Greinar fimmtudaginn 14. apríl 2016

Fréttir

14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Alcoa styrkir HR um 12,4 milljónir króna

Á málstofu Háskólans í Reykjavík nýverið kom Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, færandi hendi og afhenti Ara Kristni Jónssyni, rektor HR, styrk að upphæð 100 þúsund dollara, eða um 12,4 milljónir króna. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Áfangi í uppbyggingu Selasetursins

Karl Á. Sigurgeirsson Hvammstanga Í vikunni var undirritaður í Selasetri Íslands á Hvammstanga samningur milli setursins og Hafrannsóknastofnunar. Samningurinn er tvíþættur. Meira
14. apríl 2016 | Innlent - greinar | 608 orð | 4 myndir

Áhugamál sem fjölskyldan getur stundað saman

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Stutt er síðan Helga Sverrisdóttir keypti rekstur Ellingsen-búðanna, í félagi við eiginmann sinn. Eru þau hjónin mikið útivistarfólk og segir hún að fjölskyldan sé dugleg að fara í göngur saman og á skíði. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

„Heimaklettur háheilagur“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Við vildum fá fram beint og milliliðalaust viðhorf íbúa. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 970 orð | 4 myndir

„Opin landamæri eina leiðin“

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 3 myndir

„Strákabandið“ að fylla tvenna tónleika

„Þegar svona mikið framboð er af tónleikum á svæðinu er ekki sjálfgefið að ná svona aðsókn,“ segir Einar Ólafur Speight, tónleikahaldari hjá Dægurflugunni, sem stendur að tónleikum í Eldborgarsal Hörpu á sunnudag með Álftagerðisbræðrum. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Ber út Morgunblaðið þegar sólin kemur upp

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Blaðburðurinn er starf margra kosta,“ segir Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir í Mosfellsbæ. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Börn neydd til árása

Fjöldi barna, sem íslömsku hryðjuverkasamtökin Boko Haram hafa neytt til að gera sjálfsvígsárásir, hefur meira en tífaldast, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1451 orð | 4 myndir

Dekkjafár fyrirsjáanlegt í Sjanghæ

• Nýjar breytur, nýjar dekkjareglur, hafa haft mikil áhrif á keppni í Formúlu 1 kappakstrinum í ár • Vegna aukins dekkjavals er herfræði liðanna mun breytilegri en áður og taktísk spenna meiri • Búist er við enn meiri sviptingum í þeim efnum komandi sunnudag í Sjanghæ í Kína Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Kafað í sjónum Lögreglan, slökkviliðið og Landhelgisgæslan voru með atvinnukafaranámskeið fyrir starfsmenn sína í gær, nú er það á annari viku og byrjað að æfa kafanir í... Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Eigendur íbúða leita oft ráða

„Það er talsvert um að fólk leiti til okkar vegna svipaðra mála,“ segir Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður og framkvæmdastjóri Húseigendafélagsins, og vísar í máli sínu til dóms Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem skráðum eigendum íbúða á... Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Eina kristna leikskólanum lokað

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Leikskólanum Hlíðabóli, sem rekinn er af Hvítasunnusöfnuðinum á Akureyri, verður lokað sumarið 2017. Það varð ljóst eftir að Akureyrarbær ákvað að segja upp samningi um rekstrarstyrk. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 621 orð | 3 myndir

Ekki á brauði einu saman

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Það er ekki nýtt fyrirbrigði hér á landi að góðhjartaðir auðkýfingar stofni eða kaupi fréttablöð í því skyni að bæta og auðga samfélagið. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 2302 orð | 8 myndir

Endist ekki ævin til uppgræðslu

• Gísli Halldór Magnússon í Ytri-Ásum sá þrjátíu ára starf að uppgræðslu og ræktun verða að engu í hamfarahlaupinu í Skaftá • Veit ekki hvort hann treystir sér til að byrja upp á nýtt • Áætlað að flóðið hafi farið yfir 7. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Enginn handtekinn nýlega

Kaup á vændi eru refsiverð á Íslandi en enginn hefur verið handtekinn nýlega vegna vændiskaupa, að sögn Snorra, enda hefur engin sérstök rannsókn verið í gangi undanfarið á vændi. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 145 orð

Eyða milljónum í að varðveita lík Leníns

Stjórnvöld í Rússlandi ætla að eyða allt að 13 milljónum rúblna, jafnvirði tæpra 25 milljóna, í ár í það verkefni að varðveita lík kommúnistaleiðtogans Vladimírs Leníns. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Ferrari fær feitasta tékkann

Nýverið hefur tekjum af formúlutíð síðasta árs, 2015, verið deilt meðal liðanna. Þrátt fyrir að hafa orðið í öðru sæti og langt á eftir Mercedes fær Ferrari feitasta tékkann. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1690 orð | 3 myndir

Glíma við risavaxinn vanda

Viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er merkilegasta viðfangsefni samtímans og í raun má segja að við höfum aldrei staðið frammi fyrir jafn forvitnilegu og stórbrotnu vandamáli. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, húsgagnasmiður og sviðsstjóri hjá RÚV, lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund mánudaginn 11. apríl, 94 ára að aldri. Foreldrar hans voru Guðrún Jónsdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson smiður. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Gunnar Nelson kærður til lögreglu

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bardagakappinn Gunnar Nelson er annar tveggja eigenda fasteignar á Kleifarvegi 6 sem stóðu fyrir því að stór ösp var felld í óþökk nágranna sem búa á Laugarásvegi 3. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Harmleikur á Akranesi

Karlmaður á sjötugsaldri skaut konu sína til bana í íbúð í fjölbýlishúsi á Akranesi í fyrrinótt og svipti sig síðan lífi. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins skaut maðurinn konuna í svefni og fannst hún látin í rúmi sínu. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Hefja uppboð á Jökulsárlóni

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Annað stig nauðungarsölu á jörðinni Felli, sem meðal annars nær til um helmings Jökulsárlóns, fer fram í dag. Þann 10. mars sl. Meira
14. apríl 2016 | Innlent - greinar | 726 orð | 3 myndir

Hjólað og lesið í landslagið um leið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þann 28. apríl næstkomandi má reikna með mikilli umferð fjallahjóla í næsta nágrenni Rauðavatns. Þá fer fram það fyrsta af fjórum fjallahjólreiða-bikarmótum ársins, en keppnin hefur fengið nafnið Morgunblaðshringurinn. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

