefur skrifað undir viljayfirlýsingu við Fallorku á Akureyri um að kanna möguleika í Eyjafirði til uppbyggingar á vindmyllum til raforkuframleiðslu. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 55 orð

Kíkt í skúrinn heldur keilumót í kvöld

Keilumót sjónvarpsþáttarins Kíkt í skúrinn verður í Keiluhöllinni Egilshöll í Reykjavík í kvöld klukkan 19. Jafnframt verður næsta þáttaröð, sem sýnd er á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, kynnt. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Laugardalshöll í Kanada

Í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina Pawn Sacrifice , sem fjallar um Bobby Fischer og skákeinvígi hans við Boris Spassky sem fram fór í Reykjavík 1972, má sjá hvernig aðstandendur myndarinnar hafa endurgert Laugardalshöll í kvikmyndaveri. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Læknavaktin svarar landsbyggðinni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Meintur barnaníðingur finnst látinn

Fyrrverandi preláti í kaþólsku kirkjunni sem hafði verið sviptur kjóli og kalli vegna gruns um barnaníð fannst látinn í Vatíkaninu í gær, 67 ára að aldri. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Myndi Kolbeinn hrökkva í kút?

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Myndi Kolbeinn Tumason þekkja aftur sálminn sinn, Heyr himna smiður , ef hann heyrði hann sunginn með nútímaframburði? Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

Norvik fær nú fleiri rúblur fyrir timbrið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dótturfélög Norvik í timburiðnaði hafa haldið sjó á árinu þrátt fyrir miklar sviptingar á hrávörumörkuðum og gjaldeyrishrun í Rússlandi. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Samfylkingar

Samfylkingin hefur ráðið Kristján Guy Burgess sem framkvæmdastjóra. Hann mun hefja störf 1. nóvember. Kristján hefur að undanförnu starfað fyrir Atlantshafsbandalagið sem fulltrúi þess gagnvart Sameinuðu þjóðunum í New York. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Ómæld áhrif á tungu og íslenskt samfélag

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hið íslenska biblíufélag stendur í dag fyrir veglegri afmælishátíð í Hallgrímskirkju í tilefni af 200 ára afmæli þess. Félagið var stofnað hinn 10. júlí 1815 og telst því vera elsta starfandi félag á landinu. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ósk um vinnustofu synjað

Embætti byggingarfulltrúans í Reykjavík hefur synjað umsókn um leyfi til að reisa viðbyggingu norðan megin við einbýlishúsið Sjafnargata 3. Framkvæmdir við húsið hafa valdið deilum í sumar. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Ríkisstofnanir deila við Orku náttúrunnar

Baksvið Ingvar Smári Birgisson isb@mbl.is Kærunefnd útboðsmála hefur úrskurðað að Hagvangur ehf. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Segir orkuverð Landsvirkjunar lítið hafa hækkað síðustu ár

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir ekki rétt að orkuverð fyrirtækisins í heildsölu hafi hækkað verulega að undanförnu. Þvert á móti hafi meðalverðið hækkað um innan við 4% frá áramótum. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Skoða verndun svæða innan byggðar um land allt

Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Minjastofnunar, segir að verið sé að kanna ýmis svæði, bæði í Reykjavík og annars staðar, sem möguleg svæði til að skilgreina sem verndarsvæði í byggð. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Stormur í Púertó Ríkó

Að minnsta kosti fjórir eru látnir og fjölmargra er leitað eftir að hitabeltisstormurinn Erika herjaði á Púertó Ríkó í gær. Aurskriður eru sagðar hafa grandað fólkinu. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stríðir straumar á götum Siglufjarðar

Mikil úrkoma hefur verið á Siglufirði frá því á fimmtudagskvöld. Afleiðingarnar eru miklar leysingar og víða hafa fallið skriður. Vitað er um nokkra rofna vegi, og m.a. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Stöðug ásókn í sumarstörf hjá Icelandair

Umsóknarfrestur fyrir störf flugfreyja og flugþjóna sumarið 2016 hjá Icelandair er liðinn. „Okkur bárust tæplega 1.500 umsóknir um störfin,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, við Morgunblaðið. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sýknaður af ásökunum um vísindalegt misferli á Karólínska sjúkrahúsinu

