Greinar föstudaginn 21. október 2016

Fréttir

21. október 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

22 tonn á dag af innlendum mat

Að fá sér eina með öllu á Bæjarins bestu er orðið hluti af upplifun ferðamanna af Íslandi, eins og sést á þeim mannfjölda sem leggur leið sína í pylsuvagninn á degi hverjum. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Aflaklær bogruðu í grunninum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það var þríheilagt hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum um síðustu helgi. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar Jespers Pedersen í Mengi

Jesper Pedersen býður til tónleika í Mengi í tilefni af fertugsafmæli sínu í kvöld. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Allt frá lögfræðingum til sirkuskonu og borara

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Almennar kosningar til Alþingis munu fara fram laugardaginn 29. október næstkomandi. Af því tilefni hefur landskjörstjórn birt auglýsingu um framboð þeirra 12 stjórnmálaflokka sem bjóða fram lista og nöfn þeirra 1. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Alþingismenn með umboð fyrir alla þjóðina, líka börn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Börn eru fullgildir meðlimir samfélagsins alveg eins og þeir sem hafa kosningarétt. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Aukin bílasala skapar vinnu á Litla-Hrauni

Á Litla-Hrauni, þar sem fangar framleiða númeraplötur á bílaflota landsmanna, hefur verið í nógu að snúast að undanförnu. Það sem af er þessu ári hafa 57. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Áfram sveiflast fylgið

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Píratar og Sjálfstæðisflokkur fengju hvor um sig 15 þingmenn yrði gengið til kosninga núna. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni fyrir flokkinn

„Ég ætla ekki einu sinni að reyna að skýra þetta. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Árið 2015

1,2 milljarðar ferðamanna í heiminum. 610 milljónir ferðamanna í Evrópu. 78 milljónir ferðamanna í Norður-Evrópu. 1,3 milljónir ferðamanna komu til Íslands árið 2015. 1,7% af þeim sem ferðuðust í Norður-Evrópu komu til Íslands. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Á slóðum Höskuldar

Skarðaborg er nýbýli sem var byggt árið 1949 út úr landnámsjörðinni Skörðum í Reykjahverfi. Í Skörðum bjó Ófeigur Járngerðarson og er hann talinn heygður í Ófeigshóli, sem er í heimatúninu á bænum. Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Banni við nautaati í Katalóníu hnekkt

Stjórnlagadómstóll Spánar hefur ógilt bann sem sett var við nautaati í sjálfstjórnarhéraðinu Katalóníu og sagði að það samræmdist ekki stjórnarskrá landsins. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 708 orð | 5 myndir

„Aldrei verið yngri og sprækari“

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eigendur heildsölufyrirtækisins John Lindsay hf. fagna 90 ára afmæli fyrirtækisins föstudaginn 28. október nk. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 872 orð | 3 myndir

„Á vissan hátt með nýja stofnun“

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við erum að gera skemmtilega hluti og leita að tækifærum sem felast í þessum miklu breytingum. Við höfum fengið inn nýtt og kraftmikið fólk í stað öflugra reynslubolta sem við misstum frá okkur. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 2 myndir

„Nánast sumarveður upp á hvern dag“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skjaldþingsstaðir í Vopnafirði hafa verið áberandi í veðurfréttunum á þessu hausti. Þar er veðurstöð og dag eftir dag hefur hún státað af hæsta hitastigi á landinu. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Berjast fyrir jafnaðarstefnunni

„Ég get ekkert skýrt þetta, en það eina sem við getum gert er að berjast fyrir jafnaðarstefnunni sem við vitum að á erindi. Það er ekkert um annað að ræða fyrir okkur,“ segir Oddný G. Harðardóttir, formaður... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Brottvísunum mótmælt við Stjórnarráðið

Fólk sem tengist samtökunum No Borders stóð fyrir aðgerðum við Stjórnarráðið í Lækjargötu síðdegis í gær. Þar var mótmælt brottvísunum barna og fjölskyldna af erlendum uppruna að undanförnu. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 3 myndir

Bæringsstofa komin á netið

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Vefur með ljósmyndum Bærings heitins Cecilssonar í Grundarfirði hefur verið opnaður á netinu. Ber vefurinn sama nafn og ljósmynda- og minjasafn sem opnað var í Sögumiðstöðinni í Grundarfirði fyrir nokkrum... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Efnum náð og ástandið róast

Að fangelsi eins og Litla-Hraun geti orðið 100% fíkniefnafrítt er óraunhæft, segir Halldór Valur Pálsson. Í krafti sterkrar fíknar muni þeim sem ætla alltaf takast að útvega sér dóp. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Einstæðir og öryrkjar þiggja oftast aðstoð

Örorka er helsta ástæða þess að fólk leitar til líknarsamtaka eftir mataraðstoð. Einstæðir foreldrar eru einnig í þessari stöðu, erlendir ríkisborgarar og hælisleitendur. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Endurspeglar jákvæðni í garð VG

„Við í framboði höfum verið á ferðalagi undanfarna daga og finnum fyrir miklum stuðningi. Ég er því ekkert hissa að þessar skoðanakannanir endurspegli jákvæðni gagnvart stefnu Vinstri grænna,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, 1. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu Hvað mælti Óðinn?