H&M ekki á leiðinni í bráð

Tískurisinn H&M hefur engin staðfest áform um opnun verslana á Íslandi, að sögn upplýsingafulltrúa H&M. Fyrirtækið gefur ekki upplýsingar um mál sem ennþá gætu verið á viðræðustigi en sem stendur eru engin staðfest áform um opnun á Íslandi. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Húsaleiga Samfylkingarinnar undir markaðsvirði

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Að sögn Kristjáns Guy Burgess, framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar, leigir Samfylkingin 230 fermetra á 2. hæð á Hallveigarstíg 1. Fyrir það greiddi flokkurinn 332.00 krónur á mánuði árið 2015. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hætta á aukinni svifryksmengun

Styrkur svifryks fór yfir sólarhringsheilsuverndarmörk í loftgæðastöðinni við Grensásveg 31. mars og 4., 5,. og 7. apríl síðastliðinn, en mörkin eru 50 µg/m3. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 4 myndir

Keflavík fyrst með 5 stjörnur

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Diamond Suites, fyrsta fimm stjörnu hótel landsins, verður opnað formlega í Keflavík 17. maí næstkomandi. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Keflavík með fyrsta 5 stjörnu hótelið

„Við höfum hvergi sparað þegar kemur að lúxus og þægindum,“ segir Steinþór Jónsson, hótelstjóri og eigandi Diamond Suites, fyrsta fimm stjörnu hótels landsins, sem verður opnað formlega í Keflavík 17. maí næstkomandi. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Knattleikir í öllum hornum á Valsvellinum

Ungir og upprennandi fótboltamenn og -konur léku með knöttinn af miklum myndugleik á nýja gervigrasinu á Valsvellinum í fyrradag þar sem æfingar fóru fram í öllum hornum. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Kom ekki tómhentur

Ef marka má ævisögu Matthíasar Þórðarsonar frá Móum (d. 1959) er aðdragandinn að komu Þorsteins Erlingssonar til Bíldudals flóknari en rakið er í greininni. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Konu falið að stýra SÞ?

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Kynning á vöktun

Umhverfisstofnun boðar til opins kynningarfundar um niðurstöður eftirlits og umhverfisvöktunar á Grundartanga í dag, fimmtudaginn 14. apríl, klukkan 13.30 í félagsheimilinu Miðgarði í Hvalfjarðarsveit. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kynntu sér dýravernd á Indlandi

Katrín hertogaynja gefur fílsunga mjólk í þjóðgarði á Indlandi, Kaziranga, sem hún heimsótti í gær ásamt manni sínum, Vilhjálmi Bretaprins. Þau fóru í skoðunarferð um þjóðgarðinn og ræddu við embættismenn um verndun dýra í útrýmingarhættu, m.a. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 977 orð | 3 myndir

Langar að semja eigin lög

Viðtal Svanhildur Eiríksdóttir svanhildur.eiriksdottir @reykjanesbaer.is Jóhanna Ruth, 14 ára gömul stúlka í Reykjanesbæ, ól ekki þann draum í brjósti að verða söngkona. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Lífsbjörg tekur í notkun nýjan bíl

Laugardaginn 9. apríl fékk björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ afhentan nýjan bíl og var af því tilefni haldin móttaka fyrir bæjarbúa og styrktaraðila í björgunarstöðinni Von á Rifi. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Líklegast kosið í lok sept. eða byrjun okt.

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forystumenn ríkisstjórnarinnar hafa verið ófáanlegir til að fastsetja kjördag vegna alþingiskosninganna í haust og sagt það ótímabært. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Milljarðasamningur í höfn

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ísland og Rússland undirrituðu í gær samning um veiðar íslenskra skipa á árinu 2016 í rússneskri lögsögu og munu Íslendingar samkvæmt honum geta veitt allt að 8.158 tonn af þorski. Þar af er 5. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 12 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Hardcore Henry Fyrstupersónuspennumynd séð út frá sjónarhóli aðalpersónunnar, karlmanns sem vakinn er upp frá dauðum og þjáist af minnisleysi í kjölfarið. Metacritic 51/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 19.30, 20. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nánast jöfn kynjahlutföll í nefndum velferðarráðuneytis

Velferðarráðuneytið birti í gær upplýsingar um kynjahlutföll í nefndum sem skipuð eru á vegum ráðherra ráðuneytisins. Þar kemur m.a. í ljós að í þeim nefndum, sem skipaðar voru á síðasta ári, voru karlar 49% og konur 51% nefndarmanna. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Niðurrif Exeter-hússins verður kært

Minjastofnun mun leggja fram kæru á hendur verktakafyrirtækinu Mannverki vegna niðurrifs Exeter-hússins. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Nesprestakalli

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir hefur ákveðið að skipa séra Steinunni Arnþrúði Björnsdóttur prest í Hjallasókn Kópavogi í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. Frestur til að sækja um embættið rann út 14. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ókeypis heilsufarsmælingar

Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum sem vilja koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, helgina 16. og 17. apríl kl. 11-15, í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6 í Reykjavík. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Óttast offramboð og verðlækkun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við höfum óskað eftir rökstuðningi ráðherra fyrir fjölgun daga á grásleppuveiðum og teljum hana varhugaverða,“ segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Rétt viðbrögð unglinga björguðu lífi

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Fullyrða má að rétt viðbrögð nokkurra unglinga á Skagaströnd hafi bjargað lífi eldri konu þegar hún fékk hjartaáfall þar sem hún var í göngutúr utan alfaraleiðar. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð

Rugluðu alla í ríminu 1. apríl

Flestum eineggja tvíburum er ruglað saman og eru Oddný og Freyja Benónýsdætur þar ekki undanskildar. Þær hafa skilning á því, enda segja þær að flestum þyki þær líkar þó þeim sjálfum finnist það ekki. Það hefur komið fyrir að þær nýti sér þennan... Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ræðir rannsóknir og veiðar á hörpuskel

Jónas Páll Jónasson, sérfræðingur á Hafrannsóknastofnun, flytur erindi um tilraunaveiðar og rannsóknir á hörpudiski í Breiðafirði á málstofu Hafrannsóknastofnunar í dag kl. 12.30 í fyrirlestrarsal á fyrstu hæð á Skúlagötu 4. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sakar leiðtoga repúblikana um samsæri

Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump sakaði í gær forystumenn í Repúblikanaflokknum um samsæri til að koma í veg fyrir að hann yrði valinn forsetaefni flokksins í kosningum í nóvember. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð

Sandfok mun valda vandræðum í sumar

Þykkt lag af sandi og leir situr eftir á umfangsmiklum flóðasvæðum Skaftár eftir hamfarahlaupið í byrjun október. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Sektir bíða kirkjugesta

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta er búið að vera viðvarandi vandamál í langan tíma. Bílastæðamál eru orðin fastur liður á fundum nefndarinnar. Það eru nokkur ár síðan byrjað var að sekta á messutíma. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Sex tvíburapör í skólanum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Sex tvíburapör eru í grunnskólanum á Hvolsvelli en 233 nemendur eru í skólanum. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1206 orð | 7 myndir

Sjáið þorskinn! Sjáið þorskinn!

