Greinar mánudaginn 8. febrúar 2016

Fréttir

8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 672 orð | 2 myndir

Aukinn kraftur á ný í gróðursetningar

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fyrsta verkefni nýs skógræktarstjóra verður að leggja niður Skógrækt ríkisins og koma nýrri stofnun á laggirnar undir heitinu Skógræktin. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Nýjasta tækni töfrar UTmessunni 2016 lauk í Hörpu á laugardaginn var og gestir fengu þá tækifæri til að kynna sér ýmsar tækninýjungar, þeirra á meðal þessi áhugasömu ungmenni. Meira
8. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Eldflaugarskot í N-Kóreu fordæmt

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Endurskinsböndin fjúka og frjósa

„Mér leiðist svona sóðaskapur og menn verða að taka sig virkilega á,“ segir Birkir Hauksson sjómaður. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Göngumaður alvarlega slasaður

Göngumaður sem slasaðist alvarlega eftir fall í Skarðsheiði í fyrradag gekkst undir aðgerð á Landspítalanum í gær. Honum var haldið sofandi í öndunarvél í gærkvöldi, samkvæmt upplýsingum frá gjörgæsludeild spítalans. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð

Hafa skyldur við aldraða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heilbrigðisráðherra telur að ekki þurfi að koma til þess að ríkið yfirtaki rekstur hjúkrunarheimila af sveitarfélögum. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Hringnum lokað við Kolbeinsey

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nú í vikunni ættu að liggja fyrir niðurstöður mælinga úr loðnuleit síðustu daga. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Landsmenn borða bollur í tonnavís

Bolludagurinn er genginn í garð enn eitt árið og munu landsmenn m.a. halda upp á hann í dag samkvæmt dönskum sið, með bolluáti og flengingum. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Líflegar umræður um dauðann

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Myndlistarsýning í Næturvarpi á RÚV

Landsmönnum er boðið til myndlistarsýningar í sjónvarpinu sínu í Næturvarpi á RÚV frá nýju tungli að fullu tungli dagana 8. til 22. febrúar. Sýnd verða myndbandsverk listamanna frá mörgum löndum og af ólíkum kynslóðum. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ný fiskvinnsla í Eyjum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð

Rekstur sveitarfélaga betri

Rekstrarniðurstaða A-hluta fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2016 er í heildina tekið ívið betri en kom fram í fjárhagsáætlunum þeirra fyrir árið 2015. Afkoma sveitarfélaga á svonefndu vaxtarsvæði, þ.e. Meira
8. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Rubio í vörn í kappræðum

Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður frá Flórída, átti í vök að verjast í fyrrakvöld þegar sjö frambjóðendur í forkosningum repúblikana tókust á í sjónvarpskappræðum. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 5 myndir

Skipt um fulltrúa í alþjóðanefndum

Stjórn þingflokks sjálfstæðismanna hefur ákveðið nokkrar breytingar á skipan fulltrúa flokksins í alþjóðanefndum Alþingis. Hanna Birna Kristjánsdóttir verður varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð

Staðfesta gæði Háskólans á Bifröst

Háskólinn á Bifröst hefur nú fengið gæði skólans staðfest af hálfu gæðaráðs íslenskra háskóla. Traust er borið til gæða prófgráða í bráð og lengd og námsumhverfis nemenda skólans, segir í frétt frá skólanum. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Stilla þarf saman kröfur um þjónustu og fjármögnun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heilbrigðisráðherra segir að verið sé að fara yfir fjármögnunarlíkan hjúkrunarheimilanna. Stilla þurfi saman kröfur sem ætlunin er að gera um þjónustu og fjármögnun hennar. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Sveinn H. Ragnarsson

Sveinn Halldór Ragn-arsson, fyrrverandi fé-lagsmálastjóri í Reykja-vík, lést síðastliðinn föstudag, 5. febrúar 2016, 88 ára að aldri. Sveinn var fæddur í Reykjavík 25. júní 1927 og bjó í borginni alla tíð. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Tengsl mín við sjávarútveg eru ekki leyndarmál