Myndasöguforlögin Gisp! og Froskur efna til útgáfufagnaðar á Kaffi Laugalæk/Gallerí Laugalæk í gamla Verðlistahúsinu við Laugalæk í dag klukkan 17. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 843 orð | 3 myndir

Fangelsismál eru í framþróun

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Rýmri heimildir sem gefa fyrirmyndarföngum möguleika á að komast út í frelsið fyrr en boðist hefur til þessa hafa skapað betri brag í fangelsunum. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Ferðamennirnir gefa sveitunum ótal tækifæri

„Það er búin að vera ótrúlega mikil nýting, meiri en síðustu ár. Það er alveg sama þótt herbergi bætist við hér á svæðinu, það er alltaf fullt. Ætli það séu ekki um 2. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 1425 orð | 7 myndir

Fleiri ferðamannamunnar til að metta

Fréttaskýring Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Talið er að 1,7 milljónir ferðamanna sæki Ísland heim á þessu ári; jafngildir það því að Íslendingar væru um 30 þúsund fleiri að jafnaði en þeir raunverulega eru. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Flugferðunum fækkar

Eyþór og samstarfsfólk hans á Fiskistofu hefur síðustu misseri verið dyggir viðskiptavinir Flugfélags Íslands. „Það var svolítið táknrænt að í síðustu viku pakkaði ég niður dótinu á skrifstofu minni í Hafnarfirði og er að tæma hana. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð

Framkvæmdaleyfi afturkallað

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarfélög og aðrir leyfisveitendur og framkvæmdaraðilar eru að fara yfir sín mál í ljósi úrskurðar um Bakkalínur og dóma Hæstaréttar um nýja Suðurnesjalínu. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Frost hefur mælst á fáum stöðum í byggð núna í haust

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsti vetrardagur er á morgun, laugardag. Haustið hefur verið afar milt og enn hefur frost aðeins mælst á fáum stöðum í byggð. Trausti Jónsson veðurfræðingur bloggaði um haustið og tíndi til nokkrar staðreyndir. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Færeyjar fyrir ofan Noreg á FIFA

„Jú, við erum svo sannarlega ánægðir, sérstaklega með að vera ofar á listanum en grannar okkar frá Noregi og Finnlandi,“ segir Virgar Hvidbro, adalskrivari færeyska knattspyrnusambandsins, um árangur karlalandsliðsins sem er í 74. Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gefur út disk með tónlist fyrir ketti

Bandaríski sellóleikarinn David Teie er með harla óvenjulega áheyrendur í huga á nýjasta diski sínum. Þeir eru ferfættir, loðnir og láta ánægju sína í ljós með því að mala. Teie sendi á dögunum frá sér fyrsta diskinn með tónlist sem er samin fyrir... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Geimferðir, heimskautalist og ljóð mætast á Húsavík

Landkönnuðir og listamenn mætast á Húsavík á hátíð sem stendur frá deginum í dag til sunnudags, það er 20. til 23. október. Þar verða geimferðir, myndlist, fjallaferðir, matur, heimskautamenning og ljóðlist í deiglu. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Golli

Akureyri Það hefur blásið byrlega víða á landinu undanfarið og rokið feykt ýmsu til. Við kirkjugarðinn á Akureyri þurfti þó vélknúinn blásara til að þyrla laufum haustsins í... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Gæti leitt til hruns á ferskfisksmarkaði

Á það er bent í vefmiðlinum Undercurrent News , sem segir viðskiptafréttir úr sjávarútvegi, að óttast sé að markaður með ferskfisk frá Íslandi muni hrynja, komi til verkfalls sjómanna á Íslandi 10. nóvember eins og boðað hefur verið. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Hafði betur gegn mjólkurrisanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jógúrtísfyrirtækið Yogiboost, sem er í eigu Lúðvíks Georgssonar og fjölskyldu hans í Malmö í Svíþjóð, vann í vikunni dómsmál sem mjólkurrisinn Arla höfðaði gegn því vegna nafns fyrirtækisins. Meira
21. október 2016 | Innlent - greinar | 875 orð | 4 myndir

Hin frönsku kynni gleymast ei

Fosshótel Austfirðir standa vörð um arfleifð franskra sjómanna Mikil og merk saga sem gestir geta kynnt sér á hótelinu og nágrenni Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Hjúkrun við Fossvoginn

Kostnaður við byggingu 100 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg í Reykjavík, sem taka á í notkun snemma árs 2019, er áætlaður um 2,9 milljarðar króna. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Dagur B. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hæstiréttur þyngdi nauðgunardóm

Hæstiréttur dæmdi í gær Björn Valdimarsson í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt hann í tveggja ára fangelsi. Meira
21. október 2016 | Innlent - greinar | 568 orð | 2 myndir

Í sælunni á Siglufirði

Rúmlega ársgamalt stendur Sigló Hótel á notalegum stað við smábátahöfnina á Siglufirði Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 524 orð | 2 myndir

Jarðstrengir tvöfalt dýrari

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki er tekin afstaða til þriggja kosta sem Landsnet gerir grein fyrir í svokallaðri valkostaskýrslu vegna Suðurnesjalínu 2. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir segist bugaður

Þorsteinn Ásgrímsson Mélen thorsteinn@mbl. Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kennslumyndband fjarlægt af Facebook

Myndskeið um brjóstaskoðun frá sænska krabbameinsfélaginu var fjarlægt af samskiptavefnum Facebook vegna þess að það þótti óviðurkvæmilegt. Í myndskeiðinu eru teiknaðar myndir notaðar til að kenna konum að leita að hnútum í brjóstum sínum. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kjörsóknin er meiri nú en síðast

Síðdegis í gær höfðu 5.332 kosið utan kjörfundar hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu fyrir alþingiskosningarnar sem fara fram 29. október. Af þeim hafa 3. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Kröftug umræða og konur láta í sér heyra

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Við mótmælum kynbundnum launamun og vanmati á störfum kvenna. Menntun kvenna er ekki metin jafnt á við karla. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Líkamsrækt og laun í ferðasjóð

„Síðari hluti nætur er besti tími sólarhringsins. Ég fer yfirleitt út upp úr klukkan sex og þá eru fáir á ferli. Þetta eru gæðastundir sem maður á svolítið fyrir sjálfa sig og getur látið hugann reika. Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Líkleg brotlending á Mars

Allt bendir til þess að evrópska lendingarfarið Schiaparelli hafi brotlent á reikistjörnunni Mars í gær. Merki frá farinu hættu að berast til Evrópsku geimferðastofnunarinnar (ESA) rétt áður en það átti að lenda. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Lítum á hvert prósent sem sigur