Af þorski Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Galsafengin hróp og köll kveða við í hressandi hafgolunni á bryggjunni. „Fik du ikke haill“! er hrópað. Dátt er hlegið og ýmsar athugasemdir fylgja í kjölfarið. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi

Um 27% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn í alþingiskosningum samkvæmt nýrri Gallup-könnun. Er það aukning um fimm prósentustig frá síðustu viku. Framsókn fengi tæp 7%, en það er minnsta fylgi sem mælst hefur við flokkinn síðan í febrúar 2008. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skærrautt sólsetur við Snæfellsjökul

Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga og himnarnir hafa tekið þátt í gleðinni og sýnt magnaða liti. Sterk norðurljós, tær blár himinn og sólsetur sem fær jafnvel snjallsímanotendur til að leggja niður símann. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1045 orð | 4 myndir

Slagæð höfuðborgarinnar

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Laugavegurinn hefur löngum verið ein helsta lífæð Reykjavíkur og helsta verslunargata borgarinnar. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sólborg styrkir stuðningsmiðstöðina Leiðarljós

Kiwanisklúbburinn Sólborg hélt glæsilegt Kvennakvöld í byrjun mars þar sem um 120 konur mættu. Allur ágóði kvöldsins rann til Leiðarljóss, sem er stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með langvinna og sjaldgæfa sjúkdóma. Styrkurinn var að upphæð 505. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð

Stendur ekki til að selja banka

„Það stendur ekki til að selja banka fyrir kosningar eins og háttvirtur þingmaður virðist telja. Það er einfaldlega rangt.“ Þetta sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra m.a. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Umfangsmikil vændissala á netinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Hún heitir Kate og er 21 árs, hún er sú eina sem var skráð í Reykjavík í gær. Þær voru fjórar daginn áður: Ana, Harra, Nikolle og Karinna. Þessar stúlkur selja sig allar í vændi á alþjóðlegri vefsíðu. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Upplýsingar um forsetakosningarnar komnar á kosning.is

Vefurinn kosning.is hefur verið uppfærður vegna forsetakosninganna 25. júní næstkomandi. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Verktakar æ oftar á gráa svæðinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forstjóri Ístaks lýsir þungum áhyggjum af meintri notkun verktakafyrirtækja á vinnuafli sem sótt er í gegnum útlendar starfsmannaleigur. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 257 orð | 2 myndir

Viðbrögð Merkel gagnrýnd

Þýska vikublaðið Spiegel hefur gagnrýnt Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, harkalega vegna viðbragða hennar við máli þýsks sjónvarpsgrínista sem móðgaði forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan. Meira
14. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Viðurkenndi samband við vændiskonu

John Whittingdale, ráðherra menningarmála í Bretlandi, hefur viðurkennt að hafa verið í tygjum við vændiskonu en kveðst ekki hafa vitað af starfi hennar. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Vilja fjárfesta erlendis

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
14. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Þórleifur má nú heita Ugluspegill

Mannanafnanefnd hefur samþykkt karlmannsnafnið Ugluspegil. Þórleifur Ásgeirsson óskaði eftir heimild nefndarinnar fyrir nafninu og í samtali við Víkurfréttir sagði hann nafnið vera uppnefni sem hann hafi fengið í skóla og notað allar götur síðan. Meira
14. apríl 2016 | Innlent - greinar | 663 orð | 3 myndir

Ævintýraleg upplifun

Fjallaskíðamótið Super Troll Ski Race fer fram á Tröllaskaga helgina 6. til 8. maí næstkomandi og stefnir í spennandi keppni. Skíðað er frá fjallstoppi og niður að sjó, þar sem leiðin liggur frá Heljartröð í Fljótum yfir Siglufjarðarskarð og inn Skarðsdal. Meira

Ritstjórnargreinar

14. apríl 2016 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Býr Samfylkingin á Tortóla?

Þingmenn Samfylkingarinnar eru í slíku uppnámi þessa dagana að þeir neita að halda áfram þingstörfum. Ástæðuna má rekja til umræðu um aflandsfélög og tengsl, jafnvel sáralítil tengsl, tiltekinna stjórnmálamanna við slík félög. Meira
14. apríl 2016 | Leiðarar | 672 orð

Víður völlur er frábær fyrir allt nema umræður

Stjórnmálamönnum ber að leiða heilbrigða umræðu en hrekjast ekki fyrir goluþyt Meira

Menning

14. apríl 2016 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Ensími og 200.000 naglbítar saman á tónleikum

Hljómsveitirnar Ensími og 200.000 naglbítar halda saman tónleika í Reykjavík og á Akureyri í kvöld og annað kvöld, þá fyrri í kvöld á Gauknum og þá seinni annað kvöld á Græna hattinum og hefjast hvorir tveggja kl. 22. Meira
14. apríl 2016 | Fólk í fréttum | 842 orð | 2 myndir

Er þetta besta borðspil í heimi?

