Greinar þriðjudaginn 27. september 2016

Fréttir

27. september 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð

500 milljónir í jólatónleika

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gera má ráð fyrir að Íslendingar eyði um hálfum milljarði í miðakaup á jólatónleika í ár. Um 25 jólatónleikar hafa þegar verið auglýstir fyrir komandi aðventu. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði lögð fram

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Flýta þarf uppbyggingu innviða á Vestfjörðum. Einnig þarf að vinna markvisst að því að gera svæðið samkeppnishæft sem búsetukost, fyrir fyrirtæki á samkeppnismarkaði og í samgöngum. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Aðgerðaáætlun kynnt

Nefnd sem forsætisráðherra skipaði 21. júní 2016 til að vinna aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði hefur skilað skýrslu. Tilefni skipunar nefndarinnar var að alvarleg staða hefur skapast í samfélags- og atvinnuþróunarmálum á Vestfjörðum á síðustu áratugum. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Alveg trufluð norðurljós

Norðurljós myndast vegna truflana á segulsviði jarðar sem rafhlaðnar eindir frá sólinni valda, samkvæmt vefsíðu Veðurstofu Íslands. Breytingar á segulsviðinu eru skráðar á segulmælingastöðvum víða um heim, ein þeirra er í Mosfellsbæ. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir

ASÍ og SA ræða keðjuábyrgð

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Viðræður eru hafnar á milli Alþýðusambands Íslands, ASÍ og Samtaka atvinnulífsins, SA, um keðjuábyrgð, en í henni felst m.a. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð

Áhyggjur af litlu vægi hjúkrunar

Stjórn hjúkrunarráðs Landspítala lýsir yfir áhyggjum af litlu vægi hjúkrunar í ráðleggingum til úrbóta í heilbrigðiskerfinu í skýrslu McKinsey um rekstur og stöðu Landspítalans. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Blöndunarloki Perlu var opinn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þrjú samverkandi atriði urðu til þess að sjór komst í sanddæluskipið Perlu í Reykjavíkurhöfn hinn 2. nóvember í fyrra með þeim afleiðingum að skipið sökk. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Eftirlitið í sumar var stóraukið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Í fjáraukalögum ársins 2016 er gert ráð fyrir 76 milljóna króna framlagi til lögreglustjórans á Suðurlandi vegna aukins ferðamannstraums í samræmi við tillögur stjórnstöðvar ferðamála. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Embætti safnstjóra auglýst

Menntamálaráðuneytið hefur auglýst laust til umsóknar embætti safnstjóra Listasafns Íslands. Safnstjóri stjórnar starfsemi og rekstri safnsins og mótar listræna stefnu þess. Umsóknarfrestur er til og með 10. október næstkomandi. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð

Enginn gosórói

Veðurstofan mældi 3,9 stiga jarðskjálfta undir sunnanverðum Mýrdalsjökli klukkan 13.30 í gær og fylgdu honum minni eftirskjálftar. Skjálftinn fannst vel á Brekkum í Mýrdal. Á vef Veðurstofunnar segir að engin merki séu um gosóróa. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Frambjóðendur skila uppgjöri

Skilafrestur á uppgjöri frambjóðenda í forsetakosningunum í sumar rann út í gær, þremur mánuðum eftir kjördag í júní. Upplýsingar með útdrætti úr uppgjöri Davíðs Oddssonar og Höllu Tómasdóttur voru birtar á heimasíðu Ríkisendurskoðunar í gær. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Í umferðinni Sólin er lágt á lofti þessa dagana og birtuskilyrðin eru oft falleg fyrir vikið eins og raunin var á Miklubraut við Klambratún þegar sólin lýsti í andlit þessa unga... Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju

Douglas A. Brotchie leikur á hádegistónleikum í Hafnarfjarðarkirkju í dag milli kl. 12.15 og 12.45. Á efnisskránni eru verk eftir Searle Wright, Olivier Messiaen, Domenico Zipoli, J.S. Bach og Jean-Philippe Rameau. Meira
27. september 2016 | Erlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Hjálpargögn komust til umsetinna borga í Sýrlandi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Hjálpargögn komust til fjögurra umsetinna borga í fyrsta skiptið í sex mánuði í Sýrlandi að því er Rauði krossinn tilkynnti í gær. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Hljómalind á Kex

