Greinar föstudaginn 2. desember 2016

Fréttir

2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð

Athugasemd frá Hjörleifi Jakobssyni

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Hjörleifi Jakobssyni, fv. forstjóra Kjalars: „Á fréttavefnum mbl.is birtist í gær [á þriðjudag] frétt með fyrirsögninni „Hjá öryggisfyrirtæki eftir spillingarmál“. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Áhersla á innviði námsins

„Nú erum við að horfa á það að treysta gæði doktorsnámsins. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Byggt verður á opnu svæði við Hraunbæ

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur auglýst verkefnislýsingu vegna fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030, er varðar landnotkun á svæði milli Bæjarháls og Hraunbæjar. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Einstök stemning í Ásgarði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jólamarkaðurinn sem verður á laugardaginn er stærsti viðburðurinn í starfi okkar á hverju ári. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Enginn greinst með inflúensu síðan í haust

Ekkert bendir til þess að hin árlega inflúensa sé að breiðast út enn sem komið er, samkvæmt upplýsingum frá sóttvarnalækni. Enginn hefur greinst með hana frá því í lok september. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Finnur fyrir sterkara gengi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er nokkuð ljóst að íslensk ferðaþjónustufyrirtæki munu ekki skila jafngóðri afkomu 2016 og þau gerðu 2015,“ sagði Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Grayline. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Framtíðin orðin skýrari

„Þetta gerir framtíðina skýrari. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fulltrúar flokka á þingi boðaðir á fund

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað forystufólk stjórnmálaflokka á Alþingi til funda í dag, föstudaginn 2. desember. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Gagnaveri Advania tryggð orka

Landsvirkjun og Advania hafa undirritað samning um afhendingu á rafmagni til gagnavers Advania á Fitjum. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Gefandi að sjá landið gróa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mjög gefandi, að sjá landið sitt gróa frá því að vera örfoka sandur. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Grunur um íkveikju í blokk

Fjögur börn voru í hópi þeirra sem þurftu aðhlynningu eftir bruna í fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ í fyrrinótt. Átta manns voru fluttir á slysadeild vegna reykeitrunar. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Handtökur á Siglufirði

Tveir einstaklingar voru handteknir og fimm húsleitir framkvæmdar á Siglufirði í gær vegna rannsóknar embættis héraðssaksóknara á efnahagsbrotum í tengslum við Sparisjóð Siglufjarðar. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Heima um jólin í Hofi

Heima um jólin er yfirskrift tónleika sem Friðrik Ómar stendur fyrir í Hofi á morgun, laugardag, kl. 16, 19 og 22. Gestir í Hofi eru Jóhanna Guðrún, Gissur Páll Gissurarson, Guðrún Gunnarsdóttir, Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir. Meira
2. desember 2016 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hollande ekki aftur í framboð á næsta ári

Francois Hollande, forseti Frakklands, ætl-ar ekki að bjóða sig fram til end-urkjörs á næsta ári. Hollande hefur gegnt embætti forseta frá árinu 2012. Hann hefur að undanförnu notið minni vinsælda en nokkur forseti Frakklands frá seinni heimsstyrjöld. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Íbúar boðaðir til fundar

Reykjanesbær og Umhverfisstofnun stefna að því að halda sameiginlega íbúafund um vandamálin sem komið hafa upp vegna gangsetningar kísilmálmverksmiðju United Silicon í Helguvík. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Í hverri manneskju býr nótt í Mengi

Í hverri manneskju býr nótt nefnist dagskrá sem hefst kl. 21 í Mengi í kvöld. Þar flytja listamennirnir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir og Marteinn Sindri Jónsson ljóð, gjörninga og tónlist. Ragnheiður Harpa flytur ljóð og Marteinn Sindri spilar tónlist. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kópavogur ekki gert samning

„Við höfum ekki gert neinn samning við Gámaþjónustuna og vitum ekki um hvað Gunnar er að tala. Sorpa gerir samning við hann og við fáum ekki afrit af þeim samningi. Sorpa getur ekki gert samning fyrir okkar hönd,“ segir Ármann Kr. Meira
2. desember 2016 | Erlendar fréttir | 972 orð | 2 myndir