„Ekki koma nálægt Khartoum!“ heyrðist hrópað þetta kvöld. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 451 orð | 2 myndir

Fislétt funhratt

16.-17. aldar verk eftir Agrell, Vivaldi, Roman, Caldara og Sances. Barokkbandið Brák (Kinga Ujzsazsi, Gróa Margrét Valdimarsdóttir & Helga Þóra Björgvinsdóttir 1. fiðla, Laufey Jensdóttir, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir & Gunnhildur Daðadóttir 2. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Flytur lög af Embrace

Harpa Þorvaldsdóttir mun flytja tónlist af nýútkominni plötu sinni, Embrace , á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag kl. 12. Harpa mun spila á píanó og syngja en Kristinn Svavarsson leika á saxófón. Meira
14. apríl 2016 | Bókmenntir | 251 orð | 3 myndir

Gert upp við fortíðina

Eftir Lizu Marklund. Ísak Harðarson þýddi. Kilja. 362 bls. Mál og menning 2016. Meira
14. apríl 2016 | Bókmenntir | 307 orð | 1 mynd

Hádegiserindi og kanadísk dagskrá

Rithöfundabúðirnar Iceland Writers Retreat hófust í gær í Reykjavík og standa til 17. apríl. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Hljómur sem fer beint í hjartastað

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Vortónleikar Karlakórs Reykjavíkur eru jafnmikill vorboði og koma lóunnar enda hafa tónleikarnir verið haldnir frá því að kórinn var stofnaður en hann fagnar 90 ára afmæli í ár. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Kaleo, Coldplay og Beyoncé vinsæl

Hljómplata Kaleo, samnefnd sveitinni, seldist best hér á landi í síðustu viku, skv. Meira
14. apríl 2016 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Krísufundir í Mengi

Félagarnir í leikhópnum Kriðpleir efna til Krísufunda í kvöld og á morgun kl. 21 í menningarhúsinu Mengi. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 924 orð | 2 myndir

Listahátíð stendur á tímamótum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Í undirbúningi þessarar hátíðar var mér frá upphafi tvennt efst í huga, auk höfundarverks kvenna. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 619 orð | 3 myndir

Nýjar lendur kannaðar

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tectonics-tónlistarhátíðin hefst í dag í Hörpu og stendur yfir í tvo daga. Sinfóníuhljómsveit Íslands stendur fyrir hátíðinni og sem fyrr er Ilan Volkov listrænn stjórnandi hennar. Meira
14. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Spennandi dönsk svikamylla

Dönsku þættirnir Svikamylla (Bedrag) sem RÚV sýnir á sunnudagskvöldum eru sérlega spennandi. Búið er að sýna fimm þætti af tíu og hefur spennan farið stigvaxandi. Meira
14. apríl 2016 | Myndlist | 151 orð | 1 mynd

Sýningin „Með rauða kúlu á maganum“ opnuð á Akureyri

Dagrún Matthíasdóttir opnar í dag kl. 16 myndlistarsýninguna „Með rauða kúlu á maganum“ í Bókasafni Háskólans á Akureyri. Þar sýnir hún olíumálverk og er myndefnið fiskar. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 261 orð | 4 myndir

Tónleikadagskráin

Fimmtudagur 14. apríl • Norðurljós klukkan 18: Peter Ablinger: Voices and Piano, Flöte und Rauschen, TIM-Song. Berglind Tómasdóttir, Tinna Þorsteinsdóttir, Peter Ablinger. • Opið rými Hörpu kl. 19: Hafdís Bjarnadóttir: Sveimur... Meira
14. apríl 2016 | Myndlist | 347 orð | 1 mynd

Upplýsingar um listaverk í leyniskjölum

Meðal þess sem skjölin sem lekið var frá lögfræðistofunni Mossack Fonseca í Panama hafa leitt í ljós er að aflandsfélög hafa verið notuð til að fela eignarhald á verðmætum listaverkum. Meira
14. apríl 2016 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Weson og Antimony leika á Loft hosteli

Rafpoppsveitirnar Wesen og Antimony halda tónleika í kvöld kl. 20 á Loft hosteli í Bankastræti og er aðgangur ókeypis. Meira
14. apríl 2016 | Kvikmyndir | 639 orð | 2 myndir

Yfirvofandi óhugnaður

Leikstjóri: Robert Eggers. Aðalleikarar: Ralph Ineson, Kate Dicke, Anya Taylor-Joy og Harvey Scrimshaw. Bandaríkin 2015, 90 mínútur. Meira
14. apríl 2016 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd

Þýðendur fjalla um verk sín og störf

Þýðendakvöld hefst í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 20 í kvöld og á því verða kynntir þeir fimm þýðendur og verk þeirra sem tilnefnd eru til Íslensku þýðingaverðlaunanna í ár. Meira

Umræðan

14. apríl 2016 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Ábyrgð og meðferð á valdi lífeyrissjóða

Eftir Þórð Sverrisson: "Er eðlilegt að Lífeyrissjóður verzlunarmanna beiti vogarafli séríslensks lagaákvæðis um margfeldiskosningar til að þrýsta „sínum fulltrúa“ í stjórn?" Meira
14. apríl 2016 | Aðsent efni | 748 orð | 1 mynd

Enn um umhverfisráðuneytið

Eftir Sigríði Önnu Þórðardóttur: "Umhverfismálin verða ávallt í brennidepli á Íslandi og stjórnmálamenn... hljóta að standa trúan vörð um þennan málaflokk í nútíð og framtíð." Meira
14. apríl 2016 | Pistlar | 154 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra, RÚV og Alþingi

Forsætisráðherra er fyrir alla þjóðina, ekki bara Reykvíkinga. Það má ekkert koma fyrir í landinu svo að Reykvíkingar hlaupi ekki öskrandi út á götu og verði sér til skammar. Meira
14. apríl 2016 | Bréf til blaðsins | 546 orð

Gullsmárinn Fimmtudaginn 7. apríl var spilað á 10 borðum í...

Gullsmárinn Fimmtudaginn 7. apríl var spilað á 10 borðum í Gullsmára.Úrslit í N/S: Lúðvík Ólafsson - Ragnar Jónsson 208 Björn Árnason - Auðunn R.Guðmss. 206 Birgir Ísleifsson - Jóhann Ólafsson 193 A/V Jón I. Ragnarss. Meira
14. apríl 2016 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Hagsmunaskráning og gagnsæi í störfum þingmanna

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Nauðsynlegt er að auka gagnsæi í störfum þingmanna enn frekar með endurbótum á hagsmunaskráningu þeirra." Meira
14. apríl 2016 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Kosningaár: Nú reynir á stjórnmálaflokkana

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þeim fjölgar stöðugt sem átta sig á hvílíkt háskaskref var stigið með aðildarumsókn Íslands að ESB árið 2009." Meira
14. apríl 2016 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Refsivist eða betrunarvist?

Ný lög um fullnustu refsinga vöktu athygli í vikunni og þá ekki síst vegna nokkurra fanga. Í kjölfar samþykktarinnar var þremur Kaupþingsmönnum sleppt af Kvíabryggju og þeir færðir á áfangaheimilið Vernd. Meira
14. apríl 2016 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Samfélagsbanki með siðferðiskennd?

