Greinar mánudaginn 30. maí 2016

Fréttir

30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

4 dagar eftir af þinginu

Fjórir dagar eru eftir af þingstörfum áður en þingmenn halda í sumarleyfi. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Að gera það skemmtilega

Ómar Valdimarsson, fæddur 1950, útskrifast með MA-gráðu í mannfræði frá Háskóla Íslands (HÍ) 25. júní nk. Ritgerð hans heitir „Draumaland í Dumbshafi - Félagsauður og bjargráð Grímseyinga“. Leiðbeinandi Ómars var dr. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Alþjóðasamtök flugfélaga lýsa áhyggjum af yfirvinnubanni flugumferðarstjóra

IATA, alþjóðasamtök áætlunarflugfélaga, hafa haft samband við flugleiðsögusvið Isavia og lýst áhyggjum sínum af afleiðingum yfirvinnubanns flugumferðarstjóra hér á landi. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Andlit norðursins fékk aðalverðlaunin

Heimildarmyndin Andlit norðursins, sem fjallar um Ragnar Axelsson ljósmyndara og feril hans, fékk aðalverðlaunin á kvikmyndahátíð í Úkraínu, Poltava film festival. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Líkanið laðar að Feðgin virða fyrir sér Íslandskortið eða Íslandslíkanið í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fjölmargir ferðamenn leggja leið sína í Ráðhúsið, meðal annars til að skoða... Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

„Þannig verkefni að maður segir ekki nei“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, var eftirlitsmaður UEFA á úrslitaleik Meistaradeildar kvenna á fimmtudag. Meira
30. maí 2016 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Brexit skaðlegt bresku hagkerfi

Könnun meðal breskra hagfræðinga hefur leitt í ljós að mikill meirihluti þeirra telur hugsanlega útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu (Brexit) munu hafa neikvæð áhrif á hagvöxt í Bretlandi. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Brynjólfur Sveinbergsson

Brynjólfur Sveinbergsson, fv. mjólkurbússtjóri, andaðist á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga að kvöldi 25. maí sl. Hann var fæddur á Blönduósi 17. jan. 1934. Brynjólfur nam mjólkurfræði við Meieris skole í Þrándheimi og útskrifaðist þaðan 1955. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Búast við góðum stórlaxagöngum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Búast má við að göngur á stórlaxi verði allgóðar á komandi veiðisumri. Meiri óvissa er um hvernig smálaxagöngurnar verða. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 788 orð | 3 myndir

Byggðinni í Grímsey ógnað

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framtíð byggðar í Grímsey er í mikilli hættu að því er fram kemur í nýrri meistaraprófsritgerð Ómars Valdimarssonar, blaðamanns og verðandi mannfræðings. Meira
30. maí 2016 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Evrópa hvött til samstöðu

Francois Hollande, forseti Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvöttu í gær Evrópubúa til samstöðu á athöfn þar sem þess var minnst að hundrað ár eru liðin frá orrustunni við Verdun. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikanum fagnað í Hörpu

Fögnum fjölbreytileika var yfirskrift Fjölmenningardags í Reykjavík sem haldinn var í Hörpu sl. laugardag. Þar var meðal annars efnt til fjölþjóðlegs markaðar þar sem kynnt var handverk, hönnun, matur og menning frá yfir 60 sýnendum. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Flugfélög lýsa áhyggjum sínum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Alþjóðasamtök áætlunarflugfélaga, IATA, lýsa yfir áhyggjum sínum af afleiðingum yfirvinnubanns flugumferðarstjóra hér á landi. Þetta segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð

Formannskjör Samfylkingarinnar hafið

Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hófst á laugardag. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Gegn aðgerðum í loftslagsmálum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hundruð drukknuðu í hrinu skipskaða í liðinni viku