Kvartettinn Hljómalind leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Kvartettinn skipa Hjörtur Stephensen á gítar, Leifur Gunnarsson á kontrabassa, Kjartan Valdemarsson á píano og Scott McLemore á trommur. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Hæstu tré á Vestfjörðum að ná 20 metrum

Hæstu tré sem vaxa á Vestfjarðakjálkanum nálgast nú tuttugu metra hæð og má búast við að þeirri hæð verði náð á næsta ári. Nánast hnífjafnt er nú í kapphlaupi alaskaaspar í Dýrafirði og sitkagrenis í Reykhólasveit, segir á vef Skógræktarinnar. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lilja Rafney fékk 1. sætið í forvali VG

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, mun leiða lista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samkvæmt niðurstöðu forvals en atkvæði voru talin á sunnudagskvöld. Alls voru 1.102 á kjörskrá og 859 tóku þátt í forvalinu sem er 78% kjörsókn. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Loki var opinn og sjór streymdi inn

Þrjú samverkandi atriði urðu þess valdandi að sjór komst í sanddæluskipið Perlu í Reykjavíkurhöfn hinn 2. nóvember í fyrra, með þeim afleiðingum að skipið sökk á skömmum tíma. Blöndunarloki var opinn og sjór streymdi inn í lest skipsins. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð

Með kannabis og spíra á 171 km hraða

Rúmlega tvítugur karlmaður, sem ók bíl sínum á 171 km hraða á Reykjanesbraut um helgina, reyndist vera með meint kannabis í hanskahól fi bíls síns. Jafnframt fundu lögreglumenn á Suðurnesj-um 10 lítra fötu í bifreiðinni. Var fatan full af meintum spíra. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Metlöndun á frystum makríl

Kristina EA 410 landaði 2.340 tonnum af heilfrystum makríl í Neskaupstað sl. sunnudag. Þetta er stærsti farmurinn sem þetta stærsta fiskiskip landsins hefur landað á Íslandi. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Minntust sjálfstæðis fyrir 25 árum

Utanríkisráðherrar Eystrasaltsríkjanna og Íslands minntust þess við athöfn í Höfða í gær að 25 ár eru liðin frá endurreisn sjálfstæðis Eystrasaltsríkjanna, en Ísland var fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra og taka upp stjórnmálasamband við... Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Myndgerð og stílbrögð Jóns Kaldal

Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldal í Þjóðminjasafni Íslands flytur Einar Falur Ingólfsson erindi um myndgerð og stílbrögð ljósmyndarans í fyrirlestrasal safnsins í dag kl. 12. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Möguleikar á nýjum vatnsaflsvirkjunum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta getur að mínu mati haft mikil áhrif á orkuöryggi þjóðarinnar, meiri en menn hafa verið að hugleiða hingað til. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 602 orð | 3 myndir

Norðurljósin seld oft á dag

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Nýjar frekar en rótgrónar ríkisstofnanir

Í aðgerðaáætlun fyrir Vestfirði er m.a. lagt til að miðstöð fiskeldis verði staðsett á Vestfjörðum. „Sú þekking sem verður til í kringum nýja atvinnugrein eins og fiskeldið á að vera þar sem þungamiðjan er,“ segir Pétur G. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Olgeir verið yfir ár á fjalli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Olgeir Engilbertsson, trússari með meiru, kom af fjalli með leitarmönnum á Landmannaafrétti fyrir helgi. Hann varð áttræður í sumar og þetta var 55. ferð hans. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 284 orð

Rússum send athugasemd

Viðar Guðjónsson Kjartan Kjartansson Ekki er litið svo á í utanríkisráðuneytinu að flug rússneskra herflugvéla undir íslenskar farþegaþotur síðastliðinn fimmtudag hafi verið í trássi við alþjóðalög. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Rýnir inn í framtíðina á blómabreiðu

Það er margt sem glepur hugann sem hægt er að finna í snjallsímanum sem gaman er að skoða, sérstaklega þegar maður er ungur og er mögulega á leiðinni heim úr skólanum. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Samhljómur um heilbrigðisútgjöld