„Við erum bara að byrja og lítum svo á að hvert einasta prósent í plús sé sigur. Yfirleitt höfum við fengið jákvæð viðbrögð hvar sem við komum,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður... Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 757 orð | 3 myndir

Lýst sem pólitísku sjálfsvígi

Fréttaskýring Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Merki um fjarstýrð hryðjuverk

Vísbendingar eru komnar fram um að tengsl séu á milli hryðjuverka, sem framin voru í Frakklandi og talið var að væru ótengd. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Mun vonandi skila sér á kjördag

„Við þökkum þetta traust og vonumst eftir því að þetta muni skila sér úr kjörkössunum þegar þar að kemur. Meira
21. október 2016 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Mæla með að Green verði sviptur nafnbót

Neðri deild breska þingsins samþykkti samhljóða í gær tillögu um að mæla með því að kaupsýslumaðurinn Philip Green yrði sviptur riddaratign. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 719 orð | 5 myndir

Mörg þúsund fá mataraðstoð

Baksvið Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Þeir sem þiggja mataraðstoð á Íslandi verða oft fyrir fordómum. Úr slíkum viðhorfum dró þó í kjölfar hrunsins. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Grafarvoginn

Biskup Íslands hefur skipað dr. Grétar Halldór Gunnarsson í embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Kjörnefnd prestakallsins komst að þessari niðurstöðu, en kosið var á milli fimm umsækjenda. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Píratar mælast stærstir

Anna Lilja Þórisdóttir Viðar Guðjónsson Mikil hreyfing er á fylgi flokkanna á milli vikna og sömuleiðis á því hlutfalli kjósenda sem taka afstöðu. Þetta sýnir könnun sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið dagana 14. til 19. október. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Reykhúsvinnan hluti af haustinu

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég er kominn með taðið í reykhúsið en ég á eftir að laga til í því áður en ég byrja að reykja. Ég reyki í tveimur járnbölum sem ég raða taðinu í og ég kveiki upp tvisvar á dag. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sannfærð um að fylgið muni aukast

„Við erum búin að vera að kynna kosningamálin okkar og erum að koma þeim enn betur á framfæri og ég er sannfærð um að lokadagar kosningabaráttunnar muni skila okkur meira fylgi en þessi könnun sýnir,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, fyrsti maður... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Semja um Sólvangsmál

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri í Hafnarfirði og Kristján Júlíusson heilbrigðisráðherra skrifa í dag undir nýjan og endurskoðaðan samning um rekstur hjúkrunarheimilis á Sólvangi. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Spurði um tengingar

Saksóknari spurði um tengingar á milli Aurum-málsins og Stím-málsins í skýrslutöku yfir Jóni Ásgeiri og vitnaleiðslum yfir nokkrum fyrrverandi starfsmönnum eignarhaldsfélagsins Fons. Spurði hann Jón Ásgeir m.a. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Stefnir í metár í kvikmyndaiðnaði

Reiknað er með að velta í framleiðslu á kvikmyndum, myndböndum og sjónvarpsefni hér á landi muni tvöfaldast á þessu ári, ef mið er tekið af veltu á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Suðlæg átt, skúrir en gott veður nyrðra

Gera má ráð fyrir ágætu veðri víðast hvar næsta sólarhringinn, þótt eitthvað kunni að rigna sunnan- og vestanlands. Á þeim slóðum verður suðlæg átt, 8-15 m/s og skúrir með köflum. Hins vegar verður hægviðri og bjart með köflum um landið norðaustanvert. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 577 orð | 5 myndir

Sulta, reykja, súrsa og salta

Viðtal Líney Sigurðardóttir lineyster@gmail.com Haustið er tími búverka í sveitinni og ekki er slegið slöku við í sláturtíðinni. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 3 myndir

Sund í frjálsíþróttahöll

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kynningardagur íþrótta fatlaðra á Íslandi, Paralympic-dagurinn, verður í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal á morgun klukkan 14-16 og eru allir boðnir velkomnir. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Svolítið erfitt að átta sig á stöðunni

„Það svolítið erfitt að átta sig á stöðunni þar sem mikil hreyfing er á fylgi. Við höfum fundið fyrir miklum stuðningi og áhuga,“ segir Óttarr Proppé, þingmaður og formaður Bjartrar... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Tímamót

Sameinuðu þjóðirnar helguðu árið 1975 málefnum kvenna. Þær íslensku gripu boltann og efndu til kvennafrídags 24. október. Þær komu saman á fundum um land allt en sá fjölmennasti var á Lækjartorgi, þangað sem um 25 þúsund konur mættu. Meira
21. október 2016 | Innlent - greinar | 927 orð | 5 myndir

Upplifun og útivist um land allt

Icelandair Hotels eru starfrækt hringinn í kringum landið Ákveðnir þættir eru hótelunum sameiginlegir en öll draga þau þó dám af sinni heimasveit. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð

Veitur og vátryggingar borga best

Heildarlaun fullvinnandi launafólks á Íslandi voru á síðasta ári að meðaltali 612 þúsund krónur á mánuði en helmingur launamanna hafði 535 þúsund krónur eða meira. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vélstjóri til sjós og lands

Bæring Cecilsson fæddist 24. mars árið 1923 á Búðum undir Kirkjufelli í Eyrarsveit. Hann lést á St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi 17. maí árið 2002. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Vilja breyttan hugsunarhátt

Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, stofnaði ráðgjafahópinn árið 2009 en í honum sitja um fimmtán krakkar á aldrinum 13-17 ára. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð

Vilja fá ráðuneyti menningarmála

Næsta ríkisstjórn þarf að forgangsraða í þágu lista og menningar með því að skipaður verði sérstakur ráðherra þeirra mála. Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Þáttum úr náttúrusögu óeirðar að ljúka