Óttast er að um 700 manns, allt flóttafólk, hafi farist í fjórum skipsköðum á leiðinni frá Líbíu til Ítalíu í síðustu viku. Í mesta slysinu er talið að fimm hundruð manns hafi farist með yfirfullum bát. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Íbygginn mávur við Tjörnina

Hann virtist ansi djúpt hugsi, mávurinn sem varð á vegi ljósmyndara Morgunblaðsins um helgina. Félagar hans virtust þó nokkuð uppteknir í annars konar erindagjörðum. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 514 orð | 2 myndir

Laugarbakki er á miðri leiðinni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýtt 56 herbergja hótel að Laugarbakka í Miðfirði í Húnaþingi vestra var opnað fyrir nokkrum dögum og sér nú fyrir endann á framkvæmdum þar sem gömlum heimavistarskóla hefur verið breytt í nútímalegt hótel. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 4 myndir

Meiða sig til að deyfa tilfinningar

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ný dönsk rannsókn sýnir að 22% barna í 9. bekk þar í landi skaða sjálf sig, t.d. með því að skera sig eða brenna húðina. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 371 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Keanu Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kettling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Nútíminn, fábreytt atvinnulíf og mannlegur breyskleiki ógna byggð í Grímsey

„Ég vildi skoða hvað það var sem hélt fólki í Grímsey og hvað gerði því kleift að búa þarna,“ segir blaðamaðurinn og verðandi mannfræðingurinn Ómar Valdimarsson. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Nær 1.000 hafa kosið forseta

Tæplega fjórar vikur eru nú til forsetakosninga og hefur utankjörfundaratkvæðagreiðsla nú staðið yfir í fjórar vikur. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Ólympíufarar hlusta á WHO

Erla María Markúsdóttir erla@mbl. Meira
30. maí 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð

Ráðist á stuðningsmenn Real Madrid

Hryðjuverkamenn samtakanna Ríkis íslams í Írak réðust öðru sinni í mánuðinum á stuðningsmenn Real Madrid þar sem þeir voru samankomnir að fylgjast með liðinu. Meira
30. maí 2016 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Reiðubúnir til innrásar í Fallujah

Sérsveitir íraska hersins hafa komið sér fyrir við borgina Fallujah, sem hefur verið undir stjórn Ríkis íslams síðan 2014. Borgin er ásamt Mosul önnur af þeim stóru borgum sem samtökin ráða enn í landinu. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Rússneskir kafbátar á Íslandsmiðum

Sviðsljós Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Rússneskir kafbátar fara inn í íslenska efnahagslögsögu nokkrum sinnum á ári og í sumum tilvikum upp að 12 sjómílna landhelginni. Þetta staðfestir kafbátaeftirlit, sem framkvæmt er af Bandaríkjaher. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Segir fagháskólanám í bígerð

Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst, segir fjarri lagi að of margir séu í háskólanámi í tilteknum greinum, eins og t.d. lögfræði. Meira
30. maí 2016 | Erlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd

Sjö hundruð manns talin af á einni viku

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Óttast er að um 700 manns hafi drukknað í síðastliðinni viku í Miðjarðarhafi í hrinu skipsskaða flóttafólks á leið til Evrópu frá N-Afríku. Talið er að yfir 500 hafi farist með einum bát undan strönd Líbíu á fimmtudag. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Skaða sig vegna vanlíðunar

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Börn allt niður í 12 ára sýna sjálfsskaðandi hegðun með því að skera sig og brenna, en það er leið sumra barna og unglinga til að bregðast við miklum tilfinningavanda. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 603 orð | 1 mynd

Starfstengdur fagháskóli myndi brúa bil

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð

Stuðningur við Guðna minnkar

Stuðningur við framboð Guðna Th. Jóhannessonar sagnfræðings í embætti forseta Íslands hefur minnkað nokkuð að undanförnu. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð

Útlit fyrir 20 stiga hita í flestum landshlutum í vikunni

Útlit er fyrir að hiti nái 20 stigum í flestum landshlutum seinni hluta vikunnar. Þá má búast við ljómandi fínu veðri alla vikuna að sögn Birtu Lífar Kristinsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 3 myndir

Vilja afgreiða ýmis mál áður en þingið fer í sumarleyfi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Aðeins fjórir dagar eru eftir af störfum þingsins. Gert er ráð fyrir reglubundnum þingfundum fram á fimmtudag, þar til sumarleyfi hefst. Meira
30. maí 2016 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vilja setja upp 60 salerni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Vegagerðin hefur útbúið áætlanir um uppsetningu salerna við áningarstaði sína meðfram þjóðvegum landsins. Þetta segir Hreinn Haraldsson vegamálastjóri í samtali við mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

30. maí 2016 | Leiðarar | 256 orð

Háleit markmið

Eftirköstin frá Hírósjíma hafa verið talsverð Meira
30. maí 2016 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Hlaupist undan eigin orðum

Þau voru skörp skilin á milli tveggja hluta viðtalsþáttarins Eyjunnar í gær. Í fyrri hlutanum mættust tveir forsetaframbjóðendur og áttu huggulegt spjall sem skildi lítið eftir fyrir kjósendur. Í seinni hlutanum mættust Davíð Oddsson og Guðni Th. Meira
30. maí 2016 | Leiðarar | 346 orð

Réttarbót

Nýtt dómstig er til þess fallið að styrkja réttarfar í landinu Meira

Menning

30. maí 2016 | Tónlist | 168 orð | 1 mynd

Bieber og Skrillex lögsóttir

Tónlistarmennirnir Justin Bieber og Skrillex hafa verið lögsóttir af tónlistarkonunni Casey Dienel, sem notar listamannsnafnið White Hinterland, fyrir að nota söngbúta úr lagi hennar „Ring the Bell“ í laginu „Sorry“ sem þeir unnu... Meira
30. maí 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Firth leikur í Kursk

Óskarsverðlaunaleikarinn Colin Firth mun fara með eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Kursk sem Thomas Vinterberg mun leikstýra. Meira
30. maí 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Hráefni í eitthvað eftirminnilegt

„Við ætlum að láta muna eftir okkur.“ Þetta sagði Alfreð Finnbogason landsliðsmaður í nýliðinni viku, í aðdraganda EM karla í fótbolta sem hefst annan föstudag. Meira
30. maí 2016 | Dans | 45 orð | 4 myndir

San Francisco-ballettinn, undir stjórn Helga Tómassonar, frumsýndi á...

San Francisco-ballettinn, undir stjórn Helga Tómassonar, frumsýndi á Listahátíð í Reykjavík í fyrradag sýninguna Hátindar á ferli Helga, í Eldborgarsal Hörpu. Meira
30. maí 2016 | Leiklist | 2148 orð | 8 myndir

Sterkar sögur í höndum færs leikstjóra

Thomas Ostermeier, leikstjóri og einn listrænna stjórnenda Schaubühne í Berlín, hefur einstakt lag á að laða fram það besta í leikurum sínum. Leiklistarrýnir Morgunblaðsins sá nýverið sjö sýningar hússins, þar af fimm í hans leikstjórn. Meira
30. maí 2016 | Leiklist | 67 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Grímunnar kunngjörðar

Tilnefningar til Grímunnar - íslensku sviðslistaverðlaunanna - verða kunngjörðar í dag kl. 16.15 í Þjóðleikhúskjallaranum. Meira
30. maí 2016 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Tónleikar Kammerkórs Seltjarnarneskirkju í kvöld

Einsöngvarar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju koma fram á tónleikum í kirkjunni í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru aríur, einsöngslög, dúettar og tríó allt frá barokktímabilinu til dagsins í dag, eftir m.a. Meira
30. maí 2016 | Myndlist | 124 orð | 1 mynd