Paolo Macchiarini hefur verið sýknaður af ásökunum samstarfsmanna á Karólínska sjúkrahúsinu um vísindalegt misferli, samkvæmt New York Times. Hið meinta misferli tengdist tilraunaaðgerðum hans þegar hann græddi gervibarka í þrjá sjúklinga. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 406 orð | 15 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

Absolutely Anything Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. Í aðalhlutverkum eru Simon Pegg, John Cleese, Kate Beckinsale, Terry Gilliam og Robin Williams. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 16.00, 18. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Vantaði heilan mánuð í dagatalið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kaldur maímánuður skapaði nánast eyðu í dagatali margra skordýra svo heilan mánuð vantaði. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Verðskrár bankanna þriggja 45 blaðsíður

Verðskrár og vaxtatöflur Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka eru samanlagt 12 talsins og um 45 blaðsíður í hundruðum liða. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Verndun byggðaheilda til skoðunar

Minjastofnun er að kanna ýmis svæði í Reykjavík og úti á landi sem möguleg svæði til að skilgreina sem verndarsvæði í byggð. Eitt þeirra er Tjarnargata í Reykjavík. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 90 orð

Vélar Icelandair seinar til og frá Glasgow

Icelandair heitir því að flugfélagið verði stundvísara í ferðum til og frá Glasgow í Skotlandi í nánustu framtíð. Flugvöllurinn í Glasgow var sá völlur þar sem félagið stóð sig verst í fyrra og þótti stundvísi þess mjög ábótavant. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 149 orð

Vilja lögbann á að Arla noti heitið skyr

Sænska stórfyrirtækið Arla hefur markaðssett eigin framleiðslu á skyri víða í Evrópu síðustu mánuði. Fyrirtækið hefur kostað miklu til í markaðssetningu, t.d. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vill verða formaður

Óttarr Proppé þingmaður hefur tilkynnt framboð sitt í væntanlegu formannskjöri Bjartrar framtíðar þann 5. september. Meira
29. ágúst 2015 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Yfirfullir bátar sökkva við Líbýu

Brynja Björg Halldórsdóttir brynja@mbl.is Óttast er um afdrif tvö hundruð manns eftir að tveir bátar sukku undan ströndum Líbíu sl. fimmtudag, yfirfullir af flóttafólki. Á öðrum bátnum voru um hundrað farþegar en 400 á hinum. Meira
29. ágúst 2015 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Þrjár lagnir sprungu

Heitavatnslagnir sprungu á þremur stöðum í miðborg Reykjavíkur í gærmorgun og flæddi heitt vatn upp úr, m.a. á Freyjugötu og Frakkastíg. Einnig sprakk lögn á Ásvallagötu. Meira

Ritstjórnargreinar

29. ágúst 2015 | Staksteinar | 195 orð | 2 myndir

Guðmundur á Glæsivöllum

Ekki er víst að Guðmundur brosi líkt og Goðmundur „þegar brotna hausar og blóðið litar storð“ í Bjartri framtíð eins og á Glæsivöllum. Meira
29. ágúst 2015 | Leiðarar | 592 orð

Óreiða í borginni

... kallar þessi niðurstaða á viðbrögð í fjármálastjórn borgarinnar Meira

Menning

29. ágúst 2015 | Myndlist | 461 orð | 1 mynd

Blóm og hauskúpur lauma sér inn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „Ég segi fínt, bara taugaveiklaður,“ segir myndlistarmaðurinn Davíð Örn Halldórsson þegar blaðamaður slær á þráðinn til hans og spyr hvernig hann hafi það, tveimur dögum fyrir sýningaropnun. Meira
29. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 404 orð | 1 mynd

Dönsk kvikmyndagerð í brennidepli á RIFF

Kastljósinu verður beint sérstaklega að danskri kvikmyndagerð á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, sem hefst 24. september og stendur til 4. október. Átta nýjar kvikmyndir frá Danmörku verða sýndar og þ. á m. Meira
29. ágúst 2015 | Myndlist | 693 orð | 4 myndir

Fjölbreytni í efnistökum og miðlum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarsýningin Haust verður opnuð í dag kl. 15 í Listasafninu á Akureyri og er opnunin liður í dagskrá bæjarhátíðarinnar Akureyrarvöku. Meira
29. ágúst 2015 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Íslenskir grínistar hefja grínhátíð