Sýningu Unnars Arnar, Þættir úr náttúrusögu óeirðar, lýkur nú um helgina en sýningin er í sýningarrýminu Harbinger, sem er til húsa á Freyjugötu, og verður opin milli kl. 14 og 17 alla... Meira
21. október 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Örorka er algeng ástæða

Velferðarvaktin spurði öll hjálparsamtök sem veita mataraðstoð hver þróun umfangs aðstoðarinnar hefði verið á síðustu fimm árum. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2016 | Staksteinar | 162 orð | 2 myndir

Grátbroslegt grín

Einn af fjölmörgum „Íslandsvinum“ og góðkunningjum úr umræðu hér á landi var nefndur til sögunnar í eftirtektarverðri frétt Ríkisútvarpsins: Breska þingið samþykkti samhljóða í dag að svipta Philip Green, fyrrverandi viðskiptafélaga Baugs,... Meira
21. október 2016 | Leiðarar | 565 orð

Upplýsingatregi á háu stigi

Trúverðugleika FME og hlutabréfamarkaðarins er ógnað vegna feluleiks Meira

Menning

21. október 2016 | Leiklist | 778 orð | 4 myndir

Bak við luktar dyr

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is RaTaTam-leikhópurinn var stofnaður í janúar 2015 og þá hófst strax undirbúningur að sýningunni Suss! sem er loksins að verða að veruleika eftir eins og hálfs árs vinnu. Meira
21. október 2016 | Myndlist | 2121 orð | 4 myndir

„Íslensk náttúra gríðarlega mikilvæg fyrir framtíðina“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég er mjög spenntur fyrir Marshall-húsinu og þeirri aðstöðu sem ég get komið mér þar upp en ég er ekki síður ánægður með það hvað Nýlistasafnið og Kling og Bang fá þar falleg og verðskulduð sýningarrými. Meira
21. október 2016 | Bókmenntir | 859 orð | 3 myndir

Bóndi, sjómaður og einstæð móðir

Hólmfríðar saga sjókonu segir ættarsögu rangæskrar valkyrju sem var bóndi, sjómaður og einstæð móðir um miðbik 19. aldar. Meira
21. október 2016 | Kvikmyndir | 405 orð | 11 myndir

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn ...

Bridget Jones's Baby Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
21. október 2016 | Tónlist | 566 orð | 5 myndir

Dauða húsið á sléttunni

Af húsmálmi Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Ég væri til í að hlusta á dauðamálmsplötu byggða á Húsinu á sléttunni,“ sagði æringinn Zach Galifianakis við annan æringja, James Corden, í spjallþætti þess síðarnefnda vestur í Ameríku fyrir skemmstu. Meira
21. október 2016 | Menningarlíf | 585 orð | 3 myndir

Frægðin kom úr bestu verstu mynd heims

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
21. október 2016 | Tónlist | 507 orð | 1 mynd

Fyrst og fremst að reyna að hafa gaman af þessu

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson situr ekki auðum höndum, því hann gaf á dögunum út nýja breiðskífu með jólalögum og er með í undirbúningi tónleika í Gamla bíói í desemberbyrjun, jólatónleika til að kynna jólaplötu. Meira
21. október 2016 | Bókmenntir | 189 orð | 6 myndir

Fyrst og fremst ljóð

Dimma hefur lagt áherslu á útgáfu á ljóðabókum og gerir enn; lunginn af útgáfu ársins er bækur með frumsömdum og þýddum ljóðum. Bókin Neyðarútgangur hefur að geyma úrval ljóða eftir pólsku skáldkonuna Ewu Lipska. Meira
21. október 2016 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Heiðra minningu Ingimars

Hvanndalsbræður hafa ákveðið að heiðra minningu tónlistarmannsins Ingimars Eydals með því að endurgera lagið María Isabel. Ingimar hefði orðið áttræður í gær. Lagið birtist fyrst á plötunni Í sól og sumaryl sem kom út árið 1972. Meira
21. október 2016 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Hitað upp fyrir Iceland Airwaves

Kexland og Kex Hostel munu hita upp fyrir Iceland Airwaves ásamt hljómsveitunum Kött Grá Pjé, Sykri, Hórmónum og Wesen á morgun og hefjast tónleikar klukkan 18.00. Frítt er inn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Meira
21. október 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru...

Jack Reacher: Never Go Back Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17. Meira
21. október 2016 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Johnny Rotten opnar Pönksafn Íslands

Enski tónlistarmaðurinn John Lydon, sem áður var þekktur sem Johnny Rotten, mun opna Pönksafn Íslands í Bankastræti 2. nóvember næstkomandi. Lydon var söngvari Sex Pistols en þegar sveitin lagði upp laupana stofnaði hann sveitina Public Image Ltd. Meira
21. október 2016 | Menningarlíf | 237 orð | 1 mynd

Samtal í Suður-Frakklandi

Sýningin ATHANOR, sem fjallar um tengsl alkemíu og nútímamyndlistar, verða opnuð í listamiðstöðinni í Sete í Suður-Frakklandi í dag, en íslenski listamaðurinn Halldór Ásgeirsson mun taka þátt í sýningunni auk þess að flytja gjörning á morgun,... Meira
21. október 2016 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Skrítnar seint seint sígarettur

Ég hef séð nokkra þætti af The Late Late Show eins og hann kallast hjá Sjónvarpi Símans. Þar hefur vakið mesta athygli mína útúrreyktur hljómsveitarstjóri sem er augljóslega að reykja mjög skrítnar sígarettur. Meira
21. október 2016 | Bókmenntir | 1403 orð | 2 myndir

Smjörgreiddir gæslumenn feðraveldisins

Í bókinni Hulduþjóðir Evrópu eftir Þorleif Friðriksson er lesendum boðið í ferðalag um Evrópu þar sem hátt í fjörutíu hulduþjóðir eru heimsóttar og fjallað um sögu þeirra. Meira
21. október 2016 | Bókmenntir | 311 orð | 2 myndir