Uppboð haldin tvo daga í röð í Fold

Gallerí Fold stendur fyrir tvöföldu uppboði í dag og á morgun kl. 18. Ástæðan, skv. tilkynningu frá galleríinu, er sú að óvenjumörg afbragðsverk hafa borist galleríinu undanfarnar vikur. Meira

Umræðan

30. maí 2016 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Að hengja bakara

Eftir Agnesi Bragadóttur: "Hinn síkáti formaður Viðreisnar, Benedikt Jóhannesson, ætti að líta sér nær, í stað þess að pönkast á mér." Meira
30. maí 2016 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Hundrað ára vegferð í súginn

Mikið rosalega sakna ég Alþýðuflokksins. Ég mun aldrei skilja hvað forystu þess flokks gekk til þegar Samfylkingin var stofnuð, en hún bar öll merki „fjandsamlegrar yfirtöku“ eins og það kallast í bisnessheiminum. Meira
30. maí 2016 | Velvakandi | 307 orð

Klambrað upp kenningum?

Óskaplega hlýtur þessum Icesave-hetjum að líða illa á sálinni, því það líður varla sá dagur að þær berji sér ekki á brjóst á opinberum vettvangi og hreyti ónotum í þessa 44 þingmenn og 40 þúsund kjósendur sem kusu með lausn málsins. Meira
30. maí 2016 | Aðsent efni | 913 orð | 3 myndir

Söfn og menningarlandslag

Eftir Bjarna Guðmundsson: "Í ár er Alþjóðlegi safnadagurinn haldinn undir yfirskriftinni Söfn og menningarlandslag." Meira

Minningargreinar

30. maí 2016 | Minningargreinar | 279 orð | 1 mynd

Gestur Eggertsson

Gestur Eggertsson fæddist 30. maí 1939. Hann lést 6. apríl 2015. Gestur var jarðaður á Bakka 30. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2016 | Minningargreinar | 1159 orð | 1 mynd

Jón Karlsson og Ragnhildur Magnúsdóttir

Jón Karlsson var fæddur í Efstadal í Laugardal 8. október 1929 en fluttist 1943 að Gýgjarhólskoti í Biskupstungum með foreldrum sínum, Sigþrúði Guðnadóttur og Karli Jónssyni. Hann lést 11. mars í ár. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2016 | Minningargreinar | 2123 orð | 1 mynd

Svava Þorbjörg Óladóttir

Svava Þorbjörg Óladóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1965. Hún lést á heimili sínu, Leynihvammi í Kópavogi, 22. maí 2016. Foreldrar hennar eru Jón Óli Gíslason, f. 20. maí 1934, og Jóhanna Þorbergsdóttir, f. 21. apríl 1940. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2016 | Minningargreinar | 4641 orð | 1 mynd

Þráinn Karlsson

Þráinn Karlsson fæddist á Akureyri 24. maí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí 2016. Foreldrar hans voru Karl Valdimar Sigfússon, f. 9. desember 1886 í Víðaseli í Reykjadal, S- Þingeyjarsýslu, d. 25. júlí 1962, og Vigfúsa Vigfúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 2 myndir

Langt Java-drama á enda

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á fimmtudag úrskurðaði kviðdómur í Kaliforníu að Google hefði ekki framið höfundarréttarbrot með því að nota forritaskil (e. API) Java forritunarmálsins. Meira
30. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Mesta vikuhækkun í marga mánuði

Bæði S&P 500 og Dow Jones-vísitölurnar hækkuðu um meira en 2% í vikunni sem leið. Þá nam vikuhækkun Nasdaq-vísitölunnar 3,4%. Var það síðast í febrúar sem vikuhækkun Nasdaq-vísitölunnar var meiri, að sögn Wall Street Journal. Meira
30. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 2 myndir

Róbótar leysa af 60.000 manns

Kínverska dagblaðið South China Morning Post greindi frá því um helgina að í verksmiðju í Kunshan-héraði hefði raftækjaframleiðandinn Foxconn skipt út 60.000 starfsmönnum fyrir róbóta. Meira