Opnunarsýning Reykjavík Comedy Festival fer fram í Silfurbergi í Hörpu 23. október kl. 20. Það er óhætt að segja að í ár verði opnunarsýningin með einstöku sniði. Hátíðina setja nefnilega einungis íslenskir grínistar. Meira
29. ágúst 2015 | Tónlist | 515 orð | 4 myndir

Lengst inn í kviku

Tónlistarmaðurinn var þá ekki settur í hetjulegt ljós heldur var leitast við að draga fram raunsanna mynd af viðfangsefninu. Meira
29. ágúst 2015 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Listin að tapa viðtalinu eftir leik

„Já, já, það er vissulega drullufúlt að tapa þessum leik en meðan liðið spilar svona þá hef ég engar áhyggjur af næstu leikjum,“ gæti verið eitthvað og er örugglega eitthvað sem þjálfarar keppnisliða eiga til að segja í viðtölum eftir leiki. Meira
29. ágúst 2015 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Lokadjasstónleikar sumarsins á Jómfrúartorgi

Harbeck/Flosason Swingtet, samstarfsverkefni danska tenórsaxófónleikarans Jan Harbeck og hins íslenska kollega hans Sigurðar Flosasonar, leikur á þrettándu og síðustu tónleikum sumardjasstónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag... Meira
29. ágúst 2015 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Nils Landgren leikur með Hot Eskimos

Sænski básúnuleikarinn og söngvarinn Nils Landgren leikur með djasstríóinu Hot Eskimos í Kaldalóni í Hörpu föstudaginn 11. september. Meira
29. ágúst 2015 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Retro Stefson 10 ára og Logi 23 ára

Hljómsveitin Retro Stefson heldur afmælistónleika á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Hljómsveitin fagnar tíu ára afmæli sínu á árinu. Meira
29. ágúst 2015 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Samkynhneigður Bond?

Pierce Brosnan segir það alls ekki útilokað eða óeðlilegt að í framtíðinni eigi kvikmyndagestir eftir að sjá samkynhneigðan James Bond. „Að sjálfsögðu, af hverju ekki? Meira
29. ágúst 2015 | Bókmenntir | 166 orð | 1 mynd

Síðasta bók Pratchett komin út í Bretlandi

Síðasta bók rithöfundarins Terry Pratchett er komin út í Bretlandi, tæpu hálfu ári eftir andlát hans. Pratchett þekkja flestir aðdáendur fantasíubóka en hann skapaði Discworld-sagnabálkinn og er nýjasta bókin sú fertugasta og fyrsta í röðinni. Meira
29. ágúst 2015 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

Sviðsverkið Frami frumsýnt í dag

Frami , nýtt sviðsverk eftir Björn Leó Brynjarsson sem einnig leikstýrir því, verður frumsýnt í dag kl. 17 í Smiðjunni í Listaháskóla Íslands, Sölvhólsgötu 13. Sýningin er á dagskrá Reykjavík Dance Festival og Lókal leiklistarhátíðar. Meira
29. ágúst 2015 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Sækir innblástur í blóm, gróður og birtu

Myndlistarsýningin Leynigarður – Secret Garden stendur nú yfir í Anarkíu listasal í Kópavogi. Á henni sýnir Georg Douglas olíumálverk, unnin 2014-2015. Meira
29. ágúst 2015 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Verk fyrir flugvélabremsuskálar o.fl.

Tónlistarmaðurinn Áki Ásgeirsson heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21. Áki Ásgeirsson er frá Garði á Rosmhvalanesi og hefur samið tónlist til tónleikahalds, raftónlist, gagnvirkar innsetningar og vídeó. Meira

Umræðan

29. ágúst 2015 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Arfhrein, kristin og hvít

Eitt þrálátasta vandamál Íslands er hvað við erum fá. Jújú, það hefur alveg sína kosti eins og þann að við erum bezt í heimi miðað við höfðatölu í nánast öllu. Ókostirnir eru hins vegar langtum fleiri. Meira
29. ágúst 2015 | Pistlar | 833 orð | 1 mynd

Er stóriðjustefnan dauð – eins og Andri Snær segir?