Eftir Kjartan Jóhannesson: "Samfélagsbanki með siðferðiskennd hlýtur að vilja bæta úr þessu og bæta sjóðnum upp tap sem hann hefur sannanlega orðið fyrir með gjörðum Landsbankans." Meira
14. apríl 2016 | Aðsent efni | 272 orð | 1 mynd

Stjórnarskrá sem virkar

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Stjórnskipun Íslands stendur traustum fótum. Það sannaðist í fárviðri stjórnmálanna í byrjun apríl síðastliðins. Óráð væri að umbylta stjórnarskránni." Meira
14. apríl 2016 | Aðsent efni | 555 orð | 3 myndir

Ýkjur og rangfærslur um laxeldi hjá formönnum veiðifélaganna

Eftir Guðberg Rúnarsson: "Almennur samanburður á stroki fiska í Noregi og á Íslandi er því ekki marktækur. Íslendingar byggja á 35 ára dýrkeyptri reynslu Norðmanna." Meira

Minningargreinar

14. apríl 2016 | Minningargreinar | 905 orð | 1 mynd

Guðný Halldórsdóttir

Guðný Ó. Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 21. febrúar 1923. Hún lést 28. mars 2016. Útför hennar fórr fram frá Háteigskirkju 5. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 2418 orð | 1 mynd

Guðrún Emilsdóttir

Guðrún Emilsdóttir fæddist 30. júlí 1930 í Brekku á Hánefsstaðareyrum við Seyðisfjörð. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. apríl 2016. Hún var dóttir hjónanna Guðnýjar Helgu Guðmundsdóttur og Emils Theódórs Guðjónssonar. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Hildur Hákonardóttir

Hildur Hákonardóttir sjúkraliði fæddist 24. janúar 1962. Hún lést 6. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Svanhildur Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 17. febrúar 1938, d. 30. desember 1995, og Hákon Svanur Magnússon, f. 24. júní 1939, d. 19. febrúar 1993. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 457 orð | 1 mynd

Jóhanna Unnur Reimarsdóttir

Jóhanna Unnur Reimarsdóttir fæddist 25. maí 1929. Hún lést 25. mars 2016. Útförin var gerð í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 2205 orð | 1 mynd

Kristbjörg Helgadóttir

Kristbjörg Helgadóttir fæddist 1. september 1943. Hún lést 31. mars 2016. Foreldrar hennar voru Helgi Kristinn Gíslason, f. 24. apríl 1909, d. 1. apríl 1988, og Ingunn Jónasdóttir, f. 16. nóvember 1919, d. 22. september 1990. Systkini: Þóra Sigríður, f. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Kristinn Alfreð Sigurðsson

Kristinn Alfreð Sigurðsson fæddist í Reykjavík 15. júní 1981. Hann lést á heimili foreldra sinna í Hafnarfirði 18. mars 2016. Foreldrar hans eru Sigurður Herlufsen heildsali, f. 1936, og Sigríður Rósa Bjarnadóttir, f. 1938. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd

Ragnar Jóhann Lárusson

Ragnar Jóhann fæddist á Blönduósi 5. júlí 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 7. apríl 2016. Foreldrar hans voru hjónin Péturína B. Jóhannsdóttir, f. 22 ágúst 1896, d. 23 júlí 1985, og Lárus Björnsson, f. 10. desember 1889, d. 27. maí 1987. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 2453 orð | 1 mynd

Sigurður Jónas Guðmundsson

Sigurður Jónas Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1979. Hann lést 4. apríl 2016. Hann var einkasonur hjónanna Guðmundar Hálfdanarsonar prófessors, f. 1956, og Þórunnar Sigurðardóttur bókmenntafræðings, f. 1954. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Sturla Friðrik Þorgeirsson

Sturla Friðrik Þorgeirsson fæddist í Vestmannaeyjum 25. nóvember 1933. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 23. mars 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þorgeir Frímannsson, f. 31. maí 1901, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
14. apríl 2016 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Þorsteinn Magnússon

Þorsteinn Magnússon fæddist 17. október 1933. Hann lést 27. mars 2016. Útför Þorsteins var gerð 8. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

14. apríl 2016 | Daglegt líf | 1037 orð | 4 myndir

A fyrir augnfró og ó fyrir ólafssúru

Edda Valborg Sigurðardóttir, grafískur hönnuður, hefur gefið út bókina Stafrófið í íslenskum blómum. Meira

Fastir þættir

14. apríl 2016 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 Rbd7 7. Dd2 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 Rbd7 7. Dd2 c5 8. Rge2 a6 9. Bh6 cxd4 10. Rxd4 e5 11. Bxg7 Kxg7 12. Rc2 Rc5 13. g4 Bxg4 14. Df2 Bh3 15. O-O-O Db6 16. Dh4 Bxf1 17. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Auður Sólrún Ólafsdóttir

30 ára Auður lauk BSc-prófi í umhverfis- og byggingaverkfræði frá HÍ og starfar hjá Lotu verkfræðistofu. Systkini: Andrea, f. 1994; Ólafur, f. 1995; Alexander, f. 1997, og Andri, f. 2000. Foreldrar: Sigrún Valdimarsdóttir, f. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Birgir G. Frímannsson

Birgir fæddist í Reykjavík 14.4. 1926. Foreldrar hans voru Frímann Ólafsson, forstjóri Hampiðjunnar hf., og k.h., Jónína Guðmundsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar. Systkini Birgis: Hörður verkfræðingur; Ólafur Helgi, fyrrv. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 479 orð | 3 myndir

Eiga sælustað á Sólheimum í Landbroti

Magnús fæddist í Reykjavík 14.4. 1966 en dvaldi með fjölskyldunni fyrstu tvö sumrin að Ytra-Skörðugili í Skagafirði þar sem faðir hans var bóndi á sumrin: „Ég ólst svo upp á Skólabraut á Seltjarnarnesi sem þá var efsta gatan við Valhúsahæðina. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 281 orð

Gamlar vísur héðan og þaðan

Sumar vísur birtast manni eins og í kvikmynd. Svo er um þessa eftir séra Björn Halldórsson: Ráðskonan mín rís þar upp rétt sem tungl í fyllingu. Klórar hún sér á hægri hupp með hátíðlegri stillingu. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Helga Gunnólfsdóttir

30 ára Helga ólst upp í Keflavík, býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í sálfræði og er að ljúka ritgerðinni. Maki: Sigurgeir Sigurgeirsson, f. 1982, flugumferðarstjóri. Dætur: Hugrún Líf, f. 2009, og Aníta Sif, f. 2014. Foreldrar: Fanney Bjarnadóttir, f. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Katrín Eva Leifsdóttir og Auður Ylfa Erlendsdóttir héldu tombólu fyrir...