Daglegt líf

30. maí 2016 | Daglegt líf | 442 orð | 2 myndir

Ábyrgð frekar en ásakanir

Að ásaka einhvern er eitthvað sem allir gera. Þegar eitthvað slæmt gerist þá viljum við vita hver ber ábyrgð á því. Þegar við hins vegar byrjum að benda á maka okkar og ásaka hann þá hefur það slæm áhrif á sambandið. Meira
30. maí 2016 | Daglegt líf | 955 orð | 5 myndir

Bjóst við byssu við hnakkann á sér

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Við byrjuðum smátt og tókum engin lán, enda fórum við af stað í kreppunni. Við byrjuðum með fimmtán hross, lélega hnakka og samtíninga. Nú eru hestarnir orðnir sextíu og við erum með starfsfólk allt árið. Meira
30. maí 2016 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Boðið upp á örnámskeið í hekli

Að hekla er skemmtileg handavinna sem hefur heldur betur orðið vinsælt undanfarin ár. Nú þegar góða veðrið og sumarið er að koma þá er um að gera að grípa í að hekla úti við og á flakki um landið í sumarfríinu. Meira

Fastir þættir

30. maí 2016 | Fastir þættir | 184 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bd3 Rbd7 6. 0-0 Bd6 7. Rc3 0-0...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 e6 5. Bd3 Rbd7 6. 0-0 Bd6 7. Rc3 0-0 8. e4 dxe4 9. Rxe4 Rxe4 10. Bxe4 f5 11. Bc2 c5 12. De2 Rf6 13. dxc5 Bxc5 14. Bf4 Db6 15. Hab1 a5 16. h3 Bd7 17. Hfe1 Had8 18. Be3 Hfe8 19. Bxc5 Dxc5 20. Hbd1 Bc8 21. De5 Dxe5 22. Meira
30. maí 2016 | Fastir þættir | 178 orð

Dobl á grandi. V-NS Norður &spade;ÁG8 &heart;D6 ⋄ÁD10875 &klubs;ÁK...

Dobl á grandi. V-NS Norður &spade;ÁG8 &heart;D6 ⋄ÁD10875 &klubs;ÁK Vestur Austur &spade;KD7 &spade;10962 &heart;K10 &heart;732 ⋄KG432 ⋄96 &klubs;852 &klubs;9764 Suður &spade;543 &heart;ÁG9854 ⋄-- &klubs;DG103 Suður spilar 6&heart;. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 14 orð

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá...

Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Davíðssálm.... Meira
30. maí 2016 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Friðrik Óskar Egilsson

40 ára Friðrik ólst upp í Hafnarfirði, býr í Eyjum, lauk sveinsprófi í bakaraiðn frá MK og er bakari í Vestmannaeyjum. Börn: Aníta Björk, f. 1996; Eva Rut, f. 1998, og Davíð Leó, f. 2004. Foreldrar: Soffía Hulda Sverrisdóttir, f. Meira
30. maí 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Garðabær Gunnar Freyr Jóhannsson fæddist 3. júlí kl. 17.30. Hann vó 3465...

Garðabær Gunnar Freyr Jóhannsson fæddist 3. júlí kl. 17.30. Hann vó 3465 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Anna Steinunn Gunnarsdóttir og Jóhann K.... Meira
30. maí 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Helena Ósk Jónsdóttir

40 ára Helena ólst upp á Hólmavík, býr í Reykjanesbæ, er íþróttakennari frá Laugarvatni og kennir við Heiðarskóla. Systkini: Halla Jónsdóttir, f. 1968, og Arnþór Ingi Jónsson, f. 1984. Foreldrar: Þorsteinsína Guðrún Gestsdóttir, f. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 280 orð