Er það markmið Kínverja að knýja fram lokun álvera á Vesturlöndum? Meira
29. ágúst 2015 | Aðsent efni | 210 orð | 1 mynd

Er þetta hugsað til hlítar?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Uppboð á veiðiheimildum mun leiða til þess að aðeins þeir sem eru best fjármagnaðir munu fá og veiðileyfin þá færast á enn færri hendur" Meira
29. ágúst 2015 | Pistlar | 462 orð | 2 myndir

Gildismat og orðfæri

Á námsárum mínum á Írlandi heyrði ég fólk oft hafa á orði að „cleanliness is next to godliness“, að hreinlæti kæmi næst hinu guðlega. Meira
29. ágúst 2015 | Pistlar | 276 orð

Handrit ánöfnuð eldinum?

Sherlock Holmes taldi merkilegast, að hundurinn gelti ekki. Stundum á þetta líka við um bækur. Það getur verið merkilegast, að þær komi ekki út. Ég hef í grúski mínu rekist á nokkur dæmi. Meira
29. ágúst 2015 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Hin stafræna gjá þróunarstarfs

Eftir Carl Bildt: "En það er einnig ljóst að þau lönd sem munu græða mest á upplýsingabyltingunni eru þau sem geta haft augun á hinu raunverulega takmarki: hvernig hægt sé að nota þessa sprengingu í tækni til þess að styrkja efnahag sinn og bæta líf þegna sinna." Meira
29. ágúst 2015 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Óþjóðhollur?

Eftir Ársæl Þórðarson: "Viðhorf unglinga eru reyndar í mótun og geta auðveldlega breyst" Meira
29. ágúst 2015 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Skipulagsruglið í miðborginni

Ég er hjartanlega sammála því, sem hæstvirtur forsætisráðherra skrifar á fésbókarsíðu sinni um hið svokallaða skipulag miðborgarinnar. Meira

Minningargreinar

29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Bergljót Þórarinsdóttir

Bergljót Þórarinsdóttir fæddist á Hjarðarbóli í Fljótsdal 7. desember 1950. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum 20. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Þórarinn Bjarnason, f. 7.8. 1922 í Reykjavík, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3366 orð | 1 mynd

Guðmunda H. Sigurbrandsdóttir

Guðmunda H. Sigurbrandsdóttir fæddist að Grænhól í Barðaströnd 2. októtber 1943 Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 15. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Sigurbrandur Kristján Jónsson, f. 21. mars 1880, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 784 orð | 1 mynd

Hanna Stefánsdóttir

Hanna Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 2. ágúst 1920. Hún lést þann 30. júlí 2015. Útför Hönnu fór fram þann 25. ágúst 2015. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 559 orð | 1 mynd

Helgi Hörður Jónsson

Helgi Hörður Jónsson fæddist 14. maí 1943. Hann lést 7. ágúst 2015. Útför Helga fór fram frá Kópavogskirkju 28. ágúst 2015. Sökum misgánings vantaði upp á grein Þórarins E. Sveinssonar sem birtist hér í heild. Morgunblaðið biðst afsökunar á þessu. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 6904 orð | 1 mynd

Jónatan Einarsson

Jónatan Einarsson fæddist í Bolungarvík 1. júlí 1928. Hann lést á Droplaugarstöðum 17. ágúst 2015. Foreldrar hans voru Elísabet Hjaltadóttir, f. 11.4. 1900, d. 1981, húsmóðir, og Einar Guðfinnsson, f. 17.5. 1898, d. 1985, útgerðarmaður í Bolungarvík. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 1962 orð | 1 mynd

Kristín Óskarsdóttir

Kristín Óskarsdóttir fæddist 16. september 1920 í Hverhóli í Skíðadal. Hún lést á Dalbæ, Dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 22. ágúst 2015. Foreldrar Kristínar voru Snjólaug Aðalsteinsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
29. ágúst 2015 | Minningargreinar | 3306 orð | 1 mynd

Margrét Ólafsdóttir

Margrét Ólafsdóttir fæddist 30. júlí 1916 á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Minni Grund, dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík, 12. ágúst 2015. Foreldrar hennar voru Ólafur Jónsson, bóndi á Stóru-Ásgeirsá, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Afkoma Símans svipuð á fyrri helmingi ársins