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í þjóðfélaginu er mikil tortryggni, þá ekki síst í garð alþingismanna. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð

Tilkynnt um hópslagsmál í Skeifunni

Lögreglu var tilkynnt um hópslagsmál í Skeifunni síðdegis á laugardag og að menn notuðu kylfur og hamar. Fram kemur í yfirliti lögreglu að fjórir menn hafi verið handteknir og vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð

Um 70% barnanna á Holti af erlendu bergi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 770 orð | 4 myndir

Umfangsmiklar makrílrannsóknir

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rannsóknir á makríl verða umfangsmiklar í ár. Fyrir nokkru er hafinn svokallaður eggjaleiðangur Evrópusambandsþjóða í Biscayaflóa, en makríllinn byrjar hrygningu þar í janúarmánuði. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Uppistandarar á uppskeruhátíð

Átta uppistandarar taka sín fyrstu skref á sviði í Þjóðleikhúskjallaranum á sprengidag kl. 20.00 með nýtt og sprenghlægilegt efni sem þróað var í vinnusmiðju hjá grínistanum Þorsteini Guðmundssyni. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 451 orð | 14 myndir

Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

The Choice Rómantísk mynd um tvo nágranna sem verða ástfangnir við fyrstu sýn. IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.15 Borgarbíó Akureyri 20. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Þrautseigja og framsýni í verkum

Hjalti Einarsson vélvirki var valinn heiðursiðnaðarmaður ársins 2016 á nýsveinahátíð Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík um helgina. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Þrjár flugvélar komu til landsins í stórum gámi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Þrír hópar flugáhugamanna í borginni vinna nú að því í nokkru samstarfi að setja saman þrjár flugvélar sem keyptar voru á Ítalíu í haust. Meira
8. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Öryggisráð SÞ fordæmir N-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í gær eldflaugarskot Norður-Kóreumanna og hvatti til þess að unnið yrði að frekari aðgerðum gegn þeim vegna „hættulegra og alvarlegra brota“ þeirra á ályktunum ráðsins. Meira

Ritstjórnargreinar

8. febrúar 2016 | Leiðarar | 277 orð

Assange og réttvísin

Í áliti nefndar SÞ er málum snúið algerlega á haus Meira
8. febrúar 2016 | Leiðarar | 355 orð

„Uppreisn“ innan Evrópusambandsins?

Suður-Evrópa andmælir kröfu um aðhald úr norðri Meira
8. febrúar 2016 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Hvað um að hætta fjandskapnum?

Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, kvaddi sér hljóðs í óundirbúnum fyrirspurnartíma í liðinni viku, ræddi vanda sjávarbyggða og vildi fá að vita hvað sjávarútvegsráðherra hygðist gera í þeim efnum. Meira

Menning

8. febrúar 2016 | Menningarlíf | 1978 orð | 1 mynd

„Útgáfan er áhugamálið mitt“

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Í gömlu timburhúsi við Skólavörðustíg hefur rithöfundurinn Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson komið sér upp klassísku íslensku fjölskylduhúsi. Meira
8. febrúar 2016 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Dagskrárstjóri sjónvarpsins míns

Nýleg könnun sem Gallup gerði fyrir Póst- og fjarskiptastofnun sýnir að sjónvarpsáhorfendur eru í auknum mæli að taka dagskrárstjórnina í eigin hendur. Meira
8. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 160 orð | 1 mynd

Händel og Hendrix saman undir einu þaki

Fyrrverandi heimilum tveggja heimskunnra íbúa Lundúnaborgar sem kunnir eru fyrir tónlist, barokktónskáldsins Georgs Friedrichs Händels (1685-1759) og rokkgítarleikarans Jimis Hendrix (1942-1970), hefur verið steypt í sameiginlegt safn um listamennina,... Meira
8. febrúar 2016 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

John gefur píanó

Það kom vegfarendum á leið um St. Pancras-lestarstöðina í London á föstudagsmorguninn ekki lítið á óvart að sjá nýju og glansandi píanói ýtt inn á stöðvargólfið og poppgoðið Elton John setjast við það glaðbeitt og taka að leika lagasyrpu. Meira
8. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 52 orð | 3 myndir

Meðal helstu viðburða Safnanætur á föstudagskvöldið var opnun á afar...