Spennan tekur aldrei enda

Eftir Stefan Ahnhem. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Kilja. 512 bls. Ugla 2016. Meira
21. október 2016 | Kvikmyndir | 61 orð | 2 myndir

The Girl on the Train

Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Meira
21. október 2016 | Fólk í fréttum | 51 orð

The Room

Bíó Paradís verður með tvennar svokallaðar þátttökusýningar á kvikmyndinni The Room. Fyrri sýningin verður í kvöld og sú síðari á morgun. Greg Sestero, sem leikur hlutverk Mark í myndinni, verður sérstakur gestur á sýningunum. Meira
21. október 2016 | Tónlist | 88 orð

Uggla á Dillon

Uggla spilar á Dillon annað kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 22. Uggla er tveggja ára hafnfirskt popp-/rokkband og hefur gefið út tvö lög. Annars vegar er um að ræða djassskotið popplag, Sit í svörtu húmi, við texta Páls Ólafssonar. Meira
21. október 2016 | Bókmenntir | 930 orð | 3 myndir

Úr hverju er alheimurinn?

Í bókinni Öreindirnar, alheimurinn, lífið – og Guð reynir Bjarni E. Guðleifsson náttúrufræðingur að samræma vísindi og Guðstrú og veltir því fyrir sér úr hverju alheimurinn sé, hvernig hann hafi myndast og hvernig lífið varð til. Meira

Umræðan

21. október 2016 | Bréf til blaðsins | 212 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 11. október var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 11. október var spilaður 22 para tvímenningur. Bestur árangur í N/S (% skor): Örn Einarsson - Guðlaugur Ellertsson 59,6 Bjarnar Ingimarss. Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 599 orð | 1 mynd

Eldri borgarar eiga ekki að vera afgangsstærð

Eftir Árna Pál Árnason: "Lágmarksbætur almannatrygginga eiga að fylgja lægstu launum og taka hækkunum með sama hætti og á sama tíma og þau." Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 717 orð | 7 myndir

Friðarhlaupið á Grænlandi

Eftir Andrés Ramón, Laufeyju Haraldsdóttur og Torfa Leósson: "Grænlendingar eru að sönnu þjóð sem aldrei hefur farið með ófriði að annarri þjóð og ekki er líklegt að það muni nokkurn tímann breytast." Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 552 orð | 1 mynd

Frjálslyndi og vestræn samvinna

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Boðskapurinn um frjálslyndi og víðtæka vestræna samvinnu á brýnna erindi í dag en nokkru sinni fyrr." Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 585 orð | 2 myndir

Gjaldtaka af nýtingu auðlinda

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Mikilvægt er að þeir sem bjóða fram krafta sína til starfa á Alþingi þekki grundvallarforsendur að baki veiðigjaldi." Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 819 orð | 2 myndir

Hryðjuverk í Vatnsmýrinni

Eftir Heimi Sindrason og Baldur Sveinsson: "Hvernig geta menn lokað augunum fyrir því að hér geti átt sér stað ófyrirséðar hamfarir sem kalli á að ekki megi hrófla við Reykjavíkurflugvelli?" Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Kosningaúrslitin geta stórskaðað lífskjörin

Eftir Guðna Ágústsson: "Ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins sem verið hefur við stýrið síðustu þrjú árin er langt komin með að leiða þjóðina inn á græna velli tækifæranna." Meira
21. október 2016 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Línan frá Brussel

Stefna Viðreisnar hverfist meira eða minna um það meginmarkmið flokksins að Ísland gangi í Evrópusambandið. Markmið sem Viðreisn var sett á laggirnar í kringum á sínum tíma en talsmenn flokksins hafa varla minnzt á undanfarna mánuði. Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Sagan endalausa um lögverndaða einokun

Eftir Karl Sigurhjartarson: "Mér er sagt að verið sé að skipa nýtt fólk í nefndina. Ætli það verði þá aðrir 20 mánuðir?" Meira
21. október 2016 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Svör óskast

Eftir Þórð Birgisson: "Hvernig ætlið þið að tryggja það að allir sitji við sama borð og hafi sömu möguleika á að fá kvóta?" Meira

Minningargreinar

21. október 2016 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Arngrímur Marteinsson

Arngrímur Marteinsson fæddist á Ystafelli í Þingeyjarsveit 26. júlí 1930. Hann lést á Vífilsstöðum 7. október 2016. Foreldrar hans voru hjónin Marteinn S. Sigurðsson, frá Ystafelli í Þingeyjarsveit, f. 10.5. 1894, d. 25.10. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 3042 orð | 1 mynd

Auður Þórðardóttir

Auður Þórðardóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 19. júní 1925. Hún lést í Kópavogi 11. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Þorbjörg Sigurðardóttir, f. á Brjánslæk í V-Barðastrandarsýslu 26.10. 1899, d. 27.3. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Elín Ólafía Finnbogadóttir

Elín Ólafía Finnbogadóttir fæddist 23. október 1926 á Hóli í Bakkadal í Arnarfirði og ólst þar upp. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. október 2016. Foreldrar hennar voru Finnbogi Jónsson, f. 2. janúar 1896, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Erla Ruth Sandholt

Erla Ruth Sandholt fæddist í Reykjavík 27. maí 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2016. Foreldrar hennar voru Þóra G. A. K. Sandholt listamaður og húsmóðir, f. 18. júlí 1912, d. 14. janúar 2010, og Ásgeir J. Sandholt bakarameistari,... Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Guðbjörg E. Vestmann

Guðbjörg E. Vestmann fæddist 23. nóvember 1953. Hún lést 16. október 2016. Foreldrar hennar eru Einar Vestmann vélsmiður og Guðlaug Jónsdóttir kaupmaður. Syskini hennar eru þrjú, Jón Vestmann, Guðmundur og Jóhanna. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 677 orð | 1 mynd

Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir

Guðrún Hólmfríður Björgólfsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júní 1955. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 16. október 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Björgólfur Sigurðsson, f. 31. ágúst 1915, d. 22. mars 1972, og Kristín Helga Sigmarsdóttir, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Ingólfur Lárusson