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Farið var vítt og breitt í eldhúsdagsumræðum sem fóru fram á Alþingi í gærkvöldi. Í eldhúsdegi felst að þingmenn úr öllum flokkum halda ræður um störf ríkisstjórnarinnar og Alþingis, lokin mál og ólokin. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Samtök heimsminjastaða stofnuð

Samtök heimsminjastaða á Norðurlöndum voru stofnuð á Þingvöllum síðastliðinn föstudag. Athöfnin fór fram í táknrænni útgáfu af hinni fornu Lögréttu sem útbúin var á Neðri-Völlum. Unnið hefur verið að undirbúningi samtakanna um nokkurt skeið. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sissel komin til að vera

Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, segir að eðli jólatónleikhaldsins hafi aðeins breyst með brotthvarfi Frostrósa af markaðnum fyrir nokkrum árum. „Jólagestir og Frostrósir voru í mikill samkeppni, þetta voru tveir turnar. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Síðasta tónleikaferðalagið

Kántrísöngvarinn, leikarinn, lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson hélt tónleika í Hörpu í gærkvöldi. Dóttir hans Kelly Kristofferson og tengdasonur Andrew Hagar hituðu upp fyrir hann og spiluðu þau svo nokkur lög öll saman. Meira
27. september 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skotárás í Malmö

Skotárásin sem var gerð í fyrrakvöld í Malmö hefur leitt til eins andláts og þrír liggja særðir á spítala. Vitni segja að skotið hafi verið um 20 skotum á bíl á meðan fótboltaleikur stóð yfir á sunnudagskvöldinu á milli Malmö FF og Helsingborgs IF. Meira
27. september 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Skotárás í verslunarmiðstöð í Texas

Vandræði á lögmannsstofu eru talin kveikjan að því að maður hóf skothríð við sólarupprás fyrir utan verslunarmiðstöð í Houston í Texas í gærmorgun. Lögreglan hefur staðfest að níu hafi særst í árásinni. Lögreglan skaut árásarmanninn til bana. Meira
27. september 2016 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Spenna fyrir sjónvarpskappræður

Fátt annað komst að hjá helstu bandarísku sjónvarpsstöðvunum og netmiðlunum í gær en vangaveltur um sjónvarpskappræður milli frambjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump til forseta Bandaríkjanna. Sjónvarpskappræðurnar hófust klukkan eitt í nótt. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Spenna í Framsóknarflokknum vegna formannskjörs

Formannskjör í Framsóknarflokknum fer fram á flokksþingi í Háskólabíói næsta sunnudag. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 646 orð | 3 myndir

Tónlist kemur okkur í jólaskap

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Gera má ráð fyrir að Íslendingar eyði hátt í hálfum milljarði í jólatónleika í ár. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Undirbúa sjávarútvegssýningu í Laugardalshöll

Sjávarútvegssýning verður opnuð í Laugardalshöll á morgun. Stórir og smáir sýningargripir streymdu inn í Höllina í gær, en um helgina voru þyngstu hlutirnir fluttir inn í sýningarhallirnar tvær. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð

Úr eldhúsdagsumræðum

Það þarf að laga bankakerfið að þörfum almennings, því tækifærið til að gera það verður farið eftir að ríkið selur hluta í bönkunum [...] Sumir þættir bankarekstrar eiga einfaldlega ekki heima með öðrum í fákeppnisumhverfi. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 775 orð | 3 myndir

Verður mjótt á munum?

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið í Háskólabíói 1. og 2. október nk. Um 900 flokksmenn eiga rétt til setu á þinginu. Frestur til þess að skila inn kjörgögnum rann út sl. laugardagsmorgun. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Verklagið endurskoðað

• Fram kom í máli hafnaryfirvalda að ekki hefðu verið neinar sérstakar reglur til um mönnun skipa við slipptökur eða sjósetningar frá þeim en ástæða væri til að endurskoða það. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Vopnað rán í apóteki

Vopnað rán var framið í Bílaapóteki við Hæðasmára í Kópavogi síðdegis í gær. Maður sem huldi andlit sitt kom þar inn vopnaður hníf og ógnaði starfsfólki. Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Þingmenn hvattir til að beita sér gegn samningi