Meðal helstu viðburða Safnanætur á föstudagskvöldið var opnun á afar viðamikilli sýningu á Kjarvalsstöðum með málverkum og teikningum eftir Jóhannes S. Kjarval. Meira
8. febrúar 2016 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Tveir segjast hafa keypt verk Picassos

Í gær lauk í Museum of Modern Art í New York sýningu á skúlptúrum eftir Pablo Picasso sem gagnrýnendur hafa ausið lofi. Meira

Umræðan

8. febrúar 2016 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

70 milljón kíló

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Mikil hætta er augljóslega á því, að sumt af þessum innflutningi komi frá svæðum þar sem algengir eru smitsjúkdómar, sem fáséðir eru hér á landi og ekkert ónæmi er til fyrir." Meira
8. febrúar 2016 | Bréf til blaðsins | 148 orð

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni Íslandsmót kvenna fer fram helgina...

Íslandsmót kvenna í sveitakeppni Íslandsmót kvenna fer fram helgina 13.-14. febrúar nk. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að skrá sig sem allra fyrst en skráningu lýkur á miðnætti fimmtudaginn 11. febrúar. Meira
8. febrúar 2016 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Kók, prins og pillur

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Við verðum að hafa hugfast að lyf eru ekki hefðbundin neysluvara heldur viðkvæmur vöruflokkur." Meira
8. febrúar 2016 | Aðsent efni | 601 orð | 2 myndir

Mikilvægi nýrrar Vestmannaeyjaferju

Eftir Unni Brá Konráðsdóttur og Vilhjálm Árnason: "Sigling til Vestmannaeyja er þjóðvegurinn til þess byggðarlags. Þjónustu á þeim vegi og gjaldtöku ber að haga í samræmi við það." Meira
8. febrúar 2016 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Pampers eða Libero?

Hvort ætli sé betra?“ spurði ég konuna mína. „Ég veit það ekki!“ Fyrir framan okkur voru tveir bleyjupakkar, hvor frá sínu fyrirtækinu, ætlaðir nýfæddum börnum á bilinu 2-5 kíló. Meira
8. febrúar 2016 | Aðsent efni | 139 orð | 1 mynd

Viðskiptabannið

Þátttaka okkar í viðskiptabanni gegn Rússum vegna framferðis þeirra í Úkraínu hefur verið umdeild. Bent hefur verið á að tap okkar í glötuðum viðskiptatækifærum geti numið 12-16 milljörðum króna. Meira

Minningargreinar

8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2069 orð | 1 mynd

Erla Svanhvít Guðmundsdóttir

Erla Svanhvít Guðmundsdóttir fæddist 9. apríl 1928 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 30. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Guðmundur Gíslason og Indíana Katrín Bjarnadóttir. Fósturfaðir hennar var Magnús Magnússon. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Eyvindur Splidt Pétursson

Eyvindur Splidt Pétursson fæddist 24. október 1928. Hann lést 16. janúar 2016. Útför hans fór fram 26. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 64 orð | 1 mynd

Guðrún Ester Einarsdóttir

Guðrún Ester Einarsdóttir fæddist 17. október 1955. Hún lést 22. nóvember 2015. Útför Guðrúnar fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 431 orð | 1 mynd

Hinrik Páll Friðriksson

Hinrik Páll Friðriksson fæddist 9. september 1972. Hann lést á heimili sínu 13. desember 2015. Útför Hinriks Páls fór fram 21. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 360 orð | 1 mynd