Ingólfur Lárusson fæddist á Hnitbjörgum, Hlíðarhreppi N-Múl. 24. mars 1915. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. október 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Halldóra Eiríksdóttir, f. 1892, d. 1967, og Lárus Sigurðsson, f. 1875, d. 1924. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 2737 orð | 1 mynd

Katrín Pálsdóttir

Katrín Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júlí 1949. Hún lést 9. október 2016. Foreldrar hennar voru Ragnhildur Árnadóttir, f. 5. nóvember 1923 á Atlastöðum í Svarfaðardal, d. 3. maí 2014, og Páll Halldórsson bifreiðarstjóri, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Nína Sólveig Jónsdóttir

Nína Sólveig Jónsdóttir fæddist 28. maí 1955. Hún lést 3. október 2016. Útför Nínu Sólveigar fór fram 14. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 1046 orð | 1 mynd

Sigríður Björnsdóttir

Sigríður Björnsdóttir (Sidda) fæddist í Reykjavík 30. apríl 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 6. október 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Pétursdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 2. ágúst 1916, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 1895 orð | 1 mynd

Þuríður Þorsteinsdóttir

Þuríður Þorsteinsdóttir fæddist 3. janúar 1923 í Miðhlíð á Barðaströnd og fluttist á barnsaldri að Litluhlíð í sömu sveit. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 16 október 2016. Þuríður var dóttir hjónanna Guðrúnar Jónu Margrétar Finnbogadóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2016 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Ögmundur Árnason

Ögmundur Árnason fæddist 5. ágúst 1947. Hann lést 23. maí 2016. Ögmundur var jarðsunginn 8. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2016 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

Boða skýrslu um FIH

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Seðlabanki Íslands áformar að láta vinna skýrslu um aðdraganda og eftirmál þess að bankinn veitti Kaupþingi þrautavaralán að fjárhæð 500 milljónir evra 6. október árið 2008. Meira
21. október 2016 | Viðskiptafréttir | 27 orð

Einhugur um stýrivexti

Enginn nefndarmanna peningastefnunefndar Seðlabankans taldi ástæðu til að breyta stýrivöxtum við síðustu vaxaákvörðun 5. október. Þetta kemur fram í fundargerð nefndarinnar sem birt er á vefsíðu... Meira
21. október 2016 | Viðskiptafréttir | 517 orð | 1 mynd

Einstakar forsendur til að styrkja undirstöður

Sigurður Nordal sn@mbl.is Hagdeild Alþýðusambands Íslands telur útlit gott í efnahagslífinu til næstu ára og gerir ráð fyrir ágætum hagvexti, góðu atvinnuástandi og hóflegri verðbólgu. Meira

Daglegt líf

21. október 2016 | Daglegt líf | 182 orð | 2 myndir

Frá Watergate til WikiLeaks

Í hádeginu í dag mun stjórnmálafræðingurinn Silja Bára Ómarsdóttir halda fyrirlestur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur undir yfirskriftinni Frá Watergate til WikiLeaks. Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 841 orð | 2 myndir

Gengið með ókunnugt fólk

Atvinnulaus leikari í Hollywood virðist hafa dottið niður á snjalla viðskiptahugmynd þegar hann bauðst til að taka fólk með sér í göngutúra gegn vægu gjaldi. Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 40 orð | 1 mynd

Grímur fyrir hrekkjavöku

Nú þegar hrekkjavakan er framundan er auðvitað boðið upp á grímur af þeim Hillary Clinton og Donald Trump forsetaframbjóðendum í henni Ameríku. Þeir sem selja slíkar grímur segja þær njóta þó nokkurra vinælda, fólk vill jú grínast með þessi... Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

Heimur Freys

„Kannski sér maður skrítinn, síðhærðan mann á gangi fyrir framan eldhúsgluggann og fer að ímynda sér hvaðan hann kemur.“ Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Kokkar bjóða gestum og gangandi upp á sérlagaða kjötsúpu

Árlegur „Kjötsúpudagur á Skólavörðustíg“ verður haldinn kl. 14-16 á morgun, fyrsta vetrardag, laugardaginn 22. október. Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 874 orð | 3 myndir

Ljóð eru flögrandi út um allt

„Ég er heppin að hafa átt pabba sem var ljóðskáld og ljóðaunnandi og kynnti mig fyrir ljóðum og ljóðskáldum. Ég er klaufsk eins og pabbi. Við köllum það að kunna að detta á jafnsléttu.“ Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 47 orð | 1 mynd

Sauðárkrókur

litla fjallið var okkar svo óendanlega stórt þegar litla höndin mín passaði svo vel í þína stóru örugg gengum við upp til að sjá allan heiminn í einu þorpi oft á dag gekkstu með mér upp þar sem hinir dauðu voru nær himnum og við nær... Meira
21. október 2016 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Segja sögu með tónum

Á fjölskyldustund Menningarhúsanna í Kópavogi, fyrsta vetrardag laugardaginn 22. október kl. 13, verður Dúó Stemma með dagskrá í Salnum. Meira

Fastir þættir

21. október 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Hc1 Rg6 14. Rd3 Rf6 15. c5 Hf7 16. Kh1 Bf8 17. Hg1 Hg7 18. a4 h5 19. g3 fxg3 20. Hxg3 g4 21. cxd6 cxd6 22. Hg1 gxf3 23. Meira
21. október 2016 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

90 ára

Í dag er Hlöðver Guðmundsson bólstrari 90 ára. Af því tilefni býður hann vinum og vandamönnum til samsætis og veitinga á morgun, 22. október, í salnum Glæsigerði á Hótel Örk í Hveragerði á milli kl. 15 og 18. Allir... Meira
21. október 2016 | Í dag | 16 orð

En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska...