Hagnaður Símans nam 1,3 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins, sem er sami hagnaður og fyrstu sex mánuðina í fyrra. Sala fyrirtækisins dróst saman á milli ára um 4,4% og skýrist það meðal annars af sölu á dótturfyrirtæki í Danmörku í fyrra. Meira
29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Fjölgun í skráningu einkahlutafélaga

Nýskráningum einkahlutafélaga síðustu 12 mánuði fram til júlí á þessu ári hefur fjölgað um 11% í samanburði við 12 mánuði þar á undan, samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands. Á tímabilinu voru skráð 2.219 ný félög. Meira
29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 250 orð | 1 mynd

Hagnaðist um 11 milljarða í fyrra

Hagnaður Samherja á síðasta ári var rúmir 11 milljarðar króna, sem er helmingur þess hagnaðar sem var árið á undan. Rekstrartekjur félagsins drógust saman en þær voru rúmir 78 milljarðar króna á síðasta ári í samanburði við 89 milljarða árið á undan. Meira
29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 256 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips 85% meiri á fyrri árshelmingi

Hagnaður Eimskipafélags Íslands var 5,5 milljónir evra á öðrum ársfjórðungi, sem jafngildir um 804 milljónum króna. Þetta er 20% aukning miðað við annan fjórðung síðasta árs. Meira
29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 585 orð | 2 myndir

Tryggingafélögin högnuðust um 3,4 milljarða á fyrri hluta ársins

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Tryggingafélögin þrjú sem skráð eru á aðallista Kauphallarinnar skiluðu samanlagt tæplega 3,4 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum þessa árs. Meira
29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Vaxtatöflur og verðskrár 45 síður

Ógagnsæ og óljós uppsetning verðskráa og vaxtataflna stóru viðskiptabankanna á íslenskum fjármálamarkaði gerir það að verkum að erfitt er fyrir neytendur að leita að þeim upplýsingum sem þeir þurfa á að halda hverju sinni. Meira
29. ágúst 2015 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Vænta lægra vaxtaálags fyrirtækjaskuldabréfa

Hækkun vaxtaálags í Evrópu vegna óróa á mörkuðum hefur leitt til hækkunar vaxtaálags fyrirtækjaskuldabréfa í krónum hér á landi. Meira

Daglegt líf

29. ágúst 2015 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

Allt mögulegt í boði

Hinn árlegi útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals verður í dag kl. 11-16 á skjólsælu bílastæði í Laugardalnum við Laugardalshöllina. Meira
29. ágúst 2015 | Daglegt líf | 61 orð | 1 mynd

Söngur, gleði og gaman

Á sunnudögum er dásamlegt að gera eitthvað skemmtilegt með litla fólkinu. Heimilislegir sunnudagar snúa aftur eftir tveggja mánaða sumardvala á Kex Hostel og kveðja sumarið með stæl á morgun, sunnudag. Meira
29. ágúst 2015 | Daglegt líf | 771 orð | 4 myndir

Yfir eyðibýlum svífur andi liðins tíma

Yfirgefin hús vekja sérstakar tilfinningar, þau eru vitnisburður um líf sem eitt sinn var lifað. Þau vekja ótal spurningar um fólkið sem þar bjó, hvernig leið því í afdalnum? Hvers vegna skildi það eftir kjóla og bollastell? Meira

Fastir þættir

29. ágúst 2015 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bb3 d6...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Bc5 6. c3 b5 7. Bb3 d6 8. d4 Bb6 9. a4 Hb8 10. axb5 axb5 11. dxe5 Rxe5 12. Rxe5 dxe5 13. De2 0-0 14. Bg5 h6 15. Bh4 Bg4 16. De1 Dd6 17. Ra3 Rh5 18. Kh1 Rf4 19. f3 Be6 20. Bxe6 Dxe6 21. Hd1 Db3 22. Meira
29. ágúst 2015 | Í dag | 21 orð

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir...