Stjórnir Fangavarðafélags Íslands, Landssambands lögreglumanna, Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna, Sjúkraliðafélags Íslands og Tollvarðafélags Íslands hafa sent frá sér ályktun þar sem þingmenn eru hvattir til að beita sér gegn samningi... Meira
27. september 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Þúsundir á dag í norðurljósaskoðun

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Áætla má að nokkur þúsund erlendir ferðamenn fari í skipulagðar norðurljósaferðir hér á landi á degi hverjum, en fjöldi ferðaskrifstofa og ferðaskipuleggjenda býður upp á slíkar ferðir. Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2016 | Leiðarar | 650 orð

Aðvörunarmerki hræða

Stendur gamla kreppan enn eða er von á nýrri? Meira
27. september 2016 | Staksteinar | 241 orð | 1 mynd

Pírataspjallið ræður atkvæðinu

Ritstjórnardálkurinn Týr í Viðskiptablaðinu fjallaði í liðinni viku um atkvæðagreiðslur þingmanna Pírata. Meira

Menning

27. september 2016 | Bókmenntir | 502 orð | 3 myndir

Allskonar ást

Eftir Dag Hjartarson. Kilja, 240 bls. JPV útgáfa, 2016. Meira
27. september 2016 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 17.20, 20.00, 22. Meira
27. september 2016 | Fólk í fréttum | 55 orð | 1 mynd

Brjóstvit á fyrsta Þriðjudagsfyrirlestri

Hversu langt verður komist með áhugamál og ástríðu þegar dugnaður, áræðni og ástundun er lögð undir og eigin ákvörðunum er treyst. Þetta verður umfjöllunarefni Aðalheiðar S. Meira
27. september 2016 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Daisy Ridley bætist í hópinn

Leikkonan Daisy Ridley, sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í nýjustu Star Wars-myndinni, hefur samþykkt að ljá ótilgreindri persónu rödd sína í væntanlegri kvikmynd byggðri á sögum Beatrix Potter um Peter Rabbit. Meira
27. september 2016 | Leiklist | 1041 orð | 2 myndir

Hamingja á kostnað annarra

Eftir Andra Snæ Magnason í leikgerð og leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar sem einnig samdi söngtextana. Tónlist: Kristjana Stefánsdóttir. Danshöfundur: Chantelle Carey. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Grímugerð: Elín S. Meira
27. september 2016 | Tónlist | 971 orð | 4 myndir

Í annan heim

Eftir að hafa setið rúma tvo tíma þöglir að mestu, risu nítján þúsund manns á fætur og þökkuðu fyrir sig. Meira
27. september 2016 | Kvikmyndir | 115 orð | 2 myndir

Ólétt fréttakona vinsæl

Gamanmyndin Bridget Jones's Baby skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls hafa ríflega sjö þúsund manns séð myndina því hún var frumsýnd sl. Meira
27. september 2016 | Kvikmyndir | 302 orð | 16 myndir

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum...

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum fjárhættuspilara í baráttu við alræmdan kínverskan glæpamann. Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
27. september 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 2 myndir

Sully

Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
27. september 2016 | Myndlist | 80 orð | 4 myndir

Verðlaunamyndir úr ljósmyndakeppni

Ljósmyndakeppni mbl.is og Canon lauk fyrir stuttu og voru verðlaun í keppninni afhent í vikunni. Meira

Umræðan

27. september 2016 | Pistlar | 522 orð | 1 mynd

Að elska býfurnar sínar

Ég hef verið að pæla í útlitsdýrkun undanfarið og þessu „staðlaða“ útliti sem við eigum öll helst að vera með. Flest viljum við líta vel út og það er gott og blessað, og skiljanlega vilja flestir vera hreinir og þokkalega til fara. Meira
27. september 2016 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Að vera stoltur af því sem vel er gert

Eftir Björn Theódór Árnason: "Viljum við tónlistarmenn þakka það sem vel er gert og um leið þeim stjórnmálamönnum sem komu að ákvörðun um byggingu hennar." Meira
27. september 2016 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Ég ákvað að vera leiðinleg

Eftir Guðrúnu Kvaran: "„Blár feldur með hvítum krossi og rauðum krossi inni í hvíta krossinum.“ Þannig lærði ég að lýsa íslenska fánanum þegar ég var skáti." Meira
27. september 2016 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Hverjum getur maður treyst?