Katrín Eva Leifsdóttir og Auður Ylfa Erlendsdóttir héldu tombólu fyrir utan Gillagrill á Patreksfirði og söfnuðu 1.200 krónum fyrir Rauða... Meira
14. apríl 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Margar hliðar. V-NS Norður &spade;DG6 &heart;108 ⋄ÁD1064 &klubs;G98...

Margar hliðar. V-NS Norður &spade;DG6 &heart;108 ⋄ÁD1064 &klubs;G98 Vestur Austur &spade;K8 &spade;107532 &heart;872 &heart;-- ⋄KG85 ⋄973 &klubs;7642 &klubs;ÁKD53 Suður &spade;Á94 &heart;ÁKDG9543 ⋄2 &klubs;10 Suður spilar 6&heart;. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 65 orð

Málið

„Líklega er sökin sú hvað þetta er gott.“ Er maður að lýsa sök á hendur sér fyrir veiklyndi, t.d. fyrir að þykja nammi gott? Að hann sé sekur ? En sök getur þýtt fleira, þ. á m. orsök eða ástæða , sbr.: fyrir þær sakir, af þeim sökum. Meira
14. apríl 2016 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Mínímalískur lífsstíll leggst vel í landann

Áslaug Guðrúnardóttir, fyrrverandi fréttamaður á RÚV, tók við starfi kynningarstjóra Listasafns Reykjavíkur um miðjan janúar. „Þetta er skemmtilegt starf, fjölbreytt og krefjandi. Meira
14. apríl 2016 | Fastir þættir | 881 orð | 2 myndir

Stokkið á milli steina

Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is „Ég hef alltaf stundað íþróttir af einhverju tagi, en byrjaði að hlaupa 2010 og kolféll svo fyrir utanvegahlaupum fyrir fjórum árum,“ segir Birgir Már Vigfússon, þjálfari Hlaupahóps Ármanns. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 200 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Dýrleif Jónsdóttir 85 ára Anton Geir Sumarliðason Arndís Kristjánsdóttir Guðlaugur B. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Vigdís Garðarsdóttir

40 ára Vigdís ólst upp að Syðra-Laugalandi í Eyjafjarðarsveit, býr í Reykjavík er tónmenntakennari og starfar við Reykjavík Letterpress. Systkini: Ólöf Birna, f. 1967; Hulda Björk, f. 1969, og Stefán Elfar, f. 1981. Foreldrar: Garðar Karlsson, f. Meira
14. apríl 2016 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Þá er loksins kominn smá hiti í mannskapinn og annar hverfarinn að grilla. Víkverji kvíðir örlítið fyrir grillvertíðinni, þar sem hann á enn eftir að bera grillið upp úr geymslunni og út á svalir eftir vetrardvalann. Meira
14. apríl 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. apríl 1695 Hafís rak inn á Faxaflóa í fyrsta sinn í áttatíu ár og þótti það „undrum gegna,“ eins og sagði í Vallaannál. Ísinn hafði rekið suður með Austfjörðum og vestur með Suðurlandi. 14. Meira

Íþróttir

14. apríl 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Afar erfiður riðill á EM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal þjálfa, gat varla dregist í erfiðari riðil í lokakeppni Evrópumeistaramótsins sem fram fer í ágúst í Danmörku. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Afturelding í úrslitin

Afturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki þegar liðið vann Stjörnuna öðru sinni í undanúrslitum í þremur hrinum í Ásgarði í Garðabæ, 25:19, 25:22 og 25:12. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 746 orð | 2 myndir

„Hafa burði til að bæta sig“

Á Spáni Kristján Jónsson kris@mbl.is Svíinn Mikael Sandberg er markmannsþjálfari og annar aðstoðarþjálfara Íslands á heimsmeistaramótinu í íshokkí þetta árið. Þegar að er gáð kemur í ljós að Sandberg hefur marga fjöruna sopið í íþróttinni sem leikmaður. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

„Mætti ég nokkuð semja við þig um að fá að taka frá tvö sæti...

„Mætti ég nokkuð semja við þig um að fá að taka frá tvö sæti hérna?“ Þetta samningstilboð fékk ég eftir að hafa fengið mér sæti í stúkunni í Síkinu á Sauðárkróki í fyrrakvöld, einhverjum 80 mínútum áður en leikur Tindastóls og Hauka hófst. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 276 orð | 2 myndir

Besti leikmaður Grindvíkinga í körfuboltanum í vetur, Jón Axel...

Besti leikmaður Grindvíkinga í körfuboltanum í vetur, Jón Axel Guðmundsson , leikur ekki með þeim á næsta tímabili. Hann hefur ákveðið að fara til Bandaríkjanna þar sem hann mun stunda nám og spila með háskólaliði Davidson. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Darrel tekur eitt ár enn

Darrel Lewis hefur ákveðið að leika eitt tímabil til viðbótar í Dominos-deildinni í körfubolta áður en hann leggur skóna á hilluna. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – KR...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Njarðvík – KR 74:68 *Jafnt, 2:2, og oddaleikur í Vesturbænum annað kvöld. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 612 orð | 2 myndir

Dreymir um ÓL í Japan

Badminton Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef alltaf litið ótrúlega mikið upp til Rögnu. Ég fór einmitt á Ólympíuleikana í London til að sjá badmintonið. Hún er ótrúlega flott og hefur hjálpað mér mikið í gegnum árin. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Ellefta mark Birkis með Basel

Birkir Bjarnason var áfram á skotskónum með Basel í gærkvöld þegar liðið vann Lugano auðveldlega á útivelli, 4:1, í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Fylkir beit frá sér á Ásvöllum

Haukar, Grótta, Stjarnan og ÍBV unnu leiki sína í fyrstu umferð átta liða úrslita Olís-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Spennan var mest í þeim leik sem fæstir áttu e.t.v. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Vestmannaeyjar: ÍBV – Grótta 18.30 Schenker-höllin: Haukar – Akureyri 19.30 Valshöllin: Valur – Fram 19.30 N1-höllin: Afturelding – FH 19. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kristján Tryggvi Jóhannsson var fremsti langhlaupari landsins á sjötta áratug síðustu aldar. Hann keppti á ÓL í Helsinki 1952 og bætti Íslandsmetið í 10 km hlaupi um liðlega mínútu. • Kristján fæddist 1929 og keppti alla tíð fyrir ÍR. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Atlético Madrid...