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. (Matt. Meira
29. ágúst 2015 | Í dag | 222 orð

Bragð er þó gott bragð sé

Sem endranær var síðasta laugardagsgáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Hreyfing þetta örsnögg er. Einnig brella kallast má. Stund, sem fljótt er flogin hjá. Fé það mark á eyra ber. Árni Blöndal svarar: Örsnöggt bragð og bráðin lá. Bragðið kallast brella má. Meira
29. ágúst 2015 | Fastir þættir | 573 orð | 2 myndir

Guðmundur náði lokaáfanganum í Litháen

Guðmundur Kjartansson sigraði á skákmótinu í Panevezys í Litháen sem lauk um síðustu helgi. Með sigrinum sló Guðmundur tvær flugur í einu höggi: vann mótið og náði lokaáfanga að stórmeistaratitli. Meira
29. ágúst 2015 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

Hinn 18. júlí síðastliðinn voru gefin saman í Lágafellskirkju þau...

Hinn 18. júlí síðastliðinn voru gefin saman í Lágafellskirkju þau Kristín G. Sigursteinsdóttir og Stefán Már Haraldsson... Meira
29. ágúst 2015 | Í dag | 52 orð

Málið

Langvarandi er lýsingarorð. Þeir sem vilja beygja það verða fegnir að frétta að það er nákvæmlega eins í öllum 48 myndum veikrar og sterkrar beygingar í öllum föllum eintölu og fleirtölu. Meira
29. ágúst 2015 | Árnað heilla | 507 orð | 4 myndir

Meðhöndlar hegðunarraskanir hjá börnum

Margrét Sigmarsdóttir fæddist 29. ágúst 1965 í Reykjavík en ólst lengst af upp í Vesturbænum í Kópavogi. Hún bjó í Kaupmannahöfn á námsárum sínum en býr núna í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
29. ágúst 2015 | Í dag | 1356 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Miskunnsami Samverjinn. Meira
29. ágúst 2015 | Árnað heilla | 229 orð | 1 mynd

Mæðgurnar eiga afmæli um helgina

Helga María Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur á slysa- og bráðamóttöku Landspítalans, er 30 ára í dag. Hún er Reykvíkingur í húð og hár og hefur unnið á Landspítalanum sem hjúkrunarfræðingur í sjö ár. Meira
29. ágúst 2015 | Árnað heilla | 290 orð | 1 mynd

Stefán Ólafsson

Stefán Ólafsson, prestur og skáld, fæddist í kringum árið 1619 á Kirkjubæ í Hróarstungu, N-Múl. Faðir hans var séra Ólafur Einarsson skáld í Kirkjubæ, en faðir Ólafs var Einar Sigurðsson prófastur og skáld í Heydölum. Meira
29. ágúst 2015 | Árnað heilla | 402 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Kristrún Guðjónsdóttir 90 ára Þorbjörg Þorbjörnsdóttir 85 ára Áslaug Birna Einarsdóttir Einar Magnús Guðmundsson Guðný Kristín Helgadóttir 80 ára Gunnhildur Rögnvaldsdóttir Jóhanna J. Meira
29. ágúst 2015 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Þrettán mánuðum eftir að hún fæddi son sinn tók hin breska Jessica Ennis-Hill við gullverðlaunum í sjöþraut kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking í Kína um síðustu helgi. Meira
29. ágúst 2015 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

Þetta gerðist ... 29. ágúst 1862 Gefin var út reglugerð um að verslunarstaðurinn Akureyri skyldi fá kaupstaðarréttindi. Þá bjuggu þar 286 manns en nú tæplega átján þúsund. 29. Meira

Íþróttir

29. ágúst 2015 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

2. deild karla ÍR – Afturelding 1:4 Styrmir Erlendsson 85. &ndash...

2. deild karla ÍR – Afturelding 1:4 Styrmir Erlendsson 85. – Elvar Freyr Arnþórsson 17., Wentzel Steinarr Kamban 24., Kristinn Jens Bjartmarsson 40. (víti), Alexander Aron Davorsson 87. Staðan: ÍR 18131438:1740 Huginn 17123234:1339 Leiknir... Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Aldrei vitað annað eins

HM í frjálsum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 520 orð | 2 myndir

Áhersla á aga og einbeitingu

undankeppni em Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland teflir fram óbreyttum leikmannahópi gegn Hollandi í undankeppni EM á fimmtudaginn frá því í sigurleiknum á Tékklandi í júní. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ekki veit ég hvernig fjölmiðlasamsteypa ríkisins hrasaði um Sigurbjörn...