Kristján Gils Sveinþórsson

Kristján Gils Sveinþórsson fæddist 2. ágúst 1934. Hann lést 8. janúar 2016. Útför Kristjáns Gils hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Lára Guðnadóttir

Lára Guðnadóttir fæddist á Siglufirði 28. júní 1922. Hún lést 29. janúar 2016. Foreldrar hennar voru Margrét Arndís Guðbrandsdóttir og Guðni Stígsson. Lára var þriðja í röð sjö systkina. Systkini Láru eru Guðbjörg, lést í barnæsku, Sigrún, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 6125 orð | 1 mynd

Ragnhildur Helgadóttir

Ragnhildur Helgadóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1930. Hún lést 29. janúar 2016 eftir stutta sjúkralegu. Foreldrar Ragnhildar voru hjónin Kristín Bjarnadóttir húsfreyja, f. 1894, d. 1949, og Helgi Tómasson yfirlæknir, f. 1896, d. 1958. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1672 orð | 1 mynd

Sigrún Kristjánsdóttir

Sigrún Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1945. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. janúar 2016. Sigrún var dóttir Dagbjartar Jónsdóttur, f. 21. janúar 1912, d. 16. ágúst 1969. Sammæðra eru Nína Guðjónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
8. febrúar 2016 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Þuríður Sölvadóttir

Þuríður Sölvadóttir fæddist 21. júní 1946. Hún lést 20. janúar 2016. Útför Þuríðar fór fram 4. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 356 orð | 2 myndir

Bandarísk tæknihlutabréf lækka

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á föstudag lækkaði Nasdaq Composite-vísitalan um 3,3% og nam vikulækkunin 5,4%. Yfir vikuna lækkaði Dow Jones-vísitalan um 1,6% á meðan S&P 500 vísitalan missti 3,5%. Meira
8. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Indverska hagkerfið missir dampinn

Könnun sem Reuters lagði fyrir hóp hagfræðinga bendir til þess að hægt hafi á hagvexti á Indlandi . Gerist það þrátt fyrir að indverski seðlabankinn, sem Raghuram Rajan stýrir, hafi lækkað vexti í fjórgang á síðasta ári til að reyna að örva hagkerfið. Meira
8. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Kína heldur áfram að blæða dollurum

Janúarmánuður var sá þriðji í röðinni sem gjaldeyrisforði Kína fór minnkandi. Í mánuðinum dróst forðinn saman um 99,47 milljarða dala. Nemur gjaldeyrisforðinn nú samtals um 3. Meira
8. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Olíusjóðurinn vill verkaskiptingu á toppinum

Yngve Slyngstad , stjórnandi Norska olíusjóðsins, segir að í ljósi hrunsins sem varð árið 2008 sé óverjandi að bankar skuli ekki halda skyldum stjórnarformanns og forstjóra/bankastjóra aðgreindum. Greinir FT frá þessu. Meira
8. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Ólífuverð á uppleið vegna dræmrar uppskeru

Neytendur í Evrópu gætu þurft að borga 20% hærra verð fyrir ólífur og ólífuvörur næstu misserin. Óheppilegt veðurfar og skæð bakteríusýking hafa komið illa við ólífubændur á Spáni og Ítalíu . Meira
8. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Volkswagen hyggst greiða „rausnarlegar“ bætur

Kenneth Feinberg sem stýrir bótasjóði þýska bílaframleiðandans segir að rausnarlegar bætur verði greiddar til um 600.000 eigenda Volkswagen-bifreiða í Bandaríkjunum. Meira

Daglegt líf

8. febrúar 2016 | Daglegt líf | 155 orð | 2 myndir

Eggjabók Benedikts Gröndal

Nokkur handrit og stakar teikningar af íslenskum dýrum og jurtum eftir Benedikt Gröndal eru varðveitt af Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, Þjóðminjasafninu og Náttúruminjasafni Íslandssýningu og eru sýnd saman í fyrsta sinn á sýningunni... Meira
8. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1420 orð | 3 myndir

Er ekkert gamalt fólk á Íslandi?