Limran og fílósófía fáránleikans

Það er mörg búmanns raunin. Páll Imsland heilsaði leirliði á sæmilegum degi: Það vildi til vestur í Dölum eitt vorið á túnum og bölum, að grasið allt brást þar og grænt varla sást þar. Þeir kenndu það þrálátum kölum. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Orðið reiðufé er ekki jafnalgengt og það var áður en plastkortin leystu seðla og smápeninga af hólmi. Það táknaði handbært fé , lausafé, þá peninga sem maður hafði til taks . Reiða er m.a. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 241 orð | 1 mynd

Pantaði óvart buff tartar á afmælinu

Helga Ívarsdóttir er sjötug í dag og á morgun mun hún hætta að vinna hjá Orkuveitu Reykjavíkur eftir 25 ára starf. Hún segir þetta vera mikil viðbrigði og í tilefni dagsins ætlar hún að fara með vinnufélögunum í hádegisverð á Hilton Nordica-hótelinu. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Pétur Eggerz

Pétur fæddist í Vík í Mýrdal, sonur Sólveigar Kristjánsdóttur og Sigurðar Eggerz. Faðir hans og afi voru í hópi fyrstu ráðherra Íslands. Pétur kvæntist Ingibjörgu Eggerz listmálara og eignuðust þau Sólveigu Eggerz og Pál Ólaf Eggerz. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 213 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Eggert Guðmundsson 90 ára Gísli H. Kolbeins 85 ára Jóhann Vilbergsson Margrét S. Guðmundsdóttir Unnur Ósk Valdimarsdóttir Ögmundur Kristgeirsson 80 ára Helgi V. Jónsson María G. Sigurðardóttir Ólafur Sigurðsson 75 ára Hilmar S. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Valgerður Erla Óskarsdóttir

30 ára Valgerður ólst upp í Vestmannaeyjum, býr í Reykjavík, lauk prófi sem snyrtifræðingur og er í kennaranámi við HÍ. Maki: Brynjólfur Ásgeir Brynjólfsson, f. 1988, byggingaverkfræðingur. Dóttir: Malín Erla Brynjólfsdóttir, f. 2013. Meira
30. maí 2016 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Í blaðagrein á dögunum sagði frá því að neikvæð viðhorf ríktu hér á landi gagnvart feitu fólki. Samkvæmt könnun þekkja margir einstaklinga sem hefur verið strítt vegna þyngdar sinnar. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. maí 1836 Vísindaleiðangur franska læknisins Paul Gaimard kom til Reykjavíkur. Leiðangursmenn ferðuðust um landið og einn þeirra, August Mayer, teiknaði margar myndir af stöðum hér á landi og íslensku þjóðlífi. Meira
30. maí 2016 | Í dag | 651 orð | 3 myndir

Þjónaði í 14 prestaköllum og 150 kirkjum

Gísli fæddist í Flatey á Breiðafirði 30.5. 1926. Meira

Íþróttir

30. maí 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

12 stig hjá Jóni í Málaga

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, var öflugur er Valencia komst áfram í undanúrslit ACB-deildarinnar á Spáni í gær. Valencia vann báða leikina gegn Unicaja Malaga, liðinu sem Jón lék með á síðustu leiktíð. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Annar sigur KR-inga í sumar kom gegn Val

KR-ingar unnu sinn annan leik í Pepsi-deild karla í sumar þegar Valur kom í heimsókn í Vesturbæinn í 6. umferð í gærkvöldi. Með sigrinum fór KR upp fyrir Val og er með 9 stig en Valur er með 7 stig. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Áfram góður árangur hjá sundkonunum

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr SH, fékk gullverðlaun í 100 metra bringusundi á alþjóðlegu sundmóti sem fram fór í Bergen í Noregi um helgina. Hún synti á tímanum 1:07,74. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