Eftir Friðrik I. Óskarsson: "Það vita það allir sem vilja vita að öll lán okkar Íslendinga voru seld nýju bönkunum með verulegum aföllum, en nýju bankarnir innheimtu svo lánin að fullu." Meira
27. september 2016 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Prófkjör og ráðningar

Mikið hefur verið rætt og karpað síðustu daga um lýðræðisleg prófkjör og niðurstöður þeirra. Almennt skiptir það ekki máli hjá kjósendum hvort kona eða karl skipa efstu sæti á framboðslistum til Alþingis. Meira
27. september 2016 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Rafræn samræmd próf í 4. bekk 2016 eru óraunhæf

Eftir Jónu Björgu Sætran: "Víða er mjög mikil óánægja með að nemendur í 4. bekk grunnskólans eigi nú að þreyta samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði með rafrænum hætti." Meira

Minningargreinar

27. september 2016 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Börkur Jóhannesson

Börkur Jóhannesson fæddist 20. september 1957. Hann lést 12. september 2016. Útför Barkar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

Elísabet Sigurbjarnadóttir

Elísabet Sigurbjarnadóttir, alltaf kölluð Bettý, fæddist í Reykjavík 26. október 1965. Hún lést á heimili sínu 17. september 2016. Foreldrar hennar eru Sigurbjarni Guðnason rennismiður, f. 22. júlí 1931, og Jóhanna Jakobsdóttir húsmóðir, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Erla J. Hallgrímsdóttir

Erla J. Hallgrímsdóttir (Nína) fæddist 2. nóvember 1945. Hún lést 12. september 2016. Útför Erlu fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd

Friðbjörg Þórunn Benjamínsdóttir

Friðbjörg Þórunn Benjamínsdóttir, Bogga, fæddist á Súðavík 13. apríl 1933. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 16. september 2016. Foreldrar hennar voru Benjamín Valgeir Jónsson, f. 1884, d. 1967, og Sigríður Friðrikka Kristmundsdóttir, f. 1893,... Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Gísli Már Helgason

Gísli Már Helgason fæddist 14. nóvember 1947. Hann lést 15. september 2016. Útför Gísla Más fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 437 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist 20. júlí 1942. Hann lést 5. september 2016. Útför Guðmundar var gerð 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Gunnar L. Hjartarson

Gunnar L. Hjartarson fæddist í Grindavík 16. október 1935. Hann lést 16. september 2016 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar hans voru Anna Oddsdóttir húsmóðir, f. 1911, d. 1996, og Hjörtur L. Jónsson skólastjóri, f. 1906, d. 1987. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist 8. mars 1927. Hún lést 19. september 2016. Útför Ingibjargar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Katrín Briem

Katrín Briem fæddist 16. ágúst 1945. Hún lést 14. september. Útför hennar fór fram 24. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Margrét Símonardóttir Kjærnested

Margrét Anna Símonardóttir Kjærnested fæddist 3. september 1923. Hún andaðist 18. september 2016. Útför Margrétar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2016 | Minningargreinar | 1882 orð | 1 mynd

Sigurður Jóel Friðfinnsson

Sigurður Jóel Friðfinnsson fæddist 26.8. 1930. Hann lést 10. september 2016. Útför Sigurðar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2016 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Endursölumarkaðurinn heftir vöxt hjá bílaleigum

Baksvið Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
27. september 2016 | Viðskiptafréttir | 114 orð | 1 mynd

Ríkið seldi fyrir 2,8 milljarða króna í Sjóvá

Útboði á tæplega 14% hlut ríkisins í Sjóvá, sem tilkynnt var um eftir lokun markaða á föstudaginn, lauk fyrir opnun markaða í gær, mánudag. Alls óskuðu fjárfestar eftir að kaupa sem nemur 18,3% af heildarhlutafé í tryggingafélaginu. Meira
27. september 2016 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Verðmæti sjávarafurða minna í ár