En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi. (Gal. Meira
21. október 2016 | Í dag | 218 orð | 1 mynd

Hulda Jakobsdóttir

Hulda Dóra Jakobsdóttir fæddist í Reykjavík 21.10. 1911. Foreldrar hennar voru Jakob Guðjón Bjarnason vélstjóri, sem fórst með Skúla fógeta 1933, og Guðrún Sesselja Ármannsdóttir húsfreyja, systir Kristins Ármannssonar, rektors MR. Meira
21. október 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Jóhann Ari Jóhannsson

30 ára Jóhann ólst upp á Akureyri, býr þar, útskrifaðist frá Lögregluskóla ríkisins og er lögreglumaður í Reykjavík. Maki: Anna Sæunn Ólafsdóttir, f. 1987, kvikmyndagerðarkona. Sonur: Huginn Haukur Jóhannsson, f. 2012. Meira
21. október 2016 | Í dag | 606 orð | 3 myndir

Kortlögð strönd og mið

Ólafur Þór Thorlacius fæddist í Reykjavík 21.10. 1936 og ólst þar upp við Ránargötuna. Ólafur var í Miðbæjarskólanum, í Gagnfræðaskólanum við Hringbraut í JL-húsinu og loks í Gaggó Vest í gamla Stýrimannaskólanum. Meira
21. október 2016 | Í dag | 48 orð

Málið

Að slengja saman smáorðum getur valdið því að maður hætti að gera greinarmun á þeim. Samtengingar eru algeng bráð: fyrren, þóað, afþví, afþvíað, helduren, aukheldur, aukinheldur, tilþessað. Orðabókin geymir m.a. orðið þangasti . Meira
21. október 2016 | Í dag | 288 orð

Pandoraboxið og góðbændur á Velli

Páll Imsland heilsaði Leirliði upp úr miðnættinu með þeim orðum, að stundum sé hægt um í sveitunum og ekki margt að segja af bændum: Vígþór svo mikill á velli sat vildarjörð austur að Felli. Þar eitt þúsund ær hann átti í gær og hýsti þær allar í helli. Meira
21. október 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Arney Emilía Elithsdóttir fæddist 6. janúar 2016 kl. 15.08...

Reykjavík Arney Emilía Elithsdóttir fæddist 6. janúar 2016 kl. 15.08. Hún vó 3.805 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna Heiður Eydísardóttir og Eliths Freyr Heimisson... Meira
21. október 2016 | Fastir þættir | 168 orð

Sigtryggssvíning. N-AV Norður &spade;852 &heart;ÁD10 ⋄K72...

Sigtryggssvíning. N-AV Norður &spade;852 &heart;ÁD10 ⋄K72 &klubs;KD63 Vestur Austur &spade;G9763 &spade;K104 &heart;854 &heart;7632 ⋄Á84 ⋄965 &klubs;97 &klubs;Á84 Suður &spade;ÁD &heart;KG9 ⋄DG103 &klubs;G1052 Suður spilar 3G. Meira
21. október 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sigurjón Ingvar Ólafsson

30 ára Sigurjón ólst upp í Reykjavík, býr á Selfossi og er sjómaður. Maki: Margrét Ósk Jóhannsdóttir, f. 1977, framkvæmdastjóri Vélsmiðju Suðurlands. Stjúpbörn: Ásdís Linda Pétursdóttir, f. 1999, og Bjarki Freyr Pétursson, f. 2004. Sonur: Jón Jökull, f. Meira
21. október 2016 | Árnað heilla | 260 orð | 1 mynd

Stofnuðu hljómsveitina í Kína

Ég ætla að halda rosa kvennapartí um helgina í tilefni dagsins,“ segir Elín Jónína Bergljótardóttir sem á 40 ára afmæli í dag. „Það verða tveir karlar í skvísupartíinu, en þeir verða bara í því að þjóna. Meira
21. október 2016 | Í dag | 199 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Guðríður Jónsdóttir Guðrún Jónsdóttir 90 ára Hlöðver Guðmundsson Jóhanna Jónsdóttir Kristján Sigfússon Lára Brynhildur Eiríksdóttir Steingrímur Kristjánsson Vilborg Ásgeirsdóttir 85 ára Brandur Fróði Einarsson Gestur Guðmundsson Guðlaug Ó. Meira
21. október 2016 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Fyrir margt löngu útskrifaðist hópur manna í viðskiptafræði og félagarnir fóru hver í sína áttina. Á einhverjum tímapunkti nokkrum árum síðar var haldin veisla og sá verðlaunaður sem þótti hafa staðið sig best í vinnunni. Meira
21. október 2016 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. október 1916 Í þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða alþingiskosningum voru 92% kjósenda á móti því að lögbjóða þriggja mánaða þegnskylduvinnu 17-25 ára karlmanna „við verk í þarfir hins opinbera“. 21. Meira
21. október 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þorbergur Sverrisson

30 ára Þorbergur ólst upp á Laugum í Reykjadal, býr í Kópavogi, lauk þyrluflugmannsprófi og er þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters. Maki: Lára Guðnadóttir, f. 1988, heimavinnandi. Börn: Tristan Elí, f. 2008; Guðný Birta, f. 2014, og Óliver Orri, f. Meira

Íþróttir

21. október 2016 | Íþróttir | 71 orð

0:1 Fanndís Friðriksdóttir 7. fékk langa sendingu frá Önnu Björk...

0:1 Fanndís Friðriksdóttir 7. fékk langa sendingu frá Önnu Björk Kristjánsdóttur úr vörninni, fór framhjá kínverska markverðinum og skoraði. 1:1 Wang Shuang 53. fékk langa sendingu inn á teiginn, lék á Glódísi Perlu Viggósdóttur og skoraði. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 184 orð

Aron að komast í EM-form

Neil Warnock, sem á dögunum tók við stjórastöðunni hjá Cardiff City, er ánægður með landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson og segir að hann sé að komast í svipað form og hann var í með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Aron mætir Barcelona

Aron Pálmarsson og samherjar hans í ungverska meistaraliðinu Veszprém sækja Spánarmeistara Barcelona heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun, en Barcelona er eitt af þeim liðum sem sýnt hafa áhuga á að fá Aron í sínar raðir að því er... Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Betra en búist var við á flestum sviðum í Kína

Landsliðið Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Það voru þvílík læti á leiknum og ótrúlega gaman að því leytinu til, það var alls ekki eins og við værum að spila einhvern æfingaleik. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla KR – Grindavík 87:62 Þór Akureyri &ndash...