Hugmynd Ernu Indriðadóttur um vefmiðil þar sem eldri borgarar, áhuga- og hagsmunamál þeirra væru í brennidepli gekk þvert á meginstrauma í netheimum. Lifðu núna er um lífið eftir miðjan aldur og höfðar til hóps sem margir höfðu afskrifað sem markhóp. Meira
8. febrúar 2016 | Daglegt líf | 54 orð | 1 mynd

Gönguferðir sumarsins

Ósk Vilhjálmsdóttir segir frá fyrirhuguðum sumarferðum Hálendisferða um Þjórsárver og Torfajökulssvæðið á kynningarfundi kl. 20 í kvöld, 8. febrúar, í Kvennaheimilinu Hallveigarstöðum. Meira
8. febrúar 2016 | Daglegt líf | 485 orð | 2 myndir

Sálfræðilegt viðbragð

Ástvinamissir getur átt sér stað hvenær sem er á lífsleiðinni. Sorg er sálfræðilegt viðbragð við ástvinamissi. Þegar ástvinur deyr og sterk tengsl rofna getur það haft áhrif á allar hliðar lífsins og mikilvægt að aðlagast breyttum aðstæðum. Meira

Fastir þættir

8. febrúar 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. cxd5 Dxd5 6. e3 c5 7. a3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. cxd5 Dxd5 6. e3 c5 7. a3 Bxc3+ 8. bxc3 0-0 9. c4 Dd6 10. Rf3 b6 11. e4 Rfd7 12. d5 exd5 13. exd5 Re5 14. Bb2 Rxf3+ 15. gxf3 He8+ 16. Be2 Dg6 17. Dd2 Dg2 18. 0-0-0 Dxf2 19. Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

25 ára

Tvíburarnir Ragnar Smárason, starfsmaður HÍ og Örva starfsþjálfunar, og Stefanía Smáradóttir , þroskaþjálfi og teymisstjóri í búsetunni Jöklaseli, eiga 25 ára afmæli í dag. Þau ætla að njóta dagsins saman og borða... Meira
8. febrúar 2016 | Í dag | 274 orð

Af heimsmeti, veðrinu og prestum

Enn eitt heimsmetið,“ segir Hjálmar Freysteinsson á Boðnarmiði: Hlustið nú á háreystið! hrópar mús sem leysir vind. Ævinlega erum við öðrum þjóðum fyrirmynd. Hallmundur Kristinsson segir af öðru tilefni: Virðist pottur víða brotinn enn. Meira
8. febrúar 2016 | Fastir þættir | 174 orð

Bitið á jaxlinn. V-NS Norður &spade;K76 &heart;DG54 ⋄G875...

Bitið á jaxlinn. V-NS Norður &spade;K76 &heart;DG54 ⋄G875 &klubs;Á10 Vestur Austur &spade;Á94 &spade;DG1083 &heart;93 &heart;8 ⋄K103 ⋄ÁD96 &klubs;D8752 &klubs;643 Suður &spade;52 &heart;ÁK10762 ⋄42 &klubs;KG9 Suður spilar 4&heart;. Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 462 orð | 1 mynd

Gott að breyta til

Arnbjörg Hlíf Valsdóttir leikkona hefur unnið sem leiðsögumaður síðasta árið. „Ég er að vinna fyrir Grayline og þetta eru alls konar ferðir. Núna er mest um norðurljósaferðir og gullna hringinn. Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Haukur Geir Gröndal

40 ára Haukur er Reykvíkingur en býr á Akureyri og er yfirkokkur á Hótel KEA og Múlabergi. Maki : Jónasína Lilja Jónsdóttir, f. 1974, grunnskólakennari í Brekkuskóla. Börn : Kristófer Örn, f. 2001, Thelma Sól, f. 2005, og Elísabet Lilja, f. 2008. Meira
8. febrúar 2016 | Í dag | 506 orð | 3 myndir