„Hreinn skandall af okkar hálfu“

„Þetta var hreinn skandall af okkar hálfu. Við vorum ekki bara með unninn leik heldur vorum við hreinlega að rústa þeim. Vonleysið skein úr augum leikmanna Kielce og hafði gert það frá því snemma leiks. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Björn með þriðja markið sitt

Björn Daníel Sverrisson skoraði fyrra mark Viking í 2:0-sigri á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var þriðja mark Björns í 12 leikjum á tímabilinu fyrir Viking sem er í 5. sæti, 9 stigum á eftir toppliði Rosenborgar. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Brottrekstur fyrirliðans setti svip á leikinn

Brottrekstur fyrirliða Þróttar, Halls Hallssonar, í fyrri hálfleik setti svip sinn á leik Þróttar og ÍBV í Pepsi-deildinni í gær. Hallur fékk rauða spjaldið á 38. mínútu í stöðunni 0:0 en honum og Dananum Mikkel Maigaard lenti þá saman. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 654 orð | 4 myndir

Fyrirliðinn átti að vita betur

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvenær slær maður mann í pung og hvenær slær maður ekki mann í pung? Þessar furðulegu vangaveltur voru manni efstar í huga eftir 1:0-sigur ÍBV á Þrótti R. í Laugardalnum í gær, í 6. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Guðmundur lagði upp fyrir toppliðið

Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Noregsmeistararanna, Rosenborg, þegar liðið náði átta stiga forystu í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla með 3:1 sigri sínum gegn Molde í toppslag deildarinnar. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Ingvi Rafn söðlar um

Nýliðar Þórs á Akureyri hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfuknattleik á næsta tímabili. Þór hefur fengið til sín bakvörðinn Ingva Rafn Ingvarsson frá Tindastóli. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 681 orð | 4 myndir

Ívar afgreiddi Skagann

Í Víkinni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Enginn leikmanna Víkings og ÍA var fæddur þegar Víkingum tókst síðast að leggja Skagamenn á heimavelli í efstu deild karla í fótbolta. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Halldór Áskelsson skoraði eftirminnilegt mark gegn Sovétríkjunum í Moskvu í undankeppni HM árið 1989. • Halldór er fæddur 1965 og uppalinn hjá Þór á Akureyri en spilaði einnig með Val um tíma. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Keflavík vann grannaslaginn

Keflavík hafði betur gegn nágrönnum sínum, Grindavík, með tveimur mörkum gegn engu þegar liðin mættust í fjórðu umferð 1. deildarinnar í knattspyrnu karla á laugardaginn. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Víkingur Ó 19.15 Floridana-völlur: Fylkir – Fjölnir 19.15 Samsungv.: Stjarnan – Breiðablik 20 1. deild kvenna: Nettóvöllur: Keflavík – Grindavík 20 2. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Komu að lokum böndum á Karen

Karen Knútsdóttir átti stórleik fyrir Nice í síðasta leik liðsins á leiktíðinni í frönsku 1. deildinni í handbolta. Karen skoraði 8 mörk en Nice tapaði þó 25:20 á útivelli gegn Issy Paris, í seinni leik liðanna um 3. sæti. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 160 orð

Komust vel frá sínu

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu viðureign Frakklandsmeistara PSG og þýsku meistaranna THW Kiel um þriðja sætið í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í Köln í gær. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Langþráður sigur Lewis Hamilton

Lewis Hamilton fagnaði sínum 44. sigri í Formúlu-1 kappakstrinum þegar hann kom fyrstur í mark í Mónakó-kappakstrinum í gær. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Nýliðar Selfoss styrkjast frekar

Selfyssingar hafa fengið góðan liðsstyrk eftir að þeir tryggðu sér sæti að nýju í efstu deild karla í handbolta nú í vor. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þróttur R. – ÍBV 0:1 Víkingur R. – ÍA 3:2...