Dominos-deild karla KR – Grindavík 87:62 Þór Akureyri – Skallagrímur 81:90 ÍR – Tindastóll 68:82 Keflavík – Snæfell 111:82 Staðan: KR 330275:2166 Keflavík 321270:2384 Stjarnan 220154:1404 Tindastóll 321254:2484 Grindavík... Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 736 orð | 2 myndir

Er að skoða mín mál

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Við eigum fund saman í byrjun nóvember og þá munum við sjá hvernig landið liggur og hver staða mála er. Ég er bara að skoða mín mál og þeir örugglega sín og þannig er þetta þegar verið er að semja. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Erfitt hjá sveit Keilis

Hafnfirðingar áttu erfitt uppdráttar á fyrsta keppnisdegi á Evrópumóti golfklúbba, sem hófst í Portúgal í gær. Sveit Keilis er í 20. sæti af 24 sveitum á samtals 12 höggum yfir pari. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-riðill: Feyenoord – Zorya 1:0 Man.Utd &ndash...

Evrópudeild UEFA A-riðill: Feyenoord – Zorya 1:0 Man.Utd – Fenerbache 41 Staðan : Feyenoord 9, Manchester United 6, Fenerbache 4, Zorya 1. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 268 orð | 1 mynd

Ég rak mig á það snemma í mínu starfi hér hjá Morgunblaðinu hve sterkar...

Ég rak mig á það snemma í mínu starfi hér hjá Morgunblaðinu hve sterkar skoðanir lesendur geta haft á M-gjöfinni svokölluðu, sem er órjúfanlegur hluti af fótboltasumrinu. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Gísli Þorgeir hetja FH-inga í Krikanum

Íslandsmeistarar Hauka fögnuðu sigri gegn nýliðum Stjörnunnar, 33:28, í Mýrinni í 8. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í gær. Góður lokakafli tryggði Haukunum sigur en þeir voru lengi að hrista Garðbæinga af sér. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Hörður varð að bregðast skjótt við

„Þetta er sterkt lið og spennandi, sem er eina ástæðan fyrir því af hverju ég hoppaði á þetta. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

ÍBV – Afturelding26:27

Íþróttahöllin í Vestmannaeyjum, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 20. október 2016. Gangur leiksins : 2:1, 2:5, 4:7, 7:9, 11:11, 14:13, 14:15, 16:18, 19:21, 22:24, 24:25, 26:27 . Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Ísland aldrei verið ofar

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, gaf í gær út nýjan styrkleikalista og á honum er íslenska karlalandsliðið í 21. sæti og hefur aldrei í sögunni verið ofar á listanum. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 773 orð | 2 myndir

Í sporum Stephens Curry

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Axel Guðmundsson, einn þeirra leikmanna sem sló í gegn með U-20 ára landsliðinu í körfubolta á EM í sumar, er að koma sér fyrir í Norður-Karólínuríki í Bandaríkjunum þar sem hann tekst á við krefjandi... Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Kína – Ísland2:2

Yongchuan Sport Center, æfingamót í Kína, fimmtudaginn 20. október 2016. Skilyrði : Um tuttugu stiga hiti og gríðarlegur raki í lofti. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Schenkerhöllin: Haukar – Þór...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Schenkerhöllin: Haukar – Þór Þ. 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Stjarnan 20.00 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Selfoss: Mílan – Valur U 19.30 Austurberg: ÍR – KR 19. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson leikmaður Nimes er...

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson leikmaður Nimes er markahæstur í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Snorri Steinn hefur skorað 34 mörk í leikjunum fimm, einu marki meira en Matthieu Drouhin, leikmaður Salan. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Meistarar KR með fullt hús

Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta í vetur en þeir unnu öruggan sigur á Grindavík í gær, 87:62. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Messi í sögubækurnar

Lionel Messi skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði þrennu í 4:0 sigri Barcelona gegn Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fyrrakvöld. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Afturelding 26:27 FH – Fram 29:28...

Olís-deild karla ÍBV – Afturelding 26:27 FH – Fram 29:28 Stjarnan – Haukar 28:33 Grótta – Selfoss 28:29 Staðan: Afturelding 8701226:21114 FH 8413225:2239 ÍBV 8413224:2129 Stjarnan 8323190:2028 Selfoss 8404244:2308 Valur... Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Ólafía byrjaði á parinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr GR, hóf í gær leik á 2. stigi úrtökumótanna fyrir bandarísku LPGA-mótaröðina í golfi. Ólafía lék á 72 höggum eða á pari Plantation-vallarins. Fín byrjun hjá Ólafíu sem er í kringum 40. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Sjöundi sigur Aftureldingar í röð

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Afturelding sótti öll stigin til Vestmannaeyja eftir æsispennandi lokamínútur í uppgjöri toppliða Olís-deildar karla í handknattleik í gærkvöld. Lokatölur, 26:27, í háspennuleik. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Steinþór til KA-manna

KA-menn, sem leika í deild þeirra bestu næsta sumar eftir langa fjarveru, halda áfram að styrkja lið sitt fyrir baráttuna. Meira
21. október 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Suárez fékk gullskóinn

Úrúgvæinn Luis Suárez, framherji Barcelona, fékk afhentan gullskóinn í gær fyrir að verða markahæsti leikmaðurinn í Evrópu á síðustu leiktíð. „Ég hefði ekki getað ímyndað mér að verða markakóngur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.