Húsvörður í helsta djásni Reykjavíkur

Halldór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1956. Hann bjó með foreldrum sínum í Bonn í Þýskalandi og sótti skóla þar árin 1963-1968 en þá fluttust þau aftur til Íslands. Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Jón Árnason

Jón Árnason Skálholtsbiskup fæddist árið 1665. Hann var sonur Árna Loftssonar, prests í Dýrafjarðarþingum og víðar, og k.h. Álfheiðar Sigmundsdóttur. Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Jón Hákon Hjaltalín

40 ára Jón Hákon er Hafnfirðingur en býr í Kópavogi. Hann er viðskiptafræðingur og rekur endurskoðunarstofu. Maki : Þórhildur Jónsdóttir, f. 1979, viðskiptafræðingur. Börn : Styrmir, f. 2006, Þorbjörg Sara, f. 2010, og Hákon Emil, f. 2013. Meira
8. febrúar 2016 | Í dag | 56 orð

Málið

Aggva er n.k. krossgátuorð , notað til að egna gildru. Bregður líka fyrir í ljóði. Að öðru leyti mun notkunin vera staðbundin . En það merkir lítil alda . Agga er önnur útgáfa. Í aukaföllum (um, frá og til) öggvu og öggu . Fleirtalan öggvur og öggur ... Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Pálmi Georg Baldursson

30 ára Pálmi er frá Flateyri en býr í Reykjavík og vinnur við að breyta jeppum hjá Arctic Trucks. Maki : Tinna Pétursdóttir, f. 1987, vinnur á leikskólanum Rjúpnahæð. Börn : Telma Dórey, f. 2007, og Viktor Máni, f. 2008. Foreldrar : Baldur Pétursson, f. Meira
8. febrúar 2016 | Í dag | 15 orð

Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda...

Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. (Sálm. Meira
8. febrúar 2016 | Árnað heilla | 151 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Ásdís Skarphéðinsdóttir Gunnlaugur Guðmundsson Haukur Jónsson Hlín Guðjónsdóttir Hrafnhildur Halldórsdóttir Pétur Pétursson Tómas Þórhallsson 80 ára Hörður Lorange Málmfríður Pálsdóttir Sesselja S. Meira
8. febrúar 2016 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Af bókasafninu tók Víkverji með sér litla bók eftir Láru Ómarsdóttur sem heitir Hagsýni og hamingja . Þar útskýrir fréttakonan knáa fyrir lesendum sínum hvernig takast eigi á við fjárhagslega erfiðleika og lifa af litlu. Meira
8. febrúar 2016 | Í dag | 143 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. febrúar 1925 Halaveðrið. Togararnir Leifur heppni og Robertson fórust í miklu norðan- og norðaustanveðri á Halamiðum og með þeim 68 menn. Í sama veðri fórst vélbátur með sex mönnum og fimm manns urðu úti. 8. Meira

Íþróttir

8. febrúar 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Akureyrarliðin efst hjá báðum kynjum

Leikmenn Skautafélags Akureyrar, SA, færðust skrefi nær deildarmeistaratitlinum í Hertz-deild karla í íshokkí þegar þeir unnu liðsmenn Esjunnar, 3:2, eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í Skautahöllinni á Akureyri. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Aníta setti met í 400 metra hlaupi

Aníta Hinriksdóttir virðist vera í fínu formi í upphafi árs og setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi í flokki 22 ára og yngri á Stórmóti ÍR í Laugardalshöll um helgina. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

„Á tímum þar sem peningar skipta öllu máli, þá held ég að við...

„Á tímum þar sem peningar skipta öllu máli, þá held ég að við gefum öllum von,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, í viðtali við ítalskan fjölmiðil á dögunum en liðið hans situr á toppi ensku úrvals-deildarinnar í... Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla 8-liða úrslit: ÍBV – Valur 23:25 Haukar &ndash...