Meistaradeild Evrópu 8-liða úrslit, seinni leikir: Atlético Madrid – Barcelona 2:0 Antoine Griezmann 36., 88. (víti) *Atlético áfram, 3:2 samanlagt. Benfica – Bayern München 2:2 Raúl Jimenez 27., Anderson Talisca 76. – Arturo Vidal 38. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 310 orð | 3 myndir

Oddaleikur í Vesturbænum

Njarðvíkingar tryggðu sér oddaleik í undanúrslitaeinvíginu við KR á Íslandsmóti karla í körfubolta með því að vinna fjórða leik liðanna í Ljónagryfjunni sinni í gærkvöld, 74:68. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Haukar – Fylkir...

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Haukar – Fylkir 19:15 Grótta – Selfoss 27:17 Fram – ÍBV 21:23 Stjarnan – Valur 27:20 Þýskaland Gummersbach – Löwen 22:33 • Gunnar Steinn Jónsson var ekki í leikmannahópi... Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Spennandi tækifæri

„Hér er á ferðinni spennandi tækifæri til þess að þróast áfram sem þjálfari með því að takast á við eitthvað nýtt í öðru umhverfi,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Fylkis í handknattleik. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 599 orð | 2 myndir

Tvö spennandi einvígi

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Rimmurnar fjórar í 8 liða úrslitum Olísdeildar karla verða væntanlega misjafnlega spennandi. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

United er sigurstranglegast

Manchester United er sigurstranglegasta liðið í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu þetta vorið eftir að því tókst að sigra West Ham, 2:1, í endurteknum leik liðanna í átta liða úrslitunum í London í gær. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 777 orð | 2 myndir

Við leggjum ekki árar í bát núna

Tindastóll Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það þýðir ekkert að gefast upp og leggja árar í bát núna. Meira
14. apríl 2016 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Ævintýri hjá Atlético

Vandræði Barcelona á vormánuðum héldu áfram í gærkvöld þegar Atlético Madrid sló Evrópumeistarana út í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira

Viðskiptablað

14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 89 orð | 2 myndir

Aðalheiður og Hafdís nýir svæðisstjórar

Arion banki Aðalheiður Guðgeirsdóttir hefur tekið við nýju starfi sem svæðisstjóri Arion banka á Keflavíkurflugvelli en þann 1. maí mun bankinn hefja þar starfsemi. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 183 orð

Aukin áhersla á heilsuvörur

Neysluhegðun landsmanna tekur breytingum og hefur gert gegnum tíðina. Í seinni tíð hefur heilsuefling og heilsusamlegt líferni fengið drýgri sess en áður í opinberri umræðu og í raun á flestum sviðum samfélagsins. Undir það tekur Bergþóra. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 162 orð | 2 myndir

Á 200 km hraða upp metorðastigann

Á básinn Ef á að falla fyrir Porsche á annað borð, hví ekki að falla kylliflatur? Bílar þýska bílaframleiðandans eiga sér ófáa aðdáendur og þeir hörðustu vilja meina að ekki sé hægt að finna betri bíl en 911-týpuna. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Árslækkun skulda 218 milljarðar

Heildarskuldir ríkissjóðs nema nú rúmlega 1.303 milljörðum króna og var hlutfall skulda af vergri landsframleiðslu í mars um 54,3%. Frá þessu er greint í nýju yfirliti frá Lánamálum ríkisins. Til samanburðar voru heildarskuldir ríkissjóðs 1. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 387 orð | 2 myndir

Bandarískir bankar: Með ósk um góða afkomu

Eins slæmar og horfurnar virðast þessa stundina fyrir bandaríska banka þurfa þeir hver og einn að leiða hugann að einhverju enn verra. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

„Sanngirni“ og skattgreiðslur

„Sanngirni“ er eitthvert teygjanlegasta hugtak stjórnmálanna, en oft er gripið til þess í umræðu um... Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 304 orð | 1 mynd

Ef allt fer í kaldakol er gott að eiga gull

Bókin Hagfræðingar hafa mjög ólíkar skoðanir á gulli. Sumir vilja meina að málmurinn sé það eina sem vit er í. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 118 orð

Eiginmaður fv. ráðherra hjá Mossack Fonseca

Meðal félaga sem Íslendingar skráðu hjá Mossack Fonseca fyrir efnahagshrunið er félagið Holt Investment Group Ltd. Samkvæmt skráningarvottorði var það skráð 5. apríl 2005 á Íslandi. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Eignarréttur og ferðaþjónusta

Af þessu má ráða að landeigandi geti ekki takmarkað för almennings um óræktuð og ógirt svæði utan byggðar, t.d. með gjaldtöku. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 2367 orð | 1 mynd

Erlendir birgjar hafa áhuga á skrítnu eyjunni í norðri

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok síðasta árs tók Bergþóra Þorkelsdóttir við starfi forstjóra Íslensk Ameríska. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 39 orð | 4 myndir

Fíll til umræðu á árlegum fundi atvinnulífsins

„Fíllinn í herberginu og leitin að peningastefnunni“ var yfirskrift fjölsótts ársfundar Samtaka atvinnulífsins sem haldinn var í Hörpu á dögunum. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Fjalar ráðinn sem nýr markaðsstjóri

Nýsköpunarmiðstöð Fjalar Sigurðarson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 235 orð | 1 mynd

Fjárfestar sýna Íslandi ahuga

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjármálaráðherra, bankastjóri Íslandsbanka og forstjóri Kviku voru meðal þátttakenda á ráðstefnu Euromoney um Ísland. Þau segja efnahagsbatann vekja athygli. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Fór í verkfræðina þökk sé mömmu

Þróunin er heldur betur hröð í ferðaþjónustugeiranum. Þarf að vinna markvisst og allir að leggjast á eitt, svo að sinna megi með sóma þeim fjölda ferðamanna sem heimsækja landið. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 96 orð | 1 mynd

Hafliði Jón nýr forstöðumaður reksturs

Veitur Hafliði Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Reksturs hjá Veitum ohf. Fram kemur í tilkynningu frá Veitum að Hafliði sé með MSc-gráðu í véla- og iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 187 orð