Ekki veit ég hvernig fjölmiðlasamsteypa ríkisins hrasaði um Sigurbjörn Árna Arngrímsson á sínum tíma en þvílíkur happafengur sem hann er fyrir íþróttadeildina. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Gísli skilaði vinningi

Gísli Sveinbergsson, kylfingurinn efnilegi úr Keili, varð í gær fyrsti Íslendingurinn til að taka þátt í gamalgróinni keppni í golfi. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Gylfi mætir liði United

Gylfi Þór Sigurðsson verður í eldlínunni með sínum mönnum í Swansea á morgun þegar þeir taka á móti Manchester United á Liberty-vellinum í Swansea. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Í toppbaráttunni

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR eru í toppbaráttunni á móti í Finnlandi á LETAS-mótaröðinni sem þær hafa spilað á í sumar. Valdís er í 2. - 4. sæti á 69 höggum sem er tveim höggum undir pari. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jakob Örn Sigurðarson skoraði magnaða sigurkörfu þegar Íslendingar lögðu Georgíumenn, 76:75, í B-deild Evrópumóts karla í körfuknattleik á þessum degi í Laugardalshöllinni árið 2007. • Jakob er fæddur í Reykjavík árið 1982. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 403 orð | 2 myndir

Jákvæði teikn í Póllandi

Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Okkur fannst við ekki spila nægilega vel í heildina, en miðað við hvað við spiluðum illa vorum við á nokkuð góðum stað í leiknum. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

J ordan Spieth frá Bandaríkjunum staldrar ekki lengi við í efsta sæti...

J ordan Spieth frá Bandaríkjunum staldrar ekki lengi við í efsta sæti heimslistans í golfi en nú er orðið ljóst að hann verður fyrir neðan Norður-Írann Rory McIlroy þegar nýr listi verður gefinn út á mánudag. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Bikarúrslitaleikur kvenna: Laugardalsvöllur: Stjarnan – Selfoss L16 Pepsi-deild karla: Hásteinsvöllur: ÍBV – Keflavík S17 Kaplakriki: FH – Víkingur S18 Fjölnisvöllur: Fjölnir – Stjarnan S18 Fylkisvöllur: Fylkir... Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 629 orð | 2 myndir

Litla gula hænan og stjórnvöldin

Stuðningur Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Þegar þetta er skrifað er tæpt ár þar til Ólympíuleikarnir hefjast og draumaáfangastaður hvers íþróttamanns er í þetta sinn Ríó. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Ragnar mætir Dortmund

Nokkur Íslendingalið voru í pottinum þegar dregið var í riðla Evrópudeildar UEFA í gær. Ragnar Sigurðsson og samherjar hans í rússneska liðinu Krasnodar drógust gegn þýska liðinu Dortmund, gríska liðinu PAOK og Qabala frá Aserbaídsjan. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Robben gerður fyrirliði fyrir Íslandsleikinn

Tveir nýliðar eru í stjörnum prýddum hollenska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í Amsterdam á fimmtudag, í undankeppni EM karla í knattspyrnu. Danny Blind, sem tekinn er við af Guus Hiddink sem aðalþjálfari Hollands, tilkynnti val sitt í gær. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Schippers bætti 36 ára gamalt Evrópumet

Hollenska frjálsíþróttakonan Dafne Schippers tók hárrétta ákvörðun þegar hún ákvað að hætta í sjöþraut og einbeita sér að spretthlaupum. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 639 orð | 2 myndir

Selfoss árinu eldra en Stjarnan hefur reynsluna

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Annað árið í röð munu Stjarnan og Selfoss leiða saman hesta sína í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í knattspyrnu, Borgunarbikarsins, á Laugardalsvelli í dag og hefst leikurinn klukkan 16. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Stelpurnar úr leik

Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir hafa lokið keppni í EM U22 í strandblaki eftir tap gegn sterku lið Hollands í gær. Stelpurnar náðu sér ekki á strik í byrjun leiks og lentu fljótlega undir. Meira
29. ágúst 2015 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Vinnur KR Val í 3. tilraun?

Heil umferð fer fram í Pepsí-deild karla í knattspyrnu á morgun og eftir hana skellur á landsleikjafrí. Toppliðin þrjú í deildinni, FH, Breiðablik og KR, eiga öll heimaleiki. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.