Verðmæti útfluttra sjávarafurða dróst saman um 22 milljarða króna, eða tæplega 14%, á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama árshluta í fyrra. Meira

Daglegt líf

27. september 2016 | Daglegt líf | 246 orð | 1 mynd

„Konan sem grætti forsetann“ safnaði rúmlega hálfri milljón

Rúmlega hálf milljón safnaðist í bökunarmaraþoni Blaka, sem Lilja Katrín Gunnarsdóttir, eigandi og stofnandi Blaka.is, hélt á heimili sínu í Kópavogi helgina 17.- 18. september. Meira
27. september 2016 | Daglegt líf | 764 orð | 3 myndir

Bjarga bílbeltum og búa til töskur

Frumkvöðlaáfangi í Menntaskólanum við Hamrahlíð var kveikjan að fyrirtæki, sem þau Trausti Þór Þorsteins, Aníta Þórunn Þráinsdóttir og Ívar Dór Orrason settu á laggirnar í vor. Þar eru þau allt í öllu og sitja löngum stundum við saumaskap og fléttugerð í kjallara einum í Kópavogi. Meira
27. september 2016 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Dansinn dunar í dimmu

Fyrir þá sem hafa gaman af að taka sér snúning er kjörið tækifæri að bregða sér í Dansverkstæðið við Skúlagötu 30 kl. 19 í kvöld, þriðjudag 27. september og dansa í klukkutíma við dúndrandi tónlist. Meira
27. september 2016 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

. . . heklið í Hinu húsinu

Byrjendur jafnt sem snillingar í höndunum eru boðnir velkomnir í Hitt húsið við Pósthússtræti kl. 18 í dag, þriðjudag 27. september. Þá er meiningin að hekla, prjóna eða sitja við ýmiskonar hannyrðir yfir kaffi og spjalli í um tvo klukkutíma. Meira
27. september 2016 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Hvernig á að elda hollan og góðan mat frá grunni?

Heilsan verður í fyrirrúmi í Borgarbókasafninu í Sólheimum í haust. Boðið verður upp á þrjá viðburði undir heitinu „Heilsan að hausti“. Fyrsti viðburðurinn er kl. 17.30 í dag, þriðjudag 27. Meira

Fastir þættir

27. september 2016 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c3 g6 7. O-O Bg7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d3 d6 6. c3 g6 7. O-O Bg7 8. Rbd2 O-O 9. He1 He8 10. h3 h6 11. d4 b5 12. Bc2 exd4 13. cxd4 Rb4 14. Bb1 c5 15. a3 Rc6 16. d5 Ra5 17. Rf1 Ha7 18. Rg3 Hae7 19. Bc2 c4 20. Bf4 Rb3 21. Bxb3 cxb3 22. Dd3 Bb7 23. Meira
27. september 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Arney Sindradóttir

30 ára Arney ólst upp á Breið í Skagafirði, býr á Sauðárkróki og er nemi í viðskiptafræði við HA. Maki: Þórður Karl Gunnarsson, f. 1985, byggingatæknifræðingur hjá Stoð á Sauðárkróki. Synir: Gunnar Atli, f. 2012, og Ólafur Bjarni, f. 2014. Meira
27. september 2016 | Í dag | 329 orð

Á haustdegi með Rilke og út í aðra sálma

Ólafur Stefánsson hefur gaman af því að íslenska ljóð þýskra skáldmæringa: „Rainer Maria Rilke (1875-1826) var austurrískt skáld, sem þótti lýsa vel einmanaleika og tilgangsleysi lífsins. Meira
27. september 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Elín Margrét Guðmundsdóttir og Jóhanna Valdís Branger héldu tombólu og...

Elín Margrét Guðmundsdóttir og Jóhanna Valdís Branger héldu tombólu og seldu dót heiman frá sér og frá ömmu sinni. Þær söfnuðu 1.972 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum til góðra... Meira
27. september 2016 | Í dag | 29 orð

Er ég ekki frjáls? Er ég ekki Postuli? Hef ég ekki séð Jesú, Drottin...