Bikarkeppni karla 8-liða úrslit: ÍBV – Valur 23:25 Haukar – Afturelding 30:27 Olís-deild kvenna HK – Stjarnan 18:35 Selfoss – Fram 25:30 Valur – KA/Þór 30:15 ÍBV – FH 27:21 Haukar – ÍR 35:28 Fjölnir –... Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Birkir byrjaði vel eftir jólafríið

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði sitt sjötta mark í vetur á sinni fyrstu leiktíð með svissneska meistaraliðinu Basel, þegar liðið vann Luzern, 3:0, í fyrsta leik eftir jólafrí. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Höttur – Tindastóll 81:84 Snæfell – KR...

Dominos-deild karla Höttur – Tindastóll 81:84 Snæfell – KR 96:117 Þór Þ. – Stjarnan 87:94 Staðan: KR 171431554:129028 Keflavík 161331530:143726 Stjarnan 171251441:133024 Þór Þ. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 379 orð | 1 mynd

England Swansea – Crystal Palace 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Swansea – Crystal Palace 1:1 • Gylfi Þór Sigurðsson kom Swansea yfir með marki á 13. mínútu og lék allan leikinn. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Enn allt jafnt á toppnum

Körfubolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar og Snæfell eru áfram jöfn í baráttu sinni um deildarmeistaratitlinn í Domino's-deild kvenna í körfuknattleik eftir leiki helgarinnar í deildinni. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 134 orð

Frekari breytingar hjá KR

Kristinn J. Magnússon mun ekki leika með KR í Pepsi-deild karla á komandi sumri. Kristinn tjáði Morgunblaðinu að hann reiknaði ekki með því að spila fótbolta næsta sumar og skórnir gætu verið komnir á hilluna margfrægu fyrir fullt og allt. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Frumrauninni lauk á tapi gegn Belgíu

Íslenska landsliðið í bandí hefur lokið þátttöku sinni í undankeppni HM í Slóvakíu en um var að ræða frumraun liðsins á þeim vettvangi. Ísland tapaði síðasta leik sínum í undankeppninni gegn Belgíu í gær 10:4. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 1046 orð | 8 myndir

Geggjað Stjörnulið

Í Þorlákshöfn Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com Þór Þorlákshöfn missti af gullnu tækifæri til að komast upp fyrir Stjörnuna í gærkveldi þegar liðið tók á móti fersku liði gestanna í Dominos-deild karla í körfubolta. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Guðni og Hilmar með Íslandsmet

Guðni Valur Guðnason úr ÍR setti á laugardag Íslandsmet í kringlukasti innanhúss þegar hann kastaði 58,59 metra á sínu fyrsta alþjóðlega boðsmóti í frjálsum íþróttum, Botnia-leikunum í Finnlandi. Hann varð í 2. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Gylfi kann að búa til töfrastundir

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu þegar Swansea gerði 1:1-jafntefli við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Gylfi hefur þar með skorað fimm mörk í síðustu sex leikjum Swansea, og alls sjö mörk á leiktíðinni. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

Haukar flugu hátt í upphafi leiksins

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með þriggja marka sigri gegn Aftureldingu í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í gær. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Haukar – Afturelding 30:27

Schenker-höllin, bikarkeppni karla, 8-liða úrslit, sunnudag 7. febrúar 2016. Gangur leiksins: 5:1, 5:3, 11:6, 13:9, 16:12, 18:14 , 20:17, 21:19, 22:20, 24:21, 28:24, 30:27 . Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Haukar og Valur í undanúrslit í handboltanum

Haukar og Valur tryggðu sér í gær rétt til þess að leika í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta sem fram munu fara í Laugardalshöllinni eins og úrslitaleikurinn. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 192 orð | 2 myndir

H lynur Bæringsson átti stórleik fyrir Sundsvall þegar lið hans tapaði...