Leiðtogaembættið lagt að veði

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Manni haldið föngnum í tvo sólarhringa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikinn viðbúnað við fjölbýlishús við Fellsmúla í Reykjavík í gær. Manni var haldið föngnum í íbúð í tvo sólarhringa en náði svo að klifra milli svala í blokkinni yfir á svalir nágrannans og biðja um hjálp. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Með allt í toppstandi

Hjörvar Steinn Grétarsson skákmaður þekkir Magnus Carlsen dálítið þó að hann hafi aldrei teflt á móti honum. „Við kynntumst á móti fyrir fimm árum. Ég tefldi þar í c-flokki en hann í a-flokki. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Menning bætir samfélagið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Allt hefur sinn tíma og nú er rétt að fela öðrum tónleikahaldið. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í vefversluninni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vefverslun færist mjög í vöxt hér og erlendis. Allir landsmenn eiga þar aðgang að sama vöruvali og svipuðu vöruverði. „Vefverslun vex jafnt og þétt hjá okkur. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Misminni í Flóru

Misminni nefnist sýning sem Heiðdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir hafa opnað í Flóru á Akureyri. Þar sýna þær ný verk, unnin á pappír með blandaðri aðferð. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sami verktaki með ólíkar kennitölur

Forsvarsmaður pólska verktakafyrirtækisins Metal Mont, sem m.a. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Sjöundi bruninn á tuttugu árum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Eldur kom upp í starfsstöð Hringrásar í Klettagörðum í vikunni en þetta er sjöundi bruninn á tuttugu árum hjá endurvinnslustöðinni. Grunur leikur á íkveikju, að sögn lögreglu. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 617 orð | 5 myndir

Skák sýnd í stað fótbolta á börum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Heimsmeistaratitlar Norðmannsins Magnusar Carlsen í skák hafa breytt skáksenunni í Noregi. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Skipin koma á nýju ári

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýir ísfisktogarar sem verið er að smíða í Kína fyrir HG á Ísafirði og Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum verða væntanlega afhentir kaupendum á fyrsta fjórðungi næsta árs. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Slitu óformlegum viðræðum

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Stórir og smáir njóta sín á svellinu

Fjörutíu þúsund ljósaperur lýsa upp skautasvellið á Ingólfstorgi í ár og vegleg diskókúla mun auka á upplifun þeirra sem vilja reima á sig skautana og renna sér á svellinu. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð

Telur ástæðu til að íhuga þjóðstjórn

„Við vorum aðallega að ræða efnahagsmálin og ríkisfjármálin. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Umferð eykst í borginni

Umferðin á höfuðborgarsvæðinu jókst um tæp níu prósent í nóvembermánuði og hefur ekki aukist svo mikið síðan árið 2007. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Uppsveifla í skákíþróttinni í Noregi

Ungur aldur og heillandi persónuleiki Magnusar Carlsens, nýkrýnds heimsmeistara í skák, hefur m.a. orðið til þess að skákíþróttin er í mikilli sókn í Noregi. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð

VG efast um fimm flokka

Agnes Bragadóttir Hjörtur J. Guðmundsson Kristján H. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vildu upplýsa neytendur um Brúnegg

Matvælastofnun greinir frá því að tilteknir starfsmenn stofnunarinnar vildu í lok árs 2015 upplýsa neytendur um ástandið vegna stöðu Brúneggja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matvælastofnun. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Vissara að taka stöðuna í netheimum

Vegfarandi um Bankastrætið tekur hér stöðuna í netheimum á símanum sínum, enda vissara að fylgjast vel með og svara skilaboðum ef einhver eru. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Þurfa ekki að afhenda orku til álvers

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
2. desember 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Öskubox besta nýja fyrirtækið

„Ég vann, ég vann,“ sagði Oddný Cara Edwards Hildardóttir, sem á og rekur kaffihúsið Öskubox í hafnarbænum Lymington á suðurströnd Englands, eftir að kaffihúsið hafði verið útnefnt besta nýja fyrirtæki ársins á Hampshire-svæðinu (The... Meira

Ritstjórnargreinar

2. desember 2016 | Leiðarar | 233 orð

Átt við erfðirnar

Kraftaverkahrísgrjónum var fagnað, en erfðabreytt matvæli eru tortryggð Meira
2. desember 2016 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Slatti af skatti

Vef-Þjóðviljinn sér ástæðu til að benda á, að „það er ekki alltaf gott að vera í fremstu röð. Í gær var sagt frá því að í einungis tveimur Evrópulöndum væri skattbyrði meiri en á Íslandi. Meira
2. desember 2016 | Leiðarar | 379 orð

Sprækar spírur

Grái herinn leggur undir sig lendur um þessar mundir Meira

Menning

2. desember 2016 | Bókmenntir | 271 orð | 3 myndir

Fimmtán bækur tilnefndar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum í gær í 28. sinn. Meira
2. desember 2016 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Finnar hafna Guggenheim-safni

Hugmyndum um að byggja útibú frá bandaríska Guggenheim-safninu við höfnina í Helsinki var hafnað af borgaryfirvöldum á miðvikudag. Meira
2. desember 2016 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikarnir

Boðið verður upp á tónlistargerning í Garðskála Gerðarsafns í Kópavogi í dag, föstudag, kl. 16. Þá heldur hópurinn The Post Performance Blues Band fyrstu opinberu tónleika sína í Gerðarsafni. Meira
2. desember 2016 | Fólk í fréttum | 87 orð | 3 myndir

Haldið var upp á dag íslenskrar tónlistar í gær. Eins og undanfarin ár...

Haldið var upp á dag íslenskrar tónlistar í gær. Eins og undanfarin ár var þjóðinni boðið að syngja þrjú lög saman, með beinni útsendingu frá söng listafólks í Hörpu. Meira
2. desember 2016 | Fólk í fréttum | 78 orð | 1 mynd

Kanil-sýning SÍM

Jólasýning félaga Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, verður opnuð kl. 17 í dag í húsakynnum sambandins í Hafnarstræti 16. Sýningin nefnist Kanill og eru allir velkomnir. Sýningin verður opin á skrifstofutíma kl. 12 til16, alla virka daga frá 5. Meira
2. desember 2016 | Myndlist | 90 orð | 1 mynd

Lifandi vatnslitir í Deiglu

Myndlistarmennirnir Guðmundur Ármann og Ragnar Hólm sýna nýjar vatnslitamyndir í Deiglunni á Akureyri um helgina. Guðmundur og Ragnar eru góðir veiðifélagar og kasta gjarnan flugum fyrir silung á sumrin. Meira
2. desember 2016 | Menningarlíf | 73 orð | 1 mynd

Ljósmyndir Darcy sýndar í Skotinu

Norður er heiti sýningar sem hefur verið opnuð í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur, á 6. hæð Grófarhúss, með ljósmyndum eftir ástralska ljósmyndarann Simone Darcy. Meira
2. desember 2016 | Kvikmyndir | 300 orð | 1 mynd

Njósnir, vampírur, skákmeistari og jólin

Allied Breskur leyniþjónustumaður, Max Vatan (Brad Pitt), heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi og fær sér til aðstoðar frönsku andspyrnukonuna Marianne Beauséjour (Marion Cotillard). Meira
2. desember 2016 | Fjölmiðlar | 167 orð | 1 mynd

Óvenjulegur upphafsþáttur

Þriðja sería bresku spennuþáttaraðarinnar The Fall hófst á þriðjudaginn með afar óvenjulegum fyrsta þætti. Fyrri seríurnar hafa verið framúrskarandi og tryggur áhorfandi taldi sig vita nokkurn veginn við hverju var að búast. Meira
2. desember 2016 | Bókmenntir | 170 orð

Samtals lögð fram 135 verk

Samtals voru lögð fram 135 verk í ár til Íslensku bókmenntaverðlaunanna eftir 71 konu og 82 karla. Það þýðir að 46% höfunda framlagðra verka voru konur, en 54% karlar. Meira
2. desember 2016 | Bókmenntir | 400 orð | 3 myndir

Súrsætt þorpslíf á Skaganum

Eftir Orra Harðarson. Sögur útgáfa, 2016. 231 bls. Meira
2. desember 2016 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Tónleikar Damien Dubrovnik á Gauknum

Tónlistar- og listhópurinn FALK stendur í kvöld, föstudag, fyrir tónleikum á Gauknum með danska raftónlistardúettinum Damien Dubrovnik. Þetta verða fyrstu tónleikar þeirra á Íslandi og munu AMFJ og Hatari hita upp. Meira

Umræðan

2. desember 2016 | Aðsent efni | 988 orð | 1 mynd

Blendings-hernaður í netheimum magnast

Eftir Björn Bjarnason: "Íslenskum yfirvöldum ber að greina stöðuna og upplýsa almenning um mat sitt á hættu á tölvuárás eða blendings-stríðsaðgerðum gegn Íslendingum." Meira
2. desember 2016 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Frelsið til að ráða sér sjálfur

Fullveldi Íslands og íslenzku þjóðarinnar varð 98 ára í gær. Meira
2. desember 2016 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Verjum tjáningarfrelsið

Eftir Bosse Hedberg: "Prentfrelsislögin skiptu sköpum fyrir framvöxt velferðarríkis nútímans." Meira
2. desember 2016 | Aðsent efni | 408 orð | 1 mynd

Verkefnin í bráð og lengd

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Efnahagslegur stöðugleiki verður ekki tryggður nema með sameiginlegu átaki stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins." Meira

Minningargreinar

2. desember 2016 | Minningargreinar | 2775 orð | 1 mynd

Arndís Guðjónsdóttir

Arndís Guðjónsdóttir fæddist á Brekku á Bíldudal 8. ágúst 1926. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 14. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Katrín Gísladóttir húsmóðir, f. 7. maí 1903, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2016 | Minningargrein á mbl.is | 781 orð | 1 mynd | ókeypis

Birna Bouderau

Birna Óskarsdóttir Bouderau fæddist í Reykjavík 28. mars 1933. Hún lést í New Hampshire, Bandaríkjunum, 31. október 2016.Foreldrar Birnu voru Ólöf Björnsdóttir og Óskar Sólberg feldskeri. Systir sammæðra: Sigríður Hjálmarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2016 | Minningargreinar | 7651 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefánsson

Guðmundur Stefánsson fæddist 10. apríl 1952. Hann varð bráðkvaddur 19. nóvember 2016. Foreldrar hans eru hjónin Kristrún Ásbjörg Ingólfsdóttir, f. 8. október 1932, og Stefán Sigurðsson, f. 10. nóvember 1926, d. 10. júlí 1985. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2016 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist 9. maí 1924 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu í Seljahlíð 25. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Jónas Sveinsson læknir og Sylvía Siggeirsdóttir húsmóðir. Ingibjörg var elst fjögurra alsystkina. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2016 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Sigríður Þorkelsdóttir

Sigríður Þorkelsdóttir fæddist í Litla-Botni í Hvalfirði 1920. Hún lést á Sólvangi 26. nóvember 2016. Foreldrar hennar voru Þorkell Pétursson, bóndi í Litla-Botni, en hann var ættaður frá Heiðarbæ í Þingvallasveit, f. 7. desember 1879. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2016 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Tryggvi Kristinn Valdimarsson

Tryggvi Kristinn Valdimarsson fæddist 13. mars 1930 að Blámýrum í Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi. Hann lést á dvalarheimili aldraðra, Nesvöllum í Reykjanesbæ, 27. nóvember 2016. Foreldrar Tryggva voru hjónin Ingibjörg Felixdóttir, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Fjárfestar keyptu fyrir 4,6 milljarða króna í Skeljungi

Um 2.500 fjárfestar tóku þátt í útboði á hlutabréfum í Skeljungi í tengslum við væntanlega skráningu félagsins í Kauphöll Íslands. Af þeim fengu 2.000 fjárfestar að kaupa 31,5% hlut í fyrirtækinu á genginu 6,9 krónur á hlut. Meira
2. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Markaðurinn tekur vel í nýtt uppgjör HB Granda

HB Grandi var hástökkvarinn í Kauphöll Íslands í gær. Bréf félagsins hækkuðu um 4,18% í viðskiptum dagsins sem námu tæpum 370 milljónum króna. HB Grandi birti uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung eftir lokun markaða í fyrradag. Meira
2. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Metfjórðungur í þjónustuviðskiptum

Þjónustujöfnuður við útlönd var jákvæður um 121,6 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi, samkvæmt bráðabrigðatölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Þetta er meiri afgangur en á sama fjórðungi í fyrra, en þá nam hann 94 milljörðum króna. Meira
2. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Nýr meirihlutaeigandi í Skakkaturninum

Guðni Eiríksson hefur eignast meirihluta hlutafjár í fyrirtækinu Skakkiturn ehf. en fyrirtækið á og rekur verslanir undir heitinu Epli, sem er umboðsaðili fyrir vörur tölvu- og símaframleiðandans Apple. Meira
2. desember 2016 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 2 myndir

Skipta um kennitölu og komast hjá opinberum gjöldum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Pólskir aðilar, sem bjóða í verkefni á sviði byggingaiðnaðar hérlendis, skipta með reglubundnum hætti um kennitölur á starfsemi sinni í því skyni að komast hjá því að mynda svokallaða fasta starfsstöð hér á landi. Meira

Daglegt líf

2. desember 2016 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

Aðventuhátíð Bergmáls

Aðventuhátíð Bergmáls verður haldin í Háteigskirkju kl. 15 sunnudaginn 4. desember. Flutt verður hugvekja, kórar syngja og Margrét Eir og fleiri góðir gestir koma fram. Meira
2. desember 2016 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Jólasýning Sossu

Listamaðurinn Sossa hefur undanfarin tuttugu ár boðið gestum á jólasýningu á vinnustofu sinni. Í ár bregður hún ekki út af vananum því kl. 14 - 22 á morgun, laugardaginn 3. Meira
2. desember 2016 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd

Jólin eins og í gamla daga

Næst því að upplifa jólin eins og þau voru í gamla daga er trúlega heimsókn í Árbæjarsafn næstu þrjá sunnudaga. Jóladagskráin er á öllu safnsvæðinu. Milli kl. 13 og 17 geta gestir rölt á milli húsanna og fylgst með undirbúningi jólanna. Meira
2. desember 2016 | Daglegt líf | 117 orð | 1 mynd

Nytjahlutir, veggverk og skúlptúr

Fjórar leirlistakonur bjóða gesti velkomna á sölusýningu á vinnustofum sínum að Seljavegi 32 um helgina. Listakonurnar Guðrún Halldórsdóttir, Inga Elín, Ingunn Erna Stefánsdóttir og Ragnheiður I. Meira
2. desember 2016 | Daglegt líf | 1171 orð | 5 myndir

Tók stökkið og lét drauma sína rætast

Lilja Gunnlaugsdóttir listakona venti kvæði sínu í kross fyrir þremur árum, hætti í vinnunni og sneri sér alfarið að listinni. Hún stofnaði fyrirtækið Skrautmen og hannar og framleiðir silki- og roðhálsklúta, hálsmen og fleira. Meira

Fastir þættir

2. desember 2016 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 Rbd7 4. O-O e5 5. d3 Bd6 6. Rc3 O-O 7. e4 c6...

1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 Rbd7 4. O-O e5 5. d3 Bd6 6. Rc3 O-O 7. e4 c6 8. Rh4 Rb6 9. h3 He8 10. Df3 h6 11. Rf5 Bf8 12. g4 Be6 13. Bd2 dxe4 14. Rxe4 Rxe4 15. Dxe4 Bd5 16. De2 Bxg2 17. Kxg2 Rd5 18. Df3 Db6 19. Hab1 He6 20. Hfe1 Hae8 21. a3 Dd8 22. Meira
2. desember 2016 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

70 ára

70 ára er í dag myndlistarmaðurinn og hagyrðingurinn Hallmundur Kristinsson frá Arnarhóli, leikmyndahöfundur og leikmyndasmiður, starfandi í áratugi hjá Leikfélagi Akureyrar. Hann er núverandi forstöðumaður Vinnustofu Hallmundar í Reykjanesbæ. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 26 orð

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur...

Allra augu vona á þig, þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma, lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun. (Sálm. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 443 orð | 4 myndir

Alltaf flott skjástjarna

Logi Bergmann Eiðsson fæddist í Reykjavík 2.12. 1966 og ólst þar upp. Hann átti heima við Tjarnargötuna fyrsta æviárið, síðan í Bólstaðarhlíðinni til fimm ára aldurs og loks í Hlíðargerði þar til hann hleypti heimdraganum. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 259 orð | 1 mynd

Einar Heimisson

Einar Heimisson sagnfræðingur hefði orðið fimmtugur í dag. Hann ólst upp á Seltjarnarnesi, sonur Heimis S. Þorleifssonar, sagnfræðings og menntaskólakennara, sem lést 2013, og k.h., Steinunnar Önnu Einarsdóttur menntaskólakennara. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Hjalti Magnússon

30 ára Hjalti ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í stærðfræði og MSc-prófi í tölvunarfræði og kennir við HR. Systkini: Kristmann Magnússon, f. 1977, byggingatæknifræðingur, og Brynhildur Magnúsdóttir, f. 1978, vinnur í velferðarráðuneytinu. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Að hafa úr litlu að spila er að vera fátækur , eiga lítið: „Sumir aldraðir hafa úr svo litlu að spila að þeir geta varla veitt sér neitt.“ En fótboltaþjálfari sem hefur „úr fáum mönnum að spila“ ætti e.t.v. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gunnarsdóttir

30 ára Ragnheiður ólst upp á Akureyri, býr þar og lauk stúdentsprófi frá VMA. Hún vinnur í versluninni Dýraríkinu og rekur kattaathvarfið Kisukot. Systir: Heiðdís Maitsland, f. 1976, starfsmaður á Hlíð. Foreldrar: Rósa Sigdórsdóttir, f. Meira
2. desember 2016 | Fastir þættir | 334 orð | 4 myndir

Snilldarleikur sem gerði út um einvígið

Magnús Carlsen átti síðasta orðið í heimsmeistaraeinvíginu sem lauk í New York laust fyrir miðnætti á fimmtudaginn. Síðasti leikurinn í einvíginu, drottningarfórn á h6, minnti á rothögg í hnefaleikahringnum. Meira
2. desember 2016 | Fastir þættir | 163 orð

Spámannleg orð. N-AV Norður &spade;ÁK652 &heart;Á962 ⋄54 &klubs;98...

Spámannleg orð. N-AV Norður &spade;ÁK652 &heart;Á962 ⋄54 &klubs;98 Vestur Austur &spade;G7 &spade;D1083 &heart;107 &heart;84 ⋄K1073 ⋄DG8 &klubs;KD1073 &klubs;G652 Suður &spade;94 &heart;KDG53 ⋄Á962 &klubs;Á4 Suður spilar 6&heart;. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Styrmir Sigurðsson

30 ára Styrmir ólst upp í Kópavogi, býr í Hafnarfirði, lauk BSc-prófi í íþróttafræði frá HR og vinnur við ferðaþjónustu. Maki: Karítas Anna Vignir, f. 1988, hárgreiðslumeistari. Foreldrar: Sigurður Jóhannesson, f. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 218 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðmundur Þórhallsson 85 ára Einar Ólafsson Hallvarður Einvarðsson Ingimundur Eiríksson Nikulína Einarsdóttir Ragna K. Jóhannsdóttir 80 ára Auðunn Oddsson Eiríkur Þorbjarnarson Örnólfur Hall 75 ára Björn H. Arnar Jóhanna H. Steindórsdóttir Þóra... Meira
2. desember 2016 | Árnað heilla | 243 orð | 1 mynd

Vinnur fjölbreytt og gefandi starf

Vilma Björk Ágústsdóttir, myndmenntakennari við Kelduskóla – Vík, á 50 ára afmæli í dag. Hún hefur kennt þar síðan 2001 eða frá því að skólinn hóf starfsemi. „Ég sé um alla myndmenntakennslu í Vík, frá 1. bekk og upp í 10. bekk. Meira
2. desember 2016 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Hvað verður um eggin? var spurt í Mogganum í gær. Umræðan um hvað verður um brúnu eggin sýnir í hnotskurn úrræðaleysi í eggjaframleiðslu, -umfjöllun og -sölu hérlendis og kallar á viðbrögð. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 281 orð

Vísur úr Húnaþingi

Þorvaldur Þórarinsson bókari í sparisjóðnum á Blönduósi var jafnan kallaður Olli og hagmæltur vel, eins og sést á vísunni: Þótt ég heiminn kveddi í kvöld hvergi nokkur grætur. Svona er að setja upp tjöld sín til einnar nætur. Meira
2. desember 2016 | Í dag | 144 orð

Þetta gerðist...

2. desember 1929 Minnsti loftþrýstingur hér á landi, 920 millibör (hektópasköl), mældist á Stórhöfða í Vestmannaeyjum þegar óveður gekk yfir landið. Alþýðublaðið sagði að „afspyrnu-austanrok“ hefði verið í Eyjum. 2. Meira

Íþróttir

2. desember 2016 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

Akureyri – Selfoss 25:23

Höllin Akureyri, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 1. des. 2016. Gangur leiksins : 1:1, 4:2, 7:4, 8:6, 10:8, 11:9 , 14:12, 18:16, 20:17, 22:19, 23:21, 25:23 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 277 orð | 2 myndir

„Þolinmæði, þolinmæði, þolinmæði“

Golf Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þolinmæði, þolinmæði, þolinmæði. Með henni næ ég að halda mér rólegri og vera í núinu. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Bonneau til Arnars

Arnar Guðjónsson, þjálfari Svendborg Rabbits í Danmörku og aðstoðarlandsliðsþjálfari í körfubolta, var fljótur til þegar ljóst varð í gær að Bandaríkjamaðurinn Stefan Bonneau yrði ekki lengur í herbúðum Njarðvíkur. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Cazorla lengi frá

Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla, leikmaður Arsenal, þarf að gangast undir aðgerð vegna meiðsla í hásin og svo getur farið að hann spili ekkert meira með Lundúnaliðinu á tímabilinu. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Njarðvík – Þór Ak 94:105 Snæfell &ndash...

Dominos-deild karla Njarðvík – Þór Ak 94:105 Snæfell – Haukar 78:95 Stjarnan – Grindavík 75:64 Tindastóll – Skallagrímur 97:75 ÍR – Þór Þ 74:72 Staðan: Tindastóll 972816:72814 Stjarnan 972782:66614 KR 862696:60312 Grindavík... Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 658 orð | 1 mynd

Einar Rafn tryggði FH-ingum stig

Handbolti Guðmundur Hilmarsson Ívar Benediktsson Jóhann Ólafsson Einar Sigtryggsson Einar Rafn Eiðsson, örventa skyttan í liði FH-inga, sá til þess að tryggja sínum mönnum annað stigið þegar FH og topplið Aftureldingar skildu jöfn, 23:23, í æsispennandi... Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

England B-deild: QPR – Wolves 1:2 • Jón Daði Böðvarsson kom...

England B-deild: QPR – Wolves 1:2 • Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður hjá Wolves á 76. mínútu. Danmörk OB – Esbjerg 0:1 • Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Esbjerg. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Eyjakonur fá mikinn liðsauka

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu hefur fengið góðan liðsauka því Kristín Erna Sigurlásdóttir er komin aftur í raðir félagsins eftir eitt ár með Fylki. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

FH – Afturelding 23:23

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 1. des. 2016. Gangur leiksins : 1:2, 4:4, 7:5, 9:6, 11:10, 12:12 , 14:12, 16:12, 17:16, 18:19, 21:22, 23:23 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fjær toppsætinu

Von Rhein-Neckar Löwen um að vinna B-riðil Meistaradeildar Evrópu og komast þar með beint í 8 liða úrslit keppninnar er veik, eftir tap gegn RK Zagreb í gær, 25:21. Löwen var 15:10 yfir í hálfleik en lék skelfilega í seinni hálfleiknum. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Fram – Haukar 30:32

Framhús, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 1. des. 2016. Gangur leiksins : 1:3, 1:5, 4:8, 6:12, 10:14, 15:17 , 18:19, 20:21, 22:21, 25:26, 26:29, 30:32 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 928 orð | 1 mynd

Hundleiðinlegt að tapa svona mörgum leikjum

Handbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Rúnar Sigtryggsson bættist í haust við hóp þeirra íslensku handknattleiksþjálfara sem stýrt hafa liði í sterkustu landsdeild heims, þýsku 1. deildinni. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Hörkuriðill hjá Erlingi og Bjarka

Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin, sem Erlingur Richardsson þjálfar og Bjarki Már Elísson leikur með, dróst í A-riðil í 16-liða úrslitum EHF-keppninnar í handknattleik karla þegar dregið var í gærmorgun. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Í dag er fyrsti mótsleikur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir...

Í dag er fyrsti mótsleikur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta eftir að Axel Stefánsson var fenginn úr starfi sínu hjá norska handboltasambandinu til að taka við sem þjálfari liðsins. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

ÍR – Þór Þ. 74:72

Hertz-hellirinn Seljaskóla, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 1. desember 2016. Gangur leiksins : 6:4, 14:8, 16:14, 20:16 , 24:20, 34:27, 39:29, 43:33 , 46:38, 46:45, 53:51, 55:54 , 57:56, 61:61, 68:65, 74:72 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Kane samdi til ársins 2022

Harry Kane, framherji enska knattspyrnuliðsins Tottenham, skrifaði í gærmorgun undir nýjan samning við Lundúnafélagið og er nú samningsbundinn því til ársins 2022. Kane, sem er 23 ára gamall, varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: TM-höllin: Keflavík – KR 20 1. deild karla: Kennaraháskóli: Ármann – Fjölnir 19.15 Valshöllin: Valur – Breiðablik 20 Ísafjörður: Vestri – FSu 20 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Með brotið nef?

Talið er að Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, einn öflugasti leikmaður handknattleiksliðs Fram, hafi nefbrotnað í leik liðsins við Hauka í Olís-deildinni í gærkvöldi. Reynist svo þá leikur hann ekki meira með Framliðinu fyrr en í febrúar. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Njarðvík – Þór Ak. 94:105

Njarðvík, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 1. desember 2016. Gangur leiksins : 4:5, 12:14, 19:20, 26:29 , 32:37, 41:42, 48:48, 52:57 , 61:65, 64:69, 66:74, 76:81 , 80:90, 81:92, 83:100, 94:105 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Akureyri – Selfoss 25:23 Valur – Grótta...

Olís-deild karla Akureyri – Selfoss 25:23 Valur – Grótta 31:21 FH – Afturelding 23:23 Fram – Haukar 30:32 Staðan: Afturelding 14923377:37520 Haukar 14905443:40618 FH 14644373:36716 Valur 13805349:34116 Selfoss 14707427:40814 ÍBV... Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Snæfell – Haukar 78:95

Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudaginn 1. desember 2016. Gangur leiksins : 8:4, 14:15, 17:22, 19:24 , 19:29, 25:40, 31:45, 37:49 , 41:64, 49:68, 52:68, 56:77 , 56:85, 64:93, 64:93, 78:95. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Stjarnan – Grindavík 75:64

Ásgarður, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 1. desember 2016. Gangur leiksins : 5:2, 13:4, 21:6, 27:10 , 31:17, 36:23, 38:28, 40:34 , 44:34, 51:41, 56:46, 56:49 , 61:50, 65:55, 67:57, 75:64 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 947 orð | 1 mynd

Stjarnan stöðvaði Grindavík

Körfubolti Hjörvar Ólafsson Skúli B. Sigurðsson Björn Björnsson Stjarnan batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Grindavíkur með 75:64 sigri sínum í toppslag í níundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í Ásgarði í gærkvöldi. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Súrsætt fyrir Jón

Eftir níu leiki í röð án sigurs í ensku B-deildinni í knattspyrnu gátu Jón Daði Böðvarsson og félagar í Wolves loksins fagnað sigri í gærkvöld, þegar þeir unnu QPR á útivelli, 2:1. Úlfarnir voru manni fleiri frá 35. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Tiger byrjaði vel en þraut örendið

Tiger Woods lék á einu höggi yfir pari í gær á fyrsta hring sínum á golfmóti eftir 15 mánaða fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Tiger, sem unnið hefur 14 risamót á ferlinum, er á meðal keppenda á Hero World Challenge mótinu á Bahama-eyjum. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Tindastóll – Skallagrímur 97:75

Sauðárkrókur, úrvalsdeild karla, Dominos-deildin, fimmtudag 1. desember. 2016. Gangur leiksins : 12:3, 18:10, 22:14, 33:16 , 33:19, 39:23, 46:28, 52:36 , 52:42, 67:46, 75:50, 79:51 , 84:56, 89:58, 95:68, 97:75 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Út að hlaupa um miðja nótt

Hjörtur Hermannsson og félagar hans í danska úrvalsdeildarliðinu Bröndby voru sendir út að hlaupa seint í fyrrinótt eftir góðan útisigur á móti lærisveinum Ólafs Helga Kristjánssonar í Randers í fyrrakvöld. Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Valur – Grótta 31:21

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudag 1. des. 2016. Gangur leiksins : 0:1, 1:2, 3:4, 7:7, 8:8, 12:9 , 15:10, 18:11, 21:13, 26:14, 31:21 . Meira
2. desember 2016 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Wilbek sagði nei

Ulrik Wilbek, fyrrverandi landsliðsþjálfari Dana, afþakkaði á dögunum tilboð frá þýska handknattleikssambandinu um að taka við af Degi Sigurðssyni sem þjálfari þýska karlalandsliðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.