Er ég ekki frjáls? Er ég ekki Postuli? Hef ég ekki séð Jesú, Drottin vorn? Eruð Þér ekki verk mitt sem ég hef unnið fyrir drottin? (I. Kor. Meira
27. september 2016 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Harpan heillar alltaf

Þegar blaðamaður náði tali af Jóni Stefáni Einarssyni arkitekt í gær hafði hann nýlokið fundi með sýslumanni höfuðborgarsvæðisins. Meira
27. september 2016 | Í dag | 564 orð | 3 myndir

María sveiflar haka og ræktar nýjan skóg

María Elínborg Ingvadóttir fæddist í Hörg á Svalbarðseyri 27.9. 1946 en ólst upp á Akureyri. Hún var ung í sveit á sumrin hjá öfum sínum og ömmum, í Hörg á Svalbarðseyri og í Brekku í Aðaldal. Meira
27. september 2016 | Í dag | 68 orð

Málið

Samstafan - tk - er óþjál að sjá og kannski er það þess vegna sem mörgum finnst ankannalegt að skipta systk in (i): systk - in (i). Að auki finnst sumum „-kin“ benda til kyn þótt með i-i sé. Meira
27. september 2016 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Merk tímamót í lífi áhorfandans

Merkur hlutur gerðist í sjónvarpssögu minni síðastliðinn sunnudag. Ég gerðist áskrifandi að Netflix á Íslandi. Meira
27. september 2016 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Sigtryggur Guðlaugsson

Sigtryggur fæddist á Þröm í Garðsárdal 27.9. 1862, sonur Guðlaugs Jóhannessonar, bónda á Þröm, og k.h., Guðnýjar Jónasdóttur. Guðlaugur var sonur Jóhannesar Bjarnasonar, bónda í Meðalheimi á Svalbarðsströnd, og k.h. Meira
27. september 2016 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Stefán Sigurðsson

40 ára Stefán býr í Kópavogi og er framkvæmdastjóri Iceland Outfitters, veiðiferðaskrifstofu. Maki: Harpa Hlín Þórðardóttir, f. 1975, framkvæmdastjóri. Börn: Matthías, f. 2002; Davíð, f. 2006, og Steinunn, f. 2009. Foreldrar: Sigurður Gestsson, f. Meira
27. september 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Sunneva Guðnadóttir

30 ára Sunneva ólst upp á Siglufirði, býr þar, lauk sveinsprófi í framreiðslu frá Menntaskólanum í Kópavogi og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Sturlaugur Fannar Þorsteinsson, f. 1986, húsasmiður. Sonur: óskírður Sturlaugsson, f. 2016. Meira
27. september 2016 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Minni Gunnarsson 90 ára Petrína Steinadóttir Þorbjörg Ingibergsdóttir 85 ára Kristrún Jónsdóttir Margrét S. Meira
27. september 2016 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverji

Víkverji ók í gegnum þjóðgarðinn á Þingvöllum á dögunum og dásamaði þar haustlitadýrðina. Þingvellir skörtuðu sínu fegursta, veðrið var yndislegt og þótt komið væri langt fram í september voru ferðamenn úti um allt. Meira
27. september 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. september 1958 Minnismerki um Þorstein Erlingsson var afhjúpað í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð, á aldarafmæli skáldsins, og heildarútgáfa á verkum hans kom út. Meira

Íþróttir

27. september 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Albert á skotskónum með PSV

Albert Guðmundsson var heldur betur á skotskónum í gærkvöldi þegar hann skoraði þrennu fyrir varalið PSV í sigurleik á heimavelli á móti Fortuna Sittard í næstefstu deild hollensku knattspyrnunnar. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Aron vongóður en Kolbeinn úr leik

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson er vongóður um að ná landsleikjunum á móti Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM á Laugardalsvellinum 6. og 9. október en Kolbeinn Sigþórsson verður að öllu óbreyttu ekki með í þeim leikjum. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 736 orð | 3 myndir

„Fólk var einfaldlega búið að afskrifa okkur“

21. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var gríðarlegur léttir. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

„Hún er alveg grjóthörð“

17. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Mist Edvardsdóttir skoraði tvö marka Vals þegar liðið vann Selfoss 3:1 á útivelli í 17. og næstsíðustu umferð Pepsideildarinnar í knattspyrnu. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Birgir Leifur er á leið til Kasakstan

Íslandsmeistarinn í höggleik, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur þátt í afar sterku móti í Kasakstan sem hefst á fimmtudaginn. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Ef ég hefði þurft að velja fyrirfram einn leik á Íslandsmótinu í...