Pepsi-deild karla Þróttur R. – ÍBV 0:1 Víkingur R. – ÍA 3:2 KR – Valur 2:1 Staðan: Stjarnan 532012:311 FH 53118:310 ÍBV 63129:610 Víkingur Ó. 53119:810 Fjölnir 53029:59 KR 62316:59 Breiðablik 53025:59 Víkingur R. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 1:1 Andrea Mist Pálsdóttir 66. -...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – KR 1:1 Andrea Mist Pálsdóttir 66. - Anna Rakel Pétursdóttir 43. (sjálfsm.) Fylkir – ÍA 1:1 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 10. – Megan Dunnigan 90. Valur – FH 1:0 Elísa Viðarsdóttir 36. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Selfoss – Breiðablik 1:2

JÁVERK-völlurinn, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, laugardag 28. maí 2016. Skilyrði: Sól, 12°C hiti og smá gjóla. Skot : Selfoss 12 (7) – Breiðablik 10 (6). Horn : Selfoss 8 – Breiðablik 4. Selfoss: (4-3-3) Mark: Chanté Sandiford. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 568 orð | 4 myndir

Svarthvítur sigur

Í Vesturbæ Jóhann Ólafsson johann@mbl.is KR-ingar fögnuðu sjaldgæfum sigri á heimavelli gegn grönnum sínum Valsmönnum í gærkvöldi. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, sjötti úrslitaleikur: Toronto &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, sjötti úrslitaleikur: Toronto – Cleveland 87:113 *Cleveland vann einvígið, 4:2, og er austurdeildarmeistari. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 385 orð | 3 myndir

Úrslitaleikur Íslandsmóts Meistaraflokks í snóker fór fram á...

Úrslitaleikur Íslandsmóts Meistaraflokks í snóker fór fram á Billiardbarnum í Faxafeni 12 í gær. Jóhannes B. Jóhannesson og Þorri Jensson mættust í úrslitum og hafði Jóhannes sigur, 9-3. Þetta er í 6. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 701 orð | 1 mynd

Valskonur ósigraðar

Kristján Jónsson Guðmundur Karl Miðvörðurinn Elísa Viðarsdóttir varð á laugardaginn fyrst til þess að skora gegn FH í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. FH hélt marki sínu hreinu í rúmlega 300 mínútur eða þar til í 4. umferðinni um helgina. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 147 orð | 2 myndir

Valur – FH 1:0

Valsvöllur, Pepsi-deild kvenna, 4. umferð, laugardag 28. maí 2016. Skilyrði : Hlýtt, skýjað og gola sem hafði smá áhrif á spilið. Skot : Valur 13 (8) – FH 2 (1). Horn : Valur 4 – FH 1. Valur: (4-3-3) Mark : Sandra Sigurðardóttir. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Viðar í frí á toppnum eftir þrennu

Viðar Örn Kjartansson stimplaði sig út í sumarfrí með því að skora þrennu í 4:1-útisigri Malmö á Östersund og styrkja stöðu liðsins á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Viðar hefur nú skorað 8 mörk í 12 leikjum. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Zidane á spjöld sögunnar

Real Madrid bar á laugardaginn sigur úr býtum í Meistardadeild Evrópu í knattspyrnu karla í ellefta sinn, en engu liði hefur tekist að sigra í keppninni jafnoft og spænska stórveldið hefur gert. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 686 orð | 2 myndir

Það sárasta á ferlinum

Í Köln Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Þegar ég sest niður og horfi á kappleiki snýst ég vanalega á sveif með...

Þegar ég sest niður og horfi á kappleiki snýst ég vanalega á sveif með lítilmagnanum. Meira
30. maí 2016 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

Þýskaland RN Löwen – H-Burgdorf 27:23 • Alexander Petersson...

Þýskaland RN Löwen – H-Burgdorf 27:23 • Alexander Petersson skoraði 5 mörk fyrir Löwen, en Stefán Rafn Sigurmannsson komst ekki á blað fyrir liðið. • Rúnar Kárason var ekki í leikmannahópi Burgdorf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.