Hefðir á undanhaldi

Saltfiskur Þurrkaður flattur saltfiskur hefur lengi verið helsta þorskafurð Norðmanna. Portúgal og Brasilía hafa tekið við um 80-90% af útflutningnum. Portúgal hefur verið eins konar dreifingarmiðstöð og framhaldsvinnsla á afurðunum er mikil þar. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Hildur ráðin framkvæmdastjóri

Raförninn Hildur Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Rafarnarins. Hún tekur við starfinu af Smára Kristinssyni sem hefur gegnt því í 30 ár, en hann er einn stofnenda fyrirtækisins. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 92 orð

hin hliðin

Nám: Menntaskólinn í Reykjavík, stúdent, 1988; Háskólinn í Karlsruhe, mastersgráða í rekstrarverkfræði, 1996. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Ikea hefur sölu á reiðhjólum

Sænski húsgagnarisinn IKEA ætlar að hefja sölu á reiðhjólum í verslunum keðjunnar í... Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 1005 orð | 3 myndir

Keyrir skipið yfirvegað í gegnum ölduna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þrjár útgerðir bíða þess nú að fá afhenta nýja togara sem eru í smíðum í Tyrklandi. Skrokkur þessara skipa mun breyta ásýnd íslenska flotans en það er meira sem kemur til. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 173 orð | 2 myndir

Láttu dagatalið sjá um markmiðin

Vefsíðan Væri ekki gott að vinna í lottóinu, og geta varið deginum í hluti sem leyfa okkur að vaxa og dafna sem manneskjur? Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 936 orð | 1 mynd

Markaðsverð gildi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur fiskur er í harðri samkeppni við önnur matvæli, en til að greinin geti unnið saman á erlendum mörkuðum þurfa allir að sitja við sama borð heima fyrir, segir Þorgrímur hjá Frostfiski og gagnrýnir meðal annars tvöfalda verðlagningu á hráefni. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Loka Friðriki V vegna veikinda Viðræður hafnar vegna H&M Ólafur mættur aftur til vinnu Hver er Lilja Alfreðsdóttir? Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 105 orð | 2 myndir

Mikil aukning í allri matsölu

Heildsalar verða varir við aukin umsvif í hagkerfinu í tengslum við straum ferðamanna til landsins. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 210 orð | 1 mynd

Nett, létt og dýr fyrir lestrarhestana

Græjan Það þykir alltaf fréttnæmt þegar Amazon sendir frá sér nýja lestölvu. Nú var nýtt undratæki að bætast við Kindle fjölskylduna; Kindle Oasis. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 604 orð | 2 myndir

Notuðu Mossack Fonseca við kaup á hlutabréfum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skrifstofa Mossack Fonseca á Tortóla í Bresku jómfrúaeyjum var mikið notuð af íslensku bönkunum fyrir hrunið, til dæmis við kaup á hlutabréfum. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Ráðinn sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf

ALM Verðbréf Þorvaldur Makan hefur verið ráðinn til starfa hjá ALM Verðbréfum hf. (ALM) og mun þar starfa sem sérfræðingur í fyrirtækjaráðgjöf. Fram kemur í tilkynningu frá ALM að Þorvaldur Makan hefur starfað m.a. hjá Símanum hf. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 446 orð | 1 mynd

Segir undirboð á gráu svæði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verktakafyrirtækið LNS Saga stundar undirboð á hæpnum forsendum að mati forstjóra Ístaks. Hann segir að ekki sé hægt að keppa á þeim grunni. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Siðareglur endurskoðenda og gæðaeftirlit

Endurskoðendur eða endurskoðunarfyrirtæki sem annast endurskoðun eininga tengdra almannahagsmunum skulu sæta gæðaeftirliti eigi sjaldnar en á þriggja ára fresti. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 902 orð | 2 myndir

Skapandi greinar sitja ekki allar við sama borð

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hilmar Veigar hjá CCP myndi vilja fjarlægja eða hækka verulega það þak sem er í dag á endurgreiðslum vegna rannsókna og þróunar. Endurgreiðslukerfið vegna kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar kveður ekki á um hámarksupphæðir og hefur gefið góða raun. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 963 orð | 2 myndir

Skattar og óljósar hugmyndir um „sanngirni“

Eftir Janan Ganesh Þegar kemur að umræðu um fjármál og skatta í Bretlandi einkennast viðhorf almennings og jafnvel áhrifafólks af hræsni og vankunnáttu, að mati greinarhöfundar. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Spotify hótar að yfirgefa Svíþjóð

Stærsta streymisveita heims, Spotify, gagnrýnir sænsk stjórnvöld og hótar að flytja starfsemi sína til annarra... Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 196 orð

Stigar og kynningar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Miðvikudaginn örlagaríka 6. apríl gengu þeir Sigurður Ingi Jóhannsson og Bjarni Benediktsson niður stiga í Alþingishúsinu og hittu þar fyrir fjölda blaðamanna. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 484 orð | 2 myndir

Stofnendur Spotify að gefast upp á Svíþjóð

Eftir Richard Milne, fréttaritara á Norðurlöndum Í Svíþjóð er eitt öflugasta samfélag tæknisprota í Evrópu en stofnendur Spotify telja þó úrbóta þörf til að koma í veg fyrir að þau fyrirtæki sem ná bestum árangri hverfi úr landi. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 921 orð | 1 mynd

Traust skilar arði

Þeir þættir sem leiðtogar þurfa að hafa til að skapa traust eru annars vegar fólgnir í persónulegum eiginleikum og hins vegar hæfni. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Útlenska bankablætið

Fyrr í vikunni tilkynnti sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins að hún hefði lokið úttekt sinni á íslensku efnahagslífi þetta árið. Byggðist úttektin meðal annars á tveggja vikna fundahöldum með öllum þeim sem máli skipta að mati sjóðsins. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 493 orð | 3 myndir

Veiðin kallar eftir vinnu

Rætt er við prentsmiðinn Júlíus Ásbjörnsson í þætti vikunnar af Fagfólkinu á mbl.is. Hann hefur nánast verið í prentsmiðju frá barnsaldri og er nú verksmiðjustjóri hjá Odda. Meira
14. apríl 2016 | Viðskiptablað | 647 orð | 2 myndir

Þróunin á sér margar hliðar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ráðstefna sem haldin verður hjá HA skoðar meðal annars þær breytingar sem eru að verða með aukinni sjálfvirkni í sjávarútvegi og áhrifin á fólkið sem vinnur í greininni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.