H lynur Bæringsson átti stórleik fyrir Sundsvall þegar lið hans tapaði gegn toppliði deildarinnar Södertälje Knights í efstu deild sænska körfuboltans í gærkvöldi. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

ÍBV – Valur 23:25

Vestmannaeyjar, bikarkeppni karla, 8-liða úrslit, sunnudag 7 febrúar 2016. Gangur leiksins: 1:1, 4:2, 6:3, 7:6, 9:7, 13:11 , 14:14, 18:16, 21:19, 21:21, 21:22, 23:25 . Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Íþrótta maðurdagsins

• Erlingur Kristjánsson hefur tekið á móti Íslandsmeistaratitli fyrir hönd KA bæði í fótbolta og handbolta. • Erlingur er fæddur árið 1962 og lék árum saman með meistaraflokki KA í báðum þessum greinum og var lengi fyrirliði hjá báðum liðum. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Karen átti stórleik og Nice í 5. sæti

Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, átti stórleik þegar Nice vann Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik á laugardagskvöld á útivelli, 20:17. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Kostnaður við EM yfir hálfum milljarði

Knattspyrnusamband Íslands reiknar með því að kostnaður vegna A-landsliðs karla hækki um 580 milljónir króna frá síðasta ári, og verði tæpar 809 milljónir króna á þessu ári. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – FSu 19.15 Schenker-höllin: Haukar – ÍR 19.15 TM-höllin: Keflavík – Grindavík 19. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Lagerbäck mælti með Hirti við Gautaborg

Knattspyrnumiðvörðurinn Hjörtur Hermannsson, sem á 21 árs afmæli í dag, er mættur til Dúbaí til reynslu hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu IFK Gautaborg. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 636 orð | 2 myndir

Langt síðan deildin var svona jöfn

Handbolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Spennan á toppi Olísdeildar kvenna í handknattleik er gríðarleg, en fimm stig skilja að liðið sem vermir toppsætið annars vegar og liðið sem situr sjötta sæti deildarinnar hins vegar. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Sárt tap Kára í Kaliforníu

Kári Gunnarsson var afar nálægt því að slá út Bandaríkjamanninn Howard Shu, sem situr í 64. sæti heimslistans í badminton, þegar þeir mættust um helgina á MBBC USA International-mótinu í Kaliforníu. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Sigrar hjá Stjörnunni, KR og Tindastóli

Stjarnan, KR og Tindastóll nældu í tvö stig hvert þegar þrír leikir fóru fram í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Topplið KR vann Snæfell í Stykkishólmi, Tindastóll vann Hött eftir spennuleik á Egilsstöðum og Stjarnan vann Þór í Þorlákshöfn. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Spánn Granada – Real Madrid 1:2 Celta Vigo – Sevilla 1:1...

Spánn Granada – Real Madrid 1:2 Celta Vigo – Sevilla 1:1 Real Betis – Valencia 1:0 Levante – Barcelona 0:2 Sporting Gijon – Dep. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Suárez orðinn einn markahæstur

Luka Modric sá til þess að Real Madrid missti topplið Barcelona ekki enn lengra fram úr sér þegar hann skoraði sigurmark gegn Granada í gærkvöld, í 2:1-sigri í 23. umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 575 orð | 2 myndir

Titillinn fer að verða Leicester-manna að tapa

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Það er sama hversu lítið Claudio Ranieri reynir að gera úr vonum og væntingum sinna manna í Leicester um að landa „óvæntasta“ Englandsmeistaratitli sögunnar. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Tvö aldursflokkamet féllu á Stórmóti ÍR

Tvö aldursflokkamet féllu þegar Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum var haldið í tuttugasta skiptið um helgina og lauk í gær í frjálsíþróttahöllinni í Laugardalnum. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 326 orð | 2 myndir

Valsvörnin sterk

Í Eyjum Baldur Haraldsson sport@mbl.is ÍBV og Valur mættust í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í Vestmannaeyjum í gær. Meira
8. febrúar 2016 | Íþróttir | 243 orð

Vignir meistari – Hneyksli í úrslitaleik

Vignir Svavarsson varð í gær bikarmeistari í handknattleik með danska liðinu Midtjylland, þegar það vann GOG 30:26 í úrslitaleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.