Ef ég hefði þurft að velja fyrirfram einn leik á Íslandsmótinu í knattspyrnu 2016 sem ég myndi ekki missa af var það viðureign HK og Leiknis frá Fáskrúðsfirði í 1. deild karla, í lokaumferðinni síðasta laugardag. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 248 orð

Eftir 21. umferðina

Eftir 21. umferðina í Pepsi-deild karla á sunnudaginn hafa ýmsar línur skýrst en fyrst og fremst er áfram mikil spenna í baráttunni um Evrópusætin tvö og um hvaða tvö lið ná að forða sér frá falli. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Eiður Smári leikur ekki á Indlandi

Eiður Smári Guðjohnsen mun ekki ná að leika einn einasta leik fyrir Pune City í indversku ofurdeildinni sem hefst í byrjun næsta mánaðar. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Elías skorar og skorar

Elías Már Ómarsson heldur áfram að raða inn mörkunum fyrir IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann skoraði síðara mark liðsins í 2:0 sigri gegn Östersunds í gærkvöld. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

England Burnley – Watford 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson fór...

England Burnley – Watford 2:0 • Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli í uppbótartíma í liði Burnley. Staðan: Manch. City 660018:518 Tottenham 642010:314 Arsenal 641115:713 Liverpool 641116:913 Everton 641110:413 Manch. Utd 640212:712 Cr. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Fá úrslitaleikina á besta heimavöllinn

Dagný Brynjarsdóttir og samherjar hennar í Portlands Thorns komu sér í góða stöðu fyrir úrslitakeppnina um bandaríska meistaratitilinn í knattspyrnu í fyrrinótt. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Goðsögn í golfinu horfin á braut

Goðsögnin Arnold Palmer lést á sunnudaginn í Pittsburgh í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum á 87. aldursári. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Jóhann sprækur í góðum sigri

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson skilaði fínni frammistöðu með nýliðum Burnley í gærkvöld þegar þeir lögðu Watford, 2:0, í lokaleik sjöttu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, úrslitaleikur: Grindavíkurv: Grindavík...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, úrslitaleikur: Grindavíkurv: Grindavík – Haukar 16 1. deild kvenna, leikur um 3. sæti: Reykjaneshöll: Keflavík – ÍR 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 486 orð | 2 myndir

Kom skemmtilega á óvart

Maraþon Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kári Steinn Karlsson fagnaði sigri í maraþonhlaupi í fyrsta sinn á ferli sínum þegar hann kom fyrstur í mark í Montreal-maraþoninu sem þreytt var í Kanada í fyrradag. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

McIlroy meistarinn

Norður-Írinn Rory McIlroy fagnaði sigri á lokamótinu í PGA-mótaröðinni í golfi sem lauk á East Lake vellinum í Georgíu í fyrrakvöld. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Nær Ronaldo 100 mörkunum?

Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu hefst í kvöld með átta leikjum. Flestra augu munu beinast að viðureign Borussia Dortmund Evrópumeistara Real Madrid sem eigast við í Dortmund. Bæði lið hrósuðu sigri í fyrstu umferðinni. Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – Aranäs 34:21 • Leó Snær Pétursson skoraði...

Svíþjóð Malmö – Aranäs 34:21 • Leó Snær Pétursson skoraði ekki mark fyrir Malmö. *Efstu lið: Malmö 6, Kristianstad 4, Redbergslid 4, Alingsås 4, Ystad IF 4, Guif 4, Lugi... Meira
27. september 2016 | Íþróttir | 394 orð | 3 myndir

V íglundur Páll Einarsson hefur látið af störfum sem þjálfari...

V íglundur Páll Einarsson hefur látið af störfum sem þjálfari Fjarðabyggðar, en liðið féll úr 1. deild karla í knattspyrnu á nýafstaðinni leiktíð. Víglundur tók við Fjarðabyggð fyrir tímabilið, en liðið hafnaði í neðsta